Greinar þriðjudaginn 23. júní 2015

Fréttir

23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Aðeins um 15% komast að í lögregluskólanum

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Umsóknarfrestur fyrir Lögregluskólann rann út á miðnætti í gær. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

„Bíðum þolinmóð en ekki endalaust“

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Sjúkraliðafélag Íslands (SLFÍ), Stéttarfélög í almannaþjónustu (SFR) og Landssamband lögreglunnar (LL) bíða þolinmóð á hliðarlínu kjaraviðræðna og bíða eftir að röðin komi að þeim. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

„Engin þjóð heitið stuðningi“

Utanríkisráðuneytið segir að engin þjóð hafi hingað til heitið stuðningi við að koma taugarannsóknum að sem þróunarmarkmiði Sameinuðu þjóðanna á leiðtogafundi nú í haust en í gær fór fram einn af þremur undirbúningsfundum fyrir leiðtogafundinn. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð

„Hornin tala með pirringi og depurð“

Landssamband smábátasjómanna (LS) hefur í bréfi óskað eftir fundi með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra vegna reglugerðar sjávarútvegsráðherrra um makrílveiðar við landið. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Birkitré send um allt land til heiðurs Vigdísi

Eimskip hóf í gær flutning á mörg hundruð birkitrjám til nær allra sveitarfélaga landsins. Hvert sveitarfélag mun í samstarfi við skógræktarfélög gróðursetja þrjú tré til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur, en 29. júní nk. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Borgin kaupir í Vísindagörðum

Brynja Dögg Guðmundsd. Briem brynjadogg@mbl.is Vísindagarðar Háskóla Íslands eru nú að hluta í eigu Reykjavíkurborgar. Borgin keypti 5,4% hlut í Vísindagörðum ehf. í lok síðasta árs en Háskóli Íslands á 94,6% á móti borginni. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Góðæri Töluvert fyrir ofan stíflu í Elliðaánum hefur álft synt með fimm stálpaða unga sína og kynnt þeim lífið og tilveruna. Gangi allt að óskum má búast við fjölgun í fjölskyldunni á næstu... Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Félagsmenn ánægðir með samning VR

„Það er mjög ánægjulegt að samningarnir voru samþykktir með yfirgnæfandi meirihluta,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, um kjarasamninga VR sem félagsmenn samþykktu í dag. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Fjós og veitingar í sama húsi

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Á bænum Efstadal II í Bláskógabyggð á Suðurlandi er búskap og ferðaþjónustu blandað saman á séríslenskan hátt. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Fuglalífið í Viðey á kvöldgöngu

Snorri Sigurðsson fuglafræðingur mun leiða göngu um Viðey í kvöld og fræða göngugesti um fjölskrúðugt fuglalíf eyjarinnar. Gengið verður um vesturhluta Viðeyjar og á góða fuglastaði. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fyrsti hópur af stað í WOW Cyclothon

Fyrsti hópurinn í WOW Cyclothon-hjólreiðakeppninni lagði af stað hringinn um landið í gær. Um var að ræða krakka úr Hjólakraftsverkefninu en þau lögðu af stað úr Laugardalnum síðdegis. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 169 orð

Færri fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir

Færri fóstureyðingar voru gerðar í fyrra en árið áður, eða 951 talsins. Árið 2000 voru flestar fóstureyðingar framkvæmdar eða 987. Flestar fóstureyðingar voru gerðar hjá konum á aldrinum 20-24 ára eða 300 talsins árið 2014. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Gert ráð fyrir iðandi mannlífi í miðbæjarkjarna Húsavíkur

Eigendur gamla verslunar- og skrifstofuhúss Kaupfélags Þingeyinga á Húsavík eru að undirbúa viðbyggingu við húsið. Draumur þeirra er að koma þar upp miðbæjarkjarna, miðstöð verslunar og þjónustu með iðandi mannlífi. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 629 orð | 3 myndir

Gætu klárað í vikunni

Að mörgu leyti eru svipaðar reglur um þingsköp á Alþingi Íslendinga og t.d. á danska þinginu. „Á danska þinginu er bara hefð og samkomulag, milli stjórnar og stjórnarandstöðu, fyrir því að málin þurfa að ganga fram,“ segir þingmaður. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Hafa ekki séð þennan fjölda uppsagna áður

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is 13 hjúkrunarfræðingar hafa sagt upp störfum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir að lög voru sett á verkfall Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir rúmri viku. Á kvennafrídaginn 19. júní sl. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Hafa sótt um lóð fyrir kláf við Esjuna

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Esjuferja ehf. hefur sótt um lóðarleigu til þess að hefja framkvæmdir við að setja upp kláf sem mun ferðast upp og niður Esjuna. „Við höfum sótt um lóð undir kláfinn. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hannes Hlífar varð efstur í Tékklandi

Hannes Hlífar Stefánsson sigraði á Teplice-skákmótinu, sem lauk á sunnudag í Tékklandi. Hannes hlaut 7½ vinning í 9 skákum og varð efstur ásamt ísraelska stórmeistaranum Evgeny Postny. Hannes hlaut svo gullið eftir stigaútreikning. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Heildarafli muni ekki klárast á svæði C og D

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Strandveiðisjómenn á A-svæði, vestur af landinu, hafa þegar klárað 858 tonna heildaraflaheimildir í júní. Á sama tíma hafa einungis 20 og 22% aflaheimilda verið veidd á C- og D-svæðum, eða fyrir austan og sunnan land. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Hluthafar samþykktu samruna

Hluthafar í MP banka hf. og Straumi fjárfestingabanka hf. samþykktu í gær tillögur stjórna félaganna um samruna bankanna. Tillögurnar eru byggðar á samrunaáætlun sem stjórnir félaganna höfðu áður samþykkt og undirritað. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 373 orð | 3 myndir

Hyggjast byggja við Kaupfélagshúsið

Sviðsmynd Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Eigendur gamla verslunar- og skrifstofuhúss Kaupfélags Þingeyinga á Húsavík eru að undirbúa viðbyggingu við húsið. Draumur þeirra er að koma þar upp miðbæjarkjarna, miðstöð verslunar og þjónustu með iðandi... Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Iðnaðarmenn sömdu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samningamenn sex félaga iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins (SA) undirrituðu um kvöldmatarleytið í gær nýja kjarasamninga. Þar með var aflýst boðuðu verkfalli sem átti að hefjast á miðnætti í nótt. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð

Jörðin í ættinni í þrjár aldir

Björg Ingvarsdóttir og Snæbjörn Sigurðsson eiga Efstadal II og reka jörðina ásamt tveimur börnum sínum, Guðrúnu Karitas og Sölva, og fjölskyldum þeirra. Björg er úr Njarðvík en Snæbjörn er fæddur og uppalinn í Efstadal II. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 266 orð

Lögbýlisréttur fellur niður af átta jörðum í Mosfellsbæ

Atvinnuvegaráðuneytið hefur fellt niður lögbýlisrétt á átta jörðum og jarðaskikum í eigu Mosfellsbæjar. Enn er fjöldi íbúðarhúsa í þéttbýlinu með lögbýlisrétt þótt enginn búskapur sé þar stundaður. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Mun hafa áhrif á aðra kjarasamninga

„Ég held að þetta sé nokkuð afgerandi niðurstaða. Að það sem lagt var upp með hafi verið rétt framsett og ásættanleg niðurstaða. Það er alla vega mat félagsmanna,“ sagði Sigurður Bessason, formaður Eflingar. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Nýtt 60 herbergja hótel

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa samþykkt útlit nýs 60 herbergja hótels á Laugavegi 34a-36. Stefnt er að því að opna hótelið fyrir byrjun næsta sumars. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 308 orð | 5 myndir

Nýtt borgarhótel verður byggt í stíl við eldri hús

Sviðsljós Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa samþykkt útlit nýs 60 herbergja hótels á Laugavegi 34a-36 og eru teikningar af því birtar hér í fyrsta skipti opinberlega. Meira
23. júní 2015 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Refsiaðgerðir gegn Rússlandi framlengdar

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Efnahagsþvinganir Evrópusambandsins gegn Rússlandi hafa verið framlengdar um sex mánuði. Þetta var samþykkt af utanríkisráðherrum ríkja Evrópusambandsins í gær. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Réttlætir ekki miklar verðhækkanir

„Niðurstaðan var mjög góð og afgerandi,“ sagði Björn Snæbjörnsson, formaður SGS, um atkvæðagreiðsluna. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Ríkið lætur verkfallsskaðann viðgangast

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Höllu Þorvaldsdóttur, framkvæmdastjóra Sálfræðingafélags Íslands og aðila að samninganefnd BHM, blöskra mismunandi viðbrögð ríkisins og Samtaka atvinnulífsins við verkföllum. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Samningalota iðnaðarmanna og SA að baki

Guðni Einarsson Kristinn Ingi Jónsson „Samningur er alltaf málamiðlun á milli tveggja, en þetta er viðunandi niðurstaða,“ sagði Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar, eftir að iðnaðarmenn undirrituðu kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins... Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Samningarnir samþykktir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nýir kjarasamningar stéttarfélaga á almennum vinnumarkaði við Samtök atvinnulífsins (SA) voru allir samþykktir með miklum meirihluta atkvæða félagsmanna. Atkvæðagreiðslum stéttarfélaganna um samningana lauk á hádegi í gær. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 424 orð | 4 myndir

Schmitt síðastur manna á mána

Walter Cunningham, sem nú er væntanlegur til Íslands, var árið 1968 flugmaður á Appolo 7, það er fyrstu ferð Bandaríkjamanna undir merkjum Apollo-áætlunarinnar. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Sláttur víða hálfum mánuði á eftir meðalári

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Maður er orðinn heylaus, það rekur mann í þetta,“ segir Páll Magnús Pálsson, bóndi á Hvassafelli undir Eyjafjöllum. Hann sló gamla heimatúnið í gærmorgun. Það er fyrsti slátturinn á þeim bænum í vor. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Stefna að skemmtilegasta móti ársins

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Viðkvæði mótshaldara er að halda skemmtilegasta mót ársins í hestamennskunni,“ segir Jón Björnsson. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Stöðugleiki á vinnumarkaði næstu ár

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, kveðst ánægður með þá vissu um launaþróun næstu ára, sem fylgir nýsamþykktum kjarasamningum VR, SGS og Flóabandalagsins. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Telja ráðherra hafa brotið lög

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Mál Ísfélags Vestmannaeyja hf. og Hugins ehf. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Tunglfari til Íslands

Þrír þátttakendur í geimferðum Bandaríkjamanna fyrir um 45 árum koma hingað til lands í næsta mánuði. Í aðdraganda ferða sinna út í geiminn komu þeir hingað í æfingaskyni enda áttu aðstæður í Öskju og á tunglinu að vera svipaðar. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 386 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

She's Funny That Way Gleðikonuna Isabellu (Imogen Poots) dreymir um að gerast leikkona á Broadway. Hún kynnist sviðsleikstjóranum Arnold (Owen Wilson) og fara þá hlutirnir að gerast. Metacritic 54/100 IMDB 6,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.00 Smárabíó 20. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 35 orð

Veiðimaðurinn látinn

Veiðimaðurinn sem féll í Þingvallavatn 11. júní sl. er látinn. Hann var úrskurðaður látinn á Landspítalanum sl. föstudag. Honum hafði þá verið haldið sofandi í öndunarvél í átta daga. Maðurinn var rúmlega sjötugur að... Meira
23. júní 2015 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Venstre skoðar minnihlutastjórn

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Lars Løkke Rasmussen, leiðtogi frjálslynda hægriflokksins Venstre í Danmörku, fékk í gær breitt umboð frá drottningunni til að kanna möguleikann á að stofna minnihlutastjórn. Stefnir því í aðra umferð stjórnarviðræðna. Meira
23. júní 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð

Ærdauðinn 120% meiri en í fyrra

Ærdauði í vor er a.m.k. 120% meiri en í fyrra samkvæmt spurningakönnun sem Landssamtök sauðfjárbænda og Matvælastofnun sendu út til sauðfjárbænda í kjölfar ábendinga um óvenjulegan ærdauða í byrjun mánaðarins. 233 bændur hafa nú svarað könnuninni. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júní 2015 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Borgarstjóri áttar sig

Boris Johnson, borgarstjóra Lundúna, grunar að margur (hann sjálfur líka) hafi verið á villigötum í Grikklandsfárinu: Við fjösum um ögurstund kreppunnar, persónur og leikendur og pólitíska þýðingu hennar. Meira
23. júní 2015 | Leiðarar | 674 orð

Breytingu, eða brottför

Í nýrri breskri skýrslu er sett fram hörð gagnrýni á stefnu og störf ESB Meira

Menning

23. júní 2015 | Bókmenntir | 562 orð | 3 myndir

„Búið að vera algjört ævintýri“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
23. júní 2015 | Bókmenntir | 108 orð | 1 mynd

Danski rithöfundurinn Thomas Rydahl hlaut Glerlykilinn fyrir Einbúann

Eremitten eftir danska rithöfundinn Thomas Rydahl hlýtur Glerlykilinn í ár sem besta norræna glæpasagan. Meira
23. júní 2015 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Djöflatrillur og spuni í Djúpinu

Í góðu veðri er ánægjulegt að aka Ísafjarðardjúpið og njóta náttúrfegurðarinnar, og ekki er verra að láta skemmta sér á leiðinni eins og síðdegis á sunnudaginn var. Þá hélt Rás 1 uppi fjörinu með framúrskarandi hætti. Meira
23. júní 2015 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

HAM-arinn Sigurjón risinn í lagi Skálmeldings

Myndband við „Risalagið“ úr leiksýningunni Litla gula hænan með Leikhópnum Lottu kom út í fyrradag og er það í anda þungarokkssveitarinnar HAM, samið af Baldri Ragnarssyni, gítarleikara og eins söngvara Skálmaldar sem leikur í sýningunni. Meira
23. júní 2015 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Háklassík á tónleikum í Þingvallakirkju

Fjórðu og næstsíðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju verða haldnir í kvöld kl. Meira
23. júní 2015 | Kvikmyndir | 88 orð | 2 myndir

Lokkandi risaeðlur

Nýjasta myndin í Júragarðs-syrpunni, Jurassic World, var vel sótt hér á landi um helgina líkt og víða um heim og skilaði tæpum fimm milljónum króna í miðasölu. Alls hafa um 25 þúsund manns séð myndina frá upphafi sýninga, í tæpar tvær vikur. Meira
23. júní 2015 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Petrenko tekur við stöðu Rattle 2018

Rússneski hljómsveitarstjórinn Kirill Petrenko mun taka við starfi aðalstjórnanda Berlínarfílharmóníunnar, einnar fremstu hljómsveitar heims, af Sir Simon Rattle, þegar samningi hans lýkur árið 2018. Meira
23. júní 2015 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Stefán flytur sig til Chicago-sinfóníunnar

Stefán Ragnar Höskuldsson hefur sagt starfi sínu lausu sem aðalflautuleikari hljómsveitar Metropolitan-óperunnar í New York og hefur verið ráðinn aðalflautuleikari Sinfóníuhljómsveitarinnar í Chicago, skv. Meira
23. júní 2015 | Menningarlíf | 811 orð | 7 myndir

Wu-Tang Clan er fyrir börnin

Taktarnir sem FKA twigs smíðar eru þó nokkuð sérstakir, fremur brotnir og óreglulegir, og ég gæti trúað að þeir sem ekki hafa hlustað á hana áður hafi ekki meðtekið fegurðina sem býr í tónsmíðum hennar. Meira
23. júní 2015 | Bókmenntir | 498 orð | 3 myndir

Þrá eftir kátu sæði – og barni

Eftir Oddnýju Eiri Ævarsdóttur. Bjartur, 2015. Kilja, 108 bls. Meira

Umræðan

23. júní 2015 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Eru kjarasamningar skaðlegir?

Daglega berast fréttir af harðvítugum kjaradeilum þar sem viðræðurnar eru komnar í hnút. Verkföllum er hótað og samfélagið í uppnámi. Allir virðast fá rangt borgað og enginn er sáttur. Vöfflujárnin safna ryki. Meira
23. júní 2015 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Framtíð kirkjunnar þingar

Eftir Sigurvin Lárus Jónsson: "Við erum ekki bara framtíðin. Við höfum rödd og við höfum réttlætissýn. Við viljum að það verði hlustað á kröfur okkar innan kirkjunnar." Meira
23. júní 2015 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Heilbrigð skynsemi á flæðiskeri

Eftir Ragnhildi Kolka: "Þegar síðustu ríkisstjórn stóð til boða að gæta hagsmuna almennings setti hún sérhagsmuni blindandi á oddinn." Meira
23. júní 2015 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Olíublauta auðlindin mín

Eftir Sigurð Friðleifsson: "Kvótasetningin sem hefur líffræðilega sjálfbærni að leiðarljósi tryggir þetta markmið að mestu leyti." Meira
23. júní 2015 | Bréf til blaðsins | 181 orð | 1 mynd

Óveður

Hvenær fá bændur nóg í sinn vasa? Ærnar sínar færa þeir úr fötunum og skella þeim út fyrir túngarðinn. Meira
23. júní 2015 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Það er því miður eins og vant er

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Neyðarlögin kveða alls ekki á um kjörin, heldur um það að taka meiri tíma til þess að ná saman um lausnir, en að halda öllu gangandi á meðan." Meira

Minningargreinar

23. júní 2015 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

Daníel Hafliðason

Daníel Hafliðason fæddist 29. júlí 1935. Hann lést í sinni heimasveit 15. júní 2015. Foreldrar hans voru Hafliði Guðmundsson í Búð, f. 30.9. 1886, d. 18.3. 1980, og Guðrún Daníelsdóttir í Búð, f. 10.2. 1890, d. 25.11. 1971. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2015 | Minningargreinar | 1315 orð | 1 mynd

Elínborg Stefánsdóttir

Elínborg fæddist 30. september 1927. Hún lést 11. júní 2015. Útför Elínborgar fór fram 19. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2015 | Minningargreinar | 1671 orð | 1 mynd

Elín Ingibjörg Kristjánsdóttir

Elín Ingibjörg fæddist 7. nóvember 1941. Hún lést 27. maí 2015. Útför Elínar Ingibjargar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2015 | Minningargreinar | 3365 orð | 1 mynd

Halldór Halldórsson

Halldór Halldórsson fæddist á Akureyri 1. júlí árið 1949. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 11. júní 2015. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Guðmundsdóttir, f. 16. september 1917, d. 6. desember 1997, húsmóðir og Halldór Halldórsson, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2015 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðjónsdóttir

Jóhanna fæddist 20. júlí 1940. Hún lést 6. júní 2015. Útför Jóhönnu fór fram 12. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2015 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Margrét Magnúsdóttir

Margrét Magnúsdóttir fæddist 24. október 1962. Hún lést 16. maí 2015. Útför Margrétar fór fram 28. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2015 | Minningargreinar | 1534 orð | 1 mynd

Ómar Björnsson

Ómar Björnsson fæddist í Keflavík 19. desember 1959. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 15. júní 2015. Foreldrar hans voru Sigurlaug Gísladóttir og Björn Símonarson. Systkini Ómars eru: Sigurður Gíslason Ólafsson, kvæntur Ernu Jónsdóttur, d. 9.6. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2015 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd

Ragnheiður Eide Bjarnason

Ragnheiður Eide Bjarnason fæddist 17. mars 1924. Hún lést 26. maí 2015. Útför Ragnheiðar fór fram 4. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2015 | Minningargreinar | 70 orð | 1 mynd

Sigríður Gísladóttir

Sigríður Gísladóttir fæddist á Akureyri 17. júlí 1916. Hún lést 6. júní 2015. Útför Sigríðar fór fram 16. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2015 | Minningargreinar | 783 orð | 1 mynd

Þorbjörg Konráðsdóttir

Þorbjörg Konráðsdóttir fæddist 7. september 1924. Hún lést 6. júní 2015. Útför Þorbjargar fór fram 19. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Alþjóðlegir sjóðir kaupa meirihlutann í Alvogen

Þrír alþjóðlegir fjárfestingarsjóðir hafa keypt ráðandi hlut í samheitalyfjafyrirtækinu Alvogen sem nú byggir á lóð Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni . Meira
23. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Enn von um að samningar náist

Auknar vísbendingar eru um að hægt verði að finna lausn á skuldavandamálum Grikklands, að því er haft var eftir Jeroen Dijsselbloem, formanni evruhópsins svokallaða, eftir fund fjármálaráðherra evruríkjanna í gær. Meira
23. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 842 orð | 2 myndir

Kynjakvóti er leið að markmiði

Viðtal Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is „Rannsóknir sýna að árangur fyrirtækja batnar þegar fleiri konur eru í leiðtogahlutverkum og í stjórnum. Meira
23. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Spá yfir 20% fjölgun ferðamanna á þessu ári

Á fyrstu fimm mánuðum ársins nam fjölgun ferðamanna 30,4%, að því er fram kemur í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Meira

Daglegt líf

23. júní 2015 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Krakkar sýna ljósmyndir

Ljósmyndasýningin Mynd af mynd verður opnuð í dag kl. 17 í Smáralind, í gryfjunni fyrir framan Debenhams. Þar munu 30 börn á aldrinum 5-6 ára af leikskólanum Aðalþingi sýna verk sín. Meira
23. júní 2015 | Daglegt líf | 815 orð | 5 myndir

Sumarbókaormar út um borg og bý

Þátttaka í sumarlestrarleiknum Ljósmyndir og lestur hefur farið fram úr björtustu vonum hugmyndasmiðsins Kristjönu Pálsdóttur, kennara í Sæmundarskóla. Markmiðið er að glæða áhuga yngstu nemendanna á lestri og viðhalda lestrarfærni þeirra frá því í vetur. Sumarið er líka tími til að lesa bækur. Meira
23. júní 2015 | Daglegt líf | 155 orð | 2 myndir

Teresa táraðist við piparátið en sigraði

Mannfólkið er sífellt að keppa í ólíklegustu hlutum og helst þarf það að vera sem erfiðast, svo einhver sé nú spennan í leiknum. Meira
23. júní 2015 | Daglegt líf | 118 orð | 3 myndir

Tónlistarleikir og spuni í smiðju og börnin taka þátt í tónleikum

Um næstu helgi, 27.-28. júní, verður mikil sönghátíð á Kirkjubæjarklaustri og verða kammertónleikar öll þrjú kvöldin. Meira

Fastir þættir

23. júní 2015 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. g3 d5 2. Rf3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 e5 5. d3 Re7 6. e4 0-0 7. exd5 Rxd5...

1. g3 d5 2. Rf3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 e5 5. d3 Re7 6. e4 0-0 7. exd5 Rxd5 8. Rc3 Re7 9. a4 Rbc6 10. a5 Hb8 11. Rd2 b6 12. axb6 cxb6 13. He1 Bb7 14. Rc4 a6 15. Re4 Rf5 16. c3 h6 17. b3 Dc7 18. Ba3 Hfd8 19. De2 b5 20. Re3 Rxe3 21. fxe3 Re7 22. Bb4 Bxe4 23. Meira
23. júní 2015 | Í dag | 245 orð | 1 mynd

Árni Vilhjálmsson

Árni fæddist á Ytri-Brekkum í Sauðaneshreppi í Norður-Þingeyjarsýslu 23.6. 1894. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Guðmundsson, bóndi á Heiði, á Skálum, á Eldjárnsstöðum og á Ytri-Brekkum, og k.h., Sigríður Davíðsdóttir húsfreyja. Meira
23. júní 2015 | Árnað heilla | 68 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Í dag eiga demantsbrúðkaup þau Regína Hanna Gísladóttir og Þórður Haukur Jónsson en þau giftu sig 26. júní 1955. Þórður Haukur er einnig 85 ára í dag. Þau eiga fjögur börn og barnabörnin eru orðin átta og barnabarnabörnin átta. Meira
23. júní 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Elín Valgerður Gautadóttir

30 ára Elín ólst upp í Hvammi í Langadal, býr í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá FNV og er svæðisstjóri Hagkaupa í Kringlunni. Maki: Gunnar Gunnarsson, f. 1988, sölumaður hjá Ó. Johnson & Kaaber. Sonur: Gunnar Gauti Gunnarsson, f. 2012. Meira
23. júní 2015 | Í dag | 26 orð

En helgið Krist sem Drottin í hjörtum ykkar. Verið ætíð reiðubúin að...

En helgið Krist sem Drottin í hjörtum ykkar. Verið ætíð reiðubúin að svara hverjum manni sem krefst raka fyrir voninni sem þið eigið. Meira
23. júní 2015 | Fastir þættir | 175 orð

Fimm slaga munur. V-AV Norður &spade;K643 &heart;853 ⋄D764...

Fimm slaga munur. V-AV Norður &spade;K643 &heart;853 ⋄D764 &klubs;G7 Vestur Austur &spade;9752 &spade;G10 &heart;D6 &heart;972 ⋄Á85 ⋄G2 &klubs;9652 &klubs;ÁD10843 Suður &spade;ÁD8 &heart;ÁKG104 ⋄K1093 &klubs;K Suður spilar 4&heart;. Meira
23. júní 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Helgi G. Thoroddsen

30 ára Helgi ólst upp á Þingeyrum í Austur-Húnavatnssýslu, býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í grafískri hönnun frá LHÍ og prófi í gull og silfursmíði við Iðnskólann. Maki: Gígja Dögg Einarsdóttir, f. 1979, ljósmyndari. Sonur: Theodór Flóki Thoroddsen, f. Meira
23. júní 2015 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Hugmyndasmiður og trommuleikari

Kristján Freyr Halldórsson er hugmyndasmiður hjá H:N Markaðssamskiptum en hann hóf störf þar í byrjun árs. Hann hafði áður lengi verið verslunarstjóri hjá Máli og menningu. Meira
23. júní 2015 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Jón Margeir Þórisson

40 ára Margeir ólst upp í Reykjavík og er þar búsettur, lauk prófum sem rafeindavirki og rafvirki og starfar hjá Eico-þjónustu. Maki: Bár Yngvadóttir, f. 1975, fluggagnafræðiðngur hjá Isavia. Börn: Yngvi, f. 2001, Móeiður, f. 2008, og Hrafnhildur Ýrr,... Meira
23. júní 2015 | Í dag | 51 orð

Málið

Sögnin að kneyfa er höfð um það að teyga drykk , oftast vín eða öl. Hún merkti að kreista , halda um – „halda um bikar og drekka af“ segir í Orðsifjabók. Maður kneyfir öl, í þátíð kneyfði , og hefur þá kneyfað það. Meira
23. júní 2015 | Í dag | 160 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Laufey Vilhelmsdóttir Sigurður Stefánsson 85 ára Guðjón Eyjólfsson Jón Pétursson Sæunn Ragnheiður Sveinsdóttir Þóra Hólm Jóhannsdóttir Þórður Haukur Jónsson 80 ára Björn Sigfússon Ragnar Þjóðólfsson 75 ára Benedikt Hallgrímsson Björn Þór... Meira
23. júní 2015 | Í dag | 297 orð

Til þín – leikur að limrum

Út er komin ljóðabókin „Til þín – leikur að limrum“ eftir Sigurbjörgu Huldu Jóhannesdóttur. Á bókarkápu stendur að hún hafi alist upp á Tjörnesi, þar sem ljóð og umfjöllun um ljóð var hluti daglegs lífs. Og er ekki ofsögum sagt. Meira
23. júní 2015 | Í dag | 544 orð | 4 myndir

Tölvufrumkvöðull iðkar jóga og les skáldsögur

Steinunn Anna fæddist í Reykjavík 23.6. 1965 og ólst þar upp í Þingholtunum, nánar tiltekið í Miðstræti 10: „Miðstrætið, Tjarnargata og Stýrimannastígur eru heilsteyptustu timburbúsagötur í Reykjavík frá upphafi síðustu aldar. Meira
23. júní 2015 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverji

Víkverji dáist að því hve þjóðin eldist vel. Æ fleiri ná því að verða 100 ára gamlir og fer varla að verða fréttnæmt lengur þegar þeim áfanga er náð. Þó finnst Víkverja alltaf gaman að lesa viðtöl við 100 ára afmælisbörn sem ausa úr skálum visku sinnar. Meira
23. júní 2015 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. júní 1923 Listasafn Einars Jónssonar var opnað í húsinu Hnitbjörgum, sem reist hafði verið á Skólavörðuhæð í Reykjavík fyrir almannafé. 23. júní 1930 Listsýning var opnuð í skála sem byggður hafði verið á baklóð Alþingishússins. Meira

Íþróttir

23. júní 2015 | Íþróttir | 545 orð | 3 myndir

0:1 Albert Brynjar Ingason 74. skallaði boltann örugglega í netið eftir...

0:1 Albert Brynjar Ingason 74. skallaði boltann örugglega í netið eftir langt innkast Stefáns Ragnars Guðlaugssonar. 1:1 Ólafur Hrannar Kristjánsson 89. skallaði boltann í netið af markteig eftir hornspyrnu Hilmars Árna Halldórssonar. Meira
23. júní 2015 | Íþróttir | 621 orð | 4 myndir

1:0 Arsenij Buinickij 2. fékk langa sendingu frá Ólafi Val, lúrði á fjær...

1:0 Arsenij Buinickij 2. fékk langa sendingu frá Ólafi Val, lúrði á fjær og skoraði af stuttu færi. 1:1 Sindri Snær Magnússon 16. fékk boltann frá Samuel Jimenez og þrumaði knettinum í netið rétt utan teigs. 1:2 Sindri Snær Magnússon 34. Meira
23. júní 2015 | Íþróttir | 563 orð | 3 myndir

1:0 Rolf Toft 40. labbaði framhjá Hauki Lárussyni og skaut ágætis skoti...

1:0 Rolf Toft 40. labbaði framhjá Hauki Lárussyni og skaut ágætis skoti af vítateigslínunni. 2:0 Davíð Örn Atlason 54. skoraði í tómt markið eftir sendingu frá Rolf Toft. Gul spjöld: Zivkovic (Víkingi) 9. (brot), Þórir (Fjölni) 45. Meira
23. júní 2015 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Draumur Maríu á enda

Englendingar komust í gærkvöld í átta liða úrslit heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu með því að sigra Norðmenn, 2:1, í hörkuleik sem fram fór í Ottawa að viðstöddum 20 þúsund áhorfendum. Meira
23. júní 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Fram stöðvaði Þróttara

Sigurganga Þróttara í 1. deild karla í knattspyrnu var rofin í gærkvöld þegar Fram sigraði 1:0 í grannaslag liðanna á Laugardalsvellinum. Þróttur hafði unnið fyrstu sex leiki sína. Gunnar Helgi Steindórsson skoraði sigurmarkið strax á 9. Meira
23. júní 2015 | Íþróttir | 355 orð | 3 myndir

H elgi Valur Daníelsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, tilkynnti í...

H elgi Valur Daníelsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, tilkynnti í gærmorgun að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. Meira
23. júní 2015 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Teitur Þórðarson skoraði þrennu þegar Ísland sigraði Færeyjar, 6:0, í vináttulandsleik karla í knattspyrnu á Laugardalsvellinum 23. júní 1975. Meira
23. júní 2015 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Stjarnan 18 N1 Varmá: Afturelding – KR 19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Selfoss 19.15 *Leikjum Þórs/KA – Vals og Þróttar R. – Fylkis hefur verið... Meira
23. júní 2015 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Möguleikinn á alslemmunni enn fyrir hendi

Eftir að ljóst varð að bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth hafði unnið Opna bandaríska meistaramótið á Chambers Bay-vellinum í Washingtonríki í fyrrinótt fór hver einasti golfsérfræðingur að fletta í sögubókunum enda sigurinn sögulegur! Meira
23. júní 2015 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍA – Keflavík 4:2 Víkingur R. – Fjölnir...

Pepsi-deild karla ÍA – Keflavík 4:2 Víkingur R. – Fjölnir 2:0 Leiknir R. Meira
23. júní 2015 | Íþróttir | 552 orð | 4 myndir

Stjarnan – KR 0:1

Samsungvöllurinn, Pepsi-deild karla, 9. umferð, mánudag 22. júní 2014. Skilyrði : Nánast logn og alskýjað. Gervigrasvöllur. Skot : Stjarnan 5 (2) – KR 15 (9). Horn : Stjarnan 3 – KR 2. Stjarnan : (4-3-3) Mark : Gunnar Nielsen. Meira
23. júní 2015 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Sýnist enskt yfirbragð

„Án þess að gera eitthvað lítið úr þessu liði þá held ég að þetta hafi verið ágætis dráttur fyrir okkur,“ sagði Bjarni Guðjónsson, þjálfari bikarmeistara KR, eftir að ljóst varð að liðið myndi mæta Cork City frá Írlandi í 1. Meira
23. júní 2015 | Íþróttir | 690 orð | 2 myndir

Sögusvið næsta ævintýris?

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslandsmeistarar Stjörnunnar þurfa að vinna meiriháttar þrekvirki til að komast í gegnum 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
23. júní 2015 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Þegar íslensk lið ná árangri í Evrópumótum félagsliða í knattspyrnu eða...

Þegar íslensk lið ná árangri í Evrópumótum félagsliða í knattspyrnu eða setja stefnuna á að komast þetta og þetta langt í þeim verður mér oft hugsað til frásagnar Hermanns heitins Gunnarssonar af Evrópuævintýri Valsmanna árið 1967. Meira
23. júní 2015 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Þær þýsku of sterkar

Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu mætti ofjörlum sínum frá Þýskalandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Grindavík í gærkvöld. Meira

Bílablað

23. júní 2015 | Bílablað | 176 orð | 1 mynd

Besti árangur Kia hjá J.D. Power

Kia Motors hefur náð besta árangri í sögu fyrirtækisins í hinni virtu gæðakönnun J.D. Power. Kia er í öðru sæti yfir 33 bílaframleiðendur í gæðakönnuninni og hækkaði um fjögur sæti frá 2014 sem þá var besti árangur Kia frá upphafi. Meira
23. júní 2015 | Bílablað | 456 orð | 1 mynd

Blindir finna til óöryggis vegna hljóðleysis rafbíla

Tilkoma rafmagnsbíla í umferðinni hefur orðið þess valdandi að blint fólk og sjónskert hefur dregið úr útivist þar sem afar erfitt, ef ekki ómögulegt, er fyrir það að átta sig á því þegar rafbíl er ekið í átt til þess. Meira
23. júní 2015 | Bílablað | 791 orð | 8 myndir

Blæjubíll sem blífur

Það er ekki oft sem bílablaðamönnum á Íslandi gefst tækifæri til að prófa blæjubíla en það gerist þó einstaka sinnum. Ekki skemmdi það fyrir að dagana sem undirritaður hafði bílinn var sumarið komið á fullan snúning með sól og 20 stiga hita. Meira
23. júní 2015 | Bílablað | 827 orð | 5 myndir

Erfiðust í hausnum

Haukur Þorsteinsson er vel þekktur keppandi í bæði motorcrossi og endúró á Íslandi og hefur oft farið út fyrir landsteinana að keppa í þolaksturs-torfærukeppnum. Meira
23. júní 2015 | Bílablað | 287 orð | 4 myndir

Ewan McGregor söðlar um

Ewan McGregor hefur nú skipt um hest í miðri á í bókstaflegri merkingu, því að Star Wars-kappinn ætlar að fara yfir til Moto Guzzi-mótorhjólaframleiðandans fyrir næsta ævintýri sitt sem verður suður eftir Suður-Ameríku. Meira
23. júní 2015 | Bílablað | 132 orð | 1 mynd

Könguló olli skelfingu

Bílferð endaði úti í skurði í héraðinu Dordogne í Frakklandi sem er sosum ekki í frásögur færandi nema vegna þess að könguló er kennt um óhappið. Meira
23. júní 2015 | Bílablað | 237 orð | 1 mynd

Leitar að nýjum og ferskum stjórnendum

Fyrrverandi sjónvarpsstjarnan og útvarpsmaðurinn Chris Evans hefur verið ráðinn þáttastjórnandi í Top Gear samkvæmt tilkynningu frá BBC. Samningurinn er til þriggja ára en ekki hefur verið gefið út hverjir munu stjórna þættinum með honum. Meira
23. júní 2015 | Bílablað | 209 orð | 1 mynd

Nürburgring bannar brautarmet

Lagt hefur verið blátt bann við því að reyna að setja brautarmet í Nürburgring-brautinni í Þýskalandi og gildir þá einu hvort um hluta brautarinnar er að ræða eða hana alla, þar með talin „Norðurslaufan“, eins og upphaflega brautin var... Meira
23. júní 2015 | Bílablað | 193 orð | 1 mynd

Nýr Suzuki Vitara á leiðinni

Nýr Suzuki Vitara-jepplingur er væntanlegur á markað á Íslandi með haustinu, samkvæmt upplýsingum frá Suzuki-umboðinu. Um er að ræða fyrsta jepplinginn sem fær fullt hús stiga, 5 stjörnur, í árekstrarprófun Euro NCAP í ár. Meira
23. júní 2015 | Bílablað | 186 orð | 4 myndir

Nýr útilegubíll frá Volkswagen

Stutt er síðan VW frumsýndi sjöttu kynslóðina af Transporter-sendibílnum. Nú fylgir framleiðandinn því eftir með nýja California-útilegubílnum, sem byggist á Transporternum. Útilegubílar (e. Meira
23. júní 2015 | Bílablað | 192 orð | 1 mynd

Porsche hæstur í ánægjukönnun

Þriðja árið í röð trónir Porsche á toppi lista sem byggist á heildarmati bandarískra bíleigenda, líkt og árin 2013 og 2014. Fyrir rannsókninni stóð sem fyrr eitt virtasta markaðsrannsóknafyrirtæki Bandaríkjanna, J.D. Power and Associates. Meira
23. júní 2015 | Bílablað | 124 orð | 1 mynd

Renault verðlaunar BL

Renault Group í Frakklandi efndi nýlega til verðlaunahátíðar í París, þangað sem fyrirtækið stefndi þeim fulltrúum bílaumboða fyrir Renault og Dacia í heiminum sem stóðu sig best í sölu og markaðsmálum á síðasta ári. Meira
23. júní 2015 | Bílablað | 591 orð | 3 myndir

Rétta leiðin til að leigja bíl

Eins hentugt og það getur verið að taka bíl á leigu þá eru ýmsar hættur sem ferðalangar þurfa að varast. Óhöppin geta verið dýr ef tryggingarnar eru ekki í lagi og smáatriðin í leigusamningnum geta komið í bakið á fólki. Meira
23. júní 2015 | Bílablað | 108 orð | 1 mynd

Tól í eyrum bannfærð

Frá og með 1. júlí næstkomandi verður bílstjórum í Frakklandi bannað að aka með heyrnartól í eyrum. Það leiðir sjálfkrafa til þess að ökumenn geta ekki lengur brúkað farsíma á ferð með því að tengja hann við heyrnartól. Meira
23. júní 2015 | Bílablað | 296 orð | 1 mynd

Ökumenn skilja ekki skiltin eins vel og þeir halda

Ný umferðaröryggisrannsókn hefur leitt í ljós að annar hver ökumaður skilur ekki algeng umferðarskilti. Engu að síður eru allflestir á því að þeir myndu standast bílpróf tækju þeir það í dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.