Greinar þriðjudaginn 13. október 2015

Fréttir

13. október 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalfundur sambands smábátaeigenda

Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda verður haldinn á Grand hóteli 15. og 16. október næstkomandi. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 1214 orð | 1 mynd | ókeypis

Athugasemd við umræðu

„Ég gat um tengsl mín við fyrirtækið Orka Energy í hagsmunaskráningu minni hjá þinginu. Það gerði ég þrátt fyrir að vinnu minni fyrir það fyrirtæki hafi verið lokið á árinu 2011.“ Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Sæberg

Haustlitir í Laugardal Ekki þarf að fara langt til þess að sjá haustlitina. Í raun má segja að þar sem er gróður þar séu litir og á þessum tíma er litrófið víða eitthvað fyrir... Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 517 orð | 3 myndir | ókeypis

„Bestsellerinn“ Vídalínspostilla

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hvað lásu Íslendingar á 18. öld? Var bókmenning á háu stigi og voru guðsorðabækur helsta lestrarefni forfeðra okkar? Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 837 orð | 2 myndir | ókeypis

„Fáfræði er afl sem þeir nota“

Viðtal Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 175 orð | ókeypis

„Vatnaskil á markaði“ í kjölfar haftaáætlunar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það hafa orðið vatnaskil á markaði eftir tilkynningu stjórnvalda um afnám hafta. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Bílaleigur gagnrýna frumvarp ráðherra

Hörð gagnrýni kemur fram í umsögnum bílaleigufyrirtækja vegna frumvarps fjármálaráðherra um breytingar á forsendum fjárlaga. Þar stendur til að afnema undanþágu frá vörugjöldum sem bílaleigur hafa notið á innfluttum bílum. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð | 2 myndir | ókeypis

Cameron og Sigmundur Davíð funda

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Forsætisráðherrar Bretlands, Norðurlandaþjóðanna og Eystrasaltsríkjanna hafa tekið boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um þátttöku í málþinginu Northern Future Forum í Reykjavík 28. og 29. október. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Drónaflug í þéttbýli verði bannað

Lagt er bann við flugi dróna yfir þéttbýli, ferðamannastaði, fjöldasamkomur og við opinberar byggingar, samkvæmt drögum að reglugerð um þetta efni sem innanríkisráðuneytið kynnti í gær. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Eldur á vinnsludekki togara, engin slys

Eldur kom upp á vinnsludekki togarans Normu Mary, sem er í eigu Onward Fishing Company, dótturfélags Samherja, á sunnudag. Rétt viðbrögð 19 manna áhafnar skipsins komu í veg fyrir að illa færi. Meira
13. október 2015 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd | ókeypis

ESB aflétti refsiaðgerðum

Utanríkisráðherrar landa Evrópusambandsins samþykktu í gær að aflétta refsiaðgerðum gegn stjórnvöldum í Hvíta-Rússlandi eftir að Alexander Lúkasjenkó var endurkjörinn forseti landsins með 83,5% atkvæða í fyrradag. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir | ókeypis

Fordæmi fyrir Þjórsársvæði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fljótsdalshérað gæti fengið um 20 milljónir kr. í fasteignagjöld vegna vatnsréttinda Jökulsár á Dal. Hæstiréttur hefur staðfest ákvarðanir stjórnvalda um að vatnsréttindin verði skráð fasteign og verðlögð í fasteignamati. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir | ókeypis

Gæti orðið upphafið að góðri vináttu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 622 orð | 3 myndir | ókeypis

Heldur druslubílavæðingin áfram?

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Bílaleigur hafa sent harðorðar umsagnir til efnahags- og viðskiptanefndar vegna frumvarps fjármálaráðherra um breytingar á forsendum fjárlaga fyrir árið 2016. Í frumvarpinu er m.a. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Kettir björguðu mæðgum

Ekki munaði miklu að illa færi þegar kviknaði í íbúð á Ásbrú í Reykjanesbæ á tíunda tímanum fyrir hádegi í gær. Að sögn lögreglu voru það kettir sem komu íbúum til bjargar en mæðgur sem voru í íbúðinni komust út heilar á húfi. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Krefjast inngrips ráðherra

Skólanefnd Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi (FVA) hefur óskað eftir því við Illuga Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, að hann grípi nú þegar inn í og leiti leiða til að leysa úr þeim ágreiningi sem er í skólanum. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð | ókeypis

Margir vilja bjóða innflytjendum heim til sín

Tugir matarboða hafa verið haldnir undanfarið víða um land í tengslum við verkefni Rauða krossins, Brjótum ísinn, bjóðum heim. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Módernismi og íslensk byggingarhefð mætast

Hjá Minjastofnun Íslands er nú hafinn undirbúningur að friðun Ísólfsskála á Stokkseyri, sumarhúss Páls Ísólfssonar tónskálds. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir | ókeypis

Mun hafa víðtæk áhrif

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hátt í fimm þúsund félagsmenn SFR, stéttarfélags í almannaþjónustu, og Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) munu að óbreyttu leggja niður störf á miðnætti aðfaranótt fimmtudags. Meira
13. október 2015 | Erlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd | ókeypis

Sagðir þykjast heyja stríð gegn Ríki íslams

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Forsætisráðherra Tyrklands, Ahmet Davutoglu, sagði í gær að talið væri líklegast að Ríki íslams, samtök íslamista, hefði staðið fyrir tveimur sprengjuárásum sem kostuðu a.m.k. 97 manns lífið í Ankara á laugardaginn var. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 1170 orð | 5 myndir | ókeypis

Samþykkis ráðherra ekki óskað

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar árin 2007 til 2009, kveðst ekki hafa verið beðinn um að staðfesta gjaldeyrisreglur Seðlabankans. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Símasalan er til skoðunar

Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, hyggst kalla forstjóra Bankasýslunnar fyrir nefndina til að svara fyrirspurn um sölu Arion banka á 10% hlut í fyrirtækinu í aðdraganda almenns útboðs. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjóðsfélagar kjósi stjórn lífeyrissjóðs

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) telur það vera alvarlegt inngrip í gildandi kjarasamninga aðila vinnumarkaðarins um málefni lífeyrissjóða ef frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um breytingar á lífeyrissjóðakerfinu, nær fram... Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd | ókeypis

Staða heimilanna styrkist

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Heildareignir íslenskra heimila í lífeyriskerfinu, sjóðum og innstæðum hafa aukist um ríflega 820 milljarða króna á nafnvirði frá árinu 2010. Þær voru þannig um 3.160 milljarðar árið 2010 en voru um 3. Meira
13. október 2015 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnt að heimsmeti

Heimsmeistaramót graskeraræktenda fór fram í 42. skipti í Half Moon Bay í Kaliforníu í gær. John Hawkley, sigurvegari síðustu keppni, bíður hér eftir því að dómarar keppninnar vegi grasker hans. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Strætó án salernis í mánuð

„Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun vagn án salernis aka milli Reykjavíkur og Akureyrar næsta mánuðinn (7. október til 7. nóvember 2015). Langt stopp er í Staðarskála og vagnstjórar munu gera sitt besta til að koma til móts við farþega. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirbúa verkfallsaðgerðir

Haldinn verður samningafundur í kjaradeilu SFR, stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna við ríkið í fyrramálið kl. 10.Verkfall SFR og sjúkraliða hefst á miðnætti aðfaranótt fimmtudags. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 411 orð | 12 myndir | ókeypis

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Martian Geimfarinn Mark Watney er talinn af eftir að ofsafenginn stormur gengur yfir. Félagar hans skilja hann því eftir. En Whatney lifði af og er nú einn og yfirgefinn á fjandsamlegri plánetu. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 188 orð | 2 myndir | ókeypis

Vefur til að auðvelda rannsóknir

„Hrunið, þið munið“ heitir nýr gagnabanki á vef Háskóla Íslands (hrunid.hi.is) sem er helgaður bókum, greinum, leikritum, kvikmyndum og fleira efni um íslensku útrásina, bankahrunið 2008 og afleiðingar þess. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Vel búinn á leið um Laugaveginn

Ferðafólk setur enn svip sinn á bæjarlífið í Reykjavík þótt komið sé fram á haust. Þessi stikaði upp Laugaveginn í gær og sá ekki ástæðu til að líta inn á hárgreiðslustofuna, sem hann gekk framhjá. Hann var vel búinn og á bakpokanum mátti m.a. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja að sjómenn búi ekki við falskt öryggi

„Við viljum að skipið verði tekið upp og athugað hvað hefur valdið því að björgunarbúnaðurinn virkaði ekki. Ég hef talað við útgerðarmennina hér og þeir eru sama sinnis. Meira
13. október 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfir 1.500 vilja verða flugliðar hjá WOW

Rúmlega 1.500 sóttu um störf flugliða hjá WOW air, sem voru auglýst fyrir nokkru. Umsækjendur eru á aldrinum 22 til 58 ára, konur eru þar í meirihluta en körlum sem sækja um starfið hefur þó fjölgað á undanförnum árum. „Líklega ráðum við a.m.k. Meira

Ritstjórnargreinar

13. október 2015 | Leiðarar | 342 orð | ókeypis

Erfiðir tímar í Tyrklandi

Hrottalegt tilræði tveimur vikum fyrir kosningar Meira
13. október 2015 | Leiðarar | 317 orð | ókeypis

Hersýning harðstjórans

Kínverjar bera mikla ábyrgð á Norður-Kóreu Meira
13. október 2015 | Staksteinar | 196 orð | 2 myndir | ókeypis

Víðar rotið en í Danmörku

Úr netheimum bárust þær fréttir í gær að Össur Skarphéðinsson hefði tjáð sig á Fésbók með sláandi hætti, svo að eftir því var tekið. Meira

Menning

13. október 2015 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Damien Hirst opnar sýningarsali

Hinn kunni og iðulega umdeildi myndlistarmaður Damien Hirst er í hópi auðugustu manna Bretlands. Síðustu áratugi hafa verk hans selst fyrir tugi milljarða króna, til að mynda fyrir rúmlega tuttugu milljarða á einu uppboði í september árið 2008. Meira
13. október 2015 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Föstudagskvöld á íslensku

Dagskrá föstudagskvölda er orðin þéttpökkuð af þáttum á íslensku. Á RÚV er Vikan með Gísla Marteini, Frímínútur Frímanns Gunnarssonar og Útsvar. Á Stöð 2 keppir síðan spjallþáttur Loga Bergmanns við Gísla Martein. Meira
13. október 2015 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Heiðra Gainsbourg

Tónleikar til heiðurs franska söngvaskáldinu Serge Gainsbourg verða haldnir á Kaffi Rósenberg í kvöld kl. 21. Meira
13. október 2015 | Myndlist | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimta að verk eftir Renoir verði tekin úr söfnum

Hópur sem kveðst hafa áhuga á fagurri myndlist hefur vakið eftirtekt í Bandaríkjunum fyrir óvenjulegt baráttumál; krefst fólkið þess að málverk eftir franska impressjónistann Auguste Renoir (1841-1919) verði fjarlægð af veggjum safna. Meira
13. október 2015 | Kvikmyndir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrútar hljóta tvenn verðlaun til viðbótar

Grímur Hákonarson hlaut um helgina verðlaun fyrir bestu leikstjórn á kvikmyndahátíðinni í Saint Jean de Luz í Frakklandi, fyrir kvikmyndina Hrútar. Meira
13. október 2015 | Hönnun | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Margmiðlun og stafrænn arkitektúr

Jón Þór Sigurðsson margmiðlunarhönnuður heldur fyrirlestur í dag kl. 17 í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni Margmiðlun og stafrænn arkitektúr . Þar fjallar hann um flest sem tengist margmiðlun, s.s. Meira
13. október 2015 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðasölutekjur af Everest tæpir 20 milljarðar króna

Þótt aðsókn að kvikmyndinni Everest , sem Baltasar Kormákur leikstýrði, sé nokkuð minni í Bandaríkjunum en búist var við þá verður það sama ekki sagt um aðsóknina á heimsvísu. Meira
13. október 2015 | Kvikmyndir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir þættir eftir sögu G.R.R. Martin

Bandaríski höfundurinn George R.R. Martin, höfundur hinna vinsælu sagna sem þáttaröðin Krúnuleikar (Game of Thrones) byggist á, greinir frá því á heimasíðu sinni að í Hollywood sé unnið að undirbúningi prufuþáttar eftir annarri sögu hans, Skin Trade . Meira
13. október 2015 | Tónlist | 531 orð | 2 myndir | ókeypis

Rjómatík í öll mál

Beethoven: Coriolan op. 62, forleikur (1807). Skrjabín: Píanókonsert í fís-moll op. 20 (1896). Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson. Franz Peter Schubert: Sinfónía nr. 9 í C-dúr, D 944 (1826). Stjórnandi: Eivind Aadland. Fimmtudaginn 8. október. Meira
13. október 2015 | Leiklist | 765 orð | 2 myndir | ókeypis

Römm er sú taug

Höfundur: Harold Pinter. Þýðandi: Bragi Ólafsson. Leikstjórn: Atli Rafn Sigurðarson. Dramatúrg: Símon Birgisson. Tónlist: Einar Scheving. Hljóðmynd: Kristján Sigmundur Einarsson. Leikmynd: Börkur Jónsson. Búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Meira
13. október 2015 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Sígræn sönglög og nýtt efni hjá Q56

Kvartettinn Q56 leikur á djasskvöldi Kex hostels í kvöld og hefjast tónleikarnir kl. 20.30. Kvartettinn skipa Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar, Kári Ibsen Árnason á trommur, Steinar Sigurðarson á saxófón og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa. Meira
13. október 2015 | Bókmenntir | 616 orð | 1 mynd | ókeypis

Tók áhættu með því að leyfa lesendum að velja ljóðin

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Eilífðir úrval ljóða 1995-2015 geymir ljóðasafn Kristian Guttesen yfir þetta tuttugu ára tímabil skáldsins sem Félag ljóðaunnenda á Austurlandi gaf út nýverið. Meira
13. október 2015 | Kvikmyndir | 115 orð | 2 myndir | ókeypis

Trúður yfir Everest

Danska grínmyndin Klovn Forever skilaði mestum miðasölutekjum í kvikmyndahúsum landsins yfir helgina, rúmum 5,4 milljónum króna og á hæla henni kom Everest með um 5,1 milljón króna. Everest hefur nú skilað um 71 milljón króna í miðasölu og hafa um 54. Meira

Umræðan

13. október 2015 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd | ókeypis

Bönd á svarta hundinn

Það er beisk staðreynd að hin seinni ár hafa sjálfsvíg verið algengasta dánarorsök karla á aldrinum 18 til 25 ára á Íslandi. Meira
13. október 2015 | Bréf til blaðsins | 282 orð | ókeypis

Góð þátttaka í Hafnarfirði Þriðjudaginn 6. október var spilað á 16...

Góð þátttaka í Hafnarfirði Þriðjudaginn 6. október var spilað á 16 borðum hjá Bridsfélagi eldri borgara í Hafnarfirði. Efstu pör í N/S (% skor): Örn Einarsson - Guðlaugur Ellertsson 59,8 Albert Þorsteinss. - Jórunn Kristinsd. Meira
13. október 2015 | Velvakandi | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Rusl út um allt

Nýverið voru settir upp nýir ruslagámar á Freyjugötu. Þeim er, líkt og mörgum öðrum gámum, lokað með slá sem fer yfir stóru tæmingarlokin en henni er svo haldið á sínum stað með keðju. Meira
13. október 2015 | Pistlar | 1231 orð | 1 mynd | ókeypis

Sala Arion banka á hlutum í Símanum

Þegar söluferlinu er nánast lokið og allar upplýsingar liggja fyrir, er auðvelt að gagnrýna bankann fyrir þá ákvörðun að selja hluti á gengi sem var lægra en útboðsgengið. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

13. október 2015 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd | ókeypis

Arnór Þórðarson

Arnór Þórðarson var fæddur 18. október 1932 í Hvammi í Lóni, A-Skaftafellssýslu. Arnór lést 31. ágúst 2015. Foreldrar: Þórður, bóndi og kennari, Jónsson, og Bergljót Þorsteinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2015 | Minningargreinar | 4751 orð | 1 mynd | ókeypis

Erla Stefánsdóttir

Erla Stefánsdóttir fæddist 6. september 1935. Hún lést í Sóltúni 5. október 2015. Hún var einkadóttir og kjördóttir foreldra sinna Salome Pálmadóttur hjúkrunarkonu, f. 9. janúar 1902, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2015 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd | ókeypis

Grétar Lárus Sigurðsson

Grétar Lárus Sigurðsson fæddist á Höfn í Hornafirði, 21. maí 1956. Hann lést á líknardeild Landspítalans 29. september 2015. Hann var sonur Katrínar Ásgeirsdóttur, f. 21. júní 1918, d. 30. júní 1993, og Sigurðar Lárussonar, f. 11. apríl 1918, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2015 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingimundur Arnar Markússon

Ingimundur Arnar Markússon, eða Bói eins og hann var alltaf kallaður, fæddist í Keflavík 25. júlí 1931. Hann lést 30. september 2015. Hann var sonur hjónanna Markúsar Guðmundssonar, f. 1903, d. 1979, og Þórunnar Þ. Ingimundardóttur, f. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2015 | Minningargreinar | 668 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdimar Þ. Kristjánsson

Valdimar Þ. Kristjánsson fæddist í Vestmannaeyjum 9. maí 1927. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 3. október 2015. Foreldrar Valdimars voru hjónin Kristján Kristófersson, f. 4. febrúar 1901, d. 8. ágúst 1983, og Þóra Valdimarsdóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. október 2015 | Viðskiptafréttir | 462 orð | 2 myndir | ókeypis

Eigendur Arion fjalla um sölu hlutafjár í Símanum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stjórn Kaupskila, félags sem fer með 87% eignarhlut slitabús Kaupþings í Arion banka, mun á fundi sínum fjalla um sölu bankans á 10% hlut í Símanum til fjárfestahóps og valinna viðskiptavina. Meira
13. október 2015 | Viðskiptafréttir | 73 orð | ókeypis

Fjársýslustjóri hættir eftir 21 ár í embætti

Gunnar H. Hall, fjársýslustjóri, mun láta af embætti um næstu áramót . Hann mun þá taka við starfi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Gunnar hefur gegnt embætti fjársýslustjóra og ríkisbókara frá árinu 1995 eða í samfleytt 21 ár. Meira
13. október 2015 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsbanki gefur út 300 milljónir evra

Landsbankinn gaf í gær út skuldabréf til þriggja ára á alþjóðlegum markaði fyrir 300 milljónir evra, sem jafngildir um 43 milljörðum króna. Meira
13. október 2015 | Viðskiptafréttir | 91 orð | ókeypis

OECD og G20 vinna gegn rýrnun skattstofna

OECD og leiðtogar G20 ríkjanna hafa frá því í júlí 2013 unnið að aðgerðaáætlun sem miðar að því að vinna gegn rýrnun skattstofns og tilfærslu hagnaðar. Meira

Daglegt líf

13. október 2015 | Daglegt líf | 1229 orð | 7 myndir | ókeypis

Bakterían fyrir þjóðsögum færðist í aukana

Í sinni fjórðu bók notar Steinar Berg íslenskar þjóðsögur sem efnisveitu. Hann færir sagnaarfinn í nýjan búning og hefur ýmsar hugmyndir og áætlanir á prjónunum sem lúta að túrisma, öppum og öðrum nútímafyrirbærum fyrir Trunt Trunt - Sögur af tröllum, álfum og fólki. Meira
13. október 2015 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumar og minningar eru þemu tvíæringsins í Peking

Listakonurnar Sossa Björnsdóttir og Magdalena Margrét Kjartansdóttir sýna verk sín á tvíæringnum í Peking, sem opnaður var 24. september sl. í Kínverska listasafninu í Peking, og stendur yfir í mánuð. Meira
13. október 2015 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Upplifun, reynsla og lærdómur

Á morgun, miðvikudag, verður málþing á vegum Geðhjálpar með yfirskriftinni: Öðruvísi líf. Þar verður fjallað um upplifun, reynslu og lærdóm aðstandenda geðsjúkra. Málþingið fer fram á Grand Hóteli við Gullteig í Reykjavík og hefst kl. 13. Meira

Fastir þættir

13. október 2015 | Fastir þættir | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 c6 5. e3 Da5 6. Bxf6 gxf6 7. Rf3 Rd7...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 c6 5. e3 Da5 6. Bxf6 gxf6 7. Rf3 Rd7 8. a3 a6 9. b4 Dd8 10. Be2 f5 11. O-O Bg7 12. Dc2 O-O 13. Hfc1 Rf6 14. a4 Re4 15. a5 Dd6 16. Bd3 Bd7 17. Ra4 Had8 18. Rc5 Bc8 19. g3 Hfe8 20. Bf1 De7 21. Rd3 Rd6 22. Rf4 Rxc4 23. Meira
13. október 2015 | Í dag | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Baldur Freyr Óskarsson

30 ára Baldur ólst upp í Reykjavík, býr þar og er tollvörður. Maki: Sóley Ósk Einarsdóttir, f. 1990, matvælafræðingur hjá Actavis. Dætur: Gabríella Líf, og Ísabella Ósk, f. 2013. Foreldrar: Óskar Baldursson, f. Meira
13. október 2015 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

„Allt sem ég geri tengist íþróttum“

Svava Ýr Baldvinsdóttir er borinn og barnfæddur Mosfellingur og starfar sem íþróttakennari í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Meira
13. október 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarni Bjarnason

30 ára Bjarni ólst upp á Þóroddsstöðum í Grímsnesi, býr á Laugarvatni, lauk prófum í reiðmennsku og reiðkennslu frá Hólum og sinnir tamningum og hrossarækt. Maki: Freyja Rós Haraldsdóttir, f. 1987, menntaskólakennari. Sonur: Hrói, f. 2012. Meira
13. október 2015 | Í dag | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarni frá Vogi

Bjarni fæddist í Miðmörk undir Eyjafjöllum 13.10. 1863. Foreldrar hans voru Jón Bjarnason, prestur í Skarðsþingum, og k.h., Helga Árnadóttir húsfreyja. Meira
13. október 2015 | Í dag | 15 orð | ókeypis

Drottin er öllum góður, og miskunn hans er yfir öllum, sem hann skapar...

Drottin er öllum góður, og miskunn hans er yfir öllum, sem hann skapar Sálm. Meira
13. október 2015 | Í dag | 256 orð | ókeypis

Haustljóð undir tveim háttum

Sigrún Haraldsdóttir segir frá því á Leirnum að hún hafi ort þetta smáljóð á tvennan hátt. Ég vil bæta því við, að vel sé ort og efnistökin sterk. Meira
13. október 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Hveragerði Erik Örn Sigmundsson fæddist 26. júní 2015 kl. 12.26. Hann vó...

Hveragerði Erik Örn Sigmundsson fæddist 26. júní 2015 kl. 12.26. Hann vó 3.370 g og var 50,5 cm langur. Foreldrar hans eru Rakel Ósk Magnúsdóttir og Sigmundur Magnússon... Meira
13. október 2015 | Í dag | 571 orð | 4 myndir | ókeypis

Maður hesta og hafsins

Hjörtur fæddist í Reykjavík 13.10. Meira
13. október 2015 | Í dag | 55 orð | ókeypis

Málið

Orðtakið að skipta um hest í miðri á : breyta ráðagerð í miðjum klíðum , er nýlegt í íslensku. Það skýrir sig eiginlega sjálft, athæfið þykir ekki skynsamlegt, því óhægt er að athafna sig í miðju fljóti. Meira
13. október 2015 | Fastir þættir | 165 orð | ókeypis

Snúið mál. S-Enginn Norður &spade;Á1052 &heart;532 ⋄4 &klubs;ÁG862...

Snúið mál. S-Enginn Norður &spade;Á1052 &heart;532 ⋄4 &klubs;ÁG862 Vestur Austur &spade;DG &spade;K9873 &heart;DG &heart;104 ⋄ÁDG1087653 ⋄K &klubs;-- &klubs;D1095 Suður &spade;4 &heart;ÁK9876 ⋄92 &klubs;K743 Suður spilar 4&heart;. Meira
13. október 2015 | Í dag | 133 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

90 ára Kjartan Jóhannesson Sigríður Björnsdóttir 85 ára Erna Marteinsdóttir María Sigurðardóttir Oddný Dóra Jónsdóttir Ragnheiður Björnsdóttir 80 ára Ágúst Pétur Haraldsson Elín Sigurlaug Haraldsdóttir Guðmundur A. Meira
13. október 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Tómas S. Garðarsson

30 ára Tómas ólst upp í Reykjavík, býr þar og er gröfustjóri hjá Urð og grjóti ehf. Maki: Bryndís Kolbrún Sigurðardóttir, f. 1984, viðskiptafræðingur. Synir: Benedikt Emil, f. 2005; Tómas Ingi, f. 2012, og Hinrik Steinn, f. 2013. Meira
13. október 2015 | Fastir þættir | 299 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji hefur verið aðdáandi Liverpool í fjóra áratugi og upplifað sorgir og sigra á þeim tíma. Samleiðin hin síðari ár hefur verið þyrnum stráð og vonbrigðin eftir því. Meira
13. október 2015 | Í dag | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

13. október 1924 Ljóðabókin Illgresi kom út. „Er höfundurinn ókunnur en nefnir sig Örn Arnarson,“ sagði Morgunblaðið. „Aðalgildi bókarinnar felst í ádeilum Arnar og skopi,“ sagði Jón Thoroddsen skáld í Alþýðublaðinu. Meira

Íþróttir

13. október 2015 | Íþróttir | 440 orð | 4 myndir | ókeypis

Áfram vinna Eyjamenn

Í VÍKINNI Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is ÍBV sótti tvö stig í heimsókn sinni í Víkina í gærkvöldi. Lokatölur, 26:22, eftir að Eyjamenn voru með þriggja marka forskot í hálfleik, 14:11. Meira
13. október 2015 | Íþróttir | 816 orð | 1 mynd | ókeypis

„Þetta er mjög skrýtið“

Í KONYA Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið stórkostlega í íslenska landsliðsbúningnum alla undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Meira
13. október 2015 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn farinn til Finnlands

Björn Róbert Sigurðarson, landsliðsmaður í íshokkí, hefur samið við finnska liðið Ketterä um að spila með liðinu í vetur. Björn fór nýlega til Finnlands en til stóð að hann yrði til skoðunar í tvær vikur. Meira
13. október 2015 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég öfunda ekki strákana í fótboltalandsliðinu okkar hér í Tyrklandi af...

Ég öfunda ekki strákana í fótboltalandsliðinu okkar hér í Tyrklandi af því að eiga að gíra sig upp í að leggja Tyrki að velli í kvöld. Meira
13. október 2015 | Íþróttir | 491 orð | 4 myndir | ókeypis

Framarar lögðust saman á árarnar

Í AUSTURBERGI Kristján Jónsson kris@mbl.is Fram renndi sér upp að hlið ÍR í 5. – 6. sæti Olís-deildarinnar með eins marks sigri í Austurberginu í gærkvöldi. Liðin eru nú bæði með 50% árangur í deildinni. Meira
13. október 2015 | Íþróttir | 271 orð | ókeypis

Fullt hús hjá Englandi

Rússar og Slóvakar tryggðu sér í gær sæti í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu í Frakklandi næsta sumar. Meira
13. október 2015 | Íþróttir | 473 orð | 4 myndir | ókeypis

Gekk fullkomlega upp

Á Varmá Ívar Bendiktsson iben@mbl.is Birkir Benediktsson tryggði Aftureldingu tvö stig í toppbaráttunni þegar hann skoraði sigurmark liðsins þremur sekúndum fyrir leikslok gegn Haukum í N1-höllinni að Varmá í gærkvöldi, 24:23. Meira
13. október 2015 | Íþróttir | 605 orð | 4 myndir | ókeypis

Gulir og glaðir Gróttumenn

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Grótta vann góðan útisigur á Akureyri í gær í Olís-deild karla. Mættu þeir í gulu og bláu á gult og blátt gólfið í KA heimilinu. Meira
13. október 2015 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: SA - SR 19.30...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: SA - SR 19. Meira
13. október 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta maðurdagsins

• Guðmundur Hermannsson hafnaði í 16. sæti í undankeppni í kúluvarpi á Ólympíuleikunum í Mexíkó 13. október 1968. Hann varpaði kúlunni 17,35 m. • Guðmundur fæddist árið 1925 á Ísafirði. Meira
13. október 2015 | Íþróttir | 53 orð | ókeypis

Með gott tak á Tyrkjunum

Íslendingar hafa haft gott tak á Tyrkjum en þjóðirnar eigast við í 9. sinn í Konya í kvöld. Íslendingar hafa unnið fimm af leikjunum átta, Tyrkir einn og tvívegis hefur jafntefli orðið niðurstaðan. Stærsti sigur Íslands leit dagsins ljós árið 1991. Meira
13. október 2015 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Olís-deild karla Víkingur - ÍBV 22:26 Akureyri - Grótta 21:27 ÍR - Fram...

Olís-deild karla Víkingur - ÍBV 22:26 Akureyri - Grótta 21:27 ÍR - Fram 27:28 Afturelding - Haukar 24:23 FH - Valur 19:29 Staðan: Valur 8701205:17514 ÍBV 8602215:19012 Haukar 8602217:17012 Afturelding 8503188:17010 Fram 8404192:2028 ÍR 8404218:2298 FH... Meira
13. október 2015 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir | ókeypis

Tyrkir stoppuðu í götin

Í KONYA Sindri Sverrsson sindris@mbl.is Það virðist heil eilífð liðin síðan íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hóf undankeppni EM á því að vinna Tyrkland 3:0 á Laugardalsvelli, í september í fyrra. Meira
13. október 2015 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Undankeppni EM C-riðill: Hvíta-Rússland – Makedónía 0:0 Lúxemborg...

Undankeppni EM C-riðill: Hvíta-Rússland – Makedónía 0:0 Lúxemborg – Slóvakía 2:4 Mario Mutsch 61., Lars Cristian Krogh Gerson 65. (víti) – Marek Hamsik 24., 90., Adam Nemec 29., Robert Mak 30. Úkraína – Spánn 0:1 Mario Gaspar 22. Meira
13. október 2015 | Íþróttir | 451 orð | 3 myndir | ókeypis

Valsmenn tóku FH-inga í létta kennslustund

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Valsmenn tylltu sér á topp Olís-deildar karla í handknattleik með stæl þegar þeir sóttu FH-inga heim í Kaplakrika. Meira

Bílablað

13. október 2015 | Bílablað | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

10.000 platratsjár til fælingar

Tíu þúsund eftirlíkingum af hraðamyndavélum – og 500 alvöru ratsjám – verður komið upp meðfram vegum í Frakklandi á næstu þremur árum. Er það liður í nýjum aðgerðum sem ætlað er að stuðla að fækkun banaslysa í umferðinni. Meira
13. október 2015 | Bílablað | 442 orð | 1 mynd | ókeypis

114 ára og keppir í fornbílaralli

Í hinu sögulega fornbílaralli frá London til Brighton, sem fram fer 1. nóvember næstkomandi, verður einstakur ítalskur bíll meðal þátttakenda. Hann er af gerðinni Isotta Fraschini (IF) og var um tíma í eigu ítalska einræðisherrans Benito Mussolini. Meira
13. október 2015 | Bílablað | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

42% aukning í nýskráningu Opel atvinnubíla

Mikil gleði ríkir í herbúðum Opel þessa dagana. Nýjasta samantekt á bílasölu í Evrópu leiðir í ljós að hlutfallsleg söluaukning í septembermánuði er mest hjá Opel. Í þeim mánuði einum óx hún um 4,7%, eða um 5.200 eintök og leggur sig á 114. Meira
13. október 2015 | Bílablað | 948 orð | 7 myndir | ókeypis

„Krúser“ sem leggur allt land undir fót

Það eru áratugir síðan Toyota Land Cruiser skóp sér fyrst nafn sem vel búinn jeppi sem plumar sig jafn vel stífbónaður á strætum borgar sem og skítugur upp fyrir haus á vegleysum fjarri alfaraleið. Meira
13. október 2015 | Bílablað | 692 orð | 3 myndir | ókeypis

Er Tesla búið að endurskrifa jeppahönnunina?

Þegar Tesla frumsýndi Model X hugmyndabílinn fyrir rúmum tveimur árum varð strax ljóst að þar var eitthvað nýtt og spennandi á ferðinni. Meira
13. október 2015 | Bílablað | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Fertugur, fljótari og frískari

Á næsta ári, 2016, verður fertugsafmæli Golf GTI-bílsins fagnað. Og hvað er betra en að bjóða upp á nýja útgáfu af bílnum, kraftmeiri og frískari? Það er einmitt það sem Volkswagen ætlar að gera og hefur fyrirtækið gefið honum nafnið Golf GTI Clubsport. Meira
13. október 2015 | Bílablað | 567 orð | 4 myndir | ókeypis

Háðfugl með klíníska bíladellu

Í þáttunum um Mr. Bean ekur Rowan Atkinson um á örsmáum Mini 1000, árgerð 1976. Í raunveruleikanum spanar grínistinn skemmtilegi um á svakalegum tryllitækjum. Meira
13. október 2015 | Bílablað | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Mercedes prófar sjálfakandi flutningabíl

Mercedes-Benz Actros var á dögunum prófaður á A8 hraðbrautinni milli Denkendorf og Stuttgart í Þýskalandi með Highway Pilot-sjálfstýringarbúnaði sem gerir það að verkum að bíllinn er sjálfakandi með þessum nýja og háþróaða búnaði. Meira
13. október 2015 | Bílablað | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Norðmenn auka kaup á dísilbílum

Á sama tíma og dísilbíllinn er lastaður í krók og kring með þeim afleiðingum að sala hans dregst saman á hið gagnstæða við í Noregi. Eftir samdrátt í dísilbílasölu í Noregi undanfarin 5-10 ár hefur þróunin snúist við. Meira
13. október 2015 | Bílablað | 262 orð | 1 mynd | ókeypis

Rafbílavæða Suðureyjar með Renault

Stofnað hefur verið rafbílafélag í Stornoway á Suðureyjum við norðvesturströnd Skotlands. Hefur það keypt 10 rafbíla frá Renault en enga bíla verður að finna í flotanum er brenna jarðefnaeldsneyti. Verða þeir leigðir bæði íbúum og gestum til afnota. Meira
13. október 2015 | Bílablað | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Super Cub í rafútgáfu

Vinsælasta skellinaðra heims, Honda Super Cub, verður senn boðin rafknúin í stað bensínvélar. Tvær nýjar útgáfur af hjólinu verða kynntar á bílasýningunni í Tókýó 29. október til 8. nóvember og er rafútgáfan önnur þeirra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.