Greinar föstudaginn 22. apríl 2016

Fréttir

22. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Auka við landamæra- og landhelgisgæslu

Innanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna samþykktu formlega í gær tillögu að nýjum liðsafla við landamæraeftirlit og landhelgisgæslu sem hefði það verkefni með höndum að skerast í leikinn í löndum eins og Grikklandi, þar sem álag er mikið, til að... Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

„Púslin verða bara að falla á rétta staði“

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ekki hefur enn tekist að halda fund Þjóðhagsráðs stjórnvalda, Seðlabankans og aðila vinnumarkaðarins, þó að stefnt hafi verið að því að ráðið kæmist á legg og til síns fyrsta fundar í byrjun apríl. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Beinagrindur grafnar upp í stórum stíl

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Um er að ræða elsta kirkjugarð Reykjavíkur, þar sem um þrjátíu kynslóðir Reykvíkinga hvíla, og hafa beinagrindur verið grafnar þar upp í stórum stíl og fluttar á brott. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Beinagrindur víkja fyrir hótelbyggingu

„Það mætti þyrma borginni við hóteli í kirkjugarðinum og laga hann frekar til svo að hann geti orðið fallegur og friðsæll minningarreitur um liðnar kynslóðir en ekki umferðarreitur töskudragandi ferðamanna. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Bresk herdeild minnist fallinna félaga í dag

Liðsmenn Konunglegu bresku stórskotaliðsherdeildarinnar, sem fagnar 300 ára afmæli sínu í vor, koma saman við hermannagrafreitinn í Fossvogskirkjugarðinn í dag klukkan tvö. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Dregið hefur úr frjósemi á ný

Dregið hefur úr frjósemi á Íslandi á undanförnum árum, eins og víðast hvar á Vesturlöndum. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Eldur olli skemmdum

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réði niðurlögum elds sem kom upp í þaki einbýlishúss við Gunnarssund í Hafnarfirði í gærkvöldi. Engin meiðsli urðu á fólki en efri hæð hússins mun hafa skemmst talsvert, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Engin niðurstaða enn um flutning

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við hittumst reglulega til að ræða þessi mál en engin niðurstaða hefur fengist ennþá. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 848 orð | 1 mynd

Fjárfesti í fjölda félaga í gegnum Guru-félögin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guru Invest, félag Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, hefur verið skráð stærsti hluthafinn í breska félaginu Guru Capital Limited. Meira
22. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Fjöldi fagnaði níræðisafmæli Bretadrottningar

Múgur og margmenni komu saman við götur Windsor í London í gær til að fagna níræðisafmæli Elísabetar II. Bretadrottningar. Drottningin gekk um og tók við hamingjuóskum, afmæliskortum og blómvöndum frá þegnum sínum með bros á vör í tilefni dagsins. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 189 orð

Fleiri óskráðir til Íslands

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Af þeim 50 sem sóttu um hæli á Íslandi í janúar voru 15 annaðhvort með fölsuð eða engin skilríki við komu í Leifsstöð. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Framtíð Schengen óvissu háð

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Frjósemi dregst saman á Íslandi

Ísland er meðal þeirra þriggja aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) þar sem frjósemi hefur dregist mest saman frá árinu 2008, en hin tvö eru Danmörk og Eistland. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Grunsamlegur IS-límmiði

Belgísk hjón, sem hafa komið til Íslands fimmtán sinnum og aka bifreið sem skartar límmiða úr Norrænu, voru stöðvuð af vopnaðri lögreglu í Sviss á dögunum. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Hamflettir rottur og sjálfdauð dýr

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Dýr í allri sinni mynd, lifandi og dauð, hafa alla tíð heillað listakonuna Ingu Maríu Brynjarsdóttur. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 525 orð | 3 myndir

Haraldur Ingi bæjarlistamaður á Akureyri

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Haraldur Ingi Haraldsson myndlistarmaður hlýtur starfslaun listamanna á Akureyri að þessu sinni. Það var tilkynnt í mennningarhúsinu Hofi í gær, á Vorkomu Akureyrarstofu, árlegri samkomu á fyrsta degi sumars. Meira
22. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hjólastígur hrundi í sjóinn

Tveir létust og fimm er saknað eftir að hjólastígur sem lagður var vegna Ólympíuleikanna í Ríó hrundi í sjóinn. Vitni segja að fimm manns hafi verið á hjólastígnum þegar hann féll niður um 50 metra síðla morguns að staðartíma í Rio de Janeiro í... Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 625 orð | 3 myndir

Lærði skólinn í húmor og teiknilist

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er erfitt að lýsa þeim mikla snillingi sem Sigmund Jóhannsson var,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra. Hann þekkti Sigmund vel og mun minnast hans á Sigmundshátíð í kvöld. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Með uppstoppuð dýr í Örkinni hans Nóa

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Krókódíll, apaköttur, hlébarðar og nú síðast villigeltir tveir eru meðal þeirra dýra sem Reimar S. Ásgeirsson hamskeri á Egilsstöðum hefur spreytt sig á. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 432 orð | 13 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Criminal Minningar og hæfileikar látins CIA-fulltrúa eru græddar í óútreiknanlegan og hættulegan fanga. Metacritic 37/100 IMDb 6,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 21.00, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Sumardagurinn fyrsti Í gær var boðið upp á margvíslega afþreyingu í Árbæjarsafni í tilefni dagsins og Barnamenningarhátíðar og mátti sjá að gestir, jafnt ungir sem eldri, nutu... Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Óvíst með áfengisfrumvarp

„Við verðum bara að sjá hvernig þingstörfin þróast. Meira
22. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Poppgoðið Prince látinn

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Tónlistarmaðurinn Prince lést í gær 57 ára að aldri að heimili sínu í Minnesota. Sjúkraflutningamenn reyndu að lífga Prince við eftir að hann fannst meðvitundarlaus í lyftu. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Skilja á milli gistingar og hjúkrunarþjónustu

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Stefnt er að því að skilja á milli þjónustu sem annars vegar felur einvörðungu í sér gistingu, t.d. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Sumardeginum fyrsta fagnað í góðu veðri

Sumarið gekk í garð í gær með þurrviðri og nokkurri hlýju. Margir vörðu deginum úti við með fjölskyldum sínum. Þessi unga stúlka lét mála á sér nefið í tilefni dagsins á fjölskylduskemmtun við Valsheimilið að Hlíðarenda. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Sumarþing í myndinni

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Tónlistarmaðurinn Prince látinn 57 ára

Poppgoðið Prince lést í gær að heimili sínu í Minnesota. Hann fannst meðvitundarlaus í lyftu en dánarorsök er enn ókunn. Þó er ljóst að hann hafði verið með flensu. Fjölmargar stjörnur hafa minnst Prince á samfélagsmiðlum. „Hann breytti heiminum! Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Um 3.000 á EVE-hátíð í Hörpu

EVE Fanfest, sem er bæði hátíð og ráðstefna tölvuleikjaframleiðandans CCP, hófst í gær. Hátíðin stendur yfir fram á laugardag og er eins og undanfarin ár haldin í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í Reykjavík. Alls er búist við að um 3. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Umsvif í mörgum löndum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Frá efnahagshruninu 2008 hafa hjónin Ingibörg Stefanía Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson komið að rekstri fjölda félaga í mörgum löndum sem lítið hefur farið fyrir. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Unnar Gísli bæjarlistamaður

Unnar Gísli Sigurmundsson, betur þekktur undir listamannanafni sínu Júníus Meyvant, er bæjarlistamaður Vestmannaeyja árið 2016. Hlaut hann titilinn eftirsótta við athöfn sem haldin var í Einarsstofu í gær. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Þorbjörg Helga hlaut Morgunblaðsskeifuna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þorbjörg Helga Sigurðardóttir, frá Skollagróf, er handhafi Morgunblaðsskeifunnar 2016. Gabríela María Reginsdóttir varð í 2. sæti og Halldóra Halldórsdóttir í 3. sæti. Morgunblaðsskeifan hefur verið veitt árlega síðan 1957. Meira
22. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 1309 orð | 2 myndir

Þræðirnir hafa legið til Panama

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tengsl verslunarinnar Sports Direct á Íslandi við Panama komu í ljós 27. ágúst 2012, þegar birtur var listi yfir hluthafa í félaginu Rhapsody Investments (Europe) S.A. í Lúxemborg. Meira

Ritstjórnargreinar

22. apríl 2016 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Aflandsfélagatunnusláttur

Vefþjóðviljinn spyr: „Hvers vegna ætti lýðræði á Íslandi að þróast á þann veg að þegar hægriflokkur á sæti í ríkisstjórn sé kjörtímabilið aðeins þrjú ár en þegar vinstri flokkarnir sitja í stjórn sé kjörtímabilið full fjögur ár á hverju sem... Meira
22. apríl 2016 | Leiðarar | 769 orð

Lýðræðisreglan og hin

Þrásetan er ólögulegur sess Meira

Menning

22. apríl 2016 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Alvarleg vanskil

Bók sem tekin var að láni hjá forvera Bókasafns Reykjanesbæjar, Lestarfjelagi Keflavíkurhrepps, hefur verið skilað. Sem væri ekki í frásögur færandi ef bókin hefði ekki verið fengin að láni fyrir 73 árum, árið 1943. Meira
22. apríl 2016 | Bókmenntir | 145 orð | 1 mynd

Ljóð Snorra á sýningu

Sýning á ljóðum Snorra Hjartarsonar verður opnuð í dag kl. 16 í Þjóðarbókhlöðunni og ber hún titilinn Inn á græna skóga . Um leið verður fagnað 3. Meira
22. apríl 2016 | Fólk í fréttum | 239 orð | 1 mynd

Margbreytileg verk hrepptu Pulitzer-verðlaun

Tilkynnt var í vikunni hverjir hlytu hin virtu Pulitzer-verðlaun sem veitt eru í Bandaríkjunum ár hvert, í hinum ýmsu tegundum ritlistar, blaðamennsku og fréttaljósmyndunar, auk tónlistar. Meira
22. apríl 2016 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Margfalt hrós og ein vinaleg beiðni

Vér íþróttafíklar höfum notið veisluþjónustu ljósvakans að undanförnu, sumir væntanlega til hins ítrasta og gefst þá vart tími til annars. Meira
22. apríl 2016 | Kvikmyndir | 198 orð | 1 mynd

Nornir, froskur og hryðjuverkaógn

The Huntsman: Winter's War Forsaga Snow White and the Huntsman er hér rakin en sú mynd byggðist á ævintýrinu um Mjallhvíti. Sagan hefst fyrir tíð Mjallhvítar og segir af systrunum Ravennu og Freyju og á sú síðarnefnda dóttur. Meira
22. apríl 2016 | Myndlist | 377 orð | 1 mynd

Óræður staður

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Útskriftarsýning nemenda á BA-stigi í myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands er einn af þeim fjölmörgu vorboðum sem setja svip sinn á miðbæinn um þessar mundir. Meira
22. apríl 2016 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Projeto Brasil! fyrir norðan og sunnan

Fjölþjóðlega hljómsveitin Projeto Brasil! kemur fram í Hofi á Akureyri á morgun, laugardag, kl. 20 og í Norræna húsinu í Reykjavík á sunnudaginn kl. 20. Meira
22. apríl 2016 | Menningarlíf | 174 orð | 1 mynd

Sérstakt og áður ósýnt nisti Gauguins á yfirlitssýningu í Kaupmannahöfn

Danskir fjölmiðlar hafa keppst um að lofa sýninguna Gauguins verdener , með verkum eftir franska meistarann Paul Gauguin (1848-1903), sem var opnuð í Glyptotekinu í Kaupmannahöfn um liðna helgi. Meira
22. apríl 2016 | Kvikmyndir | 50 orð | 3 myndir

Sérstök hátíðarsýning var haldin í gær, sumardaginn fyrsta, í Smárabíói...

Sérstök hátíðarsýning var haldin í gær, sumardaginn fyrsta, í Smárabíói á teiknimyndinni Ratchet og Clank sem byggð er á samnefndum tölvuleik. Þjóðþekktir leikarar, listamenn og fjölmiðlamenn koma að talsetningu myndarinnar, m.a. Steindi Jr. Meira
22. apríl 2016 | Leiklist | 509 orð | 2 myndir

Til Mars í beinni útsendingu

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Við deyjum á Mars nefnist nýtt leikrit eftir Jónas Reyni Gunnarsson í leikstjórn Stefáns Jónssonar, sem útskriftarhópur Listaháskóla Íslands í leiklist frumsýnir í kvöld, föstudag, kl. Meira
22. apríl 2016 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Tónlist sem spannar nokkrar aldir

Tónlistarhópurinn Voces Thules kemur fram í fyrsta sinn í Mengi í kvöld kl. 20 og flytur tónlist sem spannar nokkrar aldir, en hópurinn hefur vakið athygli fyrir að blása nýju lífi í gamlan íslenskan tónlistararf sem legið hefur í þagnargildi. Meira
22. apríl 2016 | Kvikmyndir | 341 orð | 1 mynd

Yndislegt líf í Bíó Paradís

Pólskir kvikmyndadagar eru samstarfsverkefni pólska sendiráðsins á Íslandi og Bíós Paradísar og fara sýningar fram á morgun, laugardaginn 23. apríl. Þema daganna í ár: „Aldrei gefast upp, þetta er svo yndislegt líf. Meira

Umræðan

22. apríl 2016 | Aðsent efni | 804 orð | 2 myndir

Aldrei kaus ég Framsókn, en alltaf fæ ég Framsókn!

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Völd Framsóknarflokksins grundvölluðust því á andlýðræðislegri kjördæmaskipan." Meira
22. apríl 2016 | Velvakandi | 158 orð

Er froðuuppbygging í uppsiglingu ?

Að sjálfsögðu er gott að heyra að mikill uppgangur sé víða í þjóðfélaginu, en er raunveruleikinn eins glæsilegur og af er látið ? Alla vega heyrist að skuldir séu víða miklar í rekstrarumhverfinu og því megi lítið út af bera svo illa geti farið. Meira
22. apríl 2016 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Félag sem tekið er eftir

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Öldruðum hefur fjölgað mikið síðan Skjól var opnað og síðan hefur flestum fjölbýlum verið breytt í einbýli og þar með fækkaði úrræðum verulega" Meira
22. apríl 2016 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Frjálsar kosningar

Skiptar skoðanir eru eðlilega um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að venda kvæði sínu í kross og gefa áfram kost á sér í embætti. Meira
22. apríl 2016 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Landsnet verði í samfélagseigu

Eftir Bjarna Jónsson: "Ríkisendurskoðun leggur þó einnig til að Landsnet komist að fullu og beint í eigu aðila eins og ríkis og sveitarfélaga" Meira
22. apríl 2016 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Lýðræði á fylleríi

Eftir Ársæl Þórðarson: "Jafnvel heyrist sagt að það skipti ekki máli hvort farið er að lögum eða ekki, svo sjúk getur umræðan orðið." Meira
22. apríl 2016 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Víkurkirkjugarður

Eftir Þór Magnússon: "Í hinni miklu hótelvæðingu landsins nú á að koma hér hótel og mun nýbygging þess ná inn í kirkjugarðinn forna." Meira

Minningargreinar

22. apríl 2016 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Ágústa Helga Vigfúsdóttir

Ágústa Helga Vigfúsdóttir fæddist 18. september 1933. Hún lést 22. mars 2016. Ágústa Helga var jarðsungin 5. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Bergur Snær Sigurþóruson

Bergur Snær Sigurþóruson fæddist 17. september 1996. Hann lést 18. mars 2016. Útför Bergs Snæs fór fram 31. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 581 orð | 1 mynd

Bjarni Sveinsson

Bjarni Sveinsson fæddist að Ósabakka á Skeiðum 29. nóvember 1939. Hann lést að heimili sínu Helgastöðum 8. apríl 2016. Foreldrar hans voru Auðbjörg Káradóttir frá Ósabakka, f. 20. júní 1899, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Bragi Ásgeirsson

Bragi Ásgeirsson listmálari fæddist 28. maí 1931. Hann lést 25. mars 2016. Útför Braga fór fram 6. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 1221 orð | 1 mynd

Bryndís Jónsdóttir

Bryndís Jónsdóttir, fv. deildarstjóri, fæddist í Reykjavík 11. október 1927. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut 14. apríl 2016. Bryndís var dóttir hjónanna Ingunnar Elínar Þórðardóttur húsmóður, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

Einar Sigurðsson

Einar Sigurðsson fæddist 7. júlí 1922. Hann lést 15. mars 2016. Útför Einars fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 817 orð | 1 mynd

Guðjón Sigurður Arason

Guðjón Sigurður Arason, Hólmi, Mýrum, Hornafirði, fæddist á Borg á Mýrum, Hornafirði, 11. maí 1921. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu á Höfn 28. mars 2016. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Gísladóttir, f. 1891 í Þórisdal í Lóni, d. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 1486 orð | 1 mynd

Guðrún Guðjónsdóttir

Guðrún Guðjónsdóttir fæddist í Hrygg, Hraungerðishreppi, 15. ágúst 1927. Hún lest á Hrafnistu 15. apríl 2016. Foreldrar hennar voru Guðjón Sigurðsson frá Hrygg, f. 15. júlí 1883, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Gunnar Magnússon

Gunnar Magnússon fæddist 18. júní 1922. Hann lést 13. mars 2016. Útför Gunnars fór fram 29. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 93 orð | 1 mynd

Ingibjörg Árnadóttir

Ingibjörg Árnadóttir fæddist 19. september 1922. Hún lést 13. ágúst 2015. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 4487 orð | 1 mynd

Jóhanna Magnúsdóttir

Jóhanna Magnúsdóttir fæddist í Neskaupsstað 12. janúar 1944. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 10. apríl 2016. Jóhanna ólst upp að Brimnesi í Fáskrúðsfirði ásamt sammæðra bróður sínum hjá móður þeirra, Birnu Kr. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 2498 orð | 1 mynd

Jónmundur Hilmarsson

Jónmundur Hilmarsson fæddist að bænumTungu í Fljótum 17. janúar 1942. Hann lést á heimili sínu 14. apríl 2016. Foreldrar hans voru hjónin Magnea Þorláksdóttir, f. 12. apríl 1913, d. 14. maí 1975, og Hilmar Jónsson, f. 8. október 1915, d. 16. ágúst 1954. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 151 orð | 1 mynd

Magnea Sigurðardóttir

Magnea Sigurðardóttir fæddist 15. ágúst 1953. Hún lést 14. ágúst 2014. Magnea var jarðsungin 21. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 2289 orð | 1 mynd

Magnús Valsson

Magnús Valsson fæddist 2. október 1955 á fæðingardeild Landspítalans við Eiríksgötu í Reykjavík. Hann lést 12. apríl 2016. Foreldrar Magnúsar voru Valur Magnússon hárskeri, f. í Borgarnesi 29.12. 1926, d. 9.2. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Matthías Pétur Hauksson

Matthías Pétur Hauksson fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1952. Hann lést á heimili sínu 3. apríl 2016. Foreldrar hans eru Haukur Matthíasson lögregluvarðstjóri, fæddur á Patreksfirði 7. ágúst 1928, látinn 6. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 1660 orð | 1 mynd

Ólafur Hilmar Ingólfsson

Ólafur Hilmar Ingólfsson fæddist í Eyjafirði 20. maí 1925. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 10. apríl 2016. Foreldrar hans voru Ingibjörg Þorláksdóttir, f. 11. ágúst 1896, d. 2. desember 1930, og Ingólfur Árnason, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1636 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Hilmar Ingólfsson

Ólafur Hilmar Ingólfsson fæddist í Eyjafirði 20. maí 1925. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 10. apríl 2016.Foreldrar hans voru Ingibjörg Þorláksdóttir, f. 11. ágúst 1896, d. 2. desember 1930, og Ingólfur Árnason, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 2333 orð | 1 mynd

Sigríður Guðný Kristjánsdóttir

Sigríður Guðný Kristjánsdóttir fæddist 16. apríl 1925 á Arnarnúpi í Keldudal í Dýrafirði. Hún lést á Landakoti 30. mars 2016. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Kristjana Guðjónsdóttir, f. 20.8. 1897, d. 31.12. 1989, og Kristján Guðmundsson, f. 27.12. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 2260 orð | 1 mynd

Sigríður Magnúsdóttir

Sigríður Magnúsdóttir fæddist á Ísafirði 14. júní 1924. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 16. apríl 2016. Sigríður var dóttir Magnúsar S. Guðjónssonar sjómanns, f. 1896 á Ísafirði, og Guðbjargar Sumarliðadóttur frá Bolungarvík, f. 1898. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 1855 orð | 1 mynd

Sigríður S. Símonardóttir

Sigríður fæddist í Vestmannaeyjum 6. desember 1927. Hún lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 13. apríl 2016. Foreldrar hennar voru Símon Guðmundsson, fæddur 21. maí 1884, d. 1955, og Pálína J. Pálsdóttir, fædd 29. september 1890, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Sigrún Ásdís Jónsdóttir

Sigrún Ásdís Jónsdóttir fæddist 5. desember 1955. Hún lést 19. mars 2016. Ásdís var jarðsungin 7. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Sigrún Finnbogadóttir

Sigrún Finnbogadóttir fæddist 22. apríl 1943. Hún lést 15. mars 2016. Útför hennar var gerð 31. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

Steinunn Kristjana Kristinsdóttir

Steinunn Kristjana Kristinsdóttir fæddist á Akureyri 5. júní 1949. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 15. apríl 2016. Foreldrar hennar voru Elín Árnadóttir, f. 13.9. 1926, og Kristinn Frímann Jakobsson, f. 1.11. 1921, d. 22.2. 1994. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Svandís Anna Jónsdóttir

Svandís Anna Jónsdóttir fæddist 7. júlí 1942. Hún lést 11. apríl 2016. Útför Svandísar var gerð 20. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2016 | Minningargreinar | 2138 orð | 1 mynd

Þórkatla Albertsdóttir

Þórkatla Albertsdóttir fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1942. Hún lést á líknardeildinni á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. apríl 2016. Þórkatla ólst upp í Reykjavík, í Skerjafirði, í Skrúði, ásamt foreldrum og þremur systkinum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 415 orð | 2 myndir

Glímt við sveiflurnar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Það eru tvær spurningar sem þarf að svara við fjárfestingar. Annars vegar: hvað er best að kaupa; og hins vegar: hvenær er best að kaupa. Meira
22. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Harriet Tubman fer á 20 dala seðilinn

Fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti á miðvikudag að ásjóna frelsishetjunnar Harriet Tubman myndi prýða framhlið 20 dala seðilsins. Meira
22. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Kynna reglur til að koma böndum á bónusa

Bandarískar eftirlitsstofnanir á fjármálamarkaði kynntu á fimmtudag tillögur að nýjum reglum um launa- og bónusgreiðslur æðstu stjórnenda í fjármálageira. Miða reglurnar m.a. Meira
22. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

VW kaupir til baka hálfa milljón bíla í BNA

Volkswagen hefur náð samkomulagi við bandarísk stjórnvöld um að þýski bílaframleiðandinn kaupi til baka nærri hálfa milljón dísilbíla. Um er að ræða bíla sem hafa að geyma ólöglegan búnað sem gefur villandi niðurstöðu í útblástursprófunum. Meira

Daglegt líf

22. apríl 2016 | Daglegt líf | 436 orð | 3 myndir

Algengir frasar á tólf tungumálum

Þetta reddast. Viltu dansa? Þú hefur falleg augu. Meira
22. apríl 2016 | Daglegt líf | 453 orð | 1 mynd

HeimurLáru Höllu

Ég vil gjarnan setja mig í spor annarra, bara ekki með þessum hætti... Meira
22. apríl 2016 | Daglegt líf | 296 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur bubblandi, sjóðandi dægurtónlistarfræði

Fyrsta íslenska ráðstefnan um dægurtónlistarfræði verður haldin í dag og fer hún fram bæði í Háskóla Íslands og í Listaháskólanum. Fyrri hlutinn verður í stofu 101 í Odda í HÍ kl. 11.30-12.30 en þar mun dr. Meira
22. apríl 2016 | Daglegt líf | 572 orð | 5 myndir

Lagið sem kom eiginlega af sjálfu sér

Björgvin Þ. Valdimarsson, tónlistarkennari og kórstjóri, varð nýlega sextugur. Næsta sunnudag verða á Selfossi afmælistónleikar og einvalalið einsöngvara mun koma fram, sem og blandaður kór og hljómsveit. Meira

Fastir þættir

22. apríl 2016 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. Bb5+ Bd7 4. Bc4 Bg4 5. f3 Bf5 6. Rc3 Rbd7 7. g4...

1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. Bb5+ Bd7 4. Bc4 Bg4 5. f3 Bf5 6. Rc3 Rbd7 7. g4 Rb6 8. b3 Bc8 9. Bb2 Rfxd5 10. Rxd5 Rxd5 11. De2 e6 12. 0-0-0 b6 13. Rh3 Bb7 14. f4 Bd6 15. f5 De7 16. Bxg7 Hg8 17. Bb2 0-0-0 18. Hhf1 Hde8 19. f6 Df8 20. g5 h6 21. Hg1 hxg5 22. Meira
22. apríl 2016 | Í dag | 23 orð

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi...

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum. (Sálm. Meira
22. apríl 2016 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Linda Hrönn Hermannsdóttir

30 ára Linda er Akureyringur en býr í Reykjavík og er nemi i miðlun og almannatengslum við Háskólann á Bifröst. Maki : Stefán Agnar Hjörleifsson, f. 1985, lýsingaráðgjafi hjá Jóhanni Ólafssyni. Dóttir : Emma Rakel, f. 2012. Meira
22. apríl 2016 | Í dag | 48 orð

Málið

Það er eðlilegt að stafsetning orða skolist til þegar þau eru orðin flestum óskiljanleg. Meira
22. apríl 2016 | Árnað heilla | 340 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist 9. ágúst 1958. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1978, BA-prófi í frönsku 1994 frá Háskóla Íslands og kennslu- og uppeldisfræði ári síðar frá sama skóla. Meira
22. apríl 2016 | Í dag | 287 orð

Sléttubönd og pólitík með vorkomunni

Sigmundur Benediktsson segir frá því á Leirnum að „á aprílfundi Kvæðamannafélagsins Iðunnar fór Ragnar Ingi Aðalsteinsson með bragfræðipistil og tók þá m.a. Meira
22. apríl 2016 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sonja Haraldsdóttir

30 ára Sonja er Akureyringur en er bús. í Reykjavík. Hún er snyrtifræðingur og grafískur hönnuður að mennt, vinnur hjá MPA-miðstöðinni og sjálfstætt sem grafískur hönnuður. Maki : Reynir Albert Þórólfsson, f. 1981, vinnur í Húsasmiðjunni. Meira
22. apríl 2016 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Stykkishólmur Katrín Lára fæddist á Akranesi þann 11. mars 2015. Hún var...

Stykkishólmur Katrín Lára fæddist á Akranesi þann 11. mars 2015. Hún var 52 cm að lengd og 3.405 g að þyngd. Foreldrar hennar eru Anna Margrét Ólafsdóttir og Árni... Meira
22. apríl 2016 | Árnað heilla | 166 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Páll Þórir Ásgeirsson 80 ára Bergljót Halldórsdóttir Emma Kristjánsdóttir Helgi Hjálmarsson Hörður Skarphéðinsson Jóhanna Jónsdóttir Sigvaldi Guðlaugur Guðmundsson 75 ára Bergþóra Lövdahl Björn Ófeigur Jónsson Erla Þórisdóttir Páll Þorsteinn... Meira
22. apríl 2016 | Árnað heilla | 599 orð | 4 myndir

Tónlist höfð í hávegum

Bergljót Halldórsdóttir fæddist 22. apríl 1936 á Ísafirði og ólst þar upp til 14 ára aldurs. Hún lauk þar barnaskóla auk eins vetrar í gagnfræðaskóla. „Söng- og leiklistarlíf var þar í miklum blóma og sá ég flestar sýningar sem höfðu áhrif á mig. Meira
22. apríl 2016 | Fastir þættir | 160 orð

Tvennt í boði. S-AV Norður &spade;KG9 &heart;1087 ⋄2 &klubs;Á76543...

Tvennt í boði. S-AV Norður &spade;KG9 &heart;1087 ⋄2 &klubs;Á76543 Vestur Austur &spade;87 &spade;652 &heart;ÁKG93 &heart;D6542 ⋄G984 ⋄KD10 &klubs;102 &klubs;DG Suður &spade;ÁD1043 &heart;-- ⋄Á7653 &klubs;K98 Suður spilar 7&spade;. Meira
22. apríl 2016 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Vill að allir fái eitthvað við sitt hæfi

Afmælisplön dagsins verða nú önnur en ég bjóst við – ég hef svo mikið gaman af óvæntum afmælisviðburðum,“ segir Elín Guðný Hlöðversdóttir létt í bragði, en hún fagnar þrítugsafmæli sínu í dag í faðmi fjölskyldu sinnar. Meira
22. apríl 2016 | Fastir þættir | 253 orð

Víkverji

Borgarstjórinn í Reykjavík háði mikla baráttu við Kardashian-systur og Kanye West um athygli íslenskra fjölmiðla síðustu vetrardaga en það er ekki sama hver á í hlut og borgarstjórinn átti ekkert í goðin. Limurinn hafði ekkert að segja í kynbomburnar. Meira
22. apríl 2016 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. apríl 1924 Barnavinafélagið Sumargjöf var stofnað að tilhlutan reykvískra kvenna. Félagið gerði sumardaginn fyrsta að hátíðisdegi barna, sá um rekstur dagheimila í Reykjavík í áratugi og beitti sér fyrir stofnun Fósturskólans. 22. Meira
22. apríl 2016 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Þorgerður Edith Hafsteinsdóttir

30 ára Þorgerður er Norðfirðingur og er leikskólakennari. Maki : Jóhann Óskar Guðmundsson, f. 1983, vinnur í gámaþjónustunni Sjónarás. Börn : Íris Ósk, f. 2012, og Ásgeir Örn, f. 2014. Foreldrar : Hafsteinn Smári Þorvaldsson, f. Meira

Íþróttir

22. apríl 2016 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Aníta fagnaði í fjórða sinn

Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Kristinn Þór Kristinsson úr Selfossi fögnuðu sigri í kvenna- og karlaflokki í 101. Víðavangshlaupi ÍR sem fram fór í miðborg Reykjavíkur í gær. Þau urðu þar með einnig Íslandsmeistarar í 5 kílómetra götuhlaupi. Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 607 orð | 2 myndir

„Leiður á þessu flakki“

Körfubolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Óvíst er hvað tekur við hjá Herði Axel Vilhjálmssyni, landsliðsmanni í körfuknattleik, en hann hefur lokið tímabili sínu með Trikala í Grikklandi. Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 680 orð | 1 mynd

„Vil þróa leik liðsins svo það geti spilað betur“

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Sænski landsliðsþjálfarinn Magnus Blårand segist vinna að því að íslenska karlalandsliðið í íshokkí sýni betri spilamennsku á ísnum. Liðið hafnaði í 5. sæti 2. deildar heimsmeistaramótsins, sem jafngildir 33. Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Danmörk Úrslitakeppni, 1. riðill: Skjern – SönderjyskE 24:30...

Danmörk Úrslitakeppni, 1. riðill: Skjern – SönderjyskE 24:30 • Daníel Freyr Andrésson ver mark SönderjyskE. *Tvis Holstebro 6 stig, Bjerringbro/Silkeborg 2, SönderjyskE 2, Skjern 1. Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Þriðji úrslitaleikur: Haukar – Snæfell 82:74...

Dominos-deild kvenna Þriðji úrslitaleikur: Haukar – Snæfell 82:74 (e. framl.) Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 8 liða úrslit: Cleveland – Detroit 107:90 *Staðan er 2:0 fyrir Cleveland. Miami – Charlotte 115:103 *Staðan er 2:0 fyrir... Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Ég tæki Eið með á EM

„Ég myndi taka Eið með á EM. Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Fjörugar konur

Í Fagralundi Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Leikmenn HK og Aftureldingar buðu upp á mikið fjör í Fagralundi síðdegis í gær þegar þeir mættust öðru sinni í úrslitarimmu félaganna um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki. Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Hlynur hjó nærri Íslandsmeti Kára

Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson var nálægt því að bæta Íslandsmet Kára Steins Karlssonar í 10 kílómetra hlaupi á Mt. Sac mótinu í Walnut í Kaliforníu í síðustu viku. Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Jónas Breki Magnússon íshokkímaður lék sinn 80. landsleik fyrir Íslands hönd í síðustu viku. • Jónas Breki fæddist 1980 og er uppalinn í Birninum í Grafarvogi. Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Kári fer í frekari skoðun

Óvissa er um hvort Kári Jónsson geti tekið þátt í öðrum leik Hauka og KR í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kári er meiddur í ristinni eftir fyrsta leik liðanna. Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur karla: Schenker-höllin: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur karla: Schenker-höllin: Haukar – KR (0:1) 18.30 HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, fyrsti leikur: Hertz-höllin: Grótta – Fram 19.30 Schenker-höllin: Haukar – Stjarnan 20. Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Lengjubikarkarla Úrslitaleikur A-deildar: Víkingur R. – KR 0:2...

Lengjubikarkarla Úrslitaleikur A-deildar: Víkingur R. – KR 0:2 Óskar Örn Hauksson 46., 55. B-deild, undanúrslit: Grótta – ÍH 3:1 Magni – ÍR 3:1 *Grótta og Magni leika til úrslita á sunnudaginn. Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 78 orð | 2 myndir

Líf og fjör með Andrési önd í Hlíðarfjalli

Keppni hófst á Andrésar andar leikunum í Hlíðarfjalli við Akureyri í gærmorgun. Leikarnir fara nú fram í 41. skipti og eru keppendur um 850, í göngu, alpagreinum og á brettum. Þeir koma frá 17 félögum víðs vegar að af landinu. Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Meistaramót Íslands í sundi fer fram um helgina. Sundáhugafólk hlýtur að...

Meistaramót Íslands í sundi fer fram um helgina. Sundáhugafólk hlýtur að vera spennt fyrir helginni enda allt besta sundfólk landsins þar samankomið. Ólympíufarar sumarsins og fleiri sem eru að reyna að ná lágmörkum fyrir leikana. Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 527 orð | 2 myndir

Óskar Örn skoraði stórkostlegt mark

Í Egilshöll Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Óskar Örn Hauksson sá til þess að KR tryggði sér sjötta deildarbikarmeistaratitil sinn í knattspyrnu, en hann skoraði bæði mörkin í 2:0 sigri liðsins gegn Víkingi í úrslitaleik keppninnar í gærkvöldi. Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 665 orð | 4 myndir

Sársaukinn vék fyrir adrenalíni

Á Ásvöllum Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég fann aðeins fyrir meiðslunum til að byrja með en svo fór það með adrenalíninu. Þegar maður er kominn svona langt og getur unnið Íslandsmeistaratitilinn verður hausinn sterkari en eitthvað svona. Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 236 orð | 2 myndir

T heódór Elmar Bjarnason átti stóran þátt í því að koma AGF í...

T heódór Elmar Bjarnason átti stóran þátt í því að koma AGF í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
22. apríl 2016 | Íþróttir | 418 orð | 1 mynd

Vonast eftir þrefalt stærra EM-föruneyti

Sund Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Allt fremsta sundfólk landsins verður á ferðinni í Laugardalslaug um helgina á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.