Greinar föstudaginn 18. desember 2015

Fréttir

18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 437 orð | 3 myndir

30-40 smáíbúðir verði í „Þorpinu“ á Hellu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að þróun smáhúsahverfis á Hellu, „Þorpsins“. Hugmyndin er að bjóða upp á umhverfisvænni búsetulausnir en nú eru algengastar. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 526 orð | 3 myndir

Auknar skatttekjur fara að mestu í aukinn launakostnað

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Launakostnaður sveitarfélaganna mun aukast um rúman 21 milljarð á árunum 2015 og 2016. Hækkanirnar koma í kjölfar kjarasamninga. Um leið aukast lífeyrisskuldbindingar. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Auknar skatttekjur fara að mestu í laun

Launakostnaður íslenskra sveitarfélaga mun hækka um 21,1 milljarð 2015 og 2016 en skatttekjurnar aukast um 27,9 milljarða. Þetta kemur fram í úttekt Sambands íslenskra sveitarfélaga sem gerð var að beiðni Morgunblaðsins. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð

Áningarstaður og markaður

Hugmyndin að smáhúsahverfinu Þorpinu sprettur út úr vinnu við þróun Þjónustumiðstöðvarinnar á Hellu sem Björn Jóhannsson landslagsarkitekt vinnur einnig að ásamt samstarfsfólki. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð

Árakló með sjómannaalmanak

Ný Skipaskrá og sjómannaalmanak fyrir árið 2016 er komin út. Bókinni er dreift frítt til útgerða skipa og báta sem eru í rekstri, einnig til framkvæmda- og útgerðarstjóra stærri fyrirtækja auk fleiri aðila. Útgefandi er fyrirtækið Árakló slf. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Ásdís

Hressleiki Fólkið er vægast sagt hresst sem stundar vatnsleikfimi í Kópavogslaug, þenur raddböndin og spriklar af krafti undir stjórn Helgu Guðrúnar Gunnarsdóttur, íþrótta- og... Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 705 orð | 4 myndir

„Við erum að gera grundvallarbreytingu á stuðningi við félagslega kerfið“

Viðtal Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Frumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um nýtt félagslegt leiguíbúðakerfi, (almennar leiguíbúðir) gerir ráð fyrir því að 2.300 slíkar íbúðir verði reistar á næstu fjórum árum. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Borgarráð samþykkir að leigja Perluna

Á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær var lagt fram bréf skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, þar sem óskað er eftir heimild ráðsins til að auglýsa Perluna til leigu. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Bratthöfða breytt í Svarthöfða

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Óli Gneisti Sóleyjarson þjóðfræðingur festu í gær upp skiltið Svarthöfða á gatnamótum þessarar nýju götu við Stórhöfða. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Deiliskipulag flugvallar gert ógilt í úrskurðarnefnd

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Úrskurðarnefnd umhverfis- og skipulagsmála komst að þeirri niðurstöðu í gær að deiliskipulag á flugvallarsvæðinu í Vatnsmýrinni, sem samþykkt var á síðasta ári, væri ógilt vegna formgalla í málsmeðferð. Dagur B. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir kynferðisbrot

Hæstiréttur dæmdi í gær karlmann í hálfs árs skilorðsbundið fangelsi og til að greiða stúlku 250.000 krónur í skaðabætur fyrir kynferðisbrot. Í dómnum kemur fram að stúlkan hafi verið úti að skemmta sér ásamt vinkonu sinni. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ekki áfrýjað í máli hjúkrunarfræðings

Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja ekki til Hæstaréttar sýknudómi Héraðsdóms Reykja-víkur í máli gegn Ástu Kristínu Andrésdóttur hjúkrunarfræðingi, sem var ákærð fyrir manndráp af gáleysi eftir að sjúk-lingur í hennar umsjón lést á gjör-gæsludeild... Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Ekki farin að huga að niðurskurði

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Niðurskurðaraðgerðir eru ekki á teikniborðinu hjá stjórnendum Ríkisútvarpsins þrátt fyrir að gert sé ráð fyrir því að útvarpsgjald lækki úr 17.800 kr. niður í 16.400 kr. fyrir árið 2016. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Ekki refsað fyrir falsað vegabréf

Hæstiréttur dæmdi í gær að Sýrlendingur, sem framvísaði fölsuðu vegabréfi við komu til Íslands, skuli ekki sæta refsingu. Héraðsdómur Reykjaness hafði áður dæmt manninn í 30 daga fangelsi í samræmi við dóma, sem áður hafa fallið í svipuðum málum. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Engin ákvæði um kostnað fyrir ríkið

Framkvæmdaaðilar bera allan kostnað við verndun hafnargarðs á Austurbakka. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Minjastofnun í nafni Kristínar Huldar Sigurðardóttur, forstöðumanns Minjastofnunar. Meira
18. desember 2015 | Erlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Erfiðri stjórnarmyndun spáð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Búist er við að erfitt verði að mynda meirihlutastjórn á Spáni eftir þingkosningar sem fara fram á sunnudaginn kemur. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Fangslsisdómur fyrir barnaklám

Hæstiréttur hefur staðfest 15 mánaða fangelsidóm Héraðsdóms Vestfjarða yfir karlmanni á sjötugsaldri fyrir að hafa í fórum sínum mikið magn barnakláms. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Farþegar Icelandair yfir 3 milljónir á árinu

Farþegafjöldi Icelandair á þessu ári fór í gær yfir 3 milljónir. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fjöldi baðgesta gæti farið í 149 þúsund

Mývatn | Allt stefnir í að gestir Jarðbaðanna við Mývatn verði 149 þúsund á þessu ári, að sögn Gunnars Atla Fríðusonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Á síðasta ári var fjöldi baðgesta um 121 þúsund, þannig að aukningin á milli ára gæti orðið um 23%. Meira
18. desember 2015 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Fordæmir Tyrki en hælir Blatter og Trump

Vladímír Pútín, forseti Rússlands, fór hörðum orðum um stjórnvöld í Tyrklandi á árlegum blaðamannafundi í Moskvu í gær. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Glitrandi seríur og dansandi norðurljós

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nýr veruleiki kallar á breyttar áherslur. Sú var tíðin að veitingahús, hótel og aðrir þjónustustaðir fyrir ferðafólk voru lokaðir um hátíðarnar, enda þótti sjálfsagt að starfsfólk fengi frí. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Greitt með þjónustu við aldraða

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrirtækið KPMG hefur gert úttekt á öldrunarþjónustu Akureyrarbæjar og voru drög að skýrslunni rædd á fundi bæjarráðs Akureyrar í gær. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Hafa haldið hópinn í yfir 60 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Bessastaðastrákarnir“ hafa haldið hópinn í yfir 60 ár og einn af helstu föstu punktum þeirra í tilverunni er að borða saman hádegismat einu sinni í mánuði. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hollvinir Húna taka forskot á Þorláksmessusæluna

Hollvinir eikarbátsins Húna II EA-740 buðu í gærkvöldi til skötuveislu um borð í bátnum, sem legið hefur við Torfunefsbryggju á Akureyri. Alls mættu um 80 manns og reiknað er með öðrum eins fjölda í kvöld, þegar seinni hluti veislunnar fer fram. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð

Hrognkelsi óvænt farin að sjást í netum

Glöggir smábátaeigendur hafa haft samband við skrifstofu Landssambands smábátaeigenda undanfarið og tilkynnt óvæntan gest í netin. Gesturinn er hrognkelsi, bæði rauðmagi og grásleppa. Meira
18. desember 2015 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hugprúð tamningakona

Tamningakonan Raja Kheir reynir að söðla ótemju á hernámssvæði Ísraela á Gólanhæðum. Kheir er drúsi og líklega eina arabíska konan sem stundar tamningar á Gólanhæðum, að sögn fréttaveitunnar AFP. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð

Íbúar öruggra ríkja sækja um hæli hér

Útlendingastofnun hafa á þessu ári borist umsóknir fjögurra einstaklinga með ríkisfang í Bandaríkjunum og Kanada um hæli hér á landi. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð

Í fangelsi fyrir fjölda auðgunarbrota

Hæstiréttur hefur staðfest 15 mánaða fangelsisdóm Héraðsdóms Norðurlands eystra yfir 38 ára gömlum karlmanni, sem sakfelldur var fyrir sex þjófnaðarbrot samkvæmt tveimur ákærum. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Landeyjahöfn verði metin

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Margir vilja á sjó á skipum Hafró

Alls bárust 90 umsóknir um 6-7 störf háseta og 2-3 stöður stýrimanns á skipum Hafrannsóknastofnunar. 58 vildu starfa sem hásetar á Bjarna Sæmundssyni eða Árna Friðrikssyni og 32 sóttu um sem stýrimenn. Umsóknarfrestur var til 14. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Mesti annatíminn hjá Póstinum

Mesti annatími ársins er hjá Póstinum um þessar mundir og hefur verið bætt við um 250 til 300 starfsmönnum til þess að bregðast við auknu álagi, að sögn Brynjars Smára Rúnarssonar, forstöðumanns markaðsdeildar Póstsins. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Minningarreitur í Neskaupstað vígður

Í dag, föstudaginn 18. desember kl. 18, verður vígður minningarreitur um snjóflóðin í Neskaupstað. Reiturinn er innan við þéttbýlið á þeim slóðum er Mánahús stóð áður og er helgaður minningu þeirra sem farist hafa í snjóflóðum í Neskaupstað. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð

Nota LinkedIn til að leita að starfsfólki

Tækifærin leynast á vefsíðunni LinkedIn, bæði fyrir þá sem leita að nýju starfi og þá sem vantar starfsfólk. Þetta segir Hjalti Rögnvaldsson, sérfræðingur í markaðssetningu á netinu hjá Íslandsbanka. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Ógilda deiliskipulag flugvallar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Úrskurðarnefnd umhverfis- og skipulagsmála komst að þeirri niðurstöðu í gær að deiliskipulag á flugvallarsvæðinu í Vatnsmýrinni sem samþykkt var á síðasta ári væri ógilt vegna formgalla í málsmeðferð. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Réttast að tala um litlu brandajól í ár

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Framundan eru í næstu viku fjórir frídagar og hefur það vakið hina árlegu umræðu um hvenær tala megi um „brandajól“. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð

Sérfræðingar meti höfnina

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ásmundur Friðriksson alþingismaður leggur til að fengnir verði óháðir sérfræðingar í sandhöfnum til að meta stöðuna í Landeyjahöfn. Meira
18. desember 2015 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Síðustu djúpu kolanámunni í Bretlandi lokað

London. AFP. | Síðustu djúpu kolanámunni í Bretlandi verður lokað í dag og þar með lýkur námugreftri sem var eitt sinn álitinn mikilvægasta atvinnugrein landsins. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Skólabílum lagt vegna flughálku

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Röskun varð á skólahaldi Flóaskóla á Suðurlandi í gær vegna mikillar hálku á vegum. Sjö skólabílar sem aka 93 nemendum 1.-10. bekkjar til og frá skólanum hættu akstri tímabundið vegna flughálku á Villingaholtsvegi. Meira
18. desember 2015 | Erlendar fréttir | 387 orð

Svíar taka upp landamæraeftirlit

Þing Svíþjóðar hefur samþykkt umdeilt lagafrumvarp um að skoða beri vegabréf allra þeirra sem ferðast með lestum og rútum yfir Eyrarsundsbrúna frá Danmörku og einnig þeirra sem ferðast til Svíþjóðar með ferjum, meðal annars frá Þýskalandi. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Umsóknir um hæli frá Bandaríkjunum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir í samtali við Morgunblaðið einstaklinga sem ríkisfang hafa í Bandaríkjunum og Kanada vera meðal þeirra sem sótt hafa um hæli hér á landi. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Umsvif Hansakaupmanna á Íslandi til rannsóknar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hafin er rannsókn á umsvifum Hansakaupmanna á Íslandi, í Færeyjum og á Hjaltlandi á 15.-17. öld, gróft til tekið. Tímabilið þegar þýskir kaupmenn voru ráðandi í utanríkisverslun Íslendinga hefur verið kallað þýska öldin. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ungir vísindamenn fá styrki til rannsókna

Níu styrkir til klínískra rannsókna ungra vísindamanna á Landspítala voru afhentir úr vísindasjóði spítalans miðvikudaginn 16. desember sl. Styrkþegarnir gerðu þar grein fyrir rannsóknum sínum. Hver styrkur nemur einni milljón króna. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 382 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

In the Heart of the Sea Sönn saga um áhöfnina á hvalveiðiskipinu Essex, sem varð fast á sjó í 90 daga eftir að búrhvalur réðst á skipið. Metacritic 48/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 14.40, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Valsmenn vígðu flóðljós og völlinn í leiðinni

Um 400-500 manns mættu þegar flóðljós fótboltavallar Valsmanna að Hlíðarenda voru vígð og þar með völlurinn í heild sinni. Að gefnu tilefni brá unga kynslóðin á leik á upplýstum vellinum. Meira
18. desember 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Varnargarður laskaðist

Varnargarður við ósa Markarfljóts sem ætlað er að draga úr efnisframburði fljótsins að Landeyjahöfn laskaðist í óveðrinu á dögunum. Samkvæmt upplýsingum G. Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 2015 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Hann treystir sér til að meta traust

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, nýtir hvert tækifæri til að reyna að endurvinna það traust sem hann hefur glatað. Meira
18. desember 2015 | Leiðarar | 422 orð

Varfærnisleg hækkun

Fyrsta hækkun stýrivaxta í Bandaríkjunum í tæpan áratug Meira
18. desember 2015 | Leiðarar | 248 orð

Þrefað um þróunarsamvinnu

Smámál fær tugi klukkustunda og fjölda nefndarfunda á Alþingi Íslendinga Meira

Menning

18. desember 2015 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar í Hallgrímskirkju

Síðustu aðventutónleikar Schola cantorum á Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju fara fram í dag kl. 12. Meira
18. desember 2015 | Kvikmyndir | 168 orð | 1 mynd

Allen og réttindabarátta

Suffragette Kvikmynd sem segir af fótgönguliðum í árdaga femínistahreyfingarinnar í Bretlandi, konum sem voru neyddar til að heyja baráttu sína við grimmileg stjórnvöld neðanjarðar, eins og því er lýst á vefnum Midi.is. Meira
18. desember 2015 | Tónlist | 544 orð | 1 mynd

„Mikill fengur fyrir okkur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
18. desember 2015 | Bókmenntir | 441 orð | 3 myndir

Fjögur kíló af ilmandi sagnfræði og fróðleik

Eftir Pál Baldvin Baldvinsson. JPV útgáfa, 2015. Innbundin, 1080 bls. Uppsetning bókar og kápa: Jón Ásgeir Hreinsson. Meira
18. desember 2015 | Bókmenntir | 382 orð | 3 myndir

Hélt dauðahaldi í rökkrið

Eftir Sigrúnu Haraldsdóttur. Bókaútgáfan Hólar, 2015. Innbundin, 70 bls. Meira
18. desember 2015 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Kvartett Kristjönu flytur jóladjass

Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur flytur sinn árlega jóladjass í Tryggvaskála í kvöld kl. 21. Meira
18. desember 2015 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Markús og félagar leika á Kex hosteli

Markús & The Diversion Sessions heldur tónleika í Gym & tonic salnum á Kex hosteli í kvöld kl. 21. Meira
18. desember 2015 | Kvikmyndir | 772 orð | 2 myndir

Njörðum gefin ný von

Leikstjóri: JJ Abrams. Handrit: Lawrence Kasdan, JJ Abrams og Michael Arndt. Meira
18. desember 2015 | Tónlist | 448 orð | 1 mynd

Notaleg stemning og mikil nánd

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Litlu jól Björgvins nefnast jólatónleikar sem haldnir verða í Bæjarbíói í Hafnarfirði á Þorláksmessu. Meira
18. desember 2015 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Olga syngur á Ólafsfirði og í Reykjavík

Alþjóðlegi sönghópurinn Olga Vocal Ensemble heldur þrenna jólatónleika um helgina, þá fyrstu í kvöld kl. 20 í Áskirkju í Reykjavík. Á morgun syngur hópurinn í Tjarnarborg, Ólafsfirði, kl. 20 og 20. desember í Aðventkirkjunni í Reykjavík kl.... Meira
18. desember 2015 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Ricky Gervais snýr aftur

Í haust fékkst það staðfest sem margir aðdáendur Ricky Gervais höfðu vonast eftir: hann snýr aftur sem kynnir á Golden Globe-verðlaunahátíðinni árið 2016. Gervais var kynnir árin 2010-2012 og vakti mikla athygli. Meira
18. desember 2015 | Bókmenntir | 620 orð | 3 myndir

Sigling á hraunhafi innra manns

Eftir Matthías Johannessen. Ástráður Eysteinsson annaðist útgáfuna og ritaði eftirmála. Bókaútgáfan Sæmundur 2015. Innbundin, 144 bls. Meira

Umræðan

18. desember 2015 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Forsetinn

Forsetakosningar verða á næsta ári. Svo framarlega sem fleiri en einn verða í framboði til embættisins. Meira
18. desember 2015 | Aðsent efni | 923 orð | 2 myndir

Hvað er í matinn?

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Hlutfall af innfluttu kjöti frá Spáni er 8,5% en þar er lyfjanotkunin 40 sinnum meiri en á Íslandi! Lítið er hins vegar flutt inn frá Noregi og Svíþjóð, sem ásamt Íslandi, nota langminnst af sýklalyfjum." Meira
18. desember 2015 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Ógnar réttarkerfið réttarríkinu?

Eftir Guðmund Guðbjarnason: "Þá var það mín staðfasta trú sem embættismaður ríkisins allt mitt líf að dómstólarnir myndu standa í fæturna á sama tíma og beitt var ólögmætum aðgerðum" Meira
18. desember 2015 | Bréf til blaðsins | 494 orð

Sveit Ferils vann Íslandsmótið í parasveitakeppni Tólf sveitir tóku þátt...

Sveit Ferils vann Íslandsmótið í parasveitakeppni Tólf sveitir tóku þátt í Íslandsmótinu í parasveitakeppni sem fram fór um helgina og sigraði sveit Ferils með 143,47 stigum. Meira
18. desember 2015 | Aðsent efni | 200 orð | 1 mynd

Söfn í kössum?

Eftir Sölva Sveinsson: "Sú tillaga sem nú er til umræðu lýsir einstöku metnaðarleysi. Hún er vottur um verðmætamat sem sæmir ekki menningarþjóð." Meira
18. desember 2015 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Umsókn Íslands að ESB er í trássi við stjórnarskrá Íslands

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Annaðhvort ert þú á leiðinni inn eða kominn inn. Engin leið er fyrir afturköllun umsóknar eða útgöngu úr sambandinu." Meira
18. desember 2015 | Aðsent efni | 810 orð | 3 myndir

Við þurfum jafnvægi í byggð landsins og ekkert múður, Vilhjálmur

Eftir Hallgrím Sveinsson, Bjarna G. Einarsson og Guðmund Ingvarsson: "Þegar ekki var hægt að fá fimmeyring í stóru bönkunum, þá lánuðu sparisjóðirnir sínu heimafólki. Peningar fólksins sjálfs voru í vinnu heimafyrir." Meira
18. desember 2015 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Þurftamenn og óþurfta

Eftir Sigurjón Þorbergsson: "Þessi ríkisstjórn virðist staðráðin í að hafa skuli tvær þjóðir í landinu, menn skuli ekki vera jafnir fyrir lögunum." Meira

Minningargreinar

18. desember 2015 | Minningargreinar | 450 orð | 1 mynd

Árni Jóhann Friðjónsson

Árni Jóhann Friðjónsson fæddist 25. ágúst 1927. Hann lést 3. desember 2015. Útför Árna fór fram 14. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Bjarni Guðjónsson

Bjarni Guðjónsson fæddist 17. ágúst 1927. Hann lést 29. nóvember 2015. Útför Bjarna fór fram 16. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 3008 orð | 1 mynd

Erla Gróa Guðjónsdóttir

Erla Gróa Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1932. Hún lést á Landspítalanum Landakoti 7. desember 2015. Hún var elsta dóttir hjónanna Guðrúnar Þorsteinsdóttur húsmóður, f. að Hamri í Álftafirði 1. júní 1900, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 1713 orð | 1 mynd

Erlingur Bjartmar Ingvarsson

Erlingur Bjartmar Ingvarsson fæddist á Blönduósi 13. apríl 1946. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Blönduósi, 3. desember 2015. Foreldrar hans voru Ingvar Ágústsson, f. 12.1. 1906, d. 13.10. 1996, og Sigurlaug Jósefína Sigurvaldadóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 2201 orð | 1 mynd

Erlingur B. Thoroddsen

Erlingur B. Thoroddsen fæddist 15. júlí 1948. Hann lést 3. desember 2015. Útför Erlings fór fram 14. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 1125 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Jónatansson

Guðmundur Ingi Jónatansson fæddist 17. maí 1950. Hann lést 4. desember 2015. Útför Guðmundar Inga fór fram 16. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 1762 orð | 1 mynd

Gunnhildur Kristjánsdóttir

Gunnhildur Kristjánsdóttir fæddist 15. júlí 1930. Hún lést 7. desember 2015. Útför Gunnhildar fór fram 16. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

Hallfríður Kristín Freysteinsdóttir

Hallfríður Kristín Freysteinsdóttir fæddist 27. febrúar 1928. Hún lést 22. nóvember 2015. Útför Hallfríðar fór fram frá Garðakirkju 1. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Jónína Marteinsdóttir

Jónína Marteinsdóttir fæddist 11. apríl 1974. Hún lést 13. nóvember 2015. Útför Jónínu fór fram 15. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 1798 orð | 1 mynd

Ketill Kristjánsson

Ketill Kristjánsson fæddist 12. desember 1924 í Haukadal, Biskupstungum í Árnessýslu. Hann lést á Landakoti í Reykjavík 10. desember 2015. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Loftsson, f. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Lárus Jónsson

Lárus Jónsson fæddist 17. nóvember 1933. Hann lést 29. nóvember 2015. Útför Lárusar fór fram 11. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Ómar Wieth

Ómar Wieth fæddist 18. maí 1953. Hann varð bráðkvaddur 21. nóvember 2015. Útför Ómars fór fram 2. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd

Rósa Jónsdóttir

Rósa Jónsdóttir fæddist á Ártúni á Langanesi 13. október árið 1942. Hún lést á Vífilsstöðum 9. nóvember 2015. Hún var dóttir þeirra heiðurshjóna Rósu Gunnlaugsdóttur húsfreyju og Jóns Ólasonar bónda. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Sigvaldi Val Sturlaugsson

Sigvaldi Val Sturlaugsson fæddist í Stykkishólmi 13. ágúst 1928. Hann lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi þann 25. október 2015. Sigvaldi Val var sonur hjónanna Sturlaugs Jóns Einarssonar, f. 16.3. 1887, d. 27.4. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 1476 orð | 1 mynd

Skúli Guðjónsson

Skúli Guðjónsson fæddist 26. febrúar 1929. Hann lést 30. nóvember 2015. Útför Skúla fór fram 16. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

Sverrir Guðjónsson

Sverrir Guðjónsson fæddist 17. október 1933. Hann lést 29. nóvember 2015. Útför Sverris fór fram 14. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 3021 orð | 1 mynd

Thelma Ósk Þórisdóttir

Thelma Ósk Þórisdóttir fæddist á sjúkrahúsinu á Selfossi 20. ágúst 2000. Hún lést á Barnaspítala Hringsins 7. desember 2015. Móðir Thelmu er Björg Hjördís Ragnarsdóttir, foreldrar hennar eru Sigurveig Björnsdóttir og Ragnar Tómasson. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 1147 orð | 1 mynd

Unnur Kristín Sumarliðadóttir

Unnur Kristín Sumarliðadóttir var fædd í Reykjavík 5. júlí 1934. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. desember 2015. Foreldrar Unnar Kristínar voru þau Bóthildur Jónsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd

Unnur S. Óskarsdóttir

Unnur S. Óskarsdóttir fæddist á Akureyri 14. október 1934. Hún lést 7. desember 2015. Hún var elsta dóttir hjónanna Óskars Tryggvasonar, f. 27. júlí 1911, d. 23. nóvember 1959, og Sigrúnar Kristjánsdóttur, f. 29. september 1908, d. 6. júlí 1989. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2015 | Minningargreinar | 1405 orð | 1 mynd

Þórður Jónsson

Þórður Jónsson fæddist í Keflavík 13. febrúar 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Jón Einar Bjarnason, f, 21.6. 1910, d. 30.11. 1982, og Kristín Þórðardóttir, f. 21.9. 1912, d. 27.3. 1988. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Fjölgun gististaða hefur áhrif á framboð íbúða

Seinagangur vegna regluverks , skipulagsmála eða endurskipulagningar er hugsanlega ein ástæða þess að íbúðafjárfesting mældist 7,6% minni á fyrstu 9 mánuðum ársins en yfir sama tímabil í fyrra, að mati greiningardeildar Arion banka. Meira
18. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 650 orð | 5 myndir

LinkedIn orðið mikilvægt í ráðningarferli á Íslandi

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is „Það eru tækifæri á LinkedIn fyrir þá sem eru að leita að nýju starfi og fyrir þá sem vantar starfsfólk. Meira
18. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 2 myndir

Segja Norðurál nýta sér kjaradeilu

„Það er tilfinning okkar að forsvarsmenn Norðuráls á Grundartanga séu á opinberum vettvangi að beita kjaradeilunni í Straumsvík í samningaviðræðum sínum við Landsvirkjun,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri fyrirtækisins, í samtali við... Meira
18. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 84 orð

VÍS stefnir að útgáfu víkjandi skuldabréfs

Stjórn VÍS hefur ákveðið að stefnt verði að útgáfu á víkjandi skuldabréfi fyrir allt að 2,5 milljarða króna á næsta ári, náist ásættanleg kjör. Meira

Daglegt líf

18. desember 2015 | Daglegt líf | 1265 orð | 4 myndir

Fullorðnir eru að fatta að unglingar eru framtíðin

Leitin að tilgangi unglingsins eftir Bryndísi Björgvinsdóttur og unglingana Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson er skrifuð fyrir unglinga og alla sem þekkja unglinga og hafa áhuga á undarlegri hegðun þeirra, ástum, sorgum og sigrum. Meira
18. desember 2015 | Daglegt líf | 388 orð | 1 mynd

HeimurAuðar

Hann horfði á mig eins og ég væri komin á einhvern undarlegan stað í lífinu. Fannst þetta eiginlega bara fáránlegt og ósnyrtilegt, enda erum við að tala hérna um notaða strigaskó, komna út í stofuglugga. Meira
18. desember 2015 | Daglegt líf | 199 orð | 1 mynd

Styrkurinn er okkur mikil hvatning

Undir undirskriftinni Gefum & gleðjum mun Olís styrkja Geðhjálp um 5 kr. af hverjum seldum bensínlítra hjá Olís og ÓB í dag, 18. desember. „Við erum ótrúlega ánægð með að Olís velji að styrkja Geðhjálp ásamt fernum öðrum góðgerðarsamtökum. Meira
18. desember 2015 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Vídeóinnsetning, dans og tónlist

Þrjár listakonur, Aimee Odum frá Bandaríkjunum, Mariske Broeckmeyer frá Belgíu og danshöfundurinn og dansarinn Kerryn McMurdo frá Nýja-Sjálandi, frumsýna í kvöld, 18. desember, verkið Golden Blobess í Menningarmiðstöðinni Mengi við Óðinsgötu. Meira

Fastir þættir

18. desember 2015 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. d4 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Da5 7. cxd5...

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. d4 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Da5 7. cxd5 Rxd5 8. Hc1 Rxc3 9. bxc3 Ba3 10. Hc2 b6 11. Be2 Ba6 12. 0-0 Bxe2 13. Hxe2 0-0 14. e4 Hfe8 15. He3 Bf8 16. e5 Dxa2 17. Rd2 c5 18. Re4 cxd4 19. cxd4 Hac8 20. Dg4 Hc4 21. Hf3 Hxd4 22. Meira
18. desember 2015 | Í dag | 269 orð

Af karlinum á Laugaveginum og forseta Alþingis

Ég hitti karlinn á Laugaveginum og hann var með daufara móti – sagðist hafa verið á skammvistun á Borgarspítalanum og tautaði fyrir munni sér: Innan við ganginn er gangur; ég er gleymdur og einmana, svangur; rúmið er hvítt og rökkrið er sítt... Meira
18. desember 2015 | Í dag | 10 orð

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. (Sálm. 23:1)...

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. (Sálm. Meira
18. desember 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Fáskrúðsfjörður Snædís Birta fæddist 18. desember 2014 kl. 5.36 á...

Fáskrúðsfjörður Snædís Birta fæddist 18. desember 2014 kl. 5.36 á Akureyri. Hún vó 3.850 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðbjörg Steinsdóttir og G uðmundur Harðarson... Meira
18. desember 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Gunnhildur Ósk Guðmundsdóttir

40 ára Gunnsa er blómaskreytingameistari frá Danmörku, býr í Mosfellsbæ og vinnur á leikskólanum Huldubergi. Maki: Guðbjörn Gústafsson, f. 1973, rafmagnsverkfræðingur hjá Verkís. Börn: Hlynur, f. 1996, Matthildur Ósk, f. 2003, og Brynjar Geir, f. 2004. Meira
18. desember 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Kiddý Hörn Ásgeirsdóttir

30 ára Kiddý ólst upp á Húsavík, býr þar, lauk BEd-prófi frá HA og er að ljúka MEd-námi við sama skóla. Maki: Sigmar Ingi Ingólfsson, f. 1981, sjómaður. Börn: Fannar Ingi, f. 2006, og Karen Linda, f. 2009. Foreldrar: Anna Ragnarsdóttir, f. Meira
18. desember 2015 | Í dag | 65 orð

Málið

„Ég er ekki að skilja þetta.“ Það fer eftir merkingu sagna hvort hægt er að nota þær svona. Að skilja er skynjunarsögn , líkt og t.d. Meira
18. desember 2015 | Í dag | 232 orð | 1 mynd

Sigurður Bjarnason

Sigurður fæddist í Vigur í Ísafjarðardjúpi 18.12. 1915 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Bjarni Sigurðsson, hreppstjóri í Vigur, og k.h., Björg Björnsdóttir húsfreyja. Bjarni var sonur Sigurðar, pr. og alþm. Meira
18. desember 2015 | Árnað heilla | 314 orð | 1 mynd

Staddur í Kaíró en fer til Katar á morgun

Omar Salama, skákdómari og skákkennari við Hjallastefnuna, er 35 ára í dag. Hann er sá eini á Norðurlöndunum sem er með réttindi til að halda námskeið fyrir skákdómara á vegum Alþjóðaskáksambandsins, FIDE. Hann var 1. Meira
18. desember 2015 | Í dag | 751 orð | 2 myndir

Stendur vörð um 18. aldar húsin á Íslandi

Þorsteinn fæddist í Reykjavík 18.12. 1940 og ólst upp í Vesturbænum. Meira
18. desember 2015 | Í dag | 175 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Petrína Kristín Björgvinsdóttir Sigríður Oddgeirsdóttir 85 ára Skúli Viðar Skarphéðinsson Valdimar Guðlaugsson 80 ára Andrea Aðalheiður Jónsdóttir Guðlaugur Gíslason Guðrún Karlsdóttir Páll Kristinsson Sveinn Jónsson 75 ára Jósef Guðjónsson... Meira
18. desember 2015 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverji

Aumingjauppeldi var í umræðunni í fannferginu á dögunum og tilfinningaklám tröllríður mörgum íslenskum fjölmiðlum og þá sérstaklega um helgar. Meira
18. desember 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Þessir krakkar héldu tombólu í Kaskó á Húsavík og afhentu Halldóri...

Þessir krakkar héldu tombólu í Kaskó á Húsavík og afhentu Halldóri Valdimarssyni , formanni Þingeyjarsýsludeildar Rauða krossins, ágóðann, 14.100 kr. Meira
18. desember 2015 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. desember 1836 Snjóflóð féll á Norðureyri við Súgandafjörð (gegnt Suðureyri). Bærinn brotnaði í spón og fórust sex manns. Talið er að enginn bær á Íslandi hafi eyðst jafn oft af völdum snjóflóða. 18. Meira
18. desember 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Ösp Viðarsdóttir

30 ára Ösp ólst upp á Kaldbak á Rangárvöllum, býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í sagnfræði frá HÍ, er með próf í næringarþerapíu og starfar hjá Mamma veit best. Maki: Ragnar Guðmundsson, f. 1988, matreiðslumaður. Meira

Íþróttir

18. desember 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla KR – ÍR 89:58 Keflavík – Stjarnan 87:85...

Dominos-deild karla KR – ÍR 89:58 Keflavík – Stjarnan 87:85 Höttur – Haukar 68:88 Tindastóll – FSu 107:80 Snæfell – Þór Þ. Meira
18. desember 2015 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Ferill Portúgalans José Mourinho er merkilegur fyrir margra hluta sakir...

Ferill Portúgalans José Mourinho er merkilegur fyrir margra hluta sakir. Titlarnir og sigrarnir eru fjölmargir en einnig eru nokkur atvikin þar sem hegðunin er þannig að fólk efast um dómgreind hans. Meira
18. desember 2015 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

HM félagsliða Undanúrslit: Barcelona – Guangzhou Evergrande 3:0...

HM félagsliða Undanúrslit: Barcelona – Guangzhou Evergrande 3:0 *Barcelona og River Plate leika til úrslita á sunnudaginn. England B-deild: Wolves – Leeds 2:3 • Björn Bergmann Sigurðarson var ekki í leikmannahópi Wolves. Meira
18. desember 2015 | Íþróttir | 434 orð | 2 myndir

Hver þorir að stíga næstur upp í Brúna?

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hver er það sem þorir og vill taka við af José Mourinho, og verða þar með tíundi knattspyrnustjórinn til að stýra Chelsea frá því að Roman Abramovich keypti félagið árið 2003? Meira
18. desember 2015 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Þórir Hergeirsson , þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, stýrði Norðmönnum til sigurs á HM í Brasilíu á þessum degi árið 2011. • Þórir fæddist árið 1964. Hann hóf þjálfaraferil sinn í Noregi með liði Elverum. Meira
18. desember 2015 | Íþróttir | 1185 orð | 11 myndir

Keflavík á toppnum

Körfubolti Kristinn Friðriksson Hjörvar Ólafsson Keflavík tók á móti Stjörnunni í 11. umferð Domino's-deildar karla í gærkveldi. Keflavík var á toppi deildarinnar fyrir leikinn, með Stjörnuna nartandi í hæla sína, aðeins tveimur stigum á eftir. Meira
18. desember 2015 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Njarðvík: Njarðvík &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Njarðvík: Njarðvík – Grindavík 19.15 Dominos-deild kvenna: Ásgarður: Stjarnan – Hamar 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Dalhús: Fjölnir – KR 19.30 Laugardalshöll: Þróttur – HK 19. Meira
18. desember 2015 | Íþróttir | 1054 orð | 7 myndir

Líflegar lokasekúndur í öllum leikjunum

Handbolti Kristján Jónsson Einar Sigtryggsson Benedikt Grétarsson Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmark Aftureldingar gegn Fram úr vítakasti á síðustu sekúndu leiksins í Mosfellsbænum. Afturelding sigraði 22. Meira
18. desember 2015 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Akureyri – ÍBV 25:25 Afturelding – Fram...

Olís-deild karla Akureyri – ÍBV 25:25 Afturelding – Fram 22:21 Víkingur – Valur 20:21 Staðan: Haukar 181503490:38530 Valur 181404460:41228 Fram 181017435:41821 ÍBV 17827441:42618 Akureyri 18738435:43917 Afturelding 17818387:39017... Meira
18. desember 2015 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

Ó lafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu í gær sautjánda sigur...

Ó lafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu í gær sautjánda sigur sinn í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik og eru með fullt hús stiga á þessari leiktíð. Kristianstad vann Drott með sjö marka mun á útivelli, 31:24. Meira
18. desember 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Sextán ára með þrennu

Stjarnan vann Bose-bikarinn í meistaraflokki karla í knattspyrnu í gærkvöld eftir sannfærandi 7:2 sigur á KR en leikið var í Egilshöll. Kristófer Ingi Kristinsson skoraði þrennu fyrir Stjörnuna. Meira
18. desember 2015 | Íþróttir | 490 orð | 2 myndir

Stál í stál í undanúrslitum

HM KVENNA Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
18. desember 2015 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Suárez skaut Barcelona í úrslitaleikinn á HM

Það kom ekki að sök fyrir Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona að leika án snillinganna Lionel Messi og Neymar í undanúrslitaleiknum gegn kínverska liðinu Guangzhou Evergrande á HM félagsliða í Osaka í Japan í gær. Meira
18. desember 2015 | Íþróttir | 489 orð | 2 myndir

Verður geggjað ævintýri

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

18. desember 2015 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

10 Þoran Distillery framleiðir íslenskt viskí og þar dreymir menn stóra...

10 Þoran Distillery framleiðir íslenskt viskí og þar dreymir menn stóra... Meira
18. desember 2015 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

4 Bergþóra hjá Farmers Market hefur gaman af því að hanna herraföt...

4 Bergþóra hjá Farmers Market hefur gaman af því að hanna... Meira
18. desember 2015 | Blaðaukar | 184 orð | 2 myndir

Að láta verða af hlutunum

Við Íslendingar höfum í gegnum tíðina haft það orð á okkur að vera drífandi; við setjum undir okkur hausinn og hjólum í málið, stundum með meira kappi en forsjá. Meira
18. desember 2015 | Blaðaukar | 1230 orð | 1 mynd

Ekkert sem ég geri er endastöð

Ólafur Arnalds með okkar vinsælustu tónlistarmönnum og nýtur virðingar sem tónskáld víða um heim. Hann hefur síðasta árið verið á tónleikaflakki heimshorna á milli en er kominn heim til að slaka á um jólin og safna kröftum fyrir næstu sólóplötu. Meira
18. desember 2015 | Blaðaukar | 1087 orð | 4 myndir

Gaman að gera herraföt

Íslenska fatamerkið Farmers Market fagnar um þessar mundir tíu ára afmæli og óhætt er að segja að fyrsti áratugurinn hafi verið farsæll. Meira
18. desember 2015 | Blaðaukar | 1034 orð | 2 myndir

Góðir hlutir gerast hægt

Viskí er að margra mati heimsins ágætasta áfengi og auðvelt að fá áhuga á því, jafnvel nördalega ástríðu. Frumkvöðullinn Birgir Má Sigurðsson tók sinn áhuga lengra en flestir – hann hóf að búa til sitt eigið viskí. Það nefnist Þoran. Meira
18. desember 2015 | Blaðaukar | 37 orð | 20 myndir

Herrailmir við allra hæfi

Það er af mörgu áhugaverðu að taka þegar litið er yfir sviðið hvað nýja herrailmi varðar. Hvort heldur menn kjósa kryddaða eða ferska ilmi, fíngerða eða karlmannlega, þá finna allir hér eitthvað ilmandi og fallegt fyrir jólin. Meira
18. desember 2015 | Blaðaukar | 22 orð | 8 myndir

Herrarnir – húð og hár

Það er kunnara en frá þurfi að segja að herramennska felst ekki síst í því að hugsa vel um húð og hár. Meira
18. desember 2015 | Blaðaukar | 482 orð | 5 myndir

Klassísk fágun ríkjandi

Herrarnir sækjast í auknum mæli eftir gæðum og vilja gera heildarútlitið að sínu, segir Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, verslunarstjóri í Herragarðinum í Kringlunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.