Greinar sunnudaginn 31. maí 2015

Ritstjórnargreinar

31. maí 2015 | Reykjavíkurbréf | 1454 orð | 1 mynd

Ljósið að falla á það sem þolir það illa

Sú áhersla sem lögð er á styrkingu lægri launa og þess hluta þeirra sem næst eru miðjunni er virðingarverð. En í framhaldinu þarf agaða stjórnun svo launaskrið grafi ekki um of undan þeirri viðleitni. Sjáist við næstu samningagerð að sú hefur orðið raunin spillti það fyrir framhaldinu. Meira

Sunnudagsblað

31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 719 orð | 4 myndir

450 konur væntanlegar á heimsþing

Íslenskar Ladies Circle-konur þóttu býsna djarfar þegar þær sóttu um að halda alheimsþing samtakanna hér á landi. Þær hrepptu þó hnossið og síðsumars verður þingið á Akureyri þar sem verða a.m.k. 450 konur Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Aðalhátíðin fyrir mig er sennilega á Akureyri. Halló Akureyri held ég að...

Aðalhátíðin fyrir mig er sennilega á Akureyri. Halló Akureyri held ég að það heiti ennþá. Ég bý á Akureyri og það er aðalhátíðin fyrir okkur sem búum... Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 394 orð | 1 mynd

Að leiða mál í jörð

Það er gaman að eiga við lúxusvanda að etja og gefur oft tilefni til hugleiðinga um prinsippin. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 157 orð | 1 mynd

Aflraunir á sjómannadag

Keppnirnar Sterkasti maður Íslands í léttari þyngdarflokkum og Stálkonan fara fram við Kaffivagninn úti á Granda í Reykjavík á sjómannadaginn, 6. júní, kl. 13.00-15.00. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 38 orð | 2 myndir

Alþjóðamál Kristján Jónsson kjon@mbl.is

Vertu sáttur við það sem þú átt, fagnaðu því að hlutirnir séu eins og þeir eru. Þegar þú áttar þig á að þig skortir ekkert áttu allan heiminn. Lao Tzu, kínverskur spekingur, uppi um 500 árum f.... Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 243 orð | 1 mynd

Apple veitir þekktum hönnuði stöðuhækkun

Apple hefur nú veitt breska hönnuðinum Jony Ive stöðuhækkun og mun hann í júlí taka við stöðu yfirhönnuðar fyrirtækisins. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 4499 orð | 5 myndir

Ákvað að hleypa gleði inn í lífið

Þórey Vilhjálmsdóttir bætti hressilega í reynslubankann á árinu 2014 þegar vinnustaður hennar, innanríkisráðuneytið, fór á hvolf vegna lekamálsins og hún gekk í gegnum skilnað á sama tíma. Þórey tók ákvörðun um að koma sterkari frá þessum stormi. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 2636 orð | 2 myndir

„Leikhúsið er heilandi“

Yana Ross horfði ásamt tökuliði sínu á Tvíburaturnana hrynja úr fundarherbergi í næsta húsi. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd

Bókahátíð

Árleg bókmenntahátíð í Gautaborg verður haldin 22. til 27. september næstkomandi. Að þessu sinni verða ungverskar bókmenntir í sviðsljósinu, en einnig verður íslenskum rithöfundum gefinn gaumur í dagskrárlið sem kallast Raddir frá Íslandi. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 1595 orð | 2 myndir

Djassinn hefur gefið mér margt

„Það er svo margt áhugavert sem gerist þegar menn leika svona lengi saman í lítilli hljómsveit,“ segir Jan Lundgren um rómað djasstríóið sem hefur starfað í tvo áratugi. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Draugasögur við þjóðveginn

Draugasögur við þjóðveginn heitir ný bók frá Forlaginu sem geymir hringferð um landið í draugasögum. Jón R. Hjálmarsson rekur fimmtíu draugasögur og tengir við hringveginn, lýsir helstu kennileitum, ýmsum markverðum stöðum og fyrirbærum í nágrenninu. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 305 orð | 1 mynd

Einstakur stofn

Þú hlýtur að gleðjast yfir velgengni Hrúta á kvikmyndahátíðinni í Cannes? „Heldur betur. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Ekki vanmeta paprikuna

C-vítamín er, eins og kunnugt er flestum, afar mikilvægt fyrir starfsemi líkamans. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 2734 orð | 2 myndir

Erum að vinna með eilífðarvélar

Landsvirkjun fagnar hálfrar aldar afmæli sínu í sumar. Að dómi forstjórans, Harðar Arnarsonar, er afmælisbarnið vel á sig komið og hefur alla burði til að vaxa og dafna á komandi árum. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Ég stefni á að fara á Þjóðhátíð. Það er kannski ekki aðalhátíðin, þær...

Ég stefni á að fara á Þjóðhátíð. Það er kannski ekki aðalhátíðin, þær eru margar góðar, en það er hiklaust mín hátíð í... Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Fiskidagar eru aðalhátíðin. Ég er alveg viss um það. Við fórum í fyrra...

Fiskidagar eru aðalhátíðin. Ég er alveg viss um það. Við fórum í fyrra og það var ótrúlega gaman. Mikil stemning, mikið af fólki og flottir... Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 485 orð | 4 myndir

Fjórar eldraunir

Þeir sem klára fjórar þrautir, hverja í sínum landshluta, geta gengið í Fjölþrautafélagið og kallað sig landvætti. Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Fjölskyldudagur í Öskjuhlíð

Höfundar þriggja útivistarbóka fyrir börn og fjölskyldur standa fyrir fjölskyldudegi í Öskjuhlíð á laugardag milli kl. 13 og 15. Á dagskrá er m.a. klettasig, rathlaup, skylmingar, upplifunarleiðangur og náttúrubingó. Dr. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 58 orð | 3 myndir

Flóamarkaðir og fjör í Hafnarfirði

Laugardagurinn er lifandi í miðbæ Hafnarfjarðar frá klukkan 11-17. Þá verður flóamarkaður á Thorsplani og á túninu á móti Eymundsson. Einnig verður skottsala á bílaplaninu á milli Eymundsson og verslunarmiðstöðvarinnar Fjarðar. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 1760 orð | 4 myndir

Fyrirmyndin Indiana Jones

Ævar Þór Benediktsson var að senda frá sér nýja ævintýrabók sem ber nafnið Risaeðlur í Reykjavík. Hún fjallar um bernskubrek Ævars vísindamans og sker sig úr að því leyti að hún er prentuð með sérstakri leturgerð sem auðveldar lesblindum lesturinn. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Gera bókverk

Listsmiðja fyrir alla fjölskylduna verður í Gerðarsafni í dag, laugardag, klukkan 15. Er hún undir stjórn myndlistarkonunnar Guðrúnar Benónýsdóttur og í tengslum við sýninguna Birting sem stendur nú yfir í Gerðarsafni. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 72 orð | 3 myndir

Góður ferðafélagi

Ertu á leið í hitann? Sunnudagsblaðið mælir með að taka með sér í ferðina léttan klút eða slæðu úr bómull. Einföld stykki sem hafa marga eiginleika, t.d. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Grundvöllur hugleiðinga

Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Kveikjur eftir Bolla Pétur Bollason, sóknarprest í Laufási. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Gæðastjórnun sem fræðigrein

Gæðastjórnun - Samræmi, samhljómur og skipulag heitir bók eftir Helga Þór Ingason sem fjallar um gæðastjórnun sem fræðigrein og hagnýta aðferðafræði, en á kápu bókarinnar kemur fram að tilgangur bókarinnar er að stuðla að því að gæðatjórnun nýtist í... Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Heimagert legóhlaup

Grant Thompson sem heldur úti YouTube-rásinni The King of Random setti í vikunni inn sérlega skemmtilegt myndband um hvernig hægt sé að gera heimagert legónammi. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 671 orð | 2 myndir

Hinn dásamlegi hrísgrjónaréttur Spánverja

Upphaflega var paella matur bænda á Spáni en í dag er rétturinn einn sá vinsælasti. Margar útfærslur eru á paella sem innihalda ýmist sjávarrétti, kjöt eða grænmeti. Eða allt í bland! Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 51 orð

Hrúturinn Grámann býr og starfar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í...

Hrúturinn Grámann býr og starfar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Upplagt var að fá hann í lauflétt spjall vegna nýfenginnar frægðar og upphefðar íslenska hrútsins í útlöndum eftir velgengni kvikmyndarinnar Hrúta á Cannes-hátíðinni. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

HSu gefið gæslutæki

Félagar í Verkstjórasambandi Íslands gáfu Heilbrigðisstofnun Suðurlands á dögunum 900.000 kr. Peningana á að nota til kaupa á gæslutæki (monitor) til að fylgjast með lífsmörkum sjúklinga á bráðamóttökum og... Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Hvað heitir vatnið?

Margt í örnefnaflórunni bendir til að fyrr á öldum hafi geitfjárbúskapur hér á landi verið nokkuð umfangsmikill. Marga staði á landinu má nefna í þessu sambandi. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 233 orð | 1 mynd

Hvað skal gera þegar harðsperrur herja á?

Margir kannast við að fá harðsperrur eftir góðan sprett í ræktinni og nú þegar sumarið er farið að láta á sér kræla eru eflaust margir sem hamast við að koma sér í gott form. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Hönnunarverk

Um helgina lýkur í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ sýningum um verk og feril Ámunda Sigurðssonar, grafísks hönnuðar, og Helgu Björnsson tískuhönnuðar. Í tilkynningu segir að nú sé síðasta tækifæri til að fræðast um heim hátísku og auglýsinga í safninu. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 492 orð | 5 myndir

Innblástur úr draumum

Fatahönnuðurinn Harpa Einarsdóttir sem rekur verslunina Sculls and Halos í Hafnarfirði er með einstakan fatastíl. Harpa segir góða gönguskó og fljúgandi varalitakjól frá Eygló meðal þess sem er á óskalistanum fyrir sumarið. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Innsetning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur Vera:Kven:Vera verður opnuð...

Innsetning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur Vera:Kven:Vera verður opnuð gestum í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag, laugardag. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Í Listasafni Íslands hefur verið opnuð sýningin Saga –þegar myndir...

Í Listasafni Íslands hefur verið opnuð sýningin Saga –þegar myndir tala , sem sett var saman af þýska sýningarstjóranum Norbert Weber og er hluti af Listahátíð í Reykjavík. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 62 orð | 3 myndir

Íslendingar gera það gott

Evrópuleikarnir í CrossFit eru í fullum gangi og standa út helgina. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 194 orð | 1 mynd

Jóga í íslenskri náttúru

Ungt og upprennandi fyrirtæki, Breath Iceland, býður upp á ýmiss konar jóga og hugleiðslu í íslenskri náttúru. Hægt er að fara í vatnsjóga í gömlu lauginni á Flúðum og gong-hugleiðslu á Þingvöllum og í Viðey, undir slætti gong-hljóðfærisins. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Karlar og konur sem ná að ljúka fjórum þrekvirkjum í fjórum landshlutum...

Karlar og konur sem ná að ljúka fjórum þrekvirkjum í fjórum landshlutum á tólf mánaða tímabili geta gengið í Fjölþrautafélagið Landvætti. Félagar eru nú 48 talsins og stjórn félagsins vill fjölga þeim með því að fjölga leiðum til að komast í félagið. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 142 orð | 2 myndir

Kóngsins minnst

Þrír af ástsælustu söngvurum landsins, Björgvin Halldórsson, Bjarni Arason og Páll Rósinkranz, munu í kvöld, laugardag, heiðra minningu konungs rokksins, Elvis Presley, í Eldborgarsal Hörpu kl. 19:30. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Kristín Helga Káradóttir myndlistarkona verður með listamannaspjall og...

Kristín Helga Káradóttir myndlistarkona verður með listamannaspjall og gjörning á sýningu sinni Vorverk í Nýlistasafninu í dag, laugardag, klukkan 15. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta úrlausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 31. maí rennur út á hádegi föstudaginn 5. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 31 orð | 2 myndir

Landið og miðin Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Númer eitt, tvö og þrjú til að ná árangri er að mæta í tíma og vinna það sem á að gera heima. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 261 orð | 4 myndir

Lára Björg Björnsdóttir , pistlahöfundur og ráðgjafi hjá KOM, eignaðist...

Lára Björg Björnsdóttir , pistlahöfundur og ráðgjafi hjá KOM, eignaðist óvæntan fylgjanda á Twitter en hún merkti stórleikarann Alec Baldwin í grein sem hún deildi á Twitter og fjallaði um karlrembu í Hollywood. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 254 orð | 2 myndir

Lét loka Times Square og spila Little Talks

Bandarísk raunveruleikastjarna, Ryan Serhant, deildi því með áhorfendum eins vinsælasta raunveruleikaþáttar vestanhafs; Million Dollar Listing: New York , hvernig hann fór að við að biðja kærustu sinnar á síðasta ári en bónorðinu var sjónvarpað í... Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Listsmiðja í Gerðarsafni

Myndlistarmaðurinn Guðrún Benónýsdóttir leiðir listsmiðju í tengslum við sýninguna Birting sem stendur nú yfir í Gerðarsafni. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 109 orð | 4 myndir

Melabúðarkjúlli og íslenskir þættir

Rakel Garðarsdóttir, Vesturportskona og talsmaður samtakanna Vakandi, sem vilja vitundarvakningu um sóun matvæla, svarar spurningum um eftirlæti fjölskyldunnar þessa vikuna. Eiginmaður hennar er Björn Hlynur Haraldsson leikari og leikstjóri. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 120 orð | 12 myndir

Nauthólsvík fyrr og nú

Nauthólsvík hefur verið eftirsóttur baðstaður og samkomustaður í áratugi líkt og meðfylgjandi myndir úr stóru myndasafni Morgunblaðsins staðfesta. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 758 orð | 2 myndir

Njósnað um börnin

Ný forrit gera foreldrum kleift að fylgjast með hegðun afkvæma sinna á netinu. Þau vekja margvíslegar spurningar um hvernig foreldrum ber að haga eftirliti sínu. Halldór A. Ásgeirsson haa@mbl.is Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 74 orð | 2 myndir

Ný sería og ný þáttaröð

RÚV kl. 20.40 Nýr gamanþáttur, Best í Brooklyn, hefur göngu sína í kvöld, sem fjallar um sniðugan lögreglustjóra sem fer í það að taka lata undirmenn sína á teppið og umturna þeim í þá bestu í borginni. Stöð 2 kl. 22. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 392 orð | 1 mynd

Ný útgáfa af Android

Á Google I/O þróunarráðstefnu sinni í vikunni kynnti Google væntanlega útgáfu af Android sem kallast í dag Android M, en endanlegt nafn verður kynnt í haust þegar þróunarverkfærum verður dreift. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Óhætt er að hvetja landsmenn til að skondra í kvikmyndahús um helgina og...

Óhætt er að hvetja landsmenn til að skondra í kvikmyndahús um helgina og sjá Hrúta , íslensku verðlaunakvikmyndina frá Cannes, sem gagnrýnendur hlaða lofi. Þá ætti fólk einnig að sjá Fúsa, aðra firnagóða... Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 64 orð | 3 myndir

Pac-Man 35 ára

Fyrir viku fagnaði Pac-Man 35 ára afmæli, en í ljósi þess að mannkyn hefur eytt á fjórðu milljón ára í að spila leikinn má gera ráð fyrir að flestir þekki hann. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 201 orð | 1 mynd

Passíusálmarnir á nýnorsku

Í nóvember síðastliðnum var þess minnst í Ósló með málþingi og tónleikum að 400 ár voru liðin frá fæðingu Hallgríms Péturssonar. Á málþinginu var kynnt ný þýðing Arve Brunvoll á Passíusálmunum. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 42 orð | 3 myndir

Pharrell Williams hlýtur viðurkenningu

Tilkynnt hefur verið að söngvarinn og stórstjarnan Pharrell Williams hljóti viðurkenninguna tískufyrirmynd ársins 2014 frá CFDA, einum virtustu tískuverðlaunum í Bandaríkjunum. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 979 orð | 7 myndir

Prófar sig áfram

Leifur Þorbergsson býður félögum sínum reglulega í matarboð og hikar ekki við að prófa nýja hluti í eldhúsinu. Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 86 orð | 3 myndir

Radísur allra meina bót

Radísur eru ekki ræktaðar í miklum mæli hér á landi en þær eru samt afskaplega hollar og stútfullar af C-vítamíni. Þær eru góðar fyrir ónæmiskerfið og hjarta- og æðakerfið. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 1402 orð | 7 myndir

Ríki víns og rósa

Borgin Portland á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna kemur verulega á óvart þeim sem ekki þekkja til. Hlý sumur og mildir vetur þar sem rósir blómstra og umhverfismál eru höfð að leiðarljósi eru meðal þess sem einkennir OREGON-RÍKI. Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 47 orð

Samband og samskipti okkar við Dani hafa verið með ýmsum hætti í gegnum...

Samband og samskipti okkar við Dani hafa verið með ýmsum hætti í gegnum árin og gengið á ýmsu. Ástæða er til að vekja athygli á bókinni Gullfoss, sem getið er hér til hliðar, enda eru þessi samskipti skoðuð í henni frá öðrum sjónarhóli en gjarnan hefur tíðkast. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 137 orð | 2 myndir

Samskipti og samlífi Íslendinga og Dana

Í næstu viku kemur út í Danmörku bókin Gullfoss. Mødet mellem dansk og islandsk kultur i 1900-tallet, en í bókinni er greinasafn um tengsl danskrar og íslenskrar menningar á tuttugustu öld. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 666 orð | 3 myndir

Sannkallað fis

Þó maður eigi vitanlega að velja fartölvur eftir því hversu hagkvæmar þær eru, hversu mikla vinnslugetu maður fær fyrir krónuna, er líka skynsamlegt að líta til útlitsins og í því skákar varla nokkur Thinkpad X1 Carbon frá Lenovo sem er ekki bara nett og létt, heldur líka fáránlega flott. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 2370 orð | 3 myndir

Selja, gefa eða henda matnum?

Áætlað að þriðjungur framleidds matar endi í ruslinu. Umhverfis- og auðlindaráðherra fól starfshóp að móta tillögur til að vinna gegn matarsóun en ráðuneytið mun verja 1,8 milljónum til að hrinda nokkrum af tillögunum í framkvæmd. Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Spartverskt hindrunarhlaup á Íslandi

Svokölluð spartversk hindrunarhlaup (e. Obsticle Races) eiga miklum vinsældum að fagna í Bandaríkjunum og víðar. Stærsta mótið af þessu tagi heitir Spartan Race en núna er búið að opna fyrir forskráningu fyrir slíkt mót á Íslandi á heimasíðunni spartan. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 549 orð | 2 myndir

Steinsteyptir útverðir Kína í sjó

Kínverjar gera kröfu til yfirráða á nær öllu Suður-Kínahafi í óþökk grannþjóða. Þeir efla nú mjög viðveru sína á svæðinu, nota sanddæluskip og geysimikið af steinsteypu til að stækka umdeildar eyjar og sker, leggja flugbrautir og reisa vita. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 580 orð | 5 myndir

Sterkar konur sem standa í lappirnar

Ég klippti á mér hárið, keypti gleraugu, hætti að mála mig, fór í dragt í stað þess að vera í kjólum. Ég ætlaði að manna mig upp. Það gekk hins vegar ekki. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 474 orð | 5 myndir

Styðja undir samveru á jöfnum forsendum

Myndlist og arkitektúr skipa stórt hlutverk í verki Theresu Himmer sem hefur hannað áhugaverðar einingar í rými í Bókasafni Seltjarnarness sem er ætlað unglingum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 41 orð | 22 myndir

Sumarblær

Það er alltaf svolítið gaman að endurnýja sundfötin fyrir sumarið. Vel sniðinn sundbolur eða falleg bikiní gera mikið og koma manni heldur betur í sumarskapið fyrir sólríka daga, hvort sem áformin eru afslöppun á sólarströnd eða sundlaugarbakka. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Svokallað Blúsfest verður haldið í Hressógarðinum í dag, laugardag...

Svokallað Blúsfest verður haldið í Hressógarðinum í dag, laugardag. Klukkan 13 troða Lame dudes upp og í kjölfar þeirra Kveinstafir, Marinó Raven, Strákarnir hans Sævars og 3B (Bitter Blues... Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Sænski djasspíanóleikarinn Jan Lundgren fer fyrir rómuðu tríóí sínu á...

Sænski djasspíanóleikarinn Jan Lundgren fer fyrir rómuðu tríóí sínu á tónleikum á Listahátíð á fimmtudag. „Það er svo margt áhugavert sem gerist þegar menn leika lengi saman í svona lítilli hljómsveit,“ segir hann. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 250 orð | 2 myndir

Sölvi Blöndal

Yfirleitt er ég með nokkrar bækur í lestri samtímis, en bókastaflinn vex þá yfirleitt í réttum hlutföllum við hversu upptekinn ég er við annað en lestur. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Sölvi Blöndal tónlistarmaður og hagfræðingur segir frá tveimur...

Sölvi Blöndal tónlistarmaður og hagfræðingur segir frá tveimur uppáhaldsbókum sínum, Veröld sem var eftir Stefan Zveig og Auðlegð þjóðanna eftir Adam Smith sem báðar eru nokkuð við aldur. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 306 orð | 5 myndir

Tapasveisla undir berum himni

Bragðgóður matur, fallegt umhverfi og silkimjúk strönd er það sem einkennir Alicante-borg á Spáni. Um þessar mundir stendur yfir fjörug tapashátíð þar sem 53 veitingastaðir taka þátt. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Uber mótmælt í London

Hundruð Black Cab-leigubílstjóra stöðvuðu umferð við þinghúsið í London í vikunni til þess að mótmæla því að ekkert hafi verið gert til að hindra framgang leigubílaþjónusta á borð við Uber, sem gera viðskiptavinum kleift að panta sér ódýrt far í gegnum... Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Un caffé, per favore!

Google Translate verður að teljast meðal áhrifameiri smáforrita á markaðnum. Vefsíðan er auðvitað vel þekkt en þar er hægt að þýða ýmis orð og texta milli fjölda tungumála. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 171 orð | 1 mynd

Undraær í Pulu

„Sá óvenjulegi atburður gerðist austur í Holtum í Rangárvallasýslu, að sama ærin bar með níu daga millibili, samtals þremur lömbum og lifa þau öll og vegnar vel hjá móður sinni. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 271 orð | 14 myndir

Útlit og notagildi spili saman

Valgerður Á. Sveinsdóttir, sjálfstætt starfandi innanhússarkitekt, hefur innréttað fallegt heimili sitt í Vesturbænum. Valgerður heillast mikið af stílhreinum, skandinavískum stíl. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 782 orð | 2 myndir

Verklagsreglum var fylgt

Skýrar verklagsreglur gilda á Landspítalanum komi til þess að einstaklingi sé ógnað innan veggja spítalans eða hann beittur ofbeldi. Samkvæmt þeim virðist starfsmaður spítalans hafa brugðist rétt við í máli sem verið hefur til umfjöllunar í fjölmiðlum. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 847 orð | 2 myndir

Vil að hárin á hnakkanum rísi

Óskar Guðmundsson heillaðist af glæpasögu sem barn og einsetti sér að skrifa einhvern tímann slíka sögu. Hann sendi svo frá sér sína fyrstu skáldsögu á dögunum, spennusöguna Hilmu. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 247 orð | 1 mynd

Vilja reisa norðurljósa- og stjörnuskoðunarstöð

„Hér viljum við reisa norðurljósa- og stjörnuskoðunarstöð á Haugunum austan við Helgafell og Eldfell. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Víxlverkun

Þór Vigfússon myndlistarmaður opnar sýninguna Víxlverkun í Höggmyndagarðinum á Nýlendugötu 17a í dag, laugardag, klukkan 16. Undanfarið hefur Þór safnað saman ólíkum hlutum úr stáli, sem fela í sér misljósa notkun og virkni. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 269 orð | 1 mynd

Vonast til að fólk geti kneyfað bjórinn Austra

Eskfirðingar léku um langt árabil knattspyrnu undir merkjum Austra, en nokkuð er síðan Fjarðabyggð varð til við sameiningu sveitarfélaga á fjörðunum. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 374 orð | 11 myndir

Það allra ferskasta í júní

Allt grænmeti og allir ávextir hafa sitt blómaskeið yfir árið og snjallt að velja það fæði sem er upp á sitt besta hverju sinni. Hér er bent á nokkrar tegundir sem gott er að neyta í júní. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 37 orð | 3 myndir

Það er alltaf gaman að endurnýja sundfötin fyrir sumarið. Úrvalið af...

Það er alltaf gaman að endurnýja sundfötin fyrir sumarið. Úrvalið af sundbolum og bikiníum er mikið og um að gera að finna snið sem klæðir líkamann vel. Sundfatatískan hefur sjaldan litið jafn vel út! Tíska 42... Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Það er komið svolítið síðan ég fór á Þjóðhátíð í Eyjum. Það var mjög...

Það er komið svolítið síðan ég fór á Þjóðhátíð í Eyjum. Það var mjög gaman. Bæjarhátíðirnar eru margar góðar líka. Þetta er allt jafn skemmtilegt ef maður ætlar að skemmta... Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Þegar ég lék í Star Wars leið mér eins og rúsínu í risastóru...

Þegar ég lék í Star Wars leið mér eins og rúsínu í risastóru ávaxtasalati. Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 15 orð | 2 myndir

Þjóðmál Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Hefði komið til ofbeldis hefði öryggisvörður á spítalanum eða lögregla verið kölluð til, samkvæmt... Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Þuríðardagur í Bolungarvík

Þuríðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í Bolungarvík næsta fimmtudag með fjölbreyttri dagskrá. Stefnt er að því að hann verði árlegur viðburður. Þuríður sundfyllir var landnámskona í... Meira
31. maí 2015 | Sunnudagsblað | 673 orð | 2 myndir

Æ fleiri gerast jógakennarar

Tvær jógamiðstöðvar á landinu útskrifa á ári hverju hóp viðurkenndra kúndalíní-jógakennara. Vaxandi áhuga á náminu er fagnað af jógareynsluboltum sem segja jóga vera mikla heilsubót í amstri hversdagsins. Matthías Tryggvi Haraldsson mth@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.