Greinar mánudaginn 27. júní 2016

Fréttir

27. júní 2016 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Breiðari Panamaskurður vígður

Risavaxið kínverskt flutningaskip var fyrsta skipið til að sigla í gegnum breikkaðan Panamaskurð í gær. Þúsundir manna fylgdust með skipinu sigla um skurðinn en það kom frá Atlantshafi og hélt leið sinni áfram yfir í Kyrrahafið. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Brunnurinn er meira mannvirki en talið var

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Mynt sem Sverrir Sigurðarson Noregskonungur lét slá á valdaárum sínum undir lok 12. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Búist við þúsundum á Arnarhól í kvöld

Búist er við 10 til 15 þúsund manns á Arnarhól í Reykjavík í dag þar sem leikur Íslands og Englands verður sýndur á risaskjá. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Listamenn Elliðaárdalur í Reykjavík er litríkur, ekki síst um þessar mundir, og heppilegur fyrir listmálara eins og nemendur í Myndlistaskóla Kópavogs þekkja vel af eigin... Meira
27. júní 2016 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Ekki víst hvort Cameron virkjar úrsagnarákvæðið

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Aðildarríki Evrópusambandsins vilja að Bretar hefji úrsagnarferli úr Evrópusambandinu í þessari viku. Þetta kom fram í máli Martin Schulz, forseta Evrópuþingsins, í samtali við þýska dagblaðið Bild am Sonntag í gær. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 1275 orð | 5 myndir

Fagnað með dynjandi lófataki

Elvar Ingimundarson elvar@mbl.is „Má ég kynna fyrir ykkur næsta forseta Íslands Guðna Th. Meira
27. júní 2016 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fallujah öll á valdi íraskra hersveita

Borgin Fallujah féll aftur í hendur stjórnarhers Íraks eftir langa og harða bardaga við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki, sem hertóku borgina árið 2014. Meira
27. júní 2016 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fimm blaðamenn teknir af lífi af ISIS

Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa tekið af lífi fimm sjálfstætt starfandi blaðamenn sem þau rændu í október. Mennirnir voru búsettir í Deir Ezzor í Sýrlandi, sem er hluti af yfirráðasvæði samtakanna. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fjaðrað líf á Laugarnestanganum

Gæsirnar á Laugarnestanga fylgdust af áhuga með ferðum á Sundunum bláu í gær þar sem skip sigla út og inn. Á þessum slóðum er mikið fuglalíf, sem útivistarfólk sem þarna á leið um sýnir jafnan áhuga og alúð. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 435 orð | 5 myndir

Fjörið færist að Miðjarðarhafi á nýjan leik

Í NICE Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Töluvert var sungið í gamla bæjarhlutanum í frönsku borginni Nice í fyrrakvöld og raddböndin voru aftur þanin örlítið þegar líða tók á gærkvöldið. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fundu manninn og hlustuðu á kosningaútvarp

Björgunarsveitarmenn úr Húnavatnssýslum og Borgarfirði fóru í fyrrinótt til leitar að erlendum vélhjólamanni sem tapað hafði áttum inni á heiðum og komst hvergi. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 696 orð | 5 myndir

Guðni hélt velli þrátt fyrir lokasókn Höllu

Baksvið Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson hlaut á laugardag kjör í embætti forseta Íslands, með 39,1% atkvæða. Niðurstaðan var í samræmi við það sem skoðanakannanir höfðu sýnt, allt frá því hann bauð sig fram hinn 5 maí sl. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Ísland endaði í 14. sæti

Ísland endaði í 14. sæti af 37 þátttökuþjóðum á Evrópumótinu í brids, sem lauk í Búdapest í Ungverjalandi á laugardag. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Íslenskir læknanemar eftirsóttir

Forseti Slóvakíu, herra Andrej Kiska, heimsótti læknadeild háskólans í Jessenius í Martin Slóvakíu í vikunni. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Landsliðsævintýri væntanlegt fyrir jól

Barna- og unglingabókahöfundurinn Þorgrímur Þráinsson er að skrifa bók, skáldað ævintýri, sem gerist í herbúðum íslenska landsliðsins í Frakklandi meðan á EM stendur, skv. fréttatilkynningu frá Forlaginu. Meira
27. júní 2016 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Líkur á áframhaldandi stjórnarkreppu

Lýðflokkur Marianos Rajoy, starfandi forsætisráðherra Spánar, bar sigur úr býtum í þingkosningunum sem fóru fram þar í landi í gær. Jafnaðarmannaflokkurinn fékk næstmest fylgi og vinstriflokkurinn Podemos kom þar á eftir. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Lundaábúð mælist meiri en í fyrra

Hið árlega lundarall er í fullum gangi, en það er rannsóknarferð á vegum Náttúrustofu Suðurlands þar sem varpárangur lundans er mældur á landsvísu. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Nýjum forseta fagnað

Elvar Ingimundarson elvar@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson var á laugardag kjörinn sjötti forseti lýðveldisins með 39,1% gildra atkvæða. Halla Tómasdóttir fékk næstmest fylgi í kosningunum, 27,9% atkvæða. Guðni hafði í mörgu að snúast í gær. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð

Rennsli Skaftár er áfram í hámarki

Skaftárhlaup sem hófst á föstudag er enn í hámarki. Rennsli árinnar mældist í gærkvöldi 154 rúmmetrar á sekúndu og hafði haldist þannig í tvo sólarhringa. Upptök hlaupsins eru talin vera í vestari Skaftárkatli, sem síðast hljóp úr fyrir ári. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Sátt í deilu flugumferðarstjóra

Félag flugumferðarstjóra og Isavia hafa undirritað nýjan kjarasamning„Við skrifuðum undir á þriðja tímanum, aðfaranótt laugardags en fundurinn hófst kl. 14 deginum áður. Meira
27. júní 2016 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Skotar gætu hafnað Brexit

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, segir að skoska þingið gæti reynt að koma í veg fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Tvö þúsund snæddu íslenskan þorsk

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Árangur Íslands á Evrópumótinu í fótbolta hefur ekki farið framhjá umheiminum en fréttir tengdar íslenska landsliðinu voru um tíma efstar á lista hjá Google Trends yfir svokallaðar „trending stories“. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Uppnám í breskum stjórnmálum

Uppnám er í breskum stjórnmálum í kjölfar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar í síðustu viku þar sem meirihlutinn samþykkti úrsögn Breta úr Evrópusambandinu. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Þetta verður algjör draumaleikur

Víðir Sigurðsson Skapti Hallgrímsson Þegar loksins kom að því að Ísland og England mættust í alvörulandsleik í knattspyrnu karla þá gat sviðið varla orðið stærra. Meira
27. júní 2016 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Ör fjölgun skráðra óhappa

Óvæntum atvikum á heilbrigðisstofnunum fjölgaði um 9,1% frá árinu 2014 til 2015 samkvæmt ársskýrslu Landlæknisembættisins. Í skýrslunni eru leiddar líkur að því að aukninguna megi rekja til bættrar atvikaskráningar og víðtækari flokkunar. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júní 2016 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Er lýðræðið „furðuflipp“

Það að leyfa Bretum að ákveða hvort þeir eru innan Evrópusambandsins eða utan kallar Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi formaður flokksins „furðuflipp“ forsætisráðherra Breta. Meira
27. júní 2016 | Leiðarar | 746 orð

Forsetakjör

„Sjálfstæði jafnt og lýðræði er aldrei tryggt nema Íslendingar standi sameinaðir um að varðveita það“ Meira

Menning

27. júní 2016 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Dustum rykið af Línunni!

Mér varð á dögunum, af einhverjum ástæðum sem ég kann ekki að gera grein fyrir, hugsað til Línunnar. Þið vitið, mislyndu ítölsku teiknimyndafígúrunnar sem gladdi geð sjónvarpsáhorfenda hér í fásinninu um langt árabil. Meira
27. júní 2016 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Hvetja fólk til að draga úr kjötáti

Leikarinn Arnold Schwarzenegger og leikstjórinn James Cameron hafa lagt baráttunni fyrir minna kjötáti lið og leika saman í sjónvarpsauglýsingu samtakanna WildAid. Markmiðið er að draga úr kjötneyslu Bandaríkjamanna um 50%. Meira
27. júní 2016 | Kvikmyndir | 52 orð | 1 mynd

Independence Day: Resurgence

Síðan geimverur komu fyrir tuttugu árum hefur mannkynið tekið höndum saman. En ekkert getur undirbúið okkur fyrir hinn háþróaða styrk geimveranna. Metacritic 46/100 IMDb 7.4/10 Borgarbíó Akureyri 17.45, 20.00, 22.15 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22. Meira
27. júní 2016 | Kvikmyndir | 160 orð | 1 mynd

Karlar langtum fjölmennari í kvikmyndagagnrýni

Ný könnun bandarískrar miðstöðvar sem kannar stöðu kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi, Center for the Study of Women in Television and Film, hefur leitt í ljós að karlar eru miklu fjölmennari í hópi kvikmyndagagnrýnenda en konur. Meira
27. júní 2016 | Kvikmyndir | 152 orð | 1 mynd

La La Land opnunarmyndin í Feneyjum

Kvikmyndin La La Land , með Emmu Stone og Ryan Gosling í aðalhlutverkum, verður opnunarmynd alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í haust. Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest , var opnunarmynd hátíðarinnar í fyrra. Meira
27. júní 2016 | Leiklist | 63 orð | 1 mynd

Langspuni á Húrra

Spunahópurinn Improv Ísland verður á skemmtistaðnum Húrra annað kvöld kl. 20. Hópurinn flytur sk. langspuna, „long-form improv“ eins og hann heitir á ensku, sem felur í sér eina eða fleiri senur í einni heild. Meira
27. júní 2016 | Kvikmyndir | 57 orð | 2 myndir

Leitin að Dóru

Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyrir henni og langar hana að finna fjölskylduna sína sem hún sér í þessum nýju minningum. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 15.30, 17.45 Sambíóin Álfabakka 15.20, 15.20, 16.20, 17.40, 17.40, 18.40, 20. Meira
27. júní 2016 | Kvikmyndir | 341 orð | 17 myndir

Me Before You Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst...

Me Before You Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst henni að annast ungan mann, athafnamanninn William Traynor, sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja. Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 17.40,... Meira
27. júní 2016 | Fólk í fréttum | 104 orð | 4 myndir

Myndlistarsýningin Meðvirkni var opnuð í galleríinu Harbinger...

Myndlistarsýningin Meðvirkni var opnuð í galleríinu Harbinger föstudaginn sl. og er hún önnur lota samnefndrar sýningarraðar sem Hildigunnur Birgisdóttir stýrir. Meira
27. júní 2016 | Tónlist | 979 orð | 10 myndir

Tónlistarhátíð í heimsklassa

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þau Pétur Jónasson og Margrét Bóasdóttir lýsa sumartónleikunum í Skálholtskirkju nánast eins og að upplifa galdra. Meira

Umræðan

27. júní 2016 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Brexit búið, Engxit eftir!

Í kvöld fer fram stærsti einstaki knattspyrnuleikur sem íslenska karlalandsliðið hefur leikið til þessa. Hugsanlega verður þetta stærsti leikur liðsins um langa hríð. Meira
27. júní 2016 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Bæn fyrir umgengni okkar um náttúru Íslands

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hjálpaðu okkur að koma fram við náttúruna af virðingu og þakklæti. Þessa stórkostlegu en viðkvæmu perlu og vaða ekki bara yfir hana á skítugum skónum." Meira
27. júní 2016 | Aðsent efni | 897 orð | 3 myndir

Hátt í 7.000 hjartaaðgerðir á 30 árum

Eftir Tómas Guðbjartsson: "Hjartaskurðdeildin á Landspítala er sú langminnsta á Norðurlöndum en býður samt upp á nær allar aðgerðir sem stærri hjartaskurðdeildir bjóða upp á. Hlúa verður að starfseminni hér á landi." Meira
27. júní 2016 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Öldrunarhelsi

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Það er að kýrskýrt að við eldri borgarar erum búnir að greiða okkar umsýslukostnað." Meira
27. júní 2016 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Örlítið um efnaskipti í líkama okkar

Eftir Pálma Stefánsson: "Líkamsstarfsemin er ofboðslega stórvirk og flókin þótt ekki kæmi til samlíf til góðs eða ills við margfalt fleiri örverur en allar frumur líkamans." Meira

Minningargreinar

27. júní 2016 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

Anna Lísa E. Sandholt

Anna Lísa Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1928. Hún lést á Sólvangi 13. júní 2016. Foreldrar Önnu Lísu voru Einar Guðmundsson stórkaupmaður, f. á Hreimsstöðum í Hjaltastaðaþinghá 3. september 1895, d. 21. júlí 1957, og Jóhanna K.S.A. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2016 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Birna Guðmundsdóttir

Birna Guðmundsdóttir fæddist á Norðfirði 31. desember 1955. Hún lést 30. maí 2016. Útför Birnu fór fram frá Egilsstaðakirkju 4. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2016 | Minningargreinar | 195 orð | 1 mynd

Guðrún Steins Jónsdóttir

Guðrún Steins Jónsdóttir fæddist 23. nóvember 1925. Hún lést 11. júní 2016. Útför Guðrúnar fór fram 21. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2016 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

Jón Hólm Pálsson

Jón Hólm Pálsson fæddist á Siglufirði 20. júní 1946 og ólst þar upp. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 10. júní 2016. Foreldrar hans voru Páll Ágúst Jónsson frá Kambi í Deildardal í Skagafirði, f. 9. september 1921, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2016 | Minningargreinar | 182 orð | 1 mynd

Sigurður Aðalsteinn Björnsson

Sigurður Aðalsteinn Björnsson fæddist 14. október 1927. Hann lést 9. júní 2016. Útför hans fór fram 23. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2016 | Minningargreinar | 1895 orð | 1 mynd

Sigurður K. Eiríksson

Sigurður K. Eiríksson fæddist í Sandgerði 8. september 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. júní 2016. Foreldrar hans voru Eiríkur Ormsson, frá Auðnum í Meðallandi, V-Skaftafellsýslu, f. 31. janúar 1883, d. 22. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 615 orð | 2 myndir

Eru fjármálafyrirtækin á förum frá London?

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um stöðu Bretlands í Evrópusambandinu var ljóst hvaða niðurstöðu fjármálafyrirtækin í London vildu sjá. Meira
27. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Gull skýst upp vegna Brexit

Þeir sem fjárfestu í gulli í aðdraganda bresku þjóðaratakvæðagreiðslunnar stóðu uppi sem sigurvegarar föstudagsins. Meira
27. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Heilsugæslan rekin í plús í sex ár

Rekstur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) var jákvæður á árinu 2015 og skilaði 14,5 milljóna króna afgangi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. HH er þriðja stærsta ríkisfyrirtækið og næststærsta heilbrigðisstofnun landsins. Meira

Daglegt líf

27. júní 2016 | Daglegt líf | 103 orð | 3 myndir

Dýrin í Frakklandi fá líka að bragða á EM í fótboltanum

Nú þegar Evrópumótið í fótbolta stendur sem hæst og allt að verða vitlaust vegna komandi spennu í þeim leikjum sem eru á döfinni, láta blessaðar skepnurnar sér fátt um finnast. Meira
27. júní 2016 | Daglegt líf | 981 orð | 6 myndir

Eigum við að skinna saman upp Heklu?

Meðal fjallaskíðafólks er oft talað um að skinna saman, þegar ætlunin er að bregða sér á skíði þar sem engin er lyftan og láta skinn undir skíðin til að geta gengið upp. Meira
27. júní 2016 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Kraftmikið afró í Kramhúsinu

Í Kramhúsinu sem stendur við Bergstaðastræti í Reykjavík hefur löngum verið boðið upp á fjölbreytt námskeið í hreyfingu. Meira
27. júní 2016 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

...látið ekki veðrið hamla

Í lífinu er áríðandi að láta ekki það, sem maður getur ekki með nokkru móti breytt, pirra sig eða hamla sér. Í daglegu tali er þetta kallað æðruleysi og flestir vilja auðvitað tileinka sér það, en það getur verið þrautin þyngri. Meira

Fastir þættir

27. júní 2016 | Í dag | 288 orð

Af Leir-skáldum

Ólafur Stefánsson skrifar þennan skemmtilega pistil í Leirinn: „Það var jöfnu báðu miðs morguns og dagmála að ég vaknaði og gat ekki sofnað aftur. Þá setti ég þessar vísur saman í striklotu og rauk svo fram í tölvu og pikkaði niður. Meira
27. júní 2016 | Árnað heilla | 327 orð | 1 mynd

Afmælisgjöfin verður sigur á Englandi

Þórunn Elfa Stefánsdóttir, söngkona og söngkennari á Hellu, er fertug í dag. Meira
27. júní 2016 | Árnað heilla | 280 orð | 1 mynd

Arngrímur Jónsson

Arngrímur Jónsson lærði fæddist 1568 á Auðunarstöðum í Víðidal, V-Hún. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, bóndi þar, og k.h. Ingibjörg Loftsdóttir. Meira
27. júní 2016 | Í dag | 23 orð

Farið og nemið, hvað þetta merkir: „miskunnsemi vil ég, ekki...

Farið og nemið, hvað þetta merkir: „miskunnsemi vil ég, ekki fórnir.“ Ég er ekki kominn til að kalla réttláta, heldur syndara (Matt. Meira
27. júní 2016 | Fastir þættir | 171 orð

Framtíðarmenn. N-NS Norður &spade;G8652 &heart;K103 ⋄K105 &klubs;D7...

Framtíðarmenn. N-NS Norður &spade;G8652 &heart;K103 ⋄K105 &klubs;D7 Vestur Austur &spade;743 &spade;10 &heart;9875 &heart;ÁDG4 ⋄4 ⋄D9876 &klubs;109843 &klubs;G65 Suður &spade;ÁKD9 &heart;62 ⋄ÁG32 &klubs;ÁK2 Suður spilar 6&spade;. Meira
27. júní 2016 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Heiðdís Austfjörð Óladóttir

30 ára Heiðdís er Akureyringur og rekur netverslunina haustfjord.is og er sminka og hárgreiðslukona. Maki : Enginn tími. Börn : Enginn tími. Bræður : Ævar, f. 1968, og Hólmgeir, f. 1974. Foreldrar : Óli Austfjörð, f. Meira
27. júní 2016 | Í dag | 62 orð

Málið

Umgengni er m.a. það hvernig gengið er um e-ð og þá oft átt við reglusemi og hreinlæti . Og að ganga vel eða illa um e-ð á við það hvernig farið er með e-ð , hvernig e-ð er notað. Meira
27. júní 2016 | Í dag | 668 orð | 2 myndir

Með hugann við hönnun

Eyjólfur fæddist í Reykjavík 27.6. 1946, elstur barna foreldra sinna. Hann bjó nokkur ár á Skagaströnd en flutti svo til Reykjavíkur með móður sinni eftir að foreldrarnir skildu og ólst upp syðra. Þar gekk hann í Laugarnesskóla og Vogaskóla. Meira
27. júní 2016 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Adrian Máni Berglindarson fæddist 27. mars 2016 kl. 3.47. Hann...

Reykjavík Adrian Máni Berglindarson fæddist 27. mars 2016 kl. 3.47. Hann vó 4.872 gr. og var 56 cm langur. Móðir hans er Berglind Svanlaugardóttir... Meira
27. júní 2016 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sigrún Ingveldur Jónsdóttir

30 ára Sigrún er Akureyringur og er lyfjafræðingur hjá Lyfjum og heilsu á Glerártorgi. Maki : Björn Vilhelm Magnússon, f. 1970, ökukennari. Systir : Kristín, f. 1977. Foreldrar : Jón Jóhannesson, f. 1948, d. Meira
27. júní 2016 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Íslandsmótinu í skák, landsliðsflokki, sem lauk fyrir...

Staðan kom upp á Íslandsmótinu í skák, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Tónlistarskóla Seltjarnarness. Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2454) hafði hvítt gegn kollega sínum, Birni Þorfinnssyni (2410) . 67. Rhxf5! Hxf5 68. Meira
27. júní 2016 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Stefán F. B. Nielsen

30 ára Stefán er úr Hveragerði og er garðyrkjumaður hjá Garðplöntusölunni Borg. Maki : Halla Ómarsdóttir, f. 1989, sjúkraliði á Dvalarheimilinu Ási. Börn : Dagbjört Fanný, f. 2010, og Lilja Dröfn, f. 2015. Foreldrar : Barði Sigurðsson, f. 1966, bús. Meira
27. júní 2016 | Árnað heilla | 181 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Þórir Finnur Helgason 85 ára Guðmundur Ó. Meira
27. júní 2016 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Í dag sér Víkverji ástæðu til þess að róma netverslun. Leit að smáhlut, sem virtist ekki finnanlegur í almennum búðum, skilaði árangri á heimkaup.is . Pöntun var send inn í hádeginu og um leið gengið frá greiðslu. Meira
27. júní 2016 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. júní 1855 Gufuskip kom til Reykjavíkur í fyrsta sinn. Þetta var danska skrúfugufuskipið Thor. 27. júní 1885 Öxar við ána, ljóð Steingríms Thorsteinssonar við lag Helga Helgasonar, var flutt í fyrsta skipti, við upphaf Þingvallafundar. 27. Meira

Íþróttir

27. júní 2016 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

16 liða úrslit Sviss – Pólland 1:1 Xherdan Shaqiri 82. &ndash...

16 liða úrslit Sviss – Pólland 1:1 Xherdan Shaqiri 82. – Jakub Blaszczykowski 39. *Pólland vann í vítakeppni, 5:4. Wales – Norður-Írland 1:0 Gareth McAuley 75. (sjálfsmark). Króatía – Portúgal 0:1 Ricardo Quaresma 117. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 482 orð | 2 myndir

Algjör draumaleikur

Í Nice Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Antoine Griezmann

Antoine Griezmann er 25 ára gamall framherji franska landsliðsins og Atlético Madrid á Spáni. Hann skoraði bæði mörk Frakka, með fjögurra mínútna millibili, í 2:1-sigrinum á Írum í gærkvöld. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Á EM smáþjóða og skrefi nær HM

Íslenska kvennalandsliðið í blaki gerði góða ferð til Lúxemborgar um helgina og vann alla þrjá leiki sína, við Skotland, Lúxemborg og Norður-Írland. Ísland þurfti að ná 2. sæti í riðlinum til að komast á EM smáþjóða á næsta ári, og gerði það af öryggi. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Birgit lyfti 400 kg á sínu fyrsta HM

Birgit Rós Becker setti fjögur ný Íslandsmet um helgina þegar hún keppti á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum (án búnaðar) í Killeen í Texas í Bandaríkjunum. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Dagný skoraði mikilvægt mark

Dagný Brynjarsdóttir átti stóran þátt í því að Portland Thorns skyldi styrkja stöðu sína á toppi bandarísku atvinnumannadeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld, þegar hún skoraði í 2:1-sigri á Orlando Pride. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Dramatísk framlenging í Lens

Cristiano Ronaldo og félagar hans í portúgalska landsliðinu í knattspyrnu eru komnir í 8 liða úrslit Evrópumótsins eftir 1:0 sigur á Króatíu í Lens á laugardag en sigurmarkið kom undir lok framlengingar. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Englendingar vilja ekki vítaspyrnukeppni

Í Nice Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Englendingar óttast það mjög ef lið þeirra fer í vítaspyrnukeppi en frá slíkum hefur enska landsliðið ekki riðið feitum hesti í úrslitakeppni HM og EM. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Eyþóra setti nýtt hollenskt met

Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir varð um helgina hollenskur meistari í fjölþraut. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Frakkar bíða kvöldsins

Frakkland er komið í 8 liða úrslit Evrópumótsins í knattspyrnu eftir að hafa lagt Írland að velli, 2:1, í Lyon í gær. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Góð fyrirheit fyrir EM í Danmörku

Bernharð Anton Jónsson fór á kostum í seinni hálfleik og varði 12 af 24 skotum, þegar íslenska U20-landsliðið í handbolta vann Spán 30:23 í gær. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Grátleg leið út

Karlalandslið Wales í knattspyrnu er komið í 8 liða úrslit Evrópumótsins í Frakklandi eftir 1:0 sigur á Norður-Írlandi á laugardag. Þetta var baráttuleikur og höfðu N-Írarnir búið sig undir að verjast mikið. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

GR bætti átjánda titlinum í safnið

Golfklúbbur Reykjavíkur fagnaði sigri í efstu deild kvenna á Íslandsmóti golfklúbba í gær, í átjánda sinn frá upphafi. GR er sigursælasti klúbburinn en Golfklúbburinn Keilir hefur 13 sinnum unnið efstu deild kvenna. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 393 orð

Hræddir um að slasa stjörnur

Í Nice Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þó að Englendingar séu á meðal okkar næstu nágranna og tengsl þjóðanna séu mikil, bæði í fótboltanum og á öðrum sviðum, hafa Ísland og England aðeins mæst tvisvar í A-landsleik karla. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Fjarðabyggð – Þór 2:3 José Embalo 51...

Inkasso-deild karla Fjarðabyggð – Þór 2:3 José Embalo 51., Víkingur Pálmason 58. – Jóhann Helgi Hannesson 9. (víti), Gunnar Örvar Stefánsson 88., Agnar Darri Sverrisson 89. KA – HK 2:0 Guðmann Þórisson 29., Ásgeir Sigurgeirsson 77. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Theódór Elmar Bjarnason lagði upp sigurmark Íslands gegn Austurríki í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í knattspyrnu á miðvikudag. • Elmar, sem er 29 ára gamall, gæti leikið sinn 30. A-landsleik gegn Englandi í dag. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

Kemst liðið enn lengra?

Í Nice Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar loksins kom að því að Ísland og England mættust í alvörulandsleik í knattspyrnu karla þá gat sviðið varla orðið stærra. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Langþráð sigurmark Gunnhildar

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, tryggði Stabæk mikilvægan 1:0-sigur á Trondheims-Örn í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Gunnhildur skoraði sigurmarkið með skalla þegar rúmar tuttugu mínútur lifðu leiks. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 231 orð | 2 myndir

L ars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, vonast...

L ars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, vonast eftir því að landsliðsmennirnir þoli hann eina viku til viðbótar ef þeim tekst að sigra England í sextán liða úrslitum Evrópukeppninnar í Nice í kvöld. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 826 orð | 2 myndir

Leikstíll enska liðsins hentar íslenska liðinu vel

EM í fótbolta Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Hugur íslensks knattspyrnuáhugafólks er í Nice þessa stundina, en íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Englandi í 16 liða úrslitum Evrópumótsins á Stade de Nice í kvöld. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Lið sem Lars stjórnar illsigranleg

„Ég tel að Íslendingar eigi Lars Lagerbäck og landa hans Roland Andersson mikið að þakka. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna FH – Þór/KA 0:4 Sandra María Jessen38., Sandra...

Pepsi-deild kvenna FH – Þór/KA 0:4 Sandra María Jessen38., Sandra Gutierrez 60., Andrea Mist Pálsdóttir 65., Natalia Esteva 80. Fylkir – Breiðablik 0:1 Esther Rós Arnarsdóttir 74. Stjarnan – Valur 0:3 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir 23. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Sigur breytir íslenskum fótbolta

Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, sagði á fréttamannafundi í Nice í gær að tækist íslenska liðinu að sigra England í kvöld mundi það hafa gífurleg áhrif á íslenska knattspyrnu. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Spilað betur og betur með hverjum leik

1. deild karla Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is KA tyllti sér á topp Inkasso-deildar karla í knattspyrnu með 2:0 sigri liðsins gegn HK í sjöundu umferð deildarinnar á Akureyrarvelli á laugardaginn. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Sterling, Kane og Sturridge

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, mun tefla Raheem Sterling, kantmanni Manchester City, að nýju fram í byrjunarliði sínu þegar það mætir Íslandi í kvöld á EM í knattspyrnu. Þetta fullyrti meðal annars enska blaðið The Guardian í gærkvöld. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Stjarnan – Valur 3:0

Samsung-völlurinn, Pepsi-deild kvenna, laugardag 25. júní 2016. Skilyrði : Vestan andvari, 1-2 m/s, hékk þurr. Gervigrasvöllur Skot : Stjarnan 7 (4) – Valur 6 (4). Horn : Stjarnan 4 – Valur 5. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Stjarnan sleit Val af sér

Í Garðabæ Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Sögulegur sigur

Pólland var fyrsta þjóðin til þess að tryggja sig áfram í 8 liða úrslit Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi um þessar mundir en liðið vann Sviss eftir vítaspyrnukeppni eftir jafntefli liðanna, 1:1. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

U18-landsliðin skelltu Danmörku

Yngri landslið Íslands í körfubolta hófu keppni á Norðurlandamótinu í Finnlandi í gær með því að mæta Danmörku. Bæði U18-landsliðin fögnuðu sigri en U16-landsliðin töpuðu. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Ungverjar kaffærðir

Belgía varð í gærkvöldi sjötta liðið til að tryggja sig í 8 liða úrslit Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi um þessar mundir en liðið vann 4:0 sigur á Ungverjalandi. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Vélin er óstöðvandi

Það virðist fátt ætla að stöðva þýska karlalandsliðið í knattspyrnu í að komast í úrslitaleik Evrópumótsins í Frakklandi en liðið lagði Slóvakíu nokkuð örugglega að velli, 3:0, í 16 liða úrslitum í gær. Sigur Þjóðverja var aldrei í hættu. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 215 orð

Willum þjálfari KR

„Þetta eru leiðinlegar kringumstæður til þess að taka við liði. Ég tek við liðinu af tveimur heiðursmönnum sem hafa unnið gott starf fyrir félagið. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Það var viðbúið að fyrst Eiður Smári Guðjohnsen var fulltrúi íslensku...

Það var viðbúið að fyrst Eiður Smári Guðjohnsen var fulltrúi íslensku leikmannanna á fréttamannafund landsliðsins í Annecy á laugardaginn myndu nær allar spurningar fjölmargra erlendra fréttamanna beinast að honum. Meira
27. júní 2016 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Þór/KA flaug í 3. sætið

Lið Þórs/KA er komið upp í 3. sæti Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu eftir 5. umferðina sem lauk á laugardag. Norðankonur unnu öruggan sigur á FH, 4:0, en fyrir leikinn höfðu FH-ingar aðeins fengið á sig eitt mark í fyrstu fjórum leikjunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.