Greinar þriðjudaginn 10. maí 2016

Fréttir

10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

112 herbergja lúxushótel opnað fljótlega

Áformað er að opna lúxushótelið Canopy Reykjavík – city center um miðjan júní. Hótelið verður á svonefndum Hljómalindarreit, sem snýr að fjórum götum í miðborg Reykjavíkur. Á hótelinu verður m.a. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Aukin hamingja með tónlistinni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Áfram borað á Hellisheiði

Þór, bor Jarðborana hf., er þessar vikurnar notaður til að bora vinnsluholu fyrir Orku náttúrunnar við Hellisheiðarvirkjun. Borunin tekur nokkrar vikur, en holurnar eru gjarnan 2,5-3 km langar. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Blöskrar umgengni við bátaskýlin við Lónsbraut

Slæm umgengni við bátaskýlin við Lónsbraut var tekin til umfjöllunar hjá skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar í byrjun mánaðarins. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Brjálæðislega óþekkar geitur

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tvær geitur í jólagjöf eru nú orðnar að tuttugu og níu geitum í húsi. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 210 orð

Búist við auknu álagi

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Eggert

Hressandi sveifla Þessi unga hnáta sveiflaði sér hress og kát í bragði í aparólu við Austurbæjarskóla í... Meira
10. maí 2016 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Faymann kanslari segir af sér embætti

Werner Faymann, kanslari Austurríkis, baðst í gær lausnar frá embætti eftir að hafa misst stuðning flokksfélaga sinna í Jafnaðarmannaflokknum (SPOe). Faymann hefur gegnt embætti kanslara, æðsta yfirmanns þingsins, frá árinu 2008. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Fer úr Laugarnesi og flytur til Sviss

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Auglýst verður á næstunni eftir nýjum sóknarpresti til starfa við Laugarnessókn í Reykjavík. Sr. Meira
10. maí 2016 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Færri hælisleitendur koma til Þýskalands

Stjórnvöld í Þýskalandi segjast nú finna fyrir því að mun færri flóttamenn og hælisleitendur hafi komið til landsins í seinasta mánuði en mánuðina á undan. Þannig komu um 16.000 hælisleitendur til Þýskalands í apríl sl., en þeir voru um 20. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Greta hvetur fólk til álfakaupa

„Ég hvet alla til þess að kaupa SÁÁ Álfinn. Hann er ógeðslega sætur með bleikan hanakamb,“ sagði Greta Salóme, fulltrúa Íslands í forkeppni Eurovision í kvöld, en hún tók hlé frá æfingum í Stokkhólmi til að kaupa fyrsta Álfinn af SÁÁ. Meira
10. maí 2016 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Hátíð á Rauða torginu

Rússneskir hermenn fjölmenntu á hersýningu sem haldin var á Rauða torginu í Moskvu í gær, mánudaginn 9. maí, í tilefni af því að 71 ár er nú liðið frá sigri sovéska hersins á hersveitum þýskra nasista í síðari heimsstyrjöld. Um 10. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 329 orð | 4 myndir

Hneyksluð á ömurlegri umgengni

Baksvið Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Skipulags- og byggingarráð [lýsir] hneykslan sinni á ömurlegri umgengni eigenda bátaskýla við Hvaleyrarlón sem er friðlýstur fólkvangur og er hrópandi lítilsvirðing við umhverfið og samfélagið í Hafnarfirði. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Innflytjendur streyma til Íslands

Straumur erlendra ríkisborgara til landsins heldur áfram. Þannig fluttu ríflega 1.100 fleiri erlendir ríkisborgarar til landsins á fyrsta ársfjórðungi en fluttu þá frá landinu. Með þessum fjölda hafa frá ársbyrjun 2012 rúmlega 7. Meira
10. maí 2016 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Leiðtoginn fékk nýjan titil á flokksþingi

Leiðtoginn Kim Jong-Un hefur verið útnefndur formaður norður-kóreska verkamannaflokksins. Var þetta tilkynnt á flokksþingi í gær, en þingið er hið fyrsta sem haldið er í 36 ár. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Liðsinnis stjórnvalda þörf

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, segir að vel komi til greina að styrkja Skútustaðahrepp til þess að koma frárennslismálum umhverfis Mývatn í farsælan farveg. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Lítil stúlka skaust í heiminn á bílastæði

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Manuela Magnúsdóttir var komin 41 viku á leið með sitt annað barn síðastliðið laugardagskvöld. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Mamma Mia! á Skagaströnd

Ólafur Bernódusson Skagaströnd Húsfyllir var á frumsýningu leiklistavals Höfðaskóla á Mamma Mia! föstudagskvöldið 29. apríl. Fögnuðu áhorfendur hinum ungu leikurum og leikstjóranum vel og lengi í lokin. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Mikið veitt af kolmunna í byrjun árs

Á fjórum fyrstu mánuðum ársins veiddu íslensk skip 103.533 tonn af kolmunna, en leyfilegur heildarafli í ár er 163.570 tonn. Á sama tíma í fyrra var aflinn 55.486 tonn. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Missti mótor við Mandal

Reiknað er með að hraðskipið Embla komi til Gautaborgar í dag, en Embla var í gærkvöldi við Noreg. Aldrei áður mun opnum báti af þessu tagi hafa verið siglt þessa löngu leið. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 370 orð | 14 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Flóðbylgjan Jarðfræðingurinn Kristian varar við að milljónir rúmmetra af grjóti gætu fallið í sjóinn hvað á hverju og myndað stærstu flóðbylgju í sögu Noregs. Háskólabíó 17.30, 20.10, 22.30 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 1304 orð | 4 myndir

Ólafur kveður glaður í hjarta

Viðtal Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is „Ég er mjög glaður í mínu hjarta og mínum huga,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, um ákvörðun sína um að bjóða sig ekki fram til endurkjörs. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar gengur sáttur frá borði

Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti í gærmorgun að hann myndi ekki bjóða sig fram til endurkjörs. Ólafur segist yfirgefa embættið glaður í huga og hjarta, en hann hyggst snúa sér að verkefnum sem snúa m.a. að umhverfisvernd og norðurslóðamálum. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 793 orð | 3 myndir

Óttast álag á heilsugæsluna

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Óvissa ríkir um vsk. á heimagistingu

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Atvinnuveganefnd er enn að fjalla um frumvarpið, en ég vonast til að það komi til 2. umræðu í þinginu fljótlega. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 40 orð

Pöntunarþjónustu í komuverslun hætt

Fríhöfnin í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli hætti Express-pöntunarþjónustu í komuverslun sinni þann 1. maí sl. Þjónustan verður áfram í boði í brottfararverslun. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð

RIFF fékk ríflega 8 milljóna króna styrk

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík RIFF var nýlega valin ein af 30 kvikmyndahátíðum í Evrópu sem hlutu Creative Europe styrk Evrópusambandsins. Hæsti styrkur sem veittur var að þessu sinni var 63.000 evrur sem eru 8,8 milljónir króna. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Tíunda eikarskip Norðursiglingar

Tíunda eikarskipið í flota Norðursiglingar á Húsavík er væntanlegt til heimahafnar í hádeginu í dag. Norðursigling festi nýlega kaup á skipinu og ber það nafnið Sæborg ÞH. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 278 orð

Tuttugu fengið lungnaígræðslu

Tuttugu Íslendingar hafa fengið lungnaígræðslu frá því að þær urðu í boði fyrir íslenska sjúklinga árið 1988. Flestar aðgerðirnar fóru fram 2008 til 2015, langflestar árið 2012. Meira
10. maí 2016 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Um 2.000 vildu til vígasvæða

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Stjórnvöld í Túnis segjast hafa, fyrstu þrjá mánuði þessa árs, hindrað hátt í 2.000 manns frá því að ganga til liðs við vígasveitir herskárra íslamista. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Valkyrjur fara á flug

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Auður djúpúðga flýgur nú frjáls eins og fuglinn. Hin djúpvitra kona sem nam Dalina og sat í Hvammi er komin í sviðsljósið, þar sem ein af fimm vélum Flugfélags Íslands er nefnd eftir henni. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 575 orð | 3 myndir

Vilja ný viðmið um fríhafnaráfengið

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Von á tilboði í jörðina Fell

Þónokkur áhugi er á jörðinni Felli í Austur-Skaftafellssýslu, sem nær að hluta yfir Jökulsárlón, að sögn Ólafs Björnssonar, hæstaréttarlögmanns og fasteignasala hjá Lögmönnum á Suðurlandi. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Þrjár milljónir söfnuðust fyrir sýrlensk börn

Um þrjár milljónir króna söfnuðust í skákmaraþoni Hrafns Jökulssonar, Skákfélagsins Hróksins og Skákakademíu Reykjavíkur til styrktar börnum frá Sýrlandi. Meira
10. maí 2016 | Innlendar fréttir | 436 orð | 3 myndir

Þúsundir leita hér tækifæra

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rúmlega ellefu hundruðum fleiri erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins á fyrsta ársfjórðungi en fluttu þá frá landinu. Þróuninni var öfugt farið hjá íslenskum ríkisborgurum. Meira

Ritstjórnargreinar

10. maí 2016 | Leiðarar | 615 orð

Friðurinn úti?

Hræðsluáróðurinn nær nýjum hæðum Meira
10. maí 2016 | Staksteinar | 225 orð | 2 myndir

Samfylkingin sjúklingur án lífsmarks

Það er ekki á hverjum degi sem formaður flokks lýsir honum með þeim orðum að hann sé eins og „sjúklingur án lífsmarks,“ en það var sú lýsing sem Árni Páll Árnason valdi Samfylkingunni í viðtali í gær. Meira

Menning

10. maí 2016 | Myndlist | 228 orð | 1 mynd

15 milljónum úthlutað til 39 verkefna úr Myndlistarsjóði

Nýtt myndlistarráð úthlutaði í gær 15 milljónum í styrki til 39 verkefna í fyrstu úthlutun Myndlistarsjóðs á árinu. Sjóðnum barst 131 umsókn og var sótt um alls 100,9 milljónir. Stóru verkefnastyrkirnir að þessu sinni eru 13 talsins og fara þangað 7,2... Meira
10. maí 2016 | Tónlist | 610 orð | 1 mynd

Ástarsorg, hundar og frjókornaofnæmi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fjórða sólóplata Gísla Þórs Ólafssonar, sem notar listamannsnafnið Gillon, kom út fyrir skömmu og er hún samnefnd listamanninum, þ.e. Gillon. Meira
10. maí 2016 | Tónlist | 638 orð | 2 myndir

„Þetta eru algjör forréttindi“

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
10. maí 2016 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Elín, Myrra og Nutty saman á Rosenberg

Tónlistarkonurnar Elín Ey, Myrra Rós og hin írska Rosa Nutty halda tónleika saman á Café Rosenberg í kvöld kl. 21. Nutty er ung, írsk vonarstjarna á hraðri uppleið og flytur angurværa tónlist með þjóðlegum írskum undirtóni. Meira
10. maí 2016 | Kvikmyndir | 116 orð | 1 mynd

Hvað þýðir það að heita María?

Heimildarmyndin Andlit Maríu verður sýnd í Borgarbókasafninu í Grófinni í dag kl. 17. Meira
10. maí 2016 | Bókmenntir | 115 orð | 1 mynd

Málefni íslenskrar tungu o.fl. í Skírni

Vorhefti Skírnis , tímarits Hins íslenska bókmenntafélags, er komið út en félagið fagnar 200 ára afmæli í ár. Efni heftisins er að vanda fjölbreytilegt. Meira
10. maí 2016 | Tónlist | 365 orð | 1 mynd

Ný íslensk lög innblásin af íslenskri náttúru

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Rannveig Káradóttir, sópransöngkona, mun stíga á svið í Norðurljósasal Hörpu í hádeginu í dag þar sem hún mun ásamt Hrönn Þráinsdóttur, píanóleikara, flytja aríur og ljóð eftir tónskáld á borð við R. Meira
10. maí 2016 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd

Radiohead uppsker mikið lof gagnrýnenda

Hljómsveitin Radiohead gaf í fyrradag út níundu plötuna sína, A Moon Shaped Pool , og hefur hún hlotið einróma lof gagnrýnenda. Meira
10. maí 2016 | Kvikmyndir | 90 orð | 2 myndir

Stríð ofurhetja og slæmir nágrannar

Ofurhetjumyndin Captain America: Civil War skilaði kvikmyndahúsum landsins mestum miðasölutekjum um helgina líkt og helgina þar á undan, um 5,8 milljónum króna. Meira
10. maí 2016 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Tríó Önnu og Sigurður á djasskvöldi

Tríó píanóleikarans Önnu Grétu Sigurðardóttur leikur á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Auk Önnu skipa tríóið Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Meira
10. maí 2016 | Bókmenntir | 290 orð | 1 mynd

Verðlaun veitt í Siljunni

Verðlaun hafa verið afhent í Siljunni, myndbandasamkeppni Barnabókaseturs Íslands og var keppt í tveimur flokkum í ár, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Meira
10. maí 2016 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Wolf Hall sú besta

Sjónvarpsstöðvar breska ríkisútvarpsins, BBC, voru fengsælar á bresku BAFTA-sjónvarpsverðlaununum sem afhent voru í fyrradag. Meira

Umræðan

10. maí 2016 | Aðsent efni | 576 orð | 2 myndir

Enn um steinaldarborgina Reykjavík

Eftir Björn Ólaf Hallgrímsson: "Þurfa borgaryfirvöld að leita til malbikunarverktaka um að svara gagnrýni á borgina fyrir viðhald gatna?" Meira
10. maí 2016 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Er góð lesning ávallt skemmtileg?

Ég hef átt langar og lærðar umræður við vini mína gegnum tíðina um góðar kvikmyndir og skemmtilegar kvikmyndir, og það hvernig þetta fer yfirleitt saman. Meira
10. maí 2016 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Kaupum Álfinn fyrir unga fólkið

Eftir Arnþór Jónsson: "Ef ekki væri vegna stuðnings almennings þyrfti að draga umtalsvert úr öllu starfi SÁÁ." Meira

Minningargreinar

10. maí 2016 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Árni Ág. Gunnarsson

Árni Ágúst Gunnarsson fæddist 2. mars 1938 á Ísafirði. Hann lést á heimili sínu 18. apríl 2016. Foreldrar Árna voru hjónin Gunnar Pálsson skipstjóri, f. 25. september 1914, d. 19. apríl 1971, og Salvör Ebeneserdóttir húsmóðir, f. 30. janúar 1917, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2016 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

Dúfa Kristjánsdóttir

Dúfa Kristjánsdóttir fæddist 11. ágúst 1934 á Akureyri. Hún lést 10. apríl 2016 á dvalarheimilinu Hlíð. Foreldrar hennar voru Soffía Jóhannesdóttir, f. 22. júlí 1899, d. 3. júní 1962, og Kristján Jakobsson, f. 12. október 1901, d. 25. janúar 1963. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2016 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Friðþjófur Bragason

Friðþjófur Bragason, Bubbi, fæddist í Hafnarfirði 24. október 1954. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. maí 2016. Foreldrar hans eru Bragi Friðþjófsson, f. 31. júlí 1932, og Svala Jónsdóttir, f. 9. september 1930. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2016 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

Guðbrandur Ingi Hermannsson

Guðbrandur Ingi Hermannsson fæddist 12. júní 1947. Hann lést 11. apríl 2016. Útför Guðbrands fór fram 19. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2016 | Minningargreinar | 6443 orð | 1 mynd

Jón Gunnar Tómasson

Jón Gunnar Tómasson fæddist í Reykjavík 7. desember 1931. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 23. apríl 2016. Foreldrar hans voru Tómas Jónsson borgarritari, f. 19. júlí 1900, d. 24. september 1964, og Sigríður Thoroddsen húsfreyja, f. 7. júní 1903,... Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2016 | Minningargreinar | 1474 orð | 1 mynd

Oddur G. Jónsson

Oddur Guðmundur Jónsson fæddist 2. janúar 1926 á Ytri Veðrará í Önundarfirði. Hann lést 2. maí 2016. Foreldrar hans voru Jóna Guðrún Jónsdóttir ljósmóðir, og Jón Guðmundur Guðmundsson, bóndi. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2016 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

Sigurður Sigfússon

Sigurður Sigfússon fæddist í Reykjavík 17. apríl 1924. Hann lést á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili 2. apríl 2016. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Sigríður Eyjólfsdóttir, f. 3. október 1903, d. 31. mars 1996, og Sigfús Davíðsson, f. 13. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Allt með kyrrum kjörum í Kauphöll í upphafi viku

Fremur litlar sviptingar voru í Kauphöllinni fyrsta viðskiptadag vikunnar og stóð úrvalsvísitalan nánast í stað. Lækkaði vísitalan um 0,03% í 2,5 milljarða króna viðskiptum. Mest hækkaði gengi hlutabréfa í Össuri, um 3,1% í 29 milljóna króna viðskiptum. Meira
10. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Farþegum Wow fjölgar

Farþegum flugfélagsins Wow air fjölgaði um 102% í apríl í ár samanborið við apríl í fyrra. Á sama tíma fór sætanýting félagsins úr 75% í 87%. Alls hefur flugfélagið flutt um 273 þúsund farþega á árinu, sem er 114% aukning frá sama tíma í fyrra. Meira
10. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 396 orð | 3 myndir

Lúxushótel á lokastigi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdir eru langt komnar við Canopy Reykjavík – city center og er stefnt að opnun hótelsins um miðjan júní. Þar verða 112 herbergi. Meira
10. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Lægra álverð hefur áhrif á vöruskiptajöfnuð

Vöruskiptahalli við útlönd jókst á fyrsta ársfjórðungi og mældist hann 25 milljarðar króna, að því er fram kemur í Hagsjá Landsbankans. Meira
10. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 178 orð

Stærri fyrirtæki gætu bætt lífskjör

Rekstrarumhverfi íslenskra fyrirtækja torveldar þeim að ná fram stærðarhagkvæmni í sama mæli og annars staðar í Evópu. Hefur það neikvæð áhrif á lífskjör þar sem framleiðni fyrirtækja eykst samhliða vexti þeirra. Meira

Daglegt líf

10. maí 2016 | Daglegt líf | 1179 orð | 5 myndir

Geysast um á mótorfák og hræðast ekki neitt

Mótorhjólaferð þvert yfir Bandaríkin stendur fyrir dyrum hjá Sigríði Ýri Unnarsdóttur og Mike Reid, bandarískum kærasta hennar. Meira
10. maí 2016 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Leiðarvísir fyrir byrjendur og lengra komna

Útgáfu bókarinnar Lopapeysuprjón – fyrir byrjendur og lengra komna eftir Auði Björt Skúladóttur verður fagnað kl. 17-18.30 í dag í versluninni Eymundsson í Austurstræti. Lopapeysuprjón er leiðarvísir fyrir byrjendur og lengra komna. Meira
10. maí 2016 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Sígrænar plöntur í lifandi safni

Í kvöld leiðir Jóna Valdís Sveinsdóttir, yfirgarðyrkjufræðingur hjá Grasagarði Reykjavíkur, fræðslugöngu þar sem skoðaðar verða sígrænar plöntur í garðinum. Meira
10. maí 2016 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

Túlkun ljóða í tali og tónum

Ljóðaunnendur ættu að grípa tækifærið og hlýða á túlkun ljóða sænska skáldsins Hjalmar Gullberg og annarra samtímaskálda kl. 19.30 í kvöld í Norræna húsinu. Meira

Fastir þættir

10. maí 2016 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 Bb4+ 5. Rbd2 0-0 6. Bg2 b6 7. 0-0 Bb7...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 Bb4+ 5. Rbd2 0-0 6. Bg2 b6 7. 0-0 Bb7 8. Dc2 Rbd7 9. Hd1 He8 10. Re5 c5 11. cxd5 exd5 12. Rdf3 cxd4 13. Bf4 Bc5 14. a3 Rxe5 15. Bxe5 d3 16. exd3 Hc8 17. Da4 Dd7 18. Df4 Dg4 19. b4 Bf8 20. Rd4 Dxf4 21. Bxf4 a5 22. Meira
10. maí 2016 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Einar Þór Guðmundsson

30 ára Einar Þór býr í Reykjavík, er grafískur miðlari og umbúðahönnuður hjá Odda. Maki: Tinna Kristjánsdóttir, f. 1981, skrifstofustjóri Hagaskóla. Sonur: Guðmundur Þór, f. 2011. Stjúpsynir: Héðinn Vili, Daníel Óðinn og Elvar Ægir. Meira
10. maí 2016 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Elvar Stefánsson

30 ára Elvar ólst upp á Húsavík, býr á Akureyri, lauk tæknifræðiprófi og vinnur hjá Vélfagi ehf. Maki: Silfá Huld Arnfjörð Bjarmadóttir, f. 1989, húsfreyja. Sonur: Kolbeinn Arnfjörð Elvarsson, f. 2015. Foreldrar: Stefán Hallgrímsson, f. Meira
10. maí 2016 | Fastir þættir | 176 orð

Forveri Zia. A-NS Norður &spade;107 &heart;G32 ⋄KG7 &klubs;K9632...

Forveri Zia. A-NS Norður &spade;107 &heart;G32 ⋄KG7 &klubs;K9632 Vestur Austur &spade;ÁG8654 &spade;K3 &heart;5 &heart;KD109876 ⋄962 ⋄84 &klubs;875 &klubs;DG Suður &spade;D92 &heart;Á4 ⋄ÁD1053 &klubs;Á104 Suður spilar 3G. Meira
10. maí 2016 | Í dag | 269 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur fæddist í Reykjavík 10.5. 1920. Foreldrar hans voru Halldóra Guðmundsdóttir frá Akranesi, og Jón Þorvarðsson, kaupmaður í Reykjavík. Fyrri kona Guðmundar var Þóra Haraldsdóttir húsfreyja sem lést 1982 og eignuðust þau þrjú börn. Meira
10. maí 2016 | Í dag | 12 orð

Himinninn er himinn Drottins en jörðina gaf hann mannanna börnum. (Sálm...

Himinninn er himinn Drottins en jörðina gaf hann mannanna börnum. (Sálm. Meira
10. maí 2016 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Matthildur María Jónsdóttir , Alfa Magðalena Frost og Þórhildur Sara...

Matthildur María Jónsdóttir , Alfa Magðalena Frost og Þórhildur Sara Jónasdóttir , sem eiga heima í Stykkishólmi, söfnuðu 7.579 krónum til að styrkja mannúðarstarf Rauða... Meira
10. maí 2016 | Í dag | 60 orð

Málið

Orðtakið að sækja í sig veðrið : að færast í aukana – „Liðið sótti í sig veðrið í seinni hálfleik“ – er ögn torrætt vegna þess að við notum veður ekki um anda eins og t.d. Danir: trække vejret, holde vejret, tabe vejret. Meira
10. maí 2016 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Óbærileg spenna og mótefnið hlátur

Spennan er hreinlega óbærileg í dönsku þáttunum Bedrag, eða Svikamyllu sem sýndir er á RÚV á sunnudagskvöldum. Þeir sem horfa á hann hljóta að missa að minnsta kosti um stundarsakir trúna á hið góða í mannkyninu. Meira
10. maí 2016 | Í dag | 295 orð

Rusl, skrýtnir fuglar og fleira gott

Í síðustu viku hitti ég karlinn á Laugaveginum fyrir utan Ráðhúsið. Hann hallaði höfðinu eilítið, skotraði augunum út á Tjörnina og sagði: Þar er kjói, kría, lóa, spói – og þoka. Meira
10. maí 2016 | Í dag | 196 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðbjörg Sigurbergsdóttir 90 ára Jón Elíasson 85 ára Guðlaugur J. Guðlaugsson Hjördís Magnúsdóttir Hrefna Ragnarsdóttir Magnús Erlendsson 80 ára Birkir Friðbertsson Finnbogi L. Meira
10. maí 2016 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Verður 49 ára sjö tímum lengur

Hjördís Björnsdóttir er frá Úthlíð í Biskupstungum og er íslenskufræðingur að mennt. Meira
10. maí 2016 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Þó að fólk hafi komið að máli við Víkverja skal tekið strax fram í upphafi að hann er ekki á leiðinni í forsetaframboð. Meira
10. maí 2016 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. maí 1940 Hernámsdagurinn. Breskt herlið var sett á land í Reykjavík. Allmargir Þjóðverjar voru handteknir, meðal annars Gerlach ræðismaður. Í hernámsliði Breta voru rúmlega 25 þúsund menn þegar mest var. Meira
10. maí 2016 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Þorfinnur Gunnlaugsson

30 ára Þorfinnur ólst upp í Vestmannaeyjum, býr í Grindavík, lauk prófum í pípulögnum og starfar hjá Lagnaþjónustu Suðurnesja. Maki: Ágústa Jóna Heiðdal, f,. 1981, leikskólakennari. Sonur: Mikael Máni, f. 2010. Meira
10. maí 2016 | Í dag | 519 orð | 3 myndir

Þurfum umfjöllun um tengsl siðferðis og laga

Ragnheiður fæddist í Reykjavík 10.5. Meira

Íþróttir

10. maí 2016 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Aðstandendur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eiga hrós skilið...

Aðstandendur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eiga hrós skilið fyrir skemmtilega útfærslu á því hvernig EM-hópurinn var kynntur í gær. Meira
10. maí 2016 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Borgunarbikar kvenna 1. umferð: Hvíti riddarinn – HK/Víkingur 0:5...

Borgunarbikar kvenna 1. umferð: Hvíti riddarinn – HK/Víkingur 0:5 Fjölnir – Grindavík 0:2 Skínandi – Keflavík 0:2 ÍR – Fram 2:1 Álftanes – Víkingur Ó. 7:1 Í 2. Meira
10. maí 2016 | Íþróttir | 575 orð | 4 myndir

Einstefna í slag meistaraefnanna í Mýrinni

Í Mýrinni Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Kvennalið Gróttu í handbolta braut blað í sögu félagsins vorið 2015, þegar liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Meira
10. maí 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Einar Örn Jónsson lék m.a. með íslenska landsliðinu í handknattleik sem hafnaði í 4. sæti á EM 2002. • Einar Örn fæddist 1976. Hann lék með Val fram til 2000 en fór þá í Hauka og var í tvö ár og aftur 2008-2011. Meira
10. maí 2016 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 2. umferð: Jáverk-völlur: Selfoss...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 2. umferð: Jáverk-völlur: Selfoss – Njarðvík 19 Ásvellir: Haukar – KFR 19 Norðfjarðarv. Meira
10. maí 2016 | Íþróttir | 357 orð

Mun sakna þessa kafla í mínu lífi

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Já, minni dvöl hér er því miður að ljúka og það var ekki auðveld ákvörðun. Meira
10. maí 2016 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Annar úrslitaleikur: Stjarnan – Grótta 18:28...

Olísdeild kvenna Annar úrslitaleikur: Stjarnan – Grótta 18:28 *Staðan er 2:0 fyrir Gróttu og þriðji leikur verður á Seltjarnarnesi á... Meira
10. maí 2016 | Íþróttir | 416 orð | 3 myndir

S igurbergur Sveinsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við...

S igurbergur Sveinsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við handknattleikslið ÍBV. Hann kemur til ÍBV í sumar eftir að hafa lokið núverandi keppnistímabili með danska úrvalsdeildarliðinu Team Tvis Holstebro. Sigurbergur á að baki 56 landsleiki. Meira
10. maí 2016 | Íþróttir | 939 orð | 3 myndir

Spælir markverði en kann varla að spæla egg

2. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Hann skoraði ekki bara bæði mörkin heldur vann eins og hestur allan leikinn, og hjálpaði okkur mjög mikið. Meira
10. maí 2016 | Íþróttir | 419 orð | 25 myndir

Sumt kom á óvart

EM2016 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson komu á óvart með vali í nokkrar stöður í gær þegar þeir tilkynntu endanlegan 23 manna landsliðshóp Íslands fyrir lokakeppni Evrópumótsins í Frakklandi. Meira
10. maí 2016 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit, 4. leikur: Oklahoma City...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit, 4. leikur: Oklahoma City – San Antonio 111:97 *Staðan er 2:2 og fimmti leikur í San Antonio í kvöld. Staðan í öðrum einvígjum. Meira
10. maí 2016 | Íþróttir | 1179 orð | 3 myndir

Valur flýgur í titilbaráttu

Pepsi-deild Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Á morgun hefst nýtt keppnistímabil í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu og eftirvæntingin hefur líklega sjaldan eða aldrei verið meiri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.