Greinar laugardaginn 21. maí 2016

Fréttir

21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 587 orð | 5 myndir | ókeypis

10 þúsund máltíðir á dag

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ævintýralegur vöxtur hefur orðið á starfsemi flugfélagsins Icelandair á undanförnum árum. Leiðakerfi félagsins hefur nærri þrefaldast að umfangi frá árinu 2009. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

62,2% horfðu á Gretu Salóme

Gallup hefur birt tölur yfir áhorf á Eurovision-söngvakeppnina í Ríkissjónvarpinu. Þær leiða í ljós að mesta áhorfið var þriðjudagskvöldið 11. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 212 orð | ókeypis

Aflandskrónur að losna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stefnt er að því að frumvarp um meðferð aflandskrónueigna verði að lögum á morgun, fyrir opnun markaða á mánudag. Lögin taka gildi um leið og Alþingi hefur samþykkt þau. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd | ókeypis

Áformin ekki kynnt

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur samþykkt umsókn um að rekstri smásöluverslunar við Klapparstíg 33 verði hætt og að í stað hennar verði starfræktur veitingastaður. Meira
21. maí 2016 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfrýjað í máli Breiviks

Ríkislögmaður Noregs hefur áfrýjað dómnum þar sem norska ríkið var sakfellt fyrir að hafa brotið mannréttindasáttmála Evrópu við meðferðina á fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik. Í þingréttinum í Ósló var talið að ríkið hefði brotið gegn 3. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 845 orð | 3 myndir | ókeypis

Baðstofan er þjóðargersemi

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd | ókeypis

„Ekki gleyma að efla strákana“

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Helstu niðurstöður eru þær að á átta ára tímabili ná stúlkur drengjum í andlegri líðan og hreyfingu. Við 15 ára aldur voru drengir með meira sjálfsálit en stúlkur og þeir hreyfðu sig meira en þær. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 338 orð | ókeypis

Efla gerir athugasemdir við ummæli

Efla verkfræðistofa segir ummæli Sigurðar Inga Jónssonar, fulltrúa Framsóknar og flugvallarvina í skipulagsráði Reykjavíkur, um að athuganir Eflu á öryggisstigi Reykjavíkurflugvallar hafi verið sveigðar að sjónarmiðum þeirra sem vilja leggja af... Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 8 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert

Á verði Varnir húseigenda eru með ýmsum... Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | ókeypis

Ekkert upp í kröfurnar

Gjaldþrotaskiptum á þrotabúi félagsins BG Holding ehf. er lokið og fékkst ekkert greitt upp í lýstar kröfur, sem námu rúmum 130 milljörðum króna. BG Holding var dótturfélag Baugs Group hf. Meira
21. maí 2016 | Erlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

Er forsetaefnið úlfur í sauðargæru?

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Fara þarf ítarlega yfir málið

Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sagði á Alþingi í gær að hún hefði óskað þess að stjórnvöld hefðu haft meira þverpólitískt samráð um meðferð alls þessa mikla hagsmunamáls. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjörugir krakkar settu svip á bæinn

Ungir krakkar fjölmenntu í gær á Ingólfstorg í Reykjavík til að taka þar þátt í fjörugu kassabílarallýi frístundaheimila Frostaskjóls. Rallý þetta var fyrst haldið vorið 2005 og að þessu sinni voru um 550 börn með. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Fljótsdalshérað sigurvegari í Útsvari

Úrslitaviðureign Útsvars fór fram á RÚV í gærkvöldi þegar Fljótsdalshérað og Reykjavík mættust í spennandi keppni. Úrslitin urðu þau að Fljótsdalshérað bar sigur út býtum, hlaut 79 stig á móti 66 stigum Reykvíkinga. Meira
21. maí 2016 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Forseti Taívans bætist í fámennan hóp kvenleiðtoga

Tsai Ing-wen sór embættiseið forseta Taívans í gær og varð fyrst kvenna til að gegna embættinu. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Frábær tilfinning á pallinum

Silfur á miðvikudag og bronsverðlaun í gær er glæsilegur afrakstur Hrafnhildar Lúthersdóttur úr SH á Evrópumótinu í sundi. Hún varð þriðja í 200 metra bringusundi í gær og fyrr í vikunni varð hún í öðru sæti í 100 metra bringusundi. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 636 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumvarp um aflandskrónueignirnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mælti síðdegis í gær fyrir frumvarpi til laga um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum. Boðað var til þingfundar með skömmum fyrirvara og hófst hann kl.... Meira
21. maí 2016 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundu brak úr farþegaþotunni

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Yfirvöld í Egyptalandi sögðu í gær að brak hefði fundist úr farþegaþotu flugfélagsins EgyptAir sem hrapaði í Miðjarðarhaf aðfaranótt fimmtudags. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

GPS-mælingar sýna mögulega þenslu

Uppsafnað skjálftavægi í Bárðarbunguöskjunni hefur farið stigvaxandi frá miðjum september sl. samkvæmt jarðskjálftamælingum. Alls hafa mælst 45 jarðskjálftar stærri en M3 frá goslokum í Bárðarbunguöskjunni, en í gær mældist þar skjálfti upp á M4.4. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 737 orð | 4 myndir | ókeypis

Grafir frá frumkristni á Munkaþverá

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Aldursgreiningar á sýnum úr prufuskurðum við forna klausturstaði hér á landi staðfesta að þau eru frá tímabili klaustranna frá því á 12. öld og fram að siðaskiptum. Meira
21. maí 2016 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæti leitt til sjálfstæðis Skotlands

Samþykki Bretar úrsögn úr Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðinu 23. júní er líklegt að efnt verði til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands innan tveggja ára, að sögn Alex Salmonds, fyrrverandi forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 780 orð | 2 myndir | ókeypis

Hrefnuveiðibátur í hvalaskoðun

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tveir eikarbátar bætast á næstu vikum í flota Norðursiglingar á Húsavík. Annar þeirra verður eingöngu knúinn með rafmótor. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland í tíunda sæti

Vegabréf íslenskra ríkisborgara er í tíunda sæti á lista sem rannsóknar- og skipulagsstofan Henley & Partners gaf út nýverið. Stofan mælir árlega til hversu margra landa ríkisborgarar hvers lands geti ferðast án þess að þurfa sérstaka vegabréfsáritun. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd | ókeypis

Listaverk á götum borgarinnar

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Árlegur skoðunardagur hjá Fornbílaklúbbnum er haldinn í dag og þar má líta augum mörg augnayndi fornbílaflotans á götum borgarinnar. Eftir að skoðun lýkur ætlar klúbburinn að taka einn léttan rúnt um miðbæinn. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikil uppbygging í Hornafirði

Úr bæjarlífinu Albert Eymundsson Höfn Samgönguáætlun Alþingis hefur valdið bæjarstjórn Hornafjarðar vonbrigðum og hefur hún gert alvarlegar athugasemdir við áætlaðar fjárhæðir til rannsókna á Grynnslunum og innsiglingu í Hornafjarðarós. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir | ókeypis

Milljónasekt sé rangt farið með úrgang

Fréttaskýring Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 396 orð | 16 myndir | ókeypis

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Bad Neighbours 2:Sorority Rising Þegar systrafélag háskólanema flytur inn við hliðina á Mac og Kelly komast þau að því að stelpunum fylgir enn meira svall og sukk en strákunum. IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Smárabíó 17. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Óeðlilegt að fela stofnun dómsvald

Umhverfisstofnun fær heimild til að sekta einstaklinga um allt að tíu milljónir kr. og lögaðila um allt að 25 milljónir kr. verði frumvarp um meðhöndlun úrgangs að lögum. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðherra ver ákvörðun

Skúli Halldórsson sh@mbl. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Stúlkur ánægðari með lífið en drengir við 23 ára aldur

„Helstu niðurstöður eru þær að á átta ára tímabili ná stúlkur drengjum í andlegri líðan og hreyfingu. Við 15 ára aldur voru drengir með meira sjálfsálit en stúlkur og þeir hreyfðu sig meira en þær. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 3 myndir | ókeypis

Svanhildur komin með sex unga

„Það er mikið fuglalíf hér og yndislegt að fylgjast með þessum dýrum,“ segir Guðmunda Halldórsdóttir, íbúi við Fagrabæ í Reykjavík. Skammt frá húsi hennar hefst álftin Svanhildur við ásamt ungum sínum, sem eru nýskriðnir úr eggjunum. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirbúa fagháskólanám

„Markmiðið með þessu er að ýta enn frekar undir iðn- og tækninám hér á landi,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins (SA), og vísar í máli sínu til þess að um þessar mundir... Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 715 orð | 2 myndir | ókeypis

Varað við ófremdarástandi

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 632 orð | 2 myndir | ókeypis

Vill sjá faglegri afhendingu lyfja í apótekum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
21. maí 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Vorið hefur verið þurrt

Úrkoma hefur verið með minnsta móti víðast hvar um landið sunnan- og vestanvert í maí. Trausti Jónsson veðurfræðingur segir á bloggi sínu að hann vilji þó ekki gera mikið úr því að svo stöddu. Meira

Ritstjórnargreinar

21. maí 2016 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Erfitt að slíta sig frá rótunum

Ekki hafa allir formannsframbjóðendur Samfylkingarinnar áttað sig á hver vandi flokksins er og vilja sigla honum áfram niður í hyldýpið. Meira
21. maí 2016 | Leiðarar | 586 orð | ókeypis

Ofnotkun sýklalyfja

Sýklalyfjaónæmi er ein af helstu heilbrigðisógnum heimsins Meira

Menning

21. maí 2016 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Bakarí Egils verður í Hafnarborg

Í grein sem birt var í Morgunblaðinu í gær um Bakaríið, viðburð myndlistarmannsins Egils Sæbjörnssonar sem fram fer á morgun, sunnudag, kl. 12-16 í Hafnarborg í Hafnarfirði, stóð í undirfyrirsögn að hann yrði haldinn í Hafnarhúsi. Meira
21. maí 2016 | Myndlist | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggingarlist á Akureyri skoðuð

Sýningin Arkitektúr og Akureyri verður opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag kl. 15. Á henni er byggingarlist á Akureyri skoðuð í víðu samhengi og fjallað um byggingar sem ýmist hafa unnið í samkeppnum eða hlotið sérstakar viðurkenningar. Meira
21. maí 2016 | Myndlist | 511 orð | 2 myndir | ókeypis

Eros og Þanatos

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Belgíska myndlistarkonan Berlinde De Bruyckere opnar í dag kl. 15 sýningu á verkum sínum í Listasafni Íslands og er sýningin á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík sem sett verður í safninu hálftíma áður. Meira
21. maí 2016 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Handboltinn á skilið háskerpu

Nánast ekkert er betra en spennandi handboltaleikur. Sem alveg sérleg sófakartafla hef ég fylgst með úrslitakeppninni í handbolta og hef haft gaman af. RÚV hefur matreitt þetta ofan í okkur alveg ágætlega með Einar Örn Jónsson fremstan í flokki. Meira
21. maí 2016 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Jaðarber Got hæfileikar í Mengi

Jaðarber Got hæfileikar nefnist dagskrá úr smiðju Berglindar Maríu Tómasdóttur sem fram fer í Mengi annað kvöld kl. 20. Dagskráin er hluti af Listahátíð í Reykjavík 2016. Meira
21. maí 2016 | Leiklist | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Lotta syngur lög úr Litalandi á Kex

Litaland heitir sýning sumarsins hjá Leikhópnum Lottu og mun hópurinn syngja nokkur vel valin lög úr henni á Kex hosteli á morgun kl. 13. Litaland er frumsamið ævintýri með tónlist og gríni og ætlað fólki á öllum aldri. Litaland verður frumsýnt 25. Meira
21. maí 2016 | Tónlist | 516 orð | 3 myndir | ókeypis

Með hjarta á ermi

Þekkir stráginn er átta laga plata eftir Aron Can. Aron syngur/rappar, semur texta og sönglínur en tónlist og taktar eru í höndum Arons Rafns og Jóns Bjarna Þórðarsonar. Plötuna má nálgast á Spotify sem streymi og sem niðurhal á aroncan.com. Meira
21. maí 2016 | Leiklist | 1091 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný leikverk afhjúpuð

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Afhjúpun nefnist viðburður á vegum Höfundasmiðju Félags leikskálda og handritshöfunda og Borgarleikhússins í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík sem fram fer í Borgarleikhúsinu á morgun kl. 14. Meira
21. maí 2016 | Leiklist | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

Undarlegt ferðalag um tilfinningar

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Það er hættulega þægileg upplifun að fara í ferðalag um listaheim Phoenix-listahópsins sem er með sýningu sína við Snarfara-höfnina í Elliðavogi í Reykjavík. Sýningin verður í gangi frá 21. maí til 5. Meira
21. maí 2016 | Myndlist | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdimar Thorlacius sýnir í Kubbnum

Eyja í Ölfusi nefnist sýning ljósmyndarans Valdimars Thorlacius sem opnuð verður í dag kl. 16 í Kubbnum í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Meira
21. maí 2016 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Veigar stjórnar Stórsveitinni

Veigar Margeirsson stjórnar Stórsveit Reykjavíkur í fyrsta sinn á tónleikum í Hörpu á sunnudagskvöldið kl. 20. Á efnisskránni er ný íslensk tónlist eftir Veigar sjálfan, Andrés Þór Gunnlaugsson, Kjartan Valdemarsson og Hauk Gröndal. Meira

Umræðan

21. maí 2016 | Aðsent efni | 898 orð | 2 myndir | ókeypis

Boðskapurinn af Barónsstígnum

Eftir Stefán E. Matthíasson og Andrés Magnússon: "Sú þjónusta sem ríkið hefur keypt af fyrirtækjum sjálfstætt starfandi lækna er í senn skilvirk og ódýr." Meira
21. maí 2016 | Aðsent efni | 532 orð | 5 myndir | ókeypis

Bregðumst af þunga við sívaxandi þörf fyrir mannúðaraðstoð

Eftir Lilju Alfreðsdóttur, Børge Brende, Isabella Lövin, Kristian Jensen og Lenita Toivakka: "Æ fleiri eru háðir mannúðaraðstoð og sviptir mannlegri reisn. Við getum aðeins breytt þessu ástandi með alþjóðlegri samvinnu og sameiginlegu átaki." Meira
21. maí 2016 | Pistlar | 303 orð | ókeypis

Dósentsmálið 1937

Dósentsmálið 1937 snerist um það, að Haraldur Guðmundsson ráðherra veitti flokksbróður sínum, séra Sigurði Einarssyni, dósentsembætti í guðfræði, en ekki séra Birni Magnússyni, sem nefnd á vegum guðfræðideildar hafði mælt með, eftir að umsækjendur höfðu... Meira
21. maí 2016 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiga lóðagjöld að vera tekjulind eða spegla raunkostnað?

Eftir Helgu Ingólfsdóttur: "Eiga fyrstu kaupendur í nýjum hverfum að taka á sig alla fjárfestingu innviða sem væntanlega er til langs tíma?" Meira
21. maí 2016 | Pistlar | 810 orð | 1 mynd | ókeypis

Er dómsvaldið orðið „lokuð regla“?

Eru forsetaembætti og dómsvald á sömu vegferð? Meira
21. maí 2016 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

Erum við orðin rugluð?

Eftir Friðrik Inga Óskarsson: "Takið höndum saman og farið að vinna." Meira
21. maí 2016 | Pistlar | 450 orð | 2 myndir | ókeypis

Forsjárhyggja í málfarsefnum

Á æskuárum mínum hnussuðu fullorðin yfir Kanaútvarpinu og hlustuðu á íslensku útvarpsrásina til að skrá hjá sér málvillur. Sama gilti við lestur flokksblaðanna sem þjónuðu þeim stjórnmálaflokki/stórveldi sem fjármagnaði blaðið. Meira
21. maí 2016 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgidagalöggjöfin í nútímasamfélagi

Eftir Jón Einar Böðvarsson: "Talsmenn „nútímasamfélags“ saga burt þá grein sem þeir sjálfir sitja á þegar þeir vilja útrýma úr lögum ákvæðum sem vísa til kristni og kirkju." Meira
21. maí 2016 | Bréf til blaðsins | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Orðsending til sjónvarpsstöðvanna

Orðsending til sjónvarpsstöðvanna Einhver hafði orð á því við mig á dögunum að borgarstjórinn okkar væri langt kominn með að skipta yfir á sumardekk á öllum bílaflota Reykvíkinga og það með annarri hendi. Meira
21. maí 2016 | Bréf til blaðsins | 88 orð | ókeypis

Sigurður Njálsson endurkjörinn í Gullsmáranum Góð þátttaka var í...

Sigurður Njálsson endurkjörinn í Gullsmáranum Góð þátttaka var í Gullsmára fimmtudaginn 19. maí. Spilað var á 13 borðum. Úrslit í N/S: Viðar Valdimarss. - Óskar Ólason 224 Guðlaugur Nielsen - Pétur Antonsson 219 Gunnar Sigurbjss. - Sigurður Gunnlaugs. Meira
21. maí 2016 | Pistlar | 475 orð | 1 mynd | ókeypis

Virðing við látna í Víkurgarði

M ikil umræða hefur að undanförnu spunnist um fyrirhugaðar framkvæmdir við Landsímahúsið svokallaða sem stendur við vestanverðan Austurvöll. Meira
21. maí 2016 | Aðsent efni | 942 orð | 1 mynd | ókeypis

Þörf er á að breyta strandveiðikerfinu

Eftir Ómar Má Jónsson: "Þegar komið hefur verið á ólympískum veiðum, eins og á svæði A, þá skapar það eitt og sér mikla spennu milli skipstjóra." Meira

Minningargreinar

21. maí 2016 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalsteinn Torfason

Aðalsteinn Torfason fæddist 14. maí 1956. Hann lést 20. júlí 2015. Hann var jarðsunginn 24. júlí 2015 og jarðsettur 5. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2016 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Guðmundsson

Árni Guðmundsson fæddist 12. september 1927. Hann lést 7. mars 2016. Útför Árna fór fram 22. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2016 | Minningargreinar | 1050 orð | 1 mynd | ókeypis

Áslaug Magnúsdóttir

Áslaug Magnúsdóttir fæddist að Stafholtsveggjum í Stafholtstungum 11. janúar 1930. Hún lést 6. apríl 2016. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Guðmundsdóttur, fædd 15. nóvember 1891, dáin 29. apríl 1982, og Magnúsar Finnssonar, fæddur 12. maí 1884, dáinn... Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2016 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd | ókeypis

Benidikt Snævar Sigurbjörnsson

Benidikt Snævar Sigurbjörnsson fæddist 4. janúar 1932. Hann andaðist 9. maí 2016. Benidikt var jarðsunginn 20. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2016 | Minningargreinar | 2193 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgir Björnsson

Birgir Björnsson fæddist að Sjávarborg á Þórarinsstaðareyri í Seyðisfirði 22. október 1940. Hann lést á heimili sínu 8. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2016 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd | ókeypis

Eðvarð Örn Kristinsson

Eðvarð Örn Kristinsson fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1981. Hann lést af slysförum er bát hans hvolfdi út af Aðalvík 11. maí 2016. Foreldrar hans eru Eyrún Hafdís Kjartansdóttir frá Súðavík og Kristinn Þór Ásgeirsson, búsettur í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2016 | Minningargreinar | 1823 orð | 1 mynd | ókeypis

Egill Daníelsson

Egill Daníelsson fæddist í Reykjavík 24. júlí 1957. Hann lést á líknardeild Landspítalans 5. mars 2016. Foreldrar hans eru Ester Valdimarsdóttir hárgreiðslumeistari, f. 8. júní 1928, og Daníel Þorsteinsson skipasmiður, f. 14. október 1926, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2016 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Haraldsdóttir

Helga Haraldsdóttir fæddist 8. maí 1957. Hún lést 10. mars 2016. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2016 | Minningargreinar | 3495 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjalti Þórðarson

Hjalti Þórðarson fæddist í Kvíarholti í Holtahreppi, Rangárvallasýslu, 25. mars 1925. Hann lést á Ljósheimum, Selfossi, 11. maí 2016. Hann var sonur hjónanna Margrétar Kristjánsdóttur, f. 2. apríl 1899, d. 2. janúar 1984, og Þórðar Runólfssonar, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2016 | Minningargreinar | 1380 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn Rúnar Karlsson

Kristinn Rúnar Karlsson fæddist 12. febrúar 1964. Hann lést 5. maí 2016. Útför Rúnars fór fram 17. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2016 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnea Elizabeth Lawrie Hannesdóttir

Magnea Elizabeth Lawrie, Falke, Hannesdóttir, í daglegu tali kölluð Madda, fæddist á Bakkafirði 21. september 1926. Hún lést að heimili sínu, Windsor Rehabilitation í Windsor, Connecticut í Bandaríkjunum, 18. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2016 | Minningargreinar | 3279 orð | 1 mynd | ókeypis

Marín Gísladóttir Neumann

Marín Gísladóttir Neumann fæddist 22. maí 1934 að Strandgötu 19 í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hún lést 13. apríl 2016. Foreldrar hennar voru Gísli Sigurgeirsson, f. 1893, d. 1980, og Jensína Egilsdóttir, f. 1905, d. 1991. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 32 orð | ókeypis

Árshækkun byggingarvísitölunnar er 7%

Vísitala byggingarkostnaðar fyrir maímánuð hækkaði um 0,7% milli mánaða og hefur hækkað um 7% á síðustu 12 mánuðum. Hækkunin nú er öll tilkomin vegna 8,9% hækkunar á liðnum vélar, flutningur og... Meira
21. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

BA fjölgar flugferðum

British Airways hyggst fljúga daglega á milli Keflavíkurflugvallar og Heathrow-flugvallar í Lundúnum næsta vetur, að því er greint er frá á ferðavefnum Túrista. Meira
21. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 567 orð | 2 myndir | ókeypis

Borgaryfirvöld skoði kvóta á tiltekna atvinnustarfsemi

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Miðborgin er jafnt og þétta að missa þau sérkenni sem felast í rekstri gamalla og rótgróinna fyrirtækja. Þetta segir Sigurður Már Guðjónsson, bakara- og kökugerðarmeistari hjá Bernhöftsbakaríi. Meira
21. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumastarfið

Ég er svo heppin að hafa hreppt draumastarfið nú þegar – krefjandi, fjölbreytt, lærdómsríkt og síðast en ekki síst skemmtilegt! Anita Elefsen safnstjóri Síldarminjasafnsins á... Meira
21. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Farice og Danice nýlega uppfærðir

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nýlega var lokið við uppfærslu á svokölluðum endabúnaði Farice-1 og Danice sæstrengja fyrirtækisins Farice. Meira
21. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Lækkun í Kauphöll

Flest bréf lækkuðu í gær í Kauphöllinni í 2,6 milljarða viðskiptum. Fasteignafélögin Reitir og Reginn lækkuðu mest, Reitir um 2,21% í ríflega 200 milljóna króna viðskiptum og Reginn um 1,45% í tæplega 35 milljóna króna viðskiptum. Meira
21. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Telja að dregið hafi úr áhættu í fjármálakerfinu

Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn annan fund á árinu í liðinni viku og telur ráðið að þegar á heildina sé litið hafi dregið úr áhættu í fjármálakerfinu síðan það kom síðast saman í janúar. Meira
21. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvö ný farfuglaheimili opnuð

Tvö ný farfuglaheimili bættust við hér á landi í vor og eru þau nú orðin 35 talsins. Nýju farfuglaheimilin eru á Eyrarbakka og Reykhólum. Einnig hefur verið unnið að gagngerum breytingum á Farfuglaheimilinu á Laugarvatni. Meira

Daglegt líf

21. maí 2016 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Matarhugmynd í maganum?

Gengur þú með matarhugmynd í maganum? – við skulum taka slaginn með þér, segir á vefsíðu Matís, sem efnir til vinnufundar kl. 10 - 14 í húsakynnum sínum að Vínlandsleið 12. Meira
21. maí 2016 | Daglegt líf | 1280 orð | 4 myndir | ókeypis

Samsöngur treystir vináttuböndin

Ó, hve létt er þitt skóhljóð er yfirskrift 40 ára afmælistónleika Skólakórs Kársness í Eldborg í Hörpu á morgun. Meira
21. maí 2016 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Umgerð Hugsteypunnar

Síðasti sýningardagur Umgjarðar í aðalsal Hafnarborgar í Hafnarfirði er á morgun, sunnudag 22. maí. Klukkan 14 þann dag leiðir Ágústa Kristófersdóttir, forstöðumaður hússins, gesti safnsins um sýninguna. Meira

Fastir þættir

21. maí 2016 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 Be7 5. Bf4 O-O 6. e3 Rbd7 7. c5 c6...

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 Be7 5. Bf4 O-O 6. e3 Rbd7 7. c5 c6 8. h3 b6 9. b4 a5 10. a3 Ba6 11. Bxa6 Hxa6 12. O-O Dc8 13. Dc2 Db7 14. Hab1 axb4 15. axb4 Ha3 16. Hfc1 Hfa8 17. Re1 b5 18. Db2 Re4 19. Rxe4 dxe4 20. Ha1 H3a4 21. Rc2 Rf6 22. Meira
21. maí 2016 | Í dag | 1408 orð | 1 mynd | ókeypis

AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Ingólfsstræti 19, Reykjavík Í dag...

Orð dagsins Kristur og Nikódemus. Meira
21. maí 2016 | Í dag | 14 orð | ókeypis

Ávöxtur réttlætisins verður friður og afrakstur réttlætisins hvíld og...

Ávöxtur réttlætisins verður friður og afrakstur réttlætisins hvíld og öryggi um eilífð. Meira
21. maí 2016 | Fastir þættir | 165 orð | ókeypis

Bakslag. N-AV Norður &spade;8 &heart;2 ⋄ÁKD98532 &klubs;ÁD3 Vestur...

Bakslag. N-AV Norður &spade;8 &heart;2 ⋄ÁKD98532 &klubs;ÁD3 Vestur Austur &spade;K1092 &spade;ÁDG6 &heart;DG106 &heart;87 ⋄-- ⋄G107 &klubs;K10987 &klubs;G654 Suður &spade;7543 &heart;ÁK9543 ⋄64 &klubs;2 Suður spilar 4&heart;. Meira
21. maí 2016 | Í dag | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Ármann

Guðjón Ármann var fæddur á Vestdalseyri við Seyðisfjörð 21.5. 1886. Foreldrar hans voru hjónin Ármann Bjarnason kaupmaður, frá Viðfirði, og Katrín Sigfúsdóttir húsfreyja. Ármann var sonur Bjarna Sveinssonar, bónda í Viðfirði, og k.h. Meira
21. maí 2016 | Árnað heilla | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Loksins á leið aftur í gamla hverfið

Bjarki Björgvinsson, nemi í grafískri hönnum við Listaháskóla Íslands og starfsmaður sölu- og markaðsdeildar bílaleigunnar MyCar, fagnar 24. afmælisdegi sínum í dag. Meira
21. maí 2016 | Í dag | 260 orð | ókeypis

Margt stendur mönnum til boða

Þessi var síðasta laugardagsgáta Guðmundar Arnfinnssonaar: Oft það felur í sér vald. Oft á vöru lækkað gjald. Fundarkvaðning einnig er. Aðvörun svo gæt að þér. Árni Blöndal svarar: Boð er skipun, einhvern á. Oft tilboð, á vörum þá. Meira
21. maí 2016 | Í dag | 59 orð | ókeypis

Málið

Orð dregin af kúm eru mörg mynduð svona: kýr auga, kýr verð, kýr haus. Og kýr bein, bein úr kú. Þess vegna kemur kúbein spánskt fyrir sjónir. Enda er það danskt: koben . Íslensk kýr beygist um kú , frá kú , til kýr . Meira
21. maí 2016 | Í dag | 571 orð | 3 myndir | ókeypis

Með græna fingur og margt á prjónunum

Laufey fæddist á Akureyri 21.5. 1966 en ólst upp í Víðigerði í Eyjafjarðarsveit. Meira
21. maí 2016 | Fastir þættir | 552 orð | 2 myndir | ókeypis

Navara efstur á Evrópumóti einstaklinga

Eftir sjöundu umferð Evrópumóts einstaklinga sem lauk á fimmtudaginn í bænum Gjakova í Kosovo voru Hannes Hlífar Stefánsson, Héðinn Steingrímsson og Guðmundur Kjartansson allir með 4 vinninga og voru í 69.-116. sæti af 245 keppendum. Meira
21. maí 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Benedikt Stefánsson fæddist 15. mars kl. 8.46. Hann vó 12...

Reykjavík Benedikt Stefánsson fæddist 15. mars kl. 8.46. Hann vó 12 merkur og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Steinunn Lilja Emilsdóttir og Stefán Gunnar Sveinsson... Meira
21. maí 2016 | Í dag | 363 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Jakica Kapor 90 ára Sigríður Guðmundsdóttir 85 ára Aðalheiður Magnúsdóttir 80 ára Agnes Kjartansdóttir Ólafur M. Bertelsson Ragnhildur Thorlacius Rannveig Pálmadóttir Þorsteinn Hjaltason 75 ára Guðrún Ester Halldórsdóttir Gunnþórunn... Meira
21. maí 2016 | Fastir þættir | 314 orð | ókeypis

Víkverji

Sumarið er komið, Víkverji er handviss um það. Gærdagurinn var hreint út sagt alveg einstakur, sól og blíða. Á þessum tíma sér Víkverji hreinlega gróðurinn lifna við dag frá degi. Allt í einu er sumarið komið. Meira
21. maí 2016 | Í dag | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

21. maí 1983 Ásmundarsafn, safn Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara við Sigtún í Reykjavík var formlega opnað. Sex árum áður gaf listamaðurinn Reykjavíkurborg safnið eftir sinn dag. Safn Ásmundar við Freyjugötu hafði verið opnað almenningi í maí 1934. 21. Meira

Íþróttir

21. maí 2016 | Íþróttir | 643 orð | 2 myndir | ókeypis

Aftur á verðlaunapalli

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnafjarðar hefur náð stórkostlegum árangri á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 metra laug í London. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 239 orð | 2 myndir | ókeypis

Á sgeir Börkur Ásgeirsson , fyrirliði Fylkismanna, gæti verið úr leik...

Á sgeir Börkur Ásgeirsson , fyrirliði Fylkismanna, gæti verið úr leik þar sem eftir lifir tímabilsins vegna meiðsla sem hann hlaut í 3:0 tapi Árbæjarliðsins á móti ÍBV um síðustu helgi. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Bræður vilja keppa fyrir Ísland

Skíðagöngukappinn Snorri Einarsson, sem er búsettur í Tromsö og hefur keppt fyrir Noreg og norska félagið Team Santander um árabil, hyggst keppa fyrir Íslands hönd og stefnir á Vetrarólympíuleikana 2018 sem fram fara í Suður-Kóreu. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Daníel Ísak kom á óvart

Daníel Ísak Steinarsson, 15 ára gamall kylfingur úr Keili, deilir efsta sætinu eftir fyrsta hring á fyrsta móti Eimskipsmótaraðarinnar. Daníel lék afar vel í gær, en hann fór fyrsta hringinn á 66 höggum, fjórum höggum undir pari. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Eins og flestum ætti að vera kunnugt fagnaði karlalið Hauka...

Eins og flestum ætti að vera kunnugt fagnaði karlalið Hauka Íslandsmeistaratitlinum í Olís-deild karla í handknattleik í frábærri umgjörð í Schenker-höllinni að Ásvöllum í fyrrakvöld. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 757 orð | 2 myndir | ókeypis

Fannst ég þurfa að breyta til

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er óhætt að segja að nýkrýndir Íslandsmeistarar Hauka hafi dottið í lukkupottinn þegar þeir fengu vinstri hornamanninn Hákon Daða Styrmisson frá ÍBV um áramótin. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd | ókeypis

Inkasso-deild karla Fram – Haukar 1:1 Ivan Bubalo 65. &ndash...

Inkasso-deild karla Fram – Haukar 1:1 Ivan Bubalo 65. – Haukur Ásberg Hilmarsson 40. Selfoss – Leiknir R 0:1 Kári Pétursson 36. Staðan: Leiknir R. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta maður dagsins

• Jóhann Gunnar Einarsson var lykilmaður í liði Aftureldingar sem fékk silfurverðlaunin á Íslandsmótinu í handknattleik. • Jóhann fæddist 1985, lék nær alla tíð með Fram og varð Íslandsmeistari með liðinu 2006 og 2013. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA – Fylkir L16 Hásteinsvöllur: ÍBV – Víkingur R S17 Valsvöllur: Valur – Þróttur R S19.15 Fjölnisvöllur: Fjölnir – Víkingur Ó S19. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiknismenn á siglingu

Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Leiknir R. vann Selfoss 1:0 á Jáverk-vellinum á meðan Fram og Haukar skildu jöfn, 1:1, á Laugardalsvelli. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir | ókeypis

Lykilmenn landsliðsins koma vel undan vetrinum

EM-liðið Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þeir ellefu íslensku knattspyrnumenn sem hafa staðið sig best undanfarna mánuði að mati Morgunblaðsins komu nær allir mikið við sögu í undankeppni Evrópumótsins og hafa verið í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynir Þór aftur til Fram

Reynir Þór Reynisson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, en hann samdi við félagið til næstu tveggja ára. Reynir þekkir vel til hjá Fram, en hann lék í markinu hjá félaginu frá 1996 til 1998. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigur í spennuleik

Íslenska landsliðið í blaki vann góðan sigur á Skotum í fyrsta leik sínum í 1. umferð undankeppni heimsmeistaramóts karla 2018. Ísland tók á móti Skotlandi í Laugardalshöllinni í gærkvöldi og sigraði 3:2 í spennuleik. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Tíundi sigurinn í röð

Með LeBron James í broddi fylkingar fagnaði Cleveland tíunda sigurleiknum í röð í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt þegar liðið bar sigurorð af Toronto, 108:89, í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 741 orð | 2 myndir | ókeypis

Uppdráttarsýkin er ekki sýnileg

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Vart fór það milli mála að Íslandsmótinu í handknattleik lauk í fyrrakvöld þegar leikmenn Hauka voru krýndir Íslandsmeistarar í karlaflokki á heimavelli. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, annar úrslitaleikur: Cleveland &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, annar úrslitaleikur: Cleveland – Toronto 108:89 *Staðan er 2:0 og þriðji leikur í Toronto í kvöld kl. 24.30. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 592 orð | 2 myndir | ókeypis

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fimmta umferðin í Pepsi-deild karla í...

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fimmta umferðin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu er leikin næstu þrjá daga, hefst með leik ÍA og Fylkis í dag og lýkur með uppgjöri Stjörnunnar og FH á mánudagskvöldið. Meira
21. maí 2016 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd | ókeypis

Þýskaland B-deild: Eintracht Hagen – Hamm 21:23 • Fannar Þór...

Þýskaland B-deild: Eintracht Hagen – Hamm 21:23 • Fannar Þór Friðgeirsson lék ekki með... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.