Greinar fimmtudaginn 16. júlí 2015

Fréttir

16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 447 orð | 3 myndir

Af litlum Lionsklúbbi og manni í síma

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Lítill Lionsklúbbur á Akureyri, mögulega sá minnsti á landinu og þótt víðar væri leitað, færði Hollvinasamtökum Sjúkrahússins 355 þúsund krónur að gjöf í vikunni. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Aldraður íbúi borinn upp stigagang í hjólastólnum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Töluvert hefur borið á bilunum í lyftu í íbúðakjarna aldraðra á Kópavogsbraut 1a, en sjálfseignarfélagið Sunnuhlíðarsamtökin rekur húsnæðið með íbúðarréttarfyrirkomulagi. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Bankaráð Landsbankans sem réð

Þótt Bankasýsla ríkisins fari með 98% hlut ríkisins í Landsbankanum, gat hún ekki haft nein áhrif á þá ákvörðun bankaráðs Landsbankans, að reisa nýjar höfuðstöðvar sínar við Austurhöfn, í miðborg Reykjavíkur. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Barokkbandið Brák flytur verk Finns

Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari leiðir barokkbandið Brák á fyrstu tónleikum þess í Skálholtskirkju í kvöld klukkan 20. Tónleikarnir eru á dagskrá Sumartónleika í Skálholti. Frumflytja þau verk eftir staðartónskáldið Finn... Meira
16. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

„Pólitískur jarðskjálfti“ í ESB

Bandaríski blaðamaðurinn Josh Barro segir í grein á vef The New York Times að með skýrslu sinni sendi Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þau skilaboð að myntsamstarf evruríkjanna gangi ekki upp í núverandi mynd. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

BHM áfrýjaði til Hæstaréttar

Guðni Einarsson Kristinn Ingi Jónsson Bandalag háskólamanna (BHM) áfrýjaði í gær dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar Íslands og óskaði um leið eftir flýtimeðferð. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Brugghús Segull 67 að rísa á Siglufirði

Segull 67 er heiti nýs brugghúss sem er að rísa á Siglufirði. Marteinn B. Haraldsson verður bruggmeistari, en fær aðstoð í byrjun. Hann vonast til þess að fyrsti bjórinn komi á markað fyrir næstu jól. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Eru enn að vinna upp verkfallið

„Það vinnst smám saman úr þessu en auðvitað er það misjafnt eftir málaflokkum hvernig það gengur. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Eru enn til rannsóknar

Starfsemi Sparisjóðsins í Keflavík og Byrs sparisjóðs, í aðdraganda og kjölfar bankahrunsins, er til rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins. Meira
16. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 444 orð | 3 myndir

Fjölbreyttir heimar í fjarska

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Plútó og Karon eru mun fjölbreyttari heimar en menn höfðu gert sér væntingar um. Yfirborð þeirra eru ung og benda til þess að einhvers konar jarðvirkni eigi sér eða hafi nýlega átt sér stað þar. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Fleiri ungir ökumenn nota farsímann meðan þeir aka

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Mat Samgöngustofu er að auglýsingaherferð stofnunarinnar og Símans, Höldum fókus, sem bar mikinn árangur árið 2013, skili sér ekki lengur. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Framkvæmdir á fullri ferð í Urriðaholti

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Framkvæmdir í Urriðaholti í Garðabæ eru í fullum gangi í sumar og kranar sjást úr langri fjarlægð. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Fyrirbyggjandi aðgerðir hafnar vegna lúsmýsins

Matvælastofnun hefur, í samstarfi við nokkrar náttúrustofur og Landbúnaðarháskóla Íslands, hafið vöktun á lúsmýi sem hefur víða látið á sér kræla á árinu. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Fyrsta kartöfluuppskeran er að koma í verslanir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er orðið upptektarhæft á sumarmarkað. Kartöflurnar eru sæmilega stórar en frekar fáar undir grösunum vegna kuldans,“ segir Hjalti Egilsson, kartöflubóndi á Seljavöllum í Hornafirði. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Gera heimildarmynd um Gunnar Nelson

Heimildarmynd um Gunnar Nelson er í vinnslu en engin dagsetning hefur verið gefin um útgáfudag. Jón Viðar Arnþórsson, forseti Mjölnis, staðfesti þetta í samtali við mbl. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Gera þarfir sínar í kirkjugarði

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Í Sandfelli í Öræfum er gamall kirkjugarður en áður stóð þar kirkja. Farið er framhjá kirkjugarði þessum á gönguleiðum að Hvannadalshnjúk sem er hæsti tindur landsins. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Gjörgæsludeild yrði óstarfhæf

Bjarni Steinar Ottósson Hersir Aron Ólafsson Kristín Gunnarsdóttir, deildarstjóri gjörgæslu í Fossvogi, segir 60% hjúkrunarfræðinga þar hafa sagt upp störfum. Gangi þær eftir sér hún ekki fyrir sér annað en að deildinni verði lokað. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Gríska þingið samþykkti skilmálana

Gríska þingið samþykkti seint í gærkvöldi stranga skilmála fyrir nýjum lánapakka evruríkjanna. Atkvæði voru greidd að viðhöfðu nafnakalli. Meira
16. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Hart deilt á þingi Grikklands

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Gríska þingið ræddi í gærkvöldi samkomulag leiðtoga evruríkjanna um að veita Grikklandi aðstoð á næstu þremur árum með nýjum lánapakka gegn því að landið samþykkti skilmála þeirra. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hreindýraveiðitíminn hófst í gær

Hreindýraveiðitímabilið hófst í gær með veiði á hreintörfum. Búið var að fella 13 tarfa klukkan 16.00 í gær, að sögn Jóhanns G. Gunnarssonar, sérfræðings hjá Umhverfisstofnun. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Ísfell opnar netaverkstæði á Grænlandi

Ísfell ehf. hóf nýlega rekstur á netaverkstæði í Sisimiut á vesturströnd Grænlands. Hluthafar og samstarfsaðilar í hinu nýja fyrirtæki eru Ísfell ehf. og Hanseraq Enoksen útgerðarmaður í Sisimiut sem meðal annars rekur útgerðarfélagið Angunnguaq AS. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Ísland fær lokatækifæri

Ísland hefur ekki enn innleitt Evróputilskipun 2007/23/EB um viðskipti með flugelda eins og skylt var að gera fyrir 1. nóvember 2012. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 323 orð | 5 myndir

Kaldur raki nyrðra en sól sunnan heiðar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skilin á Holtavörðuheiðinni eru mjög oft afgerandi,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Þegar blaðmaður Morgunblaðsins var á ferð í Hrútafirði síðastliðinn sunnudag var veðráttan býsna kunnugleg. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 178 orð

Kjaraviðræður í Straumsvík strand

Kjaraviðræður starfsmanna álversins í Straumsvík eru sigldar í strand og yfirvinnubann tekur að óbreyttu gildi í Straumsvík 1. ágúst. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Lokun gjörgæslu yfirvofandi

Bjarni Steinar Ottósson Hersir Aron Ólafsson Gangi uppsagnir hjúkrunarfræðinga eftir stefnir í að deildir innan Landspítala verði óstarfhæfar. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Magnús Carlsen til Íslands

Heimsmeistarinn í skák, Magnús Carlsen, hefur tilkynnt að hann tefli á EM landsliða í skák sem fram fer í Laugardalshöll dagana 12. til 22. nóvember næstkomandi. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 566 orð | 3 myndir

Margir sölufulltrúar setjast á skólabekk

Fréttaskýring Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Nýsamþykkt lög um fasteignakaup hafa vakið athygli fyrir að fækka mjög þeim verkefnum sem sölufulltrúar mega sinna á fasteignasölum. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð

Meirihluti Samiðnar samþykkti samninga

Félagsmenn allra aðildarfélaga Samiðnar, sambands iðnfélaga, samþykktu kjarasamning Samiðnar við Samtök atvinnulífsins utan Félags járniðnaðarmanna á Ísafirði sem felldi samninginn. Frá þessu var greint á vefsíðu Samiðnar í gær. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á púttinu í Gullsmára

Mikill áhugi er á pútti hjá fólki sem sækir Gullsmára, félagsmiðstöð eldri borgara í Kópavogi, að sögn Amöndu Karimu Ólafsdóttur, forstöðumanns Gullsmára. Púttvöllurinn er við hliðina á félagsmiðstöðinni. Starfsfólk Gullsmára hefur líka gripið í púttið. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Nota kirkjugarðinn fyrir salerni

Guðmundur Ögmundsson, aðstoðarþjóðgarðsvörður í Vatnajökulsþjóðgarði, segir að ferðamenn sem kjósa heldur að gista í náttúrunni en á tjaldsvæðum, til þess að spara aurinn eða njóta einverunnar, hafi jafnvel átt það til að ganga erinda sinna í gömlum... Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Óttast að kostnaður verði of mikill

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Pétur Östlund meðal gesta í Skógum

Hin árlega tónlistarhátíð Jazz undir fjöllum verður haldin í tólfta sinn í Skógum undir Eyjafjöllum á laugardag. Fram koma kunnir tónlistarmenn frá Danmörku og Svíþjóð, auk íslenskra djassmanna. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

RAX

Broskarl Flakið af breska togaranum Clyne Castle, sem strandaði í Bakkafjöru við Kvíá í Öræfum 1919, breytist á hverju ári og minnir nú helst á broskarl sem hverfur... Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ræða lokun neyðarbrautar

Lokun svonefndrar neyðarbrautar (norðaustur-suðvesturbrautar 06/24) Reykjavíkurflugvallar og endurskoðun skipulagsreglna fyrir Reykjavíkurflugvöll er á dagskrá fundar borgarráðs Reykjavíkur í dag, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Sekur um manndráp af gáleysi

Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Axelsdóttir

Sigurbjörg Axelsdóttir skókaupmaður lést á Landspítalanum 12. júlí síðastliðinn, 80 ára að aldri. Sigurbjörg fæddist 23. apríl 1935, dóttir hjónanna Axels Sigurðssonar bryta og Guðrúnar S. Guðmundsdóttur. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Skynsamlegt að slá viðræðum á frest

Ákveðið var á fundi samninganefndar Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ), SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu og Landssambands lögreglumanna (LL) við ríkið, sem haldinn var 26. júní sl., að fresta viðræðum fram til 6. ágúst nk. Kristín Á. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Soffía og Heike Liss feta nýja slóð

Myndlistarkonurnar Soffía Sæmundsdóttir og Heike Liss opna sýningu í Grafíksalnum í Hafnarhúsinu í dag klukkan 17. Listakonurnar hafa unnið að sýningunni um skeið og feta þar nýja... Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Tíu kílómetra á hvern meðlim

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is „Þetta kom þannig til að Sunna Brá Stefánsdóttir hjá Félagi gigtveikra barna setti sig í samband við mig og spurði hvort við í Dimmu værum ekki til í að hlaupa tíu kílómetra hver til styrktar félaginu. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 392 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Magic Mike XXL Þrjú ár eru liðin síðan Mike hætti í nektardansinum á hátindi ferilsins. Hann og félagar hans í Kings of Tampa halda nú í ferðalag til Myrtle Beach til að setja á svið eina flotta sýningu í viðbót. Meira
16. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

VM felldi kjarasamning

Kjarasamningur Félags vélstjóra og málmtæknimanna við Samtök atvinnulífsins (SA), sem undirritaður var 22. júní sl., var felldur í allsherjaratkvæðagreiðslu sem lauk í fyrradag. Á kjörskrá voru 1.734. Þar af tóku 630 þátt í kosningunni, eða 36,3%. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júlí 2015 | Leiðarar | 326 orð

Drónarnir fara á flug

Mistök geta verið dýrkeypt Meira
16. júlí 2015 | Leiðarar | 242 orð

Menntun kvenna leiðir til máttar

Malala er öflugur talsmaður kvenréttinda Meira
16. júlí 2015 | Staksteinar | 162 orð | 2 myndir

Stórslys að ganga

Sagt er að kötturinn hafi 9 líf. Engu er líkara en að grísk dauðastríð séu jafnvel enn fleiri. Því allra síðasta virtist ljúka þegar blóðið rann úr morgunsárinu á leiðtogafundi ESB. Meira

Menning

16. júlí 2015 | Myndlist | 196 orð | 1 mynd

1.000 sýningar og nær 2.000 listamenn

Í Listasafni Reykjavíkur var þeim tímamótum fagnað á mánudag að upplýsingar um ríflega eitt þúsund sýningar, sem settar hafa verið upp í safninu á árabilinu 1973 til 2015, hafa verið gerðar aðgengilegar á vef safnsins. Meira
16. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Anna og Páll í helli

Anna Jónsdóttir sópran heldur í kvöld, fimmtudag, klukkan 20 sína áttundu tónleika í tónleikaröðinni „Uppi og niðri og þar í miðju“ í Stefánshelli í Borgarfirði. Meira
16. júlí 2015 | Myndlist | 62 orð | 1 mynd

Ásta ræðir við gesti

Ásta Ólafsdóttir myndlistarkona sýnir um þessar mundir í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Hún verður með listamannaspjall á sýningunni í dag, fimmtudag, klukkan 16. Meira
16. júlí 2015 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Dagskráin stjórnar ekki lífi mínu

Ljósvakinn, þetta sem allir blaðamenn á ritstjórn Morgunblaðsins þurfa endrum og sinnum að skrifa. Meira
16. júlí 2015 | Myndlist | 149 orð | 1 mynd

Dagur sýnir fleiri myndir í Grófarhúsi

Á förnum vegi – Annar hluti nefnist sýning á svarthvítum ljósmyndum Dags Gunnarssonar, sem verður opnuð í dag. Tengist sýningin annarri sýningu sem nú stendur yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Grófarhúsinu, 6. Meira
16. júlí 2015 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Djassleikur á Rosenberg

Djasssveitin The Core Band kemur fram á tónleikum á Café Rosenberg í kvöld, fimmtudag, klukkan 21. Meira
16. júlí 2015 | Myndlist | 117 orð | 1 mynd

Haukur Dór sýnir vetrarverk á Mokka

Haukur Dór myndlistarmaður hefur opnað á Mokka kaffi við Skólavörðustíg sýningu sem hann kallar Veturinn 2014-2015 . Listamaðurinn sýnir ellefu málverk sem öll voru máluð snjóaveturinn 2014 til 2015 með akrýllitum á striga. Meira
16. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 693 orð | 2 myndir

Íslendingar í stríðinu mikla

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Fyrri heimsstyrjöldin var uppgjör gömlu heimsvelda Evrópu, bæði ónauðsynlegt og gagnslaust stríð. Þó má spyrja sig hvort stríðsrekstur sé nokkurn tímann nauðsynlegur eða réttlætanlegur. Meira
16. júlí 2015 | Menningarlíf | 275 orð | 1 mynd

Kynnt sem íslensk hljómsveit

Hljómsveitin Dream Wife eða Drauma-eiginkonan kemur fram á tónleikum LungA í kvöld en hljómsveitina stofnaði Rakel Mjöll Leifsdóttir ásamt tveimur skólasystrum sínum við listaháskólann í Brighton. Meira
16. júlí 2015 | Menningarlíf | 942 orð | 2 myndir

Lagrænn djass í flutningi fimm tríóa

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
16. júlí 2015 | Menningarlíf | 569 orð | 1 mynd

Seldist upp á einum degi á LungA

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is LungA, listahátíð ungs fólks á Austurlandi, fer nú fram í fimmtánda sinn á Seyðisfirði en hátíðin hefur farið mjög vel af stað að sögn Elísabetar Karlsdóttur, umsjónarmanns námskeiða á hátíðinni. Meira

Umræðan

16. júlí 2015 | Bréf til blaðsins | 82 orð

Ágæt þátttaka hjá eldri borgurum Mánudaginn 13. júlí var spilaður...

Ágæt þátttaka hjá eldri borgurum Mánudaginn 13. júlí var spilaður tvímenningur á 16 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Erla Sigurjónsd. – Jóhann Benediktss. 369 Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. Meira
16. júlí 2015 | Aðsent efni | 243 orð | 1 mynd

Eruð þið spennt? Veltibíllinn er forvörn

Eftir Einar Guðmundsson: "Brautin er áhugamannafélag sem rekið er eingöngu af sjálfboðaliðum." Meira
16. júlí 2015 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Haltu mér, slepptu mér vandræði

Í miðbæjarferð um síðustu helgi spurði afgreiðslufólk í verslunum mig ítrekað á ensku: „Can I help you?“, „Do you need a bag? Meira
16. júlí 2015 | Aðsent efni | 565 orð | 2 myndir

Loksins sá „barnið“ að ESB er nakið

Eftir Guðna Ágústsson: "Hin smáða íslenska króna varð að bjarghring í slysinu mikla." Meira
16. júlí 2015 | Velvakandi | 81 orð | 1 mynd

Velvakandi á vondum stað

Nokkuð er síðan Velvakandi var fluttur til í blaðinu. Áður naut hann sín á bestu opnu blaðsins í félagsskap með Víkverja, vísnahorninu, skákþrautinni o.fl. Nú býr hann hins vegar í flæmi aðsendra greina. Steininn tók svo úr 11. júní sl. Meira

Minningargreinar

16. júlí 2015 | Minningargreinar | 3448 orð | 1 mynd

Guðbjörg Gylfadóttir

Guðbjörg Gylfadóttir fæddist í Reykjavík 25. maí 1954. Hún lést á heimili sínu á Eyrarbakka 2. júlí 2015. Guðbjörg var dóttir hjónanna Vénýjar Viðarsdóttur, f. 17. nóv. 1930, d. 1. mars 1993, og Svavars Gylfa Jónssonar, f. 25. maí 1932. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2015 | Minningargreinar | 2247 orð | 1 mynd

Guðný María Hreiðarsdóttir

Guðný María Hreiðarsdóttir fæddist í Reykjavík þann 20. mars 1958. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. júlí 2015. Foreldrar hennar eru Sigurlaug Þorkelsdóttir, f. 1933 á Krossamýri í Reykjavík, og Hreiðar Ólafur Guðjónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2015 | Minningargreinar | 161 orð | 1 mynd

Gunnar Sveinsson

Gunnar fæddist 10. mars 1923 Hann lést 4. júlí 2015. Útför Gunnars fór fram frá Keflavíkurkirkju 13. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2015 | Minningargreinar | 1883 orð | 1 mynd

Jónína H. Hansen

Jónína H. Hansen fæddist í Hafnarfirði 1. október 1927. Hún lést á Landakoti þann 5. júlí 2015. Foreldrar Jónínu voru Hinrik A. Hansen, f. 1859 á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd, d. 1940, og Gíslína G. Egilsdóttir, f. 1892 á Saurbæ á Rauðasandi, d.... Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1205 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónína H. Hansen

Jónína H. Hansen fæddist í Hafnarfirði 1. október 1927. Hún lést á Landakoti þann 5. júlí 2015. Foreldrar Jónínu voru Hinrik A. Hansen, f. 1859 á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd, d. 1940, og Gíslína G. Egilsdóttir, f. 1892 á Saurbæ á Rauðasandi, d. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2015 | Minningargreinar | 1567 orð | 1 mynd

Kristján Hjörtur Gíslason

Kristján Hjörtur Gíslason frá Ölkeldu í Staðarsveit fæddist 23. nóvember 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 7. júlí 2015. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Þórðarson, bóndi á Ölkeldu, f. 12. júlí 1886, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2015 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

Sigríður Axelsdóttir Nash

Sigríður Axelsdóttir Nash fæddist á Laugavegi 51 í Reykjavík 15. maí 1919. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Ísafold 10. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2015 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Svanhildur Magna Sigfúsdóttir

Svanhildur Magna Sigfúsdóttir fæddist 16. júlí 1929. Hún lést 24. júní 2015. Útför hennar fór fram 6. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2015 | Minningargreinar | 1342 orð | 1 mynd

Þorsteinn Júlíus Viggósson

Þorsteinn Júlíus Viggósson fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1936. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. júlí 2015. Hann var yngsta barn hjónanna Margrétar Halldórsdóttur og Viggós Þorsteinssonar en fyrir voru tvær dætur, Anna Emelía og Birna. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

16. júlí 2015 | Daglegt líf | 1465 orð | 4 myndir

Skagfirskur menningararfur í snjallsímaforriti

Sóley Björk Guðmundsdóttir, hugmyndasmiður og eigandi nýja snjallsímaforritsins Lifandi landslag, segir það hinn fullkomna ferðafélaga þeirra sem áhuga hafa á að kynnast sögunum sem leynast við hvert fótmál og undir hverjum steini í Skagafirði. Meira
16. júlí 2015 | Daglegt líf | 158 orð | 1 mynd

Stóra hjólreiðahelgin

Áhugafólk um hjólreiðar ætti að finna eitthvað við sitt hæfi á stóru hjólreiðahelginni sem haldin verður á Akureyri 17. og 18. júlí. Meira
16. júlí 2015 | Daglegt líf | 165 orð | 2 myndir

Verk tengd altarisklæðinu úr Miklagarðskirkju

Í anddyri Smámunasafns Sverris Hermannssonar í Sólgarði í Eyjafjarðarsveit stendur yfir sýning á verkum kvenna úr sveitinni, tengd altarisklæðinu úr Miklagarðskirkju. Meira

Fastir þættir

16. júlí 2015 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. Rf3 e6 2. d4 f5 3. e3 Rf6 4. c4 Bb4+ 5. Rbd2 b6 6. Bd3 Bb7 7. O-O O-O...

1. Rf3 e6 2. d4 f5 3. e3 Rf6 4. c4 Bb4+ 5. Rbd2 b6 6. Bd3 Bb7 7. O-O O-O 8. a3 Bxd2 9. Rxd2 d6 10. b4 Rbd7 11. Bb2 De8 12. f3 Dh5 13. De2 a5 14. Hfe1 e5 15. d5 axb4 16. axb4 b5 17. e4 fxe4 18. fxe4 Rg4 19. Rf3 bxc4 20. Bxc4 Rb6 21. Bb5 h6 22. Ha5 Kh8... Meira
16. júlí 2015 | Í dag | 712 orð | 3 myndir

Kafaði, sigldi og flýgur

Friðrik fæddist í Keflavík 16.7. 1965 en ólst upp með móður sinni og stjúpföður á Sólheimum fyrstu þrjú árin og síðan á Selfossi. Meira
16. júlí 2015 | Í dag | 16 orð

Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda...

Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda. Meira
16. júlí 2015 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Kópavogur Kristín Björg Kristófersdóttir fæddist á Landspítalanum í...

Kópavogur Kristín Björg Kristófersdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 20. september 2014. Hún vó 2.718 g og var 45 cm löng. Foreldrar hennar eru Unnur Líndal Karlsdóttir og Kristófer Freyr Guðmundsson... Meira
16. júlí 2015 | Í dag | 56 orð

Málið

Það verður að teljast afsakanlegt að muna ekki alveg hvaða orðtak er nú aftur haft um það þegar maður er ekki lengur upp á sitt besta . Er það að „muna frægð sína fegri“? Eða „fugl sinn fegri“? Meira
16. júlí 2015 | Í dag | 306 orð

Síðasta lotan í Vopnaskaki

Ég hitti karlinn á Laugaveginum þar sem hann sat og svolgraði í sig bjór á stéttinni fyrir framan Jómfrúna – hann var útitekinn og hress í bragði og sagði um leið og hann sá mig: Notalegt er nú um stundir ég náði að skreppa snöggvast héðan; keyrði... Meira
16. júlí 2015 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Steinþór Grétar Hafsteinsson

40 ára Steinþór ólst upp í Njarðvík, býr í Reykjanesbæ og hefur lagt stund á ljósmyndun um árabil og tekið þátt í samsýningum. Sonur: Ágúst Árni Steinþórsson, f. 1994. Systkini: Dagný Helga, f. 1976; Jón Haukur, f. 1981, og Sunna Björg, f. 1987. Meira
16. júlí 2015 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Sveinn Seldal Stefánsson

40 ára Sveinn ólst upp á Akureyri, hefur búið í Hafnarfirði frá 2003 og er húsasmiður. Maki: Sára Patursson, f. 1978, starfsmaður við Póstinn í Hafnarfirði. Börn: Jón Þór Sveinsson, f. 2004, og Unnur María Sveinsdóttir, f. 2006. Meira
16. júlí 2015 | Í dag | 181 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Halldóra Elíasdóttir 85 ára Guðmundur H. Gíslason Marsibil Sigríður Eðvaldsdóttir Sigurborg Ólafsdóttir Vilhjálmur Stefán Guðlaugsson 80 ára Elsa Einarsdóttir Svanhildur Erna Jónsdóttir 75 ára Steinunn S. Meira
16. júlí 2015 | Árnað heilla | 177 orð | 1 mynd

Vantar gúmmímottu í jeppann

Jón Pétur Jónsson er 36 ára í dag. Hann hefur starfað hjá Morgunblaðinu í 11 ár og sinnir þar fréttastjórn á mbl.is. Jón fæddist í Reykjavík en ólst lengst af upp í Garðabænum. Flutti hann þó í seinni tíð aftur til Reykjavíkur. Meira
16. júlí 2015 | Fastir þættir | 315 orð

Víkverji

Það sem gerist í Skinnsemi verður um kyrrt í Skinnsemi.“ Svo hljóðaði upphaf sirkussýningarinnar sem Víkverji brá sér á um helgina. Meira
16. júlí 2015 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. júlí 1627 Sjóræningjar frá Alsír komu til Vestmannaeyja á þremur skipum. Þeir drápu 36 Vestmannaeyinga og námu 242 á brott og seldu þá á uppboði í Algeirsborg. Talið er að um 200 manns hafi tekist að fela sig, meðal annars í hellum. 16. Meira
16. júlí 2015 | Í dag | 253 orð | 1 mynd

Þorkell Sigurbjörnsson

Þorkell fæddist í Reykjavík 16.7. 1938. Foreldrar hans voru Sigurbjörn Einarsson biskup, og k.h., Magnea Þorkelsdóttir biskupsfrú. Meira
16. júlí 2015 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Þóranna Hrönn Þórsdóttir

30 ára Þóranna býr í Kópavogi, lauk BA-prófi í ensku og er í fæðingarorlofi. Kærasti: Sævarður Einarsson, f. 1986, fjármálastærðfræðingur hjá Arion banka. Sonur: Bjarki Valdimar Sævarðarson, f. 2015. Foreldrar: Lilja Hreinsdóttir, f. Meira
16. júlí 2015 | Fastir þættir | 182 orð

Þörf spurning. A-NS Norður &spade;D82 &heart;2 ⋄ÁDG1052 &klubs;753...

Þörf spurning. A-NS Norður &spade;D82 &heart;2 ⋄ÁDG1052 &klubs;753 Vestur Austur &spade;KG10 &spade;976543 &heart;G10543 &heart;K7 ⋄73 ⋄864 &klubs;642 &klubs;D8 Suður &spade;Á &heart;ÁD986 ⋄K9 &klubs;ÁKG109 Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

16. júlí 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

1.699 km að baki í Tour de France

Pólverjinn Rafal Majka hjólaði hraðast allra á 11. dagleið Frakklandshjólreiðanna í gær en Majka hjólaði 60 sekúndum hraðar en Írinn Daniel Martin sem kom næstur. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 479 orð | 4 myndir

Ekki auðvelt fyrir Celtic

Fótbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Það voru sársvekktir Stjörnumenn sem gengu af velli á Celtic Park í Glasgow í gærkvöldi í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 709 orð | 2 myndir

Ekki langt frá Rosenborg

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það má með réttu kalla einvígi KR og Rosenborg í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar stórveldaslag en þetta eru sigursælustu lið Íslands og Noregs. Fyrri rimma liðanna fer fram í Frostaskjólinu í kvöld. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Enska úrvalsdeildarliðið Swansea, sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með...

Enska úrvalsdeildarliðið Swansea, sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með, spilaði sinn fyrsta æfingaleik fyrir komandi tímabil þegar liðið mætti Borussia Mönchengladbach í Þýskalandi í gær. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 212 orð | 2 myndir

Grátlega nálægt því

Fótbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is „Það var hrikalega svekkjandi að fá þetta mark á okkur undir lok fyrri hálfleiks. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Jakob Sigurðsson skoraði sex mörk fyrir íslenska landsliðið í handknattleik sem gerði jafntefli, 19:19, við Vestur-Þýskaland á alþjóðlegu móti í Austur-Þýskalandi 16. júlí 1988. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Jón Margeir fékk silfrið

Jón Margeir Sverrisson fékk silfur í úrslitum 200 metra skriðsunds S14 á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi í Glasgow í gærkvöld. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 568 orð | 2 myndir

Kannski höfum við náð að ryðja draugnum úr vegi

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Davíð Þór Viðarsson var í liði FH þegar það mætti liði frá Aserbaídsjan í fyrsta og eina skiptið í Evrópukeppninni árið 2005. Davíð var þá 21 árs gamall en FH féll úr leik fyrir Neftchi Bakú samanlagt, 4:1. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeildin, 2. umferð, fyrri leikur: Kaplakriki: FH...

KNATTSPYRNA Evrópudeildin, 2. umferð, fyrri leikur: Kaplakriki: FH – Inter Bakú 19.15 Alvogenvöllur: KR – Rosenborg 19.15 1. deild kvenna: Víkingsv.: HK/Víkingur – Augnablik 20 Schenkervöllur: Haukar – Keflavík 20 Norðfjarðarv. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Matthías hafnaði Rússunum

„Ég er búinn að hafna þessu tilboði frá Rússlandi en það eru fleiri áhugaverð lið komin inn í myndina,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Start, í samtali við Morgunblaðið. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Mér er það minnistætt þegar Björn Vigfússon, sögukennari minn í...

Mér er það minnistætt þegar Björn Vigfússon, sögukennari minn í Menntaskólanum á Akureyri, hvatti okkur nemendur sína eindregið til þess að læra kínversku. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Mættust líka fyrir hálfri öld

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fyrir nákvæmlega 50 árum mættust KR og Rosenborg í Evrópukeppni bikarhafa. Þá var Rosenborg ekki það stórveldi sem félagið síðar varð í norsku knattspyrnunni. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Real Madrid verðmætasta félag heims

Spænska knattspyrnuliðið Real Madrid er verðmætasta íþróttafélag í heimi, en Forbes-tímaritið birti lista þess efnis í gær. Madrídarliðið er metið á rúmlega 2 milljarða punda, rúma 419 milljarða króna, og er í efsta sæti listans þriðja árið í röð. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Sara bjargaði Rosengård í jafnteflisleik

Sara Björk Gunnarsdóttir var hetja Rosengård þegar liðið gerði óvænt 1:1-jafntefli við Mallbacken á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Liðið tapaði þar með sínum fyrstu stigum á tímabilinu. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Start segir að Ingvar sé framtíðarmarkvörður félagsins

Norska knattspyrnuliðið Sandnes Ulf er á ný komið með Íslending í markið. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Tíu bestu karlar og tólf bestu konur í Evrópu útnefnd fyrir kjörið í Mónakó

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA og Samtök evrópskra íþróttamiðla, ESM, tilkynntu í gær hvaða tíu karlar og tólf konur kæmu til greina í kosningunni á knattspyrnumanni og knattspyrnukonu ársins í Evrópu, sem fram fer í Mónakó í lok ágúst. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Verðug áskorun í Víkinni

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
16. júlí 2015 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

Vinnur Spieth þriðja risamótið í röð?

Golf Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Opna breska meistaramótið í golfi hefst á St. Andrews-vellinum glæsilega í Skotlandi í dag þar sem Bandaríkjamaðurinn og nýjasta stjarnan í golfinu, Jordan Spieth, stefnir á að vinna þriðja risamótið í röð á... Meira

Viðskiptablað

16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 281 orð | 1 mynd

Arna sækir í sig veðrið

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Arna ehf. reynir hið ómögulega; að ná varanlegri markaðsstöðu á mjólkurvörumarkaði hér á landi sem hefur verið alfarið í hendi Mjólkursamsölunnar síðustu áratugi. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Eins og skósveinn fyrir verktakann

Vefsíðan Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera verktaki, eða „frílansari“ eins og það er stundum kallað. Sjálfstæðinu fylgir nefnilega bæði mikil óvissa og líka iðulega miklar sveiflur. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Fiskafli eykst á milli ára

Sjávarútvegur Heildarafli íslenskra fiskiskipa jókst um 16.400 tonn eða 30% í júnímánuði samanborið við júní í fyrra, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Á síðustu 12 mánuðum hefur heildaraflamagn aukist um tæplega 236. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 617 orð | 1 mynd

Fríverslun milli Íslands og Kína

Fríverslunarsamningur Íslands og Kína tók gildi 1. júlí 2014. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 59 orð | 8 myndir

Frumkvöðlarnir í Startup Reykjavík fara yfir málin

Startup Reykjavík er samstarfsverkefni Arion banka og Klak Innovit þar sem 10 frumkvöðlafyrirtæki hafa verið valin til þátttöku. Í vikunni funduðu frumkvöðlarnir með aðilum úr viðskiptalífinu í húsnæði Arion banka í Borgartúni. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 218 orð

Förum í keppni

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Hinn 22. ágúst næstkomandi fer Reykjavíkurmaraþon fram í 32. skiptið. Frá stofnun hefur þátttaka í hlaupinu nær undantekningalaust aukist milli ára. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 152 orð

Gott útlit fyrir gámafisk

Þorskur Fyrstu fimm mánuði ársins voru flutt út tæp 1.400 tonn af óunnum þorski frá Íslandi sem er um 350 tonnum meira en á sama tíma árið 2014. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 923 orð | 2 myndir

Gæði og lágt verð fara saman

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Jón í Litlu fiskbúðinni vill helst aðeins kaupa fisk veiddan á línu. Hráefnið sé þá betra en endist líka lengur sem hjálpi til við reksturinn. Heyrir sögunni til að fisksala dragist mikið saman yfir sumarið. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Hvítur fákur engum öðrum líkur

Stöðutáknið Hvað gæti mögulega vantað þegar íslensk sumarsólin skín í heiði, lömbin vappa um tún og spóinn vellir í móa? Eiga menn þá ekki að vera nægjusamir og þakka fyrir það einfalda og ljúfa í lífinu, sem ekkert kostar? Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 383 orð | 2 myndir

JPMorgan: Betri hlutir við tímann að gera

Það virðist sem Jamie Dimon sé hafinn yfir það að mæta á uppgjörskynningar. Í fyrradag sagði forstjóri JPMorgan fjárfestum og markaðsgreinendum að hann myndi ekki lengur taka þátt í að fylgja þeim ársfjórðungslega í gegnum rekstrartölurnar. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 518 orð | 1 mynd

Kemur ekki til greina að staðna

Menn leggja við hlustir þegar Margrét Kristmannsdóttir tjáir sig. Hún er reynslubolti sem hefur setið í stjórnum víða og lætur sig varða ýmis málefni. Mestu skiptir þó rekstur rótgrónu verslunarinnar Pfaff. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 347 orð | 2 myndir

Krefur ríkið um milljarð

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Endurreisn Byrs árið 2010 dregur enn dilk á eftir sér. Íslandsbanki fer fram á að kaupverðið verði endurgreitt að fullu ásamt vöxtum. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Lex: Bankatengd flatneskja

JPMorgan þarf að gera betur til að vekja hrifningu fjárfesta þó að hann standi ekki illa í samanburði við aðra... Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 735 orð | 2 myndir

Mannvænir og grænir staðir

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Spor í sandinn er verkefni sem miðar að því að reisa gróðurhvelfingar sem hýsa sameldi á grænmeti og fiski og eru líka mikilvægur samkomustaður fyrir nærsamfélagið. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Mega fjárfesta erlendis

Fjárfestingar Seðlabankinn fyrirhugar að veita lífeyrissjóðum og öðrum innlendum vörsluaðilum séreignarlífeyrissparnaðar heimild til fjárfestinga í erlendum gjaldeyri. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Óafturkræf mistök við ... Tónlistarmaðurinn Eyfi ... Hillir undir stórverslun ... Evran „meiriháttar ... Hindrar styrkingu... Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mexíkó væntir blómaskeiðs

Einkaaðilar fá nú í fyrsta sinn frá árinu 1938 aðkomu að olíugeiranum í Mexíkó og gætir bjartsýni í landinu vegna... Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 979 orð | 2 myndir

Mexíkó væntir blómaskeiðs í olíugeira

Eftir Jude Webber í Mexíkóborg Í fyrsta skipti í átta áratugi fá einkafyrirtæki að spreyta sig á olíuleit og -vinnslu í Mexíkó. Ríkisstjórnin vonast eftir góðri innspýtingu inn í hagkerfið og fyrirtækin hafa úr mörgum áhugaverðum kostum að velja. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 112 orð | 2 myndir

Náttúruauðlindir takmarkandi

Vöxtur í útflutningstekjum framtíðarinnar þarf að koma frá alþjóðlegum fyrirtækjum sem nýta ekki náttúruauðlindir landsins. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 690 orð | 2 myndir

Nýjar reglur um ársreikninga lífeyrissjóða

Í nýju reglunum er gerð breyting á flokkun tekna í yfirlitinu um breytingu á hreinni eign til greiðslu lífeyris þannig að tekjuflokkar og eignaflokkar eru samtengdir. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 325 orð

Ójöfnuður og Bill Gates

Nú er illt í efni. Vinstrimenn í öllum flokkum hafa um alllangt skeið getað hreykt sér af því að Ísland slær öllum öðrum löndum við í jöfnuði. Hrunið jafnaði landsmenn rækilega og var ójöfnuður þó ekki mikill fyrir. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Ráðinn yfirmaður klínískrar þróunar

Kerecis Guðmundur Magnús Hermannsson hefur verið ráðinn yfirmaður klínískrar þróunar hjá Kerecis. Magnús kemur úr starfi sem yfirmaður upplýsingatæknimála hjá Rio Tinto á Íslandi. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Ríkið greiðir eftirstöðvar Avens skuldabréfs

Ríkissjóður Ríkissjóður hefur greitt upp eftirstöðvar svokallaðs Avens skuldabréfs að fjárhæð 192 milljónir evra auk vaxta sem samsvarar 28,3 milljörðum króna. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 276 orð | 1 mynd

Sjávarútvegurinn kennir erlendum stjórnendum

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Stjórnendanámskeið fyrir fólk í sjávarútvegi mun hefjast í haust. Verkefnið er samvinna Háskólans í Reykjavík, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Matís. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Stjórnarmaður í Barclays segir af sér

Mike Rake hefur sagt af sér sem varaformaður stjórnar breska bankans Barclays, aðeins viku eftir að Antony Jenkins var rekinn úr starfi sem forstjóri... Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 296 orð | 2 myndir

Tíu ástæður fyrir því að vextir munu ekki hækka svo mjög mikið vestanhafs

Eftir Jamie Chisholm Bæði innri og ytri þættir verka til þess að halda aftur af mögulegri stýrivaxtahækkun Seðlabanka Bandaríkjanna. Lýðfræðilegar breytingar, Grikkland og Kína koma þar við sögu. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 2658 orð | 2 myndir

Töpuðu 56,5 milljörðum í gjörgæslu Fjármálaeftirlitsins

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þegar viðskiptabankarnir þrír féllu í árslok 2008 var hávær krafa uppi um að stjórnvöld myndu tryggja framhaldslíf sparisjóðanna. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Undrabrók fyrir athafnamenn

FATNAÐUR Það er ekki oft sem buxur eru endurhannaðar en nú er hægt að fjárfesta í buxum sem ekki hafa sést áður og eiga að duga allan daginn fyrir athafnamanninn. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 443 orð | 2 myndir

Vöxtur í alþjóðageiranum ótakmarkaður

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Nauðsynleg aukning í útflutningstekjum verður að koma frá alþjóðlegum fyrirtækjum sem nota ekki takmarkaðar náttúruauðlindir landsins. Meira
16. júlí 2015 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Æsilegar sögur úr fjármálaheiminum

Bókin Hver vill ekki vita hvað er að gerast hjá helstu fjármálasnillingunum á Wall Street? Í bókinni Straight to Hell: True Tales of Deviance, Debauchery, and Billion-Dollar Deals segir John LeFevre sögur innan úr innsta hring. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.