Greinar laugardaginn 27. ágúst 2016

Fréttir

27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

1.900 umsóknir um sumarstörf

Alls bárust um 1.900 umsóknir um sumarstörf flugfreyja og flugþjóna hjá Icelandair fyrir sumarið 2017. Hafa þær aldrei verið fleiri, en í fyrra bárust um 1.500 umsóknir. Meira
27. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

3 látin eftir lásbogaárás í Toronto

Maður í Toronto er í gæsluvarðhaldi eftir lásbogaárás sem varð þremur að bana. Lögreglumenn fóru á vettvang eftir að tilkynning barst um stunguárás. Tvær manneskjur voru þegar látnar og lá sú þriðja særð. Lést hann síðar af sárum sínum. Meira
27. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 736 orð | 5 myndir | ókeypis

Aftur til fortíðar á vínekrunum

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Sú sjón að sjá þunglamalegan hest draga plóg á franskri vínekru virðist við fyrstu sýn vera tímaskekkja. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Atli Helgason knattspyrnuþjálfari

Atli Helgason, prentari og knattspyrnuþjálfari ,varð bráðkvaddur á heimili sínu hinn 24. ágúst, á 86. aldursári. Atli fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1930, sonur hjónanna Helga Guðmundssonar kirkjugarðsvarðar og Engilborgar Helgu Sigurðardóttur. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukin ásókn í menningu sést vel á kortaveltunni

Aukin þátttaka erlendra ferðamanna í menningartengdum viðburðum hér á landi sést vel í tölum um kortaveltu. Á fyrstu sjö mánuðum síðasta árs greiddu ferðamenn 2,1 milljarð með kortum fyrir menningu, afþreyingu og tómstundir hér á landi. Meira
27. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfrýjun á refsingu Pistorius hafnað

Dómari í Suður-Afríku hafnaði áfrýjun saksóknara á dómi yfir hlauparanum Oscar Pistorius. Ákæruvaldið taldi refsinguna of væga, en Pistorius afplánar nú sex ára dóm fyrir að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, á heimili þeirra. Meira
27. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Barinn til bana af námumönnum

Rodolfo Illanes, aðstoðarmaður innanríkisráðherra Bólivíu, var barinn til bana af námumönnum í verkfalli í fyrradag. Illanes var rænt ásamt lífverði sínum við vegartálma í fyrradag. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir | ókeypis

„Á barnið virkilega ekki mömmu?“

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Færri feður taka fæðingarorlof nú en árið 2007. Meira
27. ágúst 2016 | Innlent - greinar | 691 orð | 1 mynd | ókeypis

„Gott að fá sér yljandi og orkuríka súpu þegar kólna tekur í veðri“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Veitingastaðurinn Kryddlegin hjörtu á Hverfisgötu hefur dafnað vel frá því reksturinn hóf göngu sína fyrir átta árum. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

„Háreysti í þingsal“

Það var heitt í kolunum í þingsal þegar fundum Alþingis var frestað 17. apríl 2009 eins og sjá má í endursögn af ræðu Bjarna Benediktssonar á vef Alþingis. „Virðulegi forseti. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 1606 orð | 10 myndir | ókeypis

Bílferðir þriðja áratugarins

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Það er alveg ótrúlegt hvað minningargreinarnar í Morgunblaðinu hjálpuðu mér mikið við leitina. Þær eru alveg stórkostlegar! Þið megið ekki hætta að birta þær! Meira
27. ágúst 2016 | Innlent - greinar | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Bulsur og mús

Sjóðið kartöflur, gulrófur og gulrætur í vatni. Hellið vatninu af (að mestu) og stappið. Blandið smátt skornu grænkáli saman við. Kryddið með salti og pipar. Steikið rauðlauk dágóða stund upp úr olíu þar til hann verður mjúkur. Meira
27. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Búrkíníbannið afturkallað í Frakklandi

Banni gegn búrkíní-sundfatnaði sem sett var á í bænum Villeneuve-Loubet í Frakklandi var vikið til hliðar af æðsta stjórnsýsludómstóli Frakklands. Meira
27. ágúst 2016 | Innlent - greinar | 64 orð | ókeypis

Bygg og spaghettí

Sjóðið 300 g af bankabyggi og hellið vatninu af. Á pönnu steikið sveppi, lauk, hvítlauk, chilipipar, og annað grænmeti. Bætið við 2-4 msk. tómatpúrru og vatni svo úr verði góð sósa. Jafnframt er gott að setja smátt skorna ferska tómata út í. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Drekarnir í Staðarfjalli í Öræfasveit kyssast

Öræfasveitin skartar sínu fegursta í góða veðrinu um þessar mundir og umhverfið svíkur engan. Þangað hefur verið stöðugur straumur ferðamanna að undanförnu. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiðurinn í aðalkeppni á San Sebastian

Eiðurinn, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni San Sebastian- hátíðarinnar sem er ein af fáum svokölluðum „A“-kvikmyndahátíðum. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 957 orð | 4 myndir | ókeypis

Einstök reynsla og mjög jákvæð

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir vala@simenntun.is Dawid og Agnieszka Dawbrowski komu til Íslands í október 2006 eins og fjölmargir aðrir Pólverjar á þeim tíma. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldfjallanáttúra í mótun

„Mér fannst skemmtilegt nú í sumar að fara á fætur á morgnana eftir rigningarnætur og sjá þá þann tæra svip sem landið hafði fengið þá um nóttina, jafnvel talsvert annan en kvöldið áður. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 553 orð | 4 myndir | ókeypis

Enn stærri laxar veiðast

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Stórlaxaveislan heldur áfram í Laxá í Aðaldal. Á fimmtudag settu veiðimenn í, glímdu við og höfðu að lokum hendur á tveimur lengstu löxum sem veiðst hafa hér á landi í sumar. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Eskja kaupir stórt uppsjávarveiðiskip

Eskja á Eskifirði hefur fest kaup á einu stærsta fiskiskipi norska flotans, uppsjávarveiðiskipinu Libas frá Bergen. Skipið verður notað til að afla hráefnis fyrir nýtt uppsjávarfrystihús sem Eskja er að koma upp. „Ég er mjög ánægður með það. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 283 orð | 5 myndir | ókeypis

Fangar breytta borgarmynd

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Ég hef alltaf haft gaman af því að taka ljósmyndir og grúska í gömlum myndum. Það getur verið gaman að ferðast aftur í fortíðina,“ segir Karl G. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 1773 orð | 11 myndir | ókeypis

Ferðamenn sækja í menninguna

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Þeir sem fá sér göngutúr um miðbæ Reykjavíkur taka fljótt eftir því að þar er varla þverfótað fyrir erlendum ferðamönnum. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjárfestir eingöngu í afþreyingu

Landsbréf starfrækja sjóðinn Icelandic Tourism Fund, sem eingöngu fjárfestir í afþreyingartengdri ferðaþjónustu hér á landi. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Framboð í 2.-4. sæti

Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður, óskar eftir 2.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Suðvesturkjördæmi. Í tilkynningu segir Vilhjálmur m.a. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Framboð í 3.-5 sæti

Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður gefur kost á sér í 3.-5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Bryndís segist m.a. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Framboð í 3. sæti

Valdimar O. Hermannsson, bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð, gefur kost á sér í 3. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Í tilkynningu segir Valdimar m.a. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | ókeypis

Fækkar um eina kennslustund á viku Í frétt Morgunblaðsins í gær um nýjan...

Fækkar um eina kennslustund á viku Í frétt Morgunblaðsins í gær um nýjan kjarasamning grunnskólakennara var ranglega sagt að kennslustundum umsjónarkennara myndi fækka um eina á hverjum degi. Meira
27. ágúst 2016 | Innlent - greinar | 703 orð | 4 myndir | ókeypis

Gúmmelaði grænmetisætunnar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Svavar Pétur Eysteinsson kallar sig ekki grænmetisætu. „Ég myndi frekar kallast „flexitarian“. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð | 3 myndir | ókeypis

Halda uppi neista frelsisins

Húsfyllir var í gær á samkomu Almenna bókafélagsins og ræðismanna Eystrasaltsríkjanna, í tilefni þess að Almenna bókafélagið endurútgaf tvær bækur um Eystrasaltslöndin í ljósi þess að rétt 25 ár voru í gær liðin frá því að Ísland var fyrst ríkja til að... Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíðarmessa á Eiðum í dag

Á morgun, sunnudaginn 28. ágúst, verður 130 ára afmæli Eiðakirkju á Fljótsdalshéraði, haldið hátíðlegt. Jafnframt er fagnað endurbótum á kirkjunni og umhverfi hennar og nýtt orgel tekið í notkun. Hátíðarmessa hefst í Eiðakirkju kl. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Hestaferð er sumarið sjálft

Lengri og hlýrri sumur ráða því að Fjallabakssvæðið er orðið miklu grónara en áður. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Hólmsárvirkjun í nýtingu

Tveir fulltrúar í verkefnastjórn 3. áfanga rammaáætlunar skila séráliti og leggja til að virkjunarkosturinn Hólmsárvirkjun við Atley verði færður úr biðflokki í nýtingarflokk. Fulltrúarnir eru Elín R. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfðu heimild til að selja landið

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
27. ágúst 2016 | Innlent - greinar | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjötsúpa Kryddleginna hjartna

4 laukar og 2 hvítlauksrif, skorið smátt og snöggsteikt í olíu í pottinum. Ekki nota ólífuolíu. Snöggsteikið laukinn í 5 mín., bætið svo vatni í pottinn, u.þ.b. 2,5 lítra. Lambakrafti bætt við eftir smekk sem og þurrkuðum súpujurtum. Meira
27. ágúst 2016 | Innlent - greinar | 61 orð | ókeypis

Kókos-karrí súpa Kryddleginna hjartna

1 stór laukur steiktur í kókosolíu með red curry paste, u.þ.b. teskeið eða eftir smekk 3 frosin lime lauf, svo 2 glösum af vatni og 2 dósum af kókosmjólk bætt við. Þá kemur Oskar græmetiskraftur síðan ögn af turmeric-kryddi. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 743 orð | 10 myndir | ókeypis

Liturinn er sterkur og skær

þjóðvegurinn Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Syðra-Fjallabak heitir einu nafni leiðin sem hér greinir frá. Ekið er inn á hálendisveginn við Keldur á Rangárvöllum og þar svo farið norður á bóginn um lítt gróið land. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 405 orð | 3 myndir | ókeypis

Lífið skemmtilegra í Jagúar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jóhann Helgason tónlistarmaður á bifreið af tegundinni Jagúar Sovereign, árgerð 1986. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Lækkanir á afurðaverði verði dregnar til baka og sláturhús virði viðmiðunarverð

Formannafundur Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), sem haldinn var á Barðaströnd í gær, krefst þess að stjórnir og stjórnendur afurðastöðva dragi boðaðar afurðaverðlækkanir til bænda til baka, áður en „óafturkræf áhrif koma fram í íslenskri... Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir | ókeypis

Megn óánægja með innheimtu

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Mörg sveitarfélög á landsbyggðinni hafa í áraraðir verið krafin um greiðslu löggæslukostnaðar vegna bæjarhátíða, jafnt lítilla sem stórra. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

menning og ferðamenn

76% gesta sem greiða aðgang í Hafnarhúsinu eru erlendir ferðamenn. 3.262 milljóna kr. kortavelta ferðamanna í menningu fyrstu sjö mánuði ársins 65.000 gestir komu vikulega í Hörpu í sumar, þar af um 90% útlendingar. 20. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Metur hvort tillaga verður lögð fyrir Alþingi á haustþingi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umhverfisráðherra mun skoða það hvort unnt verður að leggja þingsályktunartillögu um 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar fram á Alþingi fyrir kosningar. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikil tækifæri leynast í fluginu

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Áttatíu ár voru liðin á fimmtudaginn frá því að Flugmálafélag Íslands var stofnað, en innan vébanda þess starfa nær öll félög, samtök og hópar sem tengjast flugstarfsemi og flugíþróttum á Íslandi í dag. Meira
27. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Mögulegt brot á kosningalögum

Nýr framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump, forsetaefnis Repúblikanaflokksins, er skráður á kjörskrá í Flórída þrátt fyrir að hann búi ekki þar. Virðist sem um brot á kosningalögum sé að ræða. Meira
27. ágúst 2016 | Innlent - greinar | 936 orð | 3 myndir | ókeypis

Nærgætið í túnfætinum

Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Pabbar finna togstreitu

Sigurbjörg segir að staða feðra á vinnumarkaði hafi lítið verið rannsökuð. Full þörf sé á fleiri rannsóknum á þessu sviði, stór hluti karla á vinnumarkaði sé feður og fjölskyldumenn. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 19 orð | ókeypis

Prófkjör 2016

Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur fyrir komandi alþingiskosningar. Morgunblaðið birtir fréttir af þeim sem gefa kost á... Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

RAX

Tignarlegur tindur Öræfajökull er flottur á að líta úr lofti með tilkomumiklum sprungum. Hvannadalshnjúkur, hæsti tindur hér á landi, 2.110 metra hár, skagar tignarlega upp í... Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipta út vallarljósum frá Bandaríkjaher

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Meðal þess sem felst í umfangsmiklum framkvæmdum sem nú standa yfir á Keflavíkurflugvelli er að ljósakerfi frá tímum Bandaríkjahers verður skipt út og leggja á sem samsvarar 100 kílómetrum af malbiki. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 771 orð | 2 myndir | ókeypis

Skipt um hlutverk á Alþingi

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú hafa forystumenn ríkisstjórnarinnar og forseti Alþingis kunngjört að yfirstandandi Alþingi, 145. löggjafarþingið, verði framlengt um óákveðinn tíma en til stóð að því lyki 2. september nk. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Sóley Stefánsdóttir kynnir nýtt efni

Tónlistarkonan Sóley Stefánsdóttir mætir í Mengi í kvöld kl. 21 ásamt hópi góðra vina og flytur tónsmíðar af nýrri plötu sem mun að öllum líkindum koma út á næsta ári. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 174 orð | 5 myndir | ókeypis

Sólinni fagnað á Seyðisfirði

Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins, Árni Sæberg, var á ferðinni á Seyðisfirði á dögunum var veðurblíða mikil. Loksins kom sumarið til okkar, sögðu bæjarbúar. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Sr. Svavar lætur af störfum í Fella- og Hólakirkju

Sr. Svavar Stefánsson, sóknarprestur í Fellasókn í Reykjavík, lætur af störfum um mánaðamótin að eigin ósk. Síðasta guðsþjónusta hans í embætti verður á morgun klukkan 11 í Fella- og Hólakirkju. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 3211 orð | 3 myndir | ókeypis

Staðreyndirnar virtust litlu sem engu máli skipta

Þegar Anna Sigurlaug Pálsdóttir stóð á þrítugu eignaðist hún mikla fjármuni í tengslum við sölu Toyotaumboðsins á Íslandi. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Stærstu flugsýningar í heimi?

Eitt af hlutverkum Flugmálafélagsins er að glæða áhuga almennings á flugmálum, og hefur félagið í því skyni haldið árlegar flugsýningar á Reykjavíkurflugvelli auk þess sem það hefur staðið fyrir Flughátíðinni á Hellu. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Sækist eftir 2. sæti

Sigríður Á. Andersen, alþingismaður, hefur ákveðið að sækjast eftir 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Í tilkynningu segir Sigríður m.a. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Tóku ekkert tillit til ítarlegra upplýsinga sem afhentar voru

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Veraldarvinir taka til hendinni

Líney Sigurðardóttir lineysig@simnet.is Fólk á ýmsum aldri, allt frá 18 ára upp í 46 ára, hefur verið á Þórshöfn undanfarið og unnið við hreinsun og fegrun umhverfisins, mest í lystigarðinum. Meira
27. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 198 orð | ókeypis

Verja milljörðum í menningu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fyrstu sjö mánuði þessa árs nam kortavelta erlendra ferðamanna í menningu, afþreyingu og tómstundir um 3,2 milljörðum kr., sem er aukning frá sama tíma í fyrra um 53%. Meira
27. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfirgefa Daraya eftir fjögurra ára umsátur hersins

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Þúsundir uppreisnarmanna og óbreyttra borgara yfirgáfu sýrlenska bæinn Daraya eftir fjögurra ára umsátur sýrlenska hersins. Meira

Ritstjórnargreinar

27. ágúst 2016 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

„Algjörlega óþolandi starfsumhverfi“

Þorsteinn Víglundsson hætti í vikunni sem framkvæmdastjóri SA til að fara í framboð fyrir Viðreisn. Sá flokkur vill umbylta fiskveiðistjórnarkerfi landsins og hefur formaðurinn talað fyrir uppboðsleið. Meira
27. ágúst 2016 | Leiðarar | 669 orð | ókeypis

Skjálftinn á Ítalíu

Talið er að 70% bygginga standist ekki öryggiskröfur Meira

Menning

27. ágúst 2016 | Leiklist | 1578 orð | 2 myndir | ókeypis

„Stærsta leikár til þessa“

Okkar helsti styrkur felst í því að hér segir fólk sögur sem því liggja á hjarta. Meira
27. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 74 orð | 2 myndir | ókeypis

Ben-Hur

Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Hur er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala og hnepptur í þrældóm í kjölfarið sver hann þess dýran eið að hefna sín. Á sama tíma kynnist hann Jesú og verður djúpt snortinn af boðskap hans. Meira
27. ágúst 2016 | Tónlist | 1188 orð | 9 myndir | ókeypis

Djassdiskahátíð

André Þór: Ypsilon (Dimma 2016) ****½ Þorgrímur Jónsson: Constant Movement (Sunny Sky Records 2016) ****Agnar Már Magnússon: Svif (Dimma 2016) ****½ Secret Swing Society: Keeping the Secret (SSS 01) ***½- Meira
27. ágúst 2016 | Tónlist | 148 orð | 2 myndir | ókeypis

Flutningur á Prími fær góðan dóm

„Evelyn Glennie var einnig í snilldarham í einleiksverki íslenska tónskáldsins Áskels Mássonar, sem byggt er á fyrstu 15 tölum prímtalnaraðarinnar. Meira
27. ágúst 2016 | Tónlist | 384 orð | 3 myndir | ókeypis

Fölblá feginstár

Tónlistarkonan Bláskjár hefur verið starfandi síðan 2014. Tvö lög komu út rafrænt í fyrra og í vor kom fyrsta stuttskífa hennar, As I Pondered These Things, út. Meira
27. ágúst 2016 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsferð lýkur með tvennum tónleikum

Blásarasveitin Verbandsjugendorchester Hochrhein frá Þýskalandi heldur tónleika í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í dag, laugardag, kl. 16 og í Langholtskirkju mánudaginn 29. ágúst kl. 19.30. Meira
27. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Leynilíf Gæludýra

Tilvera Max tekur krappa beygju þegar Katie, eigandi hans, kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.10, 16.00, 17.50 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 15.00, 17. Meira
27. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 344 orð | 15 myndir | ókeypis

Lights Out Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.00...

Lights Out Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 22.40 Sambíóin Akureyri 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22. Meira
27. ágúst 2016 | Tónlist | 758 orð | 2 myndir | ókeypis

Listin að gera gys

Þegar öllu er á botninn hvolft er það auk þess miklu meira ögrandi að Peaches skuli syngja drepleiðinlegan söngleik um Jesú en að hún hoppi um sviðið með gervilimi og yfirvaraskegg. Meira
27. ágúst 2016 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd | ókeypis

Má ég vera memm?

Síðasta mánudag hófst ný spennuþáttaröð á RÚV, Næturvörðurinn, sem lofar góðu. Hún er byggð á sögu eftir John le Carré og er aðalpersónan næturvörður á lúxushóteli í Kairó þegar arabíska vorið ríður yfir. Meira
27. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Níu plötur komu út vestanhafs

Heilar níu plötur þekktra listamanna komu út vestanhafs í gær. Vince Staples, Banks & Steelz, Prophets of Rage, De La Soul, Young Thug, Cass McCombs, Carly Rae Jepsen, Junior Boys og Porches ljáðu heiminum þar með nýja tóna. Meira
27. ágúst 2016 | Dans | 53 orð | ókeypis

Rósa Ómarsdóttir höfundur dansverka

Í gær birtist í Morgunblaðinu viðtal við listdansstjóra Íslenska dansflokksins. Þar var Rós Ómarsdóttir sögð höfundur verkanna The Valley og Dadadans , ásamt Ingu Huld Hákonardóttur, sem sýnd verða á vegum Íslenska dansflokksins í ár. Meira
27. ágúst 2016 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Rudy Van Gelder látinn 91 árs

Upptökumaðurinn og hljóðverkfræðingurinn (e. audio engineer) Rudy Van Gelder dó á heimili sínu á fimmtudaginn, 91 árs gamall. Gelder hefur verið talinn einn færasti hljóðmaður síns tíma og er m.a. Meira
27. ágúst 2016 | Dans | 1115 orð | 6 myndir | ókeypis

Smáheimar kannaðir í hægum dansi

Viðtal Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Maður opnar gjörsamlega fyrir allar gáttir þegar maður dansar svona hægdans (e. slow-motion dancing). Meira
27. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Swift ekki á VMA

Taylor Swift mætir ekki á VMA-verðlaunin í ár en tónlistarhátíðin fer fram á sunnudag. Swift var ekki tilnefnd til verðlauna í ár en segir það ekki ástæðu fjarveru sinnar. Meira
27. ágúst 2016 | Myndlist | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýningaropnun á Akureyravöku

Myndlistarmaðurinn Gunnar Kr. opnar myndlistarsýningu sína Formsins vegna á Akureyravöku í dag, laugardag, klukkan 15:00 og er sýningin í Listasafninu á Akureyri. Meira
27. ágúst 2016 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Söngperlur í Eldborg

Einn af föstum viðburðum í Hörpu er tónleikaröðin Perlur íslenskra sönglaga, en þar er sungið á íslensku en kynnt á ensku. Tónleikarnir eru venjulega í Kaldalóni en í dag, laugardag, verða þeir í fyrsta skipti í Eldborg. Meira
27. ágúst 2016 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Útgáfutónleikar í Háskólabíói í kvöld

Fyrsta breiðskífa tónlistarmannsins Unnars Gísla Sigmundssonar eða Júníusar Meyvant leit dagsins ljós föstudaginn 8. júlí Í tilefni af því verður efnt til útgáfutónleika í Háskólabíói í kvöld. Meira

Umræðan

27. ágúst 2016 | Aðsent efni | 942 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki að marka eitt einasta orð

Eftir Kára Stefánsson: "Ég er ekki í nokkrum minnsta vafa um að Bjarni meinti hvert orð af því sem hann sagði við mig." Meira
27. ágúst 2016 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd | ókeypis

Fágæt umræða um sjálfan Guð

Stefán Einar Stefánsson: "Umræðan um Guð er sístæð. Hún stendur yfir í einhverri mynd á öllum stundum og hefur gert frá því að maðurinn kom fram á sjónarsviðið. Hann er gæddur hæfni til að hugsa um það sem er handan þess sýnilega veruleika sem augun og önnur skynfæri greina." Meira
27. ágúst 2016 | Pistlar | 806 orð | 1 mynd | ókeypis

Fréttir berast seint frá Evrópu til Íslands

Hugsjónin um sameinaða Evrópu er á hröðu undanhaldi. Meira
27. ágúst 2016 | Aðsent efni | 477 orð | 2 myndir | ókeypis

Hús íslenskunnar – heimili handritanna

Eftir Sigurð Svavarsson og Þórarin Eldjárn: "Rannsóknir sýna einmitt að menning okkar, forn og ný, er eitt það helsta sem hingað dregur ferðalanga." Meira
27. ágúst 2016 | Pistlar | 437 orð | 2 myndir | ókeypis

Ljóðræn vatnsorkusálsýki

Fyrir nokkrum áratugum átti ég orðastað við ungt skáld sem kvaðst vera haldið ljóðrænni vatnsorkusálsýki. Ástæðan væri sú að hann sæi ekki annað fyrir sér en bunulæki og bakkafagrar ár. Meira
27. ágúst 2016 | Aðsent efni | 476 orð | 2 myndir | ókeypis

Rússar spá kuldatíð

Eftir Halldór Leví Ragnarsson: "Rússneskir vísindamenn hafa endurreiknað sólvirkni seinustu þúsund ára og gert spá til ársins 3200." Meira
27. ágúst 2016 | Pistlar | 272 orð | ókeypis

Sögufalsanir um litlar vinaþjóðir

Sigurður Ragnarsson sagnfræðingur skrifar um erlendar þjóðir í sögubókina Nýja tíma , sem Mál og menning gaf út 2006 fyrir framhaldsskólanema. Sigurður er gamall kommúnisti sem tók þátt í að þýða Úrvalsrit Marx og Engels á íslensku 1968. Meira
27. ágúst 2016 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímamót í rekstri Hafnarfjarðarbæjar

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Nú verður hægt að halda áfram að greiða niður óhagstæð lán sem hafa sligað bæjarsjóð." Meira
27. ágúst 2016 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd | ókeypis

Undarlegur undandráttur

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Brýnasta þörfin lýtur að breytingu á reglum um skipan hæstaréttardómara, en sitjandi dómarar í réttinum hafa nú í reynd alræðisvald um það hverjir skuli nýir fá að komast inn í hópinn." Meira
27. ágúst 2016 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd | ókeypis

Vandamálið Tyrkland

Eftir Steinunni Þóru Árnadóttur: "Á undanförnum misserum hafa tyrknesk stjórnvöld þrengt að lýðræði í landinu." Meira
27. ágúst 2016 | Velvakandi | 60 orð | ókeypis

Vantar bækur

Mig vantar eftirfarandi bækur: Lukku Láka bækurnar Á léttum fótum, Sálarháski Dalton bræðra, Karlarígur í kveinabæli, Sala sjana og Daltónar ógn og skelfing. Meira
27. ágúst 2016 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd | ókeypis

Varðstaða um grunngildi

Eftir Hildi Sverrisdóttur: "Í starfi mínu sem borgarfulltrúi hef ég oftar en ekki tekið fyrir mál sem snerta grunngildi eins og tjáningarfrelsi, eignar- og sjálfsákvörðunarrétt." Meira

Minningargreinar

27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1582 orð | 1 mynd | ókeypis

Anny Irene Þorvaldsson

Anny Irene Þorvaldsson fæddist í Fredrikshavn í Danmörku 6. ágúst 1934. Hún lést á heimili sínu í Kaupmannahöfn 27. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Christian Christensen og Sørine Louise Christensen. Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

Arthur Morthens

Arthur Morthens fæddist 27. janúar 1948. Hann lést 27. júlí 2016. Bálför Arthurs fór fram í Svendborg í Danmörku 2. ágúst 2016 en útför hans var gerð frá Hallgrímskirkju 18. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2509 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnlaugur Þröstur Höskuldsson

Gunnlaugur Þröstur Höskuldsson fæddist í Reykjavík 17. október 1943. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Hornafirði, 16. ágúst 2016. Foreldrar Þrastar voru Höskuldur Þórhallsson tónlistarmaður, f. 11. ágúst 1921, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1029 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnlaugur Þröstur Höskuldsson

Gunnlaugur Þröstur Höskuldsson fæddist í Reykjavík 17. október 1943. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Hornafirði, 16. ágúst 2016.Foreldrar Þrastar voru Höskuldur Þórhallsson tónlistarmaður, f. 11. ágúst 1921, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2715 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrefna Finnbogadóttir

Hrefna Finnbogadóttir fæddist 22. apríl 1932. Hún lést á heimili sínu aðfaranótt 11. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Finnbogi Einarsson, f. 28.12. 1889, d. 17.2. 1985, og Kristín Einarsdóttir, f. 20.4. 1888, d. 7.3. 1986. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1830 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Björnsdóttir

Jóhanna Björnsdóttir fæddist 27. janúar 1919 á Kollufossi í Vesturárdal í V-Húnavatnssýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands vestra á Hvammstanga 16. ágúst 2016. Hún var dóttir hjónanna Ingibjargar Jónsdóttur húsmóður, f. 9. desember 1891, d.... Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Þorbergur Jóhannsson

Magnús Þorbergur Jóhannsson fæddist 4. september 1926. Hann lést 17. ágúst 2016. Útför Magnúsar fór fram 26. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Geirsdóttir

Ólöf fæddist 4. desember 1935. Hún lést 9. júlí 2016. Útför Ólafar fór fram 16. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd | ókeypis

Óttar Björnsson

Óttar Björnsson fæddist 3. júlí 1929. Hann andaðist 15. júlí 2016. Útför Óttars fór fram 25. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2016 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinn Bjarnason

Sveinn Bjarnason fæddist 29. júlí 1931. Hann lést 17. ágúst 2016. Útför Sveins fór fram 23. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðgangur að yfir 50 kauphöllum

Viðskiptavinir fjármálafyrirtækisins Fossa munu fá beinan markaðsaðgang að meira en 50 kauphöllum víða um heim, samkvæmt samkomulagi sem Fossar hafa gert við danska bankann Saxo Bank. Meira
27. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Ár verði verndaðar

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Íslands sem haldinn var á dögunum lýsir í ályktun yfir fullum stuðningi við baráttu Verndarfélags Svartár og Suðurár gegn virkjun Svartár í Bárðardal í Suður-Þingeyjarsýslu. Meira
27. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumastarfið

Frá næstu mánaðamótum verð ég sjálfstætt starfandi og það hefur verið draumur lengi. Allskyns spennandi verkefni eru framundan svo ætli ég sé ekki bara að lenda draumastarfinu um þessar mundir. Bergsveinn Theódórsson, Sonus-viðburðum á... Meira
27. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaðaraukning hjá Eimskip

Hagnaður Eimskipafélags Íslands nam 8,8 milljónum evra á öðrum fjórðungi ársins, eða sem svarar til 1,2 milljarða króna á núverandi gengi. Þetta er 59% meiri hagnaður en á sama ársfjórðungi í fyrra. Meira
27. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd | ókeypis

Líkur á launaskriði

Allir helstu mælikvarðar í efnahagsmálum benda til vaxandi eftirspurnar. Jafnframt virðast fyrirtæki eiga erfiðara með að manna störf þrátt fyrir töluverðan innflutning vinnuafls. Meira
27. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Salernisaðstaða við Hverfell í notkun

Bygging með upphituðu salerni og afdrepi var tekin í notkun við aðalgönguleiðina á Hverfell í Mývatnssveit í vikunni. Umhverfisstofnun kostar framkvæmdina og mun reka aðstöðuna, sem til að byrja með veðrur án endurgjalds. Meira
27. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 470 orð | 3 myndir | ókeypis

Veita félögum meira aðhald

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl.is Lífeyrissjóðurinn Gildi mun eftirleiðis birta upplýsingar um atkvæðagreiðslu og tillögugerð sjóðsins á aðalfundum skráðra hlutafélaga. Meira
27. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 149 orð | ókeypis

Verðbólga undir 1% þrátt fyrir útsölulok

Vísitölumæling Hagstofunnar fyrir júlí sýnir að verðlag hefur hækkað um 0,34% frá fyrra mánuði. Jafngildir þetta að 12 mánaða verðbólga sé 0,9% en sé húsnæðisliður vísitölunnar dreginn frá er verðhjöðnun í landinu síðastliðna 12 mánuði, sem nemur 0,9%. Meira

Daglegt líf

27. ágúst 2016 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Allar bækur Þórunnar

Þórunn hefur hlotið 13 tilnefningar og 7 viðurkenningar fyrir ritstörf sín: Skáldsögur 1. Júlía. 1992. 2. Höfuðskepnur. 1994. 3. Alveg nóg. 1997. 4. Stúlka með fingur. 1999. 5. Hvíti skugginn. 2001. 6. Kalt er annars blóð. 2007. 7. Meira
27. ágúst 2016 | Daglegt líf | 1087 orð | 3 myndir | ókeypis

Ég dey frekar en að standa mig ekki

„Ég elska bækur og ég skrifa um það sem brennur á mér að upplýsa og gera heiminn betri. Meira
27. ágúst 2016 | Daglegt líf | 1013 orð | 3 myndir | ókeypis

Fimleikarnir verða alltaf til staðar

Fimleikar spila stórt hlutverk í lífi Jóns Sigurðar Gunnarssonar og Sigurðar Andrésar Sigurðarsonar. Jón er Íslandsmeistari í fjölþraut karla og Sigurður er Íslandsmeistari í stökki og á tvíslá. Meira
27. ágúst 2016 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Frá gólfinu yfir í sirkus

Siggi og Nonni segja fimleikagrunninn vera góðan grunn fyrir hinar og þessar íþróttir. Þeir bjuggust þó ekki við að enda báðir í sirkus, hvað þá á Íslandi. „Sirkus Íslands hefur æft í Ármanni frá 2007. Meira

Fastir þættir

27. ágúst 2016 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Dc7 6. Re2 Bg4 7. h3 Bh5...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Dc7 6. Re2 Bg4 7. h3 Bh5 8. Db3 e6 9. Bf4 Bd6 10. Bxd6 Dxd6 11. Dxb7 Hb8 12. Da6 Hxb2 13. Rf4 Dxf4 14. Dxc6+ Ke7 15. O-O Kf6 16. Ra3 Re7 17. Dd7 Hd2 18. Ba6 Rf5 19. g3 Dd6 20. Meira
27. ágúst 2016 | Í dag | 28 orð | ókeypis

Auga þitt er lampi líkamans. þegar auga þitt er heilt, þá er allur...

Auga þitt er lampi líkamans. þegar auga þitt er heilt, þá er allur líkami þinn bjartur en sé það spillt þá er og líkami þinn dimmur (Lúk. Meira
27. ágúst 2016 | Árnað heilla | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Ákvað að snúa sér að sínu eigin lífi

Auður Styrkársdóttir er að ljúka störfum sem forstöðumaður Kvennasögusafns Íslands eftir að hafa verið fimmtán ár þar í forsvari. Í fyrra var haldið upp á stór tímamót í sögu kvenna en þá voru liðin 100 ár frá því að þær fengu kosningarétt. Meira
27. ágúst 2016 | Árnað heilla | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnur Magnússon

Finnur Magnússon fæddist 27. ágúst 1781 í Skálholti. Faðir Finns var Magnús Ólafsson lögmaður úr Svefneyjum og föðurbróðir Finns var Eggert Ólafsson náttúrufræðingur og skáld. Móðir Finns var Ragnheiður dóttir Finns Jónssonar biskups. Meira
27. ágúst 2016 | Í dag | 82 orð | 2 myndir | ókeypis

Gullbrúðkaup

Gullbrúðkaup eiga á morgun, hjónin Ingibjörg Sólveig Kolka Bergsteinsdóttir, þroskaþjálfi og húsfreyja, og Jón Bjarnason fyrrv. bóndi, skólameistari, alþingismaður og ráðherra. Meira
27. ágúst 2016 | Fastir þættir | 171 orð | ókeypis

Hásteik í Manhattan. V-Allir Norður &spade;73 &heart;ÁK4 ⋄972...

Hásteik í Manhattan. V-Allir Norður &spade;73 &heart;ÁK4 ⋄972 &klubs;DG843 Vestur Austur &spade;ÁD952 &spade;84 &heart;853 &heart;D962 ⋄Á86 ⋄DG543 &klubs;62 &klubs;95 Suður &spade;KG106 &heart;G107 ⋄K10 &klubs;ÁK107 Suður spilar 3G. Meira
27. ágúst 2016 | Í dag | 297 orð | ókeypis

Lesið á milli línanna

Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Löngum er hún lögð í sjá. Líka heiti gyðjunnar. Fylgja henni í flokknum á. Form á vörum sams konar. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Línu oft menn leggja í sjá. Lína heiti gyðjunnar. Meira
27. ágúst 2016 | Árnað heilla | 651 orð | 3 myndir | ókeypis

Lærði að verða sjálfstæður í sveitinni

Helgi Jóhannesson fæddist 27. ágúst 1956 á Akureyri og ólst þar upp. „Ég var sjö sumur í sveit á Ytra-Hóli í Fnjóskadal, lærði þar að vinna og verða sjálfstæður hjá góðu fólki sem er mér kært.“ Náms- og starfsferill Helgi tók vélstjórapróf... Meira
27. ágúst 2016 | Í dag | 58 orð | ókeypis

Málið

Orðið skilríki rekst maður t.d. á sé maður beðinn að sanna deili á sér: Ertu með skilríki ? En þá sést ekki hvort það er í eintölu eða fleirtölu. Hefð er fyrir því að skilríki sé fleirtöluorð , ekki notað í eintölu, þótt reik hafi verið á því forðum. Meira
27. ágúst 2016 | Í dag | 1110 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

Orð dagsins Tíu líkþráir. Meira
27. ágúst 2016 | Fastir þættir | 561 orð | 3 myndir | ókeypis

Systkinin gera það gott á EM ungmenna í Prag

Heimsmeistara- og Evrópumót ungmenna eru stærstu skákmótin fyrir unga skákmenn í dag. Þau eru haldin árlega og eru opin piltum og stúlkum í sex aldursflokkum á aldrinum 8-18 ára. Meira
27. ágúst 2016 | Árnað heilla | 414 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Hrefna Gísladóttir Jóhanna Þórarinsdóttir 90 ára Guðveig Bjarnadóttir Hjálmar A. Stefánsson Valborg Sigurðardóttir 85 ára Þórdís Guðmundsdóttir 80 ára Ásta Margrét Hávarðard. Meira
27. ágúst 2016 | Fastir þættir | 310 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji verður seint fullorðinn. Hann hefur sætt sig við það og ætlar ekki að hika við að skella sér á tónleika með Justin Bieber sem verða í Kórnum fljótlega. Víkverja finnst þetta frekar unglingalegt en ætlar að láta vaða. Meira
27. ágúst 2016 | Í dag | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

27. ágúst 1729 Hraun rann í kringum kirkjuna í Reykjahlíð í Mývatnssveit og síðan út í Mývatn. Þá gaus í Leirhnjúksgígum en Mývatnseldar hófust árið 1724 og stóðu með hléum fram í september 1729. 27. Meira

Íþróttir

27. ágúst 2016 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd | ókeypis

1. deild kvenna A Fram – Skínandi 0:0 Víkingur Ó – ÍR 1:2...

1. deild kvenna A Fram – Skínandi 0:0 Víkingur Ó – ÍR 1:2 Staðan: HK/Víkingur 14111244:934 ÍR 14103131:533 Víkingur Ó. 1491423:1328 Þróttur R. Meira
27. ágúst 2016 | Íþróttir | 206 orð | 2 myndir | ókeypis

B irgir Leifur Hafþórsson , Íslandsmeistari úr GKG, komst örugglega í...

B irgir Leifur Hafþórsson , Íslandsmeistari úr GKG, komst örugglega í gegnum niðurskurð keppenda á Bridgestone-challenge mótinu á Englandi í gær. Birgir lék á 73 höggum á öðrum keppnisdegi sem er einu höggi yfir pari vallarins í Oxfordshire. Meira
27. ágúst 2016 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Bremen fékk slæma útreið

Aron Jóhannsson og samherjar hjá Werder Bremen urðu fyrir barðinu á meisturunum í Bayern München í þýsku Bundesligunni í gærkvöldi. Lið Bayern er greinilega geysisterkt eins og undanfarin ár og burstaði Bremen 6:0 í München. Meira
27. ágúst 2016 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta maður dagsins

• Ívar Ingimarsson lék 520 deildarleiki á ferli sínum sem knattspyrnumaður. • Ívar er fæddur árið 1977. Hann hóf sinn feril með Súlunni á Stöðvarfirði. Meira
27. ágúst 2016 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Arnór flytur heim

Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur tekið þá ákvörðun að koma heim til Íslands næsta vetur og leika í Dominos-deildinni. Netmiðillinn Karfan.is hafði þetta eftir Jóni í gær. Meira
27. ágúst 2016 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kópavogsvöllur: Breiðablik &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kópavogsvöllur: Breiðablik – Stjarnan L17 Ólafsvíkurvöllur: Víkingur Ó – FH S18 Hásteinsvöllur: ÍBV – Þróttur S17 Norðurálsv. Meira
27. ágúst 2016 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Leynifundur Wilbeks

Fréttastofa TV2 í Danmörku fullyrti í gær að Guðmundur Guðmundsson hefði vel getað verið rekinn úr starfi landsliðsþjálfara karlalandsliðs Danmerkur í handknattleik og sendur heim frá nýafstöðnum Ólympíuleikum í Ríó. Meira
27. ágúst 2016 | Íþróttir | 635 orð | 2 myndir | ókeypis

Margur verður af aurum api

PENINGAR Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Tvennt kom mér á óvart við flutning landsliðsmannsins Ragnars Sigurðssonar frá rússneska liðinu Krasnodar til enska b-deildarliðsins Fulham. Meira
27. ágúst 2016 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Mourinho líst vel á Evrópudeildina

Enska liðið Manchester United er í A-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en dregið var í riðla í Mónakó í gær. Auk United eru tyrkneska liðið Fenerbahce, hollenska liðið Feyenoord og úkraínska liðið Zorya í áðurnefndum A-riðli. Meira
27. ágúst 2016 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Nú hefur bakvörður dagsins horft á ótal knattspyrnuleiki á fjölmörgum...

Nú hefur bakvörður dagsins horft á ótal knattspyrnuleiki á fjölmörgum stöðum. Hvaða leikur ætli sé sá eftirminnilegasti? Hásteinsvöllur í Vestmannaeyjum skipar alltaf ákveðinn sess. Þá fór ég á minn fyrsta leik. Meira
27. ágúst 2016 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafía Þórunn í góðri stöðu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni taka þessa dagana þátt í úrtökumóti fyrir LPGA-atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. Mótið fer fram í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Meira
27. ágúst 2016 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur og Hannes með sigur

Ólafur Kristjánsson stýrði lærisveinum sínum í Randers til 1:0 sigurs á botnliði Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
27. ágúst 2016 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Selfyssingar vongóðir

Magnús Mattíasson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss, er vongóður um að karlalið félagsins fái að leika heimaleiki sína í Olís-deild karla í íþróttahúsi Vallaskóla í vetur. Meira
27. ágúst 2016 | Íþróttir | 646 orð | 2 myndir | ókeypis

Vilja framlengja við Aron

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handknattleik, er að hefja sitt annað tímabil með ungverska meistaraliðinu Veszprém en Aron gekk í raðir félagsins frá þýska liðinu Kiel fyrir síðustu leiktíð. Meira
27. ágúst 2016 | Íþróttir | 879 orð | 2 myndir | ókeypis

Þjálfararnir hika ekki við að öskra upp í eyrað á þér

Knattspyrna Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir flutti sig um set í sumar. Eftir fimm ár í Svíþjóð í Malmö skrifaði Sara undir tveggja ára samning við þýska stórliðið Wolfsburg. Meira
27. ágúst 2016 | Íþróttir | 1289 orð | 3 myndir | ókeypis

Ætlum okkur á HM

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans í velska liðinu Swansea City verða í eldlínunni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar þeir sækja meistara Leicester City heim á King Power-völlinn í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.