Greinar sunnudaginn 9. ágúst 2015

Ritstjórnargreinar

9. ágúst 2015 | Reykjavíkurbréf | 1703 orð | 1 mynd

Ákvarðanir fullvalda ríkis eru ekki sóttar í sjálfsalann

Ekki hefur verið upplýst hvort fyrir liggi í utanríkisráðuneytinu skýrsla um það, hvaða efnahagslega áhætta fylgdi því að bjóða Ísland fram sem sjálfboðaliða í refsiaðgerðum. Meira

Sunnudagsblað

9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 578 orð | 9 myndir

Að fanga (hliðar)sjálfið

Hverjum dettur í hug að taka mynd af fólki sem er að taka mynd af sjálfu sér á förnum vegi? Páli Stefánssyni. Hverjum dettur í hug að taka mynd af Páli Stefánssyni að taka mynd af fólki sem er að taka mynd af sjálfu sér á förnum vegi? Ragnari Axelssyni. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Afmælishóf

Myndlistarmaðurinn Eiríkur Smith verður níræður á morgun, sunnudag. Af því tilefni verður boðið upp á léttar veitingar í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar, milli kl. 16 og 18 á afmælisdaginn. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 222 orð | 1 mynd

Angry Birds rukka fyrir aukalíf

Leikurinn Angry Birds 2 er kominn út og meira en 10 milljón manns fleygja nú bandóðum fuglum í svín víðsvegar um heiminn, eins og kemur fram á vef BBC. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 511 orð | 4 myndir

Á söguslóðum samkynhneigðra

Réttindabarátta samkynhneigðra á sér langa og litríka sögu. Sigrarnir sem við njótum í dag virtust vera fjarlægur draumur fyrir hálfri öld þegar byrjaði að glitta í fyrsta vísinn að því sem síðan varð að óstöðvandi baráttuhreyfingu. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 272 orð | 1 mynd

„Einfaldlega ást“ á döfinni

Tónlistarmaðurinn Gunnar Birgis hyggst gefa út sitt þriðja lag á mánudaginn næstkomandi. „Þetta nýja lag er gjörólíkt því sem hefur komið frá mér áður og ég er klárlega að fara nýjar og spennandi leiðir. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 896 orð | 2 myndir

„Okkar sameiginlega rómantíska taug“

Tæp hálf öld er síðan Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari varð fjárlaus og lauk afskiptum sínum af búskap. Kindurnar jarma hins vegar á nýjustu plötu hans, sem hann vann í náinni samvinnu við gítarleikarann Ómar Guðjónsson og nefnist Bræðralag. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Claudia Hausfeld og Pétur Thomsen ræða á morgun, sunnudag, kl. 14 við...

Claudia Hausfeld og Pétur Thomsen ræða á morgun, sunnudag, kl. 14 við safngesti um verk sín á sýningunni Enginn staður – íslenskt landslag sem nú stendur yfir í aðalsal Hafnarborgar. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 66 orð | 2 myndir

Danskt eðaldrama og bresk spenna

RÚV kl. 12.55 Hvað er dásamlegra en að skríða upp í sófa með teppi upp úr hádegi á sunnudegi og horfa á Matador í endursýningu? Það er ekki hægt að horfa á þessa dönsku klassík of oft. Stöð 2 kl. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 485 orð | 5 myndir

Ekki bara kandíflos og regnbogar

Gleðiganga hinsegin daga eða Reykjavík Pride hefur fest sig í sessi sem árviss fjölskylduhátíð þar sem gleðin ræður ríkjum. Víða er málum þó öðruvísi farið. Tíu dagar eru síðan sextán ára stúlka var myrt í Pride-göngu í Jerúsalem. Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir gith@mbl.is Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 2087 orð | 1 mynd

Ekki hjá því komist að vera pólitískur

Guðmundur Felixson er nýútskrifaður sem sviðshöfundur úr Listaháskóla Íslands og bíður hans þegar gnægð verkefna á fjölum leikhússins. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Eskifjörður

Eskja hf. stefnir á framkvæmdir á lóð sinn við Eskifjarðarhöfn og óskar eftir viðræðum við bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð. Hér sést yfir hafnarsvæðið, en á korti í Morgunblaðinu um sl. helgi var Eskifjörður rangt... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Hugi Jónsson baritón og Kári Allansson...

Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Hugi Jónsson baritón og Kári Allansson organisti koma fram á tónleikum tónlistarhátíðarinnar Englar og menn í Strandarkirkju á morgun, sunnudag, kl. 14. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Ég skal lofa því, ég mæti örugglega. Alveg á hreinu. Ég held ég hafi...

Ég skal lofa því, ég mæti örugglega. Alveg á hreinu. Ég held ég hafi alltaf mætt og ég þekki fullt af fólki í þessu. Það eru engir fordómar hjá... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Fékk bitcoin ekki bætta

Japanskir dómstólar hafa úrskurðað í máli þar sem krafist var skaðabóta fyrir glataða bitcoin-peninga. Fór mál fyrrverandi eiganda peninganna í óhag en tapið nam rúmum þremur milljónum... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 146 orð | 1 mynd

Fjölgun á Skaga og fleiri stöðum

Íbúum í nokkrum af fjölmennustu sveitarfélögunum úti á landi fjölgaði nokkuð milli 1. og 2. fjórðungs líðandi árs, samkvæmt mannfjöldatölum sem Hagstofa Íslands birti á dögunum. Þannig voru Akurnesingar 6.830 þann 20. júní en voru 6. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Fljótsdalshérað

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs samþykkti á dögunum að stykja uppsetningu tveggja til þriggja tilraunastöðva sem styrkt geta netsamband í sveitum eystra. Verkefninu eru eyrnamerktar 250 þúsund... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Frederieke Sanne van der Deen er komin hingað frá Nýja-Sjálandi til að...

Frederieke Sanne van der Deen er komin hingað frá Nýja-Sjálandi til að vinna að doktorsverkefni sínu um nýjar aðferðir við tóbaksvarnir, en Ísland er í fremstu röð á heimsvísu í þeim málaflokki. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 203 orð | 1 mynd

Gáskafullur öldungur

„Ég reyndi að halda allri minni eftirtekt vakandi, er ég leit þennan öldung, því að aldrei fyrr hef ég séð svo gamlan mann. Hafi ég búizt við einhverju alveg ótrúlegu, þá var raunin önnur. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 189 orð | 1 mynd

Getið í eyðurnar

Jerome David Salinger er einhver dularfyllsti rithöfundur tuttugustu aldarinnar. Ekki er víst að nokkur maður hafi eytt jafn mikilli orku og hann í að gleymast eftir að hafa slegið í gegn. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og kontrabassaleikarinn Tómas R...

Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson fagna nýrri plötu með útgáfutónleikum á Jazzhátíð Reykjavíkur í næstu viku. Á plötunni semja þeir hvor fyrir annan, en þeir hafa starfað saman í áratug. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Góðir skór í gönguna

Góðir gönguskór eru mikilvægir ef stunda á fjallgöngur. Best er að máta þá síðla dags þegar fóturinn er þrútnari en á morgnana og vera í þeim sokkum sem þú munt nota í fjallgöngunni. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Guðrún Ingimarsdóttir söngkona og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanisti...

Guðrún Ingimarsdóttir söngkona og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanisti flytja ýmis sönglög við ljóð Nóbelskálda á stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun, sunnudag, kl.... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Gunnarsson lærði kappakstursverkfræði við Oxford Brookes...

Gunnar Örn Gunnarsson lærði kappakstursverkfræði við Oxford Brookes University í Bretlandi. Eftir útskrift fékk hann starf hjá breska bílaframleiðandanum Aston Martin. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Hápunktur Hinsegin daga næst í dag með Gleðigöngunni . Gengið er frá...

Hápunktur Hinsegin daga næst í dag með Gleðigöngunni . Gengið er frá Vatnsmýrarvegi að Arnarhóli, þar sem við taka útitónleikar. Lagt verður af stað kl. 14 og má búast við fjölmenni eins og undanfarin... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 408 orð | 1 mynd

Hefurðu spurt laxinn?

Er virkilega í lagi að setja öngul í lax og þreyta hann þar til hann er örmagna og nær dauða en lífi; láta hann síðan lausan til þess eins að bíða eftir næsta sportveiðimanni sem endurtekur leikinn? Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 1428 orð | 11 myndir

Heillaðir ferðamenn

Ferðamenn streyma til landsins en Ísland er komið á kortið hjá fólki víða um veröld. Fegurð landsins og óspillt náttúra er það sem flestir sækja í og til að upplifa náttúru landsins fara þeir gangandi, hjólandi eða keyrandi um landið. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Heimsend óhollusta fyrir fúlgur fjár

Samkvæmt nýrri könnun eyðir hver Bandaríkjamaður að meðaltali tæpum 150 þúsund krónum á ári í heimsendan skyndibita. Aðalástæður heimsendinganna sögðu þátttakendur vera leti, löngun í óhollan mat og of mikla þreytu til að... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 141 orð | 1 mynd

Hert öryggi á Android-símum

Stærðarinnar öryggisgalli sem kom í ljós í Android-stýrikerfinu verður brátt úr sögunni, en símaframleiðendur lofa nú mánaðarlegum öryggisuppfærslum. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 45 orð | 3 myndir

Hinsegin plakat frá Farva

Litla heimilislega hönnunarfyrirtækið Farvi hefur gefið úr plakat í regnbogalitunum. Plakatið, sem er með áletruninni Húrra, er handþrykkt og því engin tvö plaköt eins. Gefin eru út 35 númeruð eintök í fyrsta prenti. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 55 orð | 2 myndir

Hjónavígslur í háloftunum

Árið 2010 gerðist það í fyrsta skipti að samkynhneigt par var gefið saman í flugvél SAS á leið milli Stokkhólms og New York. Athöfnin var hluti af markaðsherferðinni Love is in the air. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Hlaupaskór stærri en venjulegir

Áður en farið er út að skokka þarf að huga að réttum hlaupaskóm. Skórnir eiga að vera að minnsta kosti hálfu númeri stærri en þín venjulega skóstærð og gott er að miða við að koma fingri fyrir aftan hælinn þegar fóturinn er kominn fram í tána. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 637 orð | 2 myndir

Hlaupið fyrir milljónir

Þátttakendum í Reykjavíkurmaraþoni hefur fjölgað úr 10 í 15 þúsund á síðastliðnum áratug en á sama tíma hafa þátttökugjöld fyrir allar vegalengdir ýmist tvöfaldast eða þrefaldast. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 390 orð | 4 myndir

Hráir súkkulaðibitar

Í verslunarkjarnanum Glæsibæ í Reykjavík er verslunin Uppskeran, falið leyndarmál sem áhugafólk um hollt fæði skyldi ekki láta framhjá sér fara. „Það sem er sérstakt hjá okkur er að við seljum næstum ekkert í umbúðum. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 749 orð | 4 myndir

Hreinna loft kostar fé og mikil átök

Hlutur kolavera í raforkuframleiðslu Bandaríkjanna er kominn niður fyrir 40%. En Obama forseti vill draga hraðar úr losun koldíoxíðs, repúblikanar segja hann misbeita valdi sínu. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 398 orð | 1 mynd

Húsmóðir frá sjötta áratugnum

Hvernig tilfinning er að fá titilinn dragdrottning Íslands? Það er ótrúlega spennandi. Ég er svo sáttur og stoltur af sjálfum mér og ég hlakka til að gera eitthvað skemmtilegt með titilinn. Hvað þarf til að verða dragdrottning? Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 910 orð | 7 myndir

Hvað á að gera í ágúst?

Sumri tekur brátt að halla og nú er um að gera að njóta síðustu sumardaganna. Þegar verslunarmannahelgin er liðin og farið að dimma á kvöldin finnst mörgum að sumarið sé á enda. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 3020 orð | 1 mynd

Hvað er kyn?

Alda Jónsdóttir var skráð kvenkyns við fæðingu en upplifir sig hvorki sem konu né sem karl heldur hvorugkyns. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Hver dvöldust í byrginu?

Á Hveravöllum, vinsælum áfangastað við Kjalveg og nærri miðju Íslands, sjást þessar rústir sem líkjast litlu byrgi. Seint á 18. öldinni áttu frægustu útlagar Íslandssögunnar þarna bústað sinn og dvöldu í misseri. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 228 orð | 1 mynd

Hvítt hveiti = Svartagall

Samkvæmt nýlegri rannsókn lítur út fyrir að hvítt hveiti og hvít grjón gætu mögulega leitt til þunglyndis hjá eldra kvenfólki. Aftur á móti gæti heilkornafæða, í það minnsta gróf- og grænmeti, bæði unnið gegn þunglyndi og virkað sem forvörn. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 364 orð | 5 myndir

Í tilefni helgarinnar er ekki úr vegi að rifja upp fáein bókmenntaverk...

Í tilefni helgarinnar er ekki úr vegi að rifja upp fáein bókmenntaverk sem snerta við málstað gleðigöngunnar með einu eða öðru móti. Bækur í öllum regnbogans litum. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Já, ég hafði hugsað mér það. Ég hef oft verið stödd í útlöndum á þessum...

Já, ég hafði hugsað mér það. Ég hef oft verið stödd í útlöndum á þessum dögum en hef farið þrisvar í gleðigönguna og alltaf fundist... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Jómfrúin

Hljómsveitin Reykjavik Swing Syndicate kemur fram á tíundu tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag, laugardaginn, kl. 15. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 241 orð | 2 myndir

Kitty anderson

Bækur hafa alltaf spilað stórt hlutverk í lífi mínu. Þegar ég var búsett í Bretlandi sem barn vældi ég út ferðir í bókabúðir eða á bókasafnið við hvert tækifæri sem ég gat. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 155 orð | 2 myndir

Knús er besta gjöfin

Söngkonan ástsæla Sigrún Hjálmtýsdóttir, betur þekkt sem Diddú, fagnar sextugsafmæli laugardaginn 8. ágúst. Hún ætlar að eyða deginum í faðmi fjölskyldunnar og bjóða ættingjum heim í veislu. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 71 orð | 3 myndir

Kóreuperusafi og brennsla áfengis

Flest vitum við að ofneysla áfengis er ekki góð fyrir heilsuna. Þegar farið er yfir strikið getur það tekið líkamann nokkra daga að jafna sig að fullu. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 172 orð | 1 mynd

Kraftbendilskvíðinn fyrir bí

Sé maður einn þeirra sem fyllist ugg og ótta þegar talið berst að Kraftbendlinum (e. Powerpoint) og öllu því glærumoði sem honum fylgir er nýtt smáforrit, Sway að nafni, hugsanlega eitthvað sem vert er að kynna sér betur. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík . Frestur til að skila úrlausn krossgátu 9. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 194 orð | 1 mynd

Krydduð tilvera lengri

Varla er til undarlegri fæðutegund en sílepipar. Aðeins agnarögn af habaneró, jalapenjó, eða kajenne getur búið yfir svo miklum krafti að enginn heilvita maður ætti að leggja sér þá til munns. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 31 orð | 2 myndir

Landið og miðin Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is

Það er almannleg reynsla að langflestum heilbrigðum mönnum nægja endurminningar um mömmu eða ömmu til að renna grundvelli undir lífsviðhorf og breytniviðmið síðar á ævinni. Jón Sigurðsson fv. ráðherra á Pressan. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 154 orð | 2 myndir

Leikföng til sýnis

Á laugardag verður haldið upp á fimm ára afmæli Leikfangasýningar í Friðbjarnarhúsi á Akureyri. Ýmislegt verður í boði fyrir börnin, eins og kynning á gömlum leikjum, Bangsi Bestaskinn les sögu og útileikföng verða fyrir börnin til að leika sér með. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 626 orð | 4 myndir

Lexus framleiðir svifbretti sem virkar

Bílaframleiðandinn Lexus kynnti til leiks glænýtt svifbretti í vikunni, og það virkar. Tæknin er ýmsum annmörkum háð, en brettið hefur verið rúma átján mánuði í bígerð. Matthías Tryggvi Halldórsson mth@mbl.is Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 545 orð | 4 myndir

Litu með lotningu á Húsið

Húsið á Eyrarbakka á sér merka sögu. Um helgina er haldið upp á 250 ára afmæli Hússins, sem nú hýsir safn og er um margt einkennismynd þorpsins við ströndina. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 270 orð | 1 mynd

Nartþörf á næturlífinu

Þú borðar hollan morgunmat og hádegismat, stenst freistinguna að fara í sjálfsalann í þrjúkaffinu og færð þér í staðgóðan kvöldmat. Síðan ferðu út í kokkteila eða vínglas með kunningjum að kvöldinu til... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Náði sambandi við geimstöð

Útvarpsáhugamaður í Bretlandi náði stuttlega sambandi við Alþjóðlegu geimstöðina á dögunum. Hann var staddur í skúrnum sínum í Gloucestershire þegar hann sendi skilaboð til... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Nei. Ég er að vinna á laugardaginn og sé mér ekki fært að mæta. Ég hugsa...

Nei. Ég er að vinna á laugardaginn og sé mér ekki fært að mæta. Ég hugsa að það væri alveg gaman að sjá hana en ég bara kemst... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Nei, ég kemst ekki. Ég verð í sumarbústað uppi í sveit. Ég hef aldrei...

Nei, ég kemst ekki. Ég verð í sumarbústað uppi í sveit. Ég hef aldrei mætt áður á gönguna, ég bý úti á landi og er ekkert oft í bænum á þessum... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Ný sjálfvirk hleðsluslanga frá Tesla

Þegar milljarðamæringurinn og stofnandi fyrirtækisins Tesla, Elon Musk, tilkynnti í desember síðastliðinn að nýja hleðslutæki fyrirtækisins myndi „koma sér sjálfkrafa af veggnum og tengja sig við bílinn manns eins og slanga úr málmi“ klóruðu... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Ofát á hollum fitusýrum?

Oft er hamrað á mikilvægi þess að velja holla, ómettaða fitu í stað mettaðrar, t.d. hnetur í stað osta. En er hægt að borða of mikið af hollri fitu, líkt og óhollri? Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 1479 orð | 11 myndir

Regnbogamatur

Nú er aldeilis tækifæri til að láta sköpunargleðina taka völdin í eldhúsinu. Gleðin nær hámarki í dag með gleðigöngunni og tilvalið að bera fram litríkar kræsingar í tilefni dagsins. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 553 orð | 4 myndir

Rís úr öskunni

Steins Steinarr er minnst með opnun Steinshúss á Nauteyri. Þar verður næsta sumar opin sýning og kaffihús, auk þess sem skáld og fræðimenn geta nýtt íbúð þar til vinnu sinnar. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Sá einn veit er víða ratar

Íslenski vegaatlasinn: með þéttbýliskortum kom út í þarsíðustu viku í meðfærilegu broti, og bundinn í gorm til að auka þægindi við flettingar. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 34 orð

Sigurður Heimir Guðjónsson, einnig þekktur sem Gógó Starr í...

Sigurður Heimir Guðjónsson, einnig þekktur sem Gógó Starr í dragheiminum, bar sigur úr býtum í dragkeppni Íslands í vikunni. Þá var Borghildur Þorbjargardóttir, eða Handsome Dave, krýnd(ur) dragkóngur sama kvöld við mikið lof... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Singimar á sunnudag

Sunnudaginn 9. ágúst verða pikknikk tónleikar í Norræna húsinu klukkan 15.00. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 182 orð | 11 myndir

Sjötug gyðja

Stórleikkonan Helen Mirren varð sjötug fyrr í sumar og er glæsileg sem aldrei fyrr. Hún segist hafa meira sjálfsöryggi á rauða dreglinum eftir því sem hún eldist. Hún er þekkt fyrir fágaðan og kvenlegan fatastíl með smá töffarayfirbragði. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Spænsk leiksýning

Laugardaginn 8. ágúst og sunnudaginn 9. ágúst, klukkan 20.00, snýr leikhópur Patriciu Pardo aftur í Frystiklefann með sýningu sína Marx the Fandango. Sirkús, fimleikar, trúðleikur og tónlist blandast saman í fjölskylduvænni skemmtun. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 492 orð | 5 myndir

Svöl með sólgleraugu innandyra

Dóra Dúna Sighvatsdóttir starfar sem atburðastjóri (e. event manager) í Kaupmannahöfn. Hún hefur búið þar í sjö ár en býr eins og er á Íslandi og starfar í fjölskyldufyrirtækinu og fatabúðinni Gottu á Laugavegi. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 136 orð | 2 myndir

Systkinum fjölgar

Áfram bætist í flokk íslenskra þjóðarfjalla. Eins og sagði frá í Morgunblaðinu um síðustu helgi eru nokkur fjöll á landinu býsna lík Herðubreið, en slík voru í grein blaðsins kölluð systkini drottningar. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 74 orð | 3 myndir

Tískuvikan í Kaupmannahöfn vakti lukku

Margir hönnuðir vöktu lukku á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem fór fram dagana 4.-7. ágúst. Að mati margra stóðu hönnuðir á borð við Henrik Vibskov, Barbara i Gongini og Asger Juel Larsen upp úr. Freya Dalsjø var einnig ákveðinn hápunktur vikunnar. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 748 orð | 3 myndir

Tóbakssala færð í apótekin?

Nýsjálendingar stefna að því að vera orðnir reyklaus þjóð árið 2025. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli er haldin í...

Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli er haldin í sjötta sinn um helgina á Hellissandi. Þar koma m.a. fram hljómsveitirnar Ruxpin, Ambátt og... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Úthaldið bætt með röku handklæði

Þeir sem taka vel á því í ræktinni eða úti við hjólreiðar eða hlaup kannast kannski við það að verða mjög heitt á höfði og í andliti eftir æfingu. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 190 orð | 5 myndir

Útivist og almennt letilíf

Hjónin Bylgja Hauksdóttir og Sara Dögg Svanhildardóttir eiga saman voffann Skottu Söru og Bylgjudóttur. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 1166 orð | 10 myndir

Veiðihúsið sem kúrir á melnum

„Þetta er svo sérstakur og fallegur melur,“ segir Helgi Hjálmarsson arkitekt um staðsetningu veiðihússins nýja sem hann teiknaði. Stórt, glæsilegt en þó hógvært að sjá, fyrir ofan nokkra helstu veiðistaði Selár í Vopnafirði. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 198 orð | 2 myndir

Verktakarnir byggi leiguíbúðir

Á dögunum auglýsti Mosfellsbær til úthlutunar fjölbýlishúsalóðir við Þverholt 21-23 og Þverholt 27-29, sem eru staðsettar í hjarta bæjarins. Þarna er gert ráð fyrir alls 40 íbúðum þar af 30 til útleigu. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 1048 orð | 3 myndir

Vilji til að breyta blóðgjafareglum

Vilji heilbrigðisráðherra stendur til þess að samkynhneigðir karlar geti gefið blóð líkt og aðrir. En líkt og gildi um alla blóðgjöf verði að tryggja öryggi blóðþega. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 2510 orð | 3 myndir

Vinnur fyrir Aston Martin

Gunnar Örn Gunnarsson starfar sem verkfræðingur hjá breska bílaframleiðandanum Aston Martin. Hann var greindur með lesblindu um sextán ára aldur en lét það ekki aftra sér og útskrifaðist sem farartækjaverkfræðingur frá Brookes háskóla í Oxford árið 2013. Kjartan Már Ómarsson kmo@mbl.is Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Víða má finna ber

Krækiber, bláber og aðalbláber eru ekki bara bragðgóð heldur einnig full af andoxunarefnum. Víða í nágrenni Reykjavíkur er hægt að tína ber. Má nefna Elliðaárdal, Kjós, Brynjudal og... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 223 orð | 4 myndir

Það hefur varla farið framhjá neinum, fátið í kringum veitingastaðinn...

Það hefur varla farið framhjá neinum, fátið í kringum veitingastaðinn Dunkin' Donuts sem var opnaður á Laugaveginum í vikunni. Yfir tvö hundruð manns biðu við dyrnar þegar staðurinn var opnaður kl. 9 um morgun á miðvikudaginn síðasta. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Þátttökugjöld fyrir Reykjavíkurmaraþon hafa hækkað verulega á...

Þátttökugjöld fyrir Reykjavíkurmaraþon hafa hækkað verulega á síðastliðnum áratug og hlaupurum hefur fjölgað. Hlaupið skilar nú verulegum hagnaði en hluti hans rennur í íþróttastarf í Reykjavík. Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 727 orð | 1 mynd

Þemu, þýðingar og þrætur

Jón Ólafsson heimspekingur, rithöfundur og prófessor við hugvísindasvið íslensku- og menningardeildar Háskóla Íslands er ritstjóri nýjasta heftis Ritsins. Kjartan Már Ómarsson kmo@mbl.is Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 27 orð | 2 myndir

Þjóðmál Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is

Ef breyta á reglum um blóðgjöf verður að byggja á vönduðum gögnum um smit, skimun og áhættumat og jafnframt að taka mið af gögnum frá öðrum... Meira
9. ágúst 2015 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

Þær

Í tilefni 100 ára kosningaafmælis kvenna verður á morgun, sunnudag, kl. 16 opnuð myndlistarsýningin Þær í Gallerý Ormi að Sögusetrinu á Hvolsvelli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.