Greinar mánudaginn 28. september 2015

Fréttir

28. september 2015 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Bið Þessi fallegi guli hundur af labrador-tegund beið þolinmóður í umferðinni og þótti eflaust ekki amalegt að njóta þess sem fyrir auga bar enda margt forvitnilegt að... Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð

„Myndi slökkva á ÍNN“

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Þingmannafrumvarp sem liggur fyrir Alþingi, sem skyldar fjölmiðlaveitur til að texta íslenskt myndefni, gæti kippt grundvellinum undan rekstri lítilla sjónvarpsstöðva. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Brotnaði á báðum höndum í hjólreiðaslysi við höfnina

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Aðstæður til hjólreiða eru óviðunandi á Miðbakka við Reykjavíkurhöfn að mati Hallvarðar Einars Logasonar sem hjólar um svæðið á leið sinni í og úr vinnu. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Búist við undirritun í dag

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er búist við því að samninganefndir Eflingar og Starfsgreinasambandsins (SGS) og samninganefnd ríkisins undirriti nýjan kjarasamning í dag. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Dekkjakurli verði skipt út tafarlaust

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hátt í 200 foreldrar barna sem stunda knattspyrnu í Reykjavík komu saman á fundi í Frostaskjóli í Vesturbæ í gær til þess að ræða um dekkjakurl á knattspyrnuvöllum við fulltrúa borgaryfirvalda. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Eldri og færri leikskólakennarar

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Þeim starfsmönnum leikskólanna sem eru með leikskólakennaramenntun hefur fækkað, þrátt fyrir að störfum á leikskólum hafi fjölgað. Þeir eru nú um þriðjungur starfsfólks við uppeldi og menntun leikskólabarna. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Finnar heimsmeistarar í skyrsölu

Í Finnlandi Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Selt er tvöfalt meira af skyri í Finnlandi en sjálfu upprunalandinu, Íslandi. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Fjöldi barna fær umdeilt þunglyndislyf

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Yfir 100 íslensk börn og ungmenni 19 ára og yngri, þar af 23 sem voru 14 ára og yngri, fengu lyfinu Seroxat ávísað í fyrra. Meira
28. september 2015 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Frakkar gera í fyrsta sinn loftárásir gegn Íslamska ríkinu

Frakkar hafa í fyrsta sinn ráðist úr lofti á vígamenn Íslamska ríkisins í Sýrlandi. Franskar orrustuþotur lögðu þjálfunarbúðir í bænum Deir al-Zour í rúst, að sögn Francois Hollandes Frakklandsforseta. Meira
28. september 2015 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Guð gráti kynferðisofbeldi á börnum

Frans páfi fundaði og bað bænir með litlum hópi fórnarlamba kynferðisofbeldis í Fíladelfíu í gær. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hópdáleiðsla í Gerðarsafni á RIFF

Franski dávaldurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Gurwann Tran Van Gie, sem var valinn listamaður hins árlega samstarfs á milli þriggja hátíða: RIFF, Hors Pistes-hátíðarinnar í París og Air d'Islande, sýnir nýjasta kvikmyndaverkefni sitt, Honest... Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Katalónar á útleið úr Spáni

Aðskilnaðarsinnar í Katalóníuhéraði á Spáni fóru með sigur af hólmi í þingkosningum sem haldnar voru í sjálfstjórnarhéraðinu í gær. Meira
28. september 2015 | Erlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Katalónar skrefi nær sjálfstæði eftir þingkosningar

Sviðsljós Skúli Halldórsson sh@mbl. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Meðalbiðtími eftir úrskurði um rétt til upplýsinga um 200 dagar

Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, telur að ekki sé nóg gert til að tryggja að málsmeðferðartími úrskurðarnefndar um upplýsingamál sé styttur. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 146 orð

Næring fyrir sálina

Þórey Eyþórsdóttir sýnir á sér nýja hlið á sýningu sem hún opnaði í Gallerí Vest um síðustu helgi. Sýnir auk olíumálverka, akrílverk, vatnslitamyndir og einþrykksmyndir. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Óbreytt stefna í loftslagsmálum

Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, segir að ræða forsætisráðherra á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í gær marki ekki stefnubreytingu í loftslagsmálum hvað losun gróðurhúsalofttegunda varðar. Í samtali við mbl. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Sigrún er 100 ára í dag

Sigrún Þórey Guðrún Hjálmarsdóttir fagnar hundrað ára afmæli sínu í dag. Hún fæddist í Hólsgerði í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 28. september 1915. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Jónsdóttir og Hjálmar Þorláksson, bæði fædd í Skagafirði. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Skeiðvöllur vígður fyrir Landsmót

Nýr skeiðvöllur var vígður á Hólum í Hjaltadal um helgina að loknum réttarstörfum í Laufskálarétt. Reið skagfirski knapinn Magnús B. Magnússon fyrstu hringina á vellinum undir dynjandi lófataki áhorfenda sem sátu í brekkunum í hundraðatali. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Skemmta sér við vinnuna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kristján Baldursson byggingatæknifræðingur hefur sannarlega breytt um takt í lífi sínu. Er hættur í byggingunum og farinn að kenna jóga. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Sköpunarsagan máluð með spagettíi

Líf var í Lindakirkju í Kópavogi í gær, þar sem fram fór svokallað kirkjubrall. Börn úr söfnuðinum létu ljós sitt skína í kirkjunni og töfruðu fram ýmis listaverk. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Snyrtir úfið þakið fyrir veturinn

Ólík eru haustverkin. Sumir fara í líkamsrækt til að ná af sér grillspikinu, aðrir taka slátur en einnig eru þeir til sem slá grasið á þekjunni eins og þessi maður í Laugarnesinu í gær. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Trúðaóperan Sókrates senn frumsýnd

Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir á litla sviðinu 1. október kl. 20 nýtt íslenskt verk, Sókrates eftir Berg Þ. Ingólfsson og Kristjönu Stefánsdóttur í leikstjórn Rafaels Bianciottos og Bergs Þórs Ingólfssonar. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð

Trúfélagið Vegurinn sækir um lóð

Trúfélagið Vegurinn í Kópavogi hefur sótt um lóð í sveitarfélaginu undir starfsemi kirkjunnar. Umsóknin var til afgreiðslu á fundi bæjarráðs Kópavogs 24. september síðastliðinn, en erindinu var vísað til bæjarstjóra til afgreiðslu. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 371 orð | 9 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Pawn Sacrifice Snillingurinn Bobby Fischer mætti heimsmeistaranum Boris Spassky í einvígi í Reykjavík árið 1972. Æðsti titill skáklistarinnar var að veði en einnig var einvígið uppgjör milli fulltrúa risavelda kalda stríðsins. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Útnefndir heimsmeistarar í skyrsölu

Ari Edwald, forstjóri Mjólkursamsölunnar, útnefndi umboðsmenn skyrsins í Finnlandi heimsmeistara í skyrsölu á skyrhátíð sem efnt var til í Helsinki um helgina. Sala á skyri hefur stóraukist þar í landi og á síðasta ári seldust um 3.000 tonn. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Vilja skatt gegn spákaupmennsku

Í þingsályktunartillögu sem var lögð fram síðasta fimmtudag er lagt til að Alþingi álykti að fela ríkisstjórninni að stuðla að því á alþjóðavettvangi að komið verði á skatti á fjármagnshreyfingar – Tobin skatti. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Vætutíð spáð fram að helgi

Spáð er vætutíð fram að næstu helgi, sérstaklega á vestanverðu landinu. Vænta má rigningar í dag, fyrst á Suðausturlandi og síðan um land allt seinnipartinn. Vindstyrkur verður á bilinu 5-13 metrar á sekúndu og bætir í þegar líða tekur á daginn. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Yfir 100 börn fengu þunglyndislyf sem sagt er geta aukið líkurnar á sjálfsvígi

Um 2.600 Íslendingar, þar af rúmlega 100 börn og ungmenni, fengu ávísað þunglyndislyfið Seroxat í fyrra, en rannsóknir sýna að notkun lyfsins getur aukið líkurnar á sjálfsvígi hjá ungu fólki. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 519 orð | 4 myndir

Yrði litlum sjónvarpsstöðvum ofviða

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð

Ýmsar aukaverkanir

Virka efnið í Seroxat heitir Paroxetín og lyfið tilheyrir flokki þunglyndislyfja sem er kallaður SSRI-lyf. SSRI stendur fyrir sértækir serótónín- endurupptökuhemlar. Seroxat og skyld lyf auka magn serótóníns, sem er efni í heilanum. Meira
28. september 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð

Þingsályktun um dekkjakurlið

Foreldrar barna sem stunda knattspyrnu vilja að skipt verði um undirlag á gervigrasvöllum þar sem notast er við dekkjakurl. Þetta er meðal þess sem kom fram á fjölmennum íbúafundi þar sem fulltrúar borgarinnar sátu fyrir svörum. Meira

Ritstjórnargreinar

28. september 2015 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Múrmeldýrið og kökubaksturinn

Einu sinni sem oftar færðu þingmenn stjórnarandstöðunnar fundarstjórn forseta í tal síðastliðinn fimmtudag. Að þessu sinni snerist umræðan um „fundarstjórn“ um rammaáætlun. Meira
28. september 2015 | Leiðarar | 560 orð

Skiljanlegur fortíðarótti

VG og Samfylking vilja síður að aðgerðir vinstristjórnarinnar séu ræddar Meira

Menning

28. september 2015 | Kvikmyndir | 322 orð | 2 myndir

Erum við skrímsli?

Leikstjóri: Sebastian Ko. Leikarar: Mehdi Nebbou, Ulrike C. Tscharre, Janina Fautz, Ronald Kukulies, Britta Hammelstein, Daniel Drewes og Marie Bendig. Þýskaland, 2015. 95 mín. Flokkur: Vitranir. Meira
28. september 2015 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Haltu kjafti og skrifaðu handrit á LOFT hosteli

Haltu kjafti & skrifaðu handrit nefnist viðburður sem fram fer í kvöld kl. 20 á LOFT hosteli, Bankastræti 7a. Aðgangur er ókeypis og verður fólki boðið að skrifa handrit í þögn í eina klukkstund. Meira
28. september 2015 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Í sjónvarpi eða í tölvunni?

Vandinn við dagskrárpistla er að viðkomandi þarf helst að eiga sjónvarp og það sakar ekki að horfa einstaka sinnum á það. Meira
28. september 2015 | Kvikmyndir | 85 orð | 1 mynd

Meistaraspjall með von Trotta

Þýska kvikmyndagerðarkonan Margarethe von Trotta, annar af tveimur heiðursverðlaunahöfum RIFF í ár, býður upp á meistaraspjall í Norræna húsinu á morgun kl. 15. Von Trotta mun ræða um verk sín, vinnuaðferðir og persónusköpun. Meira
28. september 2015 | Kvikmyndir | 57 orð | 4 myndir

Seinni sundbíósýning RIFF, ætluð börnum og fjölskyldum þeirra, fór fram...

Seinni sundbíósýning RIFF, ætluð börnum og fjölskyldum þeirra, fór fram í Kópavogslaug í gær. Barnamyndin Múmínálfarnir og halastjarnan var sýnd og fengu gestir kynningu á Múmínálfunum áður en sýning hófst og boðið var upp á drykki á bakkanum. Meira
28. september 2015 | Menningarlíf | 1815 orð | 2 myndir

Ætlaði að verða munkur á Ítalíu

Viðtal Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Félagarnir Áskell Másson og Einar Jóhannesson sendu nýlega frá sér plötuna Music for Clarinet . Vinátta og samstarf þeirra á sér langa sögu og hefur verið báðum giftusamt. Meira

Umræðan

28. september 2015 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Doktorsgráða í sjálfhverfu

Eftir Kristin Karl Brynjarsson: "Það er bara ekki í boði lengur sá valkvæði misskilningur meirihlutans að telja starfssvið sitt allt annað en lög gera ráð fyrir." Meira
28. september 2015 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Frábær ungversk lausn á flóttamannavanda

Eftir Jón Val Jensson: "Þetta gæti orðið bezta leiðin til að vestræn menning og miðausturlenzk nái saman um það sem jákvætt er og gefandi." Meira
28. september 2015 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Garðabær eða Geldinganes

Eftir Gísli Holgersson: "Smáhýsabyggð við sjávarsíðuna með fegurð sólseturs og fjallasýnar verður seint metin til fjár." Meira
28. september 2015 | Aðsent efni | 388 orð | 2 myndir

Leiga raunverulegur valkostur

Eftir Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur og Silju Dögg Gunnarsdóttur: "Markmið þessara breytinga er að lækka húsnæðiskostnað efnaminni leigjenda og tryggja öryggi í húsnæðismálum í samræmi við þarfir hvers og eins." Meira
28. september 2015 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Veljum þau hæfustu

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Ef níu hæfustu lögfræðingarnir sem sækjast eftir dómaraembættum í Hæstarétti eru konur skulum við skipa þær allar og engan karl." Meira
28. september 2015 | Pistlar | 388 orð | 1 mynd

Vetrarbraut skáldanna

Í vasabók Jóhanns skálds Jónssonar (1896-1932) frá vetrinum 1918 til 1919, þegar hann var í 5. bekk Menntaskólans í Reykjavík, er m.a. Meira

Minningargreinar

28. september 2015 | Minningargreinar | 1208 orð | 1 mynd

Guðmundur Franklín Jónsson

Guðmundur Franklín Jónsson byggingameistari fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1949. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Mörk 3S, 17. september 2015. Guðmundur var sonur hjónanna Jóns Franklíns útgerðarmanns, f. 16.4. 1914, d. 3.7. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2015 | Minningargreinar | 2094 orð | 1 mynd

Jónmundur Stefánsson

Jónmundur Stefánsson fæddist í Ólafsfirði 17. júní 1922. Hann lést á dvalarheimilinu Hornbrekku 20. september 2015. Foreldrar hans voru Jónína Kristín Gíslasdóttir húsmóðir, f. 24.8. 1895, d. 3.12. 1979, og Stefán Hafliði Steingrímsson verkamaður, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2015 | Minningargreinar | 1023 orð | 1 mynd

Kristín Fjóla Kristjánsdóttir

Kristín Fjóla Kristjánsdóttir fæddist á Hólslandi í Eyjahreppi, Hnappadalssýslu 28. október 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 17. september 2015. Foreldrar hennar voru Kristján Pálsson bóndi, f. í Hrútsholti í Miklaholtssókn 25. ágúst 1880,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. september 2015 | Viðskiptafréttir | 346 orð | 2 myndir

Müller vill breyta stjórnunarháttum hjá Volkswagen

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Matthias Müller, sem í síðustu viku tók við af Martin Winterkorn sem forstjóri hjá Volkswagen AG, vill stokka bílarisann upp og gera ákvarðanatöku skilvirkari. Meira
28. september 2015 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Nike trónir á toppi Dow Jones-vísitölunnar

Fjórðungsuppgjör Nike var betra en reiknað hafði verið með og hækkuðu hlutabréf bandaríska íþróttavöruframleiðandans um 9% á föstudag. Meira
28. september 2015 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Palladíum hækkar vegna VW-hneykslis

Góðmálmurinn palladíum hækkaði um 1,7% á föstudag og endaði í 667.60 dölum á únsuna. Yfir vikuna hækkaði málmurinn um 9% og hefur ekki hækkað svo mikið á einni viku síðan 2011. Meira
28. september 2015 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Síminn á markað í október

Stjórn fjarskiptafyrirtækisins Símans hf. hefur óskað eftir því við Nasdaq Iceland að hlutabréf félagsins verði tekin til viðskipta á aðalmarkaði. Kemur þetta fram í tilkynningu sem send var fjölmiðlum á föstudagskvöld. Meira

Daglegt líf

28. september 2015 | Daglegt líf | 218 orð | 1 mynd

Athyglin á líðandi stund

Bridget Ýr McEnvoy geðhjúkrunarfræðingur fjallar um gjörhygli kl. 17.15 í dag í Borgarbókasafni - Menningarhúsi Spönginni. Yfirskrift erindis hennar er Gjörhygli - leið til að vera til staðar í lífinu. Meira
28. september 2015 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Hver stund með þér – Ástarljóð afa til ömmu í 60 ár

Heimildarmyndin „Hver stund með þér“ verður frumsýnd kl. 15 í dag á Gjábakka, Fannborg 8 í Kópavogi. Meira
28. september 2015 | Daglegt líf | 1343 orð | 6 myndir

Landeyingurinn sem hvarf í Ástralíu

Aðeins einn Íslendingur er talinn hafa freistað gæfunnar í Queenslandi í Ástralíu þegar fimmti hluti þjóðarinnar fluttist til Vesturheims seint á 19. öld. Meira

Fastir þættir

28. september 2015 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. h4 Dc7...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. h4 Dc7 8. h5 h6 9. Hb1 Rbc6 10. Dg4 Rf5 11. Bd3 cxd4 12. cxd4 Rcxd4 13. Bb2 Da5+ 14. Kf1 Dc5 15. Bxd4 Rxd4 16. Dxg7 Df8 17. Df6 Hg8 18. Hh4 Rc6 19. Rf3 b6 20. Hf4 Bd7 21. He1 Re7 22. Meira
28. september 2015 | Fastir þættir | 161 orð

Einstaklingsframtak. S-Allir Norður &spade;Á104 &heart;DG2 ⋄G10987...

Einstaklingsframtak. S-Allir Norður &spade;Á104 &heart;DG2 ⋄G10987 &klubs;73 Vestur Austur &spade;D87632 &spade;G9 &heart;104 &heart;98753 ⋄ÁK ⋄4 &klubs;1095 &klubs;D8642 Suður &spade;K5 &heart;ÁK6 ⋄D6532 &klubs;ÁKG Suður spilar 3G. Meira
28. september 2015 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Eva Dögg Steingrímsdóttir

30 ára Eva er Reykvíkingur, tölvunarfræðingur og forritari hjá OZ. Maki : Jónas Reynir Gunnarsson, f. 1987, rithöfundur. Systkini : Brynjar Daði, Sindri Leó, Anna María og Steingrímur Magnús. Foreldrar : Steingrímur Sigfússon, f. Meira
28. september 2015 | Árnað heilla | 358 orð | 1 mynd

Eva H. Önnudóttir

Eva H. Önnudóttir lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands vorið 2002 og MSc-gráðu í rannsóknaraðferðum félagsvísinda (tölfræðilína) frá London School of Economics and Political Science haustið 2004. Meira
28. september 2015 | Í dag | 651 orð | 3 myndir

Fyrrv. ríkisskattstjóri orðinn leiðsögumaður

Indriði fæddist að Eyjarhólum í Mýrdal 28.9. 1940 og ólst þar upp til fermingaraldurs. Meira
28. september 2015 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Harpa María Wenger

30 ára Harpa er Reykvíkingur, ferðamálafræðingur og starfar sem verkefnastjóri hjá Atlantik. Maki : Þórarinn Ásdísarson, f. 1977, nemi í rafeindavirkjun. Systkini : Anna Júlía Wenger, Davíð Pétur Stefánsson og Ísak Wenger. Meira
28. september 2015 | Í dag | 257 orð

Hauststemning og af Vaðlaheiðargöngum

Það var fjör á Leirnum í síðustu viku. Kristján frá Gilhaga orti þessa fallegu hauststemningu á miðvikudaginn: Haustið skapar litadásemd dagsins dulúð vekur hvað sem augað sér, í roðableikum reifum sólarlagsins að rökkurdjúpi sýnin hverfur mér. Meira
28. september 2015 | Fastir þættir | 557 orð | 3 myndir

Hörkubarátta Hugins og TR á Íslandsmóti skákfélaga

Skák Helgi Ólafsson helol@simnet.is Skákfélagið Huginn og Taflfélag Reykjavíkur hafa algera yfirburði yfir önnur lið í 1. Meira
28. september 2015 | Fastir þættir | 638 orð | 4 myndir

LED-byltingin er bara rétt að byrja

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Í litlu húsi í Reykjanesbæ er bjart yfir. Þar situr Guðmundur R. Lúðvíksson, LED-bóndi landsins, en hann fékk snemma áhuga á LED-ljósum sem hann spáir að verði næsta bylting. Meira
28. september 2015 | Fastir þættir | 392 orð | 1 mynd

Létu drauminn rætast í Reykjanesbæ

Tíu árum eftir komuna til Íslands frá Kólumbíu hafa Novelia Calderon og maður hennar, William Ledesma, opnað kólumbískt kaffihús, sem hafði verið draumur þeirra lengi. Meira
28. september 2015 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Margir leyndir hæfileikar koma fram þegar fólk fer að prófa

Þegar Morgunblaðið bar að garði í Sandgerði voru nokkrar konur samankomnar til að prófa að leira í gamla Kaupfélagshúsinu. Það var líf og fjör í húsinu, en verið var að búa til krukkur. Meira
28. september 2015 | Í dag | 46 orð

Málið

Málið breytist og mennirnir með. „Ekki munu mörg ár síðan einhver málletingi setti fyrstur á blað sögnina að funda,“ segir í aldarfjórðungsgömlu kvörtunarbréfi til málræktarþáttar. Meira
28. september 2015 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sara Arnjörnsdóttir

40 ára Sara er borinn og barnfæddur Grindvíkingur. Hún er nemi í félagsráðgjöf við HÍ. Systkini : Aldís Garðarsdóttir og Gunnar Arnbjörnsson. Börn : Sigrún Harpa, f. 1995, og Birgir Örn, f. 1998. Foreldrar : Arnbjörn Gunnarsson, f. 1948, fv. Meira
28. september 2015 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Skipuleggur partí og ferðir upp á fjöll

Sandra Ýr Dungal er viðburðastjóri og framleiðandi hjá Sagafilm en hún er með BA-próf í viðburðastjórnun frá Malasíu og Bretlandi. Sandra vinnur í deild sem heitir Saga Events sem er ferðaskrifstofa fyrir hópa og fyrirtæki. Meira
28. september 2015 | Fastir þættir | 179 orð | 2 myndir

Stórar sem smáar úti um allan garð

Einn fallegasti garður Sandgerðis er í eigu Helga Valdimarssonar styttugerðarmanns. Helgi flutti frá Reykjavík árið 2007 til að komast frá áreitinu og kann vel við sig í bænum. Meira
28. september 2015 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

Stærsti nammibarinn er í Ungó

Stærsti nammibar Reykjanesbæjar er í fjölskyldusjoppunni Ungó. Þegar Morgunblaðið bar að garði var Valgeir Magnússon á bak við afgreiðsluborðið. Meira
28. september 2015 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Sunnutröð, Eyjafjarðarsveit Brynjar Nolsöe Baldursson fæddist 21. júlí...

Sunnutröð, Eyjafjarðarsveit Brynjar Nolsöe Baldursson fæddist 21. júlí 2014 kl. 5.55. Hann vó 3.270 g og var 48,5 cm langur. Foreldrar hans eru Elin Nolsöe Grethardsdóttir og Baldur Helgi Benjamínsson... Meira
28. september 2015 | Árnað heilla | 194 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Lára Sæmundsdóttir 100 ára Sigrún Þórey Hjálmarsdóttir 90 ára Guðrún D. Kristjánsdóttir Magnús Sigurðsson María Sigurðardóttir 85 ára Guðmundur Helgi Ágústss. Meira
28. september 2015 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Flestir krakkar sem Víkverji hittir segja að þeim finnist gaman í skólanum sínum. Lýsingar þeirra eru með ýmsu móti, en brosið sem leikur um andlit er staðfesting á því að skólinn sé skemmtilegur. Þetta er mikil breyting frá fyrri tíð. Meira
28. september 2015 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. september 1930 Hús Elliheimilisins Grundar við Hringbraut í Reykjavík var vígt. Elliheimilið hafði þá starfað við Kaplaskjólsveg í átta ár. Meira
28. september 2015 | Í dag | 20 orð

Því að þín vegna býður hann út englum sínum til þess að gæta þín á öllum...

Því að þín vegna býður hann út englum sínum til þess að gæta þín á öllum vegum þínum. (Sálm. Meira

Íþróttir

28. september 2015 | Íþróttir | 581 orð | 4 myndir

Baráttuglaðir Leiknismenn kveðja í bili

Í Breiðholti Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Leiknismenn féllu úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu eftir ársdvöl á meðal þeirra bestu. Það varð endanlega ljóst eftir að liðið tapaði fyrir KR, 2:0, á heimavelli á laugardaginn. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Besta lið landsins í karlaknattspyrnu undanfarinn áratug, FH, tryggði...

Besta lið landsins í karlaknattspyrnu undanfarinn áratug, FH, tryggði sér sinn sjöunda Íslandsmeistaratitil í gær. Hafnfirðingar eru vel að titlinum komnir en stuðningsmenn annarra liða, þar á meðal bakvörður dagsins, eiga erfitt með að viðurkenna... Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Emil mættur til leiks á ný

Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sneri aftur á völlinn er Hellas Verona tapaði 2:1 fyrir Lazio í A-deildinni á Ítalíu í gær. Hann missti af þremur leikjum liðsins vegna meiðsla og báðum landsleikjunum í upphafi þessa mánaðar. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

England Southampton – Swansea 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Southampton – Swansea 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Swansea og skoraði eina mark liðsins úr vítaspyrnu á 83. mínútu. Tottenham – Manch. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 566 orð | 4 myndir

Furðulegt í Kópavoginum

Í Kópavogi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 574 orð | 2 myndir

Gott að fá stig gegn Fram

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við erum með talsvert breytt lið frá síðasta ári og erum enn að spila okkur saman. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – ÍR 18.30 Schenkerhöll: Haukar – Fram 19.30 Vodafonehöll: Valur – Grótta 19.30 Víkin: Víkingur – Afturelding 19. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 527 orð | 1 mynd

Holland PSV Eindhoven – NEC Nijmegen 2:1 • Hannes Þór...

Holland PSV Eindhoven – NEC Nijmegen 2:1 • Hannes Þór Halldórsson stóð í marki NEC allan leikinn. Kristján Gauti Emilsson var ekki í leikmannahópnum. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 187 orð | 2 myndir

ÍA – Valur 1:0

Norðurálsvöllur, Pepsi-deild karla, 21. umferð, laugardag 26. sept. 2015. Skilyrði : Hífandi rok og fremur kalt. Völlurinn þurr og fagurgrænn. Skot : ÍA 5 (5) – Valur 22 (15). Horn : ÍA 8 – Valur 9. ÍA : (4-4-2) Mark : Árni Snær Ólafsson. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ásthildur Helgadóttir skoraði fjögur mörk þegar Ísland sigraði Grikkland, 6:1, í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu í Katarini 28. september 1994. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir

Meistarinn Atli Viðar

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Messi lengi úr leik

Lionel Messi, framherji Barcelona á Spáni, fór meiddur af velli í 2:1-sigri liðsins á Las Palmas í spænsku deildinni á laugardaginn. Útlit er fyrir að hann verði ekki með næstu sex til átta vikurnar. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Olís-deild karla FH – Akureyri 28:27 Staðan: ÍR 4400115:1068...

Olís-deild karla FH – Akureyri 28:27 Staðan: ÍR 4400115:1068 Haukar 4301101:766 Afturelding 430197:826 Valur 430197:916 FH 5203127:1454 Fram 420292:914 ÍBV 4202103:934 Víkingur 410386:1002 Grótta 410397:1062 Akureyri 5005105:1300 Olís-deild kvenna... Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Óheppnin eltir KA/Þór

Það á ekki af kvennaliði KA/Þórs að ganga í upphafi keppnistímabilsins í Olís-deild kvenna. Fyrir rúmri viku meiddist markahæsti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, Paula Chirila, í kappleik við Selfoss. Talið er að hún sé með slitið krossband í hné. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Pepsí-deild karla FH – Fjölnir 2:1 Leiknir R. – KR 0:2...

Pepsí-deild karla FH – Fjölnir 2:1 Leiknir R. – KR 0:2 Breiðablik – ÍBV 1:0 ÍA – Valur 1:0 Stjarnan – Keflavík 7:0 Víkingur R. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

PSG komst inn á sporið

Róbert Gunnarsson og samherjar í stórliðinu PSG ráku af sér slyrðorðið í gær þegar þeir unnu Wisla Plock, 29:24, á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Sara saxar á Glódísi

Glódís Perla Viggósdóttir og samherjar hennar í sænska liðinu Eskilstuna töpuðu 1:0 gegn Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Betur gekk hjá liði Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, Rosengård, en það sigraði Hammarby 1:0. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 737 orð | 4 myndir

Sá sjöundi í hús

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Sjö Íslandsmeistaratitlar á tólf árum og fyrsta eða annað sætið á síðustu 13 árum er sönnun þess að FH er stórveldi í íslenskum fótbolta. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 557 orð | 4 myndir

Sloppið fyrir horn

Í Kaplakrika Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is FH og Akureyri áttust við í fimmtu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í gær. Liðunum hafði báðum gengið brösuglega í upphafi tímabilsins. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 570 orð | 3 myndir

Stærsti sigur Stjörnunnar í efstu deild

Fótbolti Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Stjarnan vann á laugardaginn sinn stærsta sigur í efstu deild karla frá upphafi þegar liðið gjörsigraði Keflavík, 7:0, í næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Samsungvellinum í Garðabænum. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 202 orð | 2 myndir

Víkingur R. – Fylkir 0:0

Víkingsvöllur, Pepsi-deild karla, 21. umferð, laugardag 26.sept. 2015. Skilyrði : Merkilega góð. Mikill vindur en völlurinn góður. Skot : Vík. 7 (2) – Fylkir 12 (5). Horn : Víkingur 5 – Fylkir 6. Víkingur R.: (4-3-3) Mark : Thomas Nielsen. Meira
28. september 2015 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Öruggur sigur hjá Spieth

Jordan Spieth, einn fremsti kylfingur heims, vann lokamótið í PGA-mótaröðinni í golfi í Atlanta í gær. Hann var samtals níu höggum undir pari. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.