Greinar föstudaginn 12. ágúst 2016

Fréttir

12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd | ókeypis

2,5 milljarðar í námsstyrki

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Launamenn fá greidda ýmsa styrki sem færa þarf inn á skattframtöl. Ef kostnaður er færður á móti þarf launamaðurinn ekki að greiða skatt af upphæðinni. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Auknar göngur til Íslands

Makríll hefur gengið í sívaxandi mæli á Íslandshaf, vestur í Grænlandshaf og í norðanvert Noregshaf á sumrin og fram á haust. Er það talið tengjast stækkun stofnsins, hlýnun sjávar og fæðuframboði á hefðbundnum ætisslóðum. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | ókeypis

Bráðnun fram í september

Líðandi sumar hefur verið sólríkt en það og skýjafar ræður miklu um bráðnun jökla. Hitastig er sömuleiðis áhrifaþáttur og þá verður að tiltaka að hlýrra hefur verið á landinu í sumar, það sem af er, en í meðalári. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd | ókeypis

Einkasjúkrahúsið grafi undan núverandi kerfi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Umfangsmikil einkarekin heilbrigðisstarfsemi á borð við áformað einkasjúkrahús í Mosfellsbæ, verður í beinni samkeppni um heilbrigðisstarfsfólk og getur grafið undan heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir | ókeypis

Einn kílómetri er bráðinn burt frá aldamótum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Á þessum slóðum er mun örari rýrnun en þekkst hefur síðan mælingar á jöklum landsins hófust,“ segir Oddur Sigurðsson, jöklafræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd | ókeypis

Eplarækt reynir á þolinmæði

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Uppskeran er alveg ágæt en þetta er ekkert metár, ætli uppskeran sé ekki helmingi minni en á bestu árunum. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Framkvæmdir við höfnina í blóma

Byggingarframkvæmdir við Reykjavíkurhöfn eru komnar vel af stað, en ráðgert er að þar rísi tvö hótel auk blandaðs verslunar- og íbúðarhúsnæðis, Hafnartorgs. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Gera úttekt vegna myglu daglega

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Úttektum á húsnæði með tilliti til rakaskemmda og myglu hefur fjölgað með þekkingu fólks á einkennunum. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Pálmi og Aron Can í Gamla bíói

Rappararnir Gísli Pálmi og Aron Can munu koma fram saman á stórtónleikum í Gamla bíói í kvöld klukkan 21. Báðir hafa þeir farið mikinn að undanförnu en íslenska rappsenan hefur verið á mikilli siglingu síðasta árið. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Golli

Steypuvinna Sumarið er víða tími viðhalds og endurbóta og á það ekki síst við um götur og gangstíga og þegar ekkert er kústskaftið verða menn að bjarga... Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Gott að gefa penslunum frelsi

„Þetta hrekkur í allar áttir. Mér finnst gott að gefa penslunum frelsi og sjá hvað kemur út úr því,“ segir Aðalsteinn Vestmann, myndlistarmaður á Akureyri. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 336 orð | 3 myndir | ókeypis

Grunnur lagður að glerhöllum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Framkvæmdir eru komnar nokkuð á veg við fyrirhugað Hafnartorg, en svo munu byggingarnar nefnast sem reisa á við hlið Tollhússins í Reykjavík. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir | ókeypis

Hafna kenningum um sérstakan makrílstofn

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Makríll sem gengur inn í fiskveiðilögsögu Íslands er hluti af evrópska makrílstofninum. Því er enginn sérstakur íslenskur stofn til. Þetta eru niðurstöður rannsókna íslenskra og norskra fiskifræðinga. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefja djúpborun á Reykjanesi síðar í þessum mánuði

Til stendur að hefja djúpborun á Reykjanesi síðar í þessum mánuði, en búið er að koma fyrir afar öflugum jarðbor á svæðinu og verður boruð allt að fimm kílómetra djúp háhitahola. Segir frá þessu á síðu ThinkGeoEnergy. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Hluti fastaflota Atlantshafsbandalagsins kemur í dag

Tvær freigátur úr fastaflota Atlantshafsbandalagsins (NATO) koma hingað til lands í dag og munu skipin leggjast að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslu Íslands er um að ræða þriggja daga heimsókn. Meira
12. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd | ókeypis

Horfa upp á börn deyja

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland á saltfiskhátíð í Ilhavo í Portúgal

Saltfiskhátíðin í Ilhavo í Portúgal er sú stærsta sem haldin er árlega þar í landi. Búist er við rúmlega 200.000 gestum á hátíðina í ár sem stendur í fimm daga, 17.-21. ágúst nk. Ísland tekur þátt í hátíðinni í ár og skipuleggur Íslandsstofa þátttökuna. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 297 orð | ókeypis

Kosið gangi allt upp

Jón Birgir Eiríksson Kristján H. Johannessen „Við stefnum að kosningum 29. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 256 orð | ókeypis

Landsréttur kallar á breytingar á lögmannalögum

Undanfarin misseri hefur vinnuhópur á vegum Lögmannafélags Íslands unnið að tillögum að heildarendurskoðun lögmannalaga nr. 77/1998 og er sú vinna komin vel á veg, samkvæmt því sem fram kemur í bréfi stjórnar Lögmannafélagsins til félagsmanna. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Makríllinn við Ísland kemur frá Evrópu

Makríll sem gengur inn í fiskveiðilögsögu Íslands er hluti af evrópska makrílstofninum. Því er enginn sérstakur íslenskur stofn til. Þetta eru niðurstöður rannsókna íslenskra og norskra fiskifræðinga. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd | ókeypis

Merkja 5.000 makríla við Snæfellsnes

Sérfræðingar frá Hafrannsóknastofnun vinna að því þessa dagana að merkja makríl við Snæfellsnes. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Mikill munur eftir skólum

Fyrir skólaárið 2016-2017 verða ekki gefnir út sérstakir innkaupalistar fyrir nemendur í 1.-7. bekk Álfhólsskóla í Kópavogi. Skólinn sér um innkaup á öllum almennum skólavörum fyrir nemendur í þessum bekkjum gegn 4 þús. kr. gjaldi á hvern nemanda. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægt að kaupa gott tré

„Á Íslandi, miðað við staðsetningu og veðurfar, þarf þolinmæði í eplarækt. Það getur súrnað í mönnum ef það koma köld rigningasumur sem gefa lítið. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Mikilvæg vottun sérnáms í lyflækningum

Konunglega breska lyflæknafélagið (Royal College of Physicians í Bretlandi) hefur vottað sérnám í lyflækningum á Íslandi. Þessi áfangi er liður í eflingu lyflækningasviðs Landspítala sem ráðist var í árið 2013 þar sem framhaldsnám lækna var m.a. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Mjög lítill kostnaður foreldra

Í Álfhólsskóla í Kópavogi er kostnaður foreldra vegna innkaupalista skólabarnanna mjög lítill, eða 4 þúsund krónur fyrir hvert barn. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótsmiðar koma í sölu í næstu viku

Knattspyrnusamband Íslands stefnir að því að hefja sölu mótsmiða á HM karla í knattspyrnu um miðja næstu viku. Mótsmiðahafi tryggir sér sama sæti á Laugardalsvelli á alla fimm heimaleiki íslenska liðsins í undankeppninni. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný heilsugæslustöð opnuð í Mývatnssveit

Birkir Fanndal Mývatnssveit Nýbyggð heilsugæslustöð í Reykjahlíð í Mývatnssveit var tekin í notkun á miðvikudag. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Quarashi á Nasa

Quarashi kemur fram á tónleikum á Nasa í kvöld kl. 22. Sveitin hefur ekki spilað í Reykjavík síðan 2011. Shades of Reykjavík og GKR sjá um upphitun í... Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | ókeypis

Ríkissjóður eignast Slotið og Kotið

Ríkissjóður Íslands hefur fest kaup á sumarhúsi Einars Jónssonar myndhöggvara í Galtafelli í Hrunamannahreppi, en kaupverðið var 13 milljónir króna. Sumarhúsið samanstendur af tveimur fasteignum. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir | ókeypis

Safn í sumarhúsi myndhöggvarans

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Ríkissjóður hefur fest kaup á sumarhúsi Einars Jónssonar myndhöggvara að Galtafelli í Hrunamannahreppi, á æskuslóðum Einars. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 172 orð | ókeypis

Sátt meðal allra flokka nema eins

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður atvinnuveganefndar Alþingis, segir viðbrögð Bjartar framtíðar við breytingartillögum að nýjum búvörusamningi hafa komið sér á óvart, en Björt framtíð er eini flokkurinn sem hefur sett sig upp á... Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Sérfræðingar ræða ýmsar hliðar búfjárbeitar

Alþjóðleg ráðstefna um búfjárbeit verður haldin á Hótel Natura í Reykjavík dagana 12.-15. september. Sérfræðingar með fjölbreyttan bakgrunn ræða þar beitarmál á Norðurlöndunum og víðar. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Sæstrengir Farice við Ísland vannýttir

Samkvæmt upplýsingum frá Farice, sem rekur tvo sæstrengi við landið, Farice-1 og Danice, er nýting þeirra innan við 5% af hámarksafkastagetu þeirra. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilboðstími ekki lengdur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tilboð í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju verða opnuð hjá Ríkiskaupum 25. ágúst næstkomandi. Ríkiskaup annast útboðið fyrir hönd Vegagerðarinnar og var útboðið auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu um miðjan júní sl. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Tíu sækja um Grafarvoginn

Tíu umsækjendur eru um embætti prests í Grafarvogsprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Embættið veitist frá 1. september n.k. Séra Guðrún Karls Helgudóttir, sem gegndi embættinu, hefur tekið við embætti sóknarprests við sömu kirkju. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Tölvunotkun minnkar kostnað

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir að bæjarráð Kópavogs hafi í gær beint því til skólanefndar Kópavogs að skoða kostnað foreldra vegna námsgagna í grunnskólum bæjarins. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Veittist að lögreglu

Vopnaður maður réðst á sérsveitarmann í íbúðarhúsi í Reykjavík á þriðjudagskvöld. Héraðssaksóknari er með málið til rannsóknar þar sem um brot gegn valdstjórninni er að ræða. Ekki var farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum. Samkvæmt heimildum mbl. Meira
12. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Verði sviptir þegnrétti

Thomas de Maizière, innanríkisráðherra Þýskalands, kynnti í gær nýjar tillögur um aðgerðir í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi og kvaðst m.a. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd | ókeypis

Þing starfar þar til málum lýkur

Björn Már Ólafsson Kristján H. Johannessen „Við kynntum það að við hygðumst boða til kosninga þannig að þær færu fram í lok október, þ.e. 29. En til að það geti gerst þá þarf að fresta samkomudegi þingsins. Meira
12. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Þóra Sigurðardóttir sýnir í Listasafni ASÍ

Sýning á verkum Þóru Sigurðardóttur verður opnuð í Listasafni ASÍ í dag kl. 12. Sýningarstjóri er Becky Forsythe og ritar hún jafnframt texta í sýningarskrá. Sýningin stendur til 4. september, en safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til... Meira

Ritstjórnargreinar

12. ágúst 2016 | Leiðarar | 483 orð | ókeypis

Er afstaða til Rússa að batna?

Enginn er lagnari að grípa færi sem gefst en Pútín forseti Rússlands Meira
12. ágúst 2016 | Leiðarar | 150 orð | ókeypis

Hvor ætli hafi betur nú?

Stjórnin hefur fært stjórnarandstöðunni flest vopn í hendur Meira
12. ágúst 2016 | Staksteinar | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Onkel Jóakim

Svona hljóðaði pistill Páls Vilhjálmssonar í gær: Þá vil ég að lokum taka fram að 365 er fjölskyldufyrirtæki. Meira

Menning

12. ágúst 2016 | Tónlist | 816 orð | 2 myndir | ókeypis

Förusveinn og barnaþulur

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er kærkomið tækifæri til að minnast Sigursveins D. Meira
12. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

La Maye tríó leikur í Mengi

Tónlistararfur Mið- og Suður-Ameríku er viðfangsefni hins kólumbíska La Maye tríós sem býður gestum Mengis í tónlistarferðalag í kvöld kl. 21. Meira
12. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Leynilíf Gæludýra

Hundurinn Max hefur ekki yfir miklu að kvarta. Tilveran tekur þó krappa beygju þegar eigandi Max kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 16.00, 16.00, 18.00, 18.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 12.00, 13.00, 14.00, 15. Meira
12. ágúst 2016 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóð og leiðsögn

Í tilefni þess að sýningu Bjarna Bernharðar, Það skrjáfar í nýjum degi , lýkur þann 26. ágúst verður dagskrá í Gerðubergi í dag kl. 16. „Bjarni Bernharður les upp úr nýrri ljóðabók sinni við undirleik Azima & Gason-Bra. Meira
12. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 313 orð | 16 myndir | ókeypis

Nerve IMDb 7,2/10 Metacritic 58/100 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10...

Nerve IMDb 7,2/10 Metacritic 58/100 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.40 Smárabíó 18.00, 20.00, 22.15 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Jason Bourne Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa. Meira
12. ágúst 2016 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný listahátíð haldin í Borgarnesi um helgina

Listahátíðin PLAN-B art festival verður haldin í fyrsta sinn í Borgarnesi um helgina. Hátíðin hefst í dag og henni lýkur á sunnudag. Meira
12. ágúst 2016 | Tónlist | 864 orð | 2 myndir | ókeypis

Opnar samræður innan ramma

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Við munum spila ákveðna blöndu sem við þekkjum vel. Meira
12. ágúst 2016 | Leiklist | 813 orð | 1 mynd | ókeypis

Skálduð sjálfssaga úr stórborginni

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
12. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 72 orð | 2 myndir | ókeypis

Suicide Squad

Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma. IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14. Meira

Umræðan

12. ágúst 2016 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd | ókeypis

Fríverzlun við Bandaríkin

Fríverzlunarviðræður Evrópusambandsins og Bandaríkjanna, sem staðið hafa yfir frá árinu 2013, eru nánast í frosti. Eftir þrjú ár, fjórtán fundalotur og hundruð funda ber enn vægast sagt mjög mikið á milli í viðræðunum. Meira
12. ágúst 2016 | Aðsent efni | 874 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæð peningastefna í opnu hagkerfi

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "„Það voru ekki mjölbætur sem ég æskti þessu mínu fólki og ekki hallæriskorn, heldur betri verslun.“" Meira

Minningargreinar

12. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2379 orð | 1 mynd | ókeypis

Agnes Sæmundsdóttir

Agnes Sæmundsdóttir fæddist á Melstað í Staðahverfi 5. desember 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Sæmundur Kristjánsson frá Efra Hóli í Staðarsveit, f. 23.5. 1910, d. 7.3. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2026 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarni Vilmundarson

Bjarni Vilmundarson fæddist á Mófellsstöðum 26. ágúst 1928. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 1. ágúst 2016. Hann var þriðja barn hjónanna Guðfinnu Sigurðardóttur og Vilmundar Jónssonar. Eldri voru þau Sigurjón vélsmiður, f. 19. júní 1925, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1567 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Guðmundsson

Gísli Guðmundsson fæddist á Næfranesi í Dýrafirði 4. nóvember 1919, en fjölskyldan fluttist í Hjarðardal í Dýrafirði þar sem hann ólst upp. Hann lést 1. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2016 | Minningargreinar | 975 orð | 1 mynd | ókeypis

Haraldur Hannesson

Haraldur Hannesson fæddist í Víðigerði í Eyjafirði 11. ágúst 1926. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 24. júlí 2016. Foreldrar hans voru Hannes Kristjánsson, f. 28. apríl 1887 í Víðigerði, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2139 orð | 1 mynd | ókeypis

Hólmfríður Oddsdóttir

Hólmfríður Oddsdóttir fæddist 27. nóvember 1926. Hún lést 5. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru: Brynhildur Ingimundardóttir ættuð úr Meðallandi og Vestmannaeyjum, f. 20. maí 1898, d. 27. september 1973, og Oddur Jónsson frá Króki á Kjalarnesi, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2067 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Friðbergsson

Kristján Friðbergsson fæddist í Reykjavík 5. júní 1930. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Friðberg Kristjánsson frá Hellisandi, f. 1. febrúar 1905, d. 10. september 1989, og Guðrún Guðmundsdóttir frá Ísafirði, f. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1696 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinbjörg Elísabet Helgadóttir

Sveinbjörg Elísabet Helgadóttir fæddist á Ísafirði 19. janúar 1929. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 2. ágúst 2016. Hún var dóttir hjónanna Helga Finnbogasonar sjómanns og verkamanns á Ísafirði, f. 9. júní 1885, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd | ókeypis

Viggó Arnar Jónsson

Viggó Arnar Jónsson fæddist að Arnarstöðum í Núpasveit í Norður-Þingeyjarsýslu 11. febrúar 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 8. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Jóhanna Arnfríður Jónsdóttir frá Möðrudal, f. 16. janúar 1907, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 555 orð | 4 myndir | ókeypis

Innan við 5% nýting íslenskra sæstrengja

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl.is „Nýting þeirra tveggja strengja sem Farice er með í rekstri er innan við 5%“, segir Ómar Benediktsson, framkvæmdastjóri Farice. Meira
12. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsbankinn með 11,3 milljarða hagnað

Landsbankinn hagnaðist um 8 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi sem er 2 milljörðum meiri hagnaður en á öðrum fjórðungi í fyrra. Meira

Daglegt líf

12. ágúst 2016 | Daglegt líf | 307 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimur Auðar

Ef fólki líður illa í troðningi á það ekki að troða sér. Einfalt Meira
12. ágúst 2016 | Daglegt líf | 1468 orð | 9 myndir | ókeypis

Söngkona sem er mikið fy rir drama

Sara Blandon geislar af gleði og sjálfsöryggi þegar hún syngur djass, rokk, blús og hvaðeina fyrir fullum sal af fólki. Meira

Fastir þættir

12. ágúst 2016 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. a4 b4 9. d3 d6 10. a5 Be6 11. Bxe6 fxe6 12. Rbd2 d5 13. c3 Bd6 14. d4 bxc3 15. bxc3 exd4 16. cxd4 dxe4 17. Rxe4 Bb4 18. Bd2 Rxe4 19. Hxe4 Dd5 20. Bxb4 Dxe4 21. Bxf8 Hxf8 22. Meira
12. ágúst 2016 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Lovísa Jónsdóttir

40 ára Anna er frá Djúpavogi en býr í Reykjavík. Börn : Erlingur Snæþór, f. 1995, Aron Vignir, f. 2000, Jafet Egill, f. 2006, og Anna Karen, f. 2007. Systkini : Friðrik Auðunn, f. 1978, og Jón Oddur, f. 1984. Foreldrar : Jón Oddur Jónsson, f. Meira
12. ágúst 2016 | Fastir þættir | 175 orð | ókeypis

Áströlsk afblokkering. N-Enginn Norður &spade;103 &heart;64...

Áströlsk afblokkering. Meira
12. ágúst 2016 | Í dag | 12 orð | ókeypis

En réttlátir gleðjast, fagna fyrir augliti Guðs og fyllast gleði. (Sálm...

En réttlátir gleðjast, fagna fyrir augliti Guðs og fyllast gleði. (Sálm. Meira
12. ágúst 2016 | Árnað heilla | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrrverandi dómari á tímamótum

Áslaug Björgvinsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, ætlar að fagna fimmtugsafmælinu með fjölskyldum og vinum í garðveislu heima hjá sér. „Mér finnst skemmtilegt að verða 50 ára. Meira
12. ágúst 2016 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvolsvöllur Ágúst Birgir Sigurðsson fæddist á Jónsmessu, 24. júní 2015 í...

Hvolsvöllur Ágúst Birgir Sigurðsson fæddist á Jónsmessu, 24. júní 2015 í Reykjavík, kl. 16.58. Hann var 3.724 g og 53 cm að lengd. Foreldrar hans eru Ólöf Sæmundsdóttir og Sigurður Ágúst Guðjónsson... Meira
12. ágúst 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjartan Ágúst Valsson

30 ára Kjartan er Hafnfirðingur, er starfsm. hjá Kirkjugarði Hafnarfj. og yfirþjálfari hjá Badmintonf. Hafnarfjarðar. Maki : Þórunn Eva Guðbjargar Thapa, f. 1983, menntuð í viðburðastj. og ÍAK einkaþjálfari. Börn : Jón Sverrir, f. 2004, og Erik Valur,... Meira
12. ágúst 2016 | Árnað heilla | 515 orð | 4 myndir | ókeypis

Ljósmóðurstarfið var alltaf draumurinn

Hilda Friðfinnsdóttir fæddist 12. ágúst 1976 á Akureyri. Hún ólst þar upp til 12 ára aldurs þegar fjölskyldan fluttist á Seltjarnarnes. „Ég bjó í Edinborg í Skotlandi 1978-1981 meðan faðir minn var þar við nám. Meira
12. ágúst 2016 | Í dag | 54 orð | ókeypis

Málið

Maður með tvo til reiðar hvílir hestana til skiptis og leggur söðulinn (hnakkinn) á þann óþreytta: söðlar um . Núorðið er orðtakið mest notað um það að skipta ( alveg ) um – skoðun, vinnu, afstöðu o.s.frv. Meira
12. ágúst 2016 | Í dag | 303 orð | ókeypis

Nútíma ástarsaga og limrur kallast á

Jóhanna Guðríður Linnet skrifaði mér tölvupóst og þakkaði mér fyrir Vísnahornið í gær um Höllu á Laugabóli, en benti mér jafnframt á, að þar hefði slæðst inn sú villa, að Halla hefði aðeins átt eina systur, sem upp komst, Sigrúnu. Systurnar voru tvær. Meira
12. ágúst 2016 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Sindri Snær Jensson

30 ára Sindri er Reykvíkingur, er eigandi fatabúðarinnar Húrra Reykjavík og leikmaður hjá KR. Systkini : Sigurlaug Björk, f. 1983, Sigurvin Ellert, f. 1988, og Silja Marín, f. 1994. Foreldrar : Jens Líndal Ellertsson, f. Meira
12. ágúst 2016 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinn Tryggvason

Sveinn Tryggvason fæddist 12. ágúst 1916 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Tryggvi Benónýsson, vélamaður í Tryggvaskála á Akranesi, síðar í Reykjavík, f. 11.4. 1894, d. 15.1. 1964, og k.h., Sveinsína Sveinsdóttir húsfreyja, f. 22.10. 1897, d. 21.8. 1959. Meira
12. ágúst 2016 | Árnað heilla | 214 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

90 ára Guðmundur Friðriksson 85 ára Halldóra G. Júlíusdóttir Sigurður Guðmundsson Þórarinn A. Guðjónsson 80 ára Guðrún Ásgerður Jónsd. Jóhanna Guðmundsdóttir Óli Örn Tryggvason Reynir H. Meira
12. ágúst 2016 | Árnað heilla | 282 orð | ókeypis

Víkverji

Nánast hvar sem Víkverji hefur verið og farið undanfarna mánuði hefur fólk verið með ónot í hálsi og hóstandi, verið með nefrennsli, snýtandi sér í tíma og ótíma og talað um berkjubólgu og pensilín. Þessi kvilli hefur líka hrjáð Víkverja í sumar. Meira
12. ágúst 2016 | Í dag | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Það má vera öðruvísi

Ég horfði á þátt um daginn sem vakti áhuga minn. Hann var sýndur rétt fyrir hátíðina Hinsegin daga og átti það einkar vel við. Heimildamyndin heitir Að alast upp trans og fjallar um líf transbarna og foreldra þeirra. Meira
12. ágúst 2016 | Í dag | 153 orð | ókeypis

Þetta gerðist...

12. ágúst 1755 Jarðbor var notaður í fyrsta sinn hér á landi, í Laugarnesi við Reykjavík. Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson stóðu að þessum borunum og voru að rannsaka jarðhita. Borinn var frá danska vísindafélaginu. Fyrsta borholan var 3,4 metra djúp. Meira

Íþróttir

12. ágúst 2016 | Íþróttir | 528 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt sett til hliðar og engin stig – bara dagsformið

Bikarúrslit Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Bikarúrslitaleikurinn í knattspyrnu kvenna fer fram á Laugardalsvelli í kvöld kl 19.15 þar sem lið Breiðabliks og ÍBV mætast. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Arnar Freyr til Kristianstad

Handboltamaðurinn Arnar Freyr Arnarsson, hefur samið við sænska meistaraliðið Kristianstad en Arnar kemur til liðsins frá Fram. Hann gerði þriggja ára samning við Kristianstad en þetta staðfesti Arnar Freyr í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Aron Einar og félagar eru úr leik

Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Cardiff City eru úr leik í enska deildabikarnum eftir 1:0 tap fyrir Bristol Rovers í framlengingu í gærkvöldi. Bristol Rovers mætir Chelsea í næstu umferð. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 787 orð | 2 myndir | ókeypis

„Það er allt að gerast“

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Undirbúningurinn hefur verið mjög góður. Ég er búinn að vera að kasta vel og það er allt (!) að gerast,“ segir Guðni Valur Guðnason, kringlukastari, og leggur þunga áherslu á síðustu orð sín. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Bikarúrslitaleikir eru pínulítið eins og bíómyndir. Maður man eftir þeim...

Bikarúrslitaleikir eru pínulítið eins og bíómyndir. Maður man eftir þeim allra bestu en þeir slakari falla í gleymsku. Einn fyrsti bikarúrslitaleikurinn sem situr í minningunni er viðureign Everton og Manchester United árið 1985. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 268 orð | ókeypis

Biles sýndi yfirburðina

Simone Biles frá Bandaríkjunum undirstrikaði yfirburði sína í fimleikaheiminum í gærkvöld þegar hún vann sigur í fjölþraut á Ólympíuleikunum í Ríó. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 51 orð | ókeypis

Byrjað á 5 marka tapi

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði fyrir Króötum í fyrsta leik sínum í lokakeppni Evrópumótsins sem hófst í Króatíu í gær. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagur og Guðmundur töpuðu báðir

Handknattleiksþjálfararnir Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson voru báðir í eldlínunni þegar handknattleikskeppni Ólympíuleikanna hélt áfram í gær. Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu töpuðu fyrir Króatíu 27:24 í... Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir | ókeypis

E ygló Ósk Gústafsdóttir synti í nótt í undanúrslitum á Ólympíuleikunum...

E ygló Ósk Gústafsdóttir synti í nótt í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó, öðru sinni. Eygló synti þá í 200 metra baksundi en hún náði 12. besta tímanum í undanrásum síðdegis í gær. Hún varð í 14. sæti í 100 metra baksundi fyrr á leikunum.. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Hópfimleikalandsliðið á EM

Valin hafa verið landslið Íslands í hópfimleikum sem taka þátt í Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Maribor í Slóveníu 10.-16. október. Um er að ræða 12 fimleikakonur sem skipa kvennalandsliðið og 16 liðsmenn sem skipa blandaða sveit karla og kvenna. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Inkasso-deildin Fjarðabyggð – Leiknir R 1:1 Fannar Árnason 60...

Inkasso-deildin Fjarðabyggð – Leiknir R 1:1 Fannar Árnason 60. – Kári Pétursson 44. Rautt spjald: Víglundur Páll Einarsson (Fjarð.) 90., Martin Sindri Rosenthal (Fjarð.) 90., Zelkjo Dimitrov (Fjarð.) 90., Bjarni Birkisson (Fjarð/forráðam. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland niður á FIFA-listanum

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur um eitt sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í gær. Landsliðið fer úr 22. sæti niður í 23. sæti. Ísland er þó áfram efst allra Norðurlandanna. Svíþjóð er númer 40, Danmörk nr. 44, Noregur nr. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta maður dagsins

• Sarah Blake Bateman náði bestum árangri íslensks sundfólks á Ólympíuleikunum í London 2012. • Sarah Blake fæddist 1990. Hún varð jöfn tveimur öðrum sundkonum í 16. sæti í 50 m skriðsundi á leikunum. Sara tapaði í umsundi um 16. sætið. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalsvöllur...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalsvöllur: Breiðablik – ÍBV 19.15 1. deild kvenna A: Samsung-völlur: Skínandi – KH 20 3. deild karla: K&G-völlurinn: Reynir S. – Vængir J. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsliðið í Laugardalshöll

Heimaleikir íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik í undankeppni Evrópumótsins 2017 fara fram í Laugardalshöllinni eftir allt saman. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 608 orð | 2 myndir | ókeypis

Ljós kviknaði í Dúbaí

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þjóðverjinn Klaus-Jürgen Okh var ekki síður brosmildur en Hrafnhildur Lúthersdóttir, eftir að Hrafnhildur komst í hóp þeirra 10 Íslendinga sem náð hafa bestum árangri í einstaklingsgrein í sögu Ólympíuleikanna. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 1030 orð | 2 myndir | ókeypis

Manchester-liðin setja stefnuna á þann stóra

Enski boltinn Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Keppni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst á morgun og með því má segja að sumrinu sé lokið og vetur konungur sé handan við hornið. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 511 orð | 1 mynd | ókeypis

Markasúpa um allt landið

Fimmtándu umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær með fimm leikjum. Óhætt er að segja að sóknarleikurinn hafi verið í aðalhlutverki og boðið var upp á margar bráðskemmtilegar viðureignir. Meira
12. ágúst 2016 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Valur að klófesta Króata

Króatíski handknattleiksmaðurinn Josip Juric Grgic skrifar að öllum líkindum undir samning við karlalið Vals á næstu dögunum. Þetta hefur Morgunblaðið samkvæmt heimildum. Grgic, sem er 21 árs, hefur æft með Valsliðinu síðustu daga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.