Greinar þriðjudaginn 3. nóvember 2015

Fréttir

3. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

218.000 fóru yfir hafið í október

Yfir 218 þúsund flótta- og farandmenn fóru yfir Miðjarðarhafið til Evrópu í október, fleiri en allt síðasta ár, samkvæmt upplýsingum frá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNCHR. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Aukning hjá Heklu þrátt fyrir vanda VW

Þrátt fyrir vandræði sem þýski bílsmiðurinn Volkswagen (VW) hefur ratað í á heimsvísu vegna búnaðar er falsaði mælingar á mengun hefur það ekki bitnað á sölu VW-bíla hér á landi samkvæmt athugun bílablaðs Morgunblaðsins. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Árni Steinar Jóhannsson

Árni Steinar Jóhannsson, fyrrverandi alþingismaður, lést síðastliðið sunnudagskvöld á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík. Banamein hans var krabbamein. Árni Steinar var 62 ára gamall en hann fæddist 12. júní árið 1953. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Brugðust ekki við tekjutapi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fram kemur í skýrslu nefndar um rekstur og starfsemi RÚV frá 2007 að árið 2012 eru bókfærðar 155 milljónir í skammtímaskuldir við lánastofnun, 431 milljón árið 2013, 326 milljónir árið 2014 og 335 milljónir 2015, alls 1. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Byrjað að dæla bjór á nýjum stað

Eigendur MicroBar hafa fundið barnum nýtt húsnæði í Reykjavík eftir að hafa verið sagt upp leigusamningi við City Center Hotel. Er staðurinn nú til húsa í kjallara að Vesturgötu 2 og var hann formlega opnaður síðastliðinn föstudag. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Carlsberg bruggaður af Ölgerðinni

Ölgerðin hefur gert samning við Carlsberg um að taka við framleiðslu og sölu á vörumerkinu frá og með fyrsta janúar 2016. Carlsberg-bjór hefur verið framleiddur af Vífilfelli og bruggaður á Akureyri síðan 1998 eða í 18 ár. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Erdogan tók áhættu sem borgaði sig

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, var álitinn taka mikla áhættu þegar hann boðaði til þingkosninga 1. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 394 orð | 3 myndir

Erfitt gæti reynst að ná Perlu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aðeins rúmri klukkustund eftir að sanddæluskipið Perla var sjósett í Slippnum í Reykjavík í gærmorgun stóðu aðeins masturstoppar skipsins upp úr sjónum við Ægisgarð í Gömlu höfninni. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Evran jafn ódýr og fyrir bankahrun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Styrking raungengis krónunnar skerðir samkeppnishæfni útflutningsgreina á erlendum mörkuðum. Færri krónur fást fyrir fisk, ál og þjónustu við ferðafólk, landið verður dýrara. Aftur á móti verða innfluttar vörur ódýrari. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 443 orð | 3 myndir

Fínpússa nýjan Hellisheiðarveg

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Starfsmenn Ístaks eru nú að leggja lokahönd á breikkun vegarins yfir Hellisheiði. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Framvindan verður í höndum kröfuhafa og dómstóla

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Fyrirliggjandi drög að nauðasamningum slitabúa þriggja stærstu viðskiptabankanna, Kaupþings hf., Glitnis hf. og LBI hf., fara nú fyrir kröfuhafafund til samþykkis. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 1320 orð | 6 myndir

Geta ekki haft eftirlit með RÚV

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríkisendurskoðun hefur ekki getað sinnt eftirliti með rekstri RÚV vegna skorts á kostnaðarforsendum. Ástæðan er að þjónustusamningur ríkisins við RÚV er fallinn úr gildi. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Grenitrén missa lífsþróttinn í gufubaði

Sigurður Bogi Sævarson sbs@mbl.is „Hverinn í skóginum er með öflugasta móti um þessar mundir. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Í land eftir nær 53 ár á sjó

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þegar Steinar Magnússon, skipstjóri á Herjólfi, gekk frá borði í Þorlákshöfn skömmu fyrir hádegi í gær, lauk fimmtíu og tveggja og hálfs árs starfi hans sem sjómaður á skipum Eimskipafélags Íslands. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Kalkþörungar af hafsbotni

Orkustofnun hefur veitt Íslenska kalkþörungafélaginu ehf. leyfi til tilraunatöku á kalkþörungaseti af hafsbotni austan Æðeyjar og út af Kaldalóni í Ísafjarðardjúpi. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð

Kallar á frekari skýringar

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að skýra þurfi hvers vegna tölvupóstum fyrrverandi ráðuneytisstjóra viðskiptaráðuneytisins var eytt. „Mér finnst þetta alvarlegt mál. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 272 orð

Keypt fyrir 40 milljarða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikill vöxtur í ferðaþjónustunni er talin aðalástæðan fyrir hækkun raungengis krónunnar. Sú þróun veikir aftur samkeppnisstöðu ferðaþjónustunnar á erlendum mörkuðum, einkum á evrusvæðinu. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Kíló af ýsu lækkar um 100 krónur á fiskmörkuðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sveiflur hafa einkennt verð sem fengist hefur á fiskmörkuðum síðustu mánuði. Áberandi er einnig hvað ýsa hefur lækkað í verði á síðustu mánuðum. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Miklar sveiflur í grunnvatnsrennsli

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mælingar verkfræðistofunnar Vatnaskila sýna miklar sveiflur í grunnvatnsrennsli í Vatnsmýri. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Ná í Perlu á botni sjávar

Fram til klukkan tíu í gærkvöldi unnu kafarar að því að takmarka olíuleka frá sanddæluskipinu Perlu sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gærdag. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Nýr reiðstígur við Hádegismóa

Stórvirkar vinnuvélar voru nokkuð áberandi um tíma við höfuðstöðvar Morgunblaðsins og mbl.is að Hádegismóum 2 í Reykjavík. Var þar vaskur vinnuhópur á vegum borgarinnar að verki en verið var að breikka stíg. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Pysjutímanum lauk óvenjuseint

Pysjueftirlitinu í náttúrugripasafninu Sæheimum í Vestmannaeyjum barst alls 3.831 lundapysja til skráningar, vigtunar og vængmælingar í haust. Komið var með síðustu lundapysjuna föstudaginn 23. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Rúm milljón horfði á Bieber á fyrsta degi

Myndband við nýjasta lag kanadísku stórstjörnunnar Justin Bieber, I'll show you, var frumsýnt í gær. Myndbandið er tekið upp hér á landi og þegar Morgunblaðið fór í prentun hafði um milljón manns horft á lagið á Youtube-rás poppstjörnunnar. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Rúnar tekur við hjá Landsbankanum

Rúnar Pálmason hefur tekið við starfi upplýsingafulltrúa Landsbankans. Rúnar mun starfa innan markaðs- og samskiptadeildar bankans og hafa umsjón með samskiptum við fjölmiðla fyrir hans hönd. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

RÚV hafi veitt rangar upplýsingar

Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir tölvupósta milli fráfarandi formanns stjórnar RÚV annars vegar og starfsmanns fjármálaráðuneytis hins vegar sýna að forystumenn RÚV hafi veitt þingnefndinni rangar upplýsingar um fjárhag RÚV. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 50 orð

Rötuðu ekki niður af jökli í myrkrinu

Átta erlendir ferðamenn, í fylgd íslensks leiðsögumanns, sem rötuðu ekki niður af Sólheimajökli í gær komust heilu og höldnu í bíla björgunarsveita frá Vík, Hvolsvelli og Heimalandi. Meira
3. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Sendi ekki frá sér neyðarkall

Rússneska farþegaþotan sem fórst á Sínaí-skaga í Egyptalandi á laugardag virðist ekki hafa orðið fyrir flugskeyti og sendi ekki frá sér neyðarkall áður en hún hvarf af ratsjá, að því er fréttaveitan Reuters hafði í gær eftir heimildarmanni í nefnd sem... Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 191 orð

Setja þarf skýrari mörk um tölvupóst

Svar við fyrirspurn Sjálfstæðisflokksins um vikulega pósta Dags B. Eggertssonar borgarstjóra barst í gær frá skrifstofu borgarstjóra á fund stjórnkerfis- og lýðræðisráðs borgarinnar. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð

Sérfræðingar ræða um nýjan spítala á morgunfundi

Samtök atvinnulífsins standa fyrir morgunverðarfundi um hagkvæmni byggingar, rekstrarform og staðsetningu nýs sjúkrahúss. Fundurinn verður haldinn á Hótel Natura miðvikudaginn 4. nóvember klukkan 8,30 til 10. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð

Skullu saman vegna hálku á Eskifirði

Tveir hafa verið útskrifaðir af þeim þremur sem fluttir voru til aðhlynningar á sjúkrahúsið í Neskaupstað eftir árekstur á Eskifirði í gærmorgun. Sá þriðji er ekki í lífshættu. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Smærri félögin hefja viðræður

Þau félög innan BSRB sem enn eiga eftir að semja um kjör sinna félagsmanna undirbúa nú kjaraviðræður og eru sum hver nú þegar byrjuð. Svokallaður samningseiningafundur verður haldinn í dag þar sem farið verður yfir þá kjarasamninga sem þegar eru í höfn. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Vetur í Laugardalnum Nú hefur vindur og kuldi í byrjun vetrar náð að sópa öllum laufblöðum af trjánum og eftir standa dimmar greinar sem bíða þess að aftur komi vor og þær laufgist á... Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Tónlistarskólinn á Akranesi 60 ára

Á morgun verða 60 ár liðin frá stofnun Tónlistarskólans á Akranesi. Lárus Sighvatsson skólastjóri segir að það hafi verið framsýnt fólk sem stóð að stofnun skólans en fyrr á árinu 1955 hafði sá hópur stofnað Tónlistarfélag Akraness. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 401 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Last Witch Hunter Vin Diesel fer með hlutverk Kaulder, aldagamals vígamanns sem drap nornadrottninguna á miðöldum. Metacritic 36/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Úrkoma í borginni alla daga október nema einn

Tíð var hagstæð um meginhluta landins í október þótt úrkomusamt í meira lagi þætti um landið suðvestan- og sunnanvert. Úrkoma mældist alla daga mánaðarins nema einn í Reykjavík og hafa þeir aldrei verið jafnmargir eða fleiri í október. Meira
3. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Ölgerðin tekur yfir Carlsberg

Benedikt Bóas Kristján Johannesen Ölgerðin hefur gert samning við Carlsberg um að taka við framleiðslu og sölu á vörumerkinu frá og með fyrsta janúar 2016. Carlsberg hefur verið framleiddur af Vífilfelli og bruggaður á Akureyri síðan 1998 eða í 18 ár. Meira

Ritstjórnargreinar

3. nóvember 2015 | Leiðarar | 340 orð

Erdogan hafði betur

Vafasöm kosningabarátta skilaði flokki forseta Tyrklands sigri Meira
3. nóvember 2015 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Ísland betur sett

Mbl.is vakti í gær athygli á viðtali við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á vefnum Politico, en þar kemur m.a. Meira
3. nóvember 2015 | Leiðarar | 235 orð

Undir oki reglugerðar

Kostnaði við að reisa hús er haldið uppi að óþörfu Meira

Menning

3. nóvember 2015 | Dans | 1974 orð | 2 myndir

„Ár stórra verka“

Mig langar svo að fólk geti notið dans á sama hátt og það nýtur flugeldasýningar. Meira
3. nóvember 2015 | Tónlist | 490 orð | 2 myndir

Bezt allra heima

Hafliði Hallgrímsson: Strengjakvartettar nr. 1 (1989) og 2 (1990-91). Debussy: Strengjakvartett í g Op. 10. Coull Quartet (Roger Coull & Philip Gallaway fiðla, Jonathan Barritt víóla og Nicholas Roberts selló). Sunnudaginn 1. nóvember kl. 19:30. Meira
3. nóvember 2015 | Tónlist | 33 orð | 1 mynd

Dúett í Tónbergi

Duo Ultima leikur í Tónbergi, sal Tónlistarskóla Akraness, í kvöld kl. 20. Dúettinn skipa Guido Bäumer á saxófón og Aladár Rácz á píanó. Flytja þeir evrópska tónlist frá miðri síðustu öld á... Meira
3. nóvember 2015 | Tónlist | 1132 orð | 3 myndir

Helsta markmiðið að koma íslenskri tónlist á framfæri erlendis

viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefst í Reykjavík á morgun og að þessu sinni koma fram á henni 240 tónlistarmenn og hljómsveitir á 293 tónleikum, að sögn Gríms Atlasonar, framkvæmdastjóra hátíðarinnar. Meira
3. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 91 orð | 1 mynd

Hrútar hlutu þrenn verðlaun á Spáni

Kvikmynd leikstjórans Gríms Hákonarsonar, Hrútar, hlaut þrenn verðlaun á Spáni um helgina á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid, Semana. Meira
3. nóvember 2015 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Illmenni og fórnarlömb í hádeginu

Oddur Arnþór Jónsson, barítónsöngvari, kemur ásamt Antóníu Hevesi píanóleikara fram á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag kl. 12. Yfirskrift tónleikanna er Illmenni og fórnarlömb, en á efnisskránni eru aríur eftir G. Donizetti og Mozart. Meira
3. nóvember 2015 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Kvartett Sunnu á Kex

Kvartett píanóleikarans Sunnu Gunnlaugsdóttur leikur á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30. Auk Sunnu skipa kvartettinn Ásgeir J. Meira
3. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 71 orð | 2 myndir

Skátar, uppvakningar og nornaveiðar

Unglingagamanmyndin Scouts Guide to the Zombie Apocalypse naut góðrar aðsóknar um helgina og skilaði mestum tekjum til bíóhúsa landsins, tæpum 1,8 milljónum króna. Meira
3. nóvember 2015 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Skemmtiefni á síðkvöldum

Spjallþáttur James Corden, The Late Late Show, er ágætasta skemmtiefni. Þarna er ekkert verið að finna upp hjólið en yfirbragðið er allt frjálslegra en í sambærilegum þáttum. Corden er fyndinn og nær góðu sambandi við gesti sína. Meira
3. nóvember 2015 | Myndlist | 140 orð | 1 mynd

Tekur þátt í samsýningu í Stokkhólmi

Myndlistarkonan Harpa Árnadóttir tekur þátt í samsýningu sem nefnist Den monokroma symfonin í Artipelag í Stokkhólmi, en sýningin stendur til 28. mars nk. Á sýningunni eru m.a. verk eftir Yves Klein, Donald Judd, Arnulf Rainer og Anders Knutsson. Meira

Umræðan

3. nóvember 2015 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Að hafa kost á að gefa kost á

Þarsíðustu helgi fóru fram landsþing tveggja flokka. Annar flokkurinn heldur sig hægra megin og hinn kennir sig við vinstri vænginn. Meira
3. nóvember 2015 | Velvakandi | 291 orð | 1 mynd

Dýrt að flokka sorp?

Heimilinu barst bréf frá Reykjavíkurborg um breytingar á sorphirðu og var um leið – að við höldum – brýning um að flokka heimilissorpið betur en hingað til. Meira
3. nóvember 2015 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Eiturlyfja-vandamál á Íslandi

Eftir Halldór Sigurðsson: "Flest þeirra lyfja sem eiturlyfjaneytendur nota eru notuð innan heilbrigðiskerfisins. Og út um allt land eru heilbrigðisstöðvar og/eða spítalar." Meira
3. nóvember 2015 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Ráðstjórn + þöggun = stjórnleysi?

Eftir Hrólf Hraundal: "Af ráðstjórn verri tók við ráðstjórn hin skárri og hamast hún nú við að finna handa okkur ómaga á kostnað sjúkra, fatlaðra og aldraðra..." Meira
3. nóvember 2015 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Vogunarsjóðir skila gjöfum Steingríms

Eftir Víglund Þorsteinsson: "Fljótt á litið sýnast gjafir hans til vogunarsjóðanna vera um 500 milljarðar króna á núvirði." Meira
3. nóvember 2015 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Æsa ÍS

Eftir Kristján Guðmundsson: "Rannsókn á slysi er mb. ÆSA-IS sökk í Arnarfirði." Meira

Minningargreinar

3. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1253 orð | 1 mynd

Aðalheiður Bóasdóttir

Aðalheiður Bóasdóttir, alltaf kölluð Allý, fæddist á Borg Njarðvík, Borgarfirði eystri, 19. október 1933. Hún lést á Droplaugarstöðum 27. október 2015. Foreldrar hennar voru Bóas Eydal Sigurðsson, bóndi í Njarðvík f. á Eyvindará í Eiðahreppi í S-Múl. 1. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1327 orð | 1 mynd

Einar Gunnar Sigurðsson

Einar Gunnar Sigurðsson fæddist í Seljatungu 16. júlí 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 22. október 2015. Hann var sonur hjónanna Sigurðar Einarssonar bónda í Seljatungu og Sigríðar Jónsdóttur ljósmóður. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1816 orð | 1 mynd

Erla Jónsdóttir

Erla Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 4. október 1931. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 24. október 2015. Foreldrar hennar voru Kristín Sveinsdóttir, húsmóðir, f. 29.9. 1904, d. 24.8. 1982, og Jón Möller Sigurðsson, verkamaður, f. 6.11. 1900, d. 2.11. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2015 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Guðbjartur Hannesson

Guðbjartur fæddist 3. júní 1950. Hann lést 23. október 2015. Útför Guðbjartar fór fram 30. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1078 orð | 1 mynd

Haraldur Magnússon

Haraldur Magnússon fæddist 17. febrúar 1953. Hann lést 24. október 2015. Útför Haraldar fór fram 2. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2015 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Jónasdóttir

Hrafnhildur Jónasdóttir fæddist 8. janúar 1920. Hún lést 17. október 2015. Útför Hrafnhildar fór fram 2. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2015 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Jóhann Þorsteinsson

Jóhann Þorsteinsson fæddist 11. mars 1948. Hann lést 13. október 2015. Minningarathöfn fór fram 2. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2015 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

Kristinn Ásgrímur Pétursson (Ási)

Kristinn Ásgrímur fæddist 7. maí 1956 á Siglufirði og lést 20. október 2015. Foreldrar hans voru Halldóra María Þorvaldsdóttir, f. 1925, d. 1982, og Pétur Þorsteinsson, f. 1922, d. 1995. Systir Ásgríms er Eyrún Pétursdóttir, fædd 17. apríl 1952. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1649 orð | 1 mynd

Sjöfn Magnúsdóttir

Sjöfn Magnúsdóttir fæddist í Hafnarfirði 13. janúar 1961. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 17. október 2015. Foreldrar hennar voru Málfríður Agnes Daníelsdóttir, f. 25. nóvember 1936, d. 3. febrúar 2006, og Magnús Jónsson, f. 16. febrúar 1936,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Alcoa dregur saman seglin á heimsvísu

Alþjóðlega fyrirtækið Alcoa hefur tilkynnt að það hyggist draga úr framleiðslu sinni á áli. Tvö álver í Washington-ríki munu þannig hætta vinnslu auk eins í New York-ríki . Meira
3. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 594 orð | 2 myndir

Boðar miklar lagabreytingar á umgjörð fjármálaþjónustu

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Fjármála- og efnahagsráðuneytið áformar að leggja fram nokkur viðamikil frumvörp til að breyta og bæta umgjörð fjármálaþjónustu. Meira
3. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Minni útflutningur til Hollands en talið var

Hlutdeild Hollands sem endanlegs ákvörðunarlands í heildarútflutningi frá Íslands er 39 milljörðum króna minni en talið hefur verið. Meira
3. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 1 mynd

Wow eykur við Bandaríkjaflugið

Wow air mun hefja áætlunarflug til tveggja borga á vesturströnd Bandaríkjanna næsta sumar. Þar er um að ræða Los Angeles og San Fransisco og verða þær því fimmti og sjötti áfangastaður félagsins í Norður-Ameríku. Meira

Daglegt líf

3. nóvember 2015 | Daglegt líf | 179 orð | 3 myndir

Bókmenntaspjall, sögustund, djass og Taktur í 100 ár

Bókasafn Seltjarnarness býður upp á fjölbreytta dagskrá í vikunni. Söguhetjunum Maríu Hólm eldfjallafræðingi og hinum uppátækjasama Einari Áskeli verða m.a. gerð góð skil. Í bókmenntaspjalli kl. 19. Meira
3. nóvember 2015 | Daglegt líf | 139 orð | 3 myndir

Heklað að rússneskum hætti

Patrick Hassel-Zein verður í Borgarbókasafni – Menningarhúsi Gerðubergi, kl. 20 til 22, annað kvöld, 4. nóvember, og sýnir áhugasömum gestum handverkskaffis grunnaðferðirnar í rússnesku hekli og jafnframt valda hluti úr hönnun sinni. Meira
3. nóvember 2015 | Daglegt líf | 69 orð | 1 mynd

... mætið á höfundakvöld

Danski matgæðingurinn Camilla Plum kemur fram á höfundakvöldi Norræna hússins kl. 19.30 í kvöld. Hún er Íslendingum að góðu kunn því hún hefur gert þættina Boller af stål og Camilla Plum og den sorte gryde, sem sýndir hafa verið á RÚV. Meira
3. nóvember 2015 | Daglegt líf | 174 orð | 2 myndir

Ógiftar konur í hópi vesturfara

Þótt konur væru fjölmennar í hópi íslenskra vesturfara hefur saga þeirra lítið verið skoðuð frá kvenna- og kynjasögulegu sjónarhorni. Í hádegisfyrirlestri kl. 12. Meira
3. nóvember 2015 | Daglegt líf | 405 orð | 7 myndir

Yfirlit ferils listamannsins á púðum

Ragnheiður Jónsdóttir, grafíklistamaður og teiknari, hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir verk sín sem sýnd hafa verið bæði innanlands og í útlöndum. Ragnheiður hóf nýverið að prenta hluta af þekktustu verkum sínum á veglega bómullarpúða. Meira

Fastir þættir

3. nóvember 2015 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Be7 5. O-O O-O 6. d4 dxc4 7. Re5 Rc6...

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Be7 5. O-O O-O 6. d4 dxc4 7. Re5 Rc6 8. Rxc6 bxc6 9. Ra3 Bxa3 10. bxa3 Ba6 11. Da4 Bb5 12. Dc2 Dxd4 13. Bb2 Dc5 14. a4 Ba6 15. Dc3 Hfd8 16. Ba3 Rd5 17. Dxg7+ Kxg7 18. Bxc5 Hab8 19. Hfc1 e5 20. Hc2 Hb7 21. e3 Hdb8 22. Meira
3. nóvember 2015 | Í dag | 272 orð

Af Guddu gömlu, orðsins gnótt og löggimanni

Á sunnudag hafði Sigurlín Hermannsdóttir orð á því á Leirnum, að mikil tilhneiging væri til þess í málinu að setja alls konar eintöluorð í fleirtölu, t.d. verð, mat, samkomulag o.s.frv. Meira
3. nóvember 2015 | Fastir þættir | 161 orð

BR ævintýri. S_AV Norður &spade;G10 &heart;105 ⋄Á10876 &klubs;8654...

BR ævintýri. S_AV Norður &spade;G10 &heart;105 ⋄Á10876 &klubs;8654 Vestur Austur &spade;Á842 &spade;3 &heart;DG93 &heart;K8764 ⋄G954 ⋄KD32 &klubs;3 &klubs;1097 Suður &spade;KD9765 &heart;Á2 ⋄-- &klubs;ÁKDG2 Suður spilar 6&klubs;. Meira
3. nóvember 2015 | Í dag | 252 orð | 1 mynd

Eiríkur Briem

Eiríkur fæddist í Reykjavík fyrir réttum 100 árum. Meira
3. nóvember 2015 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Er tekinn við búinu

Þegar blaðamaður náði tali af Sigfúsi Inga Sigfússyni var hann staddur við vígsluathöfn endurbóta á Safnahúsi Skagfirðinga. Hann er verkefnastjóri atvinnu-, menningar- og kynningarmála hjá Sveitarfélaginu Skagafirði. Meira
3. nóvember 2015 | Í dag | 657 orð | 3 myndir

Fyrsti kvenformaður VFÍ

Jóhanna fæddist á Fæðingarheimilinu við Eiríksgötu en átti heima í Álfheimum 8 þar til hún flutti að heiman. Meira
3. nóvember 2015 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Júlía Guðrún Gunnarsdóttir

30 ára Júlía býr á Akureyri og er í MEd-námi. Maki: Fannar Þór Árnason, f. 1979, laxveiðileiðsögumaður. Sonur: Mikael Orri, f. 2011. Stjúpdóttir: Freyja Dögg, f. 2006. Foreldrar: Kristín Jóna Guðmundsdóttir, f. Meira
3. nóvember 2015 | Í dag | 31 orð

Látið ekkert fúkyrði líða ykkur af munni heldur það eitt sem er gott til...

Látið ekkert fúkyrði líða ykkur af munni heldur það eitt sem er gott til uppbyggingar, þar sem þörf gerist, til þess að það verði til góðs þeim sem heyra. Efesusbréfið 4. Meira
3. nóvember 2015 | Í dag | 51 orð

Málið

Orðtakið að sjá aðeins eigin nafla merkir að vera mjög upptekinn af sjálfum sér (Mergur málsins). Naflaskoðun er það að einblína á sjálfan sig og hugsanir sínar, sjálfskönnun í óhófi (ÍO). Meira
3. nóvember 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Magnús Orri Axelsson fæddist 2. október 2014 kl. 10.16. Hann...

Reykjavík Magnús Orri Axelsson fæddist 2. október 2014 kl. 10.16. Hann vó 16 merkur og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Sunna Rós Svansdóttir og Axel Helgason... Meira
3. nóvember 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Sigurjón N. Kjærnested

30 ára Sigurjón lauk MA-prófi í vélaverkfræði frá HÍ, starfar hjá Samorku, er vþm. fyrir Framsóknarflokkinn og formaður Innflytjendaráðs. Maki: Sandra Castillo Calle, f. 1984, MA-nemi í spænskukennslu. Sonur: Guðmundur Rafael, f. 2015. Meira
3. nóvember 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Sólveig Lára Kjærnested

30 ára Sólveig býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í íþróttafræði frá HR og er kennari við Vatnsendaskóla í Kópavogi. Maki: Jóhann Ingi Jóhannsson, f. 1983, íþróttakennari við Salaskóla. Dætur: Katrín Ásta, f. 2010, og Telma Lind, f. 2012. Meira
3. nóvember 2015 | Í dag | 183 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ásta Sigmarsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Ragnheiður Valdimarsdóttir 85 ára Björg Ólafsdóttir Jakob Sigurður Árnason Jóna Hansdóttir Jón Þ. Sigurjónsson 80 ára Fríður Björnsdóttir Hjördís Sveinsdóttir Sveinn V. Meira
3. nóvember 2015 | Fastir þættir | 272 orð

Víkverji

Víkverji veit fátt skemmtilegra en að fletta gömlum dagblöðum og finna tíðarandann beinlínis stökkva á sig upp af síðunum. Í gær var hann að blaða í Morgunblaðinu fyrstu dagana í nóvember 1975 eða fyrir réttum fjörutíu árum. Meira
3. nóvember 2015 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

Þetta gerðist ... 3. nóvember 1915 Fyrstu lögin um dýraverndun voru staðfest. Þau voru aðeins í fimm greinum en núgildandi lög um velferð dýra, frá 2013, eru í 49 greinum. 3. Meira

Íþróttir

3. nóvember 2015 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla 32ja liða úrslit: Njarðvík – Tindastóll 66:63...

Bikarkeppni karla 32ja liða úrslit: Njarðvík – Tindastóll 66:63 Snæfell – Haukar 45:89 Þór Ak. – KR 84:87 *Sigurliðin eru komin í 16 liða úrslit og þar eru einnig Stjarnan, Grindavík, Haukar b, Keflavík, Breiðablik, Ármann, Þór Þ. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 517 orð | 4 myndir

Eftirminnileg frumraun í Ljónagryfju

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Eftir að hafa dottið út snemma í bikarnum í fyrra eru Njarðvíkingar komnir í gegnum fyrstu hindrun sína og verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslit Powerade-bikars karla í körfuknattleik. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

England Tottenham – Aston Villa 3:1 Staðan: Manch.City 1181226:925...

England Tottenham – Aston Villa 3:1 Staðan: Manch.City 1181226:925 Arsenal 1181221:825 Leicester 1164123:1922 Manch. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

E va Björk Hlöðversdóttir , leikmaður Vals, fékk högg á vinstra gagnauga...

E va Björk Hlöðversdóttir , leikmaður Vals, fékk högg á vinstra gagnauga undir lok viðureignar Vals og ÍBV í Olís-deild kvenna í handknattleik á laugardaginn. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 391 orð | 2 myndir

Fjögur geta komist áfram

Meistaradeild Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Fjórða umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld með átta leikjum. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Schenkerhöll: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Schenkerhöll: Haukar – ÍBV 19. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ólöf María Jónsdóttir tryggði sér á þessum degi árið 2004 keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi, fyrst íslenskra kylfinga. • Ólöf fæddist árið 1976 og er úr Hafnarfirði. Keppti hún fyrir Golfklúbbinn Keili. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Karabatic ekki í Ósló

Frakkar verða án eins besta handknattleiksmanns heims, Nikola Karabatic, þegar þeir mæta Íslendingum, Norðmönnum og Dönum á sterku æfingamóti í Ósló um helgina. Karabatic hefur verið að glíma við meiðsli í olnboga síðan hann meiddist í leik með PSG 22. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Með fjóra titla heim frá Noregi

Ísland eignaðist fjóra Norðurlandameistara í ólympískum lyftingum í Haugasundi í Noregi um helgina. Lilja Lind Helgadóttir úr LFG fagnaði titli á mótinu, þriðja árið í röð, en hún vann -69 kg flokk stúlkna (20 ára og yngri). Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir

Mikil prófraun bíður

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Næsta leiktíð verður svolítið öðruvísi, og mikil prófraun fyrir okkur. Núna getum við sýnt hvort við ætlum að vera alvöru topplið, eða bara skíta á okkur. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Oliver til Þýskalands

Knattspyrnumanninum Oliver Sigurjónssyni, miðjumanni Breiðabliks, hefur verið boðið út til æfinga hjá þýska B-deildarliðin Arminia Bielefeld. Þetta kom fram á Blikar.is, vef meistaraflokks karla hjá Breiðabliki, í gær. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 502 orð | 2 myndir

Óþreytandi harðjaxl

SÚ BESTA Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Kristín er harðjaxl. Það þarf mikið til þess að hún gefist upp. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Ræðir við Fylki og Fjölni

Knattspyrnumarkvörðurinn Þórður Ingason gæti verið á leið til Fylkis eftir að hafa leikið fyrir uppeldisfélag sitt Fjölni síðustu ár. Þórður staðfesti það við Morgunblaðið að hann hefði rætt við Fylkismenn, en sagði allt opið í sínum málum. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Tiger Woods í 362. sæti

Tiger Woods heldur áfram að falla niður heimslistann í golfi. Þessi næstsigursælasti kylfingur sögunnar er nú í 362. sæti listans sem birtur var í gær. Féll hann niður um ellefu sæti á milli vikna en keppnistímabilinu er nú að mestu lokið hjá kylfingum. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Við eignuðumst sænskan meistara í fótbolta um helgina. Alls ekki í...

Við eignuðumst sænskan meistara í fótbolta um helgina. Alls ekki í fyrsta, annað eða þriðja sinn. Þetta hafa margir íslenskir knattspyrnumenn, af báðum kynjum, gert frá því Teitur Þórðarson varð fyrstur til þess á áttunda áratug síðustu aldar. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 422 orð | 1 mynd

Við erum öll mjög ánægð með hana

Sú besta Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Bandaríski leikstjórnandinn Haiden Denise Palmer hefur svo sannlega reynst happafengur fyrir Íslandsmeistaralið Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Vildi fá sæti í byrjunarliðinu

Danny Blind, landsliðsþjálfari Hollendinga í knattspyrnu, reyndi að fá framherjann Dirk Kuyt til að taka fram landsliðsskóna á nýjan leik og spila á móti Kasakstan og Tékklandi í undankeppni EM í síðasta mánuði. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Villa tapaði fyrir augum Garde

Tottenham Hotspur er komið upp í 5.-6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Aston Villa í lokaleik 11. umferðar á White Harte Lane í London í gærkvöldi. Tottenham sigraði 3:1 og hafði yfir 2:0 að loknum fyrri hálfleik. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 481 orð | 2 myndir

Þorir að taka af skarið

Sá besti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hinn 17 ára gamli Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður Íslandsmeistara KR, stal heldur betur senunni í stórsigri KR-inga gegn Njarðvíkingum í 4. umferð Dominos-deildarinnar á föstudagskvöldið. Meira
3. nóvember 2015 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Þór hrekkti Íslandsmeistarana illilega

Íslandsmeistarar KR komust með miklum naumindum áfram í 16 liða úrslit bikarkeppni karla í körfubolta í gærkvöld. Þeir slógu út 1. Meira

Bílablað

3. nóvember 2015 | Bílablað | 156 orð | 1 mynd

2,5 lítrar á hundraðið

Daihatsu-merkið er á hraðri uppsiglingu í Japan og enn sem komið er eru bílar frá þessum framleiðanda að mestu leyti aðeins seldir í Japan. Á bílasýningunni sem nú stendur yfir í Tókýó teflir Daihatsu fram bíl að nafni D-Base sem vakið hefur þar... Meira
3. nóvember 2015 | Bílablað | 723 orð | 3 myndir

Er úti um titilvonir Valentino Rossi?

Klukkan 15:11 að staðartíma sunnudaginn 25. október síðastliðinn gerðist atvik á Sepang brautinni sem breytti öllu keppnistímabilinu í MotoGP og setti allt á annan endann fyrir síðustu keppnina í Valencia sem fram fer um næstu helgi. Meira
3. nóvember 2015 | Bílablað | 258 orð | 1 mynd

Fangelsaður vegna sölu á Ferrari-vél

Að skjóta undan skatti getur verið varasöm iðja í Bandaríkjunum og líklega best að láta slíkt eiga sig þar í landi. Meira
3. nóvember 2015 | Bílablað | 271 orð | 2 myndir

Framtíðin í mótorhjólum?

Tokyo Motor Show er sýning sem snýst um að sýna nýjustu tækni í heimi farartækja og þess vegna snýst hún ekki einungis um bíla, heldur líka mótorhjól og stundum jafnvel vélmenni lika. Meira
3. nóvember 2015 | Bílablað | 536 orð | 1 mynd

Gefa upp miklu minni eyðslu en raunin er

Mikið hefur á gengið að undanförnu vegna útblásturshneykslis sem við Volkswagen er kennt og er því kannski að bera í bakkafullan lækinn að bæta við fréttum um verulegt vanmat bílaframleiðenda á eldsneytisnotkun smíðisgripa sinna. Meira
3. nóvember 2015 | Bílablað | 236 orð | 1 mynd

Hannaður eins og mótorhjól

Yamaha er eitt af þessum fyrirtækjum sem smíðar nánast allt, hljóðfæri, mótorhjól og meira að segja geislaspilara. Yamaha hefur hins vegar aldrei smíðað bíl áður þótt vélar frá þeim hafi knúið bíla eins og Toyota 2000GT og Lexus LFA. Meira
3. nóvember 2015 | Bílablað | 178 orð | 1 mynd

Milljarðatjón fyrir norska ríkið

Útblásturshneykslið sem hrellir Volkswagensamsteypuna segir til sín með margvíslegum hætti. Hefur verið reiknað út, að norska ríkið hafi orðið af milljarða tekjum vegna þess. Meira
3. nóvember 2015 | Bílablað | 577 orð | 7 myndir

Reffilegur í útliti sem akstri

Já, þeir eru farnir að hanna jepplinga sem eru byggðir á grunni smábíla. Nýi Mazda CX-3 smájepplingurinn hefur hlotið verðskuldaða athygli og varð meðal annars efstur í sínum flokki í vali á Bíl ársins á Íslandi nýverið. Meira
3. nóvember 2015 | Bílablað | 315 orð | 1 mynd

Söluaukning hjá Heklu þrátt fyrir vanda Volkswagen vegna útblásturshneykslisins

Þrátt fyrir vandræði sem þýski bílsmiðurinn Volkswagen (VW) hefur ratað í á heimsvísu vegna búnaðar er falsaði mælingar á mengun hefur það ekki bitnað á sölu VW-bíla hér á landi samkvæmt athugun bílablaðs Morgunblaðsins. Meira
3. nóvember 2015 | Bílablað | 317 orð | 1 mynd

Vilja banna dísilbíla í London

Komið hafa fram kröfur um að dísilbílar verði gerðir útlægir úr London í framhaldi af útblásturshneykslinu sem kennt er við Volkswagen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.