Greinar laugardaginn 4. júlí 2015

Fréttir

4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfrýjunardómstóll sýknar vottunaraðila PIP

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Bág tenging

Borið hefur á lélegri sjónvarps- og nettengingu í Kolbeinsstaðahreppi í Borgarbyggð. Íbúi í hreppnum sagði við Morgunblaðið að sending ljósmynda með tölvupósti tæki stundum klukkustundir og að sjónvarpsmyndir brengluðust mikið. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Bitinn gripinn á lofti

Mávarnir við Reykjavíkurtjörn eru frekir til matarins og einn þeirra greip beinlínis á lofti brauðmola sem þessi unga dama hafði kastað út í tjörnina. Skiljanlega brá henni dálítið og horfði undrandi á þetta háttalag. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir | ókeypis

Börn byrja daginn á siglingu

Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem brynjadogg@mbl.is Frábært veður var til siglinga í gærmorgun í Nauthólsvík í Reykjavík og 9-12 ára krakkar á siglinganámskeiði nutu þess. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 676 orð | 2 myndir | ókeypis

Dregur úr skorti á efnislegum gæðum

Fréttaskýring Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Hlutfall fólks sem skortir efnisleg gæði á Íslandi lækkaði úr 6,6% í 5,5% milli áranna 2013 og 2014. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Einn hópur fékk enga hvíld í sólarhring

Um 200 sjálfboðaliðar munu í sumar starfa í fimm hópum að Fjallabaki, norðan Vatnajökuls og á Sprengisandi, og sinna hálendisvakt fyrir hönd Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki gert ráð fyrir stækkun Hólmsheiðarfangelsis

Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að ekki hafi verið gert ráð fyrir því að hægt yrði að stækka fangelsið á Hólmsheiði, þegar ráðist var í byggingu þess. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekki mögulegt að stækka fangelsi á Hólmsheiði

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ekki er gert ráð fyrir að hægt verði að stækka fangelsið á Hólmsheiði, sem tekið verður í notkun í byrjun næsta árs. Kvennafangelsinu í Kópavogi hefur verið lokað og hegningarhúsið við Skólavörðustíg bíður sömu örlaga. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin merki um kvikuhreyfingar

Veðurstofa Íslands ákvað í gær að breyta litakóða fyrir flug fyrir eldstöðina Eldey aftur í grænan. Þetta kom fram í tilkynningu frá Veðurstofunni í gær en litakóðanum var breytt í gulan eftir að skjálftahrina hófst á Reykjaneshrygg að kvöldi hins 30. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir | ókeypis

Engin ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Sýklalyfjaónæmi er gríðarlegt vandamál sem ógnar nútímalæknisfræði. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 234 orð | ókeypis

Enn glímt við áhrif verkfalla

„Þetta gengur hægt og sígandi. Við erum nú búin að afgreiða skjöl frá 24. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagnar ákvörðun þingsins um afnám banns við guðlasti

Dunja Mijatovic, sérfræðingur í fjölmiðlalögum og fulltrúi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu á sviði sjálfstæðis fjölmiðla, fagnaði í gær ákvörðun Alþingis um að nema ákvæði um guðlast úr hegningarlögum. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjögur ný gistihús í Sandgerði

Úr bæjarlífinu Reynir Sveinsson Sandgerði Ferðamönnum hefur fjölgað mikið í Sandgerði á þessu ári eins og annars staðar á landinu. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk á faraldsfæti á fyrstu júlíhelginni

Landinn var líkt og oft áður á faraldsfæti í gær þar sem nú er fyrsta helgi júlímánaðar. Hefð er fyrir því að fólk ferðist mikið þessa helgi en undanfarin ár hefur þó orðið nokkur breyting á og ferðalög dreifast jafnar yfir helgar sumarsins. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafa áhyggjur af óvarinni settjörn í Kórnum

Börn sem eiga leið í Kórinn í Kópavogi í sumar þurfa að gæta að sér vegna settjarnar sem nálægt íþróttahúsinu. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Herskáar gæsir halda til í duftgarði

„Ég vil fá til mín meindýraeyði til þess að leggja á ráðin um hvað hægt sé að gera,“ segir Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarðanna, en ófremdarástand ríkir í duftgarðinum í Sóllandi austan við Öskjuhlíð. Meira
4. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

Hillir undir samning í Vín

Framkvæmdastjóri Kjarnorkumálastofnunar SÞ, Yukiya Amano, segir að hann og Íranar hafi öðlast „betri skilning“ á því hvernig komast megi að samningi milli Írans og landanna í P5+1 hópnum. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

Kínverskt fyrirtæki heillað af tæknilausn CRI

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Kínverska stórfyrirtækið Zhejiang Geely Holding Group (Geely Group), ætlar að fjárfesta í Carbon Recycling International (CRI) fyrir 45,5 milljónir dollara eða um 6 milljarða króna næstu þrjú árin. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Kominn úr skugganum

„Þetta er mun eðlilegri staðsetning fyrir styttuna. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn

Hjólabretti Það er eflaust skemmtilegt að renna sér niður Laugaveginn á hjólabretti á milli ferðamanna sem bera flestallir bakpoka á herðum og eru klæddir af hyggjuviti því hér er jafnan allra veðra... Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 260 orð | 7 myndir | ókeypis

Kynna nýtt hótel í Lækjargötu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Teiknistofan Gláma-Kím varð hlutskörpust í samkeppni Íslandshótela og Minjaverndar vegna nýs hótels í Lækjargötu í Reykjavík. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

Lundavarp almennt svipað og síðustu ár

Fyrstu árlegu hringferð Erps Snæs Hansen, sviðstjóra vistfræðirannsókna hjá Náttúrustofu Suðurlands, um lundavörp landsins er senn að ljúka. Akurey í Faxaflóa stendur útaf en önnur vörp hafa nú verið könnuð og ábúðin mæld. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd | ókeypis

Lúsmý hér til frambúðar?

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Guðmundur Halldórsson, skordýrafræðingur og rannsóknarstjóri hjá Landgræðslu ríkisins, segir það ekki mundu koma sér á óvart ef lúsmý yrði hér staðbundið í framtíðinni. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd | ókeypis

Meindýraeyðir verði sendur í duftgarðinn

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 415 orð | 3 myndir | ókeypis

Mikið vatn í Rangá

Stangveiði Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Veiði í Eystri Rangá fer ágætlega af stað og eru yfir 40 laxar komnir á land. Enn er töluvert vatn í ánni en vorleysingar voru seint á ferðinni og mikill snjór er í fjöllum. Áin er þó ekki lituð. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Minningarmessa um Pétur

Minningarmessa um Pétur Blöndal verður haldin í Dómkirkjunni klukkan 11 á morgun, sunnudag, og eru allir velkomnir. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Moody's hækkar lánshæfismat ÍLS

Moody's hækkaði í gær lánshæfismat Íbúðalánasjóðs (ÍLS) úr Baa3 í Ba1. Gunnhildur Gunnarsdóttir, starfandi forstjóri ÍLS, segir að hækkunin stafi að líkindum aðallega af hækkun Moody's á lánshæfismati ríkissjóðs, sem hækkaði nýlega úr Baa3 í Baa2. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 297 orð | 3 myndir | ókeypis

Nemendur fyrr í framhaldsskóla

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur formlega óskað eftir viðræðum við Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra um hugmyndir um aukinn sveigjanleika á milli skólastiga. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr formaður yfir Mæðrastyrksnefnd

Á aðalfundi Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur í vikunni var Anna H. Pétursdóttir kjörin nýr formaður til fjögurra ára. Anna tekur við af Ragnhildi G. Guðmundsdóttur sem gegnt hefur formennsku s.l. 10 ár. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Rök fyrir endurupptöku málsins

Davíð Þór Björgvinsson, settur saksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu svonefnda, telur að rök séu fyrir endurupptöku á máli Sævars Ciesielski, Tryggva Rúnars Leifssonar og Alberts Klahn Skaftasonar. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Skili gögnum innan viku

Deiluaðilar í kjaradeilu ríkisins og BHM hafa frest til föstudags til þess að skila af sér gögnum, greinargerðum og kröfum til gerðardóms. Meira
4. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 618 orð | 4 myndir | ókeypis

Standa andspænis erfiðu vali

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Forsætisráðherra Grikklands, Alexis Tsipras, lagði fast að íbúum lands síns í gær að hunsa skelfingaráróður Evrópusambandsins og kjósa „nei“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fram fer á morgun,... Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Steingrímur ræðukóngur

Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, er ræðukóngur 144. löggjafarþings Alþingis, sem lauk í gær. Þetta er annað árið í röð sem Steingrímur hlýtur þennan titil. Hann talaði í 2. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Steingrímur ræðukóngur annað árið í röð

Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, er ræðukóngur Alþingis annað árið í röð. Á 144. löggjafarþingi Alþingis, sem lauk í gær, talaði Steingrímur í samtals 2.419 mínútur, eða rúmlega einn og hálfan sólarhring. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Tæplega 40% fólks á þrítugsaldri búa enn heima

Tæplega 40% Íslendinga á aldrinum 20-29 ára búa heima hjá foreldrum sínum samkvæmt tölum frá Hagstofu. Það kann að hljóma eins og mikið en í fjölmörgum löndum Evrópu búa 60-80% þessa aldurshóps enn heima, svo sem á Ítalíu, Spáni og Póllandi. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 338 orð | 17 myndir | ókeypis

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Inside Out Eftir að ung stúlka flytur á nýtt heimili fara tilfinningar hennar í óreiðu þegar þær keppast um að stjórna hug hennar. Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.30, 14.00, 15.10, 15.40, 17. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Varðskipin Þór og Týr fara bæði í slipp

Varðskip Landhelgisgæslunnar, Þór og Týr, sem lentu í árekstri við rússneska skólaskipið Kruzenshtern munu fara í slipp. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 280 orð | 3 myndir | ókeypis

Vinnubrögðin harðlega gagnrýnd

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Þingstörfin í vetur og vor, og nú fram á sumar, hafa fjarri því gengið fyrir sig eins og ég hefði kosið. Starfsáætlun fór úr skorðum og þinghaldið hefur dregist til mikilla muna. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinnur í fyrsta sinn á Íslandi

Egill Örn Egilsson, sem starfað hefur sem tökumaður og leikstjóri þekktra bandarískra sjónvarpsþátta og auglýsinga í aldarfjórðung, mun innan skamms starfa á Íslandi í fyrsta sinn á ferlinum. Um er að ræða tvö verkefni. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 3 myndir | ókeypis

Þjóðhátíðardegi Bandríkjanna fagnað á Íslandi

Fjölmenni mætti í boð sem sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi og Robert Cushman Barber sendiherra héldu í Hafnarhúsinu í Reykjavík á fimmtudaginn í tilefni af þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna sem er í dag, laugardaginn 4. júlí. Meira
4. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir | ókeypis

Þverpólitískt já

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Alþingi samþykkti undir lok seinasta þingfundarins fyrir þingslit í gær lög um 39% stöðugleikaskatt og nauðasamninga fjármálafyrirtækja, svonefnd haftafrumvörp. Var þverpólitísk samstaða um afgreiðslu þeirra. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júlí 2015 | Staksteinar | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

„Eitruð tengsl“

Í eldhúsdagsræðu sinni í vikunni kom Helgi Hjörvar víða við. Eitt af því sem hann nefndi var að meðal þess sem „setti okkur á hausinn“ fyrir nokkrum árum hafi verið „eitruð tengsl stjórnmála og viðskiptalífs“. Meira
4. júlí 2015 | Leiðarar | 229 orð | ókeypis

Ebólan snýr aftur

Óttast er að nýr faraldur sé í vændum Meira
4. júlí 2015 | Leiðarar | 345 orð | ókeypis

Pressan aukin

Bretar íhuga loftárásir innan Sýrlands Meira

Menning

4. júlí 2015 | Tónlist | 544 orð | 2 myndir | ókeypis

Að endimörkunum

Báðum er þeim stýrt af mönnum sem gefa ekki tommu eftir í listrænum umleitunum og báðar leggja þær umtalsvert upp úr eyrnabræðandi hávaða. Meira
4. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Brumes og Just Another Snake Cult halda tónleika í Mengi í kvöld

Hljómsveitirnar Brumes og Just Another Snake Cult munu leika tóna sína í Mengi í kvöld klukkan 21. Brumes er upprunin í Portland í Bandaríkjunum og var verkefnið upphaflega einstaklingsverkefni. Meira
4. júlí 2015 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagskrá ATP á lokadegi

Lokadagur ATP-hátíðarinnar er í dag og verða fyrstu tónleikarnir haldnir í Atlantic Studios kl. 14. Þar leikur hljómsveitin Younghusband. Kl. 15.15 leikur hljómsveitin Ought og kl. 16.30 er komið að HAM. Kl. 17.45 leikur Lightning Bolt og kl. 19. Meira
4. júlí 2015 | Kvikmyndir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Föst í viðjum hjónabands

Ísraelska kvikmyndin Gett: The Trial of Viviane Amsalev var frumsýnd í Bíó Paradís í gær. Myndin var framlag Ísraels til óskarsverðlaunanna 2015 og vann þrenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Jerúsalem 2014 auk þess sem hún var sýnd á Cannes. Meira
4. júlí 2015 | Tónlist | 617 orð | 5 myndir | ókeypis

Hvað ungur nemur...

Skælbrosandi og hugfanginn fylgdist ég með þessum stórkostlega listamanni æða um sviðið eins hratt og skrokkurinn leyfði, manni sem lætur aldurinn ekki stöðva sig. Meira
4. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

James Bond stígur á svið í söngleik

Breski njósnarinn James Bond lætur sér það ekki nægja að góma glæpamenn á hvíta tjaldinu, en söngleikur um kappann verður eflaust með stærri sýningum ársins 2017. Meira
4. júlí 2015 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Kirsh opnar sýningu í Gallerí Fold í dag

Breski listamaðurinn Nikhil Nathan Kirsh opnar sýninguna Endurfæðingu í Gallerí Fold klukkan 14 í dag. „Myndaröðina á sýningunni kalla ég Endurfæðingu því fyrsta málverkið varð til við fæðingu trúðs. Meira
4. júlí 2015 | Myndlist | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Mynd verður að hlut og hlutur að mynd

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningin Mynd // Hlutur verður opnuð í D-Sal Listasafns Reykjavíkur í dag kl. 15 og er hún sú þriðja í sumarsýningaröð Kunstschlager í safninu. Meira
4. júlí 2015 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

RÓT lýkur í Ketilhúsi

Listaverkefninu RÓT 2015 lýkur í dag kl. 15-17 í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, eftir tveggja vikna ferli, sjö vinnudaga og þátttöku 31 skapandi einstaklings. Þar með er sýningin fullunnin og verður opnuð formlega. Meira
4. júlí 2015 | Fjölmiðlar | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurði út í hjónaböndin þrjú

Dagskrárgerðarfólkið sem stendur að baki sjónvarpsþáttunum Með okkar augum, þau Andri Freyr Hilmarsson, Eiður Sigurðarson, Katrín Guðrún Tryggvadóttir, Skúli Steinar Pétursson og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, hefur slegið í gegn með sínum skemmtilegu... Meira
4. júlí 2015 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Stelpur skjóta í ágúst

Samtökin Wift á Íslandi, þ.e. Women in film and television eða Konur í kvikmyndum og sjónvarpi, halda námskeið í stuttmyndagerð fyrir stelpur 4.-18. ágúst, í samstarfi við Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, og Kvikmyndaskóla Íslands. Meira
4. júlí 2015 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvennir tónleikar í Berufirði

Efnt verður til mikillar veislu í Havarí á Karlsstöðum í Berufirði annað kvöld klukkan 20. Tónlistarmennirnir Woodpigeon og Teitur Magnússon munu koma þar fram en auk þess verður efnt til mikillar bulsuveislu. Meira
4. júlí 2015 | Kvikmyndir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfir 100 milljóna múrinn

Popptónlistarkonan Rihanna hefur náð þeim merka áfanga að hafa selt yfir 100 milljónir laga með niðurhali og á streymisveitum. Meira

Umræðan

4. júlí 2015 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

„Ekki trúir hann því sem stendur í Biblíunni?“

Eftir Dögg Harðardóttur: "Það er kjarni Biblíunnar. Að trúa því að Jesús hafi sagt satt. Ef hann sagði satt þá er ekki annað hægt en fylgja honum." Meira
4. júlí 2015 | Velvakandi | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Bæn

Drottinn Guð eilífi faðir, þú sem heyrir allar vorar bænir. Góði Guð, þakka þér fyrir allt sem þú hefur fyrir okkur gert. Jesús Kristur, drottinn minn, þú gerðist bróðir minn. Meira
4. júlí 2015 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd | ókeypis

Hornstrandarefir á heljarþröm?

Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Ester Rut komst upp með það í fjölmiðlum, ómótmælt, að refurinn hefði numið hér land fyrstur spendýra og ætti því allan rétt." Meira
4. júlí 2015 | Aðsent efni | 138 orð | ókeypis

Lausn sumarsólstöðugátu

Mikill fjöldi lausna barst við sumarsólstöðugátunni og voru flestir með rétta lausn á henni. Lausnin er: Má sín lítils máttur öllum mótbyr í margur hefur lent í því og misst við dug að byrja á ný. Meira
4. júlí 2015 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd | ókeypis

Lokasprenging í Norðfjarðargöngum

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Með hverjum degi sem líður aukast líkurnar á því að síðasta haftið í Norðfjarðargöngum verði sprengt" Meira
4. júlí 2015 | Aðsent efni | 941 orð | 2 myndir | ókeypis

Mannlegi þátturinn í þjónustu við eldra fólk

Eftir Pálma V. Jónsson og Svönu Helen Björnsdóttur: "Umhugsunarvert er hvernig samfélagið getur hjálpað fólki sem glímir við einmanaleika, þunglyndi og kvíða, er nánum ættingjum sleppir." Meira
4. júlí 2015 | Aðsent efni | 715 orð | 3 myndir | ókeypis

Naglasúputilgátan um hlýnun veðurfars af völdum manna

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Ísland ætti að hafa forystu um að berjast gegn babýlonskum ranghugmyndum eins og naglasúputilgátunni um „hlýnun veðurfars af völdum manna“." Meira
4. júlí 2015 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

Orð sem gott er að hvíla í

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ég er ósegjanlega þakklátur fyrir þá miklu náð og þau óútskýranlegu forréttindi að fá að vera sá smælingi sem Guð hefur opinberað sjálfan sig fyrir." Meira
4. júlí 2015 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd | ókeypis

Skammsýn framtíðarsýn

Höfuðborgarsvæðið 2040 er áhugaverð og heildstæð framtíðarsýn sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um hvernig höfuðborgarsvæðið eigi að þróast næstu 25 árin. Meira
4. júlí 2015 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd | ókeypis

Skítug orka og aflátsbréf ESB

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Þannig eru raforkusalar hér á landi að neyða framleiðendur til að kaupa sig frá skítugum orkuaflátsbréfum til að geta vottað vöru sína græna." Meira
4. júlí 2015 | Pistlar | 470 orð | 2 myndir | ókeypis

Til foss og ness

Fallbeyging einstaka sérnafna vefst fyrir mörgum og hefur ávallt gert. Það þarf til að mynda að læra hvernig nöfnin Egill, Börkur og Þórarinn fallbeygjast. Ég hef tekið eftir að sérnöfn með tiltölulega einfalda beygingu eru stundum fallbeygð rangt. Meira
4. júlí 2015 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd | ókeypis

Umburðarlyndi og fleira

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Hafið skömm fyrir að kunna ekki að umgangast aðrar þjóðir og er nema von að Feneyingum finnist við vera siðlaus þjóð." Meira
4. júlí 2015 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd | ókeypis

Umhverfishlýnunin og stríðshættan

Eftir Tryggva V. Líndal: "Stríðsþankar standa nefnilega nær hugsunarhætti mannskepnunnar en hnattræn samvinna." Meira
4. júlí 2015 | Pistlar | 808 orð | 1 mynd | ókeypis

Um örlög flokka

Saga danska Íhaldsflokksins og Frjálslyndra í Bretlandi er víti til varnaðar Meira
4. júlí 2015 | Pistlar | 379 orð | ókeypis

Vildi kaupa Ísland

Maður var nefndur William Henry Seward, utanríkisráðherra Bandaríkjanna 1861-1869 og ötull landvinningasinni. Meira

Minningargreinar

4. júlí 2015 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Þór Ásmundsson

Guðmundur Þór Ásmundsson fæddist 28. nóvember 1950. Hann lést 14. júní 2015. Útför Guðmundar Þórs fór fram 30. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2015 | Minningargreinar | 1133 orð | 1 mynd | ókeypis

Harpa Sigtryggsdóttir

Harpa Sigtryggsdóttir fæddist í Reykjavík 23. september 1994. Hún lést á Seyðisfirði 23. júní 2015. Foreldrar hennar eru Páll Sigtryggur Björnsson, f. 10. október 1962, og Þorgerður Magnúsdóttir, f. 16. nóvember 1960. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2015 | Minningargreinar | 615 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Guðjón Straumfjörð Kristjánsson

Helgi Guðjón Straumfjörð Kristjánsson fæddist 18. nóvember 1939. Hann lést 17. júní 2015. Útför Helga Guðjóns fór fram 29. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2015 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlöðver Þórarinsson

Hlöðver Þórarinsson fæddist 17. október 1939. Hann lést 20. júní 2015. Útför Hlöðvers fór fram föstudaginn 3. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2015 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Pálmi Þorsteinsson

Jón Pálmi Þorsteinsson fæddist 19. október 1915 í Gröf í Kirkjuhvammshreppi, V-Húnavatnssýslu. Hann lést 20. júní 2015 á hjúkrunarheimilinu Grund. Foreldrar Jóns Pálma voru Þorsteinn Sigurður Jónsson, bóndi í Gröf, f. 4.1. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2015 | Minningargreinar | 1309 orð | 1 mynd | ókeypis

Lilja Kristinsdóttir

Lilja Kristinsdóttir fæddist 8. apríl 1941. Hún lést 23. júní 2015. Útför Lilju fór fram föstudaginn 3. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2015 | Minningargreinar | 1515 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Einarsdóttir

Ólöf Einarsdóttir fæddist 3. júlí 1960. Hún lést 23. júní 2015. Útför Ólafar fór fram föstudaginn 3. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2015 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Ingibjörg Sigurbergsdóttir

Sigríður Ingibjörg Sigurbergsdóttir fæddist 6. september 1947. Hún lést 3. júní 2015. Útför Sigríðar Ingibjargar fór fram 16. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2015 | Minningargreinar | 2116 orð | 1 mynd | ókeypis

Skúli Þór Jónsson

Skúli Þór Jónsson fæddist í Melum á Kópaskeri hinn 21. júlí árið 1941. Hann varð bráðkvaddur á Húsavík hinn 24. júní 2015. Skúli var sonur hjónanna Jóns Árnasonar frá Bakka og konu hans Kristjönu Þorsteinsdóttur frá Litlu-Reykjum í Reykjahverfi. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2015 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórsteinn Arnar Rúnarsson

Þórsteinn Arnar Rúnarsson fæddist 1. júní 1997. Hann lést 13. júní 2015. Útför hans fór fram 26. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 84 orð | ókeypis

Gistinætur tæplega 2,5 milljónir síðasta árið

Gistinætur á hótelum hér á landi voru alls 2.463.500 á tólf mánaða tímabili frá júní 2014 til maí 2015, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þetta er fjölgun um 14% miðað við tólf mánaða tímabil þar á undan. Gistinætur á hótelum í maí voru 216. Meira
4. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Keypti Volvo og svörtu leigubílana

Li Shufu er fæddur árið 1963 og býr í Hangzhou í Kína þar sem höfuðstöðvar fyrirtækisins eru. Hann er stjórnarformaður og stofnandi Zhejiang Geely Holding Group. Meira
4. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 438 orð | 2 myndir | ókeypis

Landsbankinn hafnar endurgreiðslu á skatteign

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
4. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 646 orð | 4 myndir | ókeypis

Metanól er góð framtíðarlausn

VIÐTAL Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
4. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Óverðtryggð ríkisskuldabréf hækka

Umtalsverð velta var með löng óverðtryggð ríkisskuldabréf í lok vikunnar og heldur verð þeirra áfram að hækka. Þessa auknu veltu má að líkindum skýra með hækkun á lánshæfismati ríkissjóðs, að sögn Valdimars Ármanns, framkvæmdastjóra sjóða hjá Gamma. Meira
4. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 84 orð | ókeypis

Skuldabréf gefin út á lánasafn MP Straums

MP Straumur og rekstrarfélagið Stefnir hafa lokið skuldabréfaútgáfu með veði í lánasafni sjóðsins Ármúli Lánasafn , sem er í rekstri hjá Stefni. Meira

Daglegt líf

4. júlí 2015 | Daglegt líf | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Bílar sem eiga merkilega sögu

Félagsmenn Fornbílaklúbbs Íslands sýna gestum Árbæjarsafns bíla sína kl. 13-17 á morgun á hinni árvissu og vinsælu fornbílasýningu klúbbsins. Meira
4. júlí 2015 | Daglegt líf | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Ein helsta menningarminjastöð á Vesturlandi

„Í búnaðarsögulegu tilliti þarf að ganga um Ólafsdal eins og gengið er um Skálholt og Hóla í ljósi kirkjusögunnar,“ skrifaði Bjarni Guðmundsson í samantekt Ólafsdalsfélagsins um samnefndan dag, en félagið var stofnað 2007 til að stuðla að... Meira
4. júlí 2015 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Hálfur járnmaður í Hafnarfirði

Þríþrautarnefnd ÍSÍ heldur utan um vefsíðuna www.triathlon.is. Þar er hægt að nálgast ýmsar upplýsingar um íþróttina og dagskrá yfir allar keppnir. Þríþrautardeild Sundfélags Hafnarfjarðar stendur fyrir næsta móti, sem er Íslandsmót í hálfum járnmanni. Meira
4. júlí 2015 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

...hlaupið með Útmeð'a

Um liðna helgi lagði tólf manna hópur upp í hlaupaferð um hringveginn til að safna peningum í átaksverkefni undir heitinu Útmeð'a, sem er vitundarvakning gagnvart sjálfsvígum ungra íslenskra karla. Meira
4. júlí 2015 | Daglegt líf | 959 orð | 6 myndir | ókeypis

Þjóðararfurinn í barnagælum

Ljúft er að raula Kalt er litlu lummunum, Klappa saman lófunum, Krummi krunkar úti, Vindum, vindum, vefjum band og fleiri gamlar vísur með barn í fangi. Meira

Fastir þættir

4. júlí 2015 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. c4 Rf6 6. Rc3 Bb4 7. Dd3 0-0...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. c4 Rf6 6. Rc3 Bb4 7. Dd3 0-0 8. Be2 Bxc3+ 9. bxc3 d6 10. Ba3 He8 11. 0-0 b6 12. Rf3 Bb7 13. Rd2 d5 14. e5 Rfd7 15. f4 Rc5 16. Dg3 Rbd7 17. Had1 Dc7 18. Kh1 Rf8 19. h4 h6 20. h5 Had8 21. De3 Hd7 22. Rb3 Re4 23. Meira
4. júlí 2015 | Í dag | 242 orð | ókeypis

Af Einari sjó og Þrasa á Heiði

Síðasta laugardagsgáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Harla margs er halur vís. Á hafi mikil alda rís. Alvott grasið gerir sá. Gjarnan ver þann kalla má. Lausn hans er: Halur vís er sagnasjór. Sjór mun vera bylgja stór. Meira
4. júlí 2015 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullbrúðkaup

Þessi flottu hjón, Kristinn Arnþórsson og Joan Katrín Lewis , áttu gullbrúðkaupsafmæli í gær, 3. júlí. Elsku mamma og pabbi, innilega til hamingju með daginn. Bestu kveðjur frá ykkar yndislegu dætrum og... Meira
4. júlí 2015 | Í dag | 17 orð | ókeypis

Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er...

Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1Pt. 3:13. Meira
4. júlí 2015 | Í dag | 56 orð | ókeypis

Málið

Hláka er það er snjór og ís þiðnar . En eigi maður við „það að snjó hefur leyst af rindum og þúfnakollum“ (ÍO) er nauðsynlegt að geta gripið til orðsins refilþá og, til vara, afbrigðanna refiltá , refilþrá , refþá og ræfilþá . Meira
4. júlí 2015 | Í dag | 890 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

Akureyrarkirkja | Messa kl. 11. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Árbæjarkirkja | Létt helgistund í anda sumars kl. 11. Sr. Þór Hauksson flytur hugvekju. Meira
4. júlí 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Skagaströnd Fanndís Alda fæddist 6. ágúst 2014 kl. 11.30. Hún vó 4.025 g...

Skagaströnd Fanndís Alda fæddist 6. ágúst 2014 kl. 11.30. Hún vó 4.025 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Sara Diljá Hjálmarsdóttir og Birkir Rúnar Jóhannsson... Meira
4. júlí 2015 | Árnað heilla | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarliði Ísleifsson

Sumarliði Ragnar Ísleifsson fæddist árið 1955. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1974, BA-prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 1984 og cand. mag.-prófi frá sama skóla árið 1986. Meira
4. júlí 2015 | Árnað heilla | 391 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Jóhanna G. Guðmundsdóttir 85 ára Bryndís Stefánsdóttir 80 ára Elísa St. Jónsdóttir Guðmundur Heiðar Sigmundsson Guðmundur Torfason Guðrún Þorbergsdóttir Jensson Ísak Guðmundur Hallgrímsson Kristján G. Meira
4. júlí 2015 | Árnað heilla | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Útskrifuð fótboltakona í heimsreisu

Ég ætla að halda upp á daginn með því að skella mér í útilegu í góðra vina hópi þangað sem sólin skín,“ segir Ingunn Haraldsdóttir, sem fagnar tvítugsafmæli sínu í dag. Meira
4. júlí 2015 | Árnað heilla | 682 orð | 3 myndir | ókeypis

Virkur í félagsstörfum

Sigurður Þorsteinn Helgason fæddist 4. júlí 1940 á Grund í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi. Hann var þar fyrsta árið en þá flutti fjölskyldan til Reykjavíkur. „Sumarið 1946 fer fjölskyldan í ferðalag vestur að Straumi á Skógarströnd. Meira
4. júlí 2015 | Fastir þættir | 256 orð | ókeypis

Víkverji

Ung stúlka með höfuðið niður að bringu, horfði stíft á snjallsímann sinn er hún kom stikandi inn í búð á Laugaveginum. Þegar hún var komin inn í anddyrið snarstoppaði hún, leit upp með spyrjandi augu og sagði við næsta starfsmann: „Hrútabúðin? Meira
4. júlí 2015 | Fastir þættir | 536 orð | 3 myndir | ókeypis

Walter Browne setti svip sinn á skáklíf Íslendinga

Einhver litríkasti skákmaður sem Bandaríkjamenn hafa eignast og tíður gestur á skákmótum hér á landi, Walter Shawn Browne, lést 24. júní sl. 66 ára að aldri. Browne var þá meðal þátttakenda á National open, skákmóti sem hann hafði unnið ellefu sinnum. Meira
4. júlí 2015 | Í dag | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

4. júlí 1685 Halldór Finnbogason var brenndur á báli á Þingvöllum fyrir guðlast, en hann hafði snúið „upp á fjandann þeirri dýrmætu bæn Faðirvor,“ eins og sagði í Fitjaannál. Meira

Íþróttir

4. júlí 2015 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

1. deild karla Þór – Grindavík 2:3 Tomislav Misura 28., 41., Jósef...

1. deild karla Þór – Grindavík 2:3 Tomislav Misura 28., 41., Jósef K. Jósefsson 38. – Ármann P. Ævarsson 44., Jónas Björgvin Sigurbergsson 76. Staðan: Þróttur R. 980121:524 Víkingur Ó. Meira
4. júlí 2015 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

„Allt í lagi. Þetta eru sem sagt 3358,3 kílómetrar sem ég þarf að...

„Allt í lagi. Þetta eru sem sagt 3358,3 kílómetrar sem ég þarf að hjóla á 21 degi. Þetta verður ekkert mál.“ Nei, hvernig í ósköpunum undirbúa menn sig andlega fyrir Frakklandshjólreiðarnar? Meira
4. júlí 2015 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir | ókeypis

„Ég fékk létt áfall“

Körfubolti Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Í dag verður dregið í riðlakeppni fyrir undankeppni Evrópumóts kvenna í körfuknattleik sem fer fram árið 2017 í Tékklandi. Meira
4. júlí 2015 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir | ókeypis

„Finn fyrir miklu trausti“

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég varð að breyta til eftir árin hjá Ajax, þar sem ég var orðinn frekar svekktur með gang mála. Meira
4. júlí 2015 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Búinn að afþakka nokkur tilboð

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Arnór Smárason, knattspyrnumaður hjá Helsingborg í Svíþjóð, hefur í mörg horn að líta eftir að hafa spilað sem lánsmaður með Torpedo frá Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni seinni hluta síðasta tímabils. Meira
4. júlí 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta maðurdagsins

• Karl Guðmundsson var bæði þjálfari og fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu þegar það sigraði Noreg, 1:0, í vináttulandsleik á Melavellinum 4. júlí 1954. • Karl fæddist 1924 og lést 2012. Meira
4. júlí 2015 | Íþróttir | 732 orð | 2 myndir | ókeypis

Kjartan og Bo ná vel saman

Fótbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason fór á kostum með liði Horsens í dönsku B-deildinni á síðasta tímabili. Meira
4. júlí 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 8 liða úrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 8 liða úrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV – Fylkir L16 Víkingsvöllur: Víkingur R. – Valur S19.15 Alvogenvöllur: KR – FH S20 1. deild karla: Fjarðab.höll: Fjarðabyggð – BÍ/Bol L14 2. Meira
4. júlí 2015 | Íþróttir | 755 orð | 2 myndir | ókeypis

Kynjaskipting – er hún til góðs?

Dómarar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fyrir sex árum var ég staddur í þúsund vatna landinu, Finnlandi, nánar tiltekið í Tampere. Þar var íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu með aðsetur og tók í fyrsta skipti þátt í lokakeppni Evrópumótsins. Meira
4. júlí 2015 | Íþróttir | 873 orð | 3 myndir | ókeypis

Lukkudísir í stjörnum og strimlum

HM kvenna Edda Garðarsdóttir eddagardars@hotmail.com Nú eru undanúrslitin á HM nýafstaðin, skynsamlega spilaðir leikir, mikið fyrir augað, litaðir af afdrifaríkum mistökum bæði af hálfu leikmanna og dómara. Meira
4. júlí 2015 | Íþróttir | 221 orð | 2 myndir | ókeypis

Sagan endurtók sig í Eyjum

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is ÍBV og Selfoss áttust við í blíðskaparveðri á Hásteinsvelli í gær í fyrstu viðureign átta liða úrslita Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu. Meira
4. júlí 2015 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir | ókeypis

Skuggi féll á fögnuðinn

Í Garðabæ Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar stigu skrefi nær því að verja bikarmeistaratitil sinn í knattspyrnu eftir að hafa lagt Þór/KA að velli í átta liða úrslitum keppninnar í Garðabæ í gærkvöld. Meira
4. júlí 2015 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Sætur sigur Grindavíkur

Grindvíkingar unnu sætan sigur á Þórsurum norðan heiða í gær í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 3:2 en Grindvíkingar komust í 3:0 í fyrri hálfleik. Meira
4. júlí 2015 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Til aðstoðar nýliðunum?

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
4. júlí 2015 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir | ókeypis

U19 ára landslið karla í handknattleik vann í gærkvöldi Svíþjóð í í...

U19 ára landslið karla í handknattleik vann í gærkvöldi Svíþjóð í í úrslitaleik opna Evrópumeistaramótsins sem haldið er í Svíþjóð. Lokatölur í úrslitaleiknum urðu 31:29 og þar með vann Ísland alla leiki sína á mótinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.