Greinar þriðjudaginn 15. september 2015

Fréttir

15. september 2015 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Aksel Johannesen fer fyrir nýrri landstjórn

Þrír flokkar í Færeyjum hafa náð samkomulagi um að mynda nýja landstjórn undir forystu Aksels Johannesens, formanns Jafnaðarflokksins. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Blái naglinn selur bláu fjöðrina

Blái naglinn hefur hrint af stað söfnunarátaki fyrir erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítalans til stuðnings uppbyggingu rannsókna á kjarnsýrum í líkamsvökvum. Samtökin Blái naglinn vinna að forvörnum og styðja með söfnunum krabbameinsrannsóknir. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgarbyggð selur húsmæðraskóla

Rúmlega 1.800 fermetra hús á Varmalandi, sem byggt var fyrir um 70 árum fyrir starfsemi húsmæðraskóla, hefur nú verið auglýst til sölu. Undanfarin ár hefur verið rekið sumarhótel og heilsuhæli í húsinu. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir | ókeypis

Ferskt hráefni úr héraði á boðstólum

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is „Okkur hefur tekist ótrúlega vel að nýta íslenskt hráefni,“ segir Dýri Jónsson, sem rekur ásamt Davíð X veitingastaðina Nordic Restaurant, Skaftfell Bistro og Norð Austur Sushi & Bar, auk Hótels... Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd | ókeypis

Flóttafólkið knýr dyra

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samþykkt var á neyðarfundi innanríkis- og dómsmálaráðherra Schengen-ríkja í Brussel í gær að Evrópusambandsríkin tækju við 160.000 flóttamönnum sem eru í Grikklandi, Ítalíu og Ungverjalandi. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 1335 orð | 4 myndir | ókeypis

Flóttafólkið þarf hjálp

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslendingar geta lært af reynslu annarra Norðurlandaþjóða þegar kemur að móttöku kvótaflóttamanna. Hafi t.d. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Földu efnin í grilli og varadekki

Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Austurlands um gæsluvarðhald yfir hollenskri konu til 23. september. Konan er grunuð um stórfelldan innflutning á fíkniefnum til landsins. Hún og hollenskur karlmaður voru handtekin á Seyðisfirði hinn 8. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Golli

Hundalíf Ökumenn eiga oft í erfiðleikum með að komast leiðar sinnar í Reykjavík og hundar eru ekki sáttir við að eiga á hættu að flækjast í taumnum á Skólavörðustíg miðjum, en svona er... Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir | ókeypis

Gott að eiga súperömmu

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Málfríður Erna Sigurðardóttir varð á dögunum Íslandsmeistari með Breiðabliki í efstu deild Íslandsmóts kvenna í knattspyrnu. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Grunaður um hylmingu og fjársvik

Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness til 8. október nk. yfir erlendum ríkisborgara, sem er grunaður um að hafa framið fjölda auðgunarbrota. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir | ókeypis

Hefur þú fengið sýru í augun?

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Áætla má, að um 290 Íslendingar þjáist af augnsjúkdómnum keiluglæru, sem veldur sjónskerðingu, oftast nærsýni, sjónskekkju, tvísýni og ljósfælni. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Húsmæðraskóli til sölu

Skólahús sem byggt var fyrir Húsmæðraskóla Borgfirðinga á Varmalandi í Borgarfirði hefur verið auglýst til sölu. Í auglýsingu Fasteignamiðstöðvarinnar er bent á að húsið sé kjörið fyrir hótel og fleira. Settar eru 210 milljónir á eignina sem talin er 1. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörð gagnrýni á EFLU og Isavia

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna (ÖFÍA) hefur nýverið sent Ólöfu Nordal, innanríkisráðherra, skýrslu sína, um aðra útgáfu áhættumats Isavia frá 22. maí sl. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk efnisveita kynnt til sögunnar

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Neytendur vilja ekki láta stýra því hvenær þeir horfa á sjónvarpsefni og línulegar áskriftarstöðvar eiga undir högg að sækja. Þetta segir Orri Hauksson, forstjóri Símans. Þann 1. október nk. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Jókst um 49.400 á hvern Íslending

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Velta innlendra og erlendra greiðslukorta eykst um tugi milljarða milli ára og þykja nýjar kortatölur frá Seðlabankanum auka líkur á að hagvöxtur verði 4-5% á árinu. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | ókeypis

Jukust um sex milljarða

Töluverðar sveiflur urðu á greiddum staðgreiðslutekjum nokkurra sveitarfélaga á fyrstu sjö mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd | ókeypis

Kanna alla möguleika

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Hafnarfjarðarbær hefur verið að kanna hvernig bærinn getur losað sig undan samningi við Strætó vegna ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Langþráðar framkvæmdir við malbikun í Vesturbyggð

„Við erum að taka fyrsta áfanga af að minnsta kosti þremur, bæði á Patreksfirði og Bíldudal,“ segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar. Þar er nú malbikunarflokkur frá Hlaðbæ Colas að störfum. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Laus úr haldi eftir 18 ára fangelsisvist

Geir Þórisson, sem hefur setið í fangelsi í Virginíu í Bandaríkjunum undanfarin 17 ár og 7 mánuði, er laus úr Greensville-fangelsinu þar sem hann hefur afplánað dóm fyrir alvarlega líkamsárás gegn manni sem var liðsforingi í Bandaríkjaher. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 428 orð | 5 myndir | ókeypis

Leikkona, kennari og búðareigandi í senn

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl. Meira
15. september 2015 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Neyðarástand vegna skógarelda

Ríkisstjóri Kaliforníu, Jerry Brown, hefur lýst yfir neyðarástandi vegna skógarelda sem hafa orðið til þess að þúsundir manna flýðu heimili sín í tveimur sýslum. Um 275 hús hafa eyðilagst í eldunum, m.a. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 237 orð | ókeypis

Ólyktin braut á lífsgæðum annarra

Á fundi heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis nýlega var farið yfir kvartanir vegna ólyktar frá fiskvinnslu S. Iceland ehf. sem starfar við Óseyrarbraut 5 í Hafnarfirði. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 761 orð | 4 myndir | ókeypis

Rúmlega þrefalt meiri en 2010

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Velta erlendra greiðslukorta á fyrstu átta mánuðum ársins var 112,5 milljarðar og jókst um rúma 29 milljarða milli ára. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 49 orð | ókeypis

Sammála um að gera megi betur

Ilmur Kristjánsdóttir, nýr formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar og varaborgarfulltrúi Bjartrar framtíðar, segist sammála Björk Vilhelmsdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, sem nýlega lét af störfum sem formaður nefndarinnar, um að gera megi... Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Sálarrannsóknir vekja áhuga fólks

„Fólk heldur gjarnan að starfsemi félagsins gangi út á það eitt að fá til okkar miðla sem segja okkur frá látnu fólki sem enginn kann svo deili á, en það er nú ekki þannig,“ segir Unnur Óskarsdóttir, hjá Sálarrannsóknarfélagi Seyðisfjarðar,... Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Segir alvarlegar villur í skýrslunni

Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna (ÖFÍA) hefur nýverið sent Ólöfu Nordal innanríkisráðherra skýrslu sína um áhættumatsskýrslu Isavia vegna fyrirhugaðrar lokunar á flugbraut 06/24, þar sem afar hörð gagnrýni kemur fram á skýrslu Isavia og... Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd | ókeypis

Skaftfell iðar af lífi

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Í Skaftfelli, myndlistarmiðstöð Austurlands, fer fram blómlegt menningarstarf allan ársins hring. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd | ókeypis

Synjun Þjóðskjalasafns Íslands staðfest

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
15. september 2015 | Erlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

Telja stefnu Merkel vera vanhugsaða

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Austurríki og Slóvakíu sögðust í gær hafa ákveðið að fara að dæmi Þjóðverja og hefja vegabréfaeftirlit við landamæri ríkjanna vegna mikils straums flóttamanna og annarra hælisleitenda. Meira
15. september 2015 | Erlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir | ókeypis

Trump og Carson í sókn en Clinton dalar

Ný skoðanakönnun í Bandaríkjunum bendir til þess að auðkýfingurinn Donald Trump og Ben Carson, fyrrverandi taugaskurðlæknir, hafi sótt í sig veðrið í baráttunni um að verða forsetaefni repúblikana. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 371 orð | 15 myndir | ókeypis

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

We Are Your Friends Cole er plötusnúður sem á sér stóra drauma um að gerast mikilvægur framleiðandi í tónlistargeiranum. Hann kynnist plötusnúðnum James, sem hyggst kenna honum allt sem hann kann. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Vaxandi verkefni við þýðingar

Fjárveiting til Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins verður rúmar 308 milljónir kr. á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu og jafngildir það 15,3 milljóna kr. hækkun að raungildi frá fjárlögum yfirstandandi árs. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja losa sig undan samningi við Strætó

Hafnarfjarðarbær hefur hug á að losa sig undan samningi við Strætó vegna ferðaþjónustu við fatlað fólk og vill skoða sveigjanlegri og fjölbreyttari þjónustu. Meira
15. september 2015 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir | ókeypis

Þarf að stokka upp í velferðarkerfi borgarinnar

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

15. september 2015 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir | ókeypis

Næsta fórnarlamb: Ferðaþjónustan

Árni Páll Árnason mælti í gær fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um almannatryggingar. Guðlaugur Þór Þórðarson þýfgaði þingmanninn um kostnað við frumvarpið. Meira
15. september 2015 | Leiðarar | 399 orð | ókeypis

Varhugavert ástand

Grunnskylda ríkisins er að tryggja öryggi borgaranna Meira
15. september 2015 | Leiðarar | 241 orð | ókeypis

Þegar krosstrén bregðast

Áður lokuðu Danir við litlar vinsældir Þjóðverja. Nú loka Þjóðverjar sjálfir Meira

Menning

15. september 2015 | Leiklist | 1033 orð | 2 myndir | ókeypis

Að komast til manns

Eftir David Farr. Íslensk þýðing: Garðar Gíslason. Leikstjórn: Gísli Örn Garðarsson og Selma Björnsdóttir. Leikmynd: Börkur Jónsson. Söngtextar: Salka Sól Eyfeld. Meira
15. september 2015 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Aida eftir Verdi í Háskólabíói

Ein þekktasta ópera sögunnar, Aida eftir Verdi, verður sýnd í höfninni í Sydney í kvöld. Meira
15. september 2015 | Kvikmyndir | 932 orð | 1 mynd | ókeypis

„Fyrst og fremst skemmtun“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður sett í 12. sinn 24. september nk. og stendur hún til 4. október. Meira
15. september 2015 | Fólk í fréttum | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirtækið Weinstein dreifir Ófærð

Baltasar Kormákur er heldur betur að gera það gott en auk þess að fá góða dóma fyrir Everest hefur Weinstein Company keypt dreifingarréttinn á sjónvarpsþáttum hans Ófærð eftir alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í... Meira
15. september 2015 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta myndin frá Venesúela til að vinna

Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, Venice International Film Festival, lauk um helgina og það kom mörgum í opna skjöldu að kvikmyndin Desde Allá skyldi hljóta helstu verðlaun hátíðarinnar, Gullna ljónið. Meira
15. september 2015 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefst með Sagnasveig

Opnunarmynd RIFF í ár, Il racconto dei racconti sem heitir á ensku Tale of Tales og á íslensku Sagnasveigur , verður sýnd við sérstaka athöfn í Gamla bíói 24. september. Meira
15. september 2015 | Bókmenntir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er svona merkilegt við það?

Sagnfræðingurinn Kristín Svava Tómasdóttir flytur fyrsta fyrirlestur haustsins á vegum Þjóðminjasafnsins í dag kl. 12. Erindi Kristínar Svövu tengist sýningunni Hvað er svona merkilegt við það? sem stendur yfir í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Meira
15. september 2015 | Fjölmiðlar | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Llanfairpwllgwyngyllgogerych...!?!

Sigmar Guðmundsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir hafa staðið sig vel sem nýir umsjónarmenn Morgunútvarpsins á Rás 2, mátulega hress og alvörugefin í bland. Meira
15. september 2015 | Kvikmyndir | 104 orð | 2 myndir | ókeypis

Spennan heillar

Kvikmyndin Maze Runner 2: The Scorch Trials kemur splunkuný inn í toppsæti bíólistans að þessu sinni en myndin, sem er í leikstjórn Wes Balls, hefur fengið góða dóma. Meira
15. september 2015 | Fólk í fréttum | 515 orð | 1 mynd | ókeypis

Talar mikið við tónleikagesti

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
15. september 2015 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Tríóið Jónsson & More á Kex í kvöld

Tríóið Jónsson & More, skipað bræðrunum Ólafi Jónssyni á saxófón og Þorgrími Jónssyni á kontrabassa, auk trommuleikarans Scotts McLemores, kemur fram á næsta djasskvöldi Kex hostels, sem verður í kvöld. Meira
15. september 2015 | Fólk í fréttum | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrestir fá góða dóma eftir TIFF

Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Toronto International Film Festival og fékk góða dóma í The Hollywood Reporter. Meira

Umræðan

15. september 2015 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsti vélbátur Grindvíkinga

Eftir Skúla Magnússon: "Árið 2016 verða 100 ár liðin frá upphafi vélbátaútgerðar í Grindavík. Keflvíkingurinn Guðjón Einarsson var fyrsti stjórnandi vélbáts frá Grindavík." Meira
15. september 2015 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd | ókeypis

Hin íslensku gildi

Fátt brennur meira á landanum en flóttamannavandinn sem sprottinn er af stríðinu í Sýrlandi. Meira
15. september 2015 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Húsnæðismál í brennidepli

Eftir Harald Einarsson: "Því blasir við að húsnæðismál verða í brennidepli Alþingis á næstu mánuðum og er það tilhlökkunarefni." Meira
15. september 2015 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd | ókeypis

Spítalinn okkar skiptir máli

Eftir Ásrúnu Kristjánsdóttir: "Landspítalinn er fjársjóður þekkingar og reynslu. Afar verðmætur „þekkingarbanki“ og sennilega mikilvægasti banki okkar landsmanna." Meira
15. september 2015 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd | ókeypis

Taugakerfið sem þróunarmarkmið

Eftir Auði Guðjónsdóttur: "Á væntanlegum leiðtogafundi SÞ gætu ráðist mikil örlög fyrir allt mannkynið." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

15. september 2015 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd | ókeypis

Árnína Guðjónsdóttir

Árnína Guðjónsdóttir fæddist 26. mars 1921 í Krossavík, Þistilfirði. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 28. ágúst 2015. Foreldrar Árnínu voru Guðjón Árnason og Jóna Hólmfríður Jónsdóttir. Bróðir hennar var Friðgeir Guðjónsson sem lést 20. desember 2004. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2015 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd | ókeypis

Hanna Lísa Hafliðadóttir

Hanna Lísa Hafliðadóttir fæddist 15. september 1997. Hún lést 13. júlí 2015. Útför Hönnu Lísu fór fram 24. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2015 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Henrik Pétur Biering

Henrik Pétur Biering fæddist 16. desember 1922. Hann lést 23. ágúst 2015. Útför Henriks var gerð 2. september 2015 Meira  Kaupa minningabók
15. september 2015 | Minningargreinar | 1640 orð | 1 mynd | ókeypis

Hólm Dýrfjörð

Hólm Dýrfjörð fæddist 21. febrúar 1914. Hann lést 19. ágúst 2015. Útför Hólms fór fram 1. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2015 | Minningargreinar | 1602 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhann N. Ágústsson

Jóhann Nikulás Ágústsson fæddist í Stóru-Breiðuvík í Reyðarfirði 18. september 1932. Hann lést 3. september 2015. Foreldrar Jóhanns voru Elín Halldórsdóttir, f. 9.8. 1898, d. 30.10. 1969, og Ágúst Sigfússon, f. 13.9. 1896, d. 11.12. 1983. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2015 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd | ókeypis

Kitty Johansen Óskarsdóttir

Kitty Johansen Óskarsdóttir fæddist 25. október 1931. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 6. september 2015. Foreldrar Kittyjar voru Olga Johansen Árnason, talsímavörður, f. 7. desember 1908, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2015 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnea Garðarsdóttir

Magnea Garðarsdóttir fæddist 17. september 1928. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 1. september 2015. Útför Magneu fór fram 11. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2015 | Minningargreinar | 1979 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Aspelund

Magnús Aspelund fæddist 14. desember 1931 á Ísafirði. Hann lést á Landspítalanum 4. september 2015. Foreldrar hans voru Harald Aspelund, f. í Noregi 1898, d. 1979, og Arnþrúður Helga Magnúsdóttir Aspelund, f. á Ísafirði 1906, d. 2000. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2015 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd | ókeypis

Valgerður Björk Einarsdóttir

Valgerður Björk Einarsdóttir fæddist 16. september 1952. Hún lést 30. ágúst 2015. Útför Valgerðar fór fram 9. september 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. september 2015 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Afkoma Skeljungs batnar milli ára

Töluverð umskipti urðu í rekstri Skeljungs á síðasta ári og nam hagnaður 571 milljón króna, en hann var 55 milljónir árið 2013. Meira
15. september 2015 | Viðskiptafréttir | 70 orð | ókeypis

Debetkortin minna notuð nú í ágúst en í fyrra

Heildarvelta debetkorta hérlendis nam 36,6 milljörðum króna í ágúst síðastliðnum og dróst saman um 0,4% milli ára. Á sama tíma jókst heildarvelta kreditkorta yfir sama tímabil um 5,9% og var 35,6 milljarðar króna. Meira
15. september 2015 | Viðskiptafréttir | 81 orð | ókeypis

Ekkert félag hækkaði í Kauphöllinni í gær

Engar hækkanir urðu í gær á hlutabréfaverði þeirra fyrirtækja sem skráð eru á aðallista Kauphallarinnar. Mest lækkuðu bréf Össurar um 2% í mjög litlum viðskiptum. Meira
15. september 2015 | Viðskiptafréttir | 358 orð | 2 myndir | ókeypis

Meiri afgangur af rekstri ríkissjóðs

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Uppsafnaður afgangur af rekstri ríkissjóðs er áætlaður 139 milljarðar króna fram til ársins 2019 samkvæmt áætlunum fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Meira
15. september 2015 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Vífilfell með 114 milljóna króna hagnað

Vífifell hagnaðist um 114 milljónir króna á síðasta ári en 93 milljón króna tap var á rekstri félagsins árið á undan. Hagnaður fyrir fjármagnsliði og skatta, EBIDTA, nam 565 milljónum króna sem er 167 milljónum meira en árið á undan. Meira

Daglegt líf

15. september 2015 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Drekarnir með fræðslu og viðtöl

Á vefsíðu Drekaslóðar, fræðslu- og þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur alls kyns ofbeldis og aðstandendur þeirra, eru meðal annars nokkrir spurningalistar sem hjálpa fólki að meta hvort um ofbeldi sé að ræða í samböndum. Meira
15. september 2015 | Daglegt líf | 1846 orð | 4 myndir | ókeypis

Hlunnindi að sjá fólk ná tökum á lífi sínu

Myndin af pabba sem Gerður Kristný skrifaði í samvinnu við Thelmu Ásdísardóttur skók samfélagið haustið 2005. Í bókinni lýsir Thelma æsku sinni og fjögurra systra á áttunda áratug liðinnar aldar. Meira

Fastir þættir

15. september 2015 | Í dag | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Bryndís Hafþórsdóttir

30 ára Bryndís ólst upp á Siglufirði, býr þar, lauk þroskaþjálfaprófi frá HÍ og er þroskaþjálfi hjá Fjallabyggð. Maki: Halldór Bogi Sigurðsson, f. 1972, sjómaður. Synir: Sindri Hafþór, f. 2009, og Sigurbjörn Bogi, f. 2012. Meira
15. september 2015 | Fastir þættir | 180 orð | ókeypis

Danskur bragðarefur. S-Allir Norður &spade;G2 &heart;32 ⋄7542...

Danskur bragðarefur. Meira
15. september 2015 | Í dag | 599 orð | 2 myndir | ókeypis

Eðalkrati frá Ísafirði

Rannveig fæddist á Ísafirði 15.9. 1940 og ólst þar upp í átta systkina hópi: „Við hjónin ólumst bæði upp á Ísafirði. Meira
15. september 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Hauksson

30 ára Guðjón ólst upp í Reykjavík, býr þar og er kerfisstjóri við Landspítalann. Maki: María Ágústsdóttir, f. 1982, kvikmyndagerðarmaður og verktaki hjá Saga-Film. Systur: Sigríður Hauksdóttir, f. 1991, og Halldóra Björk Hauksdóttir, f. 1997. Meira
15. september 2015 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Lamb og nýuppteknar kartöflur

Ég reikna með að taka upp kartöflur eitthvað fram eftir degi og síðan ætla ég að elda góðan mat og bjóða fjölskyldunni,“ segir Guðný Sverrisdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Grýtubakkahrepps. Meira
15. september 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Linda Björk Ólafsdóttir

30 ára Linda Björk ólst upp í Garðabæ, býr í Kópavogi, lauk MA-prófi í heilbrigðisvísindum frá HA og er auk þess iðjuþjálfi og er í fæðingarorlofi. Maki: Vigfús Pétursson, f. 1978, rafvirki. Dætur: Snædís Birta, f. 2012, og Sunneva Ósk, f. 2015. Meira
15. september 2015 | Í dag | 49 orð | ókeypis

Málið

Sokkabuxur eru engin nýlunda hér. Þær voru að vísu grófgerðari áður fyrr og hétu þá leistabrækur eða leistbrækur . Þær sokkabuxur sem sjómenn á áraskipum klæddust mundu varla seljast vel í dag, því þær voru úr lýsisbornu skinni. Meira
15. september 2015 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í...

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Panevezys í Litháen. Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2.511) hafði hvítt gegn rússneska alþjóðlega meistaranum Maxim Lugovskoy (2.431) . 57. Bxg3! Meira
15. september 2015 | Í dag | 191 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

90 ára Ásdís Einarsdóttir Frímann 85 ára Guðbrandur Kristmundsson Inga Jóhannsdóttir Jóna Ingimundardóttir 80 ára Amalía Jóna Jónsdóttir Elísabet Sigurðardóttir Guðný Kröyer Hermann Stefánsson Kristín Björnsdóttir Magnea Edilonsdóttir Sigrún... Meira
15. september 2015 | Í dag | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilhjálmur Árnason

Vilhjálmur fæddist á Skálanesi í Seyðisfirði 15.9. 1917 en ólst upp á Hánefsstaðaeyrum í Seyðisfirði. Foreldrar hans voru Árni Vilhjálmsson, útgerðarmaður og skipstjóri á Hánefsstöðum, og Guðrún Þorvarðardóttir húsfreyja. Meira
15. september 2015 | Fastir þættir | 291 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji brá sér í IKEA um helgina, í fyrsta sinn í langan tíma, og var þar svo sannarlega ekki einn á ferð. Líklega voru mörg hundruð manns inni í versluninni á sama tíma og þar af góður slatti á veitingastaðnum. Meira
15. september 2015 | Í dag | 257 orð | ókeypis

Vísur úr Skagafirði og fleira gott

Einar K. Guðfinnsson skrifaði mér netpóst: „Í sumar ráku þeir Agnar H. Gunnarsson oddviti á Miklabæ og Páll Dagbjartsson fyrrverandi skólastjóri í Varmahlíð stóð sitt að vanda fram að Gilsbakka í Austurdal og var margt fólk með í för. Meira
15. september 2015 | Í dag | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

15. september 1961 Innflutningur á nýjum bifreiðum var gefinn frjáls. „Hverfur þannig úr sögunni braskið með leyfin,“ sagði Morgunblaðið „og er hér stórum áfanga náð í þá átt að gefa allan innflutning til landsins frjálsan“. 15. Meira
15. september 2015 | Í dag | 13 orð | ókeypis

Þú ert von mín, þú, Drottinn, ert athvarf mitt frá æsku. (Sálm. 71:15)...

Þú ert von mín, þú, Drottinn, ert athvarf mitt frá æsku. (Sálm. Meira

Íþróttir

15. september 2015 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrir þá sem hafa áhuga á afreksíþróttum og þjálffræði þá var mjög...

Fyrir þá sem hafa áhuga á afreksíþróttum og þjálffræði þá var mjög athyglisvert að sjá hvernig aldursforseti körfuboltalandsliðsins, Logi Gunnarsson, var á sig kominn þegar riðlakeppninni lauk á EM. Meira
15. september 2015 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Haukur til Charleroi?

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er í viðræðum við belgíska félagið Spirou Charleroi. Haukur staðfesti þetta þegar Morgunblaðið hafði samband við hann í gær. Meira
15. september 2015 | Íþróttir | 594 orð | 4 myndir | ókeypis

Hefndin var sæt þó að hausti hafi komið

Í Austurbergi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is ÍR og Afturelding héldu áfram þar sem frá var horfið í einvígi liðanna um sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í vor. Meira
15. september 2015 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: SA – Björninn 19.30 Íslandsmót...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: SA – Björninn 19.30 Íslandsmót kvenna: Laugardalur: SR – Björninn 19.45 KNATTSPYRNA 1. deild karla: Valbjarnarv.: Þróttur R. – Haukar 17. Meira
15. september 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta maðurdagsins

• Erna Lúðvíksdóttir var í íslenska landsliðinu í handknattleik sem sigraði Spánverja, 19:13, í vináttulandsleik í Vestmannaeyjum 15. september 1988. Meira
15. september 2015 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Kári glímir við Zlatan í kvöld

Landsliðsmaðurinn Kári Árnason spilar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í fyrsta sinn í kvöld þegar lið hans, sænsku meistararnir í Malmö, mæta franska meistaraliðinu Paris SG á Parc des Princes-vellinum í París. Meira
15. september 2015 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsliðið kom saman í gær

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu kom saman til æfinga í gær en framundan eru tveir landsleikir á Laugardalsvellinum. Meira
15. september 2015 | Íþróttir | 662 orð | 4 myndir | ókeypis

Meistararnir eru nánast hólpnir

Í Garðabæ Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Glæsimark frá El Salvador-manninum Pablo Punyed beint úr aukaspyrnu réð úrslitunum í viðureign Stjörnunnar og Fylkis í lokaleik 19. umferðar Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu í gær. Meira
15. september 2015 | Íþróttir | 433 orð | 4 myndir | ókeypis

Nýliðar í góðum málum

Á Nesinu Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Grótta mætti FH í annarri umferð Olís-deildar karla í handknattleik í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í gær. Lokatölur í leiknum urðu 33:26 fyrir Gróttu og nýliðarnir eru þar með komnir á blað í deildinni. Meira
15. september 2015 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Olís-deild karla Grótta – FH 33:26 ÍR – Afturelding 25:24...

Olís-deild karla Grótta – FH 33:26 ÍR – Afturelding 25:24 Fram – Víkingur 24:19 Staðan: Valur 220053:434 ÍR 220050:474 Grótta 210154:502 Afturelding 210148:462 FH 210149:542 Haukar 110028:192 Fram 210145:422 ÍBV 100124:260 Akureyri... Meira
15. september 2015 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Payet sá um Newcastle

West Ham er komið í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir allöruggan sigur á Newcastle, 2:0, á Upton Park í gærkvöld. Franski sóknartengiliðurinn Dimitri Payet, sem West Ham keypti af Marseille í sumar, skoraði bæði mörkin. Meira
15. september 2015 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

Pepsi-deild karla Stjarnan – Fylkir 1:0 Staðan: FH 19143242:2045...

Pepsi-deild karla Stjarnan – Fylkir 1:0 Staðan: FH 19143242:2045 Breiðablik 19107229:1237 KR 19106329:1636 Valur 1995534:2532 Fjölnir 1986531:2830 Stjarnan 1966720:2324 Víkingur R. Meira
15. september 2015 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir | ókeypis

Serbinn Novak Djokovic sigraði Roger Federer frá Sviss í úrslitaleik...

Serbinn Novak Djokovic sigraði Roger Federer frá Sviss í úrslitaleik Opna bandaríska mótsins í tennis í New York í fyrrinótt en leiknum seinkaði vegna veðurs og lauk ekki fyrr en á þriðja tímanum að íslenskum tíma. Meira
15. september 2015 | Íþróttir | 540 orð | 4 myndir | ókeypis

Tímafrekt en mikilvægt

Í Safamýri Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ef að Framarar ætla ekki að standa í sömu blautu fenjasporunum þetta keppnistímabilið í Olís-deild karla í handknattleik, eins og allan síðasta vetur, þurfa þeir að vinna lið eins og Víking á heimavelli. Meira
15. september 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Victor fór vel af stað með Esbjerg

Guðlaugur Victor Pálsson fór vel af stað með sínu nýja félagi, Esbjerg, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira

Bílablað

15. september 2015 | Bílablað | 543 orð | 6 myndir | ókeypis

Áberandi maður sem velur áberandi bíla

Menn geta haft mjög ólíkar skoðanir á tónlistarmanninum Kanye West. Tvennt má þó um hann segja: rapparinn kann að vekja á sér athygli, og hann kann að kaupa sér flotta bíla. Meira
15. september 2015 | Bílablað | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Bara kvenlöggur fá öflugu lögreglubílana

Lögreglan í Sydney í Ástralíu mun njóta þess á næstunni að hafa tvo afar öfluga sportbíla í þjónustu sinni. Er þar um að ræða McLaren 605S og Aston Martin Vanquish Volante. Meira
15. september 2015 | Bílablað | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Bentley Keiths Richards á 150 milljónir

Fágætt afbrigði af breskum Bentley-eðalbíl, sem um árabil var í eigu gítarleikarans Keiths Richards í Rolling Stones, var seldur á uppboði á Englandi sl. laugardag. Meira
15. september 2015 | Bílablað | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Hraðskreiðastur allra jeppa

Stutt er í að bílasýningin í Frankfurt opni dyr sínar fyrir sýningargestum en Bentley hefur ákveðið að taka forskot á sæluna og sýna almenningi fyrstu myndirnar af Bentley Bentayga-lúxusjepplingnum sem frumsýndur verður á sýningunni. Meira
15. september 2015 | Bílablað | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Kappakstursbíll með mótorhjólamótor

Honda hefur sent frá sér myndir af nýjum kappakstursbíl sem knúinn er af sömu vél og Honda notar í MotoGP-mótorhjólakappakstrinum. Meira
15. september 2015 | Bílablað | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Páll Óskar skiptir út Corollu fyrir Auris

Síðastliðinn laugardag var sýning hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á nýjum Auris, þar sem gaf að líta endurbætta hönnun á Auris sem fá má í ýmsum útgáfum með dísil- og bensínvélum, auk umhverfisvænnar hybrid-útfærslu. Meira
15. september 2015 | Bílablað | 414 orð | 1 mynd | ókeypis

Stærri og rýmri BMW X1 kynntur á næstunni

BMW X1 ruddi á sínum tíma brautina fyrir fjórhjóladrifna bíla sem sameina aksturseiginleika fólksbíla og jeppa. Meira
15. september 2015 | Bílablað | 99 orð | 7 myndir | ókeypis

Trukkar og torfærutröll

Það vantaði ekki tröllaukin dekk og torfærutæki þegar Arctic Trucks hélt upp á aldarfjórðungs afmæli sitt um nýliðna helgi með veglegri sýningu á breyttum jeppum af ýmsu tagi. Meira
15. september 2015 | Bílablað | 798 orð | 9 myndir | ókeypis

Vel búinn vegbúi

Samkeppnin á lúxusjeppamarkaðinum hefur sjaldan verið meiri og strax í kjölfar nýs Volvo XC90 kemur ný kynslóð Audi Q7. Nýi jeppinn er þó alls enginn eftirbátur nema síður sé og er meiri bíll í alla staði. Meira
15. september 2015 | Bílablað | 145 orð | 2 myndir | ókeypis

Öryggiskerfin 100% örugg

Volvojeppinn nýi, XC90, hefur hlotið fullt hús stiga í árekstrarprófunum Euro NCAP. Fékk hann einkunnina 100% fyrir öryggiskerfi sín. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.