Greinar fimmtudaginn 25. febrúar 2016

Fréttir

25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 1090 orð | 7 myndir

Að ná jafnvægi í nýju landi

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á skólastofuhurð á annarri hæð í Lækjarskóla í Hafnarfirði eru þeir sem leið eiga framhjá boðnir velkomnir á fjölmörgum tungumálum. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 600 orð | 4 myndir

Að vita meira í dag en í gær

Sviðsljós Svanhildur Eiríksdóttir svanhildur.eiriksdottir @reykjanesbaer.is Leikskólinn Gimli hefur verið vottaður móðurskóli kennsluaðferðarinnar Leikur að læra . Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Aflmikill Bombardier kominn til Íslands

Jónas Jónasson flugstjóri smurði mjúklega inn á flugbraut þegar hann lenti Bombardier Q-400 á Reykjavíkurflugvelli síðdegis í gær. Þetta er fyrsta vélin þeirra gerðar sem FÍ fær, en þær verða alls þrjár og komnar í fulla notkun fyrir vorið. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 771 orð | 3 myndir

„Við erum öll stödd á sama báti“

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 516 orð | 4 myndir

Bjart með köflum í leik og starfi nyrðra

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Ekkert hefur snjóað á Akureyri síðan í fyrradag! Það telst nánast stórfrétt enda allt á kafi í bænum, eins og lesendur Morgunblaðsins og mbl.is hafa séð síðustu daga. Ekki orð um það meir... Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Bjórtúrismi færist í vöxt

Bjórhátíð á vegum Kex Hostel hófst formlega í gærkvöldi með bjórsmökkun og stendur fram á laugardagskvöld með fjölbreyttri dagskrá á nokkrum börum borgarinnar. Hinn 1. mars nk. verða 27 ár liðin síðan sala bjórs var leyfð á ný. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 502 orð | 3 myndir

Byggja nýjan borgarreit á aðeins nokkrum vikum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfestar áforma að reisa timburhús á Nýlendureitnum í Reykjavík á aðeins um átta vikum í sumar. Nýjungar í mannvirkjagerð skýra framkvæmdahraðann. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Dagskrá um alla borg

Bjóráhugamenn eru þegar farnir að fagna 27 ára afmæli bjórsins á Íslandi, sem rennur upp 1. mars nk. Árleg bjórhátíð á vegum Kex Hostel er þegar hafin og stendur fram á laugardagskvöld. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Dýrt fyrir samfélagið að gera ekki neitt

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 727 orð | 3 myndir

Ekki alltaf ódýrasti kosturinn

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Erlendar kannanir hafa sýnt að lægra verð er helsta ástæða þess að ferðamenn taka íbúðaleigu á vegum einstaklinga, sem býðst m.a. á vefsíðunni airbnb.com, fram yfir hótelgistingu. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Engar stórhvalaveiðar næsta sumar

Guðni Einarsson Andri Steinn Hilmarsson Engar hvalveiðar verða á vegum Hvals hf. næsta sumar. Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals, staðfestir þetta í samtali við blaðið. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Engar viðræður um fasta viðveru bandaríska hersins hér

„Engar viðræður hafa farið fram um fasta viðveru bandaríska hersins á Íslandi og engar óskir lagðar fram þar að lútandi,“ segir í tilkynningu utanríkisráðuneytisins um fund Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í gær með Jim Townsend,... Meira
25. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Evrópuríki gagnrýnd í ársskýrslu Amnesty

Björgunarmenn hjálpa barni á meðal flóttafólks og farandmanna sem komu með gúmmíbáti til grísku eyjunnar Lesbos eftir siglingu yfir Eyjahaf frá Tyrklandi. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 1545 orð | 5 myndir

Ferðamenn sækja í bjórinn

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Mikil gerjun á sér stað í brugghúsum og bjórmenningu landsins, í orðsins fyllstu merkingu. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Fjöldi bílastæða á Landspítalalóðinni er óbreyttur

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri rekstrar- og fasteignasviðs Landspítalans, segir að erfið aðkoma að bílastæðum við Landspítalann sé tímabundið vandamál. Opnað verði inn á bílastæðin frá Barónsstíg í byrjun júní. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 134 orð

Fjölmörg fyrirtæki á listanum umdeilda

Með samningi sem leiddi til yfirtöku slitabús Kaupþings á 87% hlut í Arion banka í september 2009 var tekinn saman listi yfir fjölmörg fyrirtæki sem skulduðu bankanum. Meira
25. febrúar 2016 | Innlent - greinar | 591 orð | 6 myndir

Fjölskylduvæn frí suður á Spáni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Salan er farin að nálgast það sem var árið 2007 og ánægjulegt að segja frá því að fjölskyldufólkið er farið að ferðast meira. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Flokkurinn greiðir lögfræðikostnað

Í dómi héraðsdóms í meiðyrðamáli Kristján Snorra Ingólfssonar, formanns Flokks heimilanna, á hendur Pétri Gunnlaugssyni útvarpsmanni, þar sem Pétur sakaði Kristján og Eyjólf Vestmann Ingólfsson, bróður hans og framkvæmdastjóra flokksins, um að nota fé... Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð

Foreldrar fá betri innsýn

Leikskólar sem velja að vera í Leikur að læra liðinu, kenna a.m.k. tvisvar í viku í gegnum leik og hreyfingu í sal og samverustund og nota foreldraverkefni. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Forstjóri Borgunar svarar Landsbankanum fullum hálsi

Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, vísar á bug þeirri gagnrýni sem fyrirtækið og stjórnendur þess hafa setið undir af hálfu bankastjóra Landsbankans. Hún sé ómakleg og byggist í meginatriðum á eftiráspeki. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Guðjón fer sínar leiðir að málverkunum

„Málverk“ nefnist sýning sem Guðjón Ketilsson myndlistarmaður opnar í Hverfisgalleríi við Hverfisgötu kl. 17 á morgun, föstudag. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Halldóra fjallar um líf og störf Kristínar

Í fyrra kom út bók um Kristínu Guðmundsdóttur híbýlafræðing sem var brautryðjandi á sínu sviði hér á landi. Í Bókasafni Seltjarnarness mun ritstjóri bókarinnar, Halldóra Arnardóttir, fjalla í dag kl. 17.30 um líf og störf Kristínar í máli og... Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Heilaaðgerðir með þræðingatækni gerðar á Landspítala

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning milli Sjúkratrygginga Íslands og Landspítala um að farið verði af stað með aðgerðir þar sem heilaæðagúlum er lokað með æðaþræðingartækni. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 1458 orð | 3 myndir

Hvenær er best að tilkynna framboð til forseta Íslands?

Baksvið Jónas Ragnarsson jr@jr.is Þegar fjórir mánuðir eru til forsetakosninganna 25. júní 2016 er fróðlegt að rifja upp hvenær framboð voru tilkynnt í þau fjögur skipti sem þjóðin kaus sér nýjan forseta. Sveinn Björnsson forseti Íslands lést 25. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 757 orð | 2 myndir

Hæft vinnuafl er allra hagur

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 778 orð | 4 myndir

Landnámseggjabændur anna ekki eftirspurn og margir vilja hænur

Sviðsljós Atli Vigfússon laxam@simnet.is „Það er óskaplega gaman að hænunum og sérstaklega finnst mér það þegar þær unga út. Þá get ég setið hérna og horft á ungana því þeir eru svo fallegir og skemmtilegir. Meira
25. febrúar 2016 | Innlent - greinar | 656 orð | 5 myndir

Láta ögn meira eftir sér í ferðalögum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ferðir Íslendinga til sólarlanda virðast nokkurn veginn komnar í eðlilegt horf. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Malbikað undir þéttari flugumferð

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Miklar framkvæmdir standa fyrir dyrum við endurnýjun flugbrautanna á Keflavíkurflugvelli, sem fram eiga að fara næsta sumar og sumarið 2017. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 506 orð | 15 myndir

Málin skýrast á ofurþriðjudaginn

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Nú styttist í ofurþriðjudaginn svokallaða, 1. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 1031 orð | 7 myndir

Með hring frá aðalsmanni

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sextán ára gömul stúlka í Kvennaskólanum í Reykjavík, Þóra Mjöll Jósepsdóttir, ber demantshring sem enskur aðalsmaður, dóttursonur Byrons lávarðar, sendi Guðnýju Halldórsdóttur á Grenjaðarstað árið 1862. Meira
25. febrúar 2016 | Innlent - greinar | 692 orð | 6 myndir

Með stjörnum og lífskúnstnerum á vesturströnd Bandaríkjanna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það þóttu mikil tíðindi þegar WOW air tók að fljúga vestur um haf. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi flugfélagsins, segir að með nýju flugleiðunum hafi t.d. verð á flugmiðum til Boston lækkað um 30%. Meira
25. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 783 orð | 2 myndir

Með víðtækari stuðning en talið var

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Bandaríski auðkýfingurinn Donald Trump sigraði í forkosningum repúblikana í Nevada í fyrradag með meiri mun og víðtækari stuðningi en búist var við. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Meiri meiðsl og slys

Ferðafólk skilar í auknum mæli ferðaáætlunum til Slysavarnafélagsins Landsbjargar (SL) og leitar ráða áður en lagt er af stað í ferðir um landið. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Mest byggðafestuáhrif

Almennur byggðakvóti skilar mestu byggðafestuáhrifum af þeim pottum sjávarútvegs sem lengst hafa verið í gangi. Línuívilnun og strandveiðar komu þar á eftir í öðru og þriðja sæti en skelbætur voru sístar. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir

Mikilvæg samvinna við Dani

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Danskir loðdýrabændur hafa byggt upp mikið veldi í uppboðshúsi sínu, Kopenhagen Fur sem staðsett er í Glostrup rétt utan við Kaupmannahöfn. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 1044 orð | 3 myndir

Milljarðasamningum lent

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Evrópsku og bandarísku flugvélaframleiðendurnir Airbus og Boeing vinna hvern samninginn af öðrum um smíði farþegaflugvéla. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Mælingar stóðu yfir í nótt vegna rafmagnsbilunar

Rafmagn fór af Sauðárkróki og nágrenni um klukkan hálfeitt síðastliðinn þriðjudag vegna útleysingar á rofa Landsnets í Varmahlíð og varði rafmagnsleysið í um sex klukkutíma. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Nanna ræðir um mat við Suðurnesjamenn

Ástríðukokkurinn og rithöfundurinn Nanna Rögnvaldar heimsækir Suðurnesjamenn í kvöld og ræðir um bækur sínar í Bókasafni Reykjanesbæjar kl. 20. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð | 18 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

How to Be Single Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 21.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Króksbíó Sauðárkróki 20.00, 20. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 194 orð | 2 myndir

Neytendastofa skoðar skilmála

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ný gerð húsa verður reist á fáum vikum

Fjárfestar áforma að reisa um land allt nýja kynslóð einingahúsa sem aðeins tekur nokkrar vikur að reisa. Byrjað verður á svonefndum Nýlendureit í Vesturbæ Reykjavíkur. Einingarnar koma frá Byko í Lettlandi. Byko hefur m.a. Meira
25. febrúar 2016 | Innlent - greinar | 873 orð | 3 myndir

Nýir áfangastaðir og breiðþotur aftur í flugflotann

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is „Í sumar býður Icelandair upp á 43 áfangastaði í áætlunarflugi,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi félagsins, þegar hann er inntur eftir sumrinu framundan. Meira
25. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 192 orð

Ólíklegt að árásarmenn náist

Þrír menn frá Norður-Afríku, sem voru sakaðir um þjófnað á nýársnótt í Köln, komu fyrir rétt í gær. Hundruð kvenna sökuðu karlmenn frá Norður-Afríku um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi þá nótt í borginni. Meira
25. febrúar 2016 | Innlent - greinar | 844 orð | 4 myndir

Páskar í Karíbahafi

Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl.is „Það er mikill og vaxandi áhugi á skemmtisiglingum, stöðugt fleiri eru að uppgötva þennan frábæra ferðamáta sem er, þegar upp er staðið, alls ekki dýr miðað við margt annað. Meira
25. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Rannsaka hvort zika smitist við kynmök

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum eru að rannsaka fjórtán ný tilvik þar sem grunur leikur á að fólk hafi smitast af zika-veirunni við kynmök. Meira
25. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Reynt að bjarga dönsku stjórninni

Það er hriktir í stoðum ríkisstjórnar Danmerkur vegna landbúnaðarfrumvarps sem hún vill koma í gegnum þingið. Íhaldsflokkurinn, sem styður ríkisstjórn Venstre falli, styður ekki lengur landbúnaðarráðherrann, Evu Kjer Hansen. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Samþykktur með yfirburðum en 14% kusu

Nýi kjarasamningurinn sem gerður var á milli ASÍ og Samtaka atvinnulífsins í seinasta mánuði var samþykktur með yfir 91% greiddra atkvæða í sameiginlegri allsherjaratkvæðagreiðslu. Kosningaþátttakan var 14,08% en alls voru 75. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Sautján Júmbóþotur með skinn til Kína

Þegar uppboð nálgast hjá Kopenhagen Fur drífur að fjölda erlendra gesta. Flestir eru frá Kína sem hefur verið mikilvægasti markaðurinn síðustu árin. Byggingarnar iða af lífi í hálfan mánuð, fyrir og á meðan uppboðið stendur yfir. Meira
25. febrúar 2016 | Innlent - greinar | 718 orð | 3 myndir

Sífellt að leita að hinu óvænta

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Það er gegnumgangandi ósk þeirra ferðalanga sem við höfum þjónustað á síðustu tíu árum að þeir vilja fá að kynnast heimamönnum – þeir hafa áhuga á fólki. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Skautasvell myndast hjá Geysi

„Ég mun ekki una því að horfa á eftir gestum mínum fljúga á hausinn þarna aftur og aftur.“ Þetta segir Hermann Valsson, leiðsögumaður og ferðmálafræðingur, í bréfi sem hann sendi Umhverfisstofnun á dögunum. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Skoða Smára, Mjódd og Seljahverfi fyrir slökkvistöð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stjórn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hefur falið Jóni Viðari Matthíassyni slökkviliðsstjóra að ræða við skipulagsyfirvöld í Reykjavík og Kópavogi um lóð fyrir nýja slökkvistöð. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Frakkastígur Húseigendur vita flestir að þeir verða að halda eignum sínum við og sumir eru lagnari en aðrir með penslana og sinna verkinu af alúð enda skiptir miklu að vandað sé til... Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Stöðvuðu vinnu yfirmanna

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Vinna 15 yfirmanna í álverinu í Straumsvík við útskipun var stöðvuð af verkfallsvörðun verkalýðsfélagsins Hlífar rétt fyrir hádegi í gær. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Talsvert um veikindi heilbrigðisstarfsfólks

Margir hverjir hafa fundið fyrir afleiðingum skæðrar flensu sem nú gengur manna á milli og eru starfsmenn heilbrigðisstofnana þar engin undantekning. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð

Tveir dýrbítar drápu kindur í Línakradal

Dýrbítar, fullorðin tík og stálpaður hvolpur, drápu tvær kindur og særðu þá þriðju á bænum Sporði í Línakradal í V-Húnavatnssýslu sl. þriðjudag. „Það voru nokkrar kindur hér úti við rétt hjá bænum. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Valitor fær yfir 9 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutur Valitors af söluandvirði Visa Europe er um 9,1 milljarður króna. Við það bætist hlutdeild í framtíðartekjum sem kemur til greiðslu síðar. Greiðslurnar eru tilkomnar vegna valréttar í tengslum við samruna Visa Inc. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Vill ekki takast á fyrir opnum tjöldum

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir

Þáttaskil með hljóðtímariti og talgervli

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hinn 28. febrúar eru fjörutíu ár liðin frá því að Valdar greinar, hljóðtímarit fyrir blinda og sjónskerta, hóf göngu sína. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 723 orð | 4 myndir

Þegar goðið var fellt af stalli

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
25. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Ætlar á hækjum upp á jökul

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Mörgum finnst það líklega ærið afrek að ganga á jökul um hávetur á tveimur jafnfljótum. Meira

Ritstjórnargreinar

25. febrúar 2016 | Staksteinar | 182 orð | 2 myndir

Alþjóðlegur ríkisútvarpavandi?

Fréttaveitan Press Gazette, sem sérhæfir sig í umfjöllun um fjölmiðla, segir frá því að breska ríkisútvarpið, BBC, hafi enn ekki svarað spurningum um endurráðningu starfsmanna sem áður höfðu fengið greiðslur vegna uppsagnar. Meira
25. febrúar 2016 | Leiðarar | 665 orð

Ógöngur

Afleiðingar laga um styrki við stjórnmálasamtök eru ógnvænlegar Meira

Menning

25. febrúar 2016 | Bókmenntir | 290 orð | 1 mynd

Allar bækur Lindgren í rafrænu formi

Afkomendur sænska rithöfundarins Astrid Lindgren hafa samið við danska útgefandann Gyldendal um að gefa út allar bækur skáldkonunnar í rafrænu formi. Meira
25. febrúar 2016 | Myndlist | 482 orð | 4 myndir

Augnablik úr mannmergðinni

Kaos og kraftur. Þetta eru fyrstu orðin sem koma í huga hollenska ljósmyndaranum Martin Roemers þegar hann er beðinn um að lýsa fjölmennustu stórborgum jarðar. Meira
25. febrúar 2016 | Leiklist | 592 orð | 3 myndir

„Mikið áfall fyrir alla“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er auðvitað mikið áfall fyrir alla, ekki síst leikkonuna sjálfa,“ segir Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri, um slys sem varð á forsýningu á Hleyptu þeim rétta inn sl. Meira
25. febrúar 2016 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Djassveisla næstu þrjú kvöld á Akureyri

Boðið er til djassveislu á Akureyri Backpackers í kvöld, fimmtudag, föstudags- og laugardagskvöld. Rakel Sigurðardóttir, 23 ára gömul söngkona frá Akureyri, mun ríða á vaðið í kvöld ásamt gítarleikaranum Matta Saarinen. Meira
25. febrúar 2016 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Edda Þórey opnar sýninguna Frelsi

„Frelsi“ kallar myndlistarkonan Edda Þórey Kristfinnsdóttir sýningu sem hún opnar í Artóteki Borgarbókasafns í Grófinni í dag, fimmtudag klukkan 17. Edda Þórey sýnir bæði málverk og skúlptúr. Meira
25. febrúar 2016 | Tónlist | 892 orð | 2 myndir

Fannst vanta nýtt efni fyrir fagott

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er fyrsti íslenski diskurinn með frumsömdu efni fyrir fagott,“ segir Kristín Mjöll Jakobsdóttir um geisladiskinn Ferðalag sem hún nýverið sendi frá sér. Meira
25. febrúar 2016 | Menningarlíf | 839 orð | 3 myndir

Fast í hringrás vanans

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Leikritið Gripahúsið eftir Bjartmar Þórðarson verður frumsýnt í Tjarnarleikhúsinu á morgun. Meira
25. febrúar 2016 | Bókmenntir | 196 orð | 4 myndir

Fjölbreytileg dagskrá í Hólminum

„Júlíana – hátíð sögu og bóka“ hefst í fjórða sinn í Stykkishólmi í dag, fimmtudag, og stendur fram á sunnudag. Þema hátíðarinnar að þessu sinni er „En hvað það er skrítið“. Meira
25. febrúar 2016 | Tónlist | 513 orð | 1 mynd

Heillaðir af söngvaskáldi

Þórunnn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Alveg frá upphafi höfum við spilað músík, texta og lög eftir Cornelis Vreeswijk. Meira
25. febrúar 2016 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd

Jordi Pujolá fjallar um skáldsögu sína

Katalónsk-spænski rithöfundurinn Jordi Pujolá spjallar í dag, fimmtudag kl. 16.30, um bók sína Necesitamos un cambio. El sueno de Islandia á Icelandair hótel Marina Reykjavík við Mýrargötu. Meira
25. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 512 orð | 1 mynd

Kínversk borg kveikjan

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Kínverska iðnaðarborgin Wuhan er kveikjan að plötunni Grey Mist of Wuhan, nýrri plötu eftir tónlistarmanninn Arnar Guðjónsson. Platan hverfist um borgina sem Arnar hefur tvisvar sinnum heimsótt. Meira
25. febrúar 2016 | Bókmenntir | 385 orð | 3 myndir

Konunglegur bókaormur veldur usla

Eftir Alan Bennett. Ugla 2016. Kilja, 141 bls. Meira
25. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 1006 orð | 2 myndir

Meira fyrir harða svarta sveiflu

Af djassi Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á morgun, föstudaginn 28. febrúar, halda djassunnendur upp á afmæli. Og þá ekki síst norrænir djassmenn því einn af stórmeisturum norræna djassins, danski fiðluskörungurinn Svend Asmussen, verður aldargamall. Meira
25. febrúar 2016 | Myndlist | 373 orð | 2 myndir

Óhemjur

Til 28. feb. 2016. Opið þri.-su. kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
25. febrúar 2016 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Pop minntist Bowie í Carnegie Hall

Á hinum árlegu Tibet House-tónleikum í Carnegie Hall í New York í fyrrakvöld, sem tónskáldið Philip Glass skipuleggur, kom Iggy Pop fram og minntist vinar síns Davids Bowie með því að flytja ásamt hljómsveit Patti Smith lög hans Jean Genie og Tonight. Meira
25. febrúar 2016 | Kvikmyndir | 158 orð | 1 mynd

Umræður og kynning á nýjum verkum á Stockfisk

Stockfisk-kvikmyndahátíðin stendur nú yfir í Bíó Paradís við Hverfisgötu. Í dag, fimmtudag klukkan 13.30-15, verður dagskráin „verk í vinnslu“ og er frítt inn. Meira
25. febrúar 2016 | Bókmenntir | 293 orð | 3 myndir

Uppgjör við fortíðina

Eftir Söru Blædel. Ingunn Snædal íslenskaði. Bjartur 2016. Kilja. 236 bls. Meira
25. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 532 orð | 2 myndir

Zoolander reynir vinstribeygju

Leikstjóri: Ben Stiller. Handrit: Ben Stiller, Justin Theroux, Nicholas Stoller og John Hamburg. Aðalhlutverk: Ben Stiller, Owen Wilson, Will Ferrell, Penelope Cruz, Kristen Wiig og Fred Armisen. Bandaríkin 2016, 102 mínútur. Meira

Umræðan

25. febrúar 2016 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Að sjá snjó í fyrsta sinn

Eftir Sigurbjörn Gunnarsson: "Með þessu ungmennastarfi er verið að fylgja einu af markmiðum Rótarý að auka „velvild og vinarhug“ eins og segir í fjórprófi hreyfingarinnar." Meira
25. febrúar 2016 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Árás borgarstjóra á flugmenn Mýflugs

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Krafan um nýja öryggisbraut í Keflavík í stað SV-NA brautarinnar í Vatnsmýri setur sjúkraflugið í sjálfheldu." Meira
25. febrúar 2016 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Góð saga er alltaf gulls ígildi

Það er óhætt að segja að Ófærð, spennuþáttaröð Baltasars Kormáks, hafi slegið í gegn. Hátt í 60% landsmanna horfðu á lokaþættina á sunnudagskvöldinu sem telst met nú þegar fullyrt er að línuleg sjónvarpsdagskrá sé að líða undir lok. Meira
25. febrúar 2016 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Hvað viljum við?

Eftir Hlyn Grímsson: "það er kominn tími á nýja tíma; einstakling sem getur sameinað, verið okkur til gæfu og er fyrst og fremst einn af okkur öllum – alþýðu þessa lands. Vigfús Bjarni Albertsson er í mínum huga sá maður." Meira
25. febrúar 2016 | Bréf til blaðsins | 112 orð

Risaskor í Gullsmáranum Spilað var á 10 borðum í Gullsmára fimmtudaginn...

Risaskor í Gullsmáranum Spilað var á 10 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 18. febrúar. Úrslit í N/S: Birna Lárusd.-Sturlaugur Eyjólfsson 207 Guðm. Meira
25. febrúar 2016 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Samfélagsbanki hvað er nú það?

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Spurningin er hvað er samfélagsbanki. Það vantar að gera grein fyrir því hvað felst í hugmyndinni og meðan svo er er erfitt að taka afstöðu til hennar." Meira
25. febrúar 2016 | Aðsent efni | 1135 orð | 1 mynd

Sjálfstæðir sérfræðilæknar

Eftir Árna Tómas Ragnarsson: "Vandinn liggur hins vegar í því ... að það eru alltof fáir læknar í boði og því hafa biðlistar eftir þjónustu sérfræðilækna aukist óhóflega og í sumum sérgreinum horfir það til mikilla vandræða." Meira
25. febrúar 2016 | Aðsent efni | 1480 orð | 4 myndir

Um loftslagsrannsóknir og reiknilíkön

Eftir Júlíus Sólnes: "Áhrif manna á loftslagskerfið eru greinileg og losun gróðurhúsalofttegunda af manna völdum hefur í seinni tíð aldrei verið meiri." Meira
25. febrúar 2016 | Aðsent efni | 758 orð | 5 myndir

Þórslíkneskið – Freyr og Freyja sameinuð?

Eftir Einar Gunnar Birgisson: "Það er erfitt að ímynda sér að sá sem smíðaði Eyrarlandslíkneskið hafi haft þrumuguðinn Þór í huga." Meira

Minningargreinar

25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 824 orð | 1 mynd

Ásta Þorvarðardóttir

Ásta Þorvarðardóttir fæddist á Siglufirði 17. júlí 1929. Hún lést á dvalarheimilinu Hraunbúðum, Vestmannaeyjum, 13. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Þorvarður Tómas Stefánsson, byggingarfulltrúi á Siglufirði, f. 15. október 1900, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1957 orð | 1 mynd | ókeypis

Barði Árnason

Barði Árnason fæddist í Hafliðakoti á Stokkseyri 25. febrúar 1932. Barði lést á Hjúkrunarheimilinu Eiri í Grafarvogi  23. janúar 2016.Foreldrar Barða voru Árni Jóhannesson frá Sveinsströnd í Mývatnssveit, f. 19. nóvember 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2023 orð | 1 mynd

Barði Árnason

Barði Árnason fæddist í Hafliðakoti á Stokkseyri 25. febrúar 1932. Barði lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 23. janúar 2016. Foreldrar Barða voru Árni Jóhannesson frá Sveinsströnd í Mývatnssveit, f. 19. nóvember 1890,... Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Bergþóra Bergþórsdóttir

Bergþóra fæddist 7. október 1936. Hún lést 7. febrúar 2016. Útförin fór fram 16. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 889 orð | 1 mynd

Birgir Jakobsson

Birgir Jakobsson fæddist 17. janúar 1932 í Reykjavík. Hann lést á Hrafnistu, Boðaþingi, 15. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Jódís Bjarnadóttir, f. 9. september 1907, d. 20. október 1975, og Jakob Ferdinant Jakobsen, f. í Noregi 7. maí 1894, d. um... Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 118 orð | 1 mynd

Daníel Pétursson

Daníel Pétursson fæddist 8. febrúar 1932. Hann lést 21. janúar 2016. Útför Daníels fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Emilía Vilhjálmsdóttir Húnfjörð

Emilía Gemma Vilhjálmsdóttir Húnfjörð fæddist í Reykjavík 16. janúar 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 4. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 51 orð | 1 mynd

Gerður Helga Hjörleifsdóttir

Gerður Helga Hjörleifsdóttir fæddist 29. mars 1927. Hún lést 13. desember 2015. Útför Gerðar fór fram 29. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1455 orð | 1 mynd

Gunnar Friðrik Magnússon

Gunnar Friðrik Magnússon fæddist 7. mars 1941. Hann lést 13. febrúar 2016. Útför Gunnars fór fram 23. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Hallmar Sigurðsson

Hallmar Sigurðsson fæddist 21. maí 1952. Hann lést 30. janúar 2016. Hallmar var jarðsunginn 9. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 582 orð | 1 mynd

Helga Harðardóttir

Helga Harðardóttir fæddist í Reykjavík 30. október 1936. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 8. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Sveinsdóttir skrifstofumaður, f. 1900, d. 1987, og Hörður Gestsson bifreiðarstjóri, f. 1910, d. 1975. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 12. júlí 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 17. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Lilja Sigurðardóttir, f. 13. okt. 1913 í Hafnarfirði, d. 12. jan. 2000, og Jón Katarínusarson, f. 17. nóv. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Ingvi Ómar Meldal

Ingvi Ómar Meldal fæddist 1. júní 1952 á Akureyri. Hann lést 28. janúar 2016. Foreldrar Ingva voru Loftur Meldal, verkamaður, f. 5. febrúar 1906 í Melrakkadal, Víðidal í V-Húnavatnssýslu, d. 18. maí 1987, og Sigrún Leifsdóttir, húsmóðir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Jóna Ágústa Viktorsdóttir

Jóna Ágústa Viktorsdóttir fæddist á Akranesi, 8. júní 1924. Hún lést 17. janúar 2016. Útför hennar hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Jón Pétur Ragnarsson

Jón Pétur Ragnarsson sagnfræðingur fæddist í Reykjavík 4. mars 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Andrea F.G. Jónsdóttir, f. 18. október 1909, d. 28. september 1972, og Ragnar J. Lárusson, f. 8 maí 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 3354 orð | 2 myndir

Kári Örn Hinriksson

Kári Örn Hinriksson fæddist í Reykjavík 15. október 1988. Hann lést á gjörgæsludeild LSH 17. febrúar 2016. Hann er sonur Hinriks Gylfasonar mjólkurfræðings, f. 14.6. 1959, og Ernu Arnardóttur mannauðsstjóra, f. 21.12. 1960. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Lárus Mikael Magnússon

Lárus Mikael Magnússon var fæddur í Reykjavík 14. júní 1947. Hann lést 9. febrúar 2016 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru Anna Sigurbjörg Lárusdóttir frá Efri-Vaðli á Barðaströnd, f. 11. september 1914, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

María Magnúsdóttir

Jóhanna María Magnúsdóttir fæddist 1. maí 1919. Hún lést 2. febrúar 2016. María var jarðsungin 20. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1222 orð | 1 mynd

Ólöf Guðný Geirsdóttir

Ólöf Guðný Geirsdóttir fæddist á Breiðabólstöðum á Álftanesi 9. ágúst 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 4. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Geir Gestsson, trésmíðameistari frá Syðri-Rauðamel í Hnappadalssýslu, f. 28.4. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

Sigríður Williamsdóttir

Sigríður Williamsdóttir fæddist 8. október 1927. Hún lést 5. febrúar 2016. Sigríður var jarðsungin 19. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2016 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Sólveig Pálsdóttir

Sólveig Pálsdóttir fæddist 25. febrúar 1968. Hún lést 27. október 2015. Útförin fór fram í kyrrþey 7. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

25. febrúar 2016 | Daglegt líf | 539 orð | 2 myndir

Brjóstsykursgerð, útieldun, klifur, karókí, vopnasmiðjur, rúnaritun og bardagahárgreiðslur

Nú þegar kærkomið vetrarfríið í skólum landsins býður fjölskyldum upp á að gera eitthvað saman, er ekki úr vegi að athuga hvað er í boði. Meira
25. febrúar 2016 | Daglegt líf | 204 orð | 2 myndir

Meinbeitt og fyndin háðsádeila á útlendingahatur, málfrelsi og pólitíska rétthugsun

Leikfélagið Verðandi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ hefur sett upp söngleik á hverju ári frá árinu 1999, enda er þetta eini skólinn á landinu með leiklistarbraut til stúdentsprófs. Meira
25. febrúar 2016 | Daglegt líf | 1815 orð | 7 myndir

Píanómaður í óvissuferð

Pálmi Sigurhjartarson tónlistarmaður er ekki að ósekju stundum kallaður spunameistarinn, enda þekktur fyrir að geta spilað eftir eyranu á píanóið hvað sem og hvenær sem er. Meira

Fastir þættir

25. febrúar 2016 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Bd7 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Bd7 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 h6 9. Bh4 Rxe4 10. Df4 Rf6 11. Re4 Rd5 12. Dxf7+ Kxf7 13. Bxd8 Rf6 14. Rxf6 gxf6 15. Be2 h5 16. Kb1 Rc6 17. Bb6 Rxd4 18. Bxd4 Bc6 19. Hhg1 h4 20. f4 Be7 21. g4 hxg3 22. Meira
25. febrúar 2016 | Í dag | 21 orð

Biðjið, og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir...

Biðjið, og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. (Mt. Meira
25. febrúar 2016 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Eyþór Frímannsson

40 ára Eyþór býr á Selfossi, lauk prófi í viðskiptafræði og starfar hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Maki: Guðbjörg Kristjánsdóttir, f. 1977, grunnskólakennari. Synir: Arnór Bjarki, f. 2001; Birkir Hrafn, f. 2006, og Einar Jökull, f. 2011. Meira
25. febrúar 2016 | Í dag | 519 orð | 4 myndir

Félagsmálamaður með nokkur áhugamál

Finnbogi fæddist á Ísafirði 25.2. 1966 en ólst upp í Bolungavík: „ Toppurinn á æskuárunum fólst í því að stússast á bryggjunni við veiðar eða aðstoða trillukallana. Meira
25. febrúar 2016 | Í dag | 200 orð | 1 mynd

Fræ eða franskar

Það leynast ýmsar sérkennilegar sjónvarpsstöðvar í pakkanum, sem íslensku fjarskiptafélögin bjóða áskrifendum sínum. Ein slík er The Food Network þar sem fjallað er um mat – oft mikið af honum og er ekki alltaf hollt að horfa á fyrir svefninn. Meira
25. febrúar 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Gunnar Björn Guðmundsson

30 ára Gunnar Björn ólst upp í Stykkishólmi, er búsettur þar, stundaði nám í járnsmíði við FVA og er nú járnsmiður hjá Skipavík í Stykkishólmi. Bræður: Guðmundur Sævar, f. 1984, og Kristinn Einar, f. 1994. Foreldrar: Guðmundur Kristinsson, f. Meira
25. febrúar 2016 | Fastir þættir | 679 orð | 5 myndir

Hátíðarkvöldverður í kastala

Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl.is „Við höfum allt frá byrjun, árið 2004, boðið upp á ferðir í beinu flugi frá Akureyri, Egilsstöðum og Keflavík og erum eina ferðaskrifstofan sem veitir þá þjónustu,“ segir Ómar R. Meira
25. febrúar 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Hrund Pálsdóttir

30 ára Hrund ólst upp í Grundarfirði og í Þorlákshöfn, býr í Dalbæ í Hrunamannahreppi, lauk B.Sc-prófi í viðskiptafræði frá HÍ, starfar við Landsbankann og er í fæðingarorlofi. Maki: Oddur Ólafsson, f. 1987, bóndi á Hrepphólum. Meira
25. febrúar 2016 | Í dag | 257 orð | 1 mynd

Magnús Kjartansson

Magnús fæddist á Stokkseyri 25.2. 1919. Foreldrar hans voru Kjartan Ólafsson, verkamaður þar og síðar lögregluþjónn í Hafnarfirði, og k.h., Sigrún Guðmundsdóttir húsfreyja. Meira
25. febrúar 2016 | Í dag | 58 orð

Málið

Að krytja þýddi til forna að mögla eða nöldra . Sögnin er ekki notuð lengur en nafnorðið krytur lifir og þýðir mögl – en líka misklíð og sú merking er mun algengari: nágrannakrytur t.d. Meira
25. febrúar 2016 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Reykjavík Hilmar Freyr Þorsteinsson fæddist 8. október 2015. Foreldrar...

Reykjavík Hilmar Freyr Þorsteinsson fæddist 8. október 2015. Foreldrar hans eru Júlía Dögg Haraldsdóttir og Þorsteinn Heiðberg Guðmundsson... Meira
25. febrúar 2016 | Í dag | 258 orð

Rétt er að rifja upp aðalritaralimrur

Á mánudag birtust hér limrur eftir Ólaf Stefánsson um framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna en þær höfðu áður birst á Leirnum. Meira
25. febrúar 2016 | Í dag | 169 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Áslaug F. Meira
25. febrúar 2016 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverji

Þú ert allt of matvandur,“ er setning sem Víkverji er vanur að heyra í vinnunni. Hann viðurkennir alveg að smekkur hans sé kannski sértækari en flestra, en engu síður kannast hann ekkert við það að hann sé matvandari en annað fólk. Meira
25. febrúar 2016 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. febrúar 1930 Tíu alþingismenn voru dæmdir í þingvíti, eða í launamissi í einn dag, fyrir að mæta ekki á þingfund. Meira
25. febrúar 2016 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Æfingar á Mamma Mia! í fullum gangi

Það er allt að gerast, við erum nýbyrjuð að æfa með hljómsveitinni, það er gríðarlegt stuð hérna og allir mjög spenntir fyrir frumsýningunni,“ segir Maríanna Clara Lúthersdóttir leikkona sem tekur þátt í uppfærslu Borgarleikhússins á söngleiknum... Meira

Íþróttir

25. febrúar 2016 | Íþróttir | 726 orð | 2 myndir

Aldrei áður jafnfljótur að komast inn í hlutina

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummi@mbl.is Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason hefur átt afar góðu gengi að fagna með svissneska liðinu Basel frá því hann gekk í raðir félagsins frá ítalska B-deildarliðinu Pescara í júlí á síðasta ári. Meira
25. febrúar 2016 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Alexander og Stefán í Final 4

Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson komust í gær með liði sínu Rhein-Neckar Löwen í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Þeir skoruðu þó hvorugur í 26:23-sigri á Melsungen. Patrick Grötzki var markahæstur með 6 mörk. Meira
25. febrúar 2016 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

„Drullupirraður“ þegar ég frétti þetta

„Maður var drullupirraður þegar maður frétti þetta. Meira
25. febrúar 2016 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Danmörk Svendborg – Sisu 98:79 • Axel Kárason skoraði 13...

Danmörk Svendborg – Sisu 98:79 • Axel Kárason skoraði 13 stig, tók 13 fráköst og gaf 1 stoðsendingu fyrir Svendborg. Arnar Guðjónsson þjálfar liðið. Meira
25. febrúar 2016 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 32ja liða úrslit, seinni leikur: Braga – Sion 2:2...

Evrópudeild UEFA 32ja liða úrslit, seinni leikur: Braga – Sion 2:2 *Braga áfram, 4:3 samanlagt. Meistaradeild Evrópu Leikjum Dynamo Kiev – Manchester City og PSV Eindhoven – Atlético Madrid var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Meira
25. febrúar 2016 | Íþróttir | 424 orð | 3 myndir

Framherjinn Aldís Kara Lúðvíksdóttir hefur yfirgefið Íslandsmeistara...

Framherjinn Aldís Kara Lúðvíksdóttir hefur yfirgefið Íslandsmeistara Breiðabliks og er komin aftur til síns uppeldisfélags, FH. Meira
25. febrúar 2016 | Íþróttir | 1093 orð | 2 myndir

Graslyktin gæti lifað

Fótboltavellir Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmótið í knattspyrnu hefst 1. maí þetta árið og hefur aldrei farið jafn snemma af stað. Er það framhald af þeirri þróun að mótið hefst fyrr en á árum áður. Meira
25. febrúar 2016 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Kristján Líndal Gestsson var einn fjölhæfasti og fremsti íþróttamaður landsins á öðrum og þriðja áratug 20. aldarinnar. • Kristján fæddist 1897 og lést 1971. Meira
25. febrúar 2016 | Íþróttir | 341 orð | 2 myndir

Kaldar kveðjur eftir 34 ár

Dómarar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Athygli vekur að eitt reyndasta dómarapar landsins, Gísli H. Meira
25. febrúar 2016 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Egilsstaðir: Höttur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Egilsstaðir: Höttur – ÍR 18.30 Stykkishólmur: Snæfell – FSu 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Stjarnan 19.15 DHL-höllin: KR – Grindavík 19.15 1. Meira
25. febrúar 2016 | Íþróttir | 745 orð | 2 myndir

Leikirnir verða ósvikin skemmtun

Bikar karla Ívar Bendiktsson iben@mbl.is Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, hallast að því að Grótta og Haukar vinni leiki sína í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla á morgun. Grótta mætir 1. Meira
25. febrúar 2016 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Besiktas – Kiel 27:32 • Alfreð...

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Besiktas – Kiel 27:32 • Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. *Staðan: Flensburg 20, París SG 20, Veszprém 19, Kiel 15, Zagreb 9, Wisla Plock 8, Celje Lasko 5, Besiktas 2. Meira
25. febrúar 2016 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Morgundagurinn er ansi mikilvægur fyrir knattspyrnuhreyfinguna á...

Morgundagurinn er ansi mikilvægur fyrir knattspyrnuhreyfinguna á heimsvísu. Þá á að kjósa eftirmann Sepps Blatters í embætti forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins. Í Zürich verða líka greidd atkvæði um umfangsmiklar breytingar á skipulagi sambandsins. Meira
25. febrúar 2016 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Óvissu gagnvart IHF er eytt eftir HM

„Við erum mjög sáttir,“ sagði Anton Gylfi Pálsson handknattleikdómari við Morgunblaðið í gær eftir að ljóst var að hann og Jónas Elíasson dæma í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik sem fram fer í byrjun apríl. Meira
25. febrúar 2016 | Íþróttir | 724 orð | 1 mynd

Það er útilokað að slá einhverju föstu

Bikar kvenna Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Viðskiptablað

25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

770% vöxtur á þremur árum

Íslenska fyrirtækið KORTA er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa vaxið hraðast í Evrópu síðustu... Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Af stað í Delaware með nokkrum smellum

Vefsíðan Heimsyfirráðin byrja með því að stofna lítið fyrirtæki, ganga rétt frá öllum lögtæknilegu formsatriðunum og opna bankareikning. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 596 orð | 1 mynd

Borgun og Dagný

Í tilviki viðskiptanna með Borgun þá gætu jafnframt komið til álita reglur samningaréttar um brostnar og rangar forsendur en af ummælum í fjölmiðlum virðist sem svo að hvorugur aðili hafi vitað, eða gert sér grein fyrir, að valrétturinn yrði nýttur. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 233 orð

Bólgnir bónusar

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Það heyrðist víða ramakvein þegar það komst í hámæli að núverandi og fyrrverandi starfsmenn ALMC sem áður var Straumur-Burðarás hefðu fengið 3,3 milljarða króna í bónus. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Bætist í eigendahópinn

Attendus Sigríður Þorgeirsdóttir hefur bæst í eigendahóp Attentus en hún hóf störf þar sem ráðgjafi í janúar á síðasta ári. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 3950 orð | 4 myndir

Enginn gerði ráð fyrir slíkum búhnykk frá Visa Europe

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mikill styr hefur staðið um greiðslukortafyrirtækið Borgun að undanförnu og ásakanir hafa gengið á víxl milli Landsbankans og forsvarsmanna fyrirtækisins en bankinn seldi þriðjungs hlut í fyrirtækinu í árslok 2014. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Er betur heima setið en af stað farið?

Bókin Oft kallar frumkvöðlastarfið á stóran skammt af fífldirfsku. Enginn veit nefnilega með vissu hvort efnileg viðskiptahugmynd mun ganga upp eða mislukkast. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 663 orð | 4 myndir

Fleiri ætla að kynna sig í Boston

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Það styttist í sjávarútvegssýninguna í Boston en íslensku fyrirtækjunum sem ætla að kynna sínar afurðir hefur fjölgað mikið. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 476 orð | 2 myndir

Framleiða undraefni úr örþörungum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Astaxanthin verður til neðst í fæðukeðjunni og vinnur m.a. gegn bólgum og minnkar blóðfitu. Keynatura mun vera með verksmiðju í Hafnarfirði og framleiða astaxhantin með betri aðferðum en þeir sem fyrir eru á þessum verðmæta markaði. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 150 orð | 2 myndir

Fyrir glysgjarna skíðakappa

Áhugamálið Mörgum þykir svosem alveg nógu fínt að eiga fallegt skíðasett frá virtum framleiðanda. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Góður gangur í Noregi

Norsk útgerð Árið byrjar með látum hjá Norðmönnum og í janúar var tæplega 14% meira af þorski, ýsu og ufsa landað þar, samanborið við janúar 2015. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Hagnaður Arion 50 milljarðar

Sigurður Nordal sn@mbl.is Sala Arion banka á Bakkavör, Refresco Gerber, Símanum, Reitum og Eik er meginskýring gífurlegs hagnaðar á síðasta ári. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Hagnaður HB Granda jókst um 23%

Sjávarútvegur Hagnaður HB Granda á síðasta ári nam 44,5 milljónum evra, en það jafngildir 6,5 milljörðum íslenskra króna sé miðað við meðalgengi krónu gagnvart evru á nýliðnu ári. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 451 orð | 2 myndir

Hver er virðisaukaskattskvöðin á þinni fasteign?

Það liggur því fyrir að þær auknu skyldur sem leiða af áðurnefndum breytingum kalla á að farið sé markvisst yfir þær virðisaukaskattsskuldbindingar sem myndast hafa í rekstri, sem og þær sem fyrirhugað er að yfirtaka. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 372 orð | 2 myndir

InterContinental: Rúm til vaxtar

Hversu lengi geta góðir hlutir enst? Fimm til átta ár, að mati hótelrisans InterContinental Hotels Group, IHG. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 49 orð | 6 myndir

Íslenskar netverslanir til umræðu á fundi SVÞ

Samtök verslunar og þjónustu, SVÞ, stóð fyrir morgunverðarfundi í gær um tækifæri íslenskra verslana í samkeppni við erlendar netverslanir. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Lex: Dvalið til einnar nætur

InterContinantal-hótelrisinn hefur umbreytt rekstri sínum með því að selja hótelin en veita þjónustu og leigja... Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Listinn sem ekki fæst afhentur

Listinn yfir fyrirtækin sem sérgreind voru í samkomulagi því sem tryggði slitabúi Kaupþings yfirráð yfir 87% hlut í Arion banka, og ætlað var að standa undir skuld slitabúsins við bankann, hefur ekki fyrr verið birtur en vísað hefur verið til hans sem... Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Með innbyggða hitamyndavél

Græjan Það gengur ekki að vera með einhvern væskils-síma innan um krana og steypuhrærivélar. Þetta vita hönnuðir CAT sem eiga heiðurinn af snjallsímanum hér að ofan. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Nýjasta fyrirsætan 81 árs Tapaði ferðafríðindum hjá Icelandair Búðin grandskoðuð fyrir skósöluna Gert að greiða 317 milljónir Með matarást í... Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Milljarða sparnaður heimilanna

Olíuverð „Lækkun olíuverðsins hefur heilmikil áhrif á rekstur íslenskra heimila,“ segir Erna Björg Sverrisdóttir, sérfræðingur í greiningardeild Arion banka, en frá miðbiki ársins 2014 hefur verð á tunnu af Brent-hráolíu mælt í dollurum... Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 790 orð | 2 myndir

Mun Blockchain breyta öllu?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tæknin sem bitcoin byggist á hefur alla burði til að lækka kostnað og auka skilvirkni á ýmsum sviðum atvinnulífs og stjórnsýslu. Breskur sérfræðingur segir spennandi tækifæri til staðar á sviði fjármála en Blockchain geti... Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 222 orð | 2 myndir

Samruni kauphalla á teikniborðinu

Eftir Philip Stafford, Arash Massoudi og Patrick Jenkins Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 136 orð | 2 myndir

Sáu ekki Visa-greiðslurnar fyrir

Stjórnendur Borgunar voru grunlausir um að með sölunni á Visa Europe myndu milljarðar falla í skaut fyrirtækisins. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 124 orð | 2 myndir

Starfsmenn í eignastýringu og einkabankaþjónustu

Kvika Ásgeir Baldurs hefur verið ráðinn forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga innan eignastýringarsviðs Kviku. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 335 orð | 1 mynd

Tilvist „dauðalistans“ staðfest

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í samningi sem gerður var þegar slitabú Kaupþings eignaðist Arion banka, má finna lista yfir félög sem sérstök áhersla var lögð á að ná sem mestu út úr. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Tveggja milljarða hagnaður VÍS

Tryggingar Hagnaður VÍS var rúmir 2 milljarðar króna á árinu 2015 sem er 67% meiri hagnaður en árið á undan þegar hann var 1,2 milljarðar króna. Samsett hlutfall VÍS lækkaði á milli ára, en það var 101,5% í samanburði var 104,5% árið 2014. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 514 orð | 2 myndir

Útgáfa sértryggðra skuldabréfa í methæðum

Eftir Thomas Hale Þegar vart verður við óróa á mörkuðum leita fjárfestar gjarnan í öruggari eignaflokka og í þeim sveiflum sem verið hafa á fjármálamörkuðum það sem af er þessu ári hefur komið á daginn að þeir hafa sótt meira en nokkru sinni fyrr í sértryggð skuldabréf. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 287 orð

Vinnustöðvun og verkfall en þó ekki nema til hálfs

Álversdeilan í Straumsvík virðist engan enda ætla að taka. Það er miður og sífellt virðist hún vinda upp á sig eftir því sem tímanum líður fram. Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Það er töff að eiga sértryggt

Það sem af er þessu ári hafa fjárfestar sankað að sér sértryggðum skuldabréfum af meiri ákafa en áður eru dæmi... Meira
25. febrúar 2016 | Viðskiptablað | 590 orð | 1 mynd

Þarf að sinna öðrum áhugamálum en vinnunni

Allt er á fleygiferð hjá lyfjafyrirtækinu Florealis. Kolbrún Hrafnkelsdóttir, stjórnandi og stofnandi fyrirtækisins, hlaut á dögunum viðurkenningu FKA fyrir framtakssemina. Þá tókst nýlega að tryggja fjármögnun að upphæð rösklega 100 milljónir króna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.