Greinar þriðjudaginn 6. október 2015

Fréttir

6. október 2015 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

25 til 35% sekta innheimtast

„Hér á landi innheimtast um 25–35% af útistandandi sektum en í Noregi innheimtast 90–95% sekta. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

40-50% verðlækkun á minkaskinnum á skinnauppboði

Snörp verðlækkun varð á minkaskinnum á síðasta loðskinnauppboði danska uppboðshússins, Kopenhagen Fur, þar sem íslensku minkaskinnin eru seld. Fyrsta flokks skinn lækkuðu í verði um 40-50% og lakari skinnin meira. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

50 kettir teknir af umráðamanni

„Dýrin eru eðlilega hrædd eftir þessi ósköp og þurfa tíma til að jafna sig,“ segir Halldóra Björk Ragnarsdóttir formaður Kattavinafélags Íslands og framkvæmdastjóri Kattholts. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Alfreð Jónsson

Alfreð Jónsson, fyrrverandi oddviti í Grímsey, lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 1. október sl. Hann varð 96 ára. Alfreð var fæddur á bænum Skútu í Siglufirði 20. maí 1919. Foreldrar hans voru Jón Friðriksson og Sigríður Friðbjarnardóttir. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

„Oft verið meira drukkið í Flatey“

„Það hefur oft verið meira drukkið í Flatey heldur en í sumar,“ segir Guðmundur Stefánsson, sem sæti á fjáröflunarnefnd Flateyjarkirkju. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir | ókeypis

Bílasmiður og listmálari

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert

Ekki hundi út sigandi Sleitulaus rigningin undanfarna daga er eflaust farin að þreyta suma, enda þyngir slík tíð geðið. Þessi hundur virtist alveg hreint hundleiður á... Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Einstakur gripur og útskorinn höfðaletri

„Spónastokkurinn er einstakur gripur, fallega útskorinn með höfðaletri og málaður. Gjöfin er höfðingleg,“ segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður. Þjóðminjasafni Íslands var í gær afhentur útskorinn spónastokkur frá 17. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórir á yfir 100 árum

Á rúmlega hundrað árum hafa aðeins fjórir menn gegnt embætti skógræktarstjóra. Stofnað var til Skógræktar ríkisins með lögum haustið 1907 og var Agner F. Kofoed-Hansen ráðinn fyrsti skógræktarstjórinn. Hann tók til starfa 15. Meira
6. október 2015 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjöldauppsögnum mótmælt

Yfirmaður Air France á Orly-flugvelli, Pierre Plissonnier, reynir að klifra yfir girðingu með aðstoð öryggisvarða og lögreglumanna eftir að hundruð starfsmanna flugfélagsins réðust inn í skrifstofur þess í grennd við Charles de Gaulle-flugvöll í gær... Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Færð að spillast á hálendinu

Færð er farin að spillast á hálendinu. Í gærmorgun var ófært um Eyjafjarðarleið úr Eyjafirði í Laugafell. Einnig var þungfært á Sprengisandsleið norðanverðri og á Öskjuleið. Þá voru hálkublettir á Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði fyrir vestan. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Góður hagnaður hjá lögfræðistofum

Lögfræðistofurnar Logos, Lex og BBA Legal skiluðu samanlagt 1.070 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd | ókeypis

Gríðarmiklir vatnavextir vegna úrhellis

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vatn var að sjatna í ám á Suðausturlandi í gær eftir gríðarmikla vatnavexti. Mjög mikið var í ám á Síðu og í Fljótshverfi, austan við Kirkjubæjarklaustur, á sunnudag og í fyrrinótt. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd | ókeypis

Hélt bílnum uppi á meðan ökumaðurinn var dreginn út

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugsanlega þarf nýja brú

Horfa þarf til þess að byggja þurfi nýja brú yfir Eldvatn við Ytri-Ása í Skaftártungu, komi í ljós að brúin sem fyrir er hafi hreyfst eða á hana komið spenna í Skaftárhlaupinu. Þetta segir Svanur Bjarnason, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Suðurlandi. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Komnir hálfa leið niður

Starfsmenn Ósafls hafa verið að dæla vatni úr Vaðlaheiðargöngum frá því á laugardag. Þeir voru í gær komnir um það bil hálfa leið niður göngin Fnjóskadalsmegin og reiknuðu með að þurrausa þau um helgina. „Við þurfum að komast niður í enda. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Leituðu í bílnum en fundu ekki efnin

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á mikið magn fíkniefna í síðustu viku, en efnin voru falin í bifreið sem kom til landsins með Norrænu. Tollverðir leituðu í bílnum en fundu ekki efnin. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd | ókeypis

Lokun blasir við skólanum

Gunnar Guðbjörnsson, annar skólastjóra Söngskóla Sigurðar Demetz í Reykjavík, segir að rekstur skólans sé kominn yfir þolmörk og honum verði loka um áramót að óbreyttu. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Lundapysjurnar komnar yfir 3.000

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þrjúþúsundasta lundapysja haustsins kom í mælingu hjá Sæheimum í Vestmannaeyjum í hádeginu í gær. Systkinin Sigmar, Lovísa og Bryndís Gylfabörn komu þá með 14 pysjur sem þau fundu og björguðu á sunnudagskvöld. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 713 orð | 5 myndir | ókeypis

Mætti endurnýta glatvarmann?

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fram kom nýlega í viðtali við Gest Pétursson, forstjóra Elkem á Íslandi, í sérstöku aukablaði Mbl. Meira
6. október 2015 | Erlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd | ókeypis

NATO fordæmir brot á lofthelgi

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýja Auðbrekkuhverfið að mótast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Uppbygging nýs íbúðahverfis í Auðbrekku í Kópavogi hefst líklega næsta vor eða um hálfu ári síðar en væntingar voru um í fyrrahaust. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar áskoranir framundan

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skógræktarstjórar hafa að meðaltali setið í rúman aldarfjórðung í embætti og um áramót lætur Jón Loftsson af störfum sem skógræktarstjóri eftir 25 ár í starfi. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýta samfélagsmiðlana

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

Ólafur Viggó, ekki Andrés Ranghermt var í myndatexta í frétt í blaði...

Ólafur Viggó, ekki Andrés Ranghermt var í myndatexta í frétt í blaði gærdagsins um línubátinn Hafdísi SU 220, að Andrés Pétursson skipstjóri væri á myndinni. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannsókn í fullum gangi

Rannsókn stendur enn yfir á ástæðum elds sem upp kom í íbúðarhúsi í Mosfellsbæ aðfaranótt sunnudags. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | ókeypis

Reglugerð um dróna

Innanríkisráðuneytið mun birta drög að reglugerð um svokallaða dróna eða flygildi á heimasíðu sinni í vikunni. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Rík ástæða er til að beina sjónum sérstaklega að geðheilbrigði barna og...

Rík ástæða er til að beina sjónum sérstaklega að geðheilbrigði barna og unglinga, en rannsóknir sýna að a.m.k. helmingur allra geðraskana hefur þegar komið fram um mið unglingsár. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Seðlabanki fari að lögum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ítrekar nokkrum sinnum í áliti sínu um Sjóvármálið að refsiheimildir þurfi að vera skýrar. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 1498 orð | 5 myndir | ókeypis

Sjö ára vilja svipta sig lífi

Geðheilbrigðismál Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Í dag er 771 barn og unglingur á aldrinum 4-17 ára í meðferð á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL. Í fyrra voru komur á deildina um 6.500. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 643 orð | 2 myndir | ókeypis

Skinnaverð undir framleiðslukostnaði

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Snörp verðlækkun varð á minkaskinnum á síðasta loðskinnauppboði danska uppboðshússins, Kopenhagen Fur, þar sem íslensku minkaskinnin eru seld. Meira
6. október 2015 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Spá allt að 1,5 milljónum hælisumsókna í ár

Búist er við að hælisumsóknum fjölgi í allt að 1,5 milljónir í Þýskalandi í ár, að sögn dagblaðsins Bild sem segir þetta koma fram í skýrslu sem hefur ekki verið gerð opinber. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Tvöfalt fleiri gestir komu í Gljúfrastofu

Fjöldi gesta í Gljúfrastofu í Ásbyrgi tvöfaldaðist í septembermánuði miðað við sama mánuð í fyrra, fór úr 1727 í 3459. Á heimasíðu Vatnajökulsþjóðgarðs er minnt á lengdan opnunartíma í Gljúfrastofu. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð | ókeypis

Um 35 megavött af raforku fara í súginn

Geysimikill hiti myndast við framleiðslu á kísilmálmi með rafmagni í verksmiðju Elkem á Grundartanga og hann er ekki endurnýttur, fer einfaldlega út í umhverfið. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 185 orð | ókeypis

Um 800 börn eru á BUGL

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Talið er að 15-20% barna eigi við geðræn vandamál að stríða á hverjum tíma og 5% þurfi sérfræðiþjónustu. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirritun frestað í tvígang

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Undirritun nýs kjarasamnings Starfsgreinasambandsins og Flóafélaganna við ríkið hefur verið frestað öðru sinni að ósk ríkisins. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 980 orð | 4 myndir | ókeypis

Undirstriki brot Seðlabankans

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ráðstöfun Eignasafns Seðlabanka Íslands á eignum fyrir hundruð milljarða kann að vera í uppnámi í kjölfar álits umboðsmanns Alþingis. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 357 orð | 16 myndir | ókeypis

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Sicario Alríkislögreglukonan Kate er í sérsveit við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Metacritic 83/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Smárabíó 20.00, 22. Meira
6. október 2015 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Valsmenn hf. halda sínu striki

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Brynjar Harðarson, framkvæmdastjóri Valsmanna hf., segir að yfirlýsing Ólafar Nordal, innanríksráðherra, hér í Morgunblaðinu sl. Meira

Ritstjórnargreinar

6. október 2015 | Leiðarar | 243 orð | ókeypis

Brýn bragarbót

Taka þarf á rót eineltisvandans Meira
6. október 2015 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnið með samþætt viðfangsefni

Nokkur skjálfti fylgir upptöku nýrra viðmiða í námsmati í grunnskólum landsins. Í Morgunblaðinu á sunnudag voru birtir kaflar upp úr hæfniviðmiðum þar sem útlistað er hvað nemendur eigi að hafa tileinkað sér við lok 10. bekkjar. Þar segir að við lok 10. Meira

Menning

6. október 2015 | Bókmenntir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókaspjall á Seltjarnarnesi í kvöld

Rithöfundurinn Kristín Steinsdóttir verður gestur Bókasafns Seltjarnarness í kvöld kl. 19:30 og fjallar um nýjustu bók sína Vonarlandið , sem út kom fyrir síðustu jól. „ Vonarlandið er Reykjavíkursaga sem gerist á seinni hluta 19. Meira
6. október 2015 | Bókmenntir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Már kynnir bók sína Hundadaga

Norræna húsið stendur fyrir höfundakvöldum fyrsta þriðjudag hvers mánaðar í vetur og verður það fyrsta haldið í kvöld kl. 19.30. Einar Már Guðmundsson mun kynna nýja bók sína, Hundadaga, og Páll Valsson stýra umræðum. Meira
6. október 2015 | Kvikmyndir | 131 orð | 2 myndir | ókeypis

Everest orðin tekjuhæsta kvikmynd ársins

Kvikmyndin Everest , í leikstjórn Baltasars Kormáks, skilaði mestum miðasölutekjum yfir helgina líkt og helgina þar á undan og nema miðasölutekjur af henni nú ríflega 61 milljón króna hér á landi. Meira
6. október 2015 | Hugvísindi | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjallar um áhrif kristnivæðingar

Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði við Háskóla Íslands, segir frá þeim áhrifum sem kristnivæðingin hafði í för með sér hérlendis fyrstu aldirnar eftir kristnitöku og skoðar sérstaklega hvernig breytingar á heimilishaldi og stöðu kvenna... Meira
6. október 2015 | Bókmenntir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreytileg bókverk á vefuppboði

Nýtt vefuppboð er hafið á bókum á uppboðsvef Foldar, www.uppbod.is. Er það eins og fyrri bókauppboð þar í samstarfi við Bókina við Klapparstíg. Að þessu sinni eru boðnar upp ríflega eitt hundrað bækur og þar á meðal margar vandaðar ljóðabækur. Meira
6. október 2015 | Bókmenntir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Henning Mankell, höfundur Wallander, er látinn

Hinn kunni sænski rithöfundur Henning Mankell er látinn, 67 að aldri. Dánarorsökin var krabbamein en snemma árs í fyrra greindi Mankell frá því að hann hefði greinst með meinið. Meira
6. október 2015 | Kvikmyndir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrútar hlutu Gullna augað í Zürich

Kvikmyndin Hrútar eftir leikstjórann Grím Hákonarson hlaut um helgina Gullna augað, aðalverðlaun í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd, á kvikmyndahátíðinni í Zürich. Meira
6. október 2015 | Kvikmyndir | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Írönsk mynd hlaut Gullna lundann

Íranska kvikmyndin Wednesday, May 9 hlaut Gullna lundann, verðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, sem uppgötvun ársins um liðna helgi. Verðlaunin voru veitt ásamt öðrum verðlaunum hátíðarinnar í lokahófi hennar í Iðnó 3. október. Meira
6. október 2015 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvartett Jóels djassar á KEX

Kvartett saxófónleikarans Jóels Pálssonar leikur í kvöld á Jazzkvöldi KEX Hostels og hefjast tónleikarnir kl. 20.30. Auk Jóels leika í kvartettinum Hilmar Jensson og Guðmunur Pétursson á gítara og Magnús Trygvason Elíassen á trommur. Meira
6. október 2015 | Kvikmyndir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Málað baktjald og ótti

Ný stuttmynd eftir Nikhil Kirsh og Magnús Jónsson verður frumsýnd í Galleríi Fold við Rauðarárstíg á laugardagskvöldið kemur klukkan 20. Meira
6. október 2015 | Bókmenntir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Málstofa og gagnabanki um hrunið

Áhugahópur um rannsóknir á bankahruninu 2008, orsökum þess og eftirstöðvum stendur fyrir opinni málstofu undir yfirskriftinni Hrunið, þið munið í stofu 301 í Árnagarði Háskóla Íslands í dag milli kl. 16. Meira
6. október 2015 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Óperettu-manía í Hafnarborg í hádeginu

Bragi Bergþórsson tenór kemur fram með Antoníu Hevesi píanóleikara á hádegistónleikum Hafnarborgar í dag sem bera yfirskriftina „Óperettu-manía“. Tónleikarnir hefjast kl. Meira
6. október 2015 | Leiklist | 833 orð | 2 myndir | ókeypis

Sælir eru fávísir

Eftir Berg Þór Ingólfsson og Kristjönu Stefánsdóttur. Tónlist: Kristjana Stefánsdóttir. Leikstjórn: Rafael Bianciotto og Bergur Þór Ingólfsson. Leikmynd og lýsing: Egill Ingibergsson. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Hljóð: Garðar Borgþórsson. Meira
6. október 2015 | Bókmenntir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilnefnd sem besta erlenda skáldsagan

Illska, skáldsaga Eiríks Arnar Norðdahl, er tilnefnd til verðlauna sem besta erlenda skáldsagan í Frakklandi, Prix du meilleur roman étranger. Meira
6. október 2015 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Veit fólk ekkert um íslenska list?

Með hverju árinu sem líður fjölgar möguleikum almennings á að fá að taka þátt í allskyns sjónvarpsþáttum. Það þarf því ekkert að koma á óvart að einhverjir villist í vitlausan þátt. Það kann að hafa gerst á föstudagskvöldið. Meira
6. október 2015 | Tónlist | 815 orð | 1 mynd | ókeypis

Vopnaður einfaldleika

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Svavar Knútur Kristinsson, sem þjóðin þekkir einfaldlega sem Svavar Knút, hefur verið sýnilegur í íslenskri tónlist frá því hljómsveitin Hraun lét fyrst á sér kræla fyrir þrettán árum eða svo, en þar var hann meðal meðlima. Meira

Umræðan

6. október 2015 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd | ókeypis

Að ræða hlutina

Í síðustu viku var ég í Þýskalandi. Meira
6. október 2015 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

Blindi augnlæknirinn

Eftir Sigurð Haraldsson: "Þarna fer Einar Stefánsson svo langt frá sannleikanum og út fyrir allar skilgreiningar á lýðræði og menningu að það krefst þess að vera svarað." Meira
6. október 2015 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjárgæslumenn sjálfseignarstofnunar

Eftir Róbert Guðfinnsson: "Það er dauðans alvara ef eftirlitsstofnanir, innlánseigendur og stofnfjáreigendur hafa verið blekktir með röngum ársreikningum því varla hefur þetta mikla tap orðið til á sex mánuðum." Meira
6. október 2015 | Bréf til blaðsins | 186 orð | ókeypis

Góð þátttaka í Vanir-Óvanir hjá Bridsfélagi Hafnarfjarðar Mánudaginn 28...

Góð þátttaka í Vanir-Óvanir hjá Bridsfélagi Hafnarfjarðar Mánudaginn 28. september var spilaður tvímenningur þar sem vanir spilarar voru paraðir með óvönum spilurum. Sigurvegarar voru Ásgeir Ásbjörnsson og Edda Jónasdóttir með 60,8%. 2. Meira
6. október 2015 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað fæ ég í einkunn í vor?

Eftir Jónu Björg Sætran: "Í dag þegar heill mánuður er liðinn af skólaárinu ríkir mikil óvissa um með hvaða hætti námsmatið verður í grunnskólunum í vetur og vor." Meira
6. október 2015 | Velvakandi | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Rás1 og Rás2

Sem betur fer höfðu þeir hjá Rúv vit á að skilja rásirnar tvær að á morgnana, sennilega eftir að hlustendakönnun sýndi, að sameiningin var ekki morgunútvarpinu í hag. Meira
6. október 2015 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd | ókeypis

Víðtæk áhrif af ferðamennsku í byggðum og óbyggðum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Fyrir áhugafólk um náttúruvernd er verk að vinna ætli menn að fá óskabyr fyrir víðtæka hálendisvernd án frekari virkjana og uppbyggðra hlemmivega.." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

6. október 2015 | Minningargreinar | 1384 orð | 1 mynd | ókeypis

Áslaug Karlsdóttir

Áslaug Karlsdóttir fæddist ásamt tvíburasystur sinni Ásdísi, í Hvanneyrarhlíð á Siglufirði 7. ágúst 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2015 | Minningargreinar | 3048 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreiðar Ársælsson

Hreiðar Ársælsson fæddist í Selbrekku við Seljaveg í Reykjavík 20. nóvember 1929. Hann andaðist á Landspítalanum 23. september. Foreldrar hans voru Ársæll Brynjólfsson, f. 11. mars 1888, d. 27. júní 1960, og Arndís Helgadóttir, f. 8. janúar 1893, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2015 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Gíslína Vigfúsdóttir

Jóhanna Gíslína Vigfúsdóttir fæddist 11. febrúar 1925. Hún lést 14. september 2015. Útför Gíslínu fór fram 26. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2015 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd | ókeypis

Rökkvi Sigurðsson

Rökkvi Þór Brekkan fæddist í Reykjavík 4. júlí 2015. Hann lést á barnasjúkrahúsinu í Lundi í Svíþjóð 24. ágúst 2015. Foreldrar hans eru Kolbrún Ýr Einarsdóttir myndlistarmaður, f. 18. ágúst 1983, og Sigurður Trausti Traustason safnafræðingur, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2015 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurbergur Hávarðsson

Sigurbergur Hávarðsson fæddist 12. nóvember 1927. Hann lést 30. ágúst 2015. Útförin fór fram 8. september 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. október 2015 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Afturkalla skerðingu

Landsvirkjun hefur afturkallað boðaðar takmarkanir á afhendingu rafmagns til viðskiptavina eftir að staða miðlunarlóna batnaði til muna í september. Meira
6. október 2015 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutafé aukið hjá Arctic Trucks

Hlutafé Arctic Trucks jeppamiðstöðvarinnar hefur verið aukið um 470 milljónir króna sem verða notaðar til frekari uppbyggingar erlendis. Meira
6. október 2015 | Viðskiptafréttir | 49 orð | ókeypis

Meðalfjárhæð þinglýstra samninga 37,1 milljón

Alls var 158 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu frá 25. september til og með 1. október. Þar af voru 116 samningar um eignir í fjölbýli, 33 samningar um sérbýli og 9 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 5. Meira
6. október 2015 | Viðskiptafréttir | 560 orð | 2 myndir | ókeypis

Yfir milljarður í hagnað hjá þremur lögfræðistofum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Samanlagður hagnaður lögmannsstofanna Lex, Logos og BBA Legal nam rúmum 1.072 milljónum króna á síðasta ári. Jókst hann lítillega milli ára en hann reyndist 1.056 milljónir á árinu 2013. Meira
6. október 2015 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrjú kerfi skilgreind sem mikilvægir innviðir

Þrjú kerfi fengu skilgreiningu sem kerfislega mikilvægir innviðir á fundi Fjármálastöðugleikaráðs á föstudaginn. Kerfin eru stórgreiðslukerfi Seðlabankans, jöfnunarkerfi Greiðsluveitunnar og verðbréfauppgjörskerfi Nasdaq. Meira

Daglegt líf

6. október 2015 | Daglegt líf | 696 orð | 5 myndir | ókeypis

„Ég er bara að leika mér og njóta þess“

Kristín R. Trampe kom sér upp vinnustofu í húsnæði sem áður hýsti apótekið í Ólafsfirði þar sem hún starfaði sem lyfjatæknir á árum áður. Núna sker hún margs konar listaverk út í tré, sagar í krossvið, lerki og nánast hvaða efnivið sem hendi er næst í Smíðakompunni sinni. Meira
6. október 2015 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Klæðnaður á miðöldum

Bóndinn og eldsmiðurinn Beate Stormo heldur fyrirlesturinn Klæðnaður á miðöldum kl. 17 í dag í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Í fyrirlestrinum fjallar hún jafnframt um þátttöku sína á miðaldadögum á Gásum. Meira
6. október 2015 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Krasskúrs í trans og intersex málum á Jafnréttisdögum

Krasskúrs í trans og intersex er yfirskrift fræðsluerinda í tilefni Jafnréttisdaga, sem haldin verða kl. 12 til 14 í dag á Litla torgi, Háskólatorgi. Meira
6. október 2015 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

... missið ekki af Nazanin

Síðasta sýning sviðslistaverksins Nazanin eftir Mörtu Nordal fer fram í Tjarnarbíó kl. 20.30 annað kvöld, 7. október. Meira
6. október 2015 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Upplífgandi skyndihjálp

Hjartastopp gerir ekki, frekar en slysin, boð á undan sér. Þeir sem lært hafa skyndihjálp geta með réttum viðbrögðum aðstoðað fólk í neyð og jafnvel bjargað mannslífum. Meira

Fastir þættir

6. október 2015 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 c5 4. Rf3 cxd4 5. Rxd4 d6 6. e4 Rbd7 7. Be2...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 c5 4. Rf3 cxd4 5. Rxd4 d6 6. e4 Rbd7 7. Be2 Bg7 8. 0-0 0-0 9. Be3 a6 10. Dd2 Rc5 11. f3 Bd7 12. b3 Hc8 13. Hac1 He8 14. Hfd1 Re6 15. Rc2 Rh5 16. Meira
6. október 2015 | Í dag | 319 orð | ókeypis

Af ógóðum vísum

Á Leirnum segist Þórir Jónsson enn sitja við skráningu kveðskapar Haralds frá Jaðri – „níðvísur eru ekki algengar en nokkrar þó“ segir hann: Skollabuxna skæða tík, skækja falskra laga, svívirðinga- og svikarík, svei þér alla daga. Meira
6. október 2015 | Í dag | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgir Hrafn Birgisson

30 ára Birgir Hrafn, býr í Kópavogi, lauk meistaragráðu í verkefnastjórnun (MPM) og starfar hjá fjárfestingafélaginu North Investment. Maki: Unnur Ósk Pálsdóttir, f. 1987, félagsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg. Sonur: Marel Birgisson, f. 2014. Meira
6. október 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Elma Hrönn Þorleifsdóttir

30 ára Elma Hrönn ólst upp á Þorleifsstöðum í Blönduhlíð, býr á Marbæli og starfar við veitingahúsið Ólafshús. Maki: Ingi Björn Árnason, f. 1981, bóndi á Marbæli. Börn: Sigurður Snær, f. 2005 (stjúpsonur) Viktor Daði, f. 2010, og Rebekka Ýr, f. 2012. Meira
6. október 2015 | Í dag | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónas Haralz

Jónas fæddist í Reykjavík 6.10. 1919 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Haraldur Níelsson, guðfræðiprófessor og rektor HÍ, og s.k.h., Aðalbjörg Sigurðardóttir húsfreyja. Meira
6. október 2015 | Í dag | 48 orð | ókeypis

Málið

Óðal merkir m.a. landareign, sbr. óðalsjörð og ættaróðal . Menn eru ekki einir um að slá eign sinni á land: óðal er líka svæði sem dýr helgar sér og ver fyrir sínum líkum. Þetta gerir dýrið af óðalshvöt . Meira
6. október 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Mekkín Sæmundsdóttir

30 ára Mekkín ólst upp á Reyðarfirði, er nú búsett í Reykjanesbæ, stundar félagsliðanám hjá MSS og starfar jafnframt við heimaþjónustu Reykjanesbæjar. Maki: Sölvi Leví Pétursson, f. 1974, sjómaður. Sonur: Sölvi Fannar Sölvason, f. 2010. Meira
6. október 2015 | Fastir þættir | 176 orð | ókeypis

Móðgun. A-NS Norður &spade;ÁK52 &heart;ÁDG82 ⋄63 &klubs;K8 Vestur...

Móðgun. A-NS Norður &spade;ÁK52 &heart;ÁDG82 ⋄63 &klubs;K8 Vestur Austur &spade;6 &spade;8743 &heart;K43 &heart;1097 ⋄KG8754 ⋄Á102 &klubs;Á104 &klubs;D62 Suður &spade;DG109 &heart;65 ⋄D9 &klubs;G9753 Suður spilar 4&spade;. Meira
6. október 2015 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Róbert Orri Arason , Davíð Mar Vigfússon og Hákon Árni Heiðarsson héldu...

Róbert Orri Arason , Davíð Mar Vigfússon og Hákon Árni Heiðarsson héldu tombólu hjá Víði í Garðabæ og söfnuðu 6.318 krónum sem þeir gáfu Rauða... Meira
6. október 2015 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur

Ólöf Kristín Sigurðardóttir er safnstjóri Listasafns Reykjavíkur en hún hóf störf í ágúst síðastliðnum. Hún var áður safnstjóri Hafnarborgar, menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar. Meira
6. október 2015 | Í dag | 630 orð | 3 myndir | ókeypis

Skipti um hillu í lífinu

Þórunn fæddist í Kaupmannahöfn 6.10. 1965 og átti þar heima til þriggja ára aldurs, síðan í Fellsmúla og við Búrfellsvirkjun en flutti þaðan í Stekkjarhverfi neðst í neðra Breiðholti árið 1972. Meira
6. október 2015 | Í dag | 167 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

85 ára Guðmundur Bjarnason Soffía Georgsdóttir 80 ára Björgvin R. Hjálmarsson Bragi Valdimarsson Guðmundur Vestmann Guðrún María Óskarsdóttir Hjördís Ólöf Þór Tómas E. Meira
6. október 2015 | Fastir þættir | 299 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji er ekki heimildarkvikmyndagerðarmaður og hefur aldrei gefið sig út fyrir að taka að sér verkefni á því sviði. Fyrir langalöngu kom hann að vísu að gerð fræðslumyndar um öryggi á sundstöðum en það er allt og sumt. Meira
6. október 2015 | Í dag | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

6. október 1900 Taflfélag Reykjavíkur var stofnað, einkum að frumkvæði Péturs Zóphoníassonar. Stofnfélagar voru um þrjátíu. Willard Fiske gaf félaginu safn skákbóka, sjö taflborð, eitt ferðatafl o.fl. Meira
6. október 2015 | Í dag | 13 orð | ókeypis

Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegi mínum. (Sálm. 119:105)...

Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegi mínum. (Sálm. Meira

Íþróttir

6. október 2015 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Ármann í úrvalsliðinu í fimmta skipti

Síðasta úrvalsliðið úr stakri umferð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu er hér til hliðar en það er lið 22. og síðustu umferðarinnar sem var leikin á laugardaginn. Meira
6. október 2015 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

Bestur í dauðafærum

Sá besti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Litháíski markvörðurinn Giedrius Morkunas hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum með Íslandsmeisturum Hauka á leiktíðinni og hann er leikmaður 6. umferðar Olís-deildar karla. Meira
6. október 2015 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Bræðurnir núna báðir hjá Fram

Ásmundur Arnarsson, knattspyrnuþjálfari, er tekinn við þriðja liðinu á þessu ári en hann var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Fram til þriggja ára. Ásmundur tekur við af Pétri Péturssyni sem stýrði Fram stærstan hluta tímabilsins. Meira
6. október 2015 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd | ókeypis

Danmörk Skanderborg – Nordsjælland 26:23 • Jóhann Karl...

Danmörk Skanderborg – Nordsjælland 26:23 • Jóhann Karl Reynisson var ekki á meðal markaskorara... Meira
6. október 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Edda verður aðalþjálfari KR-inga

Edda Garðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, verður næsti þjálfari kvennaliðs KR, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
6. október 2015 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir | ókeypis

Er hætt að vera efnileg

Sú besta Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ragnheiður Júlíusdóttir, hin 18 ára gamla skytta úr liði Fram, er leikmaður 5. Meira
6. október 2015 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Fær ekkert að spila en er með gegn Íslandi

Besti knattspyrnumaður Tyrklands um þessar mundir, Arda Turan, er í leikmannahópnum sem mætir Íslandi næsta þriðjudag í lokaumferð undankeppni EM, þrátt fyrir að hafa ekki spilað leik með félagsliði sínu í vetur. Meira
6. október 2015 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar fremstur dómara

Gunnar Jarl Jónsson fékk hæstu meðaleinkunn dómara í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hjá Morgunblaðinu á árinu 2015. Gunnar dæmdi aðeins 10 leiki í deildinni en fékk 8,1 í meðaleinkunn. Meira
6. október 2015 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Hverjar eru líkurnar á að fjögur ár í röð dragist lið frá Íslandi og...

Hverjar eru líkurnar á að fjögur ár í röð dragist lið frá Íslandi og Rússlandi saman í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta? Snjall tölfræðingur og fótboltafrömuður í Garðabænum segir mér að líkurnar á því séu einn á móti 32. Meira
6. október 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta maðurdagsins

• Gunnar Guðmannsson skoraði eitt marka KR-inga þegar þeir sigruðu ÍA 4:1 í úrslitaleik bikarkeppninnar í knattspyrnu á Melavellinum 6. október 1963. • Gunnar fæddist 1930 og lést 2014. Meira
6. október 2015 | Íþróttir | 82 orð | 2 myndir | ókeypis

Kristinn Jónsson besti leikmaður deildarinnar

Kristinn Jónsson úr Breiðabliki er leikmaður ársins 2015 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Hann varð efstur í einkunnagjöf blaðsins, M-gjöfinni, en eins og ávallt voru íþróttafréttamenn Morgunblaðsins á öllum leikjum deildarinnar í ár. Meira
6. október 2015 | Íþróttir | 447 orð | 3 myndir | ókeypis

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur komist að samkomulagi við Jerome...

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur komist að samkomulagi við Jerome Hill um að hann leiki með félaginu í Dominos-deildinni. Þetta kemur fram á vefsíðunni feykir.is. Tindastóll leysti Darren Townes undan samningi á föstudaginn í síðustu viku. Meira
6. október 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Pedersen bestur útlendinga

Patrick Pedersen, markakóngur úr Val, var besti erlendi leikmaðurinn í Pepsi-deild karla í fótbolta árið 2015, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
6. október 2015 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd | ókeypis

Ræðir við FH-inga

Miðvörðurinn sterki Bergsveinn Ólafsson gæti verið á förum frá Fjölni nú þegar samningur hans við Grafarvogsfélagið er að renna út. Meira
6. október 2015 | Íþróttir | 391 orð | 3 myndir | ókeypis

S unna Jónsdóttir tryggði norska liðinu Skrim langþráðan sigur þegar hún...

S unna Jónsdóttir tryggði norska liðinu Skrim langþráðan sigur þegar hún skoraði sigurmarkið í 16:15-sigri á Nordstrand á sunnudag. Þetta var fyrsti sigur Skrim á leiktíðinni, eftir fimm tapleiki. Sunna gerði sigurmarkið 23 sekúndum fyrir leikslok. Meira
6. október 2015 | Íþróttir | 613 orð | 7 myndir | ókeypis

Vinstri bakvörðurinn sá besti í deildinni í ár

Uppgjör 2015 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kristinn Jónsson, vinstri bakvörður Breiðabliks, var besti leikmaður Pepsi-deildar karla í knattspyrnu árið 2015, að mati Morgunblaðsins. Meira

Bílablað

6. október 2015 | Bílablað | 945 orð | 9 myndir | ókeypis

Enn af unaði og munaði í Frankfurt

Eins og komið var að í Bílablaði Morgunblaðsins þann 22. október sl. er heldur meiri völlur á bílaframleiðendum þessi misserin en verið hefur um alllanga hríð. Meira
6. október 2015 | Bílablað | 660 orð | 7 myndir | ókeypis

Góður vagn en geldur fyrir eyðsluna

Sjöunda kynslóð VW Golf er bíll sem hefur unnið til fjölda verðlauna og nýjasta viðbótin þar er langbakur með fjórhjóladrifi sem kallast Alltrack. Meira
6. október 2015 | Bílablað | 573 orð | 5 myndir | ókeypis

Lætur alla hina rapparana líta út eins og smágutta

Undanfarnar vikur hefur Bílablað Morgunblaðsins sagt frá lúxusbílum stórstjarnanna í bandaríska rappheiminum. Meira
6. október 2015 | Bílablað | 309 orð | 2 myndir | ókeypis

Volvo XC90 bíll ársins á Íslandi 2016

Í síðustu viku var tilkynnt um val á Bíl ársins á Íslandi þetta árið en þetta er í þrettánda sinn sem tilkynnt er um valið hér á landi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.