Greinar laugardaginn 25. júlí 2015

Fréttir

25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

102 nýjar íbúðir fyrir barnlausa stúdenta

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, og Aron Ólafsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, tóku í fyrradag fyrstu skóflustunguna að nýjum stúdentagörðum í Brautarholti. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

28 milljarðar greiddir í arð af hlutabréfum í ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Greiddur arður af hlutabréfum vegna framtalsársins 2014 var samtals um 28 milljarðar króna. Greiðslurnar aukast þar með um 60% milli ára en þær voru til samanburðar 17,7 milljarðar í fyrra. Meira
25. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

72 ákærðir fyrir mansal í Taílandi

Taílenskir saksóknarar hafa ákært sjötíu og tvo einstaklinga, þar á meðal stjórnmálamenn og yfirmenn í hernum, fyrir mansal flóttamanna frá Búrma og Bangladess. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 653 orð | 2 myndir

9. febrúar enn hlýjasti dagur ársins

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Á Dalatanga er 9. febrúar enn hlýjasti dagur ársins, þegar hiti fór í 16,8 stig, og á Skjaldþingsstöðum og í Miðfjarðarnesi hafa enn ekki komið hlýrri dagar en 18. apríl. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Aflimuðu 30 í júní

Aflima þurfti þrjátíu manns í júnímánuði á spítalanum í Kunduz í Afganistan en þar hefur Helena Jónsdóttir sálfræðingur starfað undanfarna sex mánuði á vegum samtakanna Læknar án landamæra. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Á bandarísku lofti frá 1946

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir skömmu var Farmal A traktor, Md-111, komið fyrir á Landbúnaðarsafninu á Hvanneyri. Meira
25. júlí 2015 | Þingfréttir | 79 orð | 1 mynd

Áheitagöngu skátanna lýkur í dag

Í dag lýkur 19 daga áheitagöngunni „Gengið til góðra strauma“ á Siglufirði. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Ákvörðun um minjar ekki verið tekin

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Stofnunin hefur enga formlega ákvörðun tekið um framtíð fornleifanna í Lækjargötu. Meira
25. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 55 orð

Bannað verði að rassskella börn

Banna ætti breskum foreldrum að löðrunga og rassskella börn sín. Þetta er lagt til í nýrri skýrslu Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna. Nefndina skipa átján sérfræðingar frá ýmsum löndun. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 563 orð | 4 myndir

„Brjálað að gera alla daga“

Sviðsljós Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Fáum Íslendingum hefur leynst kuldatíðin í vor sem hefur teygt sig fram eftir sumri. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

„Við erum heppin með Þór í svona aðstæðum“

„Þetta er nýtt skip og er enn í ábyrgð svo að framleiðandi skipsins ber ábyrgð, hvað varðar tekjur þá erum við tryggðir sem og farmflytjendur,“ segir Ólafur William Hand upplýsingafulltrúi Eimskipa en Þór dró Lagarfoss að bryggju Sundahafnar... Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð

Bæjarhátíðir um helgina

Fjöldi hátíða verður haldinn um helgina líkt og um flestar aðrar helgar sumarsins. Meðal þeirra helstu má nefna Bræðsluna á Borgarfirði eystri, Mærudaga á Húsavík, Franska daga á Fáskrúðsfirði og Reykhóladaga í Reykhólahreppi. Meira
25. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 62 orð

Börn losni undan þunga töskunnar

Börn að burðast með of stórar og þungar skólatöskur er algeng sjón um allan heim. En á Indlandi á að leysa þau undan þessu oki töskunnar og gera foreldrum skylt að tryggja að hún sé þeim léttari. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Dúett Svavars og Kristjönu á Sólheimum

Efnt verður til mikillar menningarveislu á Sólheimum í dag klukkan 14 en þá munu þau Kristjana Stefánsdóttir og Svavar Knútur verða með þéttan tónlistarpakka. Tónleikarnir fara fram í Sólheimakirkju og er aðgangur ókeypis. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Dökkt útlit með berjasprettu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Sveinn Rúnar Hauksson, læknir, er helsti berjasérfræðingur landsins. Hann er ekki bjartsýnn á að haustið verði gott til berjatínslu. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Sjálfa Það er afskaplega notalegt að flatmaga á Klambratúni þegar blessuð sólin, sem elskar allt, yljar kroppinn. Þá er líka freistandi að taka sjálfu til að varðveita þessa indælu... Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 142 orð

Eldur kom upp í eldhúsi Sigló Hótels á Siglufirði og olli miklum skemmdum

Eldur kom upp í eldhúsi Sigló Hótels sem byggt er út í smábátahöfnina á Siglufirði eftir hádegi í dag. Einn var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri, en greiðlega gekk að slökkva eldinn. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ferðir til Vínar aukast um 30%

Íslenskir ferðamenn keyptu 5.150 gistinætur á hótelum Vínarborgar fyrstu sex mánuði ársins sem er aukning um ríflega 30 prósent frá sama tíma í fyrra samkvæmt talningu ferðamálaráðs borgarinnar. Meira
25. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Forsetinn hringdi í garðyrkjuþátt

Þjóðhöfðingjar leggja það ekki í vana sinn að hringja inn í útvarpsþætti, hvað þá til að ræða garðyrkju. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra kallar áform Landsbankans ögrun

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra kallar fyrirhugaða byggingu höfuðstöðva Landsbankans í miðborg Reykjavíkur „ögrandi glæsihýsi á dýrasta stað“ í viðtali við Morgunblaðið í dag. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Fylgjast með ferðum fýlanna

Atli Vigfússon laxam@simnet.is Þeir eru ekki alltaf kursteisir fýlarnir í Ærvíkurbjargi við Skjálfanda þegar líffræðingarnir hjá Náttúrustofu Norðausturlands háfa þá og merkja ásamt því að setja á þá dægurrita. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 739 orð | 1 mynd

Gera listaverk úr höfuðkúpum

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Forvitnileg listasýning er opnuð í Anarkíu, listasal í Hamraborg í Kópavogi í dag. Um er að ræða ýmis verk úr höfuðkúpum eftir þekkta og óþekkta íslenska listamenn. Sýningin stendur yfir til 16. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Gosaska olli ærdauða

Jónas Elíasson prófessor í verkfræði við Háskóla Íslands telur mögulegt að brennisteinsúrfellingar á Vestur- og Norðurlandi hafi orsakað þann mikla ærdauða sem átti sér stað í vor. Meira
25. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Grænt ljós á háþróað bóluefni við malaríu

Fyrsta bólefnið við malaríu í heiminum hefur rutt síðustu hindruninni úr vegi áður en hægt verður að hefja notkun þess í Afríku. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð

Hafnaði kröfu stofnfjáreigenda í Byr

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í gær kröfum Skarðshyrnu ehf., stofnfjáreiganda í Byr sparisjóði, sem félagið lýsti við slitameðferð sparisjóðsins árið 2010. Meira
25. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Hillary Clinton sæti rannsókn

Tveir rannsakendur innra eftirlits hafa farið fram á það við dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna að hafin verði sakamálarannsókn á því hvort Hillary Clinton hafi misnotað viðkvæmar ríkisupplýsingar með því að notast við persónulegan tölvupóst sinn þegar mál... Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Hundurinn Bjartur leggur húsmóðurinni til kembu

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Samojed-hundurinn Bjartur tekur fullan þátt í áhugamáli húsmóður sinnar, sem er mikil handverkskona, og leggur henni til kembu úr feldi sínum. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Hætt við að hafa hús ofan á þaki

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna lóðanna númer 7 og 9 við Vegamótastíg. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Íbúum fer fjölgandi í Reykjanesbæ

Undanfarin ár hefur íbúum í Reykjanesbæ farið jafnt og þétt fjölgandi ef frá er talið stutt fækkunartímabil frá desember á síðasta ári og til apríl þessa árs. Allt stefnir í að innan skamms verði íbúar bæjarfélagsins orðnir 15.000 talsins. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Íslendingar elta sólina á Suðurlandi

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Forsvarsmenn ferðaþjónustufyrirtækja á Suðurlandi sem rætt var við í gær voru almennt ánægðir með aðsóknina í sumar en Íslendingar láta helst sjá sig á sólskinsdögum og um helgar. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Kærir kennitölukerfið til Persónuverndar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Jón Ármann Steinsson hefur kært til Persónuverndar, að íslenskar kennitölur séu persónurekjanlegar. Í því felst að hann kærir að fæðingardagur og fæðingarár, sé hluti af kennitölunni. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 669 orð | 3 myndir

Laxveiðin blómstrar í Blöndu

Stangveiði Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Í vikunni hófst veiðitímabil sumarsins af fullri alvöru víða um land. Ekki er þó alls staðar jafn gjöfult, en köld norðanáttin síðustu vikur hefur komið illa við nokkrar ár, Grímsá meðal annarra. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð

Lánshæfismat ríkisins hækkar í BBB+

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfismat ríkissjóðs Íslands fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt í BBB+ frá BBB og hækkað lánshæfismatið fyrir langtímaskuldbindingar í innlendri mynt í A+ frá BBB+. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Lánshæfismat ríkissjóðs fer hækkandi

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt í BBB+ frá BBB og hækkað lánshæfismatið fyrir langtímaskuldbindingar í innlendri mynt í A- frá BBB+. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Makrílveiðar Granda komnar á fullt skrið

Makrílveiðar togara HB Granda standa nú sem hæst og að sögn Magnúsar Kristjánssonar, skipstjóra á Sturlaugi H. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Margar tannlæknastofur lokaðar yfir hásumarið

Margar tannlæknastofur í Reykjavík og nágrenni, jafnvel velflestar að því er virðist, loka yfir hásumarið og hefur blaðið fregnað að ýmsir hafi lent í erfiðleikum vegna þess. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 791 orð | 3 myndir

Meinið greindist fyrir tilviljun

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Mikið umtal skapaðist um ákvörðun mótstjórnar Íslandsmótsins í golfi um að hafna beiðni Björgvins Þorsteinssonar um að nota golfbíl til að auðvelda honum þátttöku í mótinu í 52. sinn. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

MS segir málflutning vítaverðan

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Mjólkursamsalan (MS) sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem fréttatilkynningu Félags atvinnurekenda (FA) er svarað. Meira
25. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Munu verja landamæri sín

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

Nýir sérfræðingar ráðnir

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur ráðið tvo nýja sérfræðinga í heimilislækningum á Heilsugæsluna á Akureyri (HAK), þær Björgu Ólafsdóttur og Sólveigu Pétursdóttur. Björg er fædd og uppalin í Reykjavík. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

PIP-málið fyrir dómstóla

Aðalmeðferð í PIP-brjóstapúðamálinu fór fram í frönskum undirrétti í gær. 204 íslenskar konur eiga aðild að málinu. Dómstóllinn mun kveða upp dóm 10. desember. „Ég get ekki sagt að ég bindi miklar vonir við niðurstöðu í undirrétti. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 24 orð

Rangt föðurnafn Í frétt um skáldagötuna í Hveragerði á baksíðu blaðsins...

Rangt föðurnafn Í frétt um skáldagötuna í Hveragerði á baksíðu blaðsins sl. fimmtudag misritaðist nafn Höskuldar Björnssonar listmálara. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
25. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Reykspúandi rafretturaftar

Þessir kínversku sölumenn sýndu vörur sínar á alþjóðlegri vörusýningu samtaka rafrettusala, sem fram fór í Peking í vikunni, og minntu einna helst á reykspúandi dreka þar sem þeir blésu reyk út um báðar nasir. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Segist ekki hafa vitað að hann væri smitaður

Maðurinn sem grunaður er um að hafa smitað ungar konur af HIV-veirunni heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri smitaður. Þetta staðfesti Guðmundína Ragnarsdóttir lögmaður í samtali við mbl. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Síðustu sumartónleikar Akureyrarkirkju

Síðustu tónleikar sumarsins í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða á morgun kl. 17 og bera heitið Rósinkrans. Meira
25. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Skaut tvo til bana í bíóhúsi og særði sjö

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Tveir menn létu lífið og sjö særðust þegar 58 ára gamall maður hóf skotárás í þéttsetnu kvikmyndahúsi í Lafayette í Louisiana í gær. Hann beindi byssunni síðan að sjálfum sér og stytti sér aldur. Meira
25. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Spænskumælandi „elska mig í botn“

Auðkýfingurinn Donald Trump, sem sækist nú eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins til forsetaframboðs 2016, heimsótti landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna, og sagðist telja að spænskumælandi kjósendur myndu „elska sig í botn“, þar sem hann... Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Stórar rútur verða bannaðar

Reykjavíkurborg ætlar að banna stórar rútur í miðborginni. Þess í stað verða tólf sleppisvæði í miðbæjarkjarnanum. Borgarstjórn hefur sent lögreglustjóra beiðni um lokunina. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Stórborgarsvipur á höfuðborginni í kvöldroðanum

Á sólríkum sumarkvöldum er Reykjavík farin að minna á erlenda stórborg, þar sem sólin endurspeglast af gluggum hárra bygginga og tugir tungumála heyrast þegar gengið er um stræti borgarinnar. Meira
25. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Stórfelld flóð í Kína

Mikil flóð hafa geisað í Kína undanfarnar vikur og þurfti þessi kona að klífa girðingu í undirgöngum til þess að komast leiðar sinnar. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 1371 orð | 6 myndir

Svipað á milli ára

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Efstu 20 gjaldendur opinberra gjalda á Íslandi fyrir árið 2014 greiða samtals tæplega 3,2 milljarða í skatta og opinber gjöld. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Syntu yfir Hvalfjörðinn á 90 mínútum

Friðarkyndillinn er kominn til Reykjavíkur en í gær syntu þrír sundgarpar með kyndilinn yfir Hvalfjörðinn. Það voru þeir Aryavan Lanham frá Ástralíu, Chandrakanta Krull frá Bandaríkjunum og Sarvodaya Gregoryansky frá Úkraínu. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Tvennir orgeltónleikar í Hallgrímskirkju

Orgelleikarinn János Kristófi leikur á tvennum tónleikum á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju um helgina. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 482 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Ant-Man Scott Lang er vopnaður ofurgalla sem getur minnkað þann sem klæðist honum en aukið styrk hans um leið. Gallinn kemur sér vel þegar hjálpa þarf læriföðurnum að fremja rán og bjarga heiminum. Metacritic 64/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22. Meira
25. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Vilja endurnýja „Abenomics“

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varaði Japana í gær við því að treysta um of á veika stöðu jensins, þar sem frekari umbóta væri þörf í efnahagslífi landsins til þess að auka hagvöxt. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Þóra Arnórsdóttir ráðin sem ritstjóri Kastljóss á Ríkisútvarpinu í stað Sigmars

Þóra Arnórsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Kastljóss í stað Sigmars Guðmundssonar. Meira
25. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Ögrandi glæsihýsi á dýrasta stað

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, telur að það væri ögrun að reisa nýjar höfuðstöðvar Landsbankans, „glæsihýsi“ á dýrasta stað í miðborg Reykjavíkur. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júlí 2015 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Aðeins hægt að njósna um alla

Allsherjareftirlit með samskiptum manna á milli er orðið viðtekið í heiminum. Engu að síður fer ávallt leikrit í gang þegar spyrst að njósnað hafi verið um ráðamenn. Meira
25. júlí 2015 | Leiðarar | 267 orð

Að taka orðin til sín

Druslugangan skilar skömminni þangað sem hún á heima Meira
25. júlí 2015 | Leiðarar | 358 orð

Tvöföld ögrun kallar á svar

Tyrkir taka slaginn við Ríki íslams Meira

Menning

25. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 446 orð | 4 myndir

Fjölskylduhátíð á Borgarfirði eystra

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Ingvar, geturðu ekki hent upp þessu bretti hérna á meðan ég er í símanum! Nei, þetta er blaðamaður, ég sagði blaðamaður. Meira
25. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Fyrsta stiklan úr Mockingjay

Framleiðendur myndarinnar The Hunger Games: Mockingjay part 2 hafa gefið aðdáendum myndarinnar nasasjón af því sem koma skal en fyrsta stiklan úr myndinni hefur verið frumsýnd. Meira
25. júlí 2015 | Myndlist | 150 orð | 1 mynd

Fæst við kjarnann í myndum sínum

Sýning á ljósmyndum Hafdísar Bennett stendur yfir í Safnaðarheimili Kópavogskirkju. Sýningin er óður til ættjarðarinnar, eins og yfirskriftin gefur til kynna, Ísland – litir og form. Meira
25. júlí 2015 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Hænuskref hamingjunnar

Við lifum á tímum þar sem sú hugmynd ríkir að meira sé betra. Ráðandi hugmyndafræði heimsins gengur t.a.m. út á ótakmarkaðan vöxt í takmörkuðu rými. Innan þessar hugmyndar rúmast sú hugsun að með auknu vali fylgi aukin hamingja. Meira
25. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Klassík og djass á Gljúfrasteini

Trio Nor flytur þekkta djassstandarda eftir Horace Silver, Antonio Carlos Jobim, Charlie Haden og fleiri á stofutónleikum Gljúfrasteins næstkomandi sunnudag og má greina áhrif bæði klassískrar tónlistar og djasstónlistar í útsetningu hljómsveitarinnar. Meira
25. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Kynjamisrétti í Hollywood enn of mikið

Leikkonan Emma Thompson segir kvenréttindabaráttuna litlu hafa skilað í Hollywood en í nýlegu viðtali við hana vegna myndar sinnar The Legend of Barney Thomson ræddi hún um kynjamisrétti í Hollywood. Meira
25. júlí 2015 | Menningarlíf | 534 orð | 2 myndir

Meira pönk, meiri fræði!

Félagsfræðingurinn í manni fer líka ósjálfrátt í gang á svona samkundum og það er dálítið kostulegt að greina þessa viðburði með slíkum gleraugum. Meira
25. júlí 2015 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Rannveig Tryggvadóttir í Anarkíu

Litirnir vega salt er titill myndlistarsýningar Rannveigar Tryggvadóttur, sem verður opnuð í Anarkíu listasal í Kópavogi í dag. Nær öll verkin á sýningunni eru unnin á þessu ári. Meira
25. júlí 2015 | Menningarlíf | 339 orð | 1 mynd

Vekja upp samtal við kyrralífið

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira

Umræðan

25. júlí 2015 | Pistlar | 353 orð

Churchill, de Gaulle og íslenskir kommúnistar

Haustið 2014 skrifaði Pontus Järvstad BA-ritgerð í sagnfræði (á ensku) um sagnritun okkar Þórs Whitehead í bókum um íslensku kommúnistahreyfinguna. Dr. Ragnheiður Kristjánsdóttir var leiðbeinandi hans, og er ritgerðin aðgengileg á skemman.is. Meira
25. júlí 2015 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Einkavæðingarhefnd Evrópu gegn Grikklandi

Eftir Yanis Varoufakis: "En þrátt fyrir það er gríski Treuhand-sjóðurinn skrímsli sem ætti að vera svartur blettur á samvisku Evrópu. Það sem verra er, hann þýðir að tækifæri fer út um þúfur." Meira
25. júlí 2015 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Ferðamennirnir eru ekki sökudólgarnir

Eftir Guðna Ágústsson: "Það þarf líka stefnu til að dreifa mannfjöldanum og skipuleggja ferðirnar um landið." Meira
25. júlí 2015 | Pistlar | 818 orð | 1 mynd

Grundvallarbreyting í samfélagsmálum orðin að lögum

Félagsþjónustur sveitarfélaga leggja fram óskir um nauðungarvistun geðsjúkra – ekki aðstandendur Meira
25. júlí 2015 | Aðsent efni | 131 orð | 1 mynd

Hver á að laga skemmdir á gangstéttum?

Lítill botnlangi sem liggur að húsi númer 9 við Sléttuveg varð oft útundan við snjómokstur síðastliðinn vetur. Þrátt fyrir fáar mokanir tókst ruðningstæki að ýta u.þ.b. þremur metrum í burtu úr kanti stéttarinnar. Meira
25. júlí 2015 | Pistlar | 460 orð | 2 myndir

Sannindi goðsagna

Merking tungumálsins er ekki blátt áfram, ýmist sönn eins og tölvísin eða ósönn líkt og „trú eða goðsögn sem hefur ekki við rök að styðjast“ – en þannig voru orðin mýta og goðsögn skilgreind í grein í Fréttablaðinu sl. þriðjudag. Meira
25. júlí 2015 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Um ósjálfbæra vegferð á heimsvísu og hérlendis

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Hafi Völuspá sem dýrasta ljóð Eddukvæða höfðað til manna fyrir árþúsundi á kvæðið enn frekar við um aðstæður manna í nútíð um gjörvallan heim." Meira
25. júlí 2015 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Varanlegt jafnrétti er goðsögn

Þeir þekkja það sem tjá sig um jafnrétti á opinberum vettvangi að vera vændir um endalaust tuð og væl. „Hafið þið ekki fengið nóg? Hvað um þetta og hitt óréttlætið, af hverju eruð þið ekki að berjast gegn því? Meira

Minningargreinar

25. júlí 2015 | Minningargreinar | 2254 orð | 1 mynd

Birgir Sigurbjartsson

Birgir Sigurbjartsson fæddist í Reykjavík 8. apríl 1931. Hann lést að morgni þriðjudags 14. júlí 2015 á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í Bolungarvík. Hann var sonur hjónanna Maríu Finnbjörnsdóttur og Sigurbjarts Guðmundssonar. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2015 | Minningargreinar | 1125 orð | 1 mynd

Bjarni Þór Júlíusson

Bjarni Þór Júlíusson fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1966. Hann lést á líknardeild Landspítalans 11. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2015 | Minningargreinar | 277 orð | 1 mynd

Elísabet Jónsdóttir

Elísabet Jónsdóttir fæddist 6. júlí 1921. Hún lést 2. júlí 2015. Útför hennar fór fram 10. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2015 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Guðrún Hulda Helgadóttir

Guðrún Hulda Helgadóttir fæddist 2. október 1917. Hún lést 23. júní 2015. Útför Huldu fór fram 8. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2015 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd

Gunnur Nikulína Halldórsdóttir

Gunnur Nikulína Halldórsdóttir fæddist að Krossi í Mjóafirði 9. desember 1926. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 18. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Lilja Víglundsdóttir, f. 28.12. 1903, d. 25.3. 2001 og Halldór Jóhannsson, f. 2.4. 1900,... Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2015 | Minningargreinar | 1489 orð | 1 mynd

Ingvar Sigurjónsson

Ingvar Sigurjónsson fæddist 7. júní 1926 að Búðarfelli í Vestmannaeyjum. Hann lést á heimili sínu á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 15. júlí 2015. Foreldrar hans voru Sigurjón Ingvarsson og Hólmfríður Guðjónsdóttir. Systkini Ingvars eru: Jóhanna, f. 1928,... Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2015 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Jóhanna Björnsdóttir

Jóhanna Björnsdóttir fæddist á Valabjörgum 26. maí 1940. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. júlí 2015. Foreldrar Jóhönnu voru Björn Jónsson bóndi, f. 15. nóvember 1904, d. 18. febrúar 1991 og Sigþrúður Friðriksdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2015 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

Pétur H. Blöndal

Pétur H. Blöndal fæddist 24. júní 1944. Hann lést 26. júní 2015. Pétur var jarðsunginn 7. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2015 | Minningargreinar | 2422 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Axelsdóttir

Sigurbjörg fæddist 23. apríl 1935. Hún lést 12. júlí 2015. Útför Sigurbjargar fór fram 22. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2015 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd

Sigurður Þorsteinn Nikulásson

Sigurður Þorsteinn Nikulásson fæddist á Akranesi 11. nóvember 1934. Hann lést 10. júlí 2015. Útför Sigurðar fór fram föstudaginn 17. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2015 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Trausti Aðalsteinsson

Trausti Aðalsteinsson fæddist 21. desember 1928 í Breiðavík, Rauðasandshreppi. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 14. júlí 2015. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Sveinsson, bóndi og sjómaður, f. 2. nóvember 1902, d. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Afnema tolla á 1.300 milljarða dala markaði

Tilkynnt var í gær að samið hafi verið um að afnema tolla á 201 vöru í upplýsingatækni hjá 54 meðlimum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO). Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er Ísland eitt þeirra landa sem samþykkti tollabreytinguna. Meira
25. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Engin áform um leyfi fyrir innlend netspil

„Það eru engin áform af minni hálfu að koma fram með mál hvað þetta varðar núna á haustþingi,“ segir Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, í framhaldi af viðtali sem birtist við forstjóra Happdrættis Háskóla Íslands, HHÍ, í ViðskiptaMogganum á... Meira
25. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 605 orð | 2 myndir

Heimilt að framkvæma yfirmat

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í svari Fjármálaeftirlitsins (FME) við fyrirspurn Vestmannaeyjabæjar og Vinnslustöðvarinnar, sem Morgunblaðið hefur undir höndum, kemur fram að FME telur ákvörðun sína frá 29. Meira

Daglegt líf

25. júlí 2015 | Daglegt líf | 482 orð | 1 mynd

HeimurIngileifar

Hættum að segja stelpum að strákar sem eru vondir við þær séu skotnir í þeim. Með því búum við til ofbeldissamfélag. Meira
25. júlí 2015 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Hin leitandi manneskja

Sýningin Hin leitandi manneskja undir norrænum himni, sem frumsýnd var í Gamla bíói í maí sl., verður sett upp á vegum Goetheanum í Dornach í Sviss 30. júlí og heldur síðan áfram til Gustavsberg í Svíþjóð, Óslóar í Noregi og Helsingfors í Finnlandi. Meira
25. júlí 2015 | Daglegt líf | 62 orð | 1 mynd

UniJon flytur ljúfsára tónlist

Söngvaskáldin Unnur Arndísardóttir og Jón Tryggvi Unnarsson sem mynda dúettinn UniJon ætla að töfra fram notalega stemningu með ljúfsárri tónlist á þjóðlegum og rómantískum nótum á Bókamarkaðnum í Hveragerði kl. 14 í dag. Meira
25. júlí 2015 | Daglegt líf | 1633 orð | 2 myndir

Vinna að auknu jafnrétti til heilsuþjónustu á heimsvísu

Samfélagsleg ábyrgð eru einkunnarorð regnhlífarsamtakanna THEnet sem hjónin Björg Pálsdóttir og dr. Andre-Jacques Neusy stofnuðu í árslok 2008. Meira

Fastir þættir

25. júlí 2015 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. e3 Be7 5. b3 O-O 6. Bd3 c5 7. O-O Rc6 8...

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. e3 Be7 5. b3 O-O 6. Bd3 c5 7. O-O Rc6 8. Bb2 cxd4 9. exd4 b6 10. Rbd2 Rb4 11. Bb1 Bb7 12. a3 Rc6 13. Bd3 He8 14. He1 Bf8 15. De2 g6 16. Hac1 Hc8 17. Hed1 Bg7 18. h3 Rd7 19. cxd5 exd5 20. Df1 Rc5 21. Bb5 a6 22. Meira
25. júlí 2015 | Fastir þættir | 171 orð

Auglýsing. S-Allir Norður &spade;ÁDG862 &heart;K107 ⋄9 &klubs;K96...

Auglýsing. S-Allir Norður &spade;ÁDG862 &heart;K107 ⋄9 &klubs;K96 Vestur Austur &spade;G3 &spade;9754 &heart;86 &heart;54 ⋄KG1082 ⋄Á7654 &klubs;DG103 &klubs;Á7 Suður &spade;10 &heart;ÁDG932 ⋄D3 &klubs;8542 Suður spilar 4&heart;. Meira
25. júlí 2015 | Í dag | 729 orð | 3 myndir

Er enn á fullu í gerð heimildarkvikmynda

Páll fæddist í Vestmannaeyjum 25.7. 1930 og ólst þar upp: „Ég var aldrei skammaður nema þegar ég gleymdi að koma heim á kvöldin. Það kom stundum fyrir þegar við strákarnir vorum að stelast í skekturnar. Meira
25. júlí 2015 | Í dag | 234 orð | 1 mynd

Í bæjarpólitíkinni og á leið í háskóla

Karen Anna Sævarsdóttir, Mosfellsbæjarmær, er 20 ára í dag. Meira
25. júlí 2015 | Í dag | 27 orð

Í því birtist kærleikur Guðs til okkar að Guð hefur sent einkason sinn í...

Í því birtist kærleikur Guðs til okkar að Guð hefur sent einkason sinn í heiminn til þess að hann skyldi veita okkur nýtt líf. Meira
25. júlí 2015 | Í dag | 54 orð

Málið

„[Þ]egar trúin ber á góma“ getur margt gerst. T.d. að manni detti í hug fingurgómar og refsingar fyrir trúarleti. En þetta eru munngómar og sögnin að bera þarna notuð persónulega , ekki ópersónulega eins og við á þegar trúna ber á góma. Meira
25. júlí 2015 | Í dag | 804 orð | 1 mynd

Messur á morgun

Orð dagsins: Jesús mettar 4 þús. manns. Meira
25. júlí 2015 | Fastir þættir | 555 orð | 2 myndir

Pólverjar minnast Miguel Najdorfs

Nokkrir af bestu virku skákmönnum okkar hafa verið að tefla talsvert undanfarið. Íslandsmeistarinn Héðinn Steingrímsson tók á dögunum þátt í Opna New York-mótinu en þar tefldu 70 keppendur níu umferðir. Meira
25. júlí 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Ýmir Annel Kristjánsson fæddist 8. ágúst 2014 kl. 5.32. Hann...

Reykjavík Ýmir Annel Kristjánsson fæddist 8. ágúst 2014 kl. 5.32. Hann vó 3320 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Marý Valdís Gylfadóttir og Kristján Þór Einarsson... Meira
25. júlí 2015 | Í dag | 289 orð

Skollaleikur

Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Golfarann svekkir þessi þrátt. Þreytir sá blindur eltingarleik. Kjörstaður hans er hraunið grátt Hann er í grennd við bál og reyk. Helgi R. Meira
25. júlí 2015 | Í dag | 376 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Hulda Brynjúlfsdóttir 85 ára Andrea E. Meira
25. júlí 2015 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Víkverji er mikill áhugamaður um íþróttir og hefur verið alla sína hundstíð. Meira
25. júlí 2015 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. júlí 1938 Pallbíl með 25 manns hvolfdi ofan í skurð vestan við Haffjarðará í Hnappadalssýslu. Farþegunum „lá við köfnun,“ að sögn Morgunblaðsins, en nærstaddir hestamenn björguðu þeim. 25. Meira
25. júlí 2015 | Árnað heilla | 336 orð | 1 mynd

Þorbjörg Sævarsdóttir

Þorbjörg Sævarsdóttir er fædd árið 1981 í Reykjavík. Hún varð stúdent frá Kvennaskólanum í Reykjavík árið 2001, lauk B.Sc-prófi í umhverfis- og byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands 2005 og M. Meira

Íþróttir

25. júlí 2015 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

1. deild karla Víkingur Ó. – Grótta 4:0 Björn Pálsson 27., Alfreð...

1. deild karla Víkingur Ó. – Grótta 4:0 Björn Pálsson 27., Alfreð Már Hjaltalín 51., 54., Ingólfur Sigurðsson 79. Staðan: Víkingur Ó. 1392221:629 Þróttur R. Meira
25. júlí 2015 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Anna áfram og Finnur kemur

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Finnur Ingi Stefánsson hafa bæði skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Anna Úrsúla semur við Gróttu á ný en Finnur Ingi gengur til liðs við Gróttu frá Val. Meira
25. júlí 2015 | Íþróttir | 711 orð | 3 myndir

Axel virkar afslappaður

Á Akranesi Kristján Jónsson kris@mbl.is Vel hefur viðrað á kylfinga á Íslandsmótinu í höggleik á Akranesi fyrstu tvo dagana en mótið er nú hálfnað. Meira
25. júlí 2015 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

„Ég má ekki slaka á“

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Spennan er meiri í karlaflokki en kvennaflokki þegar Íslandsmótið í golfi er hálfnað á Garðavelli á Akranesi. Meira
25. júlí 2015 | Íþróttir | 271 orð

Beina leið í Meistaradeildina

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Alfreð Finnbogason landsliðsmaður í knattspyrnu er á leið í Meistaradeild Evrópu í vetur. Meira
25. júlí 2015 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Bolt minnti á sig í London

Spretthlauparinn Usain Bolt frá Jamaíku bætti sinn besta tíma á árinu í 100 metra hlaupi á Demantamóti í London í gærkvöldi. Hann gerði það raunar tvívegis, en Bolt hljóp bæði í undanúrslitum og úrslitahlaupinu á 9,87 sekúndum. Meira
25. júlí 2015 | Íþróttir | 720 orð | 2 myndir

Er þetta eftirsóknarverð þróun?

Evrópukeppni Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Miðað við undanfarin ár verður árangurinn í Evrópukeppni íslensku karlaliðanna í knatt- spyrnu í sumar að teljast vonbrigði, en milljónirnar rökuðust engu að síður inn. Meira
25. júlí 2015 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Froome tapaði tíma

Bretinn Chris Froome, sem er í forystunni á Frakklandshjólreiðunum, tapaði 29 sekúndum á nítjánda keppnisdegi Frakklandshjólreiðanna í gær. Vincenzo Nibali, sem á fjórða besta tímann samanlagt og á titil að verja í keppninni, vann sprett gærdagsins. Meira
25. júlí 2015 | Íþróttir | 504 orð | 4 myndir

Fylki sífellt refsað á köntunum

Í Árbænum Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Stjarnan vann Fylki, 2:1, í framlengingu í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu í gærkvöld og mun því halda titilvörn sinni áfram í úrslitaleiknum á Laugardalsvellinum 29. ágúst. Meira
25. júlí 2015 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Í blaðinu í gær var sagt frá því að Sigurður Unnar Hauksson hefði...

Í blaðinu í gær var sagt frá því að Sigurður Unnar Hauksson hefði hafnaði í 21. sæti á Evrópumeistaramótinu í skotfimi í Slóveníu, í keppni með haglabyssu. Meira
25. júlí 2015 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Íslenska sumarið er ekki langt og þeir eru sumir sem halda því fram að...

Íslenska sumarið er ekki langt og þeir eru sumir sem halda því fram að það hafi nú varla látið sjá sig ennþá. Það fer kannski eftir því hversu góðu vanur maður er. Og nægjusamur. Meira
25. júlí 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Guðmundur Sigurðsson hafnaði í 8. sæti í -90 kg flokki í ólympískum lyftingum á Ólympíuleikunum í Montreal 25. júlí 1976. • Guðmundur fæddist 1946 og keppti fyrir Ármann. Hann varð í 8. sæti á Evrópumóti 1974, í 11. sæti á HM sama ár og í... Meira
25. júlí 2015 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, undanúrslit: Jáverkvöllur: Selfoss...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, undanúrslit: Jáverkvöllur: Selfoss – Valur L14 Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Vodafonevöllur: Valur – Víkingur R L16.30 Samsungvöllur: Stjarnan – ÍBV S17 Fylkisvöllur: Fylkir – Fjölnir S19. Meira
25. júlí 2015 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Matthías til Rosenborgar

Matthías Vilhjálmsson leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Start er á leið til norska stórliðsins Rosenborg. Hann mun skrifa undir samning í dag að lokinni læknisskoðun hjá félaginu. Meira
25. júlí 2015 | Íþróttir | 590 orð | 2 myndir

Meistaratitlar og lágmörk í sigtinu um helgina

Frjálsar Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Flest okkar besta frjálsíþróttafólk kemur saman á Kópavogsvelli um helgina þegar 89. Meistaramót Íslands fer þar fram, en um 365 keppendur frá 19 íþróttafélögum eru skráðir til leiks. Meira
25. júlí 2015 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Ólafsvíkingar á toppinn

Víkingur frá Ólafsvík komst í gærkvöldi í efsta sæti 1. deildar karla í knattspyrnu eftir öruggan sigur á Gróttu, 4:0, þegar liðin mættust í 13. umferðinni. Meira
25. júlí 2015 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Síðasti grasleikurinn

Valur leikur í dag sinn síðasta heimaleik á Hlíðarenda á grasi þegar Víkingur kemur í heimsókn í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.