Greinar þriðjudaginn 4. ágúst 2015

Fréttir

4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

52 löggiltir fasteignasalar í júlí

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Löggiltir fasteignasalar í júlí eru orðnir 52 en til samanburðar var aðeins einn sem fékk löggildingu í júlímánuði í fyrra. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 606 orð | 3 myndir

Ánægja með hátíðir helgarinnar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Útihátíðir og önnur hátíðarhöld fóru víðs vegar fram um helgina sem venja er. Heilt á litið gengu þær vel fyrir sig þótt erill hafi verið hjá lögreglu vegna ofbeldis- og fíkniefnabrota. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 66 orð

Bang & Olufsen-verslun opnuð í Reykjavík

Samningur milli Ormsson og danska raftækjaframleiðandans Bang & Olufsen var undirritaður í mars og verður sérstök Bang & Olufsen-verslun opnuð í Lágmúla 8 í Reykjavík næstkomandi laugardag. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 712 orð | 3 myndir

„Þetta á ekki að vera stofnun“

Viðtal Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Fríða Hermannsdóttir hjúkrunarfræðingur rekur í dag sitt eigið fyrirtæki í hjúkrunar- og heimaþjónustu fyrir eldri borgara, Farsæld. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Biskupi fagnað í Vesturheimi

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, var heiðursgestur á tveimur hátíðum á Íslendingaslóðum í Vesturheimi um helgina. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Chamberlain tryggði Arsenal skjöldinn á ný

Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal þegar hann tryggði liðinu 1:0 sigur á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn sem markar upphaf nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Meira
4. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Dýrt úr veldur deilum í miðri kreppu

Myndir af talsmanni Pútíns Rússlandsforseta, þar sem hann skartar forláta úri, hafa valdið miklum ágreiningi í landinu sem þjakað er af efnahagskreppu. Dmitry Peskov sást með úrið umrædda í brúðkaupi sínu sem fram fór á laugardag. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Litir Það var líflegt um að litast á Ingólfstorgi þar sem fólk frá Sádi-Arabíu, Katar, Óman og Kúveit kynnti menningu sína fyrir gestum og gangandi og þáðu margir sveskjur af þessari... Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Er ég kem heim á Hólmavík

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Taugarnar hingað vestur á Strandir eru sterkar og hafa alltaf haldist,“ segir Gunnar Þórðarson tónskáld. „Hér er ég fæddur og ólst upp fyrstu árin, þar til fjölskyldan flutti til Keflavíkur. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fimm metra grindhvalur í fjörunni

Fimm metra langan grindhval rak á land í Víkurfjöru í gær. Að sögn Guðmundar Kr. Ragnarssonar, íbúa í Vík, fundu erlendir ferðamenn dýrið, sem lítur út fyrir að hafa drepist fyrir nokkru. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fjölmargar ábendingar hafa borist

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu höfðu í gærkvöldi borist fjölmargar ábendingar frá fólki í tengslum við skartgriparán í verslunarkjarnanum Firðinum í fyrrinótt. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fyrsti viðburður Hinsegin daga í kvöld

Í kvöld verður fyrsti kvöldviðburður Hinsegin daga í Iðnó og ber hann heitið Stellukvöld í Iðnó. Viðburðurinn hefst klukkan 21.00 en húsið verður opnað klukkan 20.30. Tónlistar- og baráttukonan Stella Hauks lést í janúar síðastliðnum. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 762 orð | 3 myndir

Fæðingum þungbura fækkaði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fæðingarþungi barna á Íslandi er að meðaltali með því hæsta sem þekkist í heiminum. Hér fæddust t.d. hlutfallslega mun fleiri þungburar (þyngri en 4.500 grömm) árið 2001 en í Bandaríkjunum. Meira
4. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 86 orð

Greiðslufall blasir við Púertó Ríkó

Bandaríska sambandssvæðinu Púertó Ríkó tókst í gær ekki að greiða 58 milljóna dala afborgun af skuldabréfi. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Hert lög um sinubruna

Alþingi samþykkti fyrir þinghlé ný lög um eld á víðavangi. Taka þau m.a. til sinubruna í landbúnaði, en mikið hefur dregið úr tíðni þeirra á seinni árum og afraksturinn af þeim er almennt talinn umdeilanlegur. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 29 orð

Hettumávar, ekki kríur Mynd sem birtist á baksíðu síðasta sunnudagsblaðs...

Hettumávar, ekki kríur Mynd sem birtist á baksíðu síðasta sunnudagsblaðs Morgunblaðsins var af hettumávum en ekki kríum eins og sagði í texta með myndinni. Er beðist velvirðingar á... Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Íslendingar til fyrirmyndar í kortaöryggi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Kortasvik sem ná fram að ganga á Íslandi nema einungis um þriðjungi kortasvika sem verða í nágrannalöndunum, en íslenskir korthafar eru almennt varari um sig en erlendir þegar kemur að kortasvikum. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 231 orð

Íslendingar vel upplýstir um kortaöryggi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Kemur til Osaka í september

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þrír dagar eru síðan flutningaskipið Winter Bay lagði af stað frá Tromsö í Noregi með íslenskt hvalkjöt. Förinni er heitið til Osaka í Japan og er að sögn Kristjáns Loftssonar, eiganda Hvals hf. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 735 orð | 3 myndir

Keppnishjólreiðar eiga ekki við

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Lífssöguþjónusta vinnur gegn stofnanavæðingu í þjónustu hjúkrunarheimila

Fríða Hermannsdóttir upplifði úrræðaleysi í þjónustu við eldri borgara í námi sínu í hjúkrunarfræði og einsetti sér að gera á því bragarbót. Hún rekur nú ásamt móður sinni fyrirtækið Farsæld, sem sinnir heima- og hjúkrunarþjónustu. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Loks sáust íslenskir ferðamenn fyrir norðan

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Bæjarhátíðin Ein með öllu og Unglingalandsmót á Akureyri drógu að sér þúsundir innlendra ferðamanna um verslunarmannahelgina. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Lust for life í SÍM-salnum á fimmtudag

Fimmtudaginn 6. ágúst opnar Georg Óskar sína tíundu einkasýningu, myndlistarsýninguna „Lust for life“, í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16. Opnunin sjálf er klukkan 17.00-19.00. Georg (f. Meira
4. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Meint kynferðisbrot forsætisráðherra

Breska lögreglan hefur hafið formlega rannsókn á því hvers vegna lögreglan í Wiltshire rannsakaði ekki ásakanir um barnaníð á hendur Edward Heath, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og formanni Íhaldsflokksins. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Mikið um hörð efni í Dalnum

Meira fannst af sterkari efnum í fíkniefnaeftirliti lögreglunnar í Vestmannaeyjum um helgina en fyrri ár, en í tilkynningu lögreglunnar kemur fram að eftirlitið hafi verið hert til muna í ár. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 553 orð | 3 myndir

Ný lög um meðferð elds á víðavangi

Baksvið Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Alþingi samþykkti fyrir þinghlé í sumar ný heildarlög um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum. Lögin leysa af hólmi eldri lög frá 1992, um sinubrennur og meðferð elds á víðavangi. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Ríkey efsta fimm vetra hryssan

Heimsleikar íslenska hestsins, sem haldnir eru í þetta skiptið í Herning í Danmörku, hófust í gær í blíðskaparveðri. Mótið stendur yfir í viku en því lýkur á sunnudaginn með A-úrslitum í öllum greinum, m.a. tölti. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Stórhátíðarálag skal greitt á frídeginum

Frídagur verslunarmanna var í gær, mánudag. Misjafnt hefur verið hvort kaupmenn gefa starfsmönnum sínum frí þennan dag en í gær voru verslunarmiðstöðvar og margar stórar verslunarkeðjur lokaðar. Formaður VR, Ólafía B. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Strokuselur veldur usla á tjaldstæði í Laugardal

Selkópur slapp í gærmorgun út úr Húsdýragarðinum og ráfaði þaðan um tvo kílómetra inn á tjaldsvæði í Laugardal þar sem hann hafðist við þar til lögregla handsamaði hann. Meira
4. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Styðja samning við Íran

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Bandalagsþjóðir Bandaríkjanna við Persaflóa hafa lýst yfir stuðningi við kjarnorkusamning landsins við Íran, eftir að bandarísk yfirvöld lofuðu þeim aukinni upplýsingaöflun og hraðari vopnaviðskiptum. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Sveigði hjá gosmekkinum

„Þetta gerðist einn, tveir og þrír. Ég var kominn í loftið í lítilli rellu um hálftíma eftir að fréttir komu af gosinu og þegar myndin var tekin var ég búinn að vera í lofti í um hálftíma. Mökkurinn er kominn alveg upp þá. Þetta gerist mjög hratt. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 173 orð

Tíðni þungbura hefur lækkað eftir að farið var að skima fyrir meðgöngusykursýki

Tíðni svonefndra þungbura hér á landi hefur lækkað eftir að farið var að skima fyrir meðgöngusykursýki. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Umbylting

Hafnarmál Reykjavíkur voru lengst af bágborin þó að fullt tilefni væri til þess að ráðast í framkvæmdir. Úr því varð loks árið 1913 að gufuskipið Edvard kom í höfn með stórvirk vinnutæki og verkfræðinginn N.P. Kirk sem hafði yfirumsjón með... Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 440 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Paper Towns Margo (Cara Delevingne) hverfur skyndilega eftir að hafa farið með Quentin (Nat Wolff) í næturlangt ævintýr og nú er það á herðum Quentin að finna hana aftur. Metacritic 57/100 IMDB 7,1/10 Smárabíó 17.40, 20.00, 22.20 Háskólabíó 20.00, 22. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Verð á olíu lækkar áfram

Hráolíuverð hefur lækkað um nærri helming á undanförnum 12 mánuðum og svo virðist sem ekkert lát sé á þeirri þróun. Lækkaði Brent Norðursjávarolía um 2,1% í gær og olía á markaði í Bandaríkjunum lækkaði um nærri 3%. Meira
4. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 231 orð

Vilja útrýma fátækt fyrir 2030

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Aðildarríki Sameinuðu þjóðanna náðu á sunnudag samkomulagi um ný sjálfbær þróunarmarkmið til ársins 2030. Bindur samkomulagið enda á tveggja vikna lotu lokaviðræðna. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Villtist og afþakkaði Snickers

Franskur ferðamaður sem villtist á Hornströndum í gær fannst í í gærkvöldi eftir umfangsmikla leit. Maðurinn hafði samband við Neyðarlínu og sagðist villtur uppi af Lónafirði á milli Jökulfjarða og Hornstranda. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Yljuðu sér og biðu eftir strætó í Mjóddinni

Þeir virtust þreyttir, ferðalangarnir sem biðu eftir strætó í Mjóddinni í gær um leið og þeir yljuðu sér við sólargeislana. Kannski voru þeir meðal þeirra þúsunda sem komu af Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 1122 orð | 5 myndir

Ævintýraóperan Baldursbrá á svið í Hörpu

Ég reyndi að hafa tónlistina eins fjölbreytta og kostur var og gerði reyndar í því að fara fram úr sjálfum mér í þeim efnum. Meira
4. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Ævintýri í framandi veröld

Sigurður Bogi Sigfússon sbs@mbl. Meira
4. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Öngþveiti og óeirðir í Ermarsundsborginni Calais

Starfsmenn ferjufyrirtækis í verkfalli hindruðu aðgang að höfninni í borginni Calais í Norður-Frakklandi um helgina, eftir að viðræður við frönsku ríkisstjórnina reyndust árangurslausar. Gríðarlegur fjöldi farandfólks er einnig kominn saman í borginni. Meira

Ritstjórnargreinar

4. ágúst 2015 | Leiðarar | 548 orð

Heilbrigðara heilbrigðiskerfi

Hafna verður kreddum þegar unnið er að bættri þjónustu við almenning Meira
4. ágúst 2015 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Ógnvekjandi aðgerðir

Svíar og Danir hafa algjörlega misst stjórn á straumi flóttamanna og annarra innflytjenda, að mati margra heimamanna. Kosningaþróunin í löndunum endurspeglar þann veruleika. Meira

Menning

4. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

15 milljónir króna fyrir bláa búninginn

Búningur leikarans Leonards Nimoy, sem lék hinn rökvísa en undir niðri tilfinningaríka Spock í þáttunum Star Trek: The Orginal Series frá 1967 til 1968, hefur verið settur á uppboð í Bretlandi. Meira
4. ágúst 2015 | Fjölmiðlar | 219 orð | 1 mynd

Allt sjónvarpsefni er á netinu

Pistill á dagskrársíðunni er eins og erfið gestaþraut fyrir okkur sem horfum nánast ekkert á sjónvarp lengur. Meira
4. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Dásemdar dagar með Diddú

Ljósmyndasýning Gunnars Karls Gunnlaugssonar, Dásemdar dagar með Diddú, þar sem hann sýnir myndir af Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, Diddú, verður opnuð í dag og stendur sýningin aðeins yfir í tæpa viku eða fram á laugardag. Meira
4. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 41 orð | 4 myndir

Eins og fyrri daginn var margt um að vera á Akureyri um...

Eins og fyrri daginn var margt um að vera á Akureyri um verslunarmannahelgina en þar var fagnað hátíðinni Einni með öllu. Meira
4. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Fyrstu tónleikar Avril Lavigne í nærri því ár eftir baráttu við Lyme-sjúkdóminn

Söngkonan Avril Lavigne hélt á dögunum sína fyrstu tónleika, ári eftir að hún var greind með Lyme-sjúkdóm. Sjúkdómurinn berst í menn eftir bit skógarmítils og leggst á miðtaugakerfið. Meira
4. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Jörðuð við hlið móður sinnar

Bobbi Kristina Brown, dóttir tónlistarfólksins Whitney Houston og Bobby Brown, verður jörðuð við hlið móður sinnar í Westfield-kirkjugarðinum í New Jersey í Bandaríkjunum. Meira
4. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Menning og saga síðari heimsstyrjaldarinnar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Og svo kom stríðið... eru næstu tónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Tónleikarnir verða í kvöld, þriðjudaginn 4. ágúst, klukkan 20:30. Meira

Umræðan

4. ágúst 2015 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Aldraðir verða að eignast vildarvini

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Það má með sanni segja að Alþýðusambönd landsmanna og lífeyrissjóðir hafi vísað á dyr öllum væntingum hinna vinnandi stétta eftir vinnulok og gera enn." Meira
4. ágúst 2015 | Aðsent efni | 114 orð | 1 mynd

Fyrirspurn til Guðna Ágústssonar fm. orðunefndar

Útrásar var ýtt úr vör arðs með vilja ríkan en enga gerði frægðarför fjórmenningaklíkan. Lentu bak við lás og slá landsins stærstu bossar þó að sumum sætu á stórriddarakrossar. Formaður orðunefndar lofaði því strax í mars sl. Meira
4. ágúst 2015 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Íslendingar, uppruni og erfðir

Eftir Kristján Hall: "Að þeir sem áhuga hafa, gætu safnast saman og rætt þessi áhugamál sín í litlum eða stórum hóp" Meira
4. ágúst 2015 | Aðsent efni | 1096 orð | 1 mynd

Óla Birni svarað

Eftir Ögmund Jónasson: "Óli Björn verður að hafa manndóm í sér að skýra hugsjónir félaga sinna heildstætt en sáldra ekki í okkur völdum en villandi molum." Meira
4. ágúst 2015 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Vonandi varstu ekki fáviti

Þegar þetta er ritað er verslunarmannahelgin í þann veginn að bresta á. Þegar þú lest þessar línur er hún að baki. Meira

Minningargreinar

4. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1238 orð | 1 mynd

Auðbjörg Stefánsdóttir

Auðbjörg Stefánsdóttir fæddist í Neskaupstað 27. júlí 1925. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 21. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Stefán Guðmundsson, f. 14.12. 1881, d. 21.8. 1955, og Sesselja Jóhannesdóttir, f. 9.8. 1889, d. 10.4. 1974. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1201 orð | 1 mynd

Bjarni Þór Júlíusson

Bjarni Þór Júlíusson fæddist 2. nóvember 1966. Hann lést 11. júlí 2015. Útför hans hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2015 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Guðmundur Gunnarsson

Guðmundur Gunnarsson fæddist í Konráðsbæ í Stykkishólmi 17. júní 1926. Hann andaðist á Dvalarheimilinu í Stykkishólmi 28. júlí 2015. Foreldrar hans voru Kristensa Valdís Jónsdóttir, f. 19.6. 1899, d. 14.8. 1981, og Gunnar Backmann Guðmundsson, f. 6.10. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

Halldór Einarsson

Halldór Einarsson fæddist 13. október 1939. Hann lést 18. júlí 2015. Útför hans fór fram 28. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1180 orð | 1 mynd

Herdís Kristjana Hervinsdóttir

Herdís Kristjana Hervinsdóttir fæddist í Ólafsvík 26. mars 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 22. júlí 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Hervin Pétursson, f. 21 ágúst 1904, d. 30. september 1969, og Sigríður Þórðardóttir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1926 orð | 1 mynd

Jósafat Tryggvi Jósafatsson

Jósafat Tryggvi Jósafatsson fæddist á Ytri-Völlum í Kirkjuhvammshreppi 28. nóvember 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga að kvöldi 26. júlí. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Elísabet Ebenesersdóttir, f. á Stöpum, Vatnsnesi, 25. maí 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2015 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Ragnar Sigbjörnsson

Ragnar Sigbjörnsson fæddist 7. maí 1944. Hann lést 15. júlí 2015. Ragnar var jarðsunginn 23. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Dæmdur í 14 ára fangelsi fyrir Libor-svindl

Dómstóll í Lundúnum dæmdi Tom Hayes á mánudag til 14 ára fangelsisvistar. Hann var fundinn sekur um að hafa tekið þátt í að hafa óeðlileg áhrif á þróun Libor-viðmiðunarvaxta. Meira
4. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Hrun á grískum hlutabréfamarkaði

Hlutabréf á gríska markaðinum hríðféllu í verði á mánudag. Hafði hlutabréfamarkaðurinn verið lokaður í fimm vikur af ótta við að Grikklandi yrði sparkað úr evrusvæðinu. Meira
4. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 443 orð | 2 myndir

Nýjar áherslur hjá B&O

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gárungarnir myndu segja að opnun nýrrar Bang & Olufsen verslunar á Íslandi hljóti að marka formlegan endi á kreppunni. Meira

Daglegt líf

4. ágúst 2015 | Daglegt líf | 641 orð | 5 myndir

Andlitum bæjarins fjölgaði allverulega

Björgvin Guðmundsson ljósmyndari hefur brennandi áhuga á ljósmyndun og hóf að taka andlitsmyndir af flottum karakterum í bæjarfélagi sínu, Reykjanesbæ. Vatt það vel upp á sig og verða andlit bæjarbúa áberandi á Ljósanótt þetta árið. Meira
4. ágúst 2015 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Ferð dýpra og endurnærist

Hvað er betra en að slaka vel á og ná innri kyrrð eftir annasama verslunarmannahelgi? Það eina sem þarf að gera er að gera sér ferð Jógasal Ljósheima að Borgartúni 3-4, fimmtudaginn 6. ágúst, klukkan 18:30. Meira
4. ágúst 2015 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Kynferðisofbeldi í hinsegin samhengi á hinsegin dögum

Þessa vikuna eru hinsegin dagar í fullum gangi en þeir ná hápunkti sínum á laugardaginn þegar gleðigangan fer fram í miðbæ Reykjavíkur. Meira
4. ágúst 2015 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Óteljandi valkostir í lífinu

Umræður um valkostina í lífinu, hvernig hægt sé að mæta hindrunum í lífinu og muninn á innri og ytri hindrunum er á meðal þess sem verður rætt í Sesseljuhúsi á Sólheimum næstkomandi þriðjudag, 4. ágúst, klukkan 17. Meira
4. ágúst 2015 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Skannaðu skjöl með símanum

„Skannaðu þetta bara til mín,“ er setning sem margir ættu að kannast við í nútímasamfélagi. Kvittanir, nótur, samningar eða önnur skjöl þarf oft að senda manna á milli. Meira
4. ágúst 2015 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Ýtt úr vör með ljósmyndum og regnbogalitum á Skólavörðustíg

Dagskrá Hinsegin daga í Reykjavík hefst á hádegi í dag með bráðskemmtilegum viðburði í hjarta miðborgar Reykjavíkur. Formaður Hinsegin daga, Eva María Þórarinsdóttir, og borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Meira

Fastir þættir

4. ágúst 2015 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e5 4. Rc3 d6 5. e4 Rbd7 6. g3 g6 7. Bg2 a6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e5 4. Rc3 d6 5. e4 Rbd7 6. g3 g6 7. Bg2 a6 8. Rge2 Bg7 9. O-O O-O 10. h3 Re8 11. a4 Hb8 12. Kh2 f5 13. f4 Ref6 14. exf5 gxf5 15. fxe5 Rxe5 16. b3 Bd7 17. Hb1 De7 18. Rf4 Kh8 19. Bd2 Hbe8 20. Dc2 Df7 21. Hbe1 b6 22. Kh1 Rh5 23. Meira
4. ágúst 2015 | Í dag | 289 orð

Af Elli kerlingu og Fiskistofu

Sigurður Jónsson tannlæknir hefur gaman af því að kasta fram tækifærisvísum. Einhverju sinni var hann í Sundhöllinni sem oftar og í sturtunni á undan honum var maður sem hafði vatnið brennheitt. Meira
4. ágúst 2015 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Árni Ragnar Árnason

Árni Ragnar fæddist á Ísafirði 4.8. 1941, sonur Árna Ólafssonar skrifstofustjóra og Ragnhildar Ólafsdóttur húsfreyju. Árni var sonur Ólafs Pálssonar, prófasts í Vatnsfirði, og Ásthildar S. Meira
4. ágúst 2015 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Bragi Þór Pálsson

30 ára Bragi býr í Reykjavík, lauk meistaraprófi í bifvélavirkjun og rekur Eðalbíla ehf. Maki: Hafdís Guðlaugsdóttir, f. 1985, hárgreiðslukona. Synir: Guðlaugur, f. 2008, og Alexander, f. 2014. Foreldrar: Páll Sigurðsson, f. Meira
4. ágúst 2015 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Hjarta mitt slær alltaf vinstra megin

Fyrir nokkrum árum greindist ég með hjartaflökt. Þakka þó fyrir að þetta hafi ekki verið pólitískt flökt. Meira
4. ágúst 2015 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Júlíus Helgi Bjarnason

30 ára Júlíus ólst upp á Litlu-Brekku í Skagafirði, býr í Hafnarfirði, lauk MS-prófi í rafmagnstæknifræði frá HR og starfar hjá VSB verkfræðistofu. Maki: Sigrún Eva Helgadóttir, f. 1991, í fæðingarorlofi. Foreldrar: Bjarni Axelsson, f. Meira
4. ágúst 2015 | Í dag | 58 orð

Málið

Að ganga úr skaftinu merkir að skerast úr leik , bregðast , (þurfa að) hætta við að taka þátt í e-u : Liðið vinnur ef enginn gengur úr skaftinu. Meira
4. ágúst 2015 | Í dag | 673 orð | 2 myndir

Nýtur sín í erfiðisvinnu

Steingrímur fæddist á Gunnarsstöðum í Þistilfirði 4.8. 1955. Hann var í barnaskóla í Svalbarðshreppi 1964-69, að hluta í farskóla, lauk landsprófi frá Laugaskóla 1972, lauk stúdentsprófi frá MA 1976, B.Sc. Meira
4. ágúst 2015 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Ólafía Rún Guðmundsdóttir og Sólrún Lilja Bragadóttir héldu tombólu...

Ólafía Rún Guðmundsdóttir og Sólrún Lilja Bragadóttir héldu tombólu fyrir utan verslunina Kaskó í Reykjanesbæ. Þær söfnuðu 2.339 krónum sem þær gáfu Rauða krossi... Meira
4. ágúst 2015 | Í dag | 185 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Anney Guðjónsdóttir Ingibjörg E. Meira
4. ágúst 2015 | Fastir þættir | 271 orð

Víkverji

Snemma í júnímánuði ár hvert dregur Víkverji sig í hlé og hverfur í annan heim þar sem hann hleður rafhlöðurnar eftir íslenskan vetur. Þegar hann snýr aftur er hann endurnærður á sál og líkama og á móti honum taka laufguð tré og grænir reitir. Meira
4. ágúst 2015 | Í dag | 15 orð

Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs...

Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Meira
4. ágúst 2015 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. ágúst 1907 Ungmennafélag Íslands var stofnað en þriggja daga sambandsþingi lauk þennan dag. Sjö ungmennafélög gengu í UMFÍ. Fyrsti formaður var Jóhannes Jósefsson. 4. Meira
4. ágúst 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Þórleifur Sch. Haraldsson

30 ára Þórleifur ólst upp í Garðabæ, býr þar, lauk BSc-prófi í iðnðarverkfræði frá HÍ og starfar nú við garðyrkju- og vélavinnu. Systkini: Jón Gunnar, f. 1986; Andri og Björgvin, f. 1987; Aron Ingi, f. 1997, og Nana Daðey Haraldsbörn, f. 1998. Meira

Íþróttir

4. ágúst 2015 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Aníta og Arna slógu í gegn í Belgíu

Þær Aníta Hinriksdóttir og Arna Stefanía Guðmundsdóttir kepptu á sterku móti í Ninove í Belgíu um helgina og óhætt er að segja að þær hafi slegið í gegn með frammistöðu sinni. Meira
4. ágúst 2015 | Íþróttir | 356 orð | 3 myndir

Aron Elís Þrándarson skoraði fyrra mark Aalsund þegar liðið lagði Start...

Aron Elís Þrándarson skoraði fyrra mark Aalsund þegar liðið lagði Start, 2:0, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
4. ágúst 2015 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Aron vann í bráðabana

Aron Snær Júlíusson úr GKG stóð einn eftir að loknum holunum níu í góðgerðargolfmótinu Einvíginu á Nesinu sem Nesklúbburinn og DHL stóðu fyrir 19. árið í röð í gærdag. Meira
4. ágúst 2015 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Á meðan eflaust einn eða tveir hafa hrasað í brekkunni í Eyjum um...

Á meðan eflaust einn eða tveir hafa hrasað í brekkunni í Eyjum um verslunarmannahelgina má með sanni segja að metin hafi hríðfallið hjá íslensku íþróttafólki víða um heim. Meira
4. ágúst 2015 | Íþróttir | 113 orð | 7 myndir

„Erum í sjöunda himni“

Unglingalandsmót UMFÍ var haldið í 18. skipti um helgina, en í ár fór mótið fram á Akureyri. Metfjöldi tók þátt í ár, en 2.200 keppendur voru skráðir til leiks á mótinu, sem fór afar vel fram að sögn Helgu Guðrúnar Guðjónsdóttur, formanns UMFÍ. Meira
4. ágúst 2015 | Íþróttir | 543 orð | 1 mynd

Belgía Lokeren – Charleroi 2:2 • Sverrir Ingi Ingason lék...

Belgía Lokeren – Charleroi 2:2 • Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Lokeren. Sviss Basel – Sion 3:0 • Birkir Bjarnason kom inn á hjá Basel á 70. mínútu. Meira
4. ágúst 2015 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Björgvin með landsliðsmönnum í Dúbaí

Handknattleiksmaðurinn Björgvin Hólmgeirsson er á leið til Dúbaí, þar sem hann mun spila með handboltaliðinu Al Wasl SC í efstu deild Sameinuðu arabísku furstadæmanna næstu tíu mánuðina. Meira
4. ágúst 2015 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Hafdís bætti Íslandsmetið og færist nær

Hafdís Sigurðardóttir úr UFA bætti um helgina eigið Íslandsmet í langstökki þegar hún keppti á unglingalandsmóti UMFÍ á Akureyri, en langstökk var sett upp sem aukagrein á mótinu. Meira
4. ágúst 2015 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Hrafnhildur syndir til úrslita á HM

„Mér líður virkilega vel,“ sagði Hrafnhildur Lúthersdóttir meðal annars við Morgunblaðið, en hún syndir í kvöld fyrst íslenskra kvenna til úrslita á HM í Kazan. Meira
4. ágúst 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Herbert Arnarson skoraði 14 stig í sigri á Dönum, 80:70, á Norðurlandamóti í Keflavík árið 2000. • Herbert er fæddur árið 1968 og spilaði lengst af fyrir ÍR en einnig um tíma með Grindavík, Val/Fjölni og KR hér heima. Meira
4. ágúst 2015 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Schenkervöllur: Haukar – KA 19.15...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Schenkervöllur: Haukar – KA 19. Meira
4. ágúst 2015 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

Langþráð þegar Arsenal hampaði skildinum á ný

England Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það var ansi sigurreifur Arsene Wenger sem fagnaði sigri ásamt lærisveinum sínum í Arsenal í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley-leikvanginum í Lundúnum á sunnudag. Meira
4. ágúst 2015 | Íþróttir | 374 orð

Munu grípa til róttækra aðgerða

Eins og fram kom í fréttum um helgina stendur hið alþjóðlega frjálsíþróttasamfélag frammi fyrir risavöxnu verkefni sem snýr að stórfelldri lyfjamisnotkun margs af fremsta frjálsíþróttafólki í heimi. Meira
4. ágúst 2015 | Íþróttir | 637 orð | 2 myndir

Mögnuð byrjun á HM

HM í sundi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Ekki er hægt að segja annað en að íslensku keppendurnir á heimsmeistaramótinu í sundi sem hófst í Kazan í Rússlandi á sunnudag hafi byrjað stórkostlega. Meira
4. ágúst 2015 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir

Svartsýnin fer dvínandi

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Helgi Már Magnússon er byrjaður að æfa með körfuboltalandsliðinu á ný þrátt fyrir að sin sé slitin í ökklanum. Meira
4. ágúst 2015 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Þátttaka KR-inga í Evrópu í uppnámi?

Blikur eru á lofti um að þátttaka Íslandsmeistara KR í Evrópukeppninni í körfuknattleik sé í uppnámi. Meira
4. ágúst 2015 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Þátttaka KR í Evrópukeppni í uppnámi?

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Blikur eru á lofti um að þátttaka Íslandsmeistara KR í Evrópukeppninni í körfuknattleik sé í uppnámi. Meira

Bílablað

4. ágúst 2015 | Bílablað | 272 orð | 1 mynd

54 millu ofurbílar uppseldir fyrir fram

Víða liggur auðurinn og vilji til að ráðstafa honum í rándýra ofurbíla virðist mikill, ef draga má ályktun þess efnis af eftirspurn eftir nýjum ofursportbíl frá sportbíladeild formúluliðsins McLaren. Meira
4. ágúst 2015 | Bílablað | 235 orð | 1 mynd

Borgað fyrir að gera ekki neitt

Það er sennilega sjaldgæft að mönnum sé borgað fyrir að gera ekki neitt. Það er engu að síður hlutskipti valins hóps eigenda rafbíla af gerðinni BMW i3 í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Meira
4. ágúst 2015 | Bílablað | 149 orð | 1 mynd

Ekki skella hurðum fast

Bílrisinn Fiat Chrysler Automobiles (FCA) innkallaði 300.000 bíla af gerðinni Dodge Charger í gær, mánudag, vegna gallaðs skynjara fyrir líknarbelgi. Meira
4. ágúst 2015 | Bílablað | 346 orð | 1 mynd

Fimm bílar sem rokseljast í ár

Ekki seljast allir bílar vel en fimm módel hafa selst óvenju grimmt í Bandaríkjunum það sem af er þessu ári og þykja höfundar þeirra öfundsverðir. Meira
4. ágúst 2015 | Bílablað | 655 orð | 6 myndir

Kona sem tekið er eftir bæði á sýningarpöllunum og kappakstursbrautinni

Því miður er enn töluverð karla-slagsíða á bílaheiminum. Meira
4. ágúst 2015 | Bílablað | 196 orð | 1 mynd

Maserati veðjar á jeppasmíði

Ítalski sportbílasmiðurinn Maserati naut velgengni á síðasta ári, 2014. Mikil eftirspurn varð þess valdandi að stjórnendur fyrirtækisins íhuguðu að setja þak á framleiðsluna. Meira
4. ágúst 2015 | Bílablað | 179 orð | 1 mynd

Mirai setur nýtt met

Nýi vetnisbíllinn frá Toyota, Mirai, hefur sannað getu sína til langaksturs, en drægi hans var kannað í blönduðum akstri í bandarískri aksturstilraun. Meira
4. ágúst 2015 | Bílablað | 237 orð | 1 mynd

Nýtt frísklegra útlit á að kveikja neista

Chevrolet Spark átti ekki vinsældum að fagna í Bandaríkjunum í fyrra. Aðeins seldust 39.000 eintök af bílnum en nú bindur bílsmiðurinn vonir við nýja kynslóð bílsins, af módelárinu 2016. Spark hinn smái en knái er markaðssettur í 40 löndum heims. Meira
4. ágúst 2015 | Bílablað | 859 orð | 11 myndir

Pottþéttur staður til að vera á

Volvo á um þessar mundir ákveðið móment, eins og gjarna er haft á orði um þann sem gengur allt í vil. Sú var tíðin að Volvo var bíll sem skóp sína sérstöðu á markaði með framúrskarandi öryggisþáttum. Meira
4. ágúst 2015 | Bílablað | 422 orð | 1 mynd

Rafbílar gætu orðið rokdýrir

Danir sem eru að velta fyrir sér kaupum á rafbíl þurfa hafa hraðar hendur vilji þeir njóta opinberra ívilnana vegna slíkra bíla. Allt stefnir nefnilega í að þær verði ekki framlengdar eða endurnýjaðar þegar núverandi lög renna sitt skeið. Meira
4. ágúst 2015 | Bílablað | 239 orð | 1 mynd

Spari ríkinu með því að hjóla til vinnu

Líkamlegt ástand opinberra starfsmanna í Portúgal verður eflaust mun betra en áður, hlýði þeir kalli yfirboðara sinna um að hjóla úr og í vinnu. Meira
4. ágúst 2015 | Bílablað | 186 orð | 1 mynd

Ökukennarar slasast þriðja hvern dag

Ökukennarar eiga ekki alltaf sjö dagana sæla, í það minnsta ekki í Bretlandi. Það er allt annað en létt skrifstofuvinna þar í landi að kenna óstyrku ungu fólki að keyra bíl. Og virðist erfiðari vinna en við fyrstu sýn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.