Greinar þriðjudaginn 29. mars 2016

Fréttir

29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

30 þúsund mál á borði íslensku borgaraþjónustunnar

Um 30 þúsund mál komu til kasta borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins á síðasta ári. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Ás tekur við ferðamönnum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ferðamenn sækjast eftir að leigja herbergi í gistiheimilinu Ási í Hveragerði sem er að Bláskógum 5. Húsið er í eigu Grundar. Það hafði staðið autt um tíma áður en farið var að leigja það ferðamönnum. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

„Fullkomlega ólöglegt“

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Við teljum það fullkomlega ólöglegt. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Bragi Ásgeirsson, myndlistarmaður

Bragi Ásgeirsson myndlistarmaður, myndlistarkennari, listrýnir og greinahöfundur, lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. mars sl., á 85. aldursári. Hann fæddist í Reykjavík 28. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Fasteignakaup ungu fólki nánast ómöguleg

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við sjáum í könnunum okkar að laun hækka með hærri aldri. Við greinum þó að bilið á milli aldurshópa er að minnka. Yngra fólk sækir að því eldra, bæði í heildar- og dagvinnulaunum. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

FBI komst inn í síman án leyfis Apple

Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur fellt niður kröfu á Apple um að opna síma í eigu manns sem gerði árás í San Bernardino í Kaliforníu í desember sl. Alríkislögreglan í Bandaríkjunum, FBI, hefur tekist að opna símann með hjálp þriðja aðila. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 482 orð | 3 myndir

Fjölgar um 1,9 milljónir í ár

Sviðsljós Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Metfjöldi farþega mun fara um Keflavíkurflugvöll árið 2016 samkvæmt áætlunum Isavia, eða um 6,7 milljónir manna. Er það mikil aukning frá árinu 2015 þegar um 4,8 milljónir fóru um flugvöllinn. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Fleiri fórnarlömb fallin í Brussel

Belgísk yfirvöld hafa skýrt frá því að tala látinna eftir hryðjuverkaárásina á þriðjudaginn fyrir viku sé nú komin upp í 35 að vígamönnunum sjálfum meðtöldum. Ástæða þess að tala látinna hækkar er að fjórir sem særst höfðu í árásinni eru nú látnir. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 35 orð

Fossás en ekki Fossatún Í greininni Um veiðifélög og veiðihús eftir Óðin...

Fossás en ekki Fossatún Í greininni Um veiðifélög og veiðihús eftir Óðin Sigþórsson, sem birtist í Morgunblaðinu 24. mars síðastliðinn, varð sú misritun að veiðihús var sagt að Fossatúni en átti að vera að... Meira
29. mars 2016 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Fórnarlömbunum í Brussel fjölgar enn

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Fjórir hafa látist á sjúkrahúsi af völdum áverka sem þeir hlutu í hryðjuverkaárásunum á þriðjudag fyrir viku í Brussel. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fyrsta flug til Orly

Icelandair hóf í gær flug til Orly-flugvallar í París. Félagið hefur boðið upp á flug um Charles de Gaulle-flugvöllinn í borginni og býður því nú upp á flug til og frá báðum flugvöllunum. Orly-flugvöllur er 27. áfangastaður Icelandair í Evrópu. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Gagnaver í átt til skýjanna

Tímaritið eVolo hefur frá árinu 2006 haldið hugmyndasamkeppni um byggingu skýjakljúfa. Hafa nú vinningshugmyndir ársins 2016 verið kynntar og er margt um áhugaverðar hugmyndir. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Grafa og dæla sandi úr Landeyjahöfn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Verði veður hagstætt til dýpkunar og engar óvæntar tafir gæti Landeyjahöfn opnast fyrir siglingum í fyrri hluta apríl, að mati Sigurðar Áss Grétarssonar, framkvæmdastjóra siglingasviðs Vegagerðarinnar. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Hekla að byrja innköllun á bílum

Hekla er þessa dagana að senda bréf til eigenda bíla af gerðinni Skoda og Vokswagen sem eru með gallaðan útblástursbúnað. Á vef Heklu kemur fram að verið sé í samvinnu við Volkswagen AG í Þýskalandi að undirbúa aðgerðir til lagfæringar á þessum bílum. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Hinrik Gunnar Hilmarsson

Hinrik Gunnar Hilmarsson, fv. markaðsstjóri Golfsambands Íslands, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi á skírdag, 57 ára að aldri. Hinrik fæddist 28. júlí 1958 í Reykjavík. Foreldrar hans eru Hilmar Eyjólfsson, f. 3. Meira
29. mars 2016 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Hryðjuverkinu var beint gegn kristnum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Yfir 70 einstaklingar létu lífið í sjálfsmorðsárás í almenningsgarði í borginni Lahore í Pakistan á páskadag. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hæfisspurningunni ekki verið svarað

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að hæfisspurningunni í málflutningi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um aflandsfélag konu hans hafi ekki verið svarað. Helgi gagnrýnir grein Sigmundar og konu hans um málið, sem þau birtu á páskadag. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hælisleitendur á Árnastofnun

Nokkrir hælisleitendur komu nýverið ásamt sjálfboðaliðum Rauða krossins í heimsókn á Stofnun Árna Magnússonar. Þar tók Guðrún Nordal forstöðumaður á móti þeim, kynnti þeim stofnunina og stiklaði á stóru í sögu þjóðarinnar frá landnámi. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð | 7 myndir

Iðandi mannlíf um páskahelgina

Landsmenn nýttu frídagana um páska vel til ferðalaga og útivistar. Nóg var við að vera, hvort sem var í þéttbýli eða dreifbýli. Flesta dagana viðraði almennt vel á landinu en ferðamenn lentu sums staðar í vanda á hálendinu. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Jarlinn kominn í land

Jarlinn, sérhæfður hafnarkrani Eimskips, kom til Vestmannaeyja á föstudaginn langa. Flutningaskipið Paula kom með Jarlinn og var hann hífður í land um kvöldið. Jarlinn er sá aftari á skipinu. Fremri kraninn var fluttur til Þórshafnar í Færeyjum. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 678 orð | 3 myndir

Lyfjalaust laxeldi einstakt á heimsvísu

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Nýverið var greint frá því í Noregi að þar í landi væri mun meiri lyfja- og efnanotkun í ræktun grænmetis en í laxeldi. Vakin var athygli á þessu hér á landi í Fiskifréttum. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð

Með rýting í bakinu við Miklubraut

Lögreglu var tilkynnt um mann við Miklubraut með rýting í bakinu, aðfaranótt mánudags. Var hann fluttur á bráðamóttöku til aðhlynningar, en ekki er vitað hversu alvarlegir áverkar hans eru. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð

Metfjöldi flugfélaga í sumar

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Alls hafa 25 flugfélög boðað komu sína til Íslands í sumar. Hefur flugfélögunum því fjölgað um fimm frá árinu 2015 þegar 20 félög lentu hér á landi með farþega sína. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 388 orð | 15 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Reykjavík Samband og plön Hrings og Elsu fara úr skorðum þegar Elsa vill endurskoða allt. Morgunblaðið ****- Háskólabíó 17.45, 20.00, 22.10 Bíó Paradís 18. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Óvíst hvort vopnaburð þarf áfram

„Það verður farið yfir málið og það skoðað út frá því áhættumati sem verður fyrirliggjandi,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, en í dag fer fram fundur fulltrúa lögreglustjórans á Suðurnesjum, ríkislögreglustjóra... Meira
29. mars 2016 | Erlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Ríki íslams á flótta á flestum vígstöðvum í Sýrlandi og Írak

Sýrlenski stjórnarherinn sækir hart að liðsmönnum Ríkis íslams í Homs-héraði, en þar stendur hin forna menningarborg Palmyra, með aðstoð Rússa. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Sjúkraþyrlu nauðlent vegna reyks

Guðni Einarsson Andri Steinn Hilmarsson Hitari í farþegarými TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, brann yfir þegar þyrlan var í sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum síðdegis í gær. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Stund milli stríða í Hlíðarfjalli

Landsmenn voru á ferð og flugi um páskana að vanda. Fjöldi var á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði, sumir héldu til fjalla á jeppanum góða eða sleðanum en flestir sem völdu ævintýri í snjónum spenntu á sig skíði eða bretti. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Bláfjöll Skíðafólk naut útiverunnar um páskana eins og fleiri og þurfti oft ekki að fara langt til þess að láta reyna á leiknina í góða... Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Tvö möstur reist til vindmælinga Landsvirkjunar

Húnavatnshreppur samþykkti á dögunum að veita Landsvirkjun heimild til að reisa tvö vindmælingamöstur. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Um 30 útköll yfir páskana

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Björgunarsveitir höfðu í nægu að snúast um helgina, en betur fór en á horfðist í nokkrum útkallanna. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Útsendingar um heim allan

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta hefur smám saman undið upp á sig og hefur verið mjög gaman. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Viðgerðir í Fossvogi í dag

Rafmagnslaust varð í Fossvogi um klukkan tíu á sunnudagskvöld og komst rafmagn ekki á að nýju fyrr en klukkan eitt eftir miðnætti. Samkvæmt upplýsingum frá Veitum tók lengri tíma en venjulega að staðsetja bilunina í rafdreifikerfinu. Meira
29. mars 2016 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Virk þjónusta í neyðarástandi

Baksvið Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

29. mars 2016 | Leiðarar | 611 orð

Hryðjuverkin og nýja umræðan

Óhugnanleg níðingsverk í Pakistan um páskahelgi Meira
29. mars 2016 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Meðal þess sem halda verður í

Nú er hver að verða síðastur því að í dag rennur út frestur til að sækja um starf „sérfræðings í kynjaðri fjárlagagerð“ sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar. Meira

Menning

29. mars 2016 | Tónlist | 211 orð | 1 mynd

Aðsetur meðlima Sex Pistols friðað

Það hefur vakið athygli og umtal í Bretlandi að raðhús í Lundúnum þar sem meðlimir hinnar alræmdu pönkhljómsveitar Sex Pistols bjuggu á áttunda áratugnum og enn getur að líta veggjakrot eftir söngvarann, John Lydon sem kallaði sig þá Johnny Rotten,... Meira
29. mars 2016 | Bókmenntir | 286 orð | 3 myndir

Áfallastreituröskun með léttum blæ í Vesturbænum

Eftir Jónínu Leósdóttur. Mál og menning 2015. Kilja. 292 bls. Meira
29. mars 2016 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Jim Harrison er látinn, 78 ára að aldri

Bandaríski rithöfundurinn Jim Harrison er látinn, 78 ára að aldri. Náttúran skipaði stóran sess í mörgum af hans verkum, þar á meðal í Legends of the Fall sem síðar varð að kvikmynd með Brad Pitt í aðalhlutverki. Meira
29. mars 2016 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd

Líkir ítölskum talsetjurum við mafíu

Franski leikarinn Vincent Cassel vandar þeim sem hafa umsjón með talsetningum á kvikmyndum á Ítalíu ekki kveðjurnar og líkir þeim við mafíu, í samtali við breska dagblaðið Independent . Meira
29. mars 2016 | Leiklist | 79 orð | 1 mynd

Mávinum boðið á leiklistarhátíð í Póllandi

Uppfærslu Borgarleikhússins á Mávinum eftir Anton Tsjékov í leikstjórn Yönu Ross hefur, samkvæmt upplýsingum frá leikhúsinu, verið boðið á nokkrar leiklistarhátíðir. Meira
29. mars 2016 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Menningarráðstefna á Hólum

Á Hólum í Hjaltadal stendur Guðbrandsstofnun fyrir ráðstefnu dagana 31. mars og 1. apríl undir yfirskriftinni „Hvernig metum við hið ómetanlega?“. Meira
29. mars 2016 | Menningarlíf | 964 orð | 2 myndir

Menning og ævin týri Spánar

Þótt Spánn sé fyrsta val Íslendinga þegar kemur að því að velja áfangastað til að heimsækja þá má segja að langfæstir sem sækja landið heim kynnist því sem Spánverjar myndu segja að væri ekta Spánn. Meira
29. mars 2016 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Ópera Ragnars og Kjartans í Berlín

Á dögunum var frumsýnd í hinu kunna Berlínarleikhúsi Volksbühne ópera í einum þætti eftir Ragnar Kjartansson myndlistarmann og samstarfsmann hans til margra ára, tónskáldið Kjartan Sveinsson. Meira
29. mars 2016 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Stefan Bojsten leikur í Norræna húsinu

Sænski píanóleikarinn Stefan Bojsten kemur fram á tónleikum í sal Norræna hússins í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru verk eftir Mozart, Schubert og Debussy samin á seinni árum tónskáldanna sem áttu það sameiginlegt að vera afkastamikil en skammlíf. Meira
29. mars 2016 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Tónlist Barða leikin í Transilvaníu

Tónlist Barða Jóhannssonar við þöglu kvikmyndina Häxan frá árinu 1922, eftir danska kvikmyndagerðarmanninn Benjamin Christensen, verður leikin af sinfóníuhljómsveit á sérstakri sýningu á kvikmyndinni á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Transilvaníu í... Meira
29. mars 2016 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Vel klippt tilþrif körfuboltafólks

Á dögunum horfði ég á þáttinn Körfuboltakvöld á Stöð2 Sport. Var þá um að ræða eins konar uppgjörsþátt þar sem deildakeppnin var gerð upp áður en úrslitakeppnin hófst. Ég var hrifinn af vinnubrögðunum í kringum þennan þátt. Meira

Umræðan

29. mars 2016 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Áfengisfrelsið og ávinningurinn

Undirritaður var lengi vel ötull og ákafur stuðningsmaður þess fyrirkomulags að áfengi væri hér selt í matvöruverslunum, rétt eins og önnur neysluvara, neytendum til þæginda. Meira
29. mars 2016 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Biðlistar eftir sérfræðiaðstoð skóla

Eftir Jónu Björgu Sætran: "Börn í leik- og grunnskólum í Reykjavík þurfa að bíða óhóflega lengi eftir sérfræðiaðstoð. Biðin er mislöng eftir hverfum, 3 mánuðir upp í rúmlega tvö ár." Meira
29. mars 2016 | Bréf til blaðsins | 365 orð

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 15. mars var...

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 15. mars var spilaður tvímenningur með þátttöku 30 para. Efstu pör í N/S (% skor): Bjarni Þórarinss. - Magnús Jónsson 60,3 Albert Þorsteinss. - Jórunn Kristinsd. 59,6 Tómas Sigurjs. Meira
29. mars 2016 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Er bót að fæðuviðbótum?

Eftir Reyni Eyjólfsson: "Stærsti hlutinn af þeim jurtameðulum, sem falboðin eru hér á landi hefur ekkert verið rannsakaður með tilliti til virkni og því alls óvíst um bót að þeim" Meira
29. mars 2016 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra, það er kominn tími til þess að fara

Eftir Kára Stefánsson: "Sigmundur Davíð, alvarleiki þess sem er rakið hér að ofan er með öllu óháður því hvort þú græddir eða tapaðir á því að eiga kröfur í bankana." Meira
29. mars 2016 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Hræsni og fleira

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Það er gott að geta kallað eftir öllu mögulegu í nafni annarra." Meira
29. mars 2016 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Hvers virði er Biblían mér?

Eftir Hildi Sigurðardóttur: "Þessi gamla bók á ennþá erindi við okkur í dag." Meira
29. mars 2016 | Aðsent efni | 104 orð | 1 mynd

Höfnum áfengisfrumvarpinu

Ég vil skora á íslensku þjóðina að sameinast gegn frumvarpi Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um sölu á áfengi og skrifa undir áskorun á Barnaheill. Meira
29. mars 2016 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Íslensk knattspyrna á tímamótum

Eftir Magnús V. Pétursson: "Ég vona að vel gangi í Grikklandi 29. mars, þar er spiluð önnur tegund af knattspyrnu, blandað spænskri, ítalskri og meginlandsknattspyrnu jafnt og leikni og tækni." Meira

Minningargreinar

29. mars 2016 | Minningargreinar | 1795 orð | 1 mynd

Bára Lárusdóttir

Bára Lárusdóttur fæddist á Heiði á Langanesi 28. janúar 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. mars 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Lárus Helgason bóndi og Arnþrúður Sæmundsdóttir húsmóðir á Heiði á Langanesi. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2016 | Minningargreinar | 2019 orð | 1 mynd

Gunnar Magnússon

Gunnar Magnússon fæddist á Innri-Bakka í Tálknafirði 18. júní 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eiri 13. mars 2016. Foreldrar hans voru Björg Guðmundsdóttir, f. 23. júní 1885, d. 31. maí 1962, og Magnús Pétursson, f. 6. mars 1884, d. 6. apríl 1970. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2016 | Minningargreinar | 1014 orð | 1 mynd

Páll Gunnar Haraldsson

Páll Gunnar Haraldsson, Gunni Har, fæddist 3. apríl 1935. Hann varð bráðkvaddur 11. mars 2016. Útför Gunnars fór fram 19. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2016 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Þorsteinn Hallsson

Þorsteinn Hallsson fæddist 28. mars 1941. Hann lést 14. febrúar 2016. Þorsteinn var jarðunginn 19. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2016 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

Örn Haukur Ingólfsson

Örn Haukur Ingólfsson fæddist 12. október 1939. Hann lést 14. mars 2016. Útför Arnar fór fram 22. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Marriott og Anbang bítast um Starwood

Verðstríð er farið af stað á milli bandaríska hótelveldisins Marriott International og kínverska tryggingafyrirtækisins Anbang . Meira
29. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Sádi Arabía tapar markaðshlutdeild

Tollatölur gefa til kynna að Sádi-Arabía hafi tapað markaðshlutdeild á mikilvægum olíumarkaðssvæðum frá 2013 til 2015. Meira
29. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 714 orð | 2 myndir

Það sem gögnin geta ekki sýnt

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Danski markaðssérfræðingurinn Martin Lindstrom er væntanlegur til landsins í næstu viku. Hann verður aðalfyrirlesari á ráðstefnunni Big World Small Data sem haldin verður í Háskólabíói dagana 6. til 7. apríl. Meira

Daglegt líf

29. mars 2016 | Daglegt líf | 1178 orð | 7 myndir

„Í þessum helli hafa margir Eyfellingar komið undir“

Bræðurnir og hleðslumeistararnir Guðjón og Benjamín Kristinssynir vinna nú við að endurbyggja fjárhús undir Eyjafjöllum, en í þeirri byggingu mætast gamli tíminn og nýi. Meira
29. mars 2016 | Daglegt líf | 115 orð | 2 myndir

Höggmyndir og málverk Guðjóns

Guðjóni Kristinssyni hleðslumeistara er margt til lista lagt, hann hefur í gegnum tíðina hoggið út og skorið í tré og hvalbein hinar ýmsu kynjaverur og einnig hefur hann málað í seinni tíð. Meira
29. mars 2016 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Páskaeggjamót frá miðri 20. öld úr Björnsbakaríi í Reykjavík

Þó páskahátíðin sé frá er um að gera að skoða og kynna sér grip mánaðarins hja´ Þjóðminjasafninu, en það er forláta páskaeggjamót frá miðri 20. öld úr Björnsbakaríi í Reykjavík. Mótin voru á sínum notuð til að útbúa súkkulaðiegg og -hænur. Meira

Fastir þættir

29. mars 2016 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. Re1 Re8 10. Be3 f5 11. f3 f4 12. Bf2 g5 13. c5 Kh8 14. Hc1 Rg8 15. Rd3 h5 16. Rb5 a6 17. Ra3 Rh6 18. Rc4 g4 19. cxd6 cxd6 20. Rb6 g3 21. Rxa8 gxf2+ 22. Rxf2 Bd7 23. Meira
29. mars 2016 | Árnað heilla | 336 orð | 1 mynd

Endurkoma í mósaík

Alice Olivia Clarke, myndlistarkona og hönnuður, er 46 ára í dag. Hún er frá Ottawa í Kanada en flutti til Íslands árið 1993. Meira
29. mars 2016 | Í dag | 55 orð

Málið

Séð: „Starfsemin er í mikilli deiglu“, um það að starfsemin væri að mótast eða væri óðum að taka á sig mynd . En deigla er ílát ætlað til málmbræðslu. „Mikilli“ á því ekki við hér. Meira
29. mars 2016 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Berglind María Sigurðardóttir fæddist 4. júlí 2015 kl. 19.40...

Reykjavík Berglind María Sigurðardóttir fæddist 4. júlí 2015 kl. 19.40. Hún vó 16,5 merkur og var 51,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðrún Björk Magnúsdóttir og Sigurður Ragnar Arnarsson... Meira
29. mars 2016 | Fastir þættir | 182 orð

Skrýtið útspil. A-Enginn Norður &spade;10954 &heart;G102 ⋄ÁD98...

Skrýtið útspil. A-Enginn Norður &spade;10954 &heart;G102 ⋄ÁD98 &klubs;72 Vestur Austur &spade;8632 &spade;ÁKG &heart;KD &heart;63 ⋄G64 ⋄732 &klubs;Á843 &klubs;DG1096 Suður &spade;D7 &heart;Á98754 ⋄K105 &klubs;K5 Suður spilar... Meira
29. mars 2016 | Í dag | 11 orð

Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða. Matt. 5:7...

Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða. Matt. Meira
29. mars 2016 | Árnað heilla | 322 orð

Til hamingju með daginn

Annar í páskum 90 ára Ingvar Gíslason 85 ára Benedikt Kristján Alexandersson Jónína Inga Harðardóttir 80 ára Elsa Heike Jóakimsdóttir Guðmundur Snorrason 75 ára Gunnar Árni Ólason Gylfi Hallgrímsson Gylfi Sigurðsson 70 ára Aðalheiður Dröfn Gísladóttir... Meira
29. mars 2016 | Í dag | 309 orð

Um Hákon fúla, Skúla jarl og Snorra

Magnús Snædal hittir naglann á höfuðið þegar hann segir: „Þegar manni dettur ekkert frumlegt í hug sjálfum má reyna að endurraða orðum annarra (í þessu tilviki Björns M. Meira
29. mars 2016 | Í dag | 541 orð | 3 myndir

Úr leiklist í kennsluna

Halldóra fæddist í Reykjavík 29.3. 1966. Hún var í Melaskóla og Hagaskóla og stundaði nám við MR: „Ég ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík, fyrst í gömlu kennarablokkinni við Hjarðarhaga. Meira
29. mars 2016 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Víkverji lenti í þeirri óvenjulegu stöðu á dögunum að leggja inn á reikning ríkissjóðs í einkabankanum, svona eins og um hverja aðra millifærslu væri að ræða. Það gleymdist að vísu að senda skilaboðapóst á Bjarna Ben en hann les þetta vonandi hér. Meira
29. mars 2016 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. mars 1947 Heklugos hófst en þá voru nær 102 ár síðan síðast gaus. „Hekla er eitt logandi eldhaf þvert yfir háfjallið,“ sagði í Morgunblaðinu daginn eftir. Meira
29. mars 2016 | Árnað heilla | 253 orð | 1 mynd

Þorvaldur Sívertsen

Þorvaldur Sívertsen fæddist á Núpi í Haukadal, Dalasýslu, 29. mars 1798. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson, f. 1763, d. 11.5. 1826, síðar bóndi á Fjarðarhorni í Hrútafirði og umboðsmaður og k. h. Katrín Þorvaldsdóttir, f. 1766, d. 26.1. Meira

Íþróttir

29. mars 2016 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Abel Dhaira lést á páskadag

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Fyrrverandi markvörður ÍBV, Abel Dhaira, lést á páskadag eftir stutta baráttu við krabbamein. Dhaira, sem fæddist árið 1987 í heimalandi sínu Úganda, lék 58 leiki í efstu deild með ÍBV á árunum 2011-2012 og 2014-2015. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Aron var öflugur

Nú er orðið ljóst hvaða lið eigast við í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handknattleik og berjast þar um að vinna sér inn farseðilinn á Final Four í Köln sem fram fer í lok maímánaðar. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Á ég að halda með Englandi á Evrópumótinu í knattspyrnu karla í sumar...

Á ég að halda með Englandi á Evrópumótinu í knattspyrnu karla í sumar? Þessu hef ég velt fyrir mér síðan ég fylgdist með enska liðinu sigra það þýska í vináttulandsleik sem fram fór á laugardag. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Björt framtíð í Garðabænum

Stjarnan hefur tryggt sér sæti í efstu deild karla að ári en liðið náði fjögurra stiga forskoti á toppi 1. deildar með 36:29 sigri sínum gegn ÍH í gærkvöldi. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, fjórði leikur: Tindastóll &ndash...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, fjórði leikur: Tindastóll – Keflavík 98:68 *Tindastóll vann einvígið, 3:1, og er komið í undanúrslitin. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Endurkoma hjá Ólafi

Ólafur Gústafsson lék sinn fyrsta leik með danska handknattleiksliðinu Aalborg í langan tíma þegar liðið gerði jafntefli gegn Granollers, 24:24, í lokaumferð riðlakeppni EHF-keppninnar um helgina. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Erfitt að segja nei

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þriðji íslenski knattspyrnumaðurinn bættist í hópinn hjá norska meistaraliðinu Rosenborg í gær en þá skrifaði Selfyssingurinn Guðmundur Þórarinsson undir þriggja og hálfs árs samning við félagið. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Evrópukeppni U21 karla 3. riðill: Frakkland – Makedónía 1:1...

Evrópukeppni U21 karla 3. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Grikkir með þriggja manna vörn

Michael Skibbe, nýráðinn þjálfari gríska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sagði á blaðamannafundi í Pireus í gær að hann myndi beita leikaðferðinni 3-5-2 á móti íslenska landsliðinu í kvöld. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

Guðrún er búin að vera mjög stöðug í allan vetur

23. umferð Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Guðrún Ósk Maríasdóttir átti góðan leik í marki Fram þegar liðið gerði góða ferð norður yfir heiðar og sigraði KA/Þór, 27:14, í 23. umferð Olís-deildar kvenna sem var leikin á skírdag. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Hápunkturinn á flottu tímabili

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, segir að endurkoma sinna manna gegn Þjóðverjum í vináttuleik í Berlín sé besta stundin sem hann hefur upplifað með landsliðinu frá því hann tók við þjálfun þess fyrir fjórum árum. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Sveinn Teitsson var þriðji leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu þegar hann lék sinn síðasta landsleik árið 1964. • Sveinn fæddist 1931 og lék allan sinn feril með Skagamönnum. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 487 orð | 4 myndir

Kjöldregnir í Síkinu

Á Króknum Björn Björnsson sport@mbl.is Tindastólsmenn sýndu frá fyrstu mínútu að þeir ætluðu ekki að láta úrslitin frá síðasta leik endurtaka sig. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: Njarðvík: Njarðvík – Stjarnan (2:1) 19:15 IG-höllin: Þór Þ. – Haukar (1:2) 19.15 Umspil karla, undanúrslit, 1. leikur: Valshöllin: Valur – Skallagrímur 19. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 520 orð | 2 myndir

Lærdómsríkur leikur

Landsliðið Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Grikklandi í vináttulandsleik á Karaiskakis-vellinum, heimavelli Olympiacos, í Pireus í kvöld. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 470 orð | 2 myndir

Mikið keppnisskap

26. umferð Hjörvar Ólafsson hjorvar@mbl.is Finnur Ingi Stefánsson hefur reynst Gróttu, sem er nýliði í Olísdeild karla í handknattleik, afar vel í vetur. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Nauðsynlegur sigur ÍBV í baráttunni

ÍBV komst upp í fjórða sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik með 31:28 sigri sínum gegn HK í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna ÍBV – HK 31:28 Afturelding – KA/Þór 25:24...

Olís-deild kvenna ÍBV – HK 31:28 Afturelding – KA/Þór 25:24 Staðan: Haukar 231922655:52640 Grótta 231913588:41239 Valur 231805636:48136 ÍBV 241716710:61435 Fram 231715652:48835 Stjarnan 231706628:51234 Selfoss 2312110660:61625 Fylkir... Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 260 orð | 2 myndir

Ó lafur Ingi Skúlason varð að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum...

Ó lafur Ingi Skúlason varð að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum og hann verður þar með ekki með í leiknum gegn Grikkjum í Aþenu í dag. Meira
29. mars 2016 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Undanúrslitin nálgast óðfluga

Úrslitakeppnin í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik hefst á morgun. Haukar, sem urðu deildarmeistarar, mæta Grindavík sem tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri gegn grönnum sínum, Keflavík, í lokaumferðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.