Greinar þriðjudaginn 16. júní 2015

Fréttir

16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 615 orð | 3 myndir

1,8 milljón miðar á EM í almenna sölu

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Góður árangur íslenska knattspyrnulandsliðsins í undankeppni EM hefur leitt til þess að margir eru farnir að huga að miðakaupum á lokamótið sem fram fer í Frakklandi á næsta ári. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Afföllin tengjast ekki fóðurgjöf fjárins

Enn er óljóst hvað veldur óeðlilega miklum afföllum á sauðfé víða um land. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð

Brenndust á fótum á Geysissvæðinu

Tvö börn hlutu brunasár á fótum á Geysissvæðinu í gær og voru þau flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann um miðjan dag. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Börðust við sinubruna í Laugardal

Erfiðlega gekk að eiga við sinuelda sem komu upp í Laugardal í Súðavíkurhreppi við Ísafjarðardjúp í gær. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Eggert

Sólarstund Fólk hefur verið duglegt við að njóta veðurblíðunnar eins og þessi tvö í... Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 1033 orð | 2 myndir

Enn með sílíkon í brjóstholinu

Viðtal Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Mér líður eins og ég sé með stöðugan bruna innan í mér. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Enn ósamið um kjör í álverinu í Straumsvík

Síðast var fundað um síðustu mánaðamót í kjaraviðræðum milli verkalýðsfélagsins Hlífar og SA vegna starfsmanna Rio Tinto Alcan. „Ég reikna með að sáttasemjari kalli okkur á fund, það gæti orðið á fimmtudag og þá verður staðan tekin. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Enn veiðist þokkalega á kolmunna

Íslensku skipin hafa aflað þokkalega á kolmunnaslóð suðaustur af Færeyjum undanfarið og hefur algengur afli verið 2-300 tonn á sólarhring. Er það breyting frá síðasta ári er veiðin datt nánast alveg niður eftir sjómannadag. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Feðgar gefa út plötu og bók

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Fiska kræklingalínur úr sjónum

Skipverjar á Sandvíkinni EA frá Hauganesi ljúka væntanlega í dag verkefni fyrir Matvælastofnun við að fiska kræklingalínur upp úr Eyjafirði. Línurnar má rekja til starfsemi Norðurskeljar í Hrísey, sem varð gjaldþrota fyrir nokkrum árum. Meira
16. júní 2015 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Flýði réttvísina

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Forseti Súdans, Omar al-Bashir, sneri í skyndingu flugleiðis heim frá Suður-Afríku í gær en þá var enn beðið eftir úrskurði hæstaréttar landsins sem fjallaði um framsalskröfu Alþjóðaglæpadómstólsins, ICC, í Haag. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 492 orð | 3 myndir

Fylgja tónlistinni eftir en ekki til að leggja bæinn í rúst

Sviðsljós Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Haldið út í makrílóvissuna

Ísfélag Vestmannaeyja ætlar að senda Heimaey VE á veiðislóð í vikunni til að kanna hvort makríl er þar að finna. Yfirborðslög sjávar við Íslandsstrendur eru nú kaldari en undanfarin ár og er óttast að lækkandi hitastig fæli makríl frá landinu. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hálendið litað grænt með tjaldbúðum

Víða snjóaði vel á hálendinu í vetur. Leysingar eru byrjaðar á hálendinu en enn er mikill snjór víða, m.a. á Fimmvörðuhálsi. Reiknað er með talsverðum vorleysingum þegar þær hefjast. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hálfur milljarður í jafnréttissjóð

Forystumenn allra stjórnmálaflokka á Alþingi standa að tillögu til þingsályktunar um Jafnréttissjóð Íslands, í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Íslendingar í raunveruleikaþætti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslensku kylfingarnir Alexander Gylfason og Pétur Freyr Pétursson eru á meðal átta liða sem keppa í raunveruleikaþáttaröð á óvenjulegum velli í tímatökugolfi (e. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Kjörklefinn í Flóru til marks um kjark

Kjörklefinn nefnist sýning sem Margrét Jónsdóttir opnar í Flóru á Akureyri í dag kl. 16. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kvartett Sigmars Matthíassonar á Kex

Kvartett bassaleikarans Sigmars Þórs Matthíassonar kemur fram á djasskvöldi Kex Hostels í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Landhelgisgæslan verði áfram í borg

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggjast eindregið gegn hugmyndum um flutning á starfsemi Landhelgisgæslunnar frá Reykjavík. Þetta kemur fram í grein Kjartans Magnússonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, í Morgunblaðinu í dag. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Lundavarp fer seint af stað í ár

Lundastofninn við strendur landsins hefur átt undir högg að sækja síðastliðinn áratug. Árið 2005 varð hrun í sandsílastofninum og hefur varp gengið illa eða misfarist alveg síðan. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Miðasala er hafin á EM

Miðasala á Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi á næsta ári er hafin. Til að byrja með verða milljón miðar í boði og verði eftirspurn meiri en framboðið fer fram happdrætti þar sem miðahafar verða valdir með handahófskenndum hætti. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Nýtt fyrirtæki í hvalaskoðun

Sigurður Veigar Bjarnason og Gunnlaugur Karl Hreinsson standa að nýstofnaðu félagi, Húsavík Adventures, um hvalaskoðun á Húsavík. Morgunblaðið ræddi við Sigurð en hann er bjartsýnn á sumarið. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 180 orð

Orkan hækkaði um 40%

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rafmagnsreikningur Ölgerðarinnar, eins stærsta matvörufyrirtækis landsins, hefur hækkað um 17% á milli ára, eða tífalt meira en almennt verðlag í landinu. Meira
16. júní 2015 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Orrustan sem aldrei var háð

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Stuðningsmenn vopnaðra sveita sjía-múslíma í Írak, sem berjast gegn hryðjuverkamönnum Ríkis íslams, IS, með íraska hernum, fögnuðu nýlega ákaft miklum sigri sem hefði verið unninn í borginni Shichwa. Meira
16. júní 2015 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Óttast átök í hinum heilaga ramadan

Hinn heilagi mánuður múslíma, ramadan, er hafinn í Indónesíu, fjölmennasta múslímaríki heims. Eins og oft áður í ramadan hafa harðlínumenn úr röðum múslíma ráðist á næturklúbba, vínbari og áfengisbúðir. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Raforkuverð rýkur upp án skýringa

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bryndís Skúladóttir, forstöðumaður umhverfismála hjá Samtökum iðnaðarins, segist ekki hafa séð haldbærar skýringar á mikilli hækkun á raforkuverði til einstakra fyrirtækja að undanförnu. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Safna upplýsingum um áreksturinn

Rannsóknarnefnd samgönguslysa mun fjalla um árekstur rússneska skólaskipsins Kruzenshtern á varðskipin Tý og Þór. Þetta staðfestir Jón Arilíus, rannsóknarstjóri sjóslysa hjá nefndinni. Í umfjöllun mbl. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 316 orð

Samningar ekki í höfn hjá iðnaðarmönnum

Kjaraviðræður félaga iðnaðarmanna og SA halda áfram í vikunni en nokkur félaganna hugðust ganga frá samningum fyrir helgi. Önnur miðuðu við að gengið yrði til samninga í byrjun vikunnar en ljóst er að ekki verður af því. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Sandfok af Landeyjasandi lagðist yfir höfuðborgina og skerti loftgæði

„Mjög líklega var þetta sandfok frá Landeyjasandi. Upp úr klukkan 11 lagðist rykið yfir og náði hámarki um 16 þegar svifrykið mældist um 350 míkrógrömm á rúmmetra,“ segir Þorsteinn Jóhannsson, jarð- og umhverfisfræðingur hjá... Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Selir taldir í kringum háraskiptin

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Heildartalning á landsel verður gerð frá lokum júlí og út ágústmánuð, en síðast var selur talinn um allt land árið 2011. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Semja fyrir sumarstarfsfólk Edduhótela

Starfsgreinasamband Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning vegna sumarstarfsfólks hjá Edduhótelum. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 586 orð | 5 myndir

Skemmtiskipum eystra fjölgar

Farþegar skemmtiferðaskipa vilja nýja áfangastaði og áskoranir. Aldrei hafa fleiri slík skip komið til Austurlands eins og stefnir í sumarið 2015. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 338 orð | 3 myndir

Smíða aðgerðaáætlun til að takast á við vaxandi vanda

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það mun taka langan tíma að vinna á biðlistum á Landspítalanum og verkefnið mun kalla á viðbótarfjármuni, að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sólin fagnar bak við ský hinn 17. júní

Austan til og á Norðausturlandi má búast við 10-15 stiga hita á þjóðhátíðardaginn og þurrt verður að kalla. Ekki er búist við sól á Suðurlandinu og má gera ráð fyrir skúrum en vel verður hægt að vera úti og njóta dagsins. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Standa að átaksverkefni gegn heimilisofbeldi

Ísak Rúnarsson isak@mbl. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Tekist á í háloftum

Þessi sílamáfur tók því heldur illa þegar brandugla nokkur tók að sveima í kringum hreiður hans á Mýrdalssandi. Ekki varð skorið úr um eiginlegan sigurvegara í þessari viðureign en uglan hélt þó áfram á leið sinni. Meira
16. júní 2015 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Tyrkland er helsta vonin

Sýrlenskir flóttamenn notuðu tækifærið á sunnudag og ruddust í gegnum gat á girðingu í Sanliurfa-héraði á landamærum Sýrlands og Tyrklands. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 128 orð

Umgjörð utan um erlend verkefni

Ríkisendurskoðun telur óljóst með hvaða hætti innanríkisráðuneytið hyggst sinna eftirliti með áhrifum erlendra verkefna Landhelgisgæslunnar á lögbundna starfsemi hennar. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 347 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

San Andreas Jarðskjálfti ríður yfir Kaliforníu og þarf þyrluflugmaðurinn Ray að bjarga dóttur sinni. Metacritic 43/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 375 orð

Verðlækkun á kjöti er ekki sjálfgefin

Guðni Einarsson Baldur Arnarson Þótt slátrað verði stíft í 2-3 vikur, til að anna uppsafnaðri þörf fyrir slátrun eftir verkfall dýralækna, þarf kjötverð ekki endilega að lækka, að mati Steinþórs Skúlasonar, forstjóra Sláturfélags Suðurlands (SS). Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Verktakar komust í dótabúð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Söluvagn frá Milwaukee Verkfærasölunni heimsótti virkjunarsvæðið á Þeistareykjum í gær til að kynna verktökum borvélar og ýmis önnur tæki og tól sem fyrirtækið framleiðir. Meira
16. júní 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Vilja setja upp styttu á Hvolsvelli

Menningarnefnd Rangárþings eystra vill kanna hvort grundvöllur sé fyrir því að sveitarfélagið láti geraafsteypu af listaverki eftir Nínu Sæmundsson og komi því fyrir á áberandi stað á Hvolsvelli. Meira
16. júní 2015 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Villidýr léku lausum hala í Tbilisi

Geysimikið vatnsflóð skall á Tbilisi, höfuðborg Georgíu, eftir stanslausa rigningu aðfaranótt sunnudags og er vitað að minnst 12 manns létu lífið. Flóðið lenti m.a. á dýragarði borgarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júní 2015 | Leiðarar | 723 orð

Skákin þyngist

Hverjum glymur klukkan? Meira
16. júní 2015 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Þetta er ungt og leikur sér

Það er mikið að gera í pólitíkinni þessa dagana, ekki síst í útlandinu. Og sumt sem er alveg spánýtt er samt þægilega kunnuglegt. Haustið 1992 kepptu Bush og Clinton um að verða forseti Bandaríkjanna. Meira

Menning

16. júní 2015 | Tónlist | 427 orð | 1 mynd

Fiðludansar úr Þingeyjarsýslu

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
16. júní 2015 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Hollywood aftur á toppinn

Kvikmyndin Hrútar , í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, var ekki lengi að tylla sér á toppinn á aðsóknarlistanum þegar hún kom í kvikmyndahús. Meira
16. júní 2015 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Ísland í veigamiklu hlutverki í Sense8

Það dylst engum að náttúra Íslands er stórbrotin og er orðin efniviður margra leikstjóra og kvikmyndagerðarmanna sem leita út um allan heim að áhugaverðum tökustöðum. Meira
16. júní 2015 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Kolbrá sýnir Kaf í Gallerí Bakaríi

Kolbrá Bragadóttir opnar sýninguna Kaf í Gallerí Bakaríi í dag kl 17-19. „Þessi verk eru það fyrsta sem ég sýni í sjö ár og eru hvert um sig máluð af öllu jafnt sem engu sem er nokkuð sem afstrakt málverkið leyfir eitt listforma. Meira
16. júní 2015 | Tónlist | 635 orð | 1 mynd

Sálmatónlist samofin landanum

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
16. júní 2015 | Tónlist | 402 orð | 2 myndir

Sem fluga á vegg

Britten: Four Sea Interludes f. fjórhent píanó. Bryan Stanley: Pianoforte Suite f. píanódúó. Holst: Pláneturnar (frumgerð f. píanódúó). Atlantic Piano duo (Kristín Jónína Taylor og Bryan Stanley píanó). Sunnudaginn 14. júní 2015. Meira
16. júní 2015 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Styðst aðeins við röddina

Tónlistarmaðurinn Hyperpotamus kemur fram á tvennum tónleikum í Reykjavík, í kvöld á Húrra ásamt Mr. Silla og á Kex Hostel á morgun kl. 18 í upphitun fyrir Secret Solstice. Þess má geta að á Kex Hostel á morgun koma einnig fram Máni Orrason og Valdimar. Meira
16. júní 2015 | Bókmenntir | 614 orð | 1 mynd

Þorpið í Viðey sem Reykjavíkurhöfn gerði úrelt

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Innan borgarmarka Reykjavíkur má finna margar náttúruperlur og er stærsta eyja Kollafjarðar, Viðey, án nokkurs vafa ein þeirra. Meira
16. júní 2015 | Tónlist | 250 orð | 4 myndir

Þórunn nýr formaður tónskálda

„Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni, en ég tek við góðu búi,“ segir Þórunn Gréta Sigurðardóttir sem um nýliðna helgi var kjörin formaður Tónskáldafélags Íslands fyrst kvenna. Meira
16. júní 2015 | Myndlist | 297 orð | 3 myndir

Ævintýraleg Íslandsferð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira

Umræðan

16. júní 2015 | Aðsent efni | 33 orð | 1 mynd

Demantshringur tapaðist

Kona sem stödd var hér á landi um mánaðamótin maí/júní týndi demantshring (antik) líklega í Keflavík eða Reykjavík. Hringurinn hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir hana og heitir hún fundarlaunum. Vinsamlega sendið á:... Meira
16. júní 2015 | Bréf til blaðsins | 117 orð

Félag eldri borgara Rvík Fimmtudaginn 11. júní var spilaður tvímenningur...

Félag eldri borgara Rvík Fimmtudaginn 11. júní var spilaður tvímenningur á 16 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Pétur Antonss. – Guðlaugur Nielsen 384 Björn Árnason – Auðunn R. Guðmss. Meira
16. júní 2015 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Horfum nú á myndband og kosningaloforð sem gengu eftir

Eftir Guðna Ágústsson: "Áður barðist Sigmundur Davíð með flokki sínum hart gegn því að okkur bæri að borga Icesave." Meira
16. júní 2015 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Landhelgisgæslan á heima í Reykjavík

Eftir Kjartan Magnússon: "Borgarstjórn á að lýsa yfir eindregnum stuðningi við starfsemi Landhelgisgæslunnar í Reykjavík og vilja til að sú starfsemi nái að þróast og eflast." Meira
16. júní 2015 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Róttæk fegurðarráð

Þegar ég var lítil ætlaði ég að eiga tvo menn, annan til að vinna og hinn til að passa börnin. Hugmyndir mínar um hjónaband voru þannig í hæsta máta vafasamar, þar sem ég virðist frekar hafa viljað eignast þræla en lífsförunaut. Meira
16. júní 2015 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Seðlabanki á villigötum

Eftir Gunnar Þór Gíslason: "Stýrivaxtahækkun hækkar því fljótlega mánaðarlegar vaxtagreiðslur íbúðareigenda." Meira

Minningargreinar

16. júní 2015 | Minningargreinar | 1674 orð | 1 mynd

Bryndís Margrét Friðþjófsdóttir

Bryndís Margrét Friðþjófsdóttir fæddist á Patreksfirði 26. mars 1946. Hún lést á líknardeild Kópavogs 7. júní 2015. Bryndís var dóttir hjónanna Friðþjófs Ó. Jóhannessonar frá Vatneyri við Patreksfjörð, f. 28. desember 1905, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2015 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

Kristján Linnet Einarsson

Kristján Linnet Einarsson fæddist 25. apríl 1953. Hann lést 4. júní 2015. Útför Kristjáns fór fram 15. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2015 | Minningargreinar | 2730 orð | 1 mynd

Sigríður Gísladóttir

Sigríður Gísladóttir fæddist á Akureyri 17. júlí 1916. Hún lést á öldrunarheimilinu Hlíð 6. júní 2015. Foreldrar hennar voru Gísli R. Magnússon og Herdís Finnbogadóttir. Sigríður var elst fjögurra systkina, en þau eru Rósa, f. 1919, d. 1999, Finnbogi,... Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2015 | Minningargreinar | 1548 orð | 1 mynd

Sigríður Ingibjörg Sigurbergsdóttir

Sigríður Ingibjörg Sigurbergsdóttir, fæddist í Svínafelli í Nesjum 6. september 1947. Hún lést á heimili sínu Furulundi 9 Garðabæ 3. júní 2015. Foreldrar hennar voru Sigurbergur Árnason, f. 9.12. 1899, d. 10.7. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2015 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Þórgunnur Þorgrímsdóttir

Þórgunnur Þorgrímsdóttir fæddist 16. apríl 1928. Hún andaðist 5. júní 2015. Útför Þórgunnar fór fram 15. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Actavis skiptir um nafn og mun heita Allergan

Eftir yfirtöku Actavis plc, móðurfélags Actavis á Íslandi, á Allergan plc hefur móðurfyrirtækið nú formlega tekið upp nafn Allergan. Í kjölfarið hóf lyfjafyrirtækið viðskipti undir nýju auðkenni, AGN, í kauphöllinni í New York. Meira
16. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 598 orð | 2 myndir

Dæmi um allt að 10% verðhækkanir frá birgjum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að nýgerðir kjarasamningar séu þegar farnir að valda þrýstingi til verðhækkana á matvörumarkaði. Meira
16. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Eignasafn Seðlabankans selur tæp 6% í Nýherja

Eignasafn Seðlabanka Íslands (ESÍ) tilkynnti til Kauphallar í gær að það hyggist bjóða til sölu allt að 5,8% útgefinna hluta í Nýherja. Salan mun fara fram í útboði án útgáfulýsingar. Meira
16. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 1 mynd

Mesta hækkun hjá hinu opinbera

Þrátt fyrir umræðuna í kringum kjarasamningana hafa laun opinberra starfsmanna hækkað tvöfalt meira en á almennum markaði síðastliðið ár, samkvæmt Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans. Meira

Daglegt líf

16. júní 2015 | Daglegt líf | 645 orð | 3 myndir

Nám sem greiðir götu förðunarfræðinga

Förðun er ekki lögvernduð iðngrein á Íslandi og því hafa förðunarfræðingar oft átt á brattann að sækja að hasla sér völl erlendis. Meira
16. júní 2015 | Daglegt líf | 187 orð | 3 myndir

Stórar sálir í litlum líkama

Shakta Kaur, frumkvöðull í barnajóga og Montessori-kennari, heldur námskeiðið „Radiant Child Yoga“ í fyrsta skipti á Íslandi dagana 13.-16. ágúst. Auk þess leiðir hún sérstakt kvennanámskeið 8. Meira

Fastir þættir

16. júní 2015 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e5 3. dxe5 Rg4 4. Rf3 Bc5 5. e3 Rc6 6. Rc3 O-O 7. Be2...

1. d4 Rf6 2. c4 e5 3. dxe5 Rg4 4. Rf3 Bc5 5. e3 Rc6 6. Rc3 O-O 7. Be2 Rgxe5 8. O-O Rxf3+ 9. Bxf3 Re5 10. Be2 a5 11. b3 He8 12. Bb2 Ha6 13. Ra4 Bf8 14. f4 Hd6 15. Db1 Rc6 16. e4 Hh6 17. Hf2 Rb4 18. Bf3 d5 19. exd5 Dh4 20. g3 Dh3 21. Df1 Df5 22. Meira
16. júní 2015 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

Ferðalög í sumar en ekki í lok júlí

Unnur Valborg Hilmarsdóttir er framkvæmdastjóri Selasetursins og oddviti í sveitarstjórn Húnaþings vestra. Meira
16. júní 2015 | Í dag | 281 orð

Frelsun geirvörtunnar og nakti maðurinn

Hallgrími Kristinssyni þykir ástandið ekki gott í heilbrigðismálum: Hann yrkir á laugardag: Eitthvað um fjörutíu fæðingar, fimmtíu og sex hjartaþræðingar og eitt þúsund bráðablæðingar bíða nú einkavæðingar. Meira
16. júní 2015 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Hlynur Kristinsson

30 ára Hlynur býr á Ísafirði, lauk 65 tonna réttindaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík og er skipstjóri á farþegabát hjá Sjóferðum á Ísafirði. Maki: Hulda María Guðjónsdóttir, f. 1985, geislafræðingur. Börn: María Sif, f. 2010, og Jökull Brimi, f. Meira
16. júní 2015 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Ísafjörður Jökull Brimi Hlynsson fæddist 19. apríl 2015. Hann vó 4.080 g...

Ísafjörður Jökull Brimi Hlynsson fæddist 19. apríl 2015. Hann vó 4.080 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Hlynur Kristinsson og Hulda María Guðjónsdóttir... Meira
16. júní 2015 | Í dag | 259 orð | 1 mynd

Lúðvík Jósepsson

Lúðvík fæddist í Nesi í Neskaupstað 16.6. 1914. Foreldrar hans voru Þórstína Þorsteinsdóttir húsfreyja og Jósep Benedikt Gestsson sjómaður, en stjúpfaðir hans var Einar Brynjólfsson sjómaður. Meira
16. júní 2015 | Í dag | 58 orð

Málið

Ekki er sama hvort notað er að eða af með tilefni . Sé sagt að gefnu tilefni merkir tilefni : ástæða eða átylla . „Ég hefði ekki nefnt þetta nema að gefnu tilefni“, þ.e. nema ástæða væri til. Í af því / þessu tilefni þýðir það tækifæri . Meira
16. júní 2015 | Í dag | 650 orð | 3 myndir

Síkátur sögumaður

Stefán fæddist í Reykjavík 16.6. Meira
16. júní 2015 | Fastir þættir | 175 orð

Sterka laufið. S-Allir Norður &spade;ÁKD &heart;ÁD1092 ⋄8732...

Sterka laufið. S-Allir Norður &spade;ÁKD &heart;ÁD1092 ⋄8732 &klubs;6 Vestur Austur &spade;10976542 &spade;8 &heart;6 &heart;G8753 ⋄10 ⋄65 &klubs;K873 &klubs;ÁD1092 Suður &spade;G3 &heart;K4 ⋄ÁKDG94 &klubs;G54 Suður spilar 4G. Meira
16. júní 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Svanfríður Ingjaldsdóttir

40 ára Svanfríður býr í Reykjavík, lauk BEd-prófi frá KHÍ og er kennari við Langholtsskóla. Maki: Jakob Tryggvason, f. 1972, hljóðmaður. Börn: Tryggvi Páll, f. 2003, og Sigrún Inga, f. 2009. Bróðir: Páll Ingi Ingjaldsson, f. 1984. Meira
16. júní 2015 | Í dag | 189 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Björg Baldvinsdóttir 85 ára Elín Elísabet Sæmundsdóttir Halla Hjartardóttir Hanna Aðalsteinsdóttir Sigríður O. Þorgeirsdóttir 80 ára Erna Hartmannsdóttir Friðgeir Sörlason Katrín Björg Aðalbergsdóttir Marsibil Hólm Agnarsdóttir Sigríður G. Meira
16. júní 2015 | Fastir þættir | 262 orð

Víkverji

Oddur skrifaði í Morgunblaðið fyrir fimmtíu árum, undir yfirskriftinni: Gáfnaljós með hrísbagga: „Á nú að fara að slá hausinn á mér, þegar grasið grær sem óðast um alla jörð? spurði Rúnar bítill andvarpandi, nýkominn frá Njáli skólastjóra. Meira
16. júní 2015 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. júní 1909 Vatnsveita Reykjavíkur tók til starfa þegar vatni úr Elliðaánum var hleypt „í pípurnar til og frá um bæinn,“ eins og það var orðað í Lögréttu. Meira
16. júní 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Þorvaldur Kr. Þorgeirsson

30 ára Þorvaldur ólst upp á Hornafirði, býr á Akureyri og er háseti og öryggisvörður á hvalskoðunarbát frá Akureyri. Maki: Lína Björg Sigurgísladóttir, f. 1985, verslunarmaður. Stjúpbörn: Hákon Freyr, 2007, og Helga Fanney, f. 2010. Meira
16. júní 2015 | Í dag | 26 orð

Því að augu Drottins eru yfir hinum réttlátu og eyru hans hneigjast að...

Því að augu Drottins eru yfir hinum réttlátu og eyru hans hneigjast að bænum þeirra. En auglit Drottins er gegn þeim, sem illt gjöra. (1Pt. 3:12. Meira

Íþróttir

16. júní 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Andri og Gísli best af stað

Andri Þór Björnsson úr GR og Gísli Sveinbergsson úr GK eru jafnir í 14. sæti eftir fyrsta hring á opna breska áhugamannamótinu í golfi sem hófst í Skotlandi í gær. Þeir léku báðir á tveimur höggum undir pari, hvor á sínum vellinum. Meira
16. júní 2015 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Biðin eftir Tékkaleiknum var löng, tveir og hálfur mánuður eftir...

Biðin eftir Tékkaleiknum var löng, tveir og hálfur mánuður eftir sigurinn góða í Kasakstan í lok mars. Meira
16. júní 2015 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

EM karla 2016 Styrkleikaflokkarnir fyrir riðladráttinn liggja fyrir en...

EM karla 2016 Styrkleikaflokkarnir fyrir riðladráttinn liggja fyrir en dregið verður í Kraków á föstudaginn klukkan 12.30. Sigurvegararnir sjö í riðlum undankeppninnar eru í efstu tveimur flokkunum ásamt gestgjöfunum, Pólverjum. 1. Meira
16. júní 2015 | Íþróttir | 417 orð | 3 myndir

FH-ingurinn ungi Hilmar Örn Jónsson vann tvöfaldan sigur í sleggjukasti...

FH-ingurinn ungi Hilmar Örn Jónsson vann tvöfaldan sigur í sleggjukasti á frjálsíþróttamóti sem fram fór í Eskilstuna í Svíþjóð á sunnudaginn. Meira
16. júní 2015 | Íþróttir | 595 orð | 4 myndir

Hversu lengi endast þeir nú?

Í Grafarvogi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er ekki að fara aftur heim í Fjölni til að standa í fallbaráttu. Við stefnum mun hærra,“ sagði Ólafur Páll Snorrason við mig þegar hann gekk í raðir Fjölnis eftir síðustu leiktíð. Meira
16. júní 2015 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Íslensk stoðsending á HM

Þýskaland og Noregur gulltryggðu sér í gærkvöld sæti í 16 liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu í Kanada, en reyndar var nánast öruggt fyrir lokaumferð B-riðilsins að þau færu bæði áfram, hvernig sem leikirnir enduðu. Meira
16. júní 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Friðþjófur Thorsteinsson tryggði Fram Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu þegar hann skoraði fjögur mörk í 6:3 sigri á Víkingum í úrslitaleik liðanna á Melavellinum 16. júní 1918. • Friðþjófur fæddist 1895 og lést 1967. Meira
16. júní 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir – ÍBV 18 Alvogenvöllur: KR – Þróttur R 19.15 Jáverkvöllur: Selfoss – Afturelding 19.15 Vodafonevöllur: Valur – Breiðablik 19.15 1. Meira
16. júní 2015 | Íþróttir | 611 orð | 4 myndir

Komu KR-ingum á óvart

Í Vesturbænum Jóhann Ólafsson johann@mbl.is KR og ÍA gerðu 1:1 jafntefli í 8. umferð Pepsi-deildar karla á KR-vellinum í gærkvöldi. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir KR, sem fjarlægist toppliðin, en stigið gæti verið dýrmætt fyrir ÍA í botnbaráttunni. Meira
16. júní 2015 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

KR á heimavelli gegn KV

Nágrannaslagur Knattspyrnufélags Vesturbæjar og Knattspyrnufélags Reykjavíkur í 16 liða úrslitum Borgunarbikars KSÍ mun fara fram á heimavelli KR, aðalvellinum í Frostaskjóli. Meira
16. júní 2015 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla KR – ÍA 1:1 Fylkir – Stjarnan 0:2 Fjölnir...

Pepsi-deild karla KR – ÍA 1:1 Fylkir – Stjarnan 0:2 Fjölnir – Leiknir R. 3:0 Staðan: FH 861119:819 Breiðablik 853015:518 Fjölnir 852114:717 Valur 842215:1014 KR 842214:1014 Stjarnan 833210:1012 Fylkir 82339:119 Leiknir R. Meira
16. júní 2015 | Íþróttir | 559 orð | 2 myndir

Stórleikur James ekki nóg

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Golden State Warriors virtust hafa fundið svar við afleitum töpum í öðrum og þriðja leiknum gegn Ceveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA eftir yfirburðasigur í þeim fjórða í síðustu viku. Meira
16. júní 2015 | Íþróttir | 581 orð | 4 myndir

Stöðvuðu blæðinguna

Í Árbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu í gærkvöldi sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu frá því í 2. umferð. Stjarnan hafði betur 2:0 í baráttuleik gegn Fylki í Árbænum og er með 12 stig í 6. Meira
16. júní 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Torino með tilboð í Birki

Samkvæmt ítalska blaðamanninum Gianluca Di Marzio, sem skrifar fyrir Sky Sports á Ítalíu, hefur A-deildarliðið Torino lagt fram tilboð í íslenska landsliðsmanninn Birki Bjarnason hjá Pescara. Torino lenti í 9. Meira
16. júní 2015 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Vilja hálfan milljarð fyrir Kolbein

Hollenska knattspyrnufélagið Ajax ætlar ekki að selja íslenska landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson nema það fái fyrir hann 3,5 milljónir evra, rúmar 520 milljónir íslenskra króna, enda þótt hann eigi nú aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við... Meira
16. júní 2015 | Íþróttir | 305 orð

Wales, Færeyjar og Rúmenía klifra líka

Það verða ekki bara Íslendingar sem taka stórt stökk á styrkleikalista Evrópu fyrir dráttinn í undankeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu 2018. Rúmenar og Walesbúar eru öruggir með sæti í 1. Meira

Bílablað

16. júní 2015 | Bílablað | 151 orð | 3 myndir

1.000 nýir bílar hjá Brimborg

Nákvæmlega 1.000 nýir bílar hafa verið skráðir á árinu af fjórum bílamerkjum Brimborgar miðað við 683 bíla á sama tíma í fyrra. Nemur söluaukningin því 46,4% í bílum talið. Meira
16. júní 2015 | Bílablað | 270 orð | 1 mynd

Áfengisnemar taka völdin

Fjölmargir ökumenn gera sér grein fyrir hættunni af því að aka bíl undir áhrifum áfengis en telja sig samt geta leikið á lögguna, foreldrana, vinina eða hverja þá sem eru í aðstöðu til að stöðva framferði þeirra. Meira
16. júní 2015 | Bílablað | 591 orð | 3 myndir

Dugar rafhlaðan endalaust?

Rafhlöður rafmagnsbíla eiga ekki að missa mikla hleðslugetu á líftíma bílsins. Löng ábyrgð er á rafhlöðunum og hugbúnaður stýrir hverri sellu til að hámarka endingu. Meira
16. júní 2015 | Bílablað | 87 orð | 7 myndir

Fornbíladagur í fínasta veðri

Árlegur skemmti- og afslöppunardagur fornbílafólks var haldinn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum síðastliðinn sunnudag. Viðvera bílanna var frá kl. Meira
16. júní 2015 | Bílablað | 61 orð | 3 myndir

Hekla sýnir Suberb og Fabia

Síðastliðinn laugardag var úrval SKODA-bifreiða til skoðunar á sýningarsvæði Heklu við Laugaveg. Meira
16. júní 2015 | Bílablað | 709 orð | 6 myndir

Leynir talsvert á sér

Fyrir þá sem ekki hafa tekið eftir því er komin ný kynslóð Audi TT á markað og fyrsta eintakið er meira að segja komið til Íslands. Meira
16. júní 2015 | Bílablað | 235 orð | 1 mynd

Mafíósa-Ferrari fer á uppboð

Ferrari-fákur sem var í eigu alræmds mafíósa sem fór huldu höfði í Bretlandi verður seldur á uppboði í næsta mánuði. Manna á meðal gekk bófinn sá undir nafninu „Don Car-leone“ en hann átti mikið og flott safn fágætra bíla. Meira
16. júní 2015 | Bílablað | 261 orð | 1 mynd

Mr. Bean selur fágætan ofurbíl sinn

Breski gamanleikarinn og bílasafnarinn Rowan Atkinson, öðru nafni Mr. Bean, hefur selt sjaldgæfan goðsagnakenndan McLaren P1 ofurbíl sinn og það fyrir enga smápeninga. Meira
16. júní 2015 | Bílablað | 200 orð | 2 myndir

Setti hraðamet á TT-brautinni á Mön

Kawasaki-ökumaðurinn James Hillier setti nýtt met á TT-keppnisbraut á vegum eyjarinnar Manar síðastliðinn föstudag þegar Kawasaki H2R hjól hans náði 332 km hraða á hinum vel þekkta beina kafla við Sulby. Meira
16. júní 2015 | Bílablað | 671 orð | 5 myndir

Tvöfalt hjá Porsche í Le Mans

Porsche tók áskorun og mætti til keppni í aðalflokki sólarhringskappakstursins í Le Mans um helgina, á svonefndum frumgerðarbílum, LMP1. Gerði þýski sportbílasmiðurinn sér lítið fyrir og batt enda á fimm ára drottnun Audi með tvöföldum sigri. Meira
16. júní 2015 | Bílablað | 112 orð | 3 myndir

Veðurguðirnir blessuðu samkomuna

Veðurguðirnir sýndu sínar bestu hliðar á laugardaginn þegar Bílabúð Benna bauð til afmælishátíðar í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins á árinu. Á þriðja þúsund manns mættu í höfuðstöðvarnar við Vagnhöfða yfir daginn og skemmtu sér allir hið besta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.