Greinar þriðjudaginn 26. maí 2015

Fréttir

26. maí 2015 | Erlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Andrzej Duda kjörinn nýr forseti Póllands

Íhaldsmaðurinn Andrzej Duda vann síðari umferð forsetakosninganna í Póllandi en úrslitin voru kynnt í gær. Hlaut hann 51,55% atkvæða. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 554 orð | 3 myndir

Aukin tryggingavernd verði skoðuð

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Meðal tillagna starfshóps um endurskoðun laga og reglugerða vegna myglusvepps í húsnæði er að fram fari endurskoðun á ákvæðum laga um starfsábyrgðartryggingar fagaðila með mannvirkjagerð. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Árangur í raungreinum óviðunandi

Ísland hafnaði í 33. sæti af 76 samkvæmt niðurstöðum stórrar könnunar á vegum Efnahags- og framfarastofnunar (OECD) um kunnáttu 15 ára nemenda í stærðfræði og raungreinum. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Bílastæðagjald fýsilegra en náttúrupassi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bílastæðagjöld við ferðamannastaði gætu skilað meiri tekjum en ætlunin var að afla með sölu náttúrupassa, að mati Jóns Gunnarssonar, formanns atvinnuveganefndar Alþingis. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Bolli hvetur til vangaveltna

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Bolli Pétur Bollason ólst upp í Laufási við Eyjafjörð þar sem faðir hans og nafni, Gústavsson, þjónaði sem prestur um langt skeið. Bolli yngri gegnir nú sama starfi á sama stað. Meira
26. maí 2015 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Fjöldagrafir fundust í Malasíu

Lögreglan í Malasíu hefur fundið 139 grafir og lokað 28 búðum við landamærin að Taílandi, þar sem fólki var haldið vegna mansals, Lík flóttamanna eru sögð liggja í gröfunum. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 206 orð

Fjöldi sjúklinga sendur heim

Malín Brand malin@mbl.is Útlit er fyrir að allsherjarverkfall hjúkrunarfræðinga á stofnunum ríkisins hefjist á miðnætti. Af 1.600 stöðugildum hjúkrunarfræðinga hjá ríkinu eru 500 á undanþágulista og því 1.100 á verkfallsskrá. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fjöldi stelpna lék sér í golfi við Vífilsstaði

Fjöldi stelpna á öllum aldri æfði sig í golfi á svæði Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar við Vífilsstaði í gær. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fyrsti aðalfundur SFS nk. föstudag

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) halda fyrsta aðalfund sinn á Hótel Hilton Reykjavík Nordica næstkomandi föstudag. Hefst fundurinn kl. 13 og stendur til kl. 15. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Guðlaugur Þór varaformaður AECR

Guðlaugur Þór Þórðarson, ritari Sjálfstæðisflokksins og þingmaður, var um helgina kjörinn varaformaður Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna (AECR) á ráðsfundi samtakanna. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hluta Háaleitisbrautar lokað í viku

Meðfram Kringlumýrarbraut í Reykjavík er nú unnið að því að leggja nýja vatnslögn og verður í dag hafist handa við að grafa fyrir henni þvert á Háaleitisbraut. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hrafnar gerðu sér hreiður hátt uppi í tré

Fjórir ungar eru í laupi sem hrafnapar hefur gert í 4-5 metra hæð uppi í tré nálægt Rauðavatni í Reykjavík. Eygló Stefánsdóttir fann laupinn og tók mynd af ungunum. Meira
26. maí 2015 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Írar samþykkja hjónaband samkynhneigðra

„Með þessu er Írland að tala einni röddu til stuðnings jafnrétti,“ sagði Leo Varadkar, heilbrigðisráðherra Írlands, eftir að úrslit í þjóðaratkvæðagreiðslu um hjónaband samkynhneigðra lágu fyrir á laugardaginn. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Ísland Norðurlandameistari í brids

Íslenska landsliðið varði um helgina Norðurlandameistaratitil sinn í opnum flokki í brids. Mótið var haldið í Færeyjum. Sigur Íslands var afar öruggur og voru úrslitin nánast ráðin þegar þrjár umferðir voru eftir. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 689 orð | 3 myndir

Íslenska kerfið til fyrirmyndar

Sviðsljós Brynja Dögg Guðmundsdóttir brynjadogg@mbl.is Íslenska ættleiðingarfyrirkomulagið hefur vakið eftirtekt á erlendri grundu en í því samhengi er gjarnan talað um íslenska módelið. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn

Meistari Héðinn Steingrímsson (t.h.) vann Hjörvar Stein Grétarsson í lokaumferð Íslandsmótsins í skák í Hörpu í fyrradag. Héðinn hlaut 9,5 vinninga í 11 skákum en Hjörvar Steinn 8... Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Kynna á samninganefndum drög að kjarasamningi í dag

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Forsvarsmenn samninganefnda VR, LÍV, Flóabandalagsins, StéttVest og Samtaka atvinnulífsins (SA) náðu í gær samkomulagi um frestun verkfallsaðgerða um fimm sólarhringa. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Óttast rask við vegabætur í þjóðgarðinum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Til stendur að hefja endurbætur í sumar á átta kílómetra vegarkafla frá Þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum suður og austur fyrir Gjábakka. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ræða Hvammsvirkjun

Fulltrúar verkefnisstjórnar um Rammaáætlun auk fulltrúa umhverfisráðuneytisins og Landsvirkjunar eru boðaðir á fund atvinnuveganefndar Alþingis í dag. Þar er Hvammsvirkjun meðal annars á dagskrá. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð

Ræða langtímasamning

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Sigur á 40 ára landsliðsafmæli

„Við höfum spilað á erfiðara móti en þessu, þetta stóð yfir í þrjá daga en Evrópumótin standa yfir í hálfan mánuð,“ segir Jón Baldursson, spilandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í brids sem varð Norðurlandameistari um helgina í... Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Sjaldan daufara í heimi skordýranna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ég man ekki eftir jafn daufum maímánuði í heimi skordýranna, en þetta fer þó allt af stað um leið og hlýnar. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Skúli Alexandersson

Skúli Alexandersson, fyrrverandi alþingismaður frá Hellissandi, lést á Landspítalanum laugardaginn 23. maí síðastliðinn, 88 ára að aldri. Skúli fæddist í Reykjarfirði á Ströndum 9. september 1926. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sofandi í öndunarvél eftir bifhjólaslys

Alvarlegt umferðarslys varð við Hvítársíðu í Borgarfirði í gærdag þegar ökumaður bifhjóls missti stjórn á ökutæki sínu á malarvegi. Ökumaður og farþegi bifhjólsins voru í kjölfarið fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Spáð kólnandi veðri í vikunni

„Það er nú eiginlega bara spáð kólnandi næstu daga. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Stefnir í verkfall hjá ríkinu

Verkfall hjúkrunarfræðinga á stofnunum ríkisins hefst að öllum líkindum á miðnætti í kvöld. Hjá ríkinu eru um 1.600 stöðugildi hjúkrunarfræðinga og af þeim eru um 500 nú þegar á undanþágulista, að sögn Ólafs G. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Sætur sigur Svíanna

Svíþjóð vann Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, með laginu „Heroes“. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 390 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Good Kill Herflugmaðurinn Thomas Egan hefur þann starfa að ráðast gegn óvinum Bandaríkjanna með drónum sem hann flýgur úr öruggu herstöðvarskjóli, fjarri átakasvæðinu sjálfu. Metacritic 65/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 243 orð

Útboð á akstri Strætó á höfuðborgarsvæðinu

Malín Brand malin@mbl.is Hluti aksturs strætisvagna Strætó á höfuðborgarsvæðinu er nú í útboði, eða um 40% akstursins. Núgildandi samningur rennur út í lok ágúst á næsta ári. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Verðlaunahrútarnir komnir heim

Kvikmyndin Hrútar, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, var frumsýnd hér á landi í gærkvöldi að viðstöddum fjölda íbúa Bárðardals, þar sem myndin er tekin, og öðrum Þingeyingum. Meira
26. maí 2015 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Þá var þrísetið í skólanum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Árgangamót af ýmsum toga eru algeng á vordögum og fortíðarþráin þá alls ráðandi. Fermingarafmæli eru haldin um allt land, stúdentar heimsækja gömlu skólana sína og sumir minnast gamla barnaskólans síns. Meira

Ritstjórnargreinar

26. maí 2015 | Leiðarar | 430 orð

Hænufet í rétta átt

Kúba þokast í átt til aukins frelsis, en Kastró-bræður eru ekki líklegir til að afsala sér völdum Meira
26. maí 2015 | Leiðarar | 148 orð

Jákvæð þróun og neikvæð

Útlit er fyrir óviðunandi verkföll hjá opinbera geiranum Meira
26. maí 2015 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Mátti hann það?

Forsætisráðherra er ávíttur fyrir að hafa sagt í útvarp að opinberir starfsmenn legðu ekki línur um almenna kjaraþróun. Í framhaldinu hafa menn stokkið upp á nef sér, og sagt ummæli ráðherrans vera skemmdarverk. Meira

Menning

26. maí 2015 | Kvikmyndir | 115 orð | 4 myndir

„Ég er í skýjunum, algjörlega í skýjunum,“ sagði Grímar...

„Ég er í skýjunum, algjörlega í skýjunum,“ sagði Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta, sem vann á laugardag til Un Certain Regard-verðlaunanna í samnefndum flokki á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Meira
26. maí 2015 | Menningarlíf | 1590 orð | 4 myndir

„Við erum því varla baggi á hinu opinbera“

Óperan er ekki ríkisstofnun heldur sjálfseignarstofnun, sem er mjög heppilegt form að mörgu leyti enda er okkur hægara um vik að leita að samstarfs- og stuðningsaðilum til að styrkja okkar rekstrargrundvöll. Meira
26. maí 2015 | Myndlist | 38 orð | 5 myndir

Fyrsta sýning Kunstschlager í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi...

Fyrsta sýning Kunstschlager í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi var opnuð laugardaginn sl., 23. maí. Á henni sýna Baldvin Einarsson, Guðmundur Thoroddsen og Örn Alexander Ámundason. Meira
26. maí 2015 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Horfinn eða ekki horfinn? Zzzz...

Í átta klukkustundir á jafnmörgum vikum þrælaði ég mér gegnum langdregnasta framhaldsþátt sem sögur fara af, Horfinn eða The Missing, í Ríkissjónvarpinu. Og til hvers? Til þess að fá engan botn í málið eða í besta falli að geta valið mér botn í málið. Meira
26. maí 2015 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Leika af miklu kappi en lítilli forsjá

Dúettinn Down & Out heldur tónleika á Café Rosenberg í kvöld kl. 21. „Down & Out hóf tónlistarterroristaferil sinn í hjarta húsvísku pönkbylgjunnar í lok níunda áratugar síðustu aldar. Meira
26. maí 2015 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Ósómaljóð Þorvalds flutt í Gamla bíói

Megas og Skúli Sverrisson, ásamt hljómsveit, frumflytja Ósómaljóð Þorvalds heitins Þorsteinssonar í heild sinni í Gamla bíói í kvöld kl. 20 og eru tónleikarnir á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Meira
26. maí 2015 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Rowling skammar fáklæddan Lewis

Leikarinn Matthew Lewis, sá sem lék Neville Longbottom í kvikmyndunum um Harry Potter, situr fyrir fáklæddur á ljósmyndum í tímaritinu Attitude og virðist myndasyrpan hafa farið fyrir brjóstið á höfundi bókanna um galdrastrákinn, JK Rowling. Meira
26. maí 2015 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Verk Steinunnar í Kaupmannahöfn

Sýning með verkum eftir Steinunni Þórarinsdóttur myndlistarkonu verður opnuð í galleríi hennar í Kaupmannahöfn, Galleri Christoffer Egelund, á föstudag í næstu viku. Meira

Umræðan

26. maí 2015 | Aðsent efni | 1708 orð | 1 mynd

Rammaáætlun – rofin sátt

Eftir Jón Gunnarsson: "Við gerum, og eigum að gera, kröfur um að íslenskt samfélag standist samanburð við það besta sem við þekkjum í nágrannalöndunum." Meira
26. maí 2015 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Það var þá friðarferli!

Það hefur verið skelfing átakanlegt að fylgjast með framgöngu Ísraelsmanna undanfarin ár gegn Palestínu, reyndar frá því ég man eftir mér. Sérstaklega hefur framganga þeirra síðustu misseri gegn íbúum Gazasvæðisins verið hrollvekjandi. Meira

Minningargreinar

26. maí 2015 | Minningargreinar | 690 orð | 1 mynd

Ása Jóna Jónsdóttir

Ása Jóna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 12. september 1930. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Mörk, Suðurlandsbraut 66, 15. maí 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Jónsson, skipherra hjá Landhelgisgæslunni, f. 26. febrúar 1909, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2015 | Minningargreinar | 988 orð | 1 mynd

Indriði Pálsson

Indriði Pálsson fæddist í Siglufirði 15. desember 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. maí 2015. Foreldrar hans voru hjónin Páll Ásgrímsson, verkamaður og síðar verslunarmaður í Siglufirði, f. 21. mars 1892, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2015 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Indriði Sigurjónsson

Indriði var fæddur í Árnesi í Lýtingsstaðahreppi, 5. nóvember 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki, 14. maí 2015. Foreldrar hans voru Margrét Helga Magnúsdóttir, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2015 | Minningargreinar | 764 orð | 1 mynd

Jón Viðar Gunnlaugsson

Jón Viðar Gunnlaugsson fæddist á Siglufirði 3. mars 1934. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 15. maí 2015. Foreldrar hans voru Jóhanna Guðrún Friðjónsdóttir, f. 3.11. 1910, d. 30.12. 1993, og Gunnlaugur Friðleifsson, f. 29.5. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2015 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

Ragnheiður Arnfríður Ásgrímsdóttir

Ragnheiður Arnfríður Ásgrímsdóttir fæddist á Teig á Akranesi 22. maí 1928. Hún andaðist á Sjúkrahúsinu á Akranesi 18. maí 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Ursula Guðmundsdóttir, f. 9. janúar 1894, d. 7. október 1986, og Ásgrímur Ragnar Sigurðsson, f. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2015 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

Sigrún Gísla Halldórsdóttir

Sigrún Gísla Halldórsdóttir fæddist 30. maí 1942 á Halldórsstöðum í Seyluhreppi í Skagafirði. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 13. maí 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Halldór Gíslason, f. 10.9. 1909, d. 12.10. 1998, og Guðrún Sigurðardóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Amazon breytir um stefnu í skattamálum

Netverslunarrisinn Amazon hefur um árabil beint allri sölu í Evrópu í gegnum smáríkið Luxemborg og nýtt sér að þar eru tekjuskattar lægri en víða annars staðar í álfunni. Meira
26. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Flugskóli Íslands kaupir fjórar vélar

Í júlí verður fjórum Tecnam P2002 JF kennsluflugvélum ferjuflogið frá Capua í Ítalíu til Reykjavíkur. Það er Flugskóli Íslands sem kaupir vélarnar af Tecnam. Í tilkynningu frá skólanum segir að flugvélakaupin séu gerð til að mæta mikilli ásókn í... Meira
26. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

John Nash látinn

Stærðfræðingurinn John Forbes Nash lést í bílslysi á laugardag, 86 ára að aldri. Eiginkona hans, Alicia Nash, lést einnig í slysinu en hún var 82 ára. Þau höfðu verið gift í nærri sextíu ár. Meira
26. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Risasamruni Charter og Time Warner Cable í vændum

Charter Communications er nálægt því að ljúka samningum við Time Warner Cable um kaup á síðarnefnda fyrirtækinu fyrir 55 milljarða dala. Fyrirtækin eru það næst stærsta og þriðja stærsta á bandaríska kapalsjónvarpsmarkaðinum. Meira
26. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 630 orð | 3 myndir

Viðskiptavinurinn vill horfa á myndband

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Við sjáum að videó-bylting er að eiga sér stað í atvinnulífinu. Framleiðslukostnaðurinn fer hratt lækkandi, en mest munar samt um að viðskiptavinirnir eru að óska eftir þessu. Meira

Daglegt líf

26. maí 2015 | Daglegt líf | 1595 orð | 2 myndir

Friðurinn úti með Hraðfréttum

Matráðskonan í mötuneyti RÚV, Anna Lísa Wíum Douieb, sá aumur á fréttastjórunum Benedikt Valssyni og Fannari Sveinssyni, þegar þeir byrjuðu að væla í henni um að taka stöðu veðurfréttakonu Hraðfrétta. Meira
26. maí 2015 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Svo lengi lærir sem lifir

U3A Reykjavík, The University of the Third Age Reykjavík, eru samtök fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill afla sér og miðla þekkingu eins lengi og það vill og getur. Samtökin eru hluti af alþjóðlegri hreyfingu sem er til í um 35 löndum víða um heim. Meira

Fastir þættir

26. maí 2015 | Fastir þættir | 168 orð

1490. V-NS Norður &spade;K105 &heart;K76 ⋄9432 &klubs;873 Vestur...

1490. V-NS Norður &spade;K105 &heart;K76 ⋄9432 &klubs;873 Vestur Austur &spade;Á9632 &spade;D874 &heart;85 &heart;G92 ⋄D1087 ⋄ÁK65 &klubs;54 &klubs;62 Suður &spade;G &heart;ÁD1043 ⋄G &klubs;ÁKDG109 Suður spilar 2G dobluð. Meira
26. maí 2015 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. f3 Rc6 4. Rc3 e5 5. d5 Ra5 6. e4 Rb7 7. Bd3 Bc5 8...

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. f3 Rc6 4. Rc3 e5 5. d5 Ra5 6. e4 Rb7 7. Bd3 Bc5 8. Rge2 Rh5 9. a3 Dh4+ 10. g3 Dh3 11. b4 Be7 12. Kf2 d6 Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem er nýlokið í Hörpu. Stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2. Meira
26. maí 2015 | Árnað heilla | 295 orð | 1 mynd

Brandur Jónsson

Brandur Jónsson biskup var af ætt Svínfellinga, sem var ein helsta höfðingjaætt landsins og fór með héraðsvöld á austanverðu landinu. Foreldrar Brands voru Jón Sigmundsson, goðorðsmaður á Svínafelli í Öræfum, og seinni kona hans, Halldóra Arnórsdóttir. Meira
26. maí 2015 | Í dag | 613 orð | 3 myndir

Ferðast til að fræðast

Herdís fæddist á Túngötu 37 í Reykjavík 26.5. 1945 en ólst upp á Víðimelnum. Hún var í Melaskóla og Hagaskóla, lauk landsprófi við Vonarstræti og stúdentsprófi frá MR 1965. Meira
26. maí 2015 | Í dag | 31 orð

Hann svaraði: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta...

Hann svaraði: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum mætti þínum og öllum huga þínum og náunga þinn eins og sjálfan þig. Meira
26. maí 2015 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Hlustar á fuglana í sumarnóttinni

Soffía Sæmundsdóttir myndlistarmaður segist þessa stundina vera með hugann allan við sumarið eftir langan vetur. Meira
26. maí 2015 | Í dag | 57 orð

Málið

Í fyrra er sagt um árið á undan því sem er að líða , þótt „síðasta ár“ sé að verða full-vinsælt um þetta næstliðna ár. Verra er með árið þar á undan : hittifyrra , hittiðfyrra eða hitteðfyrra – að ógleymdu hittífyrra og hitt í fyrra . Meira
26. maí 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Magni Þór Arnarsson fæddist á Akranesi 26. maí 2014. Hann vó...

Mosfellsbær Magni Þór Arnarsson fæddist á Akranesi 26. maí 2014. Hann vó 3.500 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Ásgerður Inga Stefánsdóttir og Arnar Þór Egilsson... Meira
26. maí 2015 | Í dag | 288 orð

Sauðburðarlimra og orðaleikir

Þessi „sauðburðarlimra“ Björns Ingólfssonar á Leirnum er hressileg: Hin langhyrnta og lagðprúða Barbara hún lagðist í króna og bar bara, en svo varð hún óð og á öskrinu stóð svo að helst minnti á brjálaðan barbara. Meira
26. maí 2015 | Árnað heilla | 377 orð

Til hamingju með daginn

Annar í hvítasunnu 95 ára Jón Vigfússon Sigurður Hallgrímsson 90 ára Róbert Sigmundsson Steinþór Þorsteinsson 85 ára Björg M. Meira
26. maí 2015 | Fastir þættir | 332 orð

Víkverji

Víkverji varð á dögunum saklaust fórnarlamb kerfisbreytinga. Þetta kom honum algjörlega í opna skjöldu og hann var nokkra daga að jafna sig á ruglinu. Meira
26. maí 2015 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. maí 1056 Fyrsti íslenski biskupinn, Ísleifur Gissurarson, var vígður sem biskup í Skálholti. 26. maí 1845 Jónas Hallgrímsson skáld og náttúrufræðingur lést, 37 ára. Hann var einn Fjölnismanna. Meira

Íþróttir

26. maí 2015 | Íþróttir | 111 orð

0:1 Andrés Már Jóhannesson 53. Eftir vel útfærða skyndisókn og fyrirgjöf...

0:1 Andrés Már Jóhannesson 53. Eftir vel útfærða skyndisókn og fyrirgjöf Alberts. 0:2 Albert Brynjar Ingason 58. Skoraði örugglega úr víti sem Ingimundur fékk. 1:2 Magnús Þorsteinsson 61. Skoraði með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf Hólmars. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 81 orð

1:0 Óskar Örn Hauksson 79. fékk langa sendingu frá Gunnari Þór...

1:0 Óskar Örn Hauksson 79. fékk langa sendingu frá Gunnari Þór Gunnarssyni á fjærstöng, Guðjón Orri Sigurjónsson kom út úr marki ÍBV en náði ekki til boltans og Óskar Örn skallaði yfir hann í markið. Gul spjöld: Hafsteinn (ÍBV) 60. (brot), Pepa (ÍBV)... Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

4. deild karla A Árborg – Máni 4:0 4. deild karla C Þróttur V...

4. deild karla A Árborg – Máni 4:0 4. deild karla C Þróttur V – Örninn 7:1 Ísbjörninn – KFG 0:4 Skínandi – Stál-úlfur 0:2 4. deild karla D Kría – Vængir Júpiters 3:1 Elliði – Kormákur/Hvöt 1:0 1. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Ancelotti látinn fjúka

Það fór eins og flestir reiknuðu með. Fyrst Real Madrid tókst ekki að vinna neinn titil á leiktíðinni fékk ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti reisupassann eftir fund æðstu prestanna hjá félaginu í gær. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 462 orð | 3 myndir

Aníta og Vigdís í góðum gír

frjálsar Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Tvö Íslandsmet í frjálsum íþróttum féllu um helgina. ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir hóf utanhússtímabil sitt með því að keppa á tveimur mótum í Belgíu og í Hollandi. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Bayern M. – Mainz 2:0 Dortmund – W. Bremen 3:2 E.Frankfurt...

Bayern M. – Mainz 2:0 Dortmund – W. Bremen 3:2 E. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

„Mér líkaði ekki ákvörðun Arons“

„Mér líkaði ekki ákvörðun Arons en ég verð að virða hana. Þannig er lífið. Hann þurfti líka að taka ákvörðun vegna heilsu sinnar. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Besti tíminn í ellefu ár

Hollenska hlaupakonan Dafne Schippers, Evrópumeistari í 100 og 200 metra hlaupi og Evrópumeistari í 60 metra hlaupi innanhúss, náði frábærum árangri á móti í Hengelo í Hollandi um helgina en á þessu sama móti keppti Aníta Hinriksdóttir. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 647 orð | 4 myndir

Biðin lengist í Keflavík

í keflavík Kristján Jónsson kris@mbl.is Stuðningsmenn Keflavíkur mættu eflaust á völlinn í gærkvöldi með væntingar um að nú myndi fyrsti sigur sumarsins ef til vill skila sér í hús. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Enginn ógnaði Chelsea

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is John Terry fyrirliði Chelsea hampaði Englandsmeistarabikarnum í fjórða sinn á ferli sínum þegar Lundúnaliðið fékk afhentan titilinn eftir sigurinn gegn Sunderland í lokaumferð deildarinnar. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

England Crystal Palace –Swansea 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Crystal Palace –Swansea 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Swansea. Arsenal – WBA 4:1 Aston Villa – Burnley 0:1 Chelsea – Sunderland 3:1 Everton – Tottenham 0:1 Hull – Manch. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Falcao þakkaði fyrir stuðninginn

Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao hefur lokið störfum fyrir Manchester United en félagið kaus að nýta sér ekki forkaupsrétt að leikmanninum en hann var í láni frá Monaco á tímabilinu. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Fullt hús hjá Guðjóni Val

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í Barcelona luku deildarkeppninni á Spáni með fullu húsi stiga en liðið vann Ademar León, 40:29, í lokaumferðinni. Börsungar unnu þar með alla 30 leiki sína í deildinni en þetta var 61. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Halmstad – IFK Gautaborg 1:2 • Hjálmar Jónsson lék allan...

Halmstad – IFK Gautaborg 1:2 • Hjálmar Jónsson lék allan tímann með Gautaborg Djurgården –AIK 2:2 • Haukur Heiðar Hauksson lék allan tímann fyrir AIK og lagði upp mark. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ásgeir Sigurvinsson varð vestur-þýskur meistari í knattspyrnu með Stuttgart og var jafnframt kjörinn besti leikmaður deildarinnar í kosningu leikmanna 26. maí 1984. • Ásgeir er fæddur árið 1955 og fagnaði nýlega 60 ára afmæli sínu. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Kjartan Henry var á skotskónum

Kjartan Henry Finnbogason skoraði bæði mörk Horsens þegar liðið gerði 2:2 jafntefli við Brønshøj í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í fyrradag. Kjartan kom sínum mönnum í 1:0 með marki úr vítaspyrnu á 15. mínútu og hann kom liðinu aftur í forystu á 75. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Leiknisvöllur: Leiknir – Víkingur...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Leiknisvöllur: Leiknir – Víkingur 19.15 Norðurálsvöllur: ÍA – Breiðablik 19.15 Samsungvöllur: Stjarnan – FH 20. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

KR – ÍBV 1:0

KR-völlur, Pepsi-deild karla, 4. umferð, mánudaginn 25. maí 2015. Skilyrði : Talsverður blástur, völlurinn grænn að mestu leyti og í ágætis ástandi. Skot : KR 10 (6) – ÍBV 10 (7). Horn : KR 7 – ÍBV 5. KR: (4-3-3) Mark: Stefán Logi Magnússon. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

LeBron James fór á kostum

Cleveland er komið í 3:0 í einvíginu gegn Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfuknattleik. Liðin mættust á heimavelli Atlanta og í framlengdum leik fagnaði Cleveland sigri, 114:111. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 753 orð | 4 myndir

Leikið úr öllum takti

á hlíðarenda Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það sem mér leiðist helst við Hollywood-bíómyndir er hve margar þeirra eru formúlukenndar og fyrirsjáanlegar. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Leiks Íslandsmeistara Stjörnunnar og FH í 5. umferð Pepsi-deildar karla...

Leiks Íslandsmeistara Stjörnunnar og FH í 5. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu er beðið með mikilli eftirvæntingu en grannliðin eigast við á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Hann er ógleymanlegur leikurinn í Kaplakrika þann 4. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Mark á afmælisdaginn

Jón Daði Böðvarsson hélt upp á 23 ára afmæli sitt í gær með því að skora eitt mark þegar Viking burstaði Aalsund, 4:0, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. Jón Daði kom inná á 65. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Noregur Lilleström – Bodö/Glimt 3:0 • Finnur Orri Margeirsson...

Noregur Lilleström – Bodö/Glimt 3:0 • Finnur Orri Margeirsson lék allan tímann fyrir Lilleström en Árni Vilhjálmsson kom ekki við sögu. Rúnar Kristinsson þjálfar Lilleström og Sigurður Ragnar Eyjólfsson er aðstoðarþjálfari. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Norwich vann peningaleikinn

Norwich er aftur komið upp í deild þeirra bestu á Englandi en liðið hrósaði 2:0 sigri gegn Middlesbrough í úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á Wembley í gær. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

Óskar Örn leysti óvænt vandamál Vesturbæinga

í vesturbæ Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Parma – Verona 2:2 • Emil Hallfreðsson lék allan tímann með...

Parma – Verona 2:2 • Emil Hallfreðsson lék allan tímann með Verona. Cesena – Cagliari 0:1 • Hörður Björgvin Magnússon sat á bekknum hjá Cesena allan tímann. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla KR – ÍBV 1:0 Valur – Fjölnir 3:3 Keflavík...

Pepsi-deild karla KR – ÍBV 1:0 Valur – Fjölnir 3:3 Keflavík – Fylkir 1:3 Staðan: KR 53119:610 FH 43019:49 Fylkir 52219:68 Stjarnan 42206:38 Fjölnir 52216:68 Víkingur R. 41308:66 Breiðablik 41305:46 Leiknir R. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Rayo Vallecano – Real Sociedad 2:4 • Alfreð Finnbogason sat á...

Rayo Vallecano – Real Sociedad 2:4 • Alfreð Finnbogason sat á bekknum allan tímann hjá Sociedad. Real Madrid – Getafe 7:3 Almería – Valencia 2:3 Athletic Bilbao – Villarreal 4:0 Barcelona – Dep. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Ronaldo aldrei skorað meira

Cristiano Ronaldo varð markakóngur spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu sem lauk um helgina. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

SönderjyskE – Vestsjælland 1:1 • Baldur Sigurðsson lék allan...

SönderjyskE – Vestsjælland 1:1 • Baldur Sigurðsson lék allan tímann fyrir SönderjyskE • Eggert Gunnþór Jónsson lék allan tímann með Vestsjælland. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Tristan náði lágmarkinu fyrir EM

Tristan Freyr Jónsson, ÍR, sigraði í 18-19 ára flokki á meistaramóti Íslands í fjölþraut sem fram fór í Kaplakrika og náði jafnframt lágmarki á EM 19 ára og yngri í júlí í sumar. Tristan Freyr hlaut alls 6.962 stig og sigraði í flokki 18-19 ára. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 562 orð | 3 myndir

Tvöfaldur sigur GR-inga

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is GR-ingar unnu tvöfaldan sigur á fyrsta stigamóti ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi, sem haldið var af Golfklúbbi Suðurnesja á Hólmsvelli í Leiru. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 501 orð | 3 myndir

Vilja ekki lenda í þessu aftur

Fótbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira
26. maí 2015 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Lübbecke – RN Löwen 25:27 • Alexander...

Þýskaland A-DEILD: Lübbecke – RN Löwen 25:27 • Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson voru ekki á markalista Löwen, Füchse Berlín – Magdeburg 32:26 • Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse. Meira

Bílablað

26. maí 2015 | Bílablað | 681 orð | 8 myndir

300 hestöfl límd við veginn

Golf R er 300 hestafla tryllitækið í hinu mikla úrvali VW Golf fjölskyldunnar. Flestir kannast við Golf GTI, hinn geysivinsæla sportbíl og dísilútfærsluna, GTD, sem er ekki síður skemmtileg. Svo er það þessi. Meira
26. maí 2015 | Bílablað | 210 orð | 3 myndir

Aventador Superveloce spreytir sig á Græna vítinu

Það telst til allnokkurra tíðinda í heimi bílaáhugafólks þegar ítalski ofursportbílaframleiðandinn Lamborghini sendir frá sér nýtt útspil. Meira
26. maí 2015 | Bílablað | 178 orð | 1 mynd

Eyðslugrennri Fiesta finnst bara ekki á götunum

Eyðslugrennri Ford Fiesta en hinn nýuppfærði Fiesta ECOnetic hefur ekki verið smíðaður. Fer hann með aðeins 2,7 lítra eldsneytis á hundrað kílómetra. Uppfærsla Fiesta ECOnetic felst fyrst og fremst í nýrri 94 hestafla 1,5 lítra dísilvél. Meira
26. maí 2015 | Bílablað | 209 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um hraðhleðslu

Áhugi á rafbílum hefur farið vaxandi hin síðari misseri, jafnt hér á landi sem erlendis, og á það ekki síst við um þá tækni sem þarf til að hlaða rafhlöður þeirra á skömmum tíma, eða 15 til 30 mínútum. Meira
26. maí 2015 | Bílablað | 281 orð | 1 mynd

Hætti smíði kassalaga vörubíla til að bæta loftflæðið

Nýleg samþykkt Evrópusambandsins (ESB) gæti haft í för með sér að hvað úr hverju hverfi vöruflutningabílar sem eru eins og múrsteinar í laginu af þjóðvegunum. Markmiðið er að auka öryggi og skilvirkni flutningabíla. Meira
26. maí 2015 | Bílablað | 152 orð | 3 myndir

Kolsvört nýklassík

Sérsmíðaverkstæðið Clockwork Motorcycles hefur aðsetur í Montréal í Kanada og þaðan koma athyglisverð mótorhjól sem fá áhugamenn til að staldra við og láta sig dreyma. Meira
26. maí 2015 | Bílablað | 100 orð | 1 mynd

Metverð fyrir Citroën

Nýtt metverð fékkst nýverið fyrir Citroënbíl á uppboði í París. Var þar um að ræða bíl frá fjórða áratug síðustu aldar. Bíllinn nefnist fullu nafni Traction 15/6 cabriolet og eins og það gefur til kynna er um blæjubíl að ræða. Meira
26. maí 2015 | Bílablað | 244 orð | 1 mynd

Prófa sjálfekna Google-bíla á borgargötum

Google hefur ákveðið að afloknum prófunum á eigin athafnasvæði með sjálfekna bíla að hefja reynsluakstur bíla af því tagi í borgarumhverfi í sumar. Google kynnti sjálfekinn bíl sinn í fyrra og hefur hann sætt reynsluakstri síðan. Meira
26. maí 2015 | Bílablað | 436 orð | 4 myndir

Prófuðu hálkubrautir og skrikmótorhjól

Á Íslandi hefur Ökuskóli 3 sem er kennsla á hálkuakstri í ökugerði verið haldinn síðan 2010 og þurfa allir ökunemar sem taka ætla bílpróf að ljúka þeim áfanga. Meira
26. maí 2015 | Bílablað | 181 orð | 2 myndir

Sérútgáfur Citroën í tilefni sextugsafmælis í ár

Franski bílsmiðurinn Citroën ætlar að halda upp á það með sérútgáfum nokkurra DS-módela að í ár eru sextíu ár frá því gyðjan Citroën DS sá fyrst dagsins ljós. Sérútgáfurnar verða af gerðunum DS3, DS3 Cabrio, DS4 og svo hinum nýja DS5. Meira
26. maí 2015 | Bílablað | 277 orð | 1 mynd

Tvinnútgáfa Porsche 911 innan nokkurra mánaða seilingar

Fyrir lok þessa árs mun sá stóridómur liggja fyrir, hvort rafmótor verði settur í hin frægu 911-módel frá þýska sportbílasmiðnum Porsche. Meira
26. maí 2015 | Bílablað | 789 orð | 5 myndir

Umhverfisvænn ofurbíll

Það vakti talsverða athygli þegar BMW frumsýndi ofurbíl sinn BMW i8 í Frankfurt árið 2013. Líkt og ofurfyrirsæta stal hann senunni og gerir það hvert sem hann fer eins og undirritaður fékk að prófa á dögunum úti í Finnlandi. Meira
26. maí 2015 | Bílablað | 231 orð | 2 myndir

Úlfur í rúgbrauðsgæru

Flestum bílaáhugamönnum eru kunn þau víðtæku sögulegu tengsl sem eru milli þýsku bílaframleiðendanna Porsche og Volkswagen. Sem dæmi má nefna að það var sjálfur Ferdinand Porsche sem hannaði VW-Bjölluna, einn merkasta fólksbíl 20. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.