Greinar fimmtudaginn 5. maí 2016

Fréttir

5. maí 2016 | Erlendar fréttir | 928 orð | 4 myndir

Á núna á brattann að sækja

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Gengið er nú út frá því að auðkýfingurinn Donald Trump verði forsetaefni repúblikana í kosningunum í Bandaríkjunum 8. nóvember en ekki er víst að forystumenn flokksins fylki sér um hann. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ástarbréfaviðskiptin staðfest

Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem fram kemur að þrotabú Sparisjóðabankans verði að taka til greina tæplega 166 milljarða króna kröfu Eignasafns Seðlabankans sem lýst var við slitameðferð SPB hf. sem al-menna kröfu. Meira
5. maí 2016 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

„Hin mikla sól 21. aldarinnar“ mærð

Fjölmiðlar í Norður-Kóreu mærðu í gær leiðtoga landsins, Kim Jong-un, kölluðu hann „hina miklu sól 21. aldarinnar“, fyrir flokksþing einræðisflokks landsins sem hefst á morgun. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Casa með verslun á Akureyri

Casa mun opna nýja gjafavöruverslun í verslanamiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri í júní nk. Casa hefur frá árinu 1977 selt húsgögn og gjafavöru frá fremstu hönnuðum heims. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Fjárhagslega óhagkvæm virkjun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Áhugasamir aðilar hafa viðrað þá hugmynd við Reykjavíkurborg að endurræsa Elliðaárvirkjun. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Fjármögnun sjóbaða ekki vandamál

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Áætlað er að framkvæmdir hefjist í sumar við heilsutengda baðaðstöðu á Húsavíkurhöfða og að böðin verði komin í notkun 2018. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Frumbyggjar fengu já, hjólabát og matarvagni var hafnað

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hjólabátar eru ekki velkomnir í fjörunni á Djúpalónssandi. Ekki heldur matarvagn, en úr honum átti að selja sjávartengdar afurðir á bílastæðinu við sandinn. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hagnaður upp á tugi milljarða

Moussaieff Jewellers Limited (MJL), félag í eigu Alisu Moussaieff móður Dorritar, hefur á síðustu tveimur áratugum hagnast um sem nemur 54 milljörðum króna fyrir skatta. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Háskólinn á Bifröst kynnir námsframboð á opnum degi

Háskólinn á Bifröst verður með opinn dag fimmtudaginn 5. maí milli 14.00 og 17.00. Á opna deginum verður námsframboð skólans kynnt og boðið upp á fjölskylduskemmtun á sama tíma. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja í Kauphöll Íslands hækkar á milli ára

Hvergi í Evrópu er hlutfall kvenna í stjórnum stærstu skráðu fyrirtækjanna jafn hátt og hérlendis. Í tölum sem Evrópuráðið hefur tekið saman kemur í ljós að hlutfallið nær hvergi 40% að Íslandi undanskildu. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hrannar ráðinn aðstoðarmaður Lilju

Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra. Hann hóf störf í gær. Hrannar starfaði hjá Vodafone frá 2007 til 2014, síðast sem framkvæmdastjóri mannauðs-, markaðs-, lögfræði- og samskiptamála. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Jákvætt viðfangsefni en ekki vandamál

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Ég lít ekki á þetta sem vandamál,“ segir Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, um mikla fjölgun gistirýmis í heimahúsum í bænum. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Kaupmáttur vaxið um 11%

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is „Frá því að farið var að mæla vísitölu kaupmáttar árið 1989 höfum við aldrei séð jafnmikinn vöxt í kaupmætti launa, eins og orðið hefur síðastliðna tólf mánuði. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 301 orð

Komast yfir kennitölur til að leysa út lyf

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tuttugu kennitölur, sem hafa verið misnotaðar undanfarið til að komast yfir ávana- og fíknilyf, eru nú inni á borði embættis landlæknis. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Kostnaður við byggingu lítilla íbúða minnkar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Okkur líst heilt yfir mjög vel á þessa breytingu. Það er verið að koma verulega til móts við okkar áherslur á síðustu árum. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Kórsöngvari í 72 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sumir segja að söngurinn lengi lífið. Sveinn Pálsson, kórsöngvari í 72 ár, segir að hann geri gott betur. „Ég lifi fyrir sönginn,“ segir hann. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Kvenskörungar til liðs við Flugfélag Íslands

Fimm nýjar Bombardier flugvélar Flugfélags Íslands munu skarta nöfnum þekktra kvenskörunga frá fyrstu árum Íslandsbyggðar. Þetta var tilkynnt við hátíðlega athöfn á Reykjavíkurflugvelli í gær þegar nafn fyrstu vélarinnar var afhjúpað. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 907 orð | 3 myndir

Leysa út annarra manna lyf

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 141 orð

Lyf og heilsa ehf. sýknuð í Hæstarétti

Lyf og heilsa var sýknað af kröfum þrotabús Milestone og þrotabúið dæmt til að greiða þrjár milljónir króna í málskostnað. Dæmt var í málinu í Hæstarétti í gær. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Með mömmu í kerru á göngu í Grasagarðinum

Lífið getur verið ljúft á frídegi eins og uppstigningardegi, sem flestir vinnandi menn njóta í dag. Ef fólk hyggur á útiveru er þó betra að klæða sig vel því það búast má við að hitastigið verði um og yfir frostmarki víða um land og næðingur nokkur. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 172 orð

Meta fjölda eggja makríls

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson tekur nú þátt í fjölþjóðlegum leiðangri sem skipulagður er af Alþjóðahafrannsóknaráðinu (ICES) þar sem markmiðið er að áætla stærð hrygningarstofns makríls í NA-Atlantshafi. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 394 orð | 3 myndir

Milljónatjón og milljarðafley

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Ekki er enn vitað hve mikið tjón varð í Alþýðuhúsinu þegar 10-12 þúsund lítrar vatns láku í vikunni úr uppþvottavél á fjórðu hæð hússins, þeirri næstefstu. Meira
5. maí 2016 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Múslími kjörinn borgarstjóri Lundúna?

Borgarstjóraefni Verkamannaflokksins, Sadiq Khan, var með mikið forskot í síðustu skoðanakönnunum sem birtar voru fyrir borgarstjórakosningar í Lundúnum sem fara fram í dag. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 405 orð | 13 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Bad Neighbours 2: Sorority Rising IMDb 8,6/10 Sambíóin Egilshöll 22.20 Smárabíó 22.10 The Divergent Series: Allegiant Beatrice Prior og Tobias Eaton fara inn í heiminn utan girðingarinnar. Metacritic 33/100 IMDb 6,1/10 Sambíóin Egilshöll 17. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ný ómtæki tekin í notkun

Minningargjafasjóður Landspítala færði nýlega fósturgreiningardeild Landspítala 27 milljónir króna að gjöf sem varið hefur verið til að kaupa þrjú ný ómtæki. Þau leysa af hólmi eldri tæki sem voru orðin úr sér gengin eftir notkun í meira en áratug. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Ný söfnun Mæðrastyrksnefndar

Söfnun Menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur hófst í gær með sölu á fjölnota taupoka. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, keypti fyrsta pokann af sjóðnum í Pennanum Eymundssyni á Skólavörðustíg. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð

Óvissa um framtíð leikskólans Mýrar

Reykjavíkurborg skoðar þann möguleika að loka leikskólanum Mýri vegna fækkunar leikskólabarna í Vesturbænum. Sú hugmynd hefur komið fram að leikskólinn Ós við Bergþórugötu, sem rekinn er af foreldrum, flytji í húsnæði Mýrar. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

RAX

Tignarlegur Kötturinn stendur vaktina í fjárhúsinu eins og flestir fjárbændur þessa dagana. Fylgjast þarf náið með fénu þegar lömbin vilja komast í heiminn, spriklandi... Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Rætt er um að flytja leikskólann Ós í Mýri

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Óvissa ríkir um framtíð leikskólans Mýrar við Skerplugötu 1 í Reykjavík. Leikskólinn er rekinn af Reykjavíkurborg. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Sala Magma-bréfsins er ekki á dagskrá

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur fjallaði á síðasta fundi sínum um kosti og galla mögulegrar leiða varðandi sölu á svokölluðu Magma-skuldabréfi. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Silkitoppa sást á Siglufirði

Siglufjörður Aðfaranótt sl. þriðjudags snjóaði fyrir norðan og Siglufjörður var þar engin undantekning. Út úr muggunni kom óvænt þessi silkitoppa, á myndinni hér til hliðar, blaut og hrakin. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Skoða sameiningu lífeyrissjóðanna

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Stjórnir Stafa lífeyrissjóðs og Sameinaða lífeyrissjóðsins hafa samþykkt að hefja könnunarviðræður með sameiningu sjóðanna í huga. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Starfsfólki fjölgar við Jarðböðin

Guðmundur Þór Birgisson tók við sem nýr framkvæmdastjóri Jarðbaðanna við Mývatn 1. maí. Gestir Jarðbaðanna voru um 149 þúsund í fyrra en aldrei áður hafa svo margir baðað sig í Jarðböðunum. Árið 2014 komu um 121 þúsund gestir en það kostar 4. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Til skoðunar að breyta sjónvarpshúsinu í hótel

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Til skoðunar er að breyta gamla sjónvarpshúsinu við Laugaveg í Reykjavík í hótel. Þetta staðfestir Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, í samtali við Morgunblaðið, en húsið er í eignasafni fasteignafélagsins. Meira
5. maí 2016 | Erlendar fréttir | 167 orð | 2 myndir

Tugir þúsunda manna flúðu skógarelda í Kanada

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hét í gær yfirvöldum í borginni Fort McMurray aðstoð vegna mikilla skógarelda. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Undirbúningur gegn skattsvikum

Jón Pétur Jónsson Viðar Guðjónsson Undirbúningur er hafinn að aðgerðaáætlun gegn skattsvikum, að sögn Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Meira
5. maí 2016 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Vilja endurskoða veiðileyfasöluna

Starfshópur á vegum Reykjavíkurborgar, sem falið var að gera tillögur að framtíðarfyrirkomulagi og fjármögnun á umhirðu og rekstri Elliðaárdals, telur æskilegt að rætt verði við Stangaveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) um hvort endurskoða megi fyrirkomulag á... Meira

Ritstjórnargreinar

5. maí 2016 | Leiðarar | 168 orð

Kólnar í Evrópu

Nýtt vígbúnaðarkapphlaup gæti verið í uppsiglingu Meira
5. maí 2016 | Leiðarar | 415 orð

Leikurinn úti

Donald Trump vinnur slaginn hjá Repúblíkönum Meira
5. maí 2016 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Tvær grímur að renna á kjósendur

Pírötum virðist vera að fatast flugið ef marka má skoðanakannanir. Stjórnmálaskýrandi sem mbl. Meira

Menning

5. maí 2016 | Kvikmyndir | 39 orð | 1 mynd

28. kvikmyndaverðlaun Hrúta

Kvikmyndin Hrútar , eftir leikstjórann Grím Hákonarson, var valin besta myndin í flokki evrópskra kvikmynda á Pristina International Film Festival í Kosovo föstudaginn sl. Eru það 28. Meira
5. maí 2016 | Myndlist | 199 orð | 1 mynd

Blandaði saman popp- og alþýðulist

Myndlistarkonan sem kallaði sig Marisol og var um skeið á sjöunda áratug síðustu aldar ein skærasta stjarna bandarísks myndlistarheims, er látin 85 ára að aldri. Meira
5. maí 2016 | Tónlist | 42 orð | 4 myndir

Blikktromman nefnist tónleikaröð sem hóf göngu sína í fyrrahaust í Hörpu...

Blikktromman nefnist tónleikaröð sem hóf göngu sína í fyrrahaust í Hörpu og í gærkvöldi kom Davíð Þór Jónsson, píanóleikari og tónsmiður með meiru, fram á tónleikum í röðinni. Meira
5. maí 2016 | Tónlist | 81 orð

EM í fótbolta þema kórtónleika

Valskórinn heldur vortónleika sína í Háteigskirkju í dag kl. 17 og verður þema tónleikanna Evrópumótið í knattspyrnu. Tónleikarnir hefjast með þjóðsöng Íslands og enda með laginu „Ég er kominn heim“. Meira
5. maí 2016 | Tónlist | 545 orð | 3 myndir

Fólk hætti að hlusta á neikvæðu raddirnar

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
5. maí 2016 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Handbolta öll sjónvarpskvöld, takk

Spennandi íþróttaleikir eru frábært sjónvarpsefni. Það veit RÚV sem hefur sýnt beint frá leikjum í 4-liða úrslitum Olísdeildar karla og kvenna. Á þriðjudaginn sl. sýndi RÚV beint frá leik Vals og Aftureldingar. Meira
5. maí 2016 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Júníus í langa tónleikaferð um Evrópu

Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant heldur átján tónleika í Evrópu í september og verður það fyrsta tónleikaferðalag hans um Evrópu. Fyrsta breiðskífa hans, Floating Harmonies, kemur út 8. Meira
5. maí 2016 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Láréttar línur Fengjastrúts í Mengi

Kammerhópurinn Fengjastrútur flytur ný sjón- og hljóðræn verk íslenskra tónskálda á tónleikum í tónleikaröðinni Fengi í Mengi í kvöld kl. 21. Meira
5. maí 2016 | Kvikmyndir | 140 orð | 1 mynd

Mynd um samband manna og æðarfugls

Ný íslensk heimildarkvikmynd, Dýrleg vinátta , verður sýnd í Ríkissjónvarpinu í kvöld, fimmtudag. Myndin fjallar um einstakt samband íslenskra æðarbænda við hinn villta æðarfugl. Meira
5. maí 2016 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Risaeðlan heldur tónleika í Gamla bíói

Hljómsveitin Risaeðlan mun halda tónleika í Gamla bíói fimmtudaginn 19. maí kl. 21. Meira
5. maí 2016 | Myndlist | 421 orð | 1 mynd

Sporöskjur og litaraðir

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
5. maí 2016 | Tónlist | 165 orð | 1 mynd

Stórmeistarar rokksins mætast í Kaliforníu

Margar helstu hetjur eldri kynslóðar rokkara og poppara koma fram á nýrri tónlistarhátíð í Kaliforníu 7. til 9. október næstkomandi. Tilkynnt hefur verið að á hátíðinni, sem nefnist Desert Trip, komi fram Bob Dylan, The Rolling Stones og Paul McCartney. Meira
5. maí 2016 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Tónleikaröðin Beint úr skúrnum hefst í Gamla bíói

Tónlistarþátturinn Skúrinn á Rás 2 og Gamla bíó heiðra bílskúrshljómsveitamenningu þjóðarinnar með tónleikaröð sem hefst í Gamla bíói í kvöld kl. 22. Meira

Umræðan

5. maí 2016 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Bann, þetta má ekki

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Undirritaður vill skattinn burt úr heimilisbókhaldinu." Meira
5. maí 2016 | Bréf til blaðsins | 342 orð

Karl Bjarnason og Ólafur Ólafsson hampa Súgfirðingaskálinni í ár Sjöunda...

Karl Bjarnason og Ólafur Ólafsson hampa Súgfirðingaskálinni í ár Sjöunda og síðasta lota í Súgfirðingaskálinni, tvímenningsmóti Súgfirðingafélagsins lauk í byrjun hörpu á fallegu sumarkvöldi. Meira
5. maí 2016 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Opið bréf til forseta Íslands

Eftir Inga Hans Jónsson: "Framundan er framtíðin sem vonandi verður í höndum nýrrar kynslóðar með nýja drauma og nýja sýn." Meira
5. maí 2016 | Aðsent efni | 1096 orð | 1 mynd

Sagan hvíslar í hverju spori

Eftir Óskar Bergsson: "Um leið og gömlu þjóðleiðirnar opnast þá vakna til lífsins gömlu sögurnar ef áhugi heimamanna á hverjum stað er fyrir hendi." Meira
5. maí 2016 | Pistlar | 397 orð | 1 mynd

Sami rassinn undir okkur öllum?

Forsíðumynd Fréttablaðsins af berum rassi Gretu Salóme var heitasta umræðuefnið í gær. Ég sá þennan vinkil ekki fyrir en svona er lífið. Það býður upp á ýmislegt óvænt. Meira

Minningargreinar

5. maí 2016 | Minningargreinar | 1850 orð | 1 mynd

Aldís Fríða Magnúsdóttir

Aldís Fríða Magnúsdóttir fæddist 5. júlí 1923 í Kirkjubæ á Akranesi. Hún lést 30. mars 2016 á Landspítalanum. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Oddsdóttir húsmóðir og Magnús Sveinsson vélstjóri. Aldís var gift Guðjóni Magnússyni vélstjóra, f. 19.1. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2016 | Minningargreinar | 3538 orð | 1 mynd

Guðlaug Pétursdóttir

Guðlaug Pétursdóttir fæddist 17. desember 1956. Hún lést 22. apríl 2016. Útför Guðlaugar var gerð 2. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2016 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd

Guðmundur Bjarni Jónsson

Guðmundur Bjarni Jónsson fæddist í Reykjavík 13. janúar 1974. Hann lést á Landspítalanum 14. apríl 2016. Foreldrar hans voru Jón B. Guðmundsson, f. 23. ágúst 1930, d. 17. mars 2001, og Gunnvör Þorkelsdóttir, f. 30. nóvember 1933, d. 15. júní 2006. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2016 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Jón Bjarni Helgason

Jón Bjarni Helgason fæddist 18. febrúar 1949. Hann lést 24. apríl 2016. Jón var jarðsunginn 2. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2016 | Minningargreinar | 689 orð | 1 mynd

Karl Sigurgeir Óskarsson

Karl Sigurgeir Óskarsson fæddist 23. maí 1942. Hann lést 23. apríl 2016. Útför Karls fór fram 2. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2016 | Minningargreinar | 160 orð | 1 mynd

Lilja Eðvarðsdóttir

Guðrún Lilja Eðvarðsdóttir fæddist 16. mars 1957. Hún lést 9. apríl 2016. Útför Guðrúnar Lilju fór fram 18. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2016 | Minningargreinar | 1925 orð | 1 mynd

Margrét Saga Rúnarsdóttir

Margrét Saga Rúnarsdóttir, áður Maj-Britt Saga Margareta Lång, fæddist í Malm í Finnlandi 25. október 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 24. apríl 2016. Foreldrar hennar voru Viktor Runar Viking Lång, f. 5.12. 1904, d. 27.11. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2016 | Minningargreinar | 1560 orð | 1 mynd

Raymond R. Steinsson

Raymond Ritcie Steinsson, fyrrverandi lögregluþjónn, fæddist í Reykjavík 9. október 1933. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 11. apríl 2016. Foreldrar Raymonds voru Þorkell Steinsson, lögregluvarðstjóri, f. 27. nóvember 1897, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. maí 2016 | Daglegt líf | 478 orð | 1 mynd

Allur eins og úr stáli gerður og svipurinn óvenjulega kjarklegur

Hér er mögnuð frásögn af forystusauðnum Tungu-Golsa, sem finna má í bókinni Forystufé: Tungu-Golsi var ættaður frá Finnstungu í Blöndudal og fæddur 1921. Meira
5. maí 2016 | Daglegt líf | 1148 orð | 4 myndir

Þjóðin þráir heiðarleika forystufjár

Gott forystufé var gulls ígildi hér áður, þegar beitarbúskapur á vetrum var viðhafður. Slíkar skepnur héldu fjárhópnum saman í vondum veðrum og leiddu hann heim. Meira

Fastir þættir

5. maí 2016 | Í dag | 276 orð | 1 mynd

Bjarni Björnsson

Bjarni fæddist að Álftatungu á Mýrum 5.5. 1890. Foreldrar hans voru Ólafur Björnsson, bóndi í Álftatungu, og k.h., Jensína Bjarnadóttir. Meira
5. maí 2016 | Í dag | 11 orð

Ef Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir til ónýtis. (Sálm...

Ef Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir til ónýtis. (Sálm. Meira
5. maí 2016 | Í dag | 250 orð

Fuglakvæði

Þóru Ólafsdóttur á Stóra-Núpi (1833-1925) er svo lýst af Guðna Jónssyni að hún væri kona stórbrotin að eðlisfari, gáfuð, orðheppin og skáldmælt. Meira
5. maí 2016 | Í dag | 598 orð | 4 myndir

Hlakkar til að eldast

Áslaug fæddist í Reykjavík 5.5. 1976: „Fyrstu árin mín bjuggum við í Mávahlíðinni, í húsi sem langafi minn byggði og öll móðurfjölskylda mín bjó í um tíma. Meira
5. maí 2016 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Erik Óli fæddist 20. febrúar 2016 kl. 9.00. Hann vó 2.970 g og...

Kópavogur Erik Óli fæddist 20. febrúar 2016 kl. 9.00. Hann vó 2.970 g og var 48,5 cm langur. Foreldrar hans eru Þórunn Anna Ólafsdóttir og Jón Rúnar Gíslason... Meira
5. maí 2016 | Í dag | 58 orð

Málið

Liggi ákveðin hlutverk vel fyrir leikara og sagt sé að honum þyki lítið til þess koma að leika þau hefur líklega verið ætlunin að segja að honum þyki það lítið mál . Meira
5. maí 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Ragnar Örn Traustason

30 ára Ragnar ólst upp á Selfossi, býr í Reykjavík og stundar nám í íþróttafræði við HR. Systkini: Sesselja Sif, f. 1995, Elmar Ás, f. 1998, Rúnar Leví, f. 1998, og Teitur, f. 2002. Foreldrar: Hrönn Arnardóttir, f. Meira
5. maí 2016 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á ofurmóti sem er nýlokið í Stafangri í Noregi...

Staðan kom upp á ofurmóti sem er nýlokið í Stafangri í Noregi. Heimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen (2.851) , hafði hvítt gegn fyrrverandi heimsmeistaranum Vladimir Kramnik (2.801) . 48. Rd7+! Rxd7 49. h7 Rc5+ 50. Ke2 og svartur gafst upp. Meira
5. maí 2016 | Í dag | 187 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigurður Árnason 85 ára Friðgeir Eiríksson Margrét Þorgeirsdóttir Richard Kristjánsson Sigfríður Hallsdóttir 80 ára Edda Magnúsdóttir Erla Óskarsdóttir Haukur Bergsteinsson Sigursteina Margrét Jónsdóttir 75 ára Guðvarður Kjartansson Hólmfríður K. Meira
5. maí 2016 | Árnað heilla | 261 orð | 1 mynd

Vantar nokkra aukaklukkutíma

Ég er mikið afmælisbarn, það er óhætt að segja það. Það hefur reyndar aðeins hægst á því eftir því sem maður eldist. Meira
5. maí 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Vigdís Pála Þórólfsdóttir

30 ára Vigdís býr í Sandgerði, lauk prófum sem leikskólaliði og er kjarnastjóri á Sólborg. Maki: Guðni Sigurðsson, f. 1980, starfar hjá björgunarþjónustu Isavia. Börn: Auðbjörg Hulda, f. 2004, Sigurður Almar, f., 2009, Hrafn Leví, f. Meira
5. maí 2016 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Víkverji er, líkt og allir aðrir knattspyrnuáhugamenn þessa dagana, einlægur aðdáandi Leicester City, nýkrýndra Englandsmeistara. Meira
5. maí 2016 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. maí 1970 Eldgos hófst í Heklu. „Glóandi hrauntungur þeyttust 1500 metra í loft upp,“ sagði Morgunblaðið. Askan olli miklu tjóni á gróðri, einkum norðanlands. Gosið hætti að mestu í júlí. 5. Meira
5. maí 2016 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Þórður Björn St. Þórbergsson

30 ára Þórður ólst upp á Akureyri, býr í Reykjavík, lauk atvinnuflugmannsprófi og stundar hálendisferðir með ferðamenn. Systkini: Þórður á sjö systkini. Foreldrar: Þórbergur Torfason, f. Meira

Íþróttir

5. maí 2016 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

1. deild karla Umspil, oddaleikur: Fjölnir – Selfoss 24:28...

1. deild karla Umspil, oddaleikur: Fjölnir – Selfoss 24:28 *Selfoss vann 3:2 og tekur sæti í úrvalsdeild á næsta keppnistímabili. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Alexander á toppnum

Rhein-Neckar Löwen átti ekki í vandræðum þegar liðið heimsótti Eisenach í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Löwen er með fjögurra stiga forskot á Kiel, sem komst upp í annað sætið. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 619 orð | 2 myndir

Áhugi fyrir Hauki Helga

Körfubolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 588 orð | 1 mynd

Býst við því að vera áfram

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Getum bjargað leiktíðinni

„Stuðningsmennirnir búast við svakalegum leik en við ætlum að vera klárari en síðast. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Guðmundur án Lauge

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, mun ekki geta valið leikstjórnandann Rasmus Lauge til þátttöku á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 544 orð | 4 myndir

Í hóp þeirra bestu

Í Dalhúsum Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Umsnúningurinn í þessu einvígi var mikill. Þegar við vorum komnir með bakið upp að vegg þá neituðum við að gefast upp. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Sólveig Lára Kjærnested er fyrirliði handknattleiksliðs Stjörnunnar sem komið er í úrslit Íslandsmótsins fjórða árið í röð. • Sólveig fæddist 1985. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Jón tvíbætti Íslandsmet

Jón Margeir Sverrisson bætti í gærkvöld Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi í flokki SB14 á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer í Funchal í Portúgal. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistarakeppni kvenna: Samsungv.: Stjarnan &ndash...

KNATTSPYRNA Meistarakeppni kvenna: Samsungv.: Stjarnan – Breiðablik 19. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Kristjánsson er í viðræðum við danska...

Knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Kristjánsson er í viðræðum við danska úrvalsdeildarfélagið Randers um að taka við sem nýr þjálfari liðsins. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Madrídarliðin mætast

Í annað sinn á þremur árum mætast spænsku liðin Atletico Madrid og Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar karla í knattspyrnu. Að þessu sinni munu liðin takast á í Mílanóborg en úrslitaleikurinn fer þar fram hinn 28. maí. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Martin leikmaður ársins hjá LIU

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, bætti skrautfjöður í hatt sinn á dögunum. Martin var valinn leikmaður ársins hjá LIU-liðinu í Brooklyn en hann og samherji hans, Jerome Frink, voru báðir valdir og deila heiðrinum. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, seinni leikur: Real Madrid &ndash...

Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, seinni leikur: Real Madrid – Manchester City 1:0 Fernando 20. (sjálfsmark). *Real áfram, 1:0 samtals og leikur við Atlético Madrid í úrslitaleik í Mílanó 28. maí. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Ólafur gerði sex mörk gegn Atla

Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, lét mikið að sér kveða þegar Kristianstad vann Sävehof öðru sinni í einvígi liðanna í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn í handknattleik í gærkvöld. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Pepsi-deildin í fótbolta fer bara nokkuð vel af stað. Ég sá fín tilþrif...

Pepsi-deildin í fótbolta fer bara nokkuð vel af stað. Ég sá fín tilþrif í 1. umferðinni. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Pétur og Viðar sömdu

Átta ungir leikmenn skrifuðu í vikunni undir samning við körfuknattleiksdeild Tindastóls, en þar á meðal eru þeir Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson, sem voru báðir í stórum hlutverkum í vetur. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit, 1. leikur: Toronto &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit, 1. leikur: Toronto – Miami 96:102 *Staðan er 1:0 fyrir Miami og næsti leikur verður í Toronto í kvöld. Vesturdeild, undanúrslit, 2. Meira
5. maí 2016 | Íþróttir | 662 orð | 2 myndir

Ætla fyrst að klára eitt tímabil í viðbót með titli

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er ekki inni í myndinni að fara út núna. Meira

Viðskiptablað

5. maí 2016 | Viðskiptablað | 54 orð | 8 myndir

Alþjóðleg ráðstefna um fjármagnsflæði milli landa

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, London School of Economics og Seðlabanki Íslands stóðu fyrir tveggja daga alþjóðlegri ráðstefnu hér á landi um fjármagnsflæði á milli landa, áhættu í fjármálakerfinu og möguleg stefnuviðbrögð. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 565 orð | 2 myndir

Bretar í fararbroddi endurnýjanlegrar orku

Eftir Pilita Clark, fréttaritara umhverfismála Nýting endurnýjanlegra orkugjafa hefur vaxið hratt í Bretlandi á undanförnum fimm árum, en óvissa er um framtíðina nú þegar stjórnvöld draga úr niðurgreiðslum. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 683 orð | 2 myndir

Buffett á marga aðdáendur en fáa sér líka

Eftir John Kay Ársfundur Berkshire Hathaway fór fram um helgina í Omaha þar sem tugþúsundir hluthafa koma saman á viðburð sem minnir kannski fremur á trúarsamkomu en fund fjárfesta sem eru að gæta hagsmuna sinna. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 154 orð | 2 myndir

Dyson endurhannar hárblásarann

Á baðið Það var á 9. áratugnum að breski uppfinningamaðurinn James Dyson kynnti til sögunnar nýja og betri ryksugu. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 614 orð | 1 mynd

Embættismissir forseta

Töluverður munur er á íslensku og austurrísku stjórnarskránni þegar forseti ákveður að fara gegn ríkjandi hefðum um vald forseta. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 213 orð | 3 myndir

ESB afnemur tolla á norskri síld og makríl

Á þriðjudag var undirritað samkomulag milli ESB og Noregs sem felur í sér að tollar á tilteknum fisktegundum verða felldir niður og innflutningskvótar hækkaðir. Að sögn Fiskeribladet Fiskaren nær samkomulagið yfir frystan makríl og síld. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 636 orð | 1 mynd

Fá skýrari mynd af útflutningnum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is SFS vinnur að því, ásamt hópi stofnana og fyrirtækja, að þróa lausn sem safnar ítarlegri upplýsingum um útflutning sjávarafurða. Munu þau ekki bara sjá nákvæmari skiptingu tegunda heldur geta greint eftir vinnslu- og veiðiaðferðum, veiðistað og kaupanda. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 103 orð

Fjórir ættliðir í faginu

Járnsmiðja Óðins er rótgróið fyrirtæki sem á sér 30 ára sögu. Óðinn Gunnarsson vélvirki stofnaði það, en faðir hans var rennismiður og móðurafi hans var járnsmiður á Vestfjörðum. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Garðatorgið er eftirsótt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Uppbygging á síðasta áfanga Garðatorgs er að hefjast. Eftirspurnin eftir verslunarrýmum er sögð vera meiri en framboðið. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Gott gengi hjá Gamma

Umsýsla Fjármálafyrirtækið Gamma hagnaðist um 416 milljónir króna á síðasta ári, en til samanburðar var hagnaður 258 milljónir árið áður. Umsýslu- og árangurstengdar þóknanir námu liðlega milljarði króna og jukust þær um 55% á milli ára. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Hagnaður TM 10 milljónir á fyrsta fjórðungi

Tryggingar Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) nam 10 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi. Til samanburðar var hagnaður félagsins 72 milljónir króna á fyrsta fjórðungi í fyrra. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 480 orð | 2 myndir

Hinar þrjár gullnu reglur verkefnastjórans

Að lokum er það jafnvel skekkjan sem orsakar niðurstöðuna meira en annað, sem síðan getur kallað á kostnaðarsama og tímafreka eftirvinnu til að takast á við niðurstöðuna. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 63 orð

HIN HLIÐIN

Nám: Gráða í rafmagnsverkfræði frá Háskóla Íslands 1986; doktorspróf í verkfræði frá Danska tækniháskólanum DTU) 1990. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Hluthafar borga launahækkanir

Vísbendingar eru um að fyrirtæki séu að taka launahækkanir af hagnaði sínum. Birtist þetta í... Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 242 orð | 2 myndir

Hvað á að gera við stöðugleikaframlagið?

Þannig myndu skráð verðbréf í stöðugleikaframlaginu duga fyrir rúmlega þriggja ára framlagi ríkisins til LSR, án þess að afhending framlagsins valdi álagi (flökti) á markaði. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Lex: Gott silfur er gulli betra

Málmurinn grái hefur verið á góðri siglingu og hækkað um fjórðung í verði á þessu ári, en hvort sú hækkun vari er annað... Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 1095 orð | 1 mynd

Með hausinn fullan af hugmyndum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í síðustu viku var Kjartan Örn Ólafsson valinn besti íslenski englafjárfestirinn í Nordic Startup Awards. Margir kannast við Kjartan úr sjónvarpsþáttunum Toppstöðin en minna hefur verið rætt um hans eigin sprotastarf og fjárfestingar. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Messa véfréttarinnar frá Omaha

Fjárfestar víða að úr heiminum söfnuðust saman í Omaha í Nebraska um helgina á ársfundi Berkshire... Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 30 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Hópuppsögn hjá Plain Vanilla Hætti áskriftarsölu að Sky á Íslandi Úr 9 í 80 starfsmenn á 4 árum Gert að gera upp skuld við Vífilfell Greiddi lítið af skuldum... Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 639 orð | 2 myndir

Moussaieff-keðjan hefur malað gull

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Moussaieff Jewellers Limited, félag Moussaieff-fjölskyldunnar, hefur hagnast um samtals 306 milljónir punda síðustu 20 ár. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Nú má segja bless við hikorðin og tafsið

Forritið Að geta komið vel fyrir sig orði er verðmætur hæfileiki. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Ný stjórn Ankra – Feel Iceland

Ný stjórn Ankra – Feel Iceland hefur tekið til starfa en hana skipa þau Hilmar Bragi Janusson stjórnarformaður, Hjörleifur Pálsson og Svanhvít Friðriksdóttir. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Saga „swoosh“-ins sögð frá fyrstu hendi

Bókin Í dag má sjá Nike-nafnið hvert sem litið er. Í búðunum eru heilu veggirnir þaktir strigaskóm og alls kyns íþróttafatnaði með vörumerkinu fræga, sem innblásið er af vængjum grísku gyðjunnar Nike, en er í daglegu tali kallað „swoosh“. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Samdráttur á ýsumarkaði

Ýsa Miklar verðlækkanir undanfarið ár á norskri ýsu eru farnar að hafa veruleg áhrif á verð frystra ýsuflaka og bita frá Íslandi. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 385 orð | 1 mynd

Silfur: Í öðru sæti

Það er ekki að ástæðulausu að sigurvegurum er ekki veitt silfur; það er sjaldnast fremst. Rétt eins og með platínu er verð á silfri háð eftirspurn í iðnaði frekar en eftirspurn fjárfesta. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 376 orð | 1 mynd

Staðan jöfnust hér á landi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hvergi í Evrópu er hlutur kvenna jafn mikill og hér á landi þegar kemur að þátttöku í stjórnum skráðra fyrirtækja. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 1752 orð | 1 mynd

Starfsaldur stjórna sá sami hér og í Bretlandi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í Kauphöllinni eru skráð 16 íslensk fyrirtæki og markaðsvirði þeirra hleypur á nærri 1.000 milljörðum króna. Í stjórnum þessara fyrirtækja sitja 74 einstaklingar í 82 stjórnarsætum. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 289 orð

Stjórnstöðin stjórnlausa

Nú allt er á fljúgandi ferð liðið hjá“ syngjum við Íslendingar um hver áramót. Það minnir okkur á hinn stríða straum tímans. Og hendinguna má einnig hafa uppi þegar horft er á ævintýralegan vöxt ferðaþjónustunnar. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 237 orð

Tveir herrar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn Reykjanesbæjar berjast nú hetjulegri baráttu við að ná skuldum bæjarfélagsins niður úr skýjunum og hafa í því skyni efnt til mikils þráteflis við lánardrottna þess. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 120 orð | 3 myndir

Töskusett við hæfi Rollsins

Viðskiptaferðalög Það gengur ekki að eiga bíl sem kostar marga tugi milljóna króna og ætla svo að setja ósköp venjulegar ferðatöskur í skottið. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 295 orð | 3 myndir

Vill fleiri konur í stálsmíðina

„Ég er eina konan hérna núna en það hafa verið tvær aðrar á undan mér á þessum vinnustað,“ segir Svanhildur Gísladóttir, stálsmiður hjá Járnsmiðju Óðins, sem rætt er við í Fagfólki vikunnar. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 169 orð | 2 myndir

Þrír stórir aðilar keyptu í HB Granda

Þrír fagfjárfestar keyptu rúmlega milljarðs hlut í HB Granda af Hampiðjunni. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 160 orð

Þurfa að svara erfiðum spurningum

Kjartan hefur áhugaverðar hugmyndir um hlutverk englafjárfestis og minnist samtals sem hann átti í síðustu viku við bandaríska englafjárfestinn Mike Maples yngri, en hann þykir stjarna í þeim heimi. Meira
5. maí 2016 | Viðskiptablað | 567 orð | 1 mynd

Ætlaði alltaf að verða bóndi

Á sex árum hafa skuldir Landsvirkjunar lækkað um rösklega 100 milljarða og búist við að innan nokkurra ára hafi fyrirtækið svigrúm til að auka verulega arðgreiðslur til eigandans, ríkissjóðs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.