Greinar þriðjudaginn 14. apríl 2015

Fréttir

14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

201 milljón til íslenskra aðila

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Við ætlum að leggja mat á samkeppnisstöðu evrópskra fiskveiða og fiskeldis og benda á leiðir til að bæta stöðuna,“ segir dr. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 251 orð

Afnámið gæti þýtt vaxtahækkun

Baldur Arnarson Viðar Guðjónsson Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra, sem situr í samráðshópi um afnám hafta, telur að gefa þurfi meiri gaum að áhrifum afnáms hafta á vaxtastigið. Hvergi hafi verið minnst á það í gögnum um málið. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 419 orð

Alls 217 fasteignir til sölu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Alls 217 fasteignir á Austurlandi, sem eru í eigu Íbúðalánasjóðs, eru til sölu, en í eignasafni sjóðsins eru alls 238 eignir eystra. Alls 103 eignir eru á skrá hjá fasteignasölum á Austurlandi. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 219 orð | 3 myndir

Ástir og örlög refanna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lífsbarátta íslenskra refa er upp á líf og dauða. Einar Guðmann (www.gudmann.is) ljósmyndari varð vitni að hrikalegum slag tveggja steggja á Hornströndum þegar fengitíminn stóð sem hæst. Meira
14. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn kvarta undan framgöngu Rússa

Bandarísk stjórnvöld segjast ætla að skila inn formlegri kvörtun vegna atviks sem átti sér stað hinn 7. apríl sl. Rússar hindruðu þá för bandarískrar könnunarflugvélar sem var á flugi yfir Eystrasalti. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Barist fyrir lífinu

Veturinn hefur verið harður á Hornströndum. Einar Guðmann ljósmyndari var þar og myndaði refi. Einar varð vitni að heiftarlegum átökum tveggja steggja á fengitímanum. Þeir börðust upp á líf og dauða og sá sigraði kembdi ekki hærurnar. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Björguðu 342 flóttamönnum

Varðskipið Týr bjargaði í gær 342 flóttamönnum af litlum trébáti um 50 sjómílur norðvestur af Trípóli. Mikill leki var kominn að bátnum, samkvæmt fréttatilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Brugðist við ágangi ferðamanna

anda skal til verka þegar unnið er í borgarlandinu og því voru fjórir starfsmenn Reykjavíkurborgar sendir til þess að ausa möl úr fötu við tvö upplýsingaskilti sem standa við Austurvöll. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Eldur í hvalaskoðunarbát frá Húsavík

Tuttugu farþegar voru um borð í hvalaskoðunarbátnum Faldi þegar reykur kom upp í vélarrúmi bátsins í gær. Stefán Guðmundsson, forstjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle Giants, sagði í samtali við mbl. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta á Eiðastað

„Guðröður [Hákonarson] kynnti þær hugmyndir sem uppi eru og snerta uppbyggingu í ferðaþjónustu sem ég tel um margt áhugaverðar,“ segir Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs, og vísar í máli sínu til þess að kauptilboð liggur nú... Meira
14. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Finna öruggt skjól handan Rauðahafsins

Jemensk börn bregða á leik fyrir utan flóttamannabúðir Sameinuðu þjóðanna í Obock, smáum hafnarbæ á norðurströnd Djíbútí. Að sögn talsmanna Sameinuðu þjóðanna hafa að minnsta kosti 900 manns komið á land á Horni Afríku síðustu tíu daga. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Fjárskortur dregur úr viðhaldi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hætta er á að almennt viðhald og umhirða Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmis verði ekki með þeim hætti sem æskilegt er í sumar. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 538 orð | 3 myndir

Fleiri ljúki námi og þeim vinnandi fjölgi

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Fjölga þarf þeim sem ljúka námi í framhaldsskólum í Noregi, bæta náms- og starfsráðgjöf og efla símenntun og tækifæri til starfsþróunar. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar á Hlíðarendasvæðinu

Framkvæmdir hófust í gær á Hlíðarenda. Samkvæmt áætlunum má búast við því að allt að 800-850 íbúðir rísi á svæðinu á næstu sex árum. Í gær hófst lagning framkvæmdavegar til þess að komast að öllum lóðunum níu á svæðinu. Framkvæmdirnar eru umdeildar. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við nýjan Álftanesveg langt komnar

Framkvæmdir við Álftanesveg eru langt komnar en samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er færsla Álftanesvegar í gegnum Gálgahraun á áætlun og gangi allt eftir ætti framkvæmdum að ljúki 1. september á þessu ári. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fundað um norðurslóðir

Forseti Íslands flutti í gær setningarræðu á ráðstefnu Fletcher-skólans við Tufts-háskólann í Boston um norðurslóðir, en hana sækja vísindamenn, sérfræðingar og fulltrúar stjórnvalda í Washington. Segir frá þessu í tilkynningu frá forsetaembættinu. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Fundur BHM án árangurs

Samningafundur samninganefnda Bandalags háskólamanna (BHM) og ríkisins í húsi ríkissáttasemjara í dag bar ekki árangur. Næsti fundur er boðaður á fimmtudaginn. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Golli

Stíflugerð Eggert Sigurðsson, starfsmaður Hjallastefnuskólans, gerir stíflu í mýrinni við Öskjuhlíð. Börnunum á eflaust eftir að líka afraksturinn vel enda fátt skemmtilegra en að sulla... Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Hafa fellt niður 180 aðgerðir

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Vegna verkfalls BHM hafa 180 skurðaðgerðir verið felldar niður á Landspítalanum og 15 aðgerðir á þræðingastofu. Um 60% af myndgreiningarannsóknum hefur verið frestað ásamt 700 komum á dag á göngudeildum. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Kennarar kjósa um kjarasamning á ný

Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning félagsmanna í Félagi framhaldsskólakennara og Félagi stjórnenda í framhaldsskólum hófst í gær og lýkur í dag. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kona dæmd fyrir ofbeldi í garð lögreglu

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi konu í átta mánaða fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. Hafði hún m.a. bitið fjóra lögreglumenn auk þess sem konan hótaði að myrða börn tveggja lögreglumanna. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Kveður rannsókn ekki hafa verið ábótavant

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Rannsókninni var ekki ábótavant. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Lífið snýst um söng og tónlist

Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem brynjadogg@mbl.is Íva Marín Adrichem var fulltrúi Menntaskólans við Hamrahlíð í Söngkeppni framhaldsskólanna þetta árið. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Líst ekki á tillögu Frosta

Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir sporin hræða þegar hugmyndir Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar, um að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka eru annars vegar. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 936 orð | 3 myndir

Margir ekið á vírinn í kröppum beygjum

Malín Brand malin@mbl.is Í vetur hafa nokkuð margir ökumenn fengið að kynnast því hvernig víravegrið virkar þegar bíll skellur á því. Vegriðin eru til dæmis á milli akstursstefna í Kömbunum og víðar á Suðurlandsvegi. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Mál vegna mannsláts fellt niður

Ekki verður gefin út ákæra vegna mannsláts sem varð á Hvammstanga í júní á síðasta ári. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Ríkissaksóknara leiddi rannsókn málsins ekki í ljós að andlát mannsins hefði borið að með saknæmum hætti og féll málið niður. Meira
14. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Mútuhneyksli veldur mótmælum

Hundruð þúsunda Brasilíumanna hafa tekið þátt í mótmælum gegn ríkisstjórn landsins eftir að upp komst um mikla spillingu tengda ríkisrekna olíurisanum Petrobras. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð

Ósk um sumarþing ekki komin

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir ósk um sumarþing ekki hafa komið inn á sitt borð. Ákvörðun um sumarþing sé aldrei tekin fyrr en mjög nærri fyrirhugaðri þingfrestun, sem nú er dagsett 29. maí. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Ótrúlegir menn sem sluppu með skrekkinn

Malín Brand malin@mbl.is Einstakt þykir að enginn skuli hafa slasast alvarlega í stórslysi á Holtavörðuheiði á sunnudag. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 1000 orð | 4 myndir

Rafeindamerkingar á makríl ryðja sér til rúms

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Merkingar á makríl með rafeindamerkjum hafa rutt sér til rúms á síðustu árum. Örflögu er skotið í kvið fisksins og gefur merkið upplýsingar um númer við endurheimt svipað og gerist á greiðslukortum. Meira
14. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 288 orð

Rússar vilja eldflaugar til Írans

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Rússar hafa aflétt banni við flutningum á háþróuðu loftvarnakerfi til Írans. Sendingunni var frestað árið 2010 eftir að Sameinuðu þjóðirnar hófu refsiaðgerðir gegn Íran vegna kjarnorkuáætlunar landsins. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Ræddu áhrif afnáms hafta á vextina

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrstu skref til afnáms hafta gætu kallað á vaxtahækkanir, sem varúðarráðstöfun til að sporna gegn mögulegu útflæði gjaldeyris. Þetta er mat hagfræðings og fyrrverandi ráðherra sem Morgunblaðið ræddi við. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 557 orð | 3 myndir

Sjúkdómar taka ekki tillit til verkfalla

Baksvið Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Síðastliðna viku hefur þurft að fella niður 180 skurðaðgerðir á Landspítalanum og 15 aðgerðir á hjartaþræðingarstofu. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Tekist á um númerslausan bíl

Í tæpa þrjá mánuði hefur númerslaus bíll staðið í vegkanti á Eyrarbakka. Í fundargerð hverfisráðs Eyrarbakka kemur fram að tekist hafi verið á um það milli embættismanna sveitarfélagsins og Vegagerðarinnar hvorum beri að fjarlægja bílinn. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Tvær í fríi og með tvær með öllu

Ein með öllu á Bæjarins bestu við Tryggvagötu klikkar ekki. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 389 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Second Best Exotic Marigold Hotel Hjónin Muriel og Sonny hyggjast opna hótelútibú á Indlandi og er tjáð af fjárfesti að fulltrúi hans muni skoða fyrirætlaðan stað svo lítið beri á. Metacritic 51/100 IMDB 6,8/10 Smárabíó 17.20, 20.00 Háskólabíó 22. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Valið stendur á milli Jóns og Guðrúnar

Aðra umferð þarf til þess að fá niðurstöðu í rektorskjör Háskóla Íslands. Valið stendur á milli Jóns Atla Benediktssonar, sem fékk 48,9% atkvæða í gær, og Guðrúnar Nordal, sem fékk 39,4%. Einar Steingrímsson fékk 10,7% atkvæða. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Varasamur vökvi í rafsígarettum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Nokkur dauðsföll hafa orðið víða um heim eftir neyslu á nikótínvökva úr hylkjum fyrir rafsígarettur. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Vegrið ekki lagfært í vetrarfærðinni

Víravegriði á Suðurlandsvegi hefur ekki verið haldið rétt við að undanförnu því ekki hefur þótt óhætt að senda starfsmenn Vegagerðarinnar út við vafasöm skilyrði. Fjöldi ökumanna hefur ekið utan í vegriðið, t.d. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Þeistareykjavirkjun komin á framkvæmdastig

Undirritun samninga um byggingu stöðvarhúss og veitna vegna Þeistareykjavirkjunar fór fram í gær. Er virkjunin því komin á framkvæmdastig, en undirritunin markar upphaf þessarar stærstu framkvæmdar Landsvirkjunar síðan Búðarhálsstöð var vígð í fyrravor. Meira
14. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Þörf á annarri kosningu

Hjörtur J. Guðmundsson Viðar Guðjónsson Jón Atli Benediktsson hlaut 48,9% greiddra atkvæða í rektorskjörinu í Háskóla Íslands í gær. Guðrún Nordal hlaut 39,4% og Einar Steingrímsson 9,7%. Meira

Ritstjórnargreinar

14. apríl 2015 | Staksteinar | 172 orð | 1 mynd

Gistináttúrugjald

Það hefur, sem betur fer, verið lítið að frétta af hugmyndum um náttúrupassa upp á síðkastið. Í frétt á Mbl í gær sagði hins vegar frá því, að á Alþingi hefði fjármálaráðherra svarað spurningu Kristjáns Möllers um gistináttagjald. Meira
14. apríl 2015 | Leiðarar | 667 orð

Kosningar eða ættbálkastríð?

Margt bendir til stórmeistarabaráttu um Hvíta húsið Meira

Menning

14. apríl 2015 | Tónlist | 326 orð | 1 mynd

„Gott tækifæri til að kynna hljómsveitina“

Þungarokkshljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle fór fram um liðna helgi í Norðurljósasal Hörpu og fór hljómsveitin In The Company Of Men með sigur af hólmi og verður því fulltrúi Íslands á Wacken Open Air-rokkhátíðinni í Þýskalandi í sumar. Meira
14. apríl 2015 | Kvikmyndir | 857 orð | 4 myndir

„Úrval fjölbreyttra mynda“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
14. apríl 2015 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Djass og blús með kvartetti Kristjönu

Kvartett söngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur kemur fram í kvöld á djasskvöldi Kex hostels og hefjast tónleikarnir kl. 20.30. Meira
14. apríl 2015 | Kvikmyndir | 643 orð | 2 myndir

Ekki heiglum hent

Leikstjórn og handrit: Björn Hlynur Haraldsson. Kvikmyndataka: Elli Cassata. Klipping: Frosti Jón Runólfsson. Meira
14. apríl 2015 | Tónlist | 165 orð | 3 myndir

Endurútgáfa til styrktar Neistanum

Tónlistarmaðurinn Jóhann Helgason og Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, hafa tekið höndum saman og endurútgefa nú hljómdiskinn Komdu kisa mín með Snældu og snúðunum sem kom upphaflega út á vínilplötu árið 1982. Meira
14. apríl 2015 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Eva Þyri og Birna leika á tvö píanó

Píanóleikararnir Birna Hallgrímsdóttir og Eva Þyri Hilmarsdóttir leika verk fyrir tvö píanó á tónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 19. Á efniskránni verða verk eftir Debussy, Milhaud, Arvo Pärt og Lutoslawski. Meira
14. apríl 2015 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Gainsbourg heiðraður á Rósenberg

Tónleikar til heiðurs Serge Gainsbourg verða haldnir í kvöld kl. 21 á Kaffi Rósenberg við Klapparstíg. Gainsbourg var franskur söngvari, textahöfundur, píanóleikari, tónskáld, leikari og leikstjóri og lést árið 1991. Meira
14. apríl 2015 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju

Jesús, sem að dauðann deyddir er yfirskrift hádegistónleika sem haldnir verða í Hafnarfjarðarkirkju í dag milli kl. 12.15 og 12.45. Þar leikur Douglas A. Brotchie á bæði orgel kirkjunnar. Meira
14. apríl 2015 | Kvikmyndir | 86 orð | 1 mynd

Hraðir sitja sem fastast

Sjöunda myndin í Fast & Furious- syrpunni skilaði mestu í miðasölukassa bíóhúsa landsins yfir helgina, tæpum fimm milljónum króna. Meira
14. apríl 2015 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Menntskælingar að gera góða hluti

Planið var að „múltítaska“ yfir sjónvarpinu á laugardaginn. Það átti að baka, þrífa og naglalakka sig svo fátt eitt sé nefnt en söngkeppni framhaldsskólanna kom heldur betur í veg fyrir það. Meira
14. apríl 2015 | Bókmenntir | 450 orð | 1 mynd

Sagði fantasíuna hluta af raunveruleikanum

Þýski rithöfundurinn Günter Grass lést í gær í Lübeck, 87 ára að aldri. Grass var einn kunnasti rithöfundur Evrópu á seinni hluta 20. aldar, virtasti höfundur Þýskalands, og hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1999. Meira
14. apríl 2015 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Sex tíma gjörningur á níu vínilplötum

Bandaríska hljómsveitin The National mun 22. júní nk. gefa út sex klukkustunda langan gjörning á níu vínilplötum. Meira
14. apríl 2015 | Bókmenntir | 104 orð | 1 mynd

Skáldyrðingar á 19. öld til skoðunar

Skáldyrðingar á 19. öld – Aðferðir og viðfangsefni er yfirskrift fyrirlesturs sem Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í menningarsögu við HÍ, flytur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í dag kl. 12. Meira
14. apríl 2015 | Myndlist | 119 orð | 1 mynd

Sýndi skoplegar hliðar mannlífsins

Sænski ljósmyndarinn Lars Tunbjörk er látinn, 59 ára að aldri. Tunbjörk hefur á síðustu tveimur áratugum verið einn kunnasti ljósmyndari Svía, og Norðurlanda, og hafa verk hans birst jöfnum höndum í bókum, tímaritum og á veggjum virtra sýningarsala. Meira
14. apríl 2015 | Bókmenntir | 480 orð | 3 myndir

Tilbrigði við norræna aula

Eftir Arto Paasilinna. Guðrún Sigurðardóttir þýddi. Skrudda, 2015. Kilja, 203 bls. Meira

Umræðan

14. apríl 2015 | Aðsent efni | 188 orð | 1 mynd

Borgarstjóri í aprílgabbi

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Það eina, sem ég hefði getað trúað, var að borgarstjórinn hefði tekið fyrstu skóflustunguna." Meira
14. apríl 2015 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Bólusetningaáróður og dómsúrskurðir

Eftir Þorstein Sch. Thorsteinsson: "Bóluefni eru ekki örugg, þrátt fyrir að heilsugæsluyfirvöld hér reyni að segja annað." Meira
14. apríl 2015 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

C-vítamín er okkur lífsnauðsynlegt

Eftir Pálma Stefánsson: "Verið getur að við þurfum mun meira C-vítamín en það sem nægir til að útiloka hörgulsjúkdóminn skyrbjúg" Meira
14. apríl 2015 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Heilsuefling í sátt

Eftir Lilju Oddsdóttur: "Ef gengið er á náttúruna grípur hún til andsvara með sínum hætti meðal annars með því að þróa nýjar og sterkari gerðir af örverum." Meira
14. apríl 2015 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Konur og börn í bátana fyrst

Eftir Kára Stefánsson: "Það væri miklu nær andanum að baki fyrsta desember að halda upp á hundrað ára afmæli hans með því að flytja jáeindaskanna til landsins og endurheimta á þann hátt það sjálfstæði frá Dönum sem við viljum hafa." Meira
14. apríl 2015 | Bréf til blaðsins | 308 orð

Mörg óvænt úrslit í undankeppni Íslandsmótsins en þekkt lokastaða...

Mörg óvænt úrslit í undankeppni Íslandsmótsins en þekkt lokastaða Fjörutíu sveitir, 200 manns, spiluðu um 12 sæti í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn í brids á Hótel Natura um helgina. Úrslitin urðu nokkuð afgerandi og fátt óvænt. Meira
14. apríl 2015 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Rauða fjöðrin seld til að safna fyrir blindrahundum

Eftir Tryggva Kristjánsson: "Lionshreyfingin safnar um komandi helgi fyrir leiðsöguhundum fyrir blinda og sjónskerta með sölu á Rauðu fjöðrinni." Meira
14. apríl 2015 | Velvakandi | 62 orð | 1 mynd

Þarf ekki nýjan spítala

Ég held að það ætti að fresta byggingu á nýjum spítala því starfsfólk virðist hafa meiri áhuga á verkföllum en að starfa á spítölum. Svo hljótum við, almenningur sem borgar brúsann, að fá upplýst hverjar eru launakröfur þessara stétta. Meira
14. apríl 2015 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Þegar fortíðin bankar upp á

Frá því var sagt á baksíðu Morgunblaðsins sl. fimmtudag að til stæði að endurútgefa bókina Handbók húsmæðra – 1000 húsráð sem upprunalega kom út árið 1951. Meira

Minningargreinar

14. apríl 2015 | Minningargreinar | 1771 orð | 1 mynd

Hafsteinn Þorvaldsson

Hafsteinn Þorvaldsson fæddist 28.4. 1931. Hann lést 26.3. 2015. Útför Hafsteins var gerð 10. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2015 | Minningargreinar | 1445 orð | 1 mynd

Jóhann Indriðason

Jóhann Indriðason fæddist 7.8. 1926. Hann lést 2.4. 2015. Útförin fór fram 13. apríl 2015, Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2015 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Jón Vilhjálmsson

Jón Vilhjálmsson fæddist 17. júlí 1944 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. apríl 2015. Foreldrar hans eru Kristín Álfheiður Jónsdóttir húsmóðir sem lifir son sinn og Vilhjálmur Ingólfsson málarameistari, látinn. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2015 | Minningargreinar | 4101 orð | 1 mynd

Kristrún Inga Geirsdóttir

Kristrún Inga Geirsdóttir fæddist 12. september 1959 og lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi fimmtudaginn 2. apríl 2015. Foreldrar hennar eru hjónin Geir Örn Ingimarsson, f. 16.2. 1930, og Herborg Káradóttir, f. 14.4. 1942. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2015 | Minningargreinar | 3315 orð | 1 mynd

Málfríður Anna Guðmundsdóttir

Málfríður Anna Guðmundsdóttir kennari fæddist í Sveinungsvík í Þistilfirði 30. nóvember 1929. Hún lést á Landakoti 1. apríl 2105. Foreldrar Málfríðar Önnu voru Sigurbjörg Björnsdóttir, húsmóðir í Sveinungsvík og á Raufarhöfn, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1123 orð | 1 mynd | ókeypis

Málfríður Anna Guðmundsdóttir

Málfríður Anna Guðmundsdóttir kennari fæddist í Sveinungsvík í Þistilfirði 30. nóvember 1929. Hún lést á Landakoti 1. apríl 2105.Foreldrar Málfríðar Önnu voru Sigurbjörg Björnsdóttir, húsmóðir í Sveinungsvík og á Raufarhöfn, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2015 | Minningargreinar | 337 orð | 1 mynd

Sigríður Ebenesersdóttir

Sigríður Ebenesersdóttir fæddist 31. desember 1931. Hún lést hún 4. apríl 2015. Jarðarför Sigríðar var gerð 13. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2015 | Minningargreinar | 1817 orð | 1 mynd

Sigurður Jóhann Þorbjörnsson

Sigurður Jóhann Þorbjörnsson var fæddur á Bakka í Siglufirði 23. júní 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir á páskadag, 5. apríl 2015. Foreldrar hans voru hjónin Þorbjörn Jósefsson og Oddný Kristín Baldvinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2015 | Minningargreinar | 1321 orð | 1 mynd

Sigurður Rafnar Halldórsson

Sigurður Rafnar Halldórsson fæddist 24. júní. Hann 30. mars 2015. Útför hans fór fram 13. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2015 | Minningargreinar | 1147 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Ólafsson

Vilhjálmur Ólafsson fæddist 19. janúar 1930 á Grænumýri á Seltjarnarnesi. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 6. apríl 2015. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Eiríksdóttir húsfreyja, f. á Króki í Garði 30. mars 1894, d. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Arion banki spáir verðbólgunni niður í 1,4%

Ný verðbólguspá Arion banka gerir ráð fyrir því að neysluverð hækki einungis um 0,1% í þessum mánuði og mun ársverðbólgan því lækka úr 1,6% í 1,4% gangi spáin eftir. Meira
14. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

LSR með 8,9% ávöxtun í fyrra

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR), stærsti lífeyrissjóður landsins, skilaði 8,9% hreinni raunávöxtun á síðasta ári sem jafngildir 10,1% nafnávöxtun. Þetta kemur fram í nýju ársuppgjöri LSR. Meira
14. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 447 orð | 1 mynd

Mætti draga úr bankasköttum til að minnka vaxtamun

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Vaxtamunur þriggja stærstu viðskiptabankanna var lægstur á árinu 2007 þegar bankakerfið var hvað stærst eða 1,7%. Eftir fjármálahrunið rauk vaxtamunurinn upp og reyndist mestur 3,3% á árinu 2012. Meira
14. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Þinglýstum kaupsamningum fjölgaði í mars

Alls var 713 kaupsamningum um fasteignir þinglýst við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í liðnum mánuði og nam heildarvelta þeirra 27,7 milljörðum króna. Þetta er 63,5% fleiri kaupsamningar en þinglýst var í febrúar og 75,9% meiri velta. Meira

Daglegt líf

14. apríl 2015 | Daglegt líf | 1447 orð | 4 myndir

„Venjulegt fólk er ekki til, bara fólk“

Hann líkir uppsveiflunni við það að breytast í varúlf, fara í ham þar sem hann öðlast eiginleika úlfsins; hraða, styrk og hyggindi. Hér áður fyrr voru þeir sem voru útskúfaðir úr samfélaginu reknir burt með þeim orðum að þeir ættu að lifa eins og úlfar. Meira
14. apríl 2015 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Bryndís segir frá því hvernig Hafnfirðingabrandarinn varð til

Það er alltaf gaman að heyra höfunda bóka segja frá því hvernig verk þeirra urðu til, en það ætlar hún Bryndís Björgvinsdóttir einmitt að gera í dag. Meira

Fastir þættir

14. apríl 2015 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rbd7 5. Bf4 c6 6. e3 Be7 7. h3 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rbd7 5. Bf4 c6 6. e3 Be7 7. h3 0-0 8. Dc2 He8 9. Bd3 Rf8 10. 0-0 Rg6 11. Bh2 Bd6 12. Re5 Bxe5 13. dxe5 Rd7 14. f4 dxc4 15. Bxc4 Rb6 16. Bb3 Rd5 17. Rd1 Db6 18. De2 Bd7 19. Kh1 a5 20. e4 a4 21. Bc4 Rb4 22. a3 Ra6 23. Meira
14. apríl 2015 | Í dag | 299 orð

Af Megasi, veðrinu og nammibar

Arnar Sigbjörnsson skrifaði í Leirinn: Það hefur varla farið fram hjá neinum að Megas varð sjötugur í vikunni. Þrátt fyrir blendinn hug landans í gegnum tíðina er aðdáun á meistaranum augljós um þessar mundir. Meira
14. apríl 2015 | Árnað heilla | 557 orð | 3 myndir

Á draum um heilsuþorp

Árni fæddist á Ísafirði 14.4. 1940. Að loknu almennu námi stundaði hann flugnám um tíma í Reykjavík, kynntist blaðamennsku í Bandaríkjunum og lauk áfanga í heilsuhagfræði við Endurmenntunarstofnun HÍ 1996. Meira
14. apríl 2015 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Ármann Sveinsson

Ármann fæddist í Reykjavík 14.4. 1946 og ólst þar upp. Hann var sonur Margrétar Lilju Eggertsdóttur og Sveins Sveinssonar múrarameistara, og var elztur fjögurra systkina. Ármann kvæntist 19.8. 1968 Helgu Kjaran, f. 1947, grunnskólakennara. Meira
14. apríl 2015 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Bjarni Þór Einarsson

30 ára Bjarni ólst upp á Akranesi en býr í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá Borgarholtsskóla og er að ljúka prófi í tölvunarfræði frá Tækniskólanum. Systkini: Andri Örn, f. 1988, Smári Freyr, f. 2001, og Svandís, f. 2003. Meira
14. apríl 2015 | Í dag | 26 orð

En helgið Krist sem Drottin í hjörtum ykkar. Verið ætíð reiðubúin að...

En helgið Krist sem Drottin í hjörtum ykkar. Verið ætíð reiðubúin að svara hverjum manni sem krefst raka fyrir voninni sem þið eigið. Meira
14. apríl 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Isabella Diljá Torres fæddist 23. febrúar 2014 kl. 15.18. Hún...

Kópavogur Isabella Diljá Torres fæddist 23. febrúar 2014 kl. 15.18. Hún vó 3.485 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Edda Ósk Aradóttir og Carlos Torres... Meira
14. apríl 2015 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Kraftur og dugnaður einkennir hana

Sigríður Inga Sigurðardóttir er fædd og uppalin í Skuld í Vestmannaeyjum og ætíð kölluð Sigga í Skuld. Meira
14. apríl 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Margrét Lára Höskuldsdóttir

30 ára Margrét Lára ólst upp í Mosfellsbæ, býr í Reykjavík, lauk MA-prófi í ritstjórn og útgáfu frá HÍ og starfar hjá hönnunardeild Icepharma. Maki: Finnur Freyr Stefánsson, f. 1983, körfuboltaþjálfari. Foreldrar: Sigríður Magnúsdóttir, f. Meira
14. apríl 2015 | Í dag | 55 orð

Málið

Orðið væsa er heldur hráslagalegt. Sögnin þýðir að blása eða kula og þýddi til forna að þola erfiðleika , einkum vegna veðurs . Nafnorðið merkir bleyta , að vera væstur er að vera hrakinn , blautur og slæptur . Meira
14. apríl 2015 | Fastir þættir | 161 orð

Stjörnuspáin. N-Allir Norður &spade;ÁK &heart;G94 ⋄KD103...

Stjörnuspáin. N-Allir Norður &spade;ÁK &heart;G94 ⋄KD103 &klubs;6543 Vestur Austur &spade;7432 &spade;D1098 &heart;52 &heart;ÁK7 ⋄985 ⋄42 &klubs;DG92 &klubs;ÁK87 Suður &spade;G65 &heart;D10863 ⋄ÁG76 &klubs;10 Suður spilar 4h. Meira
14. apríl 2015 | Árnað heilla | 189 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ólöf Pálsdóttir 90 ára Guðleif Friðriksdóttir Sigríður Inga Sigurðardóttir 85 ára Áslaug Þorleifsdóttir Eiríkur Gíslason Hilmar Valdimarsson Ingibjörg Magnúsdóttir 80 ára Alda Traustadóttir Arnar Aðalbjörnsson Auður Filippusdóttir Berta G. Meira
14. apríl 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Steingrímsson

30 ára Vilhjálmur ólst upp í Reykjavík og býr þar, lauk BS-prófi í stærðfræði frá HÍ og er að ljúka prófum í læknisfræði. Maki: Kristrún Gunnarsdóttir, f. 1989, hljómverkfræðingur. Foreldrar: Linda Rós Michaelsdóttir, f. Meira
14. apríl 2015 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Víkverji reynir að halda í verðvitund sína eins og rjúpan rembist við staurinn. Yfir neytendur flæða tilboð um hinn og þennan afsláttinn, stundum upp á marga tugi prósenta. Meira
14. apríl 2015 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. apríl 1931 Alþingi var rofið og boðað til kosninga. Þingrofið olli miklum deilum. Yfir þvera forsíðu Morgunblaðsins daginn eftir stóð: „Einræðisstjórn.“ 14. Meira

Íþróttir

14. apríl 2015 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

1. deild karla Umspil, undanúrslit, annar leikur: Hamrarnir &ndash...

1. deild karla Umspil, undanúrslit, annar leikur: Hamrarnir – Víkingur 19:22 *Víkingur komst áfram, 2:0. Selfoss – Fjölnir 24:20 *Staðan er jöfn, 1:1. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 115 orð

Afturelding í úrslit fjórða árið í röð

Íslandsmeistarar Aftureldingar í blaki kvenna leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn fjórða árið í röð. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Björn setti fyrsta markið

Björn Bergmann Sigurðarson opnaði markareikning sinn fyrir danska úrvalsdeildarliðið FC Köbenhavn þegar hann skoraði þriðja markið í 4:0 sigri Kaupmannahafnarliðsins gegn botnliði Silkeborg í gær. Hann varð þar með 23. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Buffon vill keppa á HM

Gianluigi Buffon, landsliðsmarkvörður Ítala í knattspyrnu og leikmaður Ítalíumeistara Juventus vonar að hann geti haldið sér í góðu formi og verið með á HM í Rússlandi árið 2018 en Buffon er 37 ára gamall. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 605 orð | 4 myndir

Dennis hélt markinu hreinu gegn Belgíu

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska landsliðið í íshokkíi fékk fína byrjun í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramóts karla í íshokkíi. Ísland vann Belgíu 3:0 í fyrsta leik sínum í Laugardalnum í gærkvöldi. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, þriðji leikur: Tindastóll &ndash...

Dominos-deild karla Undanúrslit, þriðji leikur: Tindastóll – Haukar 79:93 *Staðan er 2:1 fyrir Tindastól og fjórði leikur á Ásvöllum annað kvöld? Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 233 orð | 2 myndir

E milía Rós Ómarsdóttir varð önnur á alþjóðlegu ISU-móti í listhlaupi á...

E milía Rós Ómarsdóttir varð önnur á alþjóðlegu ISU-móti í listhlaupi á skautum í Hamar í Noregi um nýliðna helgi. Emilía Rós átti mjög gott mót bæði í stutta og langa prógramminu og fékk heildareinkunn upp á 77,32 stig í stúlknaflokki A. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

England Liverpool – Newcastle 2:0 Staðan: Chelsea 31227264:2673...

England Liverpool – Newcastle 2:0 Staðan: Chelsea 31227264:2673 Arsenal 32206663:3266 Manch.Utd 32198559:3065 Manch. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Eru íslensk fótboltalið hætt að taka sitt aðalundirbúningsmót alvarlega...

Eru íslensk fótboltalið hætt að taka sitt aðalundirbúningsmót alvarlega? KR varð í gær þriðja liðið til að hætta við þátttöku í átta liða úrslitum deildabikars karla, Lengjubikarsins, eftir að hafa unnið sér keppnisrétt þar. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 149 orð

Fimmta sætið nægði KA

KR-ingar taka ekki sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu vegna æfingaferðar til Spánar. Þeir fóru þangað í gær en áttu að mæta Skagamönnum í átta liða úrslitum Lengjubikarsins næsta fimmtudag. Leiknir R. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Gunnar til Haukanna

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Gunnar Magnússon verður ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í handknattleik í dag. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 658 orð | 4 myndir

Haukar ætla sér að endurtaka leikinn

Á Sauðárkróki Björn Björnsson sport@mbl. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Hefja keppni í dag

Íslenska kvennalandsliðið í tennis hefur í dag keppni á HM í tennis, Fed Cup, sem haldið er í Svartfjallalandi. Þetta er í ellefta skiptið sem Ísland sendir lið á Fed Cup en það tók fyrst þátt árið 1996. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Heimsmeistaramót karla, 2. deild A: Laugardalur: Rúmenía &ndash...

ÍSHOKKÍ Heimsmeistaramót karla, 2. deild A: Laugardalur: Rúmenía – Ástralía 13 Laugardalur: Belgía – Spánn 16.30 Laugardalur: Ísland – Serbía 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, þriðji leikur: Stykkish. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Aðalheiður Rósa Harðardóttir var í liði Íslands sem varð Norðurlandameistari í hópkata, 14. apríl 2012, en það var fyrsti Norðurlandatitill Íslands í sveitakeppni í greininni. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Liverpool eygir möguleika á ný

Liverpool eygir á ný möguleika á fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og þar með keppnisrétti í úrslitaumferðinni fyrir Meistaradeild Evrópu síðsumars, eftir sigur á Newcastle, 2:0, á Anfield í gærkvöld. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 438 orð | 2 myndir

Meistaraslagur Madridarliðanna

meistaradeildin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Átta liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu fara af stað í kvöld og slagur Madridarliðanna Atlético Madrid og Real Madrid er sá leikur í átta liða úrslitunum sem flestra augu beinast að. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Messi átti erfitt uppdráttar

Lionel Messi, Argentínumaðurinn frábæri í liði Barcelona, viðurkennir að hann hafi átt erfitt með að sigrast á meiðslunum á fyrsta titlalausa tímabili Börsunga í sex ár á síðustu leiktíð. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Oddaleikur í Grafarvogi

Selfoss tryggði sér oddaleik við Fjölni um hvort liðið mætir Víkingi í umspilsleikjum um sæti í Olís-deild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Sá markahæsti er úr leik

Alexander Meier, leikmaður þýska knattspyrnuliðsins Eintracht Frankfurt og markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar, er úr leik það sem eftir lifir tímbilsins. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Völlurinn verður tilbúinn

Vallarmál Jóhann Ólafsson sport@mbl.is „Völlurinn er alltaf í svipuðu ásigkomulagi á þessum tíma árs,“ segir Sveinbjörn Þorsteinsson, vallarstjóri í Frostaskjóli. Meira
14. apríl 2015 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Young fær nýjan samning

Manchester United hyggst verðlauna kantmanninn Ashley Young fyrir góða frammistöðu á tímabilinu með nýjum þriggja ára samningi að því er enskir fjölmiðlar greina frá. Meira

Bílablað

14. apríl 2015 | Bílablað | 569 orð | 3 myndir

3.800 manns starfa í bílgreinum á Íslandi

Skömmu eftir hrun fundu þeir sem starfa í bílgreinum umtalsvert fyrir því að bíllinn var ekki í forgangi hjá fjölskyldunum í landinu. Sem eðlilegt er í slíku árferði. Meira
14. apríl 2015 | Bílablað | 696 orð | 4 myndir

Býður upp á bensínknúna geðveiki

Svanur Örn Tómasson er húsasmiður en rekur partasölu og verkstæði og keyrir svo torfærukeppnisbíl í flestum sínum frístundum ásamt sonum sínum. Hann er einnig að leggja snörur sínar fyrir erlenda ferðamenn eins og svo margir um þessar mundir. Meira
14. apríl 2015 | Bílablað | 242 orð | 2 myndir

C-class heimsbíll ársins 2015

Óhætt er að segja að Mercedes-Benz eigi í meðvindi. Nýjustu landvinningar þýska bílsmiðsins eru þeir, að hann varð hlutskarpastur í þremur flokkum af fimm er viðurkenningar voru veittar fyrir bíl ársins á bílasýningunni sem nú stendur yfir í New York. Meira
14. apríl 2015 | Bílablað | 151 orð | 1 mynd

De Niro leikur Ferrari

Bandaríski leikarinn Robert De Niro hefur tekið að sér að fara með hlutverk stofnanda Ferrari, Enzo Ferrari, í fyrirhugaðri dramatískri heimildakvikmynd um ævi og störf ítölsku goðsagnarinnar. Meira
14. apríl 2015 | Bílablað | 494 orð | 1 mynd

Fjölskyldustríð um stjórn Volkswagen

Harðvítugt stríð er nú háð innan Volkswagen (VW) samsteypunnar um forstjórastólinn þar á bæ. Þar takast á tvær voldugar fjölskyldur sem ráða ferðinni innan samsteypunnar; Porsche og Piech. Meira
14. apríl 2015 | Bílablað | 685 orð | 7 myndir

Flaggskip á góðri siglingu

Gjörbreytt Mazda6 var kynnt haustið 2012 og vakti djarfur og kraftalegur framendinn athygli, enda tókst hönnuðum einkar vel til. Meira
14. apríl 2015 | Bílablað | 161 orð | 1 mynd

Ford með 11 hraða gírkassa

Sú var tíðin að sjálfvirk gírskipting virtist takmörkuð við þrjá eða fjóra hraða. Það var ríkjandi í áratugi en síðan hefur orðið breyting á. Meira
14. apríl 2015 | Bílablað | 208 orð | 1 mynd

Hraðskreiðastur á hringnum

Bandaríski sportbílasmiðurinn Scuderia Cameron Glickenhaus hefur tilkynnt að SCG 003-bíllinn hafi sett nýtt hraðamet á hinni frægu kappakstursbraut „Norðurslaufunni“, gömlu brautinni í Nürburgring. Meira
14. apríl 2015 | Bílablað | 205 orð | 2 myndir

Rafbíll í fyrsta sinn mest selda einstaka gerðin hjá BL

Sala bifreiða hjá BL ehf. gekk vel í nýliðnum marsmánuði og er hlutdeild fyrirtækisins á einstaklings- og fyrirtækjamarkaði (án bílaleiga) 25,1%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
14. apríl 2015 | Bílablað | 128 orð | 1 mynd

Shell vinnur að hönnun borgarbíls

Olíufélagið Shell á nú í samstarfi við kappaksturs- og götubílahönnuðinn Gordon Murray um hönnun á nýjum borgarbíl. Meira
14. apríl 2015 | Bílablað | 310 orð | 1 mynd

Tesla eykur litaval fyrir Model S

Tesla hefur bætt við þremur litasamsetningum fyrir rafbílinn Model S en með því fæst hann í 10 mismunandi litarútgáfum. Hafblár, tinnusvartur og hlýgrár heita nýju litirnir. Meira
14. apríl 2015 | Bílablað | 607 orð | 7 myndir

Öryggið uppmálað

Volvo V40 kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2012 þegar hann tók við flagginu af S40-bílnum. Cross Country útgáfan var fyrst frumsýnd á bílasýningunni í París árið 2012 og telst V40 vera öruggasti bíll í heimi samkvæmt mælingum EuroNCAP. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.