Greinar laugardaginn 20. ágúst 2016

Fréttir

Allir hvattir til að taka strætó
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Allir hvattir til að taka strætó

Miklar lokanir verða fyrir bílaumferð í miðborg Reykjavíkur í dag frá kl. 7 að morgni til kl. 2 eftir miðnætti vegna dagskrár Menningarnætur. Menningarnótt er stærsta hátíð sem haldin er hér á landi. Hátt í 300 viðburðir eru í boði í miðborginni. Meira
Atvinnuleysi mælist nú 3,6%
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi mælist nú 3,6%

Á öðrum fjórðungi líðandi árs, það er tímabilinu apríl-júní, voru 199.300 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði. Af þeim voru 192.100 starfandi og 7.200 án vinnu og í atvinnuleit. Meira
Aukin gróðursæld í Reykjavíkurtjörn
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Aukin gróðursæld í Reykjavíkurtjörn

Vart hefur orðið við aukna gróðursæld í Reykjavíkurtjörn. Snorri Sigurðsson, líffræðingur á skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg, segir að tjörnin sé „full af gróðri“ og að það hafi gerst á undanförnum tveimur árum. Meira
Bátarnir rótfiska skammt frá landi
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Bátarnir rótfiska skammt frá landi

„Það er makríll um allan sjó hérna, það er ekki flókið,“ segir Vigfús Vigfússon, skipstjóri og eigandi Daggar SU 118. Landburður hefur verið af makríl í Keflavík síðustu vikur og Döggin hefur landað um 250 tonnum. Meira
„Frídagana tekur maður í ellinni“
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 682 orð | 4 myndir

„Frídagana tekur maður í ellinni“

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þetta er ljómandi gaman og eiginlega okkar laxveiði,“ sagði Vigfús Vigfússon, skipstjóri og eigandi Daggar SU 118 í gær. Meira
„Fyrsta fasteign“ stendur undir nafni
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

„Fyrsta fasteign“ stendur undir nafni

Jóhannes Tómasson johannes@mbl. Meira
„Mig vantar allt. Ég er eiginlega búin að nota allt gamla dótið úr...
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

„Mig vantar allt. Ég er eiginlega búin að nota allt gamla dótið úr...

„Mig vantar allt. Ég er eiginlega búin að nota allt gamla dótið úr 8. og 9. bekk,“ segir Karólína Jack, nemandi í 10. bekk í Réttarholtsskóla. Hún var að kaupa skólagögn ásamt móður sinni Guðrúnu Jack. Meira
„Þetta er ekki mikið núna, líklega innan við tíu þúsund, því hann...
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

„Þetta er ekki mikið núna, líklega innan við tíu þúsund, því hann...

„Þetta er ekki mikið núna, líklega innan við tíu þúsund, því hann fer í fá fög,“ segir Jón Óskar Sverrisson, sem var að kaupa skólagögn ásamt syni sínum Viktori Andra Jónssyni fyrir fyrsta bekk í MS. Meira
20. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 109 orð

Beina loftárásum að Kúrdum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Herflugvélar sýrlenska stjórnarhersins héldu sprengjuárásum sínum áfram í gær og vörpuðu sprengjum yfir borginni Hasakah í Norðaustur-Sýrlandi. Meira
Bretum hugnist svissneska leiðin betur en EES
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Bretum hugnist svissneska leiðin betur en EES

Bresku viðskiptalífi hugnast betur framtíðartengsl við Evrópusambandið í ætt við það fyrirkomulag sem Sviss býr við frekar en Ísland og Noregur. Meira
Deilur í bæjarstjórn um einkasjúkrahúsið
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Deilur í bæjarstjórn um einkasjúkrahúsið

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Skoðanamunur er innan bæjarstjórnar Mosfellsbæjar um úthlutun stórrar lóðar á Sólvöllum fyrir einkasjúkrahús á vegum fyrirtækisins MCPB. Meira
Eggert
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Hvíla lúin bein Ferðalangar taka mynd af sjálfum sér í hengirúmi á milli trjáa á Frakkastíg í Reykjavík. Þar er notalegt að láta líða úr sér og búa sig undir næstu ævintýri í... Meira
Fjölbreytileikanum fagnað í Nepal
20. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Fjölbreytileikanum fagnað í Nepal

Hinsegin fólk í Nepal fjölmennti í Gay Pride-göngunni í höfuðborginni Katmandú í gær. Nepal er meðal framsæknustu landa í heiminum í réttindum hinsegin fólks. Meira
Fleiri einkageimför á næstu árum
20. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Fleiri einkageimför á næstu árum

Geimfarar í Alþjóðlegu geimstöðinni settu í gær upp „geimflaugastæði“ utan á geimstöðinni vegna væntinga um aukna umferð geimfara á vegum einkaaðila. Meira
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 247 orð

Fólkið bjargaðist en bíllinn hvarf í sjóinn

Lögreglan á Patreksfirði rannsakar nú tildrög þess að bíll fór út af veginum og hafnaði úti í sjó innst í Vattarfirði á sunnanverðum Vestfjörðum sl. fimmtudag. Þrennt var í bílnum, par og tveggja ára gamalt barn þess. Meira
Framboð í 1.-2. sæti
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Framboð í 1.-2. sæti

Valgerður Bjarnadóttir, alþingismaður, gefur kost á sér í 1.-2. sæti í komandi prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Valgerður segir m.a. Meira
Framboð í 3.-4. sæti
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Framboð í 3.-4. sæti

Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og talsmaður fulltrúaráðs grunnskólaforeldra í Mosfellsbæ, býður sig fram í 3.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Sveinn Óskar segist m.a. Meira
Framboð í 4. sæti
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Framboð í 4. sæti

Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi býður sig fram í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Í tilkynningu segir Hildur m.a. Meira
Fyrstu skólatöskurnar dýrastar
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Fyrstu skólatöskurnar dýrastar

„Þetta eru einhverji tugir þúsunda, með nýjum skólatöskum fyrir tvíburana sem eru að byrja í fyrsta bekk. Meira
Góð samskipti brýn
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Góð samskipti brýn

Elín Margrét Böðvarsdóttir elinm@mbl.is Afar brýnt er að Ísland bæði taki þátt og fylgist grannt með gangi mála vegna fyrirhugaðrar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Meira
Göngurani fyrir Justin Bieber
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Göngurani fyrir Justin Bieber

Í tilefni af fyrirhuguðum tónleikum með poppstjörnunni Justin Bieber er þessa dagana verið að setja upp göngurana eða stálbrú meðfram veggjum Kórsins í Kópavogi þar sem tónleikarnir fara fram. Meira
20. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 230 orð

Háskólafólk tekið höndum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Tugir tyrkneskra háskólakennara voru handteknir í gær, grunaðir um að hafa stutt misheppnaða valdaránstilraun í júlí. Meira
Kortleggja dreifingu loðnunnar
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Kortleggja dreifingu loðnunnar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ráðgert er að leiðangur Hafrannsóknastofnunar til að mæla magn og útbreiðslu loðnu hefjist viku af september. Meira
Kveður við nýjan tón hjá Trump
20. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Kveður við nýjan tón hjá Trump

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Forsetaframbjóðandinn Donald Trump iðrast þess að hafa gengið fram af fólki með harkalegum málflutningi sínum í kosningabaráttunni. Þetta sagði hann á kosningasamkomu sinni í Charlotte í Norður-Karólínu. Meira
Lést í slysi í Noregi
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Lést í slysi í Noregi

Íslendingur sem hefur verið búsettur um árabil í Noregi féll til bana í fjallgöngu í Jötunheimum í Noregi sl. sunnudag. Maðurinn sem lést hét Jón Egill Kristjánsson, 55 ára prófessor í veðurfræði við Háskólann í Ósló. Meira
McVinnie á lokahelgi Alþjóðlegs orgelsumars
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

McVinnie á lokahelgi Alþjóðlegs orgelsumars

Tónlistarm aðurinn James McVinnie, sem hefur verið viðriðinn Bedroom Community, efnir til tónleika nú á lokahelgi Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju. Um er að ræða tvenna tónleika, í dag klukkan 12 og á morgun klukkan 17. Meira
Milt veður á Menningarnóttinni í dag
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Milt veður á Menningarnóttinni í dag

Vel mun viðra á gesti Menningarnætur í Reykjavík sem er í dag. Hiti verður um 15 stig yfir miðjan daginn og milt í veðri. Meira
Minnast Sturlu á Staðarhóli
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Minnast Sturlu á Staðarhóli

Til athugunar er hjá sveitarstjórn Dalabyggðar að setja upp minningarreit eða upplýsingaskilti um Sturlu Þórðarson sagnaritara á Staðarhóli í Saurbæ. Meira
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 234 orð

Óheppilegt, ekki óvænt

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
Ósátt við viðbrögð við viðtali
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Ósátt við viðbrögð við viðtali

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
Óvissa um framhaldið
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Óvissa um framhaldið

Ekki er öruggt að einkasjúkrahúsið umdeilda rísi í Mosfellsbæ. Eftir háværar deilur um málið ákváðu íslenskir þátttakendur í verkefninu að draga sig út úr því þar til ljóst væri hvaða erlendu fjárfestar ættu hlut að máli. Meira
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 22 orð

Prófkjör 2016

Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur á lista fyrir komandi alþingiskosningar. Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim sem gefa kost á... Meira
Ráðuneytið greip inn í
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Ráðuneytið greip inn í

Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur dregið til baka úrskurð, sem bannaði Ragnheiði Guðmundsdóttur að ganga að eiga indverskan kærasta sinn Raví Rawad, og gefið út svonefnt könnunarvottorð. Þau geta því gift sig strax í næstu viku. Meira
Rýnt í langa lista yfir skólagögn
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Rýnt í langa lista yfir skólagögn

Skólarnir eru víðast hvar að byrja. Foreldrar, börn, ungmenni og skólafólk á öllum aldri leggja nú leið sína í ritfangaverslanir í upphafi skólaárs til að kaupa nýjar bækur, blýanta, strokleður og allt sem til þarf til að takast á við námið í skólanum. Meira
Segir ekki ástæðu til að aflétta viðskiptaþvingunum
20. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Segir ekki ástæðu til að aflétta viðskiptaþvingunum

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir enga ástæðu til þess að aflétta viðskiptaþvingunum gagnvart Rússlandi. Meira
Slátra 7 þúsund lömbum fyrir Bandaríkjamarkað
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Slátra 7 þúsund lömbum fyrir Bandaríkjamarkað

Sumarslátrun hefst hjá Sláturhúsi KVH á Hvammstanga næstkomandi mánudag. Þá verður slátrað 1.500 lömbum og stefnt að því að slátra rúmlega 7.000 fjár í sumarslátrun. Kjötið verður flutt ferskt til Bandaríkjanna til sölu í verslunum Whole Foods Market. Meira
Sláturhús í vörn vegna taprekstrar
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Sláturhús í vörn vegna taprekstrar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sauðfjárslátrun haustsins hefst næstkomandi mánudag. Þá verður fyrsti dagurinn í svokallaðri sumarslátrun hjá Sláturhúsi KVH á Hvammstanga. Almenn haustslátrun hefst 1. Meira
Stend vörð um mín mál
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 692 orð | 4 myndir

Stend vörð um mín mál

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir „óheppilegt að ríkisstjórnin standi ekki öll sameinuð að baki jafn jákvæðri fjármálaáætlun“ og samþykkt var á Alþingi í fyrradag. Meira
Stórsveit Reykjavíkur í Eldborg í kvöld
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Stórsveit Reykjavíkur í Eldborg í kvöld

Stórsveit Reykjavíkur kemur fram á tónleikum í Eldborg í kvöld klukkan 19. Á tónleikunum, sem verða um fjörutíu og fimm mínútur að lengd, verður fjölbreytt dagskrá komandi vetrar kynnt í tónum og tali. Stjórnandi og kynnir verður Sigurður Flosason. Meira
Stærsta skipið og annað í jómfrúarferð
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Stærsta skipið og annað í jómfrúarferð

Alls 5.500 til 6.000 manns koma til Reykjavíkur í dag sem farþegar tveggja stórra skemmtiferðaskipa sem leggja að Skarfabakka við Sundahöfn. Meira
Svipaður fjöldi og í fyrra fær styrk
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Svipaður fjöldi og í fyrra fær styrk

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Nýtt skólaár er að hefjast og er nóg að gera í ritfangaverslunum um þessar mundir. Meira
Sækist eftir 2. sæti
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sækist eftir 2. sæti

Jón Gunnarsson alþingismaður sækist eftir stuðningi í 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, en prófkjör fer fram 10. september. Jón hefur setið á Alþingi frá 2007 og er nú formaður atvinnuveganefndar þingsins. Meira
Sækist eftir 2. sæti
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Sækist eftir 2. sæti

Sema Erla Serdar, formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi, sækist eftir 2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi vegna komandi alþingiskosninga. Í tilkynningu segir Sema Erla m.a. Meira
Telur niðurstöðurnar reistar á lögskýringu
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 390 orð | 3 myndir

Telur niðurstöðurnar reistar á lögskýringu

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, tekur fyrir að reginmunur sé á túlkun á samspili samkeppnislaga og sérlaga í annars vegar ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. Meira
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð

Telur sér ekki fært að kjósa Píratana

Pírötum hefur verið breytt í eins máls stjórnmálaflokk sem hverfist fyrst og síðast um stjórnarskrármál stjórnlagaráðs. Þetta segir Erna Ýr Öldudóttir, fv. formaður framkvæmdaráðs Pírata, í samtali við Morgunblaðið. Meira
Tímamörk á undanþágum óhentug
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Tímamörk á undanþágum óhentug

Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri Gamma, telur að tímabundnar fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða og annarra vörsluaðila séreignalífeyrissparnaðar til fjárfestinga í fjármálagerningum úgefnum í erlendum gjaldeyri, sem renna út 30. Meira
Um 30% segja koma til greina að kjósa Samfylkingu
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Um 30% segja koma til greina að kjósa Samfylkingu

Um 30% kjósenda telja koma til greina að kjósa Samfylkinguna í næstu alþingiskosningum. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir flokkinn, sem birt var í gær. Meira
Veiði í Ytri-Rangá gæti farið yfir tíu þúsund laxa
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Veiði í Ytri-Rangá gæti farið yfir tíu þúsund laxa

Afar vel hefur veiðst í Ytri-Rangá og Hólsá í sumar. Á fimmtudag höfðu 5467 laxar komið þar á land nærri 1300 fleiri en á sama tíma í fyrra. Áin er opin til 23. Meira
Vilja gefa aftur til Ljóssins
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Vilja gefa aftur til Ljóssins

Skúli Halldórsson sh@mbl.is „Ljósið hefur reynst okkur ómetanlegt. Meira
20. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 71 orð

Vill banna búrkur í almenningsrýmum

Innanríkisráðherra Þýskalands, Thomas de Maiziere, boðaði í gær bann við búrkum sem svar við mikilli reiði vegna tveggja árása íslamskra vígamanna í landinu. Verði bannið að veruleika mun það ná til ríkisbygginga, dómsala og skóla. Meira
Þakklát fyrir stuðninginn
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Þakklát fyrir stuðninginn

Erna Magnúsdóttir, forstöðumaður og stofnandi Ljóssins, segir söfnunina ganga framar vonum í ár. „Við byrjuðum með hlaupahóp í vor, sem er liður í endurhæfingunni, og þar hefur markmið flestra verið að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu. Meira
Þingmenn til varnar pólitískum föngum
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Þingmenn til varnar pólitískum föngum

Viðtal Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
Þrír skólafélagar úr Verzlunarskóla Íslands, þeir Magnús Jóhannes...
20. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Þrír skólafélagar úr Verzlunarskóla Íslands, þeir Magnús Jóhannes...

Þrír skólafélagar úr Verzlunarskóla Íslands, þeir Magnús Jóhannes Stefánsson, Nikulás Ingi Björnsson og Þröstur Sæmundsson, sátu og strokuðu út samviskusamlega allar lausnir sem þeir höfðu skrifað í rekstrarhagfræðibækur í fyrra í versluninni A4 í... Meira

Ritstjórnargreinar

Píratar standa undir nafni
20. ágúst 2016 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Píratar standa undir nafni

Píratar, sem almennt hafa ekki sérstaka skoðun á nokkru máli, hafa brugðist hart við áformum innanríkisráðherra um að efla tölvubrotadeild lögreglunnar. Meira
20. ágúst 2016 | Leiðarar | 643 orð

Svarthol Assads

Í Sýrlandi eru fangar pyntaðir til þess eins að brjóta þá niður og drepa þá Meira

Menning

Aldeilis óvænt
20. ágúst 2016 | Menningarlíf | 586 orð | 2 myndir

Aldeilis óvænt

Ærslin voru í andstöðu við þær ægifögru smíðar sem hann er þekktur fyrir. Meira
„Fjalla um sterkar konur“
20. ágúst 2016 | Leiklist | 1360 orð | 2 myndir

„Fjalla um sterkar konur“

Líkt og síðustu ár leggjum við mikla áherslu á frumsköpun og ný íslensk verk. Meira
Dillon býður á tónleika í garðinum
20. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Dillon býður á tónleika í garðinum

Rokkbarinn Dillon á Laugavegi 30 lætur ekki sitt eftir liggja á Menningarnótt og býður til tónleikaraðar í bakgarðinum. Dagskráin hefst kl. 13 og stendur til rúmlega 21. Meira
Í leit að sannleikanum
20. ágúst 2016 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Í leit að sannleikanum

Í verkum hennar leynist tilfinning um örfínt rými sem er til staðar milli tveggja hluta. Hún skúlptúrgerir það ljóðræna og hið óhlutbundna í leit sinni að sannleikanum og fegurðinni. Meira
Karnival á Klapparstíg
20. ágúst 2016 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Karnival á Klapparstíg

Karnival verður haldið á Klapparstígnum í miðbæ Reykjavíkur á Menningarnótt en þangað eru allir velkomnir og dagskráin þétt. Staðsetning er við horn Hverfisgötu og Klapparstígs og má búast við ýmsum óvæntum uppákomum í ár. Meira
Landsþekktir taka uppáhaldslagið sitt
20. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Landsþekktir taka uppáhaldslagið sitt

Haldið verður Karóþon á veitingastaðnum Bazaar í gamla JL húsinu á Menningarnótt þar sem gestum og gangandi verður boðið að prófa karíókí á staðnum sér að kostnaðarlausu á milli kl. 17 og 22. Meira
Leynilíf Gæludýra
20. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 54 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Tilvera Max tekur krappa beygju þegar eigandi hans kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 16.00, 16.00, 18.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 12.00, 13.00, 14.00, 15.10, 16.00, 17.50 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15. Meira
Lights Out Martin og Rebecca sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt...
20. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 377 orð | 15 myndir

Lights Out Martin og Rebecca sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt...

Lights Out Martin og Rebecca sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt, konu í myrkrinu. Þau byrja að rannsaka þetta furðulega fyrirbæri. Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 22.00 Sb. Meira
Ofbeldi, sifjaspell, kynlíf og snakk
20. ágúst 2016 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Ofbeldi, sifjaspell, kynlíf og snakk

Er hægt að fá sjónvarpsþáttafíkn? Þetta er spurning sem ég spyr sjálfan mig í hvert skipti sem ég horfi á Game of Thrones. Ég er ekki alveg týpan sem nennir að bíða eftir vikulegum þætti, þannig að ég kaupi gersemina á DVD og svo byrjar veislan. Meira
Rokk, rapp og raftónlist í Reykjavík og Varsjá
20. ágúst 2016 | Menningarlíf | 874 orð | 1 mynd

Rokk, rapp og raftónlist í Reykjavík og Varsjá

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Þetta er ekki bara raftónlist heldur líka rokk og skemmtileg blanda. Meira
Suicide Squad
20. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 57 orð | 2 myndir

Suicide Squad

Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma. Meira

Umræðan

Auðvitað fylgja þessu vaxtarverkir
20. ágúst 2016 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

Auðvitað fylgja þessu vaxtarverkir

Eftir Þóri Garðarsson: "Það er til mikils að vinna að bæta innviði og vernda vinsæla áfangastaði." Meira
Brautryðjandinn Birna
20. ágúst 2016 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Brautryðjandinn Birna

Eftir Hrafn Jökulsson: "Allt er þetta í anda kjörorða skákhreyfingarinnar, sem Birna sýndi með frumkvæði sínu að eru ekki orðin tóm: Við erum ein fjölskylda." Meira
Eru geðlyf nauðsynleg?
20. ágúst 2016 | Velvakandi | 153 orð | 1 mynd

Eru geðlyf nauðsynleg?

Ef litið er á geðlyfjanotkun á Íslandi, sérstaklega hvað varðar lyfjagjöf til unglinga, sem bara fyrir nokkrum árum var meiri en í grannríkjum okkar, hlýtur sú spurning að vakna af hverju ekki er veitt meðferð í staðinn með hliðsjón af öllum nýju... Meira
20. ágúst 2016 | Bréf til blaðsins | 254 orð

Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 15. ágúst mættu 19 pör í...

Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 15. ágúst mættu 19 pör í tvímenning hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S: Björn Árnason – Auðunn R. Guðmss. 256 Sigurður Tómass. – Guðjón Eyjólfss. Meira
Fólkið fyrst – eitt samfélag fyrir alla
20. ágúst 2016 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Fólkið fyrst – eitt samfélag fyrir alla

Eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur: "Í haust verður kosið um lífskjör almennings, heilbrigðiskerfi okkar, menntakerfið, samgöngur og skilyrði atvinnulífs. Eitt samfélag fyrir alla." Meira
Færeyskur haukur í horni
20. ágúst 2016 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Færeyskur haukur í horni

Eftir Lilju D. Alfreðsdóttur: "Samskipti Íslands og Færeyja eru ekki aðeins menningar-, sögu- og tilfinningaleg heldur einnig viðskiptaleg." Meira
Í stafrænum heimi
20. ágúst 2016 | Pistlar | 434 orð | 2 myndir

Í stafrænum heimi

Í rannsókn Háskólans á Akureyri kom fram að mun fleiri íslenskir unglingar en áður vilja búa erlendis í framtíðinni. Það væri forvitnilegt að vita hvaða áhrif það hefur á viðhorf þeirra til tungumálsins. Meira
Kosningabaráttan og sálarheill þjóðar
20. ágúst 2016 | Pistlar | 868 orð | 1 mynd

Kosningabaráttan og sálarheill þjóðar

Viðvörun Davíðs Oddssonar um sálarheill þjóðar eru í fullu gildi Meira
Malarvegir og heiðarbýli
20. ágúst 2016 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Malarvegir og heiðarbýli

Eftir Jens Garðar Helgason: "Íslenska ríkið er önnur stærsta útgerð landsins og fer með um 30 þúsund þorskígildi til byggðastyrkjandi aðgerða." Meira
Raunasaga ellilífeyrisþega TR
20. ágúst 2016 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Raunasaga ellilífeyrisþega TR

Eftir Júlíus Petersen Guðjónsson: "Launamismunur í þessu landi er óþolandi." Meira
Ríkisbankinn og bæjarstjórinn
20. ágúst 2016 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Ríkisbankinn og bæjarstjórinn

Eftir Gunnar Inga Birgisson: "Eigendur fyrirtækisins hyggjast halda rekstri þess áfram þrátt fyrir þetta áfall, eins og þeir hafa gert með miklum sóma í áratugi." Meira
20. ágúst 2016 | Pistlar | 278 orð

Tómas aðal ræðismaður

Í grúski mínu stíga stundum merkir menn óvænt upp af blöðum rykfallinna bóka. Einn þeirra er Tómas Tómasson iðnrekandi. Hann fæddist í janúar 1888 í Miðhúsum í Hvolhreppi á Rangárvöllum. Meira
Tvöfaldur menningarvodki í kók
20. ágúst 2016 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Tvöfaldur menningarvodki í kók

Í dag er hugur minn hjá starfsfólki á bráðamóttöku spítalanna í höfuðstaðnum. Í dag er nefnilega Menningarnæturdagur og að honum loknum tekur við Menningarnæturkvöldið og loks hið mest ógnvekjandi af þessu öllu saman: sjálf Menningarnóttin. Meira
Örfá orð um þjóðaröryggi og úrbætur í þjóðaröryggismálum
20. ágúst 2016 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Örfá orð um þjóðaröryggi og úrbætur í þjóðaröryggismálum

Eftir Sindra Einarsson: "Í öðru lagi þurfum við Íslendingar að stofna okkar eigin leyniþjónustu af sömu tegund sem Bretar eða Bandaríkin hafa." Meira

Minningargreinar

Aage Petersen
20. ágúst 2016 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Aage Petersen

Aage Petersen fæddist 2. mars 1934. Hann lést 9. ágúst 2016. Útför Aage var 19. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
Bjarni Vilmundarson
20. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1044 orð | 1 mynd

Bjarni Vilmundarson

Bjarni Vilmundarson fæddist 26. ágúst 1928. Hann lést 1. ágúst 2016. Útför hans fór fram 12. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
Elín Björnsdóttir
20. ágúst 2016 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

Elín Björnsdóttir

Elín Björnsdóttir (Stella) fæddist 1. febrúar 1943 í Reykholti í Borgarfirði. Hún lést þann 8. ágúst 2016 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Foreldrar Stellu voru Margrét Jóhannesdóttir, f. 9. mars 1904 á Kópareykjum, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
Eyjólfur Hjálmsson
20. ágúst 2016 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Eyjólfur Hjálmsson

Eyjólfur Hjálmsson fæddist 13. október 1939. Hann lést 19. júlí 2016. Útför Eyjólfs fór fram 4. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
Friðrik Emilsson
20. ágúst 2016 | Minningargreinar | 239 orð | 1 mynd

Friðrik Emilsson

Friðrik Emilsson fæddist 28. júlí 1927. Hann lést 24. júlí 2016. Útför Friðriks var gerð 11. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
Gísli Halldór Jónasson
20. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1340 orð | 1 mynd

Gísli Halldór Jónasson

Gísli Halldór Jónasson fæddist í Reykjavík 13. september 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 30. júlí 2016. Foreldrar hans voru Jónas Ragnar Jónasson frá Hólmahjáleigu í Austur-Landeyjum, f. 11. ágúst 1908, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
Gunnar Guðmundsson
20. ágúst 2016 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd

Gunnar Guðmundsson

Gunnar Guðmundsson fæddist 10. september 1923. Hann lést 28. júlí 2016. Útför hans fór fram 10. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
Jónína Olsen
20. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1780 orð | 1 mynd

Jónína Olsen

Jónína Olsen fæddist 23. júlí 1952. Hún lést 14. ágúst 2016. Jónína var jarðsungin 19. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
Jónína Sigríður Jónsdóttir
20. ágúst 2016 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

Jónína Sigríður Jónsdóttir

Jónína Sigríður Jónsdóttir var fædd 6. febrúar 1927. Hún lést 13. ágúst 2016 . Útför Jónínu var 19. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
Jón William Andrésson
20. ágúst 2016 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

Jón William Andrésson

Jón William Andrésson fæddist 10. mars 1959. Hann lést 26. júlí 2016. Jón William var jarðsunginn 8. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
Ragna Halldórsdóttir
20. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1253 orð | 1 mynd

Ragna Halldórsdóttir

Ragna Halldórsdóttir fæddist 14. desember 1919. Hún lést 29. júlí 2016. Útför Rögnu fór fram 8. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
Snorri W. Sigurðsson
20. ágúst 2016 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Snorri W. Sigurðsson

Snorri W. Sigurðsson fæddist í Reykjavík 5. mars 1932. Foreldrar hans voru hjónin Elín Snorradóttir Welding, f. 14.12. 1903, d. 27.2. 1987, frá Hafnarfirði og Sigurður Sæmundsson, f. 28.8.1896, d. 10.6. 1974, frá Elliða í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Meira  Kaupa minningabók
Steinunn Jónsdóttir
20. ágúst 2016 | Minningargreinar | 860 orð | 1 mynd

Steinunn Jónsdóttir

Steinunn Jónsdóttir fæddist 19. ágúst 1961. Hún lést 11. ágúst 2016. Útför Steinunnar fór fram 19. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
Víðir Sigurðsson
20. ágúst 2016 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Víðir Sigurðsson

Vilmundur Víðir Sigurðsson fæddist 5. maí 1944. Hann lést 26. júlí 2016. Útförin fór fram 4. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

Draumastarfið
20. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 39 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Mig langar að verða þyrluflugmaður; að geta flogið, staðnæmst í loftinu og bjargað mannslífum hlýtur að vera draumastarf. Eigi að síður uni ég mér vel í núverandi vinnu, sem er fjölbreytt og lifandi. Meira
Fimm útboð spöruðu ríkinu 100 milljónir
20. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Fimm útboð spöruðu ríkinu 100 milljónir

Fimm útboð sem verkefnisstjórn um bætt innkaup stóð fyrir á vormánuðum skiluðu ríkissjóði 100 milljóna króna sparnaði. Meira
Forstjóraskipti hjá Kaffitári
20. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Forstjóraskipti hjá Kaffitári

Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi Kaffitárs, hefur látið af starfi forstjóra eftir að hafa stýrt fyrirtækinu frá stofnun fyrir 26 árum. Við starfinu tekur Kristbjörg Edda Jóhannesdóttir sem verið hefur formaður stjórnar fyrirtækisins. Meira
Gliðnun kjaranna verði reiknuð út
20. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Gliðnun kjaranna verði reiknuð út

Kjarahópur Öryrkjabandalags Íslands sendi í vikunni frá sér áskorun til velferðar- og fjármálaráðuneytis og Landssambands eldri borgara um að eiga samstarf við ÖBÍ um að reikna út þá gliðnun kjara og skatta sem lífeyrisþegar hafi orðið fyrir frá í... Meira
Gullsmiður, prentari og kona með rokk
20. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Gullsmiður, prentari og kona með rokk

Mikið verður umleikis á Árbæjarsafni á morgun, sunnudaginn 21. ágúst. Yfirskrift dagsins er Frá býli til borgar og er það við hæfi í tilefni af 230 ára afmæli Reykjavíkurborgar, segir í frétt frá Borgarsögusafni Reykjavíkur. Meira
Göngufólk er betur búið og kannar aðstæðurnar
20. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 478 orð | 2 myndir

Göngufólk er betur búið og kannar aðstæðurnar

Síðustu vikur hefur verið algengt að á bilinu 150 til 200 gestir séu á hverri nóttu í skálum og á tjaldsvæðum Ferðafélags Íslands við Álftavatn á Rangárvallaafrétti. Meira
Hert á eftirliti vegna gjaldeyrisviðskipta
20. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 441 orð | 3 myndir

Hert á eftirliti vegna gjaldeyrisviðskipta

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl.is „Í heild lýsi ég ánægju með að þetta skref sé stigið nú. Meira
20. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 121 orð

HS Veitur hagnast um 404 milljónir

Hagnaður HS Veitna á fyrri helmingi ársins var 404 milljónir kóna og er það nokkur aukning frá sama tímabili í fyrra þegar hagnaður var 338 milljónir króna. Rekstrartekjur félagsins jukust lítillega milli sambærilegra tímabila, úr 2. Meira
Skyndibitar á Fitjum í Reykjanesbæ
20. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Skyndibitar á Fitjum í Reykjanesbæ

Útibú frá skyndibitakeðjunum Dunkin´ Donuts og Ginger voru opnuð í 10-11 versluninni á Fitjum í Njarðvík í Reykjavík í vikunni. Þetta eru fyrstu staðirnir undir þessum merkjum sem starfræktir eru utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
Varnarvísitala verði mynduð
20. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 2 myndir

Varnarvísitala verði mynduð

Fjármálaráðuneytið og stofnanir sem undir það heyra eiga í kjarasamningum að haga málum svo að lægstu föstu launagreiðslur verði aldrei lægri en þriðjungur af hæstu föstu greiðslunum. Meira
Þorsteinn til starfa hjá Sjálfsbjörg
20. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Þorsteinn til starfa hjá Sjálfsbjörg

Þorsteinn Fr. Sigurðsson rekstrarhagfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra. Hann tekur við starfinu af Tryggva Friðjónssyni sem nú hverfur aftur til starfa sem framkvæmdastjóri Sjálfsbjargarheimilisins. Meira

Daglegt líf

Líf annarra skoðað
20. ágúst 2016 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Líf annarra skoðað

Bókin Líf annarra eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur hefur verið endurútgefin og af því tilefni bjóða Eymundsson, Bókaútgáfan Sæmundur og Reykjavík bókmenntaborg upp á kynningu á verkum skáldkonunnar kl. 14 - 15 á Menningarnótt, laugardaginn 20. ágúst. Meira
Lítil fjáröflunarhugmynd vatt upp á sig
20. ágúst 2016 | Daglegt líf | 761 orð | 7 myndir

Lítil fjáröflunarhugmynd vatt upp á sig

Nytjamarkaður Körfuknattleiksdeildar Skallagríms í Borgarnesi var stofnaður árið 2009 og hefur aldeilis vaxið ásmegin á síðustu misserum. Meira
Sagnaflóð framsækinna ungskálda
20. ágúst 2016 | Daglegt líf | 104 orð | 2 myndir

Sagnaflóð framsækinna ungskálda

Bókabúð Forlagsins á Fiskislóð stendur fyrir viðburðinum Sagnaflóð milli kl. 14-17 á Menningarnótt þar sem tónlist og upplestrum verður tvinnað saman. Meira

Fastir þættir

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6 4. g3 Bg7 5. Bg2 0-0 6. Rge2 c5 7. 0-0 Rc6...
20. ágúst 2016 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6 4. g3 Bg7 5. Bg2 0-0 6. Rge2 c5 7. 0-0 Rc6...

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6 4. g3 Bg7 5. Bg2 0-0 6. Rge2 c5 7. 0-0 Rc6 8. d3 a6 9. h3 Hb8 10. a4 Re8 11. Be3 Rd4 12. Hb1 f5 13. b4 e5 14. bxc5 dxc5 15. f4 Rd6 16. Kh2 fxe4 17. Rxe4 R6f5 18. Bc1 Rxe2 19. Dxe2 Dc7 20. Rg5 h6 21. Bd5+ Kh8 22. Rf3 Rd4 23. Meira
20. ágúst 2016 | Í dag | 21 orð

Biðjið, og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir...

Biðjið, og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. (Matt. 7. Meira
Gefin voru saman 9. júlí sl. af sr. Ragnheiði Jónsdóttur þau Hilmar...
20. ágúst 2016 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Gefin voru saman 9. júlí sl. af sr. Ragnheiði Jónsdóttur þau Hilmar...

Gefin voru saman 9. júlí sl. af sr. Ragnheiði Jónsdóttur þau Hilmar Gunnarsson og Oddný Þóra Logadóttir . Athöfnin fór fram í Lágafellskirkju í... Meira
Hreppstjóri í nær 40 ár
20. ágúst 2016 | Árnað heilla | 581 orð | 3 myndir

Hreppstjóri í nær 40 ár

Brynhildur Halldórsdóttir er fædd 20. ágúst 1936 á Gunnarsstöðum í Þistilfirði og ólst þar upp. Í bernsku lærði hún fljótt að taka virkan þátt í störfum heimilisins, bæði innan og utan dyra. Meira
20. ágúst 2016 | Í dag | 239 orð

Lengi teygir kerling lopa

Síðasta laugardagsgáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Óttaleg kveif er karlfuglinn. Kona ein aldurhnigin. Kvenmanns þann eld ég kannski finn. Sú kona er ekki tigin. Helgi R. Meira
Les og skrifar og lifir einföldu lífi
20. ágúst 2016 | Árnað heilla | 345 orð | 1 mynd

Les og skrifar og lifir einföldu lífi

Satt best að segja ætla ég að gera það sama og aðra laugardaga, það er að lesa og skrifa og teyga svart kaffi. Meira
20. ágúst 2016 | Í dag | 51 orð

Málið

Vegferð er ögn hátíðlegt orð um ferðalag , var t.d. notað um lífsgönguna hérna megin eða ferð sálarinnar í eilífðinni. Sjálfsagt er að setja slík orð til almennra verka. Meira
Messur
20. ágúst 2016 | Í dag | 872 orð | 1 mynd

Messur

<strong>ORÐ DAGSINS</strong> Miskunnsami Samverjinn Meira
Reynir Smári Atlason
20. ágúst 2016 | Árnað heilla | 310 orð | 1 mynd

Reynir Smári Atlason

<strong>Reynir Smári Atlason </strong>er fæddur 1985. Hann lauk BA-prófi í iðnhönnun frá Curtin University of Technology í Vestur-Ástralíu árið 2010. Tveimur árum síðar, 2012, lauk hann M.Sc. Meira
20. ágúst 2016 | Árnað heilla | 407 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Ingibjörg Þorgrímsdóttir Sveinbjörn Árnason Þorgeir Guðmundsson 85 ára Bjarni Hermannsson Helga Kristinsdóttir Hulda Bjarnadóttir Jón Ársæll Stefánsson Jón Matthíasson Jón Þorgeir Hallgrímsson Ólafía G. Meira
20. ágúst 2016 | Fastir þættir | 179 orð

Varnarpæling. S-Enginn Norður &spade;Á9 &heart;K10762 ⋄K853...

Varnarpæling. S-Enginn Norður &spade;Á9 &heart;K10762 ⋄K853 &klubs;83 Vestur Austur &spade;62 &spade;G104 &heart;53 &heart;ÁDG8 ⋄G4 ⋄10972 &klubs;ÁKG10954 &klubs;D7 Suður &spade;KD8753 &heart;94 ⋄ÁD6 &klubs;62 Suður spilar 4&spade;. Meira
20. ágúst 2016 | Fastir þættir | 325 orð

Víkverji

Rútínan er yndisleg en Víkverja reynist erfitt að koma sjálfum sér og fjölskyldumeðlimum í þessa dásamlegu rútínu. Hann á enn langt í land með að vakna eldsprækur að morgni dags og hlaupa af stað út í daginn. Meira
Wesley So vann stórmótið í St. Louis
20. ágúst 2016 | Fastir þættir | 565 orð | 2 myndir

Wesley So vann stórmótið í St. Louis

Filippseyingurinn Wesley So sem mun tefla fyrir Bandaríkin á Ólympíumótinu í Baku í Aserbaídsjan sem hefst 1. september nk. varð einn efstur á stórmótinu í St. Louis sem lauk um síðustu helgi. Meira
20. ágúst 2016 | Í dag | 158 orð

Þetta gerðist...

20. ágúst 1933 Fjórir menn komu að Mýri í Bárðardal eftir sex daga ferð á Ford-bíl úr Landsveit í Rangárvallasýslu. „Er þetta í fyrsta skipti að bíll fer Sprengisandsveg landsfjórðunganna á milli,“ sagði í Morgunblaðinu. 20. Meira

Íþróttir

Afar ánægjuleg útkoma
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 1295 orð | 1 mynd

Afar ánægjuleg útkoma

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Miðað við spilin sem Ísland hafði á hendi er ekki annað hægt en að vera afar ánægður með þann fjölda slaga sem íslenski hópurinn vann á Ólympíuleikunum í Ríó. Meira
Ég hef sjaldan séð jafneinlægan koss og þann sem þjálfarinn skrautlegi...
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Ég hef sjaldan séð jafneinlægan koss og þann sem þjálfarinn skrautlegi...

Ég hef sjaldan séð jafneinlægan koss og þann sem þjálfarinn skrautlegi Evgeni Trefilov smellti á markvörð sinn í miðju viðtali við fjölmiðla, eftir að Rússar slógu Noreg út og komust í úrslitaleik handbolta kvenna á Ólympíuleikunum. Sá var í skýjunum. Meira
Fjórir efstir og jafnir
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Fjórir efstir og jafnir

Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir eftir fyrsta hringinn á lokamóti Eimskipsmótaraðarinnar í golfi, Securitasmótinu, en það fer fram á Grafarholtsvelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Meira
Hefja leik á EM í Brussel
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Hefja leik á EM í Brussel

Íslenska karlalandsliðið í keilu er komið til Brussel til að taka þátt í Evrópumeistaramóti karla í keilu sem fer fram 20. til 28. ágúst. Meira
Inkasso-deildin Fjarðabyggð &ndash; Selfoss 0:0 Staðan: Grindavík...
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Inkasso-deildin Fjarðabyggð – Selfoss 0:0 Staðan: Grindavík...

Inkasso-deildin Fjarðabyggð – Selfoss 0:0 Staðan: Grindavík 16104240:1434 KA 16103326:1133 Keflavík 1668224:1726 Leiknir R. Meira
Íþrótta maður dagsins
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Magnús Lárusson fékk í gær Albatross á Grafarholtsvelli þegar hann fór holu í höggi á 1. holu sem er par 4. • Magnús er fæddur 1985 og kemur úr Mosfellsbæ. Keppti hann lengi fyrir Kjöl en upp á síðkastið fyrir Jökul úr Ólafsvík. Meira
Kerr í indversku deildina
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Kerr í indversku deildina

Duwayne Kerr, markvörður Stjörnunnar, mun yfirgefa herbúðir liðsins í lok ágúst Greint var frá félagsskiptunum á fótbolti.net í gær. Meira
KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Ólafsvíkurvöllur: Víkingur Ó. &ndash...
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Ólafsvíkurvöllur: Víkingur Ó. &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Ólafsvíkurvöllur: Víkingur Ó. – Fjölnir 18S Alvogen-völlurinn: KR – Breiðablik 18S 1. Meira
Markvörðurinn Joe Hart má fara ef hann vill frá enska...
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

Markvörðurinn Joe Hart má fara ef hann vill frá enska...

Markvörðurinn Joe Hart má fara ef hann vill frá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City. Þetta sagði Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi í gær. „Já, auðvitað (er ég opinn fyrir því að hann fari ef hann spyrði mig um það). Meira
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 254 orð

Nær Dagur þeim fjórðu?

Dagur Sigurðsson freistar þess á morgun að stýra þýska karlalandsliðinu í handbolta til sinna fjórðu verðlauna á Ólympíuleikum. Meira
Selfyssingar sóttu eitt stig
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Selfyssingar sóttu eitt stig

Fjarðabyggð og Selfoss gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í 17. umferð 1. deildar karla, Inkasso-deildinni, á Eskjuvellinum í gærkvöldi. Þetta var þriðja jafntefli Fjarðabyggðar í röð og sjötti deildarleikur liðsins án sigurs. Meira
Skoruðu sigurmörkin
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Skoruðu sigurmörkin

Sóknarmaðurinn Kjartan Henry Finnbogason var hetja Horsens þegar liðið sigraði Lyngby, 2:1, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Kjartan Henry hóf leikinn á varamannabekknum hjá Horsens. Kim Aabech kom Horsens yfir á 5. Meira
Svigar niður brekkur á einu skíði
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 755 orð | 3 myndir

Svigar niður brekkur á einu skíði

Skíði/golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Hilmar Snær Örvarsson er geysilega efnilegur íþróttamaður úr Garðabænum. Meira
Sæti á Ólympíumótinu gæti verið í höfn fyrir áramót að sögn þjálfarans
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Sæti á Ólympíumótinu gæti verið í höfn fyrir áramót að sögn þjálfarans

Morgunblaðið hefur rætt við nokkra úr íþróttahreyfingunni sem þekkja til Hilmars. Eru þeir á einu máli um að hann sé mikill íþróttamaður og sé til alls líklegur í alpagreinum á Vetrarólympíumótum fatlaðra í framtíðinni. Meira
Sæti á síðustu stundu?
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 434 orð | 3 myndir

Sæti á síðustu stundu?

ÓL fatlaðra Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki mun liggja fyrir fyrr en í lok mánaðarins í fyrsta lagi hvort Ísland geti sent fleiri keppendur á Ólympíumót fatlaðra, Paralympics, í Ríó í byrjun september. Meira
Zlatan í stuði í sigri United
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Zlatan í stuði í sigri United

Manchester United fer mjög vel af stað í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu undir stjórn José Mourinho. United sigraði Southampton 2:0 í gærkvöldi þar sem Paul Pogba lék sinn fyrsta leik með liðinu í rúmlega fjögur ár. Meira
Þjálfarinn hrósar Kolbeini
20. ágúst 2016 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Þjálfarinn hrósar Kolbeini

Allt virðist benda til þess að landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson verði áfram hjá franska knattspyrnufélaginu Nantes. Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.