Greinar fimmtudaginn 11. júní 2015

Fréttir

11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

172 sinnum meira til ríkis

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Samkvæmt útreikningum KPMG á skattaspori sjávarútvegsfyrirtækisins Hugins ehf. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Andstaða gegn sæstrengnum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Um 67% þeirra sem tóku afstöðu í könnun sem Gallup gerði fyrir hópinn Auðlindir okkar – áhugamannafélag um ábyrga nýtingu auðlinda Íslands eru andvíg lagningu sæstrengs til að selja raforku til Bretlands. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

„Lög eru versta niðurstaðan“

Benedikt Bóas Hjörtur J. Meira
11. júní 2015 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

„Skítug sprengja“ í Ríki íslams?

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Samtökin Ríki íslams hafa komist yfir nægilegt magn af geislavirku efni til að búa til svokallaða „skítuga sprengju“, samkvæmt upplýsingum frá áströlsku leyniþjónustunni. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð

Björgunarsveitir sóttu örmagna göngumann sem hugðist ganga Fimmvörðuháls

Björgunarsveitir á svæðinu frá Hellu að Vík sóttu í gærkvöldi erlendan göngumann sem örmagnaðist á gönguleiðinni yfir Fimmvörðuháls. Maðurinn hringdi í Neyðarlínu og óskaði eftir aðstoð, samkvæmt fréttatilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Breyta ferðum vegna fannfergisins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tugir erlendra ferðamanna hafa bókað sig í gönguferðir um Laugaveginn, frá Landmannalaugum niður í Þórsmörk, sem eiga að hefjast næstkomandi mánudag, 15. júní. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð

Breyttu keppnisleið WOW Cyclothon

Keppnisleið hjólreiðakeppninnar WOW Cyclothon, sem haldin verður 23.-26. júní, hefur verið breytt til að valda ekki umferðaröngþveiti og mun keppnin hefjast í Laugardal og enda á Krýsuvíkurvegi í Vallahverfinu í Hafnarfirði. Þátttakendur eru um 1. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Bæta fyrirkomulag kennslu

„Við erum með þessu að þétta raðirnar og sameinast um bætt skipulag sérnámskennslu í heimilislækningum,“ segir Ófeigur Tryggvi Þorgeirsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Endurgreiða hluta sorpgjalda frá 2014

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar hefur ákveðið að lækka sorpgjöld fyrir árið 2014. Lækkunin nemur um 2.400 krónum á hverja íbúð. Reiknað er með að mismunurinn verði endurgreiddur 15. júlí næstkomandi. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Engin ákvörðun um hækkun bótanna

Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort fjárhæð atvinnuleysisbóta verður hækkuð til samræmis við launahækkanir í þeim kjarasamningum sem skrifað hefur verið undir. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ferðamenn skilja eftir sig minnisvarða í Þingvallaþjóðgarði

Síðustu ár hafa steinvörður sprottið upp víða í nágrenni Þingvalla og skipta þær nú hundruðum, ef ekki þúsundum. Að sögn Ólafs Arnar Haraldssonar þjóðgarðsvarðar eru vörðurnar að mestu utan þjóðgarðsmarka en teygja sig líka inn í garðinn. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð

Fimm piltar ákærðir fyrir hópnauðgun

Ríkissaksóknari hefur ákært fimm pilta á aldrinum 17 til 19 ára sem grunaðir eru um að hafa nauðgað 16 ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí á síðasta ári. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Fjársvelti plagar kirkjugarða

Baksviðs Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Helsingi og grágæs í eina sæng

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is „Þetta er merkilegt og ekki merkilegt. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hrafnsungar í besta sætinu

Þrír hrafnsungar biðu rólegir eftir foreldrum sínum í hrafnslaupi sem er fyrir ofan áhorfendur á Laugardalsvelli. Meira
11. júní 2015 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Innflytjendur í kastljósi fyrir kosningar

Mál innflytjenda eru í brennidepli þegar aðeins er vika í að þingkosningar fari fram í Danmörku. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 570 orð | 5 myndir

Kortleggja ærdauðann og leita skýringa

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ærdauði í sauðburði í vor er útbreiddari en áður hefur verið talið. Mesta tjónið hefur orðið á Vesturlandi en einnig eru mörg dæmi um að ær hafi drepist í stórum stíl á sauðfjárbúum á Norðurlandi og Austurlandi. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn

Háskólalíf Um 350 nemendur á aldrinum 12-16 ára mættu í gær í Háskóla Íslands þegar hinn árlegi Háskóli unga fólksins var settur. Krakkarnir fóru í leiki á lóð Háskólans og var mikið... Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð

Landspítalinn þarf að afskrifa 10% af komugjaldatekjum

Um 10% af tekjum Landspítalans vegna komugjalda þarf að afskrifa og það sama er að segja um gjöld vegna ósjúkratryggðra einstaklinga sem fá hér þjónustu. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Launaskrið er hjá hinu opinbera milli ára

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vaxandi launakostnaður á þátt í að tekjuafkoma hins opinbera reyndist neikvæð um 14,9 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi 2015. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir fjárfesta

Fjármögnun kísilverksmiðju PCC á iðnaðarsvæðinu Bakka við Húsavík er lokið. Íslenskir lífeyrissjóðir og Íslandsbanki leggja til rúmlega fjórðung fjárfestingarinnar. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð

Mannanafnanefnd samþykkir nafnið Karún

Mannanafnanefnd hefur samþykkt að skrá kvenmannsnöfnin Sylvia, Aríana, Móa, Hleiður, Karún, Hebba, Indí og Þjóðar, og karlmannsnöfnin Sigurörn og Cæsar. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Minnst frá LBI

Beint stöðugleikaframlag Landsbankans (LBI) nemur um 9% af heildarframlaginu sem ríkissjóður tekur við þegar höftum verður aflétt af slitabúum föllnu bankanna. Kröfuhafar Glitnis greiða tæp 60% og kröfuhafar Kaupþings um 31%. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 178 orð

Nettó í stað Samkaupa

Samkaupum Strax í Kórahverfi hefur verið lokað og verður húsnæðið nýtt fyrir nýja Nettóverslun sem verður opnuð í lok mánaðar. Rýminu verður breytt og verslunin verður heldur stærri en Samkaupaverslunin. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Opnun miðbæjarhótels tefst um tíu mánuði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýi Hljómalindarreiturinn í Reykjavík er farinn að taka á sig mynd og er búið að steypa upp 60% af fyrirhuguðu byggingarmagni Icelandair Hótel Reykjavík Cultura. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ófærð á vegi á meðan fjöldi er á leið í Laugavegsferðir

Tugir útlends göngufólks sem hafði bókað sig í gönguferðir um Laugaveginn í næstu viku, frá Landmannalaugum niður í Þórsmörk, gætu þurft að ganga að sunnanverðu ef ástand breytist ekki. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Reisa skilti um stríðsminjar

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Í sumar verða sett upp fræðsluskilti í Öskjuhlíð í Reykjavík sem fjalla um stríðsminjar með áherslu á minjar sem tengjast flugsögunni. Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar samþykkti verkefnið einróma í vikunni. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Samráð við Vegagerð og lögreglu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja öryggi keppenda og vegfarenda, þannig að allir skili sér heilir heim. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Segir haftaáætlunina fordæmalausa aðgerð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Már Guðmundsson seðlabankastjóri segist aðspurður ekki hafa komið að jafn umfangsmiklu verkefni og gerð áætlunarinnar um afnám hafta. Meira
11. júní 2015 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sendir Obama meira herlið til Íraks?

Barack Obama Bandaríkjaforseti er sagður undirbúa ákvörðun um að senda fleiri hermenn til Íraks. Íhugar hann að senda allt að 500 hermenn til viðbótar auk þess að byggja nýja þjálfunarmiðstöð, að því er heimildir breska ríkisútvarpsins herma. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Skoða hvort meiri póst vantar

„Að sjálfsögðu skoðum við það, en eðli bréfa er þó þannig að þau eru órekjanleg,“ segir Brynjar Smári Rúnarsson, markaðsstjóri Íslandspósts, spurður hvort Íslandspóstur rannsaki nú hvort annar póstur en sá sem fannst í vikunni í þremur pokum... Meira
11. júní 2015 | Erlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Skortur á samstöðu innan NATO áberandi í Evrópu

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Stórt hlutfall Evrópubúa telur að ríki þeirra ættu ekki að koma öðrum NATO-ríkjum til hjálpar, verði þau fyrir árás. Kemur þetta fram í yfirgripsmikilli könnun rannsóknarmiðstöðvarinnar Pew, sem birt var í gær. Meira
11. júní 2015 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Slá nýja mynt til að minnast Waterloo

Belgísk yfirvöld hafa ákveðið að gefa út mynt í tilefni af 200 ára afmæli Waterloo-orrustunnar. Verður myntin 2,5 evrur að verðmæti en aðeins verður hægt að nota hana í Belgíu. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Snörp orðaskipti á Alþingi

Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, bað Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, afsökunar á ummælum sínum í hans garð á Alþingi í gær. Meira
11. júní 2015 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Stund milli stríða í grimmri baráttu gegn Ríki íslams

Hermenn kúrdíska Peshmerga-hersins taka af sér sjálfsmynd á þriðjudag í Arbil, höfuðborg Írakska Kúrdistan í Norður-Írak. Írakska hernum er bannað með lögum að fara inn á land Kúrda og eru þeir því sjálfir ábyrgir fyrir öryggi svæðisins. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 36 orð

Synti frá Drangey Vegna myndatexta í blaðinu í gær með umfjöllun um...

Synti frá Drangey Vegna myndatexta í blaðinu í gær með umfjöllun um tónlistarhátíðina Drangey Music Festival skal það leiðrétt að Grettir gamli Ásmundarson synti úr Drangey að Reykjaströnd, en ekki öfugt. Beðist er velvirðingar á... Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 432 orð

Talin kosta 3,1 milljarð

Kostnaður við vegtengingu og göng milli Húsavíkurhafnar og iðnaðarsvæðisins á Bakka verður mun meiri en áður hafði verið áætlað. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Undirbúa framkvæmdir við stækkun í Sundahöfn

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ,,Með þessu erum við að styrkja farmsvæðin til lengri tíma litið,“ segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 336 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

San Andreas Jarðskjálfti ríður yfir Kaliforníu og þarf þyrluflugmaðurinn Ray að bjarga dóttur sinni. Metacritic 43/100 IMDB 6,7/10 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð

Viðrar vel fyrir leikinn

Búast má við norðanátt og skúrum í dag að sögn Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Hún segir að næstu daga verði norðanátt og skúrir en þokkalegt veður vestantil seinni partinn í dag og á morgun. Meira
11. júní 2015 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Ætlar að verða allra kerlinga elst

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júní 2015 | Staksteinar | 160 orð | 1 mynd

Skattgreiðendur losni úr álögum

Fjármálaráðherra segir í samtali við Morgunblaðið að bætt staða ríkissjóðs, vegna aðgerða í tengslum við afléttingu haftanna, skapi svigrúm fyrir áframhaldandi skattalækkanir en þær þurfi að tímasetja mjög vel. Meira
11. júní 2015 | Leiðarar | 694 orð

Verður hann of snjall?

Breski forsætisráðherrann þykir hafa sýnt klókindi á velli stjórnmála Meira

Menning

11. júní 2015 | Dans | 164 orð | 1 mynd

Átta sóttu um starf listræns stjórnanda Íd

Átta sóttu um embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins (Íd), sem laust varð til umsóknar í lok mars og hefur nú verið greint frá því hverjir það eru: Bryndís Ragna Brynjólfsdóttir, Cedric Lambrette, Erna Ómarsdóttir, Gunnlaugur Egilsson, Hervé... Meira
11. júní 2015 | Kvikmyndir | 420 orð | 2 myndir

Bond berst samkeppni úr óvæntri átt

Leikstjóri og handritshöfundur: Paul Feig. Aðalleikarar: Melissa McCarthy, Jude Law, Jason Statham og Rose Byrne. Bandaríkin, 2015. 120 mín. Meira
11. júní 2015 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Fyrstu föstudagsfiðrildin flögra á morgun

Listhópar Hins hússins hafa nú hafið sína árlegu sumargöngu. Ungu fólki gefst þar kostur á að sækja um og koma með hugmyndir að skapandi verkefnum og eru valdir hópar eða einstaklingar sem fá síðan tækifæri til að vinna að hugmyndum sínum í átta vikur. Meira
11. júní 2015 | Myndlist | 127 orð | 1 mynd

Gíslastofa opnuð til minningar um heiðursfélaga

Gíslastofa verður formlega opnuð við hátíðlega athöfn á morgun klukkan 17 í húsnæði Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík á Nýlendugötu 15. Gíslastofa er vinnustofa á annarri hæð húsnæðisins sem úthlutað verður til nýliða innan félagsins til eins árs í... Meira
11. júní 2015 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

Húbert Nói sýnir í Týsgalleríi

Sýning á verkum myndlistarmannsins Húberts Nóa Jóhannessonar, Innviðir/Within , verður opnuð í Týsgalleríi í dag kl. 17 og stendur til 27. júní. Meira
11. júní 2015 | Myndlist | 541 orð | 5 myndir

Lágstemmdar landslagsmyndir

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Enginn staður – íslenskt landslag nefnist sumarsýning Hafnarborgar sem opnuð verður í aðalsal safnsins laugardaginn 13. júní kl. 15. Meira
11. júní 2015 | Fólk í fréttum | 61 orð | 6 myndir

Litla gula hænan, barnaleikrit með þungarokksívafi, gladdi börn jafnt...

Litla gula hænan, barnaleikrit með þungarokksívafi, gladdi börn jafnt sem fullorðna í Elliðaárdalnum í gær. Meira
11. júní 2015 | Tónlist | 644 orð | 4 myndir

Má Focus koma og spila hjá þér?

TÓNLEIKAR Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is „Góðan dag. Ég er að hringja fyrir hollensku hljómsveitina Focus. Hún hefur áhuga á að koma og halda tónleika hjá þér. Er það mögulegt? Meira
11. júní 2015 | Fjölmiðlar | 91 orð | 1 mynd

Mun stýra KrakkaRÚV

Sindri Bergmann Þórarinsson hefur verið valinn úr hópi 89 umsækjenda til þess að stýra þjónustu RÚV við börn og ungmenni. Í tilkynningu frá RÚV segir að Sindri muni leiða faghóp RÚV um barnaþjónustu, samhæfa innkaup, gerð og miðlun alls barnaefnis. Meira
11. júní 2015 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Raftónlist og þeremínleikur á Húrra í kvöld

Arnljótur, portal 2xtacy og Hekla munu koma fram á skemmtistaðnum Húrra í kvöld. Arnljótur Sigurðsson gaf út rafdiskinn Til einskis snemma á þessu ári en í tilkynningu segir að hann muni stefna á ný svæði í kvöld. Meira
11. júní 2015 | Tónlist | 197 orð | 1 mynd

Sóley heldur útgáfutónleika í Fríkirkjunni

Tónlistarkonan Sóley fagnar útkomu breiðskífu sinnar Ask the Deep í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld. Húsið verður opnað kl. 20 og hefjast tónleikarnir um hálftíma síðar. Meira
11. júní 2015 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Tímalaus dönsk sjónvarpssnilld

Matador stendur alltaf fyrir sínu, alveg sama hvað. Þessir mögnuðu dönsku þættir, sem voru framleiddir fyrir tæpum fjórum áratugum, gerast í smábænum Korsbæk í Danmörku á árunum 1929-1947 og spanna því mikla umbrotatíma. Meira
11. júní 2015 | Kvikmyndir | 79 orð | 1 mynd

Vildi að leikararnir upplifðu náttúruöflin

Stutt myndband um gerð kvikmyndarinnar Everest, sem Baltasar Kormákur leikstýrði, er nú komið á myndbandavefinn YouTube og má m.a. sjá í því við hversu erfiðar aðstæður tökur myndarinnar fóru fram. Meira
11. júní 2015 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Þjóðlagahátíð haldin í 16. sinn á Siglufirði

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði verður haldin í 16. sinn dagana 1.-5. júlí og eru heimasmíðuð eistnesk hljóðfæri, skoskir þjóðdansar, fjölbreytt námskeið og aragrúi tónleika meðal þess sem verður boðið upp á. Meira

Umræðan

11. júní 2015 | Aðsent efni | 757 orð | 5 myndir

„Harpa er í mörgu ekki vel byggð“

Eftir Örnólf Hall: "Meira að segja fulltrúi Vinnueftirlits sagðist hafa áhyggjur af starfs- og ræstingafólki við lágu handriðin." Meira
11. júní 2015 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

„Þú ert með fullkominn rass“

Margrét Kr. Sigurðardóttir: "Yfirskrift þessa pistils er tilvitnun í samtal sem átti sér stað á vinnustað í miðbæ Reykjavíkur þar sem karlmaður ræddi við unga samstarfskonu sína á vinnutíma sem gegnir starfi þjóns." Meira
11. júní 2015 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Fólk vill réttlæti

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Margir lífeyrisþegar hafa of lágar tekjur. Það leiðir til vanheilsu og mikilla erfiðleika." Meira
11. júní 2015 | Velvakandi | 304 orð | 1 mynd

Hvar er Viðlagasjóður nú?

Húsnæðisvandinn á höfuðborgarsvæðinu sérstaklega er orðinn allhrikalegur, því erlendir ferðamenn flæða yfir landið og staldra flestir við í Reykjavík (náttúrlega). Meira
11. júní 2015 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Ísótópar og samsætur

Eftir Eystein Pétursson: "...finnst mér fyrstu þrjú atkvæðin svo keimlík að það þurfi að bæta aðeins við þau. Á þennan hátt fær orðið líka á sig meiri íslenskan blæ..." Meira
11. júní 2015 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Stórslysi afstýrt

Eftir Heiðar Guðjónsson: "Núverandi ríkisstjórn tryggir að ógnin við fjármálastöðugleikann er ekki lengur fyrir hendi og erlendir kröfuhafar skilja allt að 500 milljarða eftir á landinu umfram það sem áætlanir gengu út á árið 2012." Meira
11. júní 2015 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Tryggja verður verndun Þingvalla

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Ég vissi ekki betur en sammæli væri um að halda Völlunum fríum af varanlegum mannvirkjum." Meira

Minningargreinar

11. júní 2015 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

Bent Bjarni Jörgensen

Bent Bjarni Jörgensen fæddist í Reykjavík 21. apríl 1988. Hann lést 20. maí 2015. Útförin fór fram 29. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2015 | Minningargreinar | 78 orð | 1 mynd

Bergþór Ingi Inguson

Bergþór Ingi Inguson fæddist 23. desember 1971 í Reykjavík. Hann var jarðsunginn 2. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2015 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Friðrik Gestsson

Friðrik Gestsson fæddist 14. janúar 1950. Hann lést 23. maí 2015. Útför Friðriks fór fram 2. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2015 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

Friedbert Blischke

Friedbert Rolf Erich Blischke fæddist 19. nóvember 1947 í Chemnitz í Saxlandi. Hann andaðist á heimili sínu í Berlín 28. mars 2015. Foreldrar hans voru Rolf og Inge Blischke. Eiginkona hans er Marion Blischke, nú búsett í Basdorf í Brandenburg. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2015 | Minningargreinar | 448 orð | 1 mynd

Hjördís V. Hvanndal

Hjördís V. Hvanndal fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1931. Hún lést á heimili sínu 1. maí 2015. Foreldrar Hjördísar eru Victor Louis Ström, f. 11. september 1909, og Björg Jónsdóttir, f. 17. júlí 1909. Systkini Hjördísar eru: a) Jón Anton Ström, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2015 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Huginn Sveinbjörnsson

Huginn Sveinbjörnsson fæddist í Vestmannaeyjum 16. október 1941. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. maí 2015. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Guðlaugsson, f. 4. febrúar 1914, d. 6. maí 1994, og Ólöf Oddný Ólafsdóttir, f. 29. september 1914, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2015 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

Huldís Guðrún Annelsdóttir

Huldís Guðrún Annelsdóttir fæddist 27. apríl 1926. Hún lést 30. apríl 2015. Útför hennar fór fram 15. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2015 | Minningargreinar | 2615 orð | 1 mynd

Kristín Þorleifsdóttir

Kristín Þorleifsdóttir fæddist 22. maí 1917 á Höfða í Eyjahreppi í Hnappadalssýslu. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 4. júní sl. Foreldrar hennar voru Þorleifur Jónsson, bóndi á Höfða, f. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2015 | Minningargreinar | 1465 orð | 1 mynd

Páll Eyvindsson

Páll Eyvindsson fæddist 4. júlí 1951. Hann lést 29. maí 2015. Útför Páls fór fram 9. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2015 | Minningargreinar | 787 orð | 1 mynd

Rósa María Sigurðardóttir

Rósa María Sigurðardóttir fæddist á Karlsá á Upsaströnd í Eyjafirði 18. desember 1925. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 2. júní 2015. Foreldrar hennar voru Sigurður Þorgilsson, bóndi og verkamaður f. 6.6. 1891, d. 11.4. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2015 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Sigurður Konráð Konráðsson

Sigurður Konráð fæddist 9. ágúst 1942 í Reykjavík. Hann lést 31. maí 2015 á Ullevål sjúkrahúsinu í Ósló Noregi. Móðir hans var Ásta Halldóra Konráðsdóttir sem fæddist í Móum í Grindavík, 6.11. 1924, d. 25.4. 1944. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2015 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

Sigurlaug Heiðrún Jóhannsdóttir

Sigurlaug Heiðrún Jóhannsdóttir fæddist 19. desember 1942. Hún lést 14. maí 2015. Útför hennar var 23. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2015 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

Stefanía Guðrún Guðnadóttir

Stefanía fæddist 17. október 1926. Hún andaðist 25. maí 2015. Útför Stefaníu fór fram 3. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2015 | Minningargreinar | 198 orð | 1 mynd

Stefán Sölvi Fjeldsted

Stefán Sölvi Fjeldsted fæddist 30. apríl 2013. Hann lést 28. maí 2015. Útför Stefáns Sölva fór fram 4. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2015 | Minningargreinar | 1520 orð | 1 mynd

Þorbjörg Vilhjálmsdóttir

Þorbjörg Vilhjálmsdóttir fæddist 19. apríl árið 1921 í Sandfellshaga í Öxarfirði í Norður-Þingeyjarsýslu. Hún lést 22. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2015 | Minningargreinar | 811 orð | 1 mynd

Þóra Jónheiður Pétursdóttir

Þóra J. Pétursdóttir fæddist 10. desember 1925. Hún lést 30. maí 2015. Útför Þóru fór fram 9. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

11. júní 2015 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

...látið ekki bugast

Nú þegar fólk er orðið langeygt eftir íslensku sumri og nánast búið að missa alla þolinmæði í biðinni er gott að tileinka sér æðruleysi, anda djúpt og hætta að ergja sig yfir því sem ekki er á valdi okkar mannfólksins að bæta. Meira
11. júní 2015 | Daglegt líf | 190 orð | 1 mynd

Nokkur góð ráð í Tékkheftinu

Umboðsmaður skuldara hefur gefið út upplýsingabæklinginn Tékkheftið með upplýsingum um ýmis ráð þegar bregðast þarf við greiðsluvanda. Meira
11. júní 2015 | Daglegt líf | 1709 orð | 2 myndir

Sexting er daður unga fólksins

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur síðustu mánuðina farið um landið og frætt ungmenni, foreldra og fagfólk með mismunandi snertifleti við börn og unglinga, um hugtökin sexting og hrelliklám. Meira
11. júní 2015 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Sýrlenskur flóttamannamatur

Í tengslum við málþing um stríðið í Sýrlandi á Fundi fólksins verður boðið upp á sýrlenskan mat milli kl. 16 og 18 í dag í tjaldi á lóð Norræna hússins. Meira

Fastir þættir

11. júní 2015 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be7 8. h3 Be6 9. f4 exf4 10. Bxf4 Rc6 11. De2 Re5 12. 0-0-0 Rfd7 13. Kb1 0-0 14. g4 He8 15. De3 Bf8 16. g5 b5 17. h4 b4 18. Rd5 a5 19. Dg3 a4 20. Rd4 b3 21. cxb3 axb3 22. Rxb3 Db8 23. Meira
11. júní 2015 | Fastir þættir | 156 orð

Fiori Romano. A-Allir Norður &spade;D942 &heart;862 ⋄ÁG4 &klubs;632...

Fiori Romano. A-Allir Norður &spade;D942 &heart;862 ⋄ÁG4 &klubs;632 Vestur Austur &spade;103 &spade;87 &heart;105 &heart;DG9743 ⋄K108732 ⋄9 &klubs;G108 &klubs;ÁKD9 Suður &spade;ÁKG65 &heart;ÁK ⋄D65 &klubs;754 Suður spilar 4&spade;. Meira
11. júní 2015 | Árnað heilla | 335 orð | 1 mynd

Jón Ingvar Kjaran

Jón Ingvar Kjaran er fæddur árið 1974. Hann lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 1994. Hann tók BA-próf í sögu og þýsku og svo MA-gráðu í stjórnun og viðskiptum frá Háskóla Íslands. Meira
11. júní 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Karen Lind Þrastardóttir

30 ára Karen ólst upp á Egilsstöðum, býr í Reykjavík, stundaði nám við ME og FÁ og lauk namskeið í uppeldisfræði. Sonur: Gabríel, f. 2006. Foreldrar: Hilma Lind Guðmundsdóttir, f. Meira
11. júní 2015 | Í dag | 273 orð

Leikur að limrum og orðum

Sigurlín Hermannsdóttir kvartaði yfir því á Leirnum á þriðjudag að það væri vætutíð og „víst bara rigning í veðurkortum fram undan“: Rigning á Ragnheiði dundi rennblaut hún emjaði og stundi: Vosbúð mig vekur og vatnsrúmið lekur ég sekk eins... Meira
11. júní 2015 | Í dag | 54 orð

Málið

Sögnin að gera er sannkallað fjölnotaverkfæri en ekki leysir hún allar aðrar sagnir af hólmi. Sá sem „gerir út á klæðnað“ fólks hefur kannski misskilið sjálfan sig. Hægt er að gera út bát á síld , t.d. Meira
11. júní 2015 | Í dag | 18 orð

Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi...

Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5:38. Meira
11. júní 2015 | Í dag | 675 orð | 4 myndir

Prestur af '68-kynslóð

Egill fæddist í Reykjavík 11.6. 1955 en ólst upp í Hveragerði. „Þá var Hveragerði sveitaþorp þar sem allir þekktu alla og margir með sjálfsþurftarbúskap, ræktuðu grænmeti, héldu fiðurfé og voru með húsdýr í görðunum. Þetta var eins og paradís. Meira
11. júní 2015 | Árnað heilla | 261 orð | 1 mynd

Rekur hestaleigu með manni sínum

Gígja Ester Sigurbjörnsdóttir býr í Álftagerði III við Mývatn, sunnan megin við vatnið, og var kennari við Grunnskóla Skútustaðahrepps frá 1973 til 2004. Hún hóf kennslustörf í Reykjavík árið 1960 við Ísaksskóla en er Skagfirðingur að uppruna. Meira
11. júní 2015 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Reykjavík Tvíburarnir Helga Lind Jónsdóttir og Benedikt Thor Jónsson...

Reykjavík Tvíburarnir Helga Lind Jónsdóttir og Benedikt Thor Jónsson fæddust 9. apríl 2015 á Landspítalanum. Stúlkan var 3.324 g en drengurinn 3.388 g en bæði voru þau 51 cm á lengd. Foreldrar þeirra eru Birna María Antonsdóttir og Jón Þórarinsson... Meira
11. júní 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Sólveig Jónasdóttir

40 ára Sólveig býr á Akureyri, lauk prófi í viðskiptafr. og kennsluréttindum og er húsmóðir. Maki: Einar Már Hólmsteinsson, f. 1974, hjá Íslenskum verðbréfum. Börn: Skarphéðinn Ívar, f. 2005; Hólmdís Rut, f. 2007, og Þorkell Hrafn, f. 2013. Meira
11. júní 2015 | Í dag | 160 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Árni Vigfússon Jónfríður Sigurðardóttir Sigríður Jónasdóttir 85 ára Hjördís Einarsdóttir Valtýr Eyjólfsson 80 ára Fjóla Sveinbjarnardóttir Helgi Hallgrímsson 75 ára Anna Sigurbjörg Finnsdóttir Sólborg Árnadóttir 70 ára Árnína Gréta Magnúsdóttir... Meira
11. júní 2015 | Fastir þættir | 249 orð

Víkverji

Fáir staðir reyna eins mikið á þolrif sambanda fólks og húsgagnavölundarhúsið IKEA og vídeóleigur. Meira
11. júní 2015 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. júní 1911 Melavöllurinn í Reykjavík var vígður. Flokkur ungra manna sýndi leikfimi og síðan var knattleikur. Íþróttavöllurinn var þá suðvestur af kirkjugarðinum við Suðurgötu en var síðar fluttur austar og sunnar og vígður þar í júní 1926. Meira
11. júní 2015 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Þorri Már Sigurþórsson

30 ára Þorri ólst upp á Egilsstöðum, býr í Kópavogi, lauk prófum sem hjúkrunarfræðingur frá HÍ og starfar hjá Vinnuvernd. Maki: Kristín Rún Friðriksdóttir, f. 1986, hjúkrunarfræðingur við Landspítalann. Dóttir: Blædís Vala, f. 2012. Meira

Íþróttir

11. júní 2015 | Íþróttir | 553 orð | 3 myndir

Aldrei lék vafi í Tel Aviv

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðð í handknattleik karla vann öruggan tíu marka sigur á Ísraelsmönnum í næstsíðasta leik sínum í undankeppni Evrópumeistaramótsins í Tel Aviv í gær, 34:24. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

A rnar Bragi Bergsson skoraði tvö mörk fyrir GAIS þegar liðið vann...

A rnar Bragi Bergsson skoraði tvö mörk fyrir GAIS þegar liðið vann öruggan sigur á Utsikten í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í gærkvöld, 5:2. Arnar Bragi kom liðinu á bragðið strax á þriðju mínútu og bætti svo við þriðja marki liðsins á 14. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

„Algjört konfekt fyrir áhorfendur“

Í Málaga Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í liði Unicaja Málaga á Spáni öttu kappi við stórlið Barcelona í gærkvöldi, en leikurinn var sá þriðji milli liðanna í undanúrslitum ACB-deildarinnar á Spáni. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 993 orð | 2 myndir

„Þetta var mitt besta tímabil hingað til“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Blint rennt í sjóinn gegn Makedóníu

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Dagur áfram – Patti úr leik

Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu í handknattleik töpuðu fyrir Spánverjum í gærkvöld, 30:24, í undankeppni Evrópumeistaramótsins í handknattleik. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Eftir stöðug veisluhöld á íþróttasviðinu innanlands í síðustu viku þegar...

Eftir stöðug veisluhöld á íþróttasviðinu innanlands í síðustu viku þegar Smáþjóðaleikarnir stóðu sem hæst heldur veislan áfram í þessari viku og nær meira að segja inn í næstu viku. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir

Ekkert annað en sigur kemur til greina á sunnudag

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það er engin spurning. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

ÍBV skoraði sex gegn KR

ÍBV komst upp fyrir Íslandsmeistara Stjörnunnar og í fjórða sæti Pepsi-deildar kvenna eftir stórsigur á nýliðum KR í gærkvöldi, 6:0. Liðið hefur nú tíu stig en fjögur stig skilja efstu sex liðin að. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Martha Ernstsdóttir setti Íslandsmet í 10.000 metra hlaupi kvenna í Dublin á Írlandi hinn 11. júní 1994. Met hennar stendur enn. • Martha fæddist 1964 og var árum saman einn öflugasti hlaupari landsins. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 árs: Vodafone-völlur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 árs: Vodafone-völlur: Ísland – Makedónía 19.15 1. deild karla: Jáverk-völlurinn: Selfoss – Fram 19.15 2. deild karla: Ólafsfjarðarvöllur: KF – Njarðvík 18 4. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

McClaren tók við Newcastle

Steve McClaren var í gær formlega kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Fylkir 1:1 Sandra María Jessen 44...

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Fylkir 1:1 Sandra María Jessen 44. – Berglind Björg Þorvalsdóttir 88. Þróttur R. – Afturelding 0:0 Breiðablik – Stjarnan 1:0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir 42. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Svartfellingar hársbreidd frá sigri

Vasko Sevaljevic var hársbreidd frá því að tryggja Svartfellingum sigur á Serbum í viðureign þjóðanna í undankeppni Evrópumeistaramótsins í handknattleik í Bar í Svartfjallalandi í gærkvöldi. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Tékkarnir búa sig undir vetrarveður

Tékkneska landsliðið sem mætir því íslenska í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvelli á föstudag kom til landsins í gær. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 515 orð | 2 myndir

Tékkarnir óhræddir að breyta sínu skipulagi

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfaranna í knattspyrnu, segir ekki auðvelt að ráða í hvernig Tékkar muni útfæra leik sinn á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Tækifæri til að komast á toppinn

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsliðsmiðherjinn Kolbeinn Sigþórsson segist vera vel á sig kominn fyrir átökin gegn Tékkum á Laugardalsvellinum annað kvöld. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Undankeppni EM 4. riðill: Ísrael – Ísland 24:34 Svartfjallaland...

Undankeppni EM 4. riðill: Ísrael – Ísland 24:34 Svartfjallaland – Serbía 23.23 Ísland 7 stig, Svartfjallaland 7, Serbía 6, Ísrael 0. 1. riðill: Tyrkland – Noregur 22:26 Holland – Króatía 24:27 2. Meira
11. júní 2015 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Zico fram til forseta FIFA

Brasilíska goðsögnin Zico gaf það út í gærkvöldi að hann hygðist taka slaginn í kosningum til forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, en Sepp Blatter stígur sem kunnugt er af stóli eftir mikil hneykslismál síðustu vikna. Meira

Viðskiptablað

11. júní 2015 | Viðskiptablað | 423 orð | 2 myndir

Afurðir Hafkalks frá Bíldudal til Kína

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Hafkalk á Bíldudal er að senda út sína fyrstu pöntun á vörum til Kína sem gæti leitt til fjórföldunar í sölu ef vel tekst til. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 763 orð | 2 myndir

Apple af stað með nýja streymiþjónustu

Eftir Matthew Garrahan í New York og Tim Bradshaw í San Francisco Endursköpun Apple í upphafi aldarinnar var ekki síst iPod-tónhlöðunni og iTunes-tónlistarveitunni að þakka og nú hyggst Apple komast í miðju tónlistarmarkaðarins á ný. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Apple fylgir straumnum

Apple hefur hellt sér út í samkeppni í tónlistarstreymi og nýtur þar góðs af aðgangi að hundruðum milljóna... Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Böndum komið á lykilorðin

Tækni Tölvuöryggissérfræðingar þreytast ekki á að minna á mikilvægi þess að velja löng og flókin lykilorð. Að vera með óheppilegt lykilorð, hvort heldur fyrir heimabankann,tölvupóstinn eða einfaldlega á Facebook, er að bjóða hættunni heim. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 136 orð | 2 myndir

Færeyingar ná fótfestu með Verði

Færeyskir eigendur Varðar litu til frekari uppbyggingar á banka- og fjármálaþjónustu hér á landi. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Gamma hefur starfsemi í London

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sjóðstýringafyrirtækið GAMMA hefur fengið leyfi frá Fjármálaeftirlitinu til að opna skrifstofur og hefja starfsemi í Bretlandi. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 82 orð

Hin hliðin

Menntun: Verzlunarskóli Íslands, stúdent, 1996. Háskóli Íslands, cand. oecon, 2000. Störf: Kaupþing banki, aðstoðarframkvæmdastjóri markaðsviðskipta 1999-2008. Arion banki, aðstoðarframkv.stjóri fjárstýringar og markaðsviðskipta, 2008-2009. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 310 orð | 1 mynd

Hlutdeild LBI langminnst

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stöðugleikaframlagið sem ríkissjóður fer fram á að slitabú föllnu viðskiptabankanna greiði við nauðasamning er mjög mismunandi. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 494 orð | 1 mynd

HSBC: Rifið í lóðin

Rétt eins og miðaldra karlmaður sem þegar hefur fengið eitt hjartaáfall þarf HSBC og aðrir bankar rauðir í framan og sveittir eftir að hafa lifað af kransæðakrísuna 2008, að létta sig og halda þyngdinni í horfinu. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Hvað má læra af sjóræningjum?

Bókin Enginn skortur er á bókum sem reyna að kryfja og útskýra ákvarðanatöku og vinnubrögð heimsþekktra viðskiptafrömuða. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 201 orð

Hyggindi í samningum

Sigurður Nordal sn@mbl.is Tímamót urðu í íslenskri efnahagssögu á mánudaginn þegar greint var frá aðgerðaráætlun stjórnvalda til losunar fjármagnshafta. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Kaupir framleiðanda á lifur

Þorsklifur Lýsi hefur keypt meirihluta hlutafjár í Akraborg ehf. sem hefur sérhæft sig í framleiðslu á hágæða niðursoðinni þorsklifur. Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis, segir að kaupin hafi mikla þýðingu fyrir bæði félög. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Loftslagsvandinn er tryggingarmál

Getur mannkynið tryggt sig gegn óvissunni um ógnvænlegar afleiðingar af losun... Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 293 orð

Loksins unnu Íslendingar Ólympíugullið eftirsótta

Þann 24. ágúst 2008 hlaut landslið Íslands í handknattleik karla silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking og sjaldan hefur íslenska stoltið risið hærra. Aðeins 45 dögum síðar hrundi bankakerfi landsins til grunna og stoltið með. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Með sýndarveruleika á miðju stofuborðinu

Stofustássið Holus er tæki sem er eins og tekið beint út úr vísindaskáldsögu. Nú getur fjölskyldan komið saman við stofuborðið og horft þar á skemmtiefni eða spilað leik í „raunverulegri“ þrívídd. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

„Arion banki einnota... 100 metra biðröð við... Gátu sniðgengið... Hugleiðingarnar ekki... Búið að... Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Minningargreinar sprotafyrirtækjanna

Vefsíðan Það er ekkert leyndarmál að þorri sprotafyrirtækja á ekki langa ævi fram undan. Áskoranirnar leynast við hvert fótmál og ótalmargt getur klikkað. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Nýsköpun þarfnast 5 milljarða króna á ári

Sjávarútvegur Áætla má að fjárfestingar í nýjum búnaði og nýsköpun hvers konar í sjávarútvegi og tengdum greinum nemi um 15-25 milljörðum króna á ári á næstu árum. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 590 orð | 3 myndir

Nýta svör fjöldans til að búa til góðar spár

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar fjöldi fólks giskar á svar þá birtast of áhugaverðir hlutir í gögnunum. Delphi er sprotafyrirtæki sem vill virkja og leikjavæða þetta fyrirbæri og ná þannig að fanga verðmætar upplýsingar sem geta gagnast á ýmsum sviðum. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 281 orð | 4 myndir

Nýútskrifaðir löglærðir fulltrúar ráðnir til starfa

LOGOS lögmannsþjónusta hefur bætt við sig fjórum nýjum löglærðum fulltrúum. Þau eru ráðin til að sinna lögfræðilegum verkefnum á stofunni. Berta Gunnarsdóttir hefur verið ráðin sem fulltrúi hjá LOGOS. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 1078 orð | 2 myndir

Óvissa í loftslagsmálum réttlætir aðgerðir

Eftir Martin Wolf Hið risavaxa verkefni mannkyns að eyða mögulegri hættu á hörmungum vegna loftslagsbreytinga má líkja við það að tryggja sig gagnvart stóráföllum. Því mætti nálgast það með svipuðum hætti að mati höfundar. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 161 orð

Rækjan gerir það gott á helstu mörkuðum

Rækja Meðalskilaverð á frosinni pillaðri rækju frá Íslandi hefur haldist hátt fyrstu fjóra mánuði ársins. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 2293 orð | 1 mynd

Samkeppnin grimmari en oft áður

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Þrátt fyrir harða samkeppni á tryggingamarkaðnum hefur Vörður tryggingar vaxið nokkuð hratt síðustu ár og náð eftirtektarverðum árangri. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 491 orð | 1 mynd

Sérreglur og kvaðir til trafala

Í nógu hefur verið að snúast hjá Hannesi Frímanni að undanförnu. Virðing sameinaðist Auði Capital á síðasta ári og þykir sameiningin hafa heppnast vel. Með væntanlegu afnámi hafta kann nýr kafli að vera í uppsiglingu. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 623 orð | 1 mynd

Skaðabætur í samkeppnismálum

Hvernig er háttað rétti aðila til að sækja skaðabætur vegna tjóns af völdum samkeppnisbrota úr hendi hinna brotlegu fyrirtækja? Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Spotify býr sig undir stríð við Apple

Forsvarsmenn Spotify búa sig undir átök við tæknirisann Apple, sem kynnt hefur áform um að koma á fót streymisveitu fyrir... Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 832 orð | 2 myndir

Stækkuðu markaðinn með skelflettum humri

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýjar vörutegundir og vaxandi straumur ferðamanna hefur hjálpað rekstrinum hjá Humarsölunni. Veitingastaðirnir kalla á lipra þjónustu frá seljandanum og stóla á stöðugt framboð. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 519 orð | 1 mynd

Sviksemi og spilling – auðvelda leiðin til vaxtar?

Fjármálafyrirtæki þekkja vel kostnaðinn sem fylgir því að fara gegn settum reglum en gríðarlegar fjárhæðir hafa verið greiddar vegna sátta í málum fjármálafyrirtækja. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 460 orð | 1 mynd

Vextir hækkaðir og spenna að aukast í hagkerfinu

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Hækkun vaxta Seðlabankans í gær kom ekki á óvart en fram undan gætu verið enn frekari hækkanir auk kostnaðarverðshækkana. Meira
11. júní 2015 | Viðskiptablað | 48 orð | 6 myndir

Öryggi í lýðræðisríkjum og staða mannréttinda til umfjöllunar í Odda

Mannréttindastofnun Háskóla Íslands stóð fyrir fundi í vikunni um öryggi í lýðræðisríkjum og eftirlitskerfi mannréttindasáttmálans. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.