Greinar föstudaginn 29. janúar 2016

Fréttir

29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 665 orð | 2 myndir

Aðrir hafa búið til verðmætin

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Við erum mjög aftarlega á merinni þegar kemur að endurvinnslu. Menn hérlendis hafa alla jafna teiknað upp þá mynd að Ísland sé allt of lítið til þess að geta staðið í því að nýta það sem fellur til. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Assan jafnar sig í Húsdýragarðinum

Ung assa, sem fannst á Snæfellsnesi í fyrradag er nú í góðu yfirlæti í Húsdýragarðinum í Reykjavík. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Aukið ónæði við þéttingu byggðar

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Málið er tilkomið af því að við höfum verið að fá kvartanir frá íbúum á svæðum þar sem verið er að þétta byggð og þar sem framkvæmdir standa yfir. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 1555 orð | 2 myndir

Á strandstað og ekkert gefið eftir

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

„Er að verða að veruleika“

Ásmundur Hrafn Sturluson og Steinþór Kári Kárason hjá Kurt og Pí arkitektum eru hönnuðir breytinganna á Marshall-húsinu. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Borgar sig ekki að sigla norðausturleið

Baksvið Baldur Arnarson í Tromsö baldura@mbl.is Norðausturleiðin verður ekki mikið notuð siglingaleið á næstu árum. Vegna breyttra markaðsaðstæðna borgar sig enda ekki að sigla leiðina. Þetta er mat Anne H. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

BYGG hefur keypt Setbergslandið af Hömlum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hömlur, dótturfélag Landsbankans, seldu nýverið Setbergslandið í Garðabæ til Byggingafélags Gylfa og Gunnars (BYGG) og var söluverðið einn milljarður og tuttugu og fimm milljónir króna. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Eggert

Arnarhóll Það snjóar, það snjóar, sagði maðurinn og sá fyrst og fremst fyrir sér gott... Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Frá ASÍ í velferðarráðuneytið

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Ólaf Darra Andrason skrifstofustjóra skrifstofu hagmála og fjárlaga í velferðarráðuneytinu. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Gæslan fékk 27,5 milljónir króna

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Landhelgisgæslan fékk greiddar 27,5 milljónir króna fyrir að draga flutningaskipið Hoffell til hafnar, en það varð vélarvana 10. janúar síðastliðinn um 160 sjómílur suðvestur af Færeyjum. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar duglegastir að flokka pappír

Bláu tunnurnar, sem íbúar á höfuðborgarsvæðinu setja pappír í, eru þyngstar í Hafnarfirði en léttastar í Reykjavík þegar þær eru losaðar. Þetta kemur fram í niðurstöðum árlegrar húsasorpsrannsóknar sem Sorpa gerði nóvember í fyrra. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð

Heilsugæslan flytur aftur á Suðurströnd

Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ er nú flutt til baka á Suðurströnd 12 eftir að hafa verið starfrækt í rúmlega eitt ár á Landakoti á meðan gagngerar endurbætur fóru fram á húsnæði stöðvarinnar. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hrávara úr rúlluplasti til útflutnings

Fyrirtækið Pure North í Hveragerði skrifaði í vikunni undir samning við Úrvinnslusjóð um móttöku á rúlluplasti og hyggst greiða bændum fyrir. Plastið er selt úr landi sem unnin hrávara. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hressandi boltaleikur á Tjörninni

Stúlkur úr sjötta bekk Menntaskólans í Reykjavík nýttu bjartviðrið í höfuðborginni í gær til að bregða á leik á ísi lagðri Tjörninni. Snjórinn þyrlaðst í allar áttir og boltinn lét ekki alltaf að stjórn. Meira
29. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Hyggjast vísa allt að 80.000 manns úr landi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Um 163.000 manns sóttu um hæli í Svíþjóð í fyrra og innanríkisráðherra landsins, Anders Ygeman, sagði í gær að hugsanlega yrði allt að 80.000 þeirra vísað úr landi á næstu árum. „Ég tel að þetta verði um 60. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Inflúensubóluefni veitir ágæta vörn

„Bóluefni gegn inflúensu veitir ágæta vörn gegn inflúensu A sem oftast veldur árlegri inflúensu og er jafnframt sú veira sem oftast hefur greinst í Evrópu í vetur,“ segir Guðrún Sigmundsdóttir, settur sóttvarnalæknir hjá Embætti landlæknis. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Leyfi fyrir 150 herbergja hóteli KEA í miðbænum

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Byggja má 150 herbergja hótel við Drottningarbraut á Akureyri skv. breyttu deiliskipulagi sem nýlega var samþykkt. Áður var leyfilegt að 100 herbergi yrðu á lóðinni Hafnarstræti 80, sem nú er auð. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 193 orð

Lést eftir köfunarslys í Silfru á Þingvöllum

Kínversk kona, 26 ára gömul, lést í gær eftir köfunarslys í Silfru á Þingvöllum. Konan hafði verið ásamt manni sínum á vegum ferðaþjónustufyrirtækis að kafa í gjánni. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Lítil eftirfylgni vandamál

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Ýmislegt mætti betur fara í stefnumótun og áætlanagerð innan stjórnarráðsins, ef marka má niðurstöður könnunar, sem birt var í fyrradag, á reynslu starfsmanna stjórnarráðsins af slíkri vinnu. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 577 orð | 6 myndir

Myndlist tekur yfir Marshall-húsið

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Marshall-húsið við Grandagarð í Reykjavík mun í haust fá nýtt hlutverk sem menningar- og myndlistarmiðstöð við Reykjavíkurhöfn. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 260 orð

Neita illdeilum við hinn látna

Aðalmeðferð í máli Annþórs K. Karlssonar og Barkar Birgissonar hófst í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Þeir eru ákærðir fyrir að hafa veitt samfanga sínum, Sigurði Hólm Sigurðssyni, áverka sem leiddi til dauða hans fyrir tæpum fjórum árum á Litla-Hrauni. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Nýliðun þarf að vera hæfileg

Ragnar telur að það sé misskilningur að núverandi greiðslumarkskerfi dragi úr eðlilegri nýliðun í bændastétt. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 862 orð | 3 myndir

Nýtt stuðningskerfi óhagkvæmt

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Það yrði þjóðhagslega óhagkvæmt að leggja af greiðslumarkskerfi í mjólkurframleiðslu, eins og rætt er um í yfirstandandi viðræðum fulltrúa ríkis og bænda um búvörusamninga, og taka upp greiðslur út á alla framleiðslu. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Nýtt styrkjakerfi sagt óhagkvæmt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þjóðhagslega óhagkvæmt yrði að leggja af greiðslumarkskerfi í mjólkurframleiðslu, eins og rætt er um í viðræðum fulltrúa ríkis og bænda um búvörusamninga, og taka upp greiðslur út á alla framleiðslu. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ráðherrann sagði pass

Bridshátið hófst á Hótel Natura í gærkvöldi, en hátíðin er nú haldin í 35. skipti. Yfir 400 spilarar eru skráðir til leiks og fjölmargir erlendir gestir þeirra á meðal. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Samskiptasetur fyrir þau sem glíma við einelti

Samskiptasetur fyrir börn og unglinga sem glíma við einelti var opnað í gær. Erindi, samtök um samskipti og skólamál, standa að setrinu. Það er til húsa í Spönginni 37 í Grafarvogi í Reykjavík. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Samúðaraðgerðir mögulegar

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, útilokar ekki samúðaraðgerðir vegna stöðunnar sem uppi er í kjaradeilu álversins í Straumsvík. Friðarskylda eftir nýgerða kjarasamninga útiloki ekki að verkalýðshreyfingin geti gripið til samúðaraðgerða. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 201 orð

Setbergslandið var selt

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hömlur, dótturfélag Landsbankans, seldi nýverið Setbergslandið í Garðabæ til Byggingafélags Gylfa og Gunnars (BYGG) og var söluverðið einn milljarður og tuttugu og fimm milljónir króna. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Skólastjóri Melaskóla hættir

Auður Albertsdóttir Freyr Bjarnason Dagný Annasdóttir hefur ákveðið að hætta sem skólastjóri í Melaskóla vegna „óvæginnar umfjöllunar“ í sinn garð. Meira
29. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Söguleg réttarhöld í Haag

Alþjóðasakamáladómstóllinn (ICC) í Haag hóf í gær réttarhöld í máli Laurents Gbagbo, fyrrverandi forseta Fílabeinsstrandarinnar, sem er sakaður um glæpi gegn mannkyninu í borgarastríði eftir að hann beið ósigur í kosningum árið 2010. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Tugþúsundir líklega fluttar frá Svíþjóð

Á næstu árum þurfa Svíar að búa sig undir að vísa úr landi allt að 80.000 manns sem hafa sótt þar um hæli, en um 163.000 hælisleitendur komu þangað í fyrra. Þetta kom fram í viðtali við innanríkisráðherra Svíþjóðar. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 376 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Dirty Grandpa Ungur lögfræðingur er á leið í hnapphelduna þegar afi hans fær hann með sér í geggjað ferðalag niður á strönd. Metacritic 18/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Velur erfiðasta efniviðinn

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
29. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Verð á innfluttu kjöti lækkar um 9-18%

Búast má við því að verð á innfluttu kjöti og ostum lækki á markaði hér þegar tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins tekur gildi. Aukinn innflutningur mun leiða til minni markaðshlutdeildar innlendu framleiðslunnar og tekjuskerðingar hjá bændum. Meira
29. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 91 orð

Öskrin reyndust vera óperusöngur

Hollenskir lögreglumenn brutu upp dyr íbúðar í Amsterdam í neyðarútkalli í vikunni en komust þá að því að „hræðileg öskur“, sem nágranni hafði tilkynnt um, komu frá manni sem var að syngja óperuaríur. Meira

Ritstjórnargreinar

29. janúar 2016 | Leiðarar | 258 orð

30 ár frá Challenger-slysinu

Framtíðin er hinna hugrökku Meira
29. janúar 2016 | Leiðarar | 385 orð

Arabíski veturinn

Fimm ár liðin frá egypsku uppreisninni sem skilaði engum árangri Meira
29. janúar 2016 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Lúter að kenna?

Vef-Þjóðviljinn er hissa á ríkisreknu Fréttastofnunni: Áhugi fréttamanna á „mótmælum“ virðist óhaggaður. Þeir sem koma saman og öskra fá pláss í fréttatímum og viðtal um skoðanir sínar. Fréttastofa Ríkisútvarpsins er einstök í þessum málum. Meira

Menning

29. janúar 2016 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

„Soundpainting“ í fyrsta sinn á Íslandi

Íslendingar fá nú í fyrsta sinn tækifæri til að sjá sýningu þar sem aðferðum sk. „soundpainting“, sem þýða mætti sem hljóðmálun, verður beitt. Hinn 5. og 6. febrúar nk. Meira
29. janúar 2016 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Berlin X Reykjavík á Húrra um helgina

Reykjavíkurhluti tónlistarhátíðarinnar Berlin X Reykjavík fer fram í kvöld og annað kvöld á skemmtistaðnum Húrra en Berlínarhlutinn fór fram um síðustu helgi þar í borg. Dagskráin í kvöld hefst kl. 20.30 og treður þá Beatmakin Troopa upp. Meira
29. janúar 2016 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Hátt flækjustig læknis í vanda

Ég verð að viðurkenna að ég er dálítið veik fyrir spennuþáttum og enn veikari fyrir læknadrama. Sérstaklega ef það eru sætir læknar á vaktinni. Meira
29. janúar 2016 | Tónlist | 865 orð | 3 myndir

Heilladrjúgt samstarf

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
29. janúar 2016 | Kvikmyndir | 335 orð | 1 mynd

Hrollvekjandi sögur, drama og grín

Spotlight Kvikmynd sem er tilnefnd til sex Óskarsverðlauna og byggð á sönnum atburðum. Í henni segir frá sk. Spotlight-teymi dagblaðsins Boston Globe sem afhjúpaði barnaníð innan kaþólsku kirkjunnar í Boston. Meira
29. janúar 2016 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Kristín Mjöll leikur á fagott í Kaldalóni

Kristín Mjöll Jakobsdóttir fagottleikari leikur verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Bergrúnu Snæbjörnsdóttur, Önnu Þorvaldsdóttur, Elínu Gunnlaugsdóttur og Hafdísi Bjarnadóttur á tónleikum sínum á Myrkum músíkdögum í Kaldalóni Hörpu í kvöld kl. 19. Meira
29. janúar 2016 | Leiklist | 49 orð | 1 mynd

Krísufundur í Mengi í kvöld

Leikhópurinn Kriðpleir sýnir Krísufund í Mengi í kvöld og annað kvöld kl. 21. Í verkinu, sem frumsýnt var á liðnu ári, eru Friðgeir Einarsson og félagar hans að setja saman meiriháttar umsókn í listasjóð. Meira
29. janúar 2016 | Bókmenntir | 288 orð | 3 myndir

Léttleikinn í fyrirrúmi

Eftir Jonas Jonasson. Páll Valsson þýddi. JPV útgáfa 2015. Innbundin, 342 bls. Meira
29. janúar 2016 | Myndlist | 368 orð | 1 mynd

Ólafur sýnir í Versölum

Ólafur Elíasson myndlistarmaður hefur þegið boð stjórnenda hinnar kunnu Versalahallar við Parísarborg í Frakklandi, um að setja þar upp sýningu í sumar. Meira
29. janúar 2016 | Tónlist | 671 orð | 1 mynd

Radiohead á Secret Solstice

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, sem fram fer í Laugardal 17.-19. júní nk., tilkynntu í gær að breska rokksveitin Radiohead yrði aðalatriði hátíðarinnar í ár. Meira
29. janúar 2016 | Bókmenntir | 261 orð | 1 mynd

Rask-ráðstefna um íslenskt mál

Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands standa fyrir 30. Rask-ráðstefnunni um íslenskt mál og almenna málfræði í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í dag, föstudag, og á morgun. Að þessu sinni er ráðstefnan helguð minningu Kjartans... Meira
29. janúar 2016 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Rihanna gefur Anti

Bandaríska tónlistarkonan Rihanna sendi í vikunni frá sér nýja plötu, Anti . Til stóð að gefa plötuna út í fyrra en útgáfan dróst og miðvikudaginn sl. Meira
29. janúar 2016 | Myndlist | 310 orð | 2 myndir

Snúin afstaða til hlutarins

„Athöfn – snúin afstaða til hlutarins“ er yfirskrift ráðstefnu sem myndlistardeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir í dag og á morgun. „Viðfangsefni ráðstefnunnar er sú athöfn sem býr í listsköpunarferlinu og niðurstöðu þess. Meira
29. janúar 2016 | Hugvísindi | 53 orð | 1 mynd

Um stöðu og líf kvenna í Kúveit

Mai Al-Nakib, rithöfundur og dósent í ensku og almennri bókmenntafræði við Kúveit-háskóla, heldur fyrirlestur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í dag kl. 12. Meira
29. janúar 2016 | Leiklist | 74 orð | 1 mynd

Verðlaunuð fyrir leik sinn í Rétti

Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hlaut um síðustu helgi FIPA-verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki, fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni Rétti , að því er fram kemur á vefnum Klapptré . Meira
29. janúar 2016 | Leiklist | 113 orð | 1 mynd

Þreytir frumraun sína á Broadway í The Present

Óskarsverðlaunaleikkonan Cate Blanchett mun þreyta frumraun sína á sviði á Broadway á næsta leikári. Meira

Umræðan

29. janúar 2016 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Ávaxtaðu tímann

Eftir Eygló Egilsdóttur: "Með reglulegri ástundun má meðal annars byggja upp líkamlegan styrk, liðleika og viljastyrk." Meira
29. janúar 2016 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Hnýsni í einkamál annarra

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Eina lögbrotið sem unnt er að sjá að hér hafi verið framið er meðferð yfirlögfræðingsins á einkapóstinum sem hún fékk í hendur fyrir mistök." Meira
29. janúar 2016 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Icesave í boði EES

Fyrstu viðbrögð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við dómi EFTA-dómstólsins í lok janúar 2013, þar sem staðfest var að Ísland bæri ekki ábyrgð á Icesave-reikningum Landsbanka Íslands, voru að lýsa því yfir að niðurstaðan skipti engu máli fyrir ríki... Meira
29. janúar 2016 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Nýtt ár – ný tækifæri – nýtt ár

Eftir Helga Seljan: "Er ekki þess virði að gjöra æskunni auðveldara með að hafna áfenginu, hafna eiturlyfjunum, setja heilbrigði í öndveg?" Meira
29. janúar 2016 | Aðsent efni | 1001 orð | 1 mynd

Ríkisfjós og heldri manna fjós

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "„...að ég skyldi nú þurfa að vera bóndasonur, fæddur til þessa lúalega lífsstarfs og eiga mér aldrei uppreistar von fyrir bragðið.“" Meira
29. janúar 2016 | Aðsent efni | 891 orð | 1 mynd

Samskiptasetur fyrir börn og unglinga opnað

Eftir Svandísi Sturludóttur: "Þú ert flott/ur eins og þú ert. Sá sem leggur í einelti á við vanda að stríða." Meira

Minningargreinar

29. janúar 2016 | Minningargreinar | 1363 orð | 1 mynd

Ágústa Steingrímsdóttir

Ágústa Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 15. júní 1918. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Kristjana Einarsdóttir húsmóðir og Steingrímur Magnússon fisksali í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2016 | Minningargreinar | 1298 orð | 1 mynd

Bent Bjarni Jörgensen

Bent fæddist í Ry á Jótlandi 25. ágúst 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 19. janúar 2016. Foreldrar hans voru Bjarney Ingimundardóttir Jörgensen, f. 21.1. 1901, d. 18.10. 1982, og Alfred Cristian Jörgensen, f. 25.4. 1901, d. 5.11. 1960. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2016 | Minningargreinar | 1705 orð | 1 mynd

Bragi Óskarsson

Bragi Óskarsson var fæddur 27. mars 1935. Hann lést á heimili sínu á Seltjarnarnesi 23. janúar 2016. Foreldrar hans voru María Friðfinnsdóttir húsfreyja, f. 1900, d. 1973, og Óskar Sigurðsson, verkstjóri hjá Ísbirninum, f. 1907, d. 2003. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2016 | Minningargreinar | 1527 orð | 1 mynd

Friðrik Ágúst Pálmason

Friðrik Ágúst fæddist á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði 13. nóvember 1941. Hann lést 15.janúar 2016 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hans voru Pálmi Helgi Ágústsson, f. 12. desember 1911, d. 8. október 1991, og Helga Þórarinsdóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2016 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

Gissur Sæmann Axelsson

Gissur Sæmann fæddist 28. júlí 1938. Hann lést 16. janúar 2016. Jarðarför Gissurar fór fram 25. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2016 | Minningargreinar | 2849 orð | 1 mynd

Hermann Steinsson

Hermann Steinsson fæddist í Dölum í Fáskrúðsfirði 21. júní 1940. Hann lést á heimili sínu 17. janúar 2016. Hermann var sonur hjónanna Steins Björgvins Steinssonar, f. 12.9. 1900, d. 5.7. 1952, og Vilborgar Sigfúsdóttur, f. 2.1. 1916, d. 25.12. 2005. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2016 | Minningargreinar | 3165 orð | 1 mynd

Hilmar Daníelsson

Hilmar Daníelsson fæddist að Samkomugerði í Eyjafirði 16. september 1937. Hann lést á Heilsugæslustöðinni á Dalvík 21. janúar 2016. Foreldrar hans voru Daníel Sveinbjörnsson, bóndi og hreppstjóri að Saurbæ í Eyjafirði, f. 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2016 | Minningargreinar | 4534 orð | 1 mynd

Hinrik Andrés Hansen

Hinrik Andrés Hansen fæddist í Hafnarfirði 25. júní 1957. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. janúar 2016. Foreldrar hans voru Hinrik H. Hansen kjötiðnaðarmaður, f. 1926, d. 1992, og Sigríður Jóhannesdóttir húsmóðir, f. 1928, d. 2011. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2016 | Minningargreinar | 2176 orð | 1 mynd

Jónína S. Eiríksdóttir

Jónína Sigurbjörg Eiríksdóttir fæddist á Berunesi við Reyðarfjörð 5. mars 1921. Hún lést 18. janúar 2016. Foreldrar Jónínu voru Eiríkur Jóhannesson, f. 1883, frá Sellátrum, d. 1960, og Þorbjörg Albína Jónsdóttir, f. 1881, frá Giljum í Jökuldal, d. 1941. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2016 | Minningargreinar | 1952 orð | 1 mynd

Ragnheiður Blandon

Ragnheiður Blandon fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1951. Hún lést 20. janúar 2016. Foreldrar Ragnheiðar voru Hulda Hjálmarsdóttir, f. 19. nóvember 1926, d. 21. júlí 2001, og Þorsteinn Blandon, f. 27. apríl 1920, d. 29. nóvember 1997. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2016 | Minningargreinar | 711 orð | 1 mynd

Sigríður Bára Sigurðardóttir

Sigríður Bára Sigurðardóttir fæddist 2. október 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 22. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Gíslína Sigurðardóttir, f. 20. júní 1891, d. 30. apríl 1990, og Sigurður Ágúst Guðmundsson, f. 2. ágúst 1883, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2016 | Minningargreinar | 3200 orð | 1 mynd

Sigríður Hannesdóttir

Sigríður Hannesdóttir fæddist í Skíðsholti á Mýrum 5. ágúst 1921. Hún lést 20. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Sigurrós Jóhannsdóttir, f. 23. ágúst 1895, d. 18. ágúst 1986, og Hannes Gíslason, f. 17. júní 1890, d. 17. desember 1963. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2016 | Minningargreinar | 4144 orð | 1 mynd

Sigurður Jón Sigurðsson

Sigurður Jón Sigurðsson fæddist á sjúkrahúsi Vestmannaeyja 16. september 1984. Hann lést á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi 18. janúar 2016. Foreldrar hans eru Guðrún Jóna Sæmundsdóttir skrifstofumaður, f. 3. júlí 1960, og Sigurður O. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2016 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Vigdís Ágústa Sigurðardóttir

Vigdís Ágústa Sigurðardóttir var fædd 14. október 1931 í Reykjavík. Hún lést 15. janúar á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Klara Tómasdóttir, f. 3. nóvember 1913, d. 22. nóvember 1993, og Sigurður G. Hafliðason, f. 14. október 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2016 | Minningargreinar | 3309 orð | 1 mynd

Þórhalla Dröfn Sigbjörnsdóttir

Þórhalla Dröfn Sigbjörnsdóttir fæddist á Egilsstöðum 2. janúar 1968. Hún lést á sjúkrahúsi í Bergen í Noregi 12. janúar 2016. Foreldrar hennar eru Þórlaug Jónsdóttir, f. 21. desember 1934, d. 17. febrúar 2008, og Sigbjörn Sigurðsson, f. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Ársverðbólgan jókst lítillega á milli mánaða

Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,58% í janúar samkvæmt nýrri mælingu Hagstofunnar. Þetta er heldur minni lækkun en vænst var en greiningardeildir bankanna höfðu spáð 0,6-0,8% lækkun vísitölunnar. Meira
29. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

Halldór Bjarkar lætur af störfum hjá Arion banka

Halldór Bjarkar Lúðvígsson mun láta af störfum framkvæmdastjóra fjárfestingarbankasviðs Arion banka innan skamms. Starfsfólki bankans var send tilkynning um það í gærmorgun. Meira
29. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 322 orð | 2 myndir

Mun fleiri fyrirtæki teljast framúrskarandi

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is „Þessi mikli fjöldi sem nær inn á listann yfir framúrskarandi fyrirtæki er merki um að það gengur vel hjá fyrirtækjunum í landinu. Meira
29. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Nýherji skilar 328 milljóna hagnaði

Nýherji skilaði 328 milljóna króna hagnaði á síðasta ári, samanborið við 259 milljóna hagnað árið 2014. Tekjur félagsins af vöru- og þjónustusölu jukust um rúm 15% milli ára og námu 13,3 milljörðum. Meira
29. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Þrjár athafnakonur fá viðurkenningu

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, heiðraði þrjár athafnakonur í Hörpu í gær. Meira

Daglegt líf

29. janúar 2016 | Daglegt líf | 361 orð | 1 mynd

HeimurBenedikts

Auðvitað hefur Stallone gert mistök en þau eru fyrirgefanleg því okkar maður hefur svo sannarlega risið upp að nýju. Meira
29. janúar 2016 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

Hægt er að upplifa meira en tuttugu bíó á einni kvöldstund

Þær eru margar leiðirnar til að upplifa kvikmyndir, ein þeirra er að hlusta á tónlist sem samin hefur verið sérstaklega fyrir kvikmyndir. Meira
29. janúar 2016 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Ólík hegðun kvenna og karla

Jóhanna K. Birnir, dósent í samanburðarstjórnmálafræði við Maryland-háskóla, heldur hádegisfyrirlestur í dag sem ber heitið Menning, kyn og ofbeldi í leikjaveröld. Meira
29. janúar 2016 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Sólin verður heiðursgesturinn

Sólarkaffi er gamall og góður siður en þá kemur fólk saman og gæðir sér á pönnukökum og kaffi í tilefni þess að sólin fer aftur að sýna sig í þröngum vestfirskum fjörðum eftir að hafa hvílt á bak við fjöllin yfir há veturinn. Meira
29. janúar 2016 | Daglegt líf | 729 orð | 6 myndir

Von er best geymda leyndarmálið

Þau búa í Hafnarfirði og langaði til að auka við matarflóruna í bænum sínum. Þau slógu því til og opnuðu mathús í húsnæði þar sem áður var vélsmiðja fyrir skipasmíðastöðina Dröfn. Stemningin er heimilisleg og áherslan á úrvalsmat og góða drykki. Einar og Kristjana hafa brennandi áhuga á matargerð. Meira

Fastir þættir

29. janúar 2016 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 He8 6. a3 Bf8 7. e4 d5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 He8 6. a3 Bf8 7. e4 d5 8. e5 Rfd7 9. cxd5 exd5 10. Rxd5 c5 11. e6 Hxe6 12. Re3 He8 13. d5 Rf6 14. g3 Rbd7 15. Bg2 Re5 16. 0-0 Bd7 17. Dc2 Hc8 18. Hd1 c4 19. d6 Bc6 20. Bxc6 Hxc6 21. Rf5 g6 22. Rfd4 Hxd6... Meira
29. janúar 2016 | Í dag | 69 orð | 1 mynd

Brynjar Magnússon

30 ára Brynjar ólst upp í Reykjavík, er nú búsettur í Hafnarfirði, lauk MSc-prófi í hugbúnaðaraverkfræði frá HR og starfar hjá Advania. Maki: Aðalheiður Kristín Jónsdóttir, f. 1986, nemi. Foreldrar: Magnús Snorrason, f. Meira
29. janúar 2016 | Í dag | 15 orð

Börnin mín, elskum ekki með tómum orðum heldur í verki og sannleika. (1...

Börnin mín, elskum ekki með tómum orðum heldur í verki og sannleika. (1. Jóh. 3. Meira
29. janúar 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Eygló Elísabet Kristinsdóttir

40 ára Eygló ólst upp í Sandgerði, býr þar og er í fæðingarorlofi. Maki: Ásbjörn Árni Árnason, f. 1979, húsasmiður. Börn: Theodór Árni, f. 2000 (stjúpsonur), Elísabet Kristin, f. 2007, og Aþena Sæunn, f. 2014. Foreldrar: Kristinn Ármannsson, f. 1952, d. Meira
29. janúar 2016 | Í dag | 555 orð | 4 myndir

Hún stefnir nú á allt öðruvísi seinni hálfleik

Ásthildur fæddist á Landspítalanum 29.1. 1966, var elsta barn foreldra sinna, fyrsta ömmu- og afabarnið í báðum ættum og segist hafa verið dekurrófa. Meira
29. janúar 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Kristín Eva Harðardóttir

40 ára Kristín býr í Reykjavík, lauk prófi í tækniteiknun og er í fæðingarorlofi. Maki: Dagbjartur Lárus Herbertsson, f. 1975, vélvirki. Börn: Elísabet Eldey, f. 2006; Ýmir Eldjárn, f. 2012; Óðinn Eldjárn, f. 2014, og Antonía Ísey, f. 2015. Meira
29. janúar 2016 | Í dag | 53 orð

Málið

Í pistli hér í blaði var minnt á að þeir sem námu Ísland hafa kallast landnámsmenn – ekki landnemar . (Það orð var hins vegar haft um þá sem námu önnur lönd og raunar líka Íslendinga sem settust að í Norður-Ameríku .) Ábendingin er þörf. Meira
29. janúar 2016 | Í dag | 277 orð

Meistarar lausavísunnar

Ég var að blaða í „Rímnavöku – rímum ortum á 20. öld“ – í gær og stoppaði við „Úr Hlíðar-Jónsrímum“ eftir Stein Steinar sem endar svo: Á ég að halda áfram lengur óðarstagli? Meira
29. janúar 2016 | Árnað heilla | 297 orð | 1 mynd

Priyanka Sahariah

Priyanka Sahariah er fædd árið 1978. Hún lauk BS-gráðu í efnafræði frá Gauhati University á Indlandi árið 2002 og MS-prófi í lífrænni efnafræði frá sama háskóla árið 2005. Meira
29. janúar 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Ýmir Hreinsson fæddist 29. janúar 2015 kl. 00.02. Hann vó...

Reykjavík Ýmir Hreinsson fæddist 29. janúar 2015 kl. 00.02. Hann vó 3.292 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Hreinn Hjartarson og Eva Dögg Þórsdóttir... Meira
29. janúar 2016 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Spænsk afmælisveisla á morgun

Ég er nýkominn til Barcelona, bý þar hluta úr ári en annars í Reykjavík,“ segir Óttar Martin Norðfjörð rithöfundur. Meira
29. janúar 2016 | Fastir þættir | 171 orð

Sumar og sól. A-NS Norður &spade;KDG10 &heart;KD2 ⋄-- &klubs;ÁKD762...

Sumar og sól. A-NS Norður &spade;KDG10 &heart;KD2 ⋄-- &klubs;ÁKD762 Vestur Austur &spade;742 &spade;Á9653 &heart;94 &heart;G87 ⋄982 ⋄ÁD75 &klubs;109843 &klubs;5 Suður &spade;8 &heart;Á10653 ⋄KG10643 &klubs;G Suður spilar 6&heart;. Meira
29. janúar 2016 | Í dag | 188 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Soffía Halldórsdóttir 85 ára Ágúst Halldór Elíasson Ásdís Steingrímsdóttir Hallfríður Guðmundsdóttir Haukur Árnason Kristján Ragnarsson Ruth Vernharðsdóttir 80 ára Birna Hjördís Jóhannesdóttir Guðlaugur Henriksen Guðrún Jónsdóttir Ingibjörg S. Meira
29. janúar 2016 | Fastir þættir | 324 orð

Víkverji

Eins og flestir vita er ekkert mál að halda sér í horfinu. Bara borða hollan og góðan mat, stilla magninu í hóf, halda sykurmagninu í lágmarki, hreyfa sig reglulega og láta alla óhollustu lönd og leið. Meira
29. janúar 2016 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. janúar 1928 Slysavarnafélag Íslands, SVFÍ, var stofnað. Fyrsti forseti þess var Guðmundur Björnsson landlæknir. Haustið 1999 var félagið sameinað Landsbjörg undir nafninu Slysavarnafélagið Landsbjörg. 29. Meira

Íþróttir

29. janúar 2016 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Alfreð neitar fregnum af Aroni

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska meistaraliðsins Kiel, neitar að félagið hafi gert tilboð í Aron Pálmarsson, leikmann ungverska meistaraliðsins Veszprém, en frá því var m.a. greint í Morgunblaðinu gær. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

„Ekki skemmtileg staða“

Sú staða gæti komið upp í Svíþjóð í kvöld að fyrirliði íslenska landsliðsins, Hlynur Bæringsson, þyrfti að fylgjast með samherjum sínum af áhorfendapöllunum vegna ógreiddra reikninga Sundsvall-félagsins sem Hlynur spilar með. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

„Vilt frekar hafa hana með þér í liði en á móti“

18. umferð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hin 20 ára gamla Hallveig Jónsdóttir átti mjög góðan leik fyrir Val þegar liðið hrósaði sigri á móti Hamri í 18. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Njarðvík – KR 89:100 Þór Þ. – FSu 94:58...

Dominos-deild karla Njarðvík – KR 89:100 Þór Þ. – FSu 94:58 Stjarnan – ÍR 100:80 Snæfell – Grindavík (2frl.) 110:105 Staðan: KR 151231350:111624 Keflavík 141131330:125922 Stjarnan 151141282:116522 Þór Þ. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Fjögur íslensk fóru áfram

Davíð Bjarni Björnsson var eini Íslendingurinn sem komst áfram úr undankeppni í einliðaleik karla á Iceland International badmintonmótinu í TBR-húsunum í gær. Davíð, sex Danir og einn Svíi komust þar í 32ja manna úrslit sem hefjast í dag klukkan 10.10. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 1003 orð | 2 myndir

Íslenskur bragur á liðinu

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það hefur verið beðið eftir því árum saman að norska karlalandsliðið kæmist í fremstu röð á stórmóti. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Bergur Ingi Pétursson setti glæsilegt Íslandsmet í sleggjukasti árið 2008, sem enn stendur. Kastaði hann 74,48 m í Hafnarfirði í maí. • Bergur er fæddur 1985 og keppir fyrir FH. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Egilsstaðir: Höttur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Egilsstaðir: Höttur – Keflavík 19.15 Schenker-höll: Haukar – Tindastóll 19.15 1. deild karla: Ísafjörður: KFÍ – ÍA 18.30 Hveragerði: Hamar – Valur 19. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Meistararnir gengu á lagið

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Meistarar KR eru komnir á kunnuglegar slóðir eða á topp Dominos-deildar karla í körfuknattleik eftir sterkan sigur gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni suður með sjó í gærkvöld. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

M ichael Biegler , landsliðsþjálfari Pólverja í handknattleik karla...

M ichael Biegler , landsliðsþjálfari Pólverja í handknattleik karla, hefur sagt starfi sínu lausu. Þetta var tilkynnt á blaðamannfundi pólska handknattleikssambandsins í gær. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Njarðvík – KR 89:100

Njarðvík, Dominos-deild karla, fimmtudaginn 28. janúar 2016. Gangur leiksins : 4:2, 12:8, 14:22, 22:26 , 27:36, 36:40, 41:42, 48:49 , 55:53, 61:59, 66:67, 70:74 , 80:79, 85:87, 85:98, 89:100 . Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna KA/Þór – Grótta 15:21 Fram – Fjölnir 34:23...

Olís-deild kvenna KA/Þór – Grótta 15:21 Fram – Fjölnir 34:23 Staðan: Grótta 171412438:28729 ÍBV 161402493:39928 Valur 161303442:32226 Haukar 161222460:37926 Fram 171214481:37425 Stjarnan 161105426:35222 Selfoss 161006464:41220 Fylkir... Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Sá fjórtándi hjá Gróttu

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar Gróttu komust í gærkvöldi í toppsæti Olís-deildar kvenna í handbolta þegar liðið náði í tvö stig á Akureyri. Grótta vann KA/Þór en aðeins voru skoruð 36 mörk í leiknum því Grótta vann 21:15. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Sjöundi sigur Serenu?

Það verða Serena Williams frá Bandaríkjunum og hinn þýska Angelique Kerber sem leika til úrslita á opna ástralska meistaramótinu í tennis í Melbourne á morgun. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Snæfell – Grindavík 110:105

Stykkishólmur, Dominos-deild karla, fimmtudaginn 28. janúar 2016. Gangur leiksins : 2:4, 7:9, 9:13, 16:17, 28:21, 35:23, 43:28, 50:38 , 59:42, 59:51, 67:61, 70:68 , 74:72, 80:79, 84:81, 87:87 , 90:93, 97:95, 97:97 , 105:99, 105:104, 107:105, 110:105 . Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Spánn Bikarinn, 8 liða úrslit, seinni leikir: Mirandes – Sevilla...

Spánn Bikarinn, 8 liða úrslit, seinni leikir: Mirandes – Sevilla 0:3 *Sevilla áfram, 5:0 samanlagt. Las Palmas – Valencia 0:1 *Valencia áfram, 2:1 samanlagt. Reykjavíkurmót karla B-riðill: Þróttur R. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 108 orð | 2 myndir

Stjarnan – ÍR 100:80

Ásgarður, Garðabæ, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudaginn 28. janúar 2016. Gangur leiksins : 3:4, 11:6, 13:11, 20:13, 25:16 , 28:25, 37:25, 42:29, 44:38, 51:41, 57:45, 60:52, 69:54, 77:55 , 81:58, 91:70, 100:80 . Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Stjörnumenn á réttri leið

Í Ásgarði Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Stjarnan hefur ekki riðið feitri meri reglulega þetta tímabil í Domino's-deild karla í körfubolta. Þrátt fyrir það var liðið í 3ja sæti deildarinnar fyrir leik gærkveldsins gegn ÍR. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Undirritaður sat áhugaverða ráðstefnu um afreksíþróttir í húsakynnum HR...

Undirritaður sat áhugaverða ráðstefnu um afreksíþróttir í húsakynnum HR í aðdraganda Reykjavíkurleikanna. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 74 orð

Valur og Fjölnir áfram

Valur og Fjölnir tryggðu sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu. Valur lagði Þrótt, 2:0, og vann B-riðil með fullu húsi stiga og Fjölnir náði öðru sætinu með 2:2 jafntefli í hreinum úrslitaleik um það við Fram. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Wright magnaður í Hólminum

Snæfell er komið af alvöru í slaginn um sæti sex til átta í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir geysilega mikilvægan sigur á Grindavík, 110:105, í tvíframlengdum leik í Stykkishólmi í gærkvöld. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Þór Þ. – FSu 94:58

Iceland Glacial-höllin, Þorlákshöfn, Dominos-deild karla, fimmtudaginn 28. janúar 2016. Gangur leiksins : 6:2, 10:6, 17:8, 17:14, 23:18, 28:24, 39:26, 43:32 , 47:35, 51:38, 59:40, 70:42 , 74:51, 84:53, 90:56, 94:58. Þór Þ. Meira
29. janúar 2016 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Öflugir gestir í keilunni á RIG

Keilukeppni Reykjavíkurleikanna hófst í Egilshöll síðdegis í gær með forkeppni. Fjórir sterkir erlendir keppendur taka þátt í mótinu og fara beint í aðalkeppnina í dag. Meira

Ýmis aukablöð

29. janúar 2016 | Blaðaukar | 992 orð | 5 myndir

Afmælisfjör í Bíó Paradís

Það nýtur ávallt vinsælda bæði hjá afmælisbarninu og gestum þess þegar farið er í afmælishópferð á skemmtilega bíómynd með veitingum og tilheyrandi. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 214 orð | 1 mynd

Ávaxtasalat með vanillusósu

Hollustu veitingarnar eru auðvitað ber og ferskir ávextir, sem flestir krakkar kunna að meta ef það er skorið niður í hæfilega bita. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 611 orð | 4 myndir

Barnaafmælið – hugmyndir að veitingum: *Betty Crocker-kaka &ndash...

Barnaafmælið – hugmyndir að veitingum: *Betty Crocker-kaka – skreytt með sykurmassa. *Rice Krispies-kökur – hægt að móta á ýmsa vegu. *Tortilla-kökur – smurðar og skornar í litla bita. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 350 orð | 5 myndir

Börnin vilja helst fá súkkulaðiköku

Góð regla er að hafa fjölbreytileika í kökunum þar sem þungar og þéttar kökur kallast á við léttar og loftkenndar. Heimagerðu veitingarnar búa yfir sjarma. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 363 orð | 3 myndir

Græjurnar sem tryggja fjörið

Það er alls ekkert að því að halda ósköp venjulega afmælisveislu. Börnin gera sér það að góðu að fá sneið af súkkulaðiköku og tækifæri til að leika sér við hina krakkana. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 156 orð

Hershey's súkkulaðikaka 2 bollar sykur 1 ¾ bollar hveiti ¾ bolli kakó 1...

Hershey's súkkulaðikaka 2 bollar sykur 1 ¾ bollar hveiti ¾ bolli kakó 1 ½ tsk. lyftiduft 1 ½ tsk. matarsódi 1 tsk. salt 2 egg 1 bolli mjólk ½ bolli olía 2 tsk. vanilludropar 1 bolli sjóðandi vatn Hitið ofninn í 175°C. Setjið þurrefnin saman í skál. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 819 orð | 1 mynd

Hægt að gera góðar kökur þó sykrinum sé sleppt

Það má prufa að skipta sykrinum í uppáhalds uppskriftunum út fyrir maukaðar döðlur og þroskaða banana. Svo er líka oft óhætt að einfaldlega helminga sykurmagnið. Smápizzur og ávaxtar í bitum fara líka vel í litla veislugesti. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 432 orð

Leikir

Stoppdans Allir byrja að dansa þegar kveikt er á tónlist. Þegar slökkt er á tónlistinni eiga allir að frjósa. Sá sem sést hreyfa sig er úr leik. Blöðruleikur Herbergi er fyllt með uppblásnum blöðrum í ýmsum litum. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 118 orð | 1 mynd

Leikstöðvar

Leikstöðvarnar þurfa helst að vera dreifðar, þó er vel hægt að koma upp tveimur í herbergi. Stöðvarnar eru þannig úr garði gerðar að nokkur börn geta dundað sér þar í einu og best er að hafa þær einfaldar, þannig að gestirnir þurfi sem minnsta aðstoð. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 169 orð | 1 mynd

Múffur með bláberjum, epli og kókos

Um 12 múffur Þessar eru án viðbætts sykurs en stútfullar af góðgæti – döðlum, epli, (einnig mætti nota perur, ferskjur eða aðra ávexti), bláberjum og kókosmjöli. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 598 orð | 4 myndir

Skautafjör í afmælisboðinu

Skautasvellið í Egilshöll býður upp á barnafmælistilboð þar sem skautaleiga og pizzuveisla er innifalin. Börnin fá mikla útrás á svellinu og skauta í takt við diskótónlist. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 642 orð | 2 myndir

Stjörnustríð í stofunni

Hjördís Dögg Grímarsdóttir, grunnskólakennari og tveggja barna móðir, heldur úti bloggsíðunni mömmur.is þar sem hún miðlar kunnáttu sinni í bakstri og kökuskreytingum, gefur hugmyndir að skemmtilegum veitingum í barnaafmælið og mælir með vinsælum inni- og útileikjum. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 273 orð | 1 mynd

Súkkulaði-hjónabandssæla

Þessi er kannski meira fyrir fullorðnu gestina en þeir krakkar sem ég hef boðið upp á hana hafa kunnað mjög vel að meta hana líka. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 198 orð | 1 mynd

Súkkulaðiterta (eða múffur)

Þessi girnilega súkkulaðikaka er ekki bara sykurlaus (fyrir utan döðlurnar auðvitað), heldur hveitilaus líka. Uppskriftina má líka nota í múffur. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 164 orð | 1 mynd

Súkkulaðivöfflur

Flestir krakkar kunna að meta nýsteiktar vöfflur og þær þurfa alls ekki að vera sætar, það má sleppa öllum sykri í deiginu og hafa svo ávexti og/eða rjóma með. Ég hef borið þessar fram með vel þroskuðum banönum en líka með ósætu hindberjamauki og... Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 814 orð | 5 myndir

Tyggjóís í tilefni dagsins

Ísbúðin Háaleitisbraut er skemmtilegur vettvangur fyrir barnaafmæli og þar hafa verið haldnar ótalmargar fjörugar veislur. Oft á tíðum er heimsókn í ísbúðina hluti af afmælisdagskránni, þá byrjar afmælið gjarnan þar með gómsætum ís eða veislunni lýkur í búðinni með bragðgóðri kælingu. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 59 orð | 1 mynd

Veisla sem hæfir Önnu og Elsu

Nýlega kom út hjá Eddu útgáfu Frozen Fever Veislubókin en þar er að finna alls 22 hugmyndir að því sem þarf til að skipuleggja skemmtilegt afmæli að hætti konungbornu systranna frá Arendell. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 141 orð | 1 mynd

Þetta heimilislega og persónulega má ekki vanta

Það er eðlilegt að fólk velti fyrir kostnaðarhliðinni þegar ákveðið er hvort kaka er keypt frá bakarí eða bökuð heima frá grunni. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 146 orð

Þrautir

Þrautir eru sniðugar fyrir 10 ára börn og eldri. Afmælisgestum er skipt í fjóra hópa sem fá 1 mínútu til að leysa hverja þraut. Meira
29. janúar 2016 | Blaðaukar | 929 orð | 8 myndir

Ævintýralegar afmælisveislur

Afmælis- og veislutertur Margrétar Theodóru Jónsdóttur eru sannkölluð listaverk sem gleðja augað og bráðna í munni. Margrét lærði kökuskreytingar í Bandaríkjunum og á bloggsíðunni kakanmin.com deilir hún hugmyndum sínum og fjallar um bakstur og kökuskraut í máli og myndum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.