Greinar laugardaginn 27. febrúar 2016

Fréttir

27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 183 orð | ókeypis

100 ára húsgagnasmiður

Axel Jóhannesson húsgagnasmiður á Akureyri er hundrað ára í dag og er það fyrsta aldarafmælið í ár hér á landi. Axel, sem er mjög hress, býður vinum og velunnurum í kaffi á dvalarheimilinu Hlíð, þar sem hann býr, í dag á milli klukkan 15 og 17. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 727 orð | 6 myndir | ókeypis

800 munu geta gist í Hveragerði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hótelherbergjum í Hveragerði gæti fjölgað um 160 á næstu misserum ef áform fjárfesta ganga eftir. Með þeim yrðu hátt í 400 hótelherbergi í Hveragerði og næturgestirnir farnir að nálgast 800 á háannatíma. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþýðusamband Íslands senn 100 ára

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Alþýðusamband Íslands (ASÍ) fagnar eitt hundrað ára tilvist sinni hinn 12. mars næstkomandi og í tilefni þess verður efnt til veglegra hátíðarhalda víðsvegar um land. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgunarsveitin Stefán önnum kafin

Birkir Fanndal Mývatnssveit Næg verkefni eru hjá björgunarsveitarfólki í Mývatnssveit um þessar mundir. Björgunarsveitin Stefán leggur til starfsmenn við kvikmyndaverkefni í sveitinni og er ávallt reiðubúin í útköll þegar á þarf að halda. Meira
27. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 301 orð | ókeypis

Bresku kannanirnar misvísandi

London. AFP. | Fjölmiðlar í Bretlandi hafa birt margar kannanir á því hvernig Bretar ætla að kjósa í þjóðaratkvæðinu 23. júní um aðildina að Evrópusambandinu en niðurstöður þeirra hafa verið mjög misvísandi. Í könnun YouGov, sem var birt 4. Meira
27. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir | ókeypis

Efast um að atlagan að Trump dugi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður frá Flórída, gerði harða hríð að auðkýfingnum Donald Trump í sjónvarpskappræðum fimm frambjóðenda í forkosningum bandarískra repúblikana í Texas í fyrrakvöld. Rubio gagnrýndi m.a. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Erna og Valdimar kenna í Krakkamengi

Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson verða í hlutverki gestaleiðbeinenda á tilraunanámskeiði í tónlistarsköpun fyrir krakka í Mengi í fyrramálið milli kl. 10.30 og 11.30. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Fá ekki að selja útlendingum bústað

Þingvallanefnd hefur hafnað beiðni eldri íslenskra hjóna um að fá að selja sumarbústað sem þau eiga í landi Kárastaða á Þingvöllum til bandarískra hjóna. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjármagna gæsamerkingar

Úr bæjarlífinu Jón Sigurðsson Blönduósi Snjó- og auðnutittlingar hafa nánast ekkert sést á Blönduósi í vetur. Það er mat manna að fjarvera snjótittlinganna stafi fyrst og fremst af breyttum búskaparháttum og er þá átt við kornræktina. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjársöfnun vegna þurrka í Eþíópíu

Hjálparstarf kirkjunnar hefur hafið fjársöfnun til að svara neyðarbeiðni Alþjóðlegs hjálparstarfs kirkna, Act Alliance, vegna langvarandi þurrka í Eþíópíu. Tíu milljónir manns, þar af nær sex milljónir barna, þurfa á aðstoð að halda. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreytt dagskrá á Rótarýdeginum

Rótarýfélagar um land allt standa að Rótarýdeginum í dag, laugardaginn 27. febrúar. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Flytja verk eftir Mozart í Bústaðakirkju

W.A. Mozart – 260 ára er yfirskrift tónleika sem fram fara í Bústaðakirkju á morgun kl. 17. Þar verða fluttar valdar perlur eftir tónskáldið. Flytjendur eru Kór Bústaðakirkju, Antonia Hevesí á píanó og Matthías Stefánsson á fiðlu. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir | ókeypis

Fullkominn árangur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Blaðberarnir okkar eru einvala sveit sem sinnir sinni vinnu svo til fyrirmyndar er. Við viljum gera vel við þetta starfsfólk og að það fái lofið sem því ber,“ segir Örn Þórisson, dreifingarstjóri Árvakurs. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 367 orð | 3 myndir | ókeypis

Gestir njóti veitinga í 45 metra hæð á Klambratúni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Uppi eru áform um að opna veitingastað á Klambratúni í sumar. Staðurinn mun njóta þeirrar sérstöðu að gestir eru dregnir upp í um 45 metra hæð með krana þar sem þeir geta notið útsýnis yfir borgina. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir | ókeypis

Ísland er að verða of dýrt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hækkun verðlags á Íslandi er orðin áhyggjuefni fyrir íslenska kvikmyndagerð. Með sama áframhaldi gæti þróunin haft áhrif á útfærslu alþjóðlegra kvikmyndaverkefna á Íslandi og jafnvel dregið úr umfangi þeirra. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskur stóll frá sjöunda áratugnum á nýju hóteli

Stóll sem húsgagnahönnuðurinn Hjalti Geir Kristjánsson teiknaði árið 1963 er nú framleiddur í 170 eintökum fyrir nýtt íslenskt hótel sem rís á svokölluðum Hljómalindarreit í maí. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Laga sig að dómi Hæstaréttar

Endurupptökunefnd mun skoða dóm Hæstaréttar þar sem fram kom að lög um nefndina standist ekki stjórnarskrá og laga vinnulag sitt að honum, að sögn Björns L. Bergssonar, formanns nefndarinnar. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Landbúnaðarhátíð haldin í Hörpu

Búnaðarþing verður sett við hátíðlega athöfn í Hörpu á morgun, sunnudaginn 28. febrúar, klukkan 12.30. Af því tilefni verður slegið upp landbúnaðar- og matarhátíð í Hörpu á milli kl. 11 og 17 þar sem allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

LED-ljós ekki lögleg hér á landi

Samgöngustofa sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem eigendum nýrra bíla er bent á að svokölluð LED-ljós, sem eru í mörgum nýjum bílum og fara sjálfkrafa í gang þegar kveikt er á bílnum, eru ekki hæf til aksturs. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Leituðu manns í Vesturárdal

Allar björgunarsveitir á Norðurlandi vestra voru kallaðar út um kvöldmatarleytið í gær til leitar í Vesturárdal í Miðfirði. Um bónda af svæðinu var að ræða, sem fór frá heimili sínu á vélsleða stuttu eftir hádegi. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 359 orð | 3 myndir | ókeypis

Lög um endurupptöku ólík norrænum lögum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ákvæði íslenskra laga um heimildir endurupptökunefndar til að fella niður réttaráhrif dóma Hæstaréttar eiga sér ekki fyrirmynd í norrænum rétti nema að mjög litlu leyti. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Meiri orkuframkvæmdir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Helstu framkvæmdaaðilar hins opinbera tilkynntu á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins (SI) í gær áformaðar framkvæmdir á þessu ári fyrir tæpa 100 milljarða króna. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið álag síðustu tvo mánuði

Síðustu tveir mánuðir hafa verið óvenju þungir á Landspítalanum, að því er fram kemur í vikulegum pistli Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans. Meira
27. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægar kosningar í Íran

Íranar gengu að kjörborði til að kjósa nýtt þing og áhrifamikið klerkaráð í gær, um mánuði eftir að samkomulag náðist við Bandaríkin og fleiri lönd í deilunni um kjarnorkuáætlun landsins. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 218 orð | ókeypis

Milljarðar í hótelherbergi í Hveragerði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfestar áforma nokkurra milljarða króna fjárfestingu í hótelum í Hveragerði á næstu árum. Gangi áformin eftir munu Hvergerðingar, sem eru um 2.400 talsins, geta hýst að minnsta kosti 800 næturgesti. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir | ókeypis

Móðir Hafnarfjarðar rétt klædd

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
27. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Mugabe gefur Afríkusambandinu 300 kýr

Robert Mugabe, forseti Simbabve, hefur gefið Afríkusambandinu 300 kýr í von um að gera því kleift að vera óháð stuðningi ríkja utan Afríku. Forsetinn afhenti gjöfina formlega á fundi með Erastus Mwencha, varaformanni Afríkusambandsins. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 416 orð | 11 myndir | ókeypis

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Room Jack er fastur ásamt móður sinni í gluggalausu rými. metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Noemi Niederhauser sýnir í Vestursal

Ráfandi skrúðganga nefnist sýning svissnesku listakonunnar Noemi Niederhauser sem opnuð verður í Listasafninu á Akureyri, Vestursal, í dag kl. 15. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný tæknifrjóvgunardeild í Glæsibæ

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Sænska fyrirtækið IVF Sverige opnaði nýja tæknifrjóvgunardeild í gær, föstudag, í Glæsibæ. Fyrirtækið tilkynnti um kaup sín á Art Medica í desember í fyrra og hefur lagt niður starfsemina þar. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | ókeypis

Opið hús í höfuðstöðvum Dögunar

Stjórnmálasamtökin Dögun hafa flutt í nýjar höfuðstöðvar að Borgartúni 3 í Reykjavík, 2. hæð. Í tilefni þess verður opið hús þar milli kl 14 og 16 í dag, laugardaginn 27. febrúar. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 509 orð | 3 myndir | ókeypis

Ólga á meðal starfsfólks Minjastofnunar

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ólga er meðal starfsmanna Minjastofnunar Íslands út af áformum forsætisráðuneytisins að sameina stofnunina Þjóðminjasafninu, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Réttur til að nýta alla nytjastofna á Íslandsmiðum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

Saksóknari vill þyngri refsingu

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Málflutningur í kaupréttarmáli Landsbankans hófst í Hæstarétti í gær. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Sextán ára og spilar Bítlana í tilefni dagins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að þessu sinni er ég alveg tvöfaldur í roðinu á afmælisdeginum; verð 16 og 64 ára í senn. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Slátrun hafin í nýtísku laxasláturhúsi á Bíldudal

Slátrun er að komast í fullan gang í laxasláturhúsi Arnarlax hf. á Bíldudal. Sláturhúsið er það fyrsta hérlendis sem byggt er upp að norskri fyrirmynd þar sem laxinn er fluttur lifandi úr sjókvíum í land. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 1216 orð | 5 myndir | ókeypis

Stór og fallegur lax á land

Á vettvangi Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Slátrun er að komast í fullan gang í laxasláturhúsi Arnarlax hf. á Bíldudal. Sláturhúsið er það fyrsta hérlendis sem byggt er upp að norskri fyrirmynd þar sem laxinn er fluttur lifandi úr sjókvíum í land. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrmir Kári

Frumsýning Óperan Don Giovanni eftir Mozart verður frumsýnd í Hörpu í kvöld. Þá á allt að vera tilbúið og hvert hár greitt, eins og fyrir forsýninguna í... Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir | ókeypis

Tilnefnt til blaðamannaverðlauna

Tilkynntar hafa verið tilnefningar til blaðamannaverðlauna vegna skrifa á árinu 2015. Úrslitin verð tilkynnt eftir viku. Sunna Ósk Logadóttir, fréttastjóri mbl. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja hífa gesti með krana í 45 m hæð

Hópur sem Jóhannes Stefánsson veitingamaður, kenndur við Múlakaffi, og Jón Axel Ólafsson útvarpsmaður eru hluti af hefur uppi áform um að opna háloftaveitingastað á Klambratúni í sumar. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | ókeypis

Vilja stefna Landsbanka

Opinberir aðilar brutu mögulega gegn ýmsum reglum stjórnsýsluréttar í þeirri atburðarás sem leiddi til endaloka Sparisjóðs Vestmannaeyja. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Það á að þykkna upp með kvöldinu

Veðurstofan spáði því að víða yrði léttskýjað í dag. Í kvöld á að þykkna upp suðvestanlands með vaxandi suðaustanátt. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 512 orð | 3 myndir | ókeypis

Þingvallanefnd hefur hafnað beiðni um sölu á sumarbústað

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrír dælubílar í útkalli á sama tíma

Sú óvenjulega staða kom upp hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í gær að þrír dælubílar voru úti á sama tíma, hver í sínu verkefninu. Sá fyrsti fór á Vesturgötu, þar sem eldur hafði komið upp í potti. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Æsispennandi atburðarás við Svínafellsjökul

Erlent kvikmyndatökulið er búið að setja upp búðir við Svínafellsjökul í Öræfum. Aðalleikarinn í myndinni er Jackie Chan en auk hans eru indverski leikarinn Sonu Sood og hinn kanadíski Damian Mavis í aðalhlutverkum. Samkvæmt vefnum imdb. Meira
27. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð | ókeypis

Örninn lét mála myndina Það var Örninn, hollvinafélag Flugsafns Íslands...

Örninn lét mála myndina Það var Örninn, hollvinafélag Flugsafns Íslands, sem heiðraði minningu Hafþórs heitins Hafsteinssonar, forstjóra Atlanta, með því að láta mála af honum mynd, en ekki safnið sjálft, eins og ranghermt var í blaðinu í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

27. febrúar 2016 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

100 milljóna króna ekki-stefna

Eins og fram hefur komið er „bisnessmódelið“ hjá Pírötum að fá sem mestar tekjur frá ríkinu. Það er athyglisvert en ekki sérstaklega virðingarvert markmið hjá stjórnmálaflokki að vilja gera sérstaklega út á vasa almennings. Meira
27. febrúar 2016 | Leiðarar | 278 orð | ókeypis

Götóttar götur

Það er merkilegt að meirihlutinn í borginni skuli svo dáðlaus að tillögu frá minnihlutanum þurfi um jafn sjálfsagðan hlut og viðhald gatna Meira
27. febrúar 2016 | Leiðarar | 386 orð | ókeypis

Mikilvægur þriðjudagur

Repúblíkanar gætu staðið frammi fyrir tveimur slæmum kostum í haust Meira

Menning

27. febrúar 2016 | Tónlist | 1006 orð | 3 myndir | ókeypis

„Langþráð tækifæri“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Ég hef haft mikinn áhuga á og dálæti á óperum síðan ég sá Carmen 51 sinnum í Þjóðleikhúsinu árið 1975. Meira
27. febrúar 2016 | Menningarlíf | 882 orð | 4 myndir | ókeypis

Blýþungur bensínfótur í rauða botni

Af kvikmyndum Benedikt Bóas Hinriksson benedikt@mbl.is Fast and the Furious (F&F) gengið er á leiðinni til landsins og sumir meira að segja mættir til að undirbúa tökur. Meira
27. febrúar 2016 | Tónlist | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Breska rokkhljómsveitin Muse mætir á ný til landsins í sumar

Breska rokkhljómsveitin Muse hefur boðað komu sína til landsins og mun halda tónleika í Laugardalshöll 6. ágúst næstkomandi. Hljómsveitin kom síðast til landsins í desember árið 2003 og kom þá einnig fram í Laugardalshöll. Meira
27. febrúar 2016 | Tónlist | 286 orð | 2 myndir | ókeypis

Frá Mozart til Jackson

Vínardrengjakórinn heldur tónleika sem nefnast frá Mozart til Michael Jackson í Norðurljósasal Hörpu í dag og á morgun kl. 15. Meira
27. febrúar 2016 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Hási kisi og gestur

Ljóðahópurinn Hási Kisi og gestur, eru með ljóðaupplestur í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í kvöld kl. 20. Hási Kisi er ljóðaklúbbur sem starfað hefur á Fljótsdalshéraði frá árinu 2008. Meira
27. febrúar 2016 | Tónlist | 500 orð | 3 myndir | ókeypis

Höfugt, áreynslulaust streymi...

Það er pláss fyrir orðið „vandað“ hérna en alls ekki í einhverri sterílli merkingu, heldur er svo auðheyranlegt að hér hefur virkilega verið legið yfir málum. Meira
27. febrúar 2016 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónar tvíblöðunga í Norræna húsinu

Tónar tvíblöðunga er yfirskrift tónleika í 15.15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu á morgun kl. 15.15. Meira
27. febrúar 2016 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkingur rísandi stjarna í tímariti BBC

Fjallað er um Víking Heiðar Ólafsson píanóleikara í nýjasta tölublaði tónlistartímarits BBC í Bretlandi, BBC Music Magazine . Meira

Umræðan

27. febrúar 2016 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldur sundmerkja við Staðarsund í Grindavík

Eftir Skúla Magnússon: "Ljóst er að bæði kennileitin, Eldey og bungan Sundvarða, verða til í gosunum á 13. öld, líklega 1210-1230." Meira
27. febrúar 2016 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd | ókeypis

Bara „um að gera“ ferðaþjónusta

Maður nokkur sem bjó austan múrsins í Berlín pantaði sér forláta Volgu með tvígengisvél. Þegar hann spurði sölumanninn hvenær hann gæti nálgast bílinn var svarið að hann fengi lyklana að bílnum á þessum sama degi en að tíu árum liðnum. Meira
27. febrúar 2016 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugleiðing um refinn

Nokkrar greinar hafa birst í Morgunblaðinu og einnig Bændablaðinu að undanförnu er snerta áhrif villtra refa á fuglalíf landsins og þar með talinn æðarfuglabúskap og sauðfjárrækt. Meira
27. febrúar 2016 | Pistlar | 467 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvað segja stofnanir?

Algengt er að persónugera stofnanir og fyrirtæki. Bankar eru sagðir taka ákvarðanir og í fjölmiðlum er eitt og annað haft eftir þeim. Í Kjarnanum var til dæmis sagt að „Íslandsbanka hugnaðist“ ekki hugmyndir kröfuhafa. Meira
27. febrúar 2016 | Pistlar | 269 orð | ókeypis

Leyniræðan og íslenskir kommúnistar

Fyrir réttum sextíu árum urðu íslenskir kommúnistar fyrir einhverju mesta áfallinu í sögu sinni. Þá spurðist um heimsbyggðina, að aðfaranótt 25. Meira
27. febrúar 2016 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd | ókeypis

Rótarýdagurinn 2016 – í anda fjölmenningar

Eftir Magnús B. Jónsson: "Það er í okkar höndum hversu vel okkur nýtist þessi nýi mannauður til eflingar samfélagi framtíðarinnar." Meira
27. febrúar 2016 | Pistlar | 789 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnarskrárbreytingar – sigur þjóðarinnar

Gríðarlegt hagsmunamál framtíðarkynslóða Íslendinga Meira
27. febrúar 2016 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd | ókeypis

Traust atvinnulíf – sterkt samfélag

Haraldur Benediktsson: "Við stöndum vörð um þá þætti sem gera okkur að þjóð..." Meira

Minningargreinar

27. febrúar 2016 | Minningargreinar | 745 orð | 1 mynd | ókeypis

Björg Margrét Indriðadóttir

Björg Margrét Indriðadóttir fæddist í Lindarbrekku í Kelduhverfi 25. maí árið 1930. Hún lést á Dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík 15. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2016 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Hrafn Aronsson

Einar Hrafn Aronsson fæddist 4. febrúar árið 1976 í Hallkelsstaðahlíð í Hnappadal. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 17. febrúar 2016. Móðir hans er Halldís Hallsdóttir, fædd 13. febrúar 1945. Faðir hans er Aron Magnússon, fæddur 18. júlí 1951. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1252 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Margrét Árnadóttir

Guðrún Margrét Árnadóttir fæddist á Bjargi við Bakkafjörð 17. ágúst 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Nausti 16. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Árni Friðriksson útvegsbóndi, f. 1. júlí 1890, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2192 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Jóhannesson

Halldór Jóhannesson fæddist að Brekkum í Mýrdal 17. desember 1925. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík 19. febrúar 2016. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Stígsson, f. 20.3. 1884, d. 18.4. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1657 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Karl Halldórsson

Halldór Karl Halldórsson fæddist á Borgarfirði eystra 5. janúar 1937. Hann andaðist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 16. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Halldór Ásgrímsson alþingismaður og kaupfélagsstjóri, f. 17. apríl 1896, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1987 orð | 1 mynd | ókeypis

Runólfur B. Aðalbjörnsson

Runólfur B. Aðalbjörnsson fæddist að Hvammi í Langadal 19. mars 1934. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Blönduósi 12. febrúar 2016. Foreldrar hans voru hjónin Björg Rannveig Runólfsdóttir, f. 3. júní 1892 í Hólmi í Landbroti, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2016 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurgeir Kristinsson

Sigurgeir Kristinsson fæddist í Norðurgarði vestri í Vestmannaeyjum 6. desember 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Gísli Kristinn Aðalsteinsson, f. 31.12. 1903, d. 13.6. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1220 orð | 1 mynd | ókeypis

Steingerður Alfreðsdóttir

Steingerður Alfreðsdóttir fæddist 26. desember 1933 í Hlíð í Ljósavatnshreppi (nú Þingeyjarsveit). Hún lést 16. febrúar 2016. Hún var dóttir hjónanna Alfreðs Ásmundssonar bónda í Hlíð, f. 23. júní 1898, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1015 orð | 1 mynd | ókeypis

Steinunn Yngvadóttir

Steinunn Yngvadóttir fæddist á Húsavík 1. nóvember 1945. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 19. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Ingvi Karl Jónsson, f. 16. mars 1920, látinn 2. maí 1998, og Guðbjörg Jónsdóttir, f. 25. nóvember 1922, látin... Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2016 | Minningargrein á mbl.is | 998 orð | 1 mynd | ókeypis

Steinunn Yngvadóttir

Steinunn Yngvadóttir fæddist á Húsavík 1. nóvember 1945. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 19. febrúar 2016.Foreldrar hennar voru Ingvi Karl Jónsson, f. 16. mars 1920, látinn 2. maí 1998, og Guðbjörg Jónsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2016 | Minningargrein á mbl.is | 2285 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorbjörg Ragna Þórðard

Þorbjörg Ragna Þórðardóttir fæddist 13. júlí 1954 í Reykjavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 15. febrúar 2016.Foreldrar hennar voru Þórður Ingvi Sigurðsson prentari, f. 29. janúar 1930, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1660 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorbjörg Ragna Þórðardóttir

Þorbjörg Ragna Þórðardóttir fæddist 13. júlí 1954 í Reykjavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 15. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Þórður Ingvi Sigurðsson prentari, f. 29. janúar 1930, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1592 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorgils Björnsson

Þorgils Björnsson fæddist í Ólafsvík 14. febrúar 1928. Hann lést af slysförum 17. febrúar 2016. Foreldrar Þorgils voru Björn Jónsson sjómaður, f. 1. október 1888, d. 29. mars 1937, og Kristín Bjarnadóttir, húsmóðir, f. 17. júní 1892, d. 21. mars 1979. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2322 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður M. Þórðarson

Þórður Matthías Þórðarson fæddist á Krossi í Berufirði 10. desember 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 18. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Matthildur Bjarnadóttir, f. 1890, d. 1972, og Þórður Bergsveinsson, f. 1891, d. 1925. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumastarfið

Að aðstoða fólk við að verða sterkasta útgáfan af sjálfu sér með greiningu á hreyfingum og líkamsstöðu, sérhæfðri þjálfun og fræðslu er mitt draumastarf. Hjalti Rúnar Oddsson sjúkraþjálfari hjá... Meira
27. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

Slitastjórnin kostaði 45% meira

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Slitastjórn Kaupþings þáði þóknun sem nam 288 milljónum króna á síðasta ári. Í slitastjórninni eiga sæti þrír fulltrúar, skipaðir af Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
27. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Umframeftirspurn hjá VÍS

Alls bárust tilboð fyrir tæplega 4,6 milljarða króna í lokuðu útboði VÍS á víkjandi skuldabréfum, sem lauk síðdegis á fimmtudag. Heildarvirði útgáfunnar var 2,5 milljarðar króna og var því 82% umframeftirspurn í útboðinu. Meira
27. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 437 orð | ókeypis

Þagnarskylda brotin varðandi „dauðalistann“

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
27. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Þriðjungi meiri hagnaður hjá Eimskip

Hagnaður Eimskipafélags Íslands á síðasta ári var 17,8 milljónir evra, sem jafngildir liðlega 2,5 milljörðum króna á núverandi gengi. Þetta er 30,8% meiri hagnaður en árið 2014 þegar hann nam 13,6 milljónum evra. Meira

Daglegt líf

27. febrúar 2016 | Daglegt líf | 232 orð | 4 myndir | ókeypis

Saga um ást, hefnd, mannlegt eðli og einstaklingsfrelsi

„Sannkölluð spænsk veisla,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, leikstjóri og höfundur nýrrar leikgerðar Blóðbrúðkaups eftir Federico Garcia Lorca, sem Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík frumsýndi á Herranótt í gær. Meira
27. febrúar 2016 | Daglegt líf | 1028 orð | 6 myndir | ókeypis

Vinna, heimili og lífsstíll flæðandi heild

„Viðhorf manns til alls sem maður horfir á skerpist og breytist þegar maður teiknar eftir lifandi fyrirmynd, það er stanslaus áskorun en fátt kennir manni meira,“ segir myndlistarkonan Kristín Gunnlaugsdóttir sem fær til sín módel sem koma... Meira
27. febrúar 2016 | Daglegt líf | 186 orð | 2 myndir | ókeypis

Yfir 7.000 titlar af bókum

Hjá mörgum er það líkt og jólin séu komin aftur þegar bókamarkaðurinn hefst, því þá er nú aldeilis hægt að gera góð kaup og næla sér í draumabækurnar, nú eða fylla á gjafalagerinn heima, til að eiga bækur til afmælisgjafa og jafnvel jólagjafa um næstu... Meira

Fastir þættir

27. febrúar 2016 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Bf4 Rf6 5. e3 O-O 6. a3 b6 7. g4 dxc4 8...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Bf4 Rf6 5. e3 O-O 6. a3 b6 7. g4 dxc4 8. Df3 Rd5 9. Bxc4 Bb7 10. Rxd5 exd5 11. Re2 Rc6 12. Ba2 Bd6 13. Hc1 Bxf4 14. Dxf4 Hc8 15. Bb1 Re7 16. h4 c5 17. h5 Dc7 18. Dxc7 Hxc7 19. h6 g6 20. b4 c4 21. Kd2 Rc8 22. Rc3 Rd6 23. Meira
27. febrúar 2016 | Í dag | 1777 orð | 1 mynd | ókeypis

AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Í dag, laugardag: Biblíufræðsla kl. 11...

ORÐ DAGSINS: Jesús rak út illan anda. Meira
27. febrúar 2016 | Árnað heilla | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarki Þór Elvarsson

Bjarki Þór Elvarsson er fæddur 1981. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 2000, BSc-prófi í stærðfræði frá HÍ 2003 og MSc-prófi frá Háskólanum í Warwick, Englandi. Bjarki hlaut styrk frá Hafrannsóknastofnun við doktorsnámið. Meira
27. febrúar 2016 | Í dag | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumur úr barnæsku sem rættist

Ég velti því stundum fyrir mér hvort það séu margir sem treysti á sjónvarpsdagskrána sem birtist í blöðum í dag? Sjónvarpsdagskráin er allavega með því fyrsta sem blasir við mér við blaðaflettingar, enda byrja ég aftast eins og venjulegt fólk. Meira
27. febrúar 2016 | Í dag | 13 orð | ókeypis

Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð. Sálm 42:2...

Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð. Meira
27. febrúar 2016 | Árnað heilla | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Er í skíðaferðalagi í tilefni afmælisins

Rósalind Guðmundsdóttir er stödd á skíðum með systur sinni, Maríu Dröfn Garðarsdóttur, í Val di Fiemme í Trentino-héraði á Norður-Ítalíu, í tilefni fertugsafmælis síns. Meira
27. febrúar 2016 | Fastir þættir | 167 orð | ókeypis

Franska tígrisdýrið. N-NS Norður &spade;Á976 &heart;64 ⋄10943...

Franska tígrisdýrið. Meira
27. febrúar 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Kópavogur Artúr Magni Maslanka fæddist 11. febrúar 2015 kl. 9.04. Hann...

Kópavogur Artúr Magni Maslanka fæddist 11. febrúar 2015 kl. 9.04. Hann vó 3.540 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Malgorzata Kedziora og Maciej Maslanka... Meira
27. febrúar 2016 | Í dag | 224 orð | ókeypis

Margt hangir á hárinu

Síðsta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Valfaðir í Valhöll heitir, Vinsæll þorrablótum á. Margur sitt í reiði reytir. Á róðrarbát er þollur sá. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Eitt mun Óðins heiti Hár. Hákarlinn ég fékk í ár. Meira
27. febrúar 2016 | Í dag | 65 orð | ókeypis

Málið

Að slást kemur að notum um fleira en það að fljúgast á eða berjast með hnúum og hnefum . Að slást á tal við e-n er að taka e-n tali . Að slást í förina er að taka þátt í förinni . Að slást í hópinn hefur svipaða merkingu. Meira
27. febrúar 2016 | Fastir þættir | 555 orð | 2 myndir | ókeypis

Millileikur í miðtafli

Þegar byrjuninni sleppir tekur miðtaflið við og þá vandast oft málið. Miðtöflin eru nú einu sinni erfiðasti þáttur skákarinnar og þar skilur á milli feigs og ófeigs. Meira
27. febrúar 2016 | Í dag | 585 orð | 3 myndir | ókeypis

Samsetning Cabernet og Merlot í uppáhaldi

Steingrímur Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1966. Hann ólst upp í Reykjavík, fyrst í Hlíðunum en síðan í Árbæ og Vesturbænum. Meira
27. febrúar 2016 | Í dag | 389 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Laugardagur 100 ára Axel Jóhannesson 90 ára Ingibjörg Betúelsdóttir Ragnar B. Steingrímsson 85 ára Gestheiður Þorgeirsdóttir Sigurjón R. Hrólfsson 80 ára Anna Dís Björgvinsdóttir Haukur H. Eiríksson Jón Helgason 75 ára Karl Ágúst Ragnars Móeiður M. Meira
27. febrúar 2016 | Fastir þættir | 314 orð | ókeypis

Víkverji

Enn meira um aksturshæfileika Víkverja. Þannig er mál með vexti að Víkverji telur sig vera prýðilega góðan ökumann eins og hann hefur áður greint frá. En það eru víst ekki allir sammála þeirri staðreynd. Meira
27. febrúar 2016 | Í dag | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

27. febrúar 1927 Kolakraninn í Reykjavík var tekinn í notkun. Hann var þá talinn fullkomnasta tæki sinnar tegundar á Norðurlöndum. Kraninn, sem var 25 metra hár og setti mikinn svip á umhverfið, var rifinn rúmum fjörutíu árum síðar. 27. Meira

Íþróttir

27. febrúar 2016 | Íþróttir | 387 orð | 2 myndir | ókeypis

„Kjörið kveikir nýja von fyrir fótboltann“

FIFA Kristján Jónsson kris@mbl.is Knattspyrnuforystan á heimsvísu valdi sér í gær nýjan leiðtoga. Meira
27. febrúar 2016 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Coca Cola-bikar karla Undanúrslit: Valur – Haukar 24:22 Grótta...

Coca Cola-bikar karla Undanúrslit: Valur – Haukar 24:22 Grótta – Stjarnan 28:25 *Valur og Grótta mætast í úrslitaleiknum í Laugardalshöll í dag klukkan 16. Meira
27. febrúar 2016 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Dominos-deild karla Keflavík – Tindastóll 82:86 Haukar – Þór...

Dominos-deild karla Keflavík – Tindastóll 82:86 Haukar – Þór Þ 86:62 Staðan: KR 191631736:143732 Keflavík 191361787:172726 Stjarnan 191361584:147826 Haukar 191271599:147624 Þór Þ. Meira
27. febrúar 2016 | Íþróttir | 639 orð | 3 myndir | ókeypis

Einvígi markvarðanna?

Bikarúrslit Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Stjarnan og Grótta mætast í úrslitaleik Coca Cola-bikarkeppni kvenna í handknattleik í Laugardalshöllinni í dag. Meira
27. febrúar 2016 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Elmar skoraði fyrsta mark ársins

Theódór Elmar Bjarnason skoraði fyrsta mark ársins 2016 í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en hún hófst á ný eftir vetrarfríið með leik OB og AGF í Óðinsvéum í gær. Elmar kom AGF yfir með laglegu skallamarki strax á 12. Meira
27. febrúar 2016 | Íþróttir | 1163 orð | 6 myndir | ókeypis

Enn fara Óskarsverðlaun á Hlíðarenda

Handbolti Sindri Sverrisson Benedikt Grétarsson Í gærkvöldi varð ljóst að Grótta frá Seltjarnarnesi yrði í úrslitum hjá báðum kynjum í Coca Cola-bikarkeppni HSÍ. Meira
27. febrúar 2016 | Íþróttir | 808 orð | 6 myndir | ókeypis

Er bólan sprungin?

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is „Bólan er bara sprungin,“ heyrðist hvað eftir annað í stúkunni hjá Keflvíkingum þegar heimamenn töpuðu gegn Tindastól á heimavelli sínum í gærkvöldi í Dominos-deild karla. Meira
27. febrúar 2016 | Íþróttir | 256 orð | 2 myndir | ókeypis

FH-ingurinn Hilmar Örn Jónsson heldur áfram að bæta eigið met í lóðkasti...

FH-ingurinn Hilmar Örn Jónsson heldur áfram að bæta eigið met í lóðkasti á háskólamótum í frjálsíþróttum innanhúss í Bandaríkjunum. Meira
27. febrúar 2016 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Handarbrot stöðvar Birki

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, missir líklega af öðrum eða jafnvel báðum leikjum Basel gegn Sevilla frá Spáni í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Meira
27. febrúar 2016 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll: Stjarnan – Grótta L13. Meira
27. febrúar 2016 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta maður dagsins

• Birgir Björnsson var fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik þegar það tók í fyrsta sinn þátt í HM í Austur-Þýskalandi árið 1958. • Birgir fæddist 1935, keppti alla tíð með FH og lék 500 leiki fyrir meistaraflokk á 20 árum. Meira
27. febrúar 2016 | Íþróttir | 74 orð | ókeypis

KA sótti sigur í Fagralund

KA vann HK 3:2 á útivelli í Mizunodeild karla í blaki í gærkvöldi. Leikið var í Fagralundi og fóru hrinurnar fimm: 17:25, 25:19, 25:21, 22:25 og 13:15. Meira
27. febrúar 2016 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Marta skoraði þrennu

Brasilíska knattspyrnukonan Marta sá um að afgreiða Kristianstad í sænsku bikarkeppninni, en meistaralið Rosengård vann þá viðureign liðanna í 16 liða úrslitunum sem fram fór í Malmö, 3:0. Marta skoraði öll mörkin. Meira
27. febrúar 2016 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Mér heyrist að vel mælist fyrir hjá íþróttaáhugamönnum að HSÍ sé með...

Mér heyrist að vel mælist fyrir hjá íþróttaáhugamönnum að HSÍ sé með undanúrslitahelgi í Laugardalshöll til að knýja fram úrslit í bikarkeppninni. Vonandi er fyrirkomulagið komið til að vera. Meira
27. febrúar 2016 | Íþróttir | 764 orð | 2 myndir | ókeypis

Vöngum velt vikum saman

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Liðinn er rúmur mánuður síðan Aron Kristjánsson sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í handknattleik. Meira
27. febrúar 2016 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórsarar í góðri stöðu í 1. deild

Þór Akureyri er komið í fjögurra stiga forystu í 1.deild karla í körfuknattleik eftir stórsigur á Ármanni, 101:66. Liðið nýtti sér um leið óvænt tap Fjölnis í toppbaráttunni og hefur liðið 26 stig á toppi deildarinnar eftir 16 leiki. Meira
27. febrúar 2016 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Þýskaland Köln – Hertha Berlín 0:1 Staða efstu liða: Bayern M...

Þýskaland Köln – Hertha Berlín 0:1 Staða efstu liða: Bayern M. 22192156:1159 Dortmund 22163354:2451 Hertha B. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.