Greinar þriðjudaginn 22. desember 2015

Fréttir

22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

256 á biðlista skólahljómsveita

Mikill áhugi er á starfsemi skólahljómsveita Reykjavíkur. Í hljómsveitunum fjórum eru samtals um 440 börn. Fyrr í þessum mánuði voru 256 börn á biðlista eftir því að komast í skólahljómsveit í borginni. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 440 orð | 3 myndir

Allir sem koma í búðina eru glaðir

SVIÐSLJÓS Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Kaupmönnum á landsbyggðinni ber saman um að jólaverslun sé með ágætum. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Áhrif úr skáldverkum áberandi

Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Aron var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja á árinu 2014 að sögn Hagstofu Íslands. Því næst komu nöfnin Alexander og Viktor. Aron hefur lengi verið eitt vinsælasta karlmannsnafnið eða frá árinu 2010. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð

Álag á slysadeildinni vegna mikillar hálku

Jafnt og þétt álag hefur verið á slysadeild Landspítala undanfarna dögum sökum hálkuslysa. Í samtali við mbl.is í gær sagði Hjalti Már Björnsson, bráðalæknir, að fjöldi fólks hefði leitað á slysadeild með áverka eftir hálkuslys. Meira
22. desember 2015 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Búist við erfiðri stjórnarmyndun á Spáni

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Úrslit þingkosninganna á Spáni á sunnudag gerbreyta pólitísku landslagi sem varað hefur í nær 40 ár. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 386 orð | 3 myndir

Dvalartíminn getur styrkt réttarstöðuna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hafa ber Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna til hliðsjónar þegar hælisumsóknir fjölskyldna með veik börn eru teknar til meðferðar á Íslandi. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 201 orð

Eldsneytið gæti hækkað um tvær krónur

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Miðað við hækkun ríkisins á gjöldum af eldsneyti gæti lítraverð á bensíni og díselolíu hækkað um tvær krónur um áramótin. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Enn að skoða sölu frímerkjasafnsins í Svíþjóð

Minjastofnun hefur enn ekki tekið afstöðu til þess hvort fyrirhuguð sala á fágætu íslensku frímerkjasafni í Svíþjóð brjóti gegn lögum um menningarminjar. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 195 orð

Fallið frá máli gegn Lárusi og stjórn Glitnis

Skaðabótamál slitastjórnar Glitnis gegn Lárusi Welding og átta öðrum stjórnarmönnum Glitnis hefur verið fellt niður, en slitastjórnin taldi að ákvörðun stjórnarinnar að veita Baugi 15 milljarða lán hefði verið ábótavant og valdið 6,5 milljarða tjóni. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 346 orð | 3 myndir

Fjártjónshætta var veruleg

Þorsteinn Ásgrímsson Melén thorsteinn@mbl.is Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir umboðssvik í Stím-málinu svokallaða. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð

Flugfreyja festi fingur í ruslaopi

Lenda þurfti farþegavél frá Turkish Airlines á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna flugfreyju sem hafði slasað sig um borð. Flugfreyjan hafði fest tvo fingur í ruslaopi inni á salerni vélarinnar og sat þar föst í um klukkustund. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 41 orð

Grænumýrartunga, ekki -kot

Ranglega var farið með bæjarheiti í Morgunblaðinu 12. desember sl., þegar fjallað var um mannskaðaveðrið í desember 1935. Þá hné maður niður og lést við bæinn Grænumýrartungu í Hrútafirði, ekki Grænumýrarkot eins og stóð í blaðinu. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 953 orð | 3 myndir

Hamingjusama hóran er ekki hér

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Þessar konur búa við skelfilegar aðstæður sem fæstir geta ímyndað sér. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Hjarðhegðun, kaupæði eða bara blómavasi?

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Orð eins og hjarðhegðun og kaupæði voru notuð í fyrra þegar þúsundir Íslendinga þustu til vegna þess að danska postulínsfyrirtækið Kähler framleiddi afmælisútgáfu af einni vinsælustu vöru sinni; Omaggio vasanum. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð

Hjólreiðamaður lést

Karlmaður á sextugsaldri lést í umferðarslysi á Vesturlandsvegi í gærmorgun, en hann var á reiðhjóli sem bifreið ók á. Tilkynning um slysið barst lögreglu kl. 6.34 og lokað var fyrir umferð um Ártúnsbrekku í á aðra klukkustund vegna þessa. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hollvinir hafa safnað á sjöunda tug milljóna

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri færðu stofnuninni í gær að gjöf 10 nýtísku sjúkrarúm á legudeild geðdeildar, tölvu á göngudeildina og nokkra hægindastóla sem komið verður fyrir hér og þar á spítalanum. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Ingólfssvell verður opið til 3. janúar

Skautasvellið á Ingólfstorgi hefur slegið í gegn í jólamánuðinum. Þúsundir borgarbúa hafa skautað og tugir þúsunda hafa komið og barið það augum og notið veitinga í jólaþorpinu á torginu, segir í frétt frá Nova. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Íslendingar vilja dýrari jólasteik

„Það eru aftur farnar að berast fyrirspurnir um Kobe-kjötið en við höfum ekki fengið fyrirspurnir um það í nokkur ár nema örlítið frá veitingastöðum. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð

Jólatré hlutfallslega fæst á heimilum fylgjenda Bjartrar framtíðar

Fylgjendur Bjartrar framtíðar eru ólíklegastir stuðningsmanna íslenskra stjórnmálaflokka til þess að vera með jólatré, að því er kemur fram í frétt á vef MMR. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Jörðin hallar sér nú að nýju í sólarátt

Í nótt voru vetrarsólstöður á Íslandi og nú fer vorið að nálgast! Síðla nætur var sólargangur á norðurhveli jarðar skemmstur, en það var klukkan 04:49 nú í nótt sem leið að jörðin fór að sveigja í átt að birtunni. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Kátir krakkar kættust yfir pökkunum

Gluggagægir ákvað að ferðast með Fokker-flugvél norður á Akureyri frekar en að hóa í hreindýrin og beita þeim fyrir sleðann sinn, til að sinna venjubundnum erindagjörðum sínum á þessum árstíma eins og að færa yngstu kynslóðinni pakka. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

KEF og Kiev hljómar eins í eyrum rokkara

Íslenska rokksveitin Vintage Caravan lenti í hrakningum á leið til Belgíu þar sem hljómsveitin spilaði á tónleikum um helgina. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Kobe-nautakjöt skýtur upp kollinum á ný

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is „Það eru aftur farnar að berast fyrirspurnir um Kobe-kjötið en við höfum ekki fengið fyrirspurnir um það í nokkur ár nema örlítið frá veitingastöðum. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Kæra mannréttindabrot

Bandalag háskólamanna (BHM) hefur kært íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu fyrir lagasetningu á verkfall félagsins með lögum 31/2015 frá 13. júní. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 503 orð | 3 myndir

Löggjafinn hafi lýst refsiverðri háttsemi

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Yfirstjórn Seðlabanka Íslands telur löggjafann hafa lýst því í meginatriðum hvaða háttsemi teldist varða refsingu vegna brota á gjaldeyrisreglum. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Miðist við kirkjulega helgidaga

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Réttast er að nota heitið brandajól einungis þegar jóladag ber upp á mánudag. Meira
22. desember 2015 | Erlendar fréttir | 244 orð

Múslímarnir vörðu kristna

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Herskáir íslamistar, sennilega félagar í sómölsku al-Shabab-hryðjuverkasamtökunum, réðust á sunnudag á rútu í Kenía, skammt frá landamærunum að Sómalíu og myrtu einn mann, ef til vill tvo. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Mörður neitar að víkja

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
22. desember 2015 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

NASA segir líklegt að örverulíf hafi þróast á Mars

Marskönnuður NASA, Curiosity, hefur fundið miklar kísilmyndanir á plánetunni og er það sagt benda til að mikið vatn hafi verið þar. Slíkur kísill tengist oft aðstæðum sem séu ákjósanlegar fyrir örverulíf. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 274 orð

Ódýrt hækkar, dýrt lækkar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ýmsar breytingar verða á opinberum gjöldum um áramótin, m.a. á áfengi og tóbaki. Áhrifin á einstakar áfengis- og tóbakstegundir eru misjöfn; sumt mun hækka í verði og annað lækka en almennt verða verðbreytingar litlar. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð

Samið við Færeyinga um fiskveiðar

Sjávarútvegsráðherrar Íslands og Færeyja hafa samið um fiskveiðiheimildir Færeyinga í íslenskri lögsögu fyrir næsta ár. Einnig var samið um gagnkvæman aðgang að veiðum í lögsögu beggja. Meðal annars fá Færeyingar heimild til að veiða 1. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Samtök styrkt

Föstudaginn 18. desember sl. var haldin árleg styrkúthlutun Góða hirðisins, nytjamarkaðs SORPU. Voru afhentar rúmar 11 milljónir króna til 18 félagasamtaka. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Skólahljómsveitirnar eru mjög vinsælar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikill áhugi er á starfsemi skólahljómsveita Reykjavíkur. Í hljómsveitunum fjórum eru samtals um 440 börn. Fyrr í þessum mánuði voru 256 börn á biðlista eftir því að komast í skólahljómsveit í borginni. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð

Spár Seðlabankans yfir rauntölum

Tvö síðastliðin ár hefur verðbólguspá Seðlabankans aðeins einu sinni reynst lægri en raunmælingar verðbólgu hafa síðan leitt í ljós. Það gerðist á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Nýtt uppsjávarskip Margir voru viðstaddir þegar tekið var á móti nýju uppsjávarskipi HB Granda, Víkingi AK 100, við hátíðlega athöfn á hafnarbakkanum á Akranesi í... Meira
22. desember 2015 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Tugir óbreyttra borgara féllu í loftárás á Idlib

Talið er að Rússar hafi gert loftárás sem varð yfir 40 óbreyttum borgurum að bana á útimarkaði í borginni Idlib í norðanverðu Sýrlandi á sunnudag. Uppreisnarhópar, andvígir Bashar al-Assad forseta, ráða borginni. Meira
22. desember 2015 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Um 90 saknað í Kína eftir aurskriðu

Björgunarmenn leita að fólki í borginni Shenzhen í Guangdong-héraði í sunnanverðu Kína eftir að geysimikil aurskriða féll á iðnaðarhverfið Guangming. Um 30 mannvirki, þ.ám. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð

Umfjöllun jók á vinsældir vasans

Omaggio-blómavasinn var viðfangsefni BS-ritgerðar Örnu Írisar Vilhjálmsdóttur í viðskiptafræði í Háskóla Íslands þar sem hún skoðaði kauphegðun Íslendinga. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 368 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

In the Heart of the Sea Sönn saga um áhöfnina á hvalveiðiskipinu Essex, sem varð fast á sjó í 90 daga eftir að búrhvalur réðst á skipið. Metacritic 48/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Varð sjóveikur í fyrstu ferð

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Ég fór fyrst á sjóinn þegar ég var 15 ára, á Haraldi Böðvarssyni. Það var vont í sjóinn en mikið fiskirí og ég var sjóveikur nánast allan tímann. Þegar ég kom í land sagði ég pabba að ég myndi aldrei fara aftur. Meira
22. desember 2015 | Innlendar fréttir | 159 orð

Vilja veita efnislegar upplýsingar

Útlendingastofnun hefur farið þess á leit við talsmann fjölskyldnanna tveggja frá Albaníu að fá að tjá sig efnislega um málið á opinberum vettangi og birta gögn sem máli skipta. Meira

Ritstjórnargreinar

22. desember 2015 | Leiðarar | 352 orð

Fylgi við útgöngu eykst

Kannanir benda nú til að Bretar vilji losna út úr ESB Meira
22. desember 2015 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Klögumálin ganga á víxl

Styrmir Gunnarsson segir að samskipti aðildarríkja ESB um lausn á vanda flóttamanna og hælisleitenda séu í uppnámi. Í september sl. Meira
22. desember 2015 | Leiðarar | 240 orð

Tímabær tiltekt hjá FIFA

Blatter og Platini fá rauða spjaldið Meira

Menning

22. desember 2015 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Ekkert tal og engar þagnir milli laga

Jólatónleikar kammerkórsins Hymnodiu fara fram í Akureyrarkirkju í kvöld kl. 21. Á þeim er sköpuð kyrrlát stemning, slökkt er á raflýsingu kirkjunnar, ekkert er talað og engar þagnir milli laga, eins og segir í tilkynningu. Meira
22. desember 2015 | Myndlist | 146 orð | 1 mynd

Ferskir vindar í fjórða sinn í Garði

Listahátíðin Ferskir vindar hófst 15. desember í Garði og stendur til 17. janúar á næsta ári. Hátíðin er nú haldin í fjórða sinn og hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Meira
22. desember 2015 | Myndlist | 111 orð | 1 mynd

Fyrsta yfirlitssýning á verkum Ragnars

Barbican-listamiðstöðin í Lundúnum mun 14. júlí á næsta ári opna fyrstu yfirlitssýninguna á verkum Ragnars Kjartanssonar og mun hún standa til 4. september. Rúmum mánuði síðar, 14. Meira
22. desember 2015 | Bókmenntir | 509 orð | 3 myndir

Hæglát, íhugul, djúp, stór og mikil

Eftir Steingrím Sigurgeirsson. Teikningar eftir Rán Flygerning, Lóu Hjálmtýsdóttur & Siggu Björgu. Crymogea gefur út. 254 bls. innb. í stóru broti. Meira
22. desember 2015 | Tónlist | 451 orð | 2 myndir

Lyklarnir að Bach

H.I.F. von Biber: Sónata nr. 8 „a cinque“. G. Muffat: Passacaglia. J.H. Schmelzer: Balletto. J.S. Bach: Konsert í a fyrir flautu, fiðlu & sembal BWV 1044; Brandenborgarakonsert nr. 5 í D BWV 1050. Meira
22. desember 2015 | Bókmenntir | 144 orð | 1 mynd

Mamma klikk tilnefnd

Tilnefningar til Barna- og unglingabókaverðlauna Vestnorræna ráðsins 2016 voru kynntar á blaðamannafundi í gær og tilnefndi íslensk dómnefnd verðlaunanna bókina Mamma klikk eftir Gunnar Helgason. Meira
22. desember 2015 | Menningarlíf | 371 orð | 1 mynd

Reisa menningarbrú á milli Hörpu og Hofs

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Forráðamenn menningarhúsanna Hörpu í Reykjavík og Hofs á Akureyri gengu í gær frá samningi um samstarf; um menningarbrú á milli húsanna, eins og það er kallað. Húsin munu skv. þessu skiptast á ýmsum viðburðum árlega. Meira
22. desember 2015 | Kvikmyndir | 108 orð | 2 myndir

Stjörnustríð slær met

Það kemur eflaust engum á óvart að nýja Stjörnustríðsmyndin, Star Wars: The Force Awakens , sé sú tekjuhæsta á liðinni helgi hér á landi og um heim allan. Meira
22. desember 2015 | Bókmenntir | 837 orð | 6 myndir

Vinátta og hugrekki

Uppvakningar og stelsýki Randalín, Mundi og afturgöngurnar ****Texti: Þórdís Gísladóttir. Myndir: Þórarinn M. Baldursson. Bjartur, 2015. 100 bls. Randalín, Mundi og afturgöngurnar er þriðja bókin úr smiðju Þórdísar Gísladóttur og Þórarins M. Meira
22. desember 2015 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

Þrestir hlutu fern verðlaun á hátíðinni Les Arcs

Kvikmynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar, Þrestir , hlaut fyrir helgi aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Les Arcs í Frakklandi. Meira

Umræðan

22. desember 2015 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Að halda jól í vitund

Eftir Ingrid Kuhlman: "Jólatímabilið laðar oft fram það versta í okkur: við borðum, drekkum og eyðum meiru en við gerum venjulega og sjáum svo eftir því á nýju ári." Meira
22. desember 2015 | Pistlar | 496 orð | 1 mynd

Að velja réttu bókina

Það líður að hátíð ljóss og friðar og tilheyrandi gjafakaupum til handa fjölskyldu og vinum. Vonandi fá þá allir eitthvað fallegt og þá á ég ekki síst við blessaðar bækurnar. Meira
22. desember 2015 | Velvakandi | 256 orð | 1 mynd

Bæn

Drottinn minn. Heyr þú bænir okkar er við lútum þér og biðjum. Ver þú með öllum okkar sjómönnum og flugfólki nú þegar vetur kemur og veður verða válynd. Þakka þér fyrir allt sem við höfum þegið úr hendi þinni nú, og ævinlega blessa þú alla vora tilveru. Meira
22. desember 2015 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Enn um aldraða

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Kjör aldraðra og vanmáttur þeirra til að krefjast bættra kjara." Meira
22. desember 2015 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Eru ekki allir þegnar landsins jafnir fyrir lögum?

Eftir Guðjón Tómasson: "Við skoðun kemur í ljós að það er tvöfalt stjórnkerfi." Meira
22. desember 2015 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Jurtir sem fæðubótarefni

Eftir Reyni Eyjólfsson: "Lyfjafræðin hvílir að miklu leyti á plöntuefnafræðilegum grunni, og því er full þörf á faglegum upplýsingum um samverkun þeirra." Meira
22. desember 2015 | Bréf til blaðsins | 432 orð

Keppnin um Oddfellow-skálina hálfnuð Þriðja lota um Oddfellow-skálina...

Keppnin um Oddfellow-skálina hálfnuð Þriðja lota um Oddfellow-skálina var spiluð viku á eftir áætlun en öflugur fellibylur felldi fyrra spilakvöld niður. Það voru jólasmákökur á borðum og spilarar í jólaskapi. Meira
22. desember 2015 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Kristnir Palestínumenn undir yfirráðum síonista Ísraels

Eftir Þorsteinn Sch. Thorsteinsson: "Kristnir Palestínumenn og þeirra múslimabræður vilja alls ekki vera undir yfirráðum síonista, hvað þá fleiri stríð." Meira
22. desember 2015 | Aðsent efni | 571 orð | 2 myndir

Miklu til kostað án sjáanlegs ávinnings

Eftir Kolbein Árnason: "Afleiðingar stuðningsyfirlýsingar Íslands eru hins vegar þær að Rússar hafa svarað fyrir sig með banni á innflutningi matvæla." Meira
22. desember 2015 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Ofbeldi gegn öldruðum

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Enginn þarf að efast lengur um ofbeldishneigð stjórnsýslu okkar við gamlingja íslenskrar þjóðar." Meira
22. desember 2015 | Aðsent efni | 399 orð | 2 myndir

Skattkerfisbreytingar sem skipta máli

Eftir Margréti Sanders og Andrés Magnússon: "SVÞ lítur svo á að afnám tolla af fötum og skóm sé aðeins einn áfanginn í því að bæta þá samkeppnisstöðu sem íslensk verslun býr við." Meira
22. desember 2015 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Tungumál og tækni

Eftir Björn S. Stefánsson: "Íslendingar hafa verið snarir að taka í notkun tækni í þágu þjóðtungunnar." Meira

Minningargreinar

22. desember 2015 | Minningargreinar | 1987 orð | 1 mynd

Bára Sólveig Einarsdóttir

Bára Sólveig Einarsdóttir fæddist 13. júlí 1933. Hún andaðist 15. desember 2015. Útför Báru fór fram 21. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2015 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd

Björn J. Guðmundsson

Björn J. Guðmundsson fæddist 5. október 1923. Hann lést 9. desember 2015. Björn var jarðsunginn 21. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2015 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Guðjón Einar Jónsson

Guðjón Einar Jónsson fæddist 20. apríl 1931. Hann lést 12. desember 2015. Útför Guðjóns fór fram 21. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2015 | Minningargreinar | 5366 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristinn Klemenzson

Guðmundur Kristinn Klemenzson svæfingalæknir fæddist 9. nóvember 1969. Hann lést 8. desember 2015. Útför Guðmundar fór fram 21. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2015 | Minningargreinar | 1209 orð | 1 mynd

Hallfríður Rútsdóttir

Hallfríður Eybjörg Rútsdóttir fæddist á Sauðárkróki 8. nóvember 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 30. nóvember 2015. Hún var dóttir Sigrúnar Sveinsínu Sigurðardóttur, f. 1892, d. 1972, og Rúts Þorsteinssonar, f. 1905, d. 1994. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2015 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Hjálmar Benedikt Gíslason

Hjálmar Benedikt Gíslason fæddist 22. desember 1918. Hann lést 30. nóvember 2015. Útför Hjálmars fór fram 7. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2015 | Minningargreinar | 869 orð | 1 mynd

Hrefna Ragnarsdóttir

Hrefna Ragnarsdóttir fæddist 18. júlí 1931. Hún lést 4. desember 2015. Útför Hrefnu fór fram 21. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2015 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 23. september 1928. Hún lést 5. desember 2015. Útför Ingibjargar fór fram 16. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2015 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Lilja Sólveig Kristjánsdóttir

Lilja Sólveig Kristjánsdóttir fæddist 11. maí árið 1923. Hún lést 23. apríl 2015. Útför hennar fór fram 6. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2015 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

Valtýr Guðmundsson

Valtýr Guðmundsson fæddist á Króki í Ásahreppi í Rangárvallasýslu 25. júní 1928. Hann lést 29. nóvember 2015. Hann var ellefti í röð 14 barna hjónanna Guðrúnar Gísladóttur, f. 13.12. 1889, d. 6.9. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2015 | Minningargreinar | 770 orð | 1 mynd

Wilma Nora Thorarensen

Wilma Nora Thorarensen, fædd Mommsen, fæddist 31. janúar 1934 í Niebüll í Norður-Þýskalandi. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 2. desember 2015. Foreldrar hennar voru Martin Mommsen, f. 12.8. 1905, d. 10.5. 1974, og Catharine Mommsen, f. 15.8. 1908, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Enn fjölgar háskólamenntuðum

Háskólamenntaðir 25–64 ára íbúar á Íslandi voru á síðasta ári í fyrsta skipti fleiri en íbúar með menntun á framhaldsskólastigi, þegar 60.800 voru háskólamenntaðir og 59.300 voru með framhaldsskólapróf. Meira
22. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Láta viðskipti með bréf í Símanum ganga til baka

Jón Ríkharð Kristjánsson, framkvæmdastjóri Mílu, dótturfélags Símans, hefur selt öll hlutabréf sín í Símanum eða tæpar 4 milljónir hluta. Meira
22. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 547 orð | 2 myndir

Verðbólguspár Seðlabankans hafa reynst yfir mælingum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á síðustu tveimur árum hefur mæld verðbólga reynst lægri en verðbólguspár Seðlabankans í öllum tilvikum nema einu. Meira

Daglegt líf

22. desember 2015 | Daglegt líf | 562 orð | 6 myndir

Jólaþorp í stofu stendur

Nanna Gunnarsdóttir er byggingarmeistari og listrænn stjórnandi jólaþorps sem ævinlega er komið upp þegar aðventan gengur í garð. Meira
22. desember 2015 | Daglegt líf | 1035 orð | 2 myndir

Vinkonur á sömu nótum

Vinkonurnar Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, sópransöngkona, og Ingileif Bryndís Þórsdóttir, píanóleikari, efna til tónleikanna Jólaró í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20. Á efnisskránni verða íslensk og þýsk sönglög, m.a. eftir Bach, Liszt, Sigvalda Kaldalóns og Jórunni Viðar. Meira

Fastir þættir

22. desember 2015 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rbd7 5. e3 a6 6. b3 b6 7. Bd3 Bb7 8...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rbd7 5. e3 a6 6. b3 b6 7. Bd3 Bb7 8. 0-0 Bd6 9. Bb2 0-0 10. Dc2 De7 11. Hfe1 Hfe8 12. e4 dxe4 13. Rxe4 Rxe4 14. Bxe4 Bxe4 15. Hxe4 Ba3 16. Bxa3 Dxa3 17. c5 Had8 18. h3 Rf6 19. He5 Rd7 20. He4 Rf6 21. He5 Rd7 22. Meira
22. desember 2015 | Árnað heilla | 347 orð | 1 mynd

Ákvað að rjúfa hefð á afmælisdeginum

Áslaug Óskarsdóttir er fædd og uppalin í Garðabæ. Hún ólst upp í Aratúni frá tveggja ára aldri með foreldrum og systkinum. Meira
22. desember 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Bryndís Eva Óskarsdóttir

30 ára Bryndís ólst upp á Selfossi, býr í Háholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, lauk prófi í búfræði frá LBHÍ og er sauðfjárbóndi. Maki: Bjarni Másson, f. 1983, sauðfjárbóndi. Synir: Már Óskar, f. 2010, og óskríður, f. 2015. Foreldrar: Steingerður K. Meira
22. desember 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Eva Hlín Samúelsdóttir

30 ára Eva ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði frá HÍ og stundar nú MA-nám í náms- og starfsráðgjöf. Synir: Daði Freyr, f. 2011, og Samúel Ragnar, f. 2014. Foreldrar: Samúel Ingi Þórarinsson, f. Meira
22. desember 2015 | Í dag | 585 orð | 3 myndir

Fékk mikinn áhuga á stangveiði í barnæsku

Ólafur fæddist á Grettisgötu 48b í Reykjavík hinn 22.12. Meira
22. desember 2015 | Í dag | 287 orð

Fjórða hendingin, kvengleggni og dyggðin

Á föstudag þurfti að stytta Vísnahorn í umbroti eins og oft vill verða og vildi ekki betur til en svo, að síðasta hendingin í stöku Friðriks Steingrímssonar féll niður. Meira
22. desember 2015 | Í dag | 18 orð

Gleymið ekki gestrisninni því að vegna hennar hafa sumir hýst engla án...

Gleymið ekki gestrisninni því að vegna hennar hafa sumir hýst engla án þess að vita. Hebreabréfið 13:2... Meira
22. desember 2015 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Jólin eru dagar múrmeldýrsins

Nú fer í hönd hátíð frelsarans og fögnuður ríkir heims um ból í hjörtum mannanna. Einnig fer í hönd sá árstími þegar fjölskyldur og vinir koma saman og horfa á jólamyndir í sjónvarpstækinu, kvikmyndahúsum eða á tölvuskjáum. Meira
22. desember 2015 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Heiðrún Hlín Ágústsdóttir fæddist 22. desember 2014. Hún vó...

Kópavogur Heiðrún Hlín Ágústsdóttir fæddist 22. desember 2014. Hún vó 4.260 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Þórdís Hrund Þórðardóttir og Ágúst Elí... Meira
22. desember 2015 | Í dag | 280 orð | 1 mynd

Lárus Zophoníasson

Lárus fæddist á Akureyri 22.12. 1928. Foreldrar hans voru Zophonías Árnason, yfirtollvörður á Akureyri, frá Brekku í Svarfaðardal, og Sigrún Jónsdóttir, húsfreyja þar, frá Bakkagerði í Borgarfirði eystra. Bróðir Lárusar, samfeðra: Davíð Þór... Meira
22. desember 2015 | Í dag | 54 orð

Málið

„[Þ)egar málið náði hámæli varð ekki við neitt ráðið.“ Hámæli er almenn umræða , allra vitorð . Ef e-ð kemst í hámæli hefur það frést . „Það má alls ekki komast í hámæli að ég er með hárkollu. Meira
22. desember 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Þór Oviedo fæddist 30. apríl 2015 kl. 11.04. Hann vó 3.832 g...

Reykjavík Þór Oviedo fæddist 30. apríl 2015 kl. 11.04. Hann vó 3.832 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Berglind Jóhannesdóttir og Yannier Oviedo Rivas... Meira
22. desember 2015 | Í dag | 152 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Tómas Oddsson 85 ára Arnbjörn Hans Ólafsson Sigurður Jóhannsson 80 ára Ingibjörg Jóna Elíasdóttir Lísabet Sólhildur Einarsdóttir 75 ára Guðmundur H. Guðjónsson Pálína Ármannsdóttir Unnur Tómasdóttir 70 ára Árni Þórhallur Helgason Ásgerður Margr. Meira
22. desember 2015 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Víkverji elskar jólin og hefur haldið fast í allar hefðir þeim tengdar. Meira
22. desember 2015 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. desember 1897 Ný stundaklukka var sett upp í turni Dómkirkjunnar í Reykjavík. Klukkan, sem enn telur stundirnar fyrir borgarbúa, var gjöf frá Thomsen kaupmanni, þeim sama sem flutti fyrsta bílinn til landsins árið 1904. 22. Meira
22. desember 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Þórdís Adda Haraldsdóttir

30 ára Þórdís ólst upp á Drangsnesi, býr í Reykjavík, lauk þroskaþjálfaprófi og starfar við Breiðholtsskóla. Systkini: Ingólfur, f. 1988; Baldur, f. 1997, og Karen, f. 2000. Foreldrar: Helga Lovísa Arngrímsdóttir, f. Meira

Íþróttir

22. desember 2015 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Arsenal komið í góða stöðu

Arsenal krækti sér í geysilega dýrmæt stig í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu gegn Manchester City í gærkvöld með því að vinna viðureign liðanna á Emirates-leikvanginum í London, 2:1. Meira
22. desember 2015 | Íþróttir | 499 orð | 2 myndir

„Smiley“ er síbrosandi stórskytta

15. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er rosalega rólegur strákur, sem gerir ekki annað en að brosa, hvort sem það er verið að skamma hann eða hrósa honum. Meira
22. desember 2015 | Íþróttir | 582 orð | 2 myndir

Bestur en laus við stæla

11. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hinn 18 ára gamli bakvörður Hauka, Kári Jónsson, er leikmaður 11. umferðar í Dominos-deild karla í körfubolta hjá Morgunblaðinu, síðustu umferðarinnar fyrir jól. Meira
22. desember 2015 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Blatter og Platini áfrýja báðir banni

Sepp Blatter og Michel Platini tilkynntu báðir í gær að þeir myndu berjast með kjafti og klóm til að hnekkja átta ára banni við afskiptum af knattspyrnu. Forsetar FIFA og UEFA voru báðir úrskurðaðir í bann af siðanefnd FIFA í gærmorgun. Meira
22. desember 2015 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Danmörk Svendborg – Sisu 103:76 • Axel Kárason skoraði 5 stig...

Danmörk Svendborg – Sisu 103:76 • Axel Kárason skoraði 5 stig fyrir Svendborg, tók 8 fráköst og átti eina stoðsendingu en hann lék í 17 mínútur. Meira
22. desember 2015 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

England Arsenal – Manchester City 2:1 Staðan: Leicester...

England Arsenal – Manchester City 2:1 Staðan: Leicester 17115137:2438 Arsenal 17113331:1436 Manch.City 17102533:1932 Tottenham 1778228:1429 Manch. Meira
22. desember 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Guðbjörg á fornar slóðir

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Djurgården á nýjan leik. Meira
22. desember 2015 | Íþróttir | 1302 orð | 3 myndir

Hávær umræða um að álagið sé alltof mikið

UPPGJÖR Ívar Benediktsson iben@mbl.is Nú eru tveir þriðju af leikjum úrvalsdeildar karla, Olís-deildinni, að baki, alls 90 af 145. Meira
22. desember 2015 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Hversu mikið tjón hafa Sepp Blatter og undirsátar hans hjá FIFA bakað...

Hversu mikið tjón hafa Sepp Blatter og undirsátar hans hjá FIFA bakað knattspyrnuíþróttinni í heiminum með framferði sínu undanfarin ár og áratugi? Meira
22. desember 2015 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Hertz-deild kvenna: Akureyri: Ásynjur – Ynjur 19.30...

ÍSHOKKÍ Hertz-deild kvenna: Akureyri: Ásynjur – Ynjur 19. Meira
22. desember 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Stefán Hallgrímsson frjálsíþróttamaður var þrjú ár í röð á meðal tíu efstu manna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, 1973, 1974 og 1975, og náði best þriðja sæti árið 1975. • Stefán fæddist 1948 og keppti fyrir UÍA og KR. Meira
22. desember 2015 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Janus Daði er bestur í deildinni

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Janus Daði Smárason, miðjumaður Hauka, hefur verið besti leikmaður Olís-deildar karla í handknattleik frá hausti til jóla, að mati Morgunblaðsins. Meira
22. desember 2015 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Staðan: Haukar 181503490:38530 Valur 181404460:41228...

Olís-deild karla Staðan: Haukar 181503490:38530 Valur 181404460:41228 Fram 181017435:41821 Afturelding 18918415:41619 ÍBV 18828467:45418 Akureyri 18738435:43917 Grótta 188010455:46816 FH 187011445:49614 ÍR 185112467:51411 Víkingur 182214399:4666... Meira
22. desember 2015 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Ólafía getur farið alla leið

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hefur tryggt sér takmarkaðan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta ári með því að komast í gegnum niðurskurð fyrir lokahringinn á síðasta úrtökumótinu sem nú stendur yfir í Marokkó. Meira
22. desember 2015 | Íþróttir | 386 orð | 3 myndir

S andra Erlingsdóttir, handknattleikskona hjá þýska 1. deildarliðinu...

S andra Erlingsdóttir, handknattleikskona hjá þýska 1. deildarliðinu Füchse Berlín, var valin besti leikmaður fjögurra þjóða móts í handknattleik kvenna um liðna helgi. Meira
22. desember 2015 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Þriðjungur fékk ekki sæti í síðasta HM-hópi

Sjö af þeim 21 leikmanni sem Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í gær í A-hóp sinn, til undirbúnings fyrir EM í Póllandi, voru ekki í 17 manna hópnum sem fór á HM í Katar í janúar síðastliðnum. Meira

Bílablað

22. desember 2015 | Bílablað | 127 orð | 1 mynd

Bestu kaupin í Fiat Tipo

Bestu bílkaupin árið 2016 eru í nýliðanum Fiat Tipo, samkvæmt niðurstöðum dómnefndar Autobest-verðlaunanna. Tipo hafði betur í harðri keppni við Opel Astra hinn nýja en aðeins munaði sjö stigum á bílum þessum þegar upp var staðið. Tipo fékk samtals 1. Meira
22. desember 2015 | Bílablað | 760 orð | 9 myndir

Ennþá sér á parti

Mitsubishi hefur átt betri daga á bílamarkaði heldur en á síðustu árum. Meðan fyrirtækið var undir verndarvæng stóru Mitsubishi-samstæðunnar og með aðgang að djúpum vösum hennar lék allt í lyndi. Meira
22. desember 2015 | Bílablað | 124 orð | 1 mynd

Honda Civic landar tvennum verðlaunum

Hinn splunkunýi Honda Civic, árgerð 2016, bætti á sig tveimur blómum er hann var valinn bíll ársins í tvígang í síðustu viku. Fyrst var bíllinn útnefndur „AutoGuide.com bíll ársins“ sl. miðvikudag. Meira
22. desember 2015 | Bílablað | 198 orð | 1 mynd

Kodiak heitir nýr jeppi Skoda

Skoda er um þessar mundir að þróa nýjan sjö manna jeppa sem verður stærðinni fyrir ofan jepplinginn Yeti. Áætlað er að frumsýna nýja jeppann í París næsta haust. Meira
22. desember 2015 | Bílablað | 166 orð | 1 mynd

Mazda-bílar þeir skilvirkustu

Þriðja árið í röð eru Mazda-bílar þeir skilvirkustu í notkun eldsneytis af öllum bílum sem prýða bandaríska vegi, að sögn Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna (EPA). Meira
22. desember 2015 | Bílablað | 140 orð | 1 mynd

Minna er svo miklu meira

Minna er meira“ sagði þýski arkitektinn og húsgagnahönnuðurinn Ludwig Mies van der Rohe. Honum myndi því eflaust þykja þetta hjól frá Bandit9 heill hellingur þar sem það er ekki neitt neitt! Meira
22. desember 2015 | Bílablað | 171 orð | 1 mynd

Nissan Leaf fagnar fimm ára afmæli

Nissan Leaf fagnar fimm ára afmæli um þessar mundir. Heldur Nissan því fram að á þessum tíma hafi eigendur Leaf lagt að baki meira en tvo milljarða kílómetra. Samsvarar þessi mengunarlausi akstur 2.600 ferðum til tunglsins og til baka. Meira
22. desember 2015 | Bílablað | 152 orð | 1 mynd

Panta 150.000 Saab-rafbíla

Bílsmiðurinn NEVS, móðurfélag Saab-verksmiðjanna sænsku, hefur fengið pöntun í smíði 150.000 rafbíla af gerðinni Saab 9-3. Það er kínverska fyrirtækið Panda New Energy sem samið hefur við NEVS um smíðina miklu. Meira
22. desember 2015 | Bílablað | 312 orð | 1 mynd

Pantaðu bílinn í dag og fáð'ann í mars 2017

Það mun reyna á þolrif Norðmanna sem eru að spá í kaup á nýja Mercedes GLC jeppanum. Séu þeir að tvístíga um þessar mundir þurfa þeir að bíða fram í mars 2017 að minnsta kosti eftir eintaki af slíkum bíl. Meira
22. desember 2015 | Bílablað | 402 orð | 1 mynd

Volvo V40 öruggastur

Breska bílaritið Autoexpress hefur tekið saman lista yfir öruggustu bílana sem fáanlegir eru nú til dags. Brúkaði blaðið niðurstöður árekstraprófana Euro NCAP til að draga upp listann. Meira
22. desember 2015 | Bílablað | 133 orð | 1 mynd

Zoe fjölskyldubíll ársins meðal rafbíla

Belgísku bíleigendasamtökin VAB hafa valið Renault Zoe R240 sem fjölskyldubíl ársins 2016 í flokki rafbíla. Þetta er 29. árið í röð sem viðurkenningin er veitt en í dómnefnd sitja 25 blaðamenn og 78 venjulegar fjölskyldur. Meira
22. desember 2015 | Bílablað | 732 orð | 3 myndir

Þar sem flottir bílar eru hluti af landslaginu

Stórborgir heimsins hafa upp á margt að bjóða: söfn full af ómetanlegum listgripum, leikhús og óperur, óviðjafnanlega veitingastaði og verslunargötur þar sem má klára kortaheimildina í einum hvelli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.