Greinar fimmtudaginn 14. júlí 2016

Fréttir

14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

12 ára trónir á toppum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 308 orð | 3 myndir

500 nýjar íbúðir verði byggðar við Hverfisgötu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Aron Óskarsson með útgáfutónleika í Hofi

Dalvíkingurinn Aron Óskarsson heldur útgáfutónleika í Menningarhúsinu Hofi í kvöld kl. 20. Fyrsta plata Arons nefnist Activisual og inniheldur tólf frumsamin rokklög með kántrí- og þjóðlagaívafi. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Auka afkastagetuna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Miklar framkvæmdir standa yfir á Keflavíkurflugvelli sem eiga m.a. að auka afkastagetu flugvallarins. Unnið er að gerð nýs flugvélastæðis austan við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Dans Þjóðdansafélag Reykjavíkur stendur fyrir Norræna þjóðdansa- og þjóðlagamótinu Ísleik 2016 í Reykjavík þessa dagana og í gær var dansað í... Meira
14. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

„Saman byggjum við upp betra Bretland“

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Bretland móti sér nýtt og djarft hlutverk í heiminum

„Er við yfirgefum Evrópusambandið munum við móta okkur nýtt, djarft og jákvætt hlutverk í heiminum. Og við munum gera Bretland að ríki sem vinnur ekki aðeins í þágu hinna fáu útvöldu heldur okkar allra. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Bræður flugu með fjölskylduna út

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
14. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Donald Trump mátar við sig varaforsetaefni

Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, mun tilkynna varaforsetaefni sitt síðar í þessari viku og er hann því í óða önn við að ákveða hver sé bestur í starfið. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Endurgreiða Kaupþingi 3,4 milljarða

Austurríska bankanum Raiffeisen Zentralbank Österreich AG og Raiffaisen Bank International AG ber að greiða slitastjórn Kaupþings 25 milljónir evra, eða tæpa 3,4 milljarða kr., ásamt dráttarvöxtum samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Fá ekki að rífa viðbygginguna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýja glæsihótelið við Austurvöll mun fá annan svip en upphaflega var áformað. Ástæðan er sú að umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur hafnað ósk THG arkitekta ehf. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Flugfjölskylda á faraldsfæti

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Maðurinn minn var forsprakkinn að þessu,“ segir hin 91 árs gamla Jóhanna Thorarensen, sem flaug í gær til Boston ásamt fríðu föruneyti. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð

Forn mannvirki við Árbæjarsafn

Í sumar hefur farið fram fornleifarannsókn á Árbæjarsafni og voru fimm könnunarskurðir grafnir á gamla bæjarstæði Árbæjar. Sú rannsókn leiddi í ljós mannvirki sem voru byggð fyrir árið 1226, en það má sjá á gjóskulögum í jörðu. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð

Getur verið meira en fullt starf

Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, kveðst líta þannig á að það að vera borgarfulltrúi í Reykjavík sé fullt starf. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 118 orð

Hafði 42 milljónir af Alzheimerssjúklingi

Héraðsdómur Austurlands sakfelldi í síðustu viku karlmann á sextugsaldri fyrir misneytingu. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Heilbrigðismál í gjörgæslu á Vestfjörðum

Fréttaskýring Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Heilbrigðisþjónusta á Vestfjörðum er komin að þolmörkum og jafnvel yfir þau mörk. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Heilbrigðisstofnun í miklum erfiðleikum

„Okkur skortir rekstrarfé og við erum í stórkostlegum vandræðum vegna alltof lítilla fjárveitinga til að reka stofnunina. Við reynum að sinna þeirri grunnþjónustu sem okkur ber að gera, en við getum það ekki. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Íslenskt-indverskt samstarf athafnakvenna

Um 40 indverskar athafnakonur sóttu FKA, Félag kvenna í atvinnurekstri, heim nýverið, en heimsóknin var í tengslum við gerð samstarfssamnings FKA við Félag kvenna í atvinnulífinu á Indlandi (FICCI). Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Jákvæð áhrif af sæstreng

„Það er mjög ánægjulegt að sjá að Bretar staðfesta áhuga á að koma að verkefninu. Meira
14. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 78 orð

John Kerry heldur á fund Pútíns í Moskvu

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun sækja Vladimír Pútín Rússlandsforseta heim til að fara yfir skuldbindingu hans þegar kemur að friðarviðræðum í Sýrlandi. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Keppendum fjölgar

Um fimmtungi fleiri hafa nú skráð sig í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka en á sama tíma í fyrra. Um 7.824 eru skráðir til leiks, samanborið við 6.578 í fyrra. Í heilt maraþon hafa skráð sig um 1.500 manns, í hálft maraþon um 2. Meira
14. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Kínverjar vara við stríði í Suður-Kínahafi

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Kjararáð hækkar hæstu launin

Elvar Ingimundarson elvar@mbl.is Kjararáð hefur ákveðið að hækka laun nokkurra forstöðumanna og nefndarmanna hjá ríkinu sérstaklega ofan á þá 7,15% almennu hækkun sem allir sem falla undir ákvörðunarvald hennar fengu 1. júní síðastliðinn. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Knattspyrnukonur framtíðar æfðu á Hlíðarenda

Eiður Smári Guðjohnsen var staddur í Valsheimilinu á Hlíðarenda í gær og veitti þar efnilegum leikmönnum framtíðar eiginhandaráritun, en þar var verið að fagna skólaslitum fótboltaskóla FC Barcelona fyrir stúlkur. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 641 orð | 3 myndir

Krefst að þing verði kallað saman

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kjararáð hefur mótað nýja línu, að sögn Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, sem segir úrskurðum ráðsins svipa til ákvörðunar gerðardóms í fyrra um laun hjúkrunarfræðinga og félaga í BHM. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ljúki fyrir Menningarnótt Reykjavíkur

Framkvæmdum á Hverfisgötu á milli Vatnsstígs og Smiðjustígs á í síðasta lagi að vera lokið fyrir Menningarnótt. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Lokahátíð listhópa Hins hússins í dag

Vængjasláttur er yfirskrift lokahátíðar tíu listamannahópa og Götuleikhúss Hins hússins, sem fram fer í dag milli kl. 16 og 18 í hjarta miðborgarinnar. Hóparnir fagna starfslokum sínum eftir átta vikna starf við listsköpun á vegum... Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Lögreglustjóra ekki heimilt að vísa manni frá störfum

Lögreglumaður, sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, vék tímabundið frá störfum, hyggst stefna lögreglustjóranum til greiðslu miskabóta. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 697 orð | 3 myndir

Máli MS og Kú er hvergi lokið

Fréttaskýring Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Samkeppniseftirlitið hefur lagt 480 milljóna króna stjórnvaldssekt á Mjólkursamsöluna vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Orgel, saxófónn og orðasalat í hádeginu

Lára Bryndís Eggertsdóttir heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju ásamt danska saxófónleikaranum Dorthe Højland í dag kl. 12. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Óánægjuraddir kjósenda teknar með í reikninginn

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 168 orð

Óttast lögbrot með afhendingu gagna

Stefán Einar Steinsson ses@mbl.is Samkeppniseftirlitið hefur sent Kaffitári bréf þar sem stofnunin lýsir áhyggjum af þeirri niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur að Isavia beri að afhenda Kaffitári upplýsingar varðandi útboð á verslunarrými í Leifsstöð. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sprækir ungar velja síður skæra liti

Þeir sem nýverið hafa ekið Útnesveg á milli Rifs og Hellissands á Snæfellsnesi hafa vafalaust margir hverjir rekið upp stór augu enda búið að mála þar nokkra veghluta í skærum og mismunandi litum. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Telur að veita þurfi meira vatni á Eldhraun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hörður Davíðsson, sem rekur Hótel Laka í Efri-Vík í Landbroti ásamt fleirum, hefur sent Orkustofnun umsókn um heimild til að veita meira vatni út á Eldhraun. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð

Telur kjararáð rétt vera að byrja

„Nú er kjararáð ekki hætt að úrskurða, þeir eru greinilega rétt bara að byrja. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Unnu að því að ná manninum úr ánni

Björgunarmönnum tókst í gærkvöldi að staðsetja franskan ferðamann sem féll í á í Sveinsgili, norðan Torfajökuls, síðdegis í fyrradag. Maðurinn var í ánni undir skafli sem lá þar yfir. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð

Vélarvana bátur á Lönguskerjum

Lítill bátur með tvo menn um borð varð vélarvana á Lönguskerjum í Skerjafirði í gær. Landhelgisgæslunni barst beiðni um aðstoð um klukkan 15.40 og kallaði hún út björgunarsveitir á höfuðborgar-svæðinu. Meira
14. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Vilja varmadælu í Vestmannaeyjar

Ragnheiður Elín Árnadóttir og Júlíus Jónsson, forstjóri HS veitna, skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu vegna uppsetningar varmadælu í Vestmannaeyjum, sem tengja á við veitukerfi fjarvarmaveitu HS Veitna í bænum. Meira
14. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Vopnahlé heldur annan daginn í röð

„Engir skothvellir í dag. Ég hef ekki séð neinn skriðdreka, enga þyrlu,“ sagði íbúi höfuðborgar Suður-Súdans í gær. „Fjöldi hermanna og lögreglumanna heldur uppi eftirliti á götunum. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júlí 2016 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Er þetta virkilega fullt starf?

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gefið út leiðbeinandi viðmið um kjör sveitarstjórnarmanna. Niðurstaðan er sú að sveitarstjórnarmenn í fullu starfi fái 78% af þingfararkaupi. Meira
14. júlí 2016 | Leiðarar | 336 orð

Kínverjar ekki í rétti

Gerðardómur hafnar kröfum um yfirráð í Suður-Kínahafi Meira
14. júlí 2016 | Leiðarar | 289 orð

Rask stefnir rekstri í hættu

Við skipulag framkvæmda við Hverfisgötu hefur hagur fyrirtækja gleymst Meira

Menning

14. júlí 2016 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Af kærkomnum ljótleika

Sem íbúi Bandaríkjanna á veturna ákvað ég seinasta sumar að horfa ekki á neitt bandarískt sjónvarpsefni meðan ég væri hérlendis. Meira
14. júlí 2016 | Tónlist | 191 orð | 1 mynd

Á persónulegum nótum í Iðnó

„Það verður mjög hlýlegt og notalegt andrúmsloft. Meira
14. júlí 2016 | Myndlist | 846 orð | 1 mynd

„Eflir okkur til dáða“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
14. júlí 2016 | Tónlist | 422 orð | 1 mynd

Hættulega fallegir tónar

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
14. júlí 2016 | Kvikmyndir | 42 orð | 2 myndir

Ísöld: Ævintýrið mikla

Íkorninn Scrat gerir upp fyrir málleysið með hugrekki og þrautsegju. Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.45 Háskólabíó 17.30, 18.30, 20.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.20, 16.10, 18. Meira
14. júlí 2016 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Lily the Kid með tónleika í kvöld

Rafpoppsveitin Lily the Kid leikur á Lofti við Bankastræti 7 í kvöld kl. 20.30. Samkvæmt upplýsingum frá tónleikastað skipa sveitina systkinin Halli og Lilja sem vöktu athygli með plötu sinni Mainland sem kom út 2014. Meira
14. júlí 2016 | Kvikmyndir | 373 orð | 13 myndir

Now You See Me 2 Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Álfabakka 12.00...

Now You See Me 2 Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.40, 17.20, 17.40, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 20.10, 22.20, 22.50 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20. Meira
14. júlí 2016 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Purpendicular leikur lög Deep Purple

Deep Purple ábreiðuhljómsveitin Purpendicular heldur þrenna tónleika hérlendis í júlí. Fyrstu tónleikarnir verða í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld kl. 21, annað kvöld leikur sveitin á Græna Hattinum og á laugardag í Valaskjálf á Egilsstöðum. Meira
14. júlí 2016 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Sellóverk og tvísöngvar í Skálholti

Þriðja helgi tónlistarhátíðarinnar Sumartónleikar í Skálholti hefst í kvöld kl. Meira
14. júlí 2016 | Tónlist | 617 orð | 1 mynd

Súlurnar farnar úr Græna herberginu

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
14. júlí 2016 | Kvikmyndir | 53 orð | 1 mynd

The Infiltrator

Bryan Cranston leikur tollvörðinn Mazur sem hafði einnig dulnefnið Bob Musella og laumaði sér í raðir eiturlyfjabaróna Kólumbíu. Seinna meir náði hann að koma sér inn í innsta hring stórglæpamannsins Pablo Escobar og aðgerðir sem snéru að peningaþvætti. Meira
14. júlí 2016 | Kvikmyndir | 1114 orð | 1 mynd

Tikka sem tímasprengjur

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Það er hræðilegur skellur þegar barn greinist með ólæknandi sjúkdóm. Meira

Umræðan

14. júlí 2016 | Velvakandi | 235 orð | 1 mynd

„Betri“ ruslagámar?

Hvaða snillingur hannaði eiginlega nýju grenndargámana fyrir pappír, gler og plast? Sá hefur líklega ekki verið mikið að flokka sjálfur. Meira
14. júlí 2016 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Engin þjóðarsátt um áframhaldandi gjafakvóta

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Formaður atvinnumálanefndarinnar vill festa í sessi til langrar framtíðar í sjávarútveginum skipulag sem samkeppnislög landsins almennt banna." Meira
14. júlí 2016 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Konur að eignast sviðið?

Theresa May tók við embætti forsætisráðherra Bretlands í gær. Hillary Clinton verður eflaust kjörin forseti Bandaríkjanna í haust. Angela Merkel stýrir ennþá Þýskalandi. Meira
14. júlí 2016 | Aðsent efni | 1306 orð | 1 mynd

Þörf á yfirvegaðri umræðu um flóttafólk

Eftir Ögmund Jónasson: "Spurningin stendur: Ætlum við að veita öllum hælisleitendum sem hingað koma landvist, óháð því hvort þeir njóta réttar til alþjóðlegrar verndar eða ekki?" Meira

Minningargreinar

14. júlí 2016 | Minningargreinar | 727 orð | 1 mynd

Aron Hlynur Aðalheiðarson

Aron Hlynur fæddist í Reykjavík 7. mars 2012. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 4. júlí 2016. Hann var sonur Aðalheiðar Erlu Davíðsdóttur (Heiðu), f. 26.10. 1983. Hann var einkabarn hennar en faðir var óþekktur. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2016 | Minningargreinar | 2785 orð | 1 mynd

Guðlaugur Henrik Henriksen

Guðlaugur Henrik (Gulli) Henriksen fæddist á Siglufirði þann 29. janúar 1936. Hann lést á heimili sínu á Siglufirði þann 29. júní 2016. Foreldrar hans voru Olav Sundfør Dybdahl Henriksen, f. 30. janúar 1903 í Noregi, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2016 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Halldór Melsteð Sigurgeirsson

Halldór fæddist 26. september 1948. Hann lést 10. júní 2016. Útför Halldórs fór fram í kyrrþey 24. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2016 | Minningargreinar | 2244 orð | 1 mynd

Hans Markús Isaksen

Sr. Hans Markús Isaksen fæddist 1. september 1951. Hann lést í Noregi 18. júní 2016. Foreldrar hans voru hjónin Hafsteinn Ármann Isaksen, vélstjóri og vélvirki, f. 14. júlí 1930, d. 23. júní 2005, og Hanna Kristín Baagöe Hansdóttir, f. 28. júlí 1927, d. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2016 | Minningargreinar | 859 orð | 1 mynd

Haraldur Hákonarson

Haraldur Hákonarson fæddist 19. júlí 1923. Hann lést 3. júlí 2016. Útför Haraldar fór fram 12. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2016 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd

Kristján M. Baldursson

Kristján Magnús Baldursson fæddist 6. desember 1955. Hann varð bráðkvaddur 24. júní 2016. Útför Kristjáns fór fram 1. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1104 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Snæland

Magnús Snæland Sveinsson fæddist að Torfalæk í Austur- Húnavatnssýslu 25. september 1932. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 30. júní 2016.Foreldrar hans voru Sveinn Björnsson, bóndi og smiður frá Sveinskoti á Álftanesi, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2016 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

Magnús Snæland Sveinsson

Magnús Snæland Sveinsson fæddist að Torfalæk í Austur- Húnavatnssýslu 25. september 1932. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 30. júní 2016. Foreldrar hans voru Sveinn Björnsson, bóndi og smiður frá Sveinskoti á Álftanesi, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2016 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd

Páll Svavar Guðmundsson

Páll Svavar Guðmundsson fæddist 27. janúar 1932. Hann lést 28. júní 2016. Útför Svavars fór fram 8. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2016 | Minningargreinar | 3031 orð | 1 mynd

Sigurhans Þorbjörnsson

Sigurhans Þorbjörnsson fæddist í Narfakoti í Njarðvík 1. desember 1931. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli 6. júlí 2016. Sigurhans var sonur Þorbjörns Sigurhanssonar vélstjóra, f. 7. febrúar 1896 að Stóru Mörk, V-Eyjafjallahreppi, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2016 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Þórhallur Arason

Þórhallur Arason fæddist 14. janúar 1954. Hann lést 19. júní 2016. Þórhallur var jarðsunginn 28. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

14. júlí 2016 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Fimmtudagskvöldganga með fagmenn í fararbroddi

Ásdís Spanó, myndlistarmaður, og Hugrún Þorsteinsdóttir, arkitekt, verða í fararbroddi göngu um miðborg Reykjavíkur í kvöld, 14. júlí. Meira
14. júlí 2016 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Frönsk tónlist í hádeginu

Þriðja efnisskráin af sjö í tónleikaröðinni Reykjavík Classics í Eldborg Hörpu sumarið 2016 verður flutt í fyrsta skipti í hádeginu, fimmtudag 14. júlí, og verður óbreytt til 24. júlí þegar sú fjórða hefst. Meira
14. júlí 2016 | Daglegt líf | 1080 orð | 5 myndir

Ragga var í sinni sveit

Með ljósmyndaverkefni sínu Bændur á Jökuldal fékk Ragnhildur Aðalsteinsdóttir kærkomið tækifæri til að endurnýja kynni sín við gamla sveitunga og tengjast uppruna sínum eftir áralanga fjarveru. Meira

Fastir þættir

14. júlí 2016 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. Bf4 Bb7 4. e3 g6 5. h3 Bg7 6. Be2 O-O 7. Rbd2 c5...

1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. Bf4 Bb7 4. e3 g6 5. h3 Bg7 6. Be2 O-O 7. Rbd2 c5 8. c3 d6 9. O-O Rc6 10. a3 Dc7 11. Bg3 e5 12. dxe5 Rxe5 13. Rxe5 dxe5 14. Bf3 Hfe8 15. Da4 Bxf3 16. Rxf3 c4 17. Bxe5 Hxe5 18. Rxe5 Dxe5 19. Dxc4 Bf8 20. Df4 De6 21. Hfd1 Hc8 22. Meira
14. júlí 2016 | Í dag | 19 orð

Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá. Hvort lesa menn vínber af þyrnum...

Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá. Hvort lesa menn vínber af þyrnum eða fíkjur af þistlum? (Matt. Meira
14. júlí 2016 | Í dag | 284 orð | 1 mynd

Ásgrímur Hartmannsson

Ásgrímur fæddist í Kolkuósi í Skagafirði 13.7. 1911 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Hartmann Ásgrímsson, kaupmaður og hrossaræktandi í Kolkuósi, og k.h., Kristín Símonardóttir húsfreyja, mikil hannyrðakona. Meira
14. júlí 2016 | Í dag | 307 orð

Fésbókarsíða karlsins og kirkjugrið á Akureyri

Ekki stóð á því að kerlingin á Skólavörðuholtinu sendi karlinum á Laugaveginum kveðju þegar hann opnaði fésbókarsíðu, ekki alls kostar ánægð samt: „Þú hefur gefið fleirum en mér aðgang að þessari síðu þinni, ég er svolítið svekkt: Á leiða mínum... Meira
14. júlí 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Grétar Ingvi Grétarsson

30 ára Grétar ólst upp á Selfossi, er búsettur í Reykjavík, lauk prófi í byggingariðnfræði við HR og er húsasmíðameistari hjá ÁF – Húsum. Maki: Erna Knútsdóttir, f. 1984, lífefnafræðingur við Blóðbankann. Sonur: Jökull Logi, f. 2014. Meira
14. júlí 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Heiðar Vigfússon

30 ára Heiðar ólst upp á Kirkjubæjarklaustri, býr á Laugavöllum í Flóa og stundar verkamannastörf. Bræður: Runólfur Vigfússon, f. 1980, lögmaður í Kópavogi, og Unnar Vigfússon, f. 1991, bifvélavirki á Selfossi. Foreldrar: Matthildur Pálsdóttir, f. Meira
14. júlí 2016 | Í dag | 615 orð | 3 myndir

Í hugbúnaðarþróun á heimsmælikvarða

Björn Gunnar fæddist í Reykjavík 14.7. 1966 en ólst upp á Þorláksstöðum í Kjós þar þar til hann flutti til Neskaupstaðar 1972, með smá viðkomu í Hafnarfirði. Meira
14. júlí 2016 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Í vettvangsferð fyrir næsta Ligeglad

Vignir Rafn Valþórsson leikari var staddur ásamt fjölskyldu sinni og vinum á Spáni þegar blaðamaður náði tali af honum, nánar tiltekið í Andalúsíu. Meira
14. júlí 2016 | Í dag | 48 orð

Málið

Þegar orðið alþjóða er forliður er það oftast áfast orðinu sem á eftir fer: alþjóðasamningar , Alþjóðadómstóll inn . En slíkar samsetningar geta orðið svo langar að tvær grímur renni á mann. Í Alþjóðaflutningaverkamanna sambandinu eru t.d. 36 stafir. Meira
14. júlí 2016 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Ólafsfjörður Dagbjört Benný Hvanndal Gísladóttir fæddist 9. júní 2015...

Ólafsfjörður Dagbjört Benný Hvanndal Gísladóttir fæddist 9. júní 2015 kl. 2.16. Hún vó 3.690 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Inga Margrét Benediktsdóttir og Gísli Hvanndal Jakobsson... Meira
14. júlí 2016 | Fastir þættir | 171 orð

Stærð sjálfsins. N-NS Norður &spade;85 &heart;Á109862 ⋄ÁK...

Stærð sjálfsins. N-NS Norður &spade;85 &heart;Á109862 ⋄ÁK &klubs;K72 Vestur Austur &spade;ÁG92 &spade;7643 &heart;D73 &heart;G54 ⋄75 ⋄D109 &klubs;D1098 &klubs;Á64 Suður &spade;KD10 &heart;K ⋄G86432 &klubs;G53 Suður spilar 3G. Meira
14. júlí 2016 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Sunna Dóra Einarsdóttir

30 ára Sunna ólst upp í Reykjavík, er búsett þar, lauk MSc-prófi í hagfræði og stjórnun frá Háskólanum í Árósum og er fjármálastjóri hjá Deloitte. Maki: Gunnar Ingi Svansson, f. 1984, sölu- og vörustjóri hjá Te og kaffi. Meira
14. júlí 2016 | Í dag | 179 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Anna M. Meira
14. júlí 2016 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverji

Ég get gert þetta betur!“ sagði Víkverji með nokkrum þjósti þegar uppáhaldsliðið hans í fótboltanum ákvað að tapa enn einum leiknum í sumar. Meira
14. júlí 2016 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. júlí 1954 Farþegaflugvél af gerðinni Douglas Dakota lenti á nýjum flugvelli í Grímsey. Um 40% eyjarskeggja fóru í útsýnisflug. Aðeins einn þeirra hafði flogið áður. 14. júlí 1974 Vegurinn yfir Skeiðarársand var formlega tekinn í notkun. Meira

Íþróttir

14. júlí 2016 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Allardyce talinn líklegastur

Enska úrvalsdeildarliðið Sunderland hefur veitt knattspyrnusambandinu þar í landi leyfi til að ræða við knattspyrnustjóra félagsins, Sam Allardyce. Meira
14. júlí 2016 | Íþróttir | 499 orð | 2 myndir

„Ég er pínu svekktur“

Knattspyrna Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Knattspyrnukappinn Eiður Smári Guðjohnsen veitti fjölda stúlkna eiginhandaráritun og stillti sér upp í myndatökur en fyrsta fótboltaskóla Barcelona fyrir stúlkur lauk í gær. Meira
14. júlí 2016 | Íþróttir | 585 orð | 4 myndir

Dýrmætt mark Lennons

Meistaradeildin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Jöfnunarmark Skotans Stevens Lennons fyrir Íslandsmeistara FH gegn írska meistaraliðinu Dundalk gæti reynst gulls ígildi en liðin skildu jöfn, 1:1, í fyrri viðureign liðana í 2. Meira
14. júlí 2016 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Evrópuleikir íslenskra félagsliða í knattspyrnu hafa oft verið hápunktur...

Evrópuleikir íslenskra félagsliða í knattspyrnu hafa oft verið hápunktur knattspyrnusumarsins. Hápunkturinn í ár var reyndar 27. júní í Nice en það þýðir ekki að Evrópuleikirnir verði leiðinlegri fyrir vikið. Evrópuævintýrin eru skemmtileg. Meira
14. júlí 2016 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

Gerir Rúnar Már KR-ingum skráveifu?

Evrópudeildin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is KR-ingar verða í eldlínunni í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld en þeir taka á móti svissneska liðinu Grasshoppers í 2. umferð keppninnar. Meira
14. júlí 2016 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Hólmar á skotskónum

Hólmar Örn Eyjólfsson skoraði eitt marka Rosenborg þegar liðið lagði Jón Guðna Fjóluson og félaga hans í Norrköping að velli, 3:1, í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær. Meira
14. júlí 2016 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Hörður kominn til Bristol

Staðfest var á heimasíðu enska B-deildarliðsins Bristol City í gær að landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon væri genginn í raðir félagsins. Meira
14. júlí 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Hörður Björgvin Magnússon landsliðsmaður í knattspyrnu gekk í gær til liðs við enska B-deildarliðsins Bristol City. • Hörður Björgvin fæddist árið 1993. Hann hóf feril sinn með Fram en gekk til liðs við Juventus að láni frá Fram árið 2011. Meira
14. júlí 2016 | Íþróttir | 237 orð

Jóhann og Ari eru á förum

Fátt virðist geta komið í veg fyrir vistaskipti landsliðsmannanna Jóhanns Bergs Guðmundssonar og Ara Freys Skúlasonar. Jóhann Berg er á förum frá Charlton til Burnley, nýliðanna í ensku úrvalsdeildinni. Meira
14. júlí 2016 | Íþróttir | 227 orð | 2 myndir

Jürgen Klopp , knattspyrnustjóri Liverpool, hefur staðfest að framtíð...

Jürgen Klopp , knattspyrnustjóri Liverpool, hefur staðfest að framtíð sóknarmannsins Mario Balotelli sé annars staðar en hjá Liverpool. Balotelli lék sem lánsmaður hjá ítalska liðinu AC Milan á síðasta keppnistímabili. Meira
14. júlí 2016 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeildin, 2. umferð, fyrri leikur: Alvogen-völlur: KR...

KNATTSPYRNA Evrópudeildin, 2. umferð, fyrri leikur: Alvogen-völlur: KR – Grasshoppers 19.15 2. deild karla: Varmárvöllur: Afturelding – ÍR 19.15 4. deild karka: Kaplakriki: ÍH – KFG 20 Kórinn: Ísbjörninn – Augnablik 20 Leiknisv. Meira
14. júlí 2016 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Fylkir – Þór/KA 0:2 Sandra María Jessen 41...

Pepsi-deild kvenna Fylkir – Þór/KA 0:2 Sandra María Jessen 41., Stephany Mayor 78. ÍBV – FH 2:0 Cloe Lacasse 2., Sigríður Lára Garðarsdóttir 58. (víti). Stjarnan – KR 4:2 Donna Key Henry 36., 50, Harpa Þorsteinsdóttir 74., 81. Meira
14. júlí 2016 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Ráðleggur tveimur að hætta

Lothar Matthäus, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu, ráðleggur Bastian Schweinsteiger og Lukas Podolski að segja skilið við landsliðið og einbeita sér að félagsliðum sínum. Meira
14. júlí 2016 | Íþróttir | 429 orð | 4 myndir

Sannfærandi sigur Eyjakvenna

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is ÍBV vann afar sannfærandi sigur á FH í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi en lokatölur urðu 2:0. Mörk Eyjakvenna skoruðu Cloe Lacasse og Sigríður Lára Garðarsdóttir. Meira
14. júlí 2016 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

Spennan heldur áfram jafnt á toppi og botni

Fótbolti Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Staða efstu liða í Pepsi-deild kvenna breyttist ekkert eftir leiki gærkvöldsins, en Breiðablik og Stjarnan misstigu sig hvorugt þegar liðin mættu tveimur neðstu liðum deildarinnar ÍA og KR. Meira
14. júlí 2016 | Íþróttir | 468 orð | 4 myndir

Tvenna frá miðverði á Hlíðarenda

Á Hlíðarenda Þorsteinn F. Halldórsson tfh@mbl.is Valsarar sýndu flotta takta þegar liðið mætti Selfyssingum á heimavelli á Hlíðarenda. Í hálfleik var staðan strax orðin 3:0 fyrir gestgjafana. Meira
14. júlí 2016 | Íþróttir | 535 orð | 1 mynd

Þolinmæði er dyggð

Opna breska Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Opna breska meistaramótið í golfi hefst á Royal Troon-vellinum í Skotlandi í dag. Mótið er elst fjögurra risamótanna í golfi og er eina mótið sem er leikið á Bretlandseyjum. Meira

Viðskiptablað

14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 311 orð

Af bílum, krönum, fótbolta og útihúsgögnum

Það er oft sagt að við Íslendingar förum af fullum krafti í þau verk sem við tökumst á hendur. Á síðum Morgunblaðsins hefur mátt sjá skýrar vísbendingar um að hafinn sé uppgangur í íslensku samfélagi. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 272 orð | 3 myndir

Dáleiðandi snyrtifræðingur

Svanbjörg Hjartardóttir er enginn venjulegur snyrtifræðingur því hún blandar dáleiðslutækni saman við snyrtifræðina á Snyrtistofunni Dimmalimm sem hún rekur í Árbænum. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 109 orð | 2 myndir

Eðlilegt að markaðurinn hökti

Áherslubreytingar hjá lífeyrissjóðum skýra að hluta til það hökt sem orðið hefur á hlutabréfamarkaði að mati forstjóra Virðingar. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 306 orð | 1 mynd

Framtakssjóður sér til lands

Jón Þórisson jonth@mbl.is Framtakssjóður hefur nú selt að fullu átta eignir af þeim níu sem hann hefur átt. Sjóðurinn hefur tíma til 2019 til að selja þær síðustu. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 104 orð

Hin hliðin

Nám: 1973 Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík; 1978 útskrifast viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands. Störf: Fram á unglingsár vann ég sveitastörf austur á Hornafirði, en það er einn besti skóli sem hægt var að fá. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 161 orð | 2 myndir

Hrist, hrært og blandað af fimi

Forritið Það síðasta sem ViðskiptaMogginn vill gera er að ýta undir drykkju, en um leið verður því ekki neitað að það getur verið ágætt að fá sér einn góðan kokkteil í sumarfríinu, eða í lok vinnudags. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Í Benz á fyrsta teig

Áhugamálið Hver kannast ekki við að finna fyrir yfirþyrmandi vonbrigðum þegar stigið er úr 30 milljóna króna jeppanum við golfklúbbinn, til þess eins að setjast á bak við stýrið á litlum grænum golfbíl? Hvar er lúxusinn og glæsileikinn eiginlega? Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 212 orð

Íslendingar sterkir í ýsu á Bandaríkjamarkaði

Ýsa Tæplega helmingur þeirra ýsuafurða sem koma frá Íslandi er fluttur út til Bandaríkjanna. Staða ferskra íslenskra ýsuflaka á Bandaríkjamarkaði er mjög sterk eða um 80% af öllum innfluttum ferskum flökum. Kanadamenn koma þar næstir á eftir með rúm... Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Lex: Markaðurinn ekki í sambandi

Tesla greindi ekki frá banaslysi sem tengist sjálfstýringu rafbílanna þegar fyrirtækið og stofnandinn seldu... Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Meniga verðlaunað

Tækni Íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Meniga var á dögunum veitt viðurkenningin World Summit Award , sem veitt er af alþjóðlegum samtökum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

H&M opnar tvær verslanir á Íslandi Fengu 0,18% af verðlaunafé karla Mun gjörbreyta íslenskum markaði Höfuðrotta stekkur frá sökkvandi... Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 58 orð | 1 mynd

Nýr flugvallarstjóri

Reykjavíkurflugvöllur Ingólfur Gissurarson hefur verið ráðinn flugvallarstjóri Reykjavíkurflugvallar og umdæmisstjóri innanlandsflugvalla á Suðvesturlandi. Ingólfur hefur starfað á innanlandsflugvallasviði Isavia frá 2008. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 554 orð | 1 mynd

Nær allir starfsmenn á Íslandi falla utan efstu tíundar!

Annað sem blasir við er að aðferðin að „ráða bara þá bestu“ getur tölfræðilega ekki virkað nema fyrir lítinn hluta fyrirtækja og stofnana. „Bestir“ eru takmörkuð auðlind. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 669 orð | 2 myndir

Óðagot vegna pundsins skapar ný tækifæri

Eftir John Plender Fall sterlingspundsins í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu kann að fela í sér leiðréttingu á of sterku gengi og ný tækifæri fyrir fjárfesta. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 482 orð | 2 myndir

Óverðtryggðu lánin mun óhagstæðari síðasta árið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjármagnskostnaður þeirra sem kosið hafa að taka óverðtryggð húsnæðislán í stað verðtryggðra hefur reynst hlutfallslega hár á síðustu misserum. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 250 orð

Óvissan!

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bretar hafa ákveðið að ganga úr Evrópusambandinu. Sólin hefur komið upp þrátt fyrir það og einnig hnigið til viðar – þvert á spár hinna svartsýnustu. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 1086 orð | 2 myndir

Rannsóknir hafa kennt okkur mikið um saltfiskinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ólíkur smekkur Portúgala og Spánverja kallar á ólíkar aðferðir við saltfiskgerðina. Þá þarf að gæta vandlega að rakastigi og hitastigi við flutning og geymslu. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 356 orð | 1 mynd

Sala á bílum ýmist í ökkla eða eyra

Góðar fréttir berast núna úr bílageiranum og hefur sala á nýjum bílum aukist mikið milli ára. Geir í Bernhard segir árin frá hruni hafa verið krefjandi. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 379 orð

Staðan á bankamarkaði getur orðið kosningamál í alþingiskosningunum í haust

Það var í lok síðasta árs sem Morgunblaðið greindi frá því að Virðing stefndi að því að koma saman hópi fjárfesta sem gera átti tilboð í hlut Kaupþings í Arion banka. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 865 orð | 1 mynd

Stefnt á toppinn í sýndarveruleika

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrsti leikur Sólfar Studios er væntanlegur með haustinu. Erlendir fjárfestar ráku sig á undarlega þröskulda í kerfinu þegar þeir vildu koma með peninga inn í reksturinn. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 103 orð | 2 myndir

Steikin grilluð á litlu listaverki

Vöruhönnun Grill eru sjaldan mikið augnayndi, og hvað þá ferðagrillin. Virðast framleiðendur leggja ofuráherslu á notagildið en vanrækja stílinn. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 433 orð | 2 myndir

Tesla Motors: Ekki á sjálfstýringu

Það má kalla kæruleysislegt af Tesla Motors að hafa ekki greint frá því að banaslys hefði orðið þar sem „sjálfstýring“ rafbílaframleiðandans kom við sögu, þegar fyrirtækið og stofnandi þess, Elon Musk, seldu hlutabréf fyrir 2 milljarða... Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 2087 orð | 1 mynd

Uppstokkun fyrirsjáanleg á bankamarkaði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 394 orð | 1 mynd

Varar við móttöku gagna

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Samkeppniseftirlitið hefur, með bréfi til Kaffitárs, varað fyrirtækið við því að taka við gögnum frá Isavia sem dómstólar hafa úrskurðað að það eigi rétt á. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Verðmæti Nintendo rokið upp

Hluthafar Nintendo valhoppa hraðar en Pokémonspilarar því hlutabréfin hækkuðu um 65% á... Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Verðum við enn við skrifborðið 100 ára?

Bókin Þeir sem eru að byrja starfsferilinn í dag munu væntanlega eiga allt öðruvísi dvöl á vinnumarkaði en foreldrar þeirra, afar og ömmur. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Viðskiptaákvarðanir og ábyrgð stjórnenda

Hafi stjórnarmaður tekið viðskiptalega ákvörðun í góðri trú, með hagsmuni félagsins að leiðarljósi, þá getur slík ákvörðun almennt ekki leitt til bótaábyrgðar... Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

YouTube battlar við tónlistarmenn

Streymi á tónlist hefur skapað tónlistariðnaðinum nýjar og vaxandi tekjur en milliliðir eins og YouTube taka sífellt... Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 889 orð | 2 myndir

YouTube ekki í takti við rétthafa tónlistar

Eftir Önnu Nicolau í New York YouTube er stærsta tónlistarstreymisgátt heimsins en samhliða sívaxandi streymi hefur gjaldið sem vefsíðan greiðir fyrir hverja spilun lækkað um helming á milli ára. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Þinglýstum leigusamningum á höfuðborgarsvæði fækkar

Leigumarkaður Veruleg fækkun hefur orðið á fjölda þinglýstra leigusamninga á höfuðborgarsvæðinu í júnímánuði síðastliðnum, samanborið við júní 2015. Þetta kemur fram í tölum frá Þjóðskrá. Meira
14. júlí 2016 | Viðskiptablað | 39 orð | 5 myndir

Þjónusta við sprotafyrirtæki kynnt og rædd

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís efndu nýlega til kynningarfundar um möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Var fundurinn haldinn í húsnæði Nýsköpunarmiðstöðvar á Keldnaholti. Meira

Ýmis aukablöð

14. júlí 2016 | Blaðaukar | 20 orð | 1 mynd

10

Sjósportið heillar á Ísafirði og er bæjaríþrótt. Guðrún Jónsdóttir kennir krökkunum áralagið og sem hoppa alls óhrædd út í... Meira
14. júlí 2016 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

4

Ísafjarðarbær er á tímamótum. Landið er að rísa og þörf á alhliða uppbyggingu, segir Gísli Halldór Halldórsson... Meira
14. júlí 2016 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

8

Gera ætti Vestfirði að vistvænu samfélagi, efla strandveiðar og breyta kvótakerfinu, segir þingkonan Lilja... Meira
14. júlí 2016 | Blaðaukar | 336 orð | 2 myndir

Dúxinn syngur í kirkjunum

Ísland er land þitt og Isabel syngur. Tekur á móti farþegum af skemmtiskipum. Er í upphlut sem hún saumaði sjálf í vetur. Meira
14. júlí 2016 | Blaðaukar | 401 orð | 3 myndir

Fram af bryggju og beint í sjóinn

Sjósportið er íþrótt Ísfirðinga Kajakróðrar á pollinum Alls öryggis er gætt Eins og myndir frá sólarlöndum Meira
14. júlí 2016 | Blaðaukar | 798 orð | 3 myndir

Hillir undir mikinn vöxt fyrir vestan

Aftur uppgangstímar í Ísafjarðarbæ. Ríkisvaldið taki þátt í uppbyggingunni. Ungt fjölskyldufólk að flytjast vestur. Mikil framfaramál. Meira
14. júlí 2016 | Blaðaukar | 260 orð | 1 mynd

Íbúarnir fengu að ráða eigin framfaramálum

Pollurinn á Ísafirði er góð höfn frá náttúrunnar hendi. Ákjósanleg skilyrði. Meira
14. júlí 2016 | Blaðaukar | 219 orð

Íbúarnir hafa misst úrræði

Það var árið 1996 sem Ísafjaðarbær var stofnaður með sameiningu Ísafjarðarkaupstaðar, Suðureyrar, Flateyrar, Þingeyrar og Mosvalla- og Mýrahrepp. Við stofnun sveitarfélagsins fyrir tuttugu árum bjuggu þar um 4.400 manns en í dag eru íbúarnir 3.600. Meira
14. júlí 2016 | Blaðaukar | 363 orð | 6 myndir

Ísafjarðarbær stendur nú á tímamótum

Stórra tímamóta á að minnast og halda hátíð, rétt eins og Ísfirðingar gera nú. Meira
14. júlí 2016 | Blaðaukar | 69 orð | 3 myndir

Ísafjörður í gömlum Moggamyndum

Fréttirnar eru þar sem fólkið heldur sig. Heimildir um samfélagið vestra. Meira
14. júlí 2016 | Blaðaukar | 174 orð

Ísfirðingar stefna til Reykjavíkur á Menningarnótt

Þann 20. ágúst næstkomandi verður Ísafjarðarbær gestasveitarfélag Reykjavíkurborgar á Menningarnótt. Meira
14. júlí 2016 | Blaðaukar | 260 orð | 2 myndir

Leiðin um Ísafjarðardjúp er beinn og breiður vegur

Um 450 km. á nýlegu, bundnu slitlagi ættu ekki að fæla nokkurn frá því að fara vestur. Meira
14. júlí 2016 | Blaðaukar | 436 orð | 2 myndir

Lystiskipin aldrei verið fleiri

Um 80 þúsund farþegar af skemmtiferðaskipum koma til Ísafjarðar í ár. Munar um í hagkerfinu. Mörg skip frá Southampton í Englandi Meira
14. júlí 2016 | Blaðaukar | 491 orð | 2 myndir

Nýsköpun einkennir samfélagið

Alþjóðlegt umhverfi. Háskóli í Vestrahúsinu. Skilja sjálfbærni strandanna. Íslenska fyrir útlendinga. Margir búsettir fyrir vestan eru nú í fjarnámi. Meira
14. júlí 2016 | Blaðaukar | 23 orð | 1 mynd

Útgefandi Árvakur Umsjón Sigurður Bogi Sævarssonsbs@mbl.is Blaðamenn...

Útgefandi Árvakur Umsjón Sigurður Bogi Sævarssonsbs@mbl.is Blaðamenn Sigurður Bogi Sævarsson Auglýsingar Jón Kristinn Jónsson jonkr@mbl.is Forsíðumyndina tók Sigurjón J. Sigurðsson Prentun Landsprent... Meira
14. júlí 2016 | Blaðaukar | 988 orð | 4 myndir

Við eigum alltaf að taka slaginn

Sameining styrkti svæðið, segir þingkonan á Suðureyri. Jarðgöng sönnuðu sig fljótt. Mikilvæg uppbyggingarverkefni bíða. Hvert byggðarlag hefur sína sérstöðu. Meira
14. júlí 2016 | Blaðaukar | 449 orð | 3 myndir

Öflugur þéttbýlisstaður og vel skipulagður

Söguganga um Ísafjörð. Um Silfurtorg að Austurvelli. Öll húsin eiga sína merku sögu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.