Greinar föstudaginn 11. september 2015

Fréttir

11. september 2015 | Innlendar fréttir | 759 orð | 4 myndir

200 herbergja hótelþorp

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Byggingafélagið Sandfell er að undirbúa byggingu 200 herbergja hótels í landi eyðijarðarinnar Orustustaða á Brunasandi austan Kirkjubæjarklausturs. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Ásakanir hangandi yfir ákærðu í fimm ár

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Við ákvörðun mögulegrar refsingar í Marple-málinu ætti að horfa til dómafordæmis þar sem sakfelldir fengu fjögurra og hálfs árs dóm fyrir mun lægri upphæð en um ræðir í þessu máli. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Beinar síldveiðar að lokinni makrílvertíð

Von var á Faxa RE til Vopnafjarðar síðdegis í gær með um 500 tonn af síld til vinnslu. Þetta er fyrsta hreina síldarlöndunin á Vopnafirði á þessu hausti en mest áhersla hefur verið lögð á makrílveiðar fram að þessu, segir á heimasíðu HB Granda. Meira
11. september 2015 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Beljandi á í vatnavöxtum hreif með sér hús

Rúmlega 100.000 manns var ráðlagt að forða sér frá heimilum sínum í grennd við Tókýó vegna flóða og skriðufalla eftir steypiregn sem fylgdi fellibyl. Slökkviliðsmenn og hermenn björguðu að minnsta kosti 260 manns í Joso, 65. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð

Brot Forlagsins staðfest, en sekt lækkuð

Hæstiréttur hefur staðfest brot Forlagsins á samkeppnislögum og dæmt félagið til að greiða 20 milljónir króna í sekt. Upphæðin er fimm milljónum lægri en sú stjórnvaldssekt sem Samkeppniseftirlitið lagði á Forlagið árið 2011. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 768 orð | 3 myndir

Eftirlit eftir ígræðslu undir konunum komið

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Ekki er vitað hve margar konur hér á landi hafa gengist undir brjóstastækkunaraðgerðir og fengið ígrædda púða. Ástæðan er sú að lýtalæknar hafa ekki afhent Embætti landlæknis gögn um starfsemi sína. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Ekki hvikað frá fyrri ákvörðun

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Heitar umræður spunnust á fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar í gær þegar breyting á tilhögun grunnskólakennslu á Hvanneyri var rædd. Niðurstaða fundarins var að breyta ekki fyrri ákvörðun. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 142 orð

Ekki minna en gerðardómur ákvað

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Tónninn er afar sterkur. Skilaboðin eru þau að menn ætla ekki að sætta sig við að fá minni launahækkanir í kjarasamningunum en búið er að semja um við hluta ríkisstarfsmanna og kom fram í niðurstöðu gerðardóms. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Engar reglur um eftirlit eftir ígræðslu

„Eftir PIP-málið þá var mikil umræða um eftirfylgni eftir ígræðslu. Það eru ekki komnar niðurstöður úr því hverju mælt er með,“ segir Ágúst Birgisson lýtalæknir. Eftirlit með púðum eftir ígræðslu er misjafnt milli lýtalækna. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fjárhagsvandi blasir við Búmönnum

„Félagið er engan veginn í stakk búið til að uppfylla þessar skyldur sem það stendur gagnvart. Þann vanda þarf að leysa,“ segir Gunnar Kristinsson, nýkjörinn formaður húsnæðissamvinnufélagsins Búmanna. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fjölnota innkaupapoki á hvert heimili

Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að verða við erindi Heilsuvinjar Mosfellsbæjar um framleiðslu og dreifingu fjölnota innkaupapoka á öll heimili í Mosfellsbæ. Ákveðið hefur verið að pokunum verði dreift helgina eftir dag íslenskrar náttúru þann 16. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Flýtir fyrir bata hjartasjúklinga

Lionsklúbburinn Víðarr færði nýlega legudeild hjarta- og lungnaskurðdeildar 12E á Landspítala Hringbraut að gjöf brjóstholsdren af nýjustu gerð. Á deildinni liggja sjúklingar eftir hjarta- og brjóstholsskurðaðgerðir og/eða brjóstholsáverka. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Framlenging í síðasta leiknum í Berlín

Framlengingu þurfti til að fá fram úrslit í leik Íslands og Tyrklands á EM í körfubolta í Berlín í gærkvöldi og voru lokasekúndur venjulegs leiktíma æsispennandi. Svo fór að Tyrkir unnu 111:102 og lauk þar með þátttöku íslenska liðsins í mótinu. Meira
11. september 2015 | Erlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Fundu áður óþekkta ættkvísl manna

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fjöldi steingerðra beina áður óþekktrar ættkvíslar manna fundust djúpt í iðrum hella nærri Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Alls fundust bein úr fimmtán einstaklingum tegundarinnar, sem hefur hlotið nafnið Homo naredi . Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hafa skráð þrjú þúsund Frakklandsfara

„Áhuginn er gríðarlegur á ferðum á Evrópumótið í Frakklandi. Gaman ferðir er með EM lista, þar sem fólk getur skráð sig til að fá að vita þegar pakkarnir fara í sölu og það eru þrjú þúsund manns búnir að skrá sig á þremur dögum. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð

Hluti Berlínarmúrsins til Reykjavíkur

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að þiggja boð listamiðstöðvarinnar New West Berlin um að taka við hluta úr Berlínarmúrnum til eignar og varanlegrar uppsetningar í Reykjavíkurborg. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

Íslykill heldur velli en símarnir sækja á

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Listamenn heiðraðir í Kópavogi

Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari hefur verið útnefndur heiðurslistamaður Kópavogsbæjar í ár. Þá hefur Jón Adolf Steinólfsson myndhöggvari verið útnefndur bæjarlistamaður. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Lokanir duga ekki gegn ferðamönnum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ferðafélag Íslands (FÍ) er búið að taka vatn af, loka og læsa skálunum á Kili, við Einifell, í Hvítárnesi, Þverbrekknamúla og í Þjófadölum. Það sama á við um Valgeirsstaði, skála FÍ í Norðurfirði á Ströndum. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 143 orð

Mega heita Alexstrasa, Willy og Júlíhuld

Íslenskar stúlkur mega ekki heita Alexstrasza. Þær mega aftur á móti heita Alexstrasa. Beiðni um báða rithættina barst mannanafnanefnd. Íslenskir drengir mega ekki bera nafnið Bjarkarr. Þetta kemur fram í úrskurðum nefndarinnar sem birtir voru nýlega. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 197 orð

Milljóna fjársvik í gegnum tölvupóst

Margrét Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Nýr vegur opnaður formlega í dag

Í dag, föstudaginn 11. september kl. 16.00, verður kaflinn Eiði-Þverá á Vestfjarðavegi formlega opnaður á hefðbundinn hátt. Ólöf Nordal innanríkisráðherra mun þá klippa á borða með aðstoð Hreins Haraldssonar vegamálastjóra. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ókeypis á hádegistónleika

Sinfónían heldur hádegistónleika í Flóa í Hörpu í dag, föstudag, kl. 12.10. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Óvíst hvort áhættumatið hefði sannfært ESB

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Rafræn skilríki taka yfir hjá skattinum

Nota á rafræn skilríki í auknum mæli til að auðkenna sig inn á þjónustuvef Ríkisskattstjóra á kostnað veflykilsins. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Reyna að leysa mikinn vanda Búmanna

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Ný stjórn var kjörin í húsnæðissamvinnufélaginu Búmönnum í gær, þegar rúmlega 200 félagsmenn komu saman á aðalfundi félagsins á Grand Hótel. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð | 3 myndir

Réttað eftir langar fjallferðir

Fyrstu fjárréttir á Suðurlandi í ár fara fram í dag þegar réttað verður í Skaftholtsréttum í Gnúpverjahreppi og Hrunaréttum í Hrunamannahreppi. Lengstu göngur taka marga daga. „Við höfum fengið góðveður, þokur og rok. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Risahótel á Brunasandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að skipulagi og öðrum undirbúningi fyrir byggingu 200 herbergja hótels í landi eyðibýlisins Orustustaða á Brunasandi, um 20 kílómetrum austan við Kirkjubæjarklaustur. Áætlaður kostnaður er rúmir 3 milljarðar króna. Meira
11. september 2015 | Erlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Segjast ekki láta undan Þjóðverjum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Metfjöldi flóttamanna fór um Balkanskaga til Ungverjalands í gær og þurftu yfirvöld í Austurríki að stöðva lestasamgöngur yfir landamæri ríkjanna vegna flóttamannastraumsins. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Seltjarnarnesbær tilbúinn að taka við flóttafólki

Á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness á miðvikudag lýsti bæjarstjórn Seltjarnarness yfir áhuga á að taka á móti flóttafólki. Ásgerði Halldórsdóttur, bæjarstjóra, var falið að ræða við starfsmann flóttamannanefndar um framkvæmd mála. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Stefnt á ferð til Tyrklands

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Gaman Ferðir hafa uppi áætlanir um að bjóða upp á ferð til Tyrklands á lokaleik Íslands í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer þann 13. október. Í síðustu ferð, til Hollands, fóru 2. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Áhugi Árangur karlalandsliðsins í fótbolta hefur smitað út frá sér, aukið bjartsýni og þor, og rok og rigning koma ekki í veg fyrir mætingu áhugasamra knattspyrnuunnenda á... Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 388 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

We Are Your Friends Cole er plötusnúður sem á sér stóra drauma um að gerast mikilvægur framleiðandi í tónlistargeiranum. Hann kynnist plötusnúðnum James, sem hyggst kenna honum allt sem hann kann. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Veðrið hér minnir á fyrra kuldaskeið

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Á mesta hlýskeiði síðan hitamælingar hófust hafa nú komið hér samfelldir níu mánuðir sem sverja sig algerlega í ætt við kuldaskeiðið 1961 til 1990. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Verulegur lífskjarabati náðst

Fjárlög næsta árs verða afgreidd með rúmlega 15 milljarða króna afgangi sem verður í þriðja sinn sem afgangur verður af fjárlögum. Ennfremur stefnir í að meiri afgangur verði af fjárlögum yfirstandandi árs en gert hafi verið ráð fyrir í fjárlögum. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Vill víkingaskemmtiferðaskip

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Mér finnst algjörlega út í hött hvað Danir gera lítið úr menningararfi sínum. Meira
11. september 2015 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Þrír taldir hæfastir til að gegna embætti héraðsdómara

Dómnefnd hefur skilað umsögn um umsækjendur um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Embættið var auglýst þann 12. júní sl. og bárust alls sjö umsóknir. Meira

Ritstjórnargreinar

11. september 2015 | Leiðarar | 419 orð

Hryðjuverkaógnin

Afleiðingar hryðjuverkanna 11. september 2001 voru víðtækar Meira
11. september 2015 | Leiðarar | 228 orð

Ótrúverðugur málflutningur

Steingrímur J. Sigfússon hefur ekki mikla trú á minni almennings Meira
11. september 2015 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Verður þetta látið gott heita?

Styrmir Gunnarsson spyr á vef sínum: „Hvernig ætla stjórnarflokkarnir að útskýra fyrir kjósendum svik sín í ESB-málinu? Meira

Menning

11. september 2015 | Bókmenntir | 1133 orð | 1 mynd

„Ofsalega góð hvatning“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Catherine Eyjólfsson og Erik Skyum-Nielsen veittu við hátíðlega athöfn í gær viðtöku nýrri heiðursviðurkenningu sem nefnist Orðstír og ætluð er þýðendum íslenskra bókmennta á erlend mál. Meira
11. september 2015 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Boðið til stefnumóts og óvissuferðar

Kammerhópurinn Stilla og tónskáldið og gítarleikarinn Hallvarður Ásgeirsson eiga stefnumót á tónleikum í Mengi í kvöld kl. 21. Á þeim verður fluttur nýr strengjakvartett eftir Hallvarð auk fleiri nýlegra verka eftir hann. Meira
11. september 2015 | Myndlist | 643 orð | 3 myndir

Brúar 30 ár í listsköpun kvenna

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Haustið 1985 var fagnað lokum kvennaáratugar Sameinuðu þjóðanna og var þá haldin hér á landi afar metnaðarfull Listahátíð kvenna sem samanstóð af fjölda viðburða. Meira
11. september 2015 | Kvikmyndir | 272 orð | 1 mynd

Dystópía, Wilson og hættulegar konur

Maze Runner: The Scorch Trials Framhald kvikmyndarinnar Maze Runner og byggja báðar á vinsælum bókum James Deshner. Meira
11. september 2015 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Efniviðurinn litrík föt barna listamannsins

Rakel Steinarsdóttir myndlistarkona opnaði í gær sýningu á nýrri innsetningu sinni í Studio Stafni og er efniviður Rakelar litrík föt barna hennar, skv. tilkynningu. Meira
11. september 2015 | Fjölmiðlar | 164 orð | 1 mynd

Í eldhúsinu með Hinriki Danaprins

Í þættinum Konunglegar kræsingar sem sýndur er á RÚV á þriðjudagskvöldum er skyggnst inn í eldhús í höllum dönsku konungsfjölskyldunnar. Hinrik Danaprins, eiginmaður Margrétar drottningar, er þar í aðalhlutverki enda annálaður matgæðingur. Meira
11. september 2015 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Listamannaspjall um Plánetur í Iðnó

Á sunnudaginn verður Harpa Björnsdóttir listamaður með listamannaspjall í tengslum við sýningu sína Plánetur sem opnuð var í anddyri Iðnó 27. ágúst sl. Um er að ræða ljósmyndaröð sem hún kallar „Plánetur“, unna á árunum 2009-15. Meira
11. september 2015 | Myndlist | 954 orð | 2 myndir

Málað á myrkur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýning á nýjum málverkum eftir Hallgrím Helgason verður opnuð í dag kl. 17 í galleríinu Tveimur hröfnum og ber hún titilinn Málað á myrkur I – Fyrir utan húsið þitt, um nótt, á meðan þú sefur . Meira
11. september 2015 | Kvikmyndir | 326 orð | 1 mynd

RÚV heldur Laxnessveislu

RÚV mun heiðra Halldór Laxness með því að sýna á sunnudagskvöldum þær kvikmyndir sem gerðar hafa verið upp úr sögum hans. Fyrst verður sýnd kvikmyndin Salka Valka frá árinu 1954, sunnudaginn 18. október. Meira
11. september 2015 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Sigurgeirs á SPOT

Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari heldur útgáfutónleika sína í kvöld á Spot í Kópavogi. Sigurgeir er að gefa út sína fyrstu sólóplötu og var hún á dögunum plata vikunnar á Rás 2. Meira

Umræðan

11. september 2015 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Harður dómur yfir ellilífeyrisþegum

Eftir Hjörleifur Hallgríms: "Samt á að hrúga flóttafólki inn í landið, helst í þúsundum talið, með tilheyrandi miklum kostnaði eða um 5 milljónum á mann yfir árið." Meira
11. september 2015 | Aðsent efni | 862 orð | 2 myndir

Kammersveitin hyllir Arvo Pärt áttræðan

Eftir Pál Ragnar Pálsson: "Miðað við flutning tónverka er Pärt vinsælastur núlifandi tónskálda í heiminum." Meira
11. september 2015 | Velvakandi | 228 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsstefnan

Afnema þarf kvótakerfið í þeirri mynd sem það er nú með löggjöf af þeirri aðalástæðu að það stuðlar ekki að þeirri grundvallarreglu að allir eigi rétt á að veiða með réttlátum reglum þar um. Þess vegna bendi ég á eftirfarandi: 1. Meira
11. september 2015 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Tímaspursmál

Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Jean-Claude Juncker, lýsti því yfir í stefnuræðu sinni í Evrópuþinginu fyrr í vikunni að fyrir næstu áramót yrðu lagðar fram tillögur um að komið yrði á sameiginlegri landamæra- og strandgæzlu innan... Meira
11. september 2015 | Aðsent efni | 968 orð | 3 myndir

Um húsnæði, lánveitingar og að sjá hið centrala

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Svo mælti Skáldið! Sennilega á Skáldið við lýðskrum! Og Jón Prímus talaði um að „íslendingar sjá ekki það centrala í hlutunum“." Meira
11. september 2015 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Vinir okkar, bakteríurnar

Eftir Pálma Stefánsson: "Örverur í og á okkur eru tíu sinnum fleiri en frumur okkar. Við eigum allt undir því komið að bakteríuflóra okkar sé í jafnvægi." Meira
11. september 2015 | Bréf til blaðsins | 123 orð

Þrettán borð í Gullsmára Góð mæting var í Gullsmára mánudaginn 7...

Þrettán borð í Gullsmára Góð mæting var í Gullsmára mánudaginn 7. september. 26 pör mættu til leiks. Úrslit í N/S: Pétur Antonss. - Guðlaugur Nielsen 344 Ari Þórðarson - Sigurður Björnss. 313 Ragnh. Gunnarsd. - Sveinn Sigurjónss. 305 Jónína Pálsd. Meira

Minningargreinar

11. september 2015 | Minningargreinar | 1927 orð | 1 mynd

Bryndís Kjartansdóttir

Bryndís Kjartansdóttir fæddist 26. júlí 1943 á Söndu á Stokkseyri. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 1. september 2015. Foreldrar hennar voru Sigríður Nikulásdóttir frá Stokkseyri og Kjartan Þorleifsson frá Einkofa á Eyrarbakka. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2015 | Minningargreinar | 7101 orð | 1 mynd

Gísli Thoroddsen

Gísli Thoroddsen fæddist í Reykjavík 6. desember 1949. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 2. september 2015. Foreldrar Gísla voru þau Oddur Birgir Thoroddsen, skipstjóri, f. 10. október 1911, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2015 | Minningargreinar | 4946 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Kristjánsson

Gunnlaugur Kristjánsson fæddist á Akureyri 14. janúar 1956. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. september 2015. Hann var sonur hjónanna Kristjáns Bjarnasonar, f. 27.8. 1911, d. 5.2. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2015 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Hanna Kristbjörg Guðmundsdóttir

Hanna Kristbjörg Guðmundsdóttir fæddist 10. ágúst 1928 í Gíslabæ á Hellnum. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 5. september 2015 Foreldrar hennar voru Júníana Helgadóttir, f. 13. júní 1887, d. 9. september 1966, og Guðmundur Pétursson, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2015 | Minningargreinar | 1207 orð | 1 mynd

Magnea Garðarsdóttir

Magnea Garðarsdóttir fæddist á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit 17. september 1928. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 1. september 2015. Foreldrar hennar voru Kristrún Guðlaug Sigurðardóttir, f. 18.5. 1905, d. 21.9. 1985, og Garðar Sigurgeirsson, f. 6.9. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2015 | Minningargreinar | 3453 orð | 1 mynd

Magnús Ásmundsson

Magnús Ásmundsson fæddist á Eiðum 17. júní 1927. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 31. ágúst 2015. Foreldrar Magnúsar voru Steinunn Magnúsdóttir frá Gilsbakka og Ásmundur Guðmundsson biskup. Systkini Magnúsar eru Andrés, f. 1916, d. 2006, Þóra, f. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2015 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

Rafnhildur Katrín Árnadóttir

Rafnhildur Katrín Árnadóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 18. nóvember 1924. Hún lést 3. september 2015. Foreldrar hennar voru Jónína Sigurðardóttir, f. 9.12. 1886, d. 8.3. 1957, og Árni Gíslason, f. 26.8. 1893, d. 4.11. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2015 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Renata Erlendsdóttir

Renata Erlendsdóttir (fædd Renate Monika Seidl) fæddist í Leipzig í Þýskalandi 25. júlí 1941. Hún lést 2. september 2015 á heimili sínu. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2015 | Minningargreinar | 160 orð | 1 mynd

Viktor Már Axelsson

Viktor Már Axelsson fæddist 11. september 1989. Hann lést 12. ágúst 2015. Útför hans fór fram 21. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. september 2015 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

30.000 tonnum af makríl landað á Neskaupstað

Yfir 30.000 tonn af makríl hafa borist til Neskaupstaðar á þessari vertíð . Henni fer senn að ljúka en 650 tonnum af frystum makríl var landað úr Hákoni EA á Neskaupstað í fyrradag. Meira
11. september 2015 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Eignir Kaupþings hafa aukist um 4,7% á árinu

Bókfært virði eigna slitabús Kaupþings nam 838 milljörðum króna í lok júní. Eignarnar jukust um 38 milljarða á fyrri helmingi ársins eða um 4,7%. Mælt í evrum jókst verðmæti eignasafnsins um 507 milljónir eða um 9,8%. Meira
11. september 2015 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Erlendir aðilar bæta við sig ríkisskuldabréfum

Erlendir aðilar voru afar virkir á skuldabréfamarkaði í síðasta mánuði samkvæmt markaðsupplýsingum Lánamála ríkisins. Meira
11. september 2015 | Viðskiptafréttir | 546 orð | 2 myndir

Sveik út milljónir í gervi erlends birgis

BAKSVIÐ Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira

Daglegt líf

11. september 2015 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Blaðamaður með myndavél

Sýningin Blaðamaður með myndavél verður opnuð á morgun kl. 15 á Veggnum í Myndasal Þjóðminjasafnsins. Þar gefur að líta úrval ljósmynda Vilborgar Harðardóttur (1935-2002), sem var blaðamaður Þjóðviljans á árunum 1963-81. Meira
11. september 2015 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Drottningin heldur höfði

Bresk frímerki eru þau einu í heiminum sem ekki bera nafn landsins. Þess í stað hefur höfuð þjóðhöfðingjans prýtt öll bresk frímerki allt frá árinu 1840, en þá var mynd af Viktoríu drottningu, langa-lang-ömmu Elísabetar II. Englandsdrottningar. Meira
11. september 2015 | Daglegt líf | 261 orð | 1 mynd

Grunnskólabörn bæjarins í menningarreisu

Menningarhúsin í Kópavogi bjóða í vetur upp á metnaðarfulla dagskrá fyrir nemendur bæjarins á öllum stigum grunnskóla. Meira
11. september 2015 | Daglegt líf | 383 orð | 1 mynd

Heimur Önnu Marsý

Hvernig eiga börnin að bæta heiminn ef þau vita ekki að hann er bilaður? Meira
11. september 2015 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

... hjólið með heilsugúrúum

Hjólaferð sem hefst kl. 11 á morgun, laugardag, frá Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, er liður í samstarfi HÍ og Ferðafélags Íslands um göngu- og hjólaferðir undir yfirskriftinni „Með fróðleik í fararnesti“. Meira
11. september 2015 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Lásu 10.528 blaðsíður í sumar

Þátttakendurnir sjötíu í Sumarlestri Bókasafns Seltjarnarness létu sig ekki muna um að lesa 112 bækur, eða 10.528 blaðsíður, í sumar. Í lok átaksins var haldin uppskeruhátíð þar sem börnin voru verðlaunuð fyrir góðan árangur. Meira
11. september 2015 | Daglegt líf | 572 orð | 2 myndir

Vikupeningur í snjallúrinu

Smáforrit, eða svokölluð öpp, eru til margra hluta nytsamleg, sérstaklega fyrir þá sem vilja hafa yfirsýn yfir hlutina. Eins og Halldór Gunnarsson, sem hannaði appið Vikupeningur og veit nú upp á hár í hvað peningarnir hans fara. Meira

Fastir þættir

11. september 2015 | Fastir þættir | 219 orð | 2 myndir

16 eigendur úr öllum stéttum

Crossfit Akureyri var stofnað í desember síðastliðnum og opnað í iðnaðarhúsnæði á Njarðarnesi. ,,Hugmyndin kviknaði i lok síðasta sumars,“ segir Írena Elínbjört Sædísardóttir, framkvæmdastjóri Crossfit Akureyri. Meira
11. september 2015 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 Rxe4 4. dxe5 d5 5. Rbd2 Rxd2 6. Dxd2 Be7 7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 Rxe4 4. dxe5 d5 5. Rbd2 Rxd2 6. Dxd2 Be7 7. Bd3 Rd7 8. Df4 Rc5 9. Dg3 Rxd3+ 10. cxd3 Bb4+ 11. Ke2 Bf8 12. Hd1 Be6 13. Kf1 Dd7 14. h3 0-0-0 15. Bg5 He8 16. Be3 Kb8 17. Hac1 h6 18. b4 g5 19. Rd4 Bxb4 20. f4 gxf4 21. Dxf4 Ba5 22. Meira
11. september 2015 | Í dag | 12 orð

Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gerir (Fil. 4:13)...

Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gerir (Fil.... Meira
11. september 2015 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Andri Már Reynisson

30 ára Andri er Hafnfirðingur og byggingafræðingur og starfar hjá Verksýn ehf. Maki : Steinunn Guðmundsdóttir, f. 1991, kennaranemi. Börn : Eiður Orri, f. 2012. Meira
11. september 2015 | Árnað heilla | 51 orð

Birgir Rafn Reynisson

30 ára Birgir er Hafnfirðingur en býr í Kópavogi. Hann er byggingafræðingur og starfar hjá Verksýn ehf. Maki : Lára Guðjónsdóttir, f. 1987, vinnur í móttöku Íslandsbanka á Kirkjusandi. Börn : Kristófer Andri, f. 2011, og Íris Harpa, f. 2013. Meira
11. september 2015 | Árnað heilla | 503 orð | 3 myndir

Er og verður Ofanbyggjari úr Eyjum

Guðrún Dager Garðarsdóttir, hún Gunna, er Ofanbyggjari úr Vestmannaeyjum sem slysaðist til náms og hleypti heimdraganum 16 ára gömul. Jarðirnar fyrir ofan Hraun voru lengi ríkisjarðir sem ábúendur leigðu gegn viðhaldi þeirra. Meira
11. september 2015 | Árnað heilla | 218 orð | 1 mynd

Ferðalög, lestur og kvikmyndir

Gaukur Úlfarsson, leikstjóri, á afmæli í dag og þó að hann sé ekki mikið afmælisbarn þá býst hann við að gera sér einhvern dagamun. Hver hann verður á eftir að koma í ljós. Meira
11. september 2015 | Fastir þættir | 179 orð

Harður húsbóndi. S-NS Norður &spade;Á5 &heart;32 ⋄K10842...

Harður húsbóndi. S-NS Norður &spade;Á5 &heart;32 ⋄K10842 &klubs;ÁK103 Vestur Austur &spade;K98432 &spade;G &heart;K &heart;10654 ⋄DG75 ⋄Á963 &klubs;D2 &klubs;9765 Suður &spade;D1076 &heart;ÁDG987 ⋄-- &klubs;G84 Suður spilar 2&heart;. Meira
11. september 2015 | Í dag | 304 orð

Haustið kom með látum

Það er ósköp haustlegt hér fyrir sunnan,“ skrifaði Pétur Stefánsson á Leirinn undir kvöldmat á þriðjudaginn: Horfinn er sumarsins ylur og yndi. Allt hefur fölnað blómanna skraut. Meira
11. september 2015 | Fastir þættir | 420 orð | 1 mynd

Heimabökuð hollusta

„Við reynum að hafa eitthvað fyrir sem flesta,“ segir Stella Gestsdóttir. Hún á Bláu könnuna og Kaffi Laut, ásamt manni sínum, Eyþóri Jósepssyni, og hjónunum Grétu Björnsdóttur og Ingólfi Gíslasyni. Meira
11. september 2015 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Jóhanna María Elena Matthíasd.

40 ára Hannela er Skagfirðingur, býr á Akureyri, er í eigin rekstri og sér um bókhald og rekstrarráðgjöf og er mastersnemi í ferðamálafr. við Háskólann á Hólum. Maki : Veysel Talay, f. 1984, kokkur. Börn : Jana, f. 1995, og Egill Ólafur, f. 1999. Meira
11. september 2015 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Lína Rut Ásbjörnsdóttir , Halla Bríet Kristjánsdóttir , Jóhanna Heiður...

Lína Rut Ásbjörnsdóttir , Halla Bríet Kristjánsdóttir , Jóhanna Heiður Kristjánsdóttir og Arna Jóna Hjálmarsdóttir héldu tombólu á Húsavík til styrktar Rauða krossinum. Þær höfðu 5.983 krónur upp úr... Meira
11. september 2015 | Í dag | 66 orð

Málið

Að kenna er ekki aðeins að auka e-m þekkingu , það þýðir m.a. að finna . Að kenna lykt : að finna lykt , og að kenna e-s : að finna til e-s , sbr. að kenna sér ( einskis ) meins . Að kenna til : að finna til , er persónulegt: ég kenni til o.s.frv. Meira
11. september 2015 | Fastir þættir | 501 orð | 3 myndir

Nam í París og hefur staðið vaktina í 70 ár

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Valdimar Jóhannsson, húsgagnasmiður á Akureyri, man tímana tvenna eða jafnvel þrenna. Hann hóf nám í stríðslok,1945, gengur enn til verka dag hvern og hefur því verið að í 70 ár! Meira
11. september 2015 | Fastir þættir | 394 orð | 1 mynd

Samkomustaður söguáhugafólks

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Steinsnar frá Ráðhústorgi, rétt ofan við sjónlínu, er Kaffi Ilmur. Húsið var byggt árið 1917 og var íbúðarhús í um 95 ár, þar til Ingibjörg Baldursdóttir breytti því í kaffi- og veitingahús, ásamt tveimur öðrum. Meira
11. september 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur Sævör Vala Ingólfsdóttir fæddist 26. ágúst 2014 kl. 23.46...

Sauðárkrókur Sævör Vala Ingólfsdóttir fæddist 26. ágúst 2014 kl. 23.46. Hún vó 4.630 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Ólína Björk Hjartardóttir og Ingólfur... Meira
11. september 2015 | Árnað heilla | 211 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Hólmfríður Valdemarsdóttir 85 ára Baldur Geirsson Erna Sigurðardóttir Guðmundur R. L. Karlsson 80 ára Ágústa Einarsdóttir Davíð Ragnarsson Guðrún Þórarinsdóttir Ólafur Tómas Guðjónsson 75 ára Ellen Júlía Sveinsdóttir Guðrún Guðmundsdóttir Marie... Meira
11. september 2015 | Fastir þættir | 145 orð

Tveir urðu úti – engin fallbyssa

Breskir hermenn á Dalvík urðu sérstakir vinir Valdimars og Kjartans bróður hans, enda skotgrafir Bretanna aðeins steinsnar frá heimili fjölskyldunnar. Meira
11. september 2015 | Árnað heilla | 263 orð | 1 mynd

Vigdís Kristjánsdóttir

Vigdís Kristjánsdóttir fæddist 11. september 1904 á Korpúlfsstöðum í Mosfellssveit. Foreldrar hennar voru Kristján Magnússon, f. 2.8. 1874, d. 5.8. 1923, bóndi þar, sonur Magnúsar Þorleifssonar, bónda á Hofsstöðum, Garðahr., Gull., og k.h. Meira
11. september 2015 | Fastir þættir | 250 orð

Víkverji

Oft hefur verið sýnt fram á gildi íþrótta og mikilvægi afreksfólks í íþróttum sem fyrirmyndir og gleðigjafar. Meira
11. september 2015 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. september 1755 Miklir jarðskjálftar urðu norðanlands. Flest hús á Húsavík féllu, svo og nokkrir bæir á Tjörnesi og víðar. Tveir bátar fórust þegar flóðbylgja skall á þeim. „Dranginn við Drangey hrapaði,“ sagði í Höskuldsstaðaannál. Meira

Íþróttir

11. september 2015 | Íþróttir | 402 orð | 3 myndir

B irgir Leifur Hafþórsson úr GKG lék vel á fyrsta hring á afar sterku...

B irgir Leifur Hafþórsson úr GKG lék vel á fyrsta hring á afar sterku móti í Kasakstan. Mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni en verðlaunaféð er mun hærra en á sambærilegum mótum. Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 488 orð | 4 myndir

Dýr upphafskafli Gróttu

Að Varmá Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Frábær byrjun í Berlín

Handknattleiksþjálfarinn Erlingur Richardsson og hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hafa svo sannarlega fengið fljúgandi start með sínu nýja félagi, Füchse Berlín. Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Guðni flaug uppfyrir fjóra jaxla

Guðni Valur Guðnason, 19 ára ÍR-ingur, er orðinn þriðji besti kringlukastari Íslands frá upphafi. Hann bætti sig um hvorki meira né minna en 4 metra og 91 sentimetra í gær þegar hann þeytti kringlunni 63,50 metra á kastmóti FH í Kaplakrika. Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur 18.30 Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: TM-hölliln: Stjarnan – Fylkir 19. Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Hálf deildin er á hælum Dagnýjar

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Tilboðum og fyrirspurnum hefur nánast rignt yfir Dagnýju Brynjarsdóttur, landsliðskonu í knattspyrnu nú þegar styttist í að hún yfirgefi Selfoss og semji við atvinnumannalið. Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

ÍR-ingar byrjaðir að moka

Í Austurbergi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hvað gerirðu þegar maðurinn sem skoraði fjórðung marka liðsins á síðustu leiktíð ákveður að fullnægja ævintýraþörfinni með því að flytja til Dúbaí og leika þar handbolta? Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

ÍR – Akureyri 25:23

Austurberg, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudag 10. sept. 2015. Gangur leiksins : 1:2, 5:7, 9:11, 12:11 , 15:14, 17:17, 19:17, 22:18, 24:19, 25:23 . Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 146 orð | 2 myndir

Ísland – Tyrkland (91:91) 102:111

Berlín, úrslitakeppni EM karla, B-riðill, fimmtudag 10. september 2015. Gangur leiksins : 3:2, 12:12, 15:22, 22:29, 32:29, 37:31, 39:43, 47:47 , 51:51, 60:59, 62:70, 67:74 , 73:76, 78:79, 84:87, 88:91, 91:91 , 92:102, 97:105, 102:111 . Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Í sæluvímunni yfir því að karlalandsliðið í fótbolta skyldi tryggja sér...

Í sæluvímunni yfir því að karlalandsliðið í fótbolta skyldi tryggja sér sæti á EM í fyrsta sinn hefur áformum um byggingu nýs knattspyrnuleikvangs víða verið gefið undir fótinn. Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Árni Njálsson var í lykilhlutverki í vörn íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem beið lægri hlut fyrir Írum, 2:1, í vináttulandsleik í Dublin 11. september 1960. Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 133 orð

Jón Arnór á leiðinni til Valencia

Kristján Jónsson kris@mbl.is Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, sagði í samtali við Morgunblaðið seint í gærkvöldi að yfirgnæfandi líkur væru á því að hann myndi semja við spænska félagið Valencia á næstu dögum. Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 264 orð | 2 myndir

Logi tróð sér inn á í lokin

Í Berlín Kristján Jónsson kris@mbl.is Logi Gunnarsson, stórskytta úr Njarðvík, tók skot á stóra sviðinu í Berlín í gærkvöldi sem hann æfði sjálfsagt milljón sinnum sem krakki. Þriggja stiga skot á síðustu sekúndum til að knýja fram framlengingu. Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 588 orð | 2 myndir

Mögnuð stund í Berlín

Í Berlín Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍR – Akureyri 25:23 Afturelding – Grótta...

Olísdeild karla ÍR – Akureyri 25:23 Afturelding – Grótta 24:21 *Leik ÍBV og Vals var frestað vegna veðurs og hann verður leikinn í kvöld. Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Snorri með 12 í París

Snorri Steinn Guðjónsson var í miklum ham í fyrsta leik sínum með Nimes í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Nimes sótti þá heim stórlið París SG og tapaði, 36:32, en Snorri skoraði 12 mörk fyrir Nimes í leiknum, sjö þeirra úr vítaköstum. Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Svíþjóð Gautaborg – Rosengård 0:0 • Arna Sif Ásgrímsdóttir...

Svíþjóð Gautaborg – Rosengård 0:0 • Arna Sif Ásgrímsdóttir lék allan leikinn í vörn Gautaborgarliðsins. • Sara Björk Gunnarsdóttir lék fyrstu 62 mínúturnar með Rosengård. Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Toppliðin frá síðasta móti sigldu áfram

Liðin sem enduðu í fjórum efstu sætunum á síðasta Evrópumóti í körfuknattleik, röðuðu sér öll í fyrsta eða annað sætið í sínum riðlum þegar undankeppninni lauk í Berlín, Montpellier, Zagreb og Ríga í gærkvöld. Meira
11. september 2015 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni EM karla A-RIÐILL í Montpellier: Finnland – Pólland...

Úrslitakeppni EM karla A-RIÐILL í Montpellier: Finnland – Pólland 65:78 Bosnía – Rússland 61:81 Ísrael – Frakkland 61:86 Lokastaðan: Frakkland 10 stig, Ísrael 8, Pólland 8, Finnland 7, Rússland 6, Bosnía 6. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.