Greinar laugardaginn 6. febrúar 2016

Fréttir

6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 787 orð | 6 myndir

Á fiðrildavaktinni í 20 ár

Viðtal Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is „Ég lít svo á að það sé mitt hlutverk öðrum fremur að kynna kvikindin með íslenskum heitum. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Biskup vígir prest og djákna til starfa

Djákna- og prestsvígsla fer fram í Dómkirkjunni sunnudaginn 7. febrúar nk. kl. 11. Agnes M. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Blaðamenn heiðraðir

Níu blaðamenn voru í gær sæmdir gullmerki Blaðamannafélags Íslands fyrir langan og farsælan feril í blaðamennsku og störf í þágu félagsins. Var það gert við athöfn í nýjum sal Blaðamannafélagsins í gærkvöldi. Meira
6. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Dómstólar neita að leyfa IKEA að nota nafn sitt

Sænska húsgagnafyrirtækið IKEA hefur misst einkaleyfið á eigin nafni í Indónesíu eftir að Hæstiréttur landsins úrskurðaði að vörumerkið tilheyrði innlendu fyrirtæki, Intan Khatulistiwa Esa Abadi. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Dregur úr fjárhagsaðstoð hjá borginni

Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, segir að mjög góður árangur hafi náðst síðari hluta ársins 2015 við að leita annarra lausna fyrir fólk sem notið hefur fjárhagsaðstoðar til framfærslu frá borginni. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Dýpkunarskip kom með flutningaskipi

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Dýpkunarskipið Galilei 2000 kom til landsins í gær en það fer til dýpkunarframkvæmda í Landeyjahöfn á næstu vikum. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Fjölsótt söfn Margt var um manninn á söfnum höfuðborgarsvæðisins á Safnanótt sem var í gærkvöldi. Glaðir gestir virða hér fyrir sér verk á Listasafni Einars Jónssonar á... Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 201 orð

Ekki ákært fyrir nauðgun í Hlíðum

Héraðssaksóknari hefur ákveðið að ákæra ekki tvo menn fyrir nauðgun í íbúð við Miklubraut í október. Önnur nauðgunarkæra gagnvart öðrum manninum er enn á borði saksóknara. Ekki var farið fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum. Meira
6. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Fagnaði „mikilvægum sigri“

Nýútgefin skýrsla sérstakrar nefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna kveður á um að Julian Assange, stofnandi Wikileaks, skuli verða frjáls ferða sinna. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Fara með málið aftur til héraðsdóms

„Það er skýrt að Isavia ber að fara eftir upplýsingalögum og getur ekki neytt aflsmunar og farið sínu fram í trássi við úrskurð yfirvalda,“ segir Aðalheiður Héðinsdóttir, forstjóri Kaffitárs. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Fargjöld Strætó hækka um 3-5%

Strætó hækkar fargjöld um næstu mánaðamót. Fargjöldin hækka yfirleitt um 2,9 til 5% en dæmi eru um mun meiri hækkanir. Verðhækkunum er ætlað að mæta almennum kostnaðarhækkunum í rekstri. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fjölmenn ferðakaupstefna í Höllinni

Ferðakaupstefnan Icelandair Mid-Atlantic sem nú stendur yfir er stærsta ferðakaupstefna sem haldin er á Íslandi. Hún er nú haldin í 24. skipti og hefur aldrei verið fjölmennari. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Fleiri í vaktavinnu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ríflega fjórðungur allra launþega á íslenskum vinnumarkaði vinnur einhvers konar vaktavinnu eða um 43.700 manns á seinasta ársfjórðungi nýliðins árs, sem er 27,2% launþega. Meira
6. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Foreldrar handteknir fyrir að senda syni sínum peninga

Foreldrar Jack Letts, tvítugs Breta, sem grunaður er um að hafa gengið til liðs við hryðjuverkasamtökin Ríki íslams í Sýrlandi, voru handteknir eftir að hafa gert tilraun til að senda honum peninga svo hann gæti keypt sér gleraugu. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Framhaldsskólanemar fá að dansa örlítið lengur

Tillaga þess efnis að breyta málsmeðferðarreglum borgarinnar þannig að hver framhaldsskóli megi halda skóladansleik til klukkan tvö eftir miðnætti einu sinni á hverju skólaári var samþykkt á fundi borgarráðs í vikunni. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Frestar viðhaldsstyrkjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurborgar á að skera niður um 128 milljónir á þessu ári. Þar af felst helmingurinn, 54 milljónir, í endurskoðun styrkja. Heildarútgjöld sviðsins á þessu ári eru rúmlega 8,1 milljarður króna. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hefja skipulagða skimun

Velferðarráðuneytið leggur 25 milljónir króna til undirbúnings skipulagðri skimun eftir krabbameini í ristli og endaþarmi hjá fólki á sjötugsaldri. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir

Heldur fábreyttara dýralíf í Heiðmörk

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Viðkoma villtra fugla og spendýra í Heiðmörk var minni árið 2015 en fyrri ár. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu eftirlitsmanns Veitna með vatnsverndarsvæðum höfuðborgarsvæðisins. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Hrókurinn styrktur til skákstarfa

Veitt var úr Minningarsjóði Gunnars Thoroddsen í 30. sinn við hátíðlega athöfn í Höfða mánudaginn 1. febrúar. Fékk Skákfélagið Hrókurinn styrk úr sjóðnum upp á 350 þúsund krónur. Meira
6. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Hvatt til varna gegn veiru

Sameinuðu þjóðirnar hvöttu til þess í gær að þau ríki sem orðið hefðu fyrir barðinu á Zika-veirunni myndu rýmka fyrir aðgengi kvenna að bæði getnaðarvörnum og fóstureyðingum. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Hver banki með 7-8 útibú á höfuðborgarsvæðinu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Útibúum og afgreiðslustöðum banka heldur áfram að fækka og verða að öllum líkindum komin niður í 86 talsins á öllu landinu á síðari hluta ársins. Þetta er mikil fækkun því árið 2007 voru útibúin um 150 á landinu öllu. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 256 orð | 3 myndir

Ísingin sleit niður línur

Menn úr viðgerðaflokkum Landsnets unnu sleitulaust allan daginn í gær við Hof í Öræfasveit að viðgerðum á svonefndri Prestbakkalínu, sem liggur milli Kirkjubæjarklausturs og Hornafjarðar. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 145 orð

Í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun

Karlmaður var í gær í Héraðsdómi Vesturlands dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun. Þá skal hann greiða fórnarlambi sínu, konunni sem hann nauðgaði, eina milljón króna í miskabætur, að viðbættum vöxtum. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð

Kokkarnir keppa

Klúbbur matreiðslumeistara og Kokkalandsliðið standa fyrir keppninni Kokkur ársins 2016 sem haldin verður í Hörpu dagana 8. og 13. febrúar. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Kunnir hönnuðir taka þátt í Design Talks

Kunnir hönnuðir af hinu alþjóðlega hönnunarsviði munu koma fram í dagskránni Design Talks við upphaf HönnunarMars 10. mars næstkomandi. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Kynnir pöddur með íslenskum heitum

„Ég lít svo á að það sé mitt hlutverk öðrum fremur að kynna kvikindin með íslenskum heitum. Það gerir þau mun aðgengilegri fyrir þá sem vilja fræðast,“ segir Erling Ólafsson, sérfræðingur í skordýrafræði. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Langar að opna fyrsta hundabakaríið hérlendis

Erla María Markúsdóttir erla@mbl. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Listamenn i8 í landvinningum í Mexíkó

Galleríið i8 tekur þessa dagana þátt í hinni viðamiklu listkaupstefnu Zona Maco í Mexíkóborg. Þar sýnir galleríið m.a. verk eftir Ragnar Kjartansson, Kristján Guðmundsson, Birgi Andrésson og Ólaf... Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð

Málþing um ævir og ástir á átjándu öld

Félag um átjándu aldar fræði og Góðvinir Grunnavíkur-Jóns halda sameiginlegt málþing um ævir og ástir á átjándu öld í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns við Suðurgötu í dag, laugardaginn 6. febrúar. Málþingið hefst kl. 13:30 og því lýkur kl. 16:00. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð

Mikil fjölgun vaktavinnufólks

„Þegar litið er til síðastliðinna átta ára sést að hlutfall þeirra sem stunda vaktavinnu hefur aukist um 6,1 prósentustig úr 20,6% árið 2008 í 26,7% eins og það var árið 2015,“ segir í niðurstöðum vinnumarkaðskönnunar sem birt er í... Meira
6. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Mikill matarskortur vegna þurrka

Hættuástandi var lýst yfir í Simbabve í gær á mörgum strjálbýlum svæðum landsins þar sem gríðarlegir þurrkar herja nú á. Forseti Simbabve, Robert Mugabe, sagði í tilkynningu að meira en fjórðungur landsmanna horfði nú fram á matarskort. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Móðurmálskennsla fyrir tvítyngd börn

Móðurmálskennsla fyrir tvítyngd börn á Suðurnesjum hefst í Myllubakkaskóla í dag, laugardaginn 6. febrúar, á vegum samtakanna Móðurmál með aðstoð Reykjanesbæjar. Meira
6. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Náðun verði hunsuð

Franskur dómstóll fór fram á átta ára fangelsisdóm yfir konu sem skaut ofbeldisfullan eiginmann sinn. Það var þó fyrir rúmri viku sem Francois Hollande, forseti Frakklands, náðaði konu sem hafði hlotið svipaðan fangelsisdóm fyrir sambærilegt brot. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Nicola Falco

Nicola Falco er fæddur í Verona á Ítalíu. Hann lauk B.Sc. (2008) og M.Sc. (2011) gráðum í fjarskiptaverkfræði frá Háskólanum í Trento. Meistararannsóknin var unnin við HÍ. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Nýr menntaskóli á Ásbrú

Keilir á Ásbrú stefnir á að bjóða upp á þriggja ára stúdentsnám frá og með næsta hausti. Skólinn hefur fengið tilskilin leyfi frá menntamálaráðuneytinu og er nú vinna hafin við að koma skólanum á fót en hann mun bera nafnið Menntaskólinn á Ásbrú (MÁS). Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Rýmingu aflétt á Patreksfirði

Hættustigi vegna snjóflóða á Patreksfirði var aflétt í gærkvöldi og íbúar húsa á svæðinu sem rýmt var fengu að snúa aftur heim. Enn er óvissustig á sunnanverðum Vestfjörðum en óvissustigi var aflétt á norðanverðum fjörðunum. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ræða EES-samninginn

Mánudaginn 8. febrúar kl. 12:00-13:00 verður haldinn í Norræna húsinu opinn fundur undir heitinu „EES-samningurinn og skuldbindingar Íslands. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Rætt um milljarða afskriftir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Viðbrögð stærsta kröfuhafa Reykjanesbæjar við tillögum bæjarins um endurskipulagningu skulda þykja gefa tilefni til frekari viðræðna eftir helgi. Meira
6. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Sanders verði varaforseti

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi í forkosningum Demókrataflokksins, skaut föstum skotum að mótframbjóðanda sínum, Bernie Sanders, í kappræðum á fimmtudagskvöldið. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Skátar í stórræðum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sumarið 2017 verður alþjóðaskátamót, World Scoit Moot, haldið á Íslandi fyrir 18 til 25 ára skáta. Gert er ráð fyrir um 5.000 þátttakendum frá öllum heimsálfum auk 1. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 777 orð | 3 myndir

Statoil endurmetur norðrið

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Norska olíufélagið Statoil hefur gert hlé á olíuleit á mörgum stöðum í norðrinu og virðist Jan Mayen-svæðið, sem Drekasvæðið er hluti af, ekki vera hluti af áherslum félagsins á næstu árum. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Statoil stokkar spilin

Rúni Hansen, yfirmaður norðurslóðadeildar norska olíurisans Statoil, segir félagið hafa í bili dregið sig úr olíuleit við Alaska og Grænland. Hansen kvaðst ekki geta tjáð sig um áform félagsins á Jan Mayen-svæðinu, eða nærri Drekasvæðinu. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Tryggir hráefnisöflun fyrir landvinnslu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sandfell SU-75 kom í fyrsta sinn til heimahafnar á Fáskrúðsfirði á fimmtudaginn. Báturinn fór í sinn fyrsta róður frá Fáskrúðsfirði eftir miðnættið í nótt. Dótturfélag Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, Hjálmar hf. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 463 orð | 9 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Choice Rómantísk mynd um tvo nágranna sem verða ástfangnir við fyrstu sýn. IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Smárabíó 17.15 Borgarbíó Akureyri 20.00 Dirty Grandpa Metacritic 18/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 658 orð | 5 myndir

Úr meðalmennsku í fyrsta flokk

Baksviðs Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, GKG, er stórhuga fyrir komandi sumar. Stefnt er að því að verktakar skili af sér nýrri íþróttamiðstöð í mars en þá verður hægt að stunda golf allt árið um kring. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð

Útibúum fækkað úr 150 í 86 á níu árum

Fækkun í útibúaneti bankanna að undanförnu hefur haldist í hendur við fækkun starfsfólks. Tala starfsmanna allra viðskiptabankanna er komin niður fyrir það sem var árið 1994 skv. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 724 orð | 2 myndir

Velta vandanum yfir á skólana

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Sigríður B. Meira
6. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Verður að hægja á straumnum

Innanríkisráðherrar Frakklands og Þýskalands sammæltust um að hægja þyrfti á straumi flóttamanna til Evrópusambandsins í gegnum Tyrkland, en þeir voru í opinberri heimsókn í Grikklandi. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 227 orð

Vilja skýr svör frá Borgun

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Vinnustofa með Biophilia-verkefninu

Í tengslum við sýningu í Hafnarhúsinu, „Aftur í sandkassann – Listir og róttækar kennsluaðferðir,“ verður í dag kl. Meira
6. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Yfirlýsing Rússa „hlægileg“

„Yfirlýsing Rússa er hlægileg,“ sagði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, í kjölfar ásakana Rússa um að Tyrkir væru að undirbúa árás inn í Sýrland. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Þeim fækkar sem fá fjárhagsaðstoð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Velferðarsvið Reykjavíkurborgar á að skera niður um 412 milljónir króna á þessu ári. Þar af er endurmat fjárhagsaðstoðar upp á 200 milljónir. Heildarútgjöld sviðsins eru tæplega 25,9 milljarðar samkvæmt fjárhagsáætlun. Meira
6. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Öflug fiskvinnsla í Sandgerði

Úr bæjarlífinu Reynir Sveinsson Sandgerði Fyrir nokkrum árum var gerð könnun á því hvar á landinu væri best að reka fiskvinnslur sem senda afurðir með flugi á erlendan markaði. Meira

Ritstjórnargreinar

6. febrúar 2016 | Leiðarar | 380 orð

Eigin gjaldmiðill

Krónan kemur ekki aðeins í góðar þarfir á Íslandi Meira
6. febrúar 2016 | Leiðarar | 233 orð

Gamalkunnug vinnubrögð

Rússar sagðir hafa endurvakið Komintern til að hafa áhrif á uppgangsöfl í evrópskri pólitík Meira
6. febrúar 2016 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Steinliggur

Fyrst var „hugmyndin, að sitja eitt kjörtímabil“ en svo nálguðust kosningar og þá þurfti að finna ástæðu til að halda áfram. Stjórnarskráin varð haldreipið í fyrsta sinn sem ákveðið var að eitt kjörtímabil dygði ekki. Meira

Menning

6. febrúar 2016 | Leiklist | 664 orð | 2 myndir

Gildafólkið

Old Bessastaðir eftir Sölku Guðmundsdóttur. Leikstjóri: Marta Nordal. Leikmyndarhönnun: Finnur Arnar Arnarsson. Búningahönnun: Helga Stefánsdóttir. Tónlist: Högni Egilsson. Hljóðsmiður: Marteinn Hjartarson. Ljósahönnun: Arnar Ingvarsson. Meira
6. febrúar 2016 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Hæfileikakeppni og leikfimi í sjónvarp

Stopp! – kanntu annað lag? Já, svarar keppandinn, sem betur fer og showið heldur áfram. – Þú færð feitt JÁ frá mér, fjögur já, þú ert kominn áfram. En hvert? Jú, áfram í dýrustu hæfileikakeppni landsins. Meira
6. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 797 orð | 6 myndir

Mikil reynsla á sviðinu í kvöld

Söngvakeppni Ríkissjónvarpsins fer fram í kvöld og ríkir mikil eftirvænting meðal keppenda. Anna Marsibil Clausen hitti keppendur og tók þá tali. Mikið er í húfi enda vilja allir keppendur komast í lokakeppnina sem fram fer í Svíþjóð í vor. Meira
6. febrúar 2016 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Poppstjarnan Maurice White látin

Maurice White, stofnandi og leiðtogi hljómsveitarinnar Earth, Wind & Fire, er látinn 74 ára að aldri. Hann hafðu um árabil glímt við parkinsons-sjúkdóminn. Earth, Wind & Fire var ein vinsælasta dægurlagahljómsveit áttunda áratugarins. Meira
6. febrúar 2016 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Síaukin starfsemi í Hörpu

Á nýliðnu ári voru haldnir 1.148 viðburðir í Hörpu, samkvæmt tilkynningu. Var það fjölgun um nær þriðjung frá árinu 2014. Þar af voru 672 listviðburðir, það er tónleikar, leiksýningar og listsýningar, en 476 ráðstefnur, fundir eða veislur. Meira
6. febrúar 2016 | Tónlist | 525 orð | 3 myndir

Sprundið sprúðlandi

Unnur Sara gefur út samnefnda plötu, sem er frumburður hennar. Hún útsetur ásamt föðurbróður sínum Halldóri Eldjárn. Kjartan Kjartansson upptökustýrði og hljóðblandaði en Finnur Hákonarson hljóðjafnaði. Unnur gefur sjálf út. Meira
6. febrúar 2016 | Kvikmyndir | 53 orð | 1 mynd

Sýna myndina um Halla í Bæjarbíói

Landssamtökin Þroskahjálp standa á sunnudagskvöld klukkan 20 fyrir sýningu á kvikmyndinni Halli sigurvegari – Lífssaga fatlaðs manns , í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Meira
6. febrúar 2016 | Tónlist | 462 orð | 1 mynd

Tilnefnt til tónlistarverðlaunanna

Tilkynnt var í gær um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem verða afhent 4. mars. Meira
6. febrúar 2016 | Menningarlíf | 310 orð | 1 mynd

Töfraheimur prakkarans

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík flytur verkið L'Enfant et les Sortiléges eftir Maurice Ravel á tveimur sýningum á sunnudag en nemendur skólans setja árlega upp sýningu í nafni Nemendaóperu Söngskólans. Meira

Umræðan

6. febrúar 2016 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Að njóta sannmælis

Eftir Viðar Þorkelsson: "Staðreyndin er sú að kostnaður neytenda af íslenskum greiðslukortum er fyllilega sambærilegur við kostnað neytenda á hinum löndunum á Norðurlöndum." Meira
6. febrúar 2016 | Aðsent efni | 229 orð

Áfellisdóm-ur yfir samdómara

Sumarið 2014 urðu umræður í blöðum um dómaraverk Benedikts Bogasonar, nú hæstaréttardómara, meðan hann var ennþá „bara“ héraðsdómari. Meira
6. febrúar 2016 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Átökin í Straumsvík

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Ósvífni Rio Tinto gagnvart launþegum og tilraun þeirra til að brjóta niður samtök launafólks." Meira
6. febrúar 2016 | Pistlar | 347 orð

Guernica

Fyrsta fórnarlamb stríðs er jafnan sannleikurinn, sagði bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Hiram Warren Johnson þurrlega árið 1917. Þetta átti við í spænska borgarastríðinu 1936-1939, sem orkaði sterkt á vestræna menntamenn. Meira
6. febrúar 2016 | Bréf til blaðsins | 335 orð

Hart barist um Oddfellow-skálina Það mættu 19 pör í fjórðu lotu um...

Hart barist um Oddfellow-skálina Það mættu 19 pör í fjórðu lotu um Oddfellow-skálina á köldu þorrakvöldi. Guðmundur Ágústsson og Friðrik Sigurðsson tóku góðan endasprett og tóku verðlaun kvöldsins með 64,3% skor. Lokastaðan en meðalskor 192 stig: Guðm. Meira
6. febrúar 2016 | Pistlar | 856 orð | 1 mynd

Hvað ef ljóð Jónasar og Tómasar væru í kössum hér og þar?

Tónlistarsafn Íslands og verk tónskálda 19. og 20. aldar Meira
6. febrúar 2016 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Hvað er samfélagsbanki?

Eftir Gunnar Skúla Ármannsson: "Við erum búin að fá frábæra fyrirlesara til að kynna okkur samfélagsbanka, Ellen Brown frá BNA og Wolfram Morales frá Þýskalandi." Meira
6. febrúar 2016 | Pistlar | 452 orð | 2 myndir

Mitt síðasta ár

Íslendingar eru stríðnir. Þeir voru beðnir um að senda tillögur að orði ársins 2015 til virðulegra stofnana (Ríkisútvarpsins og Háskólans ef ég man rétt). Þeir völdu orðið fössari . Meira
6. febrúar 2016 | Aðsent efni | 793 orð | 3 myndir

Ný sýn í ferðamálum

Eftir Hallgrím Sveinsson, Bjarna G. Einarsson og Guðmund Ingvarsson: "Í aðgangseyrinum yrði m.a. innifalin fræðsla um landið, björgunarskattur, mannsæmandi hreinlætisaðstaða, löggæsla og fleira." Meira
6. febrúar 2016 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Skíthællinn sem sameiningartákn

Einstaka heimsfræg manneskja nýtur þeirrar aðgreiningar að vera elskuð um gjörvallan heim. Díana prinsessa er gott dæmi. Flestir eru umdeildir, en svo er það þriðji flokkurinn; þeir sem allir elska að hata. Meira
6. febrúar 2016 | Velvakandi | 144 orð | 1 mynd

Stjórnmál – mismunandi áherslur

Nokkrir þingmenn og fleiri leggja áherslu á að áfengi verði selt í öllum sölu- og vegaskúrum í þágu frjálsræðis. Jafnframt að dregið verði úr opinberri aðstoð og þjónustu. Eru þetta þær áherslur sem fólk almennt kallar eftir frá Alþingi og borg, t.d. Meira

Minningargreinar

6. febrúar 2016 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

Bragi G. Bjarnason

Bragi G. Bjarnason fæddist 26. september 1935. Hann lést 20. janúar 2016. Útför Braga fór fram 28. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2016 | Minningargreinar | 4123 orð | 1 mynd

Eggert Garðarsson

Eggert Garðarsson fæddist í Vestmannaeyjum 3. febrúar 1957. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. janúar 2016. Foreldrar Eggerts voru Edda Sigrún Svavarsdóttir, f. 1. janúar 1936, d. 29. júní 2011, og Garðar Þorvaldur Gíslason, f. 22. júní 1931. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1571 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert Garðarsson

Eggert Garðarsson fæddist í Vestmannaeyjum 3. febrúar 1957. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. janúar 2016. Foreldrar Eggerts voru Edda Sigrún Svavarsdóttir, f. 1. janúar 1936, d. 29. júní 2011, og Garðar Þorvaldur Gíslason, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1450 orð | 1 mynd

Halldór Bjarnason

Halldór Bjarnason fæddist 1. janúar 1929 á Húsavík. Hann lést 26. janúar 2016 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Húsavík. Foreldrar hans voru Kristjana Hólmfríður Helgadóttir, f. 8. nóvember 1905, d. 7. ágúst 1976, og Bjarni Ásmundsson f. 24. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2016 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Haraldur Páll Bjarkason

Haraldur Páll Bjarkason fæddist á Ólafsfirði 18. júlí 1968. Hann lést á heimili sínu 26. janúar 2016. Útför Haraldar Páls fór fram 5. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2016 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Helga Magnúsdóttir

Helga Magnúsdóttir, málarameistari, fæddist í Reykjavík 6. maí 1940. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 2. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Magnús Sveinbjörnsson frá Reykjavík, f. 17. maí 1911, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Hólmkell Sigurður Ögmundsson

Hólmkell Sigurður Ögmundsson fæddist í Ólafsvík 18. júlí 1934. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 31. janúar 2016. Foreldrar hans voru hjónin Ögmundur Jóhannesson sjómaður í Ólafsvík, f. 1.6. 1892 á Hrísum í Fróðárhreppi, d. 30.5. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2169 orð | 1 mynd

Málfríður Pálsdóttir

Málfríður Pálsdóttir fæddist á Seljalandi í Fljótshverfi 24. apríl 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 21. janúar 2016. Málfríður var hin fjórtánda í röð fimmtán systkina, auk eins hálfbróður. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2016 | Minningargreinar | 5852 orð | 1 mynd

Ólafía Dröfn Hjálmarsdóttir

Ólafía Dröfn Hjálmarsdóttir fæddist í Grundarfirði 11. janúar 1960. Hún lést 30. janúar 2016 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Foreldrar hennar voru útgerðarhjónin Hjálmar Gunnarsson, f. 1931, d. 2001, og Helga Þóra Árnadóttir, f. 1934, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Atvinnuleysi var að jafnaði 4% á síðasta ári

Á árinu 2015 voru að jafnaði 7.600 manns atvinnulausir sem jafngildir 4% atvinnuleysi. Þetta kemur fram í Hagtíðindum Hagstofunnar. Sé miðað við árið 2014 fækkaði atvinnulausum um 1.600 manns í fyrra og atvinnuleysið minnkaði um 0,9 prósentustig . Meira
6. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 52 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Hjá mér stóð valið milli leiklistar og lagadeildar. Draumastarfið utan lögmennsku væri því að vera leikari. Meira
6. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 50 orð | 1 mynd

FME kallar eftir úrbótum í Íslandsbanka

Fjármálaeftirlitið (FME) gerir athugasemd við að framkvæmdastjóri Markaða hjá Íslandsbanka sitji í fjárfestingaráði sem tekur ákvarðanir um eigin fjárfestingar bankans. Meira
6. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Greiningardeildir spá óbreyttum stýrivöxtum

Landsbankinn spáir því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands haldi stýrivöxtum óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi á miðvikudaginn . Það er í samræmi við spár Íslandsbanka og Arion banka. Meira
6. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 354 orð | 2 myndir

Milljarðasektir vegna persónuverndarbrota

„Ný Evrópureglugerð um persónuvernd verður mikil réttarbót því hún gerir einstaklingum betur kleift að stjórna upplýsingum sínum, m.a. Meira
6. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 612 orð | 2 myndir

Óska upplýsinga frá Borgun

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
6. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 60 orð | 1 mynd

Upplýsingatæknifyrirtæki vilja fjölga fólki

Hátt í 70% upplýsingatæknifyrirtækja ætla að fjölga starfsfólki á næstu 6 mánuðum . Þetta kemur fram á nýrri vefsíðu Samtaka iðnaðarins, sem heitir Tæknistiginn. Meira

Daglegt líf

6. febrúar 2016 | Daglegt líf | 882 orð | 4 myndir

„Þetta gerir lífið skemmtilegra“

Þeir sem búa úti á landi skapa sínar skemmtanir sjálfir og hafa gaman af. Camilla Ólafsdóttir hefur verið í leikfélaginu í Biskupstungum í rúmlega tuttugu ár, eða frá því hún flutti í sveitina ung að árum. Meira
6. febrúar 2016 | Daglegt líf | 276 orð | 2 myndir

Slægur fer gaur með gígju

Nýlókórinn verður í Hnitbjörgum, Listasafni Einars Jónssonar, í dag kl. 17 með fuglasöng og mold á Vetrarhátíð. Meira
6. febrúar 2016 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Spurt er: „Hvenær verður maður Íslendingur?“

Ráðstefnan Fræði og fjölmenning 2016 fer fram í Háskóla Íslands í dag frá kl. 10-14.30. Ráðstefnunni er ætlað að miðla og byggja upp frekari þekkingu á sviði fjölmenningar. Erindi ráðstefnunnar snúa m.a. Meira

Fastir þættir

6. febrúar 2016 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. Rbd2 0-0 7. Rc4...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. Rbd2 0-0 7. Rc4 Rd7 8. De2 He8 9. Bd2 Bd6 10. h4 c5 11. h5 h6 12. 0-0-0 Rb8 13. Hdg1 Rc6 14. g4 f6 15. Meira
6. febrúar 2016 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Er ekki komin með Errótakta

Sýningu á málverkum Unnar Þóru Skúladóttur var að ljúka í Menningarhúsinu í Árbæ, en hún hafði staðið frá því í október á síðasta ári. „Sýningin gekk bara mjög vel og hún fékk ágætis dóma. Svo er ég að vinna að nýjum verkum eins og ég hef tíma... Meira
6. febrúar 2016 | Í dag | 17 orð

Gleymið ekki gestrisninni því að vegna hennar hafa sumir hýst engla án...

Gleymið ekki gestrisninni því að vegna hennar hafa sumir hýst engla án þess að vita. (Heb. 13. Meira
6. febrúar 2016 | Fastir þættir | 563 orð | 2 myndir

Jón Viktor skákmeistari Reykjavíkur 2016

Jón Viktor Gunnarsson er skákmeistari Reykjavíkur eftir spennandi lokaumferð sem fram fór sl. sunnudag. Meira
6. febrúar 2016 | Í dag | 241 orð

Kraftur er af ýmsum toga

Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Máttarvöldin helg og há. Hann í styrkum armi felst. Hafður er í súpur sá. Síðan dugnaður hann telst.. Árni Blöndal á þessar lausnir: Augu Hans að öllu gæta. Oft í kögglunum kraftur felst. Meira
6. febrúar 2016 | Í dag | 52 orð

Málið

Misgrip eru sú tegund mistaka þegar e-ð er tekið „óvart í stað hins rétta“ (ÍO): að taka e-ð í misgripum . „[H]ún hafði tekið brókina ábótans í misgripum“ er dæmi í Ritmálssafni (– og sett hana upp í staðinn fyrir skuplu!). Meira
6. febrúar 2016 | Í dag | 1641 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Skírn Krists. Meira
6. febrúar 2016 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reyðarfjörður Ísabel Ómarsdóttir fæddist í Neskaupstað 21. janúar 2015...

Reyðarfjörður Ísabel Ómarsdóttir fæddist í Neskaupstað 21. janúar 2015. Hún vó 4.850 gr og var 57 cm löng. Foreldrar hennar eru Sunna Lind Smáradóttir og Ómar Þór Andrésson... Meira
6. febrúar 2016 | Í dag | 280 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 80 ára Ingimar Einar Ólafsson Sigurjón Samúelsson Sveinn Friðfinnsson 75 ára Arnar Laxdal Snorrason Erna Maríusdóttir Kristín Ingiríður Hallgrímsson Sigrún Ólöf Marinósdóttir Þórunn Gísladóttir 70 ára Ásdís Erna Guðnadóttir Ellezar Mangubat... Meira
6. febrúar 2016 | Í dag | 574 orð | 3 myndir

Útivist og söngur hefur fylgt mér lengst

Davíð Samúelsson fæddist 7. febrúar 1966 í Neskaupstað og ólst þar upp framan af. Í uppvextinum bjó hann einnig í Færeyjum og á Suðurlandi en flutti aftur heim á Norðfjörð eftir fermingu. Meira
6. febrúar 2016 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverji

Víkverji les sjálfshjálparbækur í tíma og ótíma. Hann laumast til að renna yfir nokkra titla sem hann nælir sér í á rafbók í gegnum kyndilinn sinn. Meira
6. febrúar 2016 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. febrúar 1958 Naustið bauð þorramat, fyrst íslenskra veitingahúsa, reiddan fram í trogum. Í frétt Morgunblaðsins var tekið fram að með þorramat væri átt við „íslenskan mat, verkaðan að fornum hætti, reyktan, súrsaðan og morkinn“. 6. Meira

Íþróttir

6. febrúar 2016 | Íþróttir | 642 orð | 2 myndir

Af skólastofnunum

Þjálfun Kristján Jónsson kris@mbl.is Ég hef töluvert klórað mér í höfuðleðrinu yfir umræðunni um „gamla skólann“ og „nýja skólann“ í fótboltaheiminum; aðallega þegar átt er við að þjálfarar séu af öðrum hvorum skólanum. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 451 orð | 2 myndir

„Ótrúlegt afrek ef Leicester verður meistari“

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla FSu – Haukar 78:103 Grindavík – Stjarnan...

Dominos-deild karla FSu – Haukar 78:103 Grindavík – Stjarnan 78:65 Staðan: Keflavík 161331530:143726 KR 161331437:119426 Stjarnan 161151347:124322 Þór Þ. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Ég er ekki hræddur við samkeppnina

Þýskaland Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, nær ekki að spila fyrstu leiki Nürnberg eftir vetrarfríið í þýsku B-deildinni eins og stefnt var að. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Fjölmennasta Stórmót ÍR-inga

Margt af besta frjálsíþróttafólki landsins verður á meðal þátttakenda á Stórmóti ÍR sem haldið verður í tuttugasta skipti í dag og á morgun í Laugardalshöllinni. Mótið er fjölmennara en nokkru sinni fyrr en samkvæmt ir. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 707 orð | 6 myndir

Grindvíkingar sýndu sparihliðar

Í Grindavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Grindavík vann mjög mikilvægan sigur í gærkvöldi gegn liði Stjörnunar úr Garðabæ í Dominos-deild karla í körfuknattleik, 78:65, eftir að heimamenn höfðu verið fimm stigum yfir í hálfleik, 37:32. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Guðni Ólafur Guðnason var í landsliði Íslands sem vann sig upp í B-deild EM í fyrsta skipti vorið 1986 eftir eftirminnilegan sigur á Noregi. • Guðni fæddist 1964 og lék með KR, ÍS og KFÍ. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 277 orð | 2 myndir

Knattspyrnukonan Telma Hjaltalín Þrastardóttir leikur ekki með...

Knattspyrnukonan Telma Hjaltalín Þrastardóttir leikur ekki með Breiðabliki á komandi keppnistímabili þar sem hún er með slitið krossband í hné og er á leið í uppskurð. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

KR-ingar aftur komnir með þrjá Dani

KR-ingar verða áfram með þrjá danska knattspyrnumenn í sínu liði á komandi tímabili þótt Jacob Schoop, Sören Frederiksen og Rasmus Christiansen séu allir horfnir á braut. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Egilsstaðir: Höttur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Egilsstaðir: Höttur – Tindastóll S18.30 IG-höllin: Þór Þ. – Stjarnan S19.15 Stykkishólmur: Snæfell – KR S19. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Leita að arftaka Baldurs

Baldur Ingi Jónasson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik, sagði starfi sínu lausu í gær. Baldur tók við þjálfun Garðabæjarfélagsins síðastliðið vor en liðið er nýliði í efstu deild kvenna. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 259 orð | 2 myndir

Lengri bið eftir frumrauninni

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, verður ekki með í fyrstu mótum ársins á Evrópumótaröðinni. Þrjú mót munu fara fram í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi í febrúar. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Með afburðaskottækni

19. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Hann var óstöðvandi, frábær bæði í vörn og sókn og leiddi liðið að sigrinum,“ sagði Andri Berg Haraldsson um samherja sinn hjá FH, Einar Rafn Eiðsson. Einar Rafn er leikmaður 19. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Sjötugasti og sjöundi sigurinn í röð

Ekkert lát er á sigurgöngu Guðjóns Vals Sigurðssonar og samherja hans í spænska meistaraliðinu í handknattleik, Barcelona. Í gærkvöldi vann liðið Anaitasuna, 32:22, á útivelli í 16. umferð spænsku 1. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Valdís sleppir móti vegna aðgerðar

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni, fór í aðgerð á þumalfingri í gær vegna meiðsla sem hafa að einhverju leyti háð henni í heil tvö ár. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Þegar fregnir af yfirvofandi óveðri fimmtudagsins voru staðfestar var...

Þegar fregnir af yfirvofandi óveðri fimmtudagsins voru staðfestar var viðbúið að einhverjir íþróttaviðburðir þá um kvöldið myndu ekki geta farið fram. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Þórsarar áfram efstir

Benedikt Guðmundsson og lærisveinar hans í Þór Akureyri unnu uppgjör efstu liðanna í 1. deild karla í körfuknattleik á Akureyri í gærkvöldi, 85:72. Þór hefur þar með 22 stig eftir 14 leiki í efsta sæti deildarinnar. Meira
6. febrúar 2016 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Þýskaland Mönchengladbach – Werder Bremen 5:1 • Aron...

Þýskaland Mönchengladbach – Werder Bremen 5:1 • Aron Jóhannsson var ekki í leikmannahópi Werder Bremen vegna meiðsla. Meira

Ýmis aukablöð

6. febrúar 2016 | Blaðaukar | 61 orð | 1 mynd

Enginn gat unnið meðan á fundi sjálfstæðismanna stóð!!1!1

Dabbi laumukrati@mbl.is Alvarlegt ástand skapaðist á ristjórnarskrifstofu systurblaðisins þegar stjórnmálaflokkur kenndur við sjálfstæði hélt sinn ungliðafund eina helgina. Enginn gat unnið og lá mbl. Meira
6. febrúar 2016 | Blaðaukar | 428 orð | 1 mynd

Framliðnir yrkja í gegnum starfsfólk Dauðadeildar

Á dögunum hrikti í stoðum Systurblaðsins þegar einn máttarstólpi blaðsins, Berglind von Seltjnes, lagðist á sóttarsæng. Ólíkt mörgum öðrum starfsmönnum systurblaðsins er Berglind þekkt fyrir ljúfmannlega framkomu og greiðasemi. Meira
6. febrúar 2016 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

Viltu koma og spila bridds

Guðmundur Hermannsson, verður með námskeið í brúarspilinu sem upp á engilsaxneska tungu kallast... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.