Greinar fimmtudaginn 4. ágúst 2016

Fréttir

4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Aldrei fleiri í ævintýraferðamennsku

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Aukin ásókn er í leiðsögunám í ævintýraferðmennsku í Keili en það stefnir í að 24 nemendur hefji nám á þeirri braut í haust. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 254 orð | 4 myndir

Allir geti lært af starfi Sólheima

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid forsetafrú fóru í gær í sína fyrstu opinberu heimsókn til Sólheima í Grímsnesi. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ásmundur sækist eftir 1.-2. sæti

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst bjóða sig fram í 1.-2. sæti á lista flokksins fyrir prófkjör í Suðurkjördæmi sem fram fer 10. september nk. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 137 orð

Bárðarbunga skelfur

Jarðskjálfti að stærð 3,9 á Richter varð í norðanverðri Bárðarbunguöskju klukkan 16:15 í gær samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Lengi hefur verið óttast að mikið eldgos gæti orðið í Bárðarbungu og sá ótti mun lifa áfram. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

„Við getum öll lært af fólkinu sem hér býr“

Mikil gleði ríkti á Sólheimum í Grímsnesi í gær þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid forsetafrú komu þangað í sína fyrstu opinberu heimsókn. Íbúar á svæðinu tóku vel á móti hjónunum, sem hafði verið beðið með eftirvæntingu. Meira
4. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Berja á uppreisnarmönnum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hersveitir Bashars al-Assad Sýrlandsforseta sækja nú hart inn í borgina Aleppo, sem fram á síðustu ár var fjölmennasta borg Sýrlands. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Bill Gates ríkari en þjóðin

Talið er að Bill Gates, sem er ríkasti maður í heimi, eigi skuldlausar eignir sem eru metnar á 75 milljarða bandaríkjadala, bendir Páll Kolbeins á í grein sinni. Það eru ríflega þrefaldar framtaldar eignir einstaklinga á Íslandi. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Dráttarvélar eru dýrleg tæki

Atli Vigfússon Laxamýri „Ég eignaðist eina flotta dráttarvél og svo aðra og aðra. Þannig kviknaði áhuginn og nú á ég alls um 400 stykki þegar aftanítækin eru talin með. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Eignaaukning og skuldalækkun

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Af skattframtölum ársins 2016 að dæma má ætla að hagur landsmanna hafi vænkast árið 2015. Eignir jukust og skuldir minnkuðu. Atvinnuástand fór batnandi, fleiri öfluðu tekna og fleiri greiddu skatta. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Eignir jukust og skuldir minnkuðu

Greining á skattframtölum ársins 2016 leiðir í ljós að árið 2015 var landsmönnum gjöfult. „Eignir jukust og skuldir minnkuðu. Atvinnuástand fór batnandi, fleiri öfluðu tekna og fleiri greiddu skatta. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Fjölgun útlendinga á skattskrá

Að þessu sinni voru 277.606 einstaklingar á skattgrunnskrá eða 5.800 fleiri en í fyrra. Þetta er talsvert meiri fjölgun en í fyrra en þá fjölgaði einstaklingum á skattgrunnskrá um 3.355. Árið 2013 fjölgaði hins vegar um 4.258. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Fleiri nemendur – færri skólar

Nemendur í grunnskólum á Íslandi voru 43.760 haustið 2015. Nemendum fjölgaði um 624 (1,4%) frá fyrra ári og hafa ekki verið fleiri síðan haustið 2007. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Forsetinn flytur ræðu vináttukeðjunnar

Eitt af því sem hæst ber á Fiskideginum mikla að þessu sinni er að nýr forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, flytur ræðu vináttukeðjunnar og er þetta eitt af fyrstu embættisverkum hans. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð

Grunaður fíkniefnasali handtekinn

Lögreglan á Suðurnesjum handtók um síðustu helgi grunaðan fíkniefnasala og lagði hald á meint fíkniefni og landa á heimili hans, að fenginni leitarheimild. Meira
4. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Heiminn þyrstir í samstöðu og sættir

Frans páfi hvatti í gær alla íþróttamenn sem nú eru á leið á Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu til að sýna drengskap og standa saman í stað þess að hugsa einungis um verðlaunagripi. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 77 orð

Hjólað með leiðsögn um Viðey

Sunnudaginn 7. ágúst mun Steinn Ármann Magnússon leikari hjóla með þeim sem vilja um Viðey. Hjólaleiðin er hvorki löng né strembin þannig að allir ættu að geta komið og verið með, hjólagarpar sem og byrjendur á öllum aldri. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Horfur á kennaraskorti

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Meðalaldur grunnskólakennara er nú um 47 ár og hækkar ár frá ári. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Hverfisgatan brátt tilbúin

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Miklar framkvæmdir hafa verið í gangi neðarlega á Hverfisgötu í Reykjavík. Brátt sér fyrir endann á þeim samkvæmt upplýsingum Þorkels Jónssonar hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Íslenskur kokkur slær í gegn í New York

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
4. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Kalla eftir rannsókn á eldflaugaskotum

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundaði í gærkvöldi vegna eldflaugaskots Norður-Kóreu. Tveimur eldflaugum var skotið á loft frá einræðisríkinu í gær. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Lítill árangur af banni

„Það sem við sjáum í þessu er að fjöldi asbest-tilfella hefur farið upp á við yfir tímabilið og í rauninni mest núna á síðasta 10 ára tímabilinu,“ segir Kristinn Tómasson, yfirlæknir hjá Vinnueftirliti ríkisins, en bann við innflutningi á... Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Lýðháskólann á Laugarvatn

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Það er hægt að horfa á þann möguleika að við byrjuðum með lýðháskóla hér eftir tvö ár,“ segir Haukur Valtýsson, formaður UMFÍ sem er landssamband ungmennafélaga Íslands. Meira
4. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Lögreglumaður studdi Ríki íslams

Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur handtekið lögreglumann í Washington D.C. og er honum gefið að sök að vera stuðningsmaður vígasamtaka Ríkis íslams. Er það fréttastofa CNN sem greinir frá þessu. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Minni byggðakvóti en í fyrra

Á fiskveiðiárinu 2016/2017, sem hefst 1. september nk., mun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra úthluta aflamarki til stuðnings byggðarlögum samkvæmt reglugerð þar að lútandi. Úthlutað verður samtals 11. Meira
4. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Orrustuþotur æfðu lendingar á þjóðvegum

Bandarískar orrustuþotur af gerðinni A-10 Thunderbolt, yfirleitt kallaðar Warthog, æfðu lendingu og flugtak á þjóðvegum í Eistlandi. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Oyama, Teitur og Indriði á Húrra

Hljómsveitin Oyama og tónlistarmennirnir Teitur Magnússon og Indriði efna til tónleika á skemmtistaðnum Húrra í kvöld kl. 20. Oyama mun leika efni af plötunni Coolboy og væntanlegri plötu. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ófeigur

Stóísk ró í rjómablíðu Hundur nýtur sumarblíðunnar og hvílir lúin bein í miðbæ Reykjavíkur meðan eigandinn kaupir eitthvað sem hann vanhagar um. Léttskýjað verður í borginni í... Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Ómar og Lína Langsokkur í Ólafsdal

Erindi, tónlist og leiklist verður á hátíðardagskrá Ólafsdalshátíðar næstkomandi laugardag, 6. ágúst. Ómar Ragnarsson verður kynnir, Lína Langsokkur skemmtir og Drengjakór íslenska lýðveldisins syngur. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Ráðherra vísar gagnrýni á bug

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Regnbogafáni málaður á húsvegg

Hafnarfjarðarbær hefur látið mála vegg hússins við Strandgötu 4 í litum baráttufána hinsegin fólks sem minnisvarða um brautryðjendastarf Hafnarfjarðar í málefnum hinsegin fólks. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Reykur kom upp í báti

Í gær kom upp reykur í hvalskoðunarbáti á Skjálfanda skammt frá Húsavík. Frá Húsavík fara fram einhverjar árangursríkustu hvalskoðanir landsins og er ásókn í þessa ferðaþjónustu þar á bæ töluvert mikil. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Safnið er enn að stækka

Samhliða dráttarvélasafninu á Ketill orðið mikið safn módela af aftanítækjum og er það nánast allt sem hægt er að hengja aftan í vélarnar. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 595 orð | 6 myndir

Saman, gaman og borða fisk

Strax nú í byrjun vikunnar voru fyrstu gestirnir á Fiskideginum mikla á Dalvík mættir í bæinn og búnir að tjalda. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sigur Rós leikur með Fílharmóníusveit LA

Fílharmóníusveit Los Angeles tilkynnti það fyrir skemmstu að Sigur Rós kemur fram með sveitinni á Reykvísku hátíðinni svokölluðu sem haldin verður í Walt Disney-tónlistarmiðstöðinni þar í borg dagana 13. til 15. apríl næstkomandi. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Sigur Rós til Los Angeles

Sigur Rós mun leyfa Los Angeles-búum að njóta tónlistar sinnar á tónleikum þar í borg næsta vor. Fílharmónía Los Angeles-borgar mun spila undir á þrennum tónleikum frá 13. til 15. apríl á næsta ári. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Sjötti hver án réttinda

Haustið 2015 voru 5,4% starfsfólks, 261 starfsmaður, við grunnskólakennslu án kennsluréttinda. Þetta hlutfall var lægst í Reykjavík þar sem það var 2,4%. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Snjallsímar lenda í ýmsu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Það er mat talsmanna fjögurra af stærstu tryggingafélögunum að tjón á snjallsímum sé algengasta munatjónið sem félögin bæta og er það oftast gert í gegnum heimilis- eða innbústryggingar. Meira
4. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Stjórnvöld í Tyrklandi virði réttarríkið

Thorbjørn Jagland, framkvæmdastjóri Evrópuráðsins, hvetur tyrknesk stjórnvöld til að virða réttarríkið. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Sumir skemmast við Pokémonleit

Tjón á snjallsímum er algengasta munatjónið sem íslensk tryggingafélög bæta. Árlegur heildarfjöldi slíkra tjóna liggur ekki fyrir, en sé tekið mið af tölum frá tveimur tryggingafélögum má ætla að þau séu nokkur þúsund. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Sæbjúgnakvótinn skorinn niður um þúsund tonn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég kæmi honum sennilega að bryggju í Borgarnesi með því að stjúka honum vel og gæti þá fengið mér hamborgara í Hyrnunni,“ segir Bergur Garðarsson, skipstjóri á Kletti MB 8, sem gerður er út á sæbjúgnaveiðar. Meira
4. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Tekið harðar á ungum brotamönnum

Ísraelska þingið hefur nú samþykkt ný lög sem heimila fangelsisdóma yfir ungmennum, allt niður í 12 ára aldur, sem fundin eru sek um brot tengd hryðjuverkum. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Teljast hæfir í flest störf að loknu námi

Sífellt fleiri sækja í leiðsögunám í ævintýraferðamennsku í Keili. Námstíminn er átta mánuðir en kennt er á ensku. Helmingur tímans er verklegur og fer námið fram víðs vegar um landið. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 160 orð | 4 myndir

Tónlistarhátíð allan daginn

Um 250 manns, tónlistarfólk og tæknilið, koma að tónleikunum sem haldnir verða á Dalvík á laugardagskvöldið, en þeir eru lokapunkturinn í dagskrá Fiskidagsins mikla. Ýmsir af best þekktu og vinsælustu tónlistarmönnum landsins koma fram við þetta... Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Ungum fækkar og þeim eldri fjölgar

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Meðalaldur grunnskólakennara hefur hækkað um rúm fjögur ár undanfarin 15 ár. Kennurum án kennsluréttinda hefur fjölgað talsvert og karlar í hópi grunnskólakennara verða sífellt færri. Meira
4. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Varð að eldhafi eftir lendingu

Farþegaþota flugfélagsins Emirates varð nær alelda skömmu eftir lendingu á alþjóðaflugvellinum í Dúbaí í gærmorgun. Um borð voru 300 manns og komust þeir allir heilir frá. Slökkviliðsmaður sem sinnti björgunarstörfum lést við vinnu sína. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Varnarþörf Íslands fullnægt fyrr í sumar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Varnarþörf Íslands er fullnægt á þessum tímapunkti, að sögn Lilju Daggar Alfreðsdóttur utanríkisráðherra. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Vilja vita allt um heitu ána

„Við höfum ekki undan að svara fyrirspurnum um Reykjadal. Ferðamenn vilja fá upplýsingar um heitu ána sem þeir geta baðað sig í,“ segir Sigurdís Lilja Guðjónsdóttir, forstöðumaður Upplýsingamiðstöðvar Suðurlands í Hveragerði. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Vill fara aftur á þing

Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir einhverju efstu sætanna í prófkjöri flokksins í Suðurkjördæmi, sem áætlað er að verði 10. september. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Vinnu við deiliskipulag Ólafsdals að ljúka

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vinnu við gerð tillögu að deiliskipulagi fyrir gömlu bæjartorfuna í Ólafsdal í Gilsfirði er að ljúka. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Þorsteinn ráðinn til starfa hjá Landsbjörgu

Þorsteinn G. Gunnarsson hefur verið ráðinn upplýsinga- og kynningarfulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar og hefur þegar hafið störf hjá félaginu. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Þúsundir Zúista ekki fengið greitt

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Trúfélag Zúista hefur ekki greitt meðlimum félagsins þann fjárstyrk sem það fær mánaðarlega frá ríkinu. Á vefsíðu þess segir að styrkurinn verði greiddur til félagsmanna tvisvar á ári. Meira
4. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Ætla að útbúa 110 þúsund matarskammta

Fersk bleikja með sítruskryddi og hvannarkryddi úr Hrísey, nýr þorskur í tikkamasala og kókosmjólk og léttsaltaðir þorskhnakkar með tómötum, ólífum og hvítlauk eru í öndvegi á matseðli Fiskidagsins mikla. Yfirkokkur nú, annað árið í röð, er Friðrik V. Meira
4. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Öryggisgæsla aukin til muna

„Við munum fjölga vopnuðum lögreglumönnum um 600. Þeir verða á bílum, mótorhjólum, bátum og í lofti,“ sagði Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, í samtali við fréttamann Reuters . Meira

Ritstjórnargreinar

4. ágúst 2016 | Staksteinar | 180 orð | 2 myndir

Misskilningur og annað verra

Menn hafa sagt að þegar „stjórnarsamstarfið var endurnýjað í vor“ hafi haustkosningar verið ákveðnar. Þetta er misskilningur. Stjórnarsamstarfið var ekkert endurnýjað. Því lauk aldrei. Meira
4. ágúst 2016 | Leiðarar | 661 orð

Ranghugmyndir um uppboðsleið

Færeysku uppboðin fólu í sér að 70% aflaheimilda fóru til útlendinga Meira

Menning

4. ágúst 2016 | Tónlist | 761 orð | 1 mynd

„Samstarfið verið mjög farsælt“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við Jóhannes höfum þekkst í um áratug vegna stjórnarsetu okkar í félagasamtökum norrænna tónlistarmanna, en fórum fyrst að starfa saman fyrir alvöru í vor þegar ég dvaldi um nokkurt skeið í Færeyjum. Meira
4. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 53 orð | 1 mynd

Fallon kynnir á Golden Globe

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon mun kynna Golden Globe-verðlaunahátíðina sem haldin verður í 74. sinn 8. janúar 2017. Tekur hann þá við gamanleikaranum Ricky Gervais sem kynnt hefur hátíðina síðustu fjögur skipti. Meira
4. ágúst 2016 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Gótík og dramatík í Hallgrímskirkju

Friðrik Vignir Stefánsson, organisti Seltjarnarneskirkju, leikur tvær franskar orgelsvítur á tónleikum á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju í dag kl. 12. Meira
4. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 48 orð | 1 mynd

Jason Bourne

Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa. Tímann hefur hann notað til að fá minni sitt aftur. Metacritic 62/100 IMDb 8,9/100 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22. Meira
4. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Kvikmynda gerð Oxford-orðabókarinnar

Óskarsverðlaunaleikararnir Mel Gibson og Sean Penn munu fara með aðalhlutverkin í nýrri kvikmynd um gerð ensku Oxford-orðabókarinnar sem byggð er á metsölubókinni, Professor and the Madman . Þetta kemur fram í frétt Guardian. Meira
4. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 367 orð | 14 myndir

Leynilíf Gæludýra Hundurinn max hefur ekki yfir miklu að kvarta...

Leynilíf Gæludýra Hundurinn max hefur ekki yfir miklu að kvarta. Tilveran tekur þó krappa beygju þegar eigandi max keur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 15.30, 15.50, 16.00, 18.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 12.00, 13. Meira
4. ágúst 2016 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Léttir fiðlusmellir og klassískar perlur

Þriðju fimmtudagstónleikar sumarsins í tónleikaröð 1862 Nordic Bistro og Menningarfélags Akureyrar fara fram í kvöld í Hofi á Akureyri. Meira
4. ágúst 2016 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Mest ómissandi mas ársins

Ég hitti eitt sinn mann á tjaldstæðinu á Þingvöllum sem undi sér þar dável en ætlaði þó að pakka tjaldinu saman fljótlega og færa sig á tjaldstæðið á Flúðum. Því þarna í þjóðgarðinum náði hann illa Bylgjunni. Meira
4. ágúst 2016 | Menningarlíf | 491 orð | 1 mynd

Notar sjálfa sig sem birtingarmynd

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Viðfangsefni sýningarinnar er klámvæddur poppkúltúr og áhrif hans. Meira
4. ágúst 2016 | Myndlist | 147 orð | 1 mynd

Skapar sem mest úr sem minnstu

„Mín leið liggur í gegnum efnið sjálft. Ég finn hluti af tilviljun og heillast af þeim – farvegurinn er alltaf þar,“ segir Helga Sif Guðmundsdóttir listamaður í samtali við Morgunblaðið en hún opnar sýninguna Nærvera kl. Meira
4. ágúst 2016 | Leiklist | 54 orð | 5 myndir

Sólin lék við borgarbúa á Klambratúni síðdegis í gær þegar...

Sólin lék við borgarbúa á Klambratúni síðdegis í gær þegar Íþróttafélagið Styrmir stóð fyrir gleði og grilli undir berum himni þriðja árið í röð. Fjöldi gesta mætti til að spreyta sig í alls kyns útileikjum svo sem pokahlaupi, blaki og boltaleikjum. Meira
4. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 75 orð | 2 myndir

Suicide Squad

Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma. IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 14.40, 14. Meira
4. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 162 orð | 1 mynd

Tatum verði hafmaður í endugerð Splash

Kvikmyndaleikarinn Channing Tatum, sem gerði garðinn frægan í Magic Mike-myndunum vinsælu, kemur til með að leika hafmann í endurgerð myndarinnar Splash sem upphaflega leit dagsins ljós árið 1984. Meira

Umræðan

4. ágúst 2016 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd

Fjörkálfur eða l'enfant terrible

Það verður ekki annað sagt en að fyrrverandi forsetafrú okkar Íslendinga, Dorrit Moussaieff, hafi oft á þeim þrettán árum sem hún hefur haft þann titil gert lífið í kringum forsetann fráfarandi, Ólaf Ragnar Grímsson, bæði litríkara og skemmtilegra. Meira
4. ágúst 2016 | Aðsent efni | 1239 orð | 1 mynd

Svör við nokkrum spurningum yfirlækna á hjartadeild Landspítala

Eftir Gunnar Ármannsson: "Því ætti það að vera þeim og öðrum fagnaðarefni að til stendur að sækja um ívilnanir skv. lögum nr. 41/2015." Meira
4. ágúst 2016 | Aðsent efni | 886 orð | 1 mynd

Þoli ekki að sjá tækifæri Suðurkjördæmis fara forgörðum

Eftir Árna Johnsen: "Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi fyrir komandi alþingiskosningar." Meira
4. ágúst 2016 | Velvakandi | 70 orð

Öfugmælavísur

Allt í einu duttu mér í hug gamlar öfugmælavísur sem mér fannst rétt að væri haldið til haga. Það eru þessar vísur: Séð hef ég hest með orf og ljá úti á túni vera að slá, hátt í lofti heyrði ég þá hund og tófu kveðast á. Meira

Minningargreinar

4. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2108 orð | 1 mynd

Arnold B. Bjarnason

Arnold Beinteinn Bjarnason fæddist á Siglufirði 30. janúar 1931. Hann lést 23. júlí 2016 á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ. Foreldrar hans voru Friedel Franz Bjarnason, f. 1889, d. 1982, og Ásgeir Blöndal Bjarnason, f. 1895, d. 1960. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1507 orð | 1 mynd

Ásdís Gísladóttir

Ásdís Gísladóttir fæddist í Reykjavík hinn 26. júní 1965. Hún lést á heimili sínu að Grundarlandi 17 hinn 25. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Kristín Kristjánsdóttir frá Einholti á Hornafirði, f. 1. mars 1925, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2368 orð | 1 mynd

Ásta Pétursdóttir

Ásta Pétursdóttir fæddist á Gautlöndum í Mývatnssveit 23. desember 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Hvammi, Húsavík, 19. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Sólveig Pétursdóttir, f. á Gautlöndum 4. maí 1885, d. 27. febrúar 1959, og Pétur Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2016 | Minningargrein á mbl.is | 2712 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásta Pétursdóttir

Ásta Pétursdóttir fæddist á Gautlöndum í Mývatnssveit 23. desember 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Hvammi, Húsavík, 19. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2016 | Minningargreinar | 827 orð | 1 mynd

Bjarney Halldóra Bjarnadóttir

Bjarney Halldóra Bjarnadóttir (Badda) var fædd í Nýjabæ á Norðfirði hinn 14. desember 1941. Hún lést 26. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Bjarni Halldór Bjarnason, f. 1. október 1921, d. 14. júní 2002, frá Gerðisstekk og Svanhvít Sigurðardóttir, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1913 orð | 1 mynd

Eyjólfur Hjálmsson

Eyjólfur Hjálmsson fæddist 13. október 1939. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 19. júlí 2016. Foreldrar hans voru Petrún Ella Magnúsdóttir, d. 1992, og Hjálmur Einarsson, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1191 orð | 2 myndir

Helgi Elíasson

Helgi Elíasson fæddist 5. mars 1965 á Sólvangi í Hafnarfirði. Hann lést á líknardeild Landspítalans 13. júlí 2016. Foreldrar hans eru hjónin Erla B. Bessadóttir, f. 2. janúar 1932, og Elías Gunnar Helgason, f. 29. maí 1935, d. 14. ágúst 1992. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2016 | Minningargreinar | 959 orð | 1 mynd

Ingibjörg Steinunn Jónsdóttir

Ingibjörg Steinunn Jónsdóttir fæddist á Akureyri 31. ágúst 1948. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 25. júlí 2016. Foreldrar hennar eru Cecilía Steingrímsdóttir, f. 8. september 1929, og Jón Hallgrímsson, f. 31. október 1924, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1695 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Steinunn Jónsdóttir

Ingibjörg Steinunn Jónsdóttir fæddist á Akureyri 31. ágúst 1948. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 25. júlí 2016.Foreldrar hennar eru Cecilía Steingrímsdóttir, f. 8. september 1929, og Jón Hallgrímsson, f. 31. október 1924, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1991 orð | 1 mynd

Jóhann Friðrik Kárason

Jóhann Friðrik Kárason fæddist 25. ágúst 1943 í Reykjavík. Hann lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 19. júlí 2016. Foreldrar hans voru Jóhanna Agnes Sigurðardóttir og Kaare Giertsen. Eiginkona Jóhanns Friðriks er Guðríður Dóra Axelsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2016 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

María Auður Guðnadóttir

María Auður Guðnadóttir fæddist í Botni í Súgandafirði 6. júní 1932. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 21. júlí 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Guðni Jón Þorleifsson, f. 25.10. 1887, d. 1.4. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1860 orð | 1 mynd

Róbert Þröstur Skarphéðinsson

Róbert Þröstur Skarphéðinsson fæddist á Hornafirði 18. janúar 1982. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 21. júlí 2016. Hann var sonur Margrétar Sveinsdóttur og Skarphéðins Ólasonar. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1651 orð | 1 mynd

Sólborg Rósa Hjálmarsdóttir

Sólborg Rósa Hjálmarsdóttir fæddist 29. júní 1957 í Sölvanesi í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Sjúkrahúsinu á Akureyri 25. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Hjálmar Indriði Guðmundsson, f. 28. október 1937, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2016 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Unnar Magnússon

Unnar Magnússon fæddist 3. ágúst 1943 að Hvammi í Fáskrúðsfirði. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík aðfaranótt mánudagsins 25. júlí 2016. Foreldrar hans voru Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 22.12. 1919, d. 12.2. 1973, húsmóðir, og Magnús Sigurðsson, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2016 | Minningargreinar | 4629 orð | 1 mynd

Víðir Sigurðsson

Vilmundur Víðir Sigurðsson fæddist á Eskifirði 5. maí 1944. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 26. júlí 2016. Hann var sonur hjónanna Halldóru R. Guðmundsdóttur húsmóður, f. 21. júlí 1909, og Sigurðar Magnússonar skipstjóra, f. 16. júní 1905. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

4. ágúst 2016 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Allt um býflugurnar og blómin og líka kíkt á humla og geitunga

Mörgum stendur stuggur af býflugum og geitungum og forða sér um leið og þeirra verður vart. Meira
4. ágúst 2016 | Daglegt líf | 103 orð | 2 myndir

Bíóupplifun sem er sérsniðin að foreldrum í fæðingarorlofi

Smárabíó býður upp á foreldrabíó sem er bíóupplifun sérsniðin að foreldrum í fæðingarorlofi. Foreldrar geta komið með litlu krílin og notið þess að horfa á nýjustu bíómyndirnar við aðstæður sem henta bæði þeim og börnunum. Meira
4. ágúst 2016 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Hið árlega Grímsævintýri á Borg

Hið árlega Grímsævintýri hefst kl. 13 laugardaginn 6. ágúst á Borg í Grímsnesi. Boðið verður upp á þétta og fjölbreytta dagskrá. Tombólan verður á sínum stað, en hún verður haldin í 90. sinn og á því stórafmæli í ár. Meira
4. ágúst 2016 | Daglegt líf | 868 orð | 10 myndir

Hinsegin sokkar á Hinsegin dögum

Önnur er hagfræðingur og tölvunarfræðingur, hin kennari. Sambýliskonurnar Hulda Ólafsdóttir Klein og Fríða Agnarsdóttir stofnuðu netverslun, sokkaskuffan.is, með hinsegin sokka í aðdraganda Hinsegin daga. Þær segja sokkana vera fyrir alla og ætla að mæta í hinsegin sokkum á opnunarhátíðina í kvöld. Meira
4. ágúst 2016 | Daglegt líf | 51 orð | 1 mynd

...missið ekki af hversdagsleikanum í Kópavogi

Laugardaginn 6. ágúst er síðasta tækifæri til að berja augum ljósmyndasýninguna Hversdagsleikinn í Kópavogi í aðalsafni Bókasafns Kópavogs. Meira

Fastir þættir

4. ágúst 2016 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 e6 5. d4 Rbd7 6. Dc2 Bb4 7. Bd3 De7...

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 e6 5. d4 Rbd7 6. Dc2 Bb4 7. Bd3 De7 8. 0-0 0-0 9. a3 Bxc3 10. bxc3 b6 11. cxd5 exd5 12. c4 Ba6 13. cxd5 Bxd3 14. Dxd3 cxd5 15. Bb2 Re4 16. a4 Hfc8 17. Hfc1 Rd6 18. Ba3 De4 19. Da6 Rc4 20. Bb4 De6 21. Be1 Hc7 22. Meira
4. ágúst 2016 | Í dag | 298 orð

Af sólarglennu, framsóknarkonu og upprisu

Síðustu dagar hafa verið sólríkir víðast hvar á landinu, svo að elstu menn muna ekki þvílíkan blíðviðriskafla. Meira
4. ágúst 2016 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Arnór Gíslason

30 ára Arnór er Vestfirðingur en býr í Reykjavík. Hann er umboðsmaður og viðburðastjóri og rekur fyrirtækið Evil Genius Productions. Börn : Birta Líf, f. 2008, og Erpur, f. 2009. Systkini : Erla, f. 1984, Kristján Helgi, f. 1996, og Friðrik Þór Ólafss. Meira
4. ágúst 2016 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

Deilir afmælisdeginum með ömmu

Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir, nemi í félags- og markaðsfræði við Háskóla Íslands, er 24 ára í dag. Hyggst hún fagna afmælinu með snæðingi á Austurvelli, en búist er við hæglátu veðri og sólskini í Reykjavík í dag. Meira
4. ágúst 2016 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Garðabær Maísól Fransdóttir fæddist á Landspítalanum 13. júlí 2015 kl...

Garðabær Maísól Fransdóttir fæddist á Landspítalanum 13. júlí 2015 kl. 14.35. Hún vó 3.425 g og var 49 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Frans Garðarsson og Sólrún Lilja Diego... Meira
4. ágúst 2016 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Jóhannes Kári Bragason

40 ára Kári ólst upp á Hvammstanga og býr þar. Hann er húsasmiður og framkvæmdastjóri. Maki : Rakel Runólfsdóttir, f. 1978, grunnskólakennari og sér um dreifnámsdeild FNV á Hvammst. Börn : Karen, f. 1998, Dagur, f. 1999, Aron Óli, f. Meira
4. ágúst 2016 | Árnað heilla | 223 orð | 1 mynd

Magnús Ó. Kjartansson

M agnús Ólafur Kjartansson myndlistarmaður fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1949. Foreldrar hans voru Kjartan Guðbrandsson flugmaður, f. 1919, d. 1952, og k.h. Eydís Hansdóttir verkakona, f. 1917, d. 2008. Systkini Magnúsar eru Guðbrandur Þórir læknir, f. Meira
4. ágúst 2016 | Í dag | 54 orð

Málið

Að standa fyrir máli sínu og að sitja fyrir svörum (hjá e-m) passa ekki alveg hvort í annars föt. Að standa fyrir máli sínu gerir t.d. sakborningur fyrir rétti: hann gerir grein fyrir málstað sínum, ver sig . Meira
4. ágúst 2016 | Árnað heilla | 577 orð | 3 myndir

Stendur í endurbyggingu gamalla húsa

Hildur Árnadóttir fæddist 4. ágúst 1966 í Keflavík og ólst þar upp. Hún gekk í grunnskóla í Keflavík, tók samvinnuskólapróf 1984, stúdentspróf frá framhaldsdeild Samvinnuskólans 1986, hún varð viðskiptafræðingur (Cand. oecon. Meira
4. ágúst 2016 | Árnað heilla | 159 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Haraldur Jónasson Ingibjörg Gísladóttir 85 ára Hrefna J. Thorsteinsson 80 ára Auðunn Snæbjörnsson El Mokhtar Aouragh Erla Stefánsdóttir Marta Sigríður J. Meira
4. ágúst 2016 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Vilberg Eiríksson

40 ára Vilberg er Njarðvíkingur en býr í Keflavík. Hann er kerfisstjóri hjá Isavia. Maki : Heiðrún Björk Sigmarsdóttir, f. 1977, kennari í Heiðarskóla. Börn : Aron Ingi, f. 2007, og Arnar Gauti, f. 2009. Foreldrar : Eiríkur Erlendsson, f. Meira
4. ágúst 2016 | Fastir þættir | 318 orð

Víkverji

Víkverji er handlaginn og iðulega snöggur til verka. Hvort sem það er að skipta um ljósaperu, laga bankið í ofninum eða mála gluggana er hann ekki lengi að gera og græja. Aðra sögu er að segja þegar kemur að garðinum. Meira
4. ágúst 2016 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. ágúst 1796 Hannes Finnsson biskup lést, 57 ára. Hann var Skálholtsbiskup frá 1777. Hannes var talinn fjölmenntaðasti maður hér á landi á sínum tíma. Af ritum hans má nefna Um mannfækkun af hallærum á Íslandi. 4. Meira
4. ágúst 2016 | Í dag | 13 orð

Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum. (Sálm. 119:105)...

Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum. (Sálm. Meira

Íþróttir

4. ágúst 2016 | Íþróttir | 86 orð

0:1 Björgvin Stefánsson 8. með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá...

0:1 Björgvin Stefánsson 8. með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Dion Acoff. 1:1 Kennie Chopart 44. með glæsilegu skoti af vítateigshorninu sem fór í samskeytin fjær. 2:1 Jeppe Hansen 45. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 85 orð

0:1 Tobias Salquist 34. fékk sendingu frá Ólafi Páli og skallaði boltann...

0:1 Tobias Salquist 34. fékk sendingu frá Ólafi Páli og skallaði boltann í hornið af löngu færi. 0:2 Þórir Guðjónsson 90. slapp einn innfyrir vörn Eyjamanna og renndi boltanum framhjá Derby Carrillo. Gul spjöld: Aron (ÍBV) 41. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 80 orð

1:0 Damir Muminovic 54. sleit sig lausan og skallaði boltann í netið...

1:0 Damir Muminovic 54. sleit sig lausan og skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Arnóri Sveini. 1:1 Emil Ásmundsson 57. á réttum stað í teignum eftir að Gunnleifur varði skot frá Ragnari Braga. Gul spjöld: Oliver (Breiðabliki) 30. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 107 orð

1:0 Sigurður Egill Lárusson 8. með skoti eftir sendingu Kristins Inga...

1:0 Sigurður Egill Lárusson 8. með skoti eftir sendingu Kristins Inga frá hægri. 2:0 Kristinn Freyr Sigurðsson 23. úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að varnarmaður Víkings braut á Kristni Inga. 2:1 Pontus Nordenberg 65. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 116 orð

1:0 Þrumuskot Þórðar Þ. Þórðarsonar rétt utan vítateigs á 10. mínútu...

1:0 Þrumuskot Þórðar Þ. Þórðarsonar rétt utan vítateigs á 10. mínútu steinlá í horninu. 1:1 Atli Viðar Björnsson náði að koma boltanum yfir marklínuna á 35. mínútu eftir þvögu. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

68 högg Haralds

Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék afar vel á fyrsta degi Evrópumóts einstaklinga fyrir áhugamenn í golfi en leikið er í Eistlandi. Haraldur lék fyrsta hringinn á 68 höggum, á fjórum höggum undir pari. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Atli sló met Inga Björns

Atli Viðar Björnsson setti í gærkvöld nýtt met sem sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk fyrir eitt félag í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi. Hann gerði sitt 110. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Breiðablik – Fylkir 1:1

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, miðvikudag 3. ágúst 2016. Skilyrði : 14 stiga hiti, sól og smá gola. Völlurinn í góðu standi. Skot : Breiðablik 16 (10) – Fylkir 13 (6). Horn : Breiðablik 13 – Fylkir 3. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Bumbubolti er frábært fyrirbæri. Menn mæta undir því yfirskini að hafa...

Bumbubolti er frábært fyrirbæri. Menn mæta undir því yfirskini að hafa gaman af hlutunum en það breytist yfirleitt þegar leikur er hafinn. „Fyrirliðinn“ er týpan sem er sífellt að stýra inni á vellinum. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Eiður Smári sagði skilið við norska liðið Molde

Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, sagði í gær skilið við norska félagið Molde eftir nokkurra mánaða dvöl. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

EM drengja U18 Ísland - Holland 77:66 Stig Íslands: Þórir Þorbjarnarson...

EM drengja U18 Ísland - Holland 77:66 Stig Íslands: Þórir Þorbjarnarson 26, Eyjólfur Halldórsson 15, Magnús Þórðarson 11, Snjólfur Stefánsson 10, Árni Hrafnsson 6, Jón Sverrisson 5, Sigurkarl Jóhannesson... Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

EM karla U20 Milliriðill: Ísland – Frakkland 31:38 Mörk Íslands...

EM karla U20 Milliriðill: Ísland – Frakkland 31:38 Mörk Íslands: Óðinn Ríkharðsson 7, Elvar Örn Jónsson 6, Ómar Ingi Magnússon 5, Ýmir Gíslason 4, Birkir Benediktsson 3, Egill Magnússon 2, Hákon Daði Styrmisson 2, Leonarð Þorgeir Harðarson 2. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

FH skaut ÍA niður

Á Akranesi Stefán Stefánsson stes@mbl.is Skagamenn mættu fullir eldmóðs þegar FH sótti þá heim á Akranes í gærkvöldi þegar leikið var í 13. umferð Íslandsmóts karla í knattspyrnu. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 379 orð | 2 myndir

Fjölnismenn gáfu fá færi á sér

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is Fjölnir vann virkilega sterkan sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í gær í fyrsta leik 13. umferðar í Pepsi-deild karla. Tobias Salquist kom Fjölni yfir þvert gegn gangi leiksins. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Góð byrjun ekki nóg gegn Frökkum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, leikur um 5.-8. sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 360 orð | 2 myndir

Hvað gerir Eiður Smári?

Knattspyrna Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá norska úrvalsdeildarliðinu Molde FK. Hann hefur þó ekki tekið ákvörðun um það hvort hann sé búinn að leggja skóna á hilluna. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

ÍA – FH 1:3

Norðurálsvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, miðvikudag 3. ágúst 2016. Skilyrði : Norðvestan 6 m/s og hiti um 9 stig, glampandi sól og völlur góður. Skot : ÍA 7 (3) – FH 13 (8). Horn : ÍA 4 – FH 5. ÍA: (4-4-2) Mark: Árni Snær Ólafsson. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

ÍBV – Fjölnir 0:2

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, miðvikudag 3. ágúst. Skilyrði : Völlurinn góður. Sól og blíða. Skot : Fjölnir 9 (6) – ÍBV 3 (3) Horn : Fjölnir 5 – ÍBV 13 ÍBV : (4-3-3) Mark : Derby Carrillo. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Fanney Hauksdóttir hefur bæði orðið heims- og Evrópumeistari í bekkpressu í kraftlyftingum. • Fanney fæddist 1992 og keppir fyrir Gróttu. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

KR-ingar mjaka sér frá fallbaráttusvæðinu

KR vann mikilvægan sigur á Þrótti í slag Reykjavíkurliðanna í neðri hluta Pepsí-deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

KR – Þróttur R. 2:1

Alvogen-völlur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, miðvikudag 3. ágúst 2016. Skilyrði : Sól, smá gola og nokkuð hlýtt. Völlurinn skartaði sínu fegursta. Skot : KR 20 (10) – Þróttur R. 6 (3). Horn : KR 5 – Þróttur R. 7. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

KR skildi Þrótt eftir í kjallaranum

Í Vesturbæ Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Það er þungu fargi létt af KR eftir 2:1 sigur liðsins gegn Þrótti Reykjavík í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Meistararnir stöðvuðu ÍA

Íslandsmeistarar FH sýndu í gærkvöldi hvers þeir eru megnugir þegar þeir fóru upp á Akranes og nældu í þrjú stig í Pepsí-deild karla. Skagamenn höfðu unnið fimm leiki í röð í deildinni en FH tókst að stöðva þá sigurgöngu með 3:1 sigri. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍBV – Fjölnir 0:2 Tobias Salquist 34., Þórir...

Pepsi-deild karla ÍBV – Fjölnir 0:2 Tobias Salquist 34., Þórir Guðjónsson 90. Breiðablik – Fylkir 1:1 Damir Muminovic 54. – Emil Ásmundsson 57. KR – Þróttur R. 2:1 Kennie Chopart 44., Jeppe Hansen 45. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla: Samsung-völlur: Stjarnan-Víkingur R. 20:00...

Pepsi-deild karla: Samsung-völlur: Stjarnan-Víkingur R. 20:00 Pepsi-deild kvenna: Kópavogsvöllur: Breiðablik - Selfoss 19:15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Ásvellir: Haukar - Fram 19:15 Leiknisvöllur: Leiknir - Selfoss 19:15 2. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Valur – Víkingur Ó. 3:1

Valsvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, miðvikudagur 3. ágúst 2016. Skilyrði: Sól og gola þvert á völlinn. Gervigrasið grænt og vænt. Skot : Valur 14 (9) – Víkingur Ó. 6 (1). Horn : Valur 9 – Víkingur Ó. 5. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Veislan er hafin í Ríó en þó ekki

Frænkur okkar frá Svíþjóð voru á meðal þeirra sem riðu á vaðið á Ólympíuleikunum í Ríó. Svíþjóð hafði betur 1:0 gegn Suður-Afríku í knattspyrnukeppni leikanna í gærkvöldi. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Þéttar raðir

Í Smáranum Þorsteinn F. Halldórsson tfh@mbl.is Fylkir sótti Breiðablik heim við kjöraðstæður á Kópavogsvellinum. Eftir markalausan fyrri hálfleik komu bæði mörk leiksins á fjögurra mínútna kafla og lokatölurnar urðu 1:1. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 415 orð | 3 myndir

Þ órir Þorbjarnarson var stigahæsti leikmaður íslenska U18 landsliðsins...

Þ órir Þorbjarnarson var stigahæsti leikmaður íslenska U18 landsliðsins í körfubolta í gær þegar liðið sigraði Hollendinga 77:66 á Evrópumótinu sem fram fer í Makedóníu. Meira
4. ágúst 2016 | Íþróttir | 258 orð | 2 myndir

Þægilegt hjá Valsmönnum

Á Hlíðarenda Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Valsmenn eru léttir í lund eftir mestu ferðahelgi sumarsins. Leikmenn liðsins mættu út á Hlíðarenda í gær eins og kálfar á vori, þegar kálfarnir finna lyktina af nýslegnu gervigrasi. Meira

Viðskiptablað

4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 307 orð | 3 myndir

Alltaf ætlað sér í iðnaðarmennskuna

„Ég ætlaði að verða iðnaðarmaður frá því að ég varð sjö ára,“ segir Vignir Halldórsson, húsasmíðameistari hjá MótX, sem er viðmælandi vikunnar í Fagfólkinu á mbl.is. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 164 orð | 2 myndir

Augnskanni í nýjum Galaxy

tækni Samsung Galaxy Note 7 var kynntur í gær en hann tekur við af Samsung Galaxy Note 5. Samsung stekkur því yfir raðnúmerið Note 6 af einhverjum ástæðum. Note 7 er ekki ólíkur S7 Edge síma fyrirtækisins í útlit. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Aukið úrval kleinuhringja

Alþjóðlega kaffihúsakeðjan Krispy Kreme sem þekkt er fyrir kleinuhringi sína gæti verið á leiðinni til... Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 546 orð | 1 mynd

Breytingar á regluverki vegna skammtíma útleigu íbúða

Hinn 4. apríl 2016 féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli E-2597/2015 þar sem viðurkennt var að óheimilt væri að reka gististað í fjölbýlishúsi án samþykkis allra félagsmanna í viðkomandi húsfélagi. Í því tilviki var um að ræða skipulega útleigu á íbúðum til ferðamanna til skamms tíma. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 510 orð | 1 mynd

Dulin gengisáhætta Íslendinga

Það er nokkuð vel þekkt staðreynd að samspil verðlags og gengis hefur áhrif á fjölda ferðamanna, þ.e. að eftir því sem verð vöru og þjónustu, snúið yfir í heimamynt ferðalanga, hækkar því færri koma til viðkomandi lands. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 279 orð | 1 mynd

Fjöldi erlendra kylfinga eykst

Jón Þórisson jonth@mbl.is Erlendur kylfingur skilur að meðaltali að minnsta kosti helmingi meiri tekjur eftir sig á golfvellinum en innlendir kylfingar gera. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 56 orð | 7 myndir

Fjölmenni naut matarmenningar í Fógetagarði

Veðrið lék við landsmenn um verslunarmannahelgina. Höfuðborgarsvæðið var þar engin undantekning og þeim sem ekki héldu úr borginni stóð margt til boða. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 1915 orð | 2 myndir

Forlagið hefur alltaf skilað hagnaði

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Forlagið er stærsta bókaútgáfa landsins en reksturinn er þó alls enginn dans á rósum. Það hefur skilað hagnaði frá upphafi en bakvið hann liggja erfiðar og oft áhættusamar ákvarðanir. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 126 orð | 2 myndir

Gersemar listasafnarans Bowie

Í stofuna Þegar David Bowie féll frá hafði hann komið sér upp nokkuð áhugaverðu safni listmuna. Fram undan er uppboð hjá Sotheby‘s þar sem hægt verður að eignast gripi úr þessu stóra safni. Er uppboðið svo stórt að spannar tvo daga, 10. og 11. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 318 orð

Hagfræðingum er vorkunn

Það er ekki tíðindalaust af leikvelli íslenskra viðskipta þetta sumarið þó að margir hafi brugðið undir sig betri fætinum yfir sólríkustu mánuði ársins. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 357 orð | 2 myndir

Heineken: grænir galdrar

Bjórgeirinn snýst, að stórum hluta, um galdra í markaðsmálum. Á það sérstaklega við þegar varan er seld sem lúxus á viðráðanlegu verði – eins og raunin er með lagerölið frá Heineken. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Heineken tryggir áhættudreifingu

Hollenski bjórframleiðandinn sækir vöxt til nýmarkaðsríkja en stendur á sama tíma styrkum fótum á þróaðri... Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 126 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands 1997; IACT Kuala Lumpur, IAA alþjóðleg gráða í markaðs- og auglýsingafræði 2001; Auckland University of Technology Nýja Sjáland, BA-gráða í almannatengslum 2003; Háskólinn í Reykjavík, stjórnendamarkþjálfun... Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 479 orð | 2 myndir

Ísland besta staðsetning gagnavera í heiminum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Í áhættugreiningarskýrslu Cushman & Wakefield, Data Center Risk Index 2016, fær Ísland hæstu einkunn. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 201 orð

Jafnræði öreiganna

Jón Þórisson jonth@mbl.is Seðlabankinn hefur í tvígang veitt lífeyrissjóðum og öðrum vörsluaðilum séreignalífeyrissparnaðar heimild til fjárfestinga erlendis. Heimildin hljóðar upp á 40 milljarða í hvort sinn. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 715 orð | 1 mynd

Leigusalinn fær prósentu af því sem gesturinn kaupir

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is TotalHost hjálpar fólki sem leigir út gistingu á síðum eins og Airbnb að fá söluþóknun fyrir að beina gestum í átt að rútuferðum, bílaleigubílum og fleiru. Dæmigerður gestgjafi gæti verið að fara á mis við nærri hálfa milljón króna á ári í glötuðum þóknunum. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 423 orð | 1 mynd

Með landnámshænur í sveitinni

Í apríl tók Hrafnhildur Hafsteinsdóttir við framkvæmdastjórastarfinu hjá Félagi kvenna í atvinnurekstri. Án vafa er áhugaverður vetur í vændum hjá þessu öfluga félagi. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Meir en milljón kleinuhringir seldir

Matur Kleinuhringjakeðjan Dunkin Donuts hefur selt meir en milljón kleinuhringi á því ári sem nú er liðið frá því fyrsti staðurinn undir merkjum Dunkin Donuts var opnaður hér. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Lúlla gengur kaupum og sölum CCEP yfirtekur Vífilfell Verðhrun á Íslandsflugi frá Uppskriftin geymd í öryggishólfi Mikil spurn eftir... Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 62 orð

Mikil uppbygging

Mótx ehf. var stofnað árið 2005 af þeim Vigni og Svani Karli Grjetarssyni en síðar meir bættist Viggó Hilmarsson í eigendahópinn. Fyrirtækið hefur m.a. byggt fjölbýlishúsnæði í Kópavogi þar sem fyrirtækið er staðsett. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Miklar áskoranir í rekstri Rio Tinto

Nýr forstjóri Rio Tinto hefur í mörg horn að líta en starfsemi fyrirtækisins teygir sig um ólíkar álfur og... Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 609 orð | 2 myndir

Nasdaq Composite færist nær methæðum

Eftir Eric Platt í New York Tæknigeirinn virðist ætla að ná vopnum sínum á árinu þó að fyrstu mánuðirnir hafi reynst honum mótdrægir á margan hátt. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Nýr ritstjóri tekur við

Gestgjafinn Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri tímaritsins Gestgjafans. Hanna Ingibjörg hefur starfað sem blaðamaður á Gestgjafanum um árabil og þekkir því mjög vel til starfa innan ritstjórnar blaðsins. Hanna Ingibjörg er með... Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 663 orð | 2 myndir

Nýr stjórnandi Rio Tinto segir aðstæður enn vera erfiðar

Eftir James Wilson námufréttaritara Rio Tinto rekur námastarfsemi í löndum á borðvið Kína, Mongólíu og Ástralíu. Nýr forstjóri fyrirtækisins segir að margar áskoranir séu fram undan á sviðinu en þær eru ólíkar eftir svæðum. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 116 orð | 2 myndir

Rafbækurnar eiga mikið inni

Bókaútgáfa er erfiður rekstur en Forlagið hefur alltaf skilað hagnaði. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Tengsl borgaralegra gilda og hagsældar

Bókin Það er leitun að skarpari fræðimanni en Deirdre McCloskey og rétt að veita því athygli þegar hún sendir frá sér nýja bók. McCloskey er prófessor við Illinois-háskóla í Chicago, sagnfræðingur að mennt og með hagfræðigráðu frá Harvard. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Teva tryggir sér Actavis

Lyfjaframleiðsla Teva, stærsti samheitalyfjaframleiðandi heims, hefur lokið kaupum á Actavis Generics, samheitalyfjahluta Allergan. Greiðir Teva 33,7 milljarða Bandaríkjadala fyrir félagið auk 100 milljóna hluta í Teva. Samtals jafngildir það rúmum 4. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 202 orð

Útflutningur á skreið til Nígeríu minnkar

Skreið Útflutningur á hertum fiskafurðum til Nígeríu hefur minnkað verulega og verð lækkað á þessu ári vegna gjaldeyrisskorts þar í landi. Helsta útflutningsvara Íslendinga til Nígeríu hefur verið hertir þorskhausar og -dálkar. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 378 orð | 1 mynd

Vilja fjölga flughermum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrirtækið TRU Flight Training Iceland kannar möguleika þess að bæta tveimur flughermum við starfsemi sína í Hafnarfirði. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Wise einn besti samstarfsaðili Microsoft

Wise hefur hlotið viðurkenningu sem einn af bestu samstarfsaðilum Microsoft um allan heim fyrir framúrskarandi árangur á síðasta ári. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Þegar starfsmennirnir eru hér og þar

Forritið Stjórnendur þurfa í vaxandi mæli að glíma við þá áskorun að stýra hópi sem er dreifður um allan heim. Meira
4. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 895 orð | 1 mynd

Þegar unga fólkið eignast börn vill það hafa fisk í matinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þægilegu fiskréttirnir eru vinsælir og vilja neytendur hafa matseldina sem einfaldasta. Hefðbundnar vörur eins og gellur og nætursöltuð ýsa halda samt velli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.