Greinar föstudaginn 3. júní 2016

Fréttir

3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð

132,3 milljónir fóru í læsisátak

Heildarkostnaður við þjóðarsáttmála um læsi, sem undirritaður var haustið 2015 til fimm ára, er áætlaður 132,3 milljónir kr. á árinu 2016. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð

88% segjast nota hjálm við hjólreiðar

Hlutfall þeirra sem nota hjálm á hjóli stendur nær í stað á milli ára en 88% þeirra sem fóru fram hjá teljurum VÍS í maí á þessu ári voru með hjálm. Í fyrra var hlutfallið 87%. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 619 orð | 4 myndir

Annir hjá fornleifafræðingum

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sumarið er tími vettvangsrannsókna íslenskra fornleifafræðinga. Það er tími uppgrafta og sýnatöku. Þá eru þeir sýnilegir almenningi um land allt. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Á þriðja tug seinkana

Á þriðja tug flugferða seinkaði vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra. Flugumferðarstjórar hafa sett sér yfirvinnubann og þegar þrír starfsmenn tilkynntu veikindi hægðist á öllu flugi á milli kl. 7 og 10 í gærmorgun. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Bankaræningjar í þriggja ára fangelsi

Hæstiréttur staðfesti í gær þriggja ára fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur karlmönnum sem frömdu vopnað bankarán í útibúi Landsbankans í Borgartúni í Reykjavík í lok desember á síðasta ári. Meira
3. júní 2016 | Innlent - greinar | 1596 orð | 1 mynd

„Ég get verið frelsun fyrir fólk“

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Ég vil náttúrulega bara vera ég og tapa ekki sjálfri mér, ég held það sé mikil hætta á að tapa sjálfum sér. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Bjórhátíð á Hólum haldin á laugardag

Árleg Bjórhátíð fer fram á Hólum í Hjaltadal um helgina. Bjórsetur Íslands á Hólum stendur fyrir hátíðinni, þar sem saman koma helstu bjórsérfræðingar landsins. Einnig munu íslenskir bjórframleiðendur mæta og kynna afurðir sínar. Hátíðin hefst kl. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Björgunarskipin í endurskoðun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Strandveiðar og önnur þróun í útgerð og sjósókn kallar á að í starfi sjóbjörgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar sé nýjum aðstæðum mætt hringinn í kringum landið. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Blokk í stað bensínstöðvar

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Skeljungur áformar byggingu íbúðar- og verslunarhúss á Austurströnd á Seltjarnarnesi þar sem bensínstöð hefur staðið áratugum saman en hýsir nú kökugerð auk sjálfvirkra bensíndælna. Meira
3. júní 2016 | Innlent - greinar | 1545 orð | 1 mynd

Boðberi friðar og umburðarlyndis

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Nafn Ástþórs Magnússonar birtist nú í þriðja sinn á kjörseðli til forsetakosninga, en það gerðist fyrst árið 1996. Meira
3. júní 2016 | Innlent - greinar | 1975 orð | 1 mynd

Brýnast er að sameina og sætta

Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Við mælum okkur mót í skrifstofubyggingu í Borgartúninu, nánar til tekið númer tuttugu og níu þar sem fjármálafyrirtækið Virðing er til húsa og Auður Capital, fyrirtækið sem Halla tók þátt í að stofna, var áður. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð

Dómur ómerktur og málið sent aftur í hérað

Hæstiréttur vísaði í gær máli þrotabús Milestone gegn félaginu Aurláka, Karli og Steingrími Wernerssonum og Friðriki Arnari Bjarnasyni aftur til héraðsdóms til munnlegs málflutnings og dómsálagningar. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Dragi úr áhættu vegna fjármagnsinnstreymis

Til stóð í gærkvöldi að Alþingi samþykkti frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um breytingar á lögum um gjaldeyrismál, lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og lögum um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki. Meira
3. júní 2016 | Erlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Eggert

Sköpun Spilandi reiðhjól, risavaxinn kristall og stjarnfræðilegar furðuverur voru sköpunarverk í Biophilia-menntaverkefninu sem sjá mátti á uppskeruhátíð verkefnisins í Ráðhúsinu í... Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Eggert Skúlason hættir sem ritstjóri DV

Eggert Skúlason hættir í dag sem ritstjóri DV. Þetta staðfesti Björn Ingi Hrafnsson, stærsti eigandi Pressunnar, sem á útgáfufélög DV, Pressunnar og Bleikt.is auk þess að gefa út nokkurn fjölda staðbundinna vikublaða, í samtali við mbl. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 470 orð | 3 myndir

Einn fimmti hluti stúlkna skaðar sig

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Veruleg tengsl eru á milli kannabisneyslu og sjálfskaðandi hegðunar og eru þau sterkari hjá stúlkum en piltum. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ekki með hagsmuni nema að leiðarljósi

„Við teljum þetta alls ekki æskilegt því prófið var fært fram svo nemendur hefðu 10. bekkinn til að ná markmiðum sínum. Þegar prófið er svo fært aftur til loka 10. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Ekki næg hreyfing ungmenna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Dregið hefur úr hreyfingu ungmenna víða um heim. Á heimsvísu ná um 20% 13-15 ára ungmenna viðmiðunum um 60 mínútna daglega hreyfingu, en á Íslandi um 23% 11–15 ára ungmenna. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Eldsmiðir landsins keppa á Akranesi

Eldsmíðahátíð fer fram á Byggðasafninu í Görðum á Akranesi um helgina. Þar munu nokkrir af fremstu eldsmiðum landsins sýna listir sínar og erlendir eldsmiðir verða með sýnikennslu og þriggja tíma örnámskeið fyrir almenning. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 386 orð

Endurgreiðslur vegna refaveiða voru hækkaðar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umhverfisstofnun hefur ákveðið að hækka endurgreiðslur til sveitarfélaga vegna refaveiða um fimm prósentustig á þessu ári. Hækkunin er tímabundin. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 1156 orð | 6 myndir

Enginn frambjóðendanna fjögurra boðar aðild að Evrópusambandinu

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hugsanleg innganga Íslands í Evrópusambandið hefur síður en svo verið á dagskrá hér á landi að undanförnu. Lítið hefur heyrst um slík áform Samfylkingar, sem hafði það mál sem aðalmál á dagskrá í mörg ár. Meira
3. júní 2016 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Enski boltinn í mikilli sókn

Tekjur 92 fótboltafélaga í atvinnumannadeildum Englands fóru í fyrsta skipti yfir fjóra milljarða punda (722 milljarða króna) á leiktíðinni 2014-15. Þar af námu tekjur ensku úrvalsdeildarinnar, Premier League , 3,3 milljörðum punda (595 milljörðum kr. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 437 orð

Fagna lögum um almennar íbúðir

Skúli Halldórsson Helgi Bjarnason Frumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um almennar íbúðir var samþykkt á Alþingi í gær. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir mikla ánægju innan raða sambandsins vegna þessa. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Fangar fagna reykleysinu

„Ég held að þetta sé mjög gott mál. Það getur verið erfitt að koma inn í klefa hjá föngum sem fara lítið út, eru inni og reykja og reykja. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Feginn að músin fór á hilluna

Jóhann Berg Guðmundsson spilaði tölvuleikinn Counter Strike 1.6 grimmt í tvö ár. Hann prófaði leikinn að nýju fyrir skemmstu en var „ryðgaður“ að eigin sögn. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Fleiri leita til Umboðsmanns skuldara

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Umsóknum sem berast á borð Umboðsmanns skuldara hefur fjölgað talsvert milli ára. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Fljótið ekki náð upp á tún

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er ekkert óskaplega mikið í því, oft verið meira. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Flokkar farnir að huga að kosningum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Stjórnmálaflokkarnir eru nú flestir farnir að huga að næstu alþingiskosningum, sem boðaðar hafa verið í haust á þessu ári, og var t.a.m. einn flokkur með fund í gærkvöldi en tveir verða með fundi um helgina. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Flytur inn rauðvín frá Valpolicella-dalnum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður og leikmaður Udinese á Ítalíu, flytur inn rauðvín frá Allegrini-fjölskyldunni í Valpolicella-dalnum sem er skammt frá Verona, en Emil spilaði lengi með Hellas Verona. Meira
3. júní 2016 | Innlent - greinar | 767 orð | 6 myndir

Forsetakjörið í sumar er hið áttunda frá stofnun lýðveldis 1944

Forsetakosningar verða laugardaginn 25. júní. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst 30. apríl. Sá sem kjörinn verður tekur við embætti við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu 1. ágúst. Frambjóðendur eru að þessu sinni níu og hafa aldrei verið fleiri. Meira
3. júní 2016 | Innlent - greinar | 1686 orð | 1 mynd

Forsetinn á að styðja við samfélagið

Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Sólin leikur við hvurn sinn fingur þegar blaðamaður fer til fundar við Andra Snæ Magnason á heimili hans í Vogahverfinu í Reykjavík. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

Framboð beita ólíkum aðferðum

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Frambjóðendurnir níu til forseta Íslands nota ýmsar aðferðir til að vekja athygli á sér og sínum málstað. Meira
3. júní 2016 | Innlent - greinar | 22 orð

Fæðingardagur 17. janúar 1948 Fjölskylduhagir Kvæntur Ástríði...

Fæðingardagur 17. janúar 1948 Fjölskylduhagir Kvæntur Ástríði Thorarensen. Þau eiga saman einn uppkominn son og tvö barnabörn. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Gagnrýna skort á samráði

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Nýlega var kynnt ákvörðun um fyrirhugaðar breytingar á tímasetningu og framkvæmd samræmdra prófa við lok grunnskóla. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Gott að eiga mömmu að

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Átta íslenskir sundmenn fögnuðu samtals 17 metum á Evrópumóti garpa í sundi í Lundúnum um liðna helgi. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 210 orð

Guðni missir fylgi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson nýtur stuðnings 54,8% aðspurðra í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið á fylgi við frambjóðendur til embættis forseta Íslands. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Hátíð hafsins á endurbættum Granda

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrsta stóra hátíðarhelgi sumarsins er að ganga í garð, en sjómannadagurinn er á sunnudaginn. Honum er fagnað um allt land og eru hátíðarhöld alla helgina í mörgum sjávarplássum. Meira
3. júní 2016 | Innlent - greinar | 1635 orð | 1 mynd

Hef staðið við það sem ég hef lofað

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Hundar í ferðaþjónustu í Mývatnssveit

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 485 orð | 3 myndir

Höll sem stenst tímans tönn

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Fyrir 30 árum birtist grein í Morgunblaðinu um að Bogi Eggertsson hefði tekið fyrstu skóflustunguna að Reiðhöllinni í Víðidal. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristín Lúðvíksdóttir

Ingibjörg Kristín Lúðvíksdóttir er látin. Hún fæddist í Reykjavík 28. apríl 1922, dóttir hjónanna Lúðvíks D. Norðdals og Ástu Jónsdóttur, en ólst upp á Eyrarbakka. Systir hennar er Anna Sigríður Lúðvíksdóttir og bróðir var Þorvaldur Lúðvíksson. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð

Í farbanni eftir stórfellt fíkniefnasmygl

Hæstiréttur staðfesti í gær farbann yfir manni sem átti aðild að stórfelldu fíkniefnalagabroti þegar flutt voru inn samtals 19,4 kíló af amfetamíni og 2,6 kíló af kókaíni frá Hollandi. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í kotru haldið um helgina

Íslandsmótið í kotru fer fram um helgina í húsakynnum Skáksambands Íslands í Faxafeni. Mótið hefst kl. 18 í dag og verður fram haldið á morgun. Tólf leikmenn spila til úrslita, sem komust úr undanúrslitum. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Kattakona með 300 Mogga

„Blaðberalaunin fara óskert í ferðasjóðinn og við stefnum á útlönd í haust,“ segir Halldóra Björk Ragnarsdóttir. Hún hefur síðasta árið eða þar um bil borið Morgunblaðið út til áskrifenda í Sundahverfinu í Reykjavík. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Kirkjukórinn á Húsavík syngur fyrir hvali

Kirkjukór Húsavíkurkirkju heldur í kvöld tónleika um borð í skonnortunni Opal, sem þá verður úti á Skjálfanda. Áheyrendur verða í hvalaskoðunarbátunum Garðari og Náttfara, sem eru eins og Opal í eigu Norðursiglingar. Lagt verður úr höfn frá Húsavík kl. Meira
3. júní 2016 | Innlent - greinar | 1503 orð | 1 mynd

Leiðtogi sem kallar þjóðina hærra

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Forsetaframbjóðandinn Guðrún Margrét Pálsdóttir kveðst hafa verið afskaplega feimið barn en hún hafi unnið í því að yfirvinna feimnina þegar hún áttaði sig á því að málefnið skipti meira máli en hvernig henni leið. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Maímánuður endaði með hellirigningu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tíðarfar í maí telst hagstætt en þurrkur háði þó víða gróðri langt fram eftir mánuði. Í síðustu vikunni rigndi óvenjumikið á Snæfellsnesi og á sunnanverðum Vestfjörðum. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Með 11 tonn á strandveiðum

Einn bátur kom að landi með 11 tonn á strandveiðum í maímánuði, Þorbjörg ÞH, sem gerir út frá Húsavík. Róið var 15 daga í mánuðinum og meðalaflinn í róðri því 735 kíló. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Með heimahagana á handarbakinu

Húðflúr landsliðsfyrirliðans, Arons Einars Gunnarssonar, hafa vakið mikla athygli en þar kennir ýmissa grasa. Nýverið fékk hann sér póstnúmerið 603 á handarbakið, Glerána þar fyrir ofan og svo Glerárkirkju. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Mikill kostnaður við útskriftarferðir ungmenna

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Þau ungmenni sem útskrifast úr 10. bekk í grunnskóla um þessar mundir eru velflest á leið í útskriftarferð með skólafélögum sínum – eða nýkomin úr slíkri ferð. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 605 orð | 3 myndir

Mótshaldið er skemmtileg menning

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um 4.000 aðgöngumiðar hafa þegar verið seldir að Landsmóti hestamanna sem haldið verður á Hólum í Hjaltadal dagana 27. júní til 3. júlí næstkomandi. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Nefnd Guðbjört eftir eigandanum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Jónas Hallgrímsson leyfði mér að rækta hest undan stóðhesti og meri frá Úlfsstöðum. Hann hringdi í mig þegar átti að fara að örmerkja og sagði að ég yrði að velja nafn á folaldið. Meira
3. júní 2016 | Innlent - greinar | 1592 orð | 1 mynd

Ný stjórnarskrá er næsta skref

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hildur Þórðardóttir vill stuðla að betra samfélagi. Þess vegna ákvað hún að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. „Ég hef spáð í það hvernig við getum bætt samfélagið og hef ákveðna framtíðarsýn. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð

Ósamstaða um friðlýsingu Látrabjargs

Vinna við undirbúning friðlýsingar Látrabjargs og nágrennis hefur verið sett á ís. Ekki hefur tekist að ná samstöðu meðal landeigenda. Umhverfisstofnun mun vera með lágmarksstarfsemi þar í sumar. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ragnheiður Elín bætir við aðstoðarmanni

Eva Magnúsdóttir, stjórnendaráðgjafi og framkvæmdastjóri, hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður Ragnheiðar Elína Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og hóf hún störf í gær. Eva hefur síðustu tvö árin rekið ráðgjafarfyrirtækið Podium ehf. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Rannsaka erlenda þátttöku

Þingsályktunartillaga um rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 46,8% hlut í Búnaðarbankanum var samþykkt á Alþingi í gær með 52 atkvæðum. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Rannveig heiðruð

Rannveig Guðmundsdóttir, fv. þingmaður og ráðherra, hefur verið sæmd heiðurspeningi Letterstedtska sjóðsins fyrir árið 2016 fyrir framlag sitt til norræns samstarfs. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Reynir Pétur gengur aftur á Sólheimum

Sýningin um Íslandsgöngu Reynis Péturs Steinunnarsonar, áður Ingvarssonar, sem sett var upp í tilefni 30 ára gönguafmælis 1985-2015, verður aftur uppi í Íþróttahúsi Sólheima á Menningarveislu Sólheima í sumar. Hefst sýningin á morgun og stendur til 14. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Rúmlega 21 milljarður á sjö árum

Tekjur ríkisins vegna opinberra gjalda á álver á árunum 2009-2015 voru rúmlega 21,4 milljarðar á föstu verðlagi. Þetta kom fram í svari við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna, á Alþingi til fjármála- og efnhagsráðuneytisins. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 158 orð

RÚV mun sýna íslensku leikina á EM í knattspyrnu

Leikir íslenska landsliðsins á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu verða sýndir jafnhliða á RÚV og í Sjónvarpi Símans. Þetta segir í tilkynningu frá Símanum. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð

Sjálfsskaðandi hegðun er algeng

19% íslenskra stúlkna og 12% pilta í framhaldsskólum hafa skaðað sjálf sig einu sinni eða oftar og rúm 42% stúlkna og 29% pilta sem stunda nám í framhaldsskólum hafa einu sinni eða oftar hugleitt sjálfsskaðandi hegðun. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Skelltu sér í salíbunuröð í sól og sumri

Ekkert lát er á blíðviðrinu á Austurlandi og eins og sjá má er gaman að ærslast í sundlauginni á Egilsstöðum þegar veðrið leikur við mann. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Skógræktin tekur til starfa 1. júlí

Lög um nýja skógræktarstofnun voru samykkt mótatkvæðalaust á Alþingi um miðjan dag í gær, 45 þingmenn sögðu já, 18 voru fjarstaddir. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Stefnir í góða þátttöku í kvennahlaupi ÍSÍ

Kvennahlaup ÍSÍ, sem kennt hefur verið við Sjóvá, fer fram á morgun í 27. sinn. Hlaupið verður á yfir 100 stöðum hérlendis og erlendis. Eins og venjulega má búast við að þúsundir kvenna komi saman til að njóta hreyfingar og góðs félags-skapar. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Stefnir í umhverfisslys á Látrabjargi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það þýðir að þarna valsar fullt af ferðafólki stjórnlaust um og engin klósett verða opin. Það stefnir í umhverfisslys,“ segir Keran St. Ólason, bóndi og ferðaþjónn í Breiðavík við Látrabjarg. Meira
3. júní 2016 | Innlent - greinar | 1564 orð | 1 mynd

Stjórnarskrá ekki breytt á Bessastöðum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur átt velgengni að fagna í skoðanakönnunum eftir að hann tilkynnti um forsetaframboð sitt. Meira
3. júní 2016 | Innlent - greinar | 1546 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin kjölfesta samfélagsins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Barátta Sturlu Jónssonar við lánastofnanir og dómstóla til að verja heimili sitt átti stóran þátt í því að hann ákvað að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Sveiflur í fylgi við forsetaframbjóðendur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson hefur afgerandi forystu samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um fylgi við frambjóðendur til embættis forseta Íslands. Meira
3. júní 2016 | Erlendar fréttir | 263 orð

Tyrkir mótmæla viðurkenningu á þjóðarmorði

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Vetur konungur færir Vatnajökul í mjúkar hendur sumars á ný

Vatnajökull kemur allvel undan vetri, að sögn Finns Pálssonar, verkefnastjóra í jöklarannsóknum hjá Háskóla Íslands. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Vilja að gúmmíkurlið hverfi fyrir lok ársins

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur lagt fram samhljóða álit þess efnis að Alþingi álykti að fela umhverfis- og auðlindaráðherra í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga og Umhverfisstofnun að móta áætlun sem miði að því að kurluðu... Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Vill fá áningarstaðinn burt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lögreglunni á Vestfjörðum hefur borist skrifleg kvörtun vegna áningarstaðar sem Vegagerðin útbjó í Hrútey í Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi. Meira
3. júní 2016 | Erlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Þefa uppi brot á reykbanni

Peking. AFP. | Sjálfboðaliðinn Liu Li lætur nefið ráða ferðinni þegar hann framfylgir banni við reykingum á opinberum stöðum í Peking samkvæmt ströngustu tóbaksvarnareglum sem hafa verið settar í Kína. Meira
3. júní 2016 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Þingið ein málstofa í aldarfjórðung

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þess var minnst á Alþingi á þriðjudaginn að 25 ár voru liðin frá því að Alþingi var gert að einni málstofu. Stjórnarskipunarfrumvarp til breytinga á stjórnarskrá um þetta efni var til lokaafgreiðslu á Alþingi 31. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júní 2016 | Leiðarar | 243 orð

Eftirlitið framlengt

Framkvæmd Schengensáttmálans lokar landamærum sem fyrir voru opin Meira
3. júní 2016 | Leiðarar | 340 orð

Hvar liggja mörkin?

Deila Pólverja og ESB harðnar Meira
3. júní 2016 | Staksteinar | 194 orð | 2 myndir

Jákvæð breyting

Góður meirihluti myndaðist á Alþingi fyrir breytingartillögu meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar við frumvarp ríkisstjórnarinnar um lækkun tryggingagjalds og breytingar á reglum um samsköttun hjóna. Meira

Menning

3. júní 2016 | Kvikmyndir | 418 orð | 13 myndir

Alice Through the Looking Glass Þegar Lísa vaknar í Undralandi þarf hún...

Alice Through the Looking Glass Þegar Lísa vaknar í Undralandi þarf hún að ferðast í gegnum dularfullan nýjan heim til að endurheimta veldissprota sem getur stöðvað lávarð tímans. Bönnuð yngri en 9 ára. Meira
3. júní 2016 | Kvikmyndir | 145 orð | 1 mynd

Arabískar nætur

Samtímaatburðir í Portúgal eru fléttaðir inn í formið sem sagnaþulurinn Scheherazade notaði á gullöld arabísks kveðskapar í nýrri bíómynd sem sýnd verður í Bíó Paradís. Meira
3. júní 2016 | Kvikmyndir | 113 orð | 1 mynd

Búningasýning á Rocky Horror

Aðdáendur kvikmyndarinnar Rocky Horror Picture Show eru hvattir til að dusta rykið af korselettunum, snyrta hárkollurnar og herða hnútana á svipunum því í kvöld kl. 20 fer fram búningasýning í Bíó Paradís á kvikmyndinni Rocky Horror Picture Show . Meira
3. júní 2016 | Tónlist | 332 orð | 1 mynd

Ég er kona og ég get

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Sú staðreynd að ég er kona og ég get gert það sem ég er að gera er undantekning,“ segir Björk Guðmundsdóttir í erlendum fjölmiðlum um nýja verkefnið sitt sem er í Ástralíu. Meira
3. júní 2016 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Forynjur, ævintýri og fíflagangur

Forynjur, ævintýri og fíflagangur nefnist myndasögusýning sem Þórey Mjallhvít opnar í myndasögudeild Borgarbókasafnsins í Grófinni í dag kl. 16. Meira
3. júní 2016 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Godspell sýndur í kvöld

Gospelkór Jóns Vídalíns sýnir söngleikinn Godspell í Vídalínskirkju í kvöld kl. 20 og nk. sunnudag kl. 17. „ Godspell er eftir einn af virtustu söngleikjahöfundum Bandaríkjanna, Stephen Schwarts, en hann hefur unnið til fjölda verðlauna þ.á m. Meira
3. júní 2016 | Bókmenntir | 317 orð | 3 myndir

Hver hefur sinn djöful að draga

Eftir Johan Theorin. Íslensk þýðing: Elín Guðmundsdóttir. Ugla útgáfa 2016. 384 bls. Meira
3. júní 2016 | Tónlist | 771 orð | 2 myndir

Íhugult ferðalag um óræða veröld

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is UR_ er fyrsta ópera Önnu Þorvaldsdóttur tónskálds. Verkið, sem er raunar kammerópera, verður frumflutt hér á landi á morgun, laugardag kl. 20, á Listahátíð í Reykjavík. Meira
3. júní 2016 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Jóel, Kjartan og Karólína tilnefnd

Jóel Pálsson og Kjartan Valdemarsson eru tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2016 fyrir tónlist sína á plötunni INNRI og Karólína Eiríksdóttir er tilnefnd fyrir óperuna MagnusMaria. Meira
3. júní 2016 | Fólk í fréttum | 54 orð | 3 myndir

Jökullinn logar, heimildarmynd Sölva Tryggvasonar og Sævars...

Jökullinn logar, heimildarmynd Sölva Tryggvasonar og Sævars Guðmundssonar um landslið Íslands í knattspyrnu, var forsýnd í gærkvöldi í Háskólabíói. Meira
3. júní 2016 | Leiklist | 63 orð | 1 mynd

Leikhússpjall í Tjarnarbíói

Boðið verður upp á leikhússpjall að lokinni sýningu á Sími látins manns eftir Söruh Ruhl í leikstjórn Charlotte Bøving í Tjarnarbíói í kvöld. Kristín Eysteinsdóttir leiðir spjallið, þar sem farið verður yfir feril Ruhl og meginþemu verka hennar. Meira
3. júní 2016 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Lífseigar ofursöguhetjur

Ég furða mig á dugnaði manna í kvikmyndageiranum vestanhafs, sérstaklega þegar horft er til magns kvikmynda frekar en gæða. Meira
3. júní 2016 | Leiklist | 83 orð | 1 mynd

Sex sýningar á sviðslistahátíðinni Mótíf

Mótíf, sviðslistahátíð nemenda LHÍ, fer fram í annað sinn dagana 3.-5. júní. Meira
3. júní 2016 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Sigur Rós hefur tónleikaferð í Barcelona

Hljómsveitin Sigur Rós hefur langa tónleikaferð sína um heiminn á laugardaginn þegar hún kemur fram á hátíðinni Primavera í Barcelona. Sigur Rós hélt sína síðustu æfingatónleika fyrir ferðina 30. maí sl. Meira
3. júní 2016 | Bókmenntir | 449 orð | 3 myndir

Skemmtilesning um kvíða og ýmsan annan ófögnuð

Eftir: Hildi Eir Bolladóttur. Vaka-Helgafell/Forlagið. 2016 Meira
3. júní 2016 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Spuni í tónum og á striga

Tríó Blóð og Jóel Pálsson ásamt Composuals halda tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. „Eðvarð Lárusson, Þórður Högnason og Birgir Baldursson hófu að spinna saman með Kombóinu sáluga rétt undir lok síðustu aldar. Meira
3. júní 2016 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Sýning framlengd á verki Ólafs og Libiu í Feneyjum

Bæjaryfirvöld í Feneyjum hafa ákveðið að framlengja sýningu á verki myndlistartvíeykisins Ólafs Ólafssonar og Libiu Castro, „The Partial Declaration of Human Wrongs – Temporary Public Square (Venice)“. Meira
3. júní 2016 | Myndlist | 123 orð | 1 mynd

Sýningin Brjóstdropar opnuð í Nesstofu

Myndlistarsýningin Brjóstdropar verður opnuð í Nesstofu á Seltjarnarnesi, í dag kl. 18. Meira
3. júní 2016 | Kvikmyndir | 69 orð | 2 myndir

Teenage Mutant Ninja Turtles: Out of the Shadows

Bræðurnir fá um nóg að hugsa á ný þegar erkióvinur þeirra, Shredder, fær vísindamanninn Baxter Stockman til að búa til nýja tegund af andstæðingum. IMDb 6.8/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 15.00, 15.00, 15.30, 17.30, 17.30, 18.00, 20. Meira
3. júní 2016 | Bókmenntir | 130 orð | 3 myndir

Tíu bækur tilnefndar

Dómnefnd Hins íslenska glæpafélags um Blóðdropann hefur lokið störfum og tilkynnt þær tíu bækur sem tilnefndar eru til Blóðdropans þetta árið. Meira
3. júní 2016 | Tónlist | 448 orð | 2 myndir

Tónar, Kína og kammersveit

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu, Harpa International Music Academy, er alþjóðlegt sumarnámskeið og tónlistarhátíð sem haldin verður í fjórða sinn í Hörpu dagana 3.-17. júní. Meira
3. júní 2016 | Tónlist | 183 orð | 1 mynd

Vortónleikar í Neskirkju

Hljómfélagið blæs til vortónleika í Neskirkju í kvöld, föstudag, kl. 20. Meira
3. júní 2016 | Kvikmyndir | 31 orð | 1 mynd

Warcraft

Í heimi Azeroth er samfélagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 06.00, 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 19.30, 20.10, 22.10, 22.50 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.45, 20. Meira
3. júní 2016 | Bókmenntir | 183 orð | 1 mynd

Yrkingar og uppeldi í Kaffislippi

Hjónin og ljóðskáldin Sigurbjörg Sæmundsdóttir og Kristian Guttesen munu ásamt bandarísku hjónunum og skáldunum Söruh McKinstry-Brown og Matt Mason lesa upp úr verkum sínum á Kaffislippi, Mýrargötu 12, í dag kl. 16.30. Meira
3. júní 2016 | Bókmenntir | 485 orð | 1 mynd

Þrír nýir höfundar styrktir

Þrír nýir höfundar hljóta Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta í ár til útgáfu á verkum sínum, en styrkirnir voru afhentir við hátíðlega athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins, í gær. Meira

Umræðan

3. júní 2016 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Dómsdagsspár og hótanir

Hafi eitthvað einkennt umræðuna í Bretlandi um veru landsins í Evrópusambandinu eru það líklega linnulausar dómsdagsspár forsætisráðherrans Davids Cameron og annarra stuðingsmanna þess að Bretar verði áfram innan sambandsins. Meira
3. júní 2016 | Aðsent efni | 969 orð | 1 mynd

Erlend samkeppni á íslenskum fjármálamarkaði

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Erlendir bankar velja sér trausta og stóra viðskiptavini, hvort heldur sem um lántaka eða lánveitendur er að ræða." Meira

Minningargreinar

3. júní 2016 | Minningargreinar | 1089 orð | 1 mynd

Anna Kristjánsdóttir

Anna Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1932. Hún lést 25. maí 2016. Foreldrar hennar voru Kristín Lilja Hannibalsdóttir, f. 17.8. 1907, d. 24.4. 2003, og Kristján Kristmundsson, f. 16.11. 1908, d. 24.8. 1982. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2016 | Minningargreinar | 2860 orð | 1 mynd

Brynjólfur Sveinbergsson

Brynjólfur fæddist á Blönduósi 17. janúar 1934. Hann lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 25. maí 2016. Brynjólfur var sonur hjónanna Guðlaugar Nikódemusardóttur frá Sauðárkróki, f. 30.10. 1914, d. 12.6. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2016 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Einar Laxness

Einar Laxness fæddist 9. ágúst 1931. Hann lést 23. maí 2016. Útför Einars fór fram 2. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2016 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd

Friðrik Ingimar Jónsson

Friðrik Ingimar Jónsson fæddist á Gjögri í Árneshreppi á Ströndum 12. október 1922. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. maí 2016. Foreldrar Ingimars voru Benónía Bjarnveig Friðriksdóttir, f. 3. júní 1897, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2016 | Minningargreinar | 1078 orð | 1 mynd

Garðar Pétursson

Garðar Pétursson fæddist í Vestmannaeyjum 20. október 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. maí 2016. Foreldrar hans eru Laufey Stefánsdóttir, f. 15. febrúar 1924, d. 30. desember 1995, og Pétur Jónsson, f. 20. júlí 1927. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2016 | Minningargreinar | 3224 orð | 1 mynd

Guðlaug Ágústa Hannesdóttir

Guðlaug Ágústa Hannesdóttir fæddist í Reykjavík 4. mars 1926. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. maí 2016. Foreldrar hennar voru Hannes Pálsson, skipstjóri og forstjóri, f. 27.1. 1903, d. 4.12. 1996, og Ásdís Þorsteinsdóttir húsmóðir, f. 6.7. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2016 | Minningargreinar | 1125 orð | 1 mynd

Guðrún Anna Thorlacius

Guðrún Anna Thorlacius fæddist 17. janúar 1931. Hún lést 22. maí 2016. Útför Guðrúnar fór fram 1. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2016 | Minningargreinar | 1931 orð | 1 mynd

Héðinn Skarphéðinsson

Héðinn Skarphéðinsson fæddist á Dalvík 21. apríl 1934 en ólst upp á Siglufirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 30. maí 2016. Foreldrar Héðins voru Elín Sigurðardóttir frá Læk í Aðalvík, f. 21.12. 1907, d. 21.6. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2016 | Minningargreinar | 1596 orð | 1 mynd

Nanna Halldóra Jónsdóttir

Nanna Halldóra Jónsdóttir fæddist á Smyrlabjörgum í Suðursveit 13. janúar 1923. Hún lést 22. maí 2016. Foreldrar hennar voru Lucia Guðný Þórarinsdóttir frá Breiðabólsstað, og Jón Jónsson frá Smyrlabjörgum. Halldóra var næstelst átta systkina. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2016 | Minningargreinar | 1588 orð | 1 mynd

Ragna Bergmann Guðmundsdóttir

Ragna Bergmann Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 29. október 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 25. maí 2016. Ragna var dóttir hjónanna Gróu Skúladóttur, f. 21. október 1908, d. 18. nóvember 1971, og Guðmundar Björnssonar Bergmann, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2016 | Minningargreinar | 2761 orð | 1 mynd

Regína Sif Marinósdóttir

Regína Sif Marinósdóttir fæddist 26. febrúar 1992. Hún varð bráðkvödd 22. maí 2016. Útför Regínu fór fram 1. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2016 | Minningargreinar | 3013 orð | 1 mynd

Þórður Vagnsson

Þórður Vagnsson fæddist í Bolungarvík 9. febrúar 1969. Hann lést 19. maí 2016. Þórður, eða Tóti eins og hann var alltaf kallaður, var yngstur sjö barna hjónanna Birnu Hjaltalín Pálsdóttur, kaupmanns og húsmóður, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1421 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Vagnsson

Þórður Vagnsson fæddist í Bolungarvík 9. febrúar 1969. Hann lést 19. maí 2016. Þórður, eða Tóti eins og hann var alltaf kallaður, var yngstur sjö barna hjónanna Birnu Hjaltalín Pálsdóttur, kaupmanns og húsmóður, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2016 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Örn Ragnar Motzfeldt

Örn Ragnar Motzfeldt bifvélavirki fæddist í Reykjavík 28. október 1954. Hann lést á heimilinu sínu í Trige í Danmörku 24. apríl 2016. Foreldar hans voru Ásdís Ísleifsdóttir, f. 9. desember 1928, d. 14. október 2002, og Ragnar Alfreðsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Bjartar horfur í þjóðarbúskapnum

„Áhættan í þjóðhagsspánni er frekar upp á við. Menn hafa helst áhyggjur af því að árangurinn verði betri en þarna kemur fram. Meira
3. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 640 orð | 4 myndir

Stóriðjan myndi fagna

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
3. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Yfir 80% stjórnenda telja aðstæður góðar

Stjórnendur 400 stærstu fyrirtækja landsins eru almennt sammála um að staðan í atvinnulífinu verði jafngóð eða betri eftir sex mánuði, að því er fram kemur í nýrri könnun Gallup fyrir Samtök atvinnulífsins . Meira
3. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Þjónustujöfnuður vegur upp vöruskiptahalla

Viðskiptajöfnuður á fyrsta ársfjórðungi var hagstæður um 2,1 milljarð króna, samanborið við 7,8 milljarða í fjórðungnum á undan, að því er fram kemur í bráðabirgðayfirliti Seðlabanka. Meira

Daglegt líf

3. júní 2016 | Daglegt líf | 1079 orð | 3 myndir

Annast tannlausa ketti í Twin Peaks

Hann hjálpaði fólki að smala svínum á Filippseyjum og fékk í staðinn að gista. Í Taílandi hjálpaði hann fólki að tína hvítlauk gegn gistingu. Ævintýramaðurinn og Hreppamaðurinn Jón Þorgeir er á flakki um Asíu og er nú matvinnungur í dýraathvarfi í Japan. Meira
3. júní 2016 | Daglegt líf | 669 orð | 1 mynd

Ekki hreyfa hvorki legg né lið

Um 80% Vesturlandabúa eru talin fá bakverki einhvern tímann á ævinni. Rannsóknarteymi í Ástralíu safnaði saman og greindi rannsóknir sem gerðar hafa verið í áranna rás á leiðum til að fyrirbyggja endurtekna verki af því taginu. Aðeins eitt virðist í stöðunni – ekki þó kyrrstaða. Meira
3. júní 2016 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Fjórða KexReiðin á morgun

Hjólreiðakeppnin KexReið, sem Kex Hostel og Kria Cycles standa að, verður haldin í fjórða sinn á morgun, laugardag 4. júní. KexReið fer fram í Skuggahverfinu um braut sem liggur um Skúlagötu og Hverfisgötu. Meira
3. júní 2016 | Daglegt líf | 299 orð | 1 mynd

HeimurJóhanns

Ég hef aðeins klórað mér í kollinum yfir þessum fyrri tveimur spurningum en Sturla Þórðarson í Hvammi í Dölum var minn maður hér í den. Meira
3. júní 2016 | Daglegt líf | 53 orð | 1 mynd

Kappreiðar á Indlandi

Þessi indverski piltur sem hér fer mikinn var einn af mörgum sem tóku þátt í árlegum kappreiðum í þorpinu Bodhgulla á Indlandi. Meira

Fastir þættir

3. júní 2016 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 a6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 a6 8. a4 Bd7 9. Dxc4 Bc6 10. Bf4 a5 11. Rc3 Ra6 12. Hac1 h6 13. Hfd1 Hc8 14. Re5 Bxg2 15. Kxg2 c6 16. e4 Rb4 17. De2 Bd6 18. Be3 De7 19. Rc4 Bc7 20. Bd2 Hfd8 21. e5 Re8 22. Re4 b6 23. Meira
3. júní 2016 | Í dag | 307 orð

Af Böðvari á Laugarvatni og Einari skógarverði

Í fyrradag birtist hér í Vísnahorni spjall Ólafs Stefánssonar á Leirnum um æviminningar Böðvars á Laugarvatni. Ólafur heldur síðan áfram: Þegar Böðvar bjó á Laugarvatni(1907-1935) var mikil gestanauð á vissum bæjum við þjóðbrautina til Reykjavíkur. Meira
3. júní 2016 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Bryndís Sigurjónsdóttir og Ragna Guðný Elvarsdóttir héldu tombólu í...

Bryndís Sigurjónsdóttir og Ragna Guðný Elvarsdóttir héldu tombólu í Neskaupstað til styrktar Rauða krossinum. Þær náðu að safna 14.805... Meira
3. júní 2016 | Í dag | 595 orð | 3 myndir

Lífið er rétt að hefjast

Eva Hrönn fæddist í Reykjavík 3.6. 1976 og ólst þar upp í Skerjafirðinum: „Húsið sem ég ólst upp í, Kjörlundur, Bauganes 34, var ekta ættaróðal því ég ólst þar upp, mamma ólst þar upp og amma ólst þar líka upp. Meira
3. júní 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

María Magnúsdóttir

30 ára María ólst upp í Kópavogi og stundar nám í miðlun og almannatengslum við Háskólann á Bifröst. Börn: Kolbrún, f. 2004, og Ísak Darri, f. 2013. Systkini: Nína Björg, f. 1979, Hannes, f. 1984, og Elín, f. 1991. Foreldrar: Inga Birna Davíðsdóttir, f. Meira
3. júní 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Matthildur Birgisdóttir

30 ára Matthildur ólst upp á Sauðárkróki, býr á Blönduósi, lauk prófi í hjúkrunarfræði við HA og er hjúkrunarfræðingur við HSN-Blönduósi. Maki: Ármann Ó. Birgisson, f. 1983, smiður. Dætur: Fanndís Freyja, f. 2012, og Heiðdís Harpa, f. 2014. Meira
3. júní 2016 | Í dag | 45 orð

Málið

Oft er spurt hvort kalla eigi höfuðborg Noregs Osló eða Ósló . Margir aðhyllast fyrrnefnda ritháttinn og bera þá fram „Ossló“, þykir „Ó-sló“ hálf-eymdarlegt. Málfræðingar mæla þó með Ósló , segja það samræmast uppruna orðsins. Meira
3. júní 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Ólafur Pálsson

30 ára Ólafur ólst upp í Hafnarfirði og í Svíþjóð, býr í Reykjavík, lauk prófi í læknisfræði frá HÍ og er læknir við LSH. Maki: Þórunn Eva Guðnadóttir, f. 1988, þroskaþjálfi. Dóttir: Lilja Björg, f. 2010. Foreldrar: Páll Ólafsson, f. Meira
3. júní 2016 | Í dag | 258 orð | 1 mynd

Páll Eggert Ólason

Páll Eggert fæddist á Stóru-Vogum á Vatnsleysuströnd 3. júní 1883. Foreldrar hans voru Óli Kristján Þorvarðsson, steinsmiður í Reykjavík, og Guðrún Jakobína Eyjólfsdóttir. Páll var þríkvæntur og komust sjö börn hans á legg. Meira
3. júní 2016 | Í dag | 13 orð

Skref mín eru örugg á vegum þínum, mér skrikar ekki fótur. (Sálm. 17:5)...

Skref mín eru örugg á vegum þínum, mér skrikar ekki fótur. (Sálm. Meira
3. júní 2016 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Sumarið byrjar vel í Vopnafirði

Kristbjörg Erla Alfreðsdóttir, sem á 50 ára afmæli í dag, er búsett í veðursældinni í Vopnafirði, nánar tiltekið á Ásbrandsstöðum í Hofsárdal . „Það var 23 stiga hiti hjá okkur í fyrradag. Meira
3. júní 2016 | Í dag | 205 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ragnheiður Hóseasdóttir Sigríður J. Meira
3. júní 2016 | Fastir þættir | 170 orð

Vafasamt dobl. V-Allir Norður &spade;D762 &heart;8 ⋄Á8762...

Vafasamt dobl. V-Allir Norður &spade;D762 &heart;8 ⋄Á8762 &klubs;Á105 Vestur Austur &spade;1083 &spade;G954 &heart;ÁKD942 &heart;765 ⋄54 ⋄G10 &klubs;G9 &klubs;KD73 Suður &spade;ÁK &heart;G103 ⋄KD93 &klubs;8642 Suður spilar 5⋄. Meira
3. júní 2016 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Það er segin saga að þegar íslenskir flugumferðarstjórar standa í kjaradeilu eru stöðugar fréttir af veikindum þeirra með tilheyrandi seinkunum og töfum á flugi. Meira
3. júní 2016 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. júní 1844 Síðustu tveir geirfuglarnir í heiminum voru drepnir á syllu við Eldey, suðvestur af Reykjanesi. Þetta voru stórir en ófleygir fuglar af svartfuglaætt. 3. júní 1937 Flugfélag Akureyrar var stofnað. Meira

Íþróttir

3. júní 2016 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

„Framar björtustu vonum“

„Við erum í sjöunda himni,“ sagði Guðmundur Þór Brynjólfsson, einn þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í áhaldafimleikum, eftir að liðið náði í gær sínum besta árangri frá upphafi í liðakeppni á Evrópumeistaramóti. Ísland hafnaði í 14. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 726 orð | 2 myndir

„Gagnrýnin er réttmæt“

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Birkir til Heerenveen

Birkir Heimisson, fyrirliði drengjalandsliðs Íslands í knattspyrnu, er á förum frá Þór á Akureyri til hollenska félagsins Heerenveen, sem hefur komist að samkomulagi við Þórsara um kaup á honum og samið við hann til þriggja ára. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Byrjuðu á því að bæta eigið met

Kolbeinn Höður Gunnarsson og Ari Bragi Kárason, báðir úr FH, byrja keppnistímabilið í frjálsum íþróttum vel en þeir náðu báðir sínum besta tíma frá upphafi í 100 metra hlaupi á Vormóti UFA um liðna helgi. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Eigum við að treysta því að þegar flautað verði til leiks í...

Eigum við að treysta því að þegar flautað verði til leiks í Saint-Étienne þriðjudagskvöldið 14. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Ekki bestu einstaklingarnir en gott og samheldið lið

„Það er erfitt að segja til um það. Það vita allir að við erum ekki með bestu einstaklingana en við erum með gott lið sem vinnur vel saman. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 851 orð | 3 myndir

Éta Skotar stóru orðin?

EM2017 Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur í dag mikilvægan leik gegn Skotlandi í undankeppni Evrópumótsins sem haldið verður í Hollandi næsta sumar. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Frakkland París SG – Aix 31:32 • Róbert Gunnarsson skoraði...

Frakkland París SG – Aix 31:32 • Róbert Gunnarsson skoraði ekki fyrir PSG. St. Raphaël – Cesson Rennes 27:27 • Arnór Atlason skoraði ekki fyrir St. Raphael. • Ragnar Óskarsson er aðstoðarþjálfari Cesson Rennes. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

GOLF Símamótið, annað mótið á Eimskipsmótaröð GSÍ, hefst á Hlíðavelli í...

GOLF Símamótið, annað mótið á Eimskipsmótaröð GSÍ, hefst á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í dag og stendur fram á sunnudag. KNATTSPYRNA 4. deild karla: Stykkishólmur: Snæfell – KFG 19 Borgarnes: Skallagrímur – KB 19. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Grindavík á toppinn

Grindvíkingar komu sér á topp 1. deildar karla í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, með öruggum 4:0-sigri á Leikni R. á heimavelli sínum í Grindavík í gærkvöld. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Gullmark í leik tvö

Pittsburgh Penguins hefur náð 2:0 forystu í úrslitarimmunni um Stanley-bikarinn gegn San Jose Sharks í NHL-deildinni í íshokkí eftir tvo spennandi leiki. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Handknattleiksmarkvörðurinn Kristófer Fannar Guðmundsson hefur gengið...

Handknattleiksmarkvörðurinn Kristófer Fannar Guðmundsson hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt, Aftureldingu, eftir tveggja ára veru hjá Fram og þar áður nokkur ár með ÍR. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Grindavík – Leiknir R 4:0 Rodrigo Gomes 33...

Inkasso-deild karla Grindavík – Leiknir R 4:0 Rodrigo Gomes 33., Andri Rúnar Bjarnason 65., Juan Manuel Ortiz 83., 90. Staðan: Grindavík 540113:412 Leiknir R. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Fanndís Friðriksdóttir leikur með landsliðinu í knattspyrnu gegn Skotum í undankeppni EM í kvöld. • Fanndís fæddist 1990 og lék fyrst með ÍBV en með Breiðabliki frá 2005. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Johnson byrjaði með látum

Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson byrjaði með miklum látum þegar Memorial-mótið hófst á PGA-mótaröðinni í golfi í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. Johnson lék á 64 höggum sem eru átta högg undir pari Muirfield Village-vallarins og tók forystuna. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Nárameiðsli hjá Baldri Sig

Óvíst er hvort Baldur Sigurðsson geti leikið með Stjörnunni gegn Val í Pepsí-deildinni á sunnudaginn. Baldur varð fyrir nárameiðslum í síðasta leik gegn Breiðabliki og fór af velli í fyrri hálfleik. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Ólafur sá lítið af sóknarleik

Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, er ef til vill ekki enn búinn að ákveða hvaða byrjunarliði hann stillir upp gegn Ísland í fyrsta leik á EM karla í knattspyrnu þann 14. júní. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Real tók forystuna

Ríkjandi Spánarmeistarar, og fráfarandi Evrópumeistarar, í Real Madrid tóku forystuna í gærkvöldi í undanúrslitarimmunni gegn Jóni Arnóri Stefánssyni og samherjum í Valencia. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 84 orð

Samúel fær starf í Noregi

Akureyringurinn Samúel Ívar Árnason hefur verið ráðinn þjálfari Røyken og Hurum Håndball í Noregi. Samúel mun þjálfa meistaraflokkslið félagsins auk þess að gegna starfi yfirþjálfara. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 1023 orð | 1 mynd

Sólbrúni stóri bróðirinn í liðinu sér um markaskorið

Austurríki Andreas Hagenauer Der Standard twitter.com/AndHagen Þegar evrópskir knattspyrnumenn sjá fyrir sér síðustu launagreiðslurnar hafa þeir úr mörgu að velja. Meira
3. júní 2016 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Spánn Undanúrslit, fyrsti leikur: Real Madrid – Valencia 82:57...

Spánn Undanúrslit, fyrsti leikur: Real Madrid – Valencia 82:57 • Jón Arnór Stefánsson lék í 9 mínútur en fór út af meiddur. Tók 2 fráköst, gaf stoðsendingu og náði boltanum einu sinni. Meira

Ýmis aukablöð

3. júní 2016 | Blaðaukar | 1401 orð | 2 myndir

90 þúsund manna öryggissveit verður á vaktinni á EM

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Rúmlega 90.000 her- og lögreglumönnum og öryggisvörðum frá einkafyrirtækjum er ætlað að tryggja öryggi Evrópumótsins í knattspyrnu karla (Euro 2016) sem hefst í Frakklandi föstudaginn í næstu viku, 10. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.