Greinar miðvikudaginn 17. ágúst 2016

Fréttir

17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 107 orð

69 umsagnir bárust

Verkefnastjórn þriðja áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar bárust alls 69 umsagnir frá 44 aðilum við drög að skýrslu og tillögum. Tólf vikna umsagnar- og athugasemdaferli lauk í byrjun mánaðarins. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

75 ár frá heimsókn Churchill til Íslands

Í gær voru liðin 75 ár frá frægri heimsókn Winstons Churchill, forsætisráðherra Breta, til Íslands. Seinni heimsstyrjöldin var þá í hámarki og var Churchill á heimleið eftir mikilvægan fund með Franklin D. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 231 orð

79 sóttu um íbúðir Búseta

79 sóttu um búsetu í nýjum íbúðum húsnæðissamvinnufélagsins Búseta, en umsóknarfrestur rann út síðdegis í gær. Alls voru í boði 68 íbúðir í nýbyggingum Búseta og bárust umsóknir um kaup á 50 þeirra. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð

95 kusu á milli 17 frambjóðenda

Prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi lauk í fyrradag. Efstur á lista var kjörinn Þórður G. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Aftur á skólabekk eftir sumarfrí

Haustið er sá árstími þegar nemendur á öllum skólastigum streyma inn í skólana á ný eftir sumarleyfi og í gær var nýnemadagur í Háskólanum í Reykjavík þar sem nýnemum gafst kostur á að kynna sér skólann og fyrirkomulag námsins þar. Alls hefja um 1. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

„Hafði aldrei séð svona hjól“

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Hinn 5. september mun Sigríður Ýr Unnarsdóttir hefja 2.500 kílómetra langt ferðalag á svokölluðu Pocket Bike-mótorhjóli, sem er mótorhjól í barnastærð. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Bílastæði við ísgöngin stækkað

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Umhverfisstofnun hefur gefið fyrirtækinu Ísgöngum ehf. leyfi til að stækka bílastæðið við ísgöngin á Langjökli, innan friðlandsins Geitlands. Sett eru nokkur skilyrði fyrir leyfinu, m.a. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Byrja að selja mótsmiða í dag

Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) gerir ráð fyrir að mótsmiðar á heimaleiki karlalandsliðsins í undankeppni heimsmeistaramótsins fari hratt þegar þeir fara í sölu í dag, að sögn Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Deila um áhrif Búrfellslundar á ferðafólk

fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsvirkjun gerir alvarlegar athugasemdir við mat verkefnisstjórnar rammaáætlunar á vindmyllugarðinum Búrfellslundi. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 668 orð | 1 mynd

Dýravernd skiptir miklu máli

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Tveir breskir þingmenn, þau Kevin Foster og Rupa Huq, eru stödd á landinu og eru hér í boði IFAW, eða Alþjóða dýraverndunarsjóðsins, sem einbeitir sér nú að verndun hvala. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Eggert

Þjóðlegur miðbær Fréttir þess efnis að ekki verði þverfótað fyrir útlendingum í bænum eru stórlega... Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Eigendur flugskýla neita að gefast upp

„Baráttunni hjá okkur er hvergi nærri lokið. Það er ekki búið að henda okkur út og það er ekki búið að ganga að okkur, eigendum skýlanna,“ segir Sigurður Ingi Jónsson, hluthafi í flugklúbbnum Þyt. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Eldur í mannlausu húsi

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á þriðja tímanum í gær vegna elds í íbúðarhúsi á Melabraut á Seltjarnarnesi. Húsið var mannlaust þegar eldurinn kom upp, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði. Sjónarvottur sagði í samtali við mbl. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fjárfesting meiri í ferðaþjónustu en öðrum greinum

Í nýrri skýrslu Viðskiptaráðs Íslands (VÍ), sem út kemur í dag, kemur fram að vöxt í fjárfestingu má nær eingöngu rekja til aukinna umsvifa í ferðaþjónustu á síðustu árum. En á sama tíma hafa aðrar greinar hins vegar lítið tekið við sér í þeim efnum. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fjórir vilja þjóna Eyjamönnum

Fjórir umsækjendur voru um embætti prests í Vestmannaeyjaprestakalli, Suðurprófastsdæmi. Þetta kemur fram á vef Þjóðkirkjunnar. Embættið veitist frá 1. september næstkomandi. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fjórir voru fastir í Skyndidalsá í gær

Tvær neyðarbeiðnir bárust björgunarsveitum á Suðurlandi síðdegis í gær. Bíll með fjórum farþegum festist í Skyndidalsá í Lónsöræfum. Fólkið yfirgaf bílinn en treysti sér ekki að vaða í land vegna straumþunga árinnar, samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg. Meira
17. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 668 orð | 3 myndir

Grautarleg stefna gagnrýnd

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Guðjón er nýr samskiptastjóri ÖBÍ

Guðjón Helgason hefur tekið til starfa sem samskiptastjóri Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ). Um nýtt starf er að ræða hjá bandalaginu, sem ætlað er að efla starf Öryrkjabandalagsins enn frekar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÖBÍ. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Handhafarnir taka við þegar forseti fer í loftið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Að ósk forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, hefur verið ákveðið að leggja af þá venju að einn af handhöfum forsetavalds fylgi forseta til og frá Keflavíkurflugvelli þegar hann fer utan í embættiserindum. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Herferð IFAW fyrir verndun

» Herferðinni Meet us don´t eat us eða Horfðu á okkur ekki eta okkur var ýtt úr vör á Íslandi árið 2010 af samtökunum IFAW. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Héraðssaksóknari fellir niður mál á hendur stjórnendum Eirar

Embætti héraðssaksóknara hefur ákveðið að fella niður mál sem sneri að rannsókn á meintri refsiverðri háttsemi stjórnenda hjúkrunarheimilisins Eirar, í tengslum við rekstur heimilisins. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Holyoak efnir til tónleika á Húrra í kvöld

Tónlistarmaðurinn Neil Holyoak efnir til tónleika á skemmtistaðnum Húrra við Tryggvagötu 22 í kvöld klukkan 20. Kanadabúinn ólst upp í Los Angeles en hefur búið í Montreal í Kanada síðustu sex árin. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð

Í farbanni vegna nauðgunarrannsóknar

Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður á þrítugsaldri sæti farbanni til 9. september vegna rannsóknar lögreglu á kæru á hendur honum fyrir meint kynferðisbrot gegn 15 ára stúlku. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Líkur á að stæðin standi undir sér

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Gjaldtaka fyrir bílastæði á Þingvöllum hófst fyrri hlutann í júní í sumar, en upphaflega átti hún að hefjast 1. maí. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Makríll á markaði víða

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vel hefur gengið að selja heilfrystan makríl á vertíðinni og hafa lönd í Vestur-Afríku verið stór markaður. Nígería hefur tekið við makríl í ár, en þangað fór lítið sem ekkert í fyrra, einnig Gana, Benín og Egyptaland. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 160 orð

Marga bíla þarf til að manna starfhæfa áhöfn

„Það er mikil mannekla í stéttinni, ekki bara hér á höfuðborgarsvæðinu heldur einnig úti á landi,“ segir Jón Pétursson, formaður fagdeildar slökkviliðsmanna hjá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, og vísar í máli sínu til... Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 578 orð | 2 myndir

Miklu munar á greiðslubyrðinni eftir lánstíma

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ríflega helmingur framtalinna húsnæðisskulda landsmanna er hjá hjónum og sambýlisfólki og einhleypum sem eru yfir 45 ára aldri. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Nemendum fjölgar í haust

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Um 1.500 börn setjast í fyrsta sinn á skólabekk í Reykjavíkurborg um þessar mundir, en rúmlega 14.000 nemendur munu stunda nám í grunnskólum borgarinnar á komandi skólaári. Meira
17. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Nýi húnninn reyndist eiga tvíburabróður

Komið hefur í ljós að risapanda sem fæddi pandahún í dýragarði í Austurríki í vikunni sem leið leyndi pínulitlu leyndarmáli – öðrum húni. Schönbrunn-dýragarðurinn í Vín tilkynnti upphaflega að pandan hefði fætt hún 7. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Næsta skrefið í haftalosun

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Næsti liður í áætlun stjórnvalda um losun fjármagnshafta var kynntur í fjármálaráðuneytinu síðdegis í gær. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Ólöf Eldjárn

Ólöf Eldjárn, þýðandi og ritstjóri, lést að heimili sínu, Öldugötu 30 í Reykjavík, að kvöldi 15. ágúst eftir erfið veikindi, 69 ára að aldri Ólöf fæddist í Reykjavík 3. júlí 1947 og ólst upp í Vesturbænum. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ráðlagt að stofna netbrotadeild

Nefnd á vegum innanríkisráðherra hefur lagt til að stofnuð verði sérstök netbrotadeild lögreglu þar sem brot gegn rétthöfum höfundarréttarvarins efnis njóti forgangs. Meira
17. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Rússar gera loftárásir í Sýrlandi frá Íran

Varnarmálaráðuneytið í Moskvu skýrði í gær frá því að her Rússlands hefði notað herflugvöll í Íran til að gera loftárásir í Sýrlandi. Sprengjuþotur af gerðinni Tupolev 22M3 og Sukhoi-orrustuþotur voru notaðar í árásunum, að sögn ráðuneytisins. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Rýmkun hafta í vændum

Andri Steinn Hilmarsson Jón Birgir Eiríksson Lagafrumvarp um afnám fjármagnshafta verður lagt fyrir Alþingi í dag, en megindrættir þess voru kynntir í fjármálaráðuneytinu í gær. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Sala á makríl lítur mun betur út en á síðasta ári

„Heilt yfir lítur þetta mun betur út en í fyrra og ekki líkur á að menn sitji eins lengi með birgðir og þá,“ sagði Hermann. Stefánsson, framkvæmdastjóri Iceland Pelagic, í gær, spurður um markaði fyrir makrílafurðir. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Samstarf aukið í stað sameiningar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Til stendur að auka samstarf Samkeppniseftirlitsins, Póst- og fjarskiptastofnunar og Fjölmiðlanefndar, en í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er lögð áhersla á að auka skilvirkni stjórnsýslunnar m.a. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Segir flugskýlin milljarða virði

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Síldarminjasafnið fékk síldarstúlku

Sigurður Ægisson sae@sae.is Um síðustu helgi færðu systurnar Anna Sigríður, Alda, Halldóra og Þórdís Jónsdætur Síldarminjasafni Íslands á Siglufirði að gjöf skúlptúr úr smiðju Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur listakonu. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Sísí Ey og Milkywhale á Kex í kvöld

Fjórðu tónleikarnir í tónleikaröðinni KEX+KÍTÓN verða haldnir á Kex hosteli í kvöld klukkan 21 en þar munu koma fram Sísý Ey og Milkywhale. Meira
17. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 80 orð

Skyggir á snögga bletti Clinton

Hillary Clinton, forsetaefni demókrata, hefur verulegt forskot á Donald Trump samkvæmt skoðanakönnunum sem ná til alls landsins. Clinton hefur einnig náð yfirhöndinni í sjö ríkjum sem talin eru geta ráðið úrslitum í kosningunum 8. nóvember. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Sparnaður ógnar öryggi slökkviliðs

„Við erum komnir í þá erfiðu stöðu að þurfa að senda jafnvel þrjá slökkviliðsbíla í brunaútkall þegar einn ætti að duga okkur, en þetta þurfum við að gera til þess að ferja starfhæfa áhöfn til reykköfunar á staðinn. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Sterkir skákmenn setjast að tafli

Borgarskákmótið fer fram í dag, miðvikudaginn 17. ágúst, og hefst það kl. 16 með því að S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, setur mótið og leikur fyrsta leiknum. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Sýnir fagmennsku og metnað í fiskeldinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er hluti af gæðakerfi okkar og ég tel að koma bátsins sé lýsandi dæmi um það hversu mikil fagmennska og metnaður er orðinn í íslensku fiskeldi,“ segir Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá Arnarlaxi... Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Tilboðsfrestur framlengdur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkiskaup hafa ákveðið að framlengja tilboðsfrest í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju um hálfan mánuð. Tilboð í smíðina verða opnuð fimmtudaginn 8. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð

Tölur prófkjörs liggja ekki fyrir

Upplýsingar um fjölda atkvæða á bak við hvern frambjóðanda í prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu liggja ekki fyrir. Þetta staðfestir Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata. Kosningunum lauk 12. ágúst síðastliðinn. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Verða áfram í varðhaldi

Hæstiréttur Íslands hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur karlmönnum sem beittu skotvopni í Fellahverfi í Breiðholti fyrr í þessum mánuði. Voru mennirnir úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 9. september nk. Meira
17. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Þurfa alls konar búnað

Það er ekki hlaupið að því að setja heimsmet. Sigríður Ýr og ferðafélagar hennar þurfa að uppfylla ýmis skilyrði sem Guinness setur til þess að heimsmetstilraunin teljist gild. Meira

Ritstjórnargreinar

17. ágúst 2016 | Leiðarar | 358 orð

Atlagan að flugvellinum

Ráðamenn í Reykjavík loka eyrum fyrir röddum þeirra sem benda á hætturnar af lokun neyðarbrautarinnar Meira
17. ágúst 2016 | Leiðarar | 451 orð | 1 mynd

Varist vélráða

Í ljósi þess að þú ert örugglega eldri en tvævetur, kæri lesandi, þá eru örugglega orðinn býsna vanur því að það sé verið að ljúga að þér, eða í það minnsta ekki segja allan sannleikann. Meira
17. ágúst 2016 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Veiðið net

Donald Trump lætur fleira flakka en flestir aðrir í bandarískri stjórnmálabaráttu. Lengi vel virtist þetta hömluleysi gagnast honum bærilega, en hefur nú snúist í höndum hans. Meira
17. ágúst 2016 | Leiðarar | 274 orð

Þrungnir af þakklæti

Saltinu var stráð í sár ríkisstjórnar á fyrsta þingfundi Meira

Menning

17. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 428 orð | 2 myndir

Dreki, myrkfælni og pylsupartí

Pete's Dragon Árum saman hefur gamli smiðurinn Mr. Meacham (Robert Redford) skemmt börnum bæjarins með ævintýralegaum sögum um skelfilegan dreka sem búi í nálægum skógi. Meira
17. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Flying Lotus leikstýrir kvikmynd í fullri lengd

Tónlistarmaðurinn Flying Lotus þreytti frumraun sína í kvikmyndaleikstjórn um síðustu helgi en þá frumsýndi hann stuttmynd sína, Royal , á kvikmyndahátíðinni Sundance NEXT Fest í Los Angeles. Meira
17. ágúst 2016 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Hvort skal ég hlæja eða gráta?

Einkar áhugaverður myndbútur birtist á RÚV í fyrradag þar sem mátti sjá Helga Hrafn Gunnarsson, þingmann Pírata, rökræða við mótmælendur úr röðum Íslensku þjóðfylkingarinnar um nýju útlendingalögin. Meira
17. ágúst 2016 | Menningarlíf | 1039 orð | 1 mynd

Leika og syngja „gleðidjass“ í gamal dags búningi

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
17. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 51 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Hundurinn Max hefur ekki yfir miklu að kvarta. Tilveran tekur þó krappa beygju þegar eigandi Max kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 16.00, 16.00, 18.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.10, 16.00, 17. Meira
17. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 401 orð | 13 myndir

Lights Out Martin og Rebecca sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt...

Lights Out Martin og Rebecca sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt, konu í myrkrinu. Þau byrja að rannsaka þetta furðulega fyrirbæri. Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 22. Meira
17. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Seu Jorge túrar með lög David Bowie

Brasílski tónlistarmaðurinn Seu Jorge sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hann kvaðst ætla að leggja í ábreiðulagatúr um Norður-Ameríku þar sem lögum David Bowie yrði gert hátt undir höfði. Meira
17. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 55 orð | 6 myndir

Stórmyndin War Dogs í leikstjórn Todd Phillips var frumsýnd á dögunum í...

Stórmyndin War Dogs í leikstjórn Todd Phillips var frumsýnd á dögunum í Hollywood í Bandaríkjunum og var margt um manninn á rauða dreglinum. Meira
17. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 56 orð | 2 myndir

Suicide Squad

Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma. Meira
17. ágúst 2016 | Bókmenntir | 277 orð | 4 myndir

Tinder-ást, marengstertuást og ást á Hrauninu

Eftir: Maríu Lilju Þrastardóttur og Rósu Björk Bergþórsdóttur. Veröld, 2016. 223 blaðsíður. Meira
17. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar tvíeykisins Cyber

Rapptvíeykið Cyber efnir í kvöld til útgáfutónleika í vinnustofu sinni að Fiskislóð 45 á Granda. Meira
17. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Vince Staples með nýja stuttskífu

Rapparinn Vince Staples tilkynnti í gær að hann hygðist senda frá sér stuttskífuna Prima Donna 26. ágúst næstkomandi. Þar má finna lög sem eru framleidd af listamönnum á borð við James Blake, No I. Meira

Umræðan

17. ágúst 2016 | Aðsent efni | 1077 orð | 1 mynd

Bubbi, RÚV og sanngirnin

Eftir Steinar Berg Ísleifsson: "...eftir því sem frá hefur liðið verður þessi opinbera aðför óásættanleg." Meira
17. ágúst 2016 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Einn í svarthvítu

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Svo illa vill hins vegar til fyrir Aðalstein, að ég hafði þegar gert fulla grein fyrir heimildum mínum í stuttri ritdeilu við Ómar Ragnarsson." Meira
17. ágúst 2016 | Aðsent efni | 468 orð | 2 myndir

Nýjar reglur – Skattyfirvöld fá upplýsingar um eignir Íslendinga erlendis

Eftir Ragnhildi Elínu Lárusdóttur og Vigdísi Sigurvaldadóttur: "Hvaða þýðingu hafa nýjar reglur um upplýsingaskipti á fjárhagsupplýsingum fyrir Íslendinga sem eiga fjármuni hjá erlendum fjármálastofnunum?" Meira
17. ágúst 2016 | Aðsent efni | 980 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaða í vondu skapi

Eftir Óli Björn Kárason: "Frammi fyrir þessum staðreyndum hefur pólitískur dapurleiki náð tökum á vinstri mönnum. Í þunglyndi sínu boða þeir hækkun skatta." Meira
17. ágúst 2016 | Velvakandi | 280 orð | 1 mynd

Suðurland í 50 ár?

Ég var að horfa á þátt í sjónvarpinu 7. ágúst sl. sem hét „Selfoss í 50 ár“. Þótt mest hafi verið sýnt frá Selfossi þá var verið að sýna og segja frá hinum ýmsu stöðum á Suðurlandi og hefði mér fundist betra nafn á þættinum t.d. Suðurland. Meira

Minningargreinar

17. ágúst 2016 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Arnold B. Bjarnason

Arnold Beinteinn Bjarnason fæddist 30. janúar 1931. Hann lést 23. júlí 2016. Útför Arnolds fór fram 4. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

Dagný Þorsteinsdóttir

Dagný Þorsteinsdóttir fæddist 3. apríl 1926. Hún lést 4. ágúst 2016. Útför Dagnýjar fór fram 13. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2016 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Inga Jóna Ingimarsdóttir

Inga Jóna Ingimarsdóttir fæddist 8. ágúst 1961. Hún lést á líknardeild HSS þann 10. ágúst 2016. Eiginmaður Ingu er Hallgrímur Arthúrsson. Börn þeirra eru Ingi Þór, Linda Sylvía og Halla Sóley. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2016 | Minningargreinar | 581 orð | 1 mynd

Ingibjörg Steinunn Jónsdóttir

Ingibjörg Steinunn Jónsdóttir fæddist 31. ágúst 1948. Hún lést 25. júlí 2016. Útför Ingibjargar fór fram 4. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2016 | Minningargreinar | 5099 orð | 1 mynd

Jón Guðbrandsson

Jón Guðbrandsson fæddist 18. mars 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi þann 9. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Sigríður Bjarnadóttir, húsmóðir, f. 23.1. 1911, d. 27.1. 2007, og Guðbrandur Jónsson, Landsbókasafnsvörður, f. 30.9. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1904 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Guðbrandsson

Jón Guðbrandsson fæddist 18. mars 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi þann 9. ágúst 2016.Foreldrar hans voru Sigríður Bjarnadóttir, húsmóðir, f. 23.1. 1911, d. 27.1. 2007, og Guðbrandur Jónsson, Landsbókasafnsvörður, f. 30.9. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2016 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Magnús Ingi Sigurðsson

Magnús Ingi Sigurðsson fæddist 6. september 1930. Hann lést 31. júlí 2016. Útför Magnúsar fór fram 9. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2016 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

María Auður Guðnadóttir

María Auður Guðnadóttir fæddist 6. júní 1932. Hún lést 21. júlí 2016. Úför Maríu Auðar fór fram 4. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2016 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

Sigvaldi Hlöðver Gunnarsson

Sigvaldi Hlöðver Gunnarsson fæddist í Skjaldartröð á Hellnum, Breiðavíkurhreppi, Snæfellsnesi 15. september 1934. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. mars 2016. Foreldrar hans voru Gunnar Ingólfur Kristófersson, bóndi í Skjaldartröð, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1165 orð | 1 mynd

Svavar Ágústsson

Svavar Ágústsson, fyrrv. skipstjóri og útgerðarmaður, var fæddur að Hvalsá í Steingrímsfirði 8. október 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans 27. júlí 2016. Svavar var sonur hjónanna Guðrúnar Þ. Einarsdóttur, f. 5. janúar 1908, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2016 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

Þorsteinn I. Stefánsson

Þorsteinn Ingimar Stefánsson fæddist þann 21. júní 1921 að Skuggabjörgum í Deildardal í Hofshreppi, Skagafirði. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 4. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Arnfríður Guðrún Sveinsdóttir, f. 28.3. 1878, d. 26.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Arion spáir minni gjaldeyrisinngripum hjá SÍ

Seðlabankinn mun halda stýrivöxtum óbreyttum en kveða mun við nýjan tón í inngripum hans á gjaldeyrismarkaði , samkvæmt spá greiningardeildar Arion banka. Meira
17. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 586 orð | 2 myndir

Fjárfesting mest í ferðaþjónustu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Vöxt í fjárfestingu má nær eingöngu rekja til aukinna umsvifa í ferðaþjónustu á síðustu árum en á sama tíma hafa aðrar greinar lítið tekið við sér í þeim efnum. Meira
17. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 302 orð | 1 mynd

Vaxandi sala á rúmum og húsgögnum

Í júlímánuði jókst sala húsgagna um 34,7% miðað við sama mánuð í fyrra, samkvæmt nýjum tölum frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. Þar kemur jafnframt fram að velta sérverslana með rúm hafi aukist um 58,3% í júlí frá sama mánuði í fyrra. Meira

Daglegt líf

17. ágúst 2016 | Daglegt líf | 972 orð | 6 myndir

Fjögurra hæða kaffihús í Garðskagavita

Mikil uppbygging er fyrirhuguð á Garðskaga. Fyrr í sumar var opnað kaffihús í gamla vitanum og á næstu vikum og mánuðum heldur uppbyggingin áfram. Sýningar verða opnar í nýja vitanum, norðurljósasýning, sögusýning og veitingahús í félagi við Byggðasafnið í stóru húsnæði í nálægð nýja vitans. Meira
17. ágúst 2016 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

Margt býr í moltunni

Hvað er molta? Hvernig get ég nýtt greinarusl og illgresi til að bæta jarðveginn í garðinum? Mega allir matarafgangar fara í safnhauginn? Hvernig notar maður ánamaðka í moltugerð? Þessum spurningum og mörgum öðrum verður svarað kl. 19. Meira
17. ágúst 2016 | Daglegt líf | 213 orð

Merki sveitarfélagsins

Gamli vitinn er næstelsta steinsteypuhús landsins, byggður 1897 og einnig næstelsti viti landsins. Hann er merkilegur í sögu Sveitarfélagsins Garðs og prýðir merki þess. Meira
17. ágúst 2016 | Daglegt líf | 54 orð | 1 mynd

...prófið jóga í vatni á fullu tungli

Gestum Laugardalslaugar býðst að fara í jóga í vatni á fullu tungli við nýtt tónlistarflæði frá DJ Yamaho kl. 19-20 í kvöld, miðvikudag 17. ágúst. Meira
17. ágúst 2016 | Daglegt líf | 275 orð | 2 myndir

Stigatalningin verður leikur einn

Þeir sem halda utan um stigatalninguna í spilamennsku verða oft að halda vel á spöðunum til að geta greint kappsömum og oft óþreyjufullum meðspilurum frá stöðunni, stundum í miðju spili. Meira

Fastir þættir

17. ágúst 2016 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bg2 Bg7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bg2 Bg7 8. Rf3 O-O 9. O-O He8 10. Bf4 Re4 11. Rxe4 Hxe4 12. Rd2 Hxf4 13. gxf4 Bxb2 14. Hb1 Bg7 15. e4 Rd7 16. Df3 b5 17. Hfe1 c4 18. e5 dxe5 19. Hxb5 Ba6 20. Hbb1 exf4 21. d6 Hc8 22. Meira
17. ágúst 2016 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Alfreð Markússon

40 ára Alfreð er Akureyringur en býr í Kópavogi og er tölvunarfræðingur hjá Advania. Maki : Margrét Ísleifsdóttir, f. 1979, iðjuþjálfi hjá Þroska- og hegðunarstöð. Börn : Elísa Helga, f. 2006, Atli Mikael, f. 2009, og Emma Rakel, f. 2014. Meira
17. ágúst 2016 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Arnar Pálmason

30 ára Arnar ólst upp á Ísafirði, en býr í Reykjavík. Hann er húsasmiður og nemi í viðskiptafræði í HÍ. Maki: Kristín Ólafsdóttir, f. 1986, þroskaþjálfi að mennt en er þjónustustjóri hjá Icelandair Hotel Reykjavik Natura. Börn: Ólafur Ernir, f. Meira
17. ágúst 2016 | Árnað heilla | 365 orð | 1 mynd

Ásta Snorradóttir

Ásta Snorradóttir er fædd árið 1967. Hún lauk MA-prófi í félagsfræði árið 2008 frá Háskóla Íslands og starfar sem lektor í atvinnutengdri starfsendurhæfingu í félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands. Meira
17. ágúst 2016 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Baldur Geir Bragason

40 ára Baldur er Reykvíkingur og myndlistarmaður. Maki : Þórunn Eva Hallsdóttir, f. 1974, myndlistarmaður. Börn : Urður Eir, f. 2010. Stjúpsonur: Örnólfur Þór Guðmundsson, f. 1996, Foreldrar : Bragi Sigurður Baldursson, f. Meira
17. ágúst 2016 | Í dag | 22 orð

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði...

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði mig um slétta braut. (Sálm. Meira
17. ágúst 2016 | Í dag | 59 orð

Málið

„Það er ekkert sem hastar á okkur að gera þetta núna.“ Hér hefur tvennu slegið saman: að hasta á e-n , sem merkir að þagga niður í e-m , skamma e-n og það heldur hranalega, höstuglega , og það hastar ekki , sem merkir það liggur ekki á . Meira
17. ágúst 2016 | Árnað heilla | 517 orð | 4 myndir

Spennandi tímar á N4

Hildur Jana Gísladóttir fæddist 17. ágúst 1976 í Reykjavík og ólst þar upp. Hún bjó lengst af á Leifsgötu og síðar á Seilugranda. „Æskuslóðir mínar voru þó einnig í Ólafsfirði þar sem ég dvaldi löngum stundum hjá afa og ömmu í góðu yfirlæti. Meira
17. ágúst 2016 | Í dag | 293 orð

Stökur látins hagyrðings og fleira gott

Helgi Seljan sendi mér ágætt bréf um helgina, sem mér þykir fara best á að birta í heild: „Nýlega er látinn mikill vísnavinur og ágætur hagyrðingur, Stefán S. Stefánsson. Meira
17. ágúst 2016 | Árnað heilla | 211 orð

Til hamingju með daginn

80 ára Ásdís Pálsdóttir Áslaug Kristjánsdóttir Bergþóra Sigurbjörnsdóttir Ferdinand Ferdinandsson Guðmundur Kristinsson Guðný Garðarsdóttir Margeir Bragi Guðmundss. Meira
17. ágúst 2016 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Tinna Steinþórsdóttir og Aðalheiður Kristín Ragnarsdóttir söfnuðu 2.449...

Tinna Steinþórsdóttir og Aðalheiður Kristín Ragnarsdóttir söfnuðu 2.449 kr. með því að selja dót við Nettó á Salavegi. Framlagið gáfu þær svo til Rauða krossins á... Meira
17. ágúst 2016 | Árnað heilla | 304 orð | 1 mynd

Vatnsskurðarvélar í mikilli framþróun

Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Völku, er staddur í Þrándheimi í Noregi á ráðstefnunni Nor-Fishing. „Þessi sýning er haldin annað hvert ár og hin árin er sýningin AquaNor sem snýst um eldi en þessi lýtur meira að hvítfiski og útgerð. Meira
17. ágúst 2016 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Ólympíuleikarnir kveikja hjá Víkverja eins og svo mörgum öðrum á fjögurra ára fresti áhuga á íþróttagreinum, sem hann fylgist annars lítið með. Meira
17. ágúst 2016 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. ágúst 1946 Valgerður Þorsteinsdóttir tók einkaflugmannspróf, fyrst íslenskra kvenna, þá 18 ára. „Mun þess ekki langt að bíða að fleiri „flugmeyjar“ bætist í hópinn,“ sagði Alþýðublaðið. 17. Meira

Íþróttir

17. ágúst 2016 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Agüero maður kvöldsins í stórsigri

Enska liðið Manchester City tryggði sér nánast sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Liðið sótti Steaua Búkarest heim til Rúmeníu og vann, 5:0. Seinni leikur liðanna í næstu viku er því nánast formsatriði. Meira
17. ágúst 2016 | Íþróttir | 494 orð | 2 myndir

„Farið að kitla að ná metinu“

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
17. ágúst 2016 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Góð staða Grindvíkinga

Á Leiknisvelli Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Þegar sex umferðir eru óleiknar í 1. deild karla í knattspyrnu geta Grindvíkingar farið að búa sig undir baráttuna í deild þeirra bestu næsta sumar. Eftir 3:0-sigur þeirra gulklæddu gegn Leikni R. Meira
17. ágúst 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Haraldur farinn til Rúnars

Markvörðurinn Haraldur Björnsson hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Lilleström, sem Rúnar Kristinsson þjálfar. Samningurinn gildir út yfirstandandi keppnistímabil. Meira
17. ágúst 2016 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Inkasso-deildin Huginn – Haukar 1:0 Gunnar Wigelund 36. Þór...

Inkasso-deildin Huginn – Haukar 1:0 Gunnar Wigelund 36. Þór – Selfoss 1:1 Gunnar Örvar Stefánsson 30. - Arnór Ingi Gíslason 90. Keflavík – KA 0:0 Leiknir R. – Grindavík 0:3 Alexander Veigar Þórarinsson 47. Meira
17. ágúst 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Elín Sigurðardóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar tók þátt í Ólympíuleikunum 1996 í Atlanta og aftur í Sydney fjórum árum síðar. • Elín fæddist 1973. Meira
17. ágúst 2016 | Íþróttir | 650 orð | 2 myndir

KA tapaði toppnum

1. deildin Þorsteinn F. Halldórsson tfh@mbl.is Það var talsvert lítið um markaskorun í gær þegar fimm leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu. Meira
17. ágúst 2016 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Klístrið bannað eftir ár

Hassan Moustafa, forseti Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, vill banna notkun harpix í íþróttinni og það strax á næsta ári. Meira
17. ágúst 2016 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Þórsvöllur: Þór/KA – Breiðablik 18...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Þórsvöllur: Þór/KA – Breiðablik 18 Kaplakrikavöllur: FH – KR 18.30 Já-verkvöllurinn: Selfoss – ÍA 18.30 Floridanavöllurinn: Fylkir – Stjarnan 18.30 Valsvöllur: Valur – ÍBV 19.15 1. Meira
17. ágúst 2016 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Náðu sér ekki á strik á EM

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði í gær fyrir Serbum í sveiflukenndum fyrsta leik sínum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Króatíu, 36:31. Meira
17. ágúst 2016 | Íþróttir | 315 orð

Nærri hálfur milljarður til félaga

KSÍ greiðir 453 milljónir króna til aðildarfélaga sinna vegna EM í Frakklandi. Fjármunum sem veitt er til aðildarfélaga skal eingöngu varið til knattspyrnutengdra verkefna félaganna, segir í tilkynningu frá KSÍ. Á ársþingi KSÍ sem fram fór 13. Meira
17. ágúst 2016 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Ólympíuleikar færa íþróttafíklum alsælu. Þessi stórkostlegi...

Ólympíuleikar færa íþróttafíklum alsælu. Þessi stórkostlegi íþróttaviðburður leiðir saman íþróttamenn á ólíkum getustigum og menn mæta til leiks með ólíkan bakgrunn. Meira
17. ágúst 2016 | Íþróttir | 627 orð | 1 mynd

Rosalega pirrandi að horfa upp á þetta

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
17. ágúst 2016 | Íþróttir | 621 orð | 2 myndir

Sárt að strákarnir skuli ekki vera hérna líka

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við höfum spilað nokkuð vel. Ég er ekkert 100% sáttur en það er margt jákvætt í gangi. Núna er það bara þessi eini leikur, allt eða ekkert, og vonandi höldum við þessari stígandi sem hefur verið hjá okkur. Meira
17. ágúst 2016 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Svíar teknir í kennslustund

Norðmenn tóku Svía í kennslustund í handknattleik þegar lið þeirra mættust í 8-liða úrslitum kvenna á Ólympíuleikunum í gærkvöldi. Norska liðið vann með 13 marka mun, 33:20, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:7. Meira
17. ágúst 2016 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Svíþjóð og Þýskaland í úrslit

Þýskaland og Svíþjóð leika til úrslita í knattspyrnu kvenna á Ólympíuleikunum sem fram fara í Ríó í Brasilíu. Svíar sigruðu heimamenn í fyrri leik undanúrslitanna í gær en vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit. Meira
17. ágúst 2016 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Tottenham varð fyrir miklu áfalli í gær þegar í ljós kom að...

Tottenham varð fyrir miklu áfalli í gær þegar í ljós kom að markvörðurinn Hugo Lloris yrði frá keppni næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.