Greinar mánudaginn 8. ágúst 2016

Fréttir

8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Áhugi á skyri á fjarlægum mörkuðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnendur Mjólkursamsölunnar finna fyrir auknum áhuga á skyri víða um heim. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð

„Við höfum aldrei upplifað annað eins“

„Mönnum var pínu brugðið þegar þeir fengu fréttir af því í morgun að það væru allavega um 15 látnir á þeim tíma og fleiri slasaðir,“ segir Einar Árni Jóhannsson, þjálfari íslenska U18 karlalandsliðsins í körfuknattleik, í gær, en illvígt... Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 123 orð

Bílastæði skortir fyrir reksturinn

Bæjarráð Kópavogs hefur á síðustu vikum hafnað fyrir sitt leyti fjórum umsóknum um rekstrarleyfi fyrir ökutækjaleigur í bænum. Er því borið við að fjöldi bílastæða á stöðunum sé ekki nægilegur fyrir þann fjölda ökutækja sem sótt er um fyrir. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Borgaði allt saman sjálfur

„Mig grunar að kostnaðurinn við einhyrninginn muni enda í 2 milljónum króna. Það er allt saman borgað úr eigin vasa, ég splæsi í þennan gjörning, þetta er styrkur minn til Hinsegin daga. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Bókasöfn sameinuð í Stykkishólmi

Stykkishólmi | Amtsbókasafnið í Stykkishólmi, sem var stofnað árið 1847, mun flytja í ný húsakynni á næsta ári. Í vikunni var tekin fyrsta skóflustunga að viðbyggingu við Grunnskólann í Stykkishólmi. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Einn í haldi og annar á flótta eftir skotárás í Breiðholti

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Enn hefur lögreglunni ekki tekist að ná til annars þeirra tveggja manna sem leitað var að vegna skotárásar í Fellahverfi í Breiðholti síðastliðið föstudagskvöld. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Ekki hætt eftir fyrsta námskeið

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Tvíburasysturnar Tanja Dóra og Tinna Dröfn Benjamínsdætur eru á sautjánda ári. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð

Fjármálaútrás hafin á ný

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Breska fjármálaeftirlitið veitti GAMMA Capital Management Limited sjálfstætt starfsleyfi til að veita fjármálaþjónustu í Bretlandi síðastliðinn föstudag. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 498 orð | 3 myndir

Fjölga upplýsingaskiltum jafnt og þétt

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Nokkur sveitarfélög á Suðurlandi hafa sett upp ný skilti sem sýna hvar ekki má tjalda og jafnframt frekari upplýsingar um tjaldsvæði í sveitarfélaginu. Meira
8. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fleiri kysu Clinton til forseta

50% Bandaríkjamanna myndu kjósa Hillary Clinton sem forseta ef kosið væri á milli hennar og Donalds Trumps í dag. Þá myndu aðeins 42% kjósa Trump. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Fleiri tarfar ættu að vera veiddir

„Stofninn virðist standa vel og dýr sem veiðast að undanförnu virðast vel á sig komin,“ segir Jóhann Guttormur Gunnarsson hjá Umhverfisstofnun á Egilsstöðum. Hann er umsjónarmaður með hreindýraveiðinni þar eystra sem hófst 15. júlí. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Flest málin á Höfn

„Við höfum stuggað við ferðafólki og bent því á tjaldsvæði en ekki gert mikið af því. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Frambjóðendur „hurfu“ af listanum

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Prófkjör Pírata vegna alþingiskosninga standa nú yfir í Suðurkjördæmi og á höfuðborgarsvæðinu. Opnað var fyrir kosningarnar, sem fara fram í rafrænu kosningakerfi Pírata, 2. ágúst og standa þær til 12. ágúst. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

GAMMA veitt starfsleyfi í London

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Síðastliðinn föstudag var GAMMA Capital Management Limited veitt sjálfstætt starfsleyfi til að veita fjármálaþjónustu í Bretlandi. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Heiðin skipulögð

Fulltrúar sveitarfélaga á Suðurnesjum, það er Reykjanesbæjar, Sandgerðis, og Garðs, hafa myndað samráðshóp til þess að vinna að skipulagsmálum og greiða úr ýmsum flækjum á Miðnesheiði. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð

Hver er hann?

• Magnús Stefánsson er fæddur árið 1960. Hann fór í Samvinnuskólann á Bifröst, eftir nám varð hann fljótlega bæjarritari í Ólafsvík og seinna bæjarstjóri í Grundarfirði. MBA frá Háskóla Íslands. • Magnús sat á Alþingi nær óslitið frá... Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 449 orð | 3 myndir

Hætta í breyttu landi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Aðstæður við jöklana og í fjörunum breytast dag frá degi og við því þarf að bregðast. Bæta verður merkingar og með fræðslu gera ferðamönnum hættuna ljósa. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Jökull hopar og fjara fyllist

„Til framtíðar litið er ögrandi verkefni að koma fólki í jöklaferðir,“ segir Benedikt Bragason hjá ferðaþjónustunni Arcanum. Meira
8. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Metrigning kostaði 20 manns lífið

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Að minnsta kosti tuttugu manns létust í óveðri og flóðum sem gengu yfir höfuðborg Makedóníu, Skopje, á laugardag. Fórnarlömb veðursins fundust ekki fyrr en á sunnudagsmorgun þegar veðrinu hafði slotað. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Miklir möguleikar eru á Miðnesheiðinni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Á Miðnesheiði eru miklir möguleikar til uppbyggingar. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Nýr grunnskóli tekur ekki til starfa í haust

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Urriðaholtsskóli, nýr leik- og grunnskóli í Urriðaholti í Garðabæ, mun ekki taka til starfa í haust, líkt og ráðgert var, en ástæðan er sú að enn sem komið er eru mjög fá börn í hverfinu. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ófeigur

Hugsar vel um blómin Mikilvægt er að hirða vel um gróðurinn í Reykjavík því að sumarið hefur verið tiltölulega þurrt. Í júlí var úrkoman í borginni um 77% af meðallagi áranna 1961 til... Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ómar með Hyldýpið um Geirfinnsmál

Miklu meiri líkur eru á því en áður að Geirfinnsmálið verði afgreitt óupplýst nú en áður. Þetta segir Ómar Þ. Ragnarsson fréttamaður sem hefur sent frá sér bókina Hyldýpið , sem fjallar um Geirfinnsmálið. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Páll Óskar greiddi sjálfur kostnaðinn við einhyrninginn

Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson greiddi úr eigin vasa allan kostnað við einhyrninginn sem stal senunni í gleðigöngu Hinsegin daga um helgina. Hann telur að kostnaðurinn verði um tvær milljónir króna þegar upp er staðið. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Rafmagnsreiðhjóli rúllað í kerru

Innkaupakerrur geta þjónað ýmsum tilgangi eins og þessi ferðamaður sýndi á gangi sínum meðfram Geirsgötunni í gær. Maðurinn, eða konan, nýtti innkaupakerru til þess að ferja Qwic-rafmagnshjól en ekki er víst hver áfangastaðurinn var. Meira
8. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Ríki íslams stóð fyrir sveðjuárás

Borin hafa verið kennsl á árásarmanninn sem særði tvær lögreglukonur með sveðju fyrir utan lögreglustöð í borginni Charleroi í Belgíu á laugardag og var á endanum skotinn til bana af þriðju lögreglukonunni. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Sauðfjárbændur afneita vandanum

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Stanslaust stuð í Laugardalshöll á laugardagskvöld

Breska rokkhljómsveitin Muse hélt tónleika í Laugardalshöll á laugardagskvöld en hljómsveitin lék áður þar árið 2003. Líkt og fyrir þrettán árum var uppselt á tónleika Muse en um 11 þúsund manns keyptu sig inn á tónleikana. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Sveitarstjórnir ráða lokunum

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Tankurinn vígður á Djúpavogi í kvöld

Tankurinn nefnist rými fyrir listsköpun sem opnað verður formlega á Djúpavogi í kvöld kl. 20. Tankurinn er gamall lýsistankur sem hreinsaður var að innan í sumar, en íbúar staðarins gáfu vinnu sína. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vegir ástarinnar í Listasafni Sigurjóns

Vegir ástarinnar eða Les chemins de l'amour er yfirskrift lokatónleikanna í sumartónleikaröð Listasafns Sigurjóns Ólafssonar sem fram fara annað kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Meira
8. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 368 orð

Vilja lágmarka tap útflytjenda

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
8. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Þúsundir út að styðja forsetann

Fleiri hundruð þúsundir manna söfnuðust saman á Ynikapi-torgi í Istanbúl í gær á fjöldafundi til stuðnings lýðræðinu og forseta Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, í kjölfar valdaránstilraunarinnar sem framkvæmd var þar í landi um miðjan júlí og varð 273... Meira

Ritstjórnargreinar

8. ágúst 2016 | Leiðarar | 672 orð

Atburðir verða á örskotsstund

Eru sviptingar síðustu vikna talandi tákn um væntanleg úrslit? Meira
8. ágúst 2016 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Er vænlegt að hóta kjósendum?

Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, skilur ekki hvernig á því stendur að fáir landsmenn segjast vilja kjósa flokkinn. Það séu vonbrigði hve lítið gagn hafi verið að því fyrir fylgi flokksins að Árni Páll hætti sem formaður og hún tók við. Meira

Menning

8. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Bon Iver og The National standa fyrir risavaxinni samstarfshátíð í Berlín

Tónlistarmennirnir Justin Vernon úr sveitinni Bon Iver, tvíburabræðurnir Aaron og Bryce Dessner úr The National og Ryan Olson úr Gayngs tilkynntu það á dögunum að þær kæmu til með að standa fyrir tveggja daga samstarfstónlistarhátíð í Berlín dagana 1. Meira
8. ágúst 2016 | Bókmenntir | 1537 orð | 7 myndir

Erum enn að uppgötva eitthvað nýtt um forseta Bandaríkjanna

• Sumir Bandaríkjaforsetar hafa ekki verið metnir að verðleikum • Dýrðarljómi annarra hefur minnkað eftir því sem meira hefur komið í ljós um þá • Jón Þ. Meira
8. ágúst 2016 | Tónlist | 84 orð | 5 myndir

Gleðigangan var gengin frá Vatnsmýrarvegi að Arnarhóli á laugardaginn en...

Gleðigangan var gengin frá Vatnsmýrarvegi að Arnarhóli á laugardaginn en viðburðurinn er hápunktur Hinsegi daga sem fram fóru um helgina. Meira
8. ágúst 2016 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Hvorki söguþráður né innihald

Ég er líklega einn mesti aðdáandi kvikmyndarinnar Independence Day frá árinu 1996, ég var sjö ára þegar hún kom út, en vil meina að hún sé samt eðalmynd. Ég fór því í bíó í sumar og sá framhaldsmyndina, Independence Day: Resurgence. Meira
8. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 403 orð | 14 myndir

Jason Bourne Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa...

Jason Bourne Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa. Tímann hefur hann notað til að fá minni sitt aftur. Metacritic 62/100 IMDb 8,9/100 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22. Meira
8. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 51 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Hundurinn max hefur ekki yfir miklu að kvarta. Tilveran tekur þó krappa beygju þegar eigandi max keur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 15.30, 15.50, 16.00, 17.30, 18.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 12.00, 13.00, 14.00, 15. Meira
8. ágúst 2016 | Tónlist | 15 orð | 3 myndir

Stórtónleikar Muse er ein af vinsælustu hljómsveitum heims og brást...

Það var öllu tjaldað síðastliðið laugardagskvöld þegar enska hljómsveitin Muse lék listir sínar í Laugardalshöllinni. Óhætt er að segja að sveitin sé með þeim stærri í heiminum en hún hefur selt yfir tuttugu milljónir platna og unnið til tvennra Grammy-verðlauna svo eitthvað sé nefnt. Meira
8. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 74 orð | 2 myndir

Suicide Squad

Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma. IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14. Meira
8. ágúst 2016 | Bókmenntir | 361 orð | 3 myndir

Þriðji valkosturinn gæti breytt niðurstöðu kosninganna

Margir hafa áhyggjur af niðurstöðu næstu forsetakosninga. Mjótt er á mununum á milli Donalds Trumps og Hillary Clinton og eru bæði mjög óvinsæl hjá stórum hópum fólks. Meira

Umræðan

8. ágúst 2016 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Að höfða til unga fólksins

Marga stjórnmálamenn dreymir um töfralykilinn að hjörtum ungra kjósenda. Nú síðast kynnti þingmaður Pírata hugmynd um að gera Pokéstop á kjörstöðum landsins og að þannig væri hægt að „lokka ungt fólk á kjörstað“. Meira
8. ágúst 2016 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Frelsi um spillingu

Eftir Gunnlaug Stefánsson: "Þess vegna vekur athygli að heiðarlegt forystufólk í viðskiptalífinu skuli una svona kennitöluflakki sem hlýtur að raska samkeppnisstöðu." Meira
8. ágúst 2016 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Hömlulaus áhættuhegðun bankastjórnenda

Eftir Ólaf Arnarson: "Er þessi áhættuhegðun stjórnenda Landsbankans í samræmi við eigendastefnu ríkisins í bankanum?" Meira
8. ágúst 2016 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Mesta þörfin fyrir hjúkrunarheimili er á Suðurnesjum

Eftir Eyjólf Eysteinsson: "Halda á íbúafund á Suðurnesjum í september til þess að fylgja eftir kröfunni um nauðsyn þess að fjölga hjúkrunarrýmum með byggingu hjúkrunarheimilis." Meira
8. ágúst 2016 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Tap á Hörpu þrátt fyrir lækkun fasteignagjalda

Eftir Örnólf Hall: "Hvar eru allar stórráðstefnurnar ... en þær áttu að gera Hörpu sjálfbæra í síðasta lagi 2014?" Meira
8. ágúst 2016 | Velvakandi | 81 orð

Þakkir til Rafha

Þannig var að frystikistan mín, sem var enn í ábyrgð, bilaði um daginn. Ég hafði samband við Rafha á Suðurlandsbraut 16 þar sem hún var keypt á sínum tíma. Það skipti engum togum að daginn eftir voru þeir komnir með nýja frystikistu heim til mín. Meira

Minningargreinar

8. ágúst 2016 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

Anna Guðríður Hallsdóttir

Anna Guðríður Hallsdóttir fæddist í Reykjavík 14. desember 1934. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir 30. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Guðrún Ágústdóttir, f. 22. nóvember 1897, d. 17. janúar 1983, og Hallur Þorleifsson, f. 15. apríl 1893, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1114 orð | 1 mynd

Jóna Sigurðardóttir

Jóna Sigurðardóttir fæddist á Urriðaá í Álftaneshreppi hinn 9. apríl 1935. Hún lést 23. júlí 2016 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Jóna var dóttir hjónanna Hólmfríðar Þórdísar Guðmundsdóttur (Doddu), og Sigurðar Guðjónssonar, bónda á Urriðaá. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2016 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd

Jón William Andrésson

Jón William Andrésson fæddist 10. mars 1959 á fæðingarheimilinu Álfhólsvegi 66, Kópavogi. Hann lést 26. júlí 2016 á Landspítalanum. Foreldrar hans voru hjónin Ásta Sigríður Williamsdóttir, f. 8. okt. 1927, d. 5. feb. 2016, og Andrés Þ. Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2086 orð | 1 mynd

Magnfríður Perla Gústafsdóttir

Magnfríður Perla (Lúlú) Gústafsdóttir fæddist í Reykjavík 9. ágúst 1936. Hún lést á Droplaugarstöðum 26. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Ólafía Sigurðardóttir, f. 4.10. 1913, d. 20.9. 2001, og Gústav Adolf Gíslason, f. 20.6. 1905, d. 23.10. 1942. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2016 | Minningargreinar | 3166 orð | 1 mynd

Ragna Halldórsdóttir

Ragna Halldórsdóttir frá Arngerðareyri á Langadalsströnd í Djúpi, fæddist 14.12. 1919. Hún lést í Reykjavík 29.7. 2016. Foreldrar Rögnu voru Steinunn Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 5.3. 1890 á Auðshaugi á Barðaströnd, d. 7.9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 469 orð | 2 myndir

Bitcoin jafnar sig eftir risaþjófnað

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
8. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 3 myndir

Stiglitz segir sig úr Panama-nefnd

Stjörnuhagfræðingurinn Joseph Stiglitz hefur sagt sig úr nefnd sem stjórnvöld í Panama settu á laggirnar til að bæta bankakerfi landsins. Meira

Daglegt líf

8. ágúst 2016 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Árangur íslensku stelpnanna mikil hvatning

Vinsældir crossfit hafa aukist jafnt og þétt víðs vegar um heiminn, ekki síst í Bandaríkjunum og þar hafa íslenskir keppendur vakið mikla athygli, en líkt og flestir Íslendingar vita sigraði Katrín Tanja Davíðsdóttir á heimsleikunum í crossfit í síðasta... Meira
8. ágúst 2016 | Daglegt líf | 1279 orð | 3 myndir

Elskar hnébeygjur og tekur 110 kíló með bumbuna út í loftið

Líkamsrækt á meðgöngu þarf ekki að vera einhæf, það er lítið mál að stunda fjölbreytta og skemmtilega hreyfingu á meðgöngunni. Meira
8. ágúst 2016 | Daglegt líf | 484 orð | 2 myndir

Vaxandi hugarfar til árangurs

Meðal grundvallarhugmynda sem við höfum um okkur sjálf eru þær sem fjalla um okkar eigin vitsmuni og hæfileika. Meira

Fastir þættir

8. ágúst 2016 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 exd5 5. Rgf3 Rf6 6. Bb5+ Bd7 7...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 exd5 5. Rgf3 Rf6 6. Bb5+ Bd7 7. Bxd7+ Rbxd7 8. 0-0 Be7 9. dxc5 Rxc5 10. Rb3 Rce4 11. Rfd4 Dd7 12. Df3 0-0 13. Rf5 Bd8 14. Be3 He8 15. Hfd1 He5 16. Rbd4 Bb6 17. h3 Hae8 18. a4 h5 19. c3 a6 20. Rg3 Rg5 21. Df4 Bc7 22. Meira
8. ágúst 2016 | Í dag | 296 orð

Af forsetanum, góðum heimtum og hellusteinum

Fía á Sandi er góð myndlistarkona, – og fellur vel að mála með orðum eins og í þessari ágústmynd! Gott að sjá sól skína á sæ og hauður. Sóli við sker sólgul er sjórinn rauður. Meira
8. ágúst 2016 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Alltaf haft nóg að gera í tónlistinni

Herbert Hriberschek Ágústsson fæddist í Mürzzuschlag í Austurríki en þriggja ára að aldri fluttist hann með foreldrum sínum til Graz og ólst þar upp. Meira
8. ágúst 2016 | Fastir þættir | 174 orð

Aumingja Kaplan. A-NS Norður &spade;742 &heart;K8 ⋄D9862 &klubs;D75...

Aumingja Kaplan. A-NS Norður &spade;742 &heart;K8 ⋄D9862 &klubs;D75 Vestur Austur &spade;ÁK1065 &spade;G3 &heart;43 &heart;G1096 ⋄105 ⋄Á74 &klubs;K1086 &klubs;Á943 Suður &spade;D98 &heart;ÁD752 ⋄KG3 &klubs;G2 Suður spilar 1G doblað. Meira
8. ágúst 2016 | Árnað heilla | 558 orð | 4 myndir

Ekkert annað kom til greina en sjómennskan

Sigtryggur Gíslason, oftast kallaður Bóbó, fæddist á Seyðisfirði 8. ágúst 1956. Hann gekk í barna- og gagnfræðaskóla á Seyðisfirði en tók gagnfræðapróf frá Héraðsskólanum í Reykholti í Borgarfirði 1973. Meira
8. ágúst 2016 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Freyr Antonsson

40 ára Freyr er Dalvíkingur og er frkvstj. og eigandi að hvalaskoðuninni Arctic Sea Tours. Maki : Silja Pálsdóttir, f. 1971, bókunarstjóri Arctic Sea Tours. Börn : Lárus Anton, f. 2005, Þórlaug Diljá, f. 2012, fóstursonur: Aron Freyr Heimisson, f. 1990. Meira
8. ágúst 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Friðjón Ingi , Jósep Dagur , Kolbrún Emma , Kjartan Tumi og Ester Ugla...

Friðjón Ingi , Jósep Dagur , Kolbrún Emma , Kjartan Tumi og Ester Ugla héldu tombólu við Samkaup í Grundarfirði og gáfu Rauða krossinum á Íslandi 3.635... Meira
8. ágúst 2016 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Gunnar Böðvarsson

Gunnar Böðvarsson fæddist 8. ágúst 1916 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Böðvar Kristjánsson, f. 31.8. 1883, d. 29.6. 1920, menntaskólakennari og forstjóri í Reykjavík, og k.h. Guðrún Thorsteinsson, f. 7.6. 1891, d. 26.4. 1931, húsfreyja. Meira
8. ágúst 2016 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Hanna Carla Jóhannsdóttir

30 ára Hanna er Vestmannaeyingur en býr í Kópavogi og er rekstrarstjóri hjá HK. Maki : Ólafur Víðir Ólafsson, f. 1983, yfirþjálfari hjá HK. Börn : Elmar Franz, f. 2007, Salka Dögg, f. 2013, og Dagur Elí, f. 2016. Foreldrar : Jóhann Óskar Heiðmundsson,... Meira
8. ágúst 2016 | Í dag | 11 orð

Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. (Sálm. 121.2)...

Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. (Sálm. 121. Meira
8. ágúst 2016 | Í dag | 48 orð

Málið

Sé e-ð bundið við e-ð er það einskorðað eða takmarkað við það. Sumir geta ekki án hjólastóls verið. En það er hálf-óviðkunnanlegt að tala um fólk sem sé „bundið við“ (hvað þá „bundið í“) hjólastól. Meira
8. ágúst 2016 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sunna Mist Sigurðardóttir

30 ára Sunna býr í Hafnarfirði og er viðskiptafræðingur og auglýsingastjóri Iceland Review. Maki : Eyþór Gunnar Jónsson, f. 1983, viðskiptafræðingur. Sonur : Gabríel Máni Ómarsson, f. 2010. Foreldrar : Sigurður Tómas Björgvinsson, f. Meira
8. ágúst 2016 | Árnað heilla | 200 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Stefán Kemp 95 ára Margrét Ingimundardóttir 90 ára Aðalbjörg Anna Jónsdóttir Arndís Guðjónsdóttir Guðrún Norðdahl Sigrún Hartmannsdóttir 85 ára Friðrik Eyfjörð Jónsson Ingileif Ólafsdóttir Marta Pálsdóttir Þórarinn Snorrason 80 ára Elín... Meira
8. ágúst 2016 | Árnað heilla | 308 orð

Víkverji

Ferðasögur má segja með ýmsu móti. Oft birtast slíkar í blöðum og á vefmiðlum og eru gjarnan frásagnir með myndum úr heimsóknum á hefðbundna túristastaði. Meira
8. ágúst 2016 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. ágúst 1989 Móttaka einnota öl- og gosdrykkjaumbúða hófst á 10 móttökustöðvum og 44 söfnunarstöðvum á vegum Endurvinnslunnar hf. Greiddar voru 5 krónur fyrir hverja „umbúðaeiningu“. 8. Meira

Íþróttir

8. ágúst 2016 | Íþróttir | 60 orð

0:1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 5. komst einn gegn markmanni eftir útspark...

0:1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 5. komst einn gegn markmanni eftir útspark Derby Carrillo og setti hann laglega framhjá Christian Martinez í markinu. Gul spjöld: Kramar (Víkingi Ó.) 47. (brot), Tokic (Víkingi Ó.) 67. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 100 orð

0:1 Kristinn Ingi Halldórsson 35. með skoti af stuttu færi eftir að...

0:1 Kristinn Ingi Halldórsson 35. með skoti af stuttu færi eftir að Ólafur varði skottilraun Daða Bergssonar út í teiginn. 1:1 Albert Brynjar Ingason 50. renndi boltanum í netið eftir sendingu Víðis Þorvarðarsonar. 1:2 Kristinn Freyr Sigurðsson 68. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 97 orð

1:0 Gunnar Már Guðmundsson 18. með skalla eftir að Marcus Solberg vann...

1:0 Gunnar Már Guðmundsson 18. með skalla eftir að Marcus Solberg vann boltann af áræðni. 2:0 Marcus Solberg 38. hafði betur gegn Árna Snæ eftir að Gunnar Már skallaði boltann innfyrir. 3:0 Guðmundur K. Guðmundsson 53. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

44. sæti besti árangurinn

Árangur Íslendinga á Evrópumóti einstaklinga í golfi fyrir áhugamenn sem fram fór í Eistlandi um helgina var ekki góður þegar uppi var staðið. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Aftur reið Anton á vaðið á ÓL

Íslendingar hófu keppni á Ólympíuleikunum um helgina. Einn Íslendingur keppti á fyrsta keppnisdegi og þar var á ferðinni Anton Sveinn McKee úr Ægi. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Ástralía fengið flest gullverðlaun

Hin 19 ára gamla Ginny Thrasher nældi í fyrstu gullverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó á fyrsta keppnisdegi leikanna á laugardaginn. Thrasher bar sigur úr býtum í skotfimi með riffli af 10 metra færi. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 556 orð | 3 myndir

„Gerði allt sem ég gat“

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Mér líður bara vel. Ég gerði allt sem ég gat og það skilaði 53,2 stigum. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

„Járnfrúin“ stórbætti heimsmet

„Járnfrúin“ frá Ungverjalandi, Katinka Hosszú, stal senunni í ólympíusundhöllinni í Ríó um helgina þegar hún fagnaði sigri í 400 metra fjórsundi á glæsilegu heimsmeti. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Birgir á 10 undir pari

Íslandsmeistarinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lauk leik á frábæru skori, samtals 10 höggum undir pari, á Swedish challenge-mótinu í Svíþjóð. Var hann tveimur höggum á eftir efstu mönnum. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Engin Svíagrýla hjá Degi

Dagur Sigurðsson fór vel af stað á Ólympíuleikunum í Ríó í gær þegar lið hans Þýskalandi hafði betur gegn Svíum í handboltakeppni leikanna. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

England Samfélagsskjöldurinn: Leicester – Man Utd 1:2 Jamie Vardy...

England Samfélagsskjöldurinn: Leicester – Man Utd 1:2 Jamie Vardy 52. – Jesse Lingard 32., Zlatan Ibrahimovic 83. B-deild: Birmingham – Cardiff 0:0 • Aron Einar Gunnarsson sat allan tímann á varamannabekk Cardiff City. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

FH bikarmeistari í frjálsum íþróttum

FH-ingar urðu bikarmeistarar í frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli á laugardaginn. FH hefur oft notið velgengni í bikarkeppninni en í þetta skiptið rauf liðið sex ára sigurgöngu ÍR eftir harða en skemmtilega keppni með breyttu fyrirkomulagi. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 378 orð | 2 myndir

FH-ingar stöðvuðu sex ára sigurgöngu ÍR-inga

Frjálsar Þorsteinn F. Halldórsson tfh@mbl.is Lið FH sigraði með alls 149 stigum í 50. bikarkeppni í frjálsíþróttum sem fram fór á Laugardalsvelli í fyrradag. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Fjórða tap Víkinga gegn einbeittum Eyjamönnum

Í Ólafsvík Þorsteinn F. Halldórsson tfh@mbl.is Það voru kjöraðstæður til knattspyrnuiðkunar, eins og svo oft áður í sumar, þegar Víkingur Ólafsvík tók á móti ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla á Ólafsvíkurvellinum í kvöld. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Fjölnir í 2. sæti eftir stórsigur á ÍA

Fjölnir er í 2. sæti Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir sannfærandi stórsigur á ÍA í Grafarvoginum í gærkvöldi. Þrír leikir fóru þá fram í 14. umferð og lýkur umferðinni í kvöld með öðrum þremur. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Fjölnir – ÍA 4:0

Extra-völlur, Pepsi-deild karla, 14. umferð, sunnudag 7. ágúst 2016. Skilyrði : Glampandi sól og léttur andvari. Völlurinn í góðu standi. Skot : Fjölnir 16 (10) – ÍA 9 (4). Horn : Fjölnir 5 – ÍA 6. Fjölnir: (4-5-1) Mark: Þórður Ingason. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 416 orð | 2 myndir

Fjölnir sló upp sýningu

Í Grafarvogi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Fjölnismenn gáfu Grafarvogsbúum heldur betur ástæðu til þess að fýra upp í grillinu í kvöldsólinni í gær. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Fylkir – Valur 2:2

Floridanavöllur, Pepsi-deild karla, 14. umferð, sunnudag 7. ágúst. Skilyrði : 14 stiga hiti og sólskin. Völlurinn þokkalegur. Skot : Fylkir 9 (7) – Valur 10 (4). Horn : Fylkir 2 – Valur 3. Fylkir: (4-5-1) Mark: Ólafur Í. Ólafsson. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Fyrsti titill José Mourinho í höfn hjá Manchester United

Zlatan Ibrahimovic skoraði sigurmark Manchester United sem bar sigur úr býtum, 2:1, gegn Leicester City í leiknum um samfélagsskjöldinn á Wembley í gær. Þetta var fyrsti opinberi leikur Manchester United undir stjórn José Mourinho. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 187 orð | 2 myndir

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson stigu...

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson stigu fram á sviðið á Ólympíuleiknum í Ríó í nótt þegar þeir dæmdu viðureign Slóvena og Egypta í handknattleikskeppni leikanna í karlaflokki. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 235 orð

Harðari afstaða tekin

Stjórn Alþjóðaólympíunefndar fatlaðra hefur tekið þá ákvörðun að meina Rússum að taka þátt í Paralympics í Ríó í næsta mánuði. Ákvörðunin var samþykkt einróma á stjórnarfundi IPC. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Helgi Kolviðsson var á dögunum ráðinn aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu. • Helgi er fæddur 1971, uppalinn í ÍK í Kópavogi og lék með ÍK og HK 1988-94. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Jón Daði stimplaði sig inn

Íslenski landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson var ekki lengi að brjóta ísinn fyrir lið sitt, Wolves, en hann tryggði liðinu 2:2 jafntefli í fyrsta deildarleik sínum fyrir liðið gegn Rotherham í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar í knattspyrnu á... Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Þróttarv.: Þróttur R...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Þróttarv.: Þróttur R. – Stjarnan 19.15 Víkingsv.: Víkingur R. – Breiðablik 19.15 Kaplakrikavöllur: FH – KR 19. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

Markasúpa skildi eftir sig óbragð hjá báðum liðum

Í Árbæ Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Það kemur stundum fyrir að jafntefli í knattspyrnuleik, skilur eftir sig biturt bragð í munni flestra sem að honum koma. Sú varð raunin í Árbæ í gær þegar Fylkir og Valur mættust í 14. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Mér fannst sérkennileg tilfinning að fylgjast með fimleikakeppni...

Mér fannst sérkennileg tilfinning að fylgjast með fimleikakeppni Ólympíuleikanna og sjá þar íslenska fulltrúa. Einhvern veginn finnst manni það fjarlægt að Ísland eigi fulltrúa í fimleikum á Ólympíuleikum. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir

Mikið gekk á hjá Arnóri Ingva Traustasyni , landsliðsmanni í...

Mikið gekk á hjá Arnóri Ingva Traustasyni , landsliðsmanni í knattspyrnu, þegar Vínarliðin Austria og Rapid mættust í Austurríki í gær. Arnór Ingvi skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Rapid Vín á 33. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Óðinn í liði mótsins á EM

Hægri hornamanninum Óðni Þór Ríkharðssyni var sýndur mikill heiður í gær þegar hann var valinn í úrvalslið EM U20 ára í handbolta. Ísland hafnaði í 7. sæti í mótinu sem fram fór í Danmörku en Spánverjar stóðu uppi sem sigurvegarar. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Óvænt jafntefli á Skipaskaga

ÍA og Þór/KA gerðu 1:1 jafntefli þegar liðin mættust í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu á Norðurálsvellinum í gær. Mexíkóski framherjinn Stephany Mayor kom Þór/KA yfir á 25. mínútu og þannig var staðan að loknum fyrri hálfleik. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Víkingur Ó – ÍBV 0:1 Fjölnir – ÍA 4:0...

Pepsi-deild karla Víkingur Ó – ÍBV 0:1 Fjölnir – ÍA 4:0 Fylkir – Valur 2:2 Staðan: FH 1384120:828 Fjölnir 1482430:1626 Stjarnan 1382326:1626 Breiðablik 1372416:923 Valur 1454523:1819 ÍA 1461717:2519 Víkingur R. 1353517:1518 Víkingur Ó. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Spenna bæði á toppi og botni

Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík munu heyja harða baráttu um sæti í Pepsi-deild karla í knattspyrnu að ári, en liðin báru bæði sigur úr býtum í leikjum sínum í 14. umferð Inkasso-deildarinnar á laugadaginn. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 628 orð | 2 myndir

Sögulegt og súrt í lauginni

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Mér fannst Anton höndla þessa stund nokkuð vel. Meira
8. ágúst 2016 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Víkingur Ó – ÍBV 0:1

Ólafsvíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 14. umferð, sunnudag 7. maí 2016. Skilyrði : 15 stiga hiti, gola og völlurinn í góðu standi. Skot : Víkingur Ó 5 (3) – ÍBV 13 (8). Horn : Víkingur Ó 4 – ÍBV 8. Víkingur Ó. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.