Greinar fimmtudaginn 16. júní 2016

Fréttir

16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð

235 einstaklingar hafa sótt um vernd

Alls sóttu 56 einstaklingar frá 17 löndum um vernd hér á landi í maí sl. Heildarfjöldi umsækjenda á fyrstu fimm mánuðum ársins er þar með orðinn 235, en á sama tímabili í fyrra sóttu 64 um vernd. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 1359 orð | 6 myndir

Afstaða til stjórnarskrár

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Asparglyttan vakti athygli

Skordýrum hefur fjölgað hér á landi á síðustu árum og metur Gísli það svo að tegundafjölbreytni skordýra hafi aukist um 150 til 200 tegundir frá 1992, eða um 12 til 17%. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 345 orð | 3 myndir

Bandaríkjamenn sækja til Íslands

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fjölgun bandarískra ferðamanna til Íslands hefur nokkuð að segja um aukna kortaveltu ferðamanna hér á landi, en hún hefur aukist mjög frá fyrra ári. Kortavelta ferðamanna nam um 14,6 milljörðum í apríl sl. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Barnahús opnuð í Bretlandi

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Nýverið fékkst vilyrði fyrir því að opna tvö barnahús að íslenskri fyrirmynd í Bretlandi. Annað verður í Lundúnum en hitt í Durham. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 289 orð | 7 myndir

„Frábært að taka þátt í ævintýrinu“

Í SAINT-ÉTIENNE Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Skari Íslendinga sem fylgdist með fyrsta leik þjóðarinnar í lokakeppni stórmóts karlalandsliða í fótbolta í fyrrakvöld er nú horfinn á braut frá þeirri vinalegu og fallegu borg, Saint-Étienne. Meira
16. júní 2016 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Dómur í augsýn í máli Pistoriusar

Dómur í máli spretthlauparans Oscars Pistoriusar verður kveðinn upp 6. júlí næstkomandi. Þetta sagði dómarinn í máli hans í hæstarétti í Pretoríuborg að loknum þriggja daga réttarhöldum í gær. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Háskóli unga fólksins Nemendur kynna sér ótal greinar sem kenndar eru við Háskóla Íslands og skemmta sér þess á milli í skipulögðum leikjum og sumir borða jafnvel um... Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Fasteignaskattar líklega lækkaðir í Hafnarfirði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarstjórinn í Hafnarfirði telur líklegt að álagningarprósenta fasteignaskatta á íbúðar- og atvinnuhúsnæði verði lækkuð við gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár. Meira
16. júní 2016 | Erlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Frakkland líkt og vígvöllur í augum heimsbyggðarinnar

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Mótmælendur í hörðum átökum við lögreglu, haugar af rusli, brennandi bifreiðir og flóð á götum úti, fótboltabullur og banvænar árásir íslamista. Ímynd Frakklands getur vart talist með öllu góð þessa dagana. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fresturinn var ekki lengdur um klst.

Þau mistök urðu í frétt í blaðinu í gær, sem fjallaði um aflandskrónuútboð Seðlabankans sem fram fer í dag, að því var haldið fram að frestur til framlagningar tilboða í útboðinu hefði verið lengdur til klukkan 15.00 í dag. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Guðni mælist með 51%

Guðni Th. Jóhannesson er með 51% fylgi samkvæmt nýrri könnun Gallup sem RÚV greindi frá í gær. Hann var með 56,7% fylgi í síðustu könnun Gallup. Davíð Oddsson mælist með 16,4% fylgi, Andri Snær Magnason 15,5% og Halla Tómasdóttir 12,5%. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Heimila þriggja daga lundaveiðar

„Að okkar mati er það bara ekkert í boði að leyfa veiðar núna og það á ekki einungis við um Eyjar heldur allt landið,“ segir Erpur Snær Hansen, líffræðingur hjá Náttúrustofu Suðurlands, við Morgunblaðið. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð

Hittast næst eftir helgina

„Ég get lítið annað sagt um þetta mál en að við ræddum saman á fundi í dag [í gær] og munum hittast aftur á fundi á mánudaginn sem boðaður er eftir hádegi,“ segir Sigurjón Jónasson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF). Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hjólreiðamenn tóku Hvalfjörðinn af miklum krafti

Baráttan var hörð á milli keppenda í B-flokki WOW Cyclothon þegar hjólreiðamenn fóru framhjá ljósmyndara Morgunblaðsins í Hvalfirði í gær. Hópurinn lagði af stað frá Egilshöll klukkan 18 en ræsing var í A-flokki um klukkustund fyrr. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Hrottafengin árás á Guðmund

Tveir menn voru handteknir á þriðjudag í tengslum við rannsókn setts saksóknara á hvarfi Guðmundar Einarssonar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Þeir hafa báðir komið við sögu lögreglu áður og afplánað refsidóma en þó ekki í tengslum við umrætt mál. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Hræðsla við pöddur alltaf óþörf

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Háskóli Íslands og Ferðafélag Íslands hafa boðið fróðleiksfúsum Íslendingum í rannsóknarferðir um hin og þessi svæði frá árinu 2011, þegar skólinn fagnaði aldarafmæli. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Í bænum með börnunum

Viðrað hefur vel til allskonar útiveru síðustu daga, fyrir stóra sem smáa. Göngutúr með eitt barn í kerru, annað á hjólhesti, það þriðja á hlaupahjóli og fjórða fótgangandi er skemmtilega fjölbreyttur og eflaust fjörugur á góðum... Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 147 orð

Kaffitár leitar atbeina sýslumanns gegn Isavia

Lögmaður Kaffitárs hefur sent Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu beiðni um að aðför verði gerð að gögnum í fórum Isavia. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Kjalvegur opnaður fyrir alla umferð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kjalvegur var opnaður fyrir almenna umferð í gærmorgun. Enn er lokað inn í Landmannalaugar en ökumenn breyttra bíla geta sótt um undanþágu. Meira
16. júní 2016 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Kóran lesinn á Ramadan

Múslimar um allan heim halda nú hátíðlegan hinn heilaga mánuð Ramadan, með því að neita sér um fæði, reykingar og kynlíf frá sólarupprás til sólarlags. Trúa þeir að þetta hreinsi sálina og styrki andleg tengsl þeirra við hið almáttuga. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Kvarta yfir klósettunum

Léleg salernisaðstaða, hátt verð á áfengi og lítil gæði gistingar er það sem ferðamenn kvarta helst yfir hér á landi að sögn fjögurra leiðsögumanna sem spurðir voru um viðhorf erlendra ferðamanna til lands og þjóðar. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð

Ljósmyndasýning í Saga Fotografica

Hjónin Sigrún Kristjánsdóttir og Pálmi Bjarnason hafa unnið saman að ljósmyndun síðan árið 2003. Þau eru miklir náttúruunnendur, ferðast mikið um Ísland og ljósmynda. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð

Lögreglan gerði húsleit

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Lögreglan gerði húsleit í fyrradag á heimili sambýliskonu annars tveggja manna sem yfirheyrðir voru vegna Guðmundarmálsins. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Margir horfðu á jafnteflið

„Helmingur landsmanna 12-80 ára horfði frá upphafi til enda og tveir af hverjum þremur komu að skjánum eða 163 þúsund manns alls. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Mega ráða kennara í 49,9% starf

Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að veita skólastjórum grunnskóla bæjarins heimild til að ráða kennara, sem þiggja lífeyrisgreiðslur, í 49,9% starfshlutfall. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Mennirnir tveir voru handteknir og yfirheyrðir vegna ábendingar

Lögreglunni barst ábending sem varð til þess að tveir menn voru handteknir í tengslum við endurupptökubeiðnirnar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun bandarískra ferðamanna eykur kortaveltu

Bandarískum ferðamönnum hér á landi fjölgaði um 67,5% milli áranna 2015 og 2016. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Mikil veikindi kennara MR

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Í sparnaðarskyni verða færri nemendur teknir inn í Menntaskólann í Reykjavík á næsta skólaári en upphaflega var gert ráð fyrir. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Mörg atriði voru aldrei rannsökuð

Björn Már Ólafsson bmo@mbl. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Óstaðfest að silungur hafi sloppið

Fiskistofa segir á heimasíðu sinni að það sé óstaðfest að regnbogasilungur hafi sloppið úr sjókví fyrirtækisins ÍS-47 í Önundarfirði. Meira
16. júní 2016 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Réðst óvænt á þingmann

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Morten Bødskov, fyrrverandi dómsmálaráðherra Danmerkur og núverandi þingmaður, varð fyrir árás á meðan hann horfði á leik Íslands og Portúgals á EM í knattspyrnu á þriðjudagskvöld. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Sérstök kven- og karlmannsnöfn gætu fallið út

Innanríkisráðuneytið hefur unnið drög að frumvarpi sem felur í sér verulegar breytingar á gildandi lögum um mannanöfn. Meira
16. júní 2016 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Sigldu upp Thames til stuðnings brottgöngu

Flotasveit fiskibáta sigldi upp ána Thames í Lundúnum í gær, til stuðnings brottgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þeyttu bátarnir þokulúðra og vildu með því mótmæla fiskveiðiheimildum Evrópusambandsins. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Síðasti stöpullinn steyptur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mannskapur úr brúarvinnuflokki Vegagerðarinnar í Vík í Mýrdal ætlar í dag að steypa fjórða og síðasta stöpulinn í nýrri brú yfir Morsá á Skeiðarársandi. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð

Skúrum spáð 17. júní

Útlit er fyrir að þjóðhátíðarhelgin verði heldur vot. Á morgun, 17. júní, er spáð hægri suðlægri eða breytilegri átt, skýjuðu með köflum og víða skúrum. Hiti verður 10-15 stig. Meira
16. júní 2016 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Sonarsonur Freuds sakaður um áreitni

Tvær konur hafa ásakað fyrrverandi sjónvarps- og stjórnmálamanninn sir Clement Freud um að hafa misnotað þær kynferðislega. Freud, sem lést árið 2009, er sagður hafa misnotað þær á fimmta áratug síðustu aldar og fram á áttunda áratuginn. Meira
16. júní 2016 | Erlendar fréttir | 64 orð

Starfsmaður Mossack Fonseca handtekinn

Lögregla hefur handtekið starfsmann í upplýsingatækni á skrifstofu Mossack Fonseca í Genf. Svissneska dagblaðið Le Temps greindi frá þessu í gær og segist hafa öruggar heimildir fyrir þessu. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Titringur vegna aflandskrónuútboðs

Breytingar sem Seðlabankinn gerði fyrr í vikunni á skilmálum í tengslum við aflandskrónuútboð sem fram fer í dag, eru samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, taldar auka líkurnar á þátttöku í því. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Veggjakrot færist í aukana

„Þetta er skemmdarverk á eignum hins opinbera og lýti á borginni sem verður að sporna við,“ þetta segir Hjalti J. Guðmundsson, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlands spurður um veggjakrot í Reykjavík. Meira
16. júní 2016 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Vill virkara NATO gegn Ríki íslams

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júní 2016 | Leiðarar | 445 orð

Áhrif Brexit á Ísland

Óvissan í utanríkismálum er mikil um þessar mundir og gæti magnast enn Meira
16. júní 2016 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Litli stóri karlinn

Hann er stór karl í knattspyrnuheiminum. Á því leikur enginn vafi. Og Cristiano Ronaldo er vel meðvitaður um að hann er stór karl. Hann er meira að segja svo stór karl að hann keypti í fyrra heila eyju í Eyjahafi fyrir umboðsmanninn sinn. Meira
16. júní 2016 | Leiðarar | 153 orð

Umsóknin dregin til baka

Sviss stígur skref sem Ísland þarf einnig að stíga Meira

Menning

16. júní 2016 | Kvikmyndir | 42 orð | 1 mynd

Central Intelligence

Eftir endurfundi Calvin við gamlan skólafélaga dregst hann óvænt inn í heim alþjóðlegrar njósnastarfsemi. IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 19.30, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 17.00, 19.30, 20.00, 21.30, 22. Meira
16. júní 2016 | Kvikmyndir | 203 orð | 1 mynd

Fjölskyldu- og fjársjóðsleit

Leitin að Dóru Sambíóin frumsýna í dag teiknimyndina Leitin að Dóru sem er framhald hinnar vinsælu Leitin að Nemó frá árinu 2003. Í þetta sinn er það hin mjög svo gleymna Dóra sem leitað er að og hefst sagan hálfu ári eftir að þeirri fyrri lauk. Meira
16. júní 2016 | Myndlist | 53 orð | 1 mynd

Fræðir safngesti um nautn

Hlynur Hallsson, sýningarstjóri myndlistarsýningarinnar Nautn/ Conspiracy of Pleasure sem opnuð var sl. helgi í Listasafninu á Akureyri, veitir leiðsögn um sýninguna í dag kl. 12.15. Meira
16. júní 2016 | Myndlist | 200 orð | 1 mynd

Fünf í Portinu

Listamengið Festisvall opnar sýninguna Fünf , samsýningu íslenskra, þýskra og hollenskra listamanna, í verkefnarýminu Port við Laugaveg 23b í dag kl. 17. Meira
16. júní 2016 | Tónlist | 165 orð | 1 mynd

Fyrstu tónleikarnir ofan í eldfjalli á Secret Solstice

Chino Moreno, söngvari og gítarleikari rokksveitarinnar Deftones sem leikur á Secret Solstice tónlistarhátíðinni, mun halda tónleika í Þríhnúkagíg á laugardaginn, 18. júní, og nefnast þeir Inside the Volcano. Meira
16. júní 2016 | Tónlist | 79 orð | 3 myndir

Glowie og hljómsveitin Lily the Kid komu fram á öðrum tónleikum...

Glowie og hljómsveitin Lily the Kid komu fram á öðrum tónleikum tónleikaraðar KÍTÓN, félags kvenna í tónlist á Íslandi, og Kex hostels í samstarfi við Arion banka, í gærkvöldi í salnum Gym & tonic á Kex hosteli. Meira
16. júní 2016 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Hlaut verðlaun fyrir þýðingu á bók Jóns

Philip Roughton hlaut 11. júní sl. ensku þýðendaverðlaunin The Oxford-Weidenfeld Translation Prize fyrir enska þýðingu sína á bók Jóns Kalmans Stefánssonar, Hjarta mannsins , sem heitir The Heart of Man í enskri þýðingu og er gefin út af MacLehose... Meira
16. júní 2016 | Menningarlíf | 1089 orð | 2 myndir

Hvað felst í litnum?

Eftir Önnu Bergljótu Thorarensen. Söngtextar: Baldur Ragnarsson og Sævar Sigurgeirsson. Lög: Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen og Rósa Ásgeirsdóttir. Leikstjórn: Stefán Benedikt Vilhelmsson. Búninga- og grímuhönnun: Kristína R. Berman. Meira
16. júní 2016 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Larry David snýr aftur á HBO

Þær gleðifregnir hafa borist fyrir aðdáendur gamanþátta Larry David, Curb Your Enthusiasm, að þeir muni snúa aftur á sjónvarpsstöðinni HBO en síðustu þáttaröð lauk árið 2011. Meira
16. júní 2016 | Kvikmyndir | 64 orð | 2 myndir

Leitin að Dóru

Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyrir henni og langar hana að finna fjölskylduna sína sem hún fer að muna eftir úr þessum nýkviknuðu minningum. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 15.20, 16.20, 17.40, 17.40, 18.40, 20.00,... Meira
16. júní 2016 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Listform íþróttanna

Á þriðjudagskvöldið stakk konan mín upp á því að fara í göngutúr í kringum Hafravatn um kvöldmatarleytið. Þessi kona er náttúrulega ekki í lagi. Meira
16. júní 2016 | Tónlist | 1047 orð | 1 mynd

Óhefðbundinn trúbador með aulahúmor

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Söngkonan Ragnheiður Eiríksdóttir er betur þekkt undir hinum ýmsu nöfnum, Heiða kennd við hitt og þetta. Meira
16. júní 2016 | Leiklist | 125 orð | 1 mynd

Óþelló jólasýning Þjóðleikhússins

Jólasýning Þjóðleikhússins verður Óþelló eftir William Shakespeare í nýrri þýðingu Hallgríms Helgasonar og leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar. Uppfærslan er unnin í samstarfi við Vesturport, en leikritið er sett upp í tilefni af 400 ára ártíð... Meira
16. júní 2016 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Róleg söngstund í Hannesarholti

Kristján Sigurðsson og Sæunn Þorsteinsdóttir bjóða upp á ókeypis söngstund að sumarlagi í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Lögin á efnisskránni, sem eiga það öll sameiginleg að vera á rólegu nótunum, flytja þau ýmist með gítar- eða píanóundirleik. Meira
16. júní 2016 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Sýningin LAND opnuð í Grafíksalnum

Díana Margrét Hrafnsdóttir myndlistarmaður opnar sýninguna LAND í Grafíksalnum í Hafnarhúsinu í dag kl. 16. Díana útskrifaðist úr Grafíkdeild Listaháskóla Íslands árið 2000 og var einnig við nám í leirlist í Myndlistarskóla Reykjavíkur. Meira
16. júní 2016 | Kvikmyndir | 342 orð | 18 myndir

TMNT: Out of the Shadows Bræðurnir Donatello, Leonardo, Michelangelo og...

TMNT: Out of the Shadows Bræðurnir Donatello, Leonardo, Michelangelo og Raphael fá um nóg að hugsa á ný þegar erkióvinur þeirra, Shredder, fær vísindamanninn Baxter Stockman til að búa til nýja tegund af andstæðingum. IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 15. Meira

Umræðan

16. júní 2016 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Af skúrkum og smáborgurum

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur verið til umfjöllunar í öllum helstu fjölmiðlum heims eftir frábært jafntefli gegn Portúgal og það verður bara að segjast að við komum nokkuð vel út. Meira
16. júní 2016 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Í minningu Listasafns ASÍ

Eftir Aðalstein Ingólfsson: "Langvarandi áhugaleysi forsvarsmanna Alþýðusambandsins um þessa listaverkaeign sína gefur tilefni til að taka öllum yfirlýsingum þeirra með fyrirvara." Meira

Minningargreinar

16. júní 2016 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Guðrún Ingadóttir

Guðrún Ingadóttir fæddist 15. janúar 1925 í Brúnuvík, Borgarfirði eystra. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 7. júní 2016. Foreldrar hennar voru Gyða Sigurbjörg Hannesdóttir, f. 1901, og Ingi Jónsson, f. 1894. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2016 | Minningargreinar | 2237 orð | 1 mynd

Gunnar Sólnes

Gunnar Sólnes fæddist á Akureyri 12. mars 1940. Hann lést 5. júní 2016. Foreldrar hans voru Jón G. Sólnes, útibússtjóri Landsbanka Íslands á Akureyri og alþingismaður, f. 30.9. 1910, d. 8.6. 1986, og Inga Sólnes húsmóðir, f. 12.8. 1910, d. 11.8. 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2016 | Minningargreinar | 1333 orð | 1 mynd

Ingibjörg F. Hjartar

Ingibjörg Friðriksdóttir Hjartar fæddist 9. apríl 1928 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hún lést á Akranesi 2. júní 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Friðrik Sigurbjörn Hjartarson Hjartar, skólastjóri á Suðureyri, Siglufirði og Akranesi, f. 15. sept. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2016 | Minningargreinar | 1209 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhannsdóttir

Ingibjörg Jóhannsdóttir fæddist í Einarshöfn á Eyrarbakka 6. september 1924. Hún lést á Sólvöllum, dvalarheimili aldraðra á Eyrarbakka, 2. júní 2016. Foreldrar hennar voru Þórdís Gunnarsdóttir, húsfreyja, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2016 | Minningargreinar | 1021 orð | 1 mynd

Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir var fædd á Þrastarhóli í Arnarneshreppi þann 30. ágúst 1950. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar þann 11. júní 2016. Foreldrar hennar voru Erna Fuchs Sveinsson, f. 1928, d. 2002, og Jón Magnússon, f. 1919, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2016 | Minningargreinar | 1492 orð | 1 mynd

Marta Baldvinsdóttir

Marta Baldvinsdóttir fæddist í Keflavík 19. október 1943. Hún lést 6. júní 2016 á Hrafnistu, Nesvöllum í Reykjanesbæ. Marta var dóttir hjónanna Nönnu Stefánsdóttur, f. 20. október 1922, og Baldvins Ólafssonar, f. 13. júní 1915, d. 8. maí 1995. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2016 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

Richarður Þór Ásgeirsson

Richarður Þór fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1970. Hann lést á heimili sínu 6. júní 2016. Foreldrar hans eru Ásgeir Stefánsson, f. í Reykjavík 18. ágúst 1931, d. 20. júlí 1994, og Dóra Georgsdóttir, f. í Reykjavík 14. júní 1935. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2016 | Minningargreinar | 1948 orð | 1 mynd

Stefán Valmundsson

Stefán Valmundsson fæddist á Selfossi 1. júní 1984. Hann lést á Landspítalanum 3. júní 2016. Foreldrar Stefáns eru Margrét Teitsdóttir, f. 30.6. 1954, sambýlismaður hennar er Þór Fannar Ólafsson, f. 31.8. 1953, og Valmundur Gíslason, f. 8.7. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2016 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd

Þorsteinn Ívar Sæmundsson

Þorsteinn Ívar Sæmundsson fæddist 21. apríl 1945. Hann lést 6. júní 2016. Þorsteinn var sonur hjónanna Guðlaugar Karlsdóttur kaupmanns, f. 23.6. 1919, og Sæmundar Þórðarsonar kaupmanns, f. 19.10. 1903, d. 26.1. 1998. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

16. júní 2016 | Daglegt líf | 801 orð | 6 myndir

„How do you like Iceland?“

Spurningin hér að ofan þótti klassísk og varð eiginlega ekki brandari fyrr en fréttamaður beindi henni að Ringo Starr nýlentum í Keflavík árið 1984. „Don't be crazy! I just got off the plane,“ svaraði bítillinn. Meira
16. júní 2016 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

Geirfugl – Aldauði tegundar

Í dag kl. 15:30 verður opnuð sérsýning um geirfuglinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Sýningin er samstarfsverkefni Náttúruminjasafns Íslands og Ólafar Nordal myndlistarmanns. Meira

Fastir þættir

16. júní 2016 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. e4 c5 4. Rf3 d6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Be7 7. Be2 Rc6...

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. e4 c5 4. Rf3 d6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Be7 7. Be2 Rc6 8. Rc2 e5 9. O-O Be6 10. f4 exf4 11. Bxf4 Hc8 12. Kh1 a6 13. De1 Re5 14. Hd1 Dc7 15. Rd5 Bxd5 16. exd5 O-O 17. Bxe5 dxe5 18. Re3 Re8 19. b4 b6 20. a4 a5 21. bxa5 bxa5 22. Dg3 g6... Meira
16. júní 2016 | Í dag | 312 orð

Af ólöglegri lyfjameðferð og skagfirskar vísur

Kerlingin á Skólavörðuholtinu segir frá því að hún hafi heyrt frá því sagt að nýverið hefðu alls konar ólögleg lyf verið gerð upptæk, þar á meðal stinningarlyf. Meira
16. júní 2016 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Davíð Eiríkur Guðjónsson

30 ára Davíð er Hafnfirðingur og húsasmiður hjá JH-Verk. Kærasta : Harpa Rut Hallgrímsdóttir, f. 1987, meistaranemi í félagsfræði. Systkini : Ólafur Ingi, f. 1978, Atli Freyr, f. 1988, og Gunnar Helgi, f. 1998. Foreldrar : Guðjón Magnús Ólafsson, f. Meira
16. júní 2016 | Árnað heilla | 568 orð | 3 myndir

Faðir skíðaíþróttarinnar á Ólafsfirði

Björn Þór (Bubbi) Ólafsson fæddist á Ólafsfirði 16. júní 1941 og ólst þar upp. Meira
16. júní 2016 | Í dag | 59 orð

Málið

Sögnin að verða í merkingunni að takast , vera mögulegt á í vök að verjast fyrir so. að vera . Vilji maður segja að ekki hafi verið hægt að snúa aftur heitir það: Ekki varð aftur snúið. Honum varð ekki haggað merkir: Ekki var hægt að hagga honum. Meira
16. júní 2016 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Nýtur lífsins og fótboltans í Lyon

Sandra Steinarsdóttir fagnar 27 ára afmæli í dag. Hún er stödd á Evrópumótinu í Frakklandi þar sem eiginmaður hennar, Ögmundur Kristinsson, er hluti af landsliði Íslands. Meira
16. júní 2016 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Ólafur M. Ólafsson

Ólafur Markús Ólafsson fæddist 16. júní í Reykjavík. Foreldrar hans voru Ólafur Magnússon, f. 1873, d. 1955, kaupmaður og stofnandi Fálkans, og k.h., Þrúður Guðrún Jónsdóttir, f. 1875, d. 1949, húsfreyja. Meira
16. júní 2016 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Marta Baldursdóttir , Hrafnhildur Sif Gunnarsdóttir ...

Sigurbjörg Marta Baldursdóttir , Hrafnhildur Sif Gunnarsdóttir , Aðalheiður Sif Guðjónsdóttir , Hafrún Kemp Helgadóttir og Vigdís Kemp Helgadóttir heimsóttu Rauða krossinn í Hveragerði með bros á vörum og fallegt bréf sem í stóð: „Rauði krossinn. Meira
16. júní 2016 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Sigurjón Örn Böðvarsson

30 ára Sigurjón er frá Kópavogi en býr í Reykjavík. Hann er tannlæknir og vinnur á stofu í Grafarholti. Systir : Katrín Ólöf, f. 1980, d. 2015, læknir. Foreldrar : Böðvar Örn Sigurjónsson, f. Meira
16. júní 2016 | Árnað heilla | 203 orð

Til hamingju með daginn

101 ára Björg Baldvinsdóttir 95 ára Sigfúsína Stefánsdóttir 90 ára Ásta Kristjánsdóttir Bjarni Eysteinsson Ronald Terry Sigurður Árnason 85 ára Erla Svafarsdóttir Guðrún Sigríður Jónsdóttir Kristmundur B. Meira
16. júní 2016 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Valgeir Einarsson Mäntylä

30 ára Valgeir er Reykvíkingur og sjúkraþjálfari og er í framhaldsnámi í Bretlandi. Maki : Steinþóra Jónsdóttir, f. 1986, sjúkraþjálfari og lýðheilsufræðingur. Dóttir : Vigdís, f. 2012. Foreldrar : Einar Mäntylä, f. Meira
16. júní 2016 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Víkverji hreinlega ærðist af fögnuði þegar Birkir Bjarnason hamraði boltann inn gegn Portúgal í fyrrakvöld. Meira
16. júní 2016 | Í dag | 155 orð

Þetta gerðist...

16. júní 1909 Vatnsveita Reykjavíkur tók til starfa þegar vatni úr Elliðaánum var hleypt „í pípurnar til og frá um bæinn,“ eins og það var orðað í Lögréttu. 16. júní 1917 Stephan G. Stephansson skáld kom til landsins. Meira

Íþróttir

16. júní 2016 | Íþróttir | 514 orð | 4 myndir

Afgreitt á sex mínútum

Í EYJUM Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is Breiðablik sæt í efsta sæti Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í rúma klukkustund í gærkvöldi eftir að liðið vann ÍBV, 2:0, á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Antoine Griezmann

Hinn 25 ára gamli Antoine Griezmann kom sér aftur í mjúkinn hjá Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands, þegar hann kom Frakklandi í forystu á móti Albaníu á 90. mínútu leiks í gær með skallamarki. Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

A-RIÐILL Rúmenía – Sviss 1:1 Bogdan Stancu 18. (víti) &ndash...

A-RIÐILL Rúmenía – Sviss 1:1 Bogdan Stancu 18. (víti) – Admir Mehmedi 57. Frakkland – Albanía 2:0 Antoine Griezmann 87., Dimitri Payet 90. Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 611 orð | 2 myndir

Ekki komnir bara til þess að njóta stundarinnar

Í Annecy Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi eru meira en bara hillingar og draumsýn fyrir okkur Íslendinga. Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 609 orð | 2 myndir

Frakkar á toppinn

A-RIÐILL Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Það kemur varla á óvart að Frakkland og Sviss séu liðin sem skipa efstu tvö sæti A-riðilsins eftir tvær umferðir á Evrópumóti landsliða í knattspyrnu. Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 434 orð | 3 myndir

H annes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður var valinn í úrvalslið 1...

H annes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður var valinn í úrvalslið 1. umferðar Evrópumótsins í knattspyrnu eftir frammistöðu sína í 1:1 jafntefli Íslands gegn Portúgal af fréttasíðunni Whoscored.com, sem gefur leikmönnum einkunn byggða á ýmissi... Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Helgi hitti á góðan dag

Helgi Sveinsson, Ármanni, varð í gær Evrópumeistari í spjótkasti í flokkum F42-44 eftir glæsilegan sigur á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum í Grosetto á Ítalíu. Lengsta kast Helga var 55,42 m sem er Evrópumeistaramótsmet í flokki F42. Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Kári Kristján Kristjánsson leikur með íslenska landsliðinu í handknattleik sem mætir landsliði Portúgals í kvöld í síðari viðureign liðanna í undankeppni heimsmeistaramótsins. • Kári Kristján fæddist 1984. Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 234 orð | 2 myndir

Keppnisréttur á HM í húfi í Porto

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir portúgalska landsliðinu öðru sinni í kvöld í undankeppni heimsmeistaramóts karla. Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Valsvöllur: Valur – FH 20 4. deild...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Valsvöllur: Valur – FH 20 4. deild karla: Geislavöllur: Geisli A – Kormákur/Hvöt 18 Kórinn, gervigr. Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Maður er varla komin niður úr skýjunum eftir magnaða frammistöðu...

Maður er varla komin niður úr skýjunum eftir magnaða frammistöðu íslenska landsliðsins í leiknum gegn Portúgölum í Saint-Étienne í fyrrakvöld. Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Norðmenn töpuðu en halda í von

Norska landsliðið í handknattleik karla verður ekki með á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem haldið verður í Frakklandi í byrjun næsta árs. Tveggja marka sigur á Slóvenum, 29. Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Fjölnir – KR 3:1 ÍBV – Breiðablik 0:2...

Pepsi-deild karla Fjölnir – KR 3:1 ÍBV – Breiðablik 0:2 Staðan: Fjölnir 851216:916 Breiðablik 850310:715 FH 742110:414 Víkingur Ó. 742111:914 ÍBV 841310:813 Stjarnan 732213:811 Valur 731313:910 KR 82337:99 Víkingur R. 722310:98 Þróttur R. Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Slóvakar rotuðu björninn

B-RIÐILL Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Slóvakar skutust í toppsæti B-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu þegar þeir sigruðu Rússa, 2:1, í eina leik gærdagsins í riðlinum. Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Tapsár Ronaldo og frábærir Íslendingar

EM í Fótbolta Jóhann Ólafsson johann@mbl.is „Við þurftum að bíða þangað til í síðasta leik fyrstu umferðar Evrópukeppninnar til að sjá stjörnu mótsins skokka inn á knattspyrnuvöllinn. Loksins var Cristiano Ronaldo mættur. Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 529 orð | 4 myndir

Toppsætið er Fjölnismanna

Í Grafarvogi Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl. Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla Síðari leikir: Svartfjallaland – Rússland...

Undankeppni HM karla Síðari leikir: Svartfjallaland – Rússland 19:29 *Rússar unnu samanlagt, 58:41. Lettland – Hvíta-Rússland 28:26 *Staðan jöfn eftir tvo leiki, 52:52. Hvíta-Rússland komst áfram fleiri skoruðu mörkum á útivelli. Meira
16. júní 2016 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Vandalítið hjá Guðmundi

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu í handknattleik unnu austurríska landsliðið, undir stjórn Patreks Jóhannessonar, 23:20, í seinni viðureign liðanna um sæti á HM í gærkvöldi. Leikið var í Vínarborg. Meira

Viðskiptablað

16. júní 2016 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Afli íslenskra fiskiskipa dróst saman í maímánuði

Aflabrögð Afli íslenskra fiskiskipa var rúmlega 106 þúsund tonn í maí 2016, sem er 26% minni afli en í maí í fyrra, þegar hann var rúmlega 144 þúsund tonn. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 337 orð | 1 mynd

Átök í aðdraganda útboðs

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sú ákvörðun Seðlabankans að falla frá lágmarksgengi í aflandskrónútboði, sem fram fer í dag, er talin auka líkur á þátttöku í því. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 909 orð | 3 myndir

Engin staðkvæmdarvara til á nígeríska markaðinum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Helstu kaupendur þurrkaðra fiskafurða í Nígeríu er fólk sem tilheyrir kristna Igbo þjóðflokkinum. Þegar salan gekk vel var Nígería sjöunda stærsta viðskiptaland Íslands. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 619 orð | 1 mynd

Fjármálatækni framtíðarinnar

Það að bíða og vona gæti þó reynst hættulegur leikur því úttektir á þessum markaði sýna að sífellt meira fjármagni hefur verið veitt til FinTech markaðarins. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 125 orð | 2 myndir

Fjölhæfur einingasími

Græjan Sumir reikna með að einingasímar verði næsta stóra skrefið í farsímatækninni. Þetta eru símar sem notandinn getur bætt við og breytt eftir eigin höfði, og uppfært vélbúnaðinn eftir því sem tækninni fleygir fram. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Fylgist með kauphegðun

Facebook er að taka í notkun ný tæki sem mæla hversu árangursríkar smáauglýsingar fyrirtækja... Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Halda skal friðinn þótt Bretar fari

Það kæmi væntanlega ESB best að leyfa Bretum að fara í friði, kjósi þeir svo, og bjóða þeim hagstæða... Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 116 orð | 2 myndir

Hefur skilað hálfum milljarði dala

Tekjur CCP af EVE Online nema 75% heildartekna fyrirtækisins og er leikurinn enn í vexti eftir 13 ár. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 625 orð | 2 myndir

Jack Ma segir falsaðar vörur betri en ekta

Eftir Charles Clover í Hangzhou Sú fullyrðing stofnanda Alibaba-netverslunarinnar að falsaðar vörur séu oft á tíðum betri en ófalsaðar, endurspeglar vaxandi mótþróa gegn hefðbundinni alþjóðlegri verkaskiptingu í viðskiptum. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 311 orð | 1 mynd

Kaffitár krefst aðfarar hjá Isavia

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kaffitár hefur óskað eftir því við Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu að aðför verði gerð að gögnum í vörslu Isavia. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

LEX: Er kominn tími til að tengja?

Microsoft og LinkedIn virðast eiga það helst sameiginlegt að kunna að pirra notendur sína en ekki er það ástæða... Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 909 orð | 2 myndir

Leyfið Bretum að fara í friði ef þeir kjósa

Eftir Wolfgang Münchau Það myndi koma verst við Evrópusambandið sjálft ef brugðist yrði við af hörku gagnvart Bretum, kjósi þeir að yfirgefa sambandið í þjóðaratkvæðagreiðslu í næstu viku, að mati greinarhöfundar. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir í stórsókn

Húsnæðislán Sjóðfélagalán lífeyrissjóðanna hafa vaxið mikið fyrstu fjóra mánuði ársins. Samtals hafa ný lán verið veitt sem nema 23,6 milljörðum króna. Til samanburðar námu þau 21,7 milljörðum allt árið í fyrra. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Lærðu að kóða í gegnum leik

Forritið Flestir geta verið sammála því að það er dýrmæt þekking að kunna að forrita. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 3110 orð | 1 mynd

Lærðu meira af hremmingum en velgengni

Jón Þórisson jonth@mbl.is Um þessar mundir eru tímamót í rekstri CCP. Það verður 20 ára á næsta ári. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 620 orð | 1 mynd

Lög á verkföll

Samkvæmt framansögðu ber löggjafanum að líta til heildarhagsmuna sem í húfi eru þegar stjórnarskrárvarinn verkfallsréttur er takmarkaður. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 731 orð | 2 myndir

Má gefa og borða með góðri samvisku

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Moon Chocolate hyggst framleiða gjafavöru-súkkulaði. Plöturnar eru skrautlegar, umbúðirnar umhverfisvænar og kakóbaunirnar ræktaðar á samfélagslega ábyrgan hátt. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 220 orð

Með prjónahúfu inni

Jón Þórisson jonth@mbl.is Eftir því sem gleggstu menn herma eru að minnsta kosti 18 þúsund Íslendingar komnir eða á leið til Frakklands til að fylgjast með íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 27 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

„Með því ljótara sem ég hef séð“ Sofið í hylkjum í Eyjum Fornt mannvirki fannst falið í jörðu Enginn með fast sæti í Íslandsbanka Gjaldþrota eftir... Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 470 orð | 2 myndir

Micorosft og LinkedIn: Í villuleit

Microsoft boðar að í framtíðinni muni stafrænn aðstoðarmaður þinn leita uppi fundi í Outlook-dagatalinu þínu og undirbúa þig með því að vinna úr upplýsingum á LinkedIn-svæðum annarra fundarmanna. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 264 orð

Mælt með niðurskurði þorskkvóta í Barentshafi

Þorskur Það styttist í að Norðmenn og Íslendingar ákveði þorskkvóta fyrir komandi kvótaár. Á Íslandi hefst nýtt kvótaár í september en það norska hefst í janúar. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Nótt verður framkvæmdastjóri á Íslandi

Marel Nótt Thorberg mun taka við nýju starfi framkvæmdastjóra Marel á Íslandi og verður ábyrg fyrir starfsemi fyrirtækisins hér á landi við innleiðingu á stefnu og rekstrarmarkmiðum félagsins. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 60 orð | 1 mynd

Reitun metur sjóði Gamma

Íslenska matsfyrirtækið Reitun hefur tekið að sér að meta lánshæfi þeirra skuldabréfasjóða sem sjóðastýringarfyrirtækið Gamma heldur úti. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 544 orð | 1 mynd

Ríflega 100 milljóna hlutafjárframlag ekki greitt

Jón Þórisson jonth@mbl.is Starfsmaður Arev gerði ráðgjafaráði viðvart um að ekki væri allt með felldu í rekstri sjóðs í stýringu. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 61 orð

Rótgróið fjölskyldufyrirtæki

Gull og silfur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1971 af Sigurði Steinþórssyni sem starfar þar enn ásamt konu sinni Kristjönu Ólafsdóttur verslunarstjóra og dótturinni Sólborgu. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 162 orð | 2 myndir

Snorri og Jensína í stjórnendateymið

Alvogen Snorri Jósefsson hefur verið ráðinn í starf „Vice President Global Quality Systems“ hjá Alvogen. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Spá meiri verðbólgu

Verðlag Verðlag hækkar um 0,4% í júní, gangi spá greiningardeildar Arion banka eftir. Jafnframt segir í spánni að ársverðbólga hækki úr 1,7% í 1,8%. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 46 orð | 6 myndir

Staðan í Grikklandi vekur áhuga

Hátíðarsalur Háskóla Íslands var þéttsetinn á þriðjudag þegar Hagfræðideild Háskólans og Samtök sparifjáreigenda stóðu fyrir fyrirlestri hins kunna hagfræðings James K. Galbraith. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 339 orð

Svaðilför og meira til í tengslum við færiband

Á þriðjudagsmorgun lenti breiðþota í eigu íslensks flugfélags á Keflavíkurflugvelli og hafði þá lagt að baki um 7.000 kílómetra leið í einum rykk. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 111 orð | 2 myndir

Trítilóður lítill Ítali

Í bílskúrinn Félagarnir Luca Mazzanti og Walter Faralli tóku sig til árið 2002 og hófu að framleiða sportbíla. Þá hefur ekki skort metnaðinn og hefur hvert tryllitækið á fætur öðru litið dagsins ljós. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 269 orð | 1 mynd

Uppskrift Sharma að góðum hagvexti

Bókin Ef einhver ætti að hafa vel mótaða skoðun á því hvernig best er að beina þjóðum heimsins á braut hagsældar, þá er það Ruchir Sharma. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 298 orð | 3 myndir

Úr garðyrkju í gullsmíði

Fyrir rúmum tíu árum ákvað Arna Arnardóttir að skrá sig í gullsmíði en hún hefur um nokkurra ára skeið starfað hjá Gulli og silfri á Laugavegi. Meira
16. júní 2016 | Viðskiptablað | 607 orð | 1 mynd

Þarf að ráðast umbætur á mörgum innviðum

Engin skortur er á spennandi verkefnum hjá Mannviti. Hótel, virkjanir, álver og rafmagnslínur; allt þarf að hanna af vandvirkni og þarf Eyjólfur Árni að halda vel um taumana. Hvað gerirðu til að fá orku og innblástur í starfi? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.