Greinar laugardaginn 16. janúar 2016

Fréttir

16. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 776 orð | 1 mynd

Auknar líkur á sigri Trumps

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Ljós Í ljósaskiptunum magnast birtan þegar sólargeislarnir teygja anga sína á glerhýsin sem endurkasta þeim. Flugvél Flugfélags Íslands bjóst til flugs á... Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Bjarni á stofnfundinum

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun í dag og á morgun verða viðstaddur stofnfund Innviðafjárfestingabanka Asíu. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Björgvin Páll tryggði sigur á Noregi

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik fékk óskabyrjun í úrslitakeppni Evrópumóts karla í gær þegar það sigraði Norðmenn, 26:25, í æsispennandi leik í Katowice í Póllandi. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 446 orð | 3 myndir

Borða hollan mat og finnst gaman að læra

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Grunnskólanemendur í Reykjavík eru jákvæðari gagnvart námi, borða hollari mat og hafa meiri trú á eigin námsgetu en árið 2008. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Borgin áfrýjar eða stefnir

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir það nú vera til skoðunar hjá borgarlögmanni hvort Reykjavíkurborg áfrýi frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar eða höfði nýtt mál á hendur ríkinu. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Breytt hugarfar tryggingafélaga

Hæstaréttarlögmaðurinn Vilhjálmur H. Meira
16. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Danska frumvarpið gagnrýnt

Mannréttindafulltrúi Evrópuráðsins, Nils Muiznieks, hefur gagnrýnt danskt lagafrumvarp um að heimila yfirvöldum að gera peninga og hluti í fórum hælisleitenda upptæka ef verðmæti þeirra fer yfir 10.000 danskar krónur, jafnvirði 190.000 króna. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Elín Torfadóttir

Elín Torfadóttir, fóstra, framhaldsskólakennari og fyrrverandi formaður Fóstrufélags Íslands, lést á Hrafnistu í Reykjavík síðastliðinn laugardag, 88 ára að aldri. Elín fæddist í Reykjavík 22. september 1927. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Farið fram á þyngri refsingu

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Rekstur markaðsmisnotkunarmáls Landsbankans hófst í gærmorgun fyrir Hæstarétti Íslands. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Fór fleiri daga í Þorlákshöfn en Landeyjar

Á síðasta ári sigldi Vestmannaeyjaferjan Herjólfur alls 189 daga úr Eyjum til Þorlákshafnar borið saman við 179 daga í Landeyjahöfn en einhverja daga var siglt á báðar hafnir sama daginn. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Frysting launa hjá Rio Tinto

Ákveðið hefur verið að engar launahækkanir verði á þessu ári hjá Rio Tinto, eiganda álversins í Straumsvík, nema kveðið sé á um þær í lögum eða um þær samið sérstaklega. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Gríðarlegur rekstrarvandi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Hafa ekki efni á tannréttingum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Talsvert er um að foreldrar sjái sér ekki fært að láta rétta tennur barna sinna vegna mikils kostnaðar. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Heimilin sitji við sama borð

Yfir 20 hjúkrunarheimili, sem rekin eru með ábyrgð sveitarfélaga hafa ekki fengið samning um yfirtöku lífeyrisskuldbindinga. Slíkur samningur var gerður við tólf hjúkrunarheimili, sem eru rekin af sjálfseignarstofnunum, sumarið 2014. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Heitavatnsnotkunin hefur slegið öll met

Árið 2015 var metár í vatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu hjá Veitum, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur. Notkun var 10% meiri en 2014 og 4% meiri en á síðasta metári, 2013. Aukningin milli áranna 2014 og 2015 er sú mesta sem sést hefur frá aldamótum. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð

Helgi á ekki hlut í Símanum Við vinnslu fréttar sem birtist í...

Helgi á ekki hlut í Símanum Við vinnslu fréttar sem birtist í Morgunblaðinu í gær undir fyrirsögninni Samningur um lífeyrissjóði endurskoðaður urðu blaðamanni á þau mistök að segja að Helgi Magnússon, varaformaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna,... Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 190 orð

Hætta á launaskriði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vaxandi hætta er á launaskriði, enda er spennan á vinnumarkaði að aukast. Um þetta eru viðmælendur Morgunblaðsins, sem þekkja vinnumarkaðinn, sammála. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Kanna áhrif kjúklingabús á vatnsvernd

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur ítrekað frestað afgreiðslu deiliskipulags sem gerir ráð fyrir byggingu alifuglabús á jörðinni Jarlsstöðum í Landsveit. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Kann að leiða til launaskriðs

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að skortur á vinnuafli í vissum greinum geti ýtt undir launaskrið á næstunni. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Karl Jónatansson

Karl Jónatansson tónlistarmaður andaðist hinn 3. janúar sl. á 92. aldursári. Karl fæddist á Blikalóni á Melrakkasléttu hinn 24. febrúar 1924. Foreldrar hans voru Guðný S. Daníelsdóttir og Jónatan Hallgrímsson. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Kirkjusandsreiturinn er að taka á sig mynd

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt deiliskipulag fyrir svonefndan Kirkjusandsreit. Deilskipulagið gerir ráð fyrir 300 íbúðum og skrifstofubyggingum. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Landsnet til Festu

Landsnet hefur gengið til liðs við Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð, en þar eiga aðild fjölmörg fyrirtæki sem vilja leitast við að skipuleggja starfsemi sína þannig að hún hafi jákvæð áhrif á þróun samfélagsins. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Lánshæfismat ríkisins hækkar

Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's tilkynnti í dag um hækkun á lánshæfiseinkunn fyrir langtímaskuldbindingar Ríkissjóðs Íslands úr BBB í BBB+. Þetta kemur fram í frétt á vef Seðlabankans. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Lengstu björgunaraðgerð Þórs lokið

Varðskipið Þór kom til hafnar í Reykjavík í gær með Hoffell, flutningaskip Samskipa, í eftirdragi, eftir að skipið varð aflvana um hádegisbil síðastliðinn sunnudag, um 160 sjómílur suðvestur af Færeyjum. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Lionsmenn með risagjöf

Lionsklúbbarnir Ægir og Fjölnir í Reykjavík afhentu í gær tæki og tól til endurhæfingar á Grensásdeild Landspítalans. Fjölmargir einstaklingar og fyrirtæki komu einnig að gjöfunum. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 660 orð | 2 myndir

Lítið hagræði að fjársvelta óbyggðanefnd

Fréttaskýring Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Óbyggðanefnd hefur þurft að minnka umfjöllunarsvæði sín vegna þröngs fjárhagsramma en fjárheimildir nefndarinnar nema um helmingi af núvirtum fjárheimildum áranna fyrir hrun. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 156 orð

Milljónatap vegna verkfalls flugvirkja að sögn forstjóra flugfélagsins Ernis

Verkfall flugvirkja hjá Samgöngustofu sem hófst á mánudaginn hefur slæm áhrif á allt flug á Íslandi. Þetta segir Hörður Guðmundsson, forstjóri flugfélagsins Ernis. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Námsbækur úr almennri sölu

Menntamálastofnun hefur tilkynnt að frá og með deginum í gær, 15. janúar, verði námsbækur sem stofnunin dreifir ókeypis til grunnskólanema ekki lengur seldar almenningi eða bókabúðum. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Nýr forseti hugvísindasviðs HÍ

Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, tók við starfi forseta hugvísindasviðs Háskóla Íslands um áramót. Forseti er æðsti yfirmaður og akademískur leiðtogi sviðsins og stjórnar daglegri starfsemi, bæði fræðum og rekstri. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ráðherra vill skoða fjármögnun ríkisins

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir sjálfsagt að skoða þátt ríkisins í vanda rekstraraðila hjúkrunarheimila landsins. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Síðustu forvöð að sækja um miða á EM

Um 3.500 miðar höfðu selst í gærmorgun á hvern þeirra þriggja leikja sem íslenska knattspyrnulandsliðið leikur í riðlakeppni á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 468 orð | 3 myndir

Skera niður sérkennslu

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar er ætlað að hagræða og spara 670 milljónir króna á þessu ári, líkt og fram kom í fréttum hér í Morgunblaðinu fyrir jól. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Skortur á vinnuafli á Höfn

Úr bæjarlífinu Albert Eymundsson Höfn Bjartsýni meðal Hornfirðinga má lesa úr umfjöllun bæjarstjóra Hornafjarðar í áramótapistli svo og viðtölum við fólk úr atvinnulífinu og víðar. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Skotleyfi á tónlistarkonur

„Fókusinn á útlit kvenna í tónlist er mun meiri en á útlit karlkyns tónlistarmanna og það er ótrúlega sorglegt,“ segir Hafdís Huld Þrastardóttir tónlistarkona sem á um þessar mundir 20 ára starfsafmæli. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Skrafla saman af miklum móð

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Þetta reynir á hugann á annan hátt en maður er vanur. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Slá met í ójöfnuði

Framsýn, stéttarfélag í Þingeyjarsýslum mótmælir í ályktun sem samþykkt var í vikunn harðlega þeirri stefnu Kjararáðs að skara sífellt eld að köku þeirra sem mest hafa á sama tíma og hópar fólks eigi vart til hnífs né skeiðar. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð

Slitabú Kaupþings fékk undanþágu

Seðlabankinn veitti í gær slitabúi Kaupþings undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Voru greiðslur til kröfuhafa hafnar í gær. Nauðasamningur Kaupþings banka var staðfestur af dómstólum um miðjan desember en áður höfðu kröfuhafar samþykkt hann í lok nóvember. Meira
16. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Stöðva aðgerðir í Færeyjum

Umhverfisverndarsamtökin Sea Shepherd hafa ákveðið að senda ekki báta inn í landhelgi Færeyja í ár til að koma í veg fyrir grindhvalaveiðar og ætla að leggja meiri áherslu á baráttu gegn ólöglegum veiðum annars staðar í heiminum, m.a. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 576 orð | 2 myndir

Svínakjötið sækir hart að lambakjöti á markaði

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sala jókst á síðasta ári á öllum kjöttegundum sem framleiddar eru í landinu nema á hrossakjöti og kindakjöti. Meira
16. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Umdeildur nautaslagur í lok vetrar

Um 5.000 manns söfnuðust saman í þorpinu Taruka í Nepal í gær til að fylgjast með nautaslagshátíð sem haldin er árlega til að fagna því að vetrinum er lokið. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 437 orð | 10 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Hateful Eight Í Wyoming eftir bandaríska borgarastríðið reyna hausaveiðarar að finna skjól í ofsafenginni stórhríð en flækjast inn í atburðarás sem er lituð af svikum og blekkingum. Metacritic 69/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.00, 21.00 Smárabíó 13. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 772 orð | 3 myndir

Út í stóran heim fyrir hálfri öld

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hópur skiptinema kom heim til Íslands eftir ársdvöl í Bandaríkjunum fyrir rúmlega hálfri öld. Nýlega hittust þau úr hópnum sem áttu heimangengt heima hjá Ragnhildi Pétursdóttur í tilefni af tímamótunum. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Veghefill á þjóðarleikvangnum

Veghefill réðst í gær á klakann sem legið hefur yfir Laugardalsvelli. Hefillinn skóf snjóinn af klakanum og þynnti hann þannig að aðeins tveggja sentimetra þykkur klaki er nú yfir grasinu. Meira
16. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Wallström gagnrýnd vegna leiguíbúðar

Margot Wallström, utanríkisráðherra minnihlutastjórnar sænskra jafnaðarmanna, sætir nú harðri gagnrýni vegna íbúðar sem hún leigir í Stokkhólmi. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Þriðji meirihluti kjörtímabilsins

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Nýr oddviti var kjörinn á fundi sveitarstjórnar Langanesbyggðar þann 14. janúar sl. Reynir Atli Jónsson var kjörinn oddviti, en einnig hlaut kjör Hulda Kristín Baldursdóttir. Meira
16. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 143 orð

Ætla enn að skera sérkennslu niður

Leik- og grunnskólastjórnendur í Reykjavík hafa miklar áhyggjur af rekstri skólanna á þessu ári, ekki síst þeim fyrirætlunum borgaryfirvalda að skera niður sérkennslu, bæði í leikskólum og grunnskólum borgarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

16. janúar 2016 | Leiðarar | 440 orð

Á hættulegri braut

Með því að handtaka gagnrýnendur grafa tyrknesk stjórnvöld undan eigin hagsmunum Meira
16. janúar 2016 | Leiðarar | 182 orð

Of langt gengið

Væri ekki ráð að skera gæluverkefnin niður fyrst? Meira
16. janúar 2016 | Staksteinar | 194 orð | 2 myndir

Þráhyggja og þrengingar

Það er rétt sem Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi bendir á að það „nálgast einhvers konar þráhyggju“ að ráðast nú í að þrengja Grensásveg fyrir 170 milljónir króna þegar Reykjavíkurborg er stórskuldug, reksturinn í molum og nauðsynleg... Meira

Menning

16. janúar 2016 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Björk tilnefnd til BRIT-verðlauna

Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir er á meðal þeirra tónlistarmanna sem tilnefndir eru til bresku tónlistarverðlaunanna, The BRIT Awards, í ár. Meira
16. janúar 2016 | Myndlist | 300 orð | 2 myndir

Elsa Nielsen bæjarlistamaður

Elsa Nielsen, grafískur hönnuður og myndlistarmaður, var í gær útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness. Hún er tuttugasti Seltirningurinn til að hljóta nafnbótina. Meira
16. janúar 2016 | Kvikmyndir | 63 orð | 1 mynd

Endurfundir vina

Leikarar hinna gríðarvinsælu sjónvarpsþátta Friends , Vina, koma saman á ný og leika í tveggja klst. löngum Vina -þætti. Lokaþáttur Vina var sýndur fyrir 12 árum og horfðu yfir 50 milljónir Bandaríkjamanna á hann. Meira
16. janúar 2016 | Leiklist | 661 orð | 1 mynd

Hvítt blað þakið litum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Gaflaraleikhúsið frumsýnir á morgun verðlaunaleikritið Hvítt í Hafnarborg, lista- og menningarmiðstöð Hafnarfjarðar, í leikstjórn Gunnars Helgasonar. Meira
16. janúar 2016 | Leiklist | 62 orð | 1 mynd

Jane Eyre sýnd í Bíó Paradís

Sviðsuppfærsla Breska þjóðleikhússins á Jane Eyre eftir samnefndri skáldsögu Charlotte Brontë verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld og annað kvöld kl. 20 sem og næstu helgi á sama tíma. Meira
16. janúar 2016 | Tónlist | 756 orð | 3 myndir

Ó, svo mannlegur...

Nýjasta plata Davids Bowies, Blackstar eða *, reyndist svanasöngur hans og dauði hans kom okkur öllum í opna skjöldu. En þegar hlýtt er á gripinn er greinilegt að Bowie ætlaði hann sem sína hinstu kveðju. Meira
16. janúar 2016 | Myndlist | 300 orð | 1 mynd

Óvera í Hverfisgalleríi

Myndlistarkonan Sigga Björg Sigurðardóttir opnar sýningu í Hverfisgalleríi í dag kl. 16 og ber hún yfirskriftina Óvera . Meira
16. janúar 2016 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Phoenix heldur námskeið fyrir sönghópa

Breski söngvarinn og Grammy-verðlaunahafinn Paul Phoenix mun halda masterclass-námskeið fyrir sönghópa, kammerkóra og minni kóra í Áskirkju í Reykjavík um helgina, 16. og 17. janúar, og geta áhugasamir keypt sér áheyrnarmiða á það á vefnum tix. Meira
16. janúar 2016 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Steinunn Birna í stjórn ISPA

Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri Íslensku óperunnar, hefur tekið sæti í stjórn ISPA, International Society of the Performing Arts, alþjóðlegra samtaka listrænna stjórnenda á heimsvísu, fyrst Íslendinga. Meira
16. janúar 2016 | Myndlist | 149 orð | 1 mynd

Stemning í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Stemning nefnist sýning Friðgeirs Helgasonar sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Grófarhúsi í dag kl. 15. Meira
16. janúar 2016 | Myndlist | 58 orð | 1 mynd

Sýnir Fjörbrot

Kristinn G. Jóhannsson opnar málverkasýninguna Fjörbrot í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri í dag kl. 14. Þar sýnir hann bæði olíu- og vatnslitamálverk sem innblásin eru af næsta umhverfi listamannsins. Meira
16. janúar 2016 | Myndlist | 656 orð | 1 mynd

Þarf ekki að elta uppi annarra smekk

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Á sýningunni ...úr rústum og rusli tímans , sem opnuð verður í Listasafninu á Akureyri í dag, má sjá verk frá þrjátíu ára ferli Jóns Laxdal Halldórssonar myndlistarmanns. Meira

Umræðan

16. janúar 2016 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Ábending frá Hagstofu Íslands

Eftir Ólaf Hjálmarsson: "Athugasemd við grein eftir Frosta Ólafsson, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, þar sem borinn er saman fjöldi starfsmanna hagstofa í nokkrum ríkjum." Meira
16. janúar 2016 | Bréf til blaðsins | 145 orð

Ágæt þátttaka á fyrsta spilakvöldi ársins á Suðurnesjum Það var spilað á...

Ágæt þátttaka á fyrsta spilakvöldi ársins á Suðurnesjum Það var spilað á fimm borðum sl. miðvikudag á Mánagrund en nokkra fastamenn frá fyrra ári vantaði í keppnina. Meira
16. janúar 2016 | Pistlar | 838 orð | 1 mynd

Er hið „nýja Ísland“ að brjótast fram?

Valdið hefur verið að færast frá hinum fáu til fjöldans. Meira
16. janúar 2016 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Ég fékk eitt líf

Eftir Úlfar Guðmundsson: "Fóstur er ekki hluti af líkama móðurinnar. Fóstur getur verið heilbrigt þó móðir þess sé sjúk og öfugt." Meira
16. janúar 2016 | Pistlar | 322 orð

Hirðuleysið verðlaunað

Hirðuleysi (sloth á ensku) er ein af höfuðsyndunum sjö. Mér varð hugsað til þess, þegar ég las bók Jóns Ólafssonar um Veru Hertzsch, Appelsínur frá Abkasíu , sem út kom 2012. Vera var þýsk, en fluttist til Moskvu 1927. Meira
16. janúar 2016 | Velvakandi | 300 orð | 1 mynd

Íslandspóstur – týnd jólakort

Ég hef orðið fyrir því óláni, að hafa ekki fengið þó nokkuð af jólakortum mínum frá útlöndum um þessi jól og áramót. Meira
16. janúar 2016 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Jafnrétti

Eftir Guðmund Ármann Pétursson: "Ég held að það hamli jafnrétti að umræðan takmarkist við kynbundið jafnrétti." Meira
16. janúar 2016 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Kindagötur á heimsminjaskrá!

Undanfarin ár hefur gróið yfir hverja fjárgötuna á fætur annarri. Gengnar kynslóðir sauðkinda tróðu þessar götur árum og öldum saman. Rollurnar ruddu þannig brautir sem mönnum þótti þægilegt að feta um óbyggðir. Meira
16. janúar 2016 | Pistlar | 447 orð | 2 myndir

Skítkast

Íslendingar hafa löngum verið orðsjúkir. Í fornöld hlupu menn til og hefndu fyrir níðyrði. Nú til dags láta menn nægja að munnhöggvast. Mörgum reynist erfitt að eiga vinsamleg skoðanaskipti á opinberum miðlum. Meira
16. janúar 2016 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Sólin skín á Íslendinga á Kanarí

Eftir Guðna Ágústsson: "Leiðirnar að hamingjunni eru margar, en sú mikilvægasta er að sjá björtu hliðarnar og segja „já“ við lífið." Meira
16. janúar 2016 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Yfirlæti borgarstjóra

Eftir Grétu Björgu Egilsdóttur: "Ekki hægt að segja að þessi vinnubrögð og tilvitnanir háttvirts borgarstjóra komi á óvart miðað við vinnubrögð meirihlutans frá upphafi í þessu stóra hagsmunamáli." Meira

Minningargreinar

16. janúar 2016 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

Daníel Gestsson

Daníel Gestsson fæddist 9. maí 1932. Hann lést 14. desember 2015. Útför Daníels fór fram 29. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2016 | Minningargreinar | 1309 orð | 1 mynd

Finnur Magnús Gunnlaugsson

Finnur Magnús Gunnlaugsson kennari fæddist 8. janúar 1958. Hann lést 31. desember 2015. Útför Finns Magnúsar fór fram 9. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2016 | Minningargreinar | 184 orð | 1 mynd

Gróa Aðalheiður Þorgeirsdóttir

Gróa Aðalheiður Þorgeirsdóttir fæddist 11. mars 1931. Hún lést 18. desember 2015. Útför Gróu fór fram frá Háteigskirkju 29. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2016 | Minningargreinar | 779 orð | 1 mynd

Gunnlaug Óladóttir

Gunnlaug Óladóttir fæddist 9. ágúst 1972. Hún lést 29. desember 2015. Gunnlaug var dóttir hjónanna Óla Gunnarssonar, f. 21. janúar 1925, d. 19. desember 2013, og Þórunnar G. Pálsdóttur, f. 11. apríl 1931. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2016 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

Hólmfríður Kristjánsdóttir

Hólmfríður Kristjánsdóttir fæddist 9. janúar 1926. Hún lést 28. desember 2015. Útför Hólmfríðar fór fram 8. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2016 | Minningargreinar | 2440 orð | 1 mynd

Jón Þórisson

Jón Þórisson fæddist 19. október 1948. Hann lést 1. janúar 2016. Útför Jóns fór fram 15. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2016 | Minningargreinar | 2385 orð | 1 mynd

Magnús Kristjánsson

Magnús Kristjánsson fæddist 28. september 1940 í Hrútsholti í Eyjahreppi. Hann lést 3. janúar 2016 í Brákarhlíð í Borgarnesi. Foreldrar hans voru Kristján Ágúst Magnússon frá Hrútsholti, f. 28.8. 1910, d. 7.8. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2016 | Minningargreinar | 2354 orð | 1 mynd

Magnús Óskarsson

Magnús Óskarsson fæddist 29. nóvember 1948 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 3. janúar 2016. Foreldrar hans voru Hulda Sólveig Magnúsdóttir frá Árnagerði í Fljótshlíð, f. 6.9. 1926, d. 6.5. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2016 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

Málmfríður Sigurðardóttir

Málmfríður fæddist 30. mars 1927. Hún lést 28. desember 2015. Útför Málmfríðar var gerð 7. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2016 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Ólöf Ragnheiður Jónsdóttir

Ólöf Ragnheiður Jónsdóttir fæddist 28. september 1924. Hún lést 2. janúar 2016. Útför Ólafar fór fram 15. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2016 | Minningargreinar | 1177 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jóhanna Eggertsdóttir

Ragnheiður Jóhanna Eggertsdóttir fæddist 15. ágúst 1956. Hún lést 4. janúar 2016. Útför Ragnheiðar fór fram 15. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2016 | Minningargreinar | 1090 orð | 1 mynd

Sigmundur Helgi Hinriksson Hansen

Sigmundur Helgi Hinriksson Hansen fæddist 26. október 1928. Hann lést 28. desember 2015. Útför Sigmundar fór fram 7. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2016 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Steindór Reynir Jónsson

Steindór Reynir Jónsson fæddist 3. ágúst 1926. Hann lést 2. janúar 2016. Útför Steindórs Reynis var 14. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2016 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Viggó Pálsson

Viggó Pálsson fæddist 18. mars 1929. Hann lést 16. janúar 2015. Útför hans fór fram í kyrrþey 23. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 503 orð | 3 myndir

Aukin eftirlitsgjöld og sektir eru í raun dulin skattheimta

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is „Eftirlitsgjöld hins opinbera ættu að endurspegla raunverulegan kostnað sem verður til vegna eftirlitsins. Meira
16. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 43 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Draumastarfið mitt er að vinna að umbótum, framförum og breytingum. Það er staðan mín í dag – þar sem ég starfa m.a. með leiðtogum í að finna leiðir svo að iðnaður á hugverkasviði vaxi og dafni. Meira
16. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Endurskoðendur styrkja Hjartagáttina

Félag löggiltra endurskoðenda hefur fært hjartadeild Landspítala og Hjartagátt eina milljón króna að gjöf til tækjakaupa. Tilefnið er 80 ára afmæli félagsins á þessu ári. Meira
16. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

IKEA hagnaðist um 637 milljónir

Eignarhaldsfélagið Miklatorg hf., sem á og rekur IKEA á Íslandi, skilaði 637 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári, sem stóð frá 1. september 2014 til ágústloka 2015. Meira
16. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Ingunn yfirsálfræðingur hjá SÁÁ

Dr. Ingunn Hansdóttir er nýr yfirsálfræðingur hjá SÁÁ. Verkefni hennar verður að hafa umsjón með sálfræðilegri meðferð og móta og þróa meðferðarstarf. Meira
16. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 277 orð | 1 mynd

Skáldsögur eru vinsælar í landsleiknum

Landsleikurinn Allir lesa fer nú fram í annað sinn, að þessu sinni á þorra. Keppnin hefst eftir tæpa viku, það er á bóndadaginn sem að þessu sinni ber upp á föstudaginn 22. janúar. Leiknum lýkur svo á konudaginn, sunnudaginn 21. febrúar. Meira
16. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Úrvalsvísitalan lækkað um 8% það sem af er ári

Úrvalsvísitalan hefur lækkað um liðlega 8% frá áramótum en vísitalan lækkaði um 2,7% á síðasta viðskiptadegi vikunnar í gær. Fylgdi það í kjölfar 3,3% lækkunar á fimmtudag. Gengi allra félaga lækkaði að Össuri undanskildu, sem stóð í stað. Meira
16. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Úthlutað úr sjóði Hrafnistu

Á dögunum var styrkjum úr Rannsóknasjóði Hrafnistu fyrir árið 2015 úthlutað. Markmiðið með starfi sjóðsins er að efla rannsóknir á sviði öldrunarmála og að þessu sinni var hálf milljón króna til úthlutunar. Meira
16. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Verðbólguspárnar á svipuðum slóðum

Arion banki spáir því að vísitala neysluverðs muni lækka um 0,8% nú í janúar en Hagstofan birtir mælingu sína fyrir mánuðinn hinn 28. janúar næstkomandi. Gangi spá bankans eftir mun ársverðbólgan lækka úr 2,0% í 1,9% . Meira

Daglegt líf

16. janúar 2016 | Daglegt líf | 207 orð | 2 myndir

Börnin fá að lesa fyrir hunda sem eru þjálfaðir til að hlusta

Börn fá að lesa fyrir hund sem er sérstaklega þjálfaður til að hlusta á börn lesa, í Grófinni á Borgarbókasafninu við Tryggvagötu á morgun, sunnudag, kl. 15. Meira
16. janúar 2016 | Daglegt líf | 72 orð | 1 mynd

Fjárhundurinn Lubbi leitar að málbeinum

Á morgun, sunnudag, kl. 14 í bókasafninu í Árbæ ætla talmeinafræðingarnir Eyrún Ísfold Gísladóttir og Þóra Másdóttir, höfundar bókarinnar Lubbi finnur málbein, að bregða á leik með fjárhundinum Lubba sem leitar að málbeinum og lærir hljóð og stafi. Meira
16. janúar 2016 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Gaman er að reyna sig við að búa til þrívíðar fígúrur úr pappír

Sunnudagar eru barnadagar á fimmtu hæðinni í Grófinni í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu og frá því í september síðastliðið haust hefur alltaf eitthvað verið um að vera fyrir börn og fjölskyldur þeirra, og þannig verður það fram í maí. Meira
16. janúar 2016 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Guðrún sækir viðfangsefni sín gjarnan til náttúrunnar

Á morgun, sunnudag, kl. 15 verður opnuð sýningin „Veröldin mín“ í boganum í Gerðubergi þar sem sýndar verða vatnslitamyndir eftir Guðrúnu Ingibjartsdóttur. Meira
16. janúar 2016 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Heillandi töfrar vefnaðar

Kennsla í vefnaði er á meðal námskeiða sem í boði eru hjá Heimilisiðnaðarskólanum sem rekinn er af Heimilisiðnaðarfélagi Íslands við Nethyl 2e í Reykjavík. Á morgun, sunnudag, kl. Meira
16. janúar 2016 | Daglegt líf | 549 orð | 5 myndir

Vetrarævintýri í Hofi á Akureyri

Greta Salóme og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands verða með einstaka tónleika þar sem leitað er í kvikmyndasmiðju Disney í Menningarhúsi Akureyrar, Hofi, á morgun. Fjöldi listamanna kemur að sýningunni og þegar mest verður ættu hátt í 80 manns að vera á sviðnu. Meira

Fastir þættir

16. janúar 2016 | Fastir þættir | 542 orð | 2 myndir

12 ára piltur vann alþjóðlegan meistara

Jón Viktor Gunnarsson og Jóhann Ragnarsson eru efstir að loknum fjórum umferðum á Skákþingi Reykjavíkur. Í fjórðu umferð sl. Meira
16. janúar 2016 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

1. Rf3 g6 2. c4 Bg7 3. g3 d6 4. d4 Rf6 5. Bg2 0-0 6. 0-0 c6 7. Rc3 Da5...

1. Rf3 g6 2. c4 Bg7 3. g3 d6 4. d4 Rf6 5. Bg2 0-0 6. 0-0 c6 7. Rc3 Da5 8. Dd2 Bg4 9. b3 Rbd7 10. Bb2 Dh5 11. Rh4 g5 12. Rf3 Bxf3 13. exf3 d5 14. cxd5 Rxd5 15. Rxd5 cxd5 16. Db4 b6 17. Dxe7 Hfd8 18. Hac1 Rc5 19. dxc5 Bxb2 20. cxb6 Bxc1 21. b7 Hab8 22. Meira
16. janúar 2016 | Í dag | 263 orð | 1 mynd

Finnur Jónsson

Finnur fæddist 16.1. 1704. Foreldrar hans voru Jón Halldórsson, prófastur og sagnaritari í Hítardal, og k.h., Sigríður Björnsdóttir. Meira
16. janúar 2016 | Í dag | 547 orð | 3 myndir

Hafði ekki tíma fyrir útskrift úr verkfræði

Gunnar fæddist í Reykjavík 16.1. 1986. Hann átti fyrst heima á Bræðrarborgarstíg, en flutti svo á Valhúsahæð á Seltjarnarnesinu þegar hann var fimm ára en þar búa foreldrar hans enn á veturna. Meira
16. janúar 2016 | Í dag | 61 orð

Málið

Sú var tíð að konur báðust sí og æ afsökunar á því hvað þær væru illa tilhafðar . Á móti kom að þeim var gjarnan hælt fyrir að vera vel tilhafðar . Það er: illa eða vel til fara . Meira
16. janúar 2016 | Í dag | 1527 orð | 1 mynd

Messur

„Því að Guð sem sagði: „Ljós skal skína fram úr myrkri!“ lét það skína í hjarta mitt til þess að birtu legði af þekkingunni á dýrð Guðs eins og hún skín frá ásjónu Jesú Krists.“ Meira
16. janúar 2016 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Nostalgíukast á Netflixinu

Einhver besta frétt ársins 2016 til þessa hvað undirritaðan snertir var ákvörðun efnisveitunnar Netflix að opna á aðgang fyrir íslenska sjónvarpsáhorfendur. Meira
16. janúar 2016 | Í dag | 278 orð

Setið á rökstólum

Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Örlög ragna ráðast þá. Rót að því, sem verða á. Greint í þeim er goðum frá. Gjarnan sönnum beita má. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Ekki urðu ragnarök. Rökum byggt er á. Síðan tíva- sagna -rök. Meira
16. janúar 2016 | Í dag | 399 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Jóhann Helgason 85 ára Gísli Grímsson Hilmar Böðvarsson Hörður Jörundsson 80 ára Páll Einar Jónsson 75 ára Anna Lilja Leósdóttir Carl Ólafur Granz Sesselja Þ. Ásgeirsdóttir Stefanía Guðmundsdóttir 70 ára Berglind Andrésdóttir Guðný E. Meira
16. janúar 2016 | Í dag | 13 orð

Varðveit mig sem sjáaldur augans, fel mig í skugga vængja þinna Sálm...

Varðveit mig sem sjáaldur augans, fel mig í skugga vængja þinna Sálm. Meira
16. janúar 2016 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Vinkonurnar París Anna Elvarsdóttir og Sunneva Huld Leósdóttir söfnuðu...

Vinkonurnar París Anna Elvarsdóttir og Sunneva Huld Leósdóttir söfnuðu dóti og héldu tombólu við Bónus á Akureyri. Þær styrktu Rauða krossinn með ágóðanum, 4.083... Meira
16. janúar 2016 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Það mætti halda að Víkverji væri haldinn kvalarlosta. Ástæðan er sú að hann tók þátt í rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar sem snerist um að kanna sársaukamörk. Víkverji tók sjálfviljugur þátt í rannsókninni. Og fékk ekkert greitt fyrir viðvikið. Meira
16. janúar 2016 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Það er hollt fyrir krakka að tefla

Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna í skák, er fertug í dag. Hún er frá borginni Brno í Tékklandi en flutti til Íslands árið 2000. Hún er stórmeistari kvenna, er sterkust íslenskra skákkvenna og hefur ávallt teflt á 1. Meira
16. janúar 2016 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. janúar 1960 Selma Jónsdóttir listfræðingur varði doktorsritgerð við Háskóla Íslands, fyrst kvenna. Ritgerðin fjallaði um útskurð frá Flatatungu í Skagafirði. 16. janúar 1992 Vinalína Rauða krossins tók til starfa. Meira

Íþróttir

16. janúar 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Frakkland – Makedónía 30:23 Pólland – Serbía 29:28...

A-RIÐILL: Frakkland – Makedónía 30:23 Pólland – Serbía 29:28 Staðan: Frakkland 110030:232 Pólland 110029:282 Serbía 100128:290 Makedónía 100123:300 Næstu leikir: 17.1. Serbía – Frakkland kl. 17.15 17.1. Makedónía – Pólland kl.... Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 685 orð | 4 myndir

Án brunasára og eiga mikið inni

Í Katowice Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er orðið eitthvað yndislega kunnuglegt við það að Ísland mæti Noregi í spennandi handboltaleik, sem endar með sigri Íslands. Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

„Þetta var allt of spennandi“

Í Katowice Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta eru gríðarlega mikilvæg tvö stig,“ sagði Aron Pálmarsson sem átti frábæran leik fyrir Ísland í gærkvöld í sigrinum á Noregi í fyrsta leik á EM. Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 205 orð | 2 myndir

B jarte Myrhol, línumaðurinn öflugi í liði Norðmanna, varð fyrir...

B jarte Myrhol, línumaðurinn öflugi í liði Norðmanna, varð fyrir meiðslum í leiknum gegn Íslendingum á EM í handknattleik í gærkvöld. Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Keflavík (frl.) 85:88 Þór Þ. &ndash...

Dominos-deild karla Haukar – Keflavík (frl.) 85:88 Þór Þ. – KR 83:81 Stjarnan – Tindastóll 81:76 Staðan: Keflavík 131121244:116722 KR 131031154:96120 Stjarnan 13941088:100418 Njarðvík 13851095:106316 Haukar 13761094:100614 Þór Þ. Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

England B-deild: Brentford – Burnley 1:3 Staða efstu liða...

England B-deild: Brentford – Burnley 1:3 Staða efstu liða: Middlesbrough 25174437:1255 Hull 26155638:1850 Derby 261310338:1849 Burnley 27139542:2448 Ipswich 26128636:3144 Brighton 261111431:2744 Sheffield Wed. Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 680 orð | 1 mynd

Fær þjálfari og atvinnulaus stórskytta

Í Katowice Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til þjálfarans Juris Schewzows sem stýrir Hvíta-Rússlandi, andstæðingi Íslands á morgun á Evrópumótinu í Póllandi. Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 446 orð | 4 myndir

Grótta sökk til botns í Mýrinni

Í Mýrinni Benedikt Grétarsson bgretarsson@gmail. Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Austurberg: ÍR &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Austurberg: ÍR – Valur L13. Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Ísland mætir einu af sterkustu landsliðum Asíu

Sameinuðu arabísku furstadæmin, sem taka á móti íslenska karlalandsliðinu í vináttulandsleik í knattspyrnu í Dubai í dag klukkan 14.20, eru með eitt af sterkari liðum Asíu og eru með í baráttunni um sæti á HM í Rússlandi 2018. Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Guðmundur Þorbjörnsson skoraði bæði mörk Vals, þegar liðið vann óvæntan 2:1 sigur á franska liðinu Nantes á Laugardalsvelli haustið 1985 í UEFA-bikarnum í knattspyrnu. Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Króatarnir sigu fram úr

Króatar lentu í nokkru basli með Hvít-Rússa í fyrsta leiknum í B-riðli Evrópumótsins í handknattleik karla í Katowice í gær en höfðu sigur að lokum, 26:21. Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

Nýliðinn var svellkaldur

EM álit Kristján Jónsson kris@mbl.is Morgunblaðið leitaði til Ingimundar Ingimundarsonar, fyrrverandi landsliðsmanns, og spurði hann álits á frammistöðu Íslands í sigurleiknum gegn Noregi. Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Stjarnan – Grótta 23:18 FH – Fylkir 22:28...

Olís-deild kvenna Stjarnan – Grótta 23:18 FH – Fylkir 22:28 Staðan: ÍBV 151302456:37026 Grótta 151212388:25625 Stjarnan 151104408:33322 Haukar 141022395:33122 Valur 141103395:28422 Fram 141013390:30321 Selfoss 14806395:37016 Fylkir... Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 72 orð

Sigurður leysir Arnar af

Sigurður Bragason tekur við þjálfun karlaliðs ÍBV í handknattleik karla meðan Arnar Pétursson, þjálfari, tekur sér tímabundið frí frá þjálfun meðan rannsókn stendur yfir á grun um einelti innan liðsins. Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Sigur hjá ríkjandi meisturum

Ríkjandi Evrópumeistarar Frakka hófu titilvörn sína á EM í Póllandi á jákvæðu nótunum. Frakkland vann Makedóníu í fyrsta leik sínum í A-riðli í gær 30:23. Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 891 orð | 7 myndir

Stólar vöknuðu seint

Körfubolti Skúli Unnar Sveinsson Hjörvar Ólafsson Leikmenn Tindastóls vöknuðu aðeins of seint þegar þeir heimsóttu Stjörnuna í Garðabæinn í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
16. janúar 2016 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Það er alltaf gaman að sækja lönd heim í fyrsta sinn og núna er ég í...

Það er alltaf gaman að sækja lönd heim í fyrsta sinn og núna er ég í minni fyrstu ferð til Póllands, nánar tiltekið á EM í handbolta í Katowice. Meira

Ýmis aukablöð

16. janúar 2016 | Blaðaukar | 319 orð | 1 mynd

Nemendur geti verið virkir þátttakendur

Í vikunni fékk Sérdeild Suðurlands – Setrið Menntaverðlaun Suðurlands 2015 . Þau voru nú veitt í áttunda sinn og það var forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, sem afhenti verðlaunin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.