Greinar laugardaginn 6. ágúst 2016

Fréttir

6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

34 ára gamalt met féll í Vatnaskógi

Sextán ára gamall piltur, Þorvaldur Ingi Elvarsson, sló í vikunni 34 ára gamalt met í víðavangshlaupi í Vatnaskógi þegar hann hljóp ríflega fjögurra kílómetra langa vegalengd í kringum Eyrarvatn á 15 mínútum og 21 sekúndu. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Andlit sólar sett upp á ný eftir viðgerð

Listaverkið Andlit sólar eftir Ásmund Sveinsson var í gær sett upp á ný á sínum stað á túninu framan við Menntaskólann í Reykjavík eftir viðgerð. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 695 orð | 3 myndir

„Mér fannst hún vera að þreyta mig“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hvað fjölda veiddra laxa í ám landsins varðar eru Ytri-Rangá og vesturbakki Hólsár að stinga af snemma þetta sumarið en í vikunni veiddust 766 laxar á stangirnar tuttugu á veiðisvæðinu. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Clapton með stærsta laxinn

Breski tónlistarmaðurinn Eric Clapton veiddi í gær stærsta lax sumarsins í Vatnsdalsá, en leiðsögumaðurinn Sturla Birgisson segir Clapton hafa veitt árlega í ánni síðan árið 2009. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Finlandia, sænsk þjóðlög og spuni

Sænski organistinn Mattias Wager heldur tvenna tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju um helgina. Fyrri tónleikarnir fara fram í dag kl. 12 og þeir seinni á morgun kl. 17. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Funduðu með Sigmundi Davíð

Tveir ráðherrar Framsóknarflokksins, þau Gunnar Bragi Sveinsson og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, funduðu í gær með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni flokksins, á heimili hans í Garðabæ. Lilja Dögg sagði í samtali við mbl. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Gleðiganga um miðbæinn að Arnarhóli

Gleðigangan, hápunktur Hinsegin daga í Reykjavík, fer frá Umferðarmiðstöðinni eða BSÍ kl. 14 í dag og verður gengið frá Vatnsmýrarvegi að Arnarhóli. Mikið verður um að vera í miðborginni í dag og búast má við miklum mannfjölda í blíðskaparveðri. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Golli

Sól í sinni Þetta þekkilega fólk sat makindalega á grasbletti í Laugardalnum þegar blessuð sólin yljaði líkama og sál þeirra sem voru svo lánsamir að geta verið úti við og notið... Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Heyra nú bæði sögunni til

Bæði blöðin sem Unnar minnist á í viðtalinu heyra nú sögunni til. Alþýðublaðið var dagblað stofnað árið 1919 sem málgagn Alþýðuflokksins. Miklir fjárhagsörðugleikar urðu til þess að blaðið var lagt niður árið 1997. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Hleruðu símtöl alþingismanna

Sakadómur Reykjavíkur samþykkti á árunum 1949 til 1968 að samtals 15 alþingismenn skyldu sæta símahlerunum vegna ýmissa viðburða. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hvetja Dag Sigurðsson áfram

Íslenski hópurinn ætlar að sjá hinar og þessar íþróttagreinar á Ólympíuleikunum. Á morgun ætla þau að fylgjast með Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans hjá þýska handboltalandsliðinu etja kappi við sænska handboltalandsliðið. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Í þriðja sinn á Ólympíuleikum

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Einar S. Meira
6. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

John Kerry mun funda með Tyrkjum

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun í þessum mánuði ferðast til Tyrklands og sitja þar fundi með ráðamönnum í Ankara. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Kostar 16 kr. á hvert tonn

Um 4 kílómetra af skurðum þarf til að ræsa fram 100 hektara votlendis. Kostnaður við að fylla þessa skurði er áætlaður um 2 milljónir. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 201 orð

Kúabúskapur myndi hrynja

Mjólkursamsalan hefur kært úrskurð Samkeppniseftirlitsins um meinta misnotkun markaðsráðandi stöðu gagnvart keppinauti til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Kúabúskapur myndi minnka um allt að þriðjung

„Það er alls ekki þannig að samstarf í mjólkuriðnaði og verðlagning MS sé án eftirlits þótt Samkeppniseftirlitið hafi ekki sama hlutverki að gegna í því og víða í atvinnulífinu. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Latín-kvintett Tómasar á Jómfrúnni

Latín-kvintett bassaleikarans Tómasar R. Einarssonar kemur fram á sumartónleikaröð Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag kl. 15. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Lán að það kviknaði ekki í bústaðnum eftir eldingu

Kröftugt haglél féll til jarðar í Grímsnesinu á Suðurlandi í gærdag og á sama tíma laust eldingu niður í sumarbústað á svæðinu. Haraldur Eyvinds Þrastarson var í útidyrum bústaðarins ásamt syni sínum þegar eldingunni sló niður. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Lítið eftirlit með rafrettum

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Notkun svonefndra rafrettna hefur stóraukist hér á landi á undanförnum árum. Sér í lagi meðal fyrrverandi reykingamanna eða þeirra sem eru að reyna að hætta. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Meira af makríl við landið en áður

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Enn eykst magn makríls á Íslandsmiðum. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 470 orð | 4 myndir

Menningarverðmæti í mikilli niðurníðslu

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Grásleppuskúrarnir við Grímsstaðavör við Ægisíðu hafa um langa hríð verið í mikilli niðurníðslu og lítið sem ekkert hefur verið gert til þess að halda þessum menningarverðmætum við. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Mikið um dýrðir í Ríó á setningarathöfn Ólympíuleikanna

Mikið sjónarspil var í Rio de Janeiro í Brasilíu í gærkvöldi þegar þrítugustu og fyrstu Ólympíuleikarnir voru settir formlega á hinum fornfræga Maracana-leikvangi. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Mikil tækifæri til að endurheimta votlendi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Átak í endurheimt votlendis fer rólega af stað. „Já, það er rétt, en að sama skapi tel ég að kapp sé best með forsjá. Það er betra að gera aðeins minna og gera það vel. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Minjar um smábátaútgerð

Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra sagði m.a. í umræðum á Alþingi 15. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 1826 orð | 3 myndir

MS er verkfæri í þágu samfélagsins

• Forstjóri Mjólkursamsölunnar segir að samruni og samvinna í mjólkuriðnaði hafi skilað miklum ávinningi • MS vilji starfa eftir réttum reglum og bíði endanlegrar niðurstöðu í markaðsmisnotkunarmáli • Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins hefur... Meira
6. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Rússar verja stefnu sína innan Sýrlands

Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sagt að stjórnvöld í Moskvu eigi það á hættu að koma út í augum alþjóðasamfélagsins sem „óábyrg“ vegna stefnu þeirra í stríðinu í Sýrlandi. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Skothvellir í Breiðholti í gær

Lögregla lokaði í gærkvöldi svæði í Fellahverfi í Breiðholtshverfi í Reykjavík eftir að tilkynnt var um skothvelli við söluturn í Iðufelli. Mikill viðbúnaður var á staðnum. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út og almennir lögreglumenn báru vopn. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Sló 34 ára gamalt skógarmet í Vatnaskógi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sá merkisatburður varð í Vatnaskógi 3. ágúst að 34 ára gamalt skógarmet í víðavangshlaupi var slegið. Þorvaldur Ingi Elvarsson, 16 ára, sló metið og kláraði hlaupið á 15 mínútum og 21 sekúndu. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 689 orð | 3 myndir

Smellti mynd af áhöfn aflaskipsins

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ofanritaður blaðamaður birti fyrir skömmu hér í blaðinu samantekt um feril hins nafntogaða aflaskipstjóra Eggerts Gíslasonar en Eggert er nýlátinn. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Sól og blíða á súpukvöldi

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Fiskidagurinn mikli verður samkvæmt árlegri venju haldinn hátíðlegur á Dalvík í dag. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Stefnir í metsölu bíla

„Þetta fer nærri því að slá met ef það hægist ekki mikið á sölunni í haust,“ segir Skúli Skúlason, framkvæmdastjóri sölusviðs hjá BL ehf. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Strandveiðin setti svip á Norðurfjörð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Strandveiðarnar hafa gengið mjög vel í sumar hjá þeim bátum sem gera út frá Norðurfirði í Árneshreppi á Ströndum. „Héðan hafa verið gerðir út 25 bátar þegar mest hefur verið. Meira
6. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 158 orð | 2 myndir

Trump er „ógn við þjóðaröryggi“

Michael Morell, fyrrverandi forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar (CIA), hefur lýst yfir stuðningi við Hillary Clinton, forsetaefni demókrata, og segir Donald Trump, forsetaefni repúblikana, vera „ógn við þjóðaröryggi“. Meira
6. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Ung telpa var myrt af föður

Átta ára gömul stúlka fannst sl. þriðjudag látin í baðkari á heimili sínu á Fjóni í Danmörku. Við hlið stúlkunnar fannst m.a. blóðugur hnífur og piparúði. Meira
6. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð

Veiðum lýkur eftir helgina

Strandveiðum sumarið 2016 er að ljúka. Bátarnir áttu eftir að veiða 1.437 tonn af 9.000 tonna heildarkvóta í ágúst. Það hefur skotgengið enda hefur veður verið afar gott til veiða. Meira
6. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Vígamenn myrtu fjölda fólks á vinsælum markaði

Ódæðismenn myrtu í gær minnst 13 og særðu fjölmarga til viðbótar, suma hverja lífshættulega, er þeir hófu skothríð á fjölförnum markaði í norðausturhluta Indlands. Meira
6. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Vígamenn rændu 3.000 manns

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Liðsmenn Ríkis íslams í Írak eru sagðir hafa rænt um 3.000 almennum borgurum sem gerðu tilraun til að flýja undan sókn þeirra og yfir til borgarinnar Kirkuk. Meira
6. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Þungvopnaðir hermenn við fætur Krists

Brasilískir hermenn standa þungvopnaðir við hina frægu Kristsstyttu sem stendur á toppi Corcovado í borginni Rio de Janeiro. Mikil öryggisgæsla er í borginni í tengslum við Ólympíuleikana sem þar fara fram. Meira

Ritstjórnargreinar

6. ágúst 2016 | Staksteinar | 189 orð | 3 myndir

Á að stytta öll kjörtímabil?

Umræður um lengd kjörtímabils einskorðast ekki við yfirstandandi kjörtímabil. Nú eru líka skiptar skoðanir um lengd næsta kjörtímabils. Píratar hafa horft á skoðanakannanir síðustu misseri og vilja ólmir að boðað verði til kosninga sem fyrst. Meira
6. ágúst 2016 | Leiðarar | 627 orð

Vöxtur, vaxtarverkir og margvísleg tækifæri

Hreinn íslenskur landbúnaður er meðal þess sem getur stutt við ferðaþjónustuna Meira

Menning

6. ágúst 2016 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Fuglar og form

Fuglar og form nefnist sýning sem Jóhanna Friðfinnsdóttir opnar í sal Myndlistafélagsins í Listagilinu, í dag laugardag, kl. 14. Meira
6. ágúst 2016 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Fætur stráka eru eins og radar

Oft má finna undarlegar staðhæfingar um eðli kynjanna í bandarísku sjónvarpi. Staðhæfingar sem eru oft þess eðlis að við sem áhorfendur sjáum ekki skilin milli raunveruleikans og bullsins. Meira
6. ágúst 2016 | Tónlist | 533 orð | 2 myndir

Hvar var ljósið?

Nýleg kvikmynd um kántrígoðsögnina Hank Williams hefur fengið afar laka dóma og ekki að ósekju. Tækifærinu til að kafa ofan í ævi þessa merka tónlistarmanns var glutrað niður með miklum glans, því miður. Meira
6. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 394 orð | 14 myndir

Jason Bourne Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa...

Jason Bourne Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa. Tímann hefur hann notað til að fá minni sitt aftur. Metacritic 62/100 IMDb 8,9/100 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22. Meira
6. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 66 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Hundurinn max hefur ekki yfir miklu að kvarta. Tilveran tekur þó krappa beygju þegar eigandi max keur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 13.30, 14.00, 15.30, 15.50, 16.00, 17.30, 18.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 12.00, 13. Meira
6. ágúst 2016 | Myndlist | 166 orð | 1 mynd

Lifandi og kvikar myndir á STRÆTI

„Verkin á STRÆTI eru fágætlega kvikar og lifandi myndir frá horfinni/ókominni veröld,“ segir í texta Skarphéðins Bergþórusonar rithöfundar um sýningu Þrándar Þórarinssonar, STRÆTI, sem opnar í dag kl. 16 í Port verkefnarými á Laugavegi 23b. Meira
6. ágúst 2016 | Myndlist | 180 orð | 1 mynd

Óveður og stormur í grófu Pakkhúsinu

„Þetta eru málverk og skúlptúrar sem hoggnir eru í tré og stein,“ segir Guðjón Kristinsson frá Dröngum, en hann ásamt Ingu Maríu Brynjarsdóttur, Karin Reichmuth frá Sviss og Robo Il Vecchio frá Ítalíu, opnar myndlistarsýninguna „In the... Meira
6. ágúst 2016 | Tónlist | 77 orð | 5 myndir

Sirkusleiksýningin Ass Kombat var sýnd í Tjarnarbíói í gærkvöldi...

Sirkusleiksýningin Ass Kombat var sýnd í Tjarnarbíói í gærkvöldi. Meira
6. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 83 orð | 2 myndir

Suicide Squad

Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma. IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14. Meira
6. ágúst 2016 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Sveitarómantík og fyrri alda tónlist

Álfheiður Ólafsdóttir frá Kirkjulæk í Fljótshlíð opnar listsýningu á olíumálverkum í Króki, Garðaholti, í dag kl. 12. Álfheiður er menntaður myndlistarmaður frá Myndlista- og handíðaskólanum. Meira
6. ágúst 2016 | Myndlist | 383 orð | 2 myndir

Teikningar og tónlist í síldarverksmiðju

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
6. ágúst 2016 | Myndlist | 522 orð | 3 myndir

Ýtir listamönnum út í ótrúlegustu hluti

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira

Umræðan

6. ágúst 2016 | Pistlar | 880 orð | 1 mynd

Af hverju þessa „aðskilnaðarstefnu“?

Hin aldna sveit á að rísa upp og segja: Við viljum vera fullgildir þjóðfélagsþegnar! Meira
6. ágúst 2016 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Ávinningur af útboði veiðiheimilda

Eftir Oddnýju Harðardóttur: "Við fiskveiðistjórnun þarf jafnvægi á milli umhverfis-, efnahags- og samfélagsáhrifa. Umhverfis- og efnahagsáhrifin eru nú á kostnað samfélagsins." Meira
6. ágúst 2016 | Pistlar | 485 orð | 1 mynd

„Ertu lesbía?“

Ég hef nokkrum sinnum verið spurð að því hvort ég sé lesbía og hef ávallt svarað með spurningu: „Af hverju spyrðu?“ Ástæða fyrirspurnarinnar er alltaf sú sama: „Nei, bara... þú hefur ekkert verið... svona... í langtímasambandi. Meira
6. ágúst 2016 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Bildtópía Evrópusambandsins

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "...að ESB „skili Evrópu aftur til aðildarríkjanna allra“ án þess að þau endurheimti sjálfsákvörðunarréttinn er stjórnmálaútópía..." Meira
6. ágúst 2016 | Aðsent efni | 994 orð | 1 mynd

Bætum gott heilbrigðiskerfi

Eftir Ögmund Jónasson: "Verkefni okkar hlýtur að vera að gera kerfið gjaldfrítt með öllu fyrir hinn sjúka." Meira
6. ágúst 2016 | Pistlar | 323 orð

Fyrirlitning á smáþjóðum

Skömmu eftir að Ráðstjórnarríkin liðuðust í sundur 1991, skrifaði ég skattstjóra bréf og mæltist til að fá að afskrifa öll rit í minni eigu eftir og um þá Karl Marx og Friedrich Engels. Þau væru orðin verðlaus. Enginn tæki lengur marxisma alvarlega. Meira
6. ágúst 2016 | Velvakandi | 119 orð | 1 mynd

Hroðvirknisleg gatnagerð

Það þarf engan sérfræðing í gatnagerðarmálum til að sjá hve gatnagerð og viðgerðum á götum höfuðborgarsvæðisins virðist vera ábótavant. Meira
6. ágúst 2016 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Já, mál er að linni

Eftir Sigurgeir B. Kristgeirsson: "Staðreyndir tala sínu máli. „Sagnfræði“ Ólafs Arnarsonar er ekki heppilegur vegvísir þeirra sem vilja hafa það er sannara reynist." Meira
6. ágúst 2016 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Samstaðan fleytir okkur langt

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Til að virkja samstöðu í gleði og raunum þurfum við að tala saman á málefnalegan og uppbyggjandi hátt. Með hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi." Meira
6. ágúst 2016 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Samstarf sem leiðir til framfara

Eftir ellefu formenn meistarafélaganna í Meistaradeild Samtaka iðnaðarins: "Samtökin eru til fyrir okkur því saman áorkum við meira en við gerum sundruð." Meira
6. ágúst 2016 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Seljum landið, en eigum það samt

Eftir Þóri S. Gröndal: "Kortin ku vera straujuð meira en nokkru sinni og gjaldeyririnn streymir inn í landið. Viðskiptajöfrar hafa brugðist skjótt við og opnað fjölda nýrra hótela og veitingahúsa." Meira
6. ágúst 2016 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Takk Illugi – takk ríkisstjórn

Eftir Stefán Snæ Konráðsson: "Við erum í raun að tala um nýtt umhverfi sérsambandanna og afreksfólks í einstaklings- sem hópíþróttum." Meira
6. ágúst 2016 | Pistlar | 471 orð | 2 myndir

Þrír meistarar: Jón Ingvar, Jón G. og Jón F.

Loksins gat þjóðin sameinast – þegar liðsfélagar Hannesar Þórs léku á Evrópumótinu. Meira

Minningargreinar

6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd

Arnold B. Bjarnason

Arnold Beinteinn Bjarnason fæddist 30. janúar 1931. Hann lést 23. júlí 2016. Útför Arnolds fór fram 4. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1446 orð | 1 mynd | ókeypis

Atli Viðar Kristinsson

Atli Viðar Kristinsson fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1962. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 23. júlí 2016.Foreldrar Atla Viðars eru Kristinn Sigurðsson, f. 1931, og Erna Gunnardóttir, f. 1938. Systkini hans eru Agnar Logi, f. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2785 orð | 1 mynd

Atli Viðar Kristinsson

Atli Viðar Kristinsson fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1962. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 23. júlí 2016. Foreldrar Atla Viðars eru Kristinn Sigurðsson, f. 1931, og Erna Gunnardóttir, f. 1938. Systkini hans eru Agnar Logi, f. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd

Ásta Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir

Ásta Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 5. janúar 1940. Hún lést á Landspítala Háskólasjúkrahúsi við Fossvog hinn 22. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Unnur Dagmar Katrín Rafnsdóttir, f. 16.9. 1914, d. 27.12. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1859 orð | 1 mynd

Elsa Viola Backman

Elsa Viola Backman var fædd í Reykjavík 21. nóvember 1924. Hún lést á Dvalarheimilinu Sólvöllum Eyrarbakka 21. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Ernst Fridolf Backman, f. í Svíþjóð 13.8. 1891, d. 19.4. 1959, og Jónína Salvör Helgadóttir Backman, f. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Fanney Sigurðardóttir

Fanney Sigurðardóttir fæddist á Siglufirði 30. október 1922. Hún lést 25. júlí 2916. Foreldrar hennar voru Andrea Sæby, f. 24.10. 1883, d. 14.10. 1970, og Sigurður Jónsson, f. 23.12. 1875, d. 28.1. 1932. Systkini hennar voru: Kristján, f. 4.11. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2159 orð | 1 mynd

Guðmundur B. Rósmundsson

Guðmundur Benedikt Rósmundsson fæddist í Bolungarvík 26. ágúst 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Bolungarvíkur 20. júlí 2016. Foreldrar hans voru Rósmundur Helgi Pálsson, f. 4. nóvember 1874 að Kleifum í Skötufirði, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Guðmundur Jón Matthíasson

Guðmundur Jón Matthíasson fæddist 22. desember 1959. Hann lést 10. júlí 2016. Útför hans fór fram 19. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 650 orð | 1 mynd

Guðmundur Stefán Jacobsen

Guðmundur Stefán Jacobsen fæddist 2. ágúst árið 1926, í Tjotta í Noregi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 27. maí 2016. Foreldrar hans voru hjónin Kristjana Guðmundsdóttir frá Akureyri, f. 5.8. 1903, d. 22.8. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Hartmann Jónsson

Hartmann Jónsson (Manni) fæddist 1. nóvember 1933. Hann lést 15. júlí 2016. Útför Hartmanns fór fram 26. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 199 orð | 1 mynd

Ingibjörg Baldursdóttir

Ingibjörg Baldursdóttir fæddist 26. ágúst 1965. Hún varð bráðkvödd 16. júlí 2016. Útför Ingibjargar fór fram 28. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1033 orð | 1 mynd

Ingunn Gunnlaugsdóttir

Ingunn Gunnlaugsdóttir fæddist í Berufirði í Beruneshreppi 6. október 1936. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 31. júlí 2016. Ingunn ólst upp í Berufirði hjá foreldrum sínum í stórum systkinahópi. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

Jens Albertsson

Jens Albertsson fæddist á Krossi á Berufjarðarströnd 9. janúar 1939. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 28. júlí 2016. Jens var sonur hjónanna Alberts Bergsveinssonar, f. 16.9. 1892, d. 22.5. 1983, og Margrétar Höskuldsdóttur, f. 11.9. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1501 orð | 1 mynd | ókeypis

Jens Albertsson

Jens Albertsson fæddist á Krossi á Berufjarðarströnd 9. janúar 1939. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 28. júlí 2016. Jens var sonur hjónanna Alberts Bergsveinssonar, f. 16.9. 1892, d. 22.5. 1983, og Margrétar Höskuldsdóttur, f. 11.9. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 313 orð | 1 mynd

Jórunn Magnúsdóttir

Jórunn Þóra Magnúsdóttir fæddist 21. júní 1932. Hún lést 18. júlí 2016. Útför hennar fór fram 27. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Magnús Jóhannesson

Magnús Jóhannesson fæddist 13. mars 1960. Hann lést 23. júlí 2016. Magnús var jarðsettur í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

Margrét Oddgeirsdóttir

Margrét Oddgeirsdóttir (Deda) fæddist 11. janúar 1923. Hún lést 26. júlí 2016. Útför Margrétar (Dedu) fór fram 3. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

Róbert Þröstur Skarphéðinsson

Róbert Þröstur Skarphéðinsson fæddist 18. janúar 1982. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 21. júlí 2016. Útför Róberts fór fram 2. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2929 orð | 1 mynd

Sigríður Eyþórsdóttir

Sigríður Eyþórsdóttir fæddist 21. ágúst 1940. Hún lést 22. júlí. Útför Sigríðar fór fram 3. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Sigrún Laxdal

Sigrún Laxdal fæddist 19. maí 1926. Hún lést 5. júlí 2016. Sigrún var jarðsungin 18. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Sigurður Gíslason

Sigurður Gíslason fæddist 12. ágúst 1950. Hann lést 10. júlí 2016. Útför Sigurðar fór fram 15. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1143 orð | 1 mynd

Sigurrós Gísladóttir

Sigurrós Gísladóttir fæddist 28. ágúst 1926. Hún lést 20. júlí 2016. Útför Sigurrósar fór fram 3. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1575 orð | 1 mynd

Soffía Lillý Jóhannesdóttir

Soffía Lillý Jóhannesdóttir var fædd í Vestmannaeyjum 20. júní 1940. Hún lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi 9. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Jóhannes J. Albertsson, lögreglumaður í Vestmannaeyjum, frá Syðri-Kárastöðum í Miðfirði, f. 19.11. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Tryggvi Ólafsson

Tryggvi Ólafsson fæddist 9. desember 1943. Hann lést 12. júlí 2016. Útför Tryggva var 18. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1081 orð | 1 mynd

Valdimar Helgi Eiríksson

Valdimar Helgi Eiríksson leigubílstjóri fæddist 23. desember 1930 að Eystra-Geldingaholti í Gnúpverjahreppi. Hann lést á hjúkrunardeild Sjúkrahússins á Seyðisfirði 19. júlí 2016. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Valdimarsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1970 orð | 1 mynd

Þorgerður Þorvaldsdóttir

Þorgerður Þorvaldsdóttir fæddist 31. janúar 1952 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans 30. júlí 2016. Þorgerður var næstelst af fjórum börnum þeirra Þorvaldar Þorvaldssonar frá Þóroddsstöðum í Húnavatnssýslu, f. 1921, d. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2016 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd

Þórunn Einarsdóttir

Anna Þórunn Einarsdóttir fæddist 16. október 1935. Hún lést 21. júlí 2016. Útför Þórunnar fór fram 27. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Bætist við vöruviðskiptahallann

Verðmæti innflutnings í júlí var nær 10 milljörðum meira en verðmæti þeirra vara sem fluttar voru út í mánuðinum. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum frá Hagstofunni um vöruviðskipti við útlönd. Meira
6. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 47 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Að ég fór í rakarann var hrein tilviljun. Ég hef verið með skærin og greiðuna í 38 ár og er mjög sáttur í fjölbreyttu starfi, þar sem ég fylgist með stefnum og straumum í þjóðlífinu og hitti fjölda fólks daglega. Meira
6. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Metfjöldi í miðstöðinni

Alls 69 þúsund leituðu þjónustu í Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík í Aðalstræti í júlí og hafa ekki verið fleiri í einum mánuði frá stofnun miðstöðvarinnar árið 1987. Flestir komu 30. júlí eða 2.700 manns. Meira
6. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 359 orð | 2 myndir

Orkuþörf gagnavera gæti tvöfaldast

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Áhugi erlendra aðila á uppsetningu gagnavera á Íslandi er nokkur að sögn Björgvins Skúla Sigurðssonar, framkvæmdastjóra markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar. Meira
6. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Royal Bank of Scotland tapaði risafjárhæðum

Breski bankinn Royal Bank of Scotland tapaði tveimur milljörðum punda fyrstu sex mánuði ársins. Það jafngildir ríflega 315 milljörðum króna . Meira
6. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Vilja að vegur í Ölfusinu verði tvíbreiður

Nýr Suðurlandsvegur í Ölfusinu, milli Hveragerðis og Selfoss, á að vera 2+2 vegur. Þetta segir í ályktun bæjarráðs Hveragerðisbæjar sem samþykkt var í vikunni. Meira
6. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Öflugasta hljóðkerfi landsins

Á tónleikum Muse í Laugardalshöll í kvöld verður tekið í notkun stærsta og öflugasta hljóðkerfi landsins. Er það í eigu fyrirtækisins Exton sem nýverið festi kaup á því frá bandaríska hljómtækjaframleiðandanum Meyer. Meira

Daglegt líf

6. ágúst 2016 | Daglegt líf | 993 orð | 5 myndir

Fróðleikur á hjólum

Steinn Ármann Magnússon leikari segir að stórsjái á sér síðan hann fór að fara allra sinna ferða hjólandi og þar fyrir utan í hjólreiðaferðir um borgina og upp um fjöll og firnindi með erlenda túrista. Mælikvarðinn er 23 kíló. Meira
6. ágúst 2016 | Daglegt líf | 366 orð | 1 mynd

Heimur Matthíasar Tryggva

Eftir nokkra sjálfsrýni held ég að svarið sé einfalt. Ég er Íslendingur. Í mér er rótgróið rótleysi. Ég er íslenskt kjarrlendi ekki sænskur eikarskógur. Meira
6. ágúst 2016 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

Sagan drýpur af hverju strái

Viðey var öldum saman ein besta bújörð landsins og heimili mennta- og áhrifamanna í íslensku samfélagi. Eyjan skiptist í Heimaey og Vesturey sem tengjast með Eiðinu. Meira
6. ágúst 2016 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Teflt í sögulegu umhverfi og öllum frjálst að skrá sig til leiks

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram í Árbæjarsafni kl. 14 á morgun, sunnudaginn 7. ágúst, í Árbæjarsafni. Meira

Fastir þættir

6. ágúst 2016 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Ba5 6. b4 cxd4 7. Dg4 Re7 8...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Ba5 6. b4 cxd4 7. Dg4 Re7 8. bxa5 dxc3 9. Dxg7 Hg8 10. Dxh7 Rbc6 11. Rf3 Dc7 12. Bf4 Bd7 13. a6 0-0-0 14. axb7+ Kb8 15. Dd3 Hg4 16. g3 Rg6 17. Dxc3 Rxf4 18. h3 Rxh3 19. Hxh3 He4+ 20. Kd2 f6 21. Bd3 Db6 22. Meira
6. ágúst 2016 | Í dag | 743 orð | 1 mynd

ÁRBÆJARKIRKJA | Helgistund kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir...

ORÐ DAGSINS: Farísei og tollheimtumaður Meira
6. ágúst 2016 | Árnað heilla | 406 orð | 1 mynd

Beðin um að fara með krakkana í pössun

Birna Ósk Hansdóttir, framleiðslustjóri RÚV, á 40 ára afmæli í dag. Hún hefur starfað lengi í fjölmiðlum, framleitt þætti og einnig verið hinum megin við tökuvélina, verið umsjónarmaður þátta, fréttamaður og íþróttafréttamaður. Meira
6. ágúst 2016 | Fastir þættir | 176 orð

Gömul pör og ný. S-NS Norður &spade;9 &heart;G54 ⋄DG104...

Gömul pör og ný. S-NS Norður &spade;9 &heart;G54 ⋄DG104 &klubs;G9652 Vestur Austur &spade;ÁG2 &spade;108743 &heart;Á98732 &heart;D10 ⋄Á87 ⋄K953 &klubs;4 &klubs;107 Suður &spade;KD65 &heart;K6 ⋄62 &klubs;ÁKD83 Suður spilar 3G. Meira
6. ágúst 2016 | Fastir þættir | 522 orð | 2 myndir

Jóhann teflir á Ólympíumótinu í Bakú

Ólympíumótið í skák hefst 1. september í Bakú í Aserbaídsjan. Þetta er stærsta skákhátíð ársins 2016 og skipuleggjendur telja líklegt að met verði slegið og þátttökuþjóðirnar verða 180 en á Ólympíumótinu í Tromsö fyrir tveim árum voru þær 172 talsins. Meira
6. ágúst 2016 | Í dag | 22 orð

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði...

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði mig um slétta braut. (Sálm. Meira
6. ágúst 2016 | Árnað heilla | 266 orð | 1 mynd

Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f. 1886 og Margrétar Maríu Pálsdóttur, f. 1984. Eiginkona Magnúsar var Sigrún Jónsdóttir, f. 12.2. 1918, d. 14.5. 2013. Meira
6. ágúst 2016 | Í dag | 54 orð

Málið

Að gefa tóninn er í óeiginlegri merkingu að marka stefnu , setja svip sinn á : Stéttarfélag sem nær hagstæðum samningum gefur tóninn fyrir kjaraviðræður annarra. Orðtakið er fengið úr dönsku á 19. öld: at angive tonen . Meira
6. ágúst 2016 | Árnað heilla | 524 orð | 4 myndir

Mikið starfað að umferðaröryggismálum

Ólafur Kristinn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1956 og ólst upp fyrstu árin í Vesturbæ Reykjavíkur að Víðmel 31. Árið 1961 flutti fjölskyldan að Víðivöllum við Elliðavatn, þar sem Ólafur ólst upp. Meira
6. ágúst 2016 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Róbert Orri Arason , Daníel Pétur Gunnþórsson og Alexander Úlfur Jónsson...

Róbert Orri Arason , Daníel Pétur Gunnþórsson og Alexander Úlfur Jónsson héldu tombólu fyrir utan Víði í Garðabæ og söfnuðu 2.760 kr. sem þeir gáfu Rauða... Meira
6. ágúst 2016 | Árnað heilla | 386 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Ruth Þorvaldsson 90 ára Steingerður Sigurðardóttir Þórarinn Jónsson 85 ára Árni Þór Þorgrímsson Helga Sæmundsdóttir Ingunn Jónsdóttir 80 ára Bóthildur Erna Hauksdóttir Bragi Magnússon Ingibjörg Björnsdóttir Sigurður Karl Björnsson... Meira
6. ágúst 2016 | Fastir þættir | 341 orð

Víkverji

Eru þetta hár á bakinu á mér? Viltu hjálpa mér með þetta? Hvað á ég að gera?“ Þessar spurningar dundu á Víkverja þegar betri helmingur hans skoðaði sjálfan sig beran á ofan í speglinum. Meira
6. ágúst 2016 | Í dag | 285 orð

Völt er veraldarblíða

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í viðmóti hlýja og vinsemd er. Velgengni líka stundum. Ástin, sem býr í brjósti þér. Blæjalognið á sundum. Þetta er svar Árna Blöndals: Viðmót fas og brosið blítt. Blíðu og hagsæld gestur fær. Meira
6. ágúst 2016 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. ágúst 1945 „Bandaríkjamenn hafa varpað fyrstu kjarnorkusprengjunni á Japan,“ sagði í kvöldfréttum Útvarpsins. Dagblöðin lögðu áherslu á að atómorkan hefði verið beisluð og að þetta væri mesta uppgötvun vísindanna. 6. Meira

Íþróttir

6. ágúst 2016 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Anton Sveinn ríður á vaðið

Setningarhátíð Ólympíuleikanna, sem fram fara í Ríó de Janeiro í Brasilíu, fór fram í gærkvöldi og teygði hátíðin sig inn í nóttina. Þrátt fyrir að keppni í knattspyrnu og bogfimi sé hafin markar setningarhátíðin upphaf leikanna hvert sinn. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 189 orð

Atli Viðar sló met Inga Björns

• Atli Viðar Björnsson setti á miðvikudagskvöld nýtt met sem sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk fyrir eitt félag í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi. • Hann gerði sitt 110. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 705 orð | 2 myndir

„Ég er nátthrafn“

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

„Helgi var augljós kostur“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Helgi Kolviðsson verður aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar hjá A-landsliðinu í knattspyrnu. Heimir er alfarið tekinn við liðinu og Svíinn Lars Lagerbäck horfinn á braut eftir fimm ára starf. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 560 orð | 2 myndir

„Með algjöra stjórn“

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fyrstur Íslendinga til að hefja keppni á Ólympíuleikunum í Ríó er sundkappinn Anton Sveinn McKee. Anton, sem er 22 ára gamall, keppir í undanrásum 100 metra bringusunds í dag kl. 18.10 að íslenskum tíma. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Ekki feimnismál hvert Eygló Ósk stefnir í Ríó

„Minn draumur er að komast í úrslit, ég ætla ekkert að vera feimin við að segja það,“ segir Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona og íþróttamaður ársins 2015, við Morgunblaðið á meðan hún slakar á eftir æfingu í keppnislauginni í Ríó. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

EM karla U20 Leikir um 5.-8. sæti: Ísland – Danmörk 28:34 Mörk...

EM karla U20 Leikir um 5.-8. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 867 orð | 2 myndir

Er næsti verðlaunahafi hér?

ÓL í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Tæplega hálf öld er liðin síðan að Ísland átti eins fáa keppendur á Ólympíuleikum eins og nú í Ríó. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Hilmar Árni góður alhliða leikmaður

„Hilmar Árni er bara góður alhliða fótboltamaður, með góða tækni og svo er hann frábær skotmaður líka,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, meðal annars um Hilmar Árna Halldórsson. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Huginn skellti gulum Akureyringum

Gríðarlega óvænt úrslit urðu í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi þegar Huginn sigraði topplið KA, 1:0, á Seyðisfirði. Fyrir leik gærkvöldsins var KA í efsta sæti deildarinnar, fjórum stigum á undan Grindavík. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Huginn – KA 1:0 Stefán Ómar Magnússon 90...

Inkasso-deild karla Huginn – KA 1:0 Stefán Ómar Magnússon 90. Staðan: KA 1492322:1129 Grindavík 1374232:1325 Leiknir R. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Irina Sazonova , keppir fyrst íslenskra kvenna í fimleikum á Ólympíuleikum á morgun í Ríó. • Irina er fædd 1991 og keppir fyrir Ármann. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Kempisty í blakið hjá Aftureldingu

Blakdeild Aftureldingar hefur fengið einn af sterkustu blakmönnum landsins í sínar raðir, Piotr Kempisty, sem hefur spilað með KA undanfarin 9 ár. Piotr hefur verið valinn besti blakmaðurinn í úrvalsdeild karla nokkrum sinnum. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 587 orð | 3 myndir

Klár fótboltamaður með mikla spyrnugetu

• Breiðhyltingurinn Hilmar Árni Halldórsson fer á kostum með Stjörnunni í Garðabæ • Leggur mikið á sig og er að uppskera eftir því • Hefur verið illviðráðanlegur eftir EM-hlé eftir frekar rólega byrjun • Lætur aðra leikmenn sjá um... Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla: Ólafsvíkurvöllur: Víkingur Ó. - ÍBV S16...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla: Ólafsvíkurvöllur: Víkingur Ó. - ÍBV S16 Extra-völlur: Fjölnir - ÍA S19:15 Floridana-völlur: Fylkir - Valur S19:15 Úrvalsdeild kvenna: Norðurálsvöllur: ÍA - Þór/KA S15 1. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Mánudagurinn 25. september árið 2000. Krakkarnir í 6.B sátu í hring í...

Mánudagurinn 25. september árið 2000. Krakkarnir í 6.B sátu í hring í kringum útvarpstæki og fylgdust með því þegar Vala Flosadóttir hafnaði í þriðja sæti og tryggði sér bronsverðlaun á Ólympíuleikum. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Mjög spenntur en einnig rólegur

Sundkappinn Anton Sveinn McKee hefur keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í dag, fyrstur Íslendinga. Hann keppir í undanrásum 100 metra bringusunds klukkan 18.10 að íslenskum tíma. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk fyrir íslenska U20-landsliðið í...

Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk fyrir íslenska U20-landsliðið í handbolta sem tapaði 34:28 gegn Dönum á Evrópumótinu í Danmörku. Strákarnir voru þremur mörkum yfir í hálfleik en töpuðu seinni hálfleik með níu marka mun. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Stórkostlegt skor Rúnars

Rúnar Arnórsson úr Keili er að stimpla sig inn sem mikill stuðkarl á golfvellinum. Á innan við hálfu ári hefur hann átt tvo stórkostlega hringi í mótum erlendis. Meira
6. ágúst 2016 | Íþróttir | 77 orð

Þau bestu tilnefnd

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og Samtök evrópskra íþróttafjölmiðla hafa tilnefnt þrjá bestu leikmenn hjá báðum kynjum í álfunni fyrir tímabilið 2015/2016. Kosið verður um besta leikmanninn í Evrópu 25. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.