Greinar mánudaginn 9. nóvember 2015

Fréttir

9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð

13 milljónir til Grikkja

Rauði krossinn á Íslandi ætlar að verja 13 milljónum króna til að fjármagna aðkallandi hjálparaðgerðir vegna neyðarástands á Grikklandi. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Álagning veiðigjalda minnkaði verulega á milli fiskveiðiára

Álögð veiðigjöld vegna síðasta fiskveiðiárs (2014/2015) eru samtals 7,7 milljarðar króna, að því er fram kemur á vef Fiskistofu. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Bandidos-meðlimum vísað úr landi

Fjórum meðlimum mótorhjólagengisins Bandidos sem komu til Íslands með flugi á föstudaginn var vísað úr landi á laugardaginn. Þetta staðfesti Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, í samtali við mbl.is. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Björgólfur kærir Reykjavíkurborg

Björgólfur Thor Björgólfsson hefur kært Reykjavíkurborg til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna ákvörðunar byggingafulltrúa borgarinnar að meina Björgólfi að fjarlægja aðalstiga hússins að Fríkirkjuvegi 11. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Borðin svignuðu á Jólabasar Hringskvenna

Borðin svignuðu undan alls konar kræsingum og bakkelsi á Jólabasar Hringsins, sem fram fór í gær á Grand Hótel í Reykjavík. Ekki þarf að fjölyrða um stemninguna en hún er ávallt góð og ómissandi í aðdraganda jóla. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 179 orð | 2 myndir

Byggja úr íslenskum viði

Það er ekki á hverjum degi sem hús eru byggð eingöngu úr íslenskum viði, en sú verður raunin í þjónustuhúsi Skógræktar ríkisins í Laugarvatnsskógi. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 1130 orð | 3 myndir

Eldfjöllin eru vöktuð betur en áður

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fjörutíu háðu einvígi í götudansi í Austurbæ

Á föstudaginn síðastliðinn fór fram Street Dance-einvígi í Spennistöðinni við Austurbæjarskóla en þar kepptu allir helstu götudansarar á Íslandi. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Forsetahjónin skoðuðu Cu Chi-göngin í Víetnam

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff forsetafrú eru stödd í opinberri heimsókn í Víetnam. Ólafur og Dorrit hafa í heimsókninni m.a. skoðað Cu Chi-stríðsgöngin, um 60 km frá Ho Chi Minh-borg. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Fór í Cu Chi-stríðsgöngin

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff forsetafrú eru nú stödd í opinberri heimsókn í Víetnam. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fresta fundi fyrir seðlabankastjóra

Fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sem boðaður var í dag, 9. nóvember, verður frestað til miðvikudags en ræða átti umsögn Indefence um undanþágur frá höftum. Meira
9. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Fyrsti leiðtogafundur Kína og Taívans síðan 1949

Fundur Xi Jinping, forseta Kína, og Ma Ying-jeou, forseta Taívans, í Singapúr á laugardag markaði söguleg þáttaskil. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Gunnar Hansen

Gunnar Hansen, kvikmyndaleikari og rithöfundur, lést á heimili sínu í Maine í Bandaríkjunum 7. nóvember, 68 ára. Banamein hans var krabbamein. Gunnar fæddist í Reykjavík 4. mars 1947 og flutti til Bandaríkjanna fimm ára ásamt fjölskyldu sinni. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

HB Grandi borgar 1,1 milljarð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Veiðigjöld sem lögð eru á HB Granda vegna fiskveiðiársins 2014/2015 eru tæplega 1,1 milljarður króna (1.098 milljónir króna). Fyrirtækið er stærsti gjaldandi veiðigjalda samkvæmt álagningu. Næst koma Síldarvinnslan hf. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hlutdeild ríkustu minnkar

Hlutdeild efstu 5 prósenta þeirra, sem eiga mestar heildareignir á Íslandi, hefur minnkað um 10 prósentustig frá árinu 2010, segir í svari Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við fyrirspurn Árna Páls Árnasonar, formanns... Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Holan aftur á dagskrá

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hættuástandi aflétt

Klukkan 15:00 í gær var hættuástandi vegna skriðuhættu á svæðinu frá Beljandahrygg að Hellisá, utan við Eskifjörð, aflétt. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Höfða mál á hendur Volkswagen

Stærsta eignastjórnunarfélag Norðurlanda, Nordea Asset Management hefur höfðað mál á hendur þýska bílaframleiðandanum Volkswagen. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Íslenskir frumkvöðlar til Helsinki

Íslenskir frumkvöðlar verða meðal 15 þúsund gesta á stærstu sprota- og fjárfestaráðstefnu Evrópu, Slash, sem fram fer í Helsinki dagana 11. og 12. nóvember nk. Meira
9. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Jafnt í þingkosningum í Króatíu

Bandalag jafnaðarmanna og bandalag íhaldsmanna í Króatíu hljóta hvort um sig 56 þingsæti samkvæmt útgönguspám sem gerðar voru eftir að kjörstaðir lokuðu í gær. 151 þingsæti eru á þinginu. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Kastaði stöðugt upp eftir kannabisneyslu

Um klukkan hálffjögur aðfaranótt sunnudags var óskað eftir aðstoð lögreglu og sjúkraliðs vegna konu á þrítugsaldri sem taldi að sér hefði verið byrluð einhver ólyfjan. Átti hún erfitt með andardrátt og kastaði stöðugt upp. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Kaþólski biskupinn messar í Stykkishólmi

Englendingurinn sr. Edward Broth kveður söfnuð sinn í Stykkishólmi eftir 13 ár en hann kom til Íslands frá Englandi árið 2002. Í tilefni af því heimsótti nýkjörinn biskup kaþólskra á Íslandi, David B. Tencer, Stykkishólm og messaði við hlið sr. Broths. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Las Njálu viðstöðulaust

Klukkan tuttugu mínútur í þrjú, aðfaranótt sunnudags, lauk Jakob S. Jónsson upplestri sínum á Njálu í Sögusetrinu á Hvolsvelli en hann hafði þá lesið samfleytt í fimmtán klukkustundir og fjörutíu mínútur. 1. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Léttleiki í nýju hverfisapóteki

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Fyrir skömmu var opnað nýtt apótek í Suðurveri við Stigahlíð í Reykjavík undir nafninu Farmasía. Um er að ræða fjölskyldufyrirtæki og hefur lyfsalinn Guðjón Sigurjónsson tekið þátt í rekstri apóteka í 30 ár. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð

Ný aðgerðaáætlun lögð fram á fimmtudag

Ekki verður ráðist í neinar aðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu á flot fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudaginn, að því er kemur fram í tilkynningu frá Faxaflóahöfnum. Meira
9. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Pútín mætir á loftslagsráðstefnu SÞ

Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur boðað komu sína á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin verður í París, höfuðborg Frakklands, í lok þessa mánaðar. Yfir hundrað þjóðarleiðtogar hafa boðað komu sína á ráðstefnuna, m.a. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Rætt um sjávarútveg

Sjávarútvegsráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 19.-20. nóvember nk. Tilgangurinn er að safna saman á einum stað þversniði greinarinnar og að vinna að framförum og sókn, styrkja sambönd og samstarf. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Skemmtanalíf fyrri ára rifjað upp

Þekktir listamenn og skemmtikraftar fjölmenntu í gær í útgáfuhóf bókarinnar Öll mín bestu ár sem geymir ljósmyndir Kristins heitins Benediktssonar frá skemmtanalífi fyrri áratuga. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 177 orð

Skilja eftir dýrmæt tæki

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Flestir erlendu þátttakendurnir í FUTUREVOLC-verkefninu ætla að skilja tæki og tól, sem þeir komu með til landsins, eftir hér á landi þegar verkefninu lýkur, að sögn Kristínar Vogfjörð, rannsóknastjóra Veðurstofunnar. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Skottast um í rigningunni í Reykjavík

Veturinn hefur verið mildur á höfuðborgarsvæðinu þar sem rigningin hefur helst ráðið ríkjum undanfarna daga og vikur. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Handverk og hönnun Sýningin í Ráðhúsi Reykjavíkur hefur dregið að sér marga gesti en þar má meðal annars sjá litríka skartgripi, sem margir falla... Meira
9. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 315 orð

Sögulegar kosningar í Búrma

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Sögulegar þingkosningar fóru fram í Mjanmar í gær. Voru þetta fyrstu frjálsu kosningarnar í landinu í aldarfjórðung en Mjanmar, sem áður hét Búrma, hefur verið undir stjórn hersins í áratugi. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 260 orð

Tilboð í háskóladeilunni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það eru komin drög að samningi sem við erum að skoða,“ sagði Jörundur Guðmundsson, formaður Félags háskólakennara. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Tæplega 51% fækkun rúma á geðsviði LSH

Landssamtökin Geðhjálp hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þau skora á Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra að gera Landspítala kleift að taka við sívaxandi hópi notenda og veita honum fyrsta flokks þjónustu og stuðning til að ná bata og... Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 381 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Pan Munaðarleysingi ferðast til Hvergilands og uppgötvar örlög sín, að verða hetjan Pétur Pan. Bönnuð yngri en 7 ára. Metacritic 36/100 IMDb 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.30 Sambíóin Akureyri 17. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Uppsagnir í álverinu í Straumsvík

Þrír af sjö framkvæmdastjórum álvers Rio Tinto Alcan í Straumsvík hafa sagt upp á undanförnum mánuðum. Rekstur fyrirtækisins hefur gengið erfiðlega undanfarin ár, m.a. sökum lækkandi álvers. Meira
9. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Velgengni Carsons hefur komið honum í klípu

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 632 orð | 2 myndir

Viðskiptahraðall fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Startup Tourism er nýr viðskiptahraðall fyrir sprotafyrirtæki í ferðaþjónustu sem kynntur var á fimmtudaginn. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

WOW air vill flytja í Kópavog

WOW air hefur óskað eftir úthlutun lóðar á Kársnesi í Kópavogi undir nýjar höfuðstöðvar fyrirtækisins. Bæjarráð Kópavogs samþykkti í gær að fela bæjarstjóra, Ármanni Kr. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Þjófur ógnaði öryggisvörðum með hnífi

Lögreglu var tilkynnt um þjófnað úr búð í Smáralind um fimmleytið á laugardaginn. Óskað var eftir aðstoð hennar þar sem þjófurinn, karlmaður á þrítugsaldri, ógnaði öryggisvörðum með hnífi þegar þeir hugðust stöðva hann. Meira
9. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

Öll skjöl Thorvaldsens komin á netið

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Thorvaldsen-safnið í Kaupmannahöfn hefur að undanförnu unnið að því að setja öll bréf til og frá listamanninum Bertel Thorvaldsen (1770-1844) á vef sinn. Einnig öll einkaskjöl hans. Meira

Ritstjórnargreinar

9. nóvember 2015 | Leiðarar | 684 orð

Flókin sambúð

Tveir forsetar hittust um helgina, en þó ekki sem slíkir Meira
9. nóvember 2015 | Staksteinar | 138 orð | 1 mynd

Gjafir eða greiðslur?

Andríki minnir á að árið „2006 fékk Samfylkingin ýmsar höfðinglegar gjafir á sama tíma og þingmenn flokksins voru að leggja drög að og samþykkja lög um að banna einmitt slíkar gjafir. Meira

Menning

9. nóvember 2015 | Tónlist | 879 orð | 4 myndir

Kraftur kvenna

Það er fátt sem mér finnst skemmtilegra en hrá, gróf tónlist sem gefur skít í öll norm. Og það er klárlega eitt af því sem Kælan gerir. Meira
9. nóvember 2015 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Kærkomið efni fyrir krakkana

Krakkafréttir hófu göngu sína á RÚV síðastliðinn mánudag. Krakkafréttir eru fréttatengdur þáttur fyrir börn þar sem fjallað er á vandaðan hátt um málefni líðandi stundar. Þættirnir eru sýndir kl. 18. Meira
9. nóvember 2015 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Norræna bókasafnavikan hefst í dag

Norræna bókasafnavikan verður sett í 19. sinn í dag og stendur til og með 15. nóvember. Þar eru norræn frásagnarlist og sagnaauður í öndvegi. Ýmsir viðburðir verða haldnir samtímis á þúsundum bókasafna og skóla víðsvegar á Norðurlöndunum. Meira
9. nóvember 2015 | Bókmenntir | 725 orð | 3 myndir

Nöturlegar samfarir í alsjáandi framtíð

Eftir Eirík Örn Norðdahl. Mál og menning, 2015. Kilja, 166 bls. Meira
9. nóvember 2015 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Skúli mennski og Woolard túra

Tónlistarmennirnir Skúli mennski og Kyle Woolard halda tónleika í Orgelsmiðjunni á Stokkseyri annað kvöld kl. 20. Þetta eru fyrstu tónleikar þeirra á tónleikaferðalagi sínu um landið. Meira
9. nóvember 2015 | Fólk í fréttum | 62 orð | 6 myndir

Sýning á verkum listmálarans Eiríks Smith með vatnslita- og...

Sýning á verkum listmálarans Eiríks Smith með vatnslita- og olíumálverkum frá árunum 1983-2008 var opnuð í Hafnarborg í fyrradag. Sýningin ber heitið Á eintali við tilveruna og á henni er leitast við að kynna þetta tímabil á ferli listamannsins. Meira
9. nóvember 2015 | Fólk í fréttum | 32 orð | 1 mynd

Þrjár konur flytja kveðjusöng farfugla

Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari koma fram á Kveðjusöng farfuglanna í Hannesarholti á morgun kl. 20. Flutt verða sönglög og dúettar eftir Mendelssohn, Schumann og... Meira
9. nóvember 2015 | Tónlist | 655 orð | 5 myndir

Þversnið Airwaves – mælt og vegið

Perfume Genius virkaði öllu stærra og flóknara egó; nokkur sláttur var á manninum á sviði og spurningarmerkin hlóðust upp, hver er þetta? Meira

Umræðan

9. nóvember 2015 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

„Aldrei má maður neitt“

Ég hef aldrei skilið umræðuna um að „það megi nú ekki orðið neitt“ í hvert skipti sem vísindin ná þeim merka áfanga að gefa okkur gleggri mynd af því hvernig lífið virkar og hvernig við sem lífverur eigum vísindalega möguleika á að halda... Meira
9. nóvember 2015 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Heimurinn þarf á Norðurlöndum að halda

Eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur: "Ekki aðeins eiga Norðurlöndin hagsmuni af því að koma fram sem samstæður hópur. Heimurinn þarf á að halda þeim gildum og gæðum sem þau standa fyrir." Meira
9. nóvember 2015 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

RÚV á villigötum í breyttum heimi

Eftir Elínu Hirst: "Okkur þykir vænt um þessa stofnun sem hefur fylgt þjóðinni og verið henni dægradvöl frá 1930. En nú er breytinga þörf." Meira

Minningargreinar

9. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1872 orð | 1 mynd

Geirþrúður Stefánsdóttir

Geirþrúður Stefánsdóttir fæddist á Flugumýri í Blönduhlíð, Skagafirði, 31. október 1920. Hún lést á Landakoti 31. október 2015. Foreldrar Geirþrúðar voru hjónin Stefán Vagnsson, f. 26.5. 1889 í Miðhúsum í Blönduhlíð, Skag., d. 1.11. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1433 orð | 1 mynd

Guðmundur Þorkelsson

Guðmundur Þorkelsson fæddist 28. júlí 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 29. október 2015. Foreldrar hans voru Þorkell Þorsteinsson bóndi, f. 20.7. 1883, d. 29.10. 1961, og Guðrún Helgadóttir, f. 20.6. 1887, d. 9.11. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2015 | Minningargreinar | 918 orð | 1 mynd

Jakob Eyfjörð Jónsson

Jakob Eyfjörð Jónsson fæddist 25. júlí 1934 á Finnastöðum við Grenivík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Víðhlíð í Grindavík 31. október 2015. Foreldrar Jakobs voru Jón Þorsteinsson, f. 20.7. 1892, d. 30.7. 1962, og Elísa Stefánsdóttir, f. 12.12. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2015 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

Sigyn Georgsdóttir

Sigyn Georgsdóttir fæddist á Akureyri 19. ágúst 1939. Hún lést 1. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru Georg Jónsson sjómaður, f. 1917, d. 1997, og Kristina Margrét Þorleifsdóttir húsmóðir, f. 1918, d. 2007. Systir Sigynjar er Guðný Rósa, f. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2015 | Minningargreinar | 921 orð | 1 mynd

Valborg Guðrún Björgvinsdóttir

Valborg Björgvinsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 14. september 1947. Hún lést á Landspítala háskólasjúkrahúsi 31. október 2015. Hún var dóttir Oddnýjar Björgvinsdóttur og var ættleidd af móðurforeldrum hennar, hjónunum Valborgu Árnadóttur, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2015 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Valdimar Valdimarsson

Valdimar Valdimarsson fæddist 9. nóvember 1951. Hann andaðist 21. september 2015. Útför Valdimars fór fram 1. október 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 2 myndir

Cohen gengur til liðs við Winfrey hjá Weight Watchers

Fjölmiðlar greindu frá því seint í október að fjölmiðladrottningin vinsæla Oprah Winfrey hefði eignast 10% hlut í megrunarfyrirtækinu Weight Watchers með kauprétti á 5% hlut til viðbótar. Meira
9. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Hagnaður Berkshire tvöfaldast

Fjórðungsuppgjör Berkshire Hathaway, fjárfestingarfélags Warrens Buffetts, sýnir að hagnaður félagsins hefur tvöfaldast frá sama tímabili í fyrra. Meira
9. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Nordea höfðar mál á hendur Volkswagen

Fjármálafyrirtækið Nordea Asset Management, stærsta eignastjórnunarfélag Norðurlandanna með nærri 190 milljarða evra virði af eignum í stýringu, hefur höfðað mál á hendur þýska bílaframleiðandanum Volkswagen. Meira

Daglegt líf

9. nóvember 2015 | Daglegt líf | 78 orð | 3 myndir

Bráðum koma blessuð jólin

Hertoginn og hertogaynjan af Devonshire í Bretlandi skreyta á hverju ári sín hógværu húsakynni frekar veglega fyrir jólin með vísan í eitthvert ákveðið ævintýr eða sögu. Meira
9. nóvember 2015 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd

...njótið gítartóna á miðvikudag

Næsta miðvikudag, 11. nóvember, ætlar Hið íslenska gítartríó að flytja ný íslensk verk eftir Elínu Gunnlaugsdóttur og Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. Verkin hafa ekki áður verið flutt hérlendis. Meira
9. nóvember 2015 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Sögustundir tileinkaðar vináttu

Á Bókasafni Kópavogs verða sögustundir þessa vikuna tileinkaðar vináttunni, en þema Norrænu bókasafnsvikunnar, 9.-14. nóvember, er vinátta á Norðurlöndum. Meira
9. nóvember 2015 | Daglegt líf | 1129 orð | 10 myndir

Varúð! Ekki fyrir viðkvæmar sálir!

Orð eins og frelsi, gagnsæi og tjáningarfrelsi hafa nánast verið á hvers manns vörum um langt skeið. Ekki síst hrjóta þau oft úr munni pólitíkusa, enda láta þau vel í eyrum margra. Andstæðurnar höft, ógagnsæi og ritskoðun hljóma ekki eins vel. Meira

Fastir þættir

9. nóvember 2015 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Dc7 9. Bd2 Be7 10. g3 0-0 11. Hc1 Hd8 12. Rxg6 hxg6 13. cxd5 exd5 14. Bg2 Db6 15. Dc2 Rbd7 16. 0-0 Hac8 17. Hfd1 c5 18. Be1 De6 19. Bf2 a6 20. De2 b5 21. dxc5 Bxc5 22. Meira
9. nóvember 2015 | Í dag | 268 orð

Af Cameron, Bessastöðum og mafíunni

Mér þótti skemmtilegt að fara á hagyrðingamót í Skagafirði undir styrkri stjórn Einars Guðfinnssonar, forseta Alþingis, fyrir rúmri viku. Eyþór Árnason orti: Mér finnst ég eiga framtíð bæði og von í félagi við Einar Guðfinnsson. Meira
9. nóvember 2015 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Anna Dísa Jóelsdóttir

40 ára Anna Dísa er frá Kálfagerði í Eyjafjarðarsveit en býr á Sólheimum á Svalbarðsströnd. Hún er stuðningsf. og umsjónarm. vistunar í Valsárskóla á Svalbarðseyri. Maki : Jóhannes Hjálmarsson, f. 1967, þjónustustjóri hjá Eimskip. Börn : Rakel Mjöll, f. Meira
9. nóvember 2015 | Árnað heilla | 248 orð | 1 mynd

Er í QuizUp-teyminu

Stígur Helgason er vörustjóri hjá Plain Vanilla sem heldur úti spurningaleiknum vinsæla QuizUp. „Ég hef umsjón með vöruþróun í teyminu sem sér um vefhlutann af QuizUp, því sem er ekki í appinu í símanum. Meira
9. nóvember 2015 | Árnað heilla | 215 orð | 1 mynd

Guðbrandur Einar Hlíðar

Guðbrandur Einar Hlíðar dýralæknir fæddist 9. nóvember 1915 á Akureyri. Foreldrar hans voru Sigurður Einarsson Hlíðar, f. 4.4. 1885, yfirdýralæknir og alþingismaður, d. 18.12. 1962, og k.h. Guðrún Louise Guðbrandsdóttir, f. 18.9. 1887, húsmóðir, d. 6.6. Meira
9. nóvember 2015 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Guðlaugur Atlason

30 ára Guðlaugur er frá Þórustöðum í Eyjafjarðarsveit en býr á Tindum á Kjalarnesi. Hann er tæknimaður hjá Nortek öryggistækni. Maki : Ásta María Þrastardóttir, f. 1989, starfar við umönnun á Skálatúnsheimilinu í Mosfellsbæ. Börn : Halldór Atli, f. Meira
9. nóvember 2015 | Í dag | 15 orð

Jesús segir: Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig...

Jesús segir: Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig. (Jóh. Meira
9. nóvember 2015 | Í dag | 58 orð

Málið

Sál (eða sála ): andi, önd, hugur. Í Orðsifjabók segir í miðju kafi: „Uppruni allsendis óviss“ og lokaorðin eru: „Allt vafasamt.“ En af sorg er leidd sögnin að sorga . Sálusorgari hjálpar manni í (sálar)vanda. Að sorga fyrir (da. Meira
9. nóvember 2015 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Ólafur Óskar Kristinsson

40 ára Ólafur er úr Breiðholtinu en býr í Garðabæ. Hann er tölvunarfr. og viðskiptafr. MBA og er liðsstjóri á upplýsinga- og tæknisviði Arion banka. Maki : Kristbjörg Eiðsdóttir, f. 1971, vinnur hjá Distica. Börn : Húgó Máni, f. 2004, og Klara Sól, f. Meira
9. nóvember 2015 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Tekla Mist Guðmundsdóttir og Margrét Lilja Svansdóttir gengu í hús og...

Tekla Mist Guðmundsdóttir og Margrét Lilja Svansdóttir gengu í hús og söfnuðu peningum sem þær gáfu til Rauða... Meira
9. nóvember 2015 | Árnað heilla | 156 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Hallgrímur Pétursson Jóhann Sigurðsson Ragnar Franzson 85 ára Atli Helgason Lilja Sigríður Jensdóttir Stefnir Helgason 80 ára María Guðmundsdóttir 75 ára Birkir Fanndal Haraldsson Guðrún Ágústa Ólafsdóttir Guðrún Jakobsdóttir Þorvaldur Jón... Meira
9. nóvember 2015 | Í dag | 630 orð | 3 myndir

Viðfangsefnið var alla tíð heilsa og velferð

Páll fæddist í Norðurpólnum, Hverfisgötu 125 í Reykjavík, þann 9.11. 1925. „Foreldrar mínir fluttu að Tungu í Gaulverjarbæjarhreppi 1932 og bjuggu þar í tvö ár. Pabba langaði alltaf að verða bóndi, en búið bar sig ekki vegna kreppunnar. Meira
9. nóvember 2015 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Í þessum skrifuðum orðum situr Víkverji í 36 þúsund feta hæð og skrifar pistil dagsins. Er á leið heim eftir frábæra daga í Berlín. Fáir staðir á meginlandinu njóta sömu vinsælda meðal Íslendinga um þessar mundir og þýska höfuðborgin. Meira
9. nóvember 2015 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. nóvember 1148 Ari fróði Þorgilsson sagnaritari lést, 81 árs. Hann ritaði Íslendingabók, elsta og eitt merkasta sagnfræðirit Íslandssögunnar. Meira

Íþróttir

9. nóvember 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Annar sigur hjá lærisveinum Patta

Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu fögnuðu í dag öðrum sigri sínum á fáeinum dögum í forkeppni að undankeppni næsta heimsmeistaramóts í handknattleik. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Atli Sveinn þjálfar Dalvík/Reyni

Atli Sveinn Þórarinsson hefur verið ráðinn þjálfari Dalvíkur/Reynis sem leikur í 3. deildinni í knattspyrnu, en þetta kom fram í tilkynningu frá félaginu um helgina. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Benzapyren, dietyxhexylftalat og butylbenzylftalat. Nei, ég sofnaði ekki...

Benzapyren, dietyxhexylftalat og butylbenzylftalat. Nei, ég sofnaði ekki fram á lyklaborðið. Þetta eru dæmi um þau efni sem má finna í dekkjakurli, eins og því sem dreift er á leik- og íþróttavelli hér á landi. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Birgir nálgast lokastigið í tólfta sinn

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, er í mjög góðri stöðu fyrir lokahringinn í dag á 2. stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 838 orð | 6 myndir

Breiddina vantaði í lokin

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik endaði í öðru sæti Gullmótsins sem lauk í Noregi í gærkvöld. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Bæjarar óstöðvandi

Þýsku meistararnir í Bayern München buðu upp á enn eina flugeldasýninguna en þeir áttu ekki í vandræðum með að leggja Stuttgart að velli á Allianz-vellinum í München. Bæjarar fögnuðu 4:0-sigri þar sem þeir skoruðu öll mörkin í fyrri hálfleik. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Danmörk Midtjylland – Esbjerg 5:1 • Eyjólfur Héðinsson var...

Danmörk Midtjylland – Esbjerg 5:1 • Eyjólfur Héðinsson var ekki í leikmannahópi Midtjylland. • Guðlaugur Victor Pálsson hjá Esbjerg er frá keppni vegna meiðsla. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Keflavík – Grindavík 72:64 Staðan: Haukar...

Dominos-deild kvenna Keflavík – Grindavík 72:64 Staðan: Haukar 660468:38212 Snæfell 651484:37110 Grindavík 633438:4286 Valur 633453:5106 Stjarnan 624503:4934 Keflavík 624444:4534 Hamar 606354:5070 Svíþjóð Uppsala – Borås 88:78 • Jakob... Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 445 orð | 3 myndir

E mil Hallfreðsson og samherjar hans í Hellas Verona eru í tómu tjóni í...

E mil Hallfreðsson og samherjar hans í Hellas Verona eru í tómu tjóni í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Hellas Verona tapaði í fyrrakvöld fyrir Bologna, 2:0, á heimavelli og er liðið án sigurs eftir tólf leiki í deildinni. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

England Norwich – Swansea 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Norwich – Swansea 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Swansea. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 413 orð | 2 myndir

Enn margt að laga

Landsliðið Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 469 orð | 4 myndir

Hetjan gegn eigin liði

Á Ásvöllum Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það var boðið upp á háspennu og dramatík þegar Haukar og Grótta mættust í sannkölluðum toppslag Olís-deildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum á laugardag. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Páll Björgvinsson varð bikarmeistari í knattspyrnu með Víkingi þegar félagið vann keppnina í fyrsta sinn með því að sigra Breiðablik, 1:0, í úrslitaleik á Melavellinum 9. nóvember árið 1971. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Jóhann Berg lagði upp tvö mörk

Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson átti stóran þátt í að Charlton vann sinn fyrsta sigur í 12 leikjum í ensku B-deildinni þegar liðið hrósaði 3:1-sigri gegn Sheffield Wednesday á heimavelli sínum, The Walley. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Jóhann með gegn Póllandi

„Það hafa ekki orðið nein afföll af hópnum heldur bara gróði,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, við Morgunblaðið í gærkvöld en landsliðið heldur til Póllands í dag og mætir heimamönnum á föstudaginn. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 613 orð | 2 myndir

Klopp loks sigraður

England Hjörvar Ólafsson hjörvaro@mbl.is Þrír leikir fóru fram í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í gær, en umferðin kláraðist með þessum þremur leikjum. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Leiktíðin búin í Noregi

Lokaumferðin í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla fór fram í gærkvöldi, en fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Markabræðurnir í ham

Spánn Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Barcelona náði í gærkvöld þriggja stiga forskoti á toppi spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Meistararnir eru á sigurbraut

NBA meistararnir í Golden State Warriors byrja leiktíðina í NBA með látum en þeir hafa unnið sjö fyrstu leiki sína í deildinni. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Haukar – Grótta 21:21 HK – Valur 21:34 ÍR...

Olís-deild kvenna Haukar – Grótta 21:21 HK – Valur 21:34 ÍR – Stjarnan 21:25 Fram – KA/Þór 25:15 Fjölnir – Fylkir 18:30 Selfoss – ÍBV 30:35 Afturelding – FH 27:27 Staðan: Haukar 11821309:25118 ÍBV 11902321:27718... Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Spánn Atlético Madrid – Sporting Gijon 1:0 Barcelona &ndash...

Spánn Atlético Madrid – Sporting Gijon 1:0 Barcelona – Villarreal 3:0 Athletic Bilbao – Espanyol 2:1 Malaga – Real Betis 0:1 Eibar – Getafe 3:1 Vallecano – Granada 2:1 Levante – Deportivo La Coruna 1:1 Celta... Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Stórsigur í lokaleiknum

Íshokkí Hjörvar Ólafsson hjörvaro@mbl.is Íslenska karlalandsliðiðið í íshokkíi lék í gær þriðja og síðasta leik sinn í undankeppni Olympíuleikanna þegar liðið mætti Kína. Riðillinn var leikinn í Valdemoro á Spáni. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Tvö stig á milli efstu fimm

Það er óhætt að segja að spennan sé mikil jafnt á toppi sem botni Olís-deildar kvenna í handknattleik. Aðeins munar tveimur stigum á efstu fimm liðunum og jafnræðið er ekki minna á botninum. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 462 orð | 3 myndir

Valdar bestar í sínum stöðum

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Vardy kominn í sögubækurnar

Jamie Vardy, framherji Leicester og enska landsliðsins, skráði nafn sitt í sögubækur ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði síðara mark sinna manna í 2:1-sigri gegn Watford á laugardaginn. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Zlatan með tvö í stórsigri Paris SG

Svíinn Zlatan Ibrahimovic sýndi flestar sínar bestu hliðar þegar frönsku meistararnir í Paris SG tóku Toulouse í kennslustund í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Parísarliðið fagnaði 5:0-sigri og vann þar með sjöunda sigur sinn í röð. Meira
9. nóvember 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Þórður samdi við Fjölni

Markvörðurinn Þórður Ingason skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við Fjölnismenn. Þetta staðfesti hann í samtali við vefsíðuna fótbolti.net í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.