Greinar þriðjudaginn 21. apríl 2015

Fréttir

21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 202 orð

Ánægður með stöðuna

Lítilsháttar lækkun virðist ætla að verða á verði minkaskinna á apríl-uppboði danska uppboðshússins sem nú stendur yfir. Útlit er fyrir 4-5% lækkun skinna að meðaltali, meiri á lakari skinnum en minni á þeim betri. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Mér finnst rigningin góð Blessuð börnin láta rigninguna ekki á sig fá og finna sér ávallt eitthvað til gamans, þó að ekki sé annað en reyna sig við að klifra upp á hlaðinn... Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

„Það eru spennandi tímar framundan“

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Jón Atli Benediktsson var í gær kjörinn rektor Háskóla með 54,8% atkvæða í endurteknu rektorskjöri. Mótframbjóðandi Jóns Atla, Guðrún Nordal, hlaut 42,6% atkvæða. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð

Bjóða gistingu í vitanum í Dyrahólaey

Icelandair tekur vitann í Dyrhólaey á leigu af Vegagerðinni um nokkurra vikna skeið. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Borgarstjórn fundar í Breiðholti í dag

Fundur borgarstjórnar Reykjavíkur verður í dag haldinn í Borgarbókasafninu í Gerðubergi í Breiðholti og hefst fundurinn klukkan 14. Þar sem Dagur B. Meira
21. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Brjóta alþjóðasáttmála um réttindi flóttamanna

Fréttaskýrendur segja að Evrópusambandið geti ekki tekið upp sömu stefnu og ríkisstjórn Ástralíu sem hefur gripið til þess ráðs að beita herskipum í því skyni að stöðva báta flóttamanna og flytja þá til annarra landa. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Eðlileg viðbrögð þingvarðar

„Það fór ekki framhjá nokkrum manni sem skoðaði upptökuna að viðbrögð þingvarðarins og þingvarðanna voru mjög eðlileg,“ segir Einar K. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Ekki lög um náttúrupassa í ár

Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, segir útilokað að frumvarp Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um náttúrupassa, sem verið hefur til umfjöllunar í atvinnuveganefnd, verði að lögum á þessu þingi. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Fagráð um skýrslutökur kynnt til leiks

Baksvið Malín Brand malin@mbl.is Yfirheyrslur eða skýrslutökur, eins og þær nefnast almennt í íslenskum lögum, eru „munaðarlausar“ í kerfinu. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Fékk ekki landvist vegna verkfallsins

Smáhundinum Tutzy, sem flytja átti frá Noregi hingað til lands í gær, var meinuð landvist vegna verkfalls dýralækna í BHM og því þurfti að fara með hundinn aftur til Noregs með tilheyrandi kostnaði og fyrirhöfn fyrir eiganda hans, Thelmu Rut... Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fornir fákar á vegum landsins

Alls lagði 31 fornbíll af stað frá Hörpu á sunnudag áleiðis í kringum landið. Áætlað er að vera á ferðinni fram á föstudag. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Fornir og fagrir bensínhákar

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Alls lagði 31 fornbíll af stað frá Hörpu á sunnudag áleiðis í kringum landið. Tveir eru í áhöfn hvers bíls og koma þeir víða að, allt frá Ástralíu, Evrópu, Brasilíu og Bandaríkjunum. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Gladdist með góðu fólki í aldarafmælinu

Oddur Jónsson fagnaði 100 ára afmæli sínu á hjúkrunarheimilinu Ísafold í gær. Ættingjar hans og vinir fögnuðu með honum og lék afmælisbarnið á als oddi. Oddur er fæddur á Þúfu í Kjós en alinn upp á Sandi í Kjós og tók við jörðinni 1943. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hnúturinn í kjaradeilu BHM herðist

Félagsmenn í Bandalagi háskólamanna eru boðaðir til fundar í Rúgbrauðsgerðinni kl. 12 í dag vegna „alvarlegrar stöðu í kjaradeilunni“. Þetta segir Páll Halldórsson, formaður BHM. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Kverkeitlabólga hefði alvarlegar afleiðingar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skæðari pestir en smitandi hósti sem gekk sem faraldur yfir íslenska hrossastofninn á árinu 2010 geta borist með sama hætti til landsins. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Landeyjahöfn er ekki heilsárshöfn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Mér finnst alvarlegt að það sé enn verið að telja Vestmannaeyingum trú um að það sé hægt að halda Landeyjahöfn opinni yfir veturinn,“ sagði Gunnlaugur Kristjánsson, forstjóri Björgunar ehf. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Leigja vitann í Dyrhólaey

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Icelandair hótelið í Vík í Mýrdal, hefur leigt vitann í Dyrhólaey af Vegagerðinni, og hyggst bjóða erlendum blaðamönnum að gista þar á næstu vikum. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Lögregluyfirvöld lýsa eftir ellefu manns erlendis

Malín Brand malin@mbl.is Rúm tvö ár eru liðin síðan hinn þrítugi Friðrik Kristjánsson hvarf en síðast var vitað um ferðir hans í Suður-Ameríku, nánar tiltekið í Paragvæ í marsmánuði 2013. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 193 orð

Óþarft tap Seðlabankans

Í grein sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor og umsjónarmaður með rannsóknarverkefni Félagsvísindastofnunar fyrir fjármálaráðuneytið um erlenda áhrifaþætti íslenska bankahrunsins, skrifar í blaðið í dag bendir hann á að vegna mistaka... Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Pöddupúls tekinn á þjóðinni á Hrafnaþingi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hamgæra (Reesa vespulae) var sú padda sem oftast var spurt um hjá Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) á 25 árum (1989-2014). Um 1.500 fyrirspurnir voru um hamgæru af 16. Meira
21. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 719 orð | 2 myndir

Segja aðgerðaleysið skammarlegt

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Talið er að yfir 1.600 flóttamenn hafi drukknað í Miðjarðarhafi það sem af er árinu, þar af rúmlega 700 þegar fiskibát hvolfdi í fyrradag. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Spánverjavíganna minnst

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Á morgun verður afhjúpaður skjöldur á Hólmavík í tilefni 400 ára minningar Spánverjavíganna, þegar margir baskneskir skipbrotsmenn voru drepnir í átökum við Íslendinga haustið 1615. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Sumargötur fram í október

Gert er ráð fyrir að Pósthússtræti við Kirkjustræti verði lokað fyrir bílaumferð frá 1. maí til 1. október. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í tillögu og kynningu fyrir umhverfis- og skipulagsráð varðandi sumargötur í Reykjavík 2015. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Treysti yfirmönnum bankans

Hjörtur J. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Tutzy var send aftur til Noregs

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Tutzy, tæplega fjögurra ára gömul tík af Chihuahua-kyni, átti að flytja frá Noregi til Íslands í gær, en fór erindisleysu og var send aftur til síns heima í Noregi vegna verkfalls dýralækna í BHM. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 345 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Run All Night Gamall leigumorðingi þarf að takast á við grimman yfirmann sinn til þess að vernda son sinn og fjölskyldu hans. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Venus NS í reynslusiglingu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Venus NS-150, nýtt uppsjávarskip HB Granda, á að sigla fyrir eigin vélarafli í fyrsta skipti í dag ef allar áætlanir standast. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Verkföll valda verulegu fjártjóni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reykjagarður mun að óbreyttu þurfa að drepa um 16 þúsund kjúklinga í vikunni og urða þá. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 288 orð

Vilja semja við Framsýn

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
21. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Þyrfti stórfellt álftadráp

Ef beita á skotvopnum til að verja tún og kornakra bænda virðist þurfa að drepa álftir þangað til þær eru orðnar það fáar að tjón verður hverfandi. Ekki er líklegt að skotveiðar á þúsundum álfta myndu skila tilætluðum árangri. Meira

Ritstjórnargreinar

21. apríl 2015 | Leiðarar | 725 orð

Dóna drónar

Nytsamleg tækninýung kallar þó á spurningar Meira
21. apríl 2015 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Sýndarvinna borgarstjóra

Fjölmenn áróðursdeild meirihlutans í Reykjavíkurborg hefur greint frá því á vefsíðu borgarinnar að borgarstjóri hafi flutt skrifstofu sína tímabundið upp í Breiðholt og hafi mætt þangað til vinnu í gærmorgun. Meira

Menning

21. apríl 2015 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Aukatónleikar í maí

Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að halda aukatónleika til heiðurs Rúnari Júlíussyni sem hefði orðið 70 ára á þessu ári og fara þeir fram 15. maí kl. 21 í Stapa í Reykjanesbæ. Meira
21. apríl 2015 | Tónlist | 788 orð | 1 mynd

„Kominn tími fyrir nýjar áskoranir“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mér þykir mjög vænt um það traust sem mér er sýnt með ráðningunni. Meira
21. apríl 2015 | Leiklist | 816 orð | 7 myndir

Börn eiga rétt á að njóta lista

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Sviðslistahátíð ASSITEJ, alþjóðlegra samtaka sviðslistafólks sem gerir leikhús fyrir börn og ungt fólk, verður haldin þriðja árið í röð í Reykjavík dagana 21. til 25. apríl næstkomandi. Meira
21. apríl 2015 | Kvikmyndir | 156 orð | 1 mynd

Fast & Furious 7 slær met þegar miðar eru seldir fyrir meira en milljarð dala

Hasarmyndin Fast & Furious 7 hefur slegið met í miðasölu á heimsvísu. Engin kvikmynd hefur náð einum milljarði dollara í miðasölutekjum á eins stuttum tíma og sú kvikmynd, aðeins 17 dögum. Meira
21. apríl 2015 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Flytja verk eftir Beethoven og Huga

Fiðluleikarinn Sif Margrét Tulinius og píanóleikarinn Anna Guðný Guðmundsdóttir flytja á tónleikum í Salnum í kvöld, þriðjudagskvöld, Sónötu í Es-dúr opus 12 no. 3 og Sónötu í A-dúr opus 30 no. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Meira
21. apríl 2015 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Helgir staðir í Gerðubergi

Í Gerðubergi hefur verið opnuð sýningin „Helgir staðir“,með ljósmynda- og margmiðlunarverkum eftir níu listamenn frá Póllandi, Noregi og Íslandi. Meira
21. apríl 2015 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Hundruð barna syngja í Hörpu í dag

Barnamenningarhátíð hefst í Reykjavík í dag og eru fjölmargir viðburðir næstu sex daga. Meðal fyrstu og fjölmennustu viðburðanna má nefna að um 600 leikskólabörn mætast í Eldborgarsal Hörpu í dag klukkan 13 og 14.30 og syngja lög eftir Tryggva M. Meira
21. apríl 2015 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Mikilvæg rödd sem má ekki hljóðna

Einn uppáhaldsútvarpsþáttur undirritaðrar er Víðsjá sem er á dagskrá Rásar 1 alla virka daga milli kl. 17 og 18 í umsjón Eiríks Guðmundssonar, Elísabetu Indru Ragnarsdóttur og Þorgerðar E. Sigurðardóttur. Meira
21. apríl 2015 | Hugvísindi | 184 orð | 1 mynd

Raðstefna í Þjóðarbókhlöðu um Spánverjavígin fyrir fjórum öldum

Þessa dagana er þess minnst með fjölbreytilegri dagskrá að fjórar aldir eru frá Spánverjavígunum svokölluðu sem áttu sér stað á Vestfjörðum árið 1615 þegar baskneskir hvalfangarar voru myrtir af heimamönnum. Meira
21. apríl 2015 | Tónlist | 150 orð | 2 myndir

Ringo vígður inn í höllina seinastur Bítla

Ringo Starr, fyrrverandi trymbill Bítlanna, var vígður inn í Frægðarhöll rokksins, Rock and Roll Hall of Fame, í Cleveland í Ohio í fyrradag. Hafa þá allir Bítlarnir verið vígðir inn í höllina sem einstaklingar fyrir afrek sín á tónlistarsviðinu. Meira
21. apríl 2015 | Tónlist | 392 orð | 2 myndir

Sirkus, mók og sömbufjör

Hljómsveitartónleikar II. Verk eftir Hlyn Aðils Vilmarsson, Klaus Lang, Jon Rose/Elena Kats Chernin og Magnús Pálsson. Jon Rose fiðla, Nýlókórinn, Karlakór alþýðu ásamt Arnari Jónssyni, Guðrúnu Gísladóttur og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Ilan Volkov. Föstudaginn 17.4. kl. 20. Meira
21. apríl 2015 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Til heiðurs Holiday

Saxófónleikarinn Sigurður Flosason hefur sent frá sér nýjan disk, Lady Day, í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli söngkonunnar Billie Holiday á þessu ári. Diskurinn geymir 14 lög sem Billie hljóðritaði. Meira
21. apríl 2015 | Kvikmyndir | 69 orð | 2 myndir

Vinsæll öryggisvörður

Paul Blart: Mall Cop 2 , gamanmynd um ævintýri öryggisvarðar í verslanamiðstöð, er sú kvikmynd í íslenskum bíóhúsum sem mestum miðasölutekjum skilaði yfir helgina. Meira
21. apríl 2015 | Bókmenntir | 106 orð | 1 mynd

Ýmsar merkar bækur á uppboði

Gallerí Fold og verslunin Bókin við Klapparstíg standa saman að fyrsta bókauppboði ársins sem fer nú fram á Uppbod.is. Að þessu sinni eru boðnar upp um 130 bækur og kennir ýmissa grasa. Gott úrval er til að mynda af myndlistarbókum, m.a. Meira

Umræðan

21. apríl 2015 | Aðsent efni | 1658 orð | 2 myndir

270 milljarða króna tap af handvömm og fólsku?

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Full ástæða er til að rannsaka þessi viðskipti, eins og Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður hefur lagt til. Líklega nemur óþarft tap Seðlabankans í þessu dæmi um sextíu milljörðum íslenskra króna." Meira
21. apríl 2015 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Er amma til í tuskið?

Þegar karlmenn í bandarískum gamanmyndum reyna að losa sig við óæskilegt holdris er amma þeirra yfirleitt ofarlega á listanum yfir það sem þeir hugsa um. Meira
21. apríl 2015 | Velvakandi | 28 orð

Hringur tapaðist

Silfurhringur með gulli í miðjunni, hamraður, tapaðist 1. apríl sl., líklega við Landspítalann við Hringbraut, Handprjónasambandið á Skólavörðustíg eða Bónus á Smáratorgi. Upplýsingar í síma 5572726 eða... Meira
21. apríl 2015 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Hvað boða nýárs blessuð þyrluhljóð?

Eftir Kristján Hall: "Er hægt að virða kyrrð og frið úti í náttúrunni til peninga?" Meira
21. apríl 2015 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Sitt sýnist hverjum

Eftir Ágúst Karlsson: "Eitt af mikilvægustu málefnum ríkisstjórnarinnar er að losa þjóðina úr efnahagsfjötrum sem stafa af stjarnfræðilega háum kröfum slitabúa gömlu bankanna." Meira
21. apríl 2015 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Veruleiki vísindanna

Eftir Björn Geir Leifsson: "Hugtakið vísindi merkir hvorki sannleikur, trú né þekking. Hugtakið vísindi á við um þá aðferðafræði sem notuð er til að afla þekkingar." Meira

Minningargreinar

21. apríl 2015 | Minningargreinar | 2140 orð | 1 mynd

Bjarni Guðjón Bjarnason

Bjarni fæddist í Vestmannaeyjum 3. janúar 1926. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. apríl 2015. Bjarni var sonur hjónanna Bjarna Eyjólfssonar, f. 2. nóvember 1904, d. 30. janúar 1995, og Guðrúnar Guðjónsdóttur, f. 10. ágúst 1898, d. 16. ágúst 1983. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2015 | Minningargreinar | 179 orð | 1 mynd

Bragi Ragnarsson

Bragi Ragnarsson fæddist 14. júlí 1965. Hann lést 29. mars 2015. Útför hans fór fram 8. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2015 | Minningargreinar | 1642 orð | 1 mynd

Jón Pétur Guðmundsson

Jón Pétur Guðmundsson fæddist í Keflavík 24. maí 1931 í húsi foreldra sinna að Hafnargötu 48. Hann lést 12. apríl 2015 á sjúkrahúsinu í Keflavík. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson, skólastjóri, oddviti og síðar sparisjóðsstjóri, f. 15.2. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2015 | Minningargreinar | 2416 orð | 1 mynd

Pálína Anna Jörgensen

Pálína Anna Jörgensen fæddist í Reykjavík 9. september 1935. Hún lést 5. apríl 2015. Útför Önnu fór fram 20. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2015 | Minningargreinar | 1672 orð | 1 mynd

Stefán Skaftason

Stefán Skaftason fæddist á Siglufirði 18. febrúar 1928. Hann lést 9. apríl 2015. Útför Stefáns fór fram frá Digraneskirkju 20. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 49 orð

ALM Fjármálaráðgjöf verður ALM Verðbréf

ALM Fjármálaráðgjöf hf. hefur breytt um nafn og heitir nú ALM Verðbréf hf. Breytingunni er ætlað að endurspegla betur starfsemi fyrirtækisins. ALM Verðbréf veitir þjónustu á sviði fjármála fyrir fyrirtæki, stofnanir, lífeyrissjóði og einstaklinga. Meira
21. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Byggingarvísitalan stendur nánast í stað

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,1% milli mánaða samkvæmt nýjum upplýsingum Hagstofunnar. Hækkunin er helst rakin til hækkunar á verði innlends efnis. Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 2,7%. Meira
21. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 53 orð | 1 mynd

Fjölmenni á sjávarútvegssýninguna í Brussel

Um 30 íslenskir aðilar sýna á sjávarútvegssýningunni í Brussel sem hefst í dag og stendur til fimmtudags. Annars vegar er um að ræða afurðasýninguna Seafood Expo Global og hins vegar tækjasýninguna Seafood Processing Global. Meira
21. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Marel hækkar eftir afkomuviðvörun

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Umtalsverð viðskipti voru með bréf Marels í Kauphöllinni í gær í kjölfar þess að félagið greindi frá því að afkoma félagsins á fyrsta ársfjórðung yrði umfram væntingum stjórnenda. Meira
21. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 454 orð | 2 myndir

Mörg óútkljáð dómsmál

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Útistandandi vanskil viðskiptavina AFL sparisjóðs námu 1. Meira

Daglegt líf

21. apríl 2015 | Daglegt líf | 985 orð | 2 myndir

Eflum geðrækt ungra manna

Markmið átaks- og forvarnarverkefnisins Útme'ða á vegum Geðhjálpar er að berjast gegn sjálfsvígum ungra karlamanna, en sjálfsvíg eru helsta dánarorsök karla á aldrinum 18 til 25 ára á Íslandi. Tólf hlauparar ætla að hlaupa hringinn í kringum landið í sumar til að vekja athygli á verkefninu. Meira
21. apríl 2015 | Daglegt líf | 134 orð | 2 myndir

Gleym þeim ei – saga fimmtán kvenna

Í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna verður sýningin Gleym þeim ei, opnuð í Hallsteinssal í Safnahúsi Borgarfjarðar, Borgarnesi, sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl. Meira
21. apríl 2015 | Daglegt líf | 251 orð | 2 myndir

Hálsfestar fyrir framtíðina

Hlín Reykdal fatahönnuður hefur hannað tvær gerðir af hálsfestum til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini fyrir styrktarfélagið Göngum saman. Meira
21. apríl 2015 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Húsafell málaranna á Kolsstöðum í Hvítársíðu

Húsafell skipar sérstakan sess í íslenskri listasögu því þangað hafa listamenn, einkum landslagsmálarar, lengi leitað eftir innblæstri frá stórbrotinni náttúrunni. Meira

Fastir þættir

21. apríl 2015 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 g6 4. e3 Bg7 5. d4 d6 6. d5 Re5 7. Rxe5 Bxe5...

1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 g6 4. e3 Bg7 5. d4 d6 6. d5 Re5 7. Rxe5 Bxe5 8. Bd3 Bg7 9. 0-0 Rf6 10. f4 0-0 11. Df3 a6 12. Bd2 Bg4 13. Dg3 Bd7 14. e4 b5 15. e5 Rh5 16. De1 dxe5 17. fxe5 b4 18. Re4 Bxe5 19. Bh6 Dc7 20. Dh4 Hfe8 21. Be3 Rf6 22. d6 Db8 23. Meira
21. apríl 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Akureyri Björk Sigríður Garðarsdóttir fæddist 21. apríl 2014 kl. 3.40...

Akureyri Björk Sigríður Garðarsdóttir fæddist 21. apríl 2014 kl. 3.40. Hún vó 3.300 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Sara Rut Unnarsdóttir og Garðar Marvin Hafsteinsson... Meira
21. apríl 2015 | Í dag | 281 orð

Einar karl, hunangsflugur og rógmálmur skatna

Eins og Magnús í Höfn hefur bent mér á varð mér illilega á í messunni þegar ég sagði að Eggert Jochumsson hefði tekið upp skáldaheitið Skuggi – þar átti að sjálfsögðu að standa Jochum M. Eggertsson. Meira
21. apríl 2015 | Í dag | 19 orð

Enginn er heilagur sem Drottinn, enginn er til nema þú, enginn er...

Enginn er heilagur sem Drottinn, enginn er til nema þú, enginn er klettur sem Guð vor. Meira
21. apríl 2015 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Evelyn Rojas Tagalok

50 ára Evelyn ólst upp á Filippseyjum, býr í Reykjavík og er framkvæmdastj. Fourth Floor Hotel á Laugavegi og City Car Rental - bílaleigu. Maki: Sigurður Friðriksson, f. 1948, framkvæmdastjóri. Dóttir: Amanda, f. 2004. Meira
21. apríl 2015 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Grímur Grímsson

Grímur fæddist í Reykjavík 21.4. 1912. Foreldrar hans voru Grímur Jónas Jónsson, guðfræðingur, skólastjóri og organisti á Ísafirði, og Kristín Kristjana Guðfinna Eiríksdóttir húsfreyja á Ísafirði. Meira
21. apríl 2015 | Árnað heilla | 617 orð | 3 myndir

Hann vill hraða, kraft og hugmyndaflug

Sverrir fæddist í Reykjavík 21.4. 1965 en ólst upp í Hveragerði og átti þar heima til 19 ára aldurs: „Hveragerði var góður staður fyrir stráka eins og mig sem þurftu að fá útrás fyrir hreyfingu, skellinöðruakstur og vélagrúsk. Meira
21. apríl 2015 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Helen Ósk Gísladóttir

30 ára Helen Ósk býr á Hvanneyri, er stuðningsfulltrúi og starfar við leikskólann Andabæ á Hvanneyri. Maki: Róbert Birgir Finnbogason, f. 1982, heimavinnandi. Dætur: Kristín Hildur Karlsdóttir, f. 2007, og Ragnheiður Freyja Róbertsdóttir, f. 2014. Meira
21. apríl 2015 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Kristín Líf Valtýsdóttir

30 ára Kristín ólst upp á Akureyri, býr í Reykjavík, lauk MSc.-prófi í vélaverkfræði frá HÍ og starfar hjá Marel. Maki: Helgi Gunnar Gunnarsson, f. 1985, byggingaverkfræðingur. Sonur: Hákon Hrafn Helgason, f. 2013. Foreldrar: Katrín Jónsdóttir, f. Meira
21. apríl 2015 | Í dag | 51 orð

Málið

Fleiri en einn hringur á borð við giftingarhring eru hringar . Það ætti líka að gilda um andlitsskrautið nasahringa . Hins vegar gengur maður í hringi ef maður fer nógu lengi villur vegar í myrkri eða skógi. Meira
21. apríl 2015 | Fastir þættir | 167 orð

Óvenjulegur flötur. S-NS Norður &spade;Á108 &heart;84 ⋄KD732...

Óvenjulegur flötur. S-NS Norður &spade;Á108 &heart;84 ⋄KD732 &klubs;1075 Vestur Austur &spade;G52 &spade;7643 &heart;G52 &heart;ÁD1096 ⋄Á10654 ⋄-- &klubs;K2 &klubs;G943 Suður &spade;KD9 &heart;K73 ⋄G98 &klubs;ÁD98 Suður spilar 3G. Meira
21. apríl 2015 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Rekur Prentmet ásamt eiginmanninum

Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir, eða Inga Steina eins og hún er oftast kölluð, rekur ásamt manni sínum, Guðmundi Ragnari Guðmundssyni, fyrirtækið Prentmet sem þau stofnuðu árið 1992 og hafa því rekið það fyrirtæki í 23 ár. Meira
21. apríl 2015 | Árnað heilla | 162 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Ásdís Hjörleifsdóttir Elín Guðlaugsdóttir 80 ára Guðmundur Ingi Elísson Kristján Ragnarsson Stefán Guðmundsson 75 ára Gunnar Gunnarsson Jóhanna Þorbergsdóttir Ragnar Christiansen 70 ára Fanný Jónmundsdóttir Gísli Garðarsson Gunnar Gunnarsson... Meira
21. apríl 2015 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverji

Víkverji gerði þau klassísku mistök um helgina að líta af grillinu – eitt augnablik, eða rúmlega það. Var þá nýbúinn að skella nokkrum lambakótelettum á það og rétt skrapp inn til að sækja krydd. Meira
21. apríl 2015 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. apríl 1919 Sænsk kvikmynd um Fjalla-Eyvind, eftir sögu Jóhanns Sigurjónssonar, var frumsýnd í Gamla bíói, á annan í páskum. „Eru sýningarnar mjög skrautlegar,“ sagði í Lögréttu. Meira

Íþróttir

21. apríl 2015 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

1. deild karla Umspil, fyrsti úrslitaleikur: Víkingur – Fjölnir...

1. deild karla Umspil, fyrsti úrslitaleikur: Víkingur – Fjölnir 27:21 *Staðan er 1:0 fyrir Fjölni og annar leikur í Grafarvogi á fimmtudagskvöld. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Á fyrsta heimsmetið

„Jón kom bara upp úr lauginni og benti mótshöldurum á að hann hefði sett heimsmet. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 699 orð | 2 myndir

Á leið í atvinnumennsku?

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Björn Róbert Sigurðarson var valinn besti sóknarmaðurinn í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í íshokkí sem lauk í Skautahöllinni í Laugardal á sunnudagskvöldið. Frá því Ísland komst upp í 2. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 151 orð

„Maggi er klassamarkmaður“

„Við stefndum að sjálfsögðu að því að vinna þennan leik í kvöld og koma okkur í forystu í einvíginu. Við byrjuðum leikinn vel og af miklum krafti. Í heild vorum við góðir í vörninni. Við vorum einbeittir og grimmir þar. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 408 orð | 3 myndir

Brasilíski miðvörðurinn Thiago Silva , fyrirliði PSG, verður ekki með...

Brasilíski miðvörðurinn Thiago Silva , fyrirliði PSG, verður ekki með liðinu í kvöld þegar það mætir Barcelona á útivelli í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Deildarmeistarar sendir í frí í kvöld?

Deildarmeistarar Vals þurfa á sigri að halda í kvöld til að halda sér á lífi í einvíginu við Hauka í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik. Haukara hafa unnið tvo fyrstu leiki liðanna sem mætast að Hlíðarenda í kvöld. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Fyrsti úrslitaleikur: KR – Tindastóll 94:74...

Dominos-deild karla Fyrsti úrslitaleikur: KR – Tindastóll 94:74 *Liðin mætast næst á Sauðárkróki á fimmtudagskvöld. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Dönsk og þýsk félög áhugasöm

Sáralitlar líkur virðast vera á því að stórskyttan unga Egill Magnússon leiki áfram með Stjörnunni á næstu leiktíð eftir að liðið féll aftur niður í 1. deildina í handbolta. Egill greindi frá því í samtali við mbl. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Framtíð mín ræðst ekki í kvöld

Spænski þjálfarinn Pep Guardiola hefur tekið af allan vafa um það að hann verði áfram þjálfari Þýskalandsmeistara Bayern München á næstu leiktíð. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Gunnar með Gróttu áfram

Gunnar Andrésson hefur skrifað undir samning til tveggja ára til viðbótar sem þjálfari karlaliðs Gróttu í handknattleik. Grótta vann 1. deild án þess að tapa leik í vetur og leikur því í Olís-deildinni á næsta ári. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: Vodafone-höll: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: Vodafone-höll: Valur – Haukar (0:2) 19.30 N1-höllin: Afturelding – ÍR (1:1) 19. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Ítalía Fiorentina – Hellas Verona 0:1 • Emil Hallfreðsson var...

Ítalía Fiorentina – Hellas Verona 0:1 • Emil Hallfreðsson var ekki með Verona vegna meiðsla. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Þórólfur Beck fékk silfur í skosku bikarkeppninni þegar lið hans St. Mirren beið lægri hlut fyrir Rangers, 2:0, í úrslitaleik frammi fyrir 130.000 áhorfendum í Glasgow 21. apríl 1962. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 156 orð | 2 myndir

KR – Tindastóll 94:74

DHL-höllin, Dominos-deild karla, fyrsti úrslitaleikur, mánudag 20. apríl 2015. Gangur leiksins : 5:5, 13:13, 17:13, 22:19 , 27:23, 34:23, 39:25, 51:31 , 61:34, 63:42, 68:45, 72:52 , 75:54, 85:54, 88:65, 94:74 .. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Leika þrjá heimaleiki í röð í lokin

Ísland hefur undankeppnina fyrir Evrópumót kvenna í knattspyrnu á því að mæta Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvelli hinn 22. september. Dregið var í riðla í gær eins og nánar er fjallað um síðu 2. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Lærðu af erfiðum leikjum

Kristján Jónsson kris@mbl.is Brynjar Þór Björnsson átti virkilega góðan leik og var stigahæstur KR-inga þegar úrslitarimman um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik hófst í gærkvöldi. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Meistararnir svöruðu fyrir sig

Íslandsmeistarar Aftureldingar jöfnuðu metin í 1:1 gegn HK í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í Kópavogi í gær. Báðir leikirnir hafa þar með unnist á útivelli en liðin mætast þriðja sinni á fimmtudag, sumardaginn fyrsta, kl. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Mörg lið með Viggó undir smásjánni

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eru lið frá Þýskalandi, Danmörku, Svíþjóð og Noregi með handboltamanninn Viggó Kristjánsson úr liði Gróttu undir smásjánni og eitt öflugt lið frá Þýskalandi fylgist grannt með framþróun leikmannsins að því er heimildir... Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Nú er orðið ljóst hvað Aníta Hinriks og Kári Steinn þurfa að hlaupa...

Nú er orðið ljóst hvað Aníta Hinriks og Kári Steinn þurfa að hlaupa hratt, og hvað Ásdís Hjálms og Guðmundur Sverris þurfa að kasta spjóti langt, svo dæmi séu tekin, til að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

Röndóttur múr

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar KR tóku í gærkvöldi forystuna í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik með stórsigri á Tindastóli 94:74 í fyrsta leiknum í Reykjavík. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 645 orð | 3 myndir

Stórslys ef Ísland fer ekki á EM

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
21. apríl 2015 | Íþróttir | 219 orð | 2 myndir

Víkingur með undirtökin

Í Víkinni Hjörvar Ólafsson sport@mbl.is Víkingur bar sigurorð af Fjölni í fyrsta leik liðanna í umspili um laust sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik karla í Víkinni í gærkvöldi. Meira

Bílablað

21. apríl 2015 | Bílablað | 432 orð | 2 myndir

830 hestafla kappakstursbíll í stuttri Íslandsheimsókn

Það er ekki að tilefnislausu sem heimslassa kappakstursbíll og ökuhermir í formi sportbíls eru fluttir hingað til lands. Tilefnið var ærið því um síðustu helgi fagnaði Toyota á Íslandi tímamótum. Meira
21. apríl 2015 | Bílablað | 369 orð | 1 mynd

Bílar sem ekki standast árekstrarpróf seldir í fátækari ríkjum

Töluverður munur er á öryggisstöðlum bíla eftir heimsálfum. Flestir hljóta þó að geta tekið undir að mannslíf í einni heimsálfu er ekki minna virði en mannslíf í þeirri næstu. Meira
21. apríl 2015 | Bílablað | 167 orð | 1 mynd

Bílveiki gæti orðið algengari

Umferðin verður öruggari með tilkomu sjálfakandi bíla. Þeir munu þó hafa áður ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Meira
21. apríl 2015 | Bílablað | 61 orð | 4 myndir

BMW tekur forskot á sumarið

BMW tók forskot á sumarið síðastliðinn laugardag með sýningu á nýjum fólksbílum í sportlegum og sumarlegum útgáfum. Á sýningunni var m.a. til sýnis hið glæsilega flaggskip í flotanum, BMW 730d, sem kynntur var í fjórhjóladrifinni xDrive útgáfu. Meira
21. apríl 2015 | Bílablað | 297 orð | 1 mynd

Fagna sölu 50 milljóna bíla

Til að fagna því að hafa selt 50 milljónir bíla um dagana mun Citroën frumsýna hugmyndajepplinginn Aircross á alþjóðlegu bílasýningunni sem framundan er í Sjanghæ í Kína. Hann er nokkurs konar kraftbirting frekari áforma Citroën í jeppageiranum. Meira
21. apríl 2015 | Bílablað | 215 orð | 2 myndir

Hekla sýnir VW Passat

Síðastliðinn laugardag var Bíll ársins í Evrópu 2015, Volkswagen Passat, frumsýndur í húsnæði Heklu. Þetta er áttunda kynslóð Volkswagen Passat, sem hefur verið framleiddur óslitið síðan 1973 í alls um 22 milljónum eintaka. Meira
21. apríl 2015 | Bílablað | 809 orð | 7 myndir

Léttur í spori og við budduna líka

Mikið hefur verið fjallað um verðlaunabílinn Citroën C4 Cactus en hann er loksins kominn á markað á Íslandi. Meira
21. apríl 2015 | Bílablað | 141 orð | 1 mynd

Með Opel til Þýskalands

Bílabúð Benna hefur staðið fyrir reynsluakstursleiknum „Með Opel til Þýskalands“ undanfarnar vikur. Meira
21. apríl 2015 | Bílablað | 242 orð | 1 mynd

Sérstakur salur fyrir atvinnubíla

Söludeild atvinnubíla Öskju hefur flutt í nýjan og glæsilegan sýningarsal að Fosshálsi 1. Meira
21. apríl 2015 | Bílablað | 295 orð | 1 mynd

Þrír nýir sportbílar frá Caterham

Breski bílsmiðurinn Caterham er horfinn úr formúlu-1 eftir frekar misheppnuð ár. Hann hefur hins vegar átt velgengni að fagna í smíði lítilla og léttra sportbíla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.