Greinar laugardaginn 2. júlí 2016

Fréttir

2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

22.740 mínútur af fótbolta

Alls taka um 1900 strákar þátt í N1 mótinu í fótbolta, sem nú fer fram á Akureyri í 30. sinn. Þar sýna landsliðsmenn framtíðarinnar listir sínar og getu. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

„Einfaldlega ósanngjarnt“

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is „Þessi ákvörðun kjararáðs gengur þvert gegn því rammasamkomulagi sem skrifað var undir af vinnumarkaði fyrr á árinu,“ segir Ólafía B. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 897 orð | 4 myndir

„Svo tóku hreinlega sex laxar í beit“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Undanfarnar vikur hafa laxveiðimenn verið í veislu. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 674 orð | 5 myndir

„Við vonum að þið vinnið“

Elvar Ingimundarson elvar@mbl.is Þeir gestir og gangandi á Laugaveginum sem Morgunblaðið tók tali í gær voru flestir afar spenntir fyrir leik Íslendinga og Frakka á sunnudaginn kemur. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Bjartsýni eykst við velgengni

„Áhrifin af velgengninni ættu frekar að vera til góðs. Það er hins vegar ómögulegt að leggja mat á slík áhrif í krónum,“ segir Gylfi Magnússon, dósent í hagfræði og fyrrverandi viðskiptaráðherra. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Breytingar í sendiráðum Íslands

Flest starfsfólk utanríkisþjónustunnar er flutningsskylt og má á vef utanríkisráðuneytisins finna eftirtaldar breytingar á starfsstöðvum sendiherra og aðalræðismanna í samræmi við þessa reglu, en breytingarnar taka gildi 1. ágúst næstkomandi. Meira
2. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Dómstóll ógilti forsetakosningar í Austurríki

Stjórnlagadómstóll Austurríkis ógilti í gær forsetakjör sem fór fram í landinu í maí. Þýðir þetta að kosningarnar verða haldnar að nýju. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð

Drengur lést í eldsvoða í húsbíl

Drengur fæddur árið 2012 lést í gær eftir að eldur kom upp í húsbíl sem stóð við íbúðarhús á Stokkseyri. Drengurinn var að leik í bílnum, að því er kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Tilkynning barst um eldinn um kl. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Framandi súkkulaði á Sigló

Sigurður Ægisson sae@sae.is Handgerðir bjórkonfektmolar, gráðaostakonfektmolar, rúgbrauðskonfektmolar, sítrónukonfektmolar. Allir úr úrvalssúkkulaði, belgísku. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Fyrsta hótelið í nýju alþjóðlegu vörumerki

Canopy heitir nýtt hótelvörumerki í eigu Hilton International sem opnaði í gær sitt allra fyrsta hótel í heiminum í Reykjavík. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 1011 orð | 4 myndir

Gott lið en hefur komið mér á óvart

Í Annecy Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Gregoire Fleurot, blaðamaður íþróttadagblaðsins L'Equipe, er líklega sá Frakki sem þekkir best til íslenska landsliðsins í fótbolta, fyrir utan þjálfarateymi franska liðsins og leikmanna þess. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Góður grásleppuafli, en færri bátar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útlit er fyrir að heildarafli á grásleppuvertíðinni í ár verði um tíu þúsund tunnur á móti um 12.150 tunnum í fyrra, að sögn Arnar Pálssonar, framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 180 orð

Grípa til aðgerða í kjölfar Brexit

Höfuðáhersla Íslands í EFTA næstu mánuði verður á samband aðildarríkjanna við Bretland. Ísland tók í gær við formennsku í EFTA og jafnframt í tveimur lykilstofnunum EES-samstarfsins í Brussel. Mun Ísland stýra starfi þeirra til ársloka. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Guðlaug Dröfn syngur á Jómfrúnni

Djasssöngkonan Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir kemur fram á fimmtu tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag, laugardag. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Hans Markús Ísaksen

Hans Markús Ísaksen, sóknarprestur í Namdal prosti í Noregi, andaðist á sjúkrahúsinu í Namsos hinn 18. júní síðastliðinn. Hans Markús fæddist í Reykjavík hinn 1. september 1951. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Heildarveiðigjöld 5.780 milljónir

Veiðigjaldanefnd, sem skipuð er einstaklingum sem þekkingu hafa á sviði hagfræði, sjávarútvegsmála og reikningshalds, hefur ákvarðað veiðigjald helstu nytjastofna á Íslandsmiðum fyrir næsta fiskveiðiár. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð

Helgi Hrafn fer ekki fram fyrir Pírata

Helgi Hrafn Gunnlaugsson, þingmaður Pírata, ætlar ekki að bjóða sig fram til setu á Alþingi í haust. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Hlýr júnímánuður um nær allt land

Meðalhiti í Reykjavík var 10,9 stig í júnímánuði, 1,9 stigum ofan meðallags áranna 1961 til 1990 og 0,7 ofan meðallags síðustu tíu ára. Meira
2. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hollywood-stjarna fagnar aldarafmæli

Olivia de Havilland, sem var ein skærasta kvikmyndastjarna heims um miðja síðustu öld, hélt upp á 100 ára afmæli sitt í gær. Meira
2. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Hörð átök í aðdraganda leiðtogakjörs Íhaldsflokksins

Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Hörð átök eru nú innan Íhaldsflokksins, sem fer með stjórnartaumana í Bretlandi. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Jónas Sig og Prins Póló á Karlsstöðum

Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler á Karlsstöðum í Berufirði eru búin að umturna fjárhússhlöðunni í viðburðarými og veitingahús og þar með opna aftur Havaríið sem þau skildu eftir í Austurstræti. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Koma saman á írskum bar

Vestanhafs fara Íslendingar ekki varhluta af áhuga fólks á gengi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu. Þetta segir Snævar Hreinsson, sem situr í stjórn Íslendingafélagsins í Washington D.C. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð

Kynna fornleifarannsóknir

Fræðilegar rannsóknir eru hafnar á Þingeyraklaustri í A-Húnavatnssýslu. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Landsmenn búa sig undir leikinn

Skúli Halldórsson Elvar Ingimundarson Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn varð bláleitt um stund þegar fjölmargir stuðningsmenn íslenska landsliðsins komu þar saman í gær til að senda kveðju til sinna manna í Frakklandi. Meira
2. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Leiðtoginn hefur þyngst um 40 kíló

Kim Jong-Un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur þyngst um 40 kíló frá því hann tók við völdum fyrir 4 árum. Þetta kemur fram í skýrslu suður-kóresku leyniþjónustunnar, sem var kynnt á fundi þarlendrar þingnefndar í gær. Er talið að Kim vegi nú um 130 kíló. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 264 orð

Mannréttindadómstóllinn skoðar Al-Thani málið

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Innanríkisráðuneytinu hefur borist bréf frá Mannréttindadómstól Evrópu, þar sem óskað er svara íslenskra stjórnvalda við fjórum spurningum um málsmeðferðina í Al Thani-málinu svonefnda. Bréfið var sent þann 20. júní sl. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 699 orð | 2 myndir

Margháttaðar breytingar á lífeyriskerfinu

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Félags- og húsnæðismálaráðherra, Eygló Harðardóttir, hefur lagt fram til umsagnar drög að frumvarpi til breytinga á lögum um almannatryggingar. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á landsliðstreyjunni

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Nýr Kaldbakur EA sjósettur

Nýr skuttogari Útgerðarfélags Akureyringa var sjósettur í gærmorgun í Tyrklandi. Skipið er smíðað hjá Cemre-skipasmíðastöðinni í Yalova rétt við Istanbúl. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Ný veðurstöð sett upp á Dyngjujökli

Í júní síðastliðnum var sett upp veðurstöð ofarlega á Dyngjujökli, um 10 km norður af Grímsvötnum. Fram kemur á heimasíðu Veðurstofu Íslands að búast megi við því að hin nýja stöð, sem er í um 1. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Ómar

Reykjavík Tjörnin í höfuðborginni er þrískipt og í Litla-Hólma skríða kríuungar úr eggjunum um þessar mundir og að sjálfsögðu fá þeir síli í flest... Meira
2. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 61 orð

Ósongatið yfir suðurskautinu minnkar

Breskir vísindamenn segjast hafa fundið fyrstu ótvíræðu vísbendingarnar um að ósongatið yfir Suðurskautslandinu sé að minnka. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 504 orð | 3 myndir

Setti aftur heims- og Íslandsmet

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Heimsmet og Íslandsmet féll í gærkvöldi í 250 metra skeiði þegar Bjarni Bjarnason á Heru frá Þóroddsstöðum fór sprettinn á 21,41 sekúndum en núgildandi heimsmet er 21,49 sekúndur. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Sérfræðingar klæða Salthúsið á Siglufirði

Siglufirði | Að undanförnu hefur verið unnið að því að klæða suður- og austurhlið Salthússins, nýjustu byggingar Síldarminjasafns Íslands, ganga frá gluggum, gluggaföldum og þakborðum. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 896 orð | 5 myndir

Skipið sem opnaði þjóðveginn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikil tímamót urðu í samgöngumálum Vestmannaeyinga fyrir 40 árum þegar nýr Herjólfur (II), annað farþegaskipið sem bar það nafn, kom til heimahafnar 4. júlí 1976. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 220 orð

Spennan vex fyrir Frakkaleikinn

Víðs vegar um landið og raunar um heim allan búa Íslendingar sig undir að fylgjast með leik Íslendinga og Frakka í átta liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu á sunnudag. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Spila sem stoltur Íslendingur

Það verður stór stund hjá Aroni Einari Gunnarssyni og samherjum hans í íslenska landsliðinu þegar þeir ganga út á Stade de France, þjóðarleikvang Frakka, annað kvöld. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð

Talið er að neysla erlendra ferðamanna hérlendis á innlendri matvöru á...

Talið er að neysla erlendra ferðamanna hérlendis á innlendri matvöru á þessu ári nemi um 22 tonnum á dag eða sléttfullum 40 feta gámi. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Tveir þriðju landsmanna fylgdust með

Alls voru 99,3% allra áhorfenda með sjónvarpið stillt á leik Íslands og Englands á Evrópumótinu í knattspyrnu á mánudagskvöld, samkvæmt upplýsingum frá Símanum. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 688 orð | 2 myndir

Úrskurður kjararáðs um launahækkun gagnrýndur

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Laun ráðuneytisstjóra hækkuðu í gær um 36-37% samkvæmt úrskurði kjararáðs frá miðjum síðasta mánuði. Að auki hækka laun skrifstofustjóra um 28-35%. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð

Varð fyrir árás í París

Ráðist var á Íslending í París á fimmtudagskvöld, að því er fram kemur á vef RÚV. Maðurinn sem ráðist var á sagði í samtali við RÚV að árásarmaðurinn hefði verið Englendingur og hefði stundað hnefaleika. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Virði lög og rétt eins og aðrir

Síðastliðinn mánudag sótti lögregla tvo hælisleitendur upp að altari Laugarneskirkju en að kröfu Útlendingastofnunar var þeim vísað úr landi og aftur til Noregs. Meira
2. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Vöktu athygli á símanotkun undir stýri

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Félagar björgunarsveita og slysavarnadeilda Landsbjargar stóðu í gær vaktina á fjölförnum stöðum um allt land. Tilefnið var tvennskonar. Meira
2. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ætluðu að taka gísla

Mennirnir þrír sem gerðu sjálfsmorðsárás á alþjóðaflugvellinum í Istanbúl í Tyrklandi í vikunni voru frá Rússlandi, Úsbekistan og Kirgistan. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júlí 2016 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Bókabrennur nútímans

Bókabrennur hafa verið stundaðar öldum saman af þeim sem verst þola aðrar skoðanir en sínar eigin. Meira
2. júlí 2016 | Leiðarar | 362 orð

Fánýti stríðsins

Orrusturnar við Somme og Verdun ollu miklu mannfalli án árangurs Meira
2. júlí 2016 | Leiðarar | 239 orð

Gallaðar kosningar

Austurríkismenn þurfa að kjósa forseta aftur Meira

Menning

2. júlí 2016 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Baldur Helgason sýnir í Porti

Myndlistarmaðurinn Baldur Helgason opnar einkasýningu sína Bald í Porti Verkefnarými að Laugavegi 23b í kvöld, laugardag, kl. 20. Myndirnar sem verða til sýnis eru blekteikningar sem voru unnar árin 2015 og 2016. Meira
2. júlí 2016 | Myndlist | 177 orð | 1 mynd

Eyja ljóssins til sýnis í Mjólkurbúðinni

Ítalska listakonan Mirta Vignatti opnar sýninguna The Island of Light í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri í dag, laugardag, kl. 14. Listakonan hugsaði um stöðu flóttafólks meðan hún vann verk sín. Meira
2. júlí 2016 | Kvikmyndir | 1086 orð | 3 myndir

Ferðalag inn í hulinn heim

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Að heimsfrumsýna InnSæi í yfir 30 kvikmyndahúsum um allt Þýskaland er algerlega frábært. Meira
2. júlí 2016 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Gísli Marteinn og Einar Örn í strætó

Sjónvarpsþáttur, einfaldur að allri gerð og auðmeltur, fangaði athygli ljósvakaritara nú í vikunni. Meira
2. júlí 2016 | Kvikmyndir | 383 orð | 15 myndir

Independence Day: Resurgence Síðan geimverur komu fyrir tuttugu árum...

Independence Day: Resurgence Síðan geimverur komu fyrir tuttugu árum hefur mannkynið tekið höndum saman. Metacritic 46/100 IMDb 7.4/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 13.20, 13.20, 16.00, 16.00, 19. Meira
2. júlí 2016 | Kvikmyndir | 73 orð | 1 mynd

Leitin að Dóru

Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyrir henni og langar hana ða finna fjölskylduna sína sem hún sér í þessum nýju minningum. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 13.50, 15.50, 17.50 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.20, 15.20, 16.20, 17. Meira
2. júlí 2016 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Lærisveinn galdrameistarans á orgel

Hollenski organistinn Leo van Doeselaar kemur fram á tvennum tónleikum í Hallgrímskirkju um helgina, en tónleikarnir eru hluti af Alþjóðlegu orgelsumri í kirkjunni. Fyrri tónleikarnir verða í dag, laugardag, kl. Meira
2. júlí 2016 | Tónlist | 508 orð | 3 myndir

Rífandi fegurð

Intentions and Variations er fimm laga plata eftir Mikael Lind sem gefin var út af Morr Music í apríl síðastliðnum. Paul Evans hljóðblandaði og hljómjafnaði. Platan var tekin upp í Reykjavík árin 2014-2015. Meira
2. júlí 2016 | Tónlist | 44 orð | 4 myndir

Spunakvartettinn ÚÚ5 tróð upp í Mengi í gærkvöldi og lék þar íslenskt...

Spunakvartettinn ÚÚ5 tróð upp í Mengi í gærkvöldi og lék þar íslenskt eyðimerkurrokk. Meira
2. júlí 2016 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Sýning á Íslensku teiknibókinni í Hörpu

Sýning á Íslensku teiknibókinni (1330-1500) var opnuð í Flóa á fyrstu hæð Hörpu um mánaðamótin og stendur til 15. ágúst. Sýningin er á ensku og því ætluð ferðafólki. Meira
2. júlí 2016 | Myndlist | 24 orð | 1 mynd

Sýnir í Hún og Hún

Þuríður Jónsdóttir opnar myndlistarsýningu í skartgripaverslunni Hún og Hún að Skólavörðustíg 17b í dag, laugardag, milli kl. 15 og 17. Sýningin stendur út... Meira
2. júlí 2016 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Söngperlur óma

Tónleikaröðin Perlur íslenskra sönglaga hefur göngu sína í Hörpu í dag kl. 17. Alls verða 17 tónleikar í júlí undir merkjum raðarinnar. Meira
2. júlí 2016 | Kvikmyndir | 94 orð | 2 myndir

The BFG

Myndin segir frá BFG sem sýnir hinni 10 ára gömlu Sophie Draumalandið, staðinn þar sem hann safnar saman töfradraumum sem rata svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa. Meira
2. júlí 2016 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Tónleikar Suuns á Kex hosteli

Kanadíska hljómsveitin Suuns heldur tónleika á Kex hosteli í kvöld kl. 21. Meira

Umræðan

2. júlí 2016 | Pistlar | 470 orð | 2 myndir

„...og hefur sjaldan frí“

Jón Sigurðsson bankamaður setti svip á íslenska dægurlagamenningu á 6. áratug síðustu aldar, samdi t.d. bæði lagið og textann „Komdu í kvöld/ út í kofann til mín...“. Meira
2. júlí 2016 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Er kynbundinn launamunur raunverulegur?

Eftir Guðmund Óskar Bjarnason: "Þrátt fyrir meintan lægri verðmiða fyrir vinnuafl kvenna er ekki meiri eftirspurn eftir kröftum þeirra umfram karla." Meira
2. júlí 2016 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Flugvallarlestin borgar sig aldrei

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Á Íslandi þarf íbúatalan að ná 16 milljónum til að hægt sé að fjármagna þessa járnbrautarlest." Meira
2. júlí 2016 | Velvakandi | 64 orð | 1 mynd

Hælisleitendur

Mér finnst það rangt af prestinum í Laugarneskirkju að taka lögin í sínar hendur með því að bjóða hælisleitendum að fela sig í kirkjunni með samþykki biskupsins að hennar sögn. Meira
2. júlí 2016 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Kjósum um flugvöllinn

Eftir Jóhann L. Helgason: "Fyrir löngu hefði fótboltaklúbburinn átt að vera farinn úr mýrinni." Meira
2. júlí 2016 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Ólíkt hafast stjórnvöld að

Eftir Svein Runólfsson: "Ráðgjöf vísindamanna sem sjá ekki auðlindir hafsins er ávallt tekin gild. Því er þveröfugt farið við ákvarðanir um nýtingu gróðurauðlinda landsins." Meira
2. júlí 2016 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Skógasafn – lifandi menningarstarfsemi

Eftir Ísólf Gylfa Pálmason: "Skógasafnið er dæmi um sjálfbæra menningarstarfsemi sem hvílir á traustum grunni og fær það til sín vaxandi fjölda gest á hverju ári." Meira
2. júlí 2016 | Pistlar | 312 orð

Úrslit í krafti blekkinga?

Boðað var til alþingiskosninga laugardaginn 25. apríl 2009 eftir bankahrun og búsáhaldabyltingu. Sprengju var kastað í kosningabaráttuna 7. Meira
2. júlí 2016 | Pistlar | 841 orð | 1 mynd

Þegar Gunnar Huseby vann gullverðlaunin 1946

Hálendismiðin þola ekki rányrkju frekar en fiskimiðin. Meira

Minningargreinar

2. júlí 2016 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

Bjarni Ellert Bjarnason

Bjarni Ellert Bjarnason fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 24. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2016 | Minningargreinar | 2420 orð | 1 mynd

Eiður Jónsson

Eiður Jónsson frá Gauksstöðum á Skaga, síðast til heimilis að Heiðarbrún 2, Stokkseyri, fæddist á Sauðárkróki 5. nóvember 1961. Hann lést af slysförum 20. júní 2016. Foreldrar hans eru Eiðný Hilma Ólafsdóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2016 | Minningargreinar | 1254 orð | 1 mynd

Gunnar Geir Gunnarsson

Gunnar Geir Gunnarsson fæddist 4. september 1927 að Enni í Unadal í Skagafirði. Hann lést 20. júní 2016 á hjartadeild Landspítalans. Foreldrar hans voru Gunnar Gunnarsson, f. 18. nóvember 1894, d. 17. mars 1979, og Pálína Þorleifsdóttir, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2016 | Minningargreinar | 175 orð | 1 mynd

Jóhanna Margrét Einarsdóttir

Jóhanna Margrét Einarsdóttir fæddist 21. mars 1934. Hún lést 18. júní 2016. Útför Jóhönnu var gerð 28. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2016 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

Sigrún Birna Grímsdóttir

Sigrún Birna Grímsdóttir fæddist á Akureyri 19. nóvember 1978. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu aðfaranótt 16. júní 2016. Foreldrar hennar eru Grímur Þóroddsson, og Þórný Sigurjónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2016 | Minningargreinar | 886 orð | 1 mynd

Steinunn Lára Þórisdóttir

Steinunn Lára Þórisdóttir fæddist 26. ágúst 1985. Hún lést 16. júní 2016. Útför Steinunnar fór fram 30. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Aflaverðmæti íslenskra fiskiskipa minnkar

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam rúmum 15,1 milljarði í mars. Er það 21% minna en í mars 2015 en þá var aflaverðmætið 19,2 milljarðar, að því fram kemur í tölum frá Hagstofu Íslands. Mestu munar í botnfisk- og uppsjávarafla. Meira
2. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 470 orð | 3 myndir

Gámur af mat daglega

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl.is Neysla erlendra ferðamanna á innlendri matvöru er talin nema 22 tonnum á dag. Meira
2. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðum veitt aukin heimild

Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að veita lífeyrissjóðum heimild til þess að fjárfesta erlendis fyrir 40 milljarða króna til loka september næstkomandi. Verði gjaldeyrisinnstreymi mikið næstu mánuði kemur til álita að veita enn frekari heimildir. Meira
2. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Tekjudreifing í samfélaginu breyttist lítið á síðasta ári

Svokallaður Gini-stuðull, sem mælir dreifingu ráðstöfunartekna á Íslandi, hækkaði á síðasta ári úr 22,7 í 23,6. Breytingin er það lítil að ekki er hægt að draga þá ályktun að ójöfnuður hafi aukist á milli ára, að því er fram kemur á vef Hagstofu... Meira
2. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Viðskipti með hlutabréf jukust í júní milli ára

Heildarviðskipti í Kauphöll Íslands með hlutabréf námu 37 milljörðum í júní. Það er 41% minna en var í maí. Hins vegar er júníveltan 28% meiri en var í júní í fyrra. Mest voru viðskipti með bréf Icelandair Group, Marel og Haga í mánuðinum. Meira

Daglegt líf

2. júlí 2016 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Íslensk arfleifð í þínum heimi

Jón Adolf Steinólfsson og félagar opna sýninguna Þinn heimur í Perlunni kl. 14 í dag, laugardaginn 2. júlí. Meira
2. júlí 2016 | Daglegt líf | 1224 orð | 8 myndir

Sýndarveruleiki tískunnar

Lilja Hrönn Baldursdóttir er sjálfstætt starfandi framleiðandi á skapandi sviðum í New York með áherslu á sýndarveruleika. Hún lifir og hrærist í mörgum heimum; gjörþekkir listaheiminn og tengir og hoppar á milli tísku-, tónlistar-, kvikmynda- og auglýsingaheimsins eins og ekkert sé. Meira

Fastir þættir

2. júlí 2016 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. d4 e6 5. a3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Bd2 Rd7...

1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. d4 e6 5. a3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Bd2 Rd7 8. Dc2 c5 9. e4 Rxc3 10. Bxc3 cxd4 11. Rxd4 a6 12. Be2 Dc7 13. 0-0 Be7 14. Hac1 0-0 15. Db1 Df4 16. Bd3 Rc5 17. Re2 Dg4 18. Rg3 Rxd3 19. Dxd3 Hfd8 20. Dc2 h5 21. Hfe1 h4 22. Meira
2. júlí 2016 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

80 ára

Magnús Þorsteinsson , vélstjóri í Þorlákshöfn, verður 80 ára á morgun, 3. júlí. Eiginkona hans er Þuríður Lára Ottósdóttir og eiga þau þrjú... Meira
2. júlí 2016 | Fastir þættir | 552 orð | 4 myndir

Brögð og brellur á HM 50+ í Dresden

Eftir fjóra sigra í fyrstu umferðum HM skáksveita skipaðra skákmönnum 50 ára og eldri hefur íslenska sveitin misst dampinn, fyrst með því að tapa mikilvægri viðureign fyrir Armeníu og síðan kom fyrir Þjóðverjum. Meira
2. júlí 2016 | Í dag | 490 orð | 3 myndir

Fróður, vinsæll og virtur

Sigurður fæddist í Reykjavík 2.7. 1931. Meira
2. júlí 2016 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Heldur útimarkað í tilefni dagsins

Ég ætla að vera með góðgerðamarkað í tilefni dagsins,“ segir Jónborg Sigurðardóttir listakona á Akureyri. Meira
2. júlí 2016 | Í dag | 234 orð | 1 mynd

Ingólfur S. Ágústsson

Ingólfur Snorri Ágústsson fæddist í Reykjavík 2.7. 1917. Foreldrar hans voru hjónin Björn Ágúst Guðmundsson, yfirvélstjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Sogsvirkjunar, og Sigríður Pálsdóttir húsfreyja. Meira
2. júlí 2016 | Í dag | 262 orð

Lengi má klóra í bakkann

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hæð á landi hér má sjá. Hlaðinn vistarföngum sá. Hann er blaði efstur á. Aular þekktir honum frá. Árni Blöndal á þessa lausn: Bakka á landi líta má. Líka bakka hlaðinn krásum. Meira
2. júlí 2016 | Í dag | 54 orð

Málið

Eimur er m.a. gufa , eða endurómur , svo og menjar e-s . Allt frekar efnislítið. Sögnin að eima , velþekkt úr brennivínsgerð, merkir að láta gufa upp og þéttast aftur . Meira
2. júlí 2016 | Í dag | 647 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Sjá, ég er með yður Meira
2. júlí 2016 | Í dag | 22 orð

Sannlega segi ég yður: Allt sem þér gerðuð ekki einum minna minnstu...

Sannlega segi ég yður: Allt sem þér gerðuð ekki einum minna minnstu bræðra, það hafið þér ekki heldur gert mér. (Matt. Meira
2. júlí 2016 | Í dag | 374 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Gerður Gestsdóttir 90 ára Adam Örn Ingólfsson Halldór Ingimundarson 85 ára Eyjólfur Helgason Jón Guðmundsson María S. Eyjólfsdóttir Oddur Pétursson Ólafur Guðmundsson Ólöf Ísleiksdóttir Sigurbjörn Þorgrímsson Sigurður H. Meira
2. júlí 2016 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverji

Víkverji gleðst alltaf jafn mikið þegar hann sér unga og hæfileikaríka krakka láta ljós sitt skína. Víkverji horfði á hæfileikakeppni ungra krakka í gær og heillaðist algjörlega. Meira
2. júlí 2016 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. júlí 1907 Tveir þýskir menn, jarðfræðingur og listmálari, drukknuðu á Öskjuvatni, dýpsta vatni landsins. Minningartafla um slysið var sett upp árið 1951. 2. Meira
2. júlí 2016 | Fastir þættir | 161 orð

Þrumugoðið. S-Enginn Norður &spade;KD105 &heart;K ⋄Á864 &klubs;7543...

Þrumugoðið. S-Enginn Norður &spade;KD105 &heart;K ⋄Á864 &klubs;7543 Vestur Austur &spade;Á874 &spade;632 &heart;ÁG874 &heart;963 ⋄KG107 ⋄9532 &klubs;-- &klubs;K62 Suður &spade;G9 &heart;D1052 ⋄D &klubs;ÁDG1098 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

2. júlí 2016 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

2. deild karla KV – Ægir 4:1 *Hverjir skoruðu mörk leiksins lá...

2. deild karla KV – Ægir 4:1 *Hverjir skoruðu mörk leiksins lá ekki fyrir þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

8-liða úrslit Wales – Belgía 3:1 Ashley Williams 31., Hal...

8-liða úrslit Wales – Belgía 3:1 Ashley Williams 31., Hal Robson-Kanu 55., Sam Vokes 86. - Radja Nainggolan 13. Leikur í dag Þýskaland – Ítalía 19 Leikur á morgun Frakkland – Ísland 19 Undanúrslit 6.7. Portúgal – Wales 19 7.7. Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Birgir Leifur féll úr leik

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Made in Denmark mótinu í Álaborg á Jótlandi. Öðru hring lauk í gær en Birgir Leifur lék á þremur höggum yfir pari hringina tvo.. Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 836 orð | 2 myndir

Blómstrar í bestu liðsheildinni

Í París Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fótbolti er liðsíþrótt. Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Davíð heldur áfram að stríða Golíat

Evrópumótsins í knattspyrnu 2016 verður minnst fyrir óvænt úrslit og uppgang landsliða sem alla jafna rugga ekki bátnum mikið á alþjóðavísu. Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Einn mikilvægasti leikurinn

„Það er mjög erfitt að meta svona hluti þegar maður er sjálfur í miðri hringiðunni. Umhverfis er eins konar loftbóla og hver einasti leikur er sá mikilvægasti. Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 518 orð | 1 mynd

Ellefu og enginn sigur

Í París Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

Fyrsta breytingin á vörn Frakkanna

Í París Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Didier Deschamps mun í fyrsta skipti á Evrópumótinu gera breytingu á vörn franska landsliðsins í knattspyrnu þegar hann stillir því upp gegn Íslandi á Stade de France annað kvöld. Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Hannes Þór fer til NEC

Norska félagið Bodö/Glimt vonast til að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson verði klár í slaginn þegar það mætir Odd í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu 17. júlí. Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

Hef tilhneigingu til að trúa þeim

Í París Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Getur íslenska landsliðið haldið áfram að bæta sig? Er mögulegt að strákarnir okkar geti tekið enn eitt risaskrefið á Stade de France annað kvöld? Einhvern tíma lýkur ævintýrinu mikla. Eða er það ekki? Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Hörður Axel fer til Krítar

Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfuknatt-leik, hefur samið við gríska liðið Rethymno Cretan Kings B.C og mun leika með liðinu á næsta keppnistímabili, en það er frá grísku eyjunni Krít. Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Aníta Hinriksdóttir , hlaupakona úr ÍR, verður einn fimm íslenskra keppenda á Evrópumótinu í frjálsíþróttum sem fram fer í Amsterdam 6.-10. júlí. Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunbikar karla, 8 liða úrslit: Kópavogsvöllur: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Borgunbikar karla, 8 liða úrslit: Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍBV 14S Valsvöllur: Valur – Fylkir 14S Inkasso-deild karla: Nettóvöllurinn: Keflavík – Huginn 14L Eskjuvöllur: Fjarðabyggð – Grindavík 14L Þórsvöllur: Þór... Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson fer ekki til Parísar að...

Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson fer ekki til Parísar að fylgjast með leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum á EM í knattspyrnu eins og til stóð. Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Lýkur sextán ára bið Frakka annað kvöld?

Frakkar vonast til þess að sextán ára bið þeirra ljúki á Stade de France á sunnudagskvöldið, en takist þeim að leggja Íslendinga að velli komast þeir í fyrsta skipti í undanúrslit Evrópukeppni karla í knattspyrnu síðan þeir urðu Evrópumeistarar árið... Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Löwen í riðli með Kielce

Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson og samherjar í þýska meistaraliðinu RN-Löwen drógust m.a. með Evrópumeisturum Kielce frá Póllandi í riðil þegar dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gær. Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Nolito fer til Man. City

Manchester City hefur fest kaup á spænska landsliðsmanninum Nolito frá Celta Vigo. Kaupverðið er um 14 milljónir punda, sem nemur 2,2 milljörðum króna. Nolito er 29 ára kantmaður og framherji sem hefur spilað 13 landsleiki fyrir Spán. Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Stepanova fær að keppa

Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, hefur gefið grænt ljós á þátttöku rússnesku hlaupakonunnar Juliu Stepanovu á Ólympíuleikunum í Ríó. Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 963 orð | 2 myndir

Stoltur Íslendingur

Í París Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það verður stór stund hjá Aroni Einari Gunnarssyni og samherjum hans í íslenska landsliðinu þegar þeir ganga út á Stade de France, þjóðarleikvang Frakka, annað kvöld. Meira
2. júlí 2016 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Við íslensku fjölmiðlamennirnir kvöddum hótelið okkar í Annecy, Hotel...

Við íslensku fjölmiðlamennirnir kvöddum hótelið okkar í Annecy, Hotel Novel, í þriðja sinn í gærmorgun. Í bæði skiptin sem við höfum farið með allt okkar hafurtask af hótelinu höfum við komið aftur. Meira

Ýmis aukablöð

2. júlí 2016 | Blaðaukar | 507 orð | 14 myndir

Sundlaugar eru í sérflokki

SVIÐSLJÓS Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á Krossnesi í Árneshreppi á Ströndum og á Hofsósi eru uppáhaldssundlaugar Íslendinga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.