Greinar miðvikudaginn 1. júní 2016

Fréttir

1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

142 ára sögu Hegningarhússins lokið

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is 142 ára sögu fangelsisins við Skólavörðustíg lýkur í dag þegar síðustu tveir fangarnir munu yfirgefa bygginguna. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 511 orð | 3 myndir

30% fjölgun í norðurljósaferðir í vetur

Sviðsljós Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Norðurljósin halda áfram að laða ferðamenn til landsins. Ferðamönnum fjölgaði um 30% í norðurljósaferðum á 1. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Afla frekari gagna

Fundi flugumferðarstjóra og Isavia hjá ríkissáttasemjara, sem fram fór í gær, lauk án árangurs. Fundurinn hófst klukkan níu í gærmorgun og lauk klukkan tvö eftir hádegi. Næsti fundur í kjaradeilunni hefur verið boðaður á föstudag. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri tekið þátt í Hreyfiviku

Aldrei hafa fleiri tekið þátt í Hreyfiviku Ungmennafélags Íslands (UMFÍ), sem stóð yfir 23. til 29. maí. Alls tóku 42 þúsund þátt á 55 þéttbýlisstöðum á landinu og voru viðburðirnir samtals 450 víða um land. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð

Aukin þjónusta við brjóstakrabbameinsgreinda

Nýtt fyrirkomulag varðandi eftirlit þeirra sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini var kynnt á fundi sem starfsfólk krabbameinslækningadeildar og Brjóstaheill – Samhjálp kvenna stóðu fyrir í gær. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Ánægja með lokaða Facebook-síðu skólans

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Dagbjört Svava Jónsdóttir skrifaði lokaritgerð í meistaranámi í menntunarfræðum leikskóla um sýnileika starfs í leikskólastarfi. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Á sviði í Laugardalshöll á ný eftir 30 ár

Mick Hucknall, söngvari Simply Red, sýndi á tónleikum hljómsveitarinnar í Laugardalshöll í gærkvöldi að hann hefur engu gleymt. Í ár eru liðin 30 ár síðan hljómsveitin spilaði hér í sitt fyrsta og eina skipti á tónleikum í Laugardalshöll. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð

Bifhjólamaður látinn

Karlmaður sem féll af bifhjóli á Þingvallavegi við Leirvogsá síðdegis í fyrradag er látinn. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítalans í Fossvogi þar sem hann var úrskurðaður látinn. Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglu. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð

Bornir út úr Ýmishúsinu

Menningarsetur múslima verður borið út úr Ýmishúsinu í Skógarhlíð í dag í samræmi við úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur. Stofnun múslima á Íslandi, sem á húsið, höfðaði mál gegn Menningarsetrinu og vildi að trúarfélagið færi úr húsinu. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Droppar nýjum Love Guru-slagara

Fjölmiðla- og tónlistarmaðurinn Þórður Helgi Þórðarson, betur þekktur sem Doddi litli, fagnar 47 ára afmæli sínu í dag með útgáfu nýs Love Guru-lags. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fimm sigrar og jafntefli

Fyrsta umferð landsliðsflokks Íslandsmótsins í skák fór eftir bókinni nema hvað stigahæsti maður mótsins, Hjörvar Steinn Grétarsson, gerði jafntefli við Einar Hjalta Jensson. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Fleiri úrræði vegna bótasvika

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Auknar heimildir til eftirlits og önnur úrræði hafa gagnast Tryggingastofnun við úrvinnslu mála sem tengjast bótasvikum eða mistökum við bótagreiðslur. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Flokkunarsalur fyrir nýju breiðþoturnar

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Nýr salur til farangursflokkunar verður tekinn í gagnið á Keflavíkurflugvelli á laugardag. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Góður taktur í þingstörfum þessa dagana

Helgi Bjarnason Skúli Halldórsson Góður taktur var í þingstörfum í gær og hafa þau gengið ágætlega að undanförnu. Málin gengu áfram hægt og bítandi, nokkur frumvörp voru samþykkt sem lög og önnur mál fóru áfram til annarrar, þriðju eða seinni umræðu. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Hagsvið hjá ríkisskattstjóra

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkisskattstjóri hefur stofnað sérstaka einingu við embættið, hagsvið. Verkefni þess eru einkum þrenns konar; hagrannsóknir af ýmsu tagi, umsjón með skattatölfræði og rekstur á greiningardeild. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja slær í gegn

Hallgrímskirkja hefur í gegnum tíðina prýtt hina og þessa topplista, eins og t.d. tíu áhugaverðustu kirkjur heims, 35 sérlega skrýtnar byggingar sem fá þig til að súpa hveljur og lista yfir áhugaverðustu steypumannvirki heims. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Horfa til BSÍ í framtíðinni

Matarmarkaður verður opnaður á Hlemmi í sumar en áætluð verklok eru í september og er undirbúningur í fullum gangi. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 804 orð | 3 myndir

Kirkja á topplistum víða um heim

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hún er sögð óður til módernismans með vísan til íslensks landslags. Látlaus, en þó kraftmikil og hvelft loftið varpar skeljalaga skuggum á rjómalita veggina. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Loka stæði við Flosagjá

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Yfirvöld í Þingvallaþjóðgarði stefna að því að loka bílastæðinu við Flosagjá, sem einnig er oft kölluð Peningagjá. Meira
1. júní 2016 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Musudan-flaugin fór ekki langt

Stjórnvöld í Pjongjang skutu í fyrrinótt meðaldrægri eldflaug á loft í tilraunaskyni. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 391 orð | 14 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

X-Men: Apocalypse Hinn stökkbreytti Apocalypse er talinn fyrsti stökkbreytti einstaklingurinn í X-Men seríu Marvel og jafnframt sá öflugasti. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Ný Skógrækt verði ekki beggja megin borðsins

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í umsögn Náttúrufræðistofnunar um frumvarp um nýja skógræktarstofnun er að finna harða gagnrýni á það fyrirkomulag sem stefnt er að og segir þar að frekar sé um afturför að ræða hvað varðar ákveðna þætti. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 219 orð

Ráðherra skili 200 tonnum nú þegar

Hrollaugur, félag smábátaeigenda á Hornafirði, fer fram á að 200 tonnum verði bætt við aflaheimildir á strandveiðum á suðursvæði. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Ríkið fær 5 milljarða frá bensínsölu

Tekjur ríkisins af bensínsölu til notenda bílaleigubíla námu í fyrra rúmum 5 milljörðum króna í beinar tekjur, s.s. af bensín- og kolefnagjaldi sem lagt var á áætlaðar rúmar 54 milljónir lítra af eldsneyti. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Sama verð í báðum kerfum

Verð á aflaheimildum í krókaaflamarkskerfinu hefur nálgast verð í aflamarkskerfinu síðustu misseri og er nú það sama. Hér áður fyrr var verðmunurinn á heimildunum að jafnaði um 10-20% milli kerfanna, að því er fram kemur á heimasíðu Fiskistofu. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Segir lögin um aflandskrónur afleit

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Seðlabanka Íslands eru veittar víðtækar rannsóknarheimildir með aflandskrónufrumvarpi sem nýlega var samþykkt á Alþingi. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Segir störf þingsins skilvirk

„Mér finnst þingstörfin hafa verið skilvirk undanfarnar vikur. Það eru ýmis mál sem menn eru sammála um að þurfi að ljúka og það hefur verið gert. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 748 orð | 2 myndir

Segja sýkingar valda alzheimer

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Í nýrri skýrslu rannsóknarteymis frá Harvard-háskóla er sett fram ný tilgáta um uppruna og orsakir alzheimers-sjúkdómsins. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Sjö metra hákarl skorinn í beitu

Freyr Steinar Gunnlaugsson, á línubátnum Jóni á Nesi ÓF 28, kom til hafnar í Siglufirði með heldur óvenjulegan afla, því um sjö metra hákarl hafði flækst í einni línunni og var enn lifandi þegar hann náðist upp á yfirborðið. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 489 orð | 3 myndir

Skiptar skoðanir um Þingvelli

Sviðsljós Skúli Halldórsson sh@mbl.is Áður en Þingvellir voru skráðir á heimsminjaskrá UNESCO árið 2004 kom til landsins eftirlitsnefnd sem gerði úttekt á svæðinu, líkt og venjan er um þessar umsóknir. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Stafrænt Ísland verður endurmælt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á næstu mánuðum á að endurmæla og -reikna alla punkta í grunnstöðvaneti landmælinga á Íslandi og er það gert til að viðhalda nákvæmni í landshnitakerfinu sem aflagast vegna mikilla jarðskorpuhreyfinga hér á landi. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Strákarnir á útkikki í hafísnum

Meira virðist vera af hafís á Grænlandssundi nú en á sama tíma í fyrra og er talsvert af ís Íslandsmegin við miðlínuna milli Íslands og Grænlands, að sögn Ægis K. Franzsonar, skipstjóra á Þerney RE. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Daginn lengir „Það fer ekki hjá því að daginn lengir og lengir. Látlaust meira og meira að skuggunum þrengir.“ Svo kvað Tómas. Myndin var tekin við ráðhúsið í borginni... Meira
1. júní 2016 | Erlendar fréttir | 105 orð

Stærstu skip flotans í notkun árið 2020

„Þetta verður umbreyting fyrir konunglega breska sjóherinn, breska herinn í heild sinni og í raun fyrir landið allt,“ segir Jerry Kyd, sjóliðsforingi og verðandi skipstjóri nýs flugmóðurskips breska sjóhersins. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Tafsamt niðurrif húss í Lækjargötu

Nokkrar vikur eru síðan niðurrrif gamla Iðnaðarbankahússins í Lækjargötu hófst. Það hýsti síðast starfsemi Íslandsbanka en eftir að húsið var dæmt ónýtt var ákveðið að byggja þar að nýju og mun Íslandshótel reisa þar nýtt fjögurra stjörnu hótel. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Tíundu hrefnunni landað

Tíu dýr eru komin á land það sem af er hefnuveiðivertíðinni. Hrafnreyður KÓ-100 landaði tíunda dýrinu í Hafnarfjarðarhöfn í gær. Rokkarinn úr Njarðvík er einnig að veiðum. Veiðarnar hófust 25. apríl og eru stundaðar í Faxaflóa. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 102 orð

Vanþekking á íslenskri réttarskipan

Reimar Pétursson, formaður Lögmannafélags Íslands, segir ný lög um aflandskrónur bera vott um vanþekkingu á íslenskri réttarskipan. Með lögunum eru Seðlabanka Íslands veittar víðtækar heimildir til upplýsingaöflunar. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Varpar ljósi á árið 1976 í Kína

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
1. júní 2016 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Veittu mikla mótspyrnu við Fallujah

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Harðir bardagar geisa nú á milli íraskra hermanna og vígamanna Ríkis íslams við borgina Fallujah þar í landi. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Verk eftir Barböru Árnason slegið á 4,2 milljónir á uppboði

Gallerí Fold stóð fyrir tvöföldu málverkauppboði í gær og fyrradag. Alls seldust um 120 verk af þeim 134 sem voru í boði. Óvenjumörg verk gömlu meistaranna voru boðin upp, t.d. 12 verk eftir Jóhannes S. Kjarval. Meira
1. júní 2016 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vill flóttabúðir í París

Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar, vill setja upp nýjar og stærri flóttamannabúðir innan marka höfuðborgar Frakklands, en með þessu vill hún leysa af hólmi þær bráðabirgðabúðir sem fyrir eru í borginni og þykja ekki uppfylla kröfur um aðbúnað og... Meira
1. júní 2016 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vígamenn talibana myrtu og rændu almennum borgurum

Vopnaðar sveitir talibana myrtu minnst 16 manns og rændu fjölmörgum almennum borgurum til viðbótar er þær sátu fyrir rútubílum sem ekið var um hérað í norðurhluta Afganistans í gær. Meira
1. júní 2016 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Þrír hælisleitendur teknir fyrir kynferðisglæpi gegn konum

Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið þrjá karlmenn, sem allir eru hælisleitendur frá Pakistan, grunaða um að hafa beitt fjölmargar konur kynferðislegu ofbeldi á tónlistarhátíð sem haldin var í borginni Darmstadt. Meira
1. júní 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð

Þrjár konur vilja þjóna í Noregi

Þrír umsækjendur voru um embætti prests Íslenska safnaðarins í Noregi sem auglýst var nýlega. Embættið veitist frá 1. júlí. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júní 2016 | Staksteinar | 230 orð | 2 myndir

Er eitthvað rangt við samsköttun?

Sú undarlega hugmynd að hætta að leyfa fólki að nýta sér samsköttunarregluna á milli hjóna og sambýlisfólks slæddist illa rökstudd inn í eitt af frumvörpum ríkisstjórnarinnar á þessu þingi. Meira
1. júní 2016 | Leiðarar | 134 orð

Umræður um „fundarstjórn“

Virðing þingsins eykst ekki við innantómt þras þingmanna Meira
1. júní 2016 | Leiðarar | 436 orð

Veikleikamerki

Þrýst á að slaka á refsiaðgerðum við Rússa án þess að þeir uppfylli skilyrði Meira

Menning

1. júní 2016 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Brasilísk tónlistarveisla á Eyrarbakka

Blásið verður til brasilískrar tónlistarveislu í Eyrarbakkakirkju annað kvöld kl. 20. Meira
1. júní 2016 | Tónlist | 554 orð | 2 myndir

Dótabúð Ravels

Rómeó og Júlía, fantasíuforleikur (1869/1880) eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Píanókonsert í G-dúr (1929-31) eftir Maurice Ravel. Sinfónía nr. 6 í F-dúr, op. 68 (1807-08) eftir Ludwig van Beethoven. Einleikari: Jean-Efflam Bavouzet. Meira
1. júní 2016 | Kvikmyndir | 207 orð | 1 mynd

Gíslataka og skjaldbökur

Money Monster Nýjasta kvikmynd leikstjórans Jodie Foster segir af Lee nokkrum Gates sem er stjórnandi vinsæls sjónvarpsþáttar um fjármál, Money Monster. Meira
1. júní 2016 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Kraftwerk tapaði máli fyrir stjórnlagadómstóli

Stjórnlagadómstóll í Þýskalandi, æðsta dómsstig landsins, kvað upp þann dóm í vikunni að lagahöfundinum Moses Pelham hefði verið heimilt að nota tveggja sekúndna bút úr lagi hljómsveitarinnar Kraftwerk, „Metall auf Metall“, í lag sitt... Meira
1. júní 2016 | Kvikmyndir | 54 orð | 1 mynd

Neikvæðir dómar skiljanlegir

Breski leikarinn Jeremy Irons segir eðlilegt að ofurhetjumyndin Batman v Superman hafi fengið afar neikvæða gagnrýni, en í henni fer hann með hlutverk einkaþjóns Bruce Wayne, Alfreðs. Meira
1. júní 2016 | Tónlist | 741 orð | 2 myndir

Óperur um allan Kópavogsbæ

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Óperudagar í Kópavogi eru ný óperuhátíð sem hófst með frumflutningi á FótboltaÓperu eftir Helga Rafn Ingvarsson í Salnum á laugardaginn á fjölskyldustund Kópavogsbæjar. Meira
1. júní 2016 | Fólk í fréttum | 38 orð | 5 myndir

Play, dansverk indverska dansarans og danshöfundarins Shantala...

Play, dansverk indverska dansarans og danshöfundarins Shantala Shivalingappa og belgísks starfsbróður hennar, Sidi Larbi Charkaoui, var sýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins í gærkvöldi. Meira
1. júní 2016 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Segir nóg komið af misþyrmingum á þeldökkum

Rapparinn Snoop Dogg hvetur bandaríska blökkumenn til þess að horfa ekki á Roots , nýja þáttaröð sem er endurgerð samnefndrar þáttaraðar frá árinu 1977. Meira
1. júní 2016 | Tónlist | 858 orð | 1 mynd

Skrýtna skrímslið syngur í kvöld

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Á morgun, fimmtudaginn 2. júní kl. 20, verður í sýning í Gamla bíói sem fjallar um Mistakasögu mannkyns. Meira
1. júní 2016 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Top Gear komið aftur í loftið

Matt LeBlanc skaust upp á stjörnuhimininn í hlutverki sínu sem Joey Tribbiani í gamanþáttunum Friends. Joey var vinur allra, viðkunnanlegur og skemmtilegur karakter, en einn og óstuddur átti hann ekki séns. Meira
1. júní 2016 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Tónleikar á óvæntum stöðum í sumar

Hljómsveitin Sunnyside Road sendi nýverið frá sér sumarlagið „Gerum ekki neitt“, sem lýsir íslensku sumri, ferðalagi í tjaldi, ástinni og bjartsýninni sem Íslendingar fyllast oft á vorin þegar sól hækkar á lofti. Meira

Umræðan

1. júní 2016 | Aðsent efni | 918 orð | 1 mynd

Að tryggja rétt einstaklinga

Eftir Óla Björn Kárason: "En a.m.k. er hægt er að bregða mælistiku á Davíð Oddsson, þegar kemur að réttindum borgaranna og gagnsæi í opinberri stjórnsýslu." Meira
1. júní 2016 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

„Hefurðu enga sómakennd, Davíð“

Eftir Sigurð Sigurðarson: "Enn er ekki vitað af hverju Guðni spurði. Var það út af því að Davíð var ókurteis, ruddalegur, vondur eða ósanngjarn?" Meira
1. júní 2016 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Mér leið vel

Eftir Kára Gunnarsson: "Þó að ég hafi ekki flokksskírteini í Framsóknarflokknum, eða öðrum flokkum ef út í það er farið, þekki ég nokkra framsóknarmenn og það er mín reynsla að þeir séu ekki verri eða betri en fólk úr öðrum flokkum." Meira
1. júní 2016 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Myndasafnið mikla

Ég var eitt sinn sem oftar að róta í gömlu dóti hjá Fríðu frænku fyrir mörgum árum þegar ég rakst á stokk með gömlum ljósmyndum, lítil portrett límd á karton í stærðinni 9 x 6 cm. Meira
1. júní 2016 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Zika-veiran og Ólympíuleikarnir í Ríó

Eftir Birgi Guðjónsson: "Það er ábyrgðarleysi að gera íþróttafólki ekki grein fyrir hinni sérstöku áhættu við ferðalög til Brasilíu og mögulegar varnir." Meira

Minningargreinar

1. júní 2016 | Minningargreinar | 1844 orð | 1 mynd

Friðrik Jónsson

Friðrik Jónsson fæddist á Akureyri 4. júlí 1921. Hann lést á Borgarspítalanum 21. maí 2016. Foreldrar hans voru Ástríður María Eggertsdóttir, f. 22. júní 1885, d. 16. nóvember 1963, og Jón Eyjólfur Bergsveinsson, f. 27. júní 1879, d. 17. desember 1954. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2016 | Minningargreinar | 1738 orð | 1 mynd

Guðrún Anna Thorlacius

Guðrún Anna Thorlacius fæddist á Bakkafirði 17. janúar 1931. Hún lést á heimili sínu þann 22. maí 2016. Foreldrar hennar voru Þórarinn Valdimar Magnússon, f. 17.12. 1902, d. 6.8. 1978, og Sigurbjörg Sigurðardóttir, f. 29.5. 1901, d. 31.12. 1985. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2016 | Minningargreinar | 1796 orð | 1 mynd

Gunnhildur Freyja Theodórsdóttir

Gunnhildur Freyja Theodórsdóttir fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. júlí 1961. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík, 24. maí 2016. Foreldrar hennar voru Theodór Kristjánsson, f. Á Ytri-Tjörnum í Eyjafirði 12. mars 1908, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2016 | Minningargreinar | 2236 orð | 1 mynd

Hólmfríður Magnúsdóttir

Hólmfríður Magnúsdóttir fæddist á Ísafirði 26. janúar 1922. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 18. maí 2016. Foreldrar hennar voru Magnús Vagnsson, f. 3.5. 1890, d. 12.2. 1951, og Valgerður Ólafsdóttir, f. 19.12. 1899, d. 5.3. 1978. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2016 | Minningargreinar | 2185 orð | 1 mynd

Regína Sif Marinósdóttir

Regína Sif Marinósdóttir fæddist 26. febrúar 1992 í Reykjavík. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Lindasmára 93 í Kópavogi, 22. maí 2016. Foreldrar hennar eru Guðbjörg Birkis Jónsdóttir, bókari, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2016 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

Sigríður Fanney Jónsdóttir Ísaksen

Sigríður Fanney Jónsdóttir Ísaksen fæddist á Stokkseyri 17. september 1912. Hún lést á Blesastöðum 20. maí 2016. Foreldrar hennar voru Jón Þórir Ingimundarson trésmíðameistari, f. 12. október 1888, d. 24. maí 1967, og Viktoría Halldórsdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2016 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

Sigurður Ketill Gunnarsson

Sigurður Ketill Gunnarsson fæddist 25. janúar 1931. Hann lést 7. maí 2016. Útför Sigurðar fór fram 20. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2016 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

Sigurjón Torfason

Sigurjón Torfason fæddist 1. júní 1940. Hann lést 5. nóvember 2015. Útför Sigurjóns fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

620 íbúðir við Smáralind í Kópavogi

Kópavogsbær, fyrirtækið Smárabyggð og fasteignafélagið Reginn hafa undirritað samkomulag um uppbyggingu á svæðinu sunnan Smáralindar. Stefnt er að því að á svæðinu rísi um 620 íbúðir. Þá er einnig gert ráð fyrir húsnæði undir atvinnuhúsnæði. Meira
1. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 472 orð | 1 mynd

Fjórir hópar hafa áhuga á RB

Jón Þórisson jonth@mbl.is Kjölfesta, fjárfestingarfélag sem er í eigu fagfjárfesta, þeirra á meðal nokkurra stærstu lífeyrissjóða landsins, undirbýr nú aðkomu sína að eignarhaldi Reiknistofu bankanna (RB), samkvæmt traustum heimildum Morgunblaðsins. Meira
1. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Halli á vöruviðskiptum við útlönd 31 milljarður

Á fyrsta fjórðungi ársins voru fluttar út vörur fyrir 180 milljarða en inn fyrir 211 milljarða. Halli varð því á vöruviðskiptum við útlönd sem nam 31 milljarði, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Meira
1. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Skuldir 365 miðla jukust um 1,2 milljarða í fyrra

Töluverð umskipti urðu í afkomu 365 miðla í fyrra þegar félagið skilaði 22 milljóna króna hagnaði í samanburði við tæplega 1,4 milljarða tap árið á undan. Meira
1. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Verðmæti uppsjávarafla dróst saman í febrúar

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam nær 12,2 milljörðum í febrúar samanborið við 16,2 milljaðra í fyrra, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Samdráttinn má aðallega rekja til minni uppsjávarafla. Meira

Daglegt líf

1. júní 2016 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

Endurómur friðar á Ylströnd

Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir, jógakennari og útgefandi gongdisksins Endurómur friðar, býður þeim sem vilja að koma og slaka á og gleðjast yfir útgáfunni milli kl. 18 og 18.30 í kvöld á Ylströndinni í Nauthólsvík. Meira
1. júní 2016 | Daglegt líf | 53 orð | 1 mynd

. . . fáðu þér föt fyrir sumarið

Vantar þig föt fyrir sumarið? Eða viltu bara hressa aðeins upp á fataskápinn? Þá er um að gera að kíkja við á fatamarkaði á 1. hæð í Bókasafni Kópavogs, aðalsafni, kl. 17 til 20 í dag. Meira
1. júní 2016 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Ferðalag um íslenskan myndheim

Þeir sem vettlingi geta valdið ættu ekki að láta sýninguna Sjónarhorn í Safnahúsinu við Hverfisgötu framhjá sér fara. Meira
1. júní 2016 | Daglegt líf | 1248 orð | 4 myndir

Heimili án skuldaklafa alla ævina á enda

Ofuráhersla fólks á að eignast eigið húsnæði, helst veglegt einbýlishús fyrir fertugt, er í rénun. Enda á fárra færi vegna himinhárrar leigu, íbúðaverðs og vaxta. Meira
1. júní 2016 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Markmiðið er að lesa sem flestar bækur í sumarfríinu

Sumarlestur Borgarbókasafnsins er lestrarhvetjandi verkefni fyrir börn og fjölskyldur þeirra þar sem markmiðið er að lesa sem flestar bækur í sumarfríinu. Meira

Fastir þættir

1. júní 2016 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. d4 d5 4. Bg5 Rbd7 5. e3 c6 6. Rf3 Da5 7. cxd5...

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. d4 d5 4. Bg5 Rbd7 5. e3 c6 6. Rf3 Da5 7. cxd5 exd5 8. Rd2 Bd6 9. Bd3 0-0 10. 0-0 He8 11. Dc2 Bf8 12. a3 a6 13. Bf4 g6 14. h3 Dd8 15. b4 b5 16. e4 Rb6 17. e5 Rfd7 18. Hae1 Bg7 19. Rb3 Rf8 20. Bc1 Bd7 21. f4 f5 22. Rc5 Ha7 23. Meira
1. júní 2016 | Í dag | 242 orð | 1 mynd

Eggert Ó.B. Einarsson

Eggert fæddist á Hálsi í Fnjóskadal 1.6. 1894. Meira
1. júní 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Emil Hjálmtýr Hafsteinsson

40 ára Emil ólst upp í Keflavík, býr í Reykjanesbæ og starfar hjá Toyota í Reykjanesbæ. Maki: Anna María Jónsdóttir, f. 1980, sérfræðingur hjá Amadeus. Börn: Hafsteinn, f. 2006, og Arna Dís, f. 2010. Foreldrar: Hafsteinn Emilsson, f. Meira
1. júní 2016 | Fastir þættir | 167 orð

Engin kvörtun. S-Allir Norður &spade;64 &heart;K64 ⋄KDG63...

Engin kvörtun. S-Allir Norður &spade;64 &heart;K64 ⋄KDG63 &klubs;943 Vestur Austur &spade;G83 &spade;D1095 &heart;108752 &heart;D9 ⋄973 ⋄Á105 &klubs;D5 &klubs;KG87 Suður &spade;ÁK72 &heart;ÁG3 ⋄84 &klubs;Á1065 Suður spilar 3G. Meira
1. júní 2016 | Í dag | 637 orð | 3 myndir

Feimni nördinn sem varð netpólitíkus

Björn fæddist í Reykjavík 1.6. 1976, ólst upp í Þorlákshöfn fram að skólaaldri og síðan í Grundarfirði, Þorlákshöfn og á Sauðárkróki: „Ég ólst upp að mestu hjá einstæðri móður og við vorum svolítið á faraldsfæti á uppvaxtarárum mínum. Meira
1. júní 2016 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hugrún María Hólmgeirsdóttir , Jón Breki Sigurðsson, Þorvarður Daníel...

Hugrún María Hólmgeirsdóttir , Jón Breki Sigurðsson, Þorvarður Daníel Einarsson og Aron Elvar Stefánsson , sem öll búa í Stykkishólmi, söfnuðu 10.000 krónum til að styrkja mannúðarstarf Rauða... Meira
1. júní 2016 | Í dag | 53 orð

Málið

Í Orðsifjabók er ein merking orðsins breyskja sögð „molgjarn eða harðsteiktur matur“, myndræn lýsing og minnir á að breyskur er stökkur , brot gjarn . Meira
1. júní 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Rúnar Þór Bjarnason

40 ára Rúnar Þór býr í Kópavogi, lauk kennaraprófi við KHÍ og kennir við Salaskóla. Maki: Ágústa Arnardóttir, f. 1978, sálfræðingur. Synir: Tómas Örn, f. 2005; Hjalti Snær, f. 2008, og Kári Steinn, f. 2014. Foreldrar: Bjarni Ingólfsson, f. Meira
1. júní 2016 | Í dag | 181 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jóhanna Sigurðardóttir Jón Hannesson 85 ára Hrefna Ferdinandsdóttir Kristján Gunnar Jóhannsson 80 ára Andrea Elísabet Kristjánsdóttir Guðrún Þorsteinsdóttir Hugrún Kristjánsdóttir Jóna Ingibjörg Þorleifsdóttir Sveinn Freyr Rögnvaldsson Vilhjálmur... Meira
1. júní 2016 | Í dag | 305 orð

Undir Tindum

Ól afur Stefánsson hefur skrifað skemmtilega pistla á Leirinn, sem hann kallar Undir Tindum. Meira
1. júní 2016 | Í dag | 16 orð

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur...

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur. Meira
1. júní 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Viggó Maríasson

40 ára Viggó ólst upp á Skagaströnd, býr á Akureyri og er vélstjóri og verkstjóri hjá Akureyrarbæ. Maki: Guðmunda Ólöf Guðmundsdóttir, f. 1977, hjúkrunarfræðingur. Börn: Marías Bjarni, f. 1998, og Fanney Kristveig, f. 2007. Meira
1. júní 2016 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Víkverji fór á mánudagskvöldið að sjá San Francisco-ballettinn flytja kafla úr ýmsum verkum í Hörpu. Það er mikill fengur að heimsókn ballettsins. Helgi Tómasson hefur verið þar við stjórnvölinn í rúm þrjátíu ár. Meira
1. júní 2016 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. júní 1968 Sundlaugin í Laugardal í Reykjavík var vígð og opnuð almenningi. Gömlu sundlaugunum í Laugardal var þá lokað. 1. júní 1999 Veðurstofan tók upp mælieininguna metra á sekúndu í stað vindstiga. Meira

Íþróttir

1. júní 2016 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Allt stefnir í hörkuspennandi keppni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í...

Allt stefnir í hörkuspennandi keppni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í ár og gefur stigataflan eftir sex umferðir glögga mynd af því. Ekki munar nema þremur stigum á toppliði Breiðabliks og KR, sem situr í sjöunda sæti deildarinnar. Meira
1. júní 2016 | Íþróttir | 658 orð | 2 myndir

„Það getur allt gerst“

Undankeppni EM Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Karen Knútsdóttir, fyrirliði handknattleikslandsliðsins, er bjartsýn fyrir komandi verkefni, en Ísland mætir Frakklandi á Hlíðarenda í kvöld og sækir Þýskaland heim á sunnudaginn. Meira
1. júní 2016 | Íþróttir | 828 orð | 3 myndir

Finnst hann oft á tíðum vanmetinn leikmaður

6. umferð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
1. júní 2016 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Förum að sjá aðrar tölur

Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti, varð í 6. sæti í Riga-bikarnum í Lettlandi í gær. Þetta var þriðja mót Ásdísar á keppnistímabilinu en hún kastaði spjótinu lengst 57,86 metra, í fimmtu tilraun af sex. Meira
1. júní 2016 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Valshöllin: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Valshöllin: Ísland – Frakkland 20 KNATTSPYRNA 4. deild karla: Stokkseyrarv. Meira
1. júní 2016 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Hodgson valdi báða

Framherjarnir Marcus Rashford og Daniel Sturridge voru í gær báðir valdir í enska landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir EM í Frakklandi. Spáð hafði verið að Roy Hodgson landsliðsþjálfari þyrfti að velja á milli þeirra. Meira
1. júní 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Arna Sif Pálsdóttir er leikjahæst af þeim landsliðskonum Íslands í handknattleik sem mæta Frökkum í Laugardalshöll í kvöld. • Arna fæddist 1988 og lék með HK til ársins 2009. Meira
1. júní 2016 | Íþróttir | 1015 orð | 1 mynd

Kostaði 750 evrur og 25 bolta en er nú stórstjarna

Portúgal Vítor Hugo Alvarenga Maisfutebol twitter.com/valvarenga Síðustu 19 mánuðir hafa verið ótrúlegir hjá Renato Sanches, undrabarninu frá Lissabon. 19. október 2014 spilaði hann fyrir eitt af unglingaliðum Benfica gegn Sporting. 10. Meira
1. júní 2016 | Íþróttir | 672 orð | 2 myndir

Meistararnir eru vaknaðir til lífsins

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Meistarar Golden State Warriors unnu sögulegan sigur, 4:3, á Oklahoma City Thunder í úrslitarimmu Vesturdeildar á mánudagsvöld hér í Kaliforníu og eru þar með komnir í lokaúrslitin gegn Cleveland Cavaliers – sömu... Meira
1. júní 2016 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Meistararnir eru vaknaðir til lífsins

„Langeygir íþróttaunnendur Cleveland-borgar eiga svo sannarlega skilið að geta fagnað að nýju, eftir 52ja ára bið, en þegar á hólminn kemur er ekki annað hægt en að spá meisturum Warriors sigri í sex leikjum,“ skrifar Gunnar Valgeirsson, sem... Meira
1. júní 2016 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Níu árum á eftir Íslendingum en er biðinni lokið?

Skotar búa sig undir algjöran úrslitaleik gegn Íslandi í Falkirk á föstudaginn kl. 18, þegar liðin mætast í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu. Meira
1. júní 2016 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Stjarnan – Breiðablik 1:3 Arnar Már Björgvinsson...

Pepsi-deild karla Stjarnan – Breiðablik 1:3 Arnar Már Björgvinsson 82. – Daniel Bamberg 72., Atli Sigurjónsson 80., Arnþór Ari Atlason 90. *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í fyrrakvöld. Meira
1. júní 2016 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Spila upp á sæti í liðinu

„Ég held að leikmennirnir geri sér allir grein fyrir því að þeir eru líka að fara að spila upp á sæti í byrjunarliðinu í leik á stórmóti. Meira
1. júní 2016 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, sjöundi úrslitaleikur: Golden State...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, sjöundi úrslitaleikur: Golden State – Oklahoma City 96:88 *Golden State sigraði 4:3 og mætir Cleveland í úrslitaeinvíginu, sem hefst á heimavelli Golden State aðfaranótt föstudags klukkan 01.00 að íslenskum... Meira
1. júní 2016 | Íþróttir | 430 orð | 3 myndir

Örvhenta skyttan Arnar Birkir Hálfdánsson , sem verið hefur lykilmaður...

Örvhenta skyttan Arnar Birkir Hálfdánsson , sem verið hefur lykilmaður hjá ÍR í Olís-deildinni í handbolta síðustu ár, hyggst snúa aftur heim í Safamýri og leika með Fram á næstu leiktíð, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.