Greinar sunnudaginn 8. nóvember 2015

Ritstjórnargreinar

8. nóvember 2015 | Reykjavíkurbréf | 2191 orð | 1 mynd

Spáðu í mig sagði Megas og verðbólgan tók undir það

Ekki er um það deilt að Nixon forseti var alsaklaus af hinu bjánalega innbroti á skrifstofur demókrata í Watergatebyggingunni. En eftir að forsetinn hafði verið upplýstur um atburðinn tók hann þátt í að hylma yfir glæpinn. Meira

Sunnudagsblað

8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

1.710 tröppur

Eiffel-turninn var byggður fyrir Heimssýninguna í París árið 1889 og er 324 metra hár með loftneti. Hann var hæsta bygging heims þar til 1930 þegar Crysler-byggingin í New York var reist. Hann er byggður úr 18.000 stálhlutum af 132 vinnumönnum. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Allra síðasta sýning á Dúkkuheimili eftir norska leikskáldið Henrik...

Allra síðasta sýning á Dúkkuheimili eftir norska leikskáldið Henrik Ibsen verður á Stóra sviði Borgarleikhússins annað kvöld, sunnudag, kl. 20. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Allra síðustu sýningar á Kuggi og leikhúsvélinni eftir Sigrúnu Eldjárn...

Allra síðustu sýningar á Kuggi og leikhúsvélinni eftir Sigrúnu Eldjárn verða í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu í dag, laugardag, kl. 13.30 og 15.00. Þar bregða Kuggur, Mosi, Málfríður og mamma hennar á... Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 21 orð | 2 myndir

Alþjóðamál Kristján Jónsson kjon@mbl.is

Kína er sofandi risi. Leyfið honum að sofa vegna þess að þegar hann vaknar mun hann hrista heiminn. Napóleon I. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 698 orð | 6 myndir

Appelsínuguli heilklæðnaðurinn í uppáhaldi

Anna Gyða Sigurgísladóttir, framkvæmdastýra Hæpsins á RÚV, löfræðinemi og heimildarmyndagerðarkona, er með litríkan og fjölbreyttan fatastíl. Anna Gyða segir fatastíl sinn mismunandi frá degi til dags og velur hún föt oftast eftir líðan. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Ástarljóð

Valgerður H. Bjarnadóttir leiðir gesti í ferð um ljóð og líf Davíðs Stefánssonar á bókmenntadagskrá í Hannesarholti á morgun, sunnudag, kl. 16. „Davíð er skáld ástarinnar. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Ástríðukokkurinn Óskar Finnsson er mörgum Íslendingum kunnur...

Ástríðukokkurinn Óskar Finnsson er mörgum Íslendingum kunnur. Matarástríðan hefur fylgt honum alla ævina og í nýjum þætti á mbl.is ætlar Óskar að kenna Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat, sem allir í fjölskyldunni verða sáttir við. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 746 orð | 2 myndir

Átti íbúð í Eiffel-turninum

Eiffel-turninn var byggður fyrir heimssýningu árið 1889. Haldin var keppni um minnismerki sýningarinnar. Alexandre Gustave Eiffel tók þátt í henni og lét breyta reglum keppninnar sér í hag. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Baldur Geir Bragason ræðir við gesti um einkasýningu sína í...

Baldur Geir Bragason ræðir við gesti um einkasýningu sína í sýningaröðinni Skúlptúr/Skúlptúr í Gerðarsafni á morgun, sunnudag, kl. 15. Markmið sýningaraðarinnar er að kanna stöðu skúlptúrsins sem miðils í íslenskri... Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 431 orð | 2 myndir

„Allir þekkja Drullusundið“

Örnefni eru oft óvenjuleg og skemmtileg. Drullusund í Hveragerði er eitt þeirra, nafn á göngustíg sem verið hefur í notkun frá upphafi byggðarinnar, þvert yfir hverasvæðið í miðbænum. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 604 orð | 4 myndir

„Ég heiti Ásdís og ég er súkkulaðifíkill“

Hver kannast ekki við að geta ekki hætt að borða vissar tegundir af mat? Popp, snakk, pitsa, súkkulaði. Einn biti virðist ekki vera nóg. En hvað veldur? Kalla sumar fæðutegundir einfaldlega á ofát eða eru þær ávanabindandi? Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 414 orð | 1 mynd

„Sjaldan séð svona spennta lækna“

Jónas Guðmundsson braut illa á sér höndina fyrir tólf árum. Hann er nýkominn heim úr aðgerð sem á loksins að laga þetta gamla brot. Aðgerðin tókst frábærlega. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 2141 orð | 1 mynd

„Við þráum ljósið“

Verðlaunahöfundurinn Kim Leine er heillaður af umbrotatímum í sögunni og því þegar menningarheimar mætast. Sjálfur varð hann fyrir miklum áhrifum þegar hann bjó á Grænlandi um 15 ára skeið. Gegnumgangandi þema í bókum hans er örvænting og reiði nútímamannsins. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Boðið verður upp á fjölda tónleika í dag, laugardag, á hliðardagskrá...

Boðið verður upp á fjölda tónleika í dag, laugardag, á hliðardagskrá Iceland Airwaves sem aðgangur er ókeypis að og þá m.a. tónleika Skúla Sverrissonar sem fara fram í Mengi við Óðinsgötu kl.... Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Bogi Þór Arason blaðamaður tók sér fyrir hendur að skoða æsku og uppruna...

Bogi Þór Arason blaðamaður tók sér fyrir hendur að skoða æsku og uppruna helstu harðstjóra tuttugustu aldar og komst að því að allir voru þeir að leita að virðingu, aðdáun og ást. Barnið sem varð að harðstjóra heitir bókin. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Breytingar í Eyjum

Húsnæðið við Búhamar í Eyjum, þar sem hæfingarstöðin Hamar er, verður selt til að mæta kostnaði við flutning og endurbætur á húsnæði kertaverksmiðjunnar Heimaeyjar. Hún verður eftir það rekin sem Fjöliðjan... Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 156 orð | 1 mynd

Börnin seld í beitu!

Forláta heitur pottur er niðri við sjó á Hjalteyri við Eyjafjörð. Frjálst er að nota pottinn, en fólk er vinsamlega beðið um frjáls framlög í kassa, til að hjálpa við að halda pottinum heitum. Gott sé að miða við 500 kr. á mann og 300 kr. fyrir barn. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 565 orð | 2 myndir

Dagleið á katalónskum fjöllum

Hjónin Anna Berglind Pálmadóttir og Helgi Rúnar Pálsson tóku nýlega þátt í fjallahlaupi í Katalóníu á Spáni. Anna hljóp 50 km um fjöll og firnindi á sex tímum, varð í öðru í sæti í kvennaflokki og í níunda sæti í heild af 100 þátttakendum af báðum kynjum. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Dökkt súkkulaði ekki alslæmt

Súkkulaði er í kringum 30% fita og 40-50% sykur. En það inniheldur líka ýmis vítamín og steinefni. Dökkt súkkulaði er ágætis uppspretta járns, B-vítamíns, magnesíums og kopars. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 223 orð | 1 mynd

Dömulegar milljónir

Vilborg Jóhannsdóttir og Inga Vestmann standa að Dömulegum dekurdögum og safna fé til styrktar Krabbameinsfélaginu fyrir norðan Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 108 orð | 8 myndir

Eftirminnilegur fatnaður

James Bond er ein af þessum klassísku tískufyrirmyndum sem halda alltaf áfram að toppa sjálfar sig. Mikið af íkonískasta fatnaði samtímans á uppruna sinn að rekja til kvikmyndanna um njósnarann 007. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 399 orð | 1 mynd

Ekki þvinga börn til að faðma og kyssa ættingja eða vini

Það er mikilvægt að foreldrar virði mörk barna sinna og þau geti valið að segja nei við því að vera snert. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 829 orð | 1 mynd

Elskur að bundnu máli

Kristján Þórður Hrafnsson glímir við knappt form í nýjustu ljóðabók sinni sem nefnist Tveir Elvis Presley-aðdáendur og fleiri sonnettur. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 639 orð

Erfið mótunarár

Kim Leine er fæddur 1961 og uppalinn í litlu þorpi við Selfjord í Noregi, sonur norskrar konu og dansks manns. Foreldrar hans voru Vottar Jehóva og mótuðust æskuár hans af því. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 169 orð | 1 mynd

Féllu með sæmd

„Íslandsmeistarar Akraness sýndu það og sönnuðu í leik sínum við Dynamo Kiev í gærkvöldi að þeir bera titilinn bezta lið Íslands svo sannarlega með réttu.“ Með þessum orðum hófst frétt á íþróttasíðu Morgunblaðsins snemma í nóvember 1975. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 1160 orð | 2 myndir

Frá vöggu til fjöldagrafar

Bogi Þór Arason tók að sér að skoða æsku og uppruna helstu harðstjóra tuttugustu aldar og komst að því að allir voru þeir að leita að virðingu, aðdáun og ást. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Fyrsta norræna tónlistarvefsíðan

Í Flóa, aðalrými Hörpu á fyrstu hæð, má nú sjá bleikt hjólhýsi. Hjólhýsið er á vegum Nordic Playlist og þar er hægt að horfa og hlusta á vídeó sem hafa verið framleidd á vegum spilunarlistans. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Geimþrá

Boðið verður upp á fjölskyldudagskrá í Ásmundarsafni á morgun, sunnudag, kl. 15 í tengslum við sýninguna Geimþrá. „Á sýningunni hefur kúlunni í safninu verið breytt í stjörnuver. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 61 orð | 2 myndir

Grannaslagur og Downton Abbey

Stöð2 Sport 2 kl. 16 Nágrannaliðin í Lundúnum, Arsenal og Tottenham Hotspur, leiða saman hesta sína í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið eru við toppinn og búast má við tvísýnum leik. RÚV kl. 20. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 52 orð | 3 myndir

Handverk og hönnun í Ráðhúsinu

Sýningin Handverk og hönnun hófst á fimmtudaginn í Ráðhúsi Reykjavíkur og verður opin yfir helgina og fram á mánudag. Handverk og hönnun er sýning og kynning á handverki, hönnun og listiðnaði. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 551 orð | 2 myndir

Heitasta jólagjöfin 2015

Fokk it – þetta reddast“ frasinn er örugglega vinsæll í desember – en vill maður vera þræll hans allt sitt líf? Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 619 orð | 5 myndir

Heit súpa á köldu kvöldi

Út er komin ný matreiðlsubók eftir Rósu Guðbjartsdóttur, Hollar og heillandi súpur. Rósa bauð vinkonum heim kvöld eitt í vikunni og á meðan norðurljósin dönsuðu á nóvemberhimni, gæddu þær sér á heitri og ljúffengri fiskisúpu. Texti og myndir: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Hersetan á Ströndum og Norðurlandi

Friðþór Eydal hefur rannsakað hernámsárin hér á landi og skrifað bækur upp úr þeim rannsóknum. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 5223 orð | 17 myndir

Hvað fær þig til að hlæja?

„Dagur án hláturs er dagur sem fór til spillis“ eru orð Charlie Chaplins. Þær konur og þeir menn sem segja frá því hvað hlægir þau á næstu blaðsíðum eru flest sammála því. Og segja hláturinn geta leyst úr nær öllu. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Hvar er Bláfeldur?

Bær þessi heitir Bláfeldur. Nafnið er mörgum væntanlega kunnuglegt úr útvarpinu, en þarna hafa verið gerðar veðurathuganir um árabil og fregnir af því hvernig vindar blása þarna berast á öldum ljósvakans nokkrum sinnum á sólarhring. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 139 orð | 1 mynd

Hver er sterkastur?

Vestfirðingar eru hraustir menn, segir Sigfús Þorgeir Fossdal, einn aðstandenda keppninnar Sterkasti maður og kona Vestfjarða. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 396 orð | 1 mynd

Hvers vegna áhersla á fyrstu árin?

„Á fyrstu fimm árunum í lífi barns er grunnur lagður að sýn þess á heiminn. Á þessum tíma lærum við hvernig samskipti virka, hvernig á að takast á við tilfinningar og einfaldar sem erfiðar aðstæður. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 643 orð | 1 mynd

Hvorki hótanir né peningar duga

Fundur forseta Kína og Taívans um helgina markar söguleg þáttaskil, en æ fleiri Taívanar óttast nú of náin samskipti við kommúnistaríkið volduga á meginlandinu. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Hæfilega. Ég hef farið en mér finnst þetta vera peningaplokk. Þannig að...

Hæfilega. Ég hef farið en mér finnst þetta vera peningaplokk. Þannig að í ljósi umræðunnar, get ég alveg tekið undir... Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 1434 orð | 14 myndir

Í húsum stórmenna

Flestir hafa yndi af því að heimsækja söfn sem helguð eru minningu merkilegs fólks, ekki síst ef safnið er til húsa þar sem viðkomandi bjó á einhverju stigi lífs síns. Fæddist þar jafnvel eða dó. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Já, ég trúi á þá. Hef ekki farið en ég veit að það er eitthvað meira í...

Já, ég trúi á þá. Hef ekki farið en ég veit að það er eitthvað meira í lífinu en bara við. Ég þekki fólk sem hefur farið og þeir hafa sagt allt... Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Jólabasar Sólstafa

Jólabasar Sólstafa verður haldinn í Waldorfskólanum Sóltúni 6 laugardaginn 7. nóvember milli kl. 13 og 16. Að venju verður til sölu úrval af fallegum leikföngum og handverki úr náttúrulegum efniviði. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 1564 orð | 7 myndir

Korter í kvöldmat

Ástríðukokkurinn Óskar Finnsson er mörgum Íslendingum kunnur. Hann lýsir hér ástríðu sinni fyrir mat sem hefur fylgt honum alla ævina og segir frá nýjum þætti. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Krakkafréttir á RÚV

Nýi dagskrárliðurinn Krakkafréttir byrjar vel og er óhætt að mæla með því að fjölskyldur horfi á fréttirnar saman og ræði síðan málin. Þetta er skemmtileg viðbót við það barnasjónvarpsefni sem er nú þegar á... Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 36 orð

Krakkafréttir eru nýr fréttatengdur þáttur fyrir börn sem sýndur er á...

Krakkafréttir eru nýr fréttatengdur þáttur fyrir börn sem sýndur er á RÚV kl. 18.50 frá mánudegi til fimmtudags. Þau Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir eru umsjónarmenn þáttarins sem einnig er aðgengilegur á slóðinni krakkaruv. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110, Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 8. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 22 orð | 2 myndir

Landið og miðin Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Við sitjum á viljugum fola sem við erum að reyna að hemja, frekar en einhverri letibikkju Már Guðmundsson seðlabankastjóri ver stýrivaxtahækkun... Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 373 orð | 2 myndir

Landnámsbýlið Hólmur í Nesjum

Landnám og landnámsfólk heitir bók eftir Bjarna F. Einarsson fornleifafræðing sem fjallar um landnám Íslands, forsendur þess og aðdraganda. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 67 orð | 3 myndir

Lime gerir allt betra

Þessi litli græni ávöxtur sem vex á trjám víða í hitabeltislöndum er ljúffengur í alls kyns rétti og drykki. Hann er fullur af C-vítamíni og því tilvalið að kreista smá út í vatnsglasið eða nota hann til matargerðar. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Lúxus í vinnunni

Að geta staðið við skrifborð sem hægt er að hækka og lækka þykir flestum mikill lúxus. Það er þó ekkert miðað við ný vinnuborð sem líta þó meira út eins og flugsæti geimfara. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 286 orð | 1 mynd

Magnari fyrir fagurkera

Óvenjulegur, lúðurslaga magnari fyrir snjallsíma er væntanlegur á markað hér á landi. Hægt er að fá hann úr leðri, eik og meira að segja marmara. Hönnunin er dönsk en hann er handsmíðaður í Rúmeníu. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 466 orð | 8 myndir

Með portfolio og skissubækur undir hendinni

Halldóra Sif Guðlaugsdóttir fatahönnuður var í vikunni ráðin til eins virtasta tískuhúss Bretlands, Alexander McQueen. Halldóra, sem mun hefja störf hjá tískuhúsinu í vor, segir það lengi hafa verið draum að vinna hjá fyrirtæki sem þessu. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 1743 orð | 6 myndir

Meira fyrir áskoranir en fyrirmyndir

Tryggvi Snær Hlinason nær langleiðina upp á stjörnuhimininn með því að teygja sig. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 944 orð | 2 myndir

Nánast fullkominn ferðafélagi

Tæki frá Apple geta verið fyrirsjáanleg og ófrumleg, en svo koma öðru hvoru tæki sem skara framúr í útliti og hönnun. Ný tölva, 12" MacBook, er skemmtilegt dæmi um slíkt apparat, vissulega frábær fartölva en líka vísbending um það hvert stefni í fartölvusmíði almennt. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Nei. Alls ekki. Hef aldrei farið og held ég fari ekki...

Nei. Alls ekki. Hef aldrei farið og held ég fari... Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Neptúnus

Í sólkerfi okkar er Neptúnus áttunda og ysta reikistjarnan frá sólu og sú fjórða stærsta. Neptúnus er ríflega sautján sinnum massameiri en jörðin sem gerir hann þó eingöngu næstmassaminnstan af ytri... Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 44 orð

Nú er brostið á með góðsentíð ævisöguáhugamanna og sagnfRæðivina enda...

Nú er brostið á með góðsentíð ævisöguáhugamanna og sagnfRæðivina enda kemur jafnan út fyrir hver jól grúi sjálfsævisagna, ævisagna og sagnfræðirita fyrir almenning. Oftast eru það karlar að skrifa um aðra karla, nú eða þá sjálfa sig, en líka er rýnt í merkistíma Íslandssögunnar. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 151 orð | 1 mynd

Nýir þættir

Loksins, það hlaut að koma að því. Eftir frábærar viðtökur nýju Star Trek myndanna, Star Trek (2009) og Star Trek Into Darkness (2013), liggur fyrir að CBS Television Studios muni hefja vinnslu á nýjum Star Trek þáttum. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Nýsköpun í heilbrigðisvísindum

Nýsköpunarráðstefna Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands verður haldin fimmtudaginn 12. nóvember á Hótel Sögu en þar verða þrjátíu hugmyndir kynntar. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Ný tónlist

Söngsveitin Fílharmónía og Duo Harpverk kom fram á tónleikum í Háteigskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. Á efnisskránni er tónlist ungra íslenskra höfunda og vinsæl kórverk eftir vel þekkt erlend tónskáld, þar á meðal Bandaríkjamanninn Eric Whitacre. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 76 orð | 3 myndir

Pop-up markaður og lagersala með barnafötum

Laugardaginn 7. nóvember verður fjörugur markaður í húsnæði Tulipop á Fiskislóð 31 á milli klukkan 12 og 16. Verslanirnar Tulipop, As We Grow og barnaskóbúðin Fló verða með fallegan varning á tilboði ásamt lagersölu á eldri vörum. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Róttæk, óhefðbundin hönnun

Breska tískuhúsið Alexander McQueen var stofnað árið 1992 af Lee Alexander McQueen. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Saga Bobbys Fischer

Í bókinni Yfir farinn veg með Bobby Fischer segir Garðar Sverrisson frá skákmeistaranum Bobby Fischer, allt frá barnæskunni í Brooklyn til banalegunnar á Íslandi. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 424 orð | 1 mynd

Samkeppnisréttur gegn samkeppni

Reglur sem ætlað er að tryggja samkeppni með hagsmuni neytenda að leiðarljósi snúast gjarnan upp í andhverfu sína. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Sek kona er annað en sek móðir. Vigdís Grímsdóttir - Ég heiti Ísbjörg...

Sek kona er annað en sek móðir. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Síðasta barnaleiðsögn ársins í Þjóðminjasafninu fer fram í dag...

Síðasta barnaleiðsögn ársins í Þjóðminjasafninu fer fram í dag, laugardag, kl. 14. Gengið verður með börnunum um grunnsýningu safnsins og hefst ferðalagið á slóðum landnámsmanna á 9. öld. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 106 orð | 14 myndir

Smart á skrifstofuna

litlu hlutirnir geta gert mikið fyrir vinnurýmið. Margir verja meginþorra dagsins á skrifstofunni og því er ekki verra að gera svolítið huggulegt í kringum sig. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 2555 orð | 4 myndir

Smálánafyrirtæki leita réttar síns

Kredia og Smálán hafa stefnt Neytendastofu fyrir dóm og krefjast þess að úrskurður áfrýjunarnefndar neytendamála frá nóvember 2014 verði felldur úr gildi. Fyrirtækin telja að ákvæði í lögum um neytendalán stangist á við stjórnarskrá. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 389 orð | 2 myndir

Snjórinn kemur, ef ekki í vetur þá næsta vetur!

Ómar Skarphéðinsson hefur tekið að sér rekstur skíðasvæðisins í Oddsskarði næstu árin. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Takmarkanir á Tesla

Elon Musk, eigandi og stjórnandi Tesla, hefur látið hafa það eftir sér að fyrirtækið muni setja einhverjar hömlur á sjálfkeyrandi búnað í bílum sínum. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 64 orð | 3 myndir

Tedrykkja holl en ekki grennandi

Það er í tísku að drekka te og hefur hollusta þess mikið verið rannsökuð. Helstu rannsóknir sýna að tedrykkja getur veitt vernd gegn hjarta- og æðasjúkdómum, heilablóðfalli, krabbameinum og lifrarsjúkdómum og þá er grænt te hollast. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Teiknimyndasögur á Apple TV

Nýja Apple TV býður upp á ótal nýja möguleika og þar á meðal eru mörg ný smáforrit. Þar má nefna Madefire sem er stórskemmtilegt teiknimyndasöguforrit. Með því er hægt að lesa teiknimyndasögur á stórum skjá með dramatískum... Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Tekur plast 450 ár að eyðast

Plast er ekki góður kostur fyrir náttúruna en það tekur eina plastflösku að meðaltali um 450 ár að eyðast. Öll getum við lagt okkar af mörkum með því að minnka plastnotkun, t.d. með með því að nota fjölnota poka. Hugsum um okkur og komandi... Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 137 orð | 2 myndir

Telur Íslendinga fagna skammdeginu

Ísland er leikaranum og kvikmyndaleikstjóranum Ben Stiller greinilega ofarlega í huga þessa dagana. Á Twitter hefur hann sagst vera að reyna að stauta í gegnum fréttir íslenskra vefmiðla af nýjasta tónlistarmyndbandi Justins Bieber. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 213 orð | 4 myndir

Um síðustu helgi var Dagur myndlistar sem fór kannski ekki hátt. Að...

Um síðustu helgi var Dagur myndlistar sem fór kannski ekki hátt. Að minnsta kosti kom það Jóni Óskari listmálara á óvart. Ja hérna; það er dagur myndlistar í dag! Ekki vissi ég það. Verða kannski seldar nælur í anddyri Krónunnar til styrktar kúnstinni? Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 740 orð | 1 mynd

Ung börn eru líka með geðheilsu

Það er fjárhagslegur og samfélagslegur ávinningur falinn í því að grípa sem fyrst inn í vanda hjá ungum börnum og fjölskyldum þeirra. Rakel Rán Sigurbjörnsdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur stendur fyrir námskeiði um geðheilsu ungra barna. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Verðlaunahöfundurinn Kim Leine hóf feril sinn á uppgjöri við eigið líf...

Verðlaunahöfundurinn Kim Leine hóf feril sinn á uppgjöri við eigið líf og hin myrku öfl sem ríkjandi höfðu verið í fjölskyldu hans. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 1123 orð | 1 mynd

Verður að skipta við ríkisstofnun til að eiga rétt á styrkveitingu

Sjúkratryggingar Íslands hafa synjað umsókn aldraðrar konu um greiðsluþátttöku vegna kaupa á heyrnartækjum vegna þess að hún valdi að skipta við einkastöð en ekki Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ) sem er ríkisstofnun. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Verður Listhúsið félagsmiðstöð?

Ungmennaráð Fjallabyggðar hefur bent á Listhúsið í Ólafsfirði sem mögulegt framtíðarhúsnæði fyrir félagsmiðstöð unglinga. Ráðið vakti í vikunni athygli bæjaryfirvalda á því að húsið væri til sölu og gæti hentað vel undir... Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 62 orð | 2 myndir

Versalir í Frakklandi

Þeir sem hyggja á Parísarferð og hafa rúman tíma ættu að gera sér ferð til Versalahallar en hún er 20 km frá Parísarborg. Þar var miðstöð stjórnunar í tíð Lúðvíks XIV. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 450 orð | 4 myndir

Vinabarnaforeldrar í Voice-partíi

Fjölskyldumeðlimir eru: „Í ómerktu raðhúsi í Huldulandi í Fossvogi (húsið var nefnilega málað í sumar og það á eftir að setja húsnúmerið aftur upp) búa fimm einstaklingar sem líkjast mismikið hver öðrum. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Víða um heim er að finna söfn helguð minningu merkra manna og kvenna sem...

Víða um heim er að finna söfn helguð minningu merkra manna og kvenna sem eru til húsa þar sem viðkomandi bjó á lífsleiðinni, jafnvel fæddist þar eða dó. Gott dæmi um það er Graceland. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 457 orð | 1 mynd

Víkka sjóndeildarhringinn

Hvernig kviknaði hugmyndin að Krakkafréttum? Ísgerður: Þessi hugmynd er svo sem ekki ný í stóra samhenginu þar sem það er rík hefð fyrir krakkafréttum í mörgum af okkar nágrannalöndum. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Það hefur minnkað eftir umræðuna en við trúum þessu að vissu leyti. Samt...

Það hefur minnkað eftir umræðuna en við trúum þessu að vissu leyti. Samt mjög umdeilt... Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 8 orð | 2 myndir

Þjóðmál Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Reglurnar mismuna ekki fólki. Kristján Þór Júlíusson... Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 201 orð | 12 myndir

Þægindin í fyrirrúmi

Helga Gísladóttir og Atli Kristinsson hafa búið sér og börnum sínum tveimur notalegt heimili á Selfossi og segja þægindi og hlýju skipta mestu máli við innréttingu heimilisins. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 102 orð | 2 myndir

Æviferill Skúla Alexanderssonar

Skúli Alexandersson var áhrifamikill og áberandi í íslensku þjóðlífi á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, aðsópsmikill alþingismaður Vestlendinga fyrir hönd Aþýðubandalagsins og þátttakandi í opinberri umræðu. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Æviminningar Sigurgeirs

Sigurgeir skar'ann heita æviminningar Sigurgeirs Kjartanssonar skurðlæknis sem Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi gefur út. Í bókinni segir Sigurgeir frá uppvexti sínum og þeim framtíðardraum sínum að verða bóndi. Meira
8. nóvember 2015 | Sunnudagsblað | 666 orð | 3 myndir

Öryggið uppmálað í síðustu verkunum

Í Hafnarborg verður í dag opnuð sýningin Á eintali við tilveruna með verkum listamannsins Eiríks Smith frá árunum 1983-2008. Þetta er fimmta og jafnframt síðasta sýning Hafnarborgar í röð sem gerir ferli Eiríks skil. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.