Greinar sunnudaginn 27. september 2015

Ritstjórnargreinar

27. september 2015 | Reykjavíkurbréf | 1634 orð | 1 mynd

Þá var öldin önnur og það löngu eftir að Gaukur flaug frá Stöng

Framangreind dæmi, sem eru aðeins smábrot af því sem telja mætti til, ættu að duga til að segja, að þessi tími, aldarskeiðið 1915-2015 sé óöld allra alda. En er það rétt? Ýmsir sjá þennan tíma, þrátt fyrir allt, í öðru ljósi. Meira

Sunnudagsblað

27. september 2015 | Sunnudagsblað | 2102 orð | 2 myndir

Að upplifa að fólk er hólpið

Hátt í 300 manns hafa nýlega sótt hér um hæli, þar af 70 í síðasta mánuði. Fólkið er hingað komið frá ýmsum löndum og af ýmsum ástæðum. Sumir flýja stríð, aðrir ofsóknir og enn aðrir fátækt og eymd. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Akranes

Dúmbó og Steini verða með dansleik í íþróttahúsinu á Akranesi 6. nóvember. Á sama tíma eru Vökudagar, menningarhátíð Skagamanna, og vilja bæjaryfirvöld að ballið verði hluti af þeirri... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 545 orð | 14 myndir

Allir hafa skoðun

Irma er leikmyndahönnunarstúdíó sem sérhæfir sig í leikmyndahönnun fyrir auglýsingar, kvikmyndir og leikhús en stúdíóið hefur einnig tekið að sér áhugaverð verkefni fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 21 orð | 2 myndir

Alþjóðamál Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Í skýrslu Amnesty International kemur fram að 2.208 manns hið minnsta hafi verið teknir af lífi í Sádi-Arabíu frá árinu... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Ávexti og grænmeti alla daga

Til að auka líkurnar á því að börnin borði fjölbreytt fæði er gott að bjóða upp á tvo valmöguleika, t.d. tegundir grænmetis eða ávaxta. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 736 orð | 2 myndir

Betra mataræði með lengra hléi

Grunnskólanemar sem fá 25 mínútur í mat á skólatíma borða meira af hollari mat en þeir nemar sem fá 20 mínútur eða minna til að matast. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 59 orð | 4 myndir

Bókaflokkur um litlu smádýrin

Í vikunni komu út fjórar fyrstu bækurnar í bókaröðinni Litlu smádýrabækurnar, en bækurnar eru allar eftir Heiðu Björk Norðfjörð, sem teiknar myndir og skrifar texta. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Dagar handan við dægrin

Dagar handan við dægrin, minningamyndir í skuggsjá tímans heitir sjálfsævisaga Sölva Sveinssonar sem Sögufélag Skagfirðinga gefur út. Sölvi er fyrrverandi skólastjóri og hefur áður gefið út bækur um íslenskt mál og goðafræði. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Drekktu vatn

Það er oft þurrt loft í skrifstofuhúsnæði þannig að það er auðvelt að þorna upp. Það er ekki gott fyrir líkamsstarfsemina og heldur ekki húðina. Hafðu alltaf vatnsglas á borðinu hjá þér og mundu eftir að fylla á það reglulega. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 417 orð | 3 myndir

Egyptaland í eyðimörkinni

Fjarlægt land finnst á íslenskum fjöllum. Viðsjár hafa verið í Egyptalandi en friðsælt er við Möðrudal. Svipur lands er þó samur. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 424 orð | 1 mynd

Ekki var auglýst eftir forstjóra Menntamálastofnunar þegar hún var...

Ekki var auglýst eftir forstjóra Menntamálastofnunar þegar hún var stofnuð í sumar heldur var búið að ráða hann tæpu ári áður en lög um stofnunina voru sett. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 826 orð | 1 mynd

Engin stjórn yfir nýrri stofnun

Menntamálastofnun varð til í júlí og um leið voru Námsgagnastofnun og Námsmatsstofnun lagðar niður. Engin stjórn er yfir nýju stofnuninni og forstjóri heyrir beint undir ráðherra. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 535 orð | 6 myndir

Ertu dóttir Mörtu Maríu?

Það blasti ekki fögur sjón við smáhestinum þegar hann leit í spegil fyrr í vikunni og áttaði sig á því að það yrði að gerast kraftaverk. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Ég er ekki búinn að mynda mér skoðun...

Ég er ekki búinn að mynda mér... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Ég held að allar fjölskyldur séu í ólagi, en sumum tekst að hafa betri...

Ég held að allar fjölskyldur séu í ólagi, en sumum tekst að hafa betri stjórn á því en öðrum. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 1091 orð | 2 myndir

Fangelsaður vegna trúar

Vladimir og Irina eru komin til landsins ásamt börnum sínum þremur í leit að betra lífi. Þau flúðu trúarofsóknir og spillingu í Úsbekistan og segjast ekki geta snúið tilbaka. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Farðu að sofa

Góður nætursvefn skiptir máli til að eiga góðan dag í vinnunni daginn eftir. Sífellt fleiri rannsóknir sýna fram á hvað góður svefn er mikilvægur andlegri heilsu. Íhugaðu að taka lúr í vinnunni ef þess er kostur. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 73 orð

Fáðu þér frískt loft

Í stað þess að borða samlokuna við skrifborðið farðu þá út, líka þótt það rigni. Ferskt loft er gott fyrir lungun og kemur blóðinu á hreyfingu. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 36 orð | 3 myndir

Flóamarkaður Hins hússins

Laugardaginn 26. september verður haldinn flóamarkaður í Hinu húsinu, Pósthússtræti 3-5. Flóamarkaðurinn er opinn á milli klukkan kl. 13 og 17 og verður mikil stemning á staðnum og fjölbreytt úrval af skemmtilegum fatnaði á ódýru... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 273 orð | 6 myndir

Framandi fatastíll

Hlynur James Hákonarson, stílisti í Levis og bloggari á herratrend.is, fylgir engum reglum hvað varðar tísku og segir að með réttum klæðnaði geti maður alltaf verið besta útgáfan af sjálfum sér. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Gerðu eitthvað fyrir aðra

Heilsa snýst ekki bara um líkamann heldur líka sálina. Það að hjálpa öðrum veitir vellíðan. Gerðu góðverk í hádeginu, til dæmis með því að hjálpa einhverjum yfir götu eða bjóðast til þess að gera verkefni fyrir einhvern annan. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 436 orð | 8 myndir

Gerir ekki málamiðlanir í eldhúsinu

Þegar Lárus var sjö ára gamall fór hann að elda með foreldrum sínum og hefur verið við eldavélina síðan. Hann stefnir á nám í hinni virtu Paul Bocuse-stofnun í Frakklandi og var með eigin veitingarekstur í sumar. Vilhjálmur Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 419 orð | 2 myndir

Góð ljósmyndaöpp til að leika sér með

Sjaldan hefur ævisaga verið jafn vel skráð á stafrænt form þar sem símarnir okkar fanga ótal augnablik ævi okkar. Margir vita svo fátt skemmtilegra en að leika sér með vinnslu á myndunum eftir á. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 564 orð | 1 mynd

Góður árangur ekki alltaf mældur í verðlaunum

Hallur Hallsson er knattspyrnumaður sem spilar með Þrótti sem var að vinna sér úrvalsdeildarsæti. Íþróttagrein og atvinna: Knattspyrna og pípulagningamaður, er reyndar líka menntaður íþróttafræðingur og vinn við knattspyrnuþjálfun. Hvaða stöðu spilarðu? Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Grunnskólanemar sem fá 25 mínútur í matarhlé á skólatíma borða meira af...

Grunnskólanemar sem fá 25 mínútur í matarhlé á skólatíma borða meira af hollari mat en þeir nemar sem fá 20 mínútur eða minna til að matast. Mikilvægt er að börn fái nægan tíma til að borða og matartímar mega ekki vera streituvaldar. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 24 orð

Guðmundur Ingi Þorvaldsson, leikari, leikstjóri og framkvæmdastjóri...

Guðmundur Ingi Þorvaldsson, leikari, leikstjóri og framkvæmdastjóri Tjarnarbíós, leikur aðalhlutverkið í bresku kvikmyndinni Chasing Robert Barker sem verður heimsfrumsýnd á RIFF laugardaginn 26.... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Guðrún Tryggvadóttir myndlistarkona opnar sýningu á nýjum verkum í...

Guðrún Tryggvadóttir myndlistarkona opnar sýningu á nýjum verkum í hlöðunni í Alviðru við Sogið í dag, laugardag, klukkan 14. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 45 orð | 3 myndir

Hillur sem laga sig að rýminu

Japanska hönnunarhúsið Nendo kynnti nýverið hilluna Nest úr koltrefjum. Nest er einstök að því leytinu til að hún er stækkanleg og gerir fólki kleift að draga aðra hliðina út og móta þannig stærri hillu. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 46 orð | 3 myndir

Hlutfallslega flestir staðir í San Francisco

Bandarískar borgir eru með mjög mismikinn fjölda veitingastaða miðað við íbúafjölda. Íbúar San Francisco og nágrennis hafa hlutfallslega besta úrvalið, eða 21,44 veitingastaði á hverja 10.000 íbúa. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Hlynur James Hákonarson, stílisti og tískubloggari á Herratrend.is, er...

Hlynur James Hákonarson, stílisti og tískubloggari á Herratrend.is, er alltaf flottur til fara. Hlynur klæðist fatnaði sem honum líður vel í burt séð frá tískustraumum. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Hofsós

Sveitarstjórn Skagafjarðar vill að Hofsós verði í verkefni Byggðastofnunar, Brothættar byggðir. Þorpið eigi undir högg að sækja og miður sé að ekki séu nægar fjárveitingar svo að aðgerðir sé... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 548 orð | 6 myndir

Hringleikahús á hásléttunni

Náttúran í Bryce Canyon-þjóðgarðinum í Utah í Bandaríkjunum er stórbrotin. Rauðar strýturnar eru himinháar og umhverfið allt líkast listasafni. Þá er flóran þarna fjölbreytt. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 507 orð | 10 myndir

Hugmyndir sem enn eru í gildi

Þegar Kristín Guðmundsdóttir sneri heim úr námi árið 1947, útskrifaður híbýlafræðingur, voru í farteski hennar nýjar hugmyndir um hagræðingu innan veggja heimilisins, eldhúsinnréttingar og notkun heimilistækja. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Hver er bærinn?

Í vitund marga eru hvítmáluð hús með rauðu þaki það sem best hæfir á íslenskum sveitabæjum. Sú er líka raunin fyrir norðan, þar sem háreist íbúðarhús og margstrend kirkja blasa við í brekku, séð frá hringveginum. Hver er... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 1304 orð | 8 myndir

Hvernig gæludýr hentar barninu?

Það fer eftir þroska og aldri hvenær börn eru tilbúin til að hugsa um gæludýr. Það er líka breytilegt hvernig gæludýr henta hvaða aldri og fjölskyldugerð. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 198 orð | 1 mynd

Hæg þróun

Það kann að koma mörgum á óvart sem finnst sjálfsagt að nota netið á hverjum degi við leik og störf, en miðað við þróunina í heiminum er líklegt að í lok árs verði enn meira en helmingur jarðarbúa ekki tengdur við netið. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 153 orð | 1 mynd

Höfn og Þuríður formaður

Fjölbreytt menningardagskrá verður í Árborg á næstunni, en október er menningarmánuður þar í sveit. Er þá efnt til ýmissa atburða þar sem saga bæjarins er rifjuð upp á samkomum, sem hafa mælst vel fyrir. Dagskráin hefst laugardaginn 3. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Í Bæjarbíói í Hafnarfirði er þess nú minnst með veglegri dagskrá að öld...

Í Bæjarbíói í Hafnarfirði er þess nú minnst með veglegri dagskrá að öld er liðin frá því að konur á Íslandi fengu kosningarétt. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Í Listasafni Reykjanesbæjar, Duus-húsum, stendur nú yfir áhugaverð...

Í Listasafni Reykjanesbæjar, Duus-húsum, stendur nú yfir áhugaverð sýning, Andlit bæjarins , með um 300 ljósmyndum eftir Björgvin Guðmundsson af íbúum bæjarins. Sýningin var opnuð á Ljósanótt og hefur vakið... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Já ég er hlynnt staðgöngumæðrun...

Já ég er hlynnt... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 143 orð | 2 myndir

Konungleg verðlaunabók

Á hverju ári verðlaunar Konunglega breska vísindafélagið vísindabækur sem skrifaðar eru fyrir almenning. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110, Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 27. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 27 orð | 2 myndir

Landið og miðin sigurður bogi sævarsson sbs@mbl.is

Yið Íslendingar vorum akkúrat í þessari stöðu, í móðuharðindunum seint á 18 öld, en hún færði Íslendinga... fram á barm ginnungagapsins. Elín Hirst um flóttamannamál á... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Lausn erfiðra samskipta

Veröld hefur gefið út bókina Erfið samskipti eftir Douglas Stone, Bruce Patton og Sheilu Heen. Höfundarnir eru kennarar við Harvard-háskóla vestur í Bandaríkjunum og hafa sérhæft sig í samskiptum, sáttaumleitunum og lausn deilumála. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Lárus Guðmundsson var með osso buco fyrir sex manns, kartöflumús og...

Lárus Guðmundsson var með osso buco fyrir sex manns, kartöflumús og gremolata á boðstólum. Hann er á leið í kokkanám til Frakklands og hefur rekið Vefjuvagninn í miðbæ Reykjavíkur í sumar. Hann kann því til verka í eldhúsinu. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 1534 orð | 2 myndir

Leikur að máli og merkingu

Íraski rithöfundurinn Hassan Blasim flúði heimaland sitt og hélt fótgangandi til Finnlands. Óhugnaðurinn í Írak þrengir sér inn í sögur hans, enda þekkir hann vart annað en stríð. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Listakonan Marta María Jónsdóttir mun á morgun, sunnudag, klukkan 15...

Listakonan Marta María Jónsdóttir mun á morgun, sunnudag, klukkan 15 fjalla um verk sín á sýningunni Heimurinn án okkar, sem er haustsýning Hafnarborgar. Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni fjalla um alheiminn á einn eða annan... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Listasmiðja í Grófinni

Nú um helgina, laugardaginn 26. september, er listasmiðja fyrir börn klukkan 14-16 í Borgarbókasafninu í Grófinni. Börn eru beðin að mæta með tómar mjólkurfernur eða annað... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 64 orð

Líttu til hliðar

Ef vinnan þín er við tölvuskjá er mikilvægt að líta reglulega til hliðar frá skjánum og horfa á punkt sem er langt í burtu. Það að einblína á eitthvað sem er langt í burtu virkar sem hvíld. Og mundu eftir að blikka. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Matvendni ekki liðin

Samkvæmt skoðanakönnun sem lesendur The Telegraph hafa svarað á vefútgáfu blaðsins telja 93% lesenda að ekki eiga að láta það eftir matvöndum börnum að fá að sleppa því að borða ákveðnar fæðutegundir heldur láta þau borða það sem í boði... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 1237 orð | 3 myndir

Með ör á líkama og sál

Jarran-fjölskyldan frá Sýrlandi flúði allslaus frá heimalandinu þar sem sprengjur falla daglega. Ferðalagið tók mánuð og lentu þau í skelfilegum raunum. Tvisvar hvolfdi bátum þeirra og bjargaði fjölskyldufaðirinn mannslífum. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 137 orð | 1 mynd

Metfjöldi eldri borgara

Á meðfylgjandi myndum má sjá eldri borgara í Japan stunda líkamsrækt með lóðum úr við. Fólkið kom saman fyrir framan hof í Tókýó til að fagna árlegum degi virðingar fyrir eldri borgurum í landinu. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Mér finnst það sjálfsagður hlutur...

Mér finnst það sjálfsagður... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Mér finnst það vera jákvætt ef það er gert á réttum forsendum...

Mér finnst það vera jákvætt ef það er gert á réttum... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 596 orð | 3 myndir

Miðjarðarhafstónar við Reykjavíkurhöfn

Veitingastaðurinn í gamla húsinu við Ægisgarð hefur fengið nýtt nafn og nýjar áherslur á matseðlinum. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 308 orð | 3 myndir

Minecraft-bækurnar komnar út á íslensku

Tvær bækur um tölvuleikinn Minecraft eru nú komnar út á íslensku. Þetta eru Byrjendahandbókin (The Official Beginners Handbook) og Rauðsteinahandbókin (The Official Redstone Handbook) en tvær til viðbótar koma út um miðjan október. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 273 orð | 2 myndir

Minningar á Facebook

Á Facebook má finna hina fjölbreytilegustu hópa sem deila með sér sameiginlegum áhugamálum og hugðarefnum. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Minnkaðu koffínneysluna

Kaffi er vatnslosandi og getur því þurrkað upp líkamann og út af koffíninnihaldinu getur það haft áhrif á nætursvefninn. Ef þú ert kaffifíkill íhugaðu þá að skipta yfir í koffínlaust kaffi eða koffínlaust te. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 415 orð | 2 myndir

Ný eyja er risin úr hafi

Eyjamenn vilja efla tengslin við frændur sína í Utah. Þangað héldu um 200 Vestmannaeyingar sem skírst höfðu til mormónatrú fyrir hálfri annari öld og hafa aukið kyn mjög. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Oaxaca

Sýningin „Oaxaca /wa'ha'ka/“ með verkum Ásdísar Ásgeirsdóttur ljósmyndara verður opnuð í Mjólkurbúðinni á Akureyri í dag, laugardag, klukkan 14. Yfirskrift sýningarinnar er sótt til samnefndrar borgar í Suður-Mexíkó. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 148 orð | 2 myndir

Októberfest á KEX

Nú skála glaðir menn og konur í bjórtjöldum í Bæjaralandi en þar fer fram árleg Októberfest. Hátíðin er fyrir löngu orðin heimsfræg og hana þurfa allir áhugamenn um bjór að sækja einu sinni á ævinni. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 184 orð | 1 mynd

Osso buco

Fyrir 6 2 kg nautaskankar (osso buco) 1 l nautasoð ½ l þurrt hvítvín 800 g tómatar niðursoðnir 1 lítill fennelhaus 4 hvítlauksgeirar 500 g skalottlaukur 500 g gulrætur litlar lárviðarlauf hveiti salt og pipar eftir smekk timían nokkrar greinar olía 1. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Ólöf og Katie

Þær Ólöf Arnalds, söngkona og tónskáld, og Katie Buckley hörpuleikari koma fram saman á tónleikum í Mengi við Óðinsgötu í kvöld, laugardag, og hefjast þeir klukkan 21. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Rauðrófusafi hjálpar til við æfingar

Rauðrófusafi gæti verið lykillinn að því að fá sem mest út úr líkamsþjálfun og því að ná árangri á keppnisvellinum, samkvæmt rannsókn frá Háskólanum í Exeter, sem birt var í European Journal of Applied Physiology. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Reykjavíkurverk

Átta íslenskir myndlistarmenn eiga verk á sýningunni „Reykjavík stories“ sem verður opnuð í Quartair galleríinu í Den Haag í Hollandi í dag. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 267 orð | 3 myndir

Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir skrifaði á Facebook: „Fólk verður...

Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir skrifaði á Facebook: „Fólk verður að gæta orða sinna þegar það alhæfir um gyðinga, hvort sem það er fólk sem fullyrðir að gyðingar upp til hópa snúist gegn íslenskum viðskiptamönnum út af tillögu Reykjavíkurborgar... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

Samuel Johnson-verðlaunin 2015

Enski rithöfundurinn og fræðimaðurinn Samuel Johnson er með helstu brautryðjendum fræðiskrifa á enska tungu og viðeigandi að helstu fræðibókaverðlaun Bretlands séu nefnd eftir honum. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Sjálfkeyrandi Mobileye

Tæknifyrirtækið Mobileye, sem þekktast er fyrir árekstravarnir í bílum eins og sjálfvirkar bremsur, hefur nú kynnt sjálfkeyrandi tækni sína og stefnir á toppinn á þeim... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 77 orð | 12 myndir

Sjóðandi heit sumartíska

Tískuvikan fyrir sumarið 2016 lofar góðu. Mikið má sjá af síðum víðum sniðum. Litirnir eru mildir og náttúrulegir í bland við skæra sumarlegri liti. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 78 orð

Skelfiskur Casa Grande

400 g skelfiskur, risahörpuskel, humar og tígrisrækja 50 ml hvítvín 25 g smjör 200 ml rjómi. 2-3 msk. hvítlauksolía 1. tsk. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Slökktu á tækjunum þínum

Slökktu á tækjunum þínum á kvöldin og nóttunni. Þegar þú ert með kveikt á tækjunum þínum, farsímum og öðrum snjallgræjum, minna þau þig á vinnuna sem þú gætir verið að vinna. Þannig slakarðu ekki eins vel á. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 738 orð | 3 myndir

Snjall snjallsími

Nýr sími frá Motorola, Moto X Play, sem er þriðja kynslóð af Moto X, sýnir að fyrirtækið stendur við þá hugsjón að framleiða tæknilega síma með snjöllum hugbúnaðarlausnum á skaplegu verði. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 332 orð | 5 myndir

Spássera í miðbænum

Fjölskyldumeðlimir eru: Erla Hlynsdóttir blaðamaður og Lovísa, fimm ára. Skemmtilegast að gera saman utandyra? Gönguferðir eru í miklu uppáhaldi. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 60 orð | 2 myndir

Spenna og létt grín

SkjárEinn kl. 22:30 Spennutryllir með Liam Neeson í aðalhlutverki. Hann leikur fyrrverandi starfsmann bandarísku leyniþjónustunnar CIA sem leggur allt í sölurnar til að bjarga unglingsdóttur sinni úr klóm mannræningja. Stöð 2 kl. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Stattu upp

Það að sitja í stól er ekki náttúruleg stelling og veldur því að líffærin síga niður. Með því að standa við vinnu eru helstu miðjuvöðvar virkjaðir. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 186 orð | 1 mynd

Stefndi ÍSÍ

Jón Páll Sigmarsson aflraunamaður stefndi Íþróttasambandi Íslands í lok september 1985 og krafðist ógildingar úrskurðar lyfjanefndar sambandsins sem dæmdi hann í keppnisbann í mars sama ár þar sem hann mætti ekki í lyfjapróf sem hann var boðaður í. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Svefn ungra barna

Svefnþörf ungra barna er mismunandi. Flest lítil börn þurfa þó að sofa 10-12 klukkustunda nætursvefn. Mun meiri einstaklingsmunur er á lengd daglúra en nætursvefni, segir á vef Landlæknis. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 108 orð | 9 myndir

Sætar skyrtur

Skyrtur eru svolítið eins og gallabuxur, alltaf í tísku. Falleg skyrta getur gert mikið fyrir heildarklæðnaðinn þar sem ákveðin fágun einkennir flíkina. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 116 orð | 2 myndir

Sögulok barnanna á Skuggaskeri

Í bókinni Strokubörnin á Skuggaskeri eftir Sigrúnu Eldjárn sagði frá því er sex börn flúðu úr Fagradal og settust að á dularfullu skeri sem kallaðist Skuggasker, en hittu þar fyrir einsetudreng. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Taktu stigann, ekki lyftuna

Svo framarlega sem vinnan þín er ekki ofarlega í háum turni ættirðu að nota stigann frekar en taka lyftu. Stiginn er kjörið tækifæri til að brenna nokkrum kaloríum og blanda hreyfingu inn í hversdaginn. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Til hvers er netið?

Á vefútgáfu Telegraph stendur yfir skoðanakönnun þar sem lesendur geta kosið um hver sé mikilvægasti notkunarmöguleiki netsins. 9% lesenda telja mikilvægast að geta pantað... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 126 orð

Tíu leiðir til vellíðunar í vinnunni

Það er ýmislegt hægt að gera til að gera vinnuna heilsusamlegri. Hér eru góð ráð til að brjóta upp daginn. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Úsbekistan

Í Úsbekistan er forsetalýðræði og býr þar 31 milljón manna. Flestir, eða um 90%, eru múslimatrúar. Tungumálið heitir úsbek en flestir tala einnig rússnesku. Landið var hluti af Sovétríkjunum til ársins 1991. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 44 orð

Útgáfa stendur með blóma hér á landi og barnabókaútgáfa líka, sem...

Útgáfa stendur með blóma hér á landi og barnabókaútgáfa líka, sem sannast á bókunum hér til hliðar. Meira mætti þó gefa út af frumsömdum barnabókum enda fátt mikilvægara en að íslensk börn hafi aðgang að bókum sem sprottnar eru úr íslenskum málheimi og menningu. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 79 orð | 2 myndir

Útisvefn ungra barna

Huga þarf að hitastigi, vindhraða, svifryksmengun og aldri barns varðandi svefn ungbarna úti í vagni. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 661 orð | 6 myndir

Veiðimaður augnablika og andrúmslofts

Ljósmyndir Gunnars Rúnars Ólafssonar vekja verðskuldaða og vaxandi athygli. Á sýningu sem verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag getur að líta úrval verka hans. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 1728 orð | 8 myndir

Verðmætasti fugl landsins

Hvað er svona heillandi við lunda og af hverju varð hann að tákni fyrir Ísland? Hví ekki hrafninn, íslenski hundurinn, hesturinn eða jafnvel kýrin? Vinsældir hans virðast að mestu tengdar útliti, þessi mörgæs norðursins er bara svo agalega krúttleg. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 633 orð | 2 myndir

Verður gerður höfðinu styttri

Sameinuðu þjóðirnar, mannréttindasamtök, Bretar og Frakkar hafa krafist þess að Sádi-Arabía hætti þegar í stað við að taka ungmennið Ali Mohammed al-Nimr af lífi en hann hefur verið dæmdur til dauða fyrir pólitískt andóf. Al-Nimr var aðeins sautján ára þegar hann var tekinn höndum. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 34 orð

Vertu franskari í háttum

Frakkar kunna að taka sér góðan tíma í hádegismat, jafnvel tvær klukkustundir. Það er gott að borða hægt og það þykir líka betra að borða aðalmáltíðina í hádeginu en á kvöldin vegna meltingarinnar. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Vetrarstarf Kammermúsíkklúbbsins er að hefjast og fyrstu tónleikarnir...

Vetrarstarf Kammermúsíkklúbbsins er að hefjast og fyrstu tónleikarnir verða í Norðurljósasal Hörpu á sunnudagskvöldið. Þá leika Sigrún Eðvaldsdóttir og félagar kvartetta eftir Sibelius og... Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 405 orð | 1 mynd

Viðskiptabann er sjálfsmark

Það er aumt að ætla að slá sig til riddara með viðskiptabanni í nafni mannréttinda. Viðskiptabann er atlaga að mannréttindum. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Yfirlitssýning á verkum Gunnars Rúnars Ólafssonar ljósmyndara...

Yfirlitssýning á verkum Gunnars Rúnars Ólafssonar ljósmyndara (1917-1965), sem verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur um helgina, sýnir að hann var einn áhugaverðasti ljósmyndari sinnar kynslóðar. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 21 orð | 2 myndir

Þjóðmál Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is

Með frumvarpi þessu er leitast við að skerpa og styrkja stjórnsýslu menntamála, gæðastarf og þjónustu við skólana. Meira
27. september 2015 | Sunnudagsblað | 394 orð | 1 mynd

Ævintýralegar aðstæður við gerð myndarinnar

Hvernig kom það til að þú varst fenginn til þess að leika aðahlutverkið í myndinni? Ég bjó og starfaði í London í rúm 2 ár. Þar vann ég mikið í allskonar leikhúsverkefnum. Í einu þeirra kynntist ég Liz Boag sem leikur eitt aðalhlutverkið í þessari mynd. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.