Greinar fimmtudaginn 9. júní 2016

Fréttir

9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 846 orð | 3 myndir

Almannahagsmunir kalla á lagasetningu

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Mjög ríkir almannahagsmunir standa til þess að starfsemi á íslenska flugstjórnarsvæðinu komist í eðlilegt horft og því eiga lög sem fela í sér bann við verkfalli rétt á sér við núverandi aðstæður. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Atkvæðagreiðslan flyst í Perluna

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fram fer 25. júní fer eingöngu fram í Perlunni í Öskjuhlíð frá og með 9. júní að því er fram kemur í tilkynningu frá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
9. júní 2016 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Aukin óánægja með Evrópusambandið

Vaxandi óánægja er með Evrópusambandið í mörgum aðildarlandanna, ef marka má nýlega könnun Pew-rannsóknamiðstöðvarinnar í tíu ESB-ríkjum. Hún bendir þó til þess að naumur meirihluti, eða um 51%, styðji Evrópusambandið. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 953 orð | 10 myndir

Álfabyggðin í eyjunni

Þjóðvegurinn Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hegranes er eyja í Skagafirði, fleygur sem gengur frá strönd inn til landsins. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Bátur til Noregs

Útgerðarfélagið Sydvest Fiskeri í Bergen í Noregi fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra-bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Noregur er stærsti útflutningsmarkaður Trefja á meginlandi Evrópu. Að útgerð nýja bátsins stendur Lars Tore Skår. Meira
9. júní 2016 | Erlendar fréttir | 454 orð | 3 myndir

„Við höfum náð tímamótaáfanga“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hillary Clinton lýsti yfir sigri í baráttunni við öldungadeildarþingmanninn Bernie Sanders í forkosningum demókrata í fyrrinótt eftir að hafa tryggt sér nógu marga kjörmenn til að verða forsetaefni flokksins. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð

Borgarstjórn verður að fylgast með

Umræða um heimagistingu og leiguíbúðir í skammtímaleigu fór fram í borgarstjórn á þriðjudag. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Bæði tilboð voru yfir áætlun Vegagerðar

Vegagerðin hefur opnað tilboð í gerð Dettifossvegar, frá gatnamótum Dettifossvegar vestri að Hólmatungum. Verkið felst í að byggja upp veginn að efra burðarlagi. Lengd útboðskaflans er 7,72 kílómetrar. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Einbeitt kría í árásarhug á Seltjarnarnesi

„Í fyrra var hér meira kríuvarp en árin á undan og við þykjumst sjá að nú sé töluvert meira af kríu. Vonandi heldur þetta áfram,“ sagði Haukur Óskarsson, framkvæmdastjóri Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Fjölbýli hækkar meira en sérbýli

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikill breytileiki er í þróun fasteignamats innan höfuðborgarsvæðisins og á milli staða á landsbyggðinni, samkvæmt nýrri fasteignamatsskrá. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð

Flugfélögin eru með 40 þotur í flotanum

Í ár verður Icelandair með 28 þotur í áætlunarflugi á flugleiðum sínum og Wow air með 12 vélar. Samanlögð burðargeta vélanna 40 er slík að ef þær væru allar á lofti á sama tíma gætu þær flutt 8.165 farþega milli staða. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Funduðu án ASÍ og BSRB

Þjóðhagsráð kom saman til síns fyrsta fundar í gærmorgun en fulltrúar launþegasamtakanna mættu ekki til fundarins vegna ágreinings um hlutverk ráðsins, eins og greint var frá í frétt Morgunblaðsins í gær. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 740 orð | 4 myndir

Getum verið sýnileg í Frakklandi

Baksvið Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Tólfan, stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta, undirbýr sig nú af kappi fyrir komandi Evrópumót. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Golli

Götuleikhúsið Íslensk æska er full af sköpunarkrafti og frumlegheitum og eitt af því sem setur mikinn svip á mannlífið í miðbæ Reykjavíkur á sumrin er skemmtilegt Götuleikhús unga... Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 283 orð | 5 myndir

Gróðurinn blómstrar í blíðunni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vorið hefur verið miklu hagstæðara gróðri í höfuðborginni en í fyrra. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Gulklædd með græna fingur í gróðursetningu

Starfsmenn Reykjavíkurborgar voru mættir í gróðursetningu á Austurvelli í gær, gulklæddir með græna fingur. Sumarblómin eru sett niður víða um borgina og allt kapp lagt á að því verki sé lokið fyrir þjóðhátíðarhöldin 17. júní. Meira
9. júní 2016 | Innlent - greinar | 793 orð | 3 myndir

Heimamenn eru duglegir að kaupa tilbúinn hádegismat

Veitingastaðurinn Hard Wok Café er orðinn ein af miðstöðvum samfélagsins á Sauðárkróki Eigendurnir reka líka ísgerðina Frís og hyggjast safna fyrir 30 frystum á Karolina Fund til að geta selt víðar Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 852 orð | 5 myndir

Heimur hafsins upp á yfirborðið

Baksvið Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær Saga Þekkingarseturs Suðurnesja er um margt merkileg. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 1789 orð | 2 myndir

Hótelhaldarinn sótti kokkinn alla leið til Marokkó

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae.is Hótel Siglunes er annað tveggja hótela á Siglufirði. Eigandi þess er Hálfdán Sveinsson. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 727 orð | 4 myndir

Hvetja til niðurgreiðslna í innanlandsflugi

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Samþykkt var í bæjarstjórn í vikunni, með ellefu samhljóða atkvæðum, bókun sem sjálfstæðismaðurinn Njáll Trausti Friðbertsson lagði fram, þar sem skorað er á ríkisstjórn Íslands að taka til skoðunar... Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 1142 orð | 6 myndir

Icesave og synjunarvaldið

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
9. júní 2016 | Innlent - greinar | 592 orð | 2 myndir

Ísinn laðar að hundruð gesta daglega

Ísinn frá Holtseli er hnausþykkur hágæðaís Notað er ekta hráefni í ísblönduna, eggjarauður og rjómi, og mjólkin beint úr kúnum á bænum Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð

Jóhann einn í efsta sæti

Jóhann Hjartarson er efstur eftir áttundu umferð Skákþings Íslands, sem tefld var í Tónlistarskóla Seltjarnarness í gær. Jóhann hefur hlotið sex vinninga, hálfum vinningi meira en þrír aðrir. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Kúnum á Laxamýri hleypt út í sumarið

Það er vorlegt í Þingeyjarsýslu og sólin hefur skinið inn um gluggana undanfarna daga hjá mönnum og málleysingjum. Kýrnar hafa baulað á sólina og beðið með eftirvæntingu eftir því að fá að hoppa í haganum. Meira
9. júní 2016 | Erlendar fréttir | 811 orð | 5 myndir

Leikið í skugga ógnar

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Á sama tíma og keppendur eru í lokaundirbúningi fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu í Frakklandi eru öryggissveitir þar í landi sérstaklega á varðbergi fyrir hugsanlegum hryðjuverkum. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 1250 orð | 4 myndir

Lengstu og dýpstu lestargöng heims

Ný og lárétt lestargöng undir Gotthard-fjall í Sviss færir Norður- og Suður-Evrópu nær hvor annarri og styttir ferðatíma og flýtir fyrir vöruflutningum. Göngin þykja verkfræðilegt meistarastykki. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Ljósleiðari lagður á milli akreina

Verktaki á vegum Orkufjarskipta er að ljúka við að leggja ljósleiðara á milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar. Strengurinn er lagður í jörðu á milli akreina Reykjanesbrautar, þar sem hún er með aðskildar brautir. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Lögreglan hefur hafið störf í Frakklandi

Lögreglumenn ríkislögreglustjóra hafa þegar hafið störf í Frakklandi í tengslum við Evrópumótið í knattspyrnu. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Lög sett á aðgerðir flugumferðarstjóra

Árni Grétar Finnsson agf@mbl. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 255 orð

Mánaðarlaun 1.221 þúsund

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Kjararáð úrskurðaði sl. fimmtudag að mánaðarlaun framkvæmdastjóra Nýs Landspítala ohf. skyldu vera 864.075 krónur. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Minjar frá 18. eða 19. öld

„Við teljum að þessar minjar séu frá 18. eða 19. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Nefnd skoði hálendisþjóðgarð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umhverfisráðherra er að undirbúa skipun starfshóps til að kortleggja miðhálendi Íslands og skoða hugmyndina um að gera það að einum þjóðgarði. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Nóbelsskáldið haldið í heiðri

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hólmsteinn Eiður Hólmsteinsson safnar frumsömdum bókum eftir Halldór Laxness sem og erlendum þýðingum og á yfir 550 eintök. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri kúabænda

Stjórn Landssambands kúabænda hefur gengið frá ráðningu Margrétar Gísladóttur sem framkvæmdastjóra LK frá og með næstu mánaðamótum. Þá mun Baldur Helgi Benjamínsson láta af störfum eftir 10 ár hjá LK. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 1070 orð | 3 myndir

Nýtti sér söguna óspart

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Opna sameinaða heimahjúkrun

Heimahjúkrun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í Garðabæ, Hafnarfirði og Kópavogi hefur verið sameinuð og verður framvegis rekin sem ein eining í stað fjögurra áður Ný starfsstöð sameinaðrar Heimahjúkrunar var tekin formlega í notkun í síðustu viku. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

PCC skoðar tilboð í byggingu íbúðahverfis

Tvö tilboð bárust í gatnagerð og lagnir fyrir veitur í væntanlegt íbúðahverfi PCC Seaview Residences á Húsavík. Sérfræðingar eru að fara yfir tilboðin og meta. PCC er jafnframt í viðræðum við fyrirtæki um uppbyggingu íbúðarhúsanna. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Póstþjónusta mun skerðast

„Árituðum bréfum í dreifikerfinu hefur fækkað um 51% á síðustu tíu árum,“ segir Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts, aðspurður hvers vegna þjónusta póstsins á landsbyggðina hafi dregist svo mikið saman undanfarin ár. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Rannsóknin komin á lokastig

„Rannsókn málsins er á lokastigi,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, spurður hvernig lögreglunni gangi að rannsaka kæru fyrirtækisins HOB vín ehf. á hendur Fríhöfninni fyrir meint brot á auglýsingabanni áfengis. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ráðin safnaðarprestur í Noregi

Stjórn Íslenska safnaðarins í Noregi hefur ákveðið að ráða séra Ragnheiði Karítas Pétursdóttur til starfa sem prest safnaðarins. Þrír umsækjendur voru um embættið, sem veitist frá og með 1. júlí næstkomandi. Frestur til að sækja um embættið rann út 18. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Segist hafa sett skaðlausan lit í Strokk

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Marco Antonio Evaristti, sem hefur verið kærður af landeiganda að Geysissvæðinu fyrir að hafa sett rauðan lit í hverinn Strokk, heldur því fram að liturinn hafi verið skaðlaus. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 1028 orð | 7 myndir

Sjálfhelda á Látrabjargi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Málefni Látrabjargs eru í sjálfheldu vegna flókins eignarhalds. Ferðafólk flæðir yfir viðkvæmt fuglabjarg og skilur eftir sig sár í landinu og truflar fuglinn. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 633 orð | 5 myndir

Skiptar skoðanir um ný útlendingalög

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Bætt réttarstaða ríkisfangslausra útlendinga, auknir möguleikar á fjölskyldusameiningu og einfaldari skilyrði um dvalarleyfi. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 1001 orð | 8 myndir

Skipti sköpum fyrir efnahaginn

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Þið hafið svipt okkur lífsbjörginni,“ sögðu breskir togaraskipstjórar bálreiðir þegar Íslendingar og Bretar undirrituðu 1. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Styrkir veittir til góðra verka

Samfélagssjóður Valitor veitti nýverið alls níu styrki sem námu átta milljónum króna. Hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni, sem bæta mannlíf og efla. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Stytta viðveru um korter

Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur samþykkti í gær að stytta viðveru barna á frístundaheimilum um korter. Frá næsta hausti verður heimilunum lokað kl. 17. Meira
9. júní 2016 | Innlent - greinar | 650 orð | 8 myndir

Sveitasæla og norðurljósadýrð

Straumur gesta liggur að bænum Vogum árið um kring Á veitingastaðnum eru galdraðir fram réttir þar sem hráefni úr héraði og af sjálfum bænum er í aðalhlutverki Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Talsverð hreyfing á þingmönnum

Af núverandi 63 alþingismönnum hafa 11 ákveðið að hverfa af þingi og fjórir hafa ekki ákveðið hvort þeir gefa áfram kost á sér á þing. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Viðbúnaður á EM

Um 90.000 manns skipa öryggissveitir á Evrópumótinu í fótbolta sem hefst á morgun. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Vilja sjá ný gögn um áhrif virkjana á ferðaþjónustu

Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps gerir alvarlegar athugasemdir við þau gögn og rannsóknir sem lögð eru til grundvallar mati á áhrifum virkjana á ferðaþjónustu og útivist við gerð tillögu að matsáætlun fyrir Hvammsvirkjun. Meira
9. júní 2016 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Þingheimur breytist

Guðni Einarsson Anna Lilja Þórisdóttir Vænta má talsverðra breytinga á mannaskipan Alþingis eftir næstu kosningar. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júní 2016 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Gott mál sem þörf er á að afgreiða

Ástæðulaust er að gráta sum þeirra þingmála sem ekki fengust afgreiddfyrir frestun þings á dögunum. Mikið fer fyrir þingmálum sem fela í sér aukin ríkisafskipti og aukin umsvif hins opinbera. Meira
9. júní 2016 | Leiðarar | 531 orð

Hvað gerir Bernie nú?

Hillary Clinton nær tilskildum fulltrúafjölda Meira

Menning

9. júní 2016 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

41 til viðbótar á Airwaves

Enn bætist á lista flytjenda tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem haldin verður 2.-6. nóvember nk. Meira
9. júní 2016 | Bókmenntir | 467 orð | 3 myndir

Allt um landsliðið á sama stað

Eftir Guðjón Inga Eiríksson. 144 bls. Bókaútgáfan Hólar 2016. Meira
9. júní 2016 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Daníel Freyr sýnir í Gallery O

Daníel Freyr, einnig þekktur sem DaCox, opnar í dag kl. 17 myndlistarsýninguna ÓSýniLegaR TálsýniR TrúaR & TáknaR í Gallery O hjá Orange Project, Ármúla 4-6. Shades of Reykjavik og Taco Supreme munu flytja tónlist við opnunina. Meira
9. júní 2016 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Einmanaleiki Krúnuleika

Það getur verið alveg agalegt að vera utanveltu og þannig hefur mér liðið undanfarið. Meira
9. júní 2016 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Flæði ljóss og lita í Gerðubergi

Flæði ljóss og lita nefnist sýning Elínborgar Jónsdóttur á vatnslitamyndum sem opnuð verður í Gerðubergi í dag kl. 16. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum hafa vatnslitirnir heillað Elínborgu allt frá því hún hóf að mála. Meira
9. júní 2016 | Kvikmyndir | 379 orð | 1 mynd

Hundar, mýs og manneskjur

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Myndin fjallar um þrettán einstaklinga sem deila persónulegri reynslu sinni af samvistum við dýr,“ segir Kristján Loðmfjörð um mynd sína Drottins náð , sem sýnd verður í Hafnarhúsinu í kvöld, fimmtudaginn 9. Meira
9. júní 2016 | Dans | 119 orð | 1 mynd

Katrín ráðin listrænn stjórnandi

Katrín Hall hefur verið ráðin listrænn stjórnandi GöteborgsOperans Danskompani. Tilkynnt var um ráðninguna á vef sænska dansflokksins í gær. Katrín tekur við stöðunni af Adolphe Binder þann 1. ágúst nk. og er ráðningin til fjögurra ára. Meira
9. júní 2016 | Myndlist | 1033 orð | 4 myndir

Kjarvalsgaldur

Til 21. ágúst 2016. Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangur kr. 1.500, námsmenn: kr. 820, hópar 10+: kr. 820, öryrkjar, eldri borgar (70+) og börn 18 ára og yngri: ókeypis. Árskort kr. 3.300. Sýningarstjóri: Ólöf K. Sigurðardóttir. Meira
9. júní 2016 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Leiðir gesti um Ketilhús í dag

Þorbjörg Ásgeirsdóttir leiðir gesti um sýninguna Arkitektúr og Akureyri í Ketilhúsi í dag kl. 12.15. Meira
9. júní 2016 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Lokatónleikar starfsársins

Sænska sópransöngkonan Lisa Larsson kemur fram á lokatónleikum starfsárs Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fara í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30. Meira
9. júní 2016 | Myndlist | 666 orð | 1 mynd

Málarinn sem er í afmálun

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
9. júní 2016 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Nina Zurier sýnir í Galleríi skilti

Sýning bandarísku myndlistarkonunnar Ninu Zurier, Gefið (það kemur í ljós), verður opnuð í dag í Galleríi skilti, Dugguvogi 3, kl. 17 og verður Zurier viðstödd opnunina. Eins og nafnið gefur til kynna er galleríið skilti, utan á húsinu. Meira
9. júní 2016 | Tónlist | 280 orð | 1 mynd

Norrænn tónn á tónleikunum

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
9. júní 2016 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Nýr listrænn stjórnandi MM

Gunnar Karel Másson, tónskáld, hefur verið ráðinn listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga (MM) 2017. Tónlistarhátíðin MM, sem var stofnuð 1980, er vettvangur fyrir íslensk tónskáld til að fá verk sín flutt. Meira
9. júní 2016 | Tónlist | 255 orð | 1 mynd

ROHT, Hvergi og Hatari á Gauknum

Tónlistarútgáfan Hið myrka man heldur fjórða tónleikakvöld sitt á Gauknum í kvöld og hefst það kl. 20. Meira
9. júní 2016 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Skuggatríó Sigurðar leikur í Hofi

Hið léttblúsaða Skuggatríó Sigurðar Flosasonar saxófónleikara heldur tónleika í Hofi í kvöld kl. 20. Tónleikarnir eru þeir fyrstu í sumardagskrá Menningarfélags Akureyrar í samstarfi við veitingastaðinn Bistro 1862 í Hofi. Meira
9. júní 2016 | Myndlist | 117 orð | 5 myndir

Sumarljósmyndakeppni á mbl.is

Nú stendur yfir á mbl.is árleg Sumarljósmyndakeppni mbl.is og Canon. Hægt er að taka þátt í keppninni með því að fara inn á Fólkið á mbl.is og smella á Ljósmyndasamkeppni í undirvalmyndinni. Þátttaka í keppninni er ókeypis og öllum heimil. Meira
9. júní 2016 | Kvikmyndir | 56 orð | 2 myndir

Teenage Mutant Ninja Turtles: Out of the Shadows

Bræðurnir fá um nóg að hugsa á ný þegar erkióvinur þeirra, Shredder, fær vísindamanninn Baxter Stockman til að búa til nýja tegund af andstæðingum. IMDb 6.8/10 Laugarásbíó 17.30 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22. Meira
9. júní 2016 | Kvikmyndir | 49 orð | 1 mynd

The Conjuring 2

Myndiner byggð á einu þekktasta máli Ed og Lorraine Warren, en það er draugagangur sem einstæða móðirin Peggy Hodgson upplifði árið 1977. Sambíóin Álfabakka 17.00, 18.00, 20.00, 20.00, 21.00, 22.20, 22.45, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.10, 20.00, 22. Meira
9. júní 2016 | Tónlist | 967 orð | 2 myndir

Úr_að neðan

Tónlist: Anna Þorvaldsdóttir. Texti: Anna Þorvaldsdóttir og Mette Karlsvik. Leikstjórn: Þorleifur Örn Arnarsson. Leikmynd og búningar: Anna Rún Tryggvadóttir. Framleiðandi og listrænn stjórnandi Far North: Arnbjörg María Danielsen. Meira
9. júní 2016 | Kvikmyndir | 387 orð | 14 myndir

Warcraft Í heimi Azeroth er samfélagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100...

Warcraft Í heimi Azeroth er samfélagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 18.15, 21.00 Háskólabíó 22.20 Borgarbíó Akureyri 22. Meira

Umræðan

9. júní 2016 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Að vinna á elliheimili

Eftir Tryggva V. Líndal: "Starfsfólkið á svona stað er sífellt meðvitað um málefni aldraðra, svo sem að fólkið er að koma inn til okkar veikara." Meira
9. júní 2016 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Af hverju Halla?

Eftir Hjört Ingva Jóhannsson: "Við þurfum forseta sem þorir, vill og getur. Slíkur forseti yrði Halla Tómasdóttir." Meira
9. júní 2016 | Aðsent efni | 731 orð | 3 myndir

Bilun í Basslink-sæstrengnum 16. desember 2015

Eftir Skúla Jóhannsson: "Þetta eru ennþá allt saman ágiskanir, en hægagangur rannsóknarinnar á Basslink- biluninni vekur grunsemdir um að ekki sé allt með felldu." Meira
9. júní 2016 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Efnahagskerfi í blindgötu og hraðvaxandi umhverfisógnir

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Á fáeinum árum hefur samskiptaumhverfi fólks tekið algjörum stakkaskiptum og heimurinn fyrir daga Nets og snjallsíma er ungu fólki hulin ráðgáta." Meira
9. júní 2016 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Er frelsið þitt eða mitt?

Hæstiréttur staðfesti í vikunni gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem hefur um árabil brotið gegn konu og dætrum hennar með ítrekuðu ofbeldi og hótunum. Meira
9. júní 2016 | Bréf til blaðsins | 291 orð

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 27. maí var spilaður...

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 27. maí var spilaður tvímenningur með þátttöku 22 para. Efstu pör í N/S (% skor): Gunnar Hansson - Þorleifur Þórarinss. 60,4 Unnar Guðmss. - Guðm. Sigursteinss. Meira
9. júní 2016 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Góðar fregnir gleðja hug

Eftir Helga Seljan: "Aldrei má slaka á klónni í baráttunni gegn þeim vágestum sem herja af miskunnarleysi á allt samfélagið þar sem saman fara í einingu hins illa: Bakkus og Mammon." Meira
9. júní 2016 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Göng sunnan Arnarfjarðar

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Samgöngunefnd fagnar því að ákvörðun skuli nú liggja fyrir um upphaf framkvæmda við gerð Dýrafjarðarganga." Meira
9. júní 2016 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Hvað er stríð?

Eftir Pétur Guðmund Ingimarsson: "Bersýnilegt er að ekkert þorskastríðanna á 20. öld voru algjör stríð á borð við heimsstyrjaldirnar tvær." Meira
9. júní 2016 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Í minningu merks listamanns

Eftir Svein Einarsson: "Jacquillat var einn þeirra erlendu tónlistarmanna sem mótuðu sveitina hvað mest þegar hún var að vaxa til þess þroska sem raun ber vitni." Meira
9. júní 2016 | Velvakandi | 99 orð | 1 mynd

Kæra ríkisstjórn

Það sem við blasir, nú þegar væntanlega verður kosið til þings í haust, er að ríkisstjórninni hefur tekist vel upp í efnahagsmálum. Krónan hefur styrkst frá því sem var og nú fáum við fleiri evrur fyrir krónurnar okkar. Meira
9. júní 2016 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Um smjörhúsið í Skálholti

Eftir Vilborgu Auði Ísleifsdóttur: "Það er fullmikið í lagt að endurbyggja þetta hús, sem væntanlega var smjörhús og segja það hafa verið helgistað." Meira

Minningargreinar

9. júní 2016 | Minningargreinar | 1589 orð | 1 mynd

Frans Guðbjartsson

Frans Bergmann Guðbjartsson fæddist í Reykjavík 9. apríl 1946. Hann lést á Landspítalanum 3. júní 2016. Foreldrar hans voru Guðbjartur Bergmann Fransson, f. 12. september 1920, d. 1995, og Guðrún Dagbjört Frímannsdóttir, f. 16. júlí 1923, d. 2002. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2016 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

Guðvarður Elíasson

Guðvarður Elíasson fæddist í Hafnarfirði 19. ágúst 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold þriðjudaginn 31. maí 2016. Foreldrar hans voru Elías Gíslason, sjómaður, f. 6. desember 1896, d. 30. mars 1936, og Arndís Kjartansdóttir, f. 8. júní 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2016 | Minningargreinar | 1589 orð | 1 mynd

Kristín Valgerður Ellertsdóttir

Kristín Valgerður Ellertsdóttir fæddist í Reykjavík 10. desember 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 28. maí 2016. Foreldrar hennar voru Ellert Helgi Ketilsson, f. 17. júní 1913 að Álfstöðum í Skeiðahreppi, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2016 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnarsson

Ólafur Ragnarsson fæddist í Reykjavík 14. september 1945. Hann lést á heimili sínu, Vesturbergi í Reykjavík 29. maí 2016. Foreldrar hans voru Ragnar Guðnason, f. í Reykjavík 12. apríl 1919, d. 29. desember 1975, og Laufey Hermannsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2016 | Minningargreinar | 869 orð | 1 mynd

Ragna Bergmann Guðmundsdóttir

Ragna Bergmann Guðmundsdóttir fæddist 29. október 1933. Hún lést 25. maí 2016. Útför Rögnu fór fram 3. júní 2016 Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1409 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigfús Hreiðarsson

Sigfús Hreiðarsson fæddist í Reykjavík 19. apríl 1956. Hann lést á Krabbameinsdeild Landspítalans 28. maí 2016.Foreldar hans eru Hreiðar Holm, f. 14. apríl 1928, og Sigríður Ólafsdóttir, f. 9. desember 1927, d. 13. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2016 | Minningargreinar | 1516 orð | 1 mynd

Sigfús Hreiðarsson

Sigfús Hreiðarsson fæddist í Reykjavík 19. apríl 1956. Hann lést á Krabbameinsdeild Landspítalans 28. maí 2016. Foreldar hans eru Hreiðar Holm, f. 14. apríl 1928, og Sigríður Ólafsdóttir, f. 9. desember 1927, d. 13. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2016 | Minningargreinar | 2009 orð | 1 mynd

Sigvaldi Jóhannsson

Sigvaldi Jóhannsson fæddist 3. júlí 1932 á Syðra-Lágafelli, Miklaholtshreppi, Snæfellsnesi, og ólst þar upp. Hann lést á Droplaugarstöðum þann 29. maí 2016. Foreldrar hans voru Jóhann Magnús Kristjánsson, bóndi frá Ytra-Lágafelli, f. 7.9. 1893, d. 29.8. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2016 | Minningargreinar | 1076 orð | 1 mynd

Skúli Halldórsson

Skúli Halldórsson fæddist í Reykjavík 4. september 1944. Hann varð bráðkvaddur í sumarbústað sínum 31. maí 2016. Foreldrar hans voru Halldór Vigfússon, rafvirkjameistari, og Guðborg Þorsteinsdóttir, talkennari. Þann 11. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

9. júní 2016 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

Fyrir ofan garð og neðan

Flestir Reykvíkingar hafa efalítið komið í helstu almenningsgarða borgarinnar, jafnvel fengið sér ís og sest þar á bekk á góðviðrisdögum. Ekki er þó síður notalegt að viðra sig að kvöldlagi. Meira
9. júní 2016 | Daglegt líf | 782 orð | 6 myndir

Gamlar skyrtur fá nýtt líf

Endurnýting er leiðarljós systranna Jennýjar, kjólameistara og fatahönnuðar, og Kristínar, textílhönnuðar, á vinnustofu þeirra Sisters ReDesign. Þar sitja þær löngum stundum og breyta gömlum herraskyrtum í kjóla, sauma töskur úr herrajakkafötum og kaffipokum og sitt hvað fleira. Meira
9. júní 2016 | Daglegt líf | 692 orð | 3 myndir

Stýrði skóla og er nú löndunarstjóri

Skólahald í Árneshreppi á Ströndum gæti lagst af ef fleiri börn flytja ekki í sveitarfélagið en skólastjóri með börn er hvattur til að sækja um lausa stöðu við Finnbogastaðaskóla. Meira

Fastir þættir

9. júní 2016 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rbd7 7. Bc4...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rbd7 7. Bc4 Db6 8. Bb3 e6 9. Dd2 Be7 10. O-O-O Rc5 11. Hhe1 h6 12. Bh4 O-O 13. Bg3 Bd7 14. Kb1 Hfd8 15. f4 Bc6 16. Rxc6 Dxc6 17. De2 Rxb3 18. axb3 d5 19. e5 Re8 20. Bf2 b5 21. Dd3 Bb4 22. Meira
9. júní 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Gunnbjörn Gísli Kristinsson

30 ára Gunnbjörn ólst upp í Þorlákshöfn, er nú búsettur í Reykjanesbæ og starfar hjá Ace Handling í Leifsstöð. Dætur: Emilía Mist og Erla Kamilla, f. 2011. Bróðir: Þorfinnur Kristinn Árnason, f. 1979. Foreldrar: Kristinn Gíslason, f. Meira
9. júní 2016 | Árnað heilla | 304 orð | 1 mynd

Í heimsreisu með Iron Maiden

Þetta er búið að vera brjálæðislega gaman og algjört ævintýri,“ segir Draupnir Rúnar Draupnisson sem réð sig sem flugþjón í fjögurra mánaða heimsreisu með þungarokkshljómsveitinni Iron Maiden. Meira
9. júní 2016 | Í dag | 10 orð

Í honum eigum við endurlausnina, fyrirgefningu synda okkar. (Kól. 1:14)...

Í honum eigum við endurlausnina, fyrirgefningu synda okkar. (Kól. Meira
9. júní 2016 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Íris Daníelsdóttir

30 ára Íris býr á Dalvík, lauk prófi í viðskiptafræði frá HA og sér um bókhald og laun hjá Marúlfi. Maki: Kristinn Ingi Valsson, f. 1985, húsamálari og tamningamaður. Börn: Arnor Darri, f. 2010, og Daníela Björk, f. 2013. Meira
9. júní 2016 | Í dag | 580 orð | 3 myndir

Lá brotinn og fastur í jökulsprungu tvo tíma

Tómas fæddist í „Steininum“ á Norðfirði á Hvítasunnudag 9.6. Meira
9. júní 2016 | Í dag | 62 orð

Málið

Til að hjálpa e-m er m.a. hægt að leggjast á sveif með honum. Orðtakið er talið dregið af því er bátar voru dregnir á land með handspili. Líka gæti sveifin verið stýrissveif á skipi. Meira
9. júní 2016 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Monika Helgadóttir , Hekla Sigurgeirsdóttir og Yrsa Sigurgeirsdóttir...

Monika Helgadóttir , Hekla Sigurgeirsdóttir og Yrsa Sigurgeirsdóttir héldu tombólu í miðbæ Reykjavíkur og seldu dót sem þær voru hættar að nota. Þær söfnuðu 3.350 kr. og gáfu Rauða... Meira
9. júní 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Svana Lovísa Kristjánsdóttir

30 ára Svana býr í Hafnarfirði, lauk prófi í vöruhönnun frá LHÍ, er sjálfstæður hönnuður og er með bloggsíðu: Svart á hvítu á Trendnet.is. Maki: Andrés Garðar Andrésson, f. 1986, húsgagnasmiður. Sonur: Bjartur Elías Andrésson, f. 2014. Meira
9. júní 2016 | Í dag | 200 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Nanna Þrúður Júlíusdóttir 85 ára Ragna Kristín Árnadóttir Rögnvaldur Ólafsson 80 ára Árni Sigurður Guðmundsson Bjargmundur Júlíusson Guðbjörg Alda Jóhannsdóttir Guðmundur Karlsson Guðrún Erna Narfadóttir Högni Gunnlaugsson Rannveig Bjarnadóttir... Meira
9. júní 2016 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverji

Víkverji er ágætlega lífhræddur maður. Hann er einnig það sem hann vill kalla „skemmtilega vænisjúkur“. Þetta tvennt saman verður oft til þess að Víkverji telur að eitthvað ami að sér, jafnvel þótt ekkert bendi til þess. Meira
9. júní 2016 | Í dag | 270 orð

Vísur eftir Heiðrek skáld frá Sandi

Á þriðjudaginn rifjaði Magnús Snædal á Leirnum upp vísu eftir Heiðrek Guðmundsson skáld frá Sandi, sem birtist í Verkamanninum 18/10 1963: Fé, sem rænt er okkur af út úr landi smygla þeir, sem báti „bissniss“haf byrinn háa sigla. Meira
9. júní 2016 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. júní 1943 Hæstaréttardómur var kveðinn upp í Hrafnkötlumálinu, sem fjallaði um heimild til útgáfu fornrita án svonefndrar samræmdrar stafsetningar fornrar. Halldór Laxness og fleiri höfðu þá gefið út Hrafnkels sögu Freysgoða með nútímastafsetningu. Meira
9. júní 2016 | Í dag | 255 orð | 1 mynd

Þór Vilhjálmsson

Þór fæddist í Reykjavík 9.8. 1930. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Þ. Gíslason, skólastjóri VÍ og útvarpsstjóri í Reykjavík, og Inga Oddný Árnadóttir. Meira
9. júní 2016 | Fastir þættir | 176 orð

Þungar byrðar. A-NS Norður &spade;ÁKD4 &heart;-- ⋄Á10853...

Þungar byrðar. A-NS Norður &spade;ÁKD4 &heart;-- ⋄Á10853 &klubs;ÁD83 Vestur Austur &spade;1085 &spade;9632 &heart;DG107 &heart;ÁK9852 ⋄742 ⋄K &klubs;G52 &klubs;93 Suður &spade;G7 &heart;643 ⋄DG96 &klubs;K1076 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

9. júní 2016 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Aftur vann Fylkir suður með sjó

Úrvalsdeildarliðin Fylkir og Þróttur ásamt 1. deildarlið Fram tryggðu sér sæti í 8 liða úrslitum Coca Cola bikarsins í knattspyrnu í gærkvöld. Fram hafði betur gegn Vestra á Ísafirði, 3:2, eftir að hafa komist í 3:0. Meira
9. júní 2016 | Íþróttir | 807 orð | 2 myndir

„Væri hálf kjánalegt að hætta núna“

Í Prag Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
9. júní 2016 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla 16 liða úrslit: Vestri – Fram 2:3 Hjalti...

Borgunarbikar karla 16 liða úrslit: Vestri – Fram 2:3 Hjalti Hermann Gíslason 83., 85. – Ósvald Jarl Traustason 15., 54., Hlynur Atli Magnússon 57. Grindavík – Fylkir 0:2 Víðir Þorvarðarson 5., José Sito 31. Þróttur R. Meira
9. júní 2016 | Íþróttir | 415 orð | 1 mynd

Enginn galdur heldur vinna

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er alltaf mikill heiður að vera boðið að þjálfa landslið síns lands,“ segir Axel Stefánsson, spenntur að hefja störf sem þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta. Meira
9. júní 2016 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Harpa markahæst í undankeppninni

Harpa Þorsteinsdóttir skoraði þrennu í 8:0 sigri Íslands gegn Makedóníu í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Meira
9. júní 2016 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Í síðustu viku var nokkuð rætt um kvennalandsliðið í handknattleik og...

Í síðustu viku var nokkuð rætt um kvennalandsliðið í handknattleik og slakan árangur þess. Umræðan spratt vegna gagnrýni Karenar Knútsdóttur, fyrirliða landsliðsins, eftir 14 marka tap fyrir Frökkum í undankeppni EM. Karen sagði m.a. Meira
9. júní 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Sif Atladóttir lék sinn fyrsta landsleik í tvö ár þegar Ísland sigraði Makedóníu, 8:0, í undankeppni EM á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Meira
9. júní 2016 | Íþróttir | 205 orð

Jón Arnór í stöðu leikstjórnanda?

Jón Arnór Stefánsson kann að verða færður í stöðu leikstjórnanda í fjórða leik Valencia og Real Madrid í undanúrslitum spænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í kvöld. Meira
9. júní 2016 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 16 liða úrslit: Samsung-völlur...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 16 liða úrslit: Samsung-völlur: Stjarnan – ÍBV 17.30 Víkingsvöllur: Víkingur R. – Valur 19.15 Norðurálsvöllur: ÍA – Breiðablik 19.15 Jáverkvöllur: Selfoss – Víðir 19.15 1. deild kvenna: Þróttarv. Meira
9. júní 2016 | Íþróttir | 680 orð | 2 myndir

Portúgalar eru stórhættulegir

HM 2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í handbolta á sunnudag þegar það mætir Portúgal í Laugardalshöll, í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Frakklandi í janúar. Meira
9. júní 2016 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Portúgalar settu sjö

Portúgalar hituðu upp fyrir leikinn gegn Íslendingum á Evrópumótinu í knattspyrnu á þriðjudaginn með því að vinna stórsigur gegn Eistum, 7:0, í Lissabon í gærkvöld. Meira
9. júní 2016 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Ragnar til skoðunar hjá Dallas

Körfuknattleikskappinn Ragnar Nathanaelsson úr liði Þórs Þorlákshöfn heldur í dag til Bandaríkjanna, en körfuboltaævintýri er fram undan hjá leikmanninum stóra og stæðilega. Meira
9. júní 2016 | Íþróttir | 443 orð | 2 myndir

Úrvalsdeildarlið Grindavíkur í körfuknattleik hefur fengið góðan...

Úrvalsdeildarlið Grindavíkur í körfuknattleik hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir næsta tímabil, en Ólafur Ólafsson skrifaði undir samning við Suðurnesjaliðið í gær. Meira
9. júní 2016 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Þýskaland – Rússland 25:27 • Dagur...

Vináttulandsleikir karla Þýskaland – Rússland 25:27 • Dagur Sigurðsson þjálfar lið Þýskalands. Portúgal – Katar 27:22 *Portúgal mætir Íslandi í umspilsleikjum HM 12. og 16.... Meira
9. júní 2016 | Íþróttir | 776 orð | 1 mynd

Þarfasti þjónninn

Spánn Carlos Martín Rio Panenka twitter.com/CarlosMartinRio Diego Simeone hefur marga hæfileika sem þjálfari, en sá sem mest ber af er hæfileiki hans til að snerta huga leikmanna sinna og fá þá til að trúa á leikstíl hans. Meira
9. júní 2016 | Íþróttir | 909 orð | 2 myndir

Þetta var tvísýnna en fólk heldur

EM 2016 Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira

Viðskiptablað

9. júní 2016 | Viðskiptablað | 229 orð | 3 myndir

Adrenalínið flæðir eftir vinnu

Það eru ekki allir sem fara beint í nám eftir grunnskóla og sú var raunin hjá Birni Hilmarssyni, sem var á sjó í rúman áratug áður en hann dreif sig í skóla. Rætt er við Björn um starfið og líf utan vinnu í þætti vikunnar af Fagfólkinu. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 2591 orð | 2 myndir

Aðgangsstýring orðin nauðsynleg í ferðaþjónustunni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Upp úr hrauninu norður af Grindavík rís þekktasti ferðamannastaður landsins, Bláa lónið. Þangað leggur ein milljón ferðamanna leið sína á þessu ári og ekkert lát er á aðsókninni á staðinn. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 737 orð | 1 mynd

Áhorfendur með styttra athyglisþol

Vinnudagarnir eru viðburðaríkir hjá Sagafilm og eflaust veit Guðný Guðjónsdóttir aldrei hvenær síminn hringir og einhver stórstjarnan frá Hollywood er á línunni, í leit að góðum tökustað og flinku tökufólki. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 79 orð

Átján vilja stýra Stapa

Lífeyrismál Átján umsóknir bárust um starf framkvæmdastjóra lífeyrissjóðsins Stapa á Akureyri. Staðan var auglýst í kjölfar þess að Kári Arnór Kárason sagði starfi sínu lausu hjá sjóðnum. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 623 orð | 2 myndir

Barcelona á toppnum í styrktarsamningunum

Eftir Josh Noble Barcelona stefnir að því að verða fyrst knattspyrnufélaga með einn milljarð evra í árstekjur, en félagið hefur gert nýjan búningasamning við Nike og fleiri samningar eru í smíðum. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 340 orð | 2 myndir

Bourdeaux-vín: Hátimbruð viðskipti

Verðið á vínum frá Bordeaux er einn mælikvarði á það hvernig vindar blása hvað varðar lúxusvarning. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Brjálaðar tekjur hjá Börsungum

Með nýjum samningi greiðir Nike knattspyrnufélaginu Barcelona allt að 22 milljarða króna árlega fyrir... Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Ef þú nennir ómögulega að brjóta saman þvott

Í þvottahúsið Það fylgir sölumannsstarfinu í þvottavéladeildum raftækjaverslana að heyra viðskiptavininn spyrja í gríni hvort dýrasta þvottavélin í búðinni geti líka brotið flíkurnar saman. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 1086 orð | 2 myndir

Enn bíða Grikklands erfiðir valkostir

Eftir Martin Wolf AGS hefur í raun viðurkennt að aðgerðir til bjargar Grikklandi hafi verið óraunhæfar og telur greinarhöfundur að landið standi frammi fyrir fáum og vandasömum valkostum, þeirra á meðal að yfirgefa evrusamstarfið. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

ESA var upplýst vegna reglnanna

Jón Þórisson jonth@mbl.is Reynist nýjar reglur um stýritæki Seðlabankans illa kemur til greina að breyta heimild bankans, segir fjármálaráðherra. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 123 orð

Fá meira fyrir grálúðuna

Grálúða Grálúða í Atlantshafi er veidd bæði í austri og vestri. Búsvæði hennar er á talsverðu dýpi og helstu veiðistofnar eru sameiginlegir milli nokkurra ríkja. Þannig telst sá stofn sem veiðist við Ísland vera sameiginlegur með Grænlandi og Færeyjum. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 541 orð | 4 myndir

Floti íslensku flugfélaganna vex ört

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Floti Icelandair og Wow air samanstendur nú af 40 þotum. Væru þær allar á lofti í einu gætu þær flutt 8.165 farþega í senn. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 246 orð

Flugseinkunarblæti

Jón Þórisson jonthoris@mbl.is Vart líður vika án þess að fjallað sé í fjölmiðlum um meintar hrakfarir íslenskra ferðalanga með innlendum flugfélögum. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 447 orð | 1 mynd

Flytur 40% harðfisksins út

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Harðfisksalan selur til Færeyja og Grænlands og ágætis aukning er í útflutningi til Noregs. Samkeppnin á harðfiskmarkaði er hörð og gefur lítið svigrúm til verðhækkana. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Grikkir steyta enn á skuldaskeri

Óraunsæjar áætlanir ESB og AGS í bland við viljaleysi grískra stjórnvalda valda því að enn versnar staða... Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 32 orð | 8 myndir

Hús Alvotech í Vatnsmýri opnað gestum í fyrsta sinn

Nýlega voru dyr nýs húss lyfjafyrirtækisins Alvotech í Vatnsmýrinni opnaðar gestum í fyrsta sinn. Húsið stendur við Sæmundargötu og verða þar höfuðstöðvar fyrirtækisins og þykir öll aðstaða í nýrri byggingu til... Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Jakob verður stjórnarformaður Creditinfo

Creditinfo Group Jakob Sigurðsson hefur tekið við stjórnarformennsku í Creditinfo Group af Reyni Grétarssyni, sem gegnt hefur formennsku frá árinu 2008. Jakob var forstjóri Promens á árunum 2011-2015. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Kaupa Domino's á sex árum

Breska Domino's hyggst kaupa Domino's hér á landi, í Noregi og í Svíþjóð í skrefum á næstu 6 árum. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Kaupmáttur aldrei meiri hér á landi

Launaþróun Kaupmáttur launa hefur aldrei fyrr mælst jafn mikill hér á landi. Á þetta er bent í nýrri Hagsjá Landsbankans. Þannig reyndust laun landsmanna að jafnaði 7,2% hærri á síðasta ári en á árinu 2014. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Launin lækkuðu um 75% í fyrra

Forstjóri og aðalhönnuður Burberry þurfti að taka á sig 75% launalækkun í fyrra og fékk 337 milljónir... Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Leiðtogahæfni ekki bara fyrir útvalda

Bókin Þeir James Kouzes og Barry Posner eru engir aukvisar þegar kemur að stjórnunarfræðum. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 564 orð | 1 mynd

Mannauðsstjórnun og framtíð vinnu

Um er að ræða kynslóð sem leggur mikið upp úr frelsi og leggur annað mat á það en kynslóðirnar á undan, sem dæmi fer þeim fækkandi sem velja að taka bílpróf og eignast bíl. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Fjólubláa málningin þyngir ekki Finnur þú falin skilaboð í... Sending klikkaði og allt seldist upp Dýrasti bjór Íslands? Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 608 orð | 1 mynd

Mest selda íslenska neytendavaran erlendis

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Árið 2015 var í fyrsta sinn hagnaður af rekstri ORF Líftækni. BIOEFFECT-snyrtivörurnar eru nú seldar í 30 löndum. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 289 orð

Ormurinn á Kalkofnsvegi

Tólf mánaða verðbólga mælist nú 1,7% og er því langt frá því að reka sig upp undir sperrurnar sem Seðlabankanum er ætlað að halda henni undir. Raunar er hún nær þeim neðri mörkum sem viðunandi geta talist. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Ókeypis flug fyrir viljuga sendla

Vefsíðan Flight Club hjá hraðsendingafyrirtækinu Precious, hljómar hér um bil of gott til að vera satt: Leigubíll og frítt flug fram og til baka, í skiptum fyrir það eitt að skutlast með sendingu milli staða. Precious (www.trackprecious. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 38 orð | 1 mynd

Pétur tekur við starfi framkvæmdastjóra

Heild fasteignafélag Pétur Árni Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hjá Heild fasteignafélagi hf. Heild sérhæfir sig í atvinnuhúsnæði, lóðum og þróunarverkefnum. Pétur Árni starfaði áður sem framkvæmdastjóri Mylluseturs ehf. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 352 orð | 2 myndir

Skoði komugjöld á sumrin

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar telur rétt að kanna möguleika á upptöku hóflegs komugjalds á ferðamenn yfir mesta álagstíma ársins. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 70 orð

Stærsti vinnustaður Vesturlands

Álverið á Grundartanga hefur verið starfrækt frá árinu 1998 en árið 2004 var verksmiðjan keypt af Century Aluminum sem er staðsett í Chicago í Bandaríkjunum. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Svifbretti beint úr smiðju Segway

Farartækið Í stórborgunum úti í heimi er orðið algengt að sjá fólk skjótast á milli staða á svokölluðum „svifbrettum“. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 677 orð | 1 mynd

Þátttakendur við slitameðferð

Eins og dæmin sanna þá getur ríkið tekið ýmsar ákvarðanir ýmist sjálft eða með atbeina annarra stjórnvalda sem verulega þýðingu hafa. Meira
9. júní 2016 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Þórunn nýr ráðgjafi á ráðgjafasviði

KPMG Þórunn M. Óðinsdóttir hefur hafið störf hjá KPMG og eru verkefni hennar að efla þjónustu við viðskiptavini KPMG á sviði „lean management“. Meira

Ýmis aukablöð

9. júní 2016 | Blaðaukar | 912 orð | 5 myndir

Vegasjoppan varð veitingahús

Á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði býður ferðaþjónustufyrirtækið Hverinn upp, á nýstárlega tjaldaðstöðu, ásamt gistingu í gömlu pakkhúsi Þar sem áður var seld olía er nú veitingastaður með þjóðlegan mat úr hráefni beint frá býli og ferðamannaverslun með brakandi ferskt grænmeti og annað góðgæti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.