Greinar þriðjudaginn 17. nóvember 2015

Fréttir

17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalmeðferð í Stím-máli hófst þrátt fyrir ágreining

Aðalmeðferð í Stím-málinu hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 421 orð | 3 myndir | ókeypis

Alhliða bankar hagkvæmari

Viðtal Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 1250 orð | 5 myndir | ókeypis

Auka þjónustu við hælisleitendur

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samband íslenskra sveitarfélaga vinnur að endurskoðun á móttöku hælisleitenda og kvótaflóttamanna. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri sambandsins, segir að nálgast þurfi reglur með opnum huga. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir | ókeypis

„Þetta er flott, þú ert snillingur“

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Líkan af farþegaskipinu Titanic, sem Brynjar Karl Birgisson smíðaði í fyrra úr legókubbum, er hann var 11 ára, hefur ferðast víða um heim. Ekki sér fyrir endann á ferðalaginu. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 242 orð | ókeypis

Búast við frekari straumi flóttamanna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Félög Rauða krossins á Norðurlöndum búast við frekari straumi flóttamanna og horfa þar meðal annars til vaxandi átaka í Afganistan. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir | ókeypis

Dæluskipið þurrausið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki hefur verið ákveðið hvað gert verður við dæluskipið Perlu sem náðist af botni Gömlu hafnarinnar í Reykjavík í gærkvöldi. Undir miðnættið var lokið við að dæla sjó úr skipinu og gengið frá því við Ægisgarð. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Dæmdur fyrir að misþyrma fyrrverandi sambýliskonu

Rúmlega þrítugur karlmaður var dæmdur í 14 mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag vegna ofbeldis sem hann beitti fyrrverandi sambýliskonu sína, brot á nálgunarbanni og fíkniefnabrot. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 219 orð | ókeypis

Dæmdur fyrir ítrekaðar hótanir

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt Erlend Eysteinsson í 14 mánaða fangelsi fyrir ítrekaðar hótanir í garð fyrrverandi sambýliskonu sinnar, Ásdísar Viðarsdóttur. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki tími til að senda umsögn

Lulu Monk Andersen, byggingarfulltrúi í Borgarbyggð, segir að ekki hafi gefist tími til þess að senda sýslumanni umsögn þar sem fram kemur að byggingarleyfi gistihúss á Egilsgötu 6 í Borgarnesi hafi verið fellt úr gildi. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin ákvörðun um breytta verðbólguspá hjá borginni

„Það hefur ekki verið tekin nein ákvörðun ennþá. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Fordæma árás gegn siðferði og mennsku

Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir fortakslaust hryðjuverkaárásirnar í París síðastliðinn föstudag þar sem á annað hundrað manns létu lífið og fleiri særðust. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 43 orð | ókeypis

Fylgjast grannt með Bárðarbungu

Jarðskjálfti upp á 3,2 stig varð í öskju Bárðarbungu í hádeginu í gær. Á mælum Veðurstofunnar hefur komið fram merkjanlega meiri jarðskjálftavirkni að undanförnu en verið hefur lengst af frá gosinu í Holuhrauni. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Gáfu Rjóðrinu 2,7 milljónir króna

Rjóðrið, hvíldarheimili Landspítalans fyrir langveik börn, fékk í gær afhenta góða gjöf frá hestamönnum, þegar fulltrúar Hrossaræktar ehf. afhentu ríflega 2,7 milljóna kr. styrk til Rjóðursins. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Golli

Farið að nátta Kvöldbirta speglast á Reykjavíkurtjörn og mávarnir og endurnar búa sig undir nóttina eftir erilsaman dag. Útlit er fyrir kólnandi veður og frost víða á landinu á næstu... Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi útgerðarmaður á Ísafirði, lést síðastliðinn föstudag, 99 ára að aldri. Guðmundur fæddist 11. apríl 1916 í Hnífsdal þar sem hann ólst upp. Meira
17. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Harðar árásir á IS-menn í Sýrlandi

Bandaríkjamenn juku enn þrýstinginn á liðssveitir Ríkis íslams, IS, í Sýrlandi í gær er þeir gerðu loftárásir á hundruð tankbíla sem samtökin nota til að smygla olíu frá landinu og selja á alþjóðlegum markaði. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Í framboði til alþjóðaforseta Lions

Guðrún Björt Yngvadóttir hefur boðið sig fram til alþjóðaforseta Lions, fyrst kvenna í 100 ára sögu félagsins. Meira
17. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslamistahreiður í úthverfi Brussel

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Alls hefur belgíska lögreglan nú handtekið sjö manns í tengslum við hryðjuverkin í París, talið er að allt að 20 manns hafi tengst þeim með einhverjum hætti. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensku liðin byrja illa á Evrópumóti landsliða í skák

Íslensku karlalandsliðin byrja illa á Evrópumóti landsliða sem fram fer í Reykjavík þessa dagana. A-lið Íslands tapaði fyrir Ítalíu í 4. umferðinni í gær með 1,5 vinningum gegn 2,5 vinningum. Hannes Hlífar Stefánsson tapaði á fyrsta borði. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Juraj Kušnierik

Juraj Kušnierik, útvarps- og blaðamaður frá Slóvakíu, lést sl. föstudag á Landspítalanum, 51 árs gamall. Hann tengdist Íslandi sterkum böndum og átti stóran þátt í því að kynna íslenska tónlist fyrir Austur-Evrópubúum. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Kuldakast á fimmtudag og föstudag

Spár gera ráð fyrir því að loftið yfir landinu verði upp úr miðri viku með því kaldasta sem gerist í nóvember. Búist er við 10 til 12 stiga frosti á norðan- og austanverðu landinu á fimmtudag en eftir það fari aftur að hlýna með vestlægri átt. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Leitað að ástæðum þess að Perla sökk

Lögregla og Rannsóknarnefnd samgönguslysa taka nú við Perlu til rannsóknar en skipið náðist á flot í gærkvöldi eftir mikla aðgerð í Gömlu höfninni í Reykjavík. Leitað verður að orsökum óhappsins þegar skipið sökk í byrjun mánaðarins. Meira
17. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítill árangur á G-20 fundi

Leiðtogar 20 helstu iðnríkja heims, G-20, luku í gær tveggja daga fundi sínum í Antalya í Tyrklandi og hétu að auk samstarf varðandi upplýsingaöflun og aðgerðir gegn fjármögnun hryðjuverka. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Með smyglvarning í jeppa á suðurleið

Lögreglan á Suðurlandi hafði afskipti af ökumanni jeppa við Vík í Mýrdal í síðustu viku, en það vakti athygli hversu mikill varningur var í bifreiðinni sem var á suðurleið. Lögreglu fór að gruna að þarna væri smyglvarningur á ferðinni. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Mega nota heitið áfram

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað eigendur veitingastaðarins Sushisamba í Reykjavík af öllum kröfum erlendu veitingakeðjunnar Samba, sem á og rekur veitingastaði í fjórum borgum í Bandaríkjunum og einn í Lundúnum undir sama heiti, þ.e. Sushisamba. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Munum tortíma Ríki íslams

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Næsti heimsforseti Lions frá Íslandi?

Allt bendir til að næsti heimsforseti Lions komi frá Íslandi, og verði að auki fyrsta konan til að gegna því embætti í 100 ára sögu hreyfingarinnar. Guðrún Björt Yngvadóttir, Lionskl. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 424 orð | 3 myndir | ókeypis

Safna fyrir nýju orgeli í Hólskirkju

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bolvíkingafélagið stendur fyrir fjáröflunartónleikum í Hallgrímskirkju sunnudaginn 22. nóvember til styrktar orgelsjóði Hólskirkju í Bolungarvík. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Setja sér markmið og árangurinn mældur

Skrifað var undir yfirlýsingu um aðgerðir í loftslagsmálum í Höfða í gær. Alls skuldbundu 103 fyrirtæki og stofnanir sig til að setja sér markmið og fylgja þeim eftir með aðgerðum sem draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og minnka myndun úrgangs. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurvegarar Skrekks leyfðu gleðinni að taka völdin

Hagaskóli bar sigur úr býtum í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík, en lokakvöldið var haldið með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu í gær. Meira
17. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipulögð af alræmdum böðli

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams, IS, hótuðu í gær að fylgja árásunum á París eftir með tilræðum í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Slá 75% af gatnagerðargjöldum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur samþykkt að veita allt að 75% afslátt af gatnagerðargjöldum til 1. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 631 orð | 3 myndir | ókeypis

Sorphirða borgarinnar tekur breytingum

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 476 orð | 3 myndir | ókeypis

Starfsmat ekki hluti af launaskriði

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Félag lyfjafræðinga og samninganefnd ríkisins skrifuðu undir kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara, laust fyrir hádegi í gær. Enn er ósamið við nokkurn fjölda stéttarfélaga. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 274 orð | ókeypis

Styðja aðgerðir til að ná Jóni Hákoni af hafsbotni

Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur nauðsynlegt að ná fiskiskipinu Jóni Hákoni BA 60 sem sökk við Aðalvík í byrjun júlí sl. af hafsbotni til að ljúka rannsókn slyssins. Meira
17. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýrland flóknara en Írak

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
17. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Söguleg tengsl við araba

Margir velta því fyrir sér hvers vegna Frakkland hafi nú orðið skotspónn hryðjuverka IS fremur en eitthvert annað öflugt Evrópuríki. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvö ár til að huga að almannarétti

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Gagnrýni SAMÚT, samtaka útivistarfélaga, og fleiri aðila á nýsamþykkt náttúruverndarlög er á misskilningi byggð að mati Höskuldar Þórhallssonar, alþingismanns og formanns umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 401 orð | 14 myndir | ókeypis

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Scouts Guide to the Zombie Apocalypse Þrír skátar, á lokakvöldi útilegunnar, uppgötva gildi sannrar vináttu þegar þeir reyna að bjarga bænum sínum frá uppvakningafaraldri. IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 290 orð | ókeypis

Viðræður um Arion hafnar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Viðræður eru nú þegar hafnar um mögulega sölu á Arion banka til íslenskra lífeyrissjóða. Meira
17. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðræður um sölu Arion eru hafnar

Viðræður um möguleg kaup íslenskra lífeyrissjóða á allt að 83% hlut slitabús Kaupþings í Arion banka hófust í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

17. nóvember 2015 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Ákvörðun nú er rétt skilaboð

Viðskiptablaðið vísar til orða forsætisráðherra í viðtali á Bylgjunni varðandi Schengen-samstarfið. Þar hafi forsætisráðherra sagt: Ef fram heldur sem horfir eins og staðan er núna, þá er þetta (samstarf) í rauninni bara úr sögunni. Meira
17. nóvember 2015 | Leiðarar | 263 orð | ókeypis

Dagur tungunnar

Mælikvarði á heilbrigði tungumáls er hvort það skilar sér milli kynslóða Meira
17. nóvember 2015 | Leiðarar | 369 orð | ókeypis

Styrkjum lögregluna

Vonum það besta en búum okkur undir það versta Meira

Menning

17. nóvember 2015 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

27 ára kona í líkama 49 ára konu

RÚV sýnir skemmtilega þætti þar sem fylgst er með leit 27 ára konu, Idu Fladens, að fullkomnun. Þættirnir heita Prosjekt perfekt og í þeim fylgir Fladens ýmsum ráðleggingum um mataræði, heilsurækt o.fl. til að bæta útlit og heilsu. Meira
17. nóvember 2015 | Bókmenntir | 947 orð | 1 mynd | ókeypis

„Þetta er mikill heiður“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessi viðurkenning kom mér í opna skjöldu, en ég er afskaplega ánægður. Meira
17. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 89 orð | 2 myndir | ókeypis

Bond enn á toppnum

24. kvikmyndin um James Bond, SPECTRE , skilaði mestu í miðasölu í kvikmyndahúsum landsins um helgina líkt og helgina á undan, tæpum 10 milljónum króna. Meira
17. nóvember 2015 | Tónlist | 713 orð | 3 myndir | ókeypis

Enginn má sköpum renna

Á heildina litið óx platan við þessa upplifun. Eins og vera ber. Meira
17. nóvember 2015 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjallar um Grafik Nordika-verkefnið

Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri Listasafnsins á Akureyri, heldur fyrirlestur í dag kl. 17 í Ketilhúsi undir yfirskriftinni GraN verkefnið – grafískur 3æringur. Meira
17. nóvember 2015 | Bókmenntir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Framúrstefnuljóð og prenttilraunir

Benedikt Hjartarson og Vigdís Rún Jónsdóttir flytja í dag, þriðjudag, tvö erindi um framúrstefnuljóð, prenttilraunir og bókverk á 20. Meira
17. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrútar og Þrestir halda áfram sigurgöngu sinni á hátíðum

Kvikmyndin Hrútar eftir leikstjórann Grím Hákonarson sópar enn að sér verðlaunum á kvikmyndahátíðum. Meira
17. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Lee, Rowlands og Reynolds heiðruð

Bandaríska kvikmyndaakademían veitti kvikmyndaleikstjóranum Spike Lee og leikkonunum Genu Rowlands og Debbie Reynolds sérstök heiðurs-óskarsverðlaun á árlegri samkomu samtakanna í Hollywood sem nefnast Govenors Awards. Meira
17. nóvember 2015 | Leiklist | 548 orð | 1 mynd | ókeypis

Tóku við Stefaníustjakanum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Edda Björg Eyjólfsdóttir, Marta Nordal og Ólafur Egill Egilsson tóku við Stefaníustjakanum við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær þegar úthlutað var úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur leikkonu. Meira
17. nóvember 2015 | Tónlist | 619 orð | 1 mynd | ókeypis

Tungumálið er hreyfiafl

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bubbi Morthens tónlistarmaður hlaut sérstaka viðurkenningu í gær fyrir stuðning sinn við íslenska tungu og þakkaði hann fyrir sig með því að flytja lag af væntanlegri plötu sinni, 18 konur . Meira
17. nóvember 2015 | Hugvísindi | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Voru konur fátíðar allt fram á 20. öld?

Guðný Hallgrímsdóttir flytur hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands í dag kl. 12.05 sem nefnist Voru konur fátíðar allt fram á 20. öld? Meira

Umræðan

17. nóvember 2015 | Velvakandi | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Að eyrnamerkja

Íslenzk tunga er alltaf að breytast. Sífellt eykst fjöldi erlendra orða, sem slett er í hana. Þeir, sem síður vilja sletta, taka sér stundum fyrir hendur að íslenzka útlend orð og verða oft til hinar verstu afbögur. Í dag ætla ég að benda á eina þeirra. Meira
17. nóvember 2015 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd | ókeypis

Lýst er eftir lengri blindbeygju á Íslandi

Eftir Ómar Ragnarsson: "Sá nýi er blindari en sá gamli, svo niðurgrafinn að hann líkist meira göngum en vegi. Kostaði meira en milljarð en þarfari framkvæmdir látnar bíða." Meira
17. nóvember 2015 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd | ókeypis

Peningamálastefna Seðlabankans

Eftir Björn Matthíasson: "Alþingi þarf að athuga sinn gang, aðskilja innlánsstofnanir frá fjárfestingarstofnunum og koma á vaxtamunarskatti." Meira
17. nóvember 2015 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd | ókeypis

Röfl yfir röfli um röfl

Ég biðst fyrirfram afsökunar á greininni sem fer hér á eftir. Hún er nefnileg röfl yfir röfli um röfl, svokallað „röfl-ception“. Ég var búin að skrifa pistil dagsins í dag í höfðinu á mér þegar ég mætti til vinnu á mbl.is á föstudagskvöld. Meira
17. nóvember 2015 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd | ókeypis

Tækifæri Ríkisútvarpsins

Illugi Gunnarsson: "Allir unnendur Ríkisútvarpsins geta jafnframt verið sammála um að því minni fjármunir sem fari til dæmis í húsnæði, stjórnun og tækjabúnað, því betra." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

17. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1661 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Steinar Jóhannsson

Árni Steinar Jóhannsson fæddist 12. júní 1953. Hann lést 1. nóvember 2015. Útför Árna Steinars fór fram í kyrrþey 9. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2015 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgeir Ragnar Bragason

Ásgeir Ragnar Bragason fæddist 27. nóvember 1959. Hann varð bráðkvaddur 1. október 2015. Útförin hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2015 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásta Kristinsdóttir

Ásta Kristinsdóttir, móðir og verkakona, fæddist á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit 14. nóvember 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 31. október 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Kristinn Sigurgeirsson, bóndi á Öngulsstöðum, f. 18.4. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2015 | Minningargreinar | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Jóhannesdóttir Michelsen

Guðrún Jóhannesdóttir Michelsen, húsmóðir og skrifstofumaður, fæddist 13. febrúar 1922. Hún lést 4. nóvember 2015. Útför Guðrúnar fór fram 11. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1003 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Sigurjónsdóttir

Helga Sigurjónsdóttir fæddist 23. júlí 1916 í Heiðarbót í Reykjahverfi, S-Þingeyjarsýslu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi Hrafnistu í Reykjanesbæ 4. nóvember 2015. Foreldrar Helgu voru hjónin Jónína Sigurðardóttir, skreðari og húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2015 | Minningargreinar | 646 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilhelmína Nielsen

Vilhelmína Nielsen fæddist á Seyðisfirði 9. september 1957. Hún lést 1. nóvember 2015. Foreldrar Vilhelmínu eru Hjalti Nielsen, f. 7.12. 1924, d. 2.8. 1967, og Áslaug Gunnlaugsdóttir Nielsen, f. 23.11. 1932. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. nóvember 2015 | Daglegt líf | 261 orð | 2 myndir | ókeypis

Góð stemning á olíumálunarnámskeiðum hjá Þuríði Sigurðar

Myndlistarmaðurinn og söngkonan Þuríður Sigurðardóttir heldur reglulega námskeið í olíumálun á vinnustofu sinni í Kársnesinu í Kópavogi. Námskeiðin eru fyrir alla sem hafa áhuga á að læra að mála með olíulitum, jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. Meira
17. nóvember 2015 | Daglegt líf | 819 orð | 6 myndir | ókeypis

Sparitraktor orðinn hálfsextugur

Þegar Helgi Guðnason keypti sinn fyrsta traktor árið 1960 var honum ekkert hlíft, hann var notaður til allra verka og stóð sig vel. Meira
17. nóvember 2015 | Daglegt líf | 279 orð | 2 myndir | ókeypis

Þrettán verkefni fengu styrk úr Hönnunarsjóði

Síðastliðinn föstudag var úthlutað styrkjum, 15,5 milljónum, úr Hönnunarsjóði til framúrskarandi hönnuða og arkitekta. Meira

Fastir þættir

17. nóvember 2015 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Rc6 6. Be3 Rge7 7. Bd3...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Rc6 6. Be3 Rge7 7. Bd3 Rxd4 8. Bxd4 Rc6 9. Be3 b5 10. 0-0 Be7 11. f4 0-0 12. e5 f5 13. exf6 Bxf6 14. Re4 Bxb2 15. Rg5 h6 16. Hb1 Bc3 17. Hb3 b4 18. Dh5 De8 19. Bh7+ Kh8 20. Bg6 De7 21. Be4 Hf6 22. Meira
17. nóvember 2015 | Árnað heilla | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Bíður spenntur eftir fjórða barnabarninu

Guðmundur Eggert Finnsson viðburðastjóri er sextugur í dag. Hann sá nýlega um Kötlumót, sem er kóramót Sambands sunnlenskra karlakóra. „Í því tóku þátt 14 kórar plús einn gestakór, í kringum 500 karlar. Svo var ég viðloðandi 17. Meira
17. nóvember 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarki Sigurgeirsson

40 ára Bjarki ólst upp í Garðabæ, býr í Kópavogi, lauk BSc-prófi í tölvunarfræði frá HÍ og starfar hjá Libra. Dætur: Eva Nadira, f. 2004, og Tinna Eliza, f. 2007. Foreldrar: Þórdís Bára Hannesdóttir, f. 1952, félagsráðgjafi, og Sigurgeir Bóasson, f. Meira
17. nóvember 2015 | Árnað heilla | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

Bolli Gústavsson

Bolli fæddist á Akureyri 17.11. 1935. Foreldrar hans voru hjónin Gústav Elís Berg Jónasson, rafvirkjameistari á Akureyri, og Hlín Jónsdóttir húsfreyja. Meira
17. nóvember 2015 | Í dag | 283 orð | ókeypis

Enn af flóttamönnum og öðrum mönnum

Ármann Þorgrímsson yrkir um „flóttamannavandann á Íslandi“ á Leir: Umfangið erfitt að meta ekki það sveitamenn geta Húsnæði þarf og helst eitthvað starf og heilmikið þarf þetta að éta. Meira
17. nóvember 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Jakobína Jónsdóttir

30 ára Jakobína ólst upp á Seltjarnarnesi, býr þar, lauk BS-prófi í sálfræði og MA-prófi í kynjafræði frá HÍ og er crossfitþjálfari hjá Cross fit Reykjavík. Maki: Grétar Ali Khan, f. 1984, starfsmaður við Íslandsbanka. Sonur: Kristófer, f. 2014. Meira
17. nóvember 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónas Logi Ómarsson

40 ára Jónas ólst upp á Siglufirði, býr í Vestmannaeyjum, er matreiðslumeistari og sjómaður í Eyjum. Maki: Ester Torfadóttir, f. 1979, húsfreyja. Dætur: Magdalena, f. 2008, Maríanna, f. 2009, og Viktoría, f. 2014. Foreldrar: Ómar Hauksson, f. Meira
17. nóvember 2015 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Kolbrún Halla Snorradóttir , Matthildur Veiga Björgvinsdóttir , Kolbrún...

Kolbrún Halla Snorradóttir , Matthildur Veiga Björgvinsdóttir , Kolbrún Ása Snorradóttir og Kristófer Andri Jóhannsson bjuggu til bókamerki og seldu hvert á 50 krónur. Afrakstur sölunnar, 4.370 krónur, gáfu þau Rauða... Meira
17. nóvember 2015 | Í dag | 595 orð | 4 myndir | ókeypis

Lentu í sex daga stríðinu

Magnús fæddist í Reykjavík 17.11. 1935 og ólst þar upp. Fyrstu árin bjó hann í húsi foreldra sinna við Hörpugötu, rétt við flugvöllinn: „Í stríðinu var húsið rifið að kröfu breska hernámsliðsins og flugvöllurinn stækkaður. Meira
17. nóvember 2015 | Í dag | 27 orð | ókeypis

Lofa þú Drottin, sála mín, og allt sem í mér er, hans heilaga nafn; lofa...

Lofa þú Drottin, sála mín, og allt sem í mér er, hans heilaga nafn; lofa þú Drottin, sála mín, og gleym eigi neinum velgjörðum hans. Meira
17. nóvember 2015 | Í dag | 47 orð | ókeypis

Málið

Ýmis er óákveðið fornafn . Það er oft notað með greini eins og það væri lýsingarorð . Margur er lýsingarorð og laukrétt er: Hinar mörgu tegundir ... en „hinar ýmsu tegundir“ er lakara (hvað þá fullorðins-barnamálið „ýmsustu“). Meira
17. nóvember 2015 | Fastir þættir | 172 orð | ókeypis

Sveitapiltsins draumur. V-NS Norður &spade;– &heart;ÁG1087632...

Sveitapiltsins draumur. Meira
17. nóvember 2015 | Í dag | 142 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

85 ára Gísli Guðmundsson Guðmunda Loftsdóttir Guðmundur Sigmarsson Helga Hafsteinsdóttir Hólmfríður Jóna Hannesdóttir Ragnheiður Sigurðardóttir Sverrir Steingrímsson 80 ára Hrafnhildur Gunnarsdóttir Mikkjal Hansen Sólveig Hermannsdóttir 75 ára Guðborg... Meira
17. nóvember 2015 | Fastir þættir | 317 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji varð vitni að undarlegu atviki í knattspyrnuleik á dögunum en leikurinn var liður í Íslandsmóti leikmanna 40 ára og eldri. Meira
17. nóvember 2015 | Í dag | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

17. nóvember 1913 Fyrstu íslensku fréttamyndirnar birtust í Morgunblaðinu. Þetta voru dúkristur sem voru gerðar til skýringar á frétt um morð í Dúkskoti í Reykjavík fjórum dögum áður. 17. nóvember 1938 Vikan kom út í fyrsta sinn. Meira

Íþróttir

17. nóvember 2015 | Íþróttir | 467 orð | 2 myndir | ókeypis

Berglind er okkur gulls ígildi

Sú besta Ívar Benediktsson iben@mbl.is Berglind Íris Hansdóttir, markvörður Vals, hefur leikið afar vel með liðinu á þessari leiktíð. Meira
17. nóvember 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgir þarf frábæran hring í dag

Birgir Leifur Hafþórsson þarf líklega að spila á 5-7 höggum undir pari í dag til þess að eiga möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi sem nú stendur yfir í Katalóníu. Meira
17. nóvember 2015 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég vildi óska þess að betur gengi hjá Birgi Leifi á Spáni, í tilraun...

Ég vildi óska þess að betur gengi hjá Birgi Leifi á Spáni, í tilraun sinni til að komast aftur inn á Evrópumótaröðina í golfi. Meira
17. nóvember 2015 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir | ókeypis

Getur orðið einn af bestu

Sá besti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Janus átti frábæran leik og ekki síður þegar tekið er tillit til þess að hann var meiddur á öðrum ökkla í leiknum,“ sagði Matthías Árni Ingimarsson, samherji Janusar Daða Smárasonar, leikmanns 12. Meira
17. nóvember 2015 | Íþróttir | 932 orð | 2 myndir | ókeypis

Getur varla beðið eftir Ólympíuleikunum í Ríó

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnafjarðar hefur átt magnað ár í sundlauginni. Hvert Íslandsmetið rak annað á Smáþjóðaleikunum, á HM í Rússlandi og á Íslandsmótinu í 25 metra laug um síðustu helgi. Meira
17. nóvember 2015 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörg yfirgefur Lilleström

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hættir hjá norsku meisturunum Lilleström að þessu keppnistímabili loknu. Meira
17. nóvember 2015 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Selfoss: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Selfoss: Selfoss – HK 19.30 N1-höllin: Afturelding – Fylkir 19.30 Austurberg: ÍR – KA/Þór 19.30 TM-höllin: Stjarnan – FH 19. Meira
17. nóvember 2015 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Írar komnir á EM og geta ekki mætt Íslendingum

Jonathan Walters, leikmaður Stoke City, tryggði í gærkvöld Írum sæti í lokakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu í Frakklandi næsta sumar. Meira
17. nóvember 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta maðurdagsins

• Guðný Gunnsteinsdóttir var í íslenska landsliðinu í handknattleik sem gerði jafntefli, 22:22, við Ítalíu í undankeppni Evrópumótsins í Garðabæ 17. nóvember 1993. Meira
17. nóvember 2015 | Íþróttir | 477 orð | 3 myndir | ókeypis

Knattspyrnumaðurinn Emil Atlason gekk í gær til liðs við Þrótt í...

Knattspyrnumaðurinn Emil Atlason gekk í gær til liðs við Þrótt í Reykjavík og samdi við félagið til eins árs. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem Þróttarar fá eftir að þeir tryggðu sér úrvalsdeildarsæti í haust. Meira
17. nóvember 2015 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

NBA-deildin New York – New Orleans 95:87 Minnesota – Memphis...

NBA-deildin New York – New Orleans 95:87 Minnesota – Memphis 106:114 Charlotte – Portland 106:94 Atlanta – Utah 96:97 Oklahoma City – Boston 85:100 Sacramento – Torino 107:101 LA Lakers – Detroit 97:85 Staðan í... Meira
17. nóvember 2015 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Olís-deild karla ÍBV – Grótta 26:31 Haukar – Akureyri 29:19...

Olís-deild karla ÍBV – Grótta 26:31 Haukar – Akureyri 29:19 Valur – Fram 19:22 Víkingur – ÍR 23:23 FH – Afturelding 25:29 Staðan: Haukar 121002330:25320 Valur 131003328:29720 Fram 13904309:29218 Afturelding 13706310:29914... Meira
17. nóvember 2015 | Íþróttir | 1914 orð | 11 myndir | ókeypis

Spútnikliðið heldur flugi

Handbolti Ívar Benediktsson Kristján Jónsson Sindri Sverrisson Baldur Haraldsson Benedikt Grétarsson Framarar, undir stjórn Guðlaugs Arnarssonar, eru spútniklið Olís-deildar karla um þessar mundir. Meira
17. nóvember 2015 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Umspil EM karla Seinni leikur: Írland – Bosnía 2:0 Jonathan...

Umspil EM karla Seinni leikur: Írland – Bosnía 2:0 Jonathan Walters 24. (víti), 70. *Írland sigraði 3:1 samanlagt og leikur á EM 2016 í Frakklandi. Meira

Bílablað

17. nóvember 2015 | Bílablað | 262 orð | ókeypis

Beint tengsl milli veðurs og alvarleika bílslysa

Beint samband hefur komið í ljós milli veðurfars og alvarleika umferðarslysa, samkvæmt greiningu breska samgönguráðuneytisins og hagstofunnar þar í landi. Meira
17. nóvember 2015 | Bílablað | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Bílskúrar á undanhaldi

Bílskúrar virðast vera á útleið, alla vega í Bretlandi. Þaðan berast þær fregnir að fjórar milljónir eigenda íbúðarhúsnæðis hafi breytt bílskúrum í vistarverur á undanförnum tveimur áratugum. Meira
17. nóvember 2015 | Bílablað | 563 orð | 4 myndir | ókeypis

Fjöldi nýrra mótorhjóla frumsýndur

Í dag opnar EICMA-mótorhjólasýningin í Mílanó sali sína fyrir forvitnum sýningargestum en hún er eina stóra mótorhjólasýning ársins ef frá er talin Tokyo Motor Show þar sem Intermot-sýningin í Þýskalandi er aðeins haldin annað hvert ár. Meira
17. nóvember 2015 | Bílablað | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Google-bíll gómaður fyrir hægagang

Sjálfeknir bílar gera mistök eins og mennirnir því einn slíkur var stöðvaður í bænum Mountain View í Kaliforníu í síðustu viku. Laganna verðir fundu að háttalagi bílsins, sögðu hann hafa gerst sekan um hægagang. Meira
17. nóvember 2015 | Bílablað | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

Hæruskotinn og hrukkóttur markaður fyrir nýja bíla

Algengt er að bílsmiðir tefli fram ungu, kraft- og tápmiklu fólki í bílaauglýsingum sínum. Í bílaumboðunum er veröldin allt önnur og hinn dæmigerði bílkaupandi grásprengdur til höfuðsins og hrukkóttur. Meira
17. nóvember 2015 | Bílablað | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvartað undan kraftleysi

Kvörtunum frá eigendum Tesla Model S í Noregi hefur rignt yfir neytendasamtökin þar í landi. Helsta kvörtunarefnið er að Tesla Model S P85D búi ekki yfir nema 469 hestafla krafti þótt uppgefið hafi verið við sölu bílanna að þeir væru 700 hestafla. Meira
17. nóvember 2015 | Bílablað | 792 orð | 7 myndir | ókeypis

Meðalmennskan uppmáluð

Nýr og endurbættur Toyota Avensis var kynntur til leiks í sumar og þótt bíllinn væri mikið breyttur af Toyota Europe var hann ennþá í grunninn sami bíll og fyrst kom fram á sjónarsviðið árið 2009. Meira
17. nóvember 2015 | Bílablað | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Norðlendingar elska Fiesta

Norðlendingar elska Ford Fiesta en Sunnlendingar taka Nissan Qashqai fram yfir aðra bíla. Og Range Rover Sport er á toppnum í helsta lúxushverfi höfuðstaðarins. Þetta eru niðurstöður bresku vefbílasölunnar carwow.co.uk á greiningu á sölu 85. Meira
17. nóvember 2015 | Bílablað | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Notkun ljósa ábótavant í umferðinni

Könnun VÍS á ljósabúnaði bíla á höfuðborgarsvæðinu sýnir brotalöm á notkun ljósa. Í myrkri voru 5% bíla eineygð eða ljóslaus, hvort heldur var að framan eða aftan. Meira
17. nóvember 2015 | Bílablað | 345 orð | 3 myndir | ókeypis

Rallað um vígvöll og vínekrur

Vín fyllir mann hugmóði og eykur stórum á lífsánægjuna.“ Svo mælti Napoleon í aðdraganda orrustunnar við Waterloo. Og franska keisaranum fræga eru líka eignuð eftirfarandi spakmæli: „Í sigri verðskuldar þú kampavín. Meira
17. nóvember 2015 | Bílablað | 350 orð | 1 mynd | ókeypis

Rykfallnir rafbílar öðlast líf í Noregi

Norðmenn hafa í ár slegið öll fyrri met í rafbílakaupum og virðist ekkert lát ætla verða á vinsældum rafbíla í olíuríki frænda okkar. Vinsælustu bílarnir í innkaupum, bæði notaðir sem nýir, eru Nissan Leaf, Kia Soul og Volkswagen e-Golf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.