Greinar laugardaginn 2. apríl 2016

Fréttir

2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 196 orð

Aðgerðir til að draga úr mjólkurframleiðslu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórn Auðhumlu sem er móðurfélag Mjólkursamsölunnar hefur ákveðið að leggja 20 króna gjald á hvern lítra mjólkur sem framleiddur er umfram greiðslumark. Gjaldtakan hefst 1. júlí. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Almenningssalernum fjölgi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skýrsla starfshóps um almenningssalerni í Reykjavík var kynnt nýlega á fundi umhverfis- og skipulagsráðs. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Bátarnir frá Bolungarvík mokveiða steinbít

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Líkt og ítrekað hefur komið fram í Morgunblaðinu að undanförnu hafa aflabrögð verið mjög góð. Bolungarvík er þar engin undantekning. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Blásið til bítlaballs á Borginni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Blásið verður til ítlaballs á Borginni föstudaginn 22. apríl í þeim tilgangi að gera bítlaunnendum og öðrum sem voru upp á sitt besta á bítlatímabilinu tækifæri til þess að skemmta sér í góðra vina hópi. Meira
2. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir „heimilisánauð“

Karlmaður hlaut tveggja ára fangelsisdóm í gær og varð þar með fyrsti maðurinn á Englandi sem dæmdur er fyrir að halda eiginkonu sinni í „heimilisánauð“. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Efnahagsleg og samfélagsleg áhrif ekki metin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnendur Landsvirkjunar gagnrýna að efnahags- og samfélagsleg áhrif virkjana skuli ekki hafa verið metin og notuð við flokkun virkjanakosta og landsvæða í 3. áfanga rammaáætlunar. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Endurbætur á Hverfisgötu

Borgarráð Reykjavíkur hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við endurnýjun Hverfisgötu á milli Klapparstígs og Smiðjustígs. Ákvörðunin var tekin á fundi ráðsins síðastliðinn fimmtudag. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Engin traustari ráð en frá Hafró

Sigurður Ingi benti á það í ræðu sinni að hann hefði engin önnur traustari ráð að styðjast við þegar kæmi að úthlutun aflaheimilda en þau sem koma frá Hafrannsóknastofnun. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Erindi um jafnaðarstefnuna

Laugardaginn 2. apríl kl. 14 heldur Þröstur Ólafsson hagfræðingur erindi á efri hæð Iðnós er nefnist: Alþýðuhreyfingar, útópíur og tálsýn tíðarandans. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Erlend glæpagengi breyta um hegðun

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Lögreglan á Íslandi hefur orðið vör við breytta hegðun erlendra glæpagengja hér á landi. Þetta staðfestir Runólfur Þórhallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn yfir rannsóknardeild skipulagðrar brotastarfsemi. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Eyjamenn gera átak í málefnum barna og unglinga

Úr bæjarlífinu Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Á bæjarstjórnarfundi á fimmtudaginn samþykkti bæjarstjórn Vestmannaeyja samhljóða að gera átak í málefnum barna. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fasteignaskattur fjórfaldast við leigu íbúðarhúsnæðis

Það telst atvinnustarfsemi að leigja íbúðarhúsnæði til ferðamanna. Reglur eru mismunandi á milli sveitarfélaga en fasteignaskattur, sem reiknaður er út frá fasteignamati, getur fjórfaldast. Hámarksálagning er til dæmis á Akureyri. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fá Árskóga

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur fengið úthlutaðan byggingarrétt fyrir 52ja íbúða fjölbýlishús á lóðum 1 og 3 við Árskóga í Mjódd. Borgarráð samþykkti úthlutunina á fimmtudaginn. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Frá veiðum í hvalaskoðun

Norðursigling mun frá og með gærdeginum, 1. apríl, bjóða upp á tvær brottfarir á dag í hvalaskoðunarferðir frá Húsavík. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Frumsýna Prius

Laugardaginn 2. apríl kl. 12:00 – 16:00 verður nýr Prius frumsýndur hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota. Þetta er 4. kynslóð af Prius,sem var fyrsti bíllinn með tvinntækninni sem Toyota kynnti. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fræðslukvöld í Kópavogskirkju í apríl

Kópavogskirkja mun standa fyrir fyrirlestrum öll þriðjudagskvöld í apríl sem og þriðjudaginn 3. maí. Þriðjudaginn 5. apríl verður fjallað um guðfræðistef í tónlist Nick Cave og Bob Dylan. 12. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gerum meiri verðmæti úr sjávarafla en aðrar þjóðir

Sjávarútvegur á Íslandi stendur sig ákaflega vel í alþjóðlegu samhengi, að mati Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Golli

Á skíðum í roki og rigningu Keppt var í skíðagöngu á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum í gær þrátt fyrir hvassviðri og úrkomu en fresta þurfti stórsvigskeppni sem átti að fara fram í... Meira
2. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Hans-Dietrich Genscher látinn

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Hans-Dietrich Genscher, fyrrverandi utanríkisráðherra Vestur-Þýskalands á tímum kalda stríðsins, lést á fimmtudag, 89 ára að aldri. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Harðnandi átök í HB Granda

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Öll núverandi stjórn HB Granda dró framboð sitt til baka á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Þar með var komið í veg fyrir að hægt væri að kjósa nýja stjórn. Meira
2. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Harkaleg áminning um grófa vanrækslu

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Lögreglan á Indlandi hefur handtekið fimm starfsmenn byggingafyrirtækisins IVRCL sem stóðu að byggingu vegbrúar sem hrundi í fyrradag með þeim afleiðingum að 25 hið minnsta létu lífið. Meira
2. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Heimsókn í skugga átaka

Forsætisráðherra Tyrklands, Ahmet Davutoglu, heimsótti í gær borgina Diyarbakir, sem sætir stjórn Kúrda, og lýsti því yfir að hann væri „ekki hræddur“. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Hitinn í mars talsvert ofan við meðaltal árin 1961-1990

Meðalhiti í Reykjavík í nýliðnum marsmánuði var 2,7 stig, sem er 2,3 stigum ofan meðallags árin 1961 til 1990 og 1,2 ofan meðallags síðustu tíu ár. Þetta kemur fram í yfirlit sem Trausti Jónsson veðurfræðingur birti í gær um tíðarfarið í mars. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 221 orð

Jökulsárlón boðið upp

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Jörðin Fell í Austur-Skaftafellssýslu, austan við Jökulsárbrú, sem meðal annars nær til um helmings Jökulsárlóns verður boðin upp hinn 14. apríl næstkomandi. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Jökulsárlón til sölu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Sýslumaðurinn á Suðurlandi hefur fallist á beiðni um nauðungarsölu til slita á sameign á jörðinni Fell við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi. Verður jörðin, sem er alls 10.528 hektarar, boðin upp hinn 14. apríl nk. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 473 orð | 3 myndir

Kraumaði ýmist af fiski eða var nær óveiðandi

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Við byrjuðum klukkan sjö í morgun og erum komnir með tíu fiska,“ tilkynnti Jóhann Freyr Guðmundsson blaðamanni sem hitti á hann í kaffihléi við Varmá í Ölfusi um tíuleytið í gærmorgun. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Labbakútar á ferð

Mikil gönguvakning hefur gert vart við sig hjá bæjarbúum í Sandgerði enda góðir göngustígar víða í bænum. Stafgönguhópur eldri borgara fer um bæinn öðru hvoru og í á annað ár hafa Labbakútar, gönguhópur eldri manna í Sandgerði, farið í morgungöngu. Meira
2. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Landamæraeftirlit aukið tímabundið

Yfirvöld í Danmörku ákváðu í gær að auka við handahófskennt eftirlit við landamæri landsins að Þýskalandi fram til 3. maí næstkomandi. Með aðgerðunum vilja þau fæla flóttamenn frá því að leita inn í landið. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Langförul lundapysja fannst dauð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lundapysja sem var merkt 26. september 2015 í Vestmannaeyjum fannst dauð í Harbour Breton, syðst á Nýfundnalandi, 11. febrúar 2016. Á milli þessara tveggja staða eru 2.795 kílómetrar. Erpur S. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð

Lóuþrælar í Seltjarnarneskirkju

Karlakórinn Karlakórinn Lóuþrælar, sem starfar í Húnaþingi vestra, heldur í dag tónleika í Seltjarnarneskirkju og hefjast þeir kl. 14. Dagskráin verður fjölbreytt að vanda. Söngstjóri er Daníel Geir Sigurðsson og undirleikari Elinborg Sigurgeirsdóttir. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir

McDonald's-veitingastaður ekki opnaður

Hryggja verður þá, sem fögnuðu frétt í Morgunblaðinu í gær um að verið væri að opna veitingastað undir merkjum hamborgarastaðakeðjunnar McDonald's, með því að fréttin var flutt í tilefni þess að í gær var 1. apríl. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 365 orð | 17 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

10 Cloverfield Lane Ung kona rankar við sér eftir bílslys í kjallara hjá manni sem segist hafa bjargað lífi hennar úr eiturefnaárás sem hafi gert jörðina óbyggilega. Metacritic 76/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20, 22. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 640 orð | 3 myndir

Nýjar vísbendingar um Vínlandsferðir

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Alþjóðlegir fréttamiðlar greindu frá því í gær að líklega væru fundnar nýjar minjar um ferðir norrænna manna til Ameríku fyrir þúsund árum. Þetta eru stórtíðindi ef rétt reynist. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Nýr formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa

Elín Helga Sveinbjörnsdóttir var kjörin formaður SÍA, Samtaka íslenskra auglýsingastofa, á aðalfundi samtakanna nýlega. Elín Helga er fyrsta konan sem gegnir embættinu, en hún hefur setið í stjórn SÍA undanfarin þrjú ár. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 968 orð | 1 mynd

Óværa persónulegri nú en áður

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Til eru fjölmargar gerðir af tölvuveirum sem geta gert tölvueigendum og -notendum lífið leitt. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Rétt að öllu staðið við stofnun sjóðsins

Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, sem í gær greindi frá því í yfirlýsingu að hann hefði fyrir nokkrum árum staðið að því að stofna vörslusjóð í banka í Sviss, segir að allt viðvíkjandi sjóðnum sé í samræmi við íslensk lög og... Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Réttlátt að auðlindagjald fari í vasa einstaklinga

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Ólíkt og hjá flestum Íslendingum er enginn sjómaður í fjölskyldunni. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð

Röktu upp flækju á Háreksstaðaleið

Björgunarsveitarmenn fóru síðdegis í gær til aðstoðar ökumönnum sem fest höfðu bíla sína á Háreksstaðaleið. Skafrenningur og slæmt ferðaveður var á fjöllum og margir ökumenn hreinlega vanmátu aðstæður. Meira
2. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Samstilltar aðgerðir gegn „vitfirringum“

Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í gær að ríki heims þyrftu að vinna saman að því að koma í veg fyrir að „vitfirringar“ innan raða samtaka á borð við Ríki íslams kæmust yfir kjarnorkusprengju eða önnur geislavirk vopn. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Send heim úr leikskóla og mælirinn er fullur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vegna manneklu varð að senda 12 börn heim úr leikskólanum Hraunborg í Breiðholti í gær og leikskólastjóri leikskólans Sæborgar í Vesturbænum býr forráðamenn barna undir svipaða skerðingu á þjónustu. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Spjallar við gesti um íslensku handritin

Sunnudaginn 3. apríl kl. 14 gefst gestum sýningarinnar Landnámssögur – arfur í orðum kostur á að hlýða á Guðrúnu Nordal, forstöðumann Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, spjalla um íslensk handrit. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Spyrnt af krafti í Hlíðarfjalli

Skemmtileg spyrnukeppni á vélsleðum fór fram á Íslensku vetrarleikunum í Hlíðarfjalli við Akureyri í gærkvöldi, þótt ekki tækist öllum að beisla kraftinn! Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð

Starfsfólki hjá 365 miðlum fækkar

Sjö manns var sagt upp störfum hjá 365 miðlum nú fyrir mánaðamótin. Þá verður ekki ráðið í þau störf hjá fyrirtækinu sem losna. Það var aðallega fólk í þjónustu- og markaðsstörfum sem nú var látið fara. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 162 orð

Tíu manns vilja í stjórn VÍS

Tíu framboð bárust vegna fyrirhugaðrar kosningar um fimm stjórnarsæti í VÍS en framhaldsaðalfundur í félaginu verður haldinn 6. apríl. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Veirur geta sýkt sjónvörp jafnt sem tölvur

Ógrynni eru til af rafrænum veirum sem geta gert notendum nettengdra tækja, á borð við tölvur og snjallsíma, lífið leitt. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Verðmæti náttúru og minja ræður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Forsendurnar fyrir flokkun svæða í vernd eru alltaf verðmæti náttúru og menningarminja en ekki útfærsla virkjana eða önnur nýting. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Verum stolt af verðmætasköpun

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Aðalfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) var haldinn í gær þar sem m.a. var fjallað um sjávarútveg sem stærstu vaxtartækifæri íslensks atvinnulífs. Meira
2. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Vildi afrit af gögnum lögreglunnar

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur vísað frá kæru manns á afgreiðslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á beiðni hans um aðgang að gögnum er varða rannsókn á Silk Road, alþjóðlegri vefsíðu þar sem fíkniefni voru m.a. boðin til sölu. Meira
2. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Vilja gera Suu Kyi að ráðgjafa

Lýðræðishreyfing Aung San Suu Kyi hefur lagt fram frumvarp á löggjafarþingi Búrma sem gerir Suu Kyi að „ráðgjafa ríkisins“. Það hlutverk myndi veita henni völd sambærileg þeim sem forsætisráðherra hefur með höndum. Meira
2. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 189 orð

Öryggi í Brussel ábótavant

Ráðgert var að opna flugvöllinn Zaventem í Brussel, höfuðborg Belgíu, í gærkvöldi en ekkert varð af þeim áformum vegna verkfalls flugvallarlögreglunnar sem neitar að hefja störf vegna ótraustra öryggismála. Meira

Ritstjórnargreinar

2. apríl 2016 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Ánægjulegt skref

Þing hefst að nýju í næstu viku eftir páskafrí og þá má búast við að þingstörf muni fremur einkennast af upphlaupum og stóryrðum en vinnu við lagabætur eða lagasetningu. Meira
2. apríl 2016 | Leiðarar | 304 orð

Fyrsti apríl alla daga

Aprílgöbb ekki í samræmi við grunngildi sósíalismans Meira
2. apríl 2016 | Leiðarar | 289 orð

Útgjöld sjúklinga

Fyrirætlanir heilbrigðisráðherra um að verja sjúklinga fyrir háum útgjöldum þola ekki bið. Meira

Menning

2. apríl 2016 | Fjölmiðlar | 218 orð | 1 mynd

Af sparknördum

Ég er nörd. Alltént þegar kemur að ensku knattspyrnunni. Svo skemmtilega vill til að ég spila reglulega bumbubolta með sambærilegu nördi og reynum við stundum með okkur í fræðunum. Meira
2. apríl 2016 | Tónlist | 1082 orð | 2 myndir

„Ég er víst orðinn söngvari núna“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
2. apríl 2016 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Biskup í rokkmessu

Ástjarnarsókn í Hafnarfirði heldur rokkmessu í Víðistaðakirkju á morgun kl. 20 og verður biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, heiðursgestur og mun predika. Meira
2. apríl 2016 | Kvikmyndir | 56 orð | 1 mynd

Chasing Robert Barker vann

Kvikmyndin Chasing Robert Barker var valin besta hasarmyndin þegar bresku kvikmyndaverðlaunin National Film Awards voru afhent sl. fimmtudag, en í sama flokki voru m.a. tilnefndar Star Wars – The Force Awakens og Spectre . Meira
2. apríl 2016 | Myndlist | 57 orð | 1 mynd

Einkasýning Mireyu í Japan

Einkasýning á verkum eftir Mireyu Samper myndlistarkonu verður opnuð í galleríi í Tókýóborg í Japan í dag. Meira
2. apríl 2016 | Tónlist | 539 orð | 3 myndir

Hljómsnældan eilífa

Ladyboy Records er lítið íslenskt útgáfufyrirtæki sem gefur m.a. út forláta hljómsnældur í takmörkuðu upplagi. Fjórða safnspólan frá fyrirtækinu kom út fyrir stuttu. Meira
2. apríl 2016 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Leiðsögn um keramíksýningu

Steinunn Aldís Helgadóttir ræðir á morgun, sunnudag, kl. 15 við gesti um sýninguna Keramík sem Listasafn Árnesinga setti upp í tilefni af 35 ára afmæli Leirlistafélags Íslands. Á sýningunni má sjá verk eftir 47 núverandi félagsmenn. Meira
2. apríl 2016 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Málþing um listaverkasöfn og safnara

Listaverkasöfn og listaverkasafnarar eru umfjöllunarefni málþings sem haldið verður í dag kl. 15-17 í Listasafni Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum. Meira
2. apríl 2016 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Morrison heldur tónleika í Eldborg

Breski sálarsöngvarinn og Brit-verðlaunahafinn James Morrison heldur tónleika í Eldborg í Hörpu 17. júlí. Meira
2. apríl 2016 | Tónlist | 464 orð | 6 myndir

Músíktilraunir í Hörpu

Músíktilraunir hefjast í Hörpu í kvöld og verður fram haldið annað kvöld. Að þessu sinni taka 48 hljómsveitir eða stakir listamenn þátt í henni, en keppt er á fjórum kvöldum, tólf hljómsveitir hvert kvöld. Úrslitin verða svo haldin laugardaginn 9.... Meira
2. apríl 2016 | Bókmenntir | 185 orð | 1 mynd

Nóbelshöfundurinn Imre Kertész látinn

Nóbelsverðaunahafinn Imre Kertész andaðist á heimili sínu í Búdapest sl. fimmtudag, 86 ára að aldri. Hann lifði af vistina í útrýmingar- og þrælkunarbúðum nastia í seinni heimsstyrjöld og skrifaði um þá reynslu sína, m.a. Meira
2. apríl 2016 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Panta óperu frá Steingrími Rohloff

Dark Matters er titill nýrrar óperu sem forsvarsmenn Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn hafa pantað úr smiðju tónskáldsins Steingríms Rohloff. Líbrettóið semur Kristian Leth og áætluð frumsýning er vorið 2018 á gamla sviði leikhússins. Meira
2. apríl 2016 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Styrkja einhverf börn

Styrktartónleikarnir Blár apríl verða haldnir í Gamla bíói í dag, á degi einhverfunnar, kl. 20. Á þeim koma fram hljómsveitirnar Valdimar, Hjálmar og Júníus Meyvant og kynnir verður Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari. Meira
2. apríl 2016 | Myndlist | 137 orð | 1 mynd

Sýning og bók með myndum Sonju

Sýning á völdum verkum eftir Sonju Georgsdóttur verður opnuð í Galleríi 78 að Suðurgötu 3 í dag kl. 16, en samhliða sýningunni kemur út listaverkabók hennar sem nefnist Gildi / Values – Cancer closure . Meira
2. apríl 2016 | Myndlist | 151 orð | 1 mynd

Sögur úr síðustu bók Lóu

Nýjar rannsóknir hafa mögulega leitt eitthvað í ljós er yfirskrift sýningar á verkum Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur sem opnuð verður í dag kl. 15 í myndasögudeild Borgarbókasafnsins í Grófinni. Meira

Umræðan

2. apríl 2016 | Pistlar | 835 orð | 1 mynd

Er annar kapítuli uppgjörs við hrunið að hefjast?

Upplifun fólks getur verið jafn mikill pólitískur veruleiki og veruleikinn sjálfur. Meira
2. apríl 2016 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Gott að ganga inn í Ljósið

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ljósið er knúið áfram af kærleika. Það verður varla öllu bjartara." Meira
2. apríl 2016 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Hættuleg vankunnátta á örlagatímum

Eftir Valdimar H. Jóhannesson: "Þeir hata okkur því að við erum ekki múslímar og eru ekki reiðubúnir til að gefast upp fyrir íslam. Þetta svar hefur legið ljóst fyrir í nær 14 aldir." Meira
2. apríl 2016 | Pistlar | 327 orð

Jóhann Páll og Alþýðubandalagið

Í tölvubréfi andmælir Jóhann Páll Árnason heimspekingur ýmsu því, sem ég hef sagt um íslenska vinstri hreyfingu. Meira
2. apríl 2016 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Meiri gæsku, meiri mennsku

Það gætu merkilegir hlutir verið að gerast vestur í henni Ameríku, fari svo að mannvinurinn og gæðablóðið Bernie Sanders hljóti útnefningu sem forsetaefni Demókrataflokksins. Meira
2. apríl 2016 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Niðurstaða rammaáætlunar styður við þjóðgarð á miðhálendinu

Eftir Snorra Baldursson: "Tillaga verkefnisstjórnar staðfestir í raun eindregið mat Landverndar o.fl. samtaka að miðhálendið sé mun verðmætara villt en virkjað." Meira
2. apríl 2016 | Pistlar | 452 orð | 2 myndir

Talað og ritað mál

Í talmáli eru oft ambögur, slettur og sundurslitnar setningar með hikorðum. Sumir vaða líka úr einu í annað. Í ritmáli er þessu alla jafna öðruvísi farið. Sá sem semur texta strikar út eða eyðir jafnóðum því sem hljómar ekki nógu vel. Meira
2. apríl 2016 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Var stefnuyfirlýsingin bull og kjaftæði?

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Er stefnuyfirlýsing núverandi ríkisstjórnar marklaust plagg og þvæla hvað varðar ellilífeyrisþega?" Meira

Minningargreinar

2. apríl 2016 | Minningargreinar | 1612 orð | 1 mynd

Ársæll Teitsson

Ársæll Teitsson fæddist í Eyvindartungu, Laugardal, 25.1. 1930 og ólst þar upp. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi 22.3. 2016. Foreldrar hans voru Teitur Eyjólfsson, f. 12.7. 1900 á Háteigi, Garðahreppi, d. 11.7. 1966, og Sigríður Jónsdóttir, f. 8.3. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2016 | Minningargreinar | 2012 orð | 1 mynd

Friðrik Júlíus Björgvinsson

Friðrik Júlíus Björgvinsson fæddist 24. september 1995 í Keflavík. Hann lést 22. mars 2016. Hann var sonur Björgvins R. Gunnarssonar, f. 18. nóvember 1971, og Vilborgar Friðriksdóttur, f. 27. október 1969. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2016 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Guðbjörg Amelíe Þorkelsdóttir

Guðbjörg fæddist 24. september 1929. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 22. mars 2016. Foreldrar hennar voru Alma Jenny Sigurðardóttir, f. 1907, d. 1955, og Þorkell Ásmundsson, f. 1902, d. 1997. Foreldrar hennar bjuggu ekki saman. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2016 | Minningargreinar | 1463 orð | 1 mynd

Gunnar Jónsson

Gunnar Jónsson fæddist 2. apríl 1913 á Þorgautsstöðum í Hvítársíðu. Hann lést 22. mars 2016. Faðir hans var Jón Gunnarsson, f. 3. ágúst 1877 á Signýjarstöðum, d. 30. júlí 1960. Móðir hans var Ingigerður Kristjánsdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2016 | Minningargreinar | 1044 orð | 1 mynd

Hallveig Friðrikka Guðjónsdóttir

Hallveig Friðrikka Guðjónsdóttir fæddist í Heiðarseli í Jökuldalsheiði 11. maí 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 27. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2016 | Minningargreinar | 2922 orð | 1 mynd

Kristín Marsellíusdóttir

Kristín Marsellíusdóttir fæddist 30. september 1928 á Ísafirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í Bolungarvík 24. mars 2016. Foreldrar hennar voru Alberta Albertsdóttir húsmóðir, f. 11. febrúar 1899, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2016 | Minningargreinar | 2744 orð | 1 mynd

Laufey Hálfdanardóttir

Laufey Hálfdanardóttir fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 30. desember 1958. Hún lést þar á föstudaginn langa, 25. mars 2016. Foreldrar hennar eru Hálfdan Haraldsson, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2016 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd

Tómas Antonsson

Ólafur Tómas Antonsson fæddist á Hofsósi í Skagafirði 2. maí 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Bæjarási í Hveragerði 18. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Direkta í fasteignum

Nýlega tók Direkta lögfræðiþjónusta og ráðgjöf til starfa. Hjá fyrirtækinu er til staðar séhæfing í fasteignarétti en eigendur Direktu hafa langa reynslu varðandi skráningu og mat fasteigna. Meira
2. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 38 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Í dag er ég í draumastarfinu, sem samskiptaráðgjafi og viðburðastjórnandi. Þar tekst ég á við fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Verkefnin finnast mér vera áskorun og áhugaverð og gaman að takast á við þau. Sjöfn Þórðardóttir hjá Porium... Meira
2. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Flóttamönnum sé tryggð mannúð

Landsfélög Rauða krossins í 23 Evrópulöndum skoruðu nú í vikunni ESB að tryggja góðan aðbúnað flóttamanna sem lenda á ströndum Grikklands. Í áskoruninni egir að á Grikklandi hafi skapast neyðarástand, sem kalli á aðgerðir. Meira
2. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Fæðingarorlof verði níu mánuðir

Ef ætlunin er að gera Ísland að eftirsóknarverðu landi fyrir ungt fólk verðum við að stíga stærri og hraðari skref í átt til þess að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. Lenging fæðingarorlofs, óskertar greiðslur upp að 300 þúsund kr. Meira
2. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 452 orð | 2 myndir

Hörð átök í HB Granda

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Allir núverandi fulltrúar í stjórn HB Granda drógu framboð sín til áframhaldandi stjórnarsetu í félaginu til baka á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Meira
2. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Margir sprotar vilja taka þátt í Startup Reykjavík

Alls bárust 247 umsóknir um þátttöku í viðskiptahraðlinum Startup Reykjavík sem fram fer í sumar og er það 76% aukning í umsóknum frá síðasta ári. Meira
2. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Mikilvægt fyrir markaðssóknina

Fulltrúar Icelandair og Íslensku auglýsingastofunnar hafa skrifað undir samning um áframhaldandi samstarf til næstu þriggja ára. Meira
2. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Skírskotað til umhverfisins

Steinsteypuverðlaunin 2016 voru veitt í fimmta sinn við hátíðlega athöfn á Steinsteypudeginum 2016 sem var fyrir skemmstu. Verðlaunin eru veitt fyrir mannvirki þar sem saman fer frumleg og vönduð notkun á steinsteypu í manngerðu umhverfi. Meira
2. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 461 orð | 3 myndir

Sprenging í netbókunum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikil aukning er hjá bókunarvefjum sem selja ferðamönnum þjónustu á Íslandi. Nemur aukningin jafnvel hundruðum prósenta milli ára. Hólmfríður Jónsdóttir, viðskiptastjóri booking. Meira

Daglegt líf

2. apríl 2016 | Daglegt líf | 1036 orð | 5 myndir

Á skíðum og flugdreka í veðravíti

Árið 2010 var afdrifaríkt fyrir Sigurð Bjarna Sveinsson sem hafði nýverið stofnað ferðaþjónustufyrirtæki á Hvolsvelli þegar hann kynntist slóvenska kvikmyndagerðarmanninum Jure Breceljnik og Jerome Josserand, þekktum frönskum flugdrekaskíðamanni. Meira
2. apríl 2016 | Daglegt líf | 55 orð | 2 myndir

Frítt í fróðlega fjölskylduleiðsögn í Þjóðminjasafninu

Frítt er í fjölskylduleiðsögn um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins á morgun, sunnudaginn 3. apríl kl. 14. Að þessu sinni mun safnkennari fjalla sérstaklega um landnám Íslands en ýmsir gripir frá landnámstíma eru til sýnis í safninu. Meira
2. apríl 2016 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

...hlýðið á Háskólakórinn

Háskólakórinn í samstarfi við Sinfóníu unga fólksins (Ungfóníu) og kór Háskólans í Erfurt heldur tónleika í Langholtskirkju í dag kl. 17. Á efnisskránni verður: W.A. Mozart: Píanókonsert í C-dúr nr. 21 (Elvira Madigan) og Felix Mendelssohn: Lobgesang... Meira
2. apríl 2016 | Daglegt líf | 51 orð | 1 mynd

Ævar les upp í bókasöfnum

Ævar vísindamaður kynnir nýju bókina sína, Vélmennaárásina, á fjölskyldustund á alþjóðlegum degi barnabókarinnar, í dag á báðum söfnum Bókasafns Kópavogs. Hann verður á Lindasafni kl. 11:30-12:30 og í Hamraborg kl. 13-14. Meira

Fastir þættir

2. apríl 2016 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 c5 3. d5 Db6 4. Rc3 Dxb2 5. Bd2 Db6 6. e4 d6 7. f4 a6...

1. d4 Rf6 2. Bg5 c5 3. d5 Db6 4. Rc3 Dxb2 5. Bd2 Db6 6. e4 d6 7. f4 a6 8. e5 Rfd7 9. Rf3 g6 10. Hb1 Dc7 11. Rg5 h6 12. Rxf7 Kxf7 13. e6+ Ke8 14. exd7+ Rxd7 15. Bd3 Hg8 16. Bxg6+ Kd8 17. f5 Re5 18. O-O b5 19. Re2 Bd7 20. Rf4 Kc8 21. Bh7 Hh8 22. Meira
2. apríl 2016 | Í dag | 175 orð

Auga tölvunnar. V-AV Norður &spade;G8 &heart;G9643 ⋄Á9764 &klubs;7...

Auga tölvunnar. V-AV Norður &spade;G8 &heart;G9643 ⋄Á9764 &klubs;7 Vestur Austur &spade;92 &spade;10763 &heart;72 &heart;KD1085 ⋄KG32 ⋄108 &klubs;G10432 &klubs;D6 Suður &spade;ÁKD54 &heart;Á ⋄D5 &klubs;ÁK986 Suður spilar 6&spade;. Meira
2. apríl 2016 | Árnað heilla | 357 orð | 1 mynd

Heljarinnar veisla og heimatónleikar

Þórhildur Rafns Jónsdóttir er deildarstjóri unglingastarfs hjá Frístundamiðstöðinni Kringlumýri. Hún er stjórnandi fimm félagsmiðstöðva í Reykjavík. Meira
2. apríl 2016 | Í dag | 249 orð | 1 mynd

Katrín Gísladóttir

Katrín fæddist í Heiðarbæ í Þingvallasveit 2.4. 1903. Foreldrar hennar voru Gísli Guðmundsson, bóndi í Ölfusi, síðar verkamaður í Reykjavík, og Guðríður Jóhannsdóttir húsfreyja. Meira
2. apríl 2016 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Embla Ívarsdóttir fæddist 27. mars 2015 kl. 23.24. Hún vó...

Kópavogur Embla Ívarsdóttir fæddist 27. mars 2015 kl. 23.24. Hún vó 4.000 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Lára Björk Bragadóttir og Ívar Örn Haraldsson... Meira
2. apríl 2016 | Í dag | 543 orð | 3 myndir

Leiðbeint og líknað með listina að vopni

Alda Ármanna fæddist á Barðsnesi við Norðfjörð 2.4. 1936 og ólst þar upp. Barðsnes er austasti bærinn af Suðurbæjunum sem liggja með ströndinni inn í Viðfjörð. Meira
2. apríl 2016 | Í dag | 49 orð

Málið

Íslenskan á svo mörg ónotuð orð niðri í geymslu að hún mundi breytast talsvert yrði rykið dustað af þeim öllum. Eitt þeirra er fnauði : skræfa. Upphafleg merking mun ekki á hreinu en skyld orð í öðrum málum merkja einhvers konar lítilmennsku . Meira
2. apríl 2016 | Í dag | 1416 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús kom að luktum dyrum. Meira
2. apríl 2016 | Í dag | 402 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 103 ára Gunnar Jónsson 90 ára Gíslína Sumarliðadóttir 85 ára Áróra Tryggvadóttir Guðfríður Hermannsdóttir Hörður Sumarliðason Ingibjörg Rafnsdóttir Polly Gísladóttir Þórir S. Meira
2. apríl 2016 | Fastir þættir | 586 orð | 5 myndir

Úrslitaskák áskorendamótsins

Við upphaf lokaumferðar áskorendamótsins í Moskvu sl. mánudag voru líkur til þess að tveir keppendur yrðu jafnir í efsta sæti. Meira
2. apríl 2016 | Í dag | 12 orð

Verið glöð í voninni, þolinmóð í þjáningunni, staðföst í bæninni...

Verið glöð í voninni, þolinmóð í þjáningunni, staðföst í bæninni. Meira
2. apríl 2016 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Það var indælt að hlýða á Ljósberana eftir Sölku Guðmundsdóttur, nýtt útvarpsleikrit sem var frumflutt á Rás 1 um páskana. Leikritið var flutt í fjórum þáttum og var ákaflega spennandi og vel skrifað. Meira
2. apríl 2016 | Í dag | 216 orð

Þetta gengur eins og í sögu

Síðsta laugardagsgáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Um landið vítt og breitt er borin. Býsna vel af mörgum samin. Til upphafsróta rekur sporin. Rás viðburða hvern dag framin. Meira
2. apríl 2016 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. apríl 1725 Eldgos hófst í nágrenni Heklu og fylgdu því „skelfilegir jarðskjálftar,“ eins og sagði í Hítardalsannál. 2. apríl 1928 Jóhanna Magnúsdóttir fékk lyfsöluleyfi, fyrst íslenskra kvenna. Meira

Íþróttir

2. apríl 2016 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

1. deild karla Undanúrslit, annar leikur: Skallagrímur – Valur...

1. deild karla Undanúrslit, annar leikur: Skallagrímur – Valur 83:87 *Staðan er 2:0 fyrir Val og þriðji leikur á Hlíðarenda á mánudag. ÍA – Fjölnir 71:69 *Staðan er 1:1 og þriðji leikur í Grafarvogi á mánudag. Meira
2. apríl 2016 | Íþróttir | 631 orð | 3 myndir

Blautt og þungt færi

Í Bláfjöllum Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Elsa Guðrún Jónsdóttir úr Skíðafélagi Ólafsfjarðar bar sigur úr býtum í 7,5 kílómetra skíðagöngu kvenna á Skíðamóti Íslands sem fram fór í votviðri í Bláfjöllum í gær. Meira
2. apríl 2016 | Íþróttir | 814 orð | 1 mynd

Bronsdrengirnir eru framtíðin

Landsliðið Kristján Jónsson kris@mbl.is Handboltalandslið karla stendur nú á hinum umtöluðu krossgötum. Er ekki alltaf hægt að segja það þegar um þjálfaraskipti er að ræða? Ábyggilega. En málið ristir dýpra um þessar mundir af ýmsum ástæðum. Meira
2. apríl 2016 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Dóra María með Val í sumar?

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Dóra María Lárusdóttir, ein sex íslenskra knattspyrnukvenna sem leikið hafa yfir 100 A-landsleiki, liggur nú undir feldi og íhugar að taka fram skóna og leika með Val í Pepsi-deildinni í sumar. Meira
2. apríl 2016 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Eiður Smári á skotskónum

Eiður Smári Guðjohnsen stimplaði sig heldur betur inn í norsku úrvalsdeildina í knattspyrnu í gær. Hann skoraði eitt mark og lagði upp annað í 4:2 sigri Molde á Lilleström á heimavelli. Meira
2. apríl 2016 | Íþróttir | 488 orð | 2 myndir

Framlenging af Gunna Magg inni á vellinum

27. umferð Kristján Jónsson kris@mbl.is „Hann fær ekki alltaf þá athygli sem hann á skilið. Oft eru það þeir leikmenn sem skora mest sem komast í fyrirsagnir. Hann er okkar leikstjórnandi og vinnur rosalega vel fyrir liðið. Meira
2. apríl 2016 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Ingibergur Jón Sigurðsson varð glímukóngur Íslands og tók við Grettisbeltinu sjö ár í röð, frá 1996 til 2002. • Ingibergur fæddist árið 1973 og keppti fyrir Ármann þegar hann vann Grettisbeltið fyrst árið 1996. Meira
2. apríl 2016 | Íþróttir | 708 orð | 2 myndir

Kom skemmtilega á óvart

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þetta kom mér skemmtilega á óvart. Ég frétti bara af því fyrr í dag að ég yrði í hópnum og átti satt að segja ekki von á því fyrir þennan leik. Meira
2. apríl 2016 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, annar leikur: Valshöllin: Valur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, annar leikur: Valshöllin: Valur – Snæfell (0:1) L17 Mustad-höll: Grindavík – Haukar (1:0) L18 Undanúrslit karla, fyrsti leikur: Schenker-höll: Haukar – Tindastóll S19. Meira
2. apríl 2016 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Keflavík – Huginn 0:1 Orri...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Keflavík – Huginn 0:1 Orri Sveinn Stefánsson 69. *Staðan: Valur 11, Keflavík 10, Stjarnan 9, ÍBV 3, Fram 2, Huginn 1. Keflavík og Valur eru komin í 8 liða úrslit. A-DEILD, riðill 2: Víkingur Ó. Meira
2. apríl 2016 | Íþróttir | 237 orð | 2 myndir

Ó lafía Þórunn Kristinsdóttir , atvinnukylfingur úr GR, lék á einu höggi...

Ó lafía Þórunn Kristinsdóttir , atvinnukylfingur úr GR, lék á einu höggi undir pari, 72 höggum, á öðrum keppnisdeginum á Terre Blanche-mótinu í Frakklandi í gær. Meira
2. apríl 2016 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Sigurgleði í Mosfellsbæ

Afturelding varð í gærkvöld deildarmeistari kvenna í blaki með sigri á Þrótti Nes, 3:1, í lokaleik liðanna í Mizuno-deild kvenna. Leikið var í Mosfellsbæ. Þróttur, sem einnig átti möguleika á að vinna titilinn, vann fyrstu hrinuna, 25:22. Meira
2. apríl 2016 | Íþróttir | 1355 orð | 2 myndir

Undir leikmönnunum komið að nýta tækifærin sem þeir fá

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég geri mér grein fyrir því að ég verð með þjóðina á bakinu í þessu starfi og svo virðist sem ástandið í þeim efnum fari frekar versnandi. Meira
2. apríl 2016 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Þá hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari karla í handknattleik. Loksins...

Þá hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari karla í handknattleik. Loksins segja sumir, öðrum er létt og einhverjum er e.t.v. sama þótt ráðningin hafi tekið sinn tíma. Allt orkar tvímælis þá gert er. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.