Greinar miðvikudaginn 4. nóvember 2015

Fréttir

4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 865 orð | 2 myndir

13,4 milljarða halli hjá borginni

Skúli Halldórsson sh@mbl.is A-hluti borgarsjóðs verður rekinn með 13,4 milljarða króna halla á þessu ári. Þetta kemur fram í útkomuspá sem kynnt var í borgarstjórn í gær, þegar meirihluti hennar lagði fram frumvarp að fjárhagsáætlun næsta árs. Meira
4. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 151 orð

40% fótboltakappa með tannskemmdir

Fjórir af hverjum tíu atvinnumönnum í fótbolta í Englandi og Wales eru með skemmdar tennur og í sumum tilvikum kemur slæm tannheilsa niður á frammistöðu þeirra í leikjum, samkvæmt rannsókn breskra tannlækna. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

560 milljónir í aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í gær tillögu að þingsályktun um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri á ferðinni í október

Umferðin um 16 lykilteljara Vegagerðarinnar á hringveginum jókst um 12,5 prósent í október og hafa aldrei fleiri mælst á ferð um hringveginn í október. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra hækka

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur sett reglugerð um 20% hækkun uppbóta og styrkja til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða. Gilda reglurnar frá 1. nóvember sl. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 1070 orð | 4 myndir

Dreifingin yrði ekki lakari en áður

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hart er nú deilt um rúmlega tveggja ára gamlan samning Ríkisútvarpsins og fjarskiptafélagsins Vodafone um dreifingu sjónvarps- og útvarpsefnis. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Dæla á 715 tonnum af sjó úr Perlunni

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Í gær barst tillaga Björgunar ehf. um hvernig mögulegt væri að ná sanddæluskipinu Perlunni af hafsbotni við Ægisgarð en dæluskipið sökk á mánudag. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Undir regnboga Náttúran er dugleg að mála málverk með litum sínum og hér hefur hún farið pensilstroku um himininn og gleður aðnjótendur, líkt og þennan sem heimsótti... Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Ekki gert upp á milli valkosta í matsáætlun

Enginn einn kostur er tekinn út úr og kynntur sem aðalvalkostur Landsnets í tillögu að matsáætlun fyrir Sprengisandslínu sem Landsnet hefur sent Skipulagsstofnun. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fagna afmæli í Áskirkju

Höndin, alhliða mannúðar- og mannræktarsamtök, á 10 ára afmæli í dag, miðvikudaginn 4. nóvember. „Samtökin aðstoða og liðsinna hinum þurfandi og veita þeim stuðning,“ segir í tilkynningu. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fiskeldisbylgjan kallar á íbúðarhús

Hafin er bygging íbúða á Tálknafirði eftir margra ára hlé. Hús var byggt rétt fyrir hrun en þá hafði verið áratuga hlé. Fasteignafélagið 101 Tálknafjörður byggir tvö raðhús með samtals fjórum íbúðum. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Fjöldi byggingakrana ekki sagður hættumerki

Þessa dagana má telja minnst 21 byggingakrana í Urriðaholti í Garðabæ. Þar eru alls 40 hús í byggingu um þessar mundir, allt í senn einbýli, raðhús og fjölbýli. Blokkirnar eru um 25 talsins og eru tveggja til fjögurra hæða. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 303 orð | 3 myndir

Framkvæmdir vegna kísilversins á Bakka á góðu skriði

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við vitum vel að við erum á virku skjálftasvæði og það kemur ekkert á óvart þó að það komi kippir annað slagið. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 695 orð | 2 myndir

Frumvarp um hleranir í bígerð

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Fram kemur á þingmálaskrá Ólafar Nordal innanríkisráðherra að unnið sé að nýju lagafrumvarpi þar sem m.a. er tekið á símahlerunum. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Gáfu BUGL tvo nýja bíla

Alþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar, dr. Jitsuhiro Yamada, heila- og taugaskurðlæknir frá Japan, var í heimsókn á Íslandi á dögunum. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Gestastofa þjóðgarðsins verði reist á Kirkjubæjarklaustri

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áformað er að byggja gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri á næstu þremur árum. Möguleiki verður að byggja síðar við húsið aðstöðu fyrir þekkingar- og menningarsetur, eins og heimamenn hafa haft áhuga á. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Glíma við lækkandi álverð

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Það stendur nú yfir atkvæðagreiðsla um að boða til ótímabundins allsherjarverkfalls 2. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Góða veðrið nýtt við Rauðavatn

Kátir krakkar frá leikskólanum Rauðuborg í Árbæ voru að leik við Rauðavatn í gær klædd gulum vestum yfir kuldafötin þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 34 orð

Hefur siglt Herjólfi um 250.000 km

Steinar Magnússon skipstjóri hefur siglt Herjólfi um 250.000 km, eins og fram kom í viðtali við hann í blaðinu í gær, en ekki 150.000 eins og misritaðist í undirfyrirsögn. Beðist er velvirðingar á... Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Heimsmarkaðsverð leikur álverin grátt

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Miklar sveiflur hafa verið í heimsmarkaðsverði á áli undanfarin ár. Árið 2002 fór verðið til að mynda úr 1.300 Bandaríkjadölum á tonnið upp í 3.100 dali um mitt ár 2008. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Hringferð með Kristínu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kristín G. Magnús leikkona er að taka saman starfsyfirlit yfir undanfarna fimm áratugi og ætlar að vera með sérstaka sýningu í Iðnó þriðjudaginn 29. desember næstkomandi. Meira
4. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hyggjast reisa stærsta fljótandi vindorkubú heims

Heimastjórn Skotlands hefur lagt blessun sína yfir áform um að reisa vindmyllur undan strönd landsins og segir að þær verði stærsta fljótandi vindorkubú heimsins. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð

Kynnir nýtt jarðfræðikort

Hrafnaþing verður haldið í dag, miðvikudaginn 4. nóvember kl. 15:15. Þá mun Birgir Vilhelm Óskarsson jarðfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytja erindið: Nýtt jarðfræðikort af Austurlandi í mælikvarða 1:100. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Launatengd gjöld og skattar hærri en kaupið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Viðskiptaráð Íslands bendir á það að launakostnaður vinnuveitanda vegna starfsmanns sem er með 500.000 krónur í grunnlaun á mánuði sé 740.000 krónur. Starfsmaðurinn fær hins vegar ekki nema 340.000 krónur útborgaðar. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð

Meira af kolmunna úr lögsögunni

Íslensk skip voru í gær búin að landa rúmlega 190 þúsund tonnum af kolmunna á árinu, samkvæmt yfirliti Fiskistofu. Um 18.500 tonn höfðu veiðst í íslenskri lögsögu eða tæp 10%. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Mest reykt í íslenskum bíómyndum

Ný rannsókn sem birtist í BMC Public Health-ritinu í gær sýnir að mest er reykt í íslenskum kvikmyndum. Skoðaðar voru um 840 bíómyndir víðsvegar að úr heiminum, m.a. Bandaríkjunum og Evrópu, sem gerðar voru á árunum 2004-2009. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Nova nálgast Símann í áskrifendafjölda

Fjarskiptafyrirtækið Nova nálgast nú óðfluga Símann í fjölda viðskiptavina að farsímaneti. Þetta kemur fram í tölfræðiskýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) um fjarskiptamarkaðinn á Íslandi fyrir fyrri helming ársins 2015. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Ólaunuð Íslandskynning hjá Bieber

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Myndband tónlistarmannsins Justins Biebers með laginu I'll show you var sem kunnugt er tekið upp á Íslandi og birt í fyrradag. Meira
4. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Rannsóknin gæti tekið langan tíma

Abdel Fattah al-Sisi, forseti Egyptalands, sagði í gær að rannsóknin á því hvers vegna rússnesk farþegaþota hrapaði á Sínaískaga á laugardag gæti tekið langan tíma, jafnvel nokkur ár. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 1260 orð | 7 myndir

RÚV tókst ekki að hagræða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríkisútvarpið þarf aðeins um þriðjung núverandi húsnæðis til að rúmt sé um starfsemina. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Safna fyrir vatnsverkefni í Eþíópíu

Um 2.500 fermingarbörn í 66 sóknum um allt land ganga í hús dagana 2.-6. nóvember og safna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu. Söfnunin nú er sú sautjánda í röðinni en í fyrra söfnuðu fermingarbörn 8.162.460 krónum. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 686 orð | 3 myndir

Samstarf um merkingar og ferðir hvala sýndar á lifandi hátt

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Gervihnattasendum var skotið í þrjá hnúfubaka í Eyjafirði í síðustu viku og eftir miðjan mánuð verða slík merki sett í tvo hvali til viðbótar. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 139 orð

Skýrsla valdi tjóni

Hringrás hf. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin bera sig saman

„Við erum abstrakt sveitarfélag þar sem við erum með virkjanir og mörg sumarhús,“ segir Ingibjörg Harðardóttir, sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps, um að heildarskatttekjur á hvern íbúa sveitarfélagsins námu 1. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Sýning á himni kvölds og morgna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Samstaða tungls, Venusar, Júpíters og Mars nær hámarki að morgni nk. laugardags og í góðu skyggni blasir þá við mikil sýning á himni. Norðurljósin verða einnig á sínum stað næstu kvöld. Meira
4. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Tjaldbúðir róma-fólksins rýmdar

Sænska lögreglan bar í gær róma-fólk, sígauna frá Rúmeníu og Búlgaríu, út úr tjaldbúðum sem settar höfðu verið upp í Malmö án heimildar. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Unnið að frumvarpi um hleranir

Í innanríkisráðuneytinu er unnið að frumvarpi um hleranir. Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að verið sé að mæta þeirri gagnrýni sem fram hefur komið á framkvæmd hlerana á Íslandi. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 398 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Last Witch Hunter Vin Diesel fer með hlutverk Kaulder, aldagamals vígamanns sem drap nornadrottninguna á miðöldum. Metacritic 36/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Útvarpsstjóri boðar athugun vegna fullyrðinga þingmanns

Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir að brugðist verði við þeirri fullyrðingu þingmannsins Guðlaugs Þórs Þórðarsonar í Morgunblaðinu í gær að stjórnendur RÚV hafi veitt fjárlaganefnd rangar upplýsingar síðastliðið vor. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Veðja á uppbyggingu í fiskeldinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hafin er bygging fjögurra íbúða í tveimur parhúsum á Tálknafirði. Fasteignafélag í eigu stærsta atvinnurekanda staðarins og sveitarfélagsins stendur fyrir framkvæmdinni. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 163 orð

Viðvarandi halli í borginni

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Viðvarandi halli aðalsjóðs Reykjavíkurborgar bendir til þess að skatt- og þjónustutekjur standi ekki undir rekstri málaflokka borgarinnar til lengri tíma. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Vilja setja upp olíutank í Eyjum

„Ég hef verið í sambandi við byggingarfulltrúann og við ætlum að reyna að finna aðra staðsetningu,“ segir Sigurður Eiríksson, stjórnarformaður Íslensks eldsneytis ehf. Meira
4. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 185 orð

Önnur staða en í viðræðum við ríkið

Viðræður kjaramálanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og samninganefnda starfsmannafélaga sveitarfélaga innan BSRB og starfsmanna sveitarfélaga innan ASÍ héldu áfram hjá ríkissáttasemjara í gær. Um er að ræða um 40 félög og í þeim eru um 10. Meira

Ritstjórnargreinar

4. nóvember 2015 | Staksteinar | 178 orð | 2 myndir

Gjá á milli flokks og formanns

David Cameron var andstæðingur veru Breta í ESB framan af ferli sínum í stjórnmálum. Evrópusinnar myndu segja að hann hefði þroskast. En hann hefur þó alla tíð verið andstæðingur þess að Bretar taki þátt í evrunni. Meira
4. nóvember 2015 | Leiðarar | 627 orð

Hættumerki

Alvarleg staða virðist vera að skapast í áliðnaði hér á landi Meira

Menning

4. nóvember 2015 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

150 nemar á tónleikum

Hausttónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs verða haldnir í Háskólabíói í kvöld kl. 19.30. Meira
4. nóvember 2015 | Tónlist | 804 orð | 1 mynd

„Hef gaman af því að gera tilraunir og koma áhorfendum á óvart“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Austurríski tónlistarmaðurinn Manu Delago heldur tónleika með hljómsveit sinni Handmade á Iceland Airwaves í nótt, tuttugu mínútur yfir miðnætti, í Norðurljósasal Hörpu. Meira
4. nóvember 2015 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Elvý, Eyþór og strákarnir

Elvý G. Hreinsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson organisti hafa á undanförnum tveimur árum haldið á annan tug tónleika á NA-landi og í kvöld kl. 20. Meira
4. nóvember 2015 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Fargo gerir gott betur en síðast

Seríu númer tvö af bandarísku þáttaröðinni Fargo sem sýnd er á Skjáeinum á sunnudagskvöldum var beðið af mikilli eftirvæntingu enda var fyrri serían ein allra besta sakamálaþáttaröð sem undirrituð hefur séð; bæði hvað grín og glæpi varðar. Meira
4. nóvember 2015 | Bókmenntir | 102 orð | 1 mynd

Fyrsta endurprentun jólavertíðarinnar

Ljóðabók Bubba Morthens, Öskraðu gat á myrkrið, sem kom út fyrir rúmum mánuði, hefur verið send í endurprentun og er því fyrsta endurprentun jólavertíðarinnar, að því er fram kemur í pósti frá útgefanda hennar, Forlaginu. Meira
4. nóvember 2015 | Leiklist | 685 orð | 2 myndir

Gömul saga og ný

Höfundur og leikstjóri: Heiðar Sumarliðason. Dramatúrg: Bjartmar Þórðarson. Leikmynd: Kristína R. Berman. Búningar: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir. Lýsing: Magnús Arnar Sigurðarson. Meira
4. nóvember 2015 | Myndlist | 246 orð | 1 mynd

Hljóðasafn um jafnrétti

„An Issue of Structure“ er rannsóknarverkefni sænsku listakonunnar Snövit Hedstierna. Meira
4. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 435 orð | 1 mynd

Lára og Ásgerður hlutu 1. verðlaun

Lára Snædal Boyce bar sigur úr býtum í örmyndakeppni Borgarbókasafnsins, Bókaræmunni, með örmynd um bókina Eleanor og Park eftir Rainbow Rowell. Bókaræman er örmyndakeppni um bækur fyrir ungmenni á aldrinum 13-20. Meira
4. nóvember 2015 | Tónlist | 251 orð | 1 mynd

Miðborgarvaka og ókeypis tónleikar

Þó svo Iceland Airwaves hefjist formlega í dag hófst hin sk. „off-venue“ dagskrá hennar, þ.e. tónleikar utan dagskrár sem aðgangur er ókeypis að, í fyrradag. Í dag verða fjölmargir slíkir tónleikar haldnir á tugum staða í miðborginni, m.a. Meira
4. nóvember 2015 | Myndlist | 500 orð | 1 mynd

Ómstríðir saman í listinni

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Tveggja turna hjal nefnist sýning Einars Arnar Benediktssonar og Curvers Thoroddsen og verður opnuð í dag kl. 17 í Listamenn Galleríi um leið og tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefst. Meira
4. nóvember 2015 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Páll Óskar á Sónar

Fleiri tónlistarmenn sem fram koma á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík á næsta ári hafa verið kynntir til sögunnar. Plötusnúðurinn og raftónlistarframleiðandinn Boys Noize mun koma fram á henni sem og Floating Points sem mætir með hljómsveit. Meira
4. nóvember 2015 | Tónlist | 262 orð | 1 mynd

Píanókeppni EPTA haldin í Salnum

Sjötta píanókeppni Íslandsdeildar EPTA (Evrópusambands píanókennara) hefst í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs, í dag og stendur til 8. nóvember. Meira
4. nóvember 2015 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Sálumessa Fauré flutt af Kór Neskirkju

Dánardagur tónskáldsins Gabriel Fauré er í dag, 4. nóvember, og af því tilefni mun Kór Neskirkju flytja í kirkjunni Requiem og Cantique de Jean Racine, Op. 11 eftir tónskáldið. Einnig verða flutt verkin Pie Jesu eftir L. Meira
4. nóvember 2015 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Voru tilnefndar til evrópskra verðlauna

Margrét Guðnadóttir textíllistakona og Ólöf Erla Bjarnadóttir keramiker voru í lok sumars tilnefndar til verðlauna sem nefnast Prix Europeen des Arts Appliques í Belgíu, evrópskra verðlauna fyrir listhandverk, og voru verk þeirra valin úr 400 innsendum. Meira

Umræðan

4. nóvember 2015 | Aðsent efni | 235 orð | 1 mynd

Afturganga í apóteksrekstri

Eftir Hauk Ingason: "Eigendur Lyfju eru slitabú Glitnis og Haf Funding sem var upphaflega írskt félag en er nú í eigu slitabúsins." Meira
4. nóvember 2015 | Aðsent efni | 1048 orð | 1 mynd

Auðvitað skal skjóta sendiboðann

Eftir Óla Björn Kárason: "En hvað unnu Eyþór Arnalds og samverkafólk hans sér til saka? Hvað er það í skýrslunni sem vekur svo mikla reiði?" Meira
4. nóvember 2015 | Velvakandi | 69 orð | 1 mynd

Blómstrandi borg

Sá sem hannaði blómabeðið fyrir Reykjavíkurborg við Miklubraut við Mörkina á hrós skilið. Þar myndar skrautkál sex blaða rós sem skartar sínu fegursta um þessar mundir. Meira
4. nóvember 2015 | Aðsent efni | 651 orð | 3 myndir

Rök Ómars fyrir gagnsemi hálendisvega

Eftir Trausta Valsson: "Í sjónvarpsfréttum sem Ómar Ragnarsson hefur gert um hálendisvegahugmyndir Trausta Valssonar setur Ómar fram sterk rök fyrir mikilvægi hálendisvega." Meira
4. nóvember 2015 | Pistlar | 482 orð | 1 mynd

Siðvillta sjálfrennireiðin

Þú veltir því eflaust ekki fyrir þér, lesandi góður, í hve mikilli hættu þú ert í umferðinni á leið í vinnuna á hverjum morgni, enda myndir þú líklega ekki fara fram úr rúminu ef þú gerðir það. Meira
4. nóvember 2015 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Þjóðsöngurinn okkar

Eftir Hjálmar Magnússon: "Er þjóðsöngurinn okkar einstaklega hrífandi í flutningi góðra hljóðfæraleikara og kóra." Meira
4. nóvember 2015 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Örlagasaga Kristjáns Jónssonar sjómanns frá Gufuskálum

Eftir Helga Kristjánsson: "Eitt þessara stóru slysa varð í Keflavíkurvör um 1820. Fórst þá árabátur með allri áhöfn." Meira

Minningargreinar

4. nóvember 2015 | Minningargreinar | 4139 orð | 1 mynd

Baldur Jónasson

Baldur Jónasson fæddist í Bláa herberginu á Bíldhóli, Skógarströnd, 21. maí 1934. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 16. október 2015. Hann var sonur hjónanna Jónasar Guðmundssonar frá Bíldhóli, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2015 | Minningargreinar | 2417 orð | 1 mynd

Björn Jónasson

Björn Jónasson, jarðfræðingur og framkvæmdastjóri hjá Varahlutaversluninni Kistufelli, fæddist 30. mars 1948 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 24. október 2015. Foreldrar hans voru hjónin Jónas Jónasson, f. 26. janúar 1921 á Völlum á Kjalarnesi,... Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2015 | Minningargreinar | 687 orð | 1 mynd

Dagrún Gunnarsdóttir

Dagrún Gunnarsdóttir fæddist 29. maí 1923. Hún andaðist 18. október 2015. Dagrún var jarðsungin 23. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2015 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

Guðrún Júlíusdóttir

Guðrún Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík 30. apríl 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 24. október 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Júlíus Magnússon, f. 12. júlí 1883, d. 4. janúar 1931, og Jónína Margrét Jónsdóttir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2015 | Minningargreinar | 2416 orð | 1 mynd

Jóninna Guðný Steingrímsdóttir

Jóninna Guðný Steingrímsdóttir (Ninna) fæddist á Blönduósi 8. september 1928. Hún lést á Héraðshælinu á Blönduósi, 21. október 2015. Ninna ólst upp á Blönduósi. Foreldrar hennar voru Helga D. Jónsdóttir húsfreyja, f. 8.12. 1895, d. 7.6. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2015 | Minningargreinar | 153 orð | 1 mynd

Kristján Jón Jóhannsson

Kristján Jón Jóhannsson fæddist í Reykjavík 2. desember 1956. Hann lést á heimili sínu 22. október 2015. Foreldrar hans voru Anna Gígja Sigurjónsdóttir Galito, f. 1933, og Jóhann Helgi Ísfjörð Jóhannsson, f. 1928, d. 2004. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2015 | Minningargreinar | 438 orð | 1 mynd

Lilja Aðalsteinsdóttir

Lilja Aðalsteinsdóttir fæddist 3. nóvember 1951. Hún lést 12. október 2015. Útför Lilju fór fram 19. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2015 | Minningargreinar | 2827 orð | 1 mynd

Magnús Magnússon

Magnús fæddist í Ólafsvík 20. júní 1926. Hann lést á Landakotsspítala 23. október 2015. Foreldrar hans voru Magnús Kristjánsson frá Ólafsvík, f. 1875, d. 1963, og Sigþrúður Katrín Eyjólfsdóttir úr Bjarneyjum, f. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2015 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Soffía Ragnheiður Ragnarsdóttir

Soffía Ragnheiður Ragnarsdóttir fæddist 26. ágúst 1950. Hún lést 20. október 2015. Soffía var jarðsungin 29. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2015 | Minningargreinar | 3475 orð | 1 mynd

Sveinn Kristjánsson

Sveinn Kristjánsson fæddist að Hæli í Gnúpverjahreppi 17. apríl 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 21. október 2015. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Þórður Sveinsson, bóndi, f. 5. september 1891 í Syðra-Langholti, Hrunamannahreppi, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2015 | Minningargreinar | 993 orð | 1 mynd

Örn Helgi Steingrímsson

Örn Helgi Steingrímsson fæddist 28. október 1942 í Reykjavík. Hann lést 22. október 2015 á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar Arnar voru Steingrímur Magnússon fisksali, f. 2.4. 1895 í Gullberastaðarseli Lundarreykjadalshreppi, d. 4.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Eimskipafélagið með mestan byr í Kauphöll

Frekar rólegt var í Kauphöll Íslands í gær en Eimskip hækkaði mest í viðskiptum dagsins. Hækkaði virði félagsins um 1,3% í um 93 milljóna króna viðskiptum. Meira
4. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Fleiri fluttu utan en heim á þriðja fjórðungi

Alls bjuggu 331.310 manns á Íslandi í lok þriðja ársfjórðungs samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þar af voru 166.590 karlar og 164.720 konur. Landsmönnum fjölgaði um 700 á ársfjórðungnum. Meira
4. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Flest félög sýna bætta afkomu

Mesta mánaðarhækkun hlutabréfavísitölu Gamma frá því í janúar 2013 varð nú í október þegar vísitalan hækkaði um 4,4%. Meira
4. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Frestur til morguns að tilkynna framboð í VÍS

Stjórn VÍS hefur boðað til hluthafafundar í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla á þriðjudaginn í næstu viku. Á fundinum fer fram stjórnarkjör en frestur til að tilkynna framboð til stjórnar rennur út á morgun, 5. nóvember. Meira
4. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Hagnaður eykst hjá Benna

Bílabúð Benna skilaði 118 milljóna króna hagnaði á síðasta ári sem er 24,5% meiri hagnaður en árið á undan. Fyrirtækið selur meðal annars bifreiðar frá Porsche, Opel, Chevrolet og Ssangyong. Meira
4. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 704 orð | 3 myndir

Innflutningur 40% minni

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira

Daglegt líf

4. nóvember 2015 | Daglegt líf | 242 orð | 1 mynd

Danseinvígi í Spennistöðinni

Danshátíðin Street dans einvígið, sem í ár er haldin í fjórða sinn, stendur sem hæst þessa dagana og lýkur mánudaginn 9. nóvember. Meira
4. nóvember 2015 | Daglegt líf | 543 orð | 2 myndir

Helmingur þátttakenda hafði aldrei skrifað bréf

Að lesa og skrifa list er góð, kvað sálmaskáldið góða, Hallgrímur Pétursson, á sautjándu öld. Flestir kunna framhaldið „læri það sem flestir. / Þeir eru haldnir heims hjá þjóð / höfðingjarnir mestir. Meira
4. nóvember 2015 | Daglegt líf | 1454 orð | 2 myndir

Koparborgin reist á martröð

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir er að stíga sín fyrstu skref á skáldabrautinni. Meira
4. nóvember 2015 | Daglegt líf | 141 orð | 3 myndir

Lærdómurinn af Everest

Baltasar Kormákur, leikstjóri stórmyndarinnar Everest, og Daði Einarsson, sem stýrði tæknibrellum í myndinni, svara spurningum gesta úr sal á sérstakri sýningu Everest sem haldin verður kl. 19 fimmtudaginn 5. nóvember í Sambíóunum í Egilshöll. Meira

Fastir þættir

4. nóvember 2015 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 d6 6. c4 Bg4 7. Be3 Be7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 d6 6. c4 Bg4 7. Be3 Be7 8. h3 Bxf3 9. Dxf3 Rd7 10. Rc3 Bg5 11. Rd5 Bxe3 12. fxe3 0-0 13. 0-0 Rc5 14. Bc2 Re6 15. b4 Re7 16. a4 a5 17. b5 c6 18. Rc3 Db6 19. Kh1 Had8 20. De2 Dc5 21. Hab1 Hd7 22. Dd2 Hfd8 23. Meira
4. nóvember 2015 | Árnað heilla | 271 orð | 2 myndir

Árni og Marinó Jónssynir

Tvíburabræðurnir Árni og Marinó Jónssynir fæddust á Bíldudal 4.11. 1906. Foreldrar þeirra voru hjónin Jón Árnason, prestur í Otradal og síðar á Bíldudal, og Jóhanna Pálsdóttir en þau hjón eignuðust átta börn. Meira
4. nóvember 2015 | Í dag | 15 orð

Börnin mín, elskum ekki með tómum orðum heldur í verki og sannleika. (1...

Börnin mín, elskum ekki með tómum orðum heldur í verki og sannleika. (1. Jóh. 3. Meira
4. nóvember 2015 | Í dag | 689 orð | 3 myndir

Eiginkona sjómannsins

Sigríður Erla fæddist á Njálsgötu 20 í Reykjavík 4.11. Meira
4. nóvember 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Hólmfríður Bóasdóttir

30 ára Hólmfríður býr á Ísafirði, lauk Macc-prófi í reikningsskilum og endurskoðun frá HÍ og er aðalbókari hjá Orkubúi Vestfjarða. Maki: Kristján Óskar Ásvaldsson, f. 1986, lögmaður hjá Pacta lögmönnum. Dóttir. Helga Dóra Kristjánsdóttir, f. 2014. Meira
4. nóvember 2015 | Árnað heilla | 274 orð | 1 mynd

Landaði einni 51 cm

Eggert Páll Ólason, einn af eigendum Íslensku lögfræðistofunnar, er fertugur í dag. Hann er nýorðinn faðir, eignaðist dóttur í ágúst síðastliðnum. „Ég ætla því að eyða afmælisdeginum í rólegheitum. Meira
4. nóvember 2015 | Fastir þættir | 162 orð

Ljós í myrkrinu. A-Allir Norður &spade;ÁK82 &heart;ÁD875 ⋄5...

Ljós í myrkrinu. A-Allir Norður &spade;ÁK82 &heart;ÁD875 ⋄5 &klubs;ÁD4 Vestur Austur &spade;DG43 &spade;1065 &heart;KG9643 &heart;2 ⋄2 ⋄KD73 &klubs;53 &klubs;K10982 Suður &spade;97 &heart;10 ⋄ÁG109864 &klubs;G76 Suður spilar 5⋄. Meira
4. nóvember 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Manuela Magnúsdóttir

30 ára Manuela ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk MSc-prófi í lífefnafræði frá HÍ og starfar hjá Kerfislíffræðisetri HÍ. Maki: Guðlaugur Ingi Guðlaugsson, f. 1977, tölvunarfræðingur hjá Össuri. Sonur: Kári Guðlaugsson, f. 2012. Meira
4. nóvember 2015 | Í dag | 37 orð

Málið

Að vera tengdur , af so. að tengja , kengbeygist iðulega svona: „[F]jöldi fyrirtækja tengdum iðnaði“; „[V]iðskipti félaga tengdum útgerð“ – o.s.frv. Þarna ætti að standa tengdra . Meira
4. nóvember 2015 | Í dag | 257 orð

Negluna og sjálfbæran rekstur ber á góma

Davíð Hjálmar Haraldsson skrifar að gefnu tilefni „neglan“ í Leirinn: Þeir spurðu eftir hopp og hí um helgina alla: „Því“ (og ennþá í kippnum þar karlar í slippnum) „átt´ún að vera í? Meira
4. nóvember 2015 | Í dag | 18 orð | 1 mynd

Sigríður Sól Þórarinsdóttir og Sigríður Freyja Hallgrímsdóttir söfnuðu...

Sigríður Sól Þórarinsdóttir og Sigríður Freyja Hallgrímsdóttir söfnuðu 3.992 krónum sem þær báðu Rauða krossinn að gefa... Meira
4. nóvember 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Sigurður Rúnar Helgason

30 ára Sigurður ólst upp á Akureyri, býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í tölvunarfræði frá HR og er forritari hjá Azazo. Systkini: Árni Viðar Björgvinsson, f. 1979; Brynja Helgadóttir, f. 1986, og Pétur Örn Helgason, f. 1993. Meira
4. nóvember 2015 | Í dag | 195 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðbjörg Jónsdóttir 85 ára Gunnar Ingi Olsen Hulda Pálína Matthíasdóttir Kristján Steinsson Sigurborg Valgerður Jónsdóttir Valgerður Einarsdóttir 80 ára Ingibjörg Garðarsdóttir 75 ára Guðrún Hjördís Svavarsdóttir Gunnlaug Ólafsdóttir Jóhanna... Meira
4. nóvember 2015 | Fastir þættir | 270 orð

Víkverji

Nú líður að því að hinum óttalausa njósnara hennar hátignar Bretadrottningar, James Bond, verði enn einu sinni att út á foraðið. Meira
4. nóvember 2015 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. nóvember 1888 Tveggja ára gömul kirkja á Hrafnseyri við Arnarfjörð fauk af grunni, fór yfir nokkur leiði „en kom svo aftur niður alheil og óskemmd,“ sagði í Ísafold. Hún er enn í notkun. 4. Meira

Íþróttir

4. nóvember 2015 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Aldrei stærra mót á Íslandi

Stærsta alþjóðlega golfmót sem haldið hefur verið á Íslandi mun fara fram á Urriðavelli næsta sumar, þegar Evrópumót kvennalandsliða fer þar fram. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Allt í góðu í Chelsea-klefanum

Það er gríðarleg pressa á knattspyrnustjóranum José Mourinho fyrir leik Chelsea í kvöld, gegn Dynamo Kiev, í G-riðli Meistaradeildar Evrópu. Chelsea er í 3. sæti riðilsins, stigi á eftir úkraínska liðinu, og má því illa við öðru en sigri. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 555 orð | 2 myndir

„Ég er ávallt viðbúinn“

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég nýt þess að búa í frábærri borg auk þess sem ég æfi vel til þess að halda mér í leikformi. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Danmörk Svendborg – Horsens 73:100 • Axel Kárason skoraði 7...

Danmörk Svendborg – Horsens 73:100 • Axel Kárason skoraði 7 stig og tók 7 fráköst fyrir Svendborg. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Fjórði leikur Arons í röð

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, virðist vera búinn að stimpla sig að nýju inn í byrjunarlið Cardiff City í ensku B-deildinni, eftir að hafa fengið sáralítið að spila lengi framan af leiktíðinni. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Framhald hefur verið rætt

„Ég veit ekki hvað tekur við hjá mér að loknu þessu keppnistímabili hjá Barcelona. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 526 orð | 4 myndir

Haukar fóru upp fyrir ÍBV og á toppinn

Á Ásvöllum Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukar komust upp fyrir ÍBV, og á toppinn, í Olís-deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi. Haukar og ÍBV mættust þá í Hafnarfirði en ekkert varð úr jöfnum toppslag eins og reiknað var með. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Í mesta lagi sex úr úrvalsdeild í 8-liða úrslit

Bikarmeistarar Stjörnunnar í karlaflokki í körfuknattleik fá erfiða prófraun í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar en dregið var til þeirra í gær. Stjörnumenn þurfa þá að heimsækja Grindvíkinga sem hafa byrjað tímabilið vel. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Axel Axelsson skoraði 13 mörk þegar Ísland sigraði Frakkland, 28:15, í undankeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Laugardalshöll 4. nóvember 1973. • Axel fæddist 1951 og lék með Fram þar sem hann varð Íslandsmeistari 1972. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

J ón Arnór Stefánsson og samherjar hans í Valencia fara frábærlega af...

J ón Arnór Stefánsson og samherjar hans í Valencia fara frábærlega af stað á Spáni og hafa unnið alla leiki sína í deildinni og í Evrópubikarkeppninni til þessa. Liðið vann Venezia á heimavelli í gærkvöldi 88:59 og er Valencia í efsta sæti í sínum... Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Karen lék með Haukum

Karen Helga Díönudóttir, leikstjórnandi Hauka, sneri aftur í gærkvöldi og lék með liðinu gegn ÍBV. Karen meiddist á olnboga um miðjan september og var gert ráð fyrir því að hún yrði jafnvel frá handknattleiksiðkun út þetta ár. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Mustadhöllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Mustadhöllin: Grindavík – Snæfell 19.15 Vodafonehöllin: Valur – Haukar 19.15 Hveragerði: Hamar – Stjarnan 19. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Shakhtar Donetsk – Malmö 4:0 &bull...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Shakhtar Donetsk – Malmö 4:0 • Kári Árnason var í liði Malmö fram á 90. mínútu er hann fékk rautt spjald. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 229 orð

Nýju hjarta komið fyrir í landsliðsvörninni

„Það leynast tækifæri í þessu. Ungir leikmenn fá nú tækifæri í hjarta varnarinnar. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 705 orð | 2 myndir

Okkur gekk vonum framar

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Haukar – ÍBV 33:25 Staðan: Haukar 10811288:23017...

Olís-deild kvenna Haukar – ÍBV 33:25 Staðan: Haukar 10811288:23017 ÍBV 10802286:24716 Grótta 9801213:14816 Fram 9711259:17915 Valur 9702233:16914 Selfoss 9603256:22612 Stjarnan 9504245:20010 Fjölnir 9405211:2708 HK 9306171:2016 Fylkir 9207212:2374... Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 181 orð

Réðust inn hjá þýska sambandinu

Fulltrúar saksóknara og skattrannsóknarstjóra í Frankfurt réðust í gærmorgun til inngöngu í höfuðstöðvar þýska knattspyrnusambandsins, sem og á heimili Wolfgangs Niersbachs, forseta sambandsins og Theo Zwanzigers, sem átti sæti í skipulagsnefnd... Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Rooney loks fundinn

Meistaradeild Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var stór sigur fyrir okkur,“ sagði Wayne Rooney í gær, eftir að hafa bundið enda á yfir 400 mínútna bið Manchester United eftir marki. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

Spennandi að sjá hvar við stöndum

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er spenntur að sjá hvar við stöndum, ekki síst ef Vignir Svavarsson og Bjarki Már Gunnarsson, helstu varnarmenn okkar, eru tæpir vegna meiðsla. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Vilja fresta breytingum

Handknattleikssamband Noregs ætlar að freista þess að fá Alþjóðahandknattleikssambandið til að hætta við að innleiða fjórar nýjar reglur á HM kvenna sem fram fer í Danmörku í desember, í ljósi þess að landsliðin hafi aðeins fengið rúman mánuð til þess... Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Það hlýtur að hvetja marga handboltamenn í Olís-deildinni, og víðar að...

Það hlýtur að hvetja marga handboltamenn í Olís-deildinni, og víðar að sjá þann fjölda úr deildinni sem náði sér í sæti í 18 manna landsliðshópi fyrir leikina í Noregi næstu daga. Meira
4. nóvember 2015 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Ævar Ingi í Noregi

Ævar Ingi Jóhannesson, leikmaður KA, æfði í gær með norska liðinu Aalesund, en hann mun vera til reynslu hjá félaginu næstu daga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.